Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is NÝ átöppunarverksmiðja Icelandic Water Holdings ehf. rís nú að Hlíðarenda í Ölfusi. Aðaleigandi fyrirtæksins er Jón Ólafsson athafnamaður.
Meira
Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is EF íslenskir stjórnendur ætla að spila eftir leikreglunum getur verið að þeir þurfi að afskrifa tugi eða hundruð milljarða á næstu mánuðum og árum.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 167 orð
| 1 mynd
Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Gæsin AVP rölti fótamerkt um gamla bæinn á Blönduósi ásamt maka sínum og fjölda annarra gæsa í vestanáttinni í gær.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 387 orð
| 3 myndir
Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is HÓPUR ferðamanna í hvalaskoðun á Skjálfanda fylgdist agndofa með miklu sjónarspili þegar vaða af háhyrningum réðst að hrefnu, drápu hana og átu.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 599 orð
| 2 myndir
Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is NÚ ER til athugunar hjá landlækni að börn verði almennt bólusett við pneumokokkum sem geta meðal annars valdið eyrnabólgu og heilahimnubólgu. Ekki hefur verið tekin ákvörðun þar um.
Meira
KRISTÍN G. Magnús, leikkona og leikstjóri, fann í geymslum Imperial War Museum í London kvikmyndir sem Bretar tóku á tímum seinni heimsstyrjaldar á Íslandi. Kristín telur þessar myndir aldrei hafa verið sýndar hér á landi.
Meira
RÁÐAMENN í Beijing eru staðráðnir í að erlendir gestir á Ólympíuleikunum í ágúst verði sáttir við borgarbúa. Undanfarin þrjú ár hefur fólki verið kennt að haga sér vel, t.d. sleppa því að hrækja á almannafæri og læra biðraðamenningu.
Meira
SNARPIR jarðskjálftar fundust í Grímsey í gær og titruðu munir í hillum og leirtau glamraði. Eins fylgdu drunur sumum skjálftanna. Konráð Gylfason Grímseyingur taldi að skjálftahrinan hefði ekki valdið neinum skemmdum í eynni.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 257 orð
| 1 mynd
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is EKKI hefur verið tekin ákvörðun um einkavæðingu Íslandspósts, að sögn Róberts Marshall, aðstoðarmanns samgönguráðherra. Ráðherra sjálfur vildi ekki tjá sig um einkavæðingu Íslandspósts að öðru leyti.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 150 orð
| 1 mynd
STURLA Böðvarsson, forseti Alþingis, segir það ekki á valdi forseta Alþingis að hlutast til um að þing verði kvatt saman á ný til að ræða stöðuna í efnahags- og atvinnumálum eins og lagt er til í ályktun þingflokks Vinstri grænna.
Meira
ELDSNEYTISVERÐ lækkaði um tvær krónur á lítrann síðdegis í gær, en Skeljungur reið á vaðið með lækkanirnar og fylgdu hin olíufélögin öll í kjölfarið.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 455 orð
| 1 mynd
Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is Á SJÖUNDA tug manna mættu í húsakynni ReykjavíkurAkademíunnar í gærkvöldi til að hlusta á boðskap rithöfundanna Samarendra Das frá Indlandi og Andra Snæs Magnasonar.
Meira
ER álið böl eða blessun? Skiptar skoðanir koma fram í blaðinu í dag. Árni Sigfússon, bæjarstjóri, skrifar grein þar sem hann kallar álið „græna málminn“ vegna umhverfisvænna eiginleika hans.
Meira
KYNNT var í gær ný tillaga framkvæmdanefndar Evrópusambandsins um að banna innflutning og sölu selafurða nema sérstakt vottorð hefði fengist fyrir því að selirnir hefðu verið veiddir á mannúðlegan hátt.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 171 orð
| 1 mynd
Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is NÝ reglugerð um vernd og aðstoð fatlaðra og hreyfihamlaðra í flugi tekur gildi næstkomandi laugardag. Reglugerðin er innleiðing á reglugerð Evrópuþingsins og Evrópuráðsins frá 5.
Meira
FRAMKVÆMDASTJÓRN Evrópusambandsins hefur stöðvað framlög úr sjóðum sinum til Búlgaríu vegna þess að stjórn landsins hefur ekki beitt sér gegn skipulagðri glæpastarfsemi og spillingu. Framlögin nema tugmilljörðum króna.
Meira
Í vondum málum Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, tekur öðru hverju vaktir og gengur þá í þau löggæslustörf sem almennir lögreglumenn sinna dags daglega.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 126 orð
| 1 mynd
Á líftæknisviði Matís er nú unnið að verkefni sem miðar að því að nýta fiskislóg og hryggi til framleiðslu á iðnaðarensímblöndum sem aftur yrðu notaðar til framleiðslu á náttúrulegum andoxunarefnum, bæði til að nota í matvælum, en einnig markaðssetja...
Meira
Notalegt er að sitja inni yfir kaffibolla með góða bók í hendi þegar rigningin ræður ríkjum. Það vissi þessi maður sem sat sallarólegur á ónefndu kaffihúsi í miðborg Reykjavíkur í gær.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 618 orð
| 3 myndir
UM HELGINA verður Tálknafjör, þorpshátíð Tálknfirðinga, haldin í þriðja skipti. Hátíðin hefur vaxið frá hverju ári og á henni skemmta Tálknfirðingar sér og öðrum með fjölbreyttum atriðum og uppákomum. Hátíðin hefst föstudaginn 25.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 612 orð
| 4 myndir
Eftir Björn Jóhann Björnsson og Guðna Einarsson RÚSTIR íbúðarhúss, sem talið er að Guðbrandur biskup Þorláksson hafi látið reisa á Hólum í Hjaltadal 1587, komu í ljós þegar fornleifauppgröftur undir stjórn Ragnheiðar Traustadóttur fornleifafræðings...
Meira
BRIMIÐ við Þorlákshöfn lamdi á þremur sjókajakræðurum sem þar lögðu stund á brimreið á bátum sínum í gærdag. Hvöss sunnanáttin gerði útróður erfiðan og ýfði upp brimöldurnar.
Meira
FORSETI Frakklands, Nicolas Sarkozy, harðneitar því að Írar verði þvingaðir til að samþykkja lausn á deilunni um Lissabon-sáttmálann, að sögn fréttavefs BBC .
Meira
NÆSTAæsta laugardag, 26. júlí, verður lífrænn dagur á Sólheimum en þá munu kokkarnir Beggi og Pacas matreiða og selja góðgæti úr lífrænt ræktuðu hráefni í kaffihúsinu Grænu könnunni frá kl. 13.
