DAGLEGA sækja um 100 gestir kynningar- og fræðsluskála Hellisheiðarvirkjunar og er fjöldi gesta á þessu ári kominn upp í 15.000. Útlendingar eru í meirihluta á meðal skráðra gesta og eru frá um 40 löndum. Kynningarskálinn er opin frá kl.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MARGIR eigendur hlutabréfa, sem tóku lán fyrir hlutabréfakaupunum, eru nú í vanda staddir vegna verðlækkunar bréfanna.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 362 orð
| 2 myndir
Mataræði Íslendinga hefur tekið miklum breytingum á undanförnum árum og þykir nú fátt sjálfsagðara en að fjölskyldan neyti ítalskra, mexíkóskra og kínverskra rétta í einni og sömu vikunni.
Meira
Þrotlausri baráttu Ragnars heitins Kjartanssonar, fyrrverandi stjórnarformanns Hafskips, „fyrir sigri réttlætisins í því máli [Hafskipsmálinu] lauk ekki við alvarlegan heilsubrest og þeirri baráttu lýkur heldur ekki með andláti hans.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 406 orð
| 1 mynd
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „NÚNA ERUM við í raun aðeins með tvær og hálfa þyrlu í notkun, stundum ekki með nema eina í gangi í einu og það er ekki boðlegt.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 329 orð
| 2 myndir
Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÉG ER allur að hressast, svolítið stífur í handleggjum og svo er úfurinn mjög þrútinn,“ sagði Benedikt Hjartarson sundkappi um miðjan dag í gær, en þá lá leið hans á krána Hvíta hestinn (e. The white horse).
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 187 orð
| 1 mynd
SÉRA Birgir Snæbjörnsson, prestur og prófastur á Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt fimmtudagsins 17. júlí sl. á 79. aldursári. Hann fæddist á Akureyri 20. ágúst 1929.
Meira
VEIÐI á hreintörfum hófst s.l. þriðjudag og hefur farið rólega af stað, að sögn Jóhanns G. Gunnarssonar, starfsmanns veiðistjórnunarsviðs Umhverfisstofnunar. Búið er að fella nokkra tarfa á láglendi Héraðs og a.m.k. tvo á syðstu veiðisvæðunum.
Meira
ENGIN leið er að kæra til ráðherra ákvörðun Skipulagsstofnunar um að borun rannsóknarholu í Gjástykki skuli háð mati á umhverfisáhrifum, að sögn Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkjunar.
Meira
Átján ára unglingur var stunginn til bana í London í gærkvöldi að því er fram kom á vef Sky fréttastofunnar. Þegar lögreglan kom á vettvang lá unglingurinn í jörðinni með stungusár í maganum. Hann fannst á Guildfordstræti í suðurhluta borgarinnar.
Meira
Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Olíufélög lækkuðu í gær eldsneytisverð um 5 krónur á hvern lítra. Hjá stóru olíufélögunum kostaði lítri af bensíni 170,70 krónur og dísilolíulítrinn 188,60 krónur.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FJÖLDI þeirra sem sækja um hæli í Noregi hefur á 12 mánuðum þrefaldast og jafnframt fá nú fleiri útlendingar atvinnuleyfi en nokkru sinni fyrr, að sögn Aftenposten .
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
RÚMLEGA 40% landsmanna eru andvíg því að reist verði álver í Helguvík en 36% eru því fylgjandi samkvæmt nýrri könnun sem Capacent Gallup framkvæmdi fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 500 orð
| 2 myndir
Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Á Húnavöku 2008, árlegri bæjarhátíð á Blönduósi, var tekin fyrsta skóflustungan að nýjum sundlaugarmannvirkjum við íþróttamiðstöðina á Blönduósi.
Meira
MANNKYNIÐ bruðlar með auðlindir jarðar til þess að svala óhóflegri neysluþörf sinni, sagði Benedikt sextándi páfi í ræðu sem hann flutti Sydney í Ástralíu í gær. Hann gagnrýndi einnig að þjáningar væru gerðar að skemmtiefni.
Meira
GLÓPALÁN varð til þess að frönsk flugfreyja bíður þess að komast í stutta geimferð með fjögurra sæta Rocketplane XP geimflaug sem reyndar er enn í þróun.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 168 orð
| 1 mynd
BANN Þingvallanefndar við þyrluflugi í þjóðgarðinum í sumar var ákveðið á fundi fyrir síðustu helgi og segir Björn Bjarnason, formaður nefndarinnar, að ekki verði flogið yfir svæðið nema með hennar leyfi og sé bannið byggt á heimild í Þingvallalögum.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 246 orð
| 1 mynd
„ÞAÐ má ekki segja frá því, þá fara þeir að lita fyrir mér hákarlalýsið,“ segir Óðinn Sigurðsson hlæjandi þegar hann var spurður um þá iðju sína um þriggja ára skeið að drýgja dísilolíuna á bílinn sinn með hákarlalýsi.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 155 orð
| 1 mynd
Eftir Líneyju Sigurðardóttur Þórshöfn | Það er ekki hægt að segja að íbúar á norðausturhorninu hafi verið sólarmegin í lífinu það sem af er sumri því norðanátt og kuldi hafa ráðið ríkjum.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 292 orð
| 1 mynd
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is RANNSÓKNIR sýna að aukin, sýnileg löggæsla, að fólk sjái lögreglu við eftirlit og störf, eykur bæði öryggi og öryggistilfinningu. Sýnileg löggæsla fækkar bæði afbrotum og dregur úr áhættuhegðun.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 559 orð
| 2 myndir
Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is TILKYNNT var í gær að +Arkitektar, með Pál Hjalta Hjaltason í forsvari, hefðu borið sigur úr býtum í samkeppni um hönnun Listaháskóla Íslands á Frakkastígsreitnum svokallaða.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 759 orð
| 5 myndir
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is SKIPULAGSSTOFNUN hefur birt þá ákvörðun sína að fyrirhuguð borun Landsvirkjunar á rannsóknarholu í Gjástykki kunni að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og skuli því háð mati á umhverfisáhrifum.
Meira
GERT er ráð fyrir að reist verði hótel og bankaútibú í nýbyggingu á sameinaðri lóð Lækjargötu 12 og Vonarstrætis 4 og 4b að því segir í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 117 orð
| 1 mynd
Inga Ásgrímsdóttir, fyrrverandi húsfreyja og fréttaritari á Borg í Miklholtshreppi, er látin, áttræð að aldri. Inga fæddist 24. nóv. 1927. Foreldrar hennar voru Ásgrímur Gunnar Þorgrímsson bóndi og Anna Stefánsdóttir húsfreyja á Borg.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
FYRIRTÆKI innan Icelandic Business Forum (IBF) hafa safnað rúmlega 5 milljónum króna til að byggja nýjan grunnskóla fyrir börn í Sichuan-héraði í Kína þar sem mikill jarðskjálfti reið yfir í maí sl.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 176 orð
| 1 mynd
Eftir Benjamín Baldursson Eyjafjarðarsveit | Á undanförnum árum hefur skógarkerfillinn breiðst út með ógnarhraða í Eyjafjarðarsveit. Þetta er mjög harðgerð planta og öflug.
