Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Akranes | LEIKSKÓLINN Akrasel tekur til starfa á Akranesi í næsta mánuði og er tímamótanna beðið með mikilli eftirvæntingu.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 303 orð
| 1 mynd
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is GREIÐSLUMARK í mjólk verður aukið um tvær milljónir lítra og verður 119 milljónir lítra á næsta verðlagsári mjólkur (2008/9) sem hefst 1. september n.k. Verð á greiðslumarki mjólkur hefur lækkað nokkuð í sumar.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 140 orð
| 1 mynd
Fjölmörg tæki sem við notum á hverjum degi ganga fyrir rafhlöðum: farsímar, vasaljós, ferðaútvarpstæki, hvers kyns leikföng, úr, klukkur og heyrnartæki. Rafhlöður eru til af alls konar stærðum, lögun og tegundum.
Meira
Ásdís Hjálmsdóttir setti glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti á móti í Eistlandi í gær. „Ég horfði bara á spjótið svífa og svífa,“ segir hún við Morgunblaðið í...
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 244 orð
| 1 mynd
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „STÚLKA sem vinnur hérna hjá okkur fór heim til að kveikja undir kartöflunum. Skömmu seinna hringdi hún í mig og sagði mér að það væri kviknað í húsinu.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 138 orð
| 1 mynd
BRAGI Hlíðberg var aldursforseti þeirra sem spiluðu á Harmonikuhátíð Reykjavíkur í Árbæjarsafni í gær. Þar komu margir þekktir harmonikuleikarar fram. Í samtali við Morgunblaðið kvaðst Bragi hafa byrjað að spila á harmoniku 10-11 ára gamall.
Meira
LEIFAR fellibyljarins Bertu nálgast Ísland og er gert ráð fyrir að hann fari yfir landið í dag. Slíkar leifar eru oftast orðnar að kröppum lægðum þegar þær eru komnar þetta norðarlega og fylgir þeim þá oft mikil úrkoma og hvass vindur.
Meira
Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Brúðubíllinn er sjaldséður í Reykjanesbæ. Börnin gripu því tækifærið og fjölmenntu í skrúðgarðinn í Keflavík þegar hann átti þar stuttan stans í vikunni.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 377 orð
| 3 myndir
Eftir Jóhann A. Kristjánsson ÞAÐ voru nýliðarnir sem slógu í gegn í þriðju umferð Íslandsmeistaramótsins í torfæruakstri sem fram fór var á Blönduósi á laugardaginn.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 154 orð
| 1 mynd
STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður VG, hefur óskað eftir fundi í utanríkismálanefnd Alþingis vegna „misvísandi upplýsinga um eignarhald á mannvirkjum á og við Keflavíkurflugvöll“.
Meira
NOKKUR umferð var um Kárahnjúkastíflu í gær og fyrradag og voru það mest einkabílar, að sögn Einars S. Friðrikssonar. Hann var að aðstoða öryggiseftirlitsmenn við eftirlit og hlutverk hans m.a. að tryggja að ökumenn stöðvi ekki á stíflunni.
Meira
LÖGREGLAN á Vestfjörðum handtók s.l. þriðjudagskvöld farandsölumann á Ísafirði sem hafði verið á ferð í byggðarlögum á norðanverðum Vestfjörðum. Maðurinn hafði gengið í hús og boðið til sölu olíumálverk og annan varning.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
Flúðir | Mikið fjör og fjölmenni var á Flúðum um helgina. Á laugardeginum voru Bylgjulestin og Olís á ferðinni, með Hemma Gunn í broddi fylkingar. Ræddi hann, ásamt Svansí útvarpskonu, við gesti og gangandi í beinni útsendingu.
