Greinar þriðjudaginn 22. júlí 2008

Fréttir

22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

200 nýjar íbúðir fyrir stúdenta

KEILIR hefur hafið úthlutun á 200 nýjum íbúðum fyrir háskólanema á Vallarheiði sem bætast við þær 500 sem fyrir voru í útleigu. Nýju íbúðirnar eru í svokölluðu Hlíðahverfi og eru 3-5 herbergja, 95-150 fermetrar að stærð. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

6.000 óseldar bifreiðar

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Talið er að um 6.000 óseldar bifreiðar séu hér á landi og hafa bílaumboðin gripið til margvíslegra úrræða til að leiðrétta birgðastöðu sína. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

6,5 milljónir króna frá Svíþjóð

CRISTINA Husmark Pehrson, samstarfsráðherra Svíþjóðar, veitti í gær Garðarshólmaverkefninu á Húsavík 500 þúsund sænskar krónur, eða um 6,5 milljónir króna, frá sænskum stjórnvöldum. Styrkurinn var veittur á setningu sænskra daga í Safnahúsinu. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

800 millj. kr. fara til að bæta búsetuúrræði fyrir fatlaða

JÓHANNA Sigurðardóttir félags- og tryggingamálaráðherra hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs fatlaðra um úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2008. Alls voru til úthlutunar 1.032 millj. kr. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð

Allt að 200 missa vinnu

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is BÚIST er við því að Fjármálaeftirlitið samþykki yfirtöku Kaupþings á SPRON innan tíðar. Enn er nokkurri óvissu háð hvort Samkeppniseftirlitið samþykkir yfirtökuna. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Annemarie Lorentzen

ANNEMARIE Lorentzen, sendiherra Noregs á Íslandi á árunum 1978-86, andaðist í Hammerfest í Noregi 30. júní síðastliðinn. Annemarie Lorentzen fæddist 23. september 1921 í Grense, Jakobselv, dóttir Harald J. Olsen og Bergljot Johanne Røstvik. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

„Mikið lýti á bænum“

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „ÞAÐ ER áhyggjuefni fyrir okkur ef þetta stendur svona enda er þetta frekar mikið lýti á bænum,“ segir Kristinn Jónasson, bæjarstjóri Snæfellsbæjar. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

„Þetta er vont mál“

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „ÞETTA er vont mál,“ sagði Erling Ólafsson, dýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, þegar hann sá mynd af spánarsnigli sem Aron Ingi Smárason fann í Hnífsdal síðdegis í gær. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Borgarstjóri fagnar tómum fangageymslum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞAÐ eru auðvitað mikil tímamót að það komi upp í fyrsta skipti í mjög langan tíma, að fangageymslur lögreglu skuli vera tómar aðfaranótt laugardags,“ segir Ólafur F. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð

Brotist inn í Listamiðstöð

LÖGREGLUNNI á Suðurnesjum barst í gær tilkynning um innbrot í Listamiðstöðina við Víkingsstræti á Vallarheiði í dag. Ekki er ljóst hver eða hverjir voru þar að verki og er málið enn í rannsókn. andresth@mbl. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Búist við fjögur þúsund gestum

LANDSMÓT skáta hefst í dag á Hömrum á Akureyri. Undirbúningur var á lokastigi í gær, tjaldbúðir að verða komnar upp og þrautabraut tilbúin. Félagar í 70 skátafélögum munu leggja leið sína norður, auk þess sem margir koma erlendis frá. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Eftirlýstur stríðsglæpamaður handtekinn

RADOVAN Karadzic, fyrrverandi leiðtogi Bosníu-Serba, var handtekinn í Serbíu í gær. Hann var eftirlýstur fyrir stórfellda stríðsglæpi og hafði verið á flótta í meira en tíu ár. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Eyjamenn vilja aukið forræði yfir Surtsey

BÆJARSTJÓRN Vestmannaeyja samþykkti á fundi sínum síðastliðinn fimmtudag að óska eftir því, að forræði Eyjamanna yfir Surtsey yrði aukið. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Féð renni til listamanna

EGILL Ólafsson, formaður Samtaka um tónlistarhús, segir stjórn samtakanna ætla að bera þá hugmynd upp á aðalfundi þeirra í haust að byggingarsjóði samtakanna verði breytt í menningarsjóð, sem styrki a.m.k. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fjórir menn handteknir

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók í gærkvöldi fjóra karlmenn sem grunaðir eru um tvö innbrot í Garðabæ og eitt í Hafnarfirði. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Fundu miðaldagullhring

„ÞETTA er gullhringur. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Fögnuðu afrekinu á Ylströndinni

BENEDIKT Hjartarsyni sjósundkappa var vel fagnað í Nauthólsvíkinni síðdegis í gær en hann er nýkominn til landsins eftir að hafa fyrstur Íslendinga synt yfir Ermarsund. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Gáfu 100 milljónir til hjartalækninga á LSH

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is NÝ hjartaþræðingarstofa verður tekin í notkun á Landspítala í byrjun nóvember. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Gáfust upp á Ermarsundi

BOÐSUNDSVEIT landsliðsins í sjósundi synti ekki yfir Ermarsundið eins og stefnt var að um helgina. Sveitin komst ekki af stað vegna þess hve veður var slæmt og sjólag vont. „Þessi orusta er töpuð en stríðið er ekki búið. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Geðfatlaðir óvelkomnir á Ólympíuleikana

PAPPÍRSVINNA íslenska ólympíuhópsins er mun meiri fyrir Ólympíuleikana í Peking en fyrir aðra Ólympíuleika hingað til, samkvæmt upplýsingum frá Íþrótta- og ólympíusambandi Íslands. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Gætu fundið leifar fyrstu ára kaupstaðarins

UNDIRBÚNINGUR fornleifauppgraftar við Austurstræti stendur nú sem hæst og er vonast til þess að sjálfur uppgröfturinn hefjist í næstu viku. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hjúkrunarfræðingar greiða atkvæði

ALLS höfðu 743 hjúkrunarfræðingar greitt atkvæði í gærmorgun um nýgerðan kjarasamning Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við ríkið. Þetta samsvarar 36% þeirra sem rétt eiga á að greiða atkvæði. Samningurinn var undirritaður 9. júlí sl. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Í aðgerð eftir ákeyrslu

FIMM ára drengur varð fyrir bíl á bílastæði Bónuss á Akureyri um eittleytið í gærdag. Að sögn lögreglunnar varð drengurinn fyrir bílnum þegar hann hljóp á bílastæðinu milli tveggja kyrrstæðra bíla og út á akbrautina. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Ítalskur píanóleikari í Mývatnssveit

Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Ítalski píanóleikarinn Sebastiano Brusco lék hugljúf verk, ballöðu op. 23 og Impromtus-fantasia op. 66 eftir Chopin og 4 impromtus op. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Kálfurinn Líf fær að sjúga putta hjá Laufeyju

ÞAÐ fer vel á með hreindýrskálfinum Líf og Laufeyju Birnu Sigurðardóttur. Líf fannst nýfædd í vegkanti fyrr í vor og var komið fyrir í fóstri á bænum Sléttu á Reyðarfirði. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Kína leggur línurnar fyrir Ólympíuleika

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Ekki koma með nein gögn með þér sem gagnrýna Kína. Ekki standa fyrir neinum mótmælum í Kína, ekki telja að þú sért örugg[ur] um vegabréfsáritun til Kína af því að þú ert með miða á viðburð. Meira
22. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 93 orð

Kynæsandi líka flott?

