Greinar föstudaginn 1. ágúst 2008

Fréttir

1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 179 orð

Aflæsa vefsíðu BBC

KÍNVERSK stjórnvöld hafa opnað fyrir aðgang að kínversku útgáfunni af fréttasíðu breska útvarpsins, BBC , í Kína. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Afstýrðu röskun á flugi

FÉLAGAR í Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) samþykktu á fundi sínum á Keflavíkurflugvelli í gær að ganga að tilboði Flugmálastjórnar um aukagreiðslur fyrir ýmsa þjónustu á vellinum, með samkomulagi sem rennur út í árslok. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Allt flutt til Reyðarfjarðar

Annríki er nú hjá flutningabílstjórum á Austurlandi. Verktakar eru að flytja búnað sinn af virkjanasvæðinu við Kárahnjúka og hreinsa þar til. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Andarnefju rak á land á Tjörnesi

Tjörnes | Þessa andarnefju rak fyrir nokkru upp í grjót í Höskuldsvík á Tjörnesi, í landi Ísólfsstaða. Hún er um 7 metra löng og sennilegast kvendýr, þótt erfitt væri að sannreyna það vegna ástands hræsins. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 531 orð | 1 mynd

Auglýsingabílarnir óvelkomnir

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is Í DRÖGUM að nýrri lögreglusamþykkt fyrir Reykjavíkurborg, sem lögð var fram í borgarráði fyrr í sumar, eru nokkur nýmæli frá gildandi lögreglusamþykkt, m.a. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Auratal

Það má vel spara peninga í matarinnkaupum til heimilisins með því að breyta áherslum í mataræði. Margir borða morgunkorn á morgnana og ein vinsælasta tegundin er án efa Cheerios. Í verslunum Nóatúns kostar stór, 950 gramma pakki af haframjöli 396... Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

Á að setja reglu um útgjöld?

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÚTGJÖLD hins opinbera hafa vaxið of hratt í efnahagsuppsveiflunni á undanförnum árum. Það hefur verið rætt um það að sá sem ber að lokum ábyrgð á fjárhæð sveitarfélaganna sé ríkisvaldið. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Á drykkjan að hefjast heima fyrir?

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞEGAR verslunarmannahelgin gengur í garð og ungmenni flykkjast á útihátíðir í stórum stíl er ekki ólíklegt að mörg ungmenni teygi sína fyrstu sopa af áfengum drykkjum. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 912 orð | 6 myndir

Álið og orkan metin saman

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra sneri í gær ákvörðun Skipulagsstofnunar frá 13. febrúar sl. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ánægðir ungknapar

ÞAU voru ansi stolt af eigin færni, krakkarnir á reiðnámskeiði Andvara í Garðabæ sem sýndu foreldrum sínum í gær hvað þau höfðu lært í umgengni við hesta. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Árleg messa í Ábæjarkirkju

MESSAÐ verður í Ábæjarkirkju í Austurdal í Skagafirði nk. sunnudag, 3. ágúst, kl. 14.30. Aðeins er messað í kirkjunni einu sinni á ári. Sr. Ólafur Hallgrímsson þjónar fyrir altari og predikar. Meira
1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Banaslysin eru óhemju dýr

NAUÐSYNLEGT er að stórauka öryggi í umferðinni til að draga úr fjölda þeirra, sem láta lífið, slasast og örkumlast. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

„Algjört ævintýri“

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson Akureyri | Rauð hjörtu blasa nú við vegfarendum í hverju einasta umferðarljósi á Akureyri og allt er klárt fyrir hátíðina Ein með öllu... og allt undir. Meira
1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

„Hús Saddams“ ausin lofi

London. AFP. | Ný, leikin heimildarmynd BBC - og HBO -stöðvanna um hluta úr ævi Saddams Husseins, fyrrverandi Íraksforseta, hefur fengið afbragðsviðtökur, en það er ísraelski leikarinn Igal Naor sem fer með hlutverk einræðisherrans fyrrverandi. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Bifreiðar kyrrsettar sé útbúnaður ekki í lagi

BIFREIÐUM sem ekið er með eftirvagna, s.s. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Bráðnandi Snæfellsjökull

VARAÐ er við ferðum upp á Snæfellsjökul, sem orðinn er mjög sprunginn og blautur svo hætta getur stafað af, að sögn Önnu Berg, landvarðar í þjóðgarðinum Snæfellsjökli. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Búist við allt að tíu þúsund manns á landsmótið

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is UNDIRBÚNINGUR fyrir unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn stóð sem hæst í gær. M.a. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Dregur úr makrílveiði hjá íslensku veiðiskipunum

Seyðisfjörður | Heldur hefur dregið úr makrílveiði á miðunum austan við land síðustu daga. Góð makrílveiði í sumar hefur verið góð búbót fyrir útgerðirnar því makríll er utan kvóta hjá Íslendingum. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Dýrmæt vensl við þjófa

Það var árið 1801 sem Bretinn Thomas Rudd var fluttur sjóleiðina til Ástralíu til að afplána sjö ára dóm fyrir að hafa tekið poka af sykri ófrjálsri hendi. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Erfiðir tímar hjá Strætó

MÁLEFNI Strætós bs. hafa verið í fréttum að undanförnu en fyrirtækið á nú í nokkrum rekstrarörðugleikum. Koma þeir til af háu olíuverði, veikri krónu og hækkun launa. Þá sjást vagnar oft fámennir eða jafnvel tómir á götum bæjarins. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Flottur músarrindill

MÚSARRINDILL gerði sér í sumar hreiður í gömlum aðventukransi sem hangið hefur á vegg í grillkrók við sumarbústað við Skorradal nokkur undanfarin ár. Það sama gerðist reyndar einnig fyrir fjórum árum. Í hreiðrinu eru nú sex... Meira
1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Forntölva var Ólympíudagatal

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is GANGVERK sem fannst í rómversku skipi sem strandaði við grísku eyjuna Antikýþeru og er kennt við hana er nú talið hafa verið notað sem dagatal fyrir Ólympíuleikana. Meira
1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 221 orð | 2 myndir

Fram úr Obama

JOHN McCain, forsetaframbjóðandi repúblikana hafði forskot á Barack Obama í skoðanakönnun Gallups sem gerð var um helgina, í fyrsta sinn síðan ljóst varð að Obama yrði forsetaframbjóðandi demókrata. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Fullt af fólki í sundlauginni

AÐSÓKN í sundlaug Bolungarvíkur hefur stóraukist. Hátt í tveimur þúsundum fleiri gestir hafa sótt sundlaugina í sumar en á sama tíma í fyrra en það er um 100% aukning. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Geymslur brunnu í Nauthólsvík