Meira
NÝ reglugerð hefur tekið gildi um bann við markaðssetningu, dreifingu og sölu kveikjara án barnalæsingar og kveikjara með óhefðbundið útlit sem höfða sérstaklega til barna. Tilgangur bannnsins er að fækka slysum af völdum kveikjara.
Meira
LÖGREGLAN á Akureyri fékk í gær ábendingu um að par frá Þýskalandi, sem lagði af stað frá Grenivík norður Látraströnd á sunnudag, hefði enn ekki skilað sér til baka.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
Fregnir af makrílsleysi á höfuðborgarsvæðinu virðast vera orðum auknar því í Fiskbúðinni á Trönuhrauni 9 í Hafnarfirði hefur ferskur makríll fengist undanfarnar tvær vikur.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 155 orð
| 1 mynd
LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu staðfestir það sem kom fram í frétt Morgunblaðsins um fjölda lögreglumanna sem sinntu útköllum á vakt sl. laugardagskvöld.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 208 orð
| 1 mynd
NANCY Lammerding Ruwe varð bráðkvödd 23. júní sl. á heimili sínu í Washington, 76 ára að aldri. Nancy var eiginkona Nicholas Ruwe, sem var sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi þegar leiðtogafundur Reagans og Gorbatsjovs var haldinn í Reykjavík árið 1986.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 549 orð
| 2 myndir
NÝR og uppfærður vefur ganga.is hefur verið tekinn í notkun. Vefurinn hefur að geyma meiri og ítarlegri upplýsingar um gönguleiðir vítt og breitt um landið.
Meira
NÝVERIÐ var undirritaður í Mexíkóborg loftferðasamningur milli Íslands og Mexíkó. Samningurinn er fyrsti loftferðasamningur sem gerður er á milli ríkjanna. Í samningnum felast grunnflugréttindi fyrir flugrekendur ríkjanna til og frá hvoru ríki.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 140 orð
| 2 myndir
Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is ÞVÍ hefur verið haldið leyndu í 24 ár að sneril-upptökur trommuleikara The Rolling Stones, Charlie Watts, er að finna á hljómplötunni Dawn of the Human Revolution sem Herbert Guðmundsson sendi frá sér árið 1986.
Meira
MEÐLIMIR í Félagi háskólakennara og Kennarafélagi KHÍ samþykktu kjarasamning sem undirritaður var 28. júní sl. með um 70% atkvæða. Í Félagi háskólakennara vildu 77,5% samþykkja en 16,5% fella.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 391 orð
| 2 myndir
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is KRANSÆÐAVÍKKUN með stoðnetsísetningu eða hjáveituaðgerð? Það er vandi sem læknar standa frammi fyrir hjá sjúklingum með kransæðaþrengsl. David P.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 484 orð
| 2 myndir
Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is JAKOB Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri miðborgarinnar, segir borgina nú vera í viðræðum við aðila um að gera vegg einn rétt fyrir utan miðborgina að vettvangi fyrir veggjalistamenn.
Meira
TVEIMUR breskum stúlkum var í gær sleppt úr varðhaldi í Gana en þær voru í fyrra dæmdar í níu mánaða fangelsi fyrir að reyna að smygla kókaíni úr landi í fartölvutöskum sínum. Stúlkurnar voru báðar 16 ára þegar þær voru gripnar.
Meira
HEYRNARTÓL sem lesa hugsanir og sjónvarp sem þekkir heimilisfólkið og hlýðir handapati þess mun að mestu taka við af músum og lyklaborðum innan fimm ára ef marka má fyrirtækið Gartner, sem annast rannsóknir og ráðgjöf í upplýsingatækni.
Meira
Húsmóðir í Den Haag í Hollandi missti 900 evrur, jafnvirði 100.000 króna, ofan í salernið í vikunni, og sturtaði niður. Þar með hurfu sumarleyfisdraumar fjölskyldunnar ofan í skolpræsið.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 248 orð
| 1 mynd
ÍBÚAR í fjölbýlishúsinu Vesturgötu 52 hafa búið við bilaða síma í nokkra daga og eru orðnir langeygir eftir viðgerð. Bilunin lýsir sér með ýmsum hætti. Þegar hringt er til Ólafar Jónsdóttur hringir einnig hjá nágranna hennar í húsinu.
Meira
ÞÓTT skonnortan Activ sé forn að sjá, a.m.k. úr fjarska, er hún þó aðeins á sextugsaldri, smíðuð í Svendborg í Danmörku árið 1951 til Grænlandssiglinga.
Meira
MÖRGUM þykja einkennisklæddir menn sérlega glæsilegir og karlmannlegir. Sannarlega er ekki hægt að segja annað um þessa menn í vopnuðu, kínversku lögreglunni, sem annast mun varnir gegn hryðjuverkum á Ólympíuleikunum sem haldnir verða í Beijing í ágúst.
Meira
SÖNGHÓPURINN Voces Thules ætlar að stikla á stóru í tónlistarsögu Íslendinga frá upphafi á tvennum tónleikum í Skálholti um helgina. Fyrri tónleikarnir hefjast með sköpunarsögu Völuspár og síðan mun sönghópurinn fikra sig áfram í gegnum aldirnar.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 375 orð
| 2 myndir
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ýmis merki eru um hjöðnun í lettneska hagkerfinu. Dregið hefur úr eftirspurninni innanlands og aðgengi að lánsfé verið erfitt.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 644 orð
| 3 myndir
Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Akureyri | Skipulagsmál hafa verið fyrirferðarmikil undanfarið á Akureyri og fyrir vikið hefur orðið „verktakalýðræði“ verið áberandi í máli manna, þegar talið berst að þessum efni.
Meira
NAUTHÓLSVÍKIN hefur verið mjög vel sótt í allt sumar enda hefur sólin ekki sparað við sig geislaflóðið á Suður- og Vesturlandi. Þó var dálítill hryssingur í honum þegar myndin var tekin.
Meira
18. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 138 orð
| 1 mynd
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ vegna Suðurlandsskjálftans er starfrækt í Tryggvaskála á Selfossi. Þeir sem orðið hafa fyrir tjóni vegna jarðskjálftans sem ekki fæst bætt með tryggingum eða telja sig ekki hafa fengið fullnægjandi úrlausn mála geta snúið sér þangað.
Meira
Á Íslandi er mönnum frjálst að hafa þær skoðanir sem þeim sýnist. Á Morgunblaðinu hefur ekki tíðkast að gera upp á milli þeirra skoðana sem birtast í aðsendum greinum og gildir þá vitaskuld einu hvort þær ganga þvert á stefnu blaðsins.
Meira
TILNEFNINGAR til Emmy verðlaunanna voru tilkynntar í gær. Þessi verðlaun eru þau eftirsóttustu meðal framleiðenda sjónvarpsefnis og margir kunningjar íslenskra sjónvarpsáhorfenda voru tilnefndir í ár.
