Greinar föstudaginn 25. júlí 2008

Fréttir

25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

Afmælishátíð

Á morgun, laugardag, verða liðin 100 ár frá stofnun Ungmennafélagsins Heklu. Af því tilefni verður haldin afmælishátíð á íþróttasvæðinu á Hellu. Dagskráin hefst kl. 13. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Allir litir regnbogans í miðbænum

ÞESSAR litaglöðu stelpur röltu um miðborg Reykjavíkur í gær. Þá var rigning með köflum og er veðurspáin lítt betri fyrir helgina fyrir þá sem ætla að dveljast sunnanlands. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Auratal

AUGLÝSINGAR fyrirtækja gefa oft góð fyrirheit um verð sem þau bjóða á vörum sínum, sérstaklega ef um tilboð er að ræða. Stundum eru þær þó ekki alveg lýsandi. Þannig auglýsti Húsasmiðjan nýlega allt að 45% afslátt af skjólgirðingum. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 347 orð

Áhvílandi lán um og yfir söluverðinu

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is FÆRST hefur í aukana að áhvílandi lán á íbúðarhúsnæði hækki upp undir söluverð íbúða og fari jafnvel yfir söluverðið, sökum verðbólgu og gengisþróunar. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 515 orð | 1 mynd

Ákvörðun um MR-reit kærð

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ÍBÚI við Þingholtsstræti hefur kært ákvörðun Reykjavíkurborgar um deiliskipulag fyrir reit Menntaskólans í Reykjavík til úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarmála. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 622 orð | 2 myndir

Átök um iðnaðarvörur

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is MIKIL óvissa ríkir um hvort tekst að ljúka Doha-samningnum í þeirri fundalotu sem nú stendur í Genf í Sviss, að sögn Sigurgeirs Þorgeirssonar, ráðuneytisstjóra í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Bara opið í góðu veðri

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Mýrdalur | „Ég hef bara opið þegar veðrið er gott. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

„Ekki sirkus“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is EMBÆTTI forseta Íslands fjármagnar alfarið ferð forsetans á Ólympíuleikana í Peking í næsta mánuði. Með í för verður forsetafrúin og forsetaritari. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

„Hér eru allir jafnir“

FANGAR á Litla-Hrauni fengu óvæntan glaðning þegar Bolli Thoroddsen varaborgarfulltrúi, sem er við nám í Japan, lét 250 þúsund af hendi rakna til söfnunar fyrir gróðurhúsi á Hrauninu. Meira
25. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 786 orð | 2 myndir

„Rokkstjarna“ boðar einingu

Eftir Kristján Jónsson og Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur BARACK Obama, forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins bandaríska, hvatti í gær til einingar þjóðanna beggja vegna Atlantshafsins. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

„Þetta var ekki neitt fyrir gamla manninn“

GUNNAR A. Guttormsson felldi hornaprúðan og 102 kílóa þungan tarf í Eiðaþinghá á mánudaginn var. Gunnar er 79 ára að aldri og elstur starfandi leiðsögumanna með hreindýraveiðum. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Dólgslæti og dónaskapur við göngin

BORIÐ hefur á dólgslátum og dónaskap í garð starfsfólks Spalar við Hvalfjarðargöngin. Einkum eru það bílstjórar með vagna og hjólhýsi sem skeyta skapi sínu á starfsfólki. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 130 orð | 2 myndir

Dregur sig í hlé

EINAR Bárðarson hefur látið af störfum sem umboðsmaður Garðars Thórs Cortes eftir rúmlega þriggja ára samstarf. Meira
25. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Dæmt fyrir myndir af svalli Mosleys

BRESKA götublaðið News of the World var í gær dæmt til að greiða 60. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð

Ekið greitt í Kópavogi

UM 39% ökumanna aka yfir hámarkshraða í Kópavogi meðan aðeins 9% gerast sekir um of hraðan akstur í Mosfellsbæ. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Enn skelfur við Grímsey

JARÐSKJÁLFTARNIR sem mælst hafa um 14-16 km austan við Grímsey eru orðnir yfir 1.100 talsins. Jarðskjálftahrinan hófst á hádegi í fyrradag og mældust þá stærstu skjálftarnir 4,7 og 4,8 á Richter. Í gær voru þeir stærstu á bilinu 3,3-3,5. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð

Fallið hófst 17. mars

MIKILL samdráttur varð í nýskráningu ökutækja í 13. viku þessa árs miðað við sl. ár að því er samantekt sem Umferðarstofa hefur látið gera um nýskráningu ökutækja sýnir. Mánudaginn 17. mars féll krónan um 8,12%. Í tilkynningu frá Umferðarstofu kemur... Meira
25. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fingraför af sígaunum

ÍTALSKA þingið samþykkti í gær ný og hert lög um innflytjendur, m.a. verða tekin fingraför af sígaunum, öðru nafni Roma-þjóðinni. Meira
25. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 118 orð

Gaddafi refsar Sviss

FLUTNINGAFYRIRTÆKI, rekið af líbíska ríkinu, hefur stöðvað olíuflutninga til Sviss til að mótmæla handtöku Hannibals Gaddafi, yngsta sonar Muammar Gaddafi, leiðtoga Líbíu. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Gangsett fyrir áramót

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is BECROMAL á Íslandi hefur samið við Húsbygg ehf. um uppbyggingu aflþynnuverksmiðju á Krossanesi. Húsbygg tekur við starfinu af ítölsku verktökunum D&V en samningum við þá var nýlega rift. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Gaskútar vinsælir hjá þjófum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞAÐ kemur upp svona faraldur öðru hvoru á sumrin. Menn reyna að skila þessu og fá skilagjald,“ segir Geir Jón Þórisson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Grjóthnullungar féllu á Suðurlandsveg

MIKIÐ grjóthrun varð úr fjallshlíð skammt austan við Holtsá undir Eyjafjöllum í gærkvöldi og féllu stórir hnullungar m.a. á Suðurlandsveg. Að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli var tilkynnt um hrunið laust eftir kl. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Gullfaxa ýtt inn í Flugsafnið

Akureyri | Stjórnklefinn af Gullfaxa er nýjasta viðbótin í myndarlegt stóð af merkum vélum í Flugsafni Íslands. Gullfaxi var fyrsta þota sem Íslendingar eignuðust en hann kom fyrst til landsins í júní árið 1967. Meira
25. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Gægst inn í heim ríkra?

BÖRN í Dohoun í Tuy-héraði í Afríkuríkinu Búrkina Faso gægjast fram hjá bómullarböggum. Víða í Afríku er bómullarrækt mikilvægur atvinnuvegur en fátækar þjóðir sem vilja selja afurðina á mörkuðum ríkra landa reka sig oft á hindranir. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð

Gæsluvarðhald staðfest

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að karlmaður, sem handtekinn var í vikunni ásamt þremur öðrum mönnum í Garðabæ, sæti gæsluvarðhaldi til 28. júlí. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Háhitasvæðin boðin út?

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is ÖSSUR Skarphéðinsson iðnaðarráðherra veltir fyrir sér í nýjum pistli á heimasíðu sinni hvort skynsamlegt gæti verið að bjóða út orkuvinnslu á háhitasvæðunum fyrir norðan. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Heyannir á Árbæjarsafni

Á sunnudaginn nk. verður heyannadagur á Árbæjarsafni. Amboðin verða því tekin fram og gestum og gangandi boðið að taka þátt í heyönnum eins og þær tíðkuðust fyrr á tíð. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Hiti í hlaupinu við Jökulsá

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is NÁNAST er uppselt í Jökulsárhlaupið sem hefst á hádegi á morgun. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Hjörtur Hjartarson

HJÖRTUR Hjartarson, tölvutæknifræðingur og kaupmaður, lést 24. júlí sl. Hann fæddist 23. desember 1929 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ásta L. Björnsdóttir frá Ánanaustum fædd 24. nóv. 1908 og Hjörtur Hjartarson stórkaupmaður fæddur 31. okt. 1902. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Hvernig er græni málmurinn á litinn?

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Þótt ál sé silfurgrátt eru ýmsir aðrir litir tengdir við það. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Júdókappi stendur í ströngu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „MAÐUR hefur varla tíma til að bursta í sér tennurnar, það er svo margt að gerast. Maður er ekki alveg búinn að átta sig,“ segir Þormóður Árni Jónsson júdókappi. Meira
25. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Karadzic sagður hafa viljað gefa sig fram 2009

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SVETOZAR Vujacic, lögmaður Radovans Karadzic, segir í viðtali við fréttavef þýska tímaritsins Der Spiegel að skjólstæðingur sinn hafi ætlað að gefa sig fram við serbnesk stjórnvöld á næsta ári. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Leiðsögumenn augu og eyru Ferðamálastofu

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is FÉLAG leiðsögumanna og Ferðamálastofa hafa nú tekið höndum saman til að kanna hvar á landinu þarf að bæta aðstöðu ferðamanna. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Leitin heldur áfram

UM 120 manns, ásamt átta hundum, voru við leit í gær að erlenda karlmanninum, sem sást ganga nakinn ofarlega í hlíðum Esjunnar. Þegar Morgunblaðið fór í prentun var hann enn ekki fundinn og stóð til að halda leitinni áfram í dag. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð

Listaháskólinn veldur vonbrigðum

STJÓRN Torfusamtakanna segist harma áform Listaháskóla Íslands um að byggja í samræmi við vinningstillögu í samkeppni um nýtt húsnæði á horni Laugavegar og Frakkastígs. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 262 orð