NÝ könnun, sem sagt er frá í ritinu Journal of Nonverbal Behavior , gefur til kynna að karl eða kona með kynæsandi rödd líti oftast vel út. Er þá miðað við alþjóðlega staðla um það sem talið er gera sumt fólk meira aðlaðandi en annað. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Landspítali semur við Harvard

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl. Meira
22. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Lofa að hefja samningaviðræður

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is FORSETI Simbabve, Robert Mugabe, og Morgan Tsvangirai, leiðtogi stjórnarandstöðu landsins, staðfestu í gær samkomulag um að hefja viðræður sem miða að því að setja niður pólitískar deilur í landinu. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Magapína, hiti og þunnt loft voru verstu óvinirnir

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is TRAUSTI Valdimarsson, 51 árs gamall læknir í Reykjavík, fór á laugardag með sigur af hólmi í einu erfiðasta maraþonhlaupi heims, Tíbetmaraþoninu. Meira
22. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 158 orð

Maliki kemur repúblikönum í klípu

BARACK Obama, forsetaefni demókrata, kom í gær til Íraks og ræddi þar við bæði innlenda leiðtoga og yfirmenn Bandaríkjahers. Meira
22. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Með kveðju úr neðra

NÁMUMENN safna bráðnum brennisteini úr eldfjallinu Kawah Ijen á austanverðri eynni Jövu í Indónesíu. Efnið er notað í margs konar iðnaði. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð

Mennskur vegatálmi

RÚMLEGA 20 manns frá samtökunum Saving Iceland lokuðu umferð til og frá álveri Norðuráls og járnblendiverksmiðju Elkem í Hvalfirði í þrjá tíma í gærdag. Fólkið læsti sig saman í gegnum rör og skapaði þannig mennskan vegatálma. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Mest fór til menntamála

ÁRSSKÝRSLA Þróunarsamvinnustofnunar Íslands er komin út. Í skýrslunni kemur fram að stofnunin ráðstafaði rúmlega 1,1 milljarði króna til tvíhliða þróunarsamvinnu á árinu 2007 sem er 18% aukning frá árinu áður. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Mikið æti og líf í Djúpinu

KÚABÚSKAPUR verður aflagður í Vigur í Ísafjarðardjúpi í vetur. Salvar Baldursson, bóndi í Vigur, sagði eyna ef til vill ekki þá hentugustu til að vera með kúabúskap. Auk kúnna hefur hann verið með um tuttugu kindur. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð

Milljóna kostnaður

Í GREININNI „flutningar neðanjarðar“ á bls. 34 í sunnudagsblaði Morgunblaðsins misritaðist í hnotskurn að kostnaður við lagningu hvers km Cargocap-kerfisins næmi 480 milljörðum kr. Þar átti að standa milljónir. Beðist er velvirðingar á... Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Milljónavinningar

Í SÍÐASTA aðalútdrætti Happdrættis Háskóla Íslands hinn 10. júlí skiptu 4 miðaeigendur með sér 40 millj. kr. 25 milljónir komu á trompmiða og þrír 5 milljóna króna vinningar. Greiddar verða í júlí samtals 95 milljónir til 3 þúsund vinningshafa. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Moldrok úr lónsstæðinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is TÖLUVERT uppfok var af strönd Hálslóns við Kárahnjúka á sunnudag, settist það á bíla og hamlaði skyggni. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

Mótmæla vændi á HM

Femínistafélag Íslands lýsir fullum stuðningi við hvers kyns mótmæli sem stjórn KSÍ hreyfir við áformum stjórnvalda í S-Afríku um að lögleiða vændi í aðdraganda HM 2010. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð

OR með efni fyrir útlendinga

Orkuveita Reykjavíkur hefur tekið upp samstarf við Alþjóðahús um upplýsingamiðlun til viðskiptavina af erlendum uppruna. Tilgangurinn með samstarfinu er að kynna fyrir viðskiptavinum þær reglur sem gilda í viðskiptum við fyrirtækið, t.d. Meira
22. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 303 orð

Ólympíuleikar ritskoðaðir?

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is SJÓNVARPSSTÖÐVAR um heim allan gætu lent í klemmu þegar kemur að fréttaflutningi frá Ólympíuleikunum. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Óvissa um afdrif mikils úrgangs

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BYGGING sólkísilverksmiðju við Þorlákshöfn skal háð mati á umhverfisáhrifum, samkvæmt ákvörðun Skipulagsstofnunar 17. júlí sl. Hún telur að bygging verksmiðjunnar kunni að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ráðin til Mosfellsbæjar

SIGRÍÐUR Dögg Auðunsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf forstöðumanns kynningarmála hjá Mosfellsbæ. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Regnhlífarnar verði til taks fram að helgi

„MÉR finnst rigningin góð,“ söng eitt sinn hljómsveitin Grafík. Í gær fannst sumum á höfuðborgarsvæðinu þó rigningin alls ekki góð og beittu öllum brögðum til að komast undan henni. Meira
22. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 156 orð

Samstarf um rafrænt blað

NOKKUR dagblöð í Frakklandi hafa sameinast um tilraun sem gerð verður í september um útgáfu á rafrænu dagblaði í samvinnu við símafyrirtækið France Telecom. Tækið verður á stærð við kilju og hafa 120 manns þegar fengið það í hendur. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Sandsílaleiðangri lokið

SANDSÍLALEIÐANGRI Hafrannsóknastofnunar lauk á sunnudag. Faxaflói og Breiðafjörður voru síðustu svæðin sem könnuð voru og að sögn Vals Bogasonar, útibússtjóra Hafrannsóknastofnunar í Vestmannaeyjum, var fátt sem þar kom á óvart. Meira
22. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Sarkozy kuldalega tekið

DYFLINNARBÚI mótmælti í gær komu Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta til landsins, íklæddur gervi frosks. Sarkozy vill að Írar kjósi á ný um Lissabonsáttmála Evrópusambandsins og hefur sá boðskapur fallið í grýttan jarðveg. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð | 2 myndir

Segir gjaldtöku koma til greina

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „GJALDTAKA kemur vissulega til greina. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Skorsteinninn stendur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Tálknafjörður | Þótt tímans tönn hafi unnið á mannvirkjum gömlu hvalstöðvarinnar á Suðureyri við Tálknafjörð má þar enn sjá stórbrotnar minjar um forna atvinnuhætti. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Stórir sem smáir í stóðhestarekstri í Skagafirði

Í NÁMUNDA við Varmahlíð í Skagafirði kom ljósmyndari auga á sex manna hóp sem rak 20-30 stóðhesta. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stórskemmdir á golfvelli

GOLFBÍLUM var ekið og spólað í grasi golfvallarins á Strönd, mitt á milli Hellu og Hvolsvallar. Skemmdist völlurinn mikið við þetta athæfi, en auk þess voru bílarnir skemmdir þegar þeim var ekið á ljósastaura og á klúbbhúsið. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Tveir teknir

LÖGREGLAN á Suðurnesjum stöðvaði ökumann á Reykjanesbraut er hann mældist á 113 km hraða á kafla þar sem er 60 km hámarkshraði vegna vegaframkvæmda. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Vandræði í útgerð vegna lána

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is ÚTGERÐARMENN eru margir nú í miklum vandræðum vegna lána sem þeir hafa tekið í erlendri mynt til að kaupa kvóta. Meira
22. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 243 orð

Þingflokkur VG vill kalla saman þing

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is ÞINGFLOKKUR Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sendi í gær frá sér ályktun um stöðu efnahagsmála. Meira

Ritstjórnargreinar

22. júlí 2008 | Staksteinar | 244 orð | 1 mynd

Brzezinski ráðleggur Obama

Zbigniew Brzezinski var áberandi í umræðum um alþjóðamál fyrir nokkrum árum. Hann var þjóðaröryggisráðgjafi Jimmys Carters í forsetatíð hans. Nú styður hann Barack Obama, væntanlegan forsetaframbjóðanda demókrata. Meira
22. júlí 2008 | Leiðarar | 323 orð

Fátækt og ríkidæmi

Viðræður um alþjóðlegt samkomulag um viðskipti hófust í Genf í gær. Líklegt er að náist ekki árangur í þessari lotu verði þess langt að bíða að eitthvað gerist í þessum málum. Meira
22. júlí 2008 | Leiðarar | 265 orð

Hjartadeild efld

Hjartasjúkdómar hafa færst í vöxt hér á landi sem annars staðar. Um þessar mundir bíða 200 manns eftir að komast í hjartaþræðingu. Ef ekki er um bráðatilfelli að ræða getur biðtíminn verið allt að sjö mánuðir. Meira

Menning

22. júlí 2008 | Tónlist | 915 orð | 3 myndir

100 milljónir í styrktarsjóð

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is STJÓRN Samtaka um tónlistarhús (SUT) hefur hug á því að leggja 100 milljónir króna, sem samtökin hafa safnað frá árinu 1996, í sjóð til styrktar tónlistarmönnum og tónskáldum. Meira
22. júlí 2008 | Bókmenntir | 623 orð | 3 myndir