Meira
HINN átján manna skátahópur sem fór yfir Kjöl um helgina ákvað að hjóla alla leiðina á tveimur dögum en ekki þremur eins og upphaflega stóð til. Er hópurinn á leið á landsmót skáta á Akureyri.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 110 orð
| 1 mynd
Húsavík | Framhaldsskólanum á Laugum í Reykjadal var slitið á dögunum í 20. sinn en alls hefur skóla að Laugum verið slitið í 83 skipti. Athöfnin, sem fram fór í íþróttahúsinu, var fjölmenn og hátíðleg í senn.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 462 orð
| 2 myndir
Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is „VIÐ teljum góðan kost að vera á Íslandi. Það eru miklir möguleikar hérna, mikið af góðu fólki og góðri lista- og tæknikunnáttu.
Meira
BÍLVELTA varð rétt fyrir fjögur aðfaranótt sunnudags skammt frá bænum Múla í Bláskógabyggð í Biskupstungum. Að sögn lögreglunnar á Selfossi voru farþegar undir tvítugu og slösuðust þeir eitthvað, en meiðsl þeirra eru ekki talin mjög alvarleg.
Meira
Padraig Harrington frá Írlandi sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi annað árið í röð og hann sló golfhögg ársins á sautjándu braut vallarins í...
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 502 orð
| 4 myndir
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is LEIT að hugsanlegum hvítabjörnum, sem ferðamenn töldu sig hafa séð sl. laugardagskvöld á Hornströndum, bar ekki árangur.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 104 orð
| 3 myndir
ÍBÚAR við Borgarholtsbraut í Kópavogi fengu skemmtilega heimsókn í vikunni þegar andamamma kom vaggandi með sjö unga úr Borgarholtinu yfir Borgarholtsbrautina og inn í garð.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 196 orð
| 1 mynd
Allt gott um Tryggva Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, sagði í samtali við Morgunblaðið á laugardag að hann hefði „ekkert nema gott um Tryggva Þór að segja það litla sem hann þekkti til hans“.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 227 orð
| 1 mynd
Eskifjörður | JÓN Kjartansson SU-111 kom til Eskifjarðar í gærmorgun með fullfermi, um 2.400 tonn af makríl og síld. Skipið hefur verið á partrolli með Aðalsteini Jónssyni SU-11 sem einnig kom í land í gær.
Meira
MANNBJÖRG varð í gærkvöldi þegar Garpur SH, 12 tonna stálbátur frá Grundarfirði, strandaði á Flikruskeri rétt suðvestur af Reykhólum. Landhelgisgæslunni barst neyðarkall kl. 21.26. Þrír menn voru um borð.
Meira
MEIRIHLUTI Íslendinga, um 60%, er því hlynntur að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið (ESB), samkvæmt niðurstöðum könnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Samtök iðnaðarins (SI). Þá eru rúmlega 51% hlynnt aðild að ESB en 25% andvíg aðild.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 144 orð
| 1 mynd
ARNAR Freyr Vilmundarson lagði af stað í Mongólíurallið um hádegi á laugardaginn var. Hann hóf keppnina í Hyde Park í London ásamt ferðafélaga sínum, Skotanum Christopher Friel, og öðrum keppendum.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 611 orð
| 3 myndir
NÆR samfelld bílaröð var frá Selfossi til Reykjavíkur síðdegis í gær og þung umferð var einnig frá Vesturlandi til höfuðborgarinnar, að sögn lögreglunnar. Umferðin gekk fremur hægt en stóráfallalaust.
Meira
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „VIÐ erum að keppa við tímann með mjög alvarlega veika sjúklinga. Stundum missum við sjúklinga í vélinni. Tíminn skiptir öllu og staðsetning Reykjavíkurflugvallar hefur úrslitaáhrif í þessu samhengi.
Meira
„ÉG ætlaði mér bara þarna upp, hvort sem ég fengi byltu niður eða ekki. Upp ætlaði ég,“ sagði María Antonía Jónasdóttir, en hún fékk tilþrifaverðlaunin í sérútbúna flokknum í þriðju umferð torfærunnar á Blönduósi á laugardaginn var.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
STÖÐUGT er heitið á Strandarkirkju, að sögn sr. Baldurs Kristjánssonar. Hann messar þar annan hvern sunnudag yfir sumarið. „Áheitin fóru vaxandi á árunum 2003-2006 og hafa náð jafnvægi nú,“ sagði Baldur.
