Greinar sunnudaginn 20. júlí 2008

Fréttir

20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð

Allt opið og ókeypis?

Eftir Oddnýju Helgadóttur oddnyh@mbl.is Í STEFNU forsætisráðuneytisins um opinn hugbúnað á Íslandi kemur fram að frjáls hugbúnaður ýti undir samkeppni á markaði. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Áhyggjulaus upp til himins á Snæfellsnesi

Þessi áhyggjulausa stúlka stökk um loftið undir jökli á Snæfellsnesi þegar ljósmyndara bar að garði. Það sem fer upp kemur þó oft aftur niður og á það jafnt við um stúlkur sem t.d. hlutabréfaverð. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Átján skátar á hjólfákum yfir Kjöl á landsmót

ÁTJÁN manna hópur úr skátafélögunum Vífli í Garðabæ og Svönum frá Álftanesi hélt í gær af stað í þriggja daga hjólaferð yfir Kjalveg, en hópurinn valdi sér þennan óhefðbundna fararmáta til að komast á landsmót skáta að Hömrum við Akureyri en það hefst á... Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 327 orð

„Sýnir vandræðagang“

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is TALSMENN stjórnarandstöðunnar töldu skipun Tryggva Þórs Herbertssonar sem efnahagsráðgjafa forsætisráðherra yfirleitt vera af hinu góða, þegar álits þeirra var leitað í gær, en þeir höfðu samt sínar athugasemdir. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

„Þetta er þeirra snjór“

Snæbjörn Jónasson segir að vissulega gætu sumir talið heimskulegt að byggja á sandi. Það gerir hann hins vegar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum og gengur bara vel. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1250 orð | 2 myndir

Borg byggð á sandi tælir túrista

Snæbjörn Jónasson verkfræðingur fetar ekki troðnar slóðir og vinnur að uppbyggingu eyjar rétt utan við strendur Abu Dhabi. Hann kom nýverið í vikuheimsókn til Íslands til að kæla sig niður. Guðný Hrafnkelsdóttir ræddi við hann um líf og starf í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 385 orð | 2 myndir

Brúðhjónin bæði skírð í Selfosskirkju

Rautt var þemalitur brúðkaups þeirra Ingu Láru Sigurjónsdóttur og Njáls Mýrdal Árnasonar sem fram fór í Selfosskirkju síðustu helgi – en afi brúðarinnar teiknaði kirkjuna og þar voru brúðhjónin bæði skírð. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 2 myndir

Ellin er góð ef hausinn er í lagi

HANN neitar að setjast í helgan stein og góna út í loftið. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð

Engin efnistaka verið við Kerið

VEGAGERÐIN hefur almennt litið svo á að áningarstaðir hennar og hvíldarstaðir séu öllum vegfarendum opnir þeim að kostnaðarlausu hvort sem áningarstaðirnir eru byggðir á einkalandi eða landi hins opinbera, að því er fram kemur í fréttatilkynningu... Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1606 orð | 3 myndir

Flutningar undir yfirborði jarðar

Dr. Dietrich Stein, verkfræðingur og prófessor emeritus við Háskólann í Bochum í Þýskalandi, hefur sett fram byltingarkenndar hugmyndir um vöruflutninga í yfirfullum stórborgum og á þéttbýlum svæðum. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Frá Selfossi til Grænlands

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HALLDÓR Björnsson er í hópi nokkurra leiðsögumanna sem starfa fyrir Flugfélag Íslands á Grænlandi og leiðir ferðamenn um Kulusuk í dagsferðum og lengri ferðum. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 654 orð | 1 mynd

Friðsamleg lausn deilumála

Íslenska friðargæslan hefur að undanförnu lagt aukna áherslu á samstarf við Sameinuðu þjóðirnar og stofnanir þeirra við val á verkefnum. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

Fullkomin Sarkozy-sýning?