„Einhvers staðar byrjar maður“

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞAÐ var fyrir 30 árum. Meira
22. júlí 2008 | Tónlist | 760 orð | 2 myndir

Bestu tímar allra tíma

Í viðtali við Þjóðviljann 24. Meira
22. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Bond á háum hælum

AÐALLEIKARI Bond-myndarinnar Quantum of Solace , Daniel Craig, þurfti að nota skó með fylltum hæl við tökur. Ástæðan var sú að þegar mótleikkona hans Gemma Arterton var komin á sína háu hæla var Bond orðinn frekar stuttur í samanburðinum. Meira
22. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Erfitt alls staðar

* Svo virðist að því lengra sem líður frá Evróvisjón, því ófyndnari verður Merzedes Club -grínið. Meira
22. júlí 2008 | Bókmenntir | 61 orð | 1 mynd

Fyrsta tölublað Spennu komið út

BÓKAÚTGÁFAN Hólar hefur hleypt af stokkunum tímariti sem ber heitið Spenna. Það inniheldur sannar sakamálasögur, þjóðlegan fróðleik og gamanmál. Meira
22. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 195 orð | 1 mynd

Geirvörtusektin úr sögunni

ALRÍKISDÓMSTÓLL í Bandaríkjunum hefur fellt niður sekt bandaríska fjölmiðlaeftirlitsins sem lögð var á CBS-sjónvarpsstöðina þegar Janet Jackson beraði geirvörtu sína í beinni útsendingu frá úrslitaleik bandarísku ruðningsdeildarinnar árið 2004. Meira
22. júlí 2008 | Myndlist | 131 orð | 1 mynd

Guernica slitið og skemmt

VIÐ rannsóknir á meistaraverki Picassos „Guernica“ hefur komið í ljós að það er orðið alvarlega slitið og skemmt eftir mikil ferðalög til sýningarhalds víðsvegar um heim í gegnum árin. Meira
22. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 475 orð | 3 myndir

Kæti, læti og klassík í Kópavogi

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SKAPANDI sumarhópar í Kópavogsbæ hafa gert lífið í bænum litríkara og skemmtilegra í sumar. Meira
22. júlí 2008 | Myndlist | 459 orð | 1 mynd

Listfræðileg sneiðmynd

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „TILGANGURINN með ritinu er að búa til einhverskonar vettvang fyrir unga myndlistarmenn til að koma vinnu sinni á framfæri,“ segir Sigurður Atli Sigurðsson sem ásamt Sindra Snæ S. Meira
22. júlí 2008 | Kvikmyndir | 251 orð | 2 myndir

Mamma hefur betur en Vítisdrengurinn

ABBA-myndin Mamma Mia! heldur fyrsta sætinu aðra vikuna í röð, enda eru rómantískar gamanmyndir alltaf vinsælar á sumrin og ekki spillir fyrir ef þær gerast á sólbakaðri grískri eyju eins og sú sem hér um ræðir. Meira
22. júlí 2008 | Bókmenntir | 88 orð | 1 mynd

Móðgaði ljóðskáldin

LEIKKONAN Joanna Lumley sem best er þekkt fyrir leik sinn í gamanþáttunum Absolutely Fabulous er nú komin upp á kant við mörg af fremstu ljóðskáldum Breta. Meira
22. júlí 2008 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Myrki riddarinn slær öll met

KVIKMYNDIN Batman: The Dark Knight bar höfuð og herðar yfir aðrar myndir í bandarískum bíóhúsum um helgina. Eins og komið hefur fram þá sló hún metið hvað varðar tekjur á frumsýningarkvöldinu. Meira
22. júlí 2008 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Rússneskur kór í Reykholti

KARLAKÓRINN í St. Basil dómkirkjunni í Moskvu heldur fyrstu tónleikana sína af þremur hér á landi annað kvöld. Kórinn hefur áður komið til Íslands og haldið tónleika, því þeir voru gestir Reykholtshátíðarinnar í fyrra og líka árið 2004. Meira
22. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Sjaldan valda tveir þá einn deilir

Sérkennileg deila er komin upp á milli Bubba Morthens og Bjarkar /Sigur Rósar, þó varla sé hægt að kalla það deilu þegar annar aðilinn tekur ekki þátt í henni (sjaldan valda tveir þá einn deilir). Meira
22. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 282 orð | 1 mynd

Spiluðu fyrir flesta

BRESKIR fjölmiðlar eru nánast á einu máli um að Sigur Rós hafi borið af á tónlistarhátíðinni Latitude sem fram fór í Bretlandi um helgina. Meira
22. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 593 orð | 2 myndir

Stormarnir geta ekki þagnað

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Í FLJÓTUNUM stendur lítið félagsheimili sem má muna sinn fífil fegurri. Það er Ketilás, sem áður hýsti stórdansleiki fyrir Siglfirðinga, Ólafsfirðinga og Skagfirðinga. Meira
22. júlí 2008 | Bókmenntir | 589 orð | 5 myndir

Súpi eða Blaki?

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Ófá slagsmál á skólalóðinni hafa hafist á rifrildi um það hvort Súperman eða Batman væri sterkari (svona þegar búið var að útkljá pabbi hvers var sterkastur), já eða Köngulóarmaðurinn. Meira
22. júlí 2008 | Bókmenntir | 73 orð | 1 mynd

Þjóðsögur og sagnir um kynjadýr

BÓKIN Íslenskar kynjaskepnur eftir Sigurð Ægisson þjóðfræðing og Jón Baldur Hlíðberg myndlistarmann er komin út hjá JPV útgáfu og er fáanleg bæði á íslensku og ensku. Meira

Umræðan

22. júlí 2008 | Pistlar | 419 orð | 2 myndir

Af aurum og öpum

Margur verður af aurum api, segir máltækið og nægir virðast aparnir um þessar mundir og flestir orðnir auralausir, eða að minnsta kosti auralitlir. Meira
22. júlí 2008 | Blogg | 110 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 21. júlí Alvarlegum skilnaði afstýrt... ...Og ég sem...

Bjarni Harðarson | 21. júlí Alvarlegum skilnaði afstýrt... ...Og ég sem var búinn að auglýsa hana fala. Fyrir litlar 800 þúsundir. Meira
22. júlí 2008 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

ESB og nýríkir nonnar

Eftir Pál Vilhjálmsson: "Knýjandi rök þurfa að vera fyrir valdaframsali og byggjast á þjóðarvitund um gildi fullveldis annars vegar og hins vegar langtímahagsmunum þjóðarinnar." Meira
22. júlí 2008 | Aðsent efni | 557 orð | 1 mynd

Gegn hagsmunum viðskiptavinanna

Árni Þormóðsson skrifar um Íbúðalánasjóð og bankana: "Of stór hluti ævistarfs fólks fer til að afla húsnæðis. Of stór hluti tekna fólks fer til bankanna. Á það er ekki bætandi." Meira
22. júlí 2008 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Hvernig getum við stuðlað að betri heimabyggð okkar?

Fríða Vala Ásbjörnsdóttir fjallar um verkefnið Heimabyggðin mín: "Verkefnið, Heimabyggðin mín, er okkur afar hugleikið. Við teljum það vera frábært innlegg varðandi frumkvöðlavinnu nemenda í grunnskóla." Meira
22. júlí 2008 | Blogg | 135 orð | 1 mynd

Kristín Dýrfjörð | 21. júlí Frítt í strætó... Á tímum þegar verðið á...

Kristín Dýrfjörð | 21. júlí Frítt í strætó... Á tímum þegar verðið á olíu og bensíni stígur hratt og mun hraðar en tekjur fólks sjást ýmsar breytingar á atferli fólks. Á dögum eins og 17. Meira
22. júlí 2008 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Leiðrétta ber kjör þeirra lakast settu

Helgi Seljan skrifar um kjör eldri borgara: "Hinn bitri sannleikur nú er hins vegar sá að alltof margir aldraðir búa við vægast sagt kröpp kjör, miklu fleiri en margir halda." Meira
22. júlí 2008 | Blogg | 100 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 21. júlí Guðjón rekinn – tvíburarnir...

