Greinar laugardaginn 26. júlí 2008

Fréttir

26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 552 orð | 3 myndir

132 á einum degi

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is FJÖLDI laxanna var með ólíkindum; hver einasti hylur var fullur af fiski,“ sagði Sveinn Sölvason sem veiddi í fyrsta skipti í Laxá í Kjós á dögunum og fékk lax á öllum svæðum árinnar. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Afmælishátíð Sjálfsbjargar

SJÁLFSBJÖRG, félag fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu, mun í dag, laugardag, halda fjölskylduhátíð við sumarfélagsheimilið Krika við Elliðavatn kl. 14-18. Hátíðin er öllum opin. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Auratal

ERFITT getur verið fyrir neytendur að bera saman vöruverð í mismunandi verslunum, einkum þegar margar verslanir keppa um viðskiptavini eða þegar vöruverð breytist mjög ört. Það er tímafrekt í flestum tilfellum að safna upplýsingum um vörur og vöruverð. Meira
26. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

„Minn kæri Barack Obama!“

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is VIKULANGRI ferð Baracks Obama, forsetaframbjóðanda demókrata, um Mið-Austurlönd og Evrópu lauk í gær í París með fundi við Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands og sameiginlegum blaðamannafundi. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Beitningamenn semja

KJARASAMNINGUR milli Starfsgreinasambandsins og Landssambands smábátaeigenda fyrir starfsfólk í ákvæðisvinnu við beitningu var undirritaður 8. júlí síðastliðinn. Þetta er enn fremur í fyrsta skipti sem samið er fyrir þennan hóp launafólks. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Bitra ekki á borðinu

ÓLAFUR F. Magnússon, borgarstjóri Reykjavíkur, segir alveg ljóst að Bitruvirkjun hafi verið slegin af. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Borga tuttugu smávirkjanir í Afganistan

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FRAMKVÆMDIR við vatnsaflsvirkjanir í Ghor-héraði, einum afskekktasta landshluta Afganistans, eru komnar á fullan skrið, en utanríkisráðuneyti Íslands fjármagnar þær að fullu. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 448 orð | 2 myndir

Byggðakvótinn í langri bið

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is AUGLÝSINGAR vegna úthlutunar Fiskistofu á byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2007 til 2008 birtust í gær og fyrradag. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Doha-viðræður lofa góðu

VIÐRÆÐUR um Doha-samninginn í Genf ganga framar vonum, en að sögn Sigurgeirs Þorgeirssonar, ráðuneytisstjóra í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, sem er í hópi þeirra sem sitja fundinn fyrir hönd Íslands voru menn bjartsýnir eftir fundina í gær um... Meira
26. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Enn er syrgt í Srebrenica

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HANDTÖKU Radovans Karadzic, fyrrverandi leiðtoga Bosníu-Serba, var ákaft fagnað í Sarajevo í Bosníu-Hersegóvínu. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð

Fangelsi í átján mánuði

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt karlmann á þrítugsaldri til átján mánaða fangelsisvistar fyrir umferðarlagabrot og brot gegn lögum um ávana- og fíkniefni. Honum er að auki gert að greiða tæpar 430 þúsund krónur í sakarkostnað. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Fannst látinn í Esjuhlíðum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is PÓLSKI karlmaðurinn sem leitað hafði verið í Esju og nágrenni fannst látinn á ellefta tímanum í gærmorgun. Maðurinn sem var 26 ára fannst í suðurhlíð Esjunnar, í Gunnlaugsskarði. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Fleiri konur nota megrunarlyf

Í frétt í Morgunblaðinu í gær og á vefsjónvarpi um notkun megrunarlyfja var ranglega sagt í niðurlagi að fleiri karlar notuðu lyfið hér en konur. Meira
26. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 155 orð

Fljótabáti hvolfdi í Kongó

FLJÓTABÁTUR sökk á þriðjudagskvöld í ánni Ubangi í héraðinu Norður-Ubangi í Austur-Kongó og er vitað að minnst 47 manns drukknuðu. Að auki voru um 100 manns um borð og er ekki vitað hvað varð um þá, að sögn embættismanna. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Franskir dagar á Fáskrúðsfirði

Eftir Albert Kemp Fáskrúðsfjörður | Franskir dagar verða haldnir nú um helgina. Nú þegar eru komnir allmargir gestir en burtfluttir Fáskrúðsfirðingar nota gjarnan hátíðina til heimsókna í sína gömlu heimabyggð. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Færri samningar en meðaltal hækkar

SAMTALS bárust 72 þinglýstir kaupsamningar vegna kaupa á húsnæði á höfuðborgarsvæðinu til Fasteignamats ríkisins vikuna frá föstudeginum 18. júlí til og með fimmtudeginum 24. júlí 2008. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Gagnrýna yfirlýsingu Ólafs

SVANDÍS Svavarsdóttir og Árni Þór Sigurðsson hjá Vinstri grænum hafa gagnrýnt Ólaf F. Magnússon borgarstjóra vegna yfirlýsingar sem sá síðarnefndi gaf út í gær varðandi Bitruvirkjun. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Gamall draumur að rætast

REISULEGUR burstabær hefur vakið athygli gesta og gangandi á Álftanesi undanfarið og ýmsir talið að þar væri um minjasafn að ræða. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Ganga í Viðey

Á MORGUN sunnudag mun Þorsteinn Gunnarsson arkitekt og formaður húsafriðunarnefndar leiða gesti í kynningarferð um Viðeyjarstofu í tilefni þess að 20 ár eru síðan endurbótum á henni lauk. Kynningin hefst kl. 14.30 og er öllum opin. Meira
26. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Gat á breiðþotu vegna þrýstingsfalls

BOEING 747-400 breiðþota Qantas-félagsins ástralska varð að nauðlenda á Filippseyjum í gær vegna þess að skyndilega kom stórt gat á bolinn eftir sprengingu vegna þrýstingsfalls. Orsökin var ekki ljós er síðast fréttist. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Hafró telur takmörkun dragnóta skynsamlega

SKYNSAMLEGT væri að loka tilteknum uppeldissvæðum fiskstofna fyrir dragnótaveiðum líkt og gert er fyrir veiðum með botnvörpu. Þetta kemur fram í nýútgefnu fjölriti Hafrannsóknastofnunar. Meira
26. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Hermaður gætir hofs

TAÍLENSKUR hermaður stendur vörð um Preah Vihear-hofið á landamærum Kambódíu og Taílands. Þjóðirnar hafa deilt um hofið og landsvæðið í kring síðan það var sett á heimsminjaskrá UNESCO að beiðni Kambódíumanna. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð

Hesturinn fannst í Þýskalandi

SÆUNN Oddsdóttir á Steinum í Stafholtstungum lánaði hest sinn, Baldur, til hestaferðar fyrir um þremur árum en ekki gekk henni vel að fá hann aftur. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Höfnuðu boði forstjóra Landsvirkjunar um fund

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÞETTA fólk virðist engan skilning hafa á að varðveita og virða einkalíf manna. Meira
26. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 185 orð

Hörð slagsmál á gistiheimili

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is RÚMLEGA 20 manns særðust þegar yfir 40 manns, vopnaðir kylfum og hnífum, réðust á Nordbybråten-gistiheimilið fyrir hælisleitendur í Noregi á fimmtudagskvöldið. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Íbúafjöldinn tvöfaldaðist

MÆRUDAGAR á Húsavík ná hámarki um helgina. Að sögn lögreglunnar var umferðin í gær mjög þétt en án teljandi óhappa og var tjaldstæði bæjarins orðið nánast fullt. Áætlað er að aðkomumenn á Húsavík séu um 2.500, sem eru jafnmargir og íbúarnir. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Komust undan með fartölvur

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BROTIST var inn í verslun Opinna kerfa á Höfðabakka 9 aðfaranótt föstudags. Þjófarnir voru snarir í snúningum en tókst þó að komast undan með sex fartölvur. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Laxveiðin með eindæmum góð víða um land

LAXVEIÐIN hefur verið með eindæmum góð að undanförnu og sem dæmi má nefna, að á miðvikudag veiddust 132 laxar í Norðurá. Þá um kvöldið höfðu veiðst alls 1.841 lax í ánni. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Líf og fjör á Landsmóti skáta

Hápunkturinn á Landsmóti skáta verður í kvöld þegar risavarðeldur verður á Hömrum. Þá verður sungið, leikið og skemmt sér líkt og á kvöldvöku sem haldin var í gær en þangað marseraði skátafélagið Fossbúinn frá Selfossi í sínum fagurbláu skikkjum. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Meiri hiti en borgarbörnin eiga að venjast

HITINN í Reykjavík í gær varð mestur 22,5°C og er þetta hlýjasti dagur ársins í borginni, a.m.k. enn sem komið er. Hefur ekki verið svo hlýtt í borginni frá árinu 2004. Víða um landið fór hitinn yfir tuttugu stig og varð hann tæp 25 stig á Þingvöllum. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Mennirnir hans Einars slá rækilega í gegn

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is LISTASÝNINGIN Mínir menn stendur nú yfir á Sólheimum í Grímsnesi. Þar sýnir Einar Baldursson, eins og nafn sýningarinnar bendir til, myndir af sínum mönnum. Sýningin hefur hlotið fádæma viðtökur og aðsókn. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Mikill straumur úr borginni

TALSVERÐUR straumur bíla var úr höfuðborginni í gær. Að sögn lögreglu gekk umferðin vel en ljóst að margir hugðust leggja land undir fót þessa helgina. Á Selfossi fengust þær upplýsingar að umferðin væri óvenjulítil. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Nýjar vísbendingar um snjómanninn ógurlega

BRESKIR vísindamenn ætla að gera DNA-rannsóknir á dýrahárum sem talin eru vera af jeta, eða snjómanninum ógurlega eins og fyrirbærið hefur verið kallað. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Nýr skóli þarf að aðlaga sig betur götumynd Laugavegar

„ÞAÐ hefur ranglega verið haft eftir mér að mér lítist mjög illa á vinningstillöguna,“ segir Ólafur F. Magnússon borgarstjóri um fyrirhugaða byggingu Listaháskóla Íslands (LHÍ) á svokölluðum Frakkastígsreit í miðbæ Reykjavíkur. Meira
26. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Offita „smitandi?“

ALÞJÓÐLEGT teymi vísindamanna ályktaði af könnun sinni meðal 27.000 Evrópubúa að þeir sem umgengjust feita einstaklinga væru líklegir til að þyngjast sjálfir. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 521 orð | 3 myndir

Orkan skiptir sköpum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞAÐ er árið 1387 í Afganistan samkvæmt tímatali múslima og eru sum svæði í landinu svo frumstæð að engu er líkara en stigið sé mörg hundruð ár aftur í tímann. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ók á bremsulausum bíl

ÞRÍR ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur í Reykjavík í fyrrinótt. Einn þeirra, tæplega þrítugur karl, var stöðvaður í Árbæ en aksturslag hans vakti athygli lögreglumanna við eftirlit en maðurinn ók alltof hratt miðað við aðstæður. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Ráðherra falið of mikið vald

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is Í NÝJU áliti umboðsmanns Alþingis kemst hann að þeirri niðurstöðu að Alþingi hafi með tollalögum framselt fjármálaráðherra vald til að ákvarða inntak og umfang tollfrelsis ferða- og farmanna í of ríkum mæli. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Rekur oftar á land en aðrar tegundir

FULLVAXTA karlkyns andarnefju rak á land í Dyrhóley í vikunni. Þorsteinn Gunnarsson, bóndi og vitavörður í eynni, mældi hvalinn og er hann rúmlega sjö og hálfur metri á lengd. Andarnefja er djúpsjávarhvalur sem heldur sig að mestu utan landgrunnsins. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 240 orð

Sandgerðisbær ábyrgist slitlagið

Suðurnes | Sandgerðisbær mun ábyrgjast greiðslur fyrir lagningu bundins slitlags á Ósabotnaveg, frá Stafnesi til Hafna, ef samningar nást við Vegagerðina og verktaka. Meira
26. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Sáttir á ný?