Frakklandsforseti þótti standa sig vel í gestgjafahlutverkinu á stofnfundi Miðjarðarbandalagsins þegar hann tók á móti litríkri flóru leiðtoga sem margir hafa átt í hatrömmum deilum svo áratugum skiptir Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 307 orð | 1 mynd

Funheitir ferfætlingar

Gæludýraeigendur mega ekki gleyma að hugsa vel um dýrin á sumrin. Hundar og kettir geta verið viðkvæmir fyrir sólinni og því þarf að fylgjast með þeim og gera tilheyrandi ráðstafanir, svo þeim líði vel og verði ekki veik. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 817 orð | 2 myndir

Gallað réttlæti og stórfelldir glæpir í Súdan

Antonio Cassese Þeim sem fylgjast með atburðum í Darfúr vita fullvel að Omar Hassan al-Bashir, forseti Súdans, fer fyrir hópi forystumanna í stjórnmálum og her, sem bera ábyrgð á alvarlegum og stórfelldum glæpum, sem her landsins fremur daglega með... Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 657 orð | 3 myndir

Glæpagengi úr austri fara um Norðurlönd

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Glæpamenn úr austri ræna norsk híbýli og verslanir,“ sagði í fyrirsögn í norska blaðinu Aftenposten í vikunni. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1367 orð | 5 myndir

Góður andi í Gónhóli

„Ég á svoldið óvenjulegan karl. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Hefur þrjú ár til að ljúka sér af

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ÓBYGGÐANEFND hefur lokið málsmeðferð og kveðið upp úrskurði á sex landssvæðum af tólf sem nefndinni er ætlað að klára árið 2011. Nefndin hefur því þrjú ár til að ljúka þeim sex svæðum sem eftir eru. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hlekkjuðu sig við vinnuvélar

LÖGREGLAN á Suðurnesjum fékk í gærmorgun beiðni um aðstoð á lóð fyrirhugaðs álvers Norðuráls í Helguvík, en þar höfðu á fjórða tug félagsmanna í Saving Iceland stöðvað framkvæmdir. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Hraði og ölvun á vegum

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu tók þrjá ökumenn fyrir of hraðan akstur aðfaranótt laugardags. Bifhjólamaður á þrítugsaldri ók greiðast, en hann var tekinn á 196 km hraða á Hafnarfjarðarvegi, þar sem hámarkshraði er 80. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 1193 orð | 7 myndir

Hundrað mínútur í annan heim

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is EFTIR ríflega eins og hálfs tíma flug frá Reykjavík blasir austurströnd Grænlands við, þar sem þokan er að hverfa yfir landinu líkt og frádregin tjöld á leiksviði. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 970 orð | 1 mynd

Hver græðir á tækninni?

Hópar fólks sem aðhyllist notkun opins hugbúnaðar hafa lengi haft horn í síðu tölvufyrirtækja sem selja séreignarhugbúnað með miklum hagnaði. Ný stefna íslenskra stjórnvalda um notkun á opnum hugbúnaði gerir þessum hópum hátt undir höfði. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Hættu við að senda bílana út

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is BÍLAFRAMLEIÐANDINN Nissan hefur gert samkomulag við Ingvar Helgason, umboðsaðila sinn á Íslandi, um að bjóða ákveðinn fjölda bíla sinna á allt að einnar milljónar króna afslætti. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 586 orð | 1 mynd

Írakar flykkjast til Sýrlands

Bjarney Friðriksdóttir er fulltrúi á skrifstofu flóttamannastofnunar SÞ í Damaskus. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 785 orð | 2 myndir

Jack the Ripper og Romanov-fjölskyldan

Eftir Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur Eftir Steinunni Ólínu Það er með ólíkindum hvað tíminn líður hratt. Vikurnar fjúka áfram og mér finnst mér ekki verða neitt úr verki. Mér skilst að eftir því sem maður eldist líði tíminn hraðar. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Júlí mánuður brúðkaupa

Júlí er helsti giftingarmánuður ársins, um það eru þeir sammála sem rætt var við um sumarbrúðkaup sem eru mjög vinsæl. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 20. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1251 orð | 1 mynd

Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi

Júlí er helsti giftingarmánuður ársins. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við séra Kristínu Þórunni Tómasdóttur héraðsprest um sumarbrúðkaup. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1481 orð | 1 mynd

Leikrænir tilburðir í Súlnasal

ÁRATUGUR er liðinn frá því að göngin undir Hvalfjörð voru tekin í notkun. Undirbúningur að gerð ganganna var langur og strangur. Æ ofan í æ töldu menn sig hafa hnýtt alla lausa hnúta, en þá hljóp snurða á þráðinn. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Lengri útboðsfrestur

STJÓRN Fjarskiptasjóðs hefur ákveðið að lengja tilboðsfrest háhraðanetsútboðs um fimm vikur eða til 4. september. Ástæða lengingarinnar eru beiðnir frá nokkrum mögulegum bjóðendum. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Litadýrð í Landmannalaugum

VÍÐÁTTUR hálendisins eru vinsælar til hverskonar gönguferða og útivistar á sumrin. Hestamenn eru meðal þeirra sem eru duglegir við að nýta sér kosti óbyggðanna og virtust þessir knapar una sér vel í veðurblíðu og náttúrufegurð Landmannalauga á dögunum. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1318 orð | 2 myndir

Lífseigur Leðurblökumaður

Það er tæpast hægt að þverfóta fyrir litríkum ofurhetjum í bíóunum, einkum yfir sumarmánuðina. Þetta eftirsótta umfjöllunarefni er ættað úr hasarblaðaheiminum og hefur þeim almennt vegnað vel á hvíta tjaldinu. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Lyfjaakstur um helgina

LÖGREGLAN á Suðurnesjum stöðvaði för tveggja bíla í Reykjanesbæ aðfaranótt laugardags. Fyrst var um að ræða ökumann um tvítugt og var hann grunaður um akstur undir áhrifum lyfja. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1587 orð | 5 myndir

Maður kvenna sinna

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Hann var frægastur fyrir konurnar sem hann var giftur.“ Þessi eftirmæli eftir bandaríska leikarann, leikstjórann og ljósmyndarann John Derek getur að líta á alfræðiritinu Wikipediu á netinu. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Pílagrímagöngur og textílþing

PÍLAGRÍMAGÖNGUR verða heim að Hólum í Hjaltadal þann 16. ágúst n.k. í tilefni af Hólahátíð sem haldin verður 15.–17. ágúst. Gengið verður frá Svarfaðardal og Flugumýri. Skráning í göngurnar er um netfangið malfridur@holar.is . Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Sigraði í Tíbet

TRAUSTI Valdimarsson læknir sigraði í Tíbet-maraþoninu (The Great Tibetian Marathon) í gær. Hlaupið er talið erfiðasta maraþonhlaup í heimi, samkvæmt Forbes -listanum, en það fer fram í 3.800 metra hæð yfir sjó. Trausti hljóp á tímanum 3.45. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Sjóminjasafnið fékk góða gjöf

Hellissandur | Góðum áfanga var náð í uppbyggingu Sjóminjasafnsins á Hellissandi á föstudag. Lokið var við að reisa sperrur og þakgrind á nýju húsi sem fyrirhugað er að verði varðveislu- og sýningarhús gömlu áraskipanna sem safnið varðveitir. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Skutlaðu þessu bara neðanjarðar

Lokaprófanir eru hafnar í borginni Bochum í Þýskalandi á nýju jarðlestakerfi sem kallast Cargocap . Rafknúnum vögnum er komið fyrir í leiðslum sem eru einungis 1,6 m í þvermál. Hver vagn getur borið tvö vörubretti. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1098 orð | 5 myndir

Sólbrennd og veðurteppt við heimskautsbaug

Þau sem verða veðurteppt um hásumar norðan Drangajökuls geta í öllu falli reynt að setja sig í spor þeirra sem byggðu Hornstrandir á árum áður. Sigríður Víðis Jónsdóttir velti fyrir sér hvernig fólk fór að án gerviskinns og górítex-galla. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 297 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Frekar þiggjum við ekki neitt en svona ölmusu. Formaður Félags ungra lækna,. Ragnar Freyr Ingvarsson, um kjarasamning sem skrifað var undir milli samninganefndar ríkisins og Læknafélags Íslands aðfaranótt föstudags. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 925 orð | 2 myndir