Stefán Friðrik Stefánsson | 21. júlí Guðjón rekinn – tvíburarnir reyna aftur Eins og staða mála var orðin á Skaganum kemur engum að óvörum að Guðjóni Þórðarsyni hafi verið sagt upp störfum sem þjálfara. Meira
22. júlí 2008 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Surtsey – einstök rannsóknastöð

Eftir Þórunni Sveinbjarnardóttur: "Heimsminjanefndinni þótti einna merkilegast við Surtsey að hún hefði verið verndað friðland frá því hún myndaðist í eldgosi." Meira
22. júlí 2008 | Velvakandi | 558 orð | 1 mynd

velvakandi

Þrjár svangar vinkonur Fimmtudagskvöldið 17. júlí sl. ákváðum við vinkonurnar að skella okkur á Laugaveginn til þess að fá okkur eitthvað gott að borða. Eftir smárölt varð veitingastaðurinn Ítalía fyrir valinu. Meira

Minningargreinar

22. júlí 2008 | Minningargreinar | 1592 orð | 1 mynd

Bergsteinn Gizurarson

Bergsteinn Gizurarson fæddist í Reykjavík 29. nóvember 1936. Hann lést 9. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 18. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2008 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist í Reykjavík 11. september 1926. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 4. júlí síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík 11. júlí. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2008 | Minningargreinar | 1860 orð | 1 mynd

Jón Friðrik Jónsson

Jón Friðrik Jónsson fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1927. Hann lést á Landspítalanum 13. júlí síðastliðin. Hann var sonur hjónanna Jóns Jónssonar listmálara, f. 27.9. 1889, d. 14.7. 1982 og Soffíu Friðriksdóttur, f. 22.7. 1900, d. 12.8. 1968. Meira  Kaupa minningabók
22. júlí 2008 | Minningargreinar | 2815 orð | 1 mynd

Konráð Árnason

Konráð Árnason fæddist í Ólafsfirði 18. febrúar 1931. Hann lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 9. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Halldóra Sæmundsdóttir, f. 25. júlí 1907, d. 24. desember 1992, og Árni Evertsson, f. 15. mars 1884, d. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 294 orð | 1 mynd

Er olíuverð farið að gefa eftir?

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is HEIMSMARKAÐSVERÐ á olíu tók að hækka á ný í gær eftir að hafa lækkað umtalsvert í síðustu viku. Meira
22. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 127 orð

Icelandair talið líklegt til að bjóða í Jat

ICELANDAIR er meðal þeirra fyrirtækja sem talin eru líkleg til þess að bjóða í serbneska ríkisflugfélagið Jat Airways sem nú stendur til að einkavæða. Í frétt á vefnum B92. Meira
22. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Jöklabréf fyrir 3 milljarða á gjalddaga

KRÓNUBRÉF að nafnvirði 3 milljörðum króna falla á gjalddaga á fimmtudag að viðbættum vöxtum. Meira
22. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Mettekjur BofA

BANK of America, sem samkvæmt nýjasta lista bandaríska vikuritsins Forbes er stærsti banki Bandaríkjanna , skilaði mun betri afkomu á öðrum ársfjórðungi en sérfræðingar höfðu þorað að vona. Meira
22. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 308 orð | 2 myndir

Spólað aftur um 2-3 ár

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is STEYPUSTÖÐIN Mest ehf., nýstofnað félag í eigu Glitnis, tekur bestu bitana úr starfsemi Mest ehf. upp í skuldir síðastnefnda félagsins við bankann. Meira
22. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Tólf mánaða hækkun byggingarvísitölu 18,5%

VÍSITALA byggingarkostnaður fyrir ágústmánuð var 440,9 stig en var 427,9 stig fyrir júlí og hækkaði hún því um 3% á milli mánaða samkvæmt tilkynningu frá Hagstofu Íslands, en vísitalan var mæld um miðjan júlí . Meira
22. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Verðbólga hjaðnar með haustinu

GREININGARDEILD Landsbankans gerir ekki ráð fyrir að krónan muni veikjast frekar á næstu mánuðum og þar af leiðandi mun draga úr verðbólguþrýstingi af völdum hennar. Meira
22. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Þrír dagar í röð

ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar hækkaði í gær, þriðja daginn í röð. Þegar upp var staðið var gildi hennar 4.173 stig og hækkun dagsins nam 0,23%. Mest hækkuðu bréf Bakkavarar í verði, 1,6% en Exista hækkaði um 1,57%. Mest lækkuðu bréf Teymis , um 2,6%. Meira

Daglegt líf

22. júlí 2008 | Daglegt líf | 431 orð | 3 myndir

Anarkistabókasafn, lífræn hárgreiðslustofa og jógasetur

Það er ekki hægt að segja annað en að félagsstarfsemin sem finna má í húsakynnum Kaffi Hljómalindar sé af ýmsum toga og líklega fjölbreyttari en vegfarendur gera sér grein fyrir. Meira
22. júlí 2008 | Daglegt líf | 129 orð | 1 mynd

Dýrara að vera brjóstgóð

VERSLANAKEÐJAN Mark's og Spencer hefur lengi séð stórum hluta breskra kvenna fyrir nærfötum. Meira
22. júlí 2008 | Daglegt líf | 343 orð | 1 mynd

Hófleg markmið í fjölskylduátaki

Algengasta ástæða offitu barna er ofát og of lítil hreyfing og liggur lausn vandans oftast í að neyta hollara fæðis og reglulegri hreyfingu. Meira
22. júlí 2008 | Daglegt líf | 314 orð | 2 myndir

Ilmur, bara fyrir þig

Af hverju að nota sama ilmvatn og hundruð þúsunda annarra þegar þú getur fengið ilm blandaðan sérstaklega fyrir þig? Meira
22. júlí 2008 | Daglegt líf | 535 orð | 4 myndir

Skjálftinn náði ekki að granda könnusafninu

Selfoss ´Ónotuð kaffikanna varð kveikjan að könnusafni Sigríðar Guðmundsdóttur. Meira

Fastir þættir

22. júlí 2008 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tálsýn. Norður &spade;DG98 &heart;Á4 ⋄G765 &klubs;ÁD3 Vestur Austur &spade;74 &spade;65 &heart;10986 &heart;G732 ⋄Á103 ⋄K82 &klubs;G976 &klubs;K1082 Suður &spade;ÁK1032 &heart;KD5 ⋄D94 &klubs;54 Suður spilar 4&spade;. Meira
22. júlí 2008 | Árnað heilla | 43 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli

Dagný Elíasdóttir hárgreiðslumeistari og Ólafur B. Ólafsson, kennari og tónskáld áttu 40 ára hjúskaparafmæli 20. júlí sl. Meira
22. júlí 2008 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Eins manns vasaleikhús

Útvarpsleikhúsið heldur sínu striki þrátt fyrir niðurskurð. Að undanförnu hefur verið útvarpað örleikritum eftir Þorvald Þorsteinsson sem hann samdi árið 1991. Persónur eru yfirleitt ekki fleiri en þrjár og leikur Þorvaldur þær allar. Meira
22. júlí 2008 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Hélt veislu í glampandi sól

„ÉG ER búinn að fagna afmælinu en ætli ég fari ekki út að borða með fjölskyldunni,“ segir Sævar Jónsson, kaupmaður í Leonard og fyrrverandi fótboltakappi hjá Val. Meira
22. júlí 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér...

Orð dagsins: Og þótt þér elskið þá, sem yður elska, hvaða þökk eigið þér fyrir það? Syndarar elska þá líka, sem þá elska. (Lk. 6, 32. Meira
22. júlí 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Arney María fæddist 3. júní. Hún vó 15 merkur og var 52 cm...

Reykjavík Arney María fæddist 3. júní. Hún vó 15 merkur og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ásta Brynja Örnudóttir og Arnar... Meira
22. júlí 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Tómas Andri fæddist 14. apríl. Hann vó 3.620 g og var 53 cm...

Reykjavík Tómas Andri fæddist 14. apríl. Hann vó 3.620 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Guðmundur Marteinsson og Brynja Ruth... Meira
22. júlí 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Þórdís Ósk fæddist 17. apríl. Hún vó 2.445 g og var 47 cm...