Meira
ÞEGAR Disney-fyrirtækið kynnti fyrst væntanlega teiknimynd sína Prinsessan og froskurinn var hugmyndinni vel tekið, en aðalsöguhetjan verður svört bandarísk stúlka.
Meira
KATE Moss segir að starfið sitt sé heilaskemmandi í viðtali í nýjasta hefti bandarísku útgáfunnar af Vogue . Ástæða þess að hún hannaði sína eigin fatalínu fyrir Top Shop var að hennar sögn sú að hún vildi taka sér eitthvað krefjandi fyrir hendur.
Meira
Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is „SJÁLFUMGLÖÐ menning er okkar stolt,“ sagði Margrét Blöndal, framkvæmdastjóri Einnar með öllu á blaðamannafundi í gær.
Meira
* Eins og greint var frá í blaðinu í gær hefur Hrafn Gunnlaugsson nú gefið út víkingaþríleik sinn á netinu. Það fer raunar ekki á milli mála að Hrafn er frumkvöðull á netinu, það geta allir staðfest sem hafa skoðað heimasíðu leikstjórans, vikingfilms.
Meira
Aðalsmaður vikunnar rekur skemmtistaðinn 7-9-13 og hefur vakið athygli fyrir hæfileika sína á tónlistar- og tískusviðinu. Hann tók þátt í undankeppni Evróvisjón í ár og skemmti á Landsmóti hestamanna um síðustu helgi með keppinautum sínum frá því í vor, hljómsveitinni Merzedes Club.
Meira
GRÍMUR Helgason klarinettuleikari, Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari og Þórarinn Már Baldursson víóluleikari leika á hádegistónleikum í Ketilhúsinu á Akureyri í dag klukkan 12. Þau flytja tvö afar ólík tríó fyrir klarinett, víólu og píanó.
Meira
LEIKARINN Verne Troyer, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á Mini-Me í Austin Powers kvikmyndaþríleiknum er öskureiður við fyrrverandi unnustu sína Renae Shrider eftir að hún lak kynlífsmyndbandi, sem þau gerðu saman, til fjölmiðla.
Meira
Á MORGUN er árlegur búningadagur í Norska húsinu í Stykkishólmi haldinn í fjórða sinn. Öllum sem mæta í íslenskum þjóðbúningi er boðið í kaffiboð í betri stofunni hjá Önnu Thorlacius frá klukkan 14 til 16.
Meira
KVIKMYNDIN Mamma Mia hefur verið sýnd hér á landi undanfarið við gríðarlegar vinsældir og skaust beint í efsta sæti Bíólistans fyrstu vikuna eftir að hún var frumsýnd hér.
Meira
TVÍÆRINGURINN Manifesta verður opnaður á laugardaginn, en hann er að þessu sinni haldinn í nokkrum fjallaþorpum á Norður-Ítalíu. Myndlistarmennirnir Ragnar Kjartansson, Margrét H.
Meira
ÓLÖF Helga Helgadóttir og Kira Kira opna sýninguna FLOOR KILLER á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells á Seyðisfirði annað kvöld klukkan átta. Sýningin er liður í Sjónheyrn, sýningaröð sem tileinkuð er samstarfi hljóð- og myndlistarmanna.
Meira
Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is BEST geymda leyndarmáli íslenskrar poppsögu hefur nú verið uppljóstrað; snerilslög Charlie Watts trommuleikara The Rolling Stones er að finna á plötu Herberts Guðmundssonar, The Dawn of the Human Revolution .
Meira
ÞÆR kynntust fyrir fjórum árum á myndlistarbraut FB og voru nær óaðskiljanlegar. „En svo fór hún í Listaháskólann og ég til Hollands í nám og þá hætti samstarfið enda við búsettar hvor í sínu landinu.
Meira
Verk eftir Weiner, Brahms og Kokai. Freyja Gunnlaugsdóttir klarínett og Siiri Schütz píanó. Tvö myndbandsverk eftir Þorbjörgu Jónsdóttur. Þriðjudaginn 8. júlí kl. 20:30.
Meira
Birna Óladóttir skrifar um bæjarpólitíkina í Grindavík: "Mér finnst þetta alltof dýru verði keypt hjá nýjum meirihluta að henda rúmum 20 milljónum í þennan leik fyrir utan að þurfa að kaupa húsið af fyrri bæjarstjóra."
Meira
Emil Örn Kristjánsson | 17. júlí Afreksmenn ... Ég vil óska Benedikt Hjartarsyni til hamingju með sinn frábæra árangur og óska Benedikt S. Lafleur góðs gengis á Drangeyjarsundi.
Meira
Alma Dís Kristinsdóttir fjallar um heimsóknir á söfn: "Söfn eru fyrir alla hvort sem um er að ræða listasöfn, minjasöfn eða náttúruminjasöfn. Maður þarf ekki að vera sérfræðingur til að njóta þeirra."
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Við sitjum nú uppi með skert lífskjör og ógnvænlegar staðreyndir vegna þess að það skortir tilfinnanlega verklag í ríkisstjórninni."
Meira
Frá Guðvarði Jónssyni: "KAUPMENN eru oft útsjónasamir í því að selja fólki hluti sem ekki er hægt að nota, nema kaupa tengihlutina sérstaklega, og hefur þessi við-skiptamáti verið lengi látin þróast, athugasemdalítið. Bílaviðskipti eru ekki alveg laus við þessa viðskiptahætti."
Meira
Sigurður Grétar Sigurðsson skrifar í tilefni af 10 ára afmæli Húnaþings vestra: "Á landsbyggðinni er nándin mikil og enginn sem týnist í fjöldanum. Góð yfirsýn veitir einstaklingum og fjölskyldum nauðsynlegt öryggi."
Meira
Solveig Jóhannsdóttir lýsir starfi ljósmæðra sem vilja jafnrétti í launum: "Ljósmæður sinna umönnun verðandi foreldra í allt að hálft ár fyrir fæðingu barns. Þetta er mikilvægur og viðkvæmur tími í barneignarferlinu."
Meira
Á dögunum kom út lítið kver á vegum forsætisráðuneytisins þar sem hópur manna hafði lagt á ráðin um ímynd Íslands. Í kjölfarið birti sagnfræðingafélag Íslands álit þar sem varað var við að sú mynd sem leitast væri við að framkalla væri úrelt.
Meira
Frá Árna Guðmundssyni: "STJÓRN RÚV ohf. Hr. formaður Ómar Benediktsson. Að kveldi hins 18. júní s.l strax eftir 22 fréttirnar í ríkissjónvarpinu birtust, nánast venju samkvæmt, áfengisauglýsingar. Hin fyrri var um Víking bjór."