ELDUR kom upp í tveimur bröggum í Nauthólsvík um þrjúleytið í gær og var slökkviliðið í Skógarhlíð og af flugvellinum kallað á staðinn. Braggarnir eru í eigu siglingaklúbbsins Brokeyjar og Svifflugfélags Íslands og eru báðir nýttir sem geymsluhúsnæði. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Góð umræða um tillöguna

HANNA Birna Kristjánsdóttir, formaður skipulagsráðs Reykjavíkur, og fulltrúar Listaháskóla Íslands og Samson Properties hafa á fundi farið yfir verðlaunatillögu +Arkitekta að nýbyggingu Listaháskóla Íslands sem fyrirhugað er að rísi á Frakkastíg. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Götum lokað í miðborginni

VEGNA innsetningar í embætti forseta Íslands í dag verður svæði í miðborginni lokað í fimm og hálfa klukkustund eða frá hádegi og til 17.30 síðdegis. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Hjúkrunarnemar ánægðir

HJÚKRUNARNEMAR eru almennt ánægðir með nám sitt á Landspítalanum og voru meðaleinkunnir sviða frá 4,0 upp í 4,4 af fimm mögulegum. Þetta kemur fram í könnun sem kennslu- og fræðasvið Landspítalans lét gera meðal 354 nema. Spurt var um ýmis atriði, m.a. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Hlaut 4 ár fyrir kynferðisbrot

FYRRVERANDI kennari við Háskólann í Reykjavík var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í gær fyrir kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum, stjúpdóttur og fjórum vinkonum þeirra. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 715 orð | 3 myndir

Hreinsunarstarfið stendur nú sem hæst

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Þótt Kárahnjúkavirkjun sé komin í gang eru enn nokkuð hundruð manns við vinnu á virkjanasvæðinu. Aðalframkvæmdin í sumar er við Hraunaveitur og við Kárahnjúkastíflu er unnið að frágangi og smærri verkum. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Hringvegurinn kominn í samband

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is Allur þjóðvegur 1, hringvegurinn, er nú kominn í gsm-samband eftir að Síminn kveikti á nýjum sendi á Krókhálsi í Norðurárdal. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

Hvetja til ábyrgrar kynhegðunar

Femínistafélag Íslands hvetur til ábyrgrar kynhegðunar þar sem ánægja og vellíðan þátttakenda sem ganga fúsir til leiks er markmiðið um leið og það harmar að umræða undanfarinna daga sé á þá leið að texti við lag Baggalúts, Þjóðhátíð '93, snúist um... Meira
1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kandinsky-torg í Bæjaralandi

ÁRIÐ 1909 málaði rússneski listmálarinn Vassily Kandinsky mynd af þessu fallega torgi og þessari fallegu götumynd í bænum Weilheim í Bæjaralandi. Þessa hafa nú bæjarbúar minnst með því að helluleggja torgið aftur og að þessu sinni með lituðum steini. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 497 orð | 3 myndir

Konurnar ekki ofarlega á blaði

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FJÓRTÁN einstaklingar greiða yfir 200 milljónir króna í opinber gjöld á þessi gjaldári. Nokkrir tugir einstaklinga greiða yfir 100 milljónir kr., en til samanburðar voru þeir sjö á síðasta ári. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 27 orð

LEIÐRÉTT

Villibörn Í blaðinu í gær var því haldið fram á bls. 19 að ný skáldsaga Björns Þorlákssonar héti Náttúrubörn. Hið rétta er að hún ber titilinn... Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Lundinn rannsakaður yfir þjóðhátíð

ENN er óvíst hvort lundi verður veiddur til 15. ágúst í Vestmannaeyjum eins og venjan er eða hvort haldið verður í júníákvörðun bæjarráðs um að stytta veiðitímabilið til 31. júlí. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 429 orð | 3 myndir

Mokað úr Rangánum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is GRÍÐARGÓÐ laxveiði er í Rangánum þessa dagana. Fyrir hádegi í gær veiddust til að mynda 113 laxar í Ytri-Rangá. Veitt er á 18 stangir í ánni sem þýðir að rúmlega sex laxar veiddust á hverja stöng á vaktinni. Meira
1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 132 orð

Reynir heimsmet í megrun

MANUEL Uribe, þyngsti maður heims, hyggst nú reyna við annað heimsmet. Mexíkómaðurinn mjúki er á góðri leið með að slá heimsmet í megrun, en á einu ári hefur hann misst 185 kíló. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 2 myndir

Ríkisútgjöld eltu góðærið

HUGMYNDIR eru uppi þess efnis að heppilegt væri að setja útgjaldareglu sem myndi veita hagstjórninni ákveðið aðhald. Slík regla kæmi í veg fyrir að ríkisútgjöld gætu elt skammvinnar góðæristekjur. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð

Sjaldséð jákvæð vöruskipti

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is Vöruskipti við útlönd voru jákvæð um 2,3 milljarða króna í júnímánuði samkvæmt tölum Hagstofunnar. Fluttar voru út vörur fyrir 41,4 milljarða króna en innflutningur svaraði til 39,1 milljarðs króna. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

Sjómaður slasaðist

SJÓMAÐUR um borð í togaranum Vilhelm Þorsteinssyni EA hlaut höfuðkúpubrot þegar hann fékk högg við vinnu um borð í gærkvöld. Skipsverjar voru við veiðar um 45 mílur suðaustur af landinu þegar slysið átti sér stað og kölluðu samstundis eftir aðstoð. Meira
1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Skrautlegar skemmtanir í Peking

MIKLAR skrautsýningar hafa verið í Peking síðustu daga til að auglýsa Ólympíuleikana og er ekki að efa, að opnunarhátíðin verður glæsileg. Kunna Kínverjar til verka í þeim efnum. Meira
1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Skyndibitabann?

MCDONALD'S og aðrir skyndibitastaðir verða hugsanlega bannaðir í fátækasta bæjarhlutanum í Los Angeles. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Stórsigur FH-inga

FH-INGAR unnu stórsigur á liði Grevenmacher í Lúxemborg í gærkvöld í UEFA-bikar karla í knattspyrnu. Fóru leikar 5:1 fyrir FH og varð félagið þar með fyrsta íslenska liðið til að komast áfram í Evrópukeppni þetta árið. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð

TR endurreiknar bæturnar

UM 12.700 lífeyrisþegar fengu vangreiddar bætur frá Tryggingastofnun á árinu 2007. Inneignir, sem eru að meðaltali 73.173 kr., verða borgaðar út 8. ágúst. Stofnunin hefur nú sent út bréf vegna endurreiknings lífeyris og tengdra greiðslna til ríflega 40. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 277 orð

Tugþúsunda sekt vegna vanskila

TVEIMUR fyrrverandi afgreiðslustúlkum á Bónusvídeói brá heldur betur í brún þegar þær fengu senda reikninga frá fyrirtækinu upp á tugi þúsunda. Edda María Sveinsdóttir, sem fékk 70 þús. kr. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vélhjól á 245 km hraða

LÖGREGLAN stóð ökumann mótorhjóls að því að aka á 245 km hraða eftir Þingvallavegi á þriðjudagskvöld. Að sögn lögreglu er þetta eitt grófasta hraðabrot sem lögreglumenn hafa séð. Meira
1. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð

Vill heildarmat á Bakka

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra skar í gær úr um að meta skuli umhverfisáhrif álvers Alcoa við Húsavík og tengdra virkjana í sameiningu. Meira
1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 143 orð

Það sem koma skal?