Meira
SKÓLASLIT Tónskóla Þjóðkirkjunnar fóru fram í Hallgrímskirkju á dögunum. 12 nemendur luku áfanga frá Tónskólanum í vor, þar af luku 5 kantorsprófi og er það í fyrsta skipti í sögu skólans sem svo margir ljúka þeim áfanga samtímis.
Meira
ÖKUMAÐUR á fimmtugsaldri velti bíl sínum við Biskupsbeygju á Holtavörðuheiði laust fyrir kl. níu sl. laugardagsmorgun. Ökumaðurinn, sem var einn á ferð, slapp ómeiddur en bíllinn er gjörónýtur.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 389 orð
| 1 mynd
Eftir Sigurð Boga Sævarsson Þingeyjarsveit | Vegkirkjan er byggð að þýskri fyrirmynd, en hugsunin er sú að hingað geti ferðamenn bæði innlendir sem erlendir leitað og fengið þjónustu kirkjunnar.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 132 orð
| 1 mynd
„ÞETTA er ekki nýtt sjónarmið,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, um grein Sigríðar Margrétar Oddsdóttur, framkvæmdastjóra Skjás miðla ehf., og Friðriks Eysteinssonar, formanns Samtaka auglýsenda.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 150 orð
| 1 mynd
EIÐUR Smári Guðjohnsen, knattspyrnumaður hjá Barcelona, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að Josep Guardiola, nýr þjálfari Katalóníuliðsins, hefði sagt við hann að hann vildi halda honum hjá félaginu.
Meira
21. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 153 orð
| 1 mynd
SNORRI Hergill Kristjánsson leikari og uppistandari er á leiðinni á Edinborgarhátíðina í næsta mánuði þar sem hann mun koma fram á hverju kvöldi á meðan hátíðin stendur. Þessi listahátíð er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum og alls taka 18.
Meira
Á Norðurlöndum hafa yfirvöld áhyggjur af því að skipulögð glæpastarfsemi færist í vöxt og glæpagengi frá Austur-Evrópu leggi þangað leið sína í auknum mæli. Rætt er um að taka þurfi á vændi, mansali og ólöglegum eiturlyfjum.
Meira
Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, á erfitt með að fagna því að hæfur maður hafi verið ráðinn ráðgjafi forsætisráðherra í efnahagsmálum. Í pistli á heimasíðu sinni finnur hún ráðningu Tryggva Þórs Herbertssonar ýmislegt til foráttu.
Meira
BÍTILLINN Paul McCartney hefur verið boðinn velkominn til Ísraels til þess að halda þar tónleika, en yfirvöld þar í landi settu bann við því að Bítlarnir kæmu þar fram fyrir 43 árum.
Meira
Í KVÖLD munu Sigríður Hulda Geirlaugsdóttir og Valgerður Andrésdótttir halda tónleika í Hásölum, sal Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. Þar munu þær flytja brasilíska tónlist fyrir tvö píanó eftir tónskáldin Mignone, Nazareth og Zequinha Abreu.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ELÍSABET Alma Svendsen og Saga Sigurðardóttir hafa í sumar fylgst náið með tískudrósum bæjarins og birt myndir af huggulega klæddum borgurum á vefsíðu Reykjavik Looks.
Meira
ÞRJÚ hús sem eiga fyrirmyndir í höllum einræðisherranna Stalíns, Ceausescus og Mussolinis verða opnuð í Kent í september eftir því sem Guardian segir frá.
Meira
Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Snorri Hergill Kristjánsson lofar mér viðtali eftir 15–17 sekúndur, fyrst þarf hann að klára rófubitann sem hann er að maula.
Meira
NÝJASTA myndin um Leðurblökumanninn, The Dark Knight , skilaði meiri peningum í kassann á frumsýningarkvöldinu í Bandaríkjunum en nokkur kvikmynd hefur áður gert.
Meira
SEINNIPART laugardags fór hópur fólks á stjá í miðbæ Reykjavíkur í bolum með áletruninni „Member of the Lithuanian mafia“ (ísl. Meðlimur í lítháísku mafíunni).