Meira
Svanur Gísli Þorkelsson | 16. júlí „Ég er búinn að vera slæmur strákur“ Í gær hitti ég heimsfrægan hljóðfæraleikara og átti við hann orðastað. Hann heitir Ronnie Wood og spilar á gítar með félögum sínum í sveitinni Rolling Stones.
Meira
Veggjakrot MIG langar að þakka borgaryfirvöldum fyrir frábært átak vegna veggjakrotsmála, það er eins og fargi sé af manni létt, þegar maður gengur um bæinn. Íbúi í gamla bænum.
Meira
Gunnar I. Birgisson skrifar um löggæslu í Kópavogi: "Guðríður Arnardóttir vill fara bakdyramegin að því að færa verkefni frá ríki til sveitarfélags án þess að neinar tekjur komi á móti."
Meira
Minningargreinar
18. júlí 2008
| Minningargreinar
| 535 orð
| 2 myndir
Ása Guðmundsdóttir Degroot fæddist í Reykjavík 25. febrúar 1918. Hún lést í Oregon í Bandaríkjunum 30. nóvember 2000 og fór útför hennar fram ytra. Þórunn Guðmundsdóttir Jensen fæddist í Reykjavík 21. ágúst 1920. Hún lést á sjúkrahúsi í Danmörku 27.
MeiraKaupa minningabók
18. júlí 2008
| Minningargreinar
| 5398 orð
| 1 mynd
Bergsteinn Gizurarson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1936. Hann lést 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gizur Bergsteinsson hæstaréttardómari, f. 18. apríl 1902, d. 26. mars 1997 og Dagmar Lúðvíksdóttir húsfreyja, f. 26. desember 1905, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
18. júlí 2008
| Minningargreinar
| 6112 orð
| 1 mynd
Egill Jónsson fæddist í Hoffelli í Nesjum hinn 14. desember 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands hinn 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Halldóra Guðmundsdóttir húsmóðir, f. í Hoffelli 1.6. 1901, d. 4.8.
MeiraKaupa minningabók
18. júlí 2008
| Minningargreinar
| 3338 orð
| 1 mynd
Eiríkur Alexandersson fæddist í Grindavík 13. júní 1936. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítala við Hringbraut föstudaginn 11. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Alexanders Georgs Sigurðssonar, f. í Pálsbæ í Seltjarnarneshreppi 16.
MeiraKaupa minningabók
18. júlí 2008
| Minningargreinar
| 1559 orð
| 1 mynd
Helga Kristjánsdóttir kennari fæddist í Gerði á Skildinganesi í Seltjarnarneshreppi, sem nú er Reykjavíkurvegur 27 í Reykjavík, hinn 25. september 1929. Hún andaðist að Droplaugarstöðum að kvöldi hins 10. júlí síðastliðins.
MeiraKaupa minningabók
18. júlí 2008
| Minningargreinar
| 1872 orð
| 1 mynd
Ingibjörg Guðbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 3. september 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut föstudaginn 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristbjörg Jónsdóttir, f. 11. janúar 1898, d. 7. mars 1977 og Guðbjörn Ásmundsson, f. 26.
MeiraKaupa minningabók
Nanna Hjaltadóttir fæddist í Hjarðarholti í Laxárdalshreppi í Dalasýslu 18. júlí 1954. Hún andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 25. apríl síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Stóra-Vatnshornskirkju í Haukadal 3. maí.
MeiraKaupa minningabók
18. júlí 2008
| Minningargreinar
| 2820 orð
| 1 mynd
Pétur Leifur Pétursson fæddist í Strassborg 20. nóvember 1961. Hann lést á heimili sínu í Barcelona 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Stella Sigurleifsdóttir, fyrrverandi fulltrúi á Bæjarskrifstofu Kópavogs, f. 12. janúar 1928, d. 22.
MeiraKaupa minningabók
18. júlí 2008
| Minningargreinar
| 4472 orð
| 1 mynd
Ragnar Kjartansson, fyrrverandi stjórnarformaður Hafskips hf., fæddist í Reykjavík 4. mars árið 1942. Hann lést hinn 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristín Bjarnadóttir húsmóðir, f. 6.9. 1920, d. 2.6. 1995 og Kjartan Ásmundsson gullsmiður,...
MeiraKaupa minningabók
18. júlí 2008
| Minningargreinar
| 2213 orð
| 1 mynd
Guðmunda Rósa Pétursdóttir fæddist í Selshjáleigu í Austur-Landeyjum 18. september 1919. Hún lést á heimili sínu, Grænumörk 5 á Selfossi, sunnudaginn 6. júlí síðastliðinn, á 89. aldursári sínu.
MeiraKaupa minningabók
18. júlí 2008
| Minningargreinar
| 1737 orð
| 1 mynd
Sverrir Hermannsson húsasmíðameistari fæddist á Akureyri 30. mars árið 1928. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hermann Jakobsson, f. á Húsabakka í Aðaldælahreppi í S-Þing. 10. des. 1894 , d 2.
MeiraKaupa minningabók
Valborg Elísabet Þórðardóttir fæddist í Hvammi á Barðaströnd 19. október 1918. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorbjörg Sigurðardóttir, f. 26. október 1899, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
AFLAVERÐMÆTI íslenskra fiskiskipa dróst saman um 2,1 milljarð króna, 6,5% , á milli ára á fyrstu fjórum mánuðum ársins . Alls nam verðmæti aflans á tímabilinu í ár 30,6 milljörðum króna samkvæmt tilkynningu frá Hagstofu Íslands.
Meira
HLUTHAFAR breska íbúðalánabankans Bradford & Bingley (B&B) hafa samþykkt útgáfu nýrra hlutabréfa að verðmæti 400 milljónir sterlingspunda, rúmir 60 milljarðar íslenskra króna, í því skyni að styrkja eiginfjárstöðu bankans.
Meira
Glitnir tilkynnti um viðbót við útgáfu sérvarinna skuldabréfa sem voru fyrst gefin út í mars 2008. Fjárhæð útgáfunnar nú nemur 9,2 milljörðum. Útgáfan hefur lánshæfismatið AAA frá Moody's. Skuldabréfin eru varin með lánasafni íslenskra húsnæðislána.
Meira
OLÍUVERÐ heldur áfram að lækka ört. Í gær fór verðið á fati af hráolíu niður fyrir 130 dali í fyrsta skipti um nokkurt skeið og kostaði það um klukkan 20 að íslenskum tíma 129,3 dali á markaði í New York.
Meira
BANDARÍSKA alríkislögreglan FBI rannsakar nú íbúðalánabankann Indy Mac, sem á í verulegum lausafjárvanda vegna vanskila þeirra sem fengu lán, þó þeir stæðust ekki venjubundið lánshæfismat.
Meira
Bein fjárfesting Íslendinga erlendis hefur aldrei verið meiri en á síðasta ári er fjárfestingin nam 873 milljörðum. Samtals nam fjárfesting Íslendinga erlendis 1.