HUGO Chavez, forseti Venesúela, fékk hlýjar móttökur hjá Jóhanni Karli konungi á Mallorca í gær. Konungur reiddist á alþjóðafundi í fyrra þar sem Chavez kallaði fjarstaddan, spænskan stjórnmálamann fasista. „Geturðu ekki haldið þér saman? Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Segir betra ál vandfundið

Í NÝLEGRI frétt vefútgáfu tímaritsins Metal Bulletin, sem er fagtímarit álframleiðenda, segir að Alcoa hafi viðurkennt að Fjarðaál framleiði nokkuð af lélegu áli. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Siður endurvakinn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Hella | Búnaðarsamband Suðurlands endurvekur gamla hefð með því að efna til veglegrar landbúnaðarsýningar á Gaddstaðaflötum við Hellu 22. til 24. ágúst. Sýningin er haldin í tilefni af 100 ára afmæli... Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sigurbjörn prédikar

Á sunnudag nk. mun Sigurbjörn Einarsson biskup prédika við hátíðarmessu í Reykholtskirkju. Sigurbjörn var vígður sem biskup yfir Íslandi árið 1959, þá 47 ára að aldri og gegndi embættinu til ársins 1981. Hann er orðinn 97 ára gamall. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Skilti í Reynisfjöru

ÁKVEÐIÐ hefur verið að koma fyrir skilti og bjarghringjum í Reynisfjöru. Kom það fram hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 699 orð | 3 myndir

Skilti verða sett upp við Reynisfjöru

Eftir Andra Karl andri@mbl.is Almenningi verður meinaður aðgangur að Reynisfjöru verði þar ekki komið upp viðvörunarskilti, að sögn Ólafs Steinars Björnssonar, eins stærsta eiganda fjörunnar. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Sprengt fyrir munnanum

SPRENGT var fyrir gangamunna Óshlíðarganga Bolungarvíkurmegin í gær. Að sögn kunnugra er þetta mesti hvellur sem Bolvíkingar munu heyra við gangagerðina þar sem næstu sprengingar verða allar neðanjarðar. Meira
26. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Stjórnarliðar töpuðu

Verkamannaflokkur Gordons Browns, forsætisráðherra Bretlands, varð fyrir enn einu áfallinu á fimmtudag þegar John Mason, þingmaður Skoska þjóðarflokksins, fór með sigur af hólmi í aukakosningum í Glasgow. Meira
26. júlí 2008 | Erlendar fréttir | 129 orð

Strætóskýli Númer 16

DÓMARI í Plymouth á Nýja-Sjálandi, Rob Murfitt, hefur ákveðið að níu ára stúlka skuli fá að skipta um nafn, að sögn BBC . Hún var yfirheyrð vegna forræðisdeilu og neitaði þá að gefa upp nafn, sagðist heita K og lét skólafélaga sína aðeins kalla sig K. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð | 2 myndir

Svona mun Krossanesverksmiðjan líta út

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Akureyri | Eins og greint hefur verið frá í Morgunblaðinu taka nýir verktakar við smíði Aflþynnuverksmiðjunnar á Krossanesi eftir helgina. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 633 orð | 4 myndir

Útboð eða ekki útboð?

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is Í LÖGUM um rannsóknir og nýtingu á auðlindum í jörðu frá 1998 heimilar 19. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Var ekki í bílbelti og kastaðist út úr jeppanum

TVEIR voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi eftir bílveltu á Holtavörðuheiði. Þriðji maður sem í bílnum var var fluttur landleiðina. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð

Verðbólga hefur ekki verið meiri í átján ár

TÓLF mánaða verðbólga mælist nú 13,6%, samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands á breytingum á vísitölu neysluverðs. Hefur verðbólgan ekki verið meiri í átján ár eða síðan í ágúst 1990. Áhrifin af gengislækkun krónunnar að undanförnu eru enn töluverð. Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 390 orð | 2 myndir

Verðbólgan vegur þungt

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Verðbólgan hér á landi er nú 13,6% samkvæmt mælingu Hagstofunnar á breytingum á vísitölu neysluverðs, sem birt var í gær. Þetta er mesta verðbólga sem mælst hefur hér á landi í 18 ár eða frá því í ágúst... Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Vespa út af í Víkurskarði

ÖKUMAÐUR vespu slapp vel þegar ökutækið hans fór út af við Víkurskarð, skammt frá Akureyri, seinnipartinn í gær. Svo virðist sem ökumaðurinn hafi misst stjórn á vespunni í aflíðandi beygju og kastast af hjólinu sem valt stuttan spotta og... Meira
26. júlí 2008 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Þjóðverjar æstir í sjóstangveiði

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is HAGUR fyrirtækja sem gera út á sjóstangveiði á Vestfjörðum hefur vænkast mikið undanfarið en búist er við að í heildina ferðist 3. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júlí 2008 | Leiðarar | 347 orð

Duga lágmarkskröfur?

Menntaskólinn í Reykjavík hefur aldrei verið íþróttaskóli. Þar hefur kennsla í leikfimi að hálfu leyti farið fram í litlu, lágreistu húsi og að hálfu leyti undir berum himni á hlaupum í kringum Tjörnina. Meira
26. júlí 2008 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Gagnsæ hagsmunagæsla

Embættismenn eru stundum óþarflega varkárir þegar óskað er svara við einföldum spurningum. Skiljanlega verða menn að gæta sín. Það má samt ekki verða til þess að sjálfsögðum upplýsingum verði haldið frá fólki. Meira
26. júlí 2008 | Leiðarar | 271 orð

Hættuleg fjara

Það hefur oft sýnt sig að í Reynisfjöru leynast hættur. Þar getur sjórinn fyrirvaralaust hrifsað fólk með sér út á dýpið og slíkt sog myndast að það kemst ekki aftur í land. Meira

Menning

26. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Davíð boðaði Sigurð Kára á leynifund

* Alþingismaðurinn Sigurður Kári Kristjánsson gekk að eiga unnustu sína Birnu Bragadóttur fyrir stuttu og af myndum í Séð og heyrt að dæma var gleðin svo sannarlega við völd. Meira
26. júlí 2008 | Tónlist | 342 orð | 2 myndir

Eftir „nýjasta smekk“

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is JÓHANNES Ágústsson er þekktastur sem annar tveggja eigenda plötuverslunarinnar 12 tóna en færri vita af því að hann er sérfróður um tónskáldið J.S. Bach. Meira
26. júlí 2008 | Tónlist | 141 orð | 2 myndir

Finnsk-rúmenskt listapar í Hömrum

FINNSKI harmonikkuleikarinn Terhi Sjöblom heldur tónleika í menningarhúsinu Hömrum á Ísafirði í dag kl. 16. Sjöblom mun flytja verk eftir norræn tónskáld, m.a. Vagn Holmboe, Pasi Lyytikäinen og Edward Grieg. Meira
26. júlí 2008 | Tónlist | 309 orð | 3 myndir

Frá Hlíðarenda til Havana

Vodafonehöllinni 24.7.2008 Meira
26. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Heimildarmynd um Megas í undirbúningi

* Í undirbúningi mun vera heimildarmynd um tónlistarmanninn Megas . Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er það Zik Zak sem framleiðir en leikstjórn verður í höndum Árna Sveinssonar kvikmyndagerðarmanns sem gerði m.a. Meira
26. júlí 2008 | Tónlist | 56 orð

Hlaðvarpinn styrkir

Í umfjöllun um tónleika Njúton í blaðinu í gær, sem fram fara á morgun á Grettisgötu 18 kl. 16, kom fram að þeir væru haldnir til styrktar Hlaðvarpanum, menningarsjóði kvenna á Íslandi. Meira
26. júlí 2008 | Tónlist | 833 orð | 1 mynd

Lífæð tónlistarlífsins

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Tónleikastaðurinn Organ í Hafnarstræti var stofnaður fyrir ári og varð strax í upphafi einn líflegasti tónleikastaður höfuðborgarinnar. Meira
26. júlí 2008 | Kvikmyndir | 704 orð | 2 myndir

Læknir byggir spítala

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „ÉG er góður í að þykjast vera læknir. Svo framarlega sem þú ert bara að þykjast vera veikur er þetta í lagi,“ segir Anthony Edwards mér. Meira
26. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 43 orð | 1 mynd

Nýtt og gamalt

* Hjaltalín mun flytja eigin tónlist við kvikmyndina Sögu borgaraættarinnar frá 1920 á Alþjóðlegri kvikmyndahátíð sem fram fer dagana 25. sept.-5. okt í Reykjavík. Meira
26. júlí 2008 | Tónlist | 387 orð | 2 myndir

Platan er dauð, lifi lagasmiðurinn!

Fyrir stuttu hélt Paul Simon tónleika í Laugardalshöll við góðan orðstír. Meira
26. júlí 2008 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna í Sólheimakirkju

STÓRSÖNGVARINN Ragnar Bjarnason, Raggi Bjarna, heldur tónleika kl. 14 í dag í Sólheimakirkju. Í tilkynningu vegna tónleikanna segir að Raggi sé einn fárra söngvara sem hægt sé að kalla tímalausa. Meira
26. júlí 2008 | Myndlist | 260 orð | 1 mynd

Svalur gustur

DAGBLAÐIÐ New York Times birti í gær umfjöllun menningarblaðamannsins Karenar Rosenberg um sýningar á verkum íslenskra myndlistarmanna í New York, m.a. Meira
26. júlí 2008 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Teikningar og keramik í Hafnarborg

TVÆR sýningar verða opnaðar í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, í dag. Meira
26. júlí 2008 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Tilvist, samskipti og innra líf

MYNDLISTARKONAN Björk Guðnadóttir opnar í dag sýninguna Kennsl í sýningarrýminu Suðsuðvestur í Reykjanesbæ. Björk verður með innsetningu sem léreftsskúlptúr, trérista og kartonþrykk mynda. Meira
26. júlí 2008 | Fólk í fréttum | 427 orð | 1 mynd

Þar sem allt er leyfilegt

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is „ALLT sem ég geri, sanka að mér og teikna, það er notað,“ segir Sigtryggur Berg Sigmarsson um myndlistarverkefnið The Important Little Man Show sem kemur fyrir sjónir almennings í dag. Meira

Umræðan

26. júlí 2008 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Að finna upp hjólið

Á árunum 1950-1975 minnkaði hlutfall ferða sem farnar voru á hjóli um u.þ.b. 2/3 í borgum í Hollandi, Danmörku og Þýskalandi. Í stað þess að leggja upp laupana og lýsa því yfir að „einkabíllinn hefði sigrað“ ákváðu yfirvöld að spýta í... Meira
26. júlí 2008 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Aukinn réttur fatlaðra í flugi

Eftir Kristján L. Möller: "Kristján L. Möller skrifar um jafnréttismál fatlaðra og hreyfihamlaðra" Meira
26. júlí 2008 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 25. júlí Heimili og gallerí Einn af...