Meira
HANN bar sig fagmannlega að, ungi snáðinn sem í gær var að gefa fuglunum brauð við Tjörnina. Brauðið hefur eflaust verið ætlað öndunum en þar sem mávarnir virðast nokkuð aðgangsharðir er spurning hvort eitthvað af því hefur ratað í réttan munn.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 463 orð
| 3 myndir
Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÞETTA er einhver mikilvægasta planta í landbúnaði,“ segir hann. Við sitjum á kaffistofunni í gróðrarstöðinni Lambhaga.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 157 orð
| 1 mynd
HEIMSÞING jarðfræðinga mun fara fram í 33. skipti í Ósló í ágúst nk. Að þinginu standa öll Norðurlöndin og hefur undirbúningur verið í höndum samnorrænnar undirbúningsnefndar undir forystu Norðmanna. Haraldur Noregskóngur mun opna þingið þann 6.
Meira
CHRISTIAN Schoen, forstöðumaður Kynningarmiðstöðvar íslenskrar myndlistar, segir mikinn áhuga fyrir því hjá Manifesta að hátíðin verði haldin hér á landi og þá að öllum líkindum eftir fjögur ár.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 386 orð
| 2 myndir
Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Akureyri | Undanfarið hefur verið unnið að því að reisa aflþynnuverksmiðju á Krossanesi. Vinnan hefur þokast afar hægt síðustu vikur eftir að samningum við verktakann sem reisa átti verksmiðjuna var sagt upp.
Meira
FÉLAGSMENN í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga samþykktu kjarasamning við fjármálaráðuneytið með 91% atkvæða. Greidd voru atkvæði í gegnum netið með veflykli. Samningurinn var undirritaður hinn 9. júlí sl.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 306 orð
| 1 mynd
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÉG HEF átt tvo fundi með Landvernd vegna þessara þriggja vega sem hann [Bergur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Landverndar] gerir að umtalsefni. Landvernd fékk þar að útskýra sín sjónarmið.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 129 orð
| 1 mynd
HEIMILISMAÐUR á áfangastað, eða sambýli fyrir ungt fólk, á vegum Svæðisskrifstofu málefna fatlaðra í Reykjavík (SSR) réðst á forstöðumann áfangastaðarins með hnífi á miðvikudag í síðustu viku og stakk hann í bak og upphandlegg.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur skilað áliti þar sem fundið er að þeirri venju sýslumanna að innheimta stimpilgjald þegar endurriti af fjárnámi í fasteign er þinglýst.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is VUK Jeremic, utanríkisráðherra Serbíu, sagðist í viðtali við franska blaðið Le Monde í gær vilja að Serbía fengi að hefja aðildarviðræður við Evrópusambandið á þessu ári.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 148 orð
| 1 mynd
„BEINT frá bónda“ er heiti á nýju samstarfi valinna garðyrkjubænda og verslana Nóatúns, sem hefst í dag. Með því á að koma vörunni í verslanir milliliðalaust.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 384 orð
| 1 mynd
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is RAGNAR Aðalsteinsson hæstaréttarlögmaður hugðist í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær rökstyðja ítarlega að Jón Ólafsson hefði rétt á að Sigurður G.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 212 orð
| 1 mynd
JARÐSKJÁLFTAHRINA hófst um 16 km austan við Grímsey um hádegi í gær. Skjálfti af stærðinni 4,1 varð klukkan 12.36 og sjö mínútum fyrr hafði komið einn sem var 3,1. Þessar hræringar fundust m.a. í Svarfaðardal. Annar upp á 4,3 varð kl. 13.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 345 orð
| 1 mynd
Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Á HORNSTRÖNDUM hafa ólöglegar veiðar í árósum viðgengist í áraraðir. Nánast er ógjörningur að koma í veg fyrir brotin á þessu afskekkta svæði en Landhelgisgæslan fer og leitar neta af og til.
Meira
24. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 193 orð
| 1 mynd
VONIR standa til að verð á dýrafóðri muni fara lækkandi á Íslandi með haustinu, í kjölfar vísbendinga um lækkun á heimsmarkaðsverði kornvöru vegna góðrar uppskeru.
Meira
HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur framlengdi í gær um þrjár vikur gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem setið hafa inni vegna meintrar aðildar að smygli á tæplega 200 kílóum af hassi til landsins. Hassið fannst við leit í húsbíl sem kom til landsins með Norrænu.
Meira
Sýnilegt aðhald er mál málanna þessa mánuðina. Stjórnendur fyrirtækja keppast við að sannfæra alla um niðurskurð til að mæta versnandi árferði. Það er nauðsynlegt til að auka á trúverðugleikann.
Meira
Reykjavíkurborg telur mikilvægara að gera hverfin sjálfbær, með því að stýra uppbyggingu verslana í þeim, en að huga að því að tryggja virka samkeppni milli þeirra sem bítast um matvörumarkaðinn.
Meira
Gagnsæi er mikilvægt í rekstri fyrirtækja, sem eru á almennum markaði. Ýmislegt bendir til þess að skort hafi á gagnsæi í efnahagsreikningum íslenskra fyrirtækja á undanförnum árum.
Meira
SÝNINGIN Ljós í myrkri verður opnuð á morgun klukkan 17 í Galleríi 100° í Orkuveituhúsinu í Bæjarhálsi 1. Þar verður kastljósinu m.a. beint að því hvernig lýsing og birta hefur áhrif á mannslíkamann.
Meira
*Svo virðist sem fegurðardísin Ásdís Rán sé búin að landa hlutverki í næstu kvikmynd leikstjórans Alans Jordan. Frá þessu segir Ásdís Rán á bloggi sínu og kemur þar enn fremur fram að ráðgert sé að taka myndina upp á Íslandi næsta sumar.
Meira
FORSPRAKKI hljómsveitarinnar The Brian Jonestown Massacre, Anton Newcombe er snillingur í margra augum en sukklíferni pilts og skap, hefur verið honum fjötur um fót í gegnum tíðina eins og sjá má í heimildarmyndinni Dig!
Meira
*Það var ströng öryggisgæsla á sérstakri Nexus-forsýningu á The Dark Knight síðasta mánudagskvöld. Allir bíógestir þurftu að setja bæði síma og myndavélar í þar til gerða plastpoka og fengu svo númer í skiptum.
Meira
FRÉTTIR af meintri árás Christians Bale á móður sína og systur eru nokkuð að skýrast. Árásin mun öll hafa verið munnleg, en Bale reiddist móður sinni mjög þegar hún fór ófögrum orðum um Söndru „Sibi“ Blazic, konu leikarans.