Reykjavík Þórdís Ósk fæddist 17. apríl. Hún vó 2.445 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Vilfríður Hrefna Hrafnsdóttir og Magnús Valur... Meira
22. júlí 2008 | Í dag | 164 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O–O Rxe4 5. d4 Rd6 6. dxe5 Rxb5 7. a4 Rbd4 8. Rxd4 Rxd4 9. Dxd4 d5 10. exd6 Dxd6 11. De4+ De6 12. Dd4 Dd6 13. De3+ Be7 14. Rc3 c6 15. Re4 Dc7 16. Df3 O–O 17. Bf4 Da5 18. Hfe1 Be6 19. Dg3 Df5 20. Be5 Dg6 21. Meira
22. júlí 2008 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji tók sig til í fríinu og fór á nýjar slóðir með fjölskylduna. Ekki var farið langt, enda bensínið dýrt, en byrjað var á að aka að Kleifarvatni. Meira
22. júlí 2008 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

22. júlí 1929 Landakotskirkja í Reykjavík var vígð með mikilli viðhöfn en það gerði Vilhjálmur van Rossum kardínáli og sérlegur sendimaður Píusar páfa. Kardínálinn og fylgdarlið hans gengu tvívegis kringum kirkjuna rangsælis og einu sinni sólarsinnis. Meira

Íþróttir

22. júlí 2008 | Íþróttir | 626 orð | 1 mynd

„Akranes er félagið okkar“

ÞAÐ dró til tíðinda í herbúðum Skagamanna í gær eins og reiknað hafði verið með. Meira
22. júlí 2008 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Garðar Jóhannsson skoraði í fjórða leiknum í röð fyrir Fredrikstad . Meira
22. júlí 2008 | Íþróttir | 1388 orð | 3 myndir

Fylkismenn gáfust upp

SÖMU úrslit litu dagsins ljós hjá Fylki og Fram, í 12. umferð Landsbankadeildar karla í gærkvöldi, og í 1. umferð mótsins. Framarar virðast vera með gott tak á Fylkismönnum því aftur unnu þeir öruggan 3:0 sigur. Meira
22. júlí 2008 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Jafnt í fyrsta leik á HM

ÍSLENSKA kvennalandsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, gerði 23:23 jafntefli við Ungverja í fyrsta leik sínum á Heimsmeistaramótinu sem hófst í Slóveníu í gær. „Þetta var mjög jafn leikur alveg frá upphafi. Meira
22. júlí 2008 | Íþróttir | 246 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Fjölnir – Þróttur R. 3:4 Ágúst...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla Fjölnir – Þróttur R. 3:4 Ágúst Gylfason 45., Ásgeir Aron Ásgeirsson 77., Pétur Georg Markan 85., – Dennis Danry (víti) 38., Magnús Már Lúðvíksson 83., Hallur Hallsson 87., Sigmundur Kristjánsson 90. Meira
22. júlí 2008 | Íþróttir | 1432 orð | 1 mynd

Ramsay braut ísinn

SCOTT Ramsey, Skotinn frábæri í liði Grindvíkinga, tryggðu sínum mönnum sigur á KR-ingum, 2:1, þegar hann skoraði sigurmarkið með glæsilegu skoti beint úr aukaspyrnu í byrjun síðari hálfleiks. Meira
22. júlí 2008 | Íþróttir | 1208 orð | 2 myndir

Þróttarar sneru við taflinu

ALLT leit út fyrir fjórða sigur Fjölnismanna í röð í gær þegar þeir náðu 3:2 forystu á 85. mínútu, manni fleiri, gegn Þrótturum í 12. umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Ótrúleg endurkoma Þróttara færði þeim hins vegar 4:3 sigur og þrjú dýrmæt stig. Meira

Annað

22. júlí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

155% munur á Xerodent

Neytendasamtökin könnuðu verð á 90 stk. pakkningu af Xerodent, lausasölulyfi við munnþurrki. Verðmunur er 154,6% sem er 1031 krónu munur á hæsta og lægsta verði, en lægsta verðið reyndist vera í Lyfjaveri og það hæsta í Lyfjum og heilsu. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

27 mánaða fangelsisdómur

Blake Fielder Civil var í gær dæmdur í 27 mánaða fangelsi fyrir að hindra framgang réttvísinnar. Vandræðin hófust þegar hann barði bareiganda og reyndi svo að múta honum til að draga kæruna til baka. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 108 orð | 1 mynd

Alþýðufólk

Það má hafa lúmskt gaman af því að nú eru menn allt í einu komnir í hár saman út af tveimur íslenskum tónlistarmanneskjum. Síðan er Bruce Springsteen dreginn inn í þetta. Og meira að segja Frjálslyndi flokkurinn líka! Og allt fer á hvolf. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi?

Að undanförnu hafa atvinnurekendur kvartað yfir háum vöxtum og skorti á lánsfé og frá verkalýðshreyfingunni hefur mest borið á áhyggjum af vaxandi atvinnuleysi. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Aung San Suu Kyi að losna?

Utanríkisráðherra Mjanmars sagði á fundi Samtaka ríkja í Suðaustur-Asíu að líklegt væri að Aung San Suu Kyi, leiðtogi stjórnarandstöðunnar í Mjanmar, yrði leyst úr haldi innan næstu sex mánaða. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 365 orð | 2 myndir

Á eftir að vekja heimsathygli

Við Hvaleyrarholt í Hafnarfirði leynist merkilegur rósagarður sem félagar í Rósaklúbbi Garðyrkjufélagsins hafa ræktað á undanförnum árum. Félagar prófa að rækta tegundir sem reynst hafa vel í nágrannalöndunum. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Ágúst vonandi rólegri

„Verðið hjá okkur hefur breyst 42 sinnum frá áramótum,“ segir Magnús Ásgeirsson hjá N1. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sveiflast mjög að undanförnu og það hefur skilað sér hérlendis. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Áhyggjur

Efnahagsvandinn er pólitískt úrlausnarefni, ekki tæknilegt. Það er gott að hafa sérfræðinga sér til ráðgjafar, en þeir eiga ekki að ráða ferðinni eða vera einir um að skilgreina viðfangsefnin. Það er verkefni þingmanna og ráðherra. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Bannað að sturta niður á kvöldin

Þegar ferðast er til ólíkra landa er góð regla að kynna sér helstu reglur og reyna eftir fremsta megni að virða þær. Það getur þó reynst erfitt eins og nokkrir viðmælendur írska blaðsins Independent fengu að reyna. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 15 orð

Batman byrjar vel

Nýja Batman-myndin hefur gert allt vitlaust í Bandaríkjunum. Hún sló aðsóknarmet og fær frábæra... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Batman byrjar vel

Nýja Batman-myndin þykir vel heppnuð og hefur þegar fengið betri einkunn hjá netmiðlum en hin klassíska Óskarsmynd The... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Bátur strandaði á Breiðafirði

Bjarga varð þremur mönnum þegar Garpur SH, 12 tonna stálbátur frá Grundarfirði, strandaði á Flikruskeri, suðvestur af Reykhólum, á sunnudagskvöld. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Fréttin af stórglæpamanninum sem seldi Vestfirðingum málverk án...

„Fréttin af stórglæpamanninum sem seldi Vestfirðingum málverk án tilskilinna leyfa var hádramatísk. Svo virðist sem kaupin hafi náð að brjóta hálfa tylft laga. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 659 orð | 2 myndir

„Gat ekki farið í annað lið en Val“

Handboltakonan Hrafnhildur Skúladóttir hefur ákveðið að snúa heim eftir sex ára dvöl í Danmörku og hefur samið til eins árs við Val. Hjá Val hittir hún fyrir systur sínar, tvíburana Dagnýju og Drífu, en þær léku síðast saman með FH fyrir nokkrum árum. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 39 orð

„Guðjón Þórðarson verður drekinn í dag. Frægikarl dagsins er...

„Guðjón Þórðarson verður drekinn í dag. Frægikarl dagsins er Guðjón Þórðarson. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 36 orð

„Þetta var alveg rosalegt. Allt í tómu tjóni og gærdagurinn tómt...