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson | 25. júlí Heimili og gallerí Einn af skemmtilegustu viðburðum hversdagsins á Akureyri er sýningaropnun í myndlistargalleríinu Kunstraum Wohnraum. Meira
26. júlí 2008 | Blogg | 108 orð | 1 mynd

Ketill Sigurjónsson | 25. júlí 2008 Eike Batista Í dag græddu sumir...

Ketill Sigurjónsson | 25. júlí 2008 Eike Batista Í dag græddu sumir. Aðrir töpuðu. Eins og gengur á mörkuðunum. Björgólfur Thor var einn af þeim sem töpuðu í dag. Siðferðislega. Meira
26. júlí 2008 | Aðsent efni | 483 orð | 1 mynd

Miðborgin og mishljómar nútímastefnunnar

Gunnar Harðarson skrifar um byggingu Listaháskólans: "Þetta er eftirlíking af módernískri verslunarmiðstöð undir áhrifum frá sjónvarpsauglýsingu þar sem hús, samsett úr einskonar kubbum, færast til að hluta eða í heild eftir hentugleikum." Meira
26. júlí 2008 | Aðsent efni | 737 orð | 1 mynd

Misheppnuð einkavæðing náttúruperlu

Þórir Garðarsson skrifar um upptöku aðgangseyris að Kerinu: "Vegferð Kerfélagsins er misheppnuð tilraun til að einkavæða íslenska náttúruperlu og hagnast á henni án réttmætrar ástæðu." Meira
26. júlí 2008 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Reykjavík er ekki of lítil fyrir Listaháskólann

Kolbrún Halldórsdóttir skrifar um staðsetningu listaháskóla: "Það er mikilvægt að Listaháskóli Íslands eignist framtíðarheimili í miðborg Reykjavíkur" Meira
26. júlí 2008 | Velvakandi | 337 orð | 1 mynd

velvakandi

Erlendar tungur á Íslandi... VIÐ hjónin fórum í ferðalag fyrir skömmu. Í Vík var stoppað á veitingastað og pantaður matur. Þar voru í afgreiðslu fjórar stúlkur en engin íslenskumælandi. Ömurlegt... Þær voru að steikja beikon o.fl. Meira
26. júlí 2008 | Aðsent efni | 681 orð | 1 mynd

Þar sem tryggingar snúa á fólk!

Ingvar Sigurgeirsson segir frá viðskiptum sínum við tryggingafélag: "Ég vil skipta við tryggingafélag sem snýst um fólk en ekki við félag sem snýr út úr kjörorðum sínum með því að snúa á fólk." Meira

Minningargreinar

26. júlí 2008 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Helgi Víðir Hálfdánarson

Helgi Víðir Hálfdánarson fæddist á Akranesi 1. apríl 1944. Hann lést á sjúkrahúsi í Antalya í Tyrklandi 30. apríl síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hafnarfjarðarkirkju 14. maí. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2008 | Minningargreinar | 450 orð | 1 mynd

Helgi Þór Másson

Helgi Þór Másson fæddist í Reykjavík 3. apríl 1984. Hann lést laugardaginn 28. júní síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 8. júlí. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2008 | Minningargreinar | 1972 orð | 1 mynd

Margrét Ágústa Ágústsdóttir

Margrét Ágústa Ágústsdóttir fæddist á Ormsvelli í Hvolhreppi 15. nóvember 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 11. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ágúst Þorgrímur Guðmundsson, f. í Háamúla í Fljótshlíð 16. ágúst 1892, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2008 | Minningargreinar | 1912 orð | 1 mynd

Oddur Guðjón Örnólfsson

Oddur Guðjón Örnólfsson fæddist á Breiðabóli í Skálavík 24. september 1920. Hann lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Margrét Reinaldsdóttir, f. á Kaldá í Önundarfirði 31. desember 1894, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2008 | Minningargreinar | 592 orð | 1 mynd

Óskar Einarsson

Óskar Þorsteinn Einarsson fæddist í Hallskoti í Fljótshlíð 7. maí 1926. Hann lést á Borgarspítalanum 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Þorsteinsson bóndi, f. 1892, d. 1968, og Margrét Eiríksdóttir, f. 1893, d. 1966. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2008 | Minningargreinar | 99 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðnadóttir

Ragnheiður Guðnadóttir fæddist í Reykjavík 12. nóvember 1933. Hún lést á Landspítalanum 31. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Laugarneskirkju 5. júní. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2008 | Minningargreinar | 493 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir

Ragnheiður Guðrún Ásgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1931. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 7. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2008 | Minningargreinar | 1577 orð | 1 mynd

Ríkey Sigurbjörnsdóttir

Ríkey Sigurbjörnsdóttir fæddist að Ökrum í Fljótum 27. nóvember 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar hinn 12. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Jósefsson, bóndi að Ökrum og Langhúsum, f. 5. janúar 1884, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2008 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd

Sighvatur Borgar Hafsteinsson

Sighvatur Borgar Hafsteinsson fæddist í Miðkoti í Þykkvabæ 8. júlí 1953. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans að morgni 8. júlí síðastliðins og fór útför hans fram frá Þykkvabæjarkirkju 16. júlí. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2008 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Elíasdóttir

Sigurbjörg Elíasdóttir fæddist á Siglufirði 19. desember 1961. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 12. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Siglufjarðarkirkju 19. júlí. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2008 | Minningargreinar | 408 orð | 1 mynd

Valgerður Guðrún Einarsdóttir

Valgerður Guðrún Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 17. september 1935. Hún lést 18. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Aukin eftirspurn eftir framleiðsluvörum

PANTANIR á iðnaðarframleiðsluvörum í Bandaríkjunum jukust óvænt um 0,8% í júnímánuði, mest vegna veikingar dollarsins . Sala á nýjum íbúðum jókst einnig í mánuðinum. Meira
26. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Lækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi lækkaði um 0,4% í gær og er lokagildi hennar 4.152 stig. Viðskipti með hlutabréf voru lítil, fyrir samtals 1,2 milljarða króna. Mest viðskipti voru með hlutabréf Glitnis , fyrir um 300 milljónir króna. Meira
26. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Noregur efst hjá Big Mac

ÍSLAND er ekki lengur í efsta sæti á lista Big Mac-vísitölunnar, sem tímaritið Economist reiknar árlega út. Noregur hefur náð efsta sætinu og Svíþjóð og Sviss hafa einnig farið yfir Ísland. Meira
26. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 74 orð | 1 mynd

Skuldatryggingarálag yfir þúsund punktar

Skuldatryggingarálag á skuldabréf íslensku viðskiptabankanna hefur haldið áfram að hækka að undanförnu. Er álagið á Glitni og Kaupþing komið yfir 1.000 punkta, þ.e. yfir 10% , og er því svipað og þegar álagið var hæst í lok marsmánaðar síðastliðins. Meira
26. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Spá framhaldi á sameiningu lyfjafyrirtækja

SAMKEPPNIN á lyfjamarkaðinum hefur ýtt undir þörf samheitalyfjafyrirtækja til að stækka og eflast, að því er fram kemur í grein í viðskiptaritinu Economist . Meira
26. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 83 orð

Tap en tekjuaukning hjá Century

CENTURY Aluminum, móðurfélag Norðuráls , tapaði um 2 milljónum Bandaríkjadala á öðrum fjórðungi þessa árs, en það svarar til um 162 milljóna íslenskra króna . Meira
26. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 120 orð | 1 mynd

UBS-bankinn í enn frekari vanda

HREMMINGAR svissneska bankarisans UBS virðast engan enda ætla að taka. Fáir bankar, ef einhverjir, hafa þurft að afskrifa jafn miklar eignir vegna ólgunnar á fjármálamörkuðum og gengi hlutabréfa bankans hefur lækkað mikið á undanförnum mánuðum. Meira
26. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Um 7% hluthafa hafa tekið tilboði 365 hf.

NÚ hafa samtals 185 hluthafar í 365 hf. samþykkt tilboð félagsins í allt hlutafé þess, en það er 7,2% af heildarfjölda hluthafa, að því er fram kemur í Vegvísi greiningardeildar Landsbankans. Tilboðið hljóðaði upp á 1,2 krónur á hlut . Meira
26. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 2 myndir

Verðbólga í takt við svartsýnustu spár

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is VERÐLAG heldur áfram að hækka en í júlí mældist vísitala neysluverðs (VNV) 310 stig sem er 0,94% hækkun frá júnímánuði og 13,6% frá júlí í fyrra. Meira
26. júlí 2008 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Viðskiptavild við kaup

ÞEGAR Straumur fjárfestingarbanki og Landsbanki Íslands keyptu Burðarás í ágúst árið 2005 í einni mestu uppstokkun í íslensku viðskiptalífi, var staðan þannig að Straumur keypti rekstur Burðaráss á meðan Landsbankinn keypti hins vegar einstaka eignir. Meira

Daglegt líf

26. júlí 2008 | Daglegt líf | 419 orð | 1 mynd

Árnessýsla

Veðrið ber jafnan fyrst á góma þegar sagðar eru fréttir úr hverju byggðarlagi. Hér í uppsveitum Árnessýslu fengum við að njóta afburða veðráttu í maí og júní, svo mjög að fara þarf marga áratugi aftur í tímann til að toppa þau hitamet. Meira
26. júlí 2008 | Daglegt líf | 837 orð | 6 myndir

Burstabær með taílensku ívafi

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Tilfinningin sem hellist yfir mann þegar ekið er heim að burstabæ Boga og Nok á Álftanesi er hreint út sagt ólýsanleg. Meira
26. júlí 2008 | Daglegt líf | 410 orð | 1 mynd

Hugað að sjálfboðastörfum

Margir hafa hugsað sér að vinna hjálparstarf einhvern tímann á lífsleiðinni. Hvort sem það sé af hugsjón, ævintýramennsku eða til að fá sálarró frá efnishyggju þjóðfélagsins eru nær óteljandi leiðir opnar fyrir þá vilja láta gott af sér leiða. Meira
26. júlí 2008 | Daglegt líf | 90 orð

Limrur að sumri

Davíð Hjálmar Haraldsson leikur sér með limruformið að sumri: Í haust tók Jón Hólmgríms að byggja við hafið – þá fór mjög að skyggja en Jóni lá á. Meira
26. júlí 2008 | Daglegt líf | 131 orð | 1 mynd

Rýma fataskápinn

„Við munum rýma fataskápana okkar og selja þau föt sem við erum hættar að nota. Meira
26. júlí 2008 | Daglegt líf | 206 orð | 14 myndir

Sparilegasti kjóllinn í salnum

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Staðreynd: Skömmu eftir að sólin hefur skinið daga lengst á árinu verður skyndilega verðlækkun á völdum vörum í verslunum. Þessi verðlækkun kallast útsölur. Meira

Fastir þættir

26. júlí 2008 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

80 ára

Lára Jóhannesdóttir verður áttræð 28. júlí næstkomandi. Í tilefni af því tekur hún á móti vinum og vandamönnum á morgun, sunnudaginn 27. júlí, milli kl. 15 og 18 á Valfelli,... Meira
26. júlí 2008 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

80 ára

Í dag, 26. júlí, er Sváfnir Sveinbjarnarson, fyrrverandi prófastur á Breiðabólstað, áttræður. Sváfnir verður að heiman á... Meira
26. júlí 2008 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Arabískar nætur flugvirkjans

PÁLL Andrés Lárusson flugvirki fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Hann er búsettur og starfar á framandi slóðum í borginni Dammam sem er höfuðborg austurhluta Sádi-Arabíu. Meira
26. júlí 2008 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Drottning fjórða. Norður &spade;76543 &heart;86 ⋄1054 &klubs;KD10 Vestur Austur &spade;92 &spade;ÁKDG108 &heart;ÁD5432 &heart;1097 ⋄7 ⋄D62 &klubs;6542 &klubs;3 Suður &spade;-- &heart;KG ⋄ÁKG983 &klubs;ÁG987 Suður spilar 5⋄. Meira
26. júlí 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Helsingjaborg Malin Isenfors og Ingimar Má V. Isenfors fæddist sonur 15...