Meira
SIGURLAUG Ragnarsdóttir listfræðingur verður með leiðsögn um útilistaverk í miðbænum annað kvöld. Þetta er áttunda gangan í Kvosinni sem menningarstofnanir Reykjavíkurborgar standa fyrir.
Meira
SANNKÖLLUÐ gullöld ríkti í tónlistarlífi Kúbu í stjórnartíð Batista og nóg var að gera fyrir kúbverskra tónlistarmenn bæði á fjöldamörgum hótelum eyjunnar sólríku sem og utan landsteinanna.
Meira
TVÍMENNINGARNIR á bak við bresku þáttaröðina Little Britain , David Walliams og Matt Lucas, undirbúa nú sex þátta syrpu fyrir bandarískan markað undir nafninu Little Britain USA . Þar verða margar kunnuglegar persónur á ferðinni, t.d.
Meira
FRANK Zappa spurði eitt sinn þeirrar áleitnu spurningar hvort húmor ætti yfirleitt heima í tónlist? Hann var meistari í faginu, klúr, oft dónalegur en þó fyndinn og skemmtilegur án þess að fara yfir strikið.
Meira
VINSÆLDIR bókarinnar The Shack hafa komið mörgum á óvart, ekki síst höfundi hennar, fyrrverandi hótelstarfsmanninum William P. Young, sem segist hafa orðið rithöfundur óvart.
Meira
Á ÞESSUM síðum var nýlega greint frá áhyggjum hryllingsmeistarans Stephens King á þróun hryllingsmynda á þessum síðustu og verstu. Eina mynd tók hann þó sérstaklega og hrósaði sem fyrirtaks dæmi um hvernig gera ætti góðan hroll.
Meira
MARSAKEPPNI Samtaka listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík, eða S.L.Á.T.U.R., fer fram í fyrsta sinn á menningarnótt laugardaginn 23. ágúst. Samtökin óska eftir mörsum sem lúðrasveit S.L.Á.T.U.R. mun leika, bæði í skrúðgöngu og á sviði.
Meira
Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „SÉRGREININ mín er sveiflandi róla,“ segir Birta Benónýsdóttir mér, en hún fær í dag afhentan námsstyrk úr Minningarsjóði Dóru Kondrup.
Meira
UPPRÖÐUNIN á Tónlistanum er svipuð og síðustu vikur, en strákarnir í Sigur Rós, Helgi Björnsson og landslið poppara sem á lög á plötunni 100 bestu lög lýðveldisins hafa skipst á að verma toppsætið. Vinsældir myndarinnar Mamma Mia!
Meira
Leikstjóri: Cristopher Nolan. Leikarar: Christian Bale, Heath Ledger, Aaron Eckhart, Michael Caine, Maggie Gyllenhaal, Gary Oldman, Morgan Freeman, Cillian Murphy. 152 mín. Bandaríkin. 2008.
Meira
STING hefur fengið fjölmargar stjörnur úr tónlistarheiminum til þess að gera með sér plötu undir heitinu Songs for Tibet eða Söngvar fyrir Tíbet. Útgáfa plötunnar er áætluð nokkrum dögum fyrir opnunarhátíð Ólympíuleikana í Peking í ágúst.
Meira
FERÐALEIKHÚSIÐ Light Nights frumsýnir kl. 20.30 í kvöld nýtt leikverk í Iðnó, Visions from the Past . Það er að venju Kristín G. Magnús, leikkona og leikstjóri, sem skrifar verkið, leikstýrir og leikur í því jafnframt.
Meira
ÞAU leiðu mistök urðu í umfjöllun um sýningu sænsku listakonunnar Berit Lindfeldt í Start Art í Lesbók Morgunblaðsins hinn 19. júlí s.l. að sagt var að sýningunni væri lokið. Sýningin stendur hinsvegar enn og lýkur 30. júlí.
Meira
ÞJÓÐVERJAR hafa löngum þótt bókhneigðir. Það kann þó einhverjum að þykja um of núna, þegar þeir hafa ákveðið að gefa þýska Wikipedu út á bók – 50 þúsund vinsælustu uppflettiorðin.
Meira
Við erum einstaklingar!“ eða eitthvað á þá leið hrópar múgurinn í kór í kvikmyndinni Life of Brian (1979), frægustu mynd kappanna í Monty Python genginu.
Meira
Eftir Árna Sigfússon: "Með því að auka notkun áls í bílum, járnbrautum, flugvélum og skipum er talið að minnka megi losun gróðurhúsalofttegunda um 9% af heildarlosun í heiminum. Íslenska leiðin getur náð enn lengra."
Meira
Birna Dís Vilbertsdóttir | 23. júlí Og það án morgunverðar Ég var rukkuð um 12.000 krónur fyrir 2 nætur í líkgeymslu fyrir son minn, í júlí 2006. Ég varð alveg galin því ég hefði alveg verið til í að hafa hann heima þessa 2 daga. En það er bannað.
Meira
Það blasti tignarleg sjón við okkur ferðalöngunum við Skjálfanda í liðinni viku. Veðrið var fremur hráslagalegt þennan morgun, þoka lá enn yfir haffletinum þótt úr því ætti eftir að rætast. Og viti menn, allt í einu glitti í skip eitt reisulegt.
Meira
Jakob Kristinsson | 23. júlí Lopapeysur Sala á lopapeysum hefur rokið upp úr öllu valdi vegna lágs gengis íslensku krónunnar. Prjónakonur landsins keppast við en samt er svo komið að skortur er á lopapeysum í algengum stærðum.
Meira
Lára Hanna Einarsdóttir | 23. júlí Ráðgjöf óskast í tölvumálum Ég er að gefast upp á Windows Vista eftir að hafa notað það í tæpt ár. Ætla að skipta aftur yfir í XP áður en ég reyti af mér restina af hárlufsunum og er að búa mig undir breytinguna.
Meira
Le Betiz | 23. júlí Það þarf ekki svo marga Þetta eru bæði góðar og vondar fréttir. Þær góðu eru þær að tekið er tillit til lundastofnsins á þjóðhátíð og allir eru fullsæmdir af hvers kyns svartfugli í stað lundans.
Meira
Guðmundur Guðbjarnason skrifar um réttindi og jafnræði milli manna: "Um sviptingu stjórnarsetu vegna brota á lögum og höfnun fólks í staðfestri sambúð til að barn fái foreldrisviðurkenningu ef getið er utan Íslands."
Meira
Guðrún Snæbjört Þóroddsdóttir segir sjúkrasögu tveggja hvolpa sem hún keypti: "Hver ber ábyrgð á þessu? Eru það dýralæknar? Ráðamenn? Ræktandinn sjálfur?"