Meira
GENGI nær allra félaga í Kauphöll Íslands hækkaði í gær og endaði úrvalsvísitalan í 4.157 stigum sem er hækkun um 1,4%. Heildarveltan nam um 20 milljörðum, þar af voru 2 milljarðar í hlutabréfum.
Meira
VEGNA umfjöllunar Morgunblaðsins um iPhone 3G barst ábending frá Maclantic um hvernig Íslendingar geti nálgast tækið með hagstæðari hætti. iPhone 3G er hægt að kaupa opinn, þ.e. án þjónustusamnings í Belgíu hjá MobiStar á 525 evrur.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is MIKILVÆGT er að horft sé til reynslu nágrannaríkja okkar af skortsölu á verðbréfum sem og fyrirkomulags slíkra viðskipta þar.
Meira
Nú er kominn sá árstími þegar grænmetishillur matvöruverslana fara að svigna undan fersku íslensku grænmeti og erlenda grænmetið á að vera upp á sitt besta. Þá og einmitt þá er fátt hollara og betra á grillið. Guðbjörg R. Guðmundsdóttir leitaði til þriggja veitingahúsa og falaðist eftir einhverju grænu og gómsætu á grillið.
Meira
Brúðhjónin Ingibjörg Jónsdóttir Kolka og Guðmundur Sæmundsson voru gefin saman í Selfosskirkju 28. júlí 2007. Prestur var sr. Gunnar Björnsson. Heimili þeirra er á...
Meira
Þegar þekktar kvikmyndastjörnur mæta í viðtöl hjá vinsælum spjallþáttastjórnendum eins og Jay Leno og David Letterman virðast þær alltaf hafa frá einhverju ótrúlegu að segja.
Meira
„ÉG ÆTLA að fara á Egilsstaði með flestöllum vinum mínum,“ segir Helga Lilja Magnúsdóttir, fatahönnuður, um fyrirætlanir sínar á þessum merkisdegi og um afmælishelgina. Helga Lilja fagnar í dag aldarfjórðungsafmæli sínu.
Meira
Ný bók um viðurnefni í Vestmannaeyjum kom til tals milli Víkverja og viðmælanda hans. Þá rifjaði viðmælandinn upp ýmis viðurnefni úr bernsku sinni; t.d.
Meira
18. júlí 1644 Mislingar bárust til landsins í fyrsta sinn, með skipi sem kom til Eyrarbakka. Í Skarðsárannál er sagt að sóttin hafi gengið yfir allt landið og verið mjög mannskæð. 18.
Meira
ÓLÖF María Jónsdóttir lék ágætlega á fyrsta keppnisdegi Opna ítalska meistaramótsins á Evrópumótaröðinni í golfi í gær. Ólöf er á tveimur höggum yfir pari eftir að hafa leikið á 73 höggum og skilar það henni í 38.-47. sæti af alls 124 kylfingum.
Meira
ÞAÐ gengur hvorki né rekur hjá Skagamönnum í Landsbankadeild karla í knattspyrnu í sumar og það sama var uppi á teningnum þegar liðið lék við Honka Espoo í Finnlandi í gær, í 1. umferð forkeppni UEFA-bikarsins.
Meira
SELFYSSINGAR lögðu Víking Reykjavík í mögnuðum leik á Selfossvelli í gærkvöld. Boban Jovic skoraði eina mark leiksins eftir frábært einstaklingsframtak í upphafi síðari hálfleiks og þar við sat.
Meira
NIKI Zimbling samherji Gunnars Heiðars Þorvaldssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg hefur mikla trú á Íslendingnum og að hann geri góða hluti með liðinu á komandi leiktíð en keppni í dönsku úrvalsdeildinni hefst um komandi helgi.
Meira
EFTIR þrjá ósigra í röð gengu liðsmenn FH brosandi af velli eftir 3:2 sigur á Grevemacher frá Lúxemborg í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð forkeppni UEFA-bikarsins í knattspyrnu á Kaplakrikavelli í gær.
Meira
Einar Hjörleifsson , markvörður knattspyrnuliðs Víkings Ólafsvík , varði í gær vítaspyrnu þegar Ólsarar unnu góðan sigur á Haukum , 2:1. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema af því að þetta var fjórða vítið sem Einar ver í sumar.
Meira
FJARÐABYGGÐ og KA gerðu í gærkvöld 2:2 jafntefli þegar 12. umferð fyrstu deildar karla í knattspyrnu fór fram, og sigla því áfram lygnan sjó um miðja deild.
Meira
BANDARÍSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu varð fyrir miklu áfalli í gær þegar í ljós kom að framherjinn Abby Wambach er fótbrotin og leikur ekki með liðinu á Ólympíuleikunum en þar eiga Bandaríkjamenn titil að verja.
Meira
Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is PÉTUR Freyr Pétursson er með þriggja högga forskot á meistaramóti Golfklúbbs Reykjavíkur þegar keppni er hálfnuð. Ragnhildur Sigurðardóttir er með 13 högga forskot í meistaraflokki kvenna.
Meira
Margir hafa velt vöngum yfir því hversu sprækur hinn nýi Fiat 500 Abarth verður þegar hann loks kemur á markað. Fyrir nokkru var giskað á að bíllinn yrði útbúinn 135 hestafla, 1,4 lítra túrbóvél.
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Staðan í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra í formúlu 1 hefur aldrei verið eins jöfn og eftir síðasta kappakstur.
Meira
Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com Hvernig á forhitun að virka? Spurt: Er með Galloper dísil, árgerð 1998 keyrðan 160.
Meira
Kínverski bílaframleiðandinn Chery skoðar nú möguleika á því að kaupa Volvo-fyrirtækið hið sænska, að sögn kínverskra fjölmiðla. Ford freistar þess að selja Volvo og hefur m.a. reynt að fá Renault-verksmiðjurnar frönsku til að kaupa.
Meira
Áður en kappakstur Formúlu 1 í Silverstone var ræstur um þar síðustu helgi var áhorfendum boðið upp á ekki mikið síðri kappakstur og talsvert óvenjulegri.
Meira
Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Nýverið tók gildi ný námskrá fyrir bifhjólaréttindi en með henni er fyrst og fremst verið að marka námi til réttinda A1 farveg til samræmis við annað ökuréttindanám.
Meira
Neytendasamtökin gerðu verðkönnun á 200 g poka af Doritos Nacho Cheese-flögum. Mesti verðmunur reyndist vera 125,2% þar sem lægsta verðið reyndist vera í Bónus en það hæsta í 10-11. Vert er að taka það fram að könnunin er ekki tæmandi.
Meira
Aðalmeðferð hófst í gær í máli karlmanns sem ákærður er fyrir kynferðisbrot gegn sjö stúlkubörnum. Maðurinn er kærður fyrir brot gegn tveimur dætrum sínum, stjúpdóttur og fjórum vinkonum dætranna.
Meira
Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Kínversk yfirvöld ætla ekki að taka neina áhættu þegar kemur að því að tryggja öryggi keppanda og gestkomandi á Ólympíuleikunum sem hefjast í Peking 8. ágúst.