Helsingjaborg Malin Isenfors og Ingimar Má V. Isenfors fæddist sonur 15. júlí kl. 14.46. Hann vó 3.910 g og var 50 cm... Meira
26. júlí 2008 | Fastir þættir | 672 orð | 2 myndir

Kasparov fylgist grannt með Magnúsi Carlsen

19. júlí-1. ágúst 2008 Meira
26. júlí 2008 | Í dag | 1136 orð | 1 mynd

(Lúk. 19)

ORÐ DAGSINS: Jesús grætur yfir Jerúsalem. Meira
26. júlí 2008 | Í dag | 17 orð

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og...

Orð dagsins: Hver, sem gjörir vilja Guðs, sá er bróðir minn, systir og móðir. (Mk. 3, 35. Meira
26. júlí 2008 | Í dag | 238 orð | 1 mynd

Óeðlilegt lýtaleysi

Af einhverjum ástæðum hefur mér oft þótt bandarískar kvikmyndir og sjónvarpsþættir óraunsærri en kvikmyndir og sjónvarpsþættir frá öðrum löndum. Meira
26. júlí 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Freydís Lilja fæddist 18. janúar kl. 12. Hún vó 3.420 g og var...

Reykjavík Freydís Lilja fæddist 18. janúar kl. 12. Hún vó 3.420 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Bryndís Alfreðsdóttir og Styrmir... Meira
26. júlí 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðbergur Páll fæddist 4. apríl. Hann vó 14 merkur og var 51...

Reykjavík Guðbergur Páll fæddist 4. apríl. Hann vó 14 merkur og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Páll S. Guðmundsson og Kolbrún... Meira
26. júlí 2008 | Fastir þættir | 151 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. Dc2 Bb7 6. Bg2 Bb4+ 7. Bd2 a5 8. O–O O–O 9. Bg5 Be7 10. Bxf6 Bxf6 11. Rg5 Bxg5 12. Bxb7 Ha7 13. Bg2 c6 14. e4 Ra6 15. Rc3 Be7 16. Had1 Db8 17. f4 b5 18. c5 f6 19. e5 f5 20. Kh1 Kh8 21. g4 g6 22. Meira
26. júlí 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Sindri fæddist 8. júní kl. 20. Hann vó 3.760 g og var 53...

Vestmannaeyjar Sindri fæddist 8. júní kl. 20. Hann vó 3.760 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Hrund Gísladóttir og Guðmundur Óli... Meira
26. júlí 2008 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji skrifar

Víkverji á laxableikt baðker. Baðkerið er eins og hvert annað, nema laxableikt. Meira
26. júlí 2008 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

26. júlí 1959 Til mikilla átaka kom á dansleik á Siglufirði þar sem á annað hundrað skipa voru í höfn vegna brælu á síldarmiðunum. Tólf menn slösuðust. „Róstusamasta nótt í sögu Siglufjarðar,“ sagði í Morgunblaðinu. 26. Meira

Íþróttir

26. júlí 2008 | Íþróttir | 1226 orð | 2 myndir

Alltaf ánægður með að vera undir parinu

HEIÐAR Davíð Bragason úr GR, er með fjögurra högga forystu þegar Íslandsmótið í höggleik er hálfnað í Vestmannaeyjum. Hann er samtals á fjórum höggum undir pari vallarins en Ottó Sigurðsson, GR, og Björgvin Sigurbergsson, GK, eru á parinu. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

„Ég er ekkert módel“

SVERRIR Garðarsson, knattspyrnumaður hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Sundsvall, hefur jafnað sig af meiðslum og verður klár í slaginn með liðinu þegar það sækir Eyjólf Héðinsson og félaga hans í GAIS heim í deildinni á mánudaginn. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 416 orð | 1 mynd

„Mitt besta form lengi“

ÖRN Arnarson sundkappi úr Sundfélagi Hafnarfjarðar er mættur til Singapúr þar sem hann mun leggja lokahönd á undirbúning sinn fyrir Ólympíuleikana í Peking en íslenska sundfólkið sem keppir á leikunum mun dvelja við æfingar fram að leikunum í Singapúr. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Eiður Smári var fyrirliði í 20 mínútur

EIÐUR Smári Guðjohnsen var fyrirliði Barcelona í rúmar 20 mínútur í fyrrakvöld þegar liðið vann Hibernian, 6:0, í fyrsta æfingaleik sínum í sumar sem fram fór í Edinborg. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 90 orð

Ellert bjargaði Stjörnunni

ELLERT Hreinsson tryggði Stjörnunni stig á síðustu stundu þegar hann jafnaði metin, 2:2, gegn KS/Leiftri í 1. deild karla í knattspyrnu í Ólafsfirði í gærkvöld, þegar tvær mínútur voru liðnar af uppbótartíma. Ellert kom Garðbæingum yfir á 53. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 241 orð

Fjórtán ára réðst á dómara

LEIÐINDAATVIK varð á Fjölnisvelli á miðvikudag þegar heimamenn tóku á móti Fylki á Íslandsmóti fjórða flokks karla í knattspyrnu. Dómari leiksins, Smári Stefánsson, varð þá fyrir árás leikmanns Fylkisliðsins eftir að hafa sýnt honum rauða spjaldið. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 171 orð

Flest þau bestu á ferð á Laugardalsvellinum

FLEST besta frjálsíþróttafólk landsins tekur þátt í Meistaramóti Íslands sem haldið er á Laugardalsvelli í dag og á morgun. Keppni hefst á kastvellinum klukkan 12 með sleggjukasti og síðan á aðalleikvanginum þar sem keppt er til úrslita frá kl. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sverre Jakobsson, landsliðsmaður í handknattleik, fékk þungt högg á höfuðið í leiknum við Spánverja í gær og gat ekki leikið síðustu 20 mínúturnar. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Fulltrúi Örebro sá Prince bara á bekknum

SÆNSKA úrvalsdeildarfélagið Örebro hefur augastað á Prince Rajcomar, hollenska sóknarmanninum í liði Breiðabliks. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 194 orð

Fylkir erfiðasta liðið sem við gátum mætt

„LIÐIN í pottinum eru öll búin að vinna okkur í sumar en við spiluðum við Fjölni í fyrra og okkur hungrar í að sýna þeim hvað í okkur býr,“ sagði Fylkismaðurinn Haukur Ingi Guðnason eftir að ljóst varð í gær að Fylkir og Fjölnir mætast í... Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 210 orð | 1 mynd

Hamann röflaði mikið í Nicole

KR-INGURINN Guðmundur Pétursson, fyrrum landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, var eftirlitsmaður UEFA á Evrópuleik færeyska liðsins EB/Streymur og enska úrvalsdeildarliðsins Manchester City sem háður var á Tórsvelli í Þórshöfn í síðustu viku. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 709 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Þór/KA – Stjarnan 2:0 Ivana...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild kvenna Þór/KA – Stjarnan 2:0 Ivana Ivanovic 55., Rakel Hönnudóttir 62. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 408 orð

Rosalega stoltur

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði í gærkvöldi fyrsta leik sínum á Heimsmeistaramótinu sem fram fer í Makedóníu. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 301 orð | 1 mynd

Við virkuðum bæði þreyttir og þungir

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Þorkell Máni: „Ég vildi fá Val eða KR“

BIKARMEISTARAR KR fá Blika í heimsókn og Stjarnan mætir Val í undanúrslitum VISA-bikars kvenna í knattspyrnu, en dregið var í gær. „Ég vildi fá Val eða KR. Meira
26. júlí 2008 | Íþróttir | 91 orð

Þór/KA með góðan sigur

ÞÓR/KA styrkti verulega stöðu sína í Landsbankadeild kvenna í gærkvöld með því að sigra Stjörnuna, nokkuð óvænt en verðskuldað, 2:0, á Akureyrarvelli. Meira

Barnablað

26. júlí 2008 | Barnablað | 281 orð | 1 mynd

12 ára og sló brautarmet í einu erfiðasta keppnishlaupi landsins

Á Vestfjörðum er árlega keppt í hlaupi sem kallast Vesturgata. Heilt hlaup er rúmir 24 kílómetrar og er hlaupið frá Stapadal í Arnarfirði að Sveinseyri í Dýrafirði. Keppendum gefst einnig kostur á að taka þátt í hálfri Vesturgötu sem eru 12 kílómetrar. Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 347 orð | 2 myndir

„Þetta var ekkert mál!“

Aníta Hinriksdóttir, 12 ára afrekskona úr ÍR, er afar kurteis og hógvær stúlka. Barnablaðið var statt í Dýrafirði þegar Aníta lauk hálfu Vesturgötuhlaupi. Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Bragðlítil naglasúpa

Í tveimur af fjórum kössum eru jafnmargir naglar. Getur þú fundið út hvaða kassar það eru? Lausn... Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 369 orð | 2 myndir

Dansað á Silfurtorginu á Ísafirði

Götuleikhópurinn Morrinn er deild innan vinnuskólans á Ísafirði sem sér m.a. um að setja upp leikskólaleikrit, skemmtidagskrá fyrir gesti skemmtiferðaskipa og götulistadaga á Ísafirði. Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Derhúfuhákarlinn

Þessa sniðugu mynd teiknaði Agnar Már, 5 ára. Það hefur löngum verið vitað að hákarlar eru töffarar hafsins en hákarlinn hans Agnars er nú örugglega mesti töffarinn, enda með derhúfu á... Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 65 orð | 1 mynd

Fagurt fiðrildi

Birna María, 10 ára, teiknaði þetta glæsilega fjólubláa fiðrildi. Lífsferill fiðrilda skiptist í fjóra áfanga. Fyrst kemur egg, úr því klekst lirfa, hún breytist í púpu sem þroskast loks í fullorðið dýr. Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 34 orð | 1 mynd

Hott hott á ...?