Meira
Einar Björn Bjarnason fjallar um hvað þarf til að hægt sé að taka upp evru: "Til þess að komast inn á evrusvæðið þarf Ísland að ná á nýjan leik tökum á efnahagsmálum sínum."
Meira
Tommy Lee saknað KÖTTURINN Tommy Lee hefur ekki snúið heim til sín á Réttarholtsveg síðan 4. júlí. Hann er hvítbröndóttur, með hökutopp og bröndótt skott. Hann er með bláa ól, sem hefur merkimiða sem heimilisfangið stóð á en það gæti hafa týnst.
Meira
Minningargreinar
24. júlí 2008
| Minningargreinar
| 1053 orð
| 1 mynd
Aðalsteinn Pétur Karlsson sjómaður, eða Steini í Höfða eins og hann var ávallt kallaður, fæddist á Húsavík 27. október 1943. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 15. júlí síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Aldís Sigurjónsdóttir fæddist á Akranesi 1. september 1941. Hún lést á sjúkrahúsi Akraness aðfaranótt 18. júlí síðastliðins. Dóttir heiðurshjónanna Sigurjóns Sigurðssonar, f. 19.8. 1909, d. 16.8. 1990, og Þóru Pálsdóttur, f. 23.1. 1911, d. 27.5. 1999.
MeiraKaupa minningabók
24. júlí 2008
| Minningargreinar
| 3980 orð
| 1 mynd
Sigríður Kristín Pálsdóttir fæddist í Stóru-Sandvík í Árnessýslu, 5. febrúar 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Ari Páll Hannesson, bóndi í Stóru-Sandvík, f. 23.8. 1901, d. 1.6.
MeiraKaupa minningabók
Þorbjörg Svavarsdóttir fæddist á Akureyri 6. apríl 1931. Hún lést 8. júní síðastliðinn. Þorbjörgvar jarðsungin frá Seljakirkju 24. júní sl.
MeiraKaupa minningabók
Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd orti á leið framhjá „ágætu sveitabýli“: Myndina sé ég svona hér, set hana í orð og tjái. Leti yfir öllu lífi er, lognmolla á hverju strái. Beljurnar liggja á blettinum, bæra þar varla hala.
Meira
Það fer víst ekki fram hjá neinum þessa dagana að skátarnir eru lentir. Bláklæddir marsera þeir vítt og breitt um holt og hæðir, og blístra glaðlegir með hatta á hausnum og klúta um hálsinn. Þeir eru sérstaklega áberandi upp á tjaldstæðinu á Hömrum.
Meira
Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Ferðamálastofa hefur sett fram flokkunarviðmið fyrir tjaldsvæði á Íslandi og tjaldsvæðaeigendur ráða því hvort þeir flokka svæðin sín með stjörnugjöf.
Meira
Meðlimum Félags anti-rasista fjölgar stöðugt og ósk þeirra er að koma betri fræðslu um fordóma inn í grunnskóla landsins. Lilja Þorsteinsdóttir spjallaði við Dane Magnússon, formann Félags anti-rasista.
Meira
Kristján G. Eggertsson, Hjaltabakka 18, 109 Reykjavík, er áttræður í dag. Í tilefni dagsins ætlar hann að taka á móti fjölskyldu og vinum í Kiwanishúsinu í Mosfellsbæ kl. 18 í...
Meira
Hjónin Erna Guðmundsdóttir og Gísli Kristjánsson, Jökulgrunni 26 í Reykjavík, eiga 60 ára hjúskaparafmæli í dag, 24. júlí. Þau halda upp á daginn með börnum sínum og fjölskyldum...
Meira
LÖNGUM var það svo að eftir kvöldvakt, upp úr miðnætti, gat ég gengið að heilalausu afþreyingarefni vísu á Skjá einum. Í sumar ber hins vegar svo við að skjárinn hefur gjörsamlega brugðist þessu afþreyingarhlutverki sínu.
Meira
Ísafjörður Pétur Þór fæddist 21. maí kl. 2.50. Hann vó 4.060 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Guðný Stefanía Stefánsdóttir og Jón Hálfdán...
Meira
Baggalúturinn og söngvarinn Karl Sigurðsson fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Hann gerir lítið úr öllum afmælisplönum, segist aðeins ætla að borða með fjölskyldu sinni, „en ætli maður verði ekki bara sérstaklega skemmtilegur um helgina.
Meira
Í hverfi Víkverja hafa nú liðið heilar tvær vikur án þess að drunur frá kraftmiklum flugeldum einhvers staðar í nágrenninu hafi raskað ró íbúanna.
Meira
,,ÞAÐ var hræðilegt að sjá þá skora eftir um 50 sekúndur og með því marki var þetta búið spil fyrir okkur og áætlanir okkar fyrir leikinn fóru út um þúfur.
Meira
ÍSLANDSMÓTIÐ í höggleik hefst í Vestmannaeyjum í dag. Helsta áhyggjuefni manna síðustu daga er veðrið en það getur óneitanlega sett strik í reikninginn, ekki síst í Eyjum.
Meira
ÍSLENDINGALIÐIÐ Brann reið ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Molde í norska bikarnum í gærkvöldi. Molde-menn unnu stórsigur, 8:0, eftir að staðan í leikhléi hafði verið 3:0 í leikhléi.
Meira
Ungversku handknattleiksmennirnir Attila Valaczkai og Oliver Kiss verða áfram í herbúðum Aftureldingar en liðið féll úr efstu deild karla sl. vor.
Meira
Sigfús Sigurðsson , landsliðsmaður í handknattleik, er gengin til liðs við Val frá spænska félaginu Ademar Leon. Sigfús, sem er öflugur varnamaður og sterkur línumaður, lék síðast með Val árið 2002. Sigfús gerði tveggja ára samning við Valsmenn.
Meira
ÁTTA liða úrslitin í Visa-bikarkeppni karla í knattspyrnu fara fram í kvöld en nýir meistararnir verða krýndir í haust þar sem ríkjandi bikarmeistarar, FH-ingar, eru fallnir úr leik.
Meira
INGEMAR Linell, landsliðsþjálfari Svía í handbolta, er ekki par ánægður með hegðun þriggja leikmanna sinna og hefur sett þá út úr landsliðinu sem mætir Dönum í tveimur æfingaleikjum um helgina.
Meira
„ÞETTA er óneitanlega hápunkturinn á golfíþróttinni í landinu á hverju ári og á þessi mót mæta jafnan allir, eða langflestir, okkar bestu kylfinga,“ sagði Jón Ásgeir Eyjólfsson, forseti Golfsambandsins, er fjölmiðlum var kynnt Íslandsmótið á...
Meira
JÓNAS Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari knattspyrnuliðs Völsungs á Húsavík, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands.