Meira
Austurvöllur verður heitur reitur í sumar í fleiri en einum skilningi því nú geta allir gestir tengt tölvur sínar við veraldarvefinn án endurgjalds. Það er Reykjarvíkurborg sem býður upp á þessa þjónustu í samstarfi við Vodafone.
Meira
Landverðir í Ásbyrgi standa fyrir lifandi sögusýningu í botni Ásbyrgis sunnudaginn 20. júlí. Reynt verður að endurvekja svokallaða Ásbyrgishátíðir í anda fimmta áratugarins. „Þetta voru íþróttahátíðir fyrir sveitungana og böll.
Meira
Sjómenn vítt og breitt um landið íhuga að fara að dæmi Ásmundar Jóhannssonar sjómanns og veiða kvótalaust. Jafnframt er hafin undirskriftarsöfnun honum til...
Meira
Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Sjómenn um allt land íhuga nú að fara að dæmi Ásmundar Jóhannssonar sjómanns og hefja kvótalausar veiðar. Þá hafa tugir undirskrifta safnast honum til stuðnings.
Meira
Það kemur sálfræðingi hjá barna- og unglingageðdeild Landspítalans ekki á óvart að hvergi séu fleiri stúlkur í megrun en hér. Hún segir gildismat foreldra hafa áhrif á...
Meira
Hríseyingar gera sér glaðan dag á árlegri Fullveldishátíð sem hefst í dag. Á dagskránni er meðal annars skeljaveisla og hópakstur dráttarvéla um þorpið. Þá ætlar Þorsteinn Þorsteinsson að fjalla um Hrísey í fortíð og nútíð.
Meira
Á Laufásveginum í Reykjavík er hálfgerður leynigarður sem tilheyrir bandaríska sendiráðinu. Þar njóta sendiherrahjónin Carol van Voorst og maður hennar William A. Garland lífsins á fallegum sólardögum.
Meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sér ekkert athugavert við að einkafyrirtæki sinni hverfagæslu á vegum bæjarfélaga. Borgarstjóri og Björn funda um miðbæinn í...
Meira
Fréttastofa Stöðvar 2 gerði nýlega skoðanakönnun þar sem fólk var spurt hvort það treysti Geir H. Haarde forsætisráðherra til þess að stýra Íslandi út úr kreppunni sem nú stendur yfir.
Meira
Hinn árlegi búningadagur verður haldinn í Norska húsinu í Stykkishólmi laugardaginn 19. júlí. Öllum konum og körlum sem mæta í íslenskum þjóðbúningi er boðið í kaffi í betri stofunni hjá Önnu Thorlacius kl. 14-16.
Meira
Einn dýrasti handboltamaður á Íslandi, Sigfús Páll Sigfússon , leikstjórnandi Vals í N1-deildinni, sem fór með nokkrum hávaða frá Fram-liðinu á síðustu leiktíð, er genginn til liðs við Sólstrandargæjana fyrir komandi átök í Strandhandboltamótinu í...
Meira
„Ég sé ekkert athugavert við að sveitarfélög leggi sitt af mörkum fyrir íbúa sína, í öryggismálum eins og öðrum málum, og ekki eðlismunur á því og samningum einkaaðila við öryggisfyrirtæki,“ segir Björn Bjarnason dómsmálaráðherra.
Meira
Garður bandaríska sendiráðsins á Laufásvegi er stolt sendiráðsins og Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna, segist nota hann eins oft og hún getur þótt hún viðurkenni að sjálf sé hún ekki með græna fingur.
Meira
Stóru olíufélögin lækkuðu verð á eldsneyti í gærmorgun um fimm krónur á lítrann. Í auglýsingu frá N1 kemur fram að lækkunin sé tímabundin og gildi í tvo daga.
Meira
Haraldur Haraldsson, markaðsstjóri B&L, segir að starfsmenn fyrirtækisins verði varir við það að fólk sé almennt farið að spá meira í hvað bílar eyða miklu eldsneyti en áður.
Meira
Mjög fallegur hálfgerður leynigarður er að baki bandaríska sendiráðsins en þar eiga sendiherrar og íbúar hússins ljúfar stundir. Garðurinn er í...
Meira
NATO hefur ráðið til sín framkvæmdastjóra hjá bandaríska gosrisanum Coca-Cola til að bæta ímynd þess úti í hinum stóra heimi. NATO undirbýr nú 60 ára afmælishátíð bandalagsins sem fram fer á næsta ári.
Meira
Það er alltof algengt að niðurstöður stórgallaðra kannana séu teknar gildar í fjölmiðlum. Þetta er sérstaklega miður þar sem margar þeirra kannana sem mest er vísað til, eru af pólitískum toga.
Meira
Fjölskylduhátíð fer fram á Bifröst í dag kl. 11-16 í tilefni af 90 ára afmæli skólans. Efnt verður til útimarkaðs þar sem seldir verða listmunir, grænmeti, fatnaður og fleira. Listamenn fremja gjörninga í húsakynnum skólans og úti í náttúrunni.
Meira
Hríseyingar gera sér glaðan dag á árlegri Fullveldishátíð sem hefst í dag. Á dagskránni er meðal annars skeljaveisla og hópakstur dráttarvéla um...
Meira
Í nýrri skoðanakönnun, sem Capacent gerði fyrir VG, kemur fram að tæp 42% svarenda eru frekar eða mjög andvíg því að álver verði reist í Helguvík en 36% því frekar eða mjög hlynnt. Þá segjast 22% hvorki vera andvíg því né hlynnt.
Meira
Sennilega er Hafnarfjörður næstfallegasti bær á Íslandi á eftir Hveragerði. Það er einkum út af bæjarstæðinu, bærinn byggður í slakka utanum fjörð, ekki bara einhvern veginn upp í landið eins og t.d. Þorlákshöfn, Akranes eða Kópavogur.
Meira
Flugdreki og rúm á Austurvelli „Upphaflega vildi ég gera loftbelg en þetta var svona málamiðlun,“ segir Snædís Ylfa Ólafsdóttir , sjálfboðaliði hjá skiptinemasamtökunum AFS, en í fyrramálið mun skiptinemi dveljast í rúmi á Austurvelli frá...
Meira
Forsýning Gísli Einarsson er eigandi Nexus, sem heldur forsýningu á nýjustu Batman-myndinni á mánudag. „Hún verður sýnd klukkan 22.20, án hlés og texta, enda myndir gerðar til þess.
Meira
Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Björn Bjarnason dómsmálaráðherra fór ekki að tillögu nefndar sem fjallar um hæfi umsækjenda þegar hann skipaði í embætti héraðsdómara við Héraðsdóm Austurlands.
Meira
Hætta er á að tvö elstu börnin sem Austurríkismaðurinn Josef Fritzl átti með dóttur sinni Elisabeth, muni ekki bera vitni gegn föður sínum. Fritzl hélt dóttur sinni og sameiginlegum börnum þeirra föngnum í kjallaraholu í Amstetten í 24 ár.