Þessi sætu systkini fóru í tjaldútilegu. Þegar þau vöknuðu var þetta skemmtilega dýr fyrir utan tjaldið þeirra. Dragðu línu frá punkti 1-52 og finndu út hvaða dýr Sigga litla skellti sér á bak... Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 18 orð | 1 mynd

Hversu hratt hleypur Aníta?

Reyndu að ráða dulmálið með aðstoð dulmálslykilsins og þá kemstu að því hversu hratt Aníta Hinriksdóttir getur... Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 37 orð | 1 mynd

Kóngulóarmaðurinn

Baldur Sverrisson, 6 ára, teiknaði þessa ótrúlega flottu mynd af Kóngulóarmanninum. Nú eru bráðum 46 ár síðan fyrsta teiknimyndabókin um Kóngulóarmanninn kom út og virðast vinsældir þessa ofurkappa aukast með hverju árinu sem líður um heim... Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 116 orð | 1 mynd

Krakkaljóð

Sumarljóð Sumarið er allt nú, allir hoppa af kæti. Förum í snú, snú, syngjum og höfum læti. Allir fara út, og margir í sund. Einhverjir eru með klút og margir leika við hund. Sólin skín mig á, sumar höldum nú. Allir eitthvað sjá, alla vega ég og þú.... Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 15 orð

Lausnir

Aníta hleypur eins og elding. Það er jafnmikið af nöglum í kassa b og... Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 222 orð | 1 mynd

Látbragðsleikur

Fjöldi: 4-20 leikmenn Aldur: +7 ára Áhöld: fimm pappírsmiðar og penni á mann og tveir pokar. Völlur: opið afmarkað svæði. Leiklýsing: Leikmenn skipta sér í tvö jöfn lið, A-lið og B-lið. Allir leikmenn A-liðsins sitja saman með einn poka. Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Nú er sumar

Þessa sumarlegu og fallegu mynd teiknaði Hjördís Birna, 7 ára. Með myndinni fylgdi líka þetta fallega ljóð sem hún samdi undir berum himni í sveitinni sinni. Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 104 orð | 1 mynd

Pennavinir

Halló! Ég heiti Nikulás Dóri og ég óska eftir pennavinum á aldrinum 7-8 ára. Sjálfur er ég 7 ára. Áhugamálin eru fótbolti, körfubolti, hafnarbolti, sund, hundar, fiskar, hestar og margt fleira. Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 62 orð | 1 mynd

Sárfættur hlaupari

Reynir hlaupari lenti í óskemmtilegri reynslu á dögunum þegar hann keppti í hlaupi á Ströndunum. Skósólinn rifnaði af öðrum skónum hans svo hann ákvað að reyna að hlaupa berfættur. Það var sama hvað Reynir reyndi, hann gat ómögulega klárað hlaupið. Meira
26. júlí 2008 | Barnablað | 178 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að finna íslensk fossaheiti í stafarugli. Af 13 eftirtöldum fossanöfnum er eitt fossaheiti sem ekki finnst í stafaruglinu. Skrifið það fossaheiti á blað og sendið inn fyrir 2. Meira

Lesbók

26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 624 orð

1001 bók fyrir andlátið

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Fáir komast yfir það að lesa allar þær bækur sem gefnar eru út hér á landi á ári hverju og væntanlega langar engan til þess. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1993 orð | 8 myndir

Bútanhorfinn heimur í austri

Það var tilviljun sem réð því að hjónin Ragnar Jónasson og María Margrét Jóhannsdóttir ákváðu að heimsækja Bútan, sem Ragnar segir ógleymanlegt hverjum þeim sem þangað kemur. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 450 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Talsverðs spennings er farið að gæta um það hver hlýtur Man Asia bókmenntaverðlaunin, sem verða veitt í annað sinn í ár. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 873 orð | 1 mynd

Festast eða ekki festast

Þjóðverjinn Karen Duve er í hópi rithöfunda sem sótt hafa landið heim og komið fram á bókmenntahátíðinni í Reykjavík (árið 2005). Lýkur hér með Íslandshluta þessarar greinar. Hér verður fjallað um nýjustu bók höfundarins, skáldsöguna Taxi, er út kom fyrir skömmu hjá Eichborn. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2956 orð | 6 myndir

Fuglamálarinn

Snjótittlingur, músarrindill, stelkur, æður. Það gilti einu hvort fuglinn var smár eða stór, Höskuldur Björnsson var einn færasti fuglafangari myndlistarinnar um sína daga, en heimahagarnir í Hornafirði og náttúran voru honum líka efni í ótal myndir. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1140 orð | 1 mynd

Getur listin bjargað sjálfri sér?

Listamenn hafa oft beitt sér fyrir hina ýmsu málstaði og haft mikil áhrif. Upp á síðkastið hefur þó orðið æ algengara að þeir noti áhrif sín til að auglýsa vörur í staðinn. Er enn hægt að ætlast til þess að listin hafi eitthvað að segja, eða er hún bara söluvara eins og allt annað. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 215 orð | 1 mynd

Hlustarinn Þessa dagana er nýja plata Sigur Rósar, „með suð í...

Hlustarinn Þessa dagana er nýja plata Sigur Rósar, „með suð í eyrum, við spilum endalaust“ í spilaranum hjá mér. Tónlist Sigur Rósar flytur mann á einhvern hátt inn í heim þar sem er gott að vera. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 261 orð | 2 myndir

Klisja!

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Klisjur verða til með einum eða öðrum hætti. Fyrst verða þær eins og tildursleg skreytilist í máli manna. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 427 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Anne Heche hefur lítið sést í bíó undanfarin ár og Ashton Kutcher er orðinn öllu frægari fyrir samband sitt við Demi Moore en afrek sín á hvíta tjaldinu. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 796 orð | 1 mynd

Lágstemmd stjarna

Vestanhafs mæra menn nú söngkonuna ungu Haley Bonar og það að verðleikum. Hún sendi fjórðu breiðskífuna frá sér í vor, Big Star, þar sem hún syngur meðal annars um togstreituna í ástinni og lífinu. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 2052 orð | 13 myndir

Leikstjóraframleiðslan Zik Zak

Kvikmyndafyrirtækið Zik Zak er að mörgu leyti frumkvöðull á íslenskum kvikmyndamarkaði. Það hefur lagt áherslu á að finna unga og efnilega leikstjóra og byggja þá hægt og rólega upp. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 719 orð | 1 mynd

Minnisvarði um ógöngur

Eftir Svan Má Snorrason sms@utopia.is Ég svíf um gólfið með ryksuguna á fullu. Það er föstudagur á miðjum tíunda áratug síðustu aldar – er að þrífa íbúðina sem ég bý í ásamt mömmu og Gísla bróður. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1148 orð | 1 mynd

Ouagadougu

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@gmail.com Það fyrsta sem mætir manni á flugvélatröppunum er lykt af viðarkolum. Hún er ekki ágeng og bensínmettuð eins og íslensk úthverfagrilllykt. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 315 orð

Sigurður Eggertsson eða Siggi Eggerts eins og hann almennt er kallaður...

Sigurður Eggertsson eða Siggi Eggerts eins og hann almennt er kallaður er ungur grafískur hönnuður sem hefur á stuttum starfsferli vakið á sér athygli jafnt innanlands sem utan. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1038 orð | 1 mynd

Sjálfskaparvíti hefndarinnar

Christopher Nolan hóf ferilinn með hræódýrri svart-hvítri smámynd, sló í gegn með Memento og hefur nýlokið við að frumsýna mynd um Leðurblökumann sem stefnir í að verða einhver stærsta mynd kvikmyndasögunnar. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 594 orð | 1 mynd

Stytta útgáfan

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is !Útlent tímarit bað mig að greina frá uppáhalds Jónsmessusiðnum mínum. Ég skrifaði: „Jónsmessunótt er ein af mögnuðustu nóttum ársins, samkvæmt íslenskri þjóðtrú. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 49 orð

Sögustund

Er sagan sönn eða er hún úr bók? Spurðu börnin þegar amma birtist í sögustund. Sagan er sönn ansaði amma setti á sig gleraugun og hóf frásögnina „Einu sinni var.“ Börnin hlustuðu með andakt það hefði mátt heyra saumnál detta. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 333 orð | 1 mynd

Tilnefningar til Sjónlistarverðlauna

Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir er löngu þekkt orðin fyrir sérstæða skartgripi þar sem hún vinnur með ólík efni af einstakri fágun. Hún er tilnefnd fyrir skartgripalínurnar Agla, Brynja, Fold, Salka og Gerður sem hún kynnti á síðasta ári. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 489 orð | 2 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
26. júlí 2008 | Menningarblað/Lesbók | 595 orð

Þetta kemur mér á óvart

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjálmsson@wisc.edu Kvikmyndabransinn eins og hann birtist okkur í Hollywood-myndum er e.t.v. Meira

Annað

26. júlí 2008 | 24 stundir | 289 orð | 3 myndir

1. Úrskurðað var í vikunni að íslenskur lögfræðingur fengi ekki að verja...

1. Úrskurðað var í vikunni að íslenskur lögfræðingur fengi ekki að verja Jón Ólafsson vegna meintra efnahagslagabrota hans, þar sem hann kann að verða kallaður til vitnis í málinu. Hver er lögfræðingurinn? 2. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

28,3% munur á Metamucil

Neytendasamtökin könnuðu verð á 336 g dós af Metamucil í lyfjaverslunum. Verðmunur á lægsta og hæsta verði er 556 krónur en það er ódýrast í Garðsapóteki. Ekki er heimilt að vitna í þessa könnun í... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 148 orð

800 fleiri komast að

Guðlaugur Þór segir að árangur í augnsteinaaðgerðunum sé skýr afleiðing af nýjum áherslum við gerð samninga af hálfu hins opinbera. „Eftir faglega vinnu og útboð erum við með samninga til tveggja ára við fimm aðila. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Aðgerðarleysið

Erlendir fjármálafræðingar furða sig sumir á aðgerðaleysi ráðamanna Íslands í forsætisráðuneyti og Seðlabanka. Richard Thomas hjá Merryll Lynch er einn þeirra, talaði í sjónvarpinu í gær. Taldi hugsanlegt, að þeir ætluðu að þjóðnýta bankana. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Allsherjardansveisla

Í kvöld stendur Hugsandi danstónlist fyrir allsherjardansveislu á Dátanum á Akureyri. Forsprakkar Hugsandi danstónlistar munu stíga á stokk en auk þeirra munu Ozy, Óli Ofur, DJ Eyvi, Bjössi Brunhein, Oculus og plötusnúðar Breakbeat. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 231 orð | 2 myndir

Allt sem þú lest er lygi

„Hey, ég las það í einhverju blaði að þú hefðir verið að gifta þig. Er það satt?“ er spurning sem ég fæ oft þessa dagana. Óumbeðinn mætti ljósmyndari Séð&Heyrt í brúðkaupið mitt. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Allt útlit er fyrir að Páll Óskar hafi gefið Sigurjóni Kjartanssyni...