Vampíran sem elskaði mig

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð

Yfirþyrmandi neyð flóttafólks

ÍSLENSKA friðargæslan leggur nú megináherslu á að vinna að ýmsum verkefnum í samráði við Sameinuðu þjóðirnar. Konum hefur fjölgað mjög í starfsliði gæslunnar. Meira
20. júlí 2008 | Innlent - greinar | 1550 orð | 2 myndir

Þegiðu, annars höfða ég mál í London!

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Bresk meiðyrðalöggjöf ógnar tjáningarfrelsi um allan heim. Telji menn orði á sig hallað hlaupa þeir fyrir breskan dómstól, bera sig aumlega og fá gjarnan dæmdar háar bætur. Meira
20. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 384 orð | 1 mynd

Þjóðverjar byggja upp stórviðskipti í Alsír

AÐEINS þremur dögum eftir að stofnfundi Miðjarðarbandalagsins lauk var Angela Merkel, kanslari Þýskalands, komin til fundar við Abdelaziz Bouteflika, forseta Alsírs, ásamt 50 manna fylgdarliði þýskra fjárfesta og fulltrúa stórfyrirtækja. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júlí 2008 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Bubbi í sálmabókina?

Á nýrri plötu Bubba Morthens, Fjórum nöglum, eru ófáar tilvísanir í kristindóminn, beinar og óbeinar, í textum og myndskreytingum á plötuumslaginu. Bubbi fer ekkert í felur með það að hann er trúaður maður. Meira
20. júlí 2008 | Reykjavíkurbréf | 1525 orð | 1 mynd

Hvað varð um einkavæðingarstefnuna?

Í Reykjavíkurbréfi fyrir viku var fjallað um nauðsyn þess að fara að huga að einkavæðingu í orkugeiranum, ekki sízt til að greiða fyrir útrás hans. Gífurlegir möguleikar felast í útrás íslenzkra orkufyrirtækja. Meira
20. júlí 2008 | Leiðarar | 188 orð

Réttur maður í starfið

Tryggvi Þór Herbertsson bankastjóri Askar Capital hefur tekið sér frí til að gerast efnahagsráðgjafi forsætisráðherra í hálft ár. Tryggvi er réttur maður í þetta starf. Meira
20. júlí 2008 | Leiðarar | 122 orð

Ríkið á auglýsingamarkaði

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Skjámiðla ehf. og Friðrik Eysteinsson, formaður Samtaka auglýsenda (SAU), skrifa athyglisverða grein í Morgunblaðið í gær. Meira

Menning

20. júlí 2008 | Dans | 1836 orð | 7 myndir

Enginn dans á rósum

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hildur Elín Ólafsdóttir og Pantelis Zikas eru íslensk-grískt danspar. Meira
20. júlí 2008 | Tónlist | 598 orð | 2 myndir

Frábær blanda af fersku poppi úr ým sum áttum

Söngkonan Santogold er á allra vörum um þessar mundir fyrir frábærlega skemmtilega poppmúsík Meira
20. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 141 orð | 1 mynd

Gwen gerir skó

SÖNGKONAN fjölhæfa Gwen Stefani hefur fallist á að hanna par af skóm fyrir Warner-samsteypuna. Meira
20. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Meistarinn og myndasagan

NÚ á næstunni kemur út á ensku teiknimyndasaga byggð á Meistaranum og Margarítu eftir rússneska rithöfundinn Mikaíl Búlgakov. Meira
20. júlí 2008 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Óvíst með framhald á trílógíu Pullmans

FLEST virðist benda til þess að ekki verði af gerð framhaldsmyndar byggðrar á bókaröð Philip Pullmann sem á frummálinu gengur undir nafninu His Dark Materials . Kvikmyndin Gyllti áttavitinn (e. Meira
20. júlí 2008 | Myndlist | 289 orð | 1 mynd

Prentaðu listaverkin heima

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is NÚ ÞEGAR umræðan um kosti og galla veggjakrotsins stendur hvað hæst er vel við hæfi að vefsíða vikunnar sé vefur listamannsins Banksy. Meira
20. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Salma Hayek skilin

LEIKKONAN Salma Hayek og franski milljarðamæringurinn François-Henri Pinault eru skilin að skiptum, aðeins örfáum mánuðum eftir að þau eignuðust barn saman. Meira
20. júlí 2008 | Kvikmyndir | 208 orð | 2 myndir

Saman á ný?