Lóðin að Miðskógum á Álftanesi ekki friðlýst

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is FJARAN við Miðskóga 8 á Álftanesi er ekki friðlýst, eins og haldið var fram í viðtali við Kristján Sveinbjörnsson, forseta bæjarstjórnar á Álftanesi í Morgunblaðinu hinn 23. júlí síðastliðinn. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lygasöguganga í Viðey

Þriðjudaginn 29. júlí verður farin óhefðbundin leið í leiðsögn um Viðey. Verkefnastjóri Viðeyjar, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, og Hjálmar Hjálmarsson munu leiða gönguna og segja frá nýjum uppgötvunum í sögu Viðeyjar. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lögregluþjóni hótað ofbeldi

LÖGREGLAN í Keflavík stöðvaði í gærmorgun ökumann vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. Var ökumaðurinn ásamt farþega færður á lögreglustöð. Engum sögum fer af viðbrögðum ekilsins en farþeginn tók afskipti lögreglunnar afar óstinnt upp. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Matsáætlun að Kröflu II

SKIPULAGSSTOFNUN barst í gær tillaga Landsvirkjunar að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum Kröfluvirkjunar II. Um er að ræða allt að 150 MWe jarðhitavirkjun við Kröflu í Skútustaðahreppi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stofnuninni. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Mánaðatöf í göngunum

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is ÁÆTLAÐ er að um 5-6 mánaða töf hafi orðið á gerð Ólafsfjarðarleggs Héðinsfjarðarganga vegna stanslauss vatnsaga þar undanfarna mánuði. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Messa í óbyggðum

Á sunnudag nk. kl. 14 verður sungin messa á grunni kirkjunnar á Þönglabakka í Fjörðum. Kirkja stóð á Þönglabakka frá kristnitöku og allt til ársins 1944 þegar byggð lagðist af á staðnum. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Mikið slasaður eftir árekstur

HARÐUR árekstur varð um kl. 14:30 á Breiðholtsbraut, við Seljaskóga, í gær. Tveir fólksbílar lentu saman og var fólk úr báðum bifreiðum flutt á sjúkrahús. Einn er talinn alvarlega slasaður en ekki er vitað um meiðsl hinna þriggja. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Mikið slegið í vindi og regni

ÍSLANDSMEISTARINN Björgvin Sigurbergsson úr Keili lék frábært golf í gær á fyrsta degi Íslandsmótsins í höggleik sem hófst þá í Eyjum. Hann hefur þriggja högga forystu í karlaflokki líkt og Eygló Myrra Óskarsdóttir úr Oddi í kvennaflokki. Meira
25. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 238 orð

Mikil olía á norðurslóð

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð

Miklar annir á hálendinu

MIKIÐ hefur verið að gera hjá björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar á hálendinu undanfarið. Breskir ferðamenn kölluðu eftir aðstoð í fyrrinótt. Einn úr hópnum hafði slasast við göngu í Brekknafjöllum og var talið að hann væri fótbrotinn. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Milljónir tonna af rauðri leðju verða til á hverju ári

DEILT er um hvort ál sé „grænn málmur“ eða ekki. Hér á landi eru framleidd nærri 790.000 tonn af áli á ári og flutt inn um 1.520.000 tonn af súráli. Við framleiðslu þess magns af súráli í útlöndum verður til a.m.k. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

NASA uppgötvar hvers vegna norðurljósin dansa

LOKS þykir ljóst hvers vegna norðurljósin dansa, en því veldur samspil segulsviðs jarðar og hlaðinna agna frá sólvindum. Gervihnettir NASA sem rannsaka áttu fyrirbærið „segulhviður“ (e. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð

Neyta megrunarlyfja fyrir tugi milljóna

SAMANLAGÐUR kostnaður þeirra eitt þúsund Íslendinga sem neyta megrunarlyfja er um 44 milljónir króna á ári. Lyfin eru misdýr, en mánaðarskammtur kostar á bilinu sjö til sextán þúsund krónur. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Nýr mannauðsstjóri

SIGRÍÐUR Indriðadóttir hefur verið ráðin í nýtt starf mannauðsstjóra Mosfellsbæjar. Meginhlutverk mannauðsstjóra er að taka þátt í fjölbreyttu og krefjandi starfi í bæjarfélaginu og útfæra mannauðsmál á samræmi við stefnu Mosfellsbæjar hverju sinni. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Og þá var heitt í höllinni

„ÞAÐ var sjóðheitt í salnum og hljómsveitin var líka sjóðheit,“ sagði Bergþóra Jónsdóttir gagnrýnandi eftir tónleika kúbversku hljómsveitarinnar Buena Vista Social Club, sem lék í annað sinn á Íslandi í gærkvöldi við afar góðar undirtektir. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 304 orð

Óljóst hvort ríkið eða einstaklingar eiga að borga líkhúsum

FRÁSÖGN Kolbrúnar Baldursdóttur sálfræðings af kostnaði við líkgeymslu fjölskyldumeðlims í þrjár nætur hefur vakið athygli en dvölin kostaði um 19 þúsund krónur. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ómar

Rigning Götumyndin við Austurvöll er allt önnur þegar rignir en þegar sólin skín. Ekki eru líkur á að neinn sitji í stólunum næstu daga því spáð er rigningu. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Ótrúleg vanræksla á tjaldstæðum

UNDANFARNA mánuði hefur öryggissvið Neytendastofu fengið faggiltar skoðunarstofur til að kanna raflagnir og rafbúnað á rúmlega þrjátíu tjaldsvæðum um allt land þar sem mögulegt er að tengja hjólhýsi og húsbíla við rafmagn. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Rafræn skráning tekur við

ÍSLENDINGAR á leið til Bandaríkjanna munu frá og með 12. janúar 2009 þurfa að fylla út rafrænt eyðublað með ýmsum upplýsingum fyrir brottför. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 333 orð | 2 myndir

Skátar í víkingaham

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Akureyri | „Það hefur gengið furðulega vel að koma upp þessu rúmlega 3.000 manna bæjarfélagi,“ segir Birgir Örn Björnsson, mótsstjóri á Landsmóti skáta, sem nú fer fram á Akureyri. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Sæstrengir um friðland Surtseyjar

LAGNING tveggja ljósleiðarastrengja um 2,5 km kafla á verndarsvæðinu við Surtsey er ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Skipulagsstofnun kvað upp úrskurðinn í gær. Meira
25. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Tveir lítrar á hundraðið

TILRAUNARVERKEFNI á vegum Orkuseturs og Samorku á Akureyri með tengiltvinnbíl hefur gefist vel. Meira
25. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 152 orð

Varar við farsímum

FORSTÖÐUMAÐUR krabbarannsóknastofnunar Pittsburgh-háskóla, Ronald Herberman, segir að fólk eigi ekki að bíða eftir endanlegum niðurstöðum rannsókna um skaðleg áhrif farsímanotkunar heldur grípa strax til varúðaráðstafana, að sögn BBC . Meira

Ritstjórnargreinar

25. júlí 2008 | Leiðarar | 364 orð

Ábyrgð fyrirtækja

Það hefur ekki alltaf þótt sjálfsagt að fyrirtæki beri ábyrgð á umhverfi sínu. Víst er að umgengni fyrirtækja er misjöfn eftir því hvar í heiminum þau starfa. Meira
25. júlí 2008 | Leiðarar | 274 orð

Burt með fordómana

Því miður verða margir krakkar af erlendum uppruna fyrir ofbeldi og einelti í skólanum,“ sagði Dane Magnússon, formaður Félags anti- rasista, í viðtali við Morgunblaðið í gær. Meira
25. júlí 2008 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Óttinn við grundvallarspurningu

Það ríkir hugmyndafræðileg kreppa í herbúðum Samfylkingarinnar. Í slíku ástandi missa menn kjark til að takast á við grundvallarspurningar í pólitík. Samfylkingarfólk þorir varla að taka sér orðið einkavæðing í munn án þess að vara sérstaklega við... Meira

Menning

25. júlí 2008 | Tónlist | 695 orð | 4 myndir

„Þægilega ruglaður í hausnum“

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „Þetta verður voðalega mikið einn bær fyrir manni,“ segir Mugison mér, nýkominn til Súðavíkur eftir tæplega þriggja mánaða Evróputúr. Meira
25. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 279 orð | 1 mynd

Breytt leikjasamfélag

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Á UNDANFÖRNUM fimm árum hafa orðið töluverðar breytingar á tölvuleikjasamfélaginu á höfuðborgarsvæðinu. Meira
25. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Driver þarf engan karl

LEIKKONAN geðþekka Minne Driver er komin átta mánuði á leið og harðneitar með öllu að gefa upp hver er faðir barnsins. Hún hlakkar til að ala barnið upp ein og segir það veita sér styrk að tala opinberlega um þá ákvörðun sína. Meira
25. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 513 orð | 1 mynd

Einar kveður Garðar Thór

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl. Meira
25. júlí 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Flytja tónlist eftir Joni Mitchell

Á SJÖUNDU og síðustu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu, á morgun, laugardag, klukkan 15 kemur fram kvartett söngkonunnar Maríu Magnúsdóttur. Meira
25. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 357 orð | 1 mynd

Herbert Guðmundsson

Aðalsmaður vikunnar er tónlistarmaður með meiru og á sér stóran aðdáendahóp hér á landi. Hann er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu, Spegil sálarinnar . Meira
25. júlí 2008 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Hvalir í franskri hreyfimyndlist

PARQUES Majeures er franskur leik- og gjörningahópur sem sérhæfir sig í sýningum á nýstárlegri hreyfimyndlist. Meira
25. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Jolie sagt að fita sig

