Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í MAÍ síðastliðnum gengu kýr frá þremur búum inn í nýtt og glæsilegt hátæknifjós á Refsstöðum í Hálsasveit. Þar tók við nokkurra daga aðlögun þar sem þeim var kennt að láta tvo fullkomna mjaltaþjóna mjólka sig.
Meira
Bjarni Guðjónsson, fyrirliði knattspyrnuliðs Skagamanna, samdi í gærkvöldi við KR-inga til fjögurra ára. Hann getur leikið með þeim strax annað kvöld þegar þeir mæta Fjölni.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 543 orð
| 6 myndir
Borið hefur á því að ungt fólk hafi spurst fyrir um atvinnumöguleika og búsetuskilyrði. Oddný Þórðardóttir oddviti fagnar þessari hugarfarsbreytingu og er bjartsýn á möguleika samfélagsins í Árneshreppi.
Meira
SLÖKKVILIÐ á grísku eyjunni Ródos glímir enn við skógarelda sem hafa geisað þar síðustu viku. Myndin sýnir skaðbrunnin tré, en 5.000 hektarar skóglendis á suðurhluta eyjarinnar eru þegar í rúst.
Meira
EINUM þeirra sem voru í jeppa sem valt á Holtavörðuheiði á föstudag er enn haldið sofandi í öndunarvél á gjörgæslu Landspítalans í Fossvogsdal. Hann var óbundinn í bílnum og hentist út.
Meira
ÞYRLA landhelgisgæslunnar sótti á sunnudagsmorgun slasaða konu í Flatey á Breiðafirði. Kvöldið áður hafði hún fengið tjaldsúlu í augað. Svo vel vildi til að augnlæknir var í eynni og hann taldi konunni ekki liggja mikið á að komast undir læknishendur.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 116 orð
| 1 mynd
Eftir Jón Sigurðsson Blönduós | Á miðvikudaginn hófust framkvæmdir við nýja útisundlaug á Blönduósi. Það er fyrirtækið Ósverk á Blönduósi sem sér um uppgröft fyrir grunni en tilboð í uppsteypu sundlaugar verða opnuð á mánudaginn kemur.
Meira
RANNSÓKN á orsökum þess að gat kom á þotu ástralska flugfélagsins Qantas í flugi á föstudag beinist nú að því hvort súrefniskútur hafi sprungið. Tveir súrefniskútar eiga að vera staðsettir á svipuðum stað og þar sem gatið kom á flugvélarbolinn.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 227 orð
| 1 mynd
Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is HVERS kyns gróður á Íslandi dafnar vel í sumar og menn eru bjartsýnir á framhaldið. Mestu skiptir að veður hefur verið að mestu verið hlýtt og stöðugt.
Meira
ÁLL sem lifir í leðjutjörnum í Vestur-Afríku hefur orðið vísindamönnum varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna, Pentagon, innblástur að byltingarkenndu efni í herklæði.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 105 orð
| 1 mynd
„HLAUPIÐ tókst ótrúlega vel og allir þátttakendurnir voru himinlifandi,“ segir Þorsteinn Hymer, landfræðingur í Vatnajökulsþjóðgarði og einn skipuleggjenda Jökulsárhlaupsins.
Meira
28. júlí 2008
| Erlendar fréttir
| 329 orð
| 2 myndir
Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is INDVERSK yfirvöld hafa handtekið 30 manns grunaða um aðild að sprengingum í indversku borginni Ahmadabad í ríkinu Gujarat.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 150 orð
| 1 mynd
Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is TÓNLISTARHÁTÍÐIN Bræðslan fór á laugardagskvöldið fram í skugga Dyrfjallanna á Borgarfirði eystra. Íbúafjöldi Bakkagerðis tífaldaðist um leið því um 1.
Meira
Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | St. Basil-karlakórinn frá Moskvu undir stjórn Sergei Krivobokov flutti rússneska tónlist, bæði andleg og veraldleg verk, í Reykjahlíðarkirkju á laugardagskvöldið við mikla hrifningu gesta.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 135 orð
| 1 mynd
MARGRÉT EA fékk sl. föstudag stærsta hal í flotvörpu sem vitað er um hérlendis. Hífði Margrétin upp eftir tíu tíma veiðar út af Austfjörðum 1.400 tonn af fiski og var 90% fisksins makríll.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 105 orð
| 1 mynd
Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Góð þátttaka var í öllum dagskrárliðum og frábært veður „Á góðri stund í Grundarfirði“. Mikill fjöldi gesta sótti „Á góðri stund í Grundarfirði“ um helgina en hátíðin var nú haldin 10.