EINS og flestir heiðarlegir myndasögunördar vita þá má skipta ofurhetjuheimum í tvo mismunandi heima, Marvel-heiminn og DC-heiminn, eftir samnefndum fyrirtækjum. Meira
20. júlí 2008 | Kvikmyndir | 176 orð | 1 mynd

Spielberg og fata-fellan

HANDRITSHÖFUNDAR eru sjaldnast stærstu stjörnurnar í Hollywood og líklega eru þau helst tvö sem hinn almenni bíógestur er líklegur til þess að þekkja með nafni (fyrir utan leikstjóra sem skrifa myndirnar sínar líka), þau Charlie Kaufmann og Diablo Cody. Meira
20. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 157 orð | 1 mynd

Umdeildur Kjöthleifur

ÞAÐ eru fleiri en Garðar Thór sem aflýsa tónleikum með litlum fyrirvara þessi misserin. Meira

Umræðan

20. júlí 2008 | Bréf til blaðsins | 209 orð

Ábending

Frá Guðríði B. Helgadóttur: "Á EFNAHAGSLEGA viðsjálum breytingatímum, eins og nú ganga yfir, er framsýnt skipulag og sóknarbarátta í landbúnaði lífsnauðsyn. Þjóðir, sem framleiða sem mest til daglegra þarfa fólksins, verða hvorki sveltar í hel né kúgaðar til hlýðni." Meira
20. júlí 2008 | Aðsent efni | 363 orð | 1 mynd

Falskt öryggi í Kópavogi

Guðríður Arnardóttir skrifar um löggæslu í Kópavogi: "Líklega er bæjarstjóra brugðið því málið hefur snúist í höndunum á honum." Meira
20. júlí 2008 | Aðsent efni | 198 orð

Heitur reitur á Austurvelli

AUSTURVÖLLUR hefur lengi verið heitur reitur í huga þjóðarinnar. Meira
20. júlí 2008 | Aðsent efni | 669 orð | 1 mynd

Leið út úr gróðurhúsavandanum ?

Jakob Björnsson skrifar um orkunotkun og gróðurhúsaáhrif: "Sem stendur kemur 80% þeirrar orku sem mannkynið notar úr eldsneyti." Meira
20. júlí 2008 | Aðsent efni | 180 orð

Móttaka aðsendra greina

MORGUNBLAÐIÐ birtir alla útgáfudaga aðsendar umræðugreinar frá lesendum. Blaðið áskilur sér rétt til að hafna greinum, stytta texta í samráði við höfunda og ákveða hvort grein birtist í umræðunni, í bréfum til blaðsins eða á vefnum mbl.is. Meira
20. júlí 2008 | Aðsent efni | 726 orð | 1 mynd

Skátar, fjölmenning, gildi og trú

Pétur Björgvin Þorsteinsson skrifar um skátastarfið: "Á landsmóti skáta verður starfrækt svokallað Kyrrðartjald sem er smækkuð útgáfa af því sem kallað er á alþjóðamótum skáta ,,Faith and belief zone.“" Meira
20. júlí 2008 | Velvakandi | 667 orð | 1 mynd

velvakandi

Náttúra til sölu VIÐ Íslendingar hlustum ekki á Óskar Magnússon og hans lið sem ætla sér skyndilega að selja aðgang að náttúruperlum landsins. Kerið er ein slík og verður ekki við það unað að menn geti eignast slíkar perlur. Meira
20. júlí 2008 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Vinsælar náttúruperlur og ferðamenn