KVIKMYNDALEIKKONUNNI Angelinu Jolie, sem eignaðist nýverið tvíburana Knox Leon og Vivienne Marcheline með sambýlismanni sínum, leikaranum Brad Pitt, hefur verið sagt að bæta á sig einum fimmtán kílóum. Meira
25. júlí 2008 | Tónlist | 255 orð | 1 mynd

Karlfemínískir tónleikar

SÉRSTAKIR tónleikar verða í kvöld kl. 21 á Organ á vegum karlahóps femínistafélagsins og Jafningjafræðslunnar. Markmiðið með tónleikunum er að vekja athygli á alvarleika nauðgana og að hvetja karlmenn til að taka ábyrgan þátt í umræðunni. Meira
25. júlí 2008 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Listakonur í öndvegi

TÓNLISTARHÓPURINN Njúton kemur fram á hádegistónleikum á morgun í Ketilhúsinu á Akureyri og frumflytur tvö ný verk auk þriggja annarra. Meira
25. júlí 2008 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Lísa fundin

TIM Burton hefur loksins fundið sína Lísu, en leit að aðalleikkonu í kvikmynd hans um Lísu í Undralandi hefur nú staðið yfir í nokkurn tíma. Stúlkan sem mun fara niður kanínuholuna er Mia Wasikowska, átján ára leikkona frá Ástralíu. Meira
25. júlí 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Ljósmyndir og nikkutónverk

Í SUMAR stendur Tónlistarfélag Ísafjarðar fyrir dagskrá í menningarhúsinu Hömrum, undir yfirskriftinni Sumar í Hömrum . Meira
25. júlí 2008 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Myndlistarkeppni í sjónvarpi

BANDARÍSKA leikkonan Sarah Jessica Parker hefur tekið að sér starf kynnis í nýrri, bandarískri raunveruleikaþáttaröð sem gengur út á að finna besta bandaríska myndlistarmanninn. Þættirnir munu koma til með að heita American Artist, þ.e. Meira
25. júlí 2008 | Kvikmyndir | 486 orð | 10 myndir

Mörg andlit Blaka

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
25. júlí 2008 | Myndlist | 356 orð | 1 mynd

Óvænt sjónarhorn

Til 27. júlí, opið fim. til sun. kl. 14–18. Aðgangur ókeypis. Meira
25. júlí 2008 | Bókmenntir | 112 orð | 1 mynd

Rithöfundur þénar mest

ÞAÐ kann að koma á óvart en samkvæmt Forbes-tímaritinu, sem birtir reglulega yfirlit um efnaðasta fólkið, var það rithöfundur sem þénaði mest allra á listum tímaritsins á liðnu ári. Meira
25. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 83 orð | 1 mynd

Rokkað fyrir Helga

*Hljómsveitin Atómstöðin með leikarann, leikstjórann og rokkarann, Guðmund Inga Þorvaldsson í broddi fylkingar, sendi á dögunum frá sér sína aðra plötu Exile Republic . Meira
25. júlí 2008 | Bókmenntir | 143 orð | 1 mynd

Stafrænn Yeats

SKÁLD og rithöfundar skilja iðulega eftir sig viðamikil bókasöfn, handrit í metravís og allskyns pár sem endar á skjalasöfnum eftir þeirra dag. Aðgengi að gögnunum er misgott og iðulega einungis fyrir fræðimenn. Meira
25. júlí 2008 | Menningarlíf | 611 orð | 2 myndir

Sumar sýningar eru ekki bara sumarsýningar

Starfsemi safna og gallería er oftast árstíðabundin. Meira
25. júlí 2008 | Myndlist | 368 orð | 1 mynd

Teikningin vegsömuð

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is BANDARÍSKI myndlistarmaðurinn og -kennarinn Creighton Michael heillaðist af íslensku landslagi á ferð sinni um landið fyrir fjórum árum. Meira
25. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Uppselt og vel það í Vodafone-höllina

*Í þeim hremmingum sem tónleikahaldarar hafa gengið í gegnum á síðustu mánuðum og jafnvel árum kemur óneitanlega nokkuð skemmtilega á óvart að uppselt var á tónleika Buena Vista Social Club og vel það. Meira
25. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 146 orð | 1 mynd

Wood elskar þær báðar

THE Rolling Stones eiga sér milljónir aðdáenda um heim allan og eflaust fylgist stór hluti þeirra með þeim fréttum sem berast af einkalífi ryþmagítarleikarans Ronnie Wood. Meira

Umræðan

25. júlí 2008 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Fagra Ísland – Höfnum virkjunum í Þjórsá

Guðfinna Eydal skrifar um virkjun Þjórsár: "Ég skora á ráðherra Samfylkingarinnar að lýsa yfir opinberlega hvað afstöðu þeir hafa til þessara virkjana. Það eiga kjósendur ykkar rétt á að vita." Meira
25. júlí 2008 | Aðsent efni | 812 orð | 1 mynd

Góðir Íslendingar! Við erum fífl

Magnús Vignir Árnason skrifar um efnahagsmál: "Af hverju þurfa íslenskir bankar 15-20% á meðan bankarnir í nágrannalöndum okkar geta rekið sig með 5-10% vöxtum? Eru íslenskir bankastjórar aular?" Meira
25. júlí 2008 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 24. júlí Grænar greiðslur í landbúnaði! Við eigum að...

Hallur Magnússon | 24. júlí Grænar greiðslur í landbúnaði! Við eigum að gera allan íslenskan landbúnað vistvænan þannig að merking íslenskra landbúnaðavara með íslenska fánanum sé trygging fyrir neytendur allra landa að um vistvæna ræktun sé að ræða. Meira
25. júlí 2008 | Blogg | 134 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 24. júlí Var eitt mannslíf ekki nóg? Hvað er...

Ólína Þorvarðardóttir | 24. júlí Var eitt mannslíf ekki nóg? Hvað er eiginlega að Mýrdælingum? Hvers vegna er ekki komið aðvörunarskilti og björgunarhringur í Reynisfjöru? Maður hélt eftir banaslysið í fyrra að ÞÁ yrði eitthvað gert? Meira
25. júlí 2008 | Aðsent efni | 1138 orð | 1 mynd

Óskabörnin skjögrandi með grjót í maganum

Eftir Bjarna Harðarson: "Fámenn stétt nýríkra auðmanna með hjálp banka hefur þar tekið sjóðina, eigið fé fyrirtækjanna, út úr þeim en sett skuldir í staðinn..." Meira
25. júlí 2008 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 24. júlí Veruleikafirring á Bessastöðum...

Stefán Friðrik Stefánsson | 24. júlí Veruleikafirring á Bessastöðum Sífellt betur sést að Ólafur Ragnar Grímsson er lélegasti forsetinn í lýðveldissögunni. Tækifærismennska hans og dekur við auðmenn er að verða sorglegur blettur á forsetaembættinu. Meira
25. júlí 2008 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Sýnum virðingu

Undanfarin ár hafa borist fréttir af mikilli verðbólgu í Simbabve, nú síðast mældist hún 2,2 milljónir prósenta. Meira
25. júlí 2008 | Velvakandi | 408 orð | 2 myndir

velvakandi

Gullarmbönd töpuðust TVÖ mjó gullarmbönd töpuðust. Ef einhver hefur fundið þau þá vinsamlega hringið í síma 581-2949. Meira
25. júlí 2008 | Blogg | 167 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 24. júlí Stóryrðaframkvæmdir Mikið er það...

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson | 24. júlí Stóryrðaframkvæmdir Mikið er það undarleg árátta hjá sumu ungu fólki að nota stór orð. Þá meina ég megastór og vandmeðfarin orð. Meira
25. júlí 2008 | Aðsent efni | 693 orð | 1 mynd

Það er í lagi að finna til og líða illa – stundum

Jónína Benediktsdóttir telur að lyf séu ofnotuð á Íslandi: "Það er ekkert nýtt að læknar telji sig einir vita sannleikann um heilbrigði. Nú hefur velferðarkerfið einfaldlega ekki efni á því." Meira

Minningargreinar

25. júlí 2008 | Minningargreinar | 4907 orð | 1 mynd

Birgir Snæbjörnsson

Séra Birgir Snæbjörnsson, prestur og prófastur á Akureyri, fæddist á Akureyri 20. ágúst 1929. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt fimmtudagsins 17. júlí síðastliðins á sjötugasta og níunda aldursári. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2008 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Hilmar Jóhannesson

Hilmar Jóhannesson fæddist á Akureyri 29. september 1934. Hilmar lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Ólafsfjarðarkirkju 8. júlí. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2008 | Minningargreinar | 4439 orð | 1 mynd

Inga Ásgrímsdóttir

Inga Ásgrímsdóttir fæddist á Borg í Miklaholtshreppi í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu 24. nóvember 1927. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ásgrímur Gunnar Þorgrímsson bóndi, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2008 | Minningargreinar | 922 orð | 1 mynd

Óskar K. Júlíusson

Óskar Kristinn Júlíusson húsasmíðameistari fæddist í Reykjavík 20. febrúar 1919. Hann lést hinn 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru María Símonardóttir, f. á Bjarnastöðum í Ölfusi 1894, d. 1983, og Júlíus Gottskálk Loftsson múrari, f. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2008 | Minningargreinar | 576 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir

Sigríður Ingibjörg Sveinsdóttir, húsfreyja á Deplum í Fljótum, fæddist í Haganesi í Fljótum 8. maí 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar hinn 17. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Stefánsson, f. 5. mars 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
25. júlí 2008 | Minningargreinar | 1216 orð | 1 mynd