„Þetta var alveg rosalegt. Allt í tómu tjóni og gærdagurinn tómt rigningarský. Allt þjálfaranum að kenna. Út með'ann arga allir mikilsháttar stuðningsmenn – Rauðaspjaldið... Bræðurnir koma og redda málinu með stæl. Hvað annað...“. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 37 orð

Byggingarkostnaður eykst

Byggingarkostnaður hér á landi hefur hækkað um 18,5% á síðastliðnum tólf mánuðum, samkvæmt mælingu Hagstofunnar á vísitölu byggingarkostnaðar. Vísitalan hækkaði um 3% á milli júní og júlí. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Danir reykja minna heima

Annað hvert danskt heimili er reyklaust, samkvæmt könnun sem Capacent gerði fyrir DR. Reykingar eru bannaðar innan veggja 47% heimila í Danmörku, sem er rúm tvöföldun frá árinu 2004, þegar sambærileg könnun var síðast gerð. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Dark Knight sú besta frá upphafi?

Eftir Björn Braga Arnarsson bjornbragi@24stundir.is Nýjasta kvikmyndin um Batman, sem ber nafnið The Dark Knight, var frumsýnd í Bandaríkjunum og víðar um heim á föstudag. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 17 orð

Dvergarnir í Hver er Mjallhvít? með disk

Strákarnir í hljómsveitinni Hver er Mjallhvít? þykja nokkuð lágvaxnir, en tókst samt að gefa út nýja... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 115 orð

Ekkert sumarþing um efnahaginn

„Hvað ætla þeir þá að gera, mennirnir?“ segir Steingrímur J. Sigfússon, formaður vinstri grænna. Þingflokkur VG vill kalla saman þing um efnahagsmálin strax eftir verslunarmannahelgi, en tillagan hlaut dræmar undirtektir forseta Alþingis. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Ekkert varð af fyrirhuguðum tónleikum Merzedes Club á stærsta dansstað...

Ekkert varð af fyrirhuguðum tónleikum Merzedes Club á stærsta dansstað Portúgals, Club Kiss, á laugardaginn. Ástæðan er sú að ekki var búið að gera klárt fyrir sveitina, en Portúgalar þykja víst ekki með iðnari mönnum að mati innanbúðarmanna. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Ekki hætta á árekstrum

Tryggvi Þór Herbertsson, forstjóri Aska Capital og nýráðinn efnahagsráðgjafi í forsætisráðuneytinu, óttast ekki hagsmunaárekstra vegna þessara tveggja starfa. „Við fórum yfir allt sem hugsanlega gæti valdið slíku og girtum fyrir það. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 116 orð

Ellefu mánaða atburðarás

17.08.07 Um fimmleytið á föstudagseftirmiðdegi hafði Landhelgisgæslan samband við Jón og tjáði honum að siglingahætta stafaði af kvínni. Hann fékk frest til mánudagsins 20. ágúst. 21.08.07 Jón kaupir viðvörunarljós og sækir um tilskilin leyfi. 22.08. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Engar afsakanir lengur

Þrátt fyrir að flestir viti að best er að stunda hæfilega hreyfingu og borða hollan mat þá reynist það mörgum erfitt. Sumir nota afsökunina um tímaskort þegar talið berst að heilbrigðari lífsstíl og hreyfingu. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 402 orð | 1 mynd

Enginn dagur án steinselju

Steinseljan leynir á sér og er á mörkum þess að vera kryddjurt eða matjurt. Og hún er svo holl – að því að talið er – að enginn dagur ársins ætti að líða án þess að menn gæði sér á svo sem einu steinseljublaði. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Erkifjendur ræðast við

Robert Mugabe, forseti Simbabve, og stjórnarandstöðuleiðtoginn Morgan Tsvangirai hafa sammælst um að hefja formlegar viðræður um lausn stjórnarkreppunnar í landinu. Tsvangirai og Mugabe skrifuðu undir samkomulag þessa efnis í Suður-Afríku í gær. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 519 orð | 1 mynd

ESB-umræðan

Í vor stóð hagfræðideild Háskóla Íslands fyrir kappræðum um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þar öttu kappi saman Ragnar Arnalds, fyrrverandi ráðherra og núverandi formaður samtakanna Heimssýnar, og Þorvaldur Gylfason, prófessor í hagfræði. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 70 orð

Fánastöng er mikil garðprýði

Falleg fánastöng setur svip sinn á garðinn og það er hátíðlegt að flagga þegar tilefni er til hvort sem það er afmæli, þjóðhátíðardagur eða einfaldlega gott veður. Veljið stöng sem hæfir stærð garðsins og aðstæðum. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Ferskt loft og útivera hjálpar til

Oddgeir Gylfason fékk ígrætt nýra úr bróður sínum árið 1999 og fór upp úr því að hlaupa og hjóla. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 272 orð | 1 mynd

Fíkniefnavandinn hefur aldrei verið meiri

Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir SÁÁ á Vogi, segir starfsfólk á Sjúkrahúsinu Vogi ekki hafa haft undan allt þetta ár vegna þess fjölda sem leitar sér aðstoðar vegna fíkniefnavanda. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 323 orð | 2 myndir

Fóru í flugvél með fugldólgi

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is „Fugldólgurinn lét öllum illum látum á leiðinni, öskraði á okkur og þandi sig. Gott ef hann ybbaði ekki gogg líka! Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Fyrsta myndin af litlu Halle Berry

Halle Berry eignaðist dóttur fyrir fjórum mánuðum en sú litla sást í fyrsta sinn opinberlega í síðustu viku. Berry hefur greinilega ákveðið að sleppa því að selja myndir af dótturinni sem nefnd hefur verið Nahla Ariela Aubry. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Færri lagðir í einelti hérlendis

Einelti er fátíðara meðal barna hér en hjá öðrum þjóðum á Vesturlöndum skv. alþjóðlegri rannsókn. Hefur vel tekist að draga úr einelti. Áætlanir vantar þó í nokkra... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Gagn að pitsukössum

Pappi getur nýst garðyrkjumönnum og skógræktarfólki vel. Hann má til dæmis nota til að hefta illgresisvöxt í kringum litlar nýgróðursettar plöntur. Gat er gert í miðju pappaspjaldsins og skorin rauf frá miðju út að kanti þess. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Gamalt og nýtt „Lagið er komið í nýjan og dansvænni búning Örlygs...

Gamalt og nýtt „Lagið er komið í nýjan og dansvænni búning Örlygs Smára, sem samdi lagið upphaflega,“ segir Erna Hrönn Ólafsdóttir, söngkona Bermuda, en sveitin hefur endurútgefið lagið Á Bermuda, með aðstoð Örlygs Smára. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Ganga til Selfoss

Sigríður Wöhler ætlar að ganga til Selfoss í dag ásamt átta öðrum konum en gangan er liður í æfingaferli fyrir maraþon í New York. Maraþonið er til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini og Sigríður segir að hópurinn vilji leggja sitt af... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Gefur lífinu gildi

Oddgeir Gylfason hvetur alla sem eiga við langvinn veikindi að stríða að hreyfa sig sem mest en sjálfur fékk hann ígrætt nýra árið 1999 og fór upp úr því að hlaupa og hjóla. „Það gefur lífinu gildi á öllum sviðum að setja sér markmið og ná þeim. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 310 orð | 2 myndir

Gert út á gúrkuna

Nú árið er liðið og enn kominn tími á „aðgerðabúðir“ nokkurra Íslendinga og erlendra gesta þeirra, í einhvers konar mótmælaskyni gegn uppbyggingu iðnaðar á Íslandi. Margt fólk er í sumarfríum og svokölluð gúrkutíð hjá fjölmiðlum. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Getur orðið 200 ára

Skógræktarfélag Íslands hefur valið silfurreyni í garði við Skólavörðustíg 4ab tré júlímánaðar. Eyjólfur Eyfells listmálari og kona hans gróðursettu silfurreyninn um 1920 og hefur hann vaxið vel og dafnað síðan og mælist nú 11 metra hár. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Greta Mjöll Samúelsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, segir frá...