Ragnar Frank Kristjánsson skrifar um vinsæla ferðamannastaði: "Íslensk náttúru liggur undir skemmdum vegna ágangs ferðamanna. Eftirlit og viðhald með vinsælum ferðamannastöðum er bágborið." Meira
20. júlí 2008 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Það kostar að eiga sér sögu

Eftir miklar umræður um húsin á Laugavegi 4 og 6 sl. vetur hefur lítið verið fjallað um tillögur að nýju deiliskipulagi á reitnum. Meira
20. júlí 2008 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Öflug heilsugæsla

Stöndum vörð um heilsugæslustöðvarnar segir Kristín Þórarinsdóttir: "Heilbrigðiskerfið er dýrmætt kerfi sem verður að viðhalda vel í bættri mynd." Meira

Minningargreinar

20. júlí 2008 | Minningargreinar | 821 orð | 1 mynd

Alda Steinþórsdóttir Blöndal

Alda Steinþórsdóttir Blöndal tannlæknir, fæddist á Djúpalæk í Skeggjastaðahreppi á Langanesströnd 8. apríl 1940. Hún lést á sjúkrahúsinu í Herlev í Kaupmannahöfn 17. júní síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 611 orð | 1 mynd

Eggert Á. Konráðsson

Eggert Ágúst Konráðsson fæddist í Kárdalstungu í Vatnsdal í A-Húnavatnssýslu 13. júlí 1920. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Hvammstanga 6. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Konráðs Jónssonar og Ragnheiðar Guðmundsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Guðný Ámundadóttir

Guðný Ámundadóttir fæddist í Reykjavík 30. janúar 1922. Hún lést í Longwood í Flórída í Bandaríkjunum 18. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Stefanía Gísladóttir, f. 19.12. 1888, d. 21.6. 1961 og Ámundi Árnason, f. 3.3. 1868, d. 5.12. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Guðmundsson

Gunnlaugur Guðmundsson fæddist í Berufirði 1. júlí 1908 og þar ólst hann upp, yngstur átta barna Gyðríðar Gísladóttur og Guðmundar Guðmundssonar, sem þar bjuggu. Kona hans Helga Einarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 10. október 1912. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 786 orð | 2 myndir

Jóna Sæmundsdóttir og Ragnar Gísli Daníelsson

Jóna Sæmundsdóttir fæddist á Efri Hólum í Núpasveit 21. mars 1935. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 3. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Jónsdóttir frá Brekku f. 24 september 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 2417 orð | 1 mynd

Jónína Friðfinnsdóttir

Jónína Friðfinnsdóttir fæddist í Reykjavík 8. desember 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Elíasdóttir úr Reykjavík, f. 13.10. 1912, d. 26.9. 1981 og Friðfinnur Árnason frá Akureyri, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 200 orð | 1 mynd

Jónína Guðmundsdóttir

Jónína Guðmundsdóttir fæddist 1. október 1942. Hún lést á heimili sínu 3. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 14. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 294 orð | 1 mynd

Lárus Stefán Þráinsson

Lárus Stefán Þráinsson fæddist á Akureyri 30. maí 1987. Hann lést 21. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 3. júlí. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 309 orð | 1 mynd

Óttar Þorgilsson

Óttar Þorgilsson fæddist á Hvanneyri 30. mars 1925. Hann andaðist á líknardeild Landakotsspítala 22. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Laugarneskirkju 28. apríl. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 2257 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir

Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Elín Jóhanna Guðrún Hafstein, húsfreyja, f. á Ísafirði 25. desember 1900, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 3095 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmannsdóttir

Sigríður Hanna Guðmannsdóttir fæddist í Reykjavík 18. júní 1932. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala snemma dags 8. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmann Hannesson bílstjóri, f. 8. janúar 1912, d. Meira  Kaupa minningabók
20. júlí 2008 | Minningargreinar | 246 orð | 1 mynd