Vigdís Matthíasdóttir

Vigdís Matthíasdóttir fæddist í Hamarsbæli við Steingrímsfjörð 5. nóvember 1930. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 16. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingveldur Jónsdóttir f. á Húsavík í Strandasýslu 16. maí 1902, d. 7. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Auðlindir í norðri

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is LÍKLEGT er að allt að fimmtungur af öllum þeim olíu- og gaslindum sem eftir er að finna í heiminum í dag séu á Norðurheimskautssvæðinu. Meira
25. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Erfitt uppdráttar

ÞÓTT fasteignamarkaðurinn hafi þegar kólnað töluvert má búast við því að kólnunin verði enn meiri og að hún muni vara langt fram á næsta ár. Þetta er mat Greiningar Glitnis, sem fram kemur í Morgunkorni bankans í gær. Meira
25. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Harðnar í ári fyrir New York Times

HAGNAÐUR bandaríska dagblaðsins The New York Times á öðrum ársfjórðungi nam 21 milljón dala og dróst saman um 82% samanborið við sama tímabil í fyrra og varar blaðið við því að næstu mánuðir og misseri gætu orðið því erfið. Meira
25. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Lítils háttar hækkun

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði lítillega í gær, eða um 0,2% . Lokagildi vísitölunnar er 4.168 stig. Mest hækkun varð í gær á hlutabréfum Bakkavarar Group , eða 1,2% og bréfum Kaupþings, 0,7%. Meira
25. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 194 orð

Meiri svartsýni með horfur í evrópsku efnahagslífi

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÚTLITIÐ fyrir evrópskan efnahag er ekki bjart, ef marka má fjölda nýrra tölulegra upplýsinga um efnahagsástandið og viðhorf almennings og athafnafólks til framtíðarinnar. Meira
25. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð | 1 mynd

Mun verri afkoma hjá Eik Bank en í fyrra

EIK Bank tapaði 16 milljónum danskra króna eftir skatta á fyrri helmingi þessa árs eða um 270 milljónum íslenskra króna. Þetta er verulega verri afkoma en á sama tímabili í fyrra en þá var hagnaður bankans um 206 milljónir danskra króna. Meira
25. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Reglur Íbúðalánasjóðs tilbúnar

ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR (ÍLS) birti í gær reglur um lán sjóðsins til fjármálafyrirtækja til tímabundinnar endurfjármögnunar á íbúðalánum sem þau hafa veitt gegn veði í íbúðarhúsnæði. Hvert fyrirtæki getur aðeins sent inn eina umsókn. Meira
25. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 279 orð | 2 myndir

Örar breytingar á reglum bagalegar

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is FORSTÖÐUMENN fyrirtækja í Kauphöllinni, sem haft var samband við, vísa flestir á endurskoðendur þegar þeir eru spurðir um afskriftir á viðskiptavild og segja að ákvörðunin liggi hjá þeim. Meira

Daglegt líf

25. júlí 2008 | Daglegt líf | 99 orð

Af veðri og ísbirni

Kristján Bersi Ólafsson fylgdist með veðurfréttum: Í vændum er vindaterta sem vekur með fisléttum hroll, því fellibylurinn Berta blæs þeim fljótlega um koll. Pétur Stefánsson orti að bragði: Sé ég regnvot skrugguský skríða um norðurhjara. Meira
25. júlí 2008 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Fær útrás og ró gegnum myndlistina

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÉG ER búin að lenda í ýmsu og lífið hefur ekki alltaf verið auðvelt. En fyrir fimm árum tók ég upp pensil í fyrsta sinn og eitthvað gerðist. Ég fann mig í málaralistinni og hef verið að mála stanslaust... Meira
25. júlí 2008 | Daglegt líf | 1136 orð | 3 myndir

Keyrir draumabílana á Nürburgring

Það eru ekki allir bílaáhugamenn sem láta húðflúra á sig akstursbrautir og merki bílaframleiðenda. Lilja Þorsteinsdóttir spjallaði við Sveinbjörn Hrafnsson sem ferðast reglulega til Þýskalands til að keyra bílana sína á Nürburgring. Meira
25. júlí 2008 | Daglegt líf | 659 orð | 3 myndir

Ótal stjörnur undir Hraundranga

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Veitingahúsið Halastjarnan í Öxnadal á sér orðið öflugan aðdáendahóp. Veitingahúsið annast hjónin Sonja Lind Eyglóardóttir og Pavle Estrajher sem búa á Dalvík. Meira
25. júlí 2008 | Daglegt líf | 303 orð | 1 mynd

Seiðandi sumarvín

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Við höldum okkur við Nýja heiminn í þessari viku og þá aðallega Argentínu en vín þaðan njóta vaxandi vinsælda víðast hvar og er Ísland þar engin undantekning. Meira
25. júlí 2008 | Daglegt líf | 58 orð | 1 mynd

Til heiðurs Ganesha

Listamaður leggur hér lokahönd á styttu af fílaguðinum Ganesha við vinnustofu sína í indversku borginni Chandigarh. Meira

Fastir þættir

25. júlí 2008 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

50 ára

Guðrún B. Ægisdóttir verður fimmtug 28. júlí. Í tilefni afmælisins ætlar hún að fagna með ættingjum og samferðafólki í Félagslundi í Gaulverjabæjarhreppi laugardaginn 26. júlí kl. 20. Hún hlakkar til að sjá ykkur og bendir á að tjaldaðstaða sé á... Meira
25. júlí 2008 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

60 ára

Ásgerður Sjöfn Guðmundsdóttir verður sextug 30. júlí. Af því tilefni tekur hún á móti gestum á morgun, laugardaginn 26. júlí, frá kl. 17 og fram eftir kvöldi. Meira
25. júlí 2008 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ára

Greta Frederiksen, Vallargötu 21, Sandgerði, verður sjötug 28. júlí. Af því tilefni tekur hún á móti gestum laugardaginn 26. júlí á Mánagrund í Sandgerði kl. 16-19. Ættingjar og vinir... Meira
25. júlí 2008 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tapslagastýring. Norður &spade;K87 &heart;Á2 ⋄Á63 &klubs;Á9842 Vestur Austur &spade;D9832 &spade;ÁG10 &heart;D95 &heart;KG108643 ⋄74 ⋄2 &klubs;DG6 &klubs;105 Suður &spade;64 &heart;7 ⋄KDG10985 &klubs;K73 Suður spilar 5⋄. Meira
25. júlí 2008 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Demantsbrúðkaup

Demantsbrúðkaup eiga í dag Anna Hafliðadóttir og Árni Helgason frá Neðri-Tungu. 60 ár eru síðan Anna og Árni voru gefin saman í Breiðavíkurkirkju, Anna 21 árs og Árni 26 ára. Meira
25. júlí 2008 | Í dag | 194 orð | 1 mynd

Enginn les sem Sigurður

Sigurður Skúlason leikari lauk í gærkvöldi lestri á Pan eftir Knut Hamsun í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðarnesi sem kvöldsögu ríkisútvarpsins. Meira
25. júlí 2008 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og...

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir. (Mk. 3, 35. Meira
25. júlí 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Konráð Páll fæddist 9. júlí. Hann vó 3.820 g og var 52 cm...

Reykjavík Konráð Páll fæddist 9. júlí. Hann vó 3.820 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Crystal Elaine Moore Håkansson og Óli Gunnarr... Meira
25. júlí 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Rebekka Rós fæddist 24. mars kl. 12.52. Hún vó 3.380 g og var...

Reykjavík Rebekka Rós fæddist 24. mars kl. 12.52. Hún vó 3.380 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Hertha Rós Sigursveinsdóttir og Kristofer... Meira
25. júlí 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Viktor Jökull fæddist 21. febrúar kl. 4.54. Hann vó 4.410 g og...

Reykjavík Viktor Jökull fæddist 21. febrúar kl. 4.54. Hann vó 4.410 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Högni Jökull Gunnarsson og Marta... Meira
25. júlí 2008 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. f3 Db6 7. Rb3 e6 8. g4 Rc6 9. g5 Rd7 10. h4 Dc7 11. Be3 b5 12. Hh3 Rc5 13. Dd2 b4 14. Re2 e5 15. Hh2 Be6 16. Rg3 a5 17. Df2 Rd7 18. h5 a4 19. Rd2 Ra5 20. Bd3 Be7 21. g6 hxg6 22. hxg6 Hxh2 23. Meira
25. júlí 2008 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er ekki hrifinn af skákboxi, sem nú ryður sér til rúms. Þarna er um of ólíkar greinar að ræða til þess að hægt sé að skella þeim saman, enda koma menn stundum svo vankaðir úr boxinu að taflmennska þeirra er hvorki fugl né fiskur. Meira
25. júlí 2008 | Í dag | 72 orð

Þetta gerðist þá...