Meira
MEINAFRÆÐINGURINN Gunther Von Hagens vakti mikla athygli fyrir nokkrum árum með sýningunni Body Worlds þar sem sérstaklega meðhöndlaðir mannslíkamar voru til sýnis.
Meira
Í FRÉTT af tónleikum Egils Sæbjörnssonar og hljómsveitarinnar Flís sem birtist í Morgunblaðinu sl. laugardag voru þær Elsa Kristín Sigurðardóttir og Irene Greenwood Povlsen ranglega taldar sem meðlimir hljómsveitarinnar Flís.
Meira
Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is HIN árlega Reykholtshátíð verður haldin dagana 23.–27. júlí í kirkjunni í Reykholti. Þetta er í 12. sinn sem hátíðin er haldin, en hún hóf göngu sína árið 1997.
Meira
ÞRIÐJU Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar verða haldnir annað kvöld klukkan 20:30. Þar flytja Steinunn Soffía Skjenstad sópransöngkona og Sofia Wilkman píanóleikari Vínarsöngva og ljóð.
Meira
Í LISTASAFNI ASÍ stendur nú yfir sýningin Straumar. Á sýningunni eru verk í eigu Listasafns ASÍ sem spanna hundrað ára skeið í íslenskri listasögu og tengjast ólíkum straumum sem leikið hafa um myndlistina á þessu tímaskeiði.
Meira
Sighvatur Björgvinsson skrifar um tvískinnung í innflutningi: "Þessi tollmúr er sömu eiginleikum gæddur og sótthreinsiofnarnir á Keldum. Ekkert kemst þar í gegn með kamfýlóbakter, salmonellu, kólígerla eða riðu."
Meira
Einar Sveinbjörnsson | 20. júlí 2008 Hitabeltisstormurinn Berta nálgast Ísland Það er ekki oft sem leifar fellibylja gerast nærgöngular á okkar slóðum. Á haustin, þ.e.
Meira
Upptaka evru er ekki bjargráð nauðstaddra segir Kristinn H. Gunnarsson: "Spurningin um evruna er ekki síður pólitísk en efnahagsleg og þess vegna er ekki til einn algildur sannleikur, aðeins óvisst mat."
Meira
Gestur Guðjónsson | 19. júlí 2008 One down – two to go Það væri gustuk ef Geir réði til sín Guðmund Ólafsson og Þorvald Gylfason og þau sem hafa verið hvað gagnrýnust á stefnu og aðgerðaleysi hans í efnahagsmálum.
Meira
Gunnar Tómasson skrifar um skuldir og hagstjórn: "Við ríkjandi aðstæður á alþjóðafjármagnsmarkaði er vandséð hvernig lánakerfið getur umflúið umtalsverða greiðsluerfiðleika á komandi tíð."
Meira
Jóna Á. Gísladóttir | 20. júlí 2008 Alls staðar... ...rekumst við á dæmi um að veikir og fatlaðir einstaklingar fá ekki þá þjónustu sem þeir eiga rétt á. Þjónustu sem getur skipt sköpum fyrir lífsgæði þeirra.
Meira
Jón Magnússon | 19. júlí 2008 Er forseta Íslands allt leyfilegt? Forseti Íslands herra Ólafur Ragnar Grímsson er um margt góður og verðugur þjóðarleiðtogi. Miklu skiptir að forsetaembættið njóti virðingar og á það falli ekki skuggi.
Meira
Eftir Árna Helgason: "Því er mikilvægt að aðrar lausnir séu uppi á borðinu og að umræða um breytingar á gjaldmiðli festist ekki í draumum um aðild."
Meira
Eftir Erlu Guðrúnu Sigurðardóttur: "Börnin eru framtíð landsins og því er það skylda okkar sem fullorðin teljumst að bera ábyrgð á velferð þeirra."
Meira
Sólrún Ó. Siguroddsdóttir fjallar um fótaaðgerðaskóla og ný lög: "Hvernig rökstyður menntamálráðherra að heill skóli skuli fá starfsleyfi án þess að einn einasti kennari eða stjórnandi hafi kennaramenntun."