Unnur Þorsteinsdóttir

Unnur Þorsteinsdóttir fæddist í Efribrekku í vesturbæ Reykjavíkur 10. desember 1917. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 23. maí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ragnhildur Benediktsdóttir, f. á Tumastöðum í Fljótshlíð 1. júní 1887, d. 20. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 424 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi minnkaði milli ára

Á FYRSTU þremur mánuðum ársins voru að meðaltali 5.700 manns án vinnu og í atvinnuleit eða 3,1% vinnuaflsins. Atvinnuleysi mældist 3,2% hjá körlum og 2,9% hjá konum. Atvinnuleysið var mest meðal fólks á aldrinum 16-24 ára, eða 10,8%. Meira
20. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 282 orð

Skipti breyta um skipulag

SKIPTI, móðurfélag Símans og fleiri fyrirtækja, hefur stofnað tvö ný svið, Mannauðssvið og Viðskiptaþjónusta, sem leysa munu af hólmi Starfsmannasvið félagsins. Meira
20. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Starfsfólk ánægt með reykingabannið

MEIRIHLUTI svarenda í könnun, sem Vinnueftirlitið gerði í desember 2007 meðal starfsfólks á veitinga-, gisti- og skemmtistöðum, var ánægður með reykingabannið sem gekk í gildi 1. júní 2007. Meira

Fastir þættir

20. júlí 2008 | Í dag | 36 orð | 2 myndir

50 ára

Helgi Gestsson, Garðhúsum 3, er fimmtugur í dag, 20. júlí. Anna Björk Aðalsteinsdóttir, eiginkona hans, varð fimmtug 15. júlí síðastliðinn. Þau verða heima í dag en taka ekki á móti gestum sökum aukaverkana afmælishalda í... Meira
20. júlí 2008 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

90 ára

Aðalsteinn Guðbrandsson frá Ólafsvík, nú til heimilis á Hrafnistu í Reykjavík, er níræður á morgun, mánudaginn 21. júlí. Í tilefni þess tekur Aðalsteinn á móti ættingjum og vinum á afmælisdaginn frá kl. Meira
20. júlí 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

90 ára

Gunnþór Ragnar Kristjánsson, vistheimilinu Kjarnalundi á Akureyri, áður til heimilis að Skarðshlíð 29b, er níræður í dag, 20. júlí. Gunnþór verður með fjölskyldu og ættingjum á... Meira
20. júlí 2008 | Árnað heilla | 191 orð | 1 mynd

„Allir dagar góðir dagar“

TOLLSTJÓRINN í Reykjavík, Snorri Olsen, fagnar fimmtudagsafmæli sínu í dag. Þegar náðist í Snorra sagðist hann ekki vera búinn að ákveða hvað gert yrði í tilefni dagsins en að öllum líkindum eyddi hann deginum úti á landi í faðmi fjölskyldunnar. Meira
20. júlí 2008 | Auðlesið efni | 151 orð | 1 mynd

Benedikt synti yfir Ermar-sund

Benedikt Hjartarson, 51 árs sund-kappi, synti yfir Ermar-sund fyrstur Íslendinga á miðviku-dag. Hann náði landi undir mið-nætti og hafði þá sundið tekið 16 klukku-stundir. Benedikt reyndi sama sund í fyrra en tókst þá ekki að klára. Meira
20. júlí 2008 | Auðlesið efni | 81 orð

Bensín-verð hækkar enn

Eldsneytis-verð heldur enn áfram að hækka. Á mánu-daginn snar-hækkaði verðið hjá Olís og hafði aldrei orðið svo hátt. Lítrinn af bensíni hækkaði um 6 krónur og lítrinn af dísil-olíu um 7,50 krónur, vegna hækkunar á heimsmarkaðs-verðinu. Meira
20. júlí 2008 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvíspil. Norður &spade;9843 &heart;Á3 ⋄KG6 &klubs;KG94 Vestur Austur &spade;1052 &spade;G7 &heart;G864 &heart;K1075 ⋄Á2 ⋄D9543 &klubs;10875 &klubs;D2 Suður &spade;ÁKD2 &heart;D92 ⋄1087 &klubs;Á63 Suður spilar 4&spade;. Meira
20. júlí 2008 | Auðlesið efni | 120 orð | 1 mynd

Evran án að-ildar að ESB?