SPÁNVERJAR, sem eru fátækir af innlendri orku, hafa gripið til umfangsmikilla aðgerða í því skyni að spara og draga úr innflutningi eldsneytis um 10%. Meira
1. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Þrengt að al-Qaeda

NOKKRIR leiðtogar al-Qaeda-samtakanna í Írak hafa farið þaðan og eru komnir til Afganistans. Var þetta fullyrt í Washington Post í gær, sem sagði það sýna, að al-Qaeda stæði nú mjög höllum fæti í Írak. Meira

Ritstjórnargreinar

1. ágúst 2008 | Leiðarar | 256 orð

Afsögn Olmerts

Ákvörðun Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, um að segja af sér embætti sprettur af miklum þrýstingi, sem hann hefur verið beittur undanfarið úr röðum eigin samherja vegna ásakana um spillingu. Meira
1. ágúst 2008 | Leiðarar | 353 orð

Hvers konar hátíð?

Verslunarmannahelgin er einhver mesta ferðahelgi ársins og býður upp á mörg tilefni til skemmtunar. Flestir eiga góðar minningar frá verslunarmannahelgum, en því miður fylgir þessari helgi hins vegar skuggi og mörgum hefur skemmtanahaldið orðið... Meira
1. ágúst 2008 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Vafasamir hákarlalistar

Í gær sýndu skattstjórar enn og aftur það frumkvæði að senda fjölmiðlum árlega lista yfir hæstu skattgreiðendur í hverju umdæmi. Tilefnið var framlagning álagningarskráa, sem geyma upplýsingar um skattgreiðslur fólks. Meira

Menning

1. ágúst 2008 | Tónlist | 452 orð | 1 mynd

Alltaf jafn dásamlegt

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SKÁLHOLT iðar af lífi um verslunarmannahelgina með fjölmörgum tónleikum. Meira
1. ágúst 2008 | Tónlist | 512 orð | 1 mynd

Allt í plús

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
1. ágúst 2008 | Myndlist | 80 orð | 1 mynd

Á ferð með Höskuldi og fuglunum

HRAFNHILDUR Schram er sýningarstjóri sýningarinnar Á ferð með fuglum – Höskuldur Björnsson, sem nú stendur yfir í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Á frídag verslunarmanna, mánudaginn 4. Meira
1. ágúst 2008 | Myndlist | 33 orð | 1 mynd

Correggio í Róm

ÞEIR sem leggja leið sína til Rómar í sumar ættu ekki að missa af sýningu á munúðarfullum málverkum endurreisnarmeistarans Correggios í Galleria Borghese. Sýningin þykir einstök og falleg en listamaðurinn dáði línur... Meira
1. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 164 orð | 1 mynd

Eitt bros breytir engu

Leikstjóri: Marco Schnabel. Aðalleikarar: Mike Myers, Jessica Alba, Justin Timberlake, Ben Kingsley. 88 mín. Bandaríkin 2008. Meira
1. ágúst 2008 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Engin ferð vegna efnahagsástands

EFNAHAGSÁSTANDIÐ í heiminum segir til sín víða. Ein birtingarmynd þess er sú að hljómsveitin fræga, Fíladelfía, í samnefndri borg í Bandaríkjunum, hefur þegar blásið af tónleikaferð til Evrópu næsta sumar. Meira
1. ágúst 2008 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Engin leiðindi

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
1. ágúst 2008 | Tónlist | 344 orð | 2 myndir

Er diskóið frá Venus og pönkið frá Mars?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „PÖNKIÐ hefur gefið tóninn fyrir menningarlífið síðustu 30 árin og margir okkar fremstu tónlistarmenn koma úr þessari hreyfingu. Meira
1. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 1073 orð | 7 myndir

Góðar minningar

Felix, Þorsteinn, Anna Pála, Bergur, Gillz og Helga deila minningum frá verslunarmannahelginni með lesendum Morgunblaðsins Meira
1. ágúst 2008 | Tónlist | 408 orð

Hljóð í heimi þagnar

Verk eftir Þuríði Jónsdóttur, Mist Þorkelsdóttur, Karólínu Eiríksdóttur, Ragnhildi Gísladóttur og Maríu Huld Markan Sigfúsdóttur. Aukaverk eftir Þráin Hjálmarsson. Meira
1. ágúst 2008 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Innsetning inni og úti á Íbíza Bunker

LOKASÝNING sumarsins „Íbíza Breeze í Bunkernum“ verður opnuð kl. 17 í dag í Gallerí Íbíza Bunker. Beinast nú spjótin að sjálfum gallerístýrunum, Ragnheiði Káradóttur og Sigríði T. Tulinius. Meira
1. ágúst 2008 | Tónlist | 150 orð | 1 mynd

Jon Laukvik með flotta dagskrá

ENN einn stórsnillingurinn sest við orgelið í Hallgrímskirkju um helgina á Alþjóðlegu orgelsumri kirkjunnar. Það er einn af kunnustu organistum Evrópu sem á leikinn, Jon Laukvik frá Noregi. Meira
1. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Klambraklikkun 2008

* Ef fólk hefur enn ekki gert upp hug sinn – með alla þá tugi valmöguleika sem í boði eru – hvert halda skal um verslunarmannahelgina þá er svarið ef til vill að finna í hjarta Reykjavíkur. Meira
1. ágúst 2008 | Myndlist | 289 orð | 2 myndir

Kokkur Kyrjan Kvæsir í sparifötunum

Sýningin stendur til 15. ágúst. Opið virka daga frá kl. 12-17 (hringið dyrabjöllu). Aðgangur ókeypis. Meira
1. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 109 orð | 1 mynd

Leggur Depp gátur fyrir Batman?