Meira
Jón Bjarnason segir blekkingum beitt í umræðunni um álver á Bakka: "Landsmenn hafa nú þegar varið um 80% af raforku sinni til erlendra álbræðslna. Er það ekki nóg fyrir okkar litla land í einn erlendan hrávöruatvinnuveg?"
Meira
Frá Margréti Sigurðardóttur: "SÓLRÍKAN júlímorgun fyrir ári síðan lá leið mín á kvennadeild Landspítalans. Ég var komin rúmlega níu mánuði á leið, mittisbreið í meira lagi og með mátulegan skammt af kvíða í bland við tilhlökkun voru skrefin stigin inn á spítalann."
Meira
21. júlí 2008
| Bréf til blaðsins
| 343 orð
| 1 mynd
Eftir Garðar H. Björgvinsson,: "HVAÐ segir sjötugasta og fimmta grein stjórnarskrárinnar? [Öllum er frjálst að stunda þá atvinnu sem þeir kjósa sér. Þessu frelsi má þó setja skorður með lögum, enda krefjist almannahagsmunir þess."
Meira
Ungmennin í Saving Iceland eru mætt til leiks á ný, tilbúin að mótmæla stóriðjustefnu íslenskra stjórnvalda. Að þessu sinni komu þau sér fyrir á Hellisheiði og reistu þar huggulegar tjaldbúðir.
Meira
ÉG hélt ég hefði verið nokkuð skorinorður í grein minni sem birtist í fimmtudagsblaðinu en eitthvað hefur ritari Staksteina föstudagsins samt getað misskilið þar. Hann sakar mig um að vilja að Morgunblaðið stundi ritskoðun. Ekkert er fjær mér.
Meira
Egill Jónsson fæddist í Hoffelli í Nesjum hinn 14. desember 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðausturlands hinn 12. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bjarnaneskirkju 18. júlí.
MeiraKaupa minningabók
21. júlí 2008
| Minningargreinar
| 2576 orð
| 1 mynd
Guðmundur Pétursson Annilíusson fæddist í Reykjavík 31. október 1931. Hann lést 4. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Annilíusar Björgvins Jónssonar skipstjóra og Guðríðar Guðmundsdóttur húsmóður.
MeiraKaupa minningabók
21. júlí 2008
| Minningargreinar
| 1606 orð
| 1 mynd
Hafliði Helgi Albertsson fæddist í Reykjavík 25. október 1941. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Laufengi 1 í Reykjavík, að kvöldi 13. júlí síðastliðins. Hann var sonur Helgu Guðbjargar Kristjánsdóttur, f. á Búðum í Eyrarsveit á Snæfellsnesi 29.
MeiraKaupa minningabók
Hörður Steinbergsson fæddist á Siglufirði 12. júní 1928. Hann lést á heimili sínu 22. júní síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey.
MeiraKaupa minningabók
21. júlí 2008
| Minningargreinar
| 1789 orð
| 1 mynd
Lilja Guðlaugsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júlí 1937. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Jónsson sjómaður og síðar sjálfstæður atvinnurekandi, f. 4. desember 1895, d. 6.
MeiraKaupa minningabók
21. júlí 2008
| Minningargreinar
| 1609 orð
| 1 mynd
Margrét Pétursdóttir fæddist á Hákonarstöðum á Jökuldal 29. nóvember 1917. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 25. júní 2008. Foreldrar Margrétar voru Pétur Sigurbjörn Kristjánsson, f. 1876, d. 1921, og Guðný Torfadóttir, f. 1888, d. 1948.
MeiraKaupa minningabók
21. júlí 2008
| Minningargreinar
| 1071 orð
| 1 mynd
Ragnhildur Smith fæddist í Reykjavík 10. júlí 1933. Hún lést á heimili sínu á 75 ára afmælisdegi sínum hinn 10. júlí síðastliðinn eftir langvarandi erfið veikindi.
MeiraKaupa minningabók
Steinunn Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1916. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. júní síðastliðinn og var jarðsungin frá Háteigskirkju 11. júlí.