Um síðustu helgi ræddi Björn Bjarnason dóms- og kirkjumála-ráðherra í stjórnmála-pistli á vef-síðu sinni um að-ild Íslands að mynt-bandalagi Evrópu án að-ildar að Evrópu-sambandinu (ESB). Hann sagði að engin laga-rök væru gegn því. Meira
20. júlí 2008 | Í dag | 250 orð | 1 mynd

Ewing lifir góðu lífi á olíugróðanum

Daginn sem ég byrjaði á Morgunblaðinu vissi ég ekki við hverju ég átti að búast. Líkt og með mína kynslóð komu mínar helstu hugmyndir um blaðamannsstarfið úr sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. Meira
20. júlí 2008 | Auðlesið efni | 77 orð | 2 myndir

Garðar Thór og Dísella í Ástar-drykknum

Tvær af björtustu söng-stjörnunum í klassíska geiranum, þau Garðar Thór Cortes og Dísella Lárusdóttir, syngja aðal-hlutverkin í vor-óperu Íslensku óperunnar, Ástar-drykknum eftir Donizetti. Síðustu misseri hafa þau bæði unnið mikið er-lendis. Meira
20. júlí 2008 | Auðlesið efni | 99 orð | 1 mynd

Miðjarðarhafs-sambandið stofnað

Full-trúar 43 ríkja ákváðu á fundi í París á sunnu-dag að vinna saman að því að gera Mið-Austurlönd að svæði án ger-eyðingar-vopna. Auk full-trúa Evrópu-sambands-ríkjanna 27 voru á fundinum full-trúar frá araba-löndum og Ísrael. Meira
20. júlí 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur...

Orð dagsins: Því hungraður var ég, en þér gáfuð mér ekki að eta, þyrstur var ég, en þér gáfuð mér ekki að drekka. (Mt. 25, 42. Meira
20. júlí 2008 | Auðlesið efni | 91 orð | 1 mynd

Sakaður fyrir glæpi gegn mann-kyni

Á mánu-daginn sakaði Luis Moreno-Ocampo, sak-sóknari stríðsglæpa-dómstólsins í Haag, Omar Hassan al-Bashir, for-seta Súdans, um þjóðar-morð, stríðs-glæpi og glæpi gegn mann-kyni. Meira
20. júlí 2008 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 e5 4. Bc4 d6 5. d3 Be7 6. Rd2 Bg5 7. h4 Bh6 8. Dh5 g6 9. Dd1 Rf6 10. Rf1 Bxc1 11. Dxc1 Rd4 12. Rd5 Rxd5 13. Bxd5 h5 14. Re3 Re6 15. Dd2 Db6 16. O–O–O Bd7 17. Rc4 Da6. Meira
20. júlí 2008 | Auðlesið efni | 106 orð

Stutt

Geim-vera mælir á forn-íslensku Í nýrri víkinga-geimmynd sem nefnist Outlander í leik-stjórn Howard McCain, mun geim-veran Kainan, sem leikin er af Jim Caviezel, tala forn-íslensku. Meira
20. júlí 2008 | Fastir þættir | 236 orð

Víkverjiskrifar

Vinir Víkverja, Íslendingar búsettir erlendis, heimsóttu föðurland sitt á dögunum. Víkverji vildi vera þjóðlegur og gaf þeim Íslandslög, sem geymir sjö geisladiska þar sem margir bestu söngvarar þjóðarinnar syngja gamla smelli. Meira
20. júlí 2008 | Í dag | 55 orð

Þetta gerðist þá...

20. júlí 1198 Jarðneskar leifar Þorláks biskups Þórhallssonar (f. 1133, d. 1193) voru teknar upp og lagðar í skrín í Skálholtskirkju. Þorláksmessa á sumri, 20. júlí, var lögleidd 1237 og var ein mesta hátíð ársins fyrir siðaskipti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.