Allt útlit er fyrir að Páll Óskar hafi gefið Sigurjóni Kjartanssyni kærkomna gjöf í kreppunni með því að endurgera lagið Sama hvar þú ert. Lagið er einmitt eftir Sigurjón en gerði litla sem enga lukku þegar það kom út á sínum tíma á fyrstu plötu Palla. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Austrænn silungur

Lax og silungur eru í aðalhlutverki hjá matreiðslumanninum Sveini Kjartanssyni. Hann býður til dæmis upp á núðlusalat með kryddlegnum... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Á ferð með fuglum og Höskuldi

Sýning á málverkum Höskuldar Björnssonar verður opnuð í Listasafni Árnesinga á morgun, sunnudaginn 27. júlí klukkan 15. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 631 orð | 2 myndir

Ástarsorgin erfiðust

Heiðrún Anna Björnsdóttir tónlistarkona býr og starfar í London og er þessa dagana að leggja lokahönd á nýja plötu með hljómsveit sinni Cicada. Auk þess flytur hún í nýtt hús um helgina. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Bale biður um næði

Leikarinn Christian Bale berst nú við að halda einkalífi sínu út af fyrir sig en vinsældir myndarinnar The Dark Knight hafa eflaust komið honum í opna skjöldu. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Að gáfaðir og góðir Keikó-hvalir skuli gera svona við saklausa...

„Að gáfaðir og góðir Keikó-hvalir skuli gera svona við saklausa hrefnu. Þetta er auðvitað dýraníð af verstu sort. Og fyrir neðan allar hellur að fremja svona ofbeldi beint fyrir framan nefið á gáfuðum, góðum og grænum hvalavinum. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 1104 orð | 1 mynd

„Bensínlaus tankur“

Ein sigursælasta frjálsíþróttakona landsins, hlaupadrottningin Silja Úlfarsdóttir, hefur rakað saman verðlaunum í hinum ýmsu hlaupum gegnum tíðina. Nú er komið að tímamótum í hennar lífi því Silja keppir um helgina á sínu síðasta móti. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Ég vona bara að þetta verði ekki til að sverta ímynd Íslands út á...

„Ég vona bara að þetta verði ekki til að sverta ímynd Íslands út á við enn frekar, með neikvæðum áhrifum á ferðamannaiðnaðinn. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

„Klassískt popplag eftir 150 ár“

Síðasta sumar var í eigu Sprengjuhallarinnar sem hristi hvern slagarann á fætur öðrum fram úr erminni. Sveitin nýtur enn góðs af þeirri velgengni en nú er komið að annarri lotu. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 46 orð

„Þessi fíflalæti í Saving Iceland eru að stórskemma fyrir þeim sem...

„Þessi fíflalæti í Saving Iceland eru að stórskemma fyrir þeim sem vilja standa vörð um íslenska náttúru og hefur orðið mikið ágengt í sinni baráttu. Saving Iceland ætti frekar að fara að mótmæla kleinubakstri Íslendinga. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 307 orð | 2 myndir

Beinir sjónum Íslendinga að Afríku

Hinn þekkti leikari Anthony Edwards er staddur á Íslandi á vegum samtakanna Shoe4Africa þar sem hann er stjórnarformaður. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Biðlistarnir lengjast

„Það biðu um 1200 manns þegar úthlutun hófst en henni lýkur um miðjan ágúst,“ segir Björk Birkisdóttir, starfsmaður Stúdentagarða, og bætir við að aðeins um 150 manns fái úthlutað húsnæði í haust. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 19 orð

Christian Bale biður um næði

Aðalleikari nýju myndarinnar um Batman, sem er að slá öll aðsóknarmet, vill eiga sitt einkalíf út af fyrir... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 68 orð

Dagurinn sá hlýjasti á árinu

Hitinn í Reykjavík fór mest í 22 gráður í gær og þar með varð dagurinn sá hlýjasti á höfuðborgarsvæðinu í ár. Sunnan- og vestanlands fór fólk heldur ekki varhluta af hlýindunum og fór hitinn upp í 23 stig á Þingvöllum og við Hjarðarland í Biskupstungum. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Damien Rice lék á als oddi á Nasa í gærkvöldi og þóttu tónleikar hans...

Damien Rice lék á als oddi á Nasa í gærkvöldi og þóttu tónleikar hans magnaðir. Ef til vill hefur einhver gleymt að segja honum frá reykingabanninu á Íslandi því hann kveikti sér í sígarettu og reykti á sviðinu. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 76 orð

Eigin reykofn

Ef menn hafa gaman af stangveiði og kunna að meta reyktan lax eða silung getur verið ráð að fjárfesta í eigin reykofni. Slíkir ofnar henta einnig skotveiðimönnum sem kjósa að reykja bráðina. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 585 orð | 1 mynd

Einkavæðing orkugeirans

Í nýlegu áliti sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kemur fram að langtímahorfur íslenska hagkerfisins séu öfundsverðar. Hvorki meira né minna. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Endursýndur Fritzl

Sjónvarpið endursýnir í dag hina mögnuðu heimildarmynd um Austurríkismanninn Josef Fritzl sem hélt dóttur sinni fanginni í kjallara húss síns í 20 ár. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 414 orð | 6 myndir

Er stríðið í Írak að klárast?

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Rösk fimm ár eru síðan fjölþjóðlegt herlið undir stjórn Bandaríkjanna réðst til innrásar í Írak. Innrásin hófst 19. mars 2003, Saddam Hussein hraktist fljótt frá völdum og 1. maí lýsti George W. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 470 orð | 1 mynd

Eru sjálfskipt hjól framtíðin?

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@24stundir.is „Um leið og veðrið fór að skána tók sala á hjólum kipp,“ segir Jón Þór Skaftason, aðstoðarverslunarstjóri hjá Erninum. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Fagnar liðsmanni um Bitru

„Ég fagna bara nýjum liðsmanni í Kjartani Magnússyni,“ segir Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, um ummæli Kjartans Magnússonar, borgarfulltrúa sjálfstæðismanna, um Bitruvirkjun. Ólafur F. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Fannst í Þýskalandi

Hestur sem Sæunn Oddsdóttir á Steinum í Stafholtstungum lánaði til hestaferðar fyrir þremur árum fannst nýlega í Þýskalandi. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Fannst látinn í Esjuhlíðum

Maðurinn sem leitað var að í Esjuhlíðum í fyrradag og fyrrinótt fannst látinn í Gunnlaugsskarði í gærmorgun. Tvær konur mættu manninum nöktum á gangi upp fjallið um hádegi á fimmtudag og höfðu þær samband við lögregluna. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 344 orð | 1 mynd

Fasteignamarkaðurinn vaknar

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 1168 orð | 2 myndir

Fá ekki nafni sínu breytt

Málefni transgender fólks á Íslandi hafa mætt lagalegu tómarúmi og skapað óvissu um réttindi einstaklinga. Mannréttindaskrifstofan leggur nú lokahönd á skýrslu sem vonast er til að nýtist við gerð heildstæðrar löggjafar um málefni þessa hóps á Íslandi. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Fegin að fá ekki putta eða plástur

Elva Brá Jensdóttir varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að finna aðskotahlut í langloku frá Sóma. „Ég er rétt að klára langlokuna þegar ég byrja að bryðja eitthvað. Fyrst hélt ég að þetta væri sandur en sé svo að þetta eru flöskugræn glerbrot. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 660 orð | 1 mynd

Fjáröflun fyrir bændur í kreppu

Stjórnmálamenn og viðhorfssmiðir hafa þjarkað um það í sumar hvort landeigendur eigi að taka gjald af ferðamönnum. Af kappræðum að dæma virðist umræðan glæný. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Flug Ólympíufara kostar 9 milljónir

Þátttakendur í Ólympíuleikunum fyrir Íslands hönd verða 50 í þetta skipti, en haldið verður til Peking að minnsta kosti viku fyrir keppni sem stendur yfir frá 8. til. 24. ágúst. Þar af eru 28 keppendur en 22 aðstoðarmenn og þjálfarar. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 106 orð

Forstjórinn flæmdur á brott

Forstjóri olíufyrirtækisins TNK-BP í Rússlandi hefur yfirgefið landið eftir það sem hann kallar langvarandi áreitni af hálfu rússneskra fjárfesta í fyrirtækinu. TNK-BP er í eigu breska olíurisans BP og hóps rússneskra milljarðamæringa. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 383 orð | 1 mynd

Fylgið rjátlast af Verkamannaflokki

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Undanfarin sextíu ár hefur breski Verkamannaflokkurinn getað gengið að kjósendum í austurhluta Glasgowborgar vísum. Í þingkosningunum fyrir þremur árum kusu flokkinn 13. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Gat rifnar á þotu í miðju flugi

Flugvél á vegum ástralska flugfélagsins Qantas þurfti að nauðlenda þegar gat kom á hana í 30.000 feta hæð. Gatið er um fjórir metrar á lengd og varð þess valdandi að þrýstingur snarféll í farþegarými vélarinnar. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Geimverur til

Kenningar um líf á öðrum hnöttum og fljúgandi furðuhluti hafa oft verið eignaðar ruglukollum. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Gíslatakan

Rafmögnuð spennumynd með Bruce Willis. Hann leikur fyrrverandi samningamann hjá lögreglunni sem lækkaður hefur verið í tign og sendur til starfa í rólegum smábæ. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Góð uppskrift fyrir börn

Girnileg kjötbollusamloka. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Græn Smekkleysa „Við máluðum nýju búðina sjálfir í þessum lit...

Græn Smekkleysa „Við máluðum nýju búðina sjálfir í þessum lit, eins og kannski sést,“ segir Benedikt Reynisson , starfsmaður búð arinnar. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Guardian mest lesinn

Vefur breska blaðsins Guardian varð fyrsti dagblaðavefur Bretlands til að laða til sín yfir 20 milljónir einstakra notenda í einum mánuði. Opinberar tölur fyrir júnímánuð sýndu um 12% aukningu frá fyrri mánuði, í alls 20.499.858 notendur. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Gömlu dansarnir við raftónlist „Að kalla kvöldið Gömlu dansana er...

Gömlu dansarnir við raftónlist „Að kalla kvöldið Gömlu dansana er nett grín en þó er aldrei að vita nema maður verði enn í fullu fjöri að spila á Grund ef heilsan leyfir,“ segir Karl Tryggvason sem mun ásamt Ewok dusta rykið af gömlum skífum... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Heldur fast við drauminn

„Heiðrún Anna er mjög góð dóttir,“ segir Guðrún Einarsdóttir, móðir hennar. „Hún er opin og jákvæð, blíð og góð. Það er ótrúlegt hvað hún hefur getað haldið út í því sem hún hefur verið að gera. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Helvíti hart

Kristján Möller, íbúi Fjallabyggðar og fyrrverandi sveitarstjórnarmaður, hefur gegnum sín pólitísku áhrif stundað það að koma af höndum Siglfirðinga margvíslegri starfsemi, s.s. hitaveitu og rafveitu. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Hlýtt veður

Suðaustan- og austanátt, 5-10 m/s sunnantil en mun hægari norðantil. Skýjað að mestu sunnan- og vestanlands og dálítil væta öðru hverju en annars léttskýjað. Hlýtt veður, einkum... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Hótuðu eignarnámi

„Við höfum talað við fólk sem býr við Þjórsá sem lýsir því hvernig Landsvirkjun reynir endurtekið að halda uppi viðræðum þrátt fyrir að landeigendur séu búnir að segja að þeir taki ekki þátt í þeim. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Hugleiðing um Bach

Jóhannes Ágústsson í 12 tónum heldur hugleiðingu um týnda Bach-kantötu í Skálholtsskóla í dag klukkan 14. Erindið er liður í Sumartónleikaröð Skálholts. Klukkan 14. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 148 orð | 3 myndir

Hvað er hvirfilbylur?