MeiraKaupa minningabók
GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, segist bjartsýnn á að Ísraelar og Palestínumenn geti náð sáttum. Brown, sem nú er í heimsókn í Mið-Austurlöndum, hitti leiðtoga Ísraels og Palestínu í gær.
Meira
KAÞÓLSKIR biskupar fylgdust með og tóku myndir af Benedikt páfa er hann flutti síðustu messuna á alþjóðlegri hátíð kaþólskra ungmenna í Sydney um helgina. Um 400.000 pílagrímar sóttu lokamessuna í gær.
Meira
ILLA girtir verða að fara að gæta sín í úthverfum Chicago, eða hreinlega hysja upp um sig. Yfirvöld í Lynwood hafa samþykkt ný lög sem krefjast þess að þeir sem sýna þrjá þumlunga eða meira af nærbuxunum verði að borga 25 Bandaríkjadali í sekt.
Meira
Íslendingar þekkja baðstrendur að góðu enda talið nauðsynlegt að hlaða rafhlöðurnar reglulega. Flestir leggja þá leið sína til suðrænna sólarstranda, þar sem sangría og sól er allt sem þarf.
Meira
Á heitum sumardögum er tilvalið að fara með fjölskyldunni eða góðum vinum í lautarferð. Sniðugt er að skipuleggja slíkar ferðir um helgar eða á öðrum frídögum, svo sem flestir komist með.
Meira
Guðbjörg Björgvinsdóttir frá Garði í Mývatnssveit, Vogatungu 27, Kópavogi, fyrrum matráðskona hjá Samvinnuferðum/Landsýn, er áttræð í dag, 21. júlí. Eiginmaður Guðbjargar er Sigurvaldi Guðmundsson,...
Meira
SKJÁR einn tók Jay Leno af dagskrá fyrir einhverjum mánuðum og uppskar hávær mótmæli fjölmargra aðdáenda. Nú er Leno kominn aftur á dagskrá og orðinn heimilisvinur á nýjan leik. Um daginn mætti tennisdrottningin Venus Williams til Lenos.
Meira
Reykjavík Sveinn Ingi fæddist 1. júní kl. 18.45. Hann vó 4.320 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Svava Anne Sveinsdóttir og Guðmundur G....
Meira
„ÉG held þetta sé bara tveggja manna ferð,“ segir Ragnheiður Jónsdóttir um óvissuferðina sem hún fer í með eiginmanni sínum í tilefni 75 ára afmælisins í dag.
Meira
Víkverji spyr sig stundum, svona þegar hann hefur tíma til innri skoðunar, hvort hann sé að missa af ýmsum lífsins lystisemdum hreinlega vegna þess að honum þykir ekki taka því að gera hlutina.
Meira
GUÐNI Rúnar Helgason knattspyrnumaður úr Fylki hefur fengið leyfi hjá forráðamönnum liðsins til að ræða við önnur félög en Guðni vill yfirgefa Árbæjarliðið og vonast til að gera starfslokasamning við það á næstu dögum.
Meira
FYRSTU undirbúningsleikir íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir Ólympíuleikana í ágúst fóru fram í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda um helgina þar sem Ísland tapaði naumlega fyrir Spánverjum á föstudaginn en vann síðan stórsigur á þeim á...
Meira
PÁLMI Rafn Pálmason, markahæsti leikmaður Íslandsmeistara Vals, lék kveðjuleik sinn með þeim á laugardaginn þegar Hlíðarendaliðið gerði jafntefli við Val, 1:1.
Meira
„SKIPSTJÓRINN segir að ég eigi að taka þessa bolta og maður hlýðir því, það er mín skylda,“ sagði Gunnar Sigurðsson, markvörður FH, sem leysti Daða Lárusson af gegn HK í gærkvöldi og sá um að halda sínum mönnum á floti þegar þeir voru undir...
Meira
GUÐJÓN Valur Sigurðsson náði þeim merka áfanga að spila sinn 200. leik fyrir landslið Íslands í handknattleik þegar það vann stórsigur á Spáni í seinni æfingaleik liðanna í Vodafonehöllinni á laugardaginn.