Meira
EFTIR 49 sekúndna leik á Vodafone-vellinum má segja að rimmu Vals og BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar hafi lokið.
Meira
FJÁRFESTINGARSJÓÐIR í eigu stjórnvalda í olíuríkjunum í Mið-Austurlöndum hafa í auknum mæli fjárfest í stórfyrirtækjum á Vesturlöndum á umliðnum árum. Hefur mikið borið á stjórnvöldum í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.
Meira
TAKMÖRK eru fyrir því hve auðveldlega frumlyfjaframleiðendur geta komist inn á samheitalyfjamarkaðinn, að mati Róberts Wessman, forstjóra Actavis.
Meira
Jóhann Páll Valdimarsson hefur verið áberandi í bókaútgáfu hér á landi í langan tíma. Hann sagði Grétari Júníusi Guðmundssyni að þetta væri lífsstíll.
Meira
Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is Íslenska kiljan er komin til að vera á Íslandi og við getum nú keypt kiljur með mjólkinni úti í búð eða um leið og við borgum fyrir bensínið.
Meira
S-AFRÍSKI demantaframleiðandinn De Beers, sem framleiðir um 40% af öllum demöntum heims, jók tekjur sínar um 10% á fyrri helmingi ársins vegna hækkandi demantaverðs í heiminum.
Meira
Í GRÓFUM dráttum má draga þá ályktun að heimilin hafi að hluta skuldbreytt verðtryggðum lánum í erlend lán, að því er segir í Morgunkorni greiningardeildar Glitnis.
Meira
Á KREPPUTÍMUM leitar fólk eðlilega leiða til að spara og er matarreikningurinn þar ekki undanskilinn. Fyrir dýrari matsölustaði eru þetta því erfiðir tímar, en hagur skyndibitastaða, sem selja mun ódýrari matvöru, vænkast hins vegar.
Meira
HEIMSMARKAÐSVERÐ á olíu hélt enn áfram að lækka í gær, en búist er við því að nýjar tölur um eldsneytisbirgðir í Bandaríkjunum sýni fram á að eldsneytisneysla þar í landi sé að dragast saman.
Meira
ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði um 1,1% í gær og var lokagildi hennar 4.159 stig. Mest hækkun varð á hlutabréfum Teymis, 6%, og þá hækkuðu bréf Eikar Banka um 2,4%.
Meira
FLESTIR þeirra sem dreymir um að feta í fótspor golfsnillinga á borð við þá Tiger Woods og Jack Nicklaus vita vel að veðurguðirnir eru ekki alltaf hliðhollir þeim er reglulega munda golfkylfur.
Meira
BRESKA símafyrirtækið Vodafone hefur lýst því yfir að það muni kaupa eigin bréf að andvirði eins milljarðs punda, um 160 milljarða króna, eftir að gengi bréfa félagsins féll um 14% á þriðjudag, en er það mesta lækkun gengis bréfa félagsins á einum degi.
Meira
KAUPMÁTTUR launa í júnímánuði dróst saman um 4,2% miðað við sama mánuð í fyrra. Launavísitala í júní var 346,2 stig og samkvæmt fréttatilkynningu frá Hagstofu Íslands hækkaði hún um 8,5% á milli ára.
Meira
HVER man ekki eftir lokamínútunum í ævintýramyndinni sígildu Star Wars VI: A New Hope þar sem Logi geimgengill flýgur inn í Helstirnið til þess að sprengja það í loft upp?
Meira
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Erfiðleikarnir sem komið hafa í ljós að undanförnu hjá hálfopinberu bandarísku íbúðalánasjóðunum, Fannie Mae og Freddie Mac, hafa haft í för með sér að vextir af íbúðalánum í Bandaríkjunum hafa hækkað.
Meira
ÞEIM hefur fjölgað undanfarið sem fara í verslun IKEA í Garðabæ til að fá sér kjötbollur í hádegismat, en maturinn í matsal IKEA þykir afar góður og ekki spillir fyrir að hann er afar ódýr.
Meira
GREININGARDEILD Landsbankans telur líklegt að Seðlabankinn muni hefja stýrilækkunarferli sitt fyrr en áður hefur verið gefið út. „Seðlabankinn leggur nú ofurkapp á að koma í veg fyrir víxlverkun launa og verðlags.
Meira
HALLÆRIÐ tekur á sig ýmsar myndir. Eins og Útherji fjallaði um fyrir viku rak hann nefið inn á veitingastað einn í miðbænum sem má muna sinn fífil fegri.
Meira
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is TALIÐ er að bresk skattayfirvöld muni ákæra um 300 breska auðkýfinga, sem eiga bankareikninga í Liechtenstein, fyrir skattsvik. Gera þau ráð fyrir að endurheimta um 300 milljónir sterlingspunda, þ.e.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is TONN af 95 oktana blýlausu bensíni kostaði á markaði í Rotterdam 1028 dali á þriðjudag. Þá hafði það lækkað um tæpa 155 dali, 13%, frá því að hæsta verð mánaðarins náðist á mánudag í síðustu viku, hinn 14. júlí.
Meira
BANDARÍSKI tölvuleikjaframleiðandinn Zynga, sem framleiðir fría tölvuleiki fyrir samfélagssíður á borð við Facebook, MySpace og Bebo, hefur nú fengið liðsstyrk í formi sjóðsins Kleiner Perkins Caufield & Buyers.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Verðmæti BYR sparisjóðs nemur 58,2 milljörðum króna samkvæmt mati Capacent, sem lagt hefur verið fyrir stjórn sparisjóðsins.
Meira
ÞRÁTT fyrir að olíuframleiðsluríki eins og Sádi-Arabía hafi hagnast mjög vel á hækkandi olíuverði undanfarið ár hafa yfirvöld þar áhyggjur af afleiðingum hás olíuverðs til lengri tíma.
Meira
Kannað var verð á ódýrustu tegund af svefnpokum fyrir fullorðna. Ekki er tekið tillit til gæða eða tegundar og getur verið mikill gæðamunur þarna á milli. Stærðarmunur getur verið á milli svefnpoka.
Meira
Salsasósa er góð með grillmat. Hér kemur uppskrift að salsasósu sem passar vel með nachos eða sterkkrydduðum eða grilluðum mat. *1 dós ananas í bitum *1 epli *2 vorlaukar *1 rauður chili-pipar *safi úr hálfri sítrónu *2 msk. olía *¼ tsk. pipar *½ tsk.
Meira
Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem grunaðir eru um að hafa flutt og skipulagt innflutning á m.a. um 190 kílóum af hassi, var framlengt um þrjár vikur í gær.