FREGNIR herma að Johnny Depp hafi verið boðið að leika vonda karlinn í næstu kvikmynd um Leðurblökumanninn. Ef af verður mun Depp þá leika The Riddler sem Jim Carrey lék í kvikmyndinni Batman Forever árið 1995. Meira
1. ágúst 2008 | Bókmenntir | 133 orð | 1 mynd

Ljóð frá Provence ort á þýska ritvél

Á TÍMUM allsnægta og allra handa tækniundra hlýtur það að teljast markvert að bækur séu gefnar út í handunnu bandi. Meira
1. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 66 orð | 1 mynd

Nýdönsk á Neistaflugi

Í UMFJÖLLUN um viðburði verslunarmannahelgarinnar sem birt var 12. júlí var ranghermt að Todmobile og Tinu Turner-sjóið yrði á Neistaflugi á Neskaupstað en þau atriði voru í boði í fyrra. Í ár skemmta á Neistaflugi m.a. Meira
1. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 278 orð | 1 mynd

Ríkir og fátækir á Íslandi

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is BANDARÍSKI ljósmyndarinn Julia Staples starfar hér á landi þessa mánuðina, á sex mánaða styrk frá American-Scandinavian Foundation. Meira
1. ágúst 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Sagnaarfurinn á Grettishátíð

GRETTISHÁTÍÐ hefst á Laugarbakka í Miðfirði kl. 18 í dag. Hátíðin er helguð sagnaarfinum og sagnalistinni. Meira
1. ágúst 2008 | Tónlist | 531 orð | 1 mynd

Samstarf án skuldbindinga

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Fyrir skemmstu kom út fjórði geisladiskur blúsbræðingssveitarinnar JJ Soul Band sem ber heitið Bright Lights . Meira
1. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 283 orð | 1 mynd

Silja Aðalsteinsdóttir

Aðalsmaður vikunnar hefur víða komið við en undanfarin fimm ár hefur hún ritstýrt Tímariti Máls og menningar. Hún hefur nú ákveðið að láta af störfum í lok árs. Meira
1. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Sjö mánaða tónleikaferð senn á enda

* Volta -túrinn er nú staddur í Aþenu í Grikklandi þar sem Björk kom fram í gær í Ólympíu-íþróttahúsi borgarinnar. Á mánudag kom Björk hins vegar fram á öðrum íþróttaleikvangi, rómverska hringleikhúsinu í Verona á Ítalíu. Meira
1. ágúst 2008 | Menningarlíf | 455 orð | 2 myndir

Sumarið samanhneppt harmónika

Kiljuútgáfan er lífleg þessi misserin. Ekki eru bara spennusögur kynntar sem sumarlesning, sem fólk kaupir fyrir sig, heldur eru ýmsar gæðabækur að eignast annað líf í mjúkum spjöldum. Meira
1. ágúst 2008 | Tónlist | 460 orð | 1 mynd

Táp og fjör

MEISTARI Megas er ekki bara frábært tónskáld og textahöfundur, hann er ljómandi góður söngvari. Sérstök röddin og raddbeitingin hafa þó orðið þess valdandi að margur álítur meistarann fyrst og fremst fyndinn og skemmtilegan söngvara. Meira
1. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 102 orð | 1 mynd

Var beitt ofbeldi

BANDARÍSKA söngkonan Jessica Simpson segist hafa verið beitt ofbeldi á sínum yngri árum. Þetta sagði hún í viðtali sem birtist í nýjasta tölublaði tímaritsins Elle. Meira

Umræðan

1. ágúst 2008 | Blogg | 124 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 31. júlí Af skætingi og rassálfum... Mikill lofthiti...

Bjarni Harðarson | 31. júlí Af skætingi og rassálfum... Mikill lofthiti getur oft verið vitsmunalífinu soldið andstæður og sannaðist í gær þegar tveir blaðamenn urðu sér og stétt sinni til skammar í beinni, fyrst Sverrir Stormsker og síðan Helgi Seljan. Meira
1. ágúst 2008 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Borgarblús

Björn Vignir Sigurpálsson: "Getur verið að síðustu vendingar í lóðamálum Listaháskólans við Laugaveg séu til marks um það að pólitískt umrót með misvísandi ákvörðunum mismunandi meirihluta í borginni á síðustu misserum sé farið að segja til sín fyrir alvöru?" Meira
1. ágúst 2008 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Hnípin þjóð í vanda

Eftir Guðna Ágústsson: "Þó meirihlutinn sé mannmargur þá er hann úrræðalaus og það greina landsmenn vel og trúin á ríkisstjórnina er á fallandi fæti" Meira
1. ágúst 2008 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Í sátt við náttúruna?

Lára Hanna Einarsdóttir skrifar um virkjun Þjórsár: "Í dag, 1. ágúst, rennur út frestur til að gera athugasemd við aðalskipulag Flóahrepps sem hyggst drekkja hinum fagra Urriðafossi." Meira
1. ágúst 2008 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Listaháskóli í þjóðbraut

Eftir Ragnheiði Skúladóttur: "Við megum nefnilega ekki gleyma því, í allri umræðunni um götumyndir aldanna, að Laugavegurinn hefur frá upphafi verið þjóðbraut og er það enn" Meira
1. ágúst 2008 | Blogg | 56 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 31. júlí Staðsetning nýs Listaháskóla Tillagan...

Ólína Þorvarðardóttir | 31. júlí Staðsetning nýs Listaháskóla Tillagan að nýju húsi Listaháskóla Íslands er stórglæsileg. Ég get ekki tekið undir með Magnúsi Skúlasyni að hún sé ljót. Hún er gullfalleg. Meira
1. ágúst 2008 | Velvakandi | 496 orð | 2 myndir

velvakandi

Tarzan týndur Kisinn okkar Tarzan týndist laugardaginn 26. júlí. Við erum nýflutt í Lækjarvað, 110 Reykjavík og líklegast er að hann hafi villst eitthvað í nýja hverfinu sínu. Meira
1. ágúst 2008 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Ys og þys út af engu

Gunnar I. Birgisson skrifar um ráðningar í stöður hjá Kópavogsbæ: "Guðríði Arnardóttur er meira í mun að berjast við meirihlutann í bæjarstjórn Kópavogs en berjast fyrir jafnrétti." Meira

Minningargreinar

1. ágúst 2008 | Minningargreinar | 916 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Sigurðardóttir

Aðalbjörg Sigurðardóttir fæddist að Víðivöllum í Fnjóskadal 8. apríl 1916. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri aðfaranótt mánudagsins 21. júlí sl. Foreldrar hennar voru Sigurður Davíðsson bóndi á Hróarsstöðum, f. 19.1. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1078 orð | 1 mynd

Hjörtur Hjartarson

Hjörtur Hjartarson tölvutæknifræðingur og kaupmaður fæddist 23.12. 1929 í Reykjavík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut hinn 24. júlí síðastliðinn. Útför Hjartar fór fram frá Seltjarnarneskirkju 31. júlí sl. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2008 | Minningargreinar | 3310 orð | 1 mynd

Jóhann Guðmundsson

Jóhann Guðmundsson fæddist í Hafnarfirði 7. febrúar 1938. Hann lést á Landspítalanum 24. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Jóhannsson, f. 16.05. 1916, d. 08.11. 1947, og Jónína Guðrún Jónsdóttir, f. 28.12. 1914, d. 15.11. 1988. Meira  Kaupa minningabók
1. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1758 orð | 1 mynd