Meira
Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Þetta var ævintýri, það voru allir að ganga þetta fjall í fyrsta skipti nema ég,“ segir Einar Stefánsson fararstjóri en bætir við að þetta sé þriðja skiptið sem hann klífur Mont Blanc.
Meira
Starsfólk Árbæjarsundlaugar fékk í gærmorgun tilkynningu frá gestum laugarinnar um að karlmaður væri að fróa sér í gufubaðinu. Í fyrstu lét maðurinn sér ekki segjast þegar hann var beðinn um að láta af athæfinu.
Meira
Eftir Björn Braga Arnarsson bjornbragi@24stundir.is „Þetta er ótrúlegt land og hér er æðislegt að vera. Það er ekkert sem mér mislíkar við Ísland,“ segir Andrew Parkinson, yfirkokkur á veitingastaðnum Fifteen í London.
Meira
Hafdís Huld Þrastardóttir söngkona kemur fram á nýjustu plötu breska tónlistarmannsins Tricky. Hafdís er í hlutverki gestasöngkonu á plötunni og syngur í laginu „Cross to bear“.
Meira
Ísland er heimsmeistari í gervigreind. Yngvi Björnsson og félagar vörðu titilinn í borg vindanna í vikunni en búast ekki við rauðum dregli á Keflavíkurflugvelli við...
Meira
Horfðum í gær á síðasta Lost-þáttinn í fjórðu þáttaröðinni... Nær allir sem við þekkjum hafa gefist upp – en úr þessu kemur ekki til greina annað en að horfa fram á vor 2010...
Meira
Sumarið er komið og gróðurinn stendur í blóma rétt eins og mannfólkið. Það er alltaf gaman að punta sig og gera sig sæta en sérstaklega á sumrin þegar sólin skín.
Meira
Hvað varð um David Duval? Spurning sem margir hafa reynt að svara á undanförnum árum. Duval var í efsta sæti heimslistans í golfi í apríl 1999 og hann sigraði á Opna breska meistaramótinu árið 2001 á Royal Lytham-vellinum.
Meira
Það er mjög misjafnt eftir helgum hvert mesta umferðin frá höfuðborgarsvæðinu liggur en veðurspá og auglýstar bæjarhátíðir virðast hafa mest áhrif þar á.
Meira
Verkalýðsfélags Akraness leggur til að ákvarðanir stjórnvalda um hvaða stóriðjufyrirtæki fái orku hér á landi taki mið af því hvaða fyrirtæki vilja greiða hæstu launin. Þau fyrirtæki fái forgang að raforku.
Meira
Hæstiréttur Spánar hefur sýknað fjóra menn sem höfðu áður verið sakfelldir fyrir aðild að sprengjuárásunum í Madríd árið 2004, þar sem 191 maður lést. Alls var 21 sakfelldur í málinu á lægra dómstigi á síðasta ári. Árásin átti sér stað 11.
Meira
Rigningarúðinn á Sólbakka náði ekki að slökkva í eldmessu Ásmundar Stefánssonar, þegar bautasteinn í minningu Einars Odds Kristjánssonar var afhjúpaður á laugardaginn.
Meira
„Ég býst nú ekkert endilega við rauða dreglinum, lúðrasveit og Ólafi Ragnari þegar við lendum á Keflavíkurvelli, en tilfinningin er góð samt sem áður,“ sagði Yngvi Björnsson, sigurreifur í gær, en Yngvi er dósent við tölvunarfræðideild...
Meira
„Ég reikna með því að við kærum ekki úrskurðinn og leggjum frekar fram drög að mati á umhverfisáhrifum,“ segir Þorsteinn Hilmarsson upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar um þá niðurstöðu Skipulagsstofnunar að fyrirhuguð borun Landsvirkjunar á...
Meira
„Flestallir skjálftarnir eru að mælast undir einum á Richter, en það verður sjaldgæfara eftir því sem tíminn líður að skjálftar séu af þessari stærð,“ segir Steinunn Jakobsdóttir jarðeðlisfræðingur.
Meira
Kátir dagar á Þórshöfn hófust í gær og standa fram á sunnudag. Þar er boðið upp á fjölbreytta dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Í dag verður til að mynda keppt í kassabílarallíi og haldin veiðikeppni.
Meira
Félagar í Kennarafélagi Kennaraháskóla Íslands (KHÍ) og Félagi háskólakennara samþykktu í gær kjarasamning sem skrifað var undir 28. júní. Rétt um þriðjungur félagsmanna í Kennarafélagi KHÍ greiddu atkvæði.
Meira
Kynning Það getur verið erfitt að finna falleg sundföt fyrir konur, sérstaklega ef þær nota stærri stærðir. Í versluninni Sigurboganum á Laugaveginum má þó fá sundföt í stærðum 36-54 og Kristín Einarsdóttir eigandi segir sundfötin hafa verið mjög...
Meira
Norðan og norðvestan 5-10 m/s, lengst af léttskýjað suðvestantil, skýjað annars staðar, en rigning eða súld með köflum norðaustanlands. Kólnandi...
Meira
Einhver óþekktur íslenskur gaur á sjötugsaldri er í tygjum við stelpu innan við tvítugt. Hann er ógeð og barnaperri. Hugh Hefner, sem er rúmlega áttræður, er í tygjum við þrjár kvensur (já, og sjálfsagt fleiri) sem eru 22, 29 og 35 ára.
Meira
Í fyrra áttu veiðimenn í mestu vandræðum vegna mikilla þurrka. Laxveiðiár á S- og Vesturlandi hurfu nánast alveg og laxinn neitaði að ganga þar til rigningar hófust í ágúst.
Meira
Flugmaður fisflugvélar slapp ómeiddur eftir að hafa rekist utan í rafmagnslínu í gærmorgun. „Vélin er nær óskemmd og ekki urðu slys á fólki,“ segir lögregluþjónn á Selfossi sem kom að óhappinu.
Meira
Matar ekki ráðherrann „Annað starfið er auðvitað launað en hitt ekki en báðir eru þetta menn sem hafa náð góðum árangri, hvor á sínum vettvangi,“ segir Gréta Ingþórsdóttir sem var Benedikt Hjartarsyni til aðstoðar þegar hann synti yfir...
Meira
Ólafur Sveinbjörnsson eyddi miklum tíma í eldhúsinu í æsku enda var það staðurinn sem allt gerðist á. Hann fékk því fljótt áhuga á matseld og kann best að meta einfaldan mat með góðum hráefnum.
Meira
Hundurinn Dea í norska bænum Farsund er bæði með hjartagalla og blindur, en tekst þó að lifa ágætislífi með hjálp eigin blindrahunds, hálfbróður síns Lobo. „Án Lobo hefði Dea ekki náð að bjarga sér eins vel,“ segir eigandinn.
Meira
Hljómsveitin Merzedes Club hélt utan til Portúgals í fyrradag vegna fyrirhugaðra tónleika á Club Kiss í Albufeira. „Gas-Man vakti athygli á flugvellinum, ber að ofan, vel byrgður af prótein-dufti.