Meira
Japanski bílaframleiðandinn Toyota var á öðrum ársfjórðungi áfram stærsti bílaframleiðandi heims og hefur Toyota nú selt 278.000 fleiri bíla en GM það sem af er ári, en GM var í 77 ár stærsti bílaframleiðandi heims.
Meira
Gildi góðrar loftræstingar á vinnustað verður seint ofmetið. Flæði lofts hefur áhrif á líðan starfsmanna og um leið á frammistöðu þeirra og afköst. Starfsmaður sem þarf að vinna í loftlitlu rými finnur gjarnan til þreytu og á erfitt með að einbeita sér.
Meira
Hægt er að baka kartöflur jafnt í ofni sem á grillinu en þær eru mjög góðar með öllum grillmat. Ef kartöflurnar eru bakaðar í ofni er skorinn kross í þær, síðan eru þær penslaðar með olíu og góðu sjávarsalti stráð yfir. Bakið í eina klst. við 200°C.
Meira
Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Ráðamenn í Kreml íhuga að úthluta sprengiflugvélum sínum öðrum verkefnum en að hnita hringa í kringum Ísland.
Meira
Þar sem ég stóð og horfði á tíu hæða blokkina við bílastæðatúnið áttaði ég mig á að eitthvað mikið hafði breyst. Það var alltof langt síðan ég hafði komið heim í heiðardalinn Akranes og ég kannaðist hreinlega ekki við mig.
Meira
Bryndís Jakobsdóttir spilar í kvöld á Græna hattinum á Akureyri og má segja að hún sé komin aftur á heimaslóðir, en Bryndís ólst upp norðan heiða, líkt og amma sín og alnafna.
Meira
„Ég starfa sem viðskiptafræðingur hjá Icelandair Cargo á daginn. Á kvöldin breytist ég hins vegar í Ruddann og fer í mitt stúdíó,“ segir Bertel Ólafsson, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Ruddinn.
Meira
Austlæg átt, 3-8 m/s, en 8-13 syðst. Dálítil væta öðru hverju sunnan- og austanlands, en annars skýjað með köflum. Hiti 12 til 22 stig, hlýjast á...
Meira
Eftir ársumfjöllun hefur persónuvernd Danmerkur úrskurðað að diskótekinu Crazy Daisy í Viborg sé heimilt að halda ítarlega skrá yfir viðskiptavini sína. Í skránni verða meðal annars fingraför gestanna og mynd af þeim, auk ýmissa persónulegra upplýsinga.
Meira
Djöfull var þetta gaman og ég hreinlega sakna þess að vera ekki alltaf með þessum litlu snillingum. Vekja þá á morgnana og öskra á hótelganginum: MORGUNMATUR, ALLIR Á FÆTUR! Sæll gjallarhorn! Of góð týpa. Ingvar „Byssi“ Ákason byssan.
Meira
Eftir brottrekstur Guðjóns Þórðarsonar frá ÍA hefur kastljósið beinst að sonum hans í liðinu, þeim Atla og Bjarna , en Atli hefur beðist lausnar frá samningi sínum og Bjarni hefur ekki mætt á æfingar hjá nýjum þjálfurum.
Meira
Ameríkanar er miklir grillmeistarar og frá þeim hafa komið hinar ýmsu uppskriftir fyrir grillið. Hér er uppskrift að hinni ekta amerísku BBQ-sósu sem Kanarnir eru svo frægir fyrir.
Meira
Grillmatur er mjög góður á ferðalögum um landið eins og vanir ferðalangar þekkja hvað best. Mjög mikilvægt er að ganga varlega um og fara gætilega með grill og gastæki, hvort sem gist er á tjaldsvæðum eða úti í guðsgrænni náttúrunni.
Meira
Stundum kem ég heim að veitingahúsum í nánd við þjóðveginn þar sem fyllilega er gefið í skyn að hægt sé að fá mat – t.d. með orðinu restaurant – og það er ekkert að fá. Þetta er í hádeginu og ekki búið að taka stóla niður af borðum.
Meira
Mýrarboltafélag Íslands hefur á undanförnum árum staðið fyrir stórmóti í mýrarbolta á Ísafirði í tengslum við verslunarmannahelgarhátíð þar vestra.
Meira
Eftir að Lissabon-sáttmálinn var felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu á Írlandi í síðasta mánuði (sama plaggið og Frakkar og Hollendingar felldu árið 2005) hefur verið tekist á um framtíðarþróun Evrópusambandsins.
Meira
Ég elska ... ... nýju Batman-myndina, The Dark Knight. Heath Ledger var æðislegur í henni, svo sorglegt að skotið mitt frá unglingsárunum sé dáinn. En já, mæli alveg hiklaust með þessari mynd. Sandra Grettisdóttir sandrag.blog.
Meira
„Í kaffistofunum skapast oft skemmtileg stemning þegar einn dregur upp munnhörpuna og spilar og annar fer með ljóð,“ segir Guðbjörg R. Guðmundsdóttir hjá Grund.
Meira
Tinna Eik Rakelardóttir hefur undanfarið ár skreytt peysur með verkum sínum, sem hún selur vinum og vandamönnum og hverjum sem er á netinu. Þá heldur hún á vit ævintýranna í desember.
Meira
Iceland Express er „flugfélag óttans“ því margir óttast mjög að fljúga með því – ekki síst hinir fjölmörgu flóttamenn frá Keflavík! Flugfélagið er eitt ógnvænlegsta flugfélagið á Íslandi.
Meira
Kyndeyfð er meðal aukaverkana sumra tegunda þunglyndislyfja, en rannsóknir benda til þess að kyndeyfðarlyfið Viagra geti unnið gegn þessari aukaverkun. Áhrif bláu pillunnar reyndust vera talsvert meiri hjá konum en körlum.
Meira
Ísland sendir fimm íþróttamenn til keppni á Ólympíumóti fatlaðra sem fram fer í september í höfðuborg Kína, Peking. Þar af eru tveir sundmenn og tveir frjálsíþróttamenn, en einnig kraftlyftingamaðurinn Þorsteinn Magnús Sölvason, eða Steini sterki eins og hann er kallaður, sem keppir í bekkpressu.
Meira
Stuðningsmenn glæpastjórnarinnar í Peking flykkjast senn á skrautsýningu hennar undir verndarvæng Alþjóða ólympíunefndarinnar. Allar heimsóknir á sýninguna hljóta að flokkast sem stuðningur við stjórnina í Kína.
Meira
Ferskt, marinerað rótargrænmeti bragðast vel með svo til hvaða grillmat sem er að sögn Steins Óskars Sigurðssonar, matreiðslumeistara á Maður lifandi. „Ég legg mikið upp úr góðu grænmetismeðlæti, ekki síst með auknum aldri og þroska,“ segir hann.