Óskar Garibaldason

Fyrir um það bil tuttugu árum átti ég erindi við Valdimar Jóhannesson bókaútgefanda í Reykjavík. Þegar samtali okkar um það var lokið vék Valdimar að Siglufirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Enn fækkar í Kauphöllinni

Teymi hefur ákveðið að mæla með því við hluthafa félagsins að sótt verði um afskráningu. Tillaga þess efnis verður borin undir atkvæði á hluthafafundi innan skamms. Meira
1. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 205 orð | 1 mynd

Exista tapaði 9 milljörðum króna

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is Exista tapaði 82,2 milljónum evra, 9 milljörðum króna á fyrri helmingi ársins. Á öðrum ársfjórðungi nam tap félagsins 38,4 milljónum evra, 4,2 milljörðum króna. Meira
1. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Landsbankinn jók gjaldeyrisstöðu sína

GJALDEYRISJÖFNUÐUR Landsbanka Íslands var jákvæður um 199,5 milljarða króna í lok annars ársfjórðungs og jókst um tæplega 71 milljarð króna á fjórðungnum. Um áramót var gjaldeyrisjöfnuður bankans jákvæður um 114,2 milljarða. Meira
1. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Teymi upp um 14,5%

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 0,6% og endaði í 4.117 stigum í gær. Mest hækkuðu bréf Teymis, um 14,5%, Existu um 2,7% og Bakkavarar um 2%. Mest lækkuðu bréf Century Aluminum, um 4,5% og Alfesca um 1,7%. Meira
1. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Töpuðu fjórum milljörðum

FJÖGURRA milljarða tap var á rekstri Skipta á fyrri helmingi ársins, samanborið við 2,4 milljarða króna hagnað á sama tíma í fyrra. Meira
1. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 295 orð | 2 myndir

Vaxtatekjur aukast

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HAGNAÐUR Kaupþings banka á fyrri helmingi ársins nam 34,1 milljarði króna, samanborið við 45,8 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra, sem er samdráttur upp á 25,5%. Meira
1. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 199 orð

Veikara pund og hrávöruhækkanir mót meiri sölu

TAP á rekstri Bakkavarar nam 23,4 milljónum punda, 3,7 milljörðum króna á núverandi gengi, á öðrum fjórðungi ársins. Á sama tíma í fyrra var 15,7 milljóna punda hagnaður. Bakkavör hefur tapað 5,7 milljörðum króna á fyrra helmingi ársins. Meira

Daglegt líf

1. ágúst 2008 | Daglegt líf | 454 orð | 6 myndir

Alsace á alltaf við

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Hvítvín eiga betur við en flest annað þegar veðrið leikur við fólk líkt og það hefur gert síðustu daga. Meira
1. ágúst 2008 | Daglegt líf | 188 orð | 1 mynd

Fiskafótsnyrting fyrir fagra fætur

Nýjasta æðið í snyrtiheimum eru litlir vatnakarfar sem narta í dauðar húðflögur á fótum fólks. Heilsuvefur MSNBC greinir frá því að um 5000 manns hafi sótt sér meðferð karfanna síðustu mánuði. Meira
1. ágúst 2008 | Daglegt líf | 230 orð | 8 myndir

Hin undursamlegu hamskipti ullarinnar

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur uhj@mbl.is Einu sinni var bara til íslensk ull í sauðalitunum. Lopapeysan íslenska, og það þarf ekkert að blessa minningu hennar, því hún lifir enn góðu lífi, var lengi vel eins og íslenska sjónvarpið í árdaga sína. Meira
1. ágúst 2008 | Daglegt líf | 700 orð | 5 myndir

Ljúffengur makríll í matinn

Makríll er bragðlaukum flestra Íslendinga ekki mjög kunnugur, þá í mesta lagi niðursoðinn og reyktur. Íslendingar sem hafa búið erlendis, t.d. á Norðurlöndunum, eru vanari makrílnum. Meira
1. ágúst 2008 | Daglegt líf | 172 orð

Ort í molluhita við Laxá

Þ að er alltaf skemmtilegt að rifja upp vísur Skarða-Gísla, en því er það gert nú, að ein af stökum hans ber það með sér að vera ort í molluhita við upptök Laxár. Meira
1. ágúst 2008 | Daglegt líf | 260 orð | 1 mynd

Ólík sjálfboðastörf í boði

Þeir sem eru að huga að sjálfboðastörfum ættu að vita að fjölbreytnin er gríðarleg. Hægt er að hjálpa börnum sem fullorðnum, dýrum eða öðru lífríki í hverri heimsálfu jarðarinnar. Á veglegri heimasíðu Lonely Planet er þáttur tileinkaður... Meira

Fastir þættir

1. ágúst 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

100 ára

Sigríður Þorsteinsdóttir er hundrað ára í dag, 1. ágúst. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í Blómasalnum á Hótel Loftleiðum milli kl. 16 og 18 á... Meira
1. ágúst 2008 | Í dag | 16 orð

80 ára

Einar Þórarinsson, Eyrargötu 4, Eyrarbakka, verður áttræður laugardaginn 2. ágúst. Hann verður að heiman þann... Meira
1. ágúst 2008 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Barnaefni

ÉG vissi sem var að ég myndi hverfa aftur á mjög svo ákveðnar og fornar slóðir er ég yrði foreldri. Ég færi að horfa á teiknimyndir aftur og það eldsnemma á morgnana. Meira
1. ágúst 2008 | Fastir þættir | 165 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ólík sagnkerfi. Norður &spade;1085 &heart;G92 ⋄KDG5 &klubs;K83 Vestur Austur &spade;K2 &spade;76 &heart;ÁK10753 &heart;D86 ⋄6 ⋄Á10842 &klubs;G752 &klubs;ÁD6 Suður &spade;ÁDG943 &heart;4 ⋄973 &klubs;1094 Suður spilar 5&spade; doblaða. Meira
1. ágúst 2008 | Í dag | 16 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Dagmar Kaldal hélt tombólu í Laugaráshverfi og safnaði 5.175 kr. sem hún gaf Rauða krossi... Meira
1. ágúst 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á...

Orð dagsins: Ég segi við Drottin: „Þú ert Drottinn minn, ég á engin gæði nema þig.“ (Sálm. 16, 2. Meira
1. ágúst 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Smári Karl fæddist 23. apríl. Hann vó 3.050 g (12 merkur) og...