Meira
Ráðherrar ríkisstjórnarinnar voru almennt minna áberandi í fréttum sem vörðuðu þá fyrstu sex mánuði ársins en fyrsta hálfa árið eftir kosningar samkvæmt ráðherrapúlsi Fjölmiðlavaktarinnar.
Meira
Niðursveiflan vegna lánsfjárkreppunnar hefur ekki verið eins kröpp og upphaflega var óttast að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sjóðurinn væntir nú 4,1% vaxtar í hagkerfum heimsins í ár, sem er öllu meira en fyrri spár höfðu gert ráð fyrir.
Meira
Yfirvöld í Bretlandi íhuga nú alvarlega að herða á löggjöf um ölvunarakstur og færa mörkin um leyfilegt magn áfengis í blóðinu niður í núll hjá ökumönnum á aldrinum 17 til 20 ára.
Meira
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@24stundir.is Nýskráningar nýrra ökutækja hafa verið töluvert færri það sem af er þessu ári en á sama tímabili í fyrra. Þetta á jafnt við um fólksbifreiðar og aðrar bifreiðar.
Meira
Benedikt 16. páfi réðst harkalega gegn ríkjandi dægurmenningu og neysluhyggju í ræðu sinni í tilefni af alþjóðadegi ungmenna í Sydney í Ástralíu í gær.
Meira
Athugun Fjármálaeftirlitsins á viðskiptum Landsbankans með íbúðabréf hinn 19. júní, daginn sem ríkisstjórnin tilkynnti um aðgerðir á fasteignamarkaði, stendur yfir.
Meira
Það hefur nú verið staðfest að Hómer Simpson og hans fræga fjölskylda muni birtast aftur á hvíta tjaldinu eftir að fyrsta kvikmyndin sem sýnd var á síðasta ári sló rækilega í gegn.
Meira
Óánægja með eigin líkamsþyngd og megrunarárátta er alvarlegt vandamál á Íslandi og er ekki aðeins bundið við unglingana, samanber frétt 24 stunda í gær.
Meira
Ólafur Sveinbjörnsson deilir ljúffengri grilluppskrift af marineruðum steinbít með lesendum en hann hefur haft áhuga á matargerð síðan hann var barn. Kannski ekki síst vegna þess að hann ólst upp á stóru heimili þar sem mikið var...
Meira
Óvenjumikið hefur veiðst af löxum í sumar sem eru um og yfir tíu kíló. Á síðunni www.strengir.is eru frásagnir af baráttu og löndun margra stórlaxa. Á www.votnogveidi.is segir að Halla Stefánsdóttir hafi sett í og landað 110 sentímetra laxi í Hofsá.
Meira
Stutt Fagna ákvörðun Samfylkingin í S-Þingeyjarsýslu og Norðurþingi fagnar ákvörðun iðnaðarráðherra, Össurar Skarphéðinssonar að framlengja viljayfirlýsingu um hagkvæmnisathugun álvers við Bakka og hvetja Landsvirkjun til að hraða orkuöflun og Alcoa að...
Meira
Það er alltaf gaman að punta sig og gera sig sæta en sérstaklega á sumrin þegar sólin skín og úrvalið af fallegum og litríkum snyrtivörum er meira en...
Meira
Ólafur Tryggvason, bifreiðasmiður í Bílamálun Hafnarfjarðar, dundar sér við það í frítíma sínum að gera upp Datsun-bifreið af '73 árgerð. Hann hrífst af útliti og aksturseiginleikum bílsins, sem hafi verið eins konar svar Japana við Porche, Ferrari og fleiri glæsikerrum.
Meira
Ég hef áður sagt það að hafi sjálfstæðismenn hjarta, hljóta þeir að taka sönsum því það er ekki hægt að horfa upp á gjaldþrot þúsunda einstaklinga vegna okurvaxtanna sem þjóna einungis erlendum krónu-bréfafjárfestum.
Meira
Tívolí verður opnað á Ásvöllum í Hafnarfirði um helgina. „Þetta er 16. árið mitt, en hin nýja staðsetning er tilkomin vegna 100 ára afmælis Hafnarfjarðar.
Meira
„Það eru allir í skýjunum,“ segir Einar Stefánsson, fararstjóri hópsins. 11 karlmenn og ein kona komust alla leið en tveir þurftu frá að hverfa vegna háloftaveiki en ferðin tókst...
Meira
Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 1,43% í viðskiptum gærdagsins og stóð í 4.157,48 stigum við lokun markaða. Heildarvelta í Kauphöllinni nam tæpum 20 milljörðum króna í gær, mest með skuldabréf eða fyrir 17,9 milljarða.
Meira
Álverð, sem hækkað hefur töluvert undanfarna mánuði, kann að taka stökk upp á við komi til verkfalls í báxít- og súrálsverksmiðjum á Jamaíka, en súrál er unnið í ál í álverum eins og þeim íslensku.
Meira
Það hryggir eflaust marga aðdáendur sjónvarpsþáttanna Scrubs að heyra að aðalleikari þáttanna, Zach Braff, hyggist hætta í þáttunum. Skapari þáttanna, Bill Lawrence, hefur staðfest að komandi þáttaröð verði sú síðasta sem Braff tekur þátt í.
Meira
Tónlistarveisla LungA Bang Gang, Bloodgroup, Dísa & Mosez Hightowers og FM Belfast koma fram á Tónlistarveislu listahátíðarinnar LungA á laugardagskvöld. Tónleikarnir fara fram í Herðubreið og verður húsið opnað kl. 18.
Meira
Það hefur sjaldan þótt töff að vera „square.“ Strákarnir í Skver-kvartettnum eru þó mjög töff, en þeir munu halda tónleika í Ráðhúsinu á laugardaginn klukkan 14.00.
Meira
Þessi maður er svo fáranlegur að það hálfa væri miklu meira en nóg. Æi, var veslings Gillzenegger búaður af sviðinu? Jú, vitið þið hvers vegna? Því þau mæmuðu. Þau voru ekkert að syngja eða neitt heldur voru þau bara að hreyfa varirnar og dansa í takt.
Meira
ÞJÓRFÉ, sem viðskiptavinir breskra veitingahúsa skilja eftir til handa þjónustufólki, kemst ekki alltaf til skila, en veitingahúsin nýta sér gjafirnar til að bæta afkomu fyrirtækjanna.
Meira
Þótt Emami-kjóllinn virðist einfaldur á að líta er hægt að nota hann á margvíslega vegu án þess að sjáist að þetta er einn og sami kjóllinn. Hugmyndin að kjólnum kom frá indverskum klæðum.
Meira
Kynning Það styttist í verslunarmannahelgina og unga fólkið er þegar farið að fata sig upp fyrir ferðamannahelgina miklu. Í ár virðast þykkar og góðar hettupeysur og dökkar gallabuxur vera einna vinsælast.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.