Meira
Hér er einföld uppskrift að hollum og ljúffengum pastarétti með grilluðum kjúklingabringum, grænmeti og mozzarella-osti fyrir fjóra: *4 skinn- og beinlausar kjúklingabringur. *225 grömm pasta, til dæmis penne, skrúfur eða slaufur.
Meira
Gríðarleg eftirvænting „Við höfum ekki fundið fyrir öðrum eins spenningi fyrir mynd áður. Það er helst kvikmyndin 300 sem kemst næst því,“ segir Ingi Úlfar Helgason, upplýsingafulltrúi Sambíóanna, um nýjustu Batman-myndina, The Dark Knight.
Meira
Siglufjarðarflugvöllur í Fjallabyggð liggur undir skemmdum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Byggðastofnunar um sveitarfélög með viðvarandi fólksfækkun og er ástand flugvallarins talið ein helsta ógnin við búsetuskilyrði á svæðinu.
Meira
Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 15,4 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir 13,6 milljarða og með hlutabréf fyrir 1,7 milljarða. Úrvalsvísitalan hækkaði um 1,09% og er lokagildi hennar 4,159 stig.
Meira
Þó svo að feitt kjöt, kartöfluflögur og grillsósur geti verið mikið hnossgæti og að margir kjósi að gera vel við sig í mat í fríum er ekki þar með sagt að útilegugrillmaturinn þurfi alltaf að vera hitaeiningaríkur.
Meira
Björg Einarsdóttir og Ólöf Sverrisdóttir bjóða upp á dans, leiklist og skapandi skrif á Sólheimum í Grímsnesi þar sem allir geta komið saman og notið kyrrðar og...
Meira
Iceland Express tekur tvær Being 737-700-flugvélar í notkun næstkomandi september og hættir um leið að nota MD90-vélarnar, sem flugfélagið hefur notað til þessa. Tvær aðrar Boeing-vélar verða svo teknar í notkun næsta sumar.
Meira
Ísfirski klipparinn og tónlistarmaðurinn Vilberg Vilbergsson , eða Villi Valli, gefur út diskinn „Í tímans rás“ nú fyrir helgi. Diskurinn inniheldur ellefu lög, en þar af eru níu eftir Villa sjálfan.
Meira
Já, kæru vinir nú er komið að því að fara að upplýsa ykkur um gang mála. Ég sit hérna skælbrosandi og glöð og er eiginlega ekki að trúa því sem vigtin sýndi mér hérna rétt áðan, ógó gaman að vera til núna... Zara Gonsales zara.blog.
Meira
Ákæra var gefin út á hendur Warren Jeffs, leiðtoga fjölkvænistrúarhóps í Texas, og fimm fylgismönnum hans á þriðjudag. Fimm mannanna eru kærðir fyrir að hafa beitt stúlkur undir 17 ára aldri kynferðisofbeldi.
Meira
Hjónin Jordan og Peter Andre hafa samþykkt að taka þátt í raunveruleikaþættinum Strictly Come Dancing. Í þættinum dansa þekktir einstaklingar á móti atvinnumanneskju og í hverri viku dettur eitt par út.
Meira
„Karadzic mun hafa hóp lögfræðinga sér til aðstoðar í Serbíu en hann mun sjálfur sjá um málsvörn sína,“ segir Sveta Vujacic, lögfræðingur Radovan Karadzic.
Meira
Eftir Þröst Emilsson the@24stundir.is „Ég set ég stórt spurningarmerki við aðkomu hans að málinu. Hann á auðvitað hagsmuna að gæta sem íbúi og eðlilegt að hann leiti svara vegna framkvæmda sem þessara.
Meira
Félagsfundur verður haldinn í Flugfreyjufélagi Íslands í dag þar sem nýr kjarasamningur félagsins við Flugfélag Íslands frá í fyrradag verður kynntur. Flugfreyjur felldu sem kunnugt er fyrri samning félaganna en kjörfundur er opinn til kl.
Meira
Þessi kjúklingagrind fæst í verslunum Byko og er sniðugur fylgihlutur fyrir grill. Í grindinni brúnast kjúklingurinn jafnt og öll fitan fer beint í skálina. Grindin er ryðfrí og hana má setja í uppþvottavél. Hún fæst einnig á heimasíðu Byko, byko.
Meira
F jölmiðlar greindu frá því að Helgi Seljan Kastljósstjarna hefði farið til sjós í eina viku og haft 700 þúsund upp úr krafsinu. Janframt er þess getið að Helgi hafi verið í feðraorlofi síðan 1. maí, eftir að hann eignaðist dóttur.
Meira
Kokkurinn Agnar Sverrisson hefur slegið í gegn í London, en hann á og rekur veitingastaðinn Texture, þar sem skyr og þorskur koma í stað rjóma og...
Meira
Áætlað er að byggingarkostnaður Menntaskóla Borgarfjarðar fari 160 milljónir króna fram úr áætlun sem gerð var síðasta haust. Var þá gert ráð fyrir heildarkostnaði upp á 881 milljón en hann er nú áætlaður 1043 milljónir.
Meira
Gengi krónunnar styrktist um 0,16% í gær og stóð gengisvísitalan í 160,4 stigum við lokun markaða. Velta á gjaldeyrismarkaði nam um 35,4 milljörðum króna samkvæmt upplýsingum frá Glitni.
Meira
Suðaustan 8-13 m/s suðvestanlands, annars hægari vindur. Bjartviðri á Norður- og Austurlandi, en lítilsháttar væta sunnan- og vestanlands. Hiti 10 til 22 stig, hlýjast...
Meira
Seðlabankinn mun hefja stýrivaxtalækkunarferli sitt í nóvember en ekki á fyrsta fjórðungi næsta árs, segir í stýrivaxtaspá Landsbankans sem birt var í gær.
Meira
Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is „Þetta eru ekki skítugu börnin hennar Evu sem við felum,“ segir Kristín Snorradóttir, móðir tvítugs sprautufíkils.
Meira
„Samkvæmt gildandi deiliskipulagi má ekki rífa Laugaveg 43,“ segir Þórður Magnússon, stjórnarmaður í Torfusamtökunum, en Hjálmar H. Ragnarsson, rektor LHÍ, sagði í 24 stundum í gær að húsið mætti rífa.
Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær að Sigurður G. Guðjónsson geti ekki verið í hópi verjenda athafnamannsins Jóns Ólafssonar í máli vegna meintra efnahagslagabrota Jóns. Ragnar Aðalsteinsson, verjandi Jóns, kærði úrskurðinn þegar til Hæstaréttar.