Reykjavík Smári Karl fæddist 23. apríl. Hann vó 3.050 g (12 merkur) og var 49,5 cm langur. Foreldrar hans eru Karolína Helga Eggertsdóttir og Þorfinnur Karl... Meira
1. ágúst 2008 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O–O 6. Be2 e5 7. O–O Rbd7 8. Dc2 c6 9. d5 c5 10. Bg5 h6 11. Bd2 Rh5 12. g3 a6 13. a3 De8 14. Rh4 Rhf6 15. b4 Kh7 16. Kh1 De7 17. Hae1 Re8 18. Rg2 a5 19. bxa5 Hxa5 20. Rb5 Ha8 21. a4 Bf6 22. Meira
1. ágúst 2008 | Í dag | 19 orð | 1 mynd

SYSTKININ Arnar Smári og Hjördís Þóra Elíasbörn héldu tombólu í...

SYSTKININ Arnar Smári og Hjördís Þóra Elíasbörn héldu tombólu í Austurveri og gáfu Rauða krossi Íslands ágóðan, 11.137... Meira
1. ágúst 2008 | Árnað heilla | 210 orð | 1 mynd

Vinnur á stórafmælinu

HANNES Haraldsson fagnar í dag þeim merka áfanga að nú eru 50 ár liðinn frá því að hann var boðinn velkominn inn í þessa veröld. Hann er búsettur á Akureyri ásamt eiginkonu sinni Guðlaugu Jóhannesdóttur og þau eiga samtals sex börn. Meira
1. ágúst 2008 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji hefur verið að fletta lítilli bók, Ævintýr á fuglaför með myndum Raxa og texta Gunnars Hersveins. Það er hf. Eimskipafélag Íslands sem gefur bókina út og gaukar henni að því er Víkverja skilst að vildarviðskiptavinum sínum. Meira
1. ágúst 2008 | Í dag | 72 orð

Þetta gerðist þá...

1. ágúst 1874 Stjórnarskrá Íslands öðlaðist gildi og stofnað var sérstakt stjórnarráð fyrir Ísland í Kaupmannahöfn. 1. ágúst 1905 Á þriðja hundrað bændur komu til Reykjavíkur, héldu fund og mótmæltu samningi um lagningu ritsíma til Íslands. Meira

Íþróttir

1. ágúst 2008 | Íþróttir | 168 orð

Árni Þór hættur á Spáni

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is ÁRNI Þór Sigtryggsson, handknattleiksmaður frá Akureyri, er hættur að leika með Granollers á Spáni. „Já, ég fór út um síðustu helgi og kom heim í gær. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 259 orð

„Allt í góðum gír“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG hef bara fundið mig vel í þessum leikjum. Ég sneri mig aðeins á hnénu í leiknum við Dundee United um síðustu helgi. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 229 orð

Eiríkur Önundarson áfram með ÍR

EIRÍKUR Önundarson körfuknattleiksmaður úr ÍR hefur ákveðið að halda áfram að leika körfuknattleik með ÍR, en hinn 34 ára gamli bakvörður hugðist hætta eftir síðustu leiktíð. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

FH-ingar með sinn stærsta Evrópusigur

FH varð í gær fyrsta íslenska félagsliðið í knattspyrnu karla til að komast í gegnum 1. umferð í Evrópukeppni þetta árið þegar liðið lagði Grevenmacher að velli í Lúxemborg, 5:1. FH hafði unnið fyrri leikinn, 3:2 og komst liðið því örugglega áfram með samanlagðri markatölu, 8:3. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 317 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigurbjörn Árni Arngrímsson , hinn síungi 35 ára gamli hlaupari úr HSÞ , bætti persónulegan árangur sinn í 800 metra hlaupi á móti í Leverkusen í Þýskalandi í fyrrakvöld. Hann hljóp á 1.51,53 og varð í fimmta sæti í sínum riðli og í 17. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 425 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðni Rúnar Helgason knattspyrnumaður er genginn til liðs við 1. deildarlið Stjörnunnar . Guðni kemur til liðsins frá Fylki en hann komst að samkomulagi við Árbæjarliðið um að fá að fara frá liðinu. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Fram fær góðan liðsstyrk úr Mosfellsbæ

FRÖMURUM barst í gær góður liðsstyrkur fyrir komandi átök í N1-deild karla í handknattleik þegar markvörðurinn Davíð Svansson og örvhenti hornamaðurinn Magnús Einarsson komu á eins árs lánssamningi frá 1. deildarliði Aftureldingar. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 357 orð | 1 mynd

Heiðarleg tilraun

ÞAÐ bjuggust sjálfsagt fáir við því að Skagamönnum tækist að vinna upp þriggja marka forskot Honka frá Finnlandi þegar liðin mættust öðru sinni í 1. umferð UEFA-bikarsins á Akranesvelli í gær. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 588 orð

KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn 1. umferð, síðari leikur ÍA 2 Honka 1...

KNATTSPYRNA UEFA-bikarinn 1. umferð, síðari leikur ÍA 2 Honka 1 Akranesvöllur, úrvalsdeild karla, Landsbankadeildin, fimmtudaginn 31. júlí 2008. Mörk ÍA : Helgi Pétur Magnússon 15., Björn B. Sigurðarson 49. Mark Honka : Jussi Vasara 72. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Ólafur Ingi orðinn heill og segist klár í slaginn að nýju

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ÓLAFUR Ingi Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu sem leikur með sænska deildarliðinu Helsinborg er kominn aftur á ferðina en Ólafur hefur verið frá vegna hnémeiðsla í þrjá mánuði. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 297 orð

Risalyfjamál í Rússlandi rétt fyrir ÓL

SJÖ frjálsíþróttakonur frá Rússlandi fá ekki að taka þátt á Ólympíuleikunum í Peking þar sem þær eru grunaðar um að hafa notað þvagsýni úr öðrum í lyfjaprófum. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 914 orð | 1 mynd

Tim Donaghy fékk 15 mánaða fangelsisdóm

TIM Donaghy, fyrrum NBA-dómari, sem var handtekinn í fyrra af FBI alríkislögreglunni fyrir að vera tengdur glæpamönnum í veðmálabraski, fékk fimmtán mánaða fangelsisdóm í alríkisrétti á þriðjudag fyrir ólöglegt veðmálabrask. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Tíu kylfingar í einvíginu á Nesinu

EINVÍGIÐ á Nesinu, hið árlega góðgerðarmót DHL og Nesklúbbsins, verður haldið á Nesvellinum á mánudaginn, en það er jafnan haldið á mánudegi eftir verslunarmannahelgi. Eins og venja er hefur tíu sterkum kylfingum verið boðið að vera með. Meira
1. ágúst 2008 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Tryggvi með markamet

TRYGGVI Guðmundsson bætti í gær met sitt sem markahæsti leikmaður íslenskra knattspyrnuliða í Evrópuleikjum frá upphafi. Tryggvi, sem skoraði tvö mörk gegn Grevenmacher í 5:1-sigri FH á liðinu í Lúxemborg í gær, hefur nú skorað 10 Evrópumörk. Meira

Bílablað

1. ágúst 2008 | Bílablað | 175 orð | 1 mynd

Focus kominn í hlaupagallann

Ford hefur í gegnum tíðina yfirleitt verið framarlega í framleiðslu „heitra“ smábíla, allt frá því að Ford Lotus Cortina og Ford Mexico voru upp á sitt besta. Meira
1. ágúst 2008 | Bílablað | 108 orð | 1 mynd

London greikkar græna sporið

Hleðslustöðvum fyrir rafmagnsbíla verður fjölgað til muna í London samkvæmt tillögum borgarstjórans Boris Johnson. Meira
1. ágúst 2008 | Bílablað | 350 orð | 2 myndir

Myndræn svaðilför

Starfsmenn mótorhjólaleigunnar Biking Viking eru nýkomnir af hálendinu þar sem þeir hjóluðu um í góðviðrinu ásamt ástralska mótorhjólakappanum Simon Pavey. Meira
1. ágúst 2008 | Bílablað | 350 orð | 1 mynd

Rafdrifinn og leiftursnöggur

Aðrir kostir en bensín og dísil sem orkugjafar eru í kastljósinu þessa tíðina á meðan neytendur glíma við eldsneytisverð í hæstu hæðum. Meira
1. ágúst 2008 | Bílablað | 762 orð | 1 mynd

Slæmar dísilvélar og varhugaverðar breytingar

* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Gallaðar dísilvélar í Nissan? Spurt: Ég á Nissan Navara DC árg. Meira
1. ágúst 2008 | Bílablað | 579 orð | 2 myndir

Takmark Hamiltons að vinna þriðja mótið í röð

Lewis Hamilton hjá McLaren vann tvö síðustu mót örugglega og drottnaði í raun í báðum. Segir hann markmiðið að vinna þriðja sigurinn í röð um helgina í Búdapest. Ungverska kappaksturinn vann hann eftir umdeild atvik í fyrra. Meira
1. ágúst 2008 | Bílablað | 380 orð | 2 myndir

Tímamót hjá mörgum í Búdapest

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Ellefti kappakstur ársins fer fram í Búdapest í Ungverjalandi um helgina. Þar hafa orðið tímamót á ferli margra núverandi ökumanna. Meira

Annað

1. ágúst 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

10.400 kílómetra fyrir olíusmurningu

Vellauðugur Arabi brá á það ráð þegar kominn var tími til að skipta um olíu á Lamborghini-bifreið hans að senda hana með flugi frá Katar til London. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

82% munur á kartöflunum

Neytendasamtökin könnuðu að þessu sinni kílóverð á íslenskum kartöflum í lausu. Lægsta verðið reyndist vera í Krónunni og það hæsta í 10-11, og er 81,8% verðmunur. Vert er að taka það fram að könnunin er ekki tæmandi. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 537 orð | 1 mynd

Aðstoðar óskað tímanlega

Eftri Grétar Júníus Guðmundsson gretar@24stundir.is Meira hefur verið um að fyrirtæki hafi hætt starfsemi að undanförnu en í langan tíma. Atvinnuleysi hefur reyndar ekki aukist að ráði, en spár gera almennt ráð fyrir að til þess geto komið. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Afmælisbarnið í hafísnum

Hann hefur hressilegri orðaforða en Kolbeinn kafteinn, baðar sig innan um ísjaka, hefur drepið hákarl með berum höndum og fellt fleiri ísbirni en nokkur Íslendingur fyrr og síðar. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 555 orð | 1 mynd

Alls staðar er mokveiði

Enn berast fréttir af góðri laxveiði um allt land. Aðstæður hafa víða verið eins og þær geta bestar orðið. Borgarfjarðarárnar, sem þjáðust af vatnsleysi langt fram í ágúst á síðasta ári, hafa notið góðs af regnlægðum sem gengið hafa yfir landið. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 400 orð | 1 mynd

Áhyggjur af mildum kynferðisbrotadómum

Auður Alfífa Ketilsdóttir fifa@24stundir. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Á slóðum Radovan Karadzic

Serbnesk ferðaskrifstofa hefur sett á laggirnar útsýnisferð um þá staði í Belgrad sem voru í uppáhaldi hjá Radovan Karadzic, meðan hann duldist þar í gervi nýaldarlæknis. Meðal viðkomustaða er íbúð Karadzic, hverfiskráin hans, pönnukökuhús og bakarí. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 102 orð

Bakkavör tapar 3,6 milljörðum

Bakkavör Group tapaði um 23,4 milljónum punda á öðrum ársfjórðungi, sem samsvarar rúmum 3,6 milljörðum íslenskra króna. Hagnaður á sama tíma í fyrra nam 15,7 milljónum punda. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 330 orð | 3 myndir

„Boðaður á fölskum forsendum“

Birgir Örn Steinarsson biggi@24stundir.is „Ég stjórna hér,“ sagði Helgi Seljan til þess að stöðva svar Ólafs F. Magnússonar borgarstjóra þegar sjónvarpsmanninum fannst viðmælandi sinn vera að tala sig framhjá því að svara spurningu sinni. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 39 orð

„Í Kastljósinu í gær fór geldhestur upp á ófrjóa meri. Ólafur Eff...

„Í Kastljósinu í gær fór geldhestur upp á ófrjóa meri. Ólafur Eff er enginn stjórnmálamaður, hann er embættismaður. Seljan er enginn fréttamaður. Hann á heima á útvarpsstöð fyrir bólugrafna, þar sem allt snýst um símhrekki. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 680 orð | 2 myndir

„Lokaðu augunum til að sjá betur“

Sakamálaleikritið Dauði trúðsins verður flutt sem hádegisleikrit á virkum dögum á Rás 1 frá og með næsta þriðjudegi. Meira en 40 leikarar koma við sögu og túlka hið mikla perónusafn sem sagan geymir. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 39 orð

„Loksins hefur íslensk blaðamannastétt fengið spyril sem er ekki...

„Loksins hefur íslensk blaðamannastétt fengið spyril sem er ekki góður heldur frábær. Grillmeistarinn flippaði (ham)borgarastjóranum eins og unglingur á vaktinni hjá MacDonalds. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð

„Ólafi til vorkunnar, reyndi hann að svara spurningum Helga, en...

„Ólafi til vorkunnar, reyndi hann að svara spurningum Helga, en komst aldrei langt því ekki var hlustað á það sem hann hafði að segja, og hugmyndin var einungis að veiða út úr honum lokuð svör, frekar en leyfa manninum að tjá sig á frjálsan hátt. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 14 orð | 1 mynd

Bjart að mestu

Bjart að mestu, en áfram þokubakkar norðvestan- og austanlands. Hiti 15 til 24... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Bótunum skilað til Tryggingastofnunar

Um 16.000 einstaklingar verða krafðir um að skila Tryggingastofnun ofgreiddum bótum vegna ársins 2007. Meðalfjárhæð krafna slagar í 100 þúsund krónur (97.000) sem er svipuð upphæð og síðustu ár. 12. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 161 orð | 1 mynd

Britney vill ekki sjá Lufti

Lögfræðingur Britney Spears telur ekki ástæðu til að framlengja nálgunarbannið á hendur Sam Lufti en það rennur út í vikunni. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð

Draugar í útvarpinu

Meira en 40 leikarar koma við sögu í nýju útvarpsleikriti sem hefst í næstu viku en það er sakamálaleikritið Dauði trúðsins eftir Árna... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Einstæðum hætt við Alzheimer

Sé fólk einstætt þegar það nær miðjum aldri er því hættara við að greinast með elliglöp þegar á líður. Þetta eru niðurstöður rannsóknar vísindamanna við Karólínsku stofnunina í Svíþjóð. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Ekki nóg gert gegn misrétti

Vægar refsingar í kynferðisbrotamálum, skortur á aðgerðum til að flýta jafnrétti kynjanna og takmarkað eftirlit með nektarstöðum er meðal þess sem eftirlitsnefnd Sameinuðu þjóðanna gerir athugasemd... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Ekki þörf á útboði

Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir að hægt sé að kaupa vélasamstæður í Bitruvirkjun samkvæmt útboði sem gert var um kaup á vélasamstæðum í Hverahlíðarvirkjun, Bitruvirkjun og Hellisheiðarvirkjun verði hún sett aftur á dagskrá. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 16 orð

Elizabeth Taylor í öndunarvél

Talið er að stórleikkonan Elizabeth Taylor eigi skammt eftir. Börn hennar vaka yfir henni á... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Fá greitt fyrir aukastörfin

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn á Keflavíkurflugvelli samþykktu í gær tillögu að samkomulagi sem náðist á fundi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Flugmálastjórnar deginum áður. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 287 orð

Fá kaldan mat fyrir tvo daga

Eftir Þóru Kristínu Þórsdóttur thorakristin@24stundir.is Skiptar skoðanir eru á breytingum í heimsendingarþjónustu matar til eldri borgara og öryrkja sem taka gildi í Árborg í dag. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 468 orð | 2 myndir

Fer til Madrid hvað sem tautar og raular

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Ágústmánuður er allajafna helvíti í Madrid, höfuðborg Spánar, og hana flýja allir sem getu hafa til sjávar og það helst allan mánuðinn enda hitinn og stækjan slík að vart er þar andandi. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Fjögur ár í fangelsi fyrir kynferðisbrot

Héraðsdómur Reykjaness dæmdi karlmann í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisafbrot gegn dætrum sínum, stjúpdóttur og vinkonum þeirra í gær. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Fjöldi fólks fær engin laun

„Nei, við höfum ekki aðstoðað fólk fjárhagslega,“ segir Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, um aðstoð stéttarfélagsins lendi fólk í að fá ekki laun sín greidd. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð

Fjöldi smokka

Árleg smokkadreifing Ástráðs, forvarnastarfs læknanema, hefst nú um helgina. Alls verður dreift 10-12 þúsund smokkum á þremur stórhátíðum í ágúst, verslunarmannahelgi, Gay Pride og Menningarnótt Reykjavíkur. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Flaututöfrar

Flautuleikarinn Hafdís Vigfúsdóttir og píanóleikarinn Kristján Karl Bragason halda tónleika í Sólheimakirkju laugardaginn 2. ágúst klukkan 14. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Flýr ládeyðu í Kauphöllinni

Stjórn Teymis hefur lagt til við hluthafa að félagið verði skráð úr Kauphöll Íslands. Forstjóri Teymis segir lítil viðskipti í Kauphöllinni, og verðmyndun þar... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 347 orð | 1 mynd

Flýr ládeyðu í Kauphöllinni

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Stjórn Teymis hefur lagt til við hluthafa að félagið verði skráð úr Kauphöll Íslands. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Fornleifafræðingar keppa við hlýnun

Hlýni loftslag í framtíðinni getur það leitt til þess að fornleifar á Grænlandi fari forgörðum. Fornleifafræðingar eru í kapphlaupi við tímann að kortleggja menningararf landsins, áður en loftslagsbreytingar gera það ómögulegt. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Friðargæslu hætt á Horni Afríku

Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna á landamærum Erítreu og Eþíópíu var hætt nú um mánaðamótin. Öryggisráð SÞ samþykkti einróma að draga friðargæslulið til baka. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 389 orð | 1 mynd

Frjálsar hendur

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Alltaf þegar ég sé fólk horfa á mig hjóla þá brosir það, sem er mjög skemmtilegt,“ segir William J. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Geri margt fyrir hann Guðna „Ég fer eftir því að ef viðmælendur...

Geri margt fyrir hann Guðna „Ég fer eftir því að ef viðmælendur upplifa viðtal sem þeir eru í þannig að þeim sé sýnd ósvífni og vegið sé að persónu þeirra getum við sleppt endurflutningi,“ segir Arnþrúður Karlsdóttir , útvarpsstjóri á Sögu,... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð

Gestrisni á Síðu

Öllum Íslendingum er boðið að koma í Rannveigarlund á Síðu og njóta þar hvíldar og næðis. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Google Street View fær grænt ljós Stóra bróður

Nýtt forrit frá Google, sem heitir Street View, hefur verið samþykkt af breskum yfirvöldum. Forritið er keimlíkt Google Maps og Google Earth og gefur notandanum yfirsýn yfir allar götur í stærstu borgum Bretlands. Galli á gjöf Njarðar? Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 334 orð | 1 mynd

Greiðendum ofurskatta stórfjölgar

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is Kristinn Gunnarsson apótekari, sem meðal annars hefur átt í lyfjafyrirtækinu Actavis, er skattakóngur landsins í ár. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Hert eftirlit lögreglunnar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu verður með viðameira eftirlit um verslunarmannahelgina en venja er til. Stefnan er að umferðin gangi sem best, en búist er við mjög mikilli umferð um helgina, þar sem veðurspá er góð. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Hinn atvinnulausi Guðjón Þórðarson mætti í Frostaskjólið þegar KR atti...

Hinn atvinnulausi Guðjón Þórðarson mætti í Frostaskjólið þegar KR atti kappi við Fjölni um daginn og var drifinn í viðtal í KR-útvarpinu hjá þeim Frey Eyjólfssyni og Boga Ágústssyni. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Hjólar með höndunum

„Þegar fólk hefur fötlun sker það sig oft úr. Á hjólinu fell ég hins vegar í hópinn og er meira að segja oft spurður hvers vegna ég hjóli með höndunum. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Hlýjast vestanlands

Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Víða bjartviðri, en hætt við þoku við norður- og austurströndina. Hiti 15 til 20 stig að deginum, hlýjast... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 292 orð | 1 mynd

Hryðjuverk enn