Meira
HANDRUKKARAR færðu mann af heimili sínu í Hafnarfirði og út í Heiðmörk aðfaranótt sunnudags þar sem þeir misþyrmdu honum, að sögn lögreglu höfuðborgarsvæðisins. Maðurinn gekk til byggða og gerði vart við sig í Garðabæ.
Meira
SÉRSVEIT ríkislögreglustjóra var á laugardagsmorgun kvödd til við hús í Keflavík þar sem illa útleikinn maður lá utandyra. Grunur beindist að gestum í húsinu en þar var töluverð háreysti.
Meira
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga og Vesturheimur sf. hafa skipulagt ferð til Brasilíu 14.-30. nóvember í þeim tilgangi að efla tengslin við þarlenda af íslenskum ættum og kynna Snorraverkefnið fyrir þeim.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 514 orð
| 2 myndir
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Miðað við þá miklu umræðu sem hefur spunnist um einkarekna hverfagæslu á síðustu vikum mætti halda að um umfangsmikla starfsemi væri að ræða.
Meira
„VIÐ getum ekki búið við þessar sveiflur í efnahagslífinu,“ segir Jón Kjartansson, sem komið hefur upp hátæknifjósi fyrir 123 mjólkandi kýr á Refsstöðum í Hálsasveit.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 445 orð
| 4 myndir
Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is VELHEPPNUÐU Landsmóti skáta lýkur á morgun á Hömrum. Alls tóku 2 þúsund manns þátt í mótinu sjálfu en um 6 þúsund manns voru á svæðinu þegar mest lét, sl. laugardag.
Meira
Eftir Atli Vigfússon Þingeyjarsveit | Mikið hefur verið um að vera á sænskum dögum á Húsavík enda margt gert til þess að styrkja tengslin við Svíþjóð af því tilefni.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 657 orð
| 3 myndir
Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „SVEITARFÉLÖG munu mörg hver væntanlega þurfa að endurskipuleggja framkvæmdaáætlanir sínar fyrir þetta ár.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 156 orð
| 1 mynd
BOEING 757-flugvél Icelandair á leið til New York var snúið við eftir aðeins ellefu mínútna flug seinni partinn í gær. Vélin fór í loftið klukkan 17.15 og lenti að nýju klukkan 17.26.
Meira
TYRKNESK yfirvöld telja hryðjuverkamenn að baki tveimur sprengingum í Istanbúl í gærkvöld. Tíu mínútur liðu milli sprenginganna, en þær urðu að minnsta kosti fimmtán manns að bana og um 150 slösuðust.
Meira
Sprengingar í Ahmadabad á Indlandi á laugardagskvöld urðu að minnsta kosti 45 manns að bana og 160 eru slasaðir. Óþekktir hryðjuverkamenn sprengdu 16 sprengjur nær samtímis víðs vegar um borgina.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 435 orð
| 1 mynd
Lögð hefur verið inn hjá Hlutafélagaskrá samrunaáætlun vegna samruna Byrs sparisjóðs við hlutafélagið Byr sparisjóður hf. Slíkur samruni er nauðsynlegur eigi að breyta sparisjóði í hlutafélag.
Meira
28. júlí 2008
| Innlendar fréttir
| 130 orð
| 1 mynd
Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „VIÐ sjáum að sjóstangveiðin hefur umtalsverð veltuáhrif enda hefur hún áhrif á þjónustuna á viðkomandi stað og ýmis störf skapast í kringum hana.
Meira
Það er komið bakslag í þróun hins frjálsa hagkerfis. Menn hafa misst þrótt og kjark til að halda áfram. Það á bæði við um fólk í atvinnulífinu og stjórnmálamenn. Nú á að halla sér meira að hinu opinbera.
Meira
Ætlunin er að verja 160 milljónum króna til þess að rannsaka hvort olíu geti verið að finna á hinu svokallaða Drekasvæði á milli Jan Mayen og Íslands.
Meira
UM þessar mundir stendur yfir sýningin Aðlögun í Náttúrufræðistofu Kópavogs. Þar sýna saman listamennirnir Anna Hallin og Olga Bergmann. Lífræn, líffræðileg og vistfræðileg atriði hafa um langt skeið verið innblástur fyrir verk þeirra beggja.