Meira
EIÐUR Smári Guðjohnsen sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að Josep Guardiola nýr þjálfari Barcelona hefði sagt við hann að hann vildi halda honum hjá félaginu en þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Eiður sé á förum frá liðinu.
Meira
BLIKAR tylltu sér í fjórða sæti Landsbankadeildar karla í knattspyrnu með frábærum sigri á Skagamönnum á Kópavogsvelli í gær, en liðið hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð auk þess að slá Val út úr bikarnum.
Meira
I ndriði Sigurðsson skoraði fyrsta mark Lyn í 3:2 sigri liðsins gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Indriði jafnaði metin, 1:1, með skalla efir hornspyrnu. Hann lék allan tímann með Lyn, sem og Theódór Elmar Bjarnason .
Meira
Íslenska U-16 ára landslið stúlkna í körfuknattleik bar sigur úr býtum í C-deild Evrópumótsins sem fram fór í Mónakó . Íslensku stelpurnar lögðu lið Albaníu í úrslitaleiknum, 74:41, og unnu þar með alla leiki sína á mótinu.
Meira
Ástralski sundkappinn Grant Hackett bætti í gær sitt eigið heimsmet í 800 metra skriðsundi á móti í Ástralíu . Grant, sem stefnir að því að vinna sitt þriðja ólympíugull í 1.500 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Peking , synti á 7.
Meira
Á miðvikudaginn í síðustu viku var úlnliðurinn á Padraig Harrington helsta fréttaefnið í golfíþróttinni. Írinn hafði titil að verja á Opna breska meistaramótinu og hann var á þeim tíma ekki viss um að geta tekið þátt á stórmótinu.
Meira
ÞEGAR ég sá Keflvíkinga leggja Íslandsmeistara Vals, 5:3, í fyrstu umferð úrvalsdeildarinnar í vor grunaði mig ekki að þeir yrðu áfram jafn öflugir allt sumarið og þeir sýndu þá.
Meira
SIGUR Lewis Hamiltons hjá McLaren í þýska kappakstrinum í Hockenheim í gær verður sjálfsagt lengi í minnum hafður. Og unnendur Renault muna hann einnig sakir þess að Nelson Piquet varð í öðru sæti og náði þar með fyrsta verðlaunasæti liðsins á árinu.
Meira
ÓLÖF María Jónsdóttir endaði í 51.-57. sæti á Opna ítalska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni í golfi í gær en hún lék lokahringinn á 73 höggum eða 2 höggum yfir pari.
Meira
ÞÓRÐUR Rafn Gissurarson sigraði í karlaflokki í fyrsta sinn á meistaramóti Golfklúbbs Reykjavíkur á laugardagskvöld en Ragnhildur Sigurðardóttir fagnaði sínum 16. titli.
Meira
Reykjavík | Fasteignasalan Fold er með í sölu reisulegt einbýlishús í litla Skerjafirði. Eignin er á þremur hæðum, steyptur kjallari og timburbygging þar ofan á. Húsið er klætt bárujárni að utan. Stærð eignarinnar er 225,8 fm með bílskúr.
Meira
Reykjavík | Fasteignasalan Lyngvík er með í sölu 218,6 fm einbýlishús á þremur hæðum við Lokastíg. Húsið er heldur stærra þar sem það er að hluta undir súð.
Meira
Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is Skráning heimilisfangs getur verið mismunandi eftir því hvort um er að ræða skráningu hjá til dæmis Þjóðskrá og svo Fasteignamati ríkisins.
Meira
Það er stutt síðan skrifað var um steinbrjóta í Blómi vikunnar. Þá var sagt frá hversu stór steinbrjótaættkvíslin er, en hún telur á fjórða hundrað tegundir fyrir utan fjöldann allan af blendingum og kvæmum.
Meira
Líklega eru það ekki nema einstaka gamlir geirfuglar sem átta sig á hvað vatnshrútur er. Eitt er víst; hann mundi lítið gagnast ám um fengitímann enda ekki af holdi og blóði.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.