ÚRVALSVÍSITALA kauphallarinnar hækkaði í gær, þriðja daginn í röð. Þegar upp var staðið var gildi hennar 4.173 stig og hækkun dagsins nam 0,23%. Mest hækkuðu bréf Bakkavarar í verði, 1,6% en Exista hækkaði um 1,57%. Mest lækkuðu bréf Teymis , um 2,6%.
Meira