Meira
ÞÝSKI myndlistarmaðurinn Alexander Steig opnaði tvær sýningar á Akureyri nú um helgina. Hann sýnir þrjú myndbandsverk í GalleríBOXI, sem nú hefur verið stækkað til muna og hefur Myndlistarfélagið tekið við rekstri þess.
Meira
NÝJA Batman-myndin, um hinn myrka riddara, naut svo mikilla vinsælda í Bandaríkjunum í síðustu viku, aðra vikuna sem hún er til sýninga, að nýtt tekjumet var sett fyrir kvikmynd í annarri sýningarviku.
Meira
Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÞEIR hafa ferðast til Reykjavíkur, Kaupmannahafnar, Stokkhólms, Oslóar, Berlínar, Washington, Parísar, St. Etienne og Belgrad og eru á leiðinni til Helsinki í Finnlandi og Tallinn í Eistlandi.
Meira
Það er skrýtið að vera hérna,“ sagði Amy Kuney á tónlistarhátíðinni Bræðslunni á Borgarfirði eystra. „Fyrir nokkrum mánuðum söng ég lag eftir Damien Rice og setti upptökuna á YouTube.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is BALDUR Björnsson, myndlistarmaður og hjólabrettahönnuður, verður 32 ára á árinu og verður því ekki annað sagt en hann hafi blómstrað seint í hjólabrettasportinu sem hann uppgötvaði fyrir um 5 árum.
Meira
KARLMENN hafa löngum verið afhuga svokölluðum fitness-myndböndum þar sem manni er uppálagt að hoppa og skoppa fyrir framan sjónvarpið undir leiðsögn íturvaxinna íþróttaþjálfara.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is SÍÐUSTU misseri hafa verið allgóð fyrir unnendur góðra myndasagna. Bráðskemmtilegt ofbeldi og skörp þjóðfélagsádeila koma í stríðum straumum frá helstu útgefendum og hefur lesendum ekki leiðst í sumar.
Meira
Á HAUSTDÖGUM mun félagið Matur-saga-menning efna til sýningar um mat og mataræði Reykvíkinga á 20. öld. Vegna undirbúningsins er leitað eftir upplýsingum hjá fólki sem á í fórum sínum gögn um mataræði Reykvíkinga fyrrum.
Meira
NÆRRI 2000 árum eftir að brennheit aska gróf borgina Pompei á Ítalíu hafa stjórnvöld ákveðið að næsta árið muni eins konar neyðarástand ríkja í borginni.
Meira
RONNIE Wood gítarleikari Rolling Stones er í meðferð þessa dagana, eftir að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni með tvítugri rússneskri fyrirsætu, og má ekki tala við nokkurn mann utan stofnunarinnar.
Meira
Jakob Björnsson svarar grein Snorra Páls Jónssonar: "... það er neytandinn sem endanlega ákveður álframleiðslu heimsins. Enginn framleiðir til lengdar ál sem ekki selst."
Meira
Sigurður Sigurðsson skrifar um efnahagsmál: "Ekkert er hægt gera núna sem er ásættanlegt fyrir alla í hópnum og skítt með fólkið í landinu, skítt með fyrirtækin og skítt með landið í heild."
Meira
Guðlaug Teitsdóttir skrifar um afleiðingar eineltis: "Einelti felur í sér að sá sem fyrir því verður fær reglubundin skilaboð um að hann eða hún sé ekki gjaldgeng í hópnum."
Meira
Árni Árnason skrifar um efnahagsmál: "Útlánatregða bankanna er að skaða erlendan gjaldfrest fyrirtækja. Tapað lánstraust fyrirtækja okkar erlendis verður á endanum vandi bankanna."
Meira
Guðmundur Ingi Kristinsson fjallar um gjafsóknir: "Til að fá yfirmat yfir öllum ósannindunum fór ég fram á gjafsókn hjá fyrrnefndum gjafsóknarnefndarmönnum og niðurstaðan var höfnum og það með lygi."
Meira
Eva Hauksdóttir | 27. júlí 2008 Lagði smábörn í veg vinnuvéla Samarendra Das heimsótti mig í morgun. Við spjölluðum lengi saman og hann sýndi mér heimildamynd sem hann gerði um ástandið í Orissa.
Meira
Gunnhildur Ólafsdóttir | 27. júlí 2008 Flott hjá leiðbeinendum! Flott hjá leiðbeinendum að drífa sig bara í verkfall. Gengur ekki að láta bjóða okkur þessa vitleysu sí og æ.
Meira
Snorri F. Hilmarsson skrifar um nýbyggingu Listaháskólans: "Það eru vonbrigði en svo virðist sem skólinn vilji gera lítið úr því umhverfi sem hann segist vilja verða hluti af."
Meira
Erla Guðjónsdóttir skrifar um aðferðir gegn einelti: "Einelti er mein sem allt samfélagið verður að sameinast gegn og umræðan þarf að snúast um fleira en það sem gerist í grunnskólum."
Meira
Þórir S. Gröndal fjallar um umsókn Íslands að Öryggisráðinu: "Íslendingar eru látnir berjast um eitt sæti af tveimur við Hund-Tyrkjann og karlrembusvínin í Austurríki."
Meira
Baldur Þór Baldvinsson skrifar um skipulagsmál: "Á þann hátt má ræna íbúalýðræðinu, svo ekki sé nú minnst á ákvæði gildandi skipulags- og byggingarlaga, í þágu fárra á kostnað margra."
Meira
Svanur Gísli Þorkelsson | 27. júlí 2008 Þeldökkur forsetaframbjóðandi í Bandaríkjunum á síðustu öld Mikið er látið með þá staðreynd að Barack Obama sé fyrsti svarti maðurinn sem nær að tryggja sér útnefningu sem forsetaefni í Bandaríkjunum.
Meira
Það er gott að vera Reykvíkingur. Þó er ég viss um að það er líka gott vera Dalvíkingur eða Súgfirðingur. Það er gott að vera Reykvíkingur, jafnvel þótt stundum andi einkennilega köldu frá einstaka íbúa landsbyggðarinnar.
Meira
Sesselja Th. Ólafsdóttir og Rósa Þorsteinsdóttir brýna notendur trampólína að fylgja öryggiskröfum: "Þrátt fyrir að ekki séu til lög sem skylda eigendur trampólína að setja á þau öryggisnet vill Lýðheilsustöð og Neytendastofa hvetja neytendur til að hafa öryggisnet..."
Meira
Virkjanir og landráð ÞESS er að minnast, að þegar Búrfellsvirkjun reis við Þjórsá og álverið í Straumsvík varð að veruleika, var Jóhann Hafstein iðnaðarráðherra landráðamaður nr. 1.
Meira
Minningargreinar
28. júlí 2008
| Minningargreinar
| 2761 orð
| 1 mynd
Einar Jónsson stýrimaður til heimilis á Laugarnesvegi 89, fæddist í Bolungarvík 6. maí 1933. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 20. júlí síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Þorgerðar Einarsdóttur frá Hesti í Hestfirði, f. 21.
MeiraKaupa minningabók
28. júlí 2008
| Minningargreinar
| 1784 orð
| 1 mynd
Haraldur Guðjón Guðmundsson fæddist 28. júní 1958. Hann lést 20. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Elín Guðjónsdóttir, f. 18. júní 1931, d. 10. maí 2003 og Guðmundur Hagalín Kristjánsson, f. 14. október 1926, d. 14 ágúst 1974.
MeiraKaupa minningabók
Jóhannes Halldór Benjamínsson fæddist á Hallkelsstöðum í Hvítársíðu 11. mars 1933. Hann lést á hjartadeild Landspítalans 1. júlí síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 11. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Jónína Friðfinnsdóttir fæddist í Reykjavík 8. desember 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 11. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 17. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Jón Sigurgrímsson fæddist í Holti í Stokkseyrarhreppi 7. maí 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ljósheimum á Selfossi 29. júní síðastliðinn og var jarðsunginn frá Selfosskirkju 10. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Pétursdóttir fæddist á Hákonarstöðum á Jökuldal 29. nóvember 1917. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 25. júní síðastliðinn og fór útför hennar fram 7. júlí
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Kristín Pálsdóttir fæddist í Stóru-Sandvík í Árnessýslu, 5. febrúar 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 16. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 24. júlí.
MeiraKaupa minningabók
Sveinbjörn Kristinn Eiðsson bifreiðasmiður fæddist á Raufarhöfn 20. október 1933. Hann lést á bráðadeild Landspítalans við Hringbraut 7. júní síðastliðinn og fór útför hans fram 16. júní.
MeiraKaupa minningabók
Vigdís Ragnheiður Matthíasdóttir fæddist í Hamarsbæli við Steingrímsfjörð 5. nóvember 1930. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 16. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 25. júlí.
MeiraKaupa minningabók
28. júlí 2008
| Minningargreinar
| 3680 orð
| 1 mynd
Zophonías Kristjánsson fæddist á Ísafirði 27. júlí 1931. Hann lést á Vífilsstöðum 18. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Pálsson, múrarameistari frá Akureyri, f. 31.7. 1899, d. 21.5.
MeiraKaupa minningabók
TAP af rekstri 365 hf. á fyrri helmingi þessa árs nam 2,1 milljarði króna. Þetta er mun verri afkoma en á sama tímabili í fyrra, en þá var tap félagsins 80 milljónir.
Meira
28. júlí 2008
| Viðskiptafréttir
| 253 orð
| 2 myndir
Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „ÞESSI samningur markar ákveðin tímamót hjá okkur,“ segir Björn Thorsteinsson, framkvæmdastjóri Skandinavia leikja ehf.
Meira
Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is UNDIRBÚNINGUR fyrir hlutafélagavæðingu Byrs sparisjóðs virðist vera langt á veg kominn. Stofnað hefur verið hlutafélagið Byr sparisjóður hf.
Meira
Verslunareigendur treysta oftar en ekki á hvatvísi kaupenda. Vefmiðill MSNBC greinir frá því að ýmsum aðferðum sé beitt til að tæla grunlausa neytendur til að draga fram pyngjuna og rannsóknir sýni að fólk taki oft óskynsamlegar ákvarðanir í búðum.
Meira
Ég á mér nýjan uppáhaldsstað. Ég kom í fyrsta skipti í Seljavallalaug undir Austur-Eyjafjöllum um páskana. Það er dásamlegur staður,“ segir Jóhanna Björk Sveinbjörnsdóttir, listfræðinemi við Háskóla Íslands.
Meira
Þótt orðabókarskilgreining á orðunum „nerd“ og „geek“ sé lúði er það frekar úrelt þýðing og færa má rök fyrir því að nördar séu litnir jákvæðari augum í dag.
Meira
Verðhækkanir og verðbólga eru hugtök sem unga fólkið veltir sjaldnast mikið fyrir sér – nema e.t.v. að þau komi við pyngju þess sjálfs. Unnur H. Jóhannsdóttir veit vel hvernig spara má við gosdrykkjarkaupin.
Meira
Jóna Soffía Baldursdóttir og Bjarki Jóhannsson voru gefin saman í Garðakirkju, 31. maí síðastliðinn af séra Jónu Hrönn Bolladóttur. Heimili þeirra er í Hulduborgum 15 í...
Meira
Systurnar Helga Rós og Edda Sóley Arnarsdætur og vinkonurnar Ástrós Mirra Þráinsdóttir og Ásthildur Rós Imsland héldu tombólu í Hafnarfirði og söfnuðu 9.376 kr. fyrir Rauða kross...
Meira
FINNUR T. Gunnarsson heitir hann, upprunninn á Egilsstöðum, búsettur í Hafnarfirði, viðskiptafræðingur að mennt og hann hefur unnið við rannsókn og greiningu hjá 365-miðlum um tveggja ára skeið.
Meira
Á Hornströndum berast fréttir með fólki, bæði af veðri og fljúgandi hvítabjörnum. Þar eru það fjölmiðlarnir. Þegar lítill pjakkur kom í bátinn eftir nokkra dvöl í Fljótavík, hrópaði hann: „Vá, það er útvarp!
Meira
28. júlí 1662 Erfðahyllingin í Kópavogi (Kópavogsfundur). Helstu forystumenn þjóðarinnar, m.a. Árni Oddsson lögmaður og Brynjólfur Sveinsson biskup, undirrituðu skuldbindingarskjal er miðaði að einveldi Danakonungs hér á landi. 28.
Meira
Eftir Stefán Stefánsson BREIÐABLIK setti stórt strik í baráttu KR og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna í gær með því að sigra KR, 3:1, á Kópavogsvellinum.
Meira
„ÉG ER alveg ofboðslega ánægður. Maður lifandi, ég held að þetta sé skemmtilegra en þegar ég vann í fyrsta skipti,“ sagði hlaupagarpurinn Sigurbjörn Árni Arngrímsson úr HSÞ sem vann sigra í 800 og 1.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is RAGNA Ingólfsdóttir, badmintonkona úr TBR, mætir japanskri stúlku í fyrstu umferð badmintonkeppninnar á Ólympíuleikunum í næsta mánuði, en dregið var á laugardaginn.
Meira
BJARNI Guðjónsson, fyrirliði Skagamanna í knattspyrnunni, skrifaði í gærkvöld undir samning við KR-inga til fjögurra ára. Hann verður orðinn gjaldgengur með Vesturbæjarliðinu annað kvöld þegar það tekur á móti Fjölni í síðasta leik 13. umferðar Landsbankadeildarinnar.
Meira
LEIKUR Skagamanna og FH-inga var vægast sagt viðburðaríkur á Skipaskaga í gærkvöldi þegar liðin mættust í 13. umferð Landsbankadeildarinnar. Eftir sjö mörk og tvö rauð spjöld, stóðu FH-ingar uppi sem sigurvegarar 5:2 og settust í toppsæti deildarinnar.
Meira
SEM von var vann FH stórsigur í stigakeppni 82. Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem fram fór á Laugardalsvelli um helgina. ÍR kom næst og Breiðablik varð í þriðja sæti.
Meira
Carlos Sastre vann sigur í Frakklandshjólreiðunum í ár en keppendur hjóluðu síðustu dagleiðina í gær. Sastre er þriðji Spánverjinn á þremur árum til að landa sigri í keppninni. Ástralinn Cadel Evans varð í öðru sæti, annað árið í röð.
Meira
KR var án þriggja landsliðskvenna í leiknum við Breiðablik í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Ólína G. Viðarsdóttir tók út leikbann og þær Katrín Ómarsdóttir og Embla Grétarsdóttir gátu ekki leikið með vegna meiðsla.
Meira
GARÐAR Jóhannsson, knattspyrnumaður hjá Fredrikstad, varð fyrir því óláni að togna aftan í læri á laugardaginn í 1:0 sigri á Brann í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.
Meira
HK hefur bætt tveimur erlendum varnarmönnum í leikmannahóp sinn fyrir lokasprettinn í úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þeir eru Erdzan Beciri frá Slóveníu og Benis Krasniqi frá Kósóvó.
Meira
AÐSTÆÐUR voru ekki sem bestar í Grindavík í gærkvöldi þegar Valur kom í heimsókn en 8 mörk í 5:3 sigri Vals yljuðu þó áhorfendum – gestunum frá Hlíðarenda þó mun meira þegar þeirra menn unnu sinn fjórða sigur í fimm leikjum, sem skilar Valsmönnum...
Meira
KRISTJÁN Þór Einarsson úr Kili í Mosfellsbæ komst inn í toppbarátuna bakdyramegin og hann gerði sér lítið fyrir og hafði betur í umspili við Heiðar Davíð Bragason úr GR og Íslandsmeistarann Björgvin Sigurbergsson úr Keili og lék síðan tveggja holna...
Meira
HAUKAR töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu 1. deildar karla í knattspyrnu í gær þegar þeir biðu lægri hlut fyrir Fjarðabyggð á heimavelli sínum á Ásvöllum, 2:4.
Meira
GUÐMUNDUR Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, segir íslenska liðið þurfa á meiri stöðugleika að halda í varnarleik sínum á Óympíuleikunum í Peking. Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á alþjóðlega mótinu í Strassborg í Frakklandi.
Meira
Reykjavík | Fasteignamiðlun Grafarvogs er með í sölu einbýlishús á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Húsið er 272,9 fm og er allt hið veglegasta að sögn fasteignasala. Komið er inn í forstofu með rúmgóðum skápum.
Meira
Þeir sem finna fyrir þreytu og deyfð á ákveðnum tíma dags geta glaðst yfir nýjasta skrifstofustássinu á markaðnum. Nappak er skv. framleiðanda fyrirferðalítil og handtæk svefnaðstaða fyrir þá sem vilja leggja sig á miðjum degi til að safna orku.
Meira
Það væri synd að segja að það væri ekki áhugi á vatnshrútum hérlendis. Ýmsir sjá nýja möguleika svo sem að fá tæki til að dæla vatni í bústaði á afskekktum stöðum þar sem ekki er völ á rafmagni.
Meira
Kópavogur | Fasteignasalan Eignamiðlun er með í sölu einbýlishús á sjávarlóð við Marbakkabraut í Kópavogi. Góð staðsetning með útsýni yfir Fossvoginn. Húsið sem er á pöllum skiptist m.a.
Meira
Í fyrri hluta þessa pistils um óboðna gesti í garðinum fjallaði ég um einært illgresi sem alla jafna er fremur auðvelt viðureignar, þótt þær viðureignir verði oft æði margar og snarpar yfir sumarið.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.