Hvirfilbyljir eða skýstrókar eru ógnarhvassar en smáar hringiður í neðsta hluta gufuhvolfsins, sumir hafa kannski séð hvirfilbylji í bíómyndum. Fellibyljir eru hins vegar víðáttumikil óveður sem ná frá yfirborði jarðar upp að veðrahvörfum. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 3 myndir

Hvar verða þau um helgina?

Elín Arnar ritstjóri Vikunnar: „Ég ætla að labba Laugaveginn, frá Landmannnalaugum í Þórsmörk. Hef verið á leiðinni í mörg ár!“ Filippía Elísdóttir fatahönnuður: „Það er bara vinna, vinna, vinna. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Hvernig spara þau?

Páll Óskar Hjálmtýsson er ekki lengur eyðslukló og hefur tileinkað sér að safna fyrir hlutum. Fimm þekktir viðmælendur gefa... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 55 orð

Höfguð á Hálsi

Á veitingastaðnum Halastjörnu yfir Hálsi í Öxnadal verður í dag opnuð sýningin Höfguð en að henni standa Marta María Jónsdóttir og Arnaldur Máni Finnsson. Sýningin samanstendur af málverkum og skúlptúr Mörtu og gjörningi Arnalds. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 331 orð | 2 myndir

Höfum klókindin fram yfir strákana

Eftir Björn Braga Arnarsson bjornbragi@24stundir.is „Leynivopnið okkar er hausinn. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 273 orð | 1 mynd

Íbúasamráð bæjarstjórans

Það lá við að mér svelgdist á kaffinu þegar ég las fyrirsögnina á pistli bæjarstjórans í Kópavogi í 24 stundum í gær: „Íbúasamráð“. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Íslensk og ensk þjóðlög

Bára Grímsdóttir og Chris Foster flytja íslensk og ensk þjóðlög á tónleikum í Þjóðlagasetri séra Bjarna Þorsteinssonar í dag, laugardaginn 26. júlí klukkan 17. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Kettir leita að góðu heimili

Eftir Írisi Ölmu Vilbergsdóttur iris@24stundir.is Kattholt er staður þar sem týndir og ráðvilltir kettir geta fengið að búa þangað til eigandi þeirra finnst. Ef eigandinn finnst ekki þarf að finna köttunum nýtt heimili. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Kivianiemi á tónleikum

Hinn þekkti finnski orgelleikari Kalevi Kivianiemi leikur á tónleikum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju í dag og á morgun. Hádegistónleikar hans í dag hefjast á spuna um íslenskt stef sem hann fær afhent og leikur út frá. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Klofin stjórn

Kannske er Sjálfstæðisflokkurinn í borgarstjórn að sjá ljósið og taka undir stefnu Óskars Bergssonar og Framsóknarflokksins. Ef svo er þá er að myndast meirihluti fyrir þessari þjóðþrifaframkvæmd! Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Kokteill vikunnar

Íris Dögg Konráðsdóttir, eigandi og rekstrarstjóri 22 á Laugavegi, gefur uppskrift að ferskum sumardrykk 22 3 cl Smirnoff Green Apple 1 ½ cl Malibu-líkjör 1 ½ cl Arghers-ferskjulíkjör 9 cl trönuberjasafi Fylltu upp með sódavatni og lime og toppaðu með... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Konur launahærri en karlar

Kvenkyns prófessorar við Óslóarháskóla þéna meira en karlkyns kollegar þeirra. Meðalkarl sem gegnir prófessorsstöðu við háskólann hefur um 9,4 milljónir íslenskra króna í árslaun, en meðalkonan fær 59 þúsund krónum meira á ári. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 29 orð

Lagalegt tómarúm transgender

Mannréttindaskrifstofan leggur nú lokahönd á skýrslu sem vonast er til að nýtist við gerð heildstæðrar löggjafar um málefni þessa hóps á Íslandi. Ekki eru til lög um málefni... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 27 orð

Langloka með gleri eða plasti?

Elva Brá Jensdóttir varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að finna aðskotahlut, sem hún telur vera gler, í langloku frá Sóma í vikunni. Fékk hún samlokur í... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 359 orð | 2 myndir

Lax og silungur á framandi hátt

Bleikur fiskur hentar vel í framandi fiskrétti að sögn Sveins Kjartanssonar matreiðslumeistara sem gefur lesendum þrjár uppskriftir. Hann segir að fólk sé í auknum mæli farið að matreiða lax og silung á nýjan hátt. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 18 orð

Lifnar yfir fasteignamarkaði

Framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar virðast hafa vakið markaðinn. Hann hefur áhyggjur af greiðslugetu einstaklinga á næstu... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Ljúf og góð systir

Tíu ár eru á milli Heiðrúnar Önnu og yngstu systur hennar, Önnu Lilju. „Hún passaði mig oft þegar ég var lítil, ég var litla barnið hennar. Svo flutti hún að heiman þegar hún var 17 en þá var ég bara átta ára,“ rifjar Anna Lilja upp. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 335 orð

Loftbyssuárás á ábyrgð þolanda?

Strætisvagnabílstjórar sem verða fyrir ítrekuðum árásum unglingagengja í Kópavogi fá ekki aðstoð lögreglu við að uppræta þær. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Lægir og léttir til

Lægir og léttir til en þokuloft eða súld með suðausturströndinni. Hiti 13 til 22 stig, hlýjast inn til... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Marókóskur lax bakaður í ofni

Aðalréttur fyrir fjóra Hráefni: *1 kg lax roðlaus/beinlaus *1 hvítlauksgeiri *1 msk. olía *1 msk. engifer *1 msk. kóríander *3 msk. Moroccan rub NOMU *2 appelsínur *2 límóna *3 msk. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Með báða fætur á jörðu

Regína Bjarnadóttir, vinkona Heiðrúnar Önnu, segir hana góðan og traustan vin. „Hún er mjög hugmyndarík, metnaðarfull og fylgin sér. Hún er mikil smekkmanneskja og ef maður þarf að breyta einhverju heima hjá sér þá leitar maður ráða hjá henni. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Merzedes í Portúgal

Liðsmenn Merzedes Club voru afar fáklæddir í Portúgal og skemmtu sér vel, þrátt fyrir að ekkert hafi orðið af tónleikum þeirra þar. Blaðið fékk nokkrar vel valdar myndir... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 118 orð | 5 myndir

Mikið stuð hjá Merzedes Club

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Meðlimir brúnkubandsins Merzedes Club eru nýkomnir heim frá Portúgal, þar sem til stóð að koma fram á Club Kiss í Albufeira. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Minna mannfall

George W. Bush Bandaríkjaforseti tilkynnti áform um að senda viðbótarhermenn til Íraks í byrjun árs 2007. Ráðstöfunin var umdeild heima fyrir, en í febrúar byrjaði liðsaukinn að berast. Í september náði hann hámarki, þegar 28. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 334 orð | 2 myndir

Neysla offitulyfja tvöfaldast á hálfu ári

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Neysla Íslendinga á offitulyfjum hefur nærri tvöfaldast á rúmu hálfu ári. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 34 orð

NEYTENDAVAKTIN Metamucil 336 g dós Apótek Verð Verðmunur Garðsapótek...

NEYTENDAVAKTIN Metamucil 336 g dós Apótek Verð Verðmunur Garðsapótek 2.000 Laugarnesapótek 2.100 5,0 % Apótekið 2.109 5,4 % Lyfjaver 2.122 6,0 % Lyfja 2.149 7,4 % Lyfjaval 2.400 20,0 % Árbæjarapótek 2. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Nokkuð er um stjörnufans á Fróni þessa dagana. Leikararnir Mel Gibson og...

Nokkuð er um stjörnufans á Fróni þessa dagana. Leikararnir Mel Gibson og Anthony Edwards eru hér, þó svo enginn viti hvernig Anthony vill hafa kaffið sitt. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Núðlusalat með kryddlegnum silungi

Forréttur fyrir fjóra Hráefni: *400 g roðlaus/beinlaus silungur *1 msk. oriental rub frá Nomu *½ stk. sítróna, börkur og safi *pipar og Maldon-salt Aðferð: Skerið silunginn í strimla. Blandið kryddinu og sítrónunni saman og leggið silungsstrimlana í. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Ný plata á leiðinni

Heiðrún Anna Björnsdóttir er búsett í London þar sem hún syngur með hljómsveitinni Cicada. Hún upplýsir að ástarsorg hafi verið henni... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Nær dauða en lífi

Leikarinn góðkunni Kelsey Grammer hefur nú upplýst að hjartaáfall sem hann fékk í júní hafi verið mun alvarlegra en látið var af í fyrstu. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 16 orð

Ofurkonur í strandhandboltamóti

Stúlkurnar í Fram senda ofurlið í Strandhandboltamótið í Nauthólsvík í dag. Þær mæta í sérsaumuðum... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Olíutekjur knýja landið áfram

Mikil aukning hefur orðið á fjárfestingum ríkisstjórnar Íraks þetta árið. Eru vonir bundnar við að hægt sé að nota tekjur af olíuframleiðslu landsins til að hleypa efnahagslífi landsins af stað og byggja upp helstu grunnþjónustu. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Óhætt að borða klónuð dýr

Óhætt er að neyta kjöts og mjólkur af einræktuðum skepnum, að mati Matvælaöryggisstofnunar Evrópu, EFSA. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 167 orð | 2 myndir

Pamela býr aftur með Tommy

Einhverjum hefði líklegast verið fyrirgefið að gefast upp á apalátunum í rokkaranum Tommy Lee. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 166 orð | 2 myndir

Pascal Jolivet Sancerre Blanc Le Chêne Marchand 2004

Víngerðarhús Pascals Jolivet er meðal þeirra yngstu og atorkusömustu í Loire-dalnum. Hann hóf víngerðina 1982 með Grand Vins du Val de Loire en stofnaði ekki húsið undir sínu eigin nafni fyrr en 1987. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Raggi Bjarna á Sólheimum

Stórsöngvarinn Raggi Bjarna heldur tónleika í Sólheimakirkju klukkan 14 í dag. Tónleikarnir eru liður í Menningarveislu Sólheima sem er nú í fullum gangi. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Ráðist á flóttamenn

Á milli 40 og 50 menn vopnaðir bareflum og sveðjum réðust inn á heimili hælisleitenda í Våler í Austfold í suðausturhluta Noregs seint á fimmtudag. 23 flóttamenn þurftu aðhlynningu lækna vegna sára sinna, þar á meðal konur og 11 ára barn. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 294 orð | 1 mynd

Réttarstaða einstaklinga er óljós

„Þegar ég þurfti mest á því að halda að fara í skeggeyðingarmeðferð í Danmörku var mér meinaður aðgangur að biðlista í aðgerðina vegna þess að ég var ekki komin með kennitölu sem sagði að ég væri kona,“ segir Anna Jonna og bætir við að... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 282 orð | 1 mynd

Réttur klæðnaður skiptir höfuðmáli

Fólk í atvinnuleit veit að prófgráður og starfsreynsla eru ekki það eina sem skiptir máli þegar slegist er um góða stöðu. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Rökrétt framhald „Ég ákvað fyrir sex árum að yfirgefa...