25. júlí 1946 Samþykkt var á Alþingi „að sækja um inntöku Íslands í bandalag hinna sameinuðu þjóða“. Aðildin kom til framkvæmda 19. nóvember. 25. júlí 1955 Útvarpið hóf flutning á sakamálasögunni „Hver er Gregory? Meira

Íþróttir

25. júlí 2008 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Aðalheiður og Óðinn með bestu köstin

AÐALHEIÐUR María Vigfúsdóttir úr Breiðabliki náði næstbesta árangri Íslendings frá upphafi í sleggjukasti kvenna í fyrrakvöld og Óðinn Björn Þorsteinsson úr FH varð sá sjötti frá upphafi til að kasta kringlu yfir 60 metra. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 560 orð

Auðvelt hjá Fjölni gegn Víkingum

Eftir Stefán Stefánsson ste@mbl.is VARFÆRNI var lykilorðið þegar Víkingar sóttu Fjölni heim í Grafarvoginn í gærkvöldi í undanúrslitum bikarkeppninnar, því framan af var lítið um að vera. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 402 orð

„Hópurinn er glæsilegur“

FRAMKVÆMDASTJÓRN ÍSÍ lagði í gær blessun sína yfir val sérsambanda ÍSÍ á íþróttafólkinu sem tekur þátt í Ólympíuleikunum sem haldnir verða í Peking í Kína 8.-24. ágúst. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 303 orð

„Stelpurnar hafa staðið sig frábærlega“

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 584 orð

Blikar á flugi

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is VARAMAÐURINN Magnús Páll Gunnarsson skaut Breiðabliki í undanúrslit Visa-bikarsins þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Keflvíkingum átta mínútum fyrir leikslok á Kópavogsvelli í gærkvöld. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 225 orð

Eyjamenn áfram á sigurbrautinni

EYJAMENN styrktu enn stöðu sína á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir sigruðu Þórsara örugglega á Hásteinsvelli, 4:1. Ibra Jagne kom þó Akureyrarliðinu yfir eftir aðeins 8 mínútna leik. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

25. júlí 2008 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eiður Smári Guðjohnsen skoraði tvö af sex mörkum Barcelona þegar liðið lagði Hibernian í æfingaleik, 6:0, í Edinborg í gærkvöld. Eiður Smári kom Börsungum yfir á 8. mínútu og skoraði síðan aftur á 17. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 590 orð | 1 mynd

Horfði á 'ann

Eftir Kristján Jónsson sport@mbl.is KR-INGAR eru komnir í undanúrslit Visa bikarsins í knattspyrnu karla eftir 3:2 sigur á Grindvíkingum í Frostaskjólinu í gærkvöldi. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 106 orð

Írakar fá ekki að keppa á Ól

ÍRASKIR íþróttamenn verða ekki meðal keppenda á Ólympíuleikunum sem hefjast í Peking í næsta mánuði. Alþjóðaólympíunefndin ákvað þetta í gær og er ástæðan afskipti írakskra stjórnvalda af ólympíunefnd landsins. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 383 orð

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla 8 liða úrslit: Fjölnir – Víkingur R...

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla 8 liða úrslit: Fjölnir – Víkingur R. 1:0 Tómas Leifsson 36. Breiðablik – Keflavík 3:2 Jóhann Berg Guðmundsson 16., 47., Magnús Páll Gunnarsson 84. – Guðjón Árni Antoníusson 12., Guðmundur Steinarsson 64. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 134 orð

Mál Bjarna sett í frost

„ÞAÐ sem hefur gerst í mínum málum í dag er að málið var sett í frost fram yfir helgi,“ sagði Bjarni Guðjónsson, leikmaður ÍA, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 1294 orð | 5 myndir

Merkilegt að mínir bestu hringir byrja flestir á skolla

BJÖRGVIN Sigurbergsson úr Keili hóf Íslandsmótið í höggleik, sem hófst í Vestmannaeyjum í gær, með glans og er með þriggja högga forystu eftir fyrsta dag. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 521 orð

Naumur sigur í boði nafnanna

Eftir Sindra Sverrisson sindris@mbl.is LEIKUR Hauka og Fylkis á Ásvöllum í gær, í 8 liða úrslitum VISA-bikars karla í knattspyrnu, var jafn og spennandi frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu. Meira
25. júlí 2008 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Thorpe telur 8 gull of mikið fyrir Phelps

ÁSTRALSKI sundkappinn Ian Thorpe, sem hætti keppni fyrir tveimur árum, er ekki á því að Bandaríkjamanninum Michael Phelps takist að slá met landa síns, Marks Spitz, með því að vinna til átta gullverðlauna á Ólympíuleikunum. Meira

Bílablað

25. júlí 2008 | Bílablað | 595 orð | 1 mynd

ABS, frjóagnir og amerískt leiðsögukerfi

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. ABS-bilun Spurt: Ég er með Daewoo Nubira, árg. 2000. ABS-læsingarvörnin er óvirk. Meira
25. júlí 2008 | Bílablað | 336 orð | 1 mynd

Leynivopn McLaren-liðsins á stýrinu

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Snöggar og miklar framfarir silfurörva McLaren-liðsins hafa vakið athygli en Lewis Hamilton hefur verið í sérflokki í síðustu tveimur mótum. Meira
25. júlí 2008 | Bílablað | 485 orð | 1 mynd

Rúmir tveir lítrar á hundraðið

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Fyrsti tengiltvinnbíll landsins var kynntur síðasta haust í tengslum við Samgönguviku 2007 þar sem skoðaðar voru ýmsar visthæfar lausnir í samgöngumálum. Meira

Annað

25. júlí 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

127% munur á mjólkurkexi

Neytendasamtökin könnuðu verð á Mjólkurkexi frá Frón. Mesti verðmunur reyndist vera 127,2% þar sem lægsta verðið reyndist vera í Krónunni en það hæsta í 10-11. Vert er að taka fram að könnunin er ekki tæmandi. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Aðgerða þörf

Hvað er eiginlega að Mýrdælingum? Hvers vegna er ekki komið aðvörunarskilti og björgunarhringur í Reynisfjöru? Maður hélt eftir banaslysið í fyrra að ÞÁ yrði eitthvað gert? Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Allt að 23 stig fyrir norðan

Suðaustan 8-13 m/s og víða rigning í fyrstu sunnan- og vestanlands, en þurrt og bjart veður á Norður- og Norðausturlandi. Hiti 13 til 23 stig, hlýjast... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Amazon kemur á óvart

Hagnaður bandaríska vefrisans Amazon tvöfaldaðist óvænt á milli ára, þegar annar ársfjórðungur var gerður upp. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi í Bandaríkjunum

Veruleg fjölgun varð á nýskráningum atvinnulausra í Bandaríkjunum í liðinni viku. Um 406 þúsund manns sóttu þá í fyrsta sinn um atvinnuleysisbætur, en í vikunni á undan voru þeir 36.000. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 282 orð | 1 mynd

Ágætar veðurhorfur í Eyjum

Það virðist ekki skipta máli hvernig veður er á þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina, því alltaf virðast allir skemmta sér konunglega. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 426 orð | 1 mynd

Á þjóðhátíð í 50 ár

„Hápunktar hátíðarinnar eru setningarathöfnin, brennan og flugeldasýningin,“ segir Stefán Agnarsson sem hefur ekki misst úr hátíð í 50 ár og segir Vestmannaeyinga samheldna, gestrisna og vel að því komna að taka á móti tugum þúsunda gesta. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

„Auðvelda leiðin“

Slúðurmiðlar ytra halda því nú fram að Angelina Jolie hafi farið í tæknifrjóvgun til að verða þunguð af tvíburunum. Hún nennti víst ekki að reyna að verða ólétt og fór því „auðveldu leiðina. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 44 orð

„Ef verslunarmannahelgin væri meira svona þá myndum við kannski...

„Ef verslunarmannahelgin væri meira svona þá myndum við kannski endurskoða afstöðu okkar til þjóðhátíða í Eyjum. Prúðar konur með risabelli sem baby í fanginu: „Sko krúttlega böllinn minn“... Klappa belli, klappa belli... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 60 orð

„Ef þið rekist á nærföt á víðavangi þá á ég þau eflaust. Ronja er...

„Ef þið rekist á nærföt á víðavangi þá á ég þau eflaust. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 254 orð | 1 mynd

„Ég elska þig“

„Brynja, ég elsssk-ha þig...“ tautaði Bubbi fyrir munni sér á tónleikaplötunni Ég er árið 1991 og skildi þar með við hörðustu aðdáendur sína á togurunum sem fannst slíkt væl bara hallærislegt. Mér fannst það líka. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 572 orð | 1 mynd

„Hleyp eins hratt og ég get“

Eftir Sindra Sverrisson sindris@24stundir.is Ísland sendir fimm keppendur á Ólympíumót fatlaðra í Peking í september. Reynslumesti keppandinn er ekki gamall, eða tæplega 26 ára, og heitir Jón Oddur Halldórsson. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 51 orð

„...undarleg árátta hjá sumu fólki að nota stór orð. Þegar ég...

„...undarleg árátta hjá sumu fólki að nota stór orð. Þegar ég skoða aðgerðir fólks sem stendur að og á bak við Saving Iceland, rekst ég á slagorð eins og þjóðarmorð og War Crimes, sem notuð eru til að mótmæla iðnaðarframkvæmdum á Íslandi. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Beyglan leyfð

Reglur Evrópusambandsins sem kveða á um hámarkssveigju banana og gúrkna verða senn aflagðar með stuðningi flestra ríkja. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Bjartviðri

Austan 8-13 m/s syðst á landinu, annars hægari. Bjartviðri víðast hvar og hlýtt í veðri en smá súld... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 329 orð | 1 mynd

Brim og boðaföll

Í ár er það Hreimur Örn Heimisson sem semur þjóðhátíðarlagið. Hreimur er ekki ókunnugur því að semja þjóðhátíðarlög en hann samdi m.a. þjóðhátíðarlagið Lífið er yndislegt árið 2001. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 292 orð | 1 mynd

Búumst við fleirum en í fyrra

Það hefur vakið athygli hve vel skipulögð þjóðhátíð í Eyjum er jafnan og öll umgjörðin um hátíðina glæsileg eftir því. Enda segir Friðbjörn Valtýsson, framkvæmdastjóri ÍBV, að ef eitthvað bjáti á sé varaáætlun alltaf til. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 154 orð | 1 mynd

Bæjarfjör um helgina

Þó að nokkuð sé liðið á sumar virðist ekkert lát vera á bæjarhátíðum víða um land. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 319 orð | 1 mynd

Börnum stolið til að ættleiða

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Ættleiðingar hafa legið niðri í Gvatemala undanfarna mánuði, á meðan ásakanir um spillingu í ættleiðingarferlinu eru rannsakaðar. DNA-próf hefur nú leitt í ljós að eitt þeirra 2. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Diddy á leið í hjónaband

Rapparinn og viðskiptamaðurinn Diddy hefur víst sagt vinum og kunningjum að hann sé við það að ganga í hjónaband með R&B-söngkonunni Cassie. Vangaveltur um samband þeirra hafa verið uppi árum saman en þau hafa aldrei viðurkennt að þau séu meira en... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Dragg en ekki drag „Á íslensku á orðið sér ekki langa sögu en var...