Greta Mjöll Samúelsdóttir , landsliðskona í knattspyrnu, segir frá krossbandaslitum sem hún varð fyrir á dögunum í viðtali við Fótbolta.net. Segir hún verkinn hafa verið ólýsanlegan, en hún gat þó slegið á létta strengi. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 308 orð | 1 mynd

Hagstjórn og hagsmunir

Efnahagskreppan á sér bæði innlendar og erlendar orsakir. Innlendu orsakirnar eru einkum óvenjumikill viðskiptahalli og skuldasöfnun fyrirtækja og heimila, sem einkavæddir bankar gerðu mögulega. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Hamingja og hjálpsemi

Það er nauðsynlegur hluti lífsins að hjálpa öðrum og styðja þá og í raun er það hluti af því að vera heilbrigður og hamingjusamur einstaklingur. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Icahn sættist við stjórn Yahoo

Jerry Yang, forstjóri netleitarfyrirtækisins Yahoo hefur ástæðu til að gleðjast. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Í leit að tilbreytingu

Sigurbjörn Þór Þórsson var í leit að tilbreytingu þegar hann ákvað að nema læknisfræði í Debrecen í Ungverjalandi en þar eru tugir íslenskra... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Í rósagarði

Í Hafnarfirði leynist merkilegur rósagarður sem félagar í Rósaklúbbi Garðyrkjufélags Íslands hafa ræktað. Helga Thorberg segir að búið sé að rækta 300... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Í skaðabótamál við Gæsluna

Bóndi í Kjós hefur staðið í deilum við Landhelgisgæsluna í tæpt ár. Hann vill að Gæslan skili sér flotkví sem hún gerði upptæka. Gæslan segir hann geta sótt kvína á sinn... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 361 orð | 1 mynd

Í skaðabótamál við Landhelgisgæsluna

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Það eru komnir ellefu mánuðir síðan Landhelgisæslan upphóf þessa vitleysu og hefur ekki enn getað klárað málið,“ segir Jón Gíslason, bóndi á Baulubrekku í Kjós. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Í veiði „Nú er ég kominn í fríið og byrja á því að fara í veiði á...

Í veiði „Nú er ég kominn í fríið og byrja á því að fara í veiði á fimmtudag,“ sagði Guðjón Þórðarson , en hann hætti í gær sem þjálfari Skagamanna. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 393 orð

Kjaraskerðing

Spár benda til þess að verðbólgan fari í 14% í næsta mánuði. Það kemur ekki á óvart. Þegar krónan veikist gagnvart öðrum gjaldmiðlum jafn mikið og undanfarið er við því að búast að verðlag í landinu hækki umtalsvert með tilheyrandi verðbólgu. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 275 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S jálfskipuðum talsmönnum alþýðunnar stendur stuggur af Björk Guðmundsdóttur og baráttu hennar fyrir náttúrunni. Skeytin fljúga milli Bjarkar og Bubba Morthens og Egill Helgason skerst í leikinn. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 537 orð | 2 myndir

Konur ljóssins

Ljósmóðir er eitt fallegasta orð íslenskunnar. Líklegast er talið að uppruna orðsins megi rekja til rómverska gyðjuheitisins Lûcîna en þessi gyðja hjálpaði konum við fæðingu, dró úr sársauka og sá til þess að allt færi vel. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 482 orð | 1 mynd

Kostnaðarvitund að aukast

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@24stundir. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Kynlífsmyndband Madonnu

Sögusagnirnar um meint framhjáhald Madonnu og A-Rod verða stöðugt safaríkari. Nú heldur ónefndur maður því fram að hann eigi kynlífsmyndband með parinu og sé tilbúinn að selja það fyrir tvær milljónir dollara. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 384 orð | 1 mynd

Leggjum færri í einelti en aðrir

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 24 orð

Litaskipt hverfi

Spennan er í algleymingi á Húsavík því tvær stórar hátíðir fara fram í bænum næstu daga og heilu hverfin klæðast sínum einkennislitum í... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Líkt og bíósjúkir sælkerar geta borið vitni um, er nú loks fáanlegt...

Líkt og bíósjúkir sælkerar geta borið vitni um, er nú loks fáanlegt ostapopp hjá Sambíóunum. Frábært framtak það, þó sumum þyki eflaust fullseint í rassinn gripið. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Mamma manaði mig

Mamma Eiríks Ásþórs Ragnarssonar tónlistarmanns manaði hann til að taka þátt í maraþoni og hann stefnir nú á þátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis. Eiríkur byrjaði að undirbúa sig í maí en hann hefur nokkrum sinnum áður hlaupið tíu... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 307 orð | 1 mynd

Meðalmannslíf fellur í gengi

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Þótt flestir telji mannslífið ómetanlegt getur stundum þurft að setja verðmiða á það. Umhverfisstofnun Bandaríkjanna, EPA, er meðal þeirra sem meta virði lífsins til fjár. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 222 orð | 2 myndir

Mikið er gaman að vera hóra!

Skjár Einn hefur undanfarið sýnt Secret Diary of a Call Girl, þætti sem „gefa óvenjulega innsýn í líf vændiskvenna“ eins og segir í lýsingu sjónvarpsstöðvarinnar. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Miley mest seld

Miley Cyrus vakti mikla athygli þegar hún birtist með bert bak í Vanity Fair. Cyrus er aðeins 15 ára og myndatakan þótti ekki við hæfi. Nú hefur komið í ljós að þetta tölublað var það mest selda á árinu. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Nelly með tvær konur í takinu

Breska söngkonan Josh Stone er víst komin með nýjan kærasta. Hún hefur undanfarið sést á stefnumótum með bandaríska rapparanum Nelly. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 31 orð

NEYTENDAVAKTIN Xerodent 90 stk. Apótek Verð Verðmunur Lyfjaver 667...

NEYTENDAVAKTIN Xerodent 90 stk. Apótek Verð Verðmunur Lyfjaver 667 Garðsapótek 739 10,8 % Lyfja 748 12,1 % Laugarnesapótek 760 13,9 % Lyfjaval 869 30,3 % Lyf og heilsa 1. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Niðurbrotin kærasta

Fótboltakappinn Cristiano Ronaldo vakti athygli á dögunum fyrir djarfar sumarleyfismyndir með kærustunni Nereida Gallardo. Sumarleyfinu er lokið og nú virðist kærastan vera komin út í kuldann. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Nokkuð hvöss suðlæg átt

Suðlæg átt, nokkuð hvöss, einkum vestantil. Skýjað og dálítil rigning eða súld um landið sunnan- og vestanvert en léttskýjað norðaustan og austanlands. Hiti þar allt að 15 til 20 stig en 9 til 14 stig... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 177 orð | 1 mynd

Norsk útihátíð

Við Íslendingar erum stolt af fagurri náttúru okkar og líflegum tónlistarhátíðum. Frændur okkar Norðmenn virðast ekki síður standa sig í útihátíðunum en um síðustu helgi fór tónlistarhátíðin í Træna fram og tókst hún afar vel. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 114 orð

Olíuverð hækkar aftur lítillega

Olíuverð á heimsmarkaði hækkaði enn á ný í gær upp í um 130 Bandaríkjadollara fyrir hverja tunnu. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Óheppileg tengsl Exista og SPRON

„Þessi tengsl eru alls ekki heppileg og óttalegt klúður,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta, um tengsl forstjóra SPRON og stjórnarformanns SPRON við Exista. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Óttast ekki hagsmunaárekstra

Tryggvi Þór Herbertsson, nýráðinn efnahagsráðgjafi forsætisráðherra og forstjóri Aska Capital, segist ekki óttast að störfin tvö skapi hagsmunaárekstra. Girt hafi verið fyrir... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Óvinsæl Jessica Simpson

Jessica Simpson söng á kántríhátíð um helgina og það gekk ekki betur en svo að hún var púuð niður. Einn áhorfandi sagði við fjölmiðla að hún setti skammarblett á kántrítónlist. Annar sagði að þetta væri ömurlegt og að hún ætti ekkert erindi á hátíðina. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Patrick Swayze er kraftaverk

Patrick Swayze berst nú við krabbamein í brisi en þegar það var gert opinbert fyrir nokkrum mánuðum sögðu fjölmiðlar frá því að hann ætti ekki langt eftir. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Peningagræðgi

Britney vinnur um þessar mundir að nýrri plötu ef eitthvað er að marka fréttir að utan. Hún hljóðritaði víst lag þar sem hún segir að mamma hennar sé bara á eftir peningunum hennar og að fjölskyldan komi fram við hana eins og hraðbanka. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 333 orð | 2 myndir

Reglubundin þjálfun hægir á nýrnabilun

Heilsuhópur Félags nýrnasjúkra var stofnaður nú í vor en rannsóknir sýna að reglubundin þjálfun á bæði styrk og þreki hægir á nýrnabiluninni. Hópurinn stefnir á að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis í ágúst. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Ræðir um þunglyndi í skólum