Meira
McDonald's-skyndibitarisinn skilaði á öðrum fjórðungi þessa árs hagnaði upp á 1,19 milljarða dala, jafnvirði um 95 milljarða íslenskra króna, eftir að hafa skilað tapi á sama tíma í fyrra.
Meira
Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Það ætti að niðurgreiða meðferð einstaklinganna, t.d. eyðingu líkamshára og raddmeðferð sem oft á tíðum er mjög kostnaðarsöm,“ segir Óttar Guðmundsson, geðlæknir á Landspítalanum.
Meira
Ef maður ætlar að spila á trommur í rokkhljómsveit er eins gott að vera í góðu formi. Ný rannsókn leiðir í ljós að rokktrommarar þurfa að hafa úthald á við íþróttamenn í fremstu röð.
Meira
Sienna Miller hefur lagt formlega kæru gegn bresku slúðurritunum The Sun og News of the World vegna birtinga á myndum sem teknar voru af Miller í sumarfríi með nýja kærastanum, Balthazar Getty.
Meira
Heimsmarkaðsverð á hráolíu heldur áfram að lækka og fór verð á hverja tunnu niður í tæpa 126 Bandaríkjadali í viðskiptum í gær. Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, telur lækkanir hér á landi einnig vera í deiglunni.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@24stundir.is „Notkunin á vefnum hefur aukist eftir því sem eldsneytisverð hefur hækkað. Ég sé greinilega breytingu frá því í apríl,“ segir Birgir Þór Halldórsson, stofnandi samferda.net.
Meira
Evrópusambandið er, þegar grannt er skoðað, fyrst og fremst pólitískt bandalag þjóða. Það byrjar sem öryggis- og varnarsamtök sem ætlað er að styrkja friðinn í Evrópu með því að gera þjóðirnar sem háðastar hver annarri.
Meira
Sérstök fjölskylduferð verður farin í Bása í Þórsmörk helgina 8. til 10. ágúst en það er Pétur Þorsteinsson, æskulýðsfulltrúi og prestur Óháða safnaðarins, sem leiðir hópinn. Farið verður í göngur og verða leikir og skemmtilegheit fyrir krakkana.
Meira
Það voru margir sem misstu hökuna niður á maga af undrun þegar bandaríska golfkonan Michelle Wie tilkynnti að hún ætlaði sér að taka þátt á PGA-mótaröðinni í golfi í næstu viku.
Meira
Hvaða svæði ber að nýta til umhverfisvænnar, sjálfbærrar og losunarlausrar orkuöflunar og hvaða náttúru ber að vernda og láta alveg ósnerta. Mjög góð sátt er í samfélaginu um að vernda beri Þjórsárverin og þann merkilega gróður og fyrirbæri sem þar eru.
Meira
Eftir Írisi Ölmu Vilbergsdóttur iris@24stundir.is Christian Bale hefur aldrei verið skærari stjarna en nú. Nýjasta kvikmynd hans The Dark Knight virðist ætla að slá öll met og gagnrýnendur tala jafnvel um að þetta sé ein besta mynd allra tíma.
Meira
„Reglurnar taka gildi 1. nóvember en þar er m.a. tekið fram að erfðarannsóknir verða ekki lengur háðar leyfi frá Persónuvernd ef upplýst samþykki þátttakenda liggur fyrir,“ segir Þórður Sveinsson, lögfræðingur hjá Persónuvernd.
Meira
Ólöf Sverrisdóttir og Björg Einarsdóttir leiða saman hesta sína á námskeiði. Þær nota leiklist, dans, skapandi skrif ásamt hefðbundnum hugleiðsluaðferðum til að hjálpa fólki að kynnast betur sjálfu sér.
Meira
Greiningardeild Kaupþings banka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) hækki um 0,6% í júlí. Mun þá 12 mánaða verðbólga standa í 13,2%. Segir deildin að útlit sé fyrir að hámarkinu verði náð í ágúst, um 14%.
Meira
Fjöldi árásarhunda er í þjónustu breska hersins í Írak en nú eru uppi áform um að þjálfa þá í fallhlífarstökki. Þannig væri hægt að koma þeim inn á óvinveitt svæði þar sem þeir gætu þefað uppi óvini.
Meira
Ísafjörður Meiri afla var landað í Ísafjarðarhöfn á fyrstu sex mánuðum ársins en í fyrra vegna aukningar á öðrum tegundum en þorski, svo sem ýsu og ufsa. Djúpavík Fjölþjóðleg sirkussýning verður í Síldarverksmiðjunni í Djúpavík næsta föstudag.
Meira
Stutt til útlanda „Nei, ég hef ekki hugsað það svo að ég þurfi að flýja,“ segir Rúnar Júlíusson , rokkkóngur og íbúi Keflavíkur til margra ára, en í tímariti Iceland Express er Keflavík kölluð borg flóttans og látið að því liggja að þar sé...
Meira
Sætar kartöflur bjóða upp á mjög marga möguleika. Þær eru ekki síst góðar grillaðar og framreiddar með grilluðu kjöti af hvaða tagi sem er. Hér er hins vegar góð uppskrift að dísætum, grilluðum sætum kartöflum með eplum, kanil og smjöri.
Meira
Rapparinn The Game sem þekktastur er fyrir samstarf sitt með 50 Cent segist ólmur vilja vinna með Amy Winehouse. „Ég elska Amy og vil endilega taka upp lag með henni.
Meira
Ef ég kynni að syngja myndi ég halda stóra og flotta tónleika til þess að vekja fólk til vitundar um eitthvert mikilvægt málefni. Af nógu er að taka, eins og til dæmis hungursneyð í heiminum, eiturlyfjavandinn, rasismi, stríðsrekstur og umhverfisvernd.
Meira
Foreldrar Amy Winehouse, Mitch og Janis, mættu fyrir hennar hönd til að vera viðstödd frumsýningu á vaxmynd af stúlkunni á Madame Tussauds-safninu í London. Foreldrarnir sögðust ekki eiga orð yfir hversu lík eftirlíkingin væri.
Meira
Mér var falið það verðuga verkefni, fyrir hönd SAMAN-hópsins, að setja niður á blað nokkur skilaboð til foreldra fyrir þá stóru ferðahelgi sem í vændum er.
Meira
Áfrýjunardómstóll á Ítalíu hefur snúið við fyrri úrskurði, þar sem sagt var að ekki væri hægt að beita konur í þröngum gallabuxum kynferðislegu ofbeldi.
Meira
Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra hefur undanfarna daga skotið föstum skotum að Landsvirkjun fyrir að láta Norðlendinga sitja á hakanum á meðan fyrirtækið aflar orku fyrir umdeilda stóriðju fyrir sunnan.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.