Dragg en ekki drag „Á íslensku á orðið sér ekki langa sögu en var strax tekið upp þegar sýningar af þessu tagi urðu vinsælar seint á síðustu öld,“ segir Georg Erlingsson en hann vinnur nú hörðum höndum að undirbúningi Draggkeppni Íslands sem... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Eik banki tapar 270 milljónum

Færeyski bankinn Eik banki tapaði 16 milljónum danskra króna á fyrri hluta þessa árs, en það jafngildir um 270 milljónum íslenskra króna. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Einstök stemning

Stefán Agnarsson er 53 ára og hefur aldrei misst af þjóðhátíð enda er honum sama hvernig veðrið er. „Veðrið er ekki aðalatriðið, heldur sú einstaka stemning sem verður á þjóðhátíð og hún verður ekki síður til í vondum veðrum en góðum. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 126 orð | 1 mynd

Einvala lið á Bræðslunni

Tónlistarhátíðin Bræðslan á Borgarfirði eystri verður haldin í fjórða sinn laugardaginn 26. júlí kl. 20. Hátíðin hefur vakið töluverða athygli á undanförnum árum enda margir mætir tónlistarmenn sem hafa troðið þar upp. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Ekki á svið nema túperaðar

Hljómsveitina Heimilistóna skipa þær Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Vigdís Gunnarsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Endurgerð Rocky Horror

MTV hefur tilkynnt að fyrirtækið ætli að endurgera Rocky Horror Picture Show sem frumsýnd var árið 1975 og nýtur enn mikilla vinsælda. Myndin verður gerð eftir upphaflega handritinu en þó verður nýjum lögum líklega bætt við. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Enn laust til Eyja

Þjóðhátíð í Eyjum hefur verið ein vinsælasta hátíðin um verslunarmannahelgina undanfarin ár og oft hefur verið erfitt að fá far stuttu fyrir þjóðhátíð. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Erfiðasta leiðin í mótinu

Á laugardaginn fer fram Skagafjarðarrallið en það er fjórða keppnin af sex í Íslandsmótinu í ralli. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 21 orð

Er Sean Combs á leið í hjónaband?

Fregnir herma að Puff Daddy, P. Diddy eða hvað sem þið viljið kalla hann sé að fara að giftast söngkonunni... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 61 orð

Fiskur í Fljótum

Veiðimenn sem veiddu í Fljótaá í Fljótum í kringum síðustu helgi náðu fínni veiði. Mikið var af vænni bleikju á neðri svæðum árinnar. Veiðimaður náði allt að fimmtán bleikjum á vakt og missti álíka margar. Laxinn var líka mættur. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 383 orð | 1 mynd

Fleiri færa sig aftar í vélina

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@24stundir. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Fór með krökkunum úr Wake me up

„Ég hef nú farið á margar þjóðhátíðir og þær eru allar alveg yndislegar,“ segir Védís Hervör Árnadóttir söngkona en ein er henni þó sérstaklega minnisstæð. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 13 orð

Fótboltaskallar sem lokaverkefni

Sigmundur Kristjánsson skrifar lokaverkefni sitt í HÍ um auglýsingu er skartaði sköllóttum... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Framúrskarandi blaðberi

Kristján Viktor Kristinsson var hlutrskarpastur í blaðberakapphlaupi Árvakurs í júní. Kristján Viktor ber út blöðin í Fjallalind í Kópavogi en hann hlaut stafræna myndavél frá Olympus að launum fyrir framúrskarandi blaðburð. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Franskir dagar standa undir nafni

Þeir sem sækja Fáskrúðsfjörð heim um helgina halda ef til vill að þeir séu komnir í lítið franskt sjávarþorp. Meiri áhersla er lögð á franska menningu en áður á bæjarhátíðinni Frönskum dögum. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 188 orð | 1 mynd

Færri bíða hjartaþræðingar

Mikill árangur hefur náðst á Landspítalanum við að stytta biðlista eftir hjartaþræðingum og er hann nú 17 prósentum styttri en hann var í maímánuði í fyrra samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðisráðuneytinu. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 428 orð | 4 myndir

Gestirnir í sæluvímu

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@24stundir.is Einar hefur prófað sig áfram með ýmsar útgáfur af lunda og gefur hér tvær góðar uppskriftir að reyktum lunda og snöggsteiktum auk meðlætis. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Góð laxveiði

Frábær gangur hefur verið í laxveiðinni, hvert sem litið er á landinu. Elliðaárnar eru þar engin undantekning. Miklar laxagöngur hafa verið í árnar upp á... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Góður akstur

„Hugmyndin með vistakstri er að gefa inn og halda jöfnum hraða í akstri,“ segir Steindór Steinþórsson, deildarstjóri akstursdeildar Strætó bs., og bætir við að flestir bílstjórarnir stundi þannig akstur ómeðvitað. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Guðmundur Ingi Þorvaldsson og félagar hans í Atómstöðinni buðu...

Guðmundur Ingi Þorvaldsson og félagar hans í Atómstöðinni buðu mótmælandanum fræga Helga Hóseassyni að mæta á útgáfutónleika sína á Organ í kvöld. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 171 orð | 4 myndir

Guli hanskinn nauðsynlegur

„ Guli hanskinn er hvarvetna nauðsynlegur enda tryggir hann ávallt gott stuð,“ segir Óttarr Proppé sem setur hér saman gátlista fyrir þjóðhátíð. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 318 orð | 1 mynd

Gömul og ný í bland

Fastur liður á þjóðhátíð er þjóðhátíðarlagið en hið fyrsta var samið árið 1933. Frá árinu 1961 hefur þjóðhátíðarlag verið samið á hverju ári og sungið yfir hátíðina alla. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Hairspray 2 væntanleg

Aðdáendur Hairspray hafa nú ástæðu til að fagna, því að fólkið á bak við myndina er byrjað að vinna að gerð framhaldsmyndar. Leikstjórinn, framleiðandinn og tónlistarhöfundar hafa allir samþykkt að taka þátt en ekkert hefur verið staðfest um leikaraval. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 383 orð | 1 mynd

Hátíðin er hápunktur ársins

Elva Ósk Ólafsdóttir leikkona er borin og barnfædd í Vestmannaeyjum. Í ár mun hún flytja hátíðarræðu á setningarathöfn þjóðhátíðar. Þegar blaðamaður hafði samband við hana var hún nýkomin frá Barcelona og nývöknuð eftir flug. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 294 orð | 1 mynd

Hefur bara farið einu sinni

„Ég hef bara komið einu sinni á þjóðhátíð. Það var árið 1990 en ég fór þangað með Stjórninni til að spila,“ segir Sigríður Beinteinsdóttir en þótt hún hafi skemmt sér vel segir hún að lítill tími hafi gefist til annars en að vinna. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 87 orð

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 13,2 milljörðum...

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 13,2 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir 12,5 millljarða og viðskipti með hlutabréf fyrir 770 milljónir. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 42 orð | 16 myndir

Heitustu sumarlitirnir

Bjartir og djarfir neonlitir eru áberandi í förðunartískunni í sumar enda er fátt jafn sumarlegt og gular neglur og bleikar varir. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Hraðakstur í íbúðahverfum

Lögreglan hóf umferðareftirlit á tímabilinu mars til júlí í íbúðahverfum á höfuðborgarsvæðinu. Fjöldi kærðra ökumanna vegna hraðaksturs var 2.513 en heildarbrotahlutfall var samtals 31%. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Hundrað Frakkar geislavirkir

Um hundrað starfsmenn kjarnorkuversins í Tricastin í Suður-Frakklandi urðu fyrir geislun þegar leki varð í einum kjarnakljúfi versins. Loft hlaðið geislavirkum ögnum slapp úr kljúfi sem ekki var í gangi. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Hægt að krydda móðurmjólkina

Mæður geta kennt börnum að meta uppáhaldsmatinn sinn áður en þau byrja sjálf að borða hann. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Hælar fyrir listrænu konurnar

Úrvalið í skóbúðum getur verið takmarkað fyrir þær sem virkilega vilja láta taka eftir sér en þessir sumarskór sáust á tískusýningu á Mercedes Benz-tískuvikunni í Þýskalandi. Ætli þeir séu væntanlegir í verslanir? Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 65 orð

Ilva hætt rekstri í Bretlandi

Danska húsgagnaverslunarkeðjan Ilva, sem er í eigu Rúmfatalagersins, hefur hætt starfsemi í Bretlandi og verið tekið til gjaldþrotaskipta. Breskir fjölmiðlar segja að um 400 starfsmenn muni missa vinnuna þegar verslunum verður lokað. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 322 orð | 1 mynd

Íbúasamráð

Tátólógían íbúalýðræði þýðir venjulega að borgarar taki virkan þátt í stjórnmálum en sú þátttaka er á ábyrgð stjórnmálamanna. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Jákvætt nei „Það er svo mikilvægt að senda jákvæð skilaboð um...

Jákvætt nei „Það er svo mikilvægt að senda jákvæð skilaboð um svona neikvæð og erfið mál,“ segir Hjálmar G. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 152 orð | 1 mynd

Kajakhjón send í steininn

Bresku hjónin John og Anne Darwin hafa samanlagt verið dæmd til ríflega 12 ára fangelsisvistar fyrir að setja dauða Johns á svið árið 2002. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 270 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

M ér finnst hörmulegt að forsetinn okkar sé á leið á Ólympíuleikana. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 377 orð

Krónuvonbrigðin í evrulöndunum

Jóni og Gunnu svíður vísareikningurinn þar sem þau kusu að ferðast til eldri Evrópusambandslanda í sumarfríinu. Þau hafa átt einbýlishús í fjölda ára og hafa reglulega reiknað út hvað þau myndu græða seldu þau húsið sitt í uppsveiflunni. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Kunnum þjóðsönginn

Árni Johnsen hefur verið með brekkusöng frá árinu 1977 og segir að Íslendingar kunni víst þjóðsönginn. „Fyrir tíu árum byrjaði ég að taka þjóðsönginn í lok brekkusöngs og það er flott tónlistaratriði þegar tíu þúsund manna kór syngur... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Leynivopn Sölva

Sölvi Blöndal úr Quarashi snýr aftur í íslenskt hipphopp og kynnir til leiks ungan rappara úr Hafnafirði er kallar sig S.Creeezy. Lagið Do Your Thing er komið á netið og er á leið í... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 367 orð | 2 myndir

Líður vel innan um karlana

Ásta Sigurðardóttir er ein af fáum stelpum sem eru á kafi í rallíþróttinni hér á landi. Hún hefur verið aðstoðarökumaður hjá bróður sínum, Daníel Sigurðarsyni, og saman hafa þau keppt á erlendri grund í sumar. Einnig keppir Ásta sjálf á sínum eigin bíl. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 160 orð | 2 myndir

Lokaverkefni um sköllótt hármódel

„Ritgerðin fjallar um húmor í auglýsingum. Hluti af henni er að kanna viðbrögð fólks við þessari auglýsingu,“ segir Sigmundur Kristjánsson, knattspyrnumaður úr Þrótti, sem vinnur nú að lokaverkefni sínu í viðskiptafræði í HÍ. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 294 orð | 1 mynd

Lundi í nýjum búning

Veisluþjónustan Einsi kaldi var stofnuð nú á vordögum af Einari Birni Árnasyni sem fæddur er og uppalinn í Eyjum. Viðurnefnið fékk Einar frá félögum sínum í kokkaskólanum en hann hefur prófað sig áfram með nýjungar í matreiðslu lunda og gefur hér gómsætar uppskriftir. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Lunga hátíðin á Seyðisfirði þótti takast óvenju vel þetta árið. Danski...

Lunga hátíðin á Seyðisfirði þótti takast óvenju vel þetta árið. Danski tónlistarmaðurinn Trentemöller var svo heillaður af bænum að hann sagði öllum er vildu heyra að hann hyggðist leigja sér hús og gera plötu þar við tækifæri. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 511 orð | 1 mynd

Mesta fjörið í Eyjum

Það var nóg að gera hjá Tryggva Má Sæmundssyni þegar 24 stundir náðu tali af honum en hann er í þjóðhátíðarnefndinni og því annríkið mikið þessu síðustu daga fyrir þjóðhátíð í Eyjum. Hann segir undirbúninginn ganga vel. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Mikil leit

Þyrla Landhelgisgæslunnar, lögregla, sporhundar og rúmlega hundrað björgunarsveitarmenn leituðu nakins manns í Esjuhlíðum í gær. Tvær konur mættu manninum í um 600 metra hæð og létu lögreglu vita. Föt mannsins fundust í um 200 metra hæð. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 528 orð | 1 mynd

Mikil veiði í Elliðaánum

Frábær gangur hefur verið í laxveiðinni, hvert sem litið er á landinu. Veiðiperla Reykjavíkur, Elliðaárnar, er þar engin undantekning. Miklar laxagöngur hafa verið í ána upp á síðkastið og veiðin gengið vel. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 188 orð | 1 mynd

Moskva dýrasta borg í heimi

Dýrast er að halda sér uppi í Moskvu í Rússlandi en ódýrast í Asunción í Paragvæ, samkvæmt árlegri könnun Mercer á verðlagi í 143 borgum. Könnunin tekur til ríflega 200 þátta – allt frá húsnæði til dægradvalar. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 29 orð

NEYTENDAVAKTIN Mjólkurkex frá Frón Verslun Verð Verðmunur Krónan 158...

NEYTENDAVAKTIN Mjólkurkex frá Frón Verslun Verð Verðmunur Krónan 158 Melabúðin 259 63,9 % Spar 259 63,9 % Nóatún 299 89,2 % 11-11 335 112,0 % 10-11 359 127,2... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 558 orð | 2 myndir

Nú er tími sátta

Árni Johnsen, Bubbi Morthens, Hreimur og Páll Óskar munu allir koma fram á þjóðhátíð í Eyjum í ár. Söngvararnir þrír hafa allir átt í útistöðum við Árna Johnsen en í ár hafa þeir sæst og samið frið. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Nýr kærasti

Michelle Williams, barnsmóðir Heaths Ledger, virðist vera komin á fast. Hún hefur nýverið sést á stefnumótum með leikstjóranum Spike Jonze og þau hafa sést í faðmlögum fyrir utan heimili hans. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Nýtt lag „Já, takk fyrir það,“ segir Karl Sigurðsson...

Nýtt lag „Já, takk fyrir það,“ segir Karl Sigurðsson Baggalútur, eftir hamingjuóskir með 35 ára afmælið í gær. Baggalútsbræður hafa gefið út nýtt lag, Þjóðhátíð ´93, sem fjallar um Þjóðhátíð í Eyjum. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Offita gæludýra vaxandi vandi

Um fimmtungur íslenskra gæludýra er alltof feitur og er talsvert algengt að fólk vanmeti fitu dýranna sinna, að sögn dýralæknis. Er hægt að setja dýrin á sérstakt... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 198 orð | 1 mynd

Óvíst um laun starfsmanna Mest

„Það veit það enginn fyrr en um mánaðamótin hvort launin verða greidd en það hefur ekkert verið sagt um það hvort starfsmennirnir fá greidd launin eða ekki,“ segir Elías Magnússon, forstöðumaður kjarasviðs VR. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 25 orð

Rice á Bræðslunni

Damien Rice, Eivör Pálsdóttir og Magni Ásgeirsson eru stóru nöfnin á Bræðslunni á Borgarfirði eystri á morgun. Gestir mega því búast við góðu stuði... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 188 orð | 2 myndir

Rætt um eggjastokka í miðri morðgátu

Gæði afþreyingarefnis eru misjöfn og sjálfsagt persónubundið hvað telst gott afþreyingarefni. Sé hins vegar horft á það algjörlega ógagnrýnið er hugurinn móttækilegur fyrir öllum þeim duldu jafnt sem óduldu skilaboðum sem í efninu finnast. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Rætur í sögunni

Þjóðhátíð Vestmannaeyja í Herjólfsdal er haldin um verslunarmannahelgina en fyrr á öldinni oftast um miðjan ágúst. Hún er arfur frá þjóðhátíðinni 1874, þegar haldin var hátíð í dalnum 2. ágúst eins og víða um landið. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Samfleytt í sex ár

Eyjahljómsveitin Dans á rósum var stofnuð árið 1993 og hefur gengið í gegnum nokkrar mannabreytingar en í dag skipa hljómsveitina Eyvindur Ingi Steinarsson, gítar og raddir, Helgi Óskar Víkingsson, trommur, Viktor Ragnarsson, bassi og raddir, Viðar... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Segir málflutning ráðherra villandi

Bergur Sigurðsson framkvæmdastjóri Landverndar segir málflutning Kristjáns Möllers samgönguráðherra um Dettifossveg í 24 stundum í gær vera villandi. „Hann vísar í meingallað samráðsferli vegna áforma um Dettifossveg. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Singapore Sling fór af landi brott í gær í tónleikaferð til...

Singapore Sling fór af landi brott í gær í tónleikaferð til Bandaríkjanna. Sveitin skipti nýlega um plötufyrirtæki og verður á flugi á milli New York, Los Angeles og Santiago næstu vikurnar en eitthvað verður um upphitun fyrir Brian Jonestown Massacre . Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Skemmtileg dagskrá fyrir börnin

Nóg verður um að vera fyrir yngstu kynslóðina á þjóðhátíð. Brúðubíllinn kemur í heimsókn, barnadagskrá verður á Tjarnarsviði og hljómsveitin Dans á rósum stendur fyrir söngvakeppni barna á föstudegi og barnaballi um miðjan dag á laugardag og sunnudag. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 345 orð

Skotið á strætó

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 164 orð | 1 mynd

Skór af Ronaldo á uppboði

Í kvöld verður haldin góðgerðarveisla á Hilton Reykjavík Nordica Hótel, til styrktar SHOE4AFRICA-samtökunum, sem stofnuð voru af hinum íslensk-ættaða Toby Tanser. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 537 orð | 1 mynd

Snertu nefið með fingri eða vasaklút

Menn hafa löngum haft löngun til að vita sitthvað um náungann, athuga hvað hann aðhefst. Sumir eru meira að segja haldnir svokallaðri gægjuhneigð. Í gegnum tíðina hafa ríki heims haft mismikinn áhuga á að hafa eftirlit með þegnum sínum. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 313 orð | 1 mynd

Sparkvöll ætti að setja á Skeljatanga

Eftir Þröst Emilsson the@24stundir.is „Það er auðvitað brýnt að vinna heildarskipulag fyrir svæðið og kynna það með lýðræðislegum hætti fyrir íbúum Skerjafjarðar áður en framkvæmdir hefjast,“ segir Pálmi Jónasson, íbúi við Bauganes. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Steikir 250 flatkökur

„Við ætlum að baka um 250 flatkökur, nokkur brauð, kleinur, muffins fyrir krakkana og þá erum við alltaf með brauðtertur og hnallþórur á föstudeginum eftir setninguna,“segir Inga Fríða Hjálmarsdóttir sem er byrjuð að undirbúa þær veitingar... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 112 orð

STUTT

Milljónabætur Konu sem var við störf á Heilbrigðisstofnun Selfoss hafa verið dæmdar í héraðsdómi tæpar fjórar milljónir í bætur auk vaxtagreiðslna frá 2003. Hún féll á ísilagðri skábraut á svölum er hún var að ýta sjúklingi í hjólastól. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 94 orð

Stutt Leiðrétt Í Klippt og skorið í gær var sagt að Helgi Seljan...

Stutt Leiðrétt Í Klippt og skorið í gær var sagt að Helgi Seljan sjónvarpsmaður væri í feðraorlofi en hann mun vera í sumarfríi. Vitnað var í blogg þar sem þessu var haldið fram í framhaldi af frétt í DV. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Styttri bið eftir hjartaþræðingu

Biðlisti eftir hjartaþræðingu á Landspítalanum hefur styst um 17% á rúmu ári. Heilbrigðisráðherra þakkar meðal annars breyttri vinnutilhögun... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 429 orð | 1 mynd

Stöðugar árásir á vagnstjóra

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Það eru stöðugar árásir á okkur hérna í Kópavogi,“ segir Össur Valdimarsson strætisvagnastjóri. „Þetta eru unglingagengi sem virðast vera í einhvers konar ævintýraleit. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Sættir í Eyjum

Nú er tími sátta, segir Páll Óskar sem mætir nú aftur á þjóðhátíð í Eyjum þegar 12 ár eru liðin frá frægri uppákomu milli hans og Árna... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 337 orð | 2 myndir

Sölvi afhjúpar leynivopnið sitt

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Rapparinn sem dró Sölva Blöndal úr sjálfskipaðri hipphopp-útlegð sinni heitir Ragnar Tómas Hallgrímsson og er rólyndispiltur um tvítugt er býr í Hafnafirði. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 23 orð

Söngleikjaæði í Hollywood

Í framleiðslu er bæði ný útgáfa af Rocky Horror Picture Show og svo framhald af Hairspray er sló í gegn á síðasta... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Taka óskalögum fagnandi

Vestmannaeyjahljómsveitin Tríkot mun leika á þjóðhátíð en hún hefur verið starfandi í nokkur ár og spilað víða, meðal annars á blótum og pöbbum víða um land, þó mest hafi hún leikið á heimavelli. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Teflt á tæpasta vað

Baldur Bjartmarsson, forstöðumaður hjá Siglingastofnun, segir það algengt að skipstjórnarmenn á minni bátum stytti sér leið um Hólmasund, milli Örfiriseyjar og Akureyjar í Faxaflóa. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Tillaga að matsáætlun

Tillaga Landsvirkjunar að matsáætlun vegna mats á umhverfisáhrifum af Kröfluvirkjun II er nú aðgengileg öllum á skrifstofu Skipulagsstofnunar og heimasíðu Landsvirkjunar. Öllum er heimilt að skoða tillögurnar og leggja fram athugasemdir. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Tilraunakenndur hrærigrautur

Færeyska hljómsveitin Boys in a band mun leika á þjóðhátíð. Tónlist sveitarinnar er nokkuð tilraunakennd en segja má að hún sé einn hrærigrautur af nútíma-indítónlist í bland við rokk, blús og gospel svo eitthvað sé nefnt. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 33 orð | 1 mynd

Tískuslys í Hollywood

Það er vel þekktur sannleikur að peningar kaupa ekki stíl. Leikkonurnar Maggie Gyllenhaal og Bai Ling sanna það hér ásamt söngkonunni Mariah Carey en þær sáust allar í skelfilegum klæðnaði í vikunni. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 465 orð | 2 myndir

Tvær skæðar

,,Því stærri því betra,“ sagði veiðimaðurinn og gerði mál með höndunum svo minnti á eins og hálfs punds urriða. ,,Hún á að vera minkur.“ Hann var að tala um Sun Ray Shadow. Sun Ray komst á spjöldin hjá okkur á flugur. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Tækifærissinni

Sífellt betur sést að Ólafur Ragnar Grímsson er lélegasti forsetinn í lýðveldissögunni. Tækifærismennska hans og dekur við auðmenn er að verða sorglegur blettur á forsetaembættinu. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Uppboð á skóm

Aðdáendur Cristianos Ronaldos ættu að leggja leið sína í Hilton Reykjavík Nordica Hótel í kvöld þar sem áritaðir skór fótboltahetjunnar verða á... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Uppsagnir í bílaiðnaði

Bandaríski bílaframleiðandinn Chrysler hefur sagt upp 3.700 starfsmönnum. Uppsagnirnar koma til með að taka gildi í september og eru ekki aðeins bundnar við starfsfólk í Bandaríkjunum. Chrysler sagði einnig upp um 4.000 manns á síðasta ári. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Varað við hungursneyð

Hungur vofir yfir milljónum manna í Austur-Afríku, að mati hjálparstofnana og matvælaáætlunar SÞ. Segja talsmenn Oxfam að langvarandi þurrkar, stríðsátök og fátækt hafi orðið til þess að allt frá níu til 13 milljón manns séu nú hjálparþurfi. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Varasamur rafbúnaður

Ástandi raflagna og rafbúnaðar á tjaldstæðum víða um land er verulega ábótavant. Könnun Neytendastofu, sem náði til 27 tjaldstæða, leiddi í ljós að oftast voru gerðar athugasemdir við merkingu búnaðar í rafmagnstöflum, eða í 78 prósentum tilfella. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Vaxandi offita íslenskra gæludýra er áhyggjuefni

Flest íslensk gæludýr eru yfir kjörþyngd en 15-20 prósent þeirra eru of feit og fer vandinn vaxandi, að sögn Önnu Jóhannesdóttur dýralæknis. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Veifað í myrkri

Guli hanskinn er ómissandi á þjóðhátíð að sögn Óttars Proppé enda tryggir hann ávallt gott stuð. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 71 orð

Verksmiðjan aftur á áætlun

Becromal á Íslandi hefur gert samning við verktakafyrirtækið Húsbygg um að ljúka uppbyggingu á aflþynnuverksmiðju fyrirtækisins á Krossanesi við Akureyri. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Vilja fá að geyma fósturvísa lengur

Geyma má fósturvísa að hámarki í fimm ár á Íslandi. Hópi fólks þykir þetta of stutt og segir engin læknisfræðileg rök fyrir hámarkinu auk þess sem þetta valdi pörum álagi að... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 353 orð | 1 mynd

Vilja geyma fósturvísana lengur

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is „Það eru engin læknisfræðileg rök fyrir því að geyma megi fósturvísa að hámarki í fimm ár enda er þetta hámark tíu til fimmtán ár í þeim löndum sem Íslendingar bera sig saman við. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Vilja sparkvöllinn á Skeljatanga

Yfir 90% íbúa Skerjafjarðar segjast fylgjandi sparkvelli milli Bauganess og Skildinganess. Andstæðingar vallarins segja lausnina að byggja upp hálfónýtan völl á svæði við... Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Vonlaust ástand

Það lýsir merkilegri þrákelkni að móast stöðugt við vegagerðinni í Gufudalssveitinni, sem ætlað er að bæta vita vonlaust ástand í vegamálum Vestur- og Austur- Barðstrendinga. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Mugison á Nasa Tónlistarmaðurinn góðkunni Mugison er kominn aftur á Klakann eftir að hafa troðið upp á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku fyrr í mánuðinum. Mugison skemmtir gestum Nasa við Austurvöll með leik og söng í kvöld. Húsið verður opnað kl. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 396 orð | 2 myndir

Þetta er alltaf jafn skemmtilegt

Kristján og Emma eru með rennandi vatn, rafmagn og heila eldhúsinnréttingu í hvíta tjaldinu sínu auk þess að vera með sérstaklega stórt tjald enda hafa þau mætt á þjóðhátíð síðastliðin 40 ár. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Þjóðhátíð 1973

Þjóðhátíðin hefur alla jafna verið haldin í Herjólfsdal, nema árin 1973-1976 meðan dalurinn var þakinn vikri eftir eldgosið. Eldgosið í Heimaey hófst 23. janúar og stóð til 26. júní eða í 155 daga. Meira
25. júlí 2008 | 24 stundir | 522 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðargestir kunna þjóðsönginn alveg

„Ég byrjaði á brekkusöngnum árið 1977. Það kom þannig til að ég var settur kynnir á þjóðhátíð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.