Þórdís Guðmundsdóttir telur eftirfylgni með fólki með geðsjúk-dóma nokkuð ábótavant en hún starfar í Hugarafli sem sinnir endurhæfingu og er með fræðslu um þunglyndi í... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 14 orð

Sigur Rós kom, sá og sigraði á Latitude

Hljómsveitin Sigur Rós var eitt aðalnúmerið á Latitude-tónlistarhátíðinni á Englandi. Sveitin þótti rokka... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 201 orð | 1 mynd

Sigur Rós langsamlega best á Latitude

Latitude-tónlistarhátíðin fór fram í Suffolk á Englandi um helgina og var Sigur Rós eitt aðalnúmer hátíðarinnar. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 339 orð | 2 myndir

Sjálfræðisaldur algengasta viðmiðið

Umdeild ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrar um að setja aldurstakmörk á tjaldsvæði um verslunarmannahelgina í fyrra hefur rifjast upp í umræðunni síðustu misseri. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Skilið eftir skemmt

Stórt hjólhýsi sem stolið var af stæði í Kópavogi fyrir þremur vikum fannst í sandnámum nærri Laugarvatni fyrir helgi. „Við drifum okkur austur, kvöldið sem lögreglan á Selfossi lét vita,“ segir Ragnhildur Bjarnadóttir, eigandi hjólhýsisins. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Skóglendur um land allt

Vítt og breitt um landið eru 57 skóglendur, svokallaðir þjóðskógar sem standa almenningi opnir. Skógarnir eru af ýmsum stærðum og gerðum og bjóða upp á ótal möguleika til útivistar og upplifunar. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Skuldbreyting Nýsis dregst

Ekki tókst að ljúka við að skuldbreyta hluta af lánum Nýsis í lengri tíma lán á þeim tíma sem vonast var til að það tæki. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Skúrir sunnan og vestantil

Vestan og suðvestan 8-13 m/s en allt að 15 m/s austantil. Skúrir sunnan og vestanlands en léttir til austanlands þegar líður á daginn. Hiti 11 til 19... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Spá um 14% verðbólgu

Verðbólgan mun ná hámarki sínu í ágústmánuði og verða þá í rúmum 14%. Þetta er mat greiningardeildar Landsbankans, en deildin birti í gær verðbólguspá til ársins 2010. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 329 orð | 2 myndir

Stanslaus hátíðarhöld á Húsavík

Spennan er í algleymingi þessa dagana á Húsavík því tvær stórar hátíðir fara fram í bænum næstu daga. Í gær hófust Sænskir dagar og í kjölfarið byrja Mærudagar í fjórtánda skipti. Heilu hverfin keppast við að klæðast sínum einkennislitum í blíðunni fyrir norðan. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 80 orð

Stutt Ekið á barn Umferðarslys varð á bílastæði Bónuss á Akureyri í gær...

Stutt Ekið á barn Umferðarslys varð á bílastæði Bónuss á Akureyri í gær. Fimm ára drengur varð fyrir bíl þegar hann hljóp á bílastæðinu á milli tveggja kyrrstæðra bíla og út á aksturslínuna. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 95 orð

Stutt Stykkishólmur Fyrsta lögun af bjórnum Jökli er komin í tanka. Er...

Stutt Stykkishólmur Fyrsta lögun af bjórnum Jökli er komin í tanka. Er áætlað að sala bjórsins hefjist í byrjun ágúst. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 59 orð

Stutt Tölvutap Breska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að enn einni...

Stutt Tölvutap Breska varnarmálaráðuneytið hefur staðfest að enn einni fartölvunni með leynigögnum hafi verið stolið frá starfsmanni ráðuneytisins. Eru leynitölvurnar sem ráðuneytið hefur glatað á undanförnum fjórum árum því 659 talsins. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Sænskur styrkur til Garðarshólma

Garðarshólmaverkefninu á Húsavík var í gær afhent andvirði 6,5 milljóna íslenskra króna frá sænkum stjórnvöldum. Það var Cristina Husmark Pehrsson, samstarfsráðherra Svíþjóðar, sem afhenti styrkinn á Húsavík í gær, en þar eru að hefjast Sænskir dagar. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Tekið undir með Bach „Á tónleikunum verða flutt þrjú verk eftir...

Tekið undir með Bach „Á tónleikunum verða flutt þrjú verk eftir Bach en Guðmundur var mikill aðdáandi hans. Ágúst Ólafsson og Marta Guðrún Halldórsdóttir syngja en Bachsveitin í Skálholti leikur. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 320 orð | 1 mynd

Telur Hugarafl vera bráðnauðsynlegt

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Trén falla fyrir Alþingi

„Það er skuggalegt að horfa upp á þetta, þeir eru að saga niður öll elstu trén í miðbænum. Ég get ekki séð að þau séu fyrir neinum,“ segir Steingrímur Björnsson um framkvæmdir á horni Kirkjustrætis og Vonarstrætis. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 126 orð | 6 myndir

Tveir strætisvagnar sprengdir

Tveir létust og fjórtán slösuðust í sprengingum sem urðu í tveimur strætisvögnum í Kína í gær. Sprengingarnar urðu með stuttu millibili á háannatíma í Kunming, höfuðstað Yunnanhéraðs í suðvesturhluta Kína. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 111 orð

Tölvuþrjótar reiða til höggs

„Í þessu tilfelli lítur út fyrir að einhver óþekktur aðili sem hefur aðgang að fjölda samtengdra tölva láti þær samtímis senda gögn í eina tölvu og stífla þannig netgáttina til útlanda,“ segir Pétur Óskarsson, talsmaður Símans, um árás... Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Unglistahátíð í Húnaþingi vestra

Á morgun hefst unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi vestra. Hátíðin hefur verið haldin á hverju ári frá árinu 2003 og er skipulagningin í höndum ungs fólks af svæðinu. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 434 orð | 2 myndir

Ungverjar eru fínasta fólk

Tugir Íslendinga leggja stund á læknisfræði í Debrecen í Ungverjalandi og hefur þeim fjölgað töluvert síðustu ár. Sigurbjörn Þór Þórsson er einn þeirra en hann segist hafa verið að leita að tilbreytingu þegar hann ákvað að skella sér til Ungverjalands. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 93 orð

Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði í gær um 0,23% og er...

Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði í gær um 0,23% og er lokagildi hennar 4.173 stig. Heildarviðskipti í námu 14,0 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir 11,6 milljarða og hlutabréf fyrir 2,3 milljarða. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Verst að geta ekki boðið kaffi

Ég á nokkrar eldri vinkonur sem komnar eru á dvalarheimili. Ég heimsæki þær allt of sjaldan en í hvert sinn verð ég hugsi vegna aðbúnaðar aldraðra. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 493 orð | 1 mynd

Viljum leggja okkar af mörkum

Hópur kvenna stefnir á að ganga maraþon í New York í október til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini en til að hita upp munu þær ganga til Selfoss í dag. Ákvörðunin um að taka þátt í maraþoninu var tekin eftir að vinkona þeirra greindist með brjóstakrabbamein. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Vill blása nýju lífi í Lissabonsáttmála

Nicolas Sarkozy Frakklandsforseti heimsótti Írland í gær, í fyrsta sinn síðan Frakkland tók við stjórnartaumunum í Evrópusambandinu. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 213 orð | 1 mynd

Vorum frekar lágvaxnir í upphafi

„Nafnið er opið fyrir túlkun. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

VW selst í Kína

Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hefur aldrei áður selt jafn marga bíla á fyrri helmingi árs og á þessu ári, eða samtals um 3,3 milljónir bíla. Jókst salan um 5,8% frá fyrra ári. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Þorp fyrir hýra

Samkynhneigðir Ástralar geta farið að hlakka til að verja ævikvöldinu saman. Skammt utan við Melbourne hefjast senn framkvæmdir við þorp fyrir homma, lesbíur og transgender fólk sem komið er af léttasta skeiði. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 176 orð

Þungur róður í efnahagslífinu

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
22. júlí 2008 | 24 stundir | 262 orð | 1 mynd

Þægindi og skemmtun

Góður garður býður upp á marga möguleika fyrir alla fjölskylduna til að eiga saman notalegar og skemmtilegar stundir. Garðeigendur geta fengið ýmis tæki og búnað til afþreyingar og þæginda í garðinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.