Rökrétt framhald „Ég ákvað fyrir sex árum að yfirgefa fjármálamarkaðinn þar sem ég vann í banka og mennta mig til að geta unnið faglega að mannúðarmálum. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Safnar fyrir spítala

Bandaríski leikarinn Anthony Edwards er staddur á Íslandi í tilefni af góðgerðarkvöldverði Shoe4Africa en hann er stjórnarformaður... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Sextán manns sem hljóma eins og hundrað

Um helgina mun karlakórinn frá St. Basil dómkirkjunni í Moskvu halda þrenna tónleika á Íslandi en tvennir verða í tengslum við Sumartónleika við Mývatn. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Séríslensk galin verðlagning

Áður en þungaskattur var afnuminn á klakanum þá var dísilolían helmingi ódýrari en bensín. Núna er lítrinn af henni um 20 krónum dýrari þrátt fyrir að vera mun umhverfisvænna eldsneyti og margfalt ódýrara alls staðar annars staðar í heiminum. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 806 orð | 3 myndir

Siglt í fullum friði – en hvert?

„Ríkisstjórnin siglir í fullum friði.“ Þetta skrifaði Össur Skarphéðinsson á bloggsíðu sinni í fyrradag. Hvílík endemis vitleysa! Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Síbrotamaður fær nýjan dóm

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 25 ára karlmann í 18 mánaða fangelsi fyrir fíkniefnalagabrot og umferðarlagabrot. Með brotum sínum rauf maðurinn skilyrði reynslulausnar, en hann hefur áður hlotið fjölda dóma. Hann játaði skýlaust brot sín. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 309 orð | 2 myndir

Skortir heildaryfirsýn yfir heilbrigðismál?

Það er næstum viðtekin venja að fjármagn skorti í rekstur heilbrigðisþjónustu hér á landi, þannig að sjaldan eða aldrei virðist vera hægt að greina fjárþörf fram í tímann á fjárlögum milli ára. Vissulega eru ákveðnir óvissuþættir, s.s. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Spákaupmenn lögsóttir

Bandarísk eftirlitsyfirvöld hafa höfðað mál á hendur hollensku fjármálafyrirtæki sem sérhæfir sig í olíuviðskiptum og saka fyrirtækið og þrjá háttsetta starfsmenn þess um markaðsmisnotkun á olíumarkaði. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Spennandi ljósmyndir

Sigurjón Guðjónsson heldur sína fyrstu einkasýningu hér á landi í Gallerí Gónhól Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 20 orð

Sprengjuhöllin gefur út nýtt lag

Bergur Ebbi vill ekki segja um hvað texti nýja lagsins, Sumar á Múla, er en segir það vera tímalausa... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Spurningaleikur

Í þessum leik geta allt frá tveimur til ótakmarkaðs fjölda tekið þátt. Einn þátttakenda hugsar sér einhvern ákveðinn hlut eða hugtak. Hinn eða hinir spyrja þannig spurninga að alltaf sé hægt að svara annaðhvort með já eða nei. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Sr. Guðmundar Óla minnst

Einnig verða í Skálholti minningartónleikar um séra Guðmund Óla Ólafsson í dag klukkan 15. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 354 orð | 1 mynd

Stóra Vallash-málið leyst

Margrét Blöndal gegnir starfi framkvæmdastjóra hátíðarinnar Einnar með öllu sem fram fer á Akureyri um verslunarmannahelgina. Þar verður meðal annars boðið upp á Vallash og pylsur með rauðkáli í tilefni hátíðarinnar. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 94 orð

Stutt Bolungarvík Líflegt verður í Bolungarvík um helgina því 200...

Stutt Bolungarvík Líflegt verður í Bolungarvík um helgina því 200 fótboltamenn á aldrinum 5-14 ára eru skráðir til keppni á Vestfjarðarmóti Sparisjóðs Bolungarvíkur og Ungmennafélags Bolungarvíkur, sem er í dag. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 83 orð

Stutt Fullur og bremsulaus Lögreglan stöðvaði í fyrrinótt tæplega...

Stutt Fullur og bremsulaus Lögreglan stöðvaði í fyrrinótt tæplega þrítugan karlmann í Árbæ en maðurinn ók alltof hratt miðað við aðstæður. Hann þrætti ekki fyrir óábyrgan akstur en reyndi að segja sér til varnar að bíllinn væri bremsulaus. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 104 orð

Stutt Hnetuát Radovan Karadzic neitar að leggja sér fangelsisfæði til...

Stutt Hnetuát Radovan Karadzic neitar að leggja sér fangelsisfæði til munns. Borðar hann aðeins lindarvatn, heslihnetur og rúsínur – sem hann segir að sé hluti af mataræði sem muni tryggja að hann nái 120 ára aldri. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Sumarlegt laxasalat

Aðalréttur fyrir fjóra á heitum sumardegi. Hráefni: *4 120 g laxasneiðar *2 msk. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 13 orð

Svala Guðmundsdóttir, Kríulandi 4, 250 Garði. Gunnar Þór Jóhannesson...

Svala Guðmundsdóttir, Kríulandi 4, 250 Garði. Gunnar Þór Jóhannesson, Akurgerði 3, 845... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Sækja um pólitískt hæli

Um 200 bandarískir hermenn hafa hlaupist undan merkjum og sótt um hæli í Kanada vegna stríðsins í Írak. Til að hljóta landvist þurfa þeir að njóta stöðu flóttamanns, sem kanadísk yfirvöld hafa til þessa ekki veitt þeim. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 2275 orð | 3 myndir

Tilbúnir í slaginn

Þeir tala um sjálfa sig í fleirtölu og geta rætt saman um flest. Nema kannski tilfinningamál. Þar draga þeir mörkin. Tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir tóku í vikunni við þjálfun meistaraflokks ÍA í knattspyrnu af Guðjóni Þórðarsyni og eru staðráðnir í að halda liðinu í deildinni. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Tilbúnir í slaginn

Tvíburarnir Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir tóku í vikunni við þjálfun meistaraflokks ÍA í knattspyrnu af Guðjóni Þórðarsyni. Þeir ræða um baráttuna, viðskiptin og einkalífið í hressilegu og einlægu... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Tíbeskur búddismaprófessor

Yangsi Rinpoche heldur fyrirlestur um tíbeskan búddisma og hugleiðslu á morgun kl. 16 í Norræna húsinu. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 141 orð | 1 mynd

Tollareglur hafa ekki lagastoð

Umboðsmaður Alþingis telur að reglugerð, þar sem kveðið er á um hve mikið magn af varningi ferðamönnum og farmönnum er heimilt að taka með sér inn í landið án þess að greiða tolla, hafi ekki lagastoð. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 374 orð | 1 mynd

Umræða á villigötum

Athygli vekur að í leiðara Magnúsar Halldórssonar í 24 stundum sl. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Úr 1. sæti Big-Mac-vísitölu

Íslendingar hafa látið Norðmönnum eftir efsta sætið í Big Mac-vísitölu tímaritsins Economist. Nú er Ísland í 3.-4. sæti ásamt Dönum en á eftir Norðmönnum, Svíum og Svisslendingum. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 97 orð

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 0,38% í gær og stendur hún...

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 0,38% í gær og stendur hún núna í 4.151,84 stigum. Alfesca var eina úrvalsvísitölufyrirtækið sem hækkaði í verði í dag, eða um 0,14% og þá hækkaði gengi hlutabréfa Atlantic Airways um 1,05%. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 276 orð | 1 mynd

Vantar lög varðandi réttindi transgender á Íslandi

„Það þarf að setja lög og reglur varðandi réttindi transgender-fólks á Íslandi, en við vonumst til að skýrslan verði tekin fyrir í haust á Alþingi,“ segir Guðrún D. Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Mannréttindaskrifstofu Íslands. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Verðbólgan sú mesta í 18 ár

Tólf mánaða verðbólga mælist nú 13,6% og hefur ekki verið meiri síðan í ágúst 1990, þegar hún mældist 14,2%. Vísitala neysluverðs í júlí hækkaði um 0,94% frá fyrra mánuði, en sérstaka athygli vekur að vísitalan án húsnæðis hækkaði um 0,87%. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Verstur allra

Simon Cowell, dómari úr American Idol, hefur verið kjörinn mesta illmennið í raunveruleikasjónvarpi í Bandaríkjunum. Paula Abdul, félagi hans, var hins vegar kjörin versti dómari í raunveruleikaþætti. Það var AOL Television sem stóð fyrir könnuninni. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 269 orð | 1 mynd

Vildi verða atvinnumaður

Nafn: Jón Stefán Jónsson. Starf: Knattspyrnuþjálfari hjá Þór Ak. og íþróttafréttamaður hjá héraðsblaðinu Vikudegi á Akureyri. Ertu í draumastarfinu? Já, svo sannarlega. Bæði störfin sem ég vinn eru skemmtileg, hvort á sinn hátt. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 1023 orð | 2 myndir

Vill hámarka þjónustu

Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra situr í einu erfiðasta ráðherrastólnum. 24 stundir ræða við Guðlaug Þór um starfið í ráðuneytinu og gagnrýni sem hann hefur fengið á störf sín og áform. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 157 orð | 2 myndir

Vill stuðla að auknum skilningi á málefnum transgender-fólks, þeirra sem...

Vill stuðla að auknum skilningi á málefnum transgender-fólks, þeirra sem upplifa sig í röngu kynhlutverki og leita leiða til að leiðrétta kyn sitt og auka fræðslu til fagfólks svo sem geðteyma og lækna og vera þeim innan handar í því að aðstoða fólk sem... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 7 orð

Vinningshafar í 41. krossgátu 24 stunda voru...

Vinningshafar í 41. krossgátu 24 stunda voru: Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 25 orð

Vígvæðing á Hornströndum

Þeir göngugarpar sem þora í ferðir á Hornstrandir eru farnir að ráða til sín vanar hreindýraskyttur vegna ótta við ísbirni. Ísbjarnarótti kemur niður á... Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Vígvæðing á Hornströndum

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Það eru bara ráðnar hreindýraskyttur á 30 þúsund kall á dag,“ segir Friðrik Jóhannsson, ferðaþjónustubóndi hjá Grunnuvík, um hópa á leið til Hornstranda. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 155 orð | 1 mynd

Þórey Vilhjálmsdóttir

Bókin á náttborðinu? „Það eru nú alltaf nokkrar í gangi í einu. Er að lesa Warren Buffet aðferðina sem er full af heilræðum og skemmtilegum sögum frá þessum heimsmeistara í fjárfestingum. Ég var svo að klára bók sem heitir Mr. Meira
26. júlí 2008 | 24 stundir | 310 orð | 1 mynd

Þróun lyfjamála góð

Guðlaugur Þór segist strax hafa lagt mikla áherslu á lyfjamálin eftir að hann tók við embætti og segir ánægjulegt að fylgjast með þróuninni á þeim vettvangi og vísar til þess að einu vörurnar sem hafi lækkað í vor hafi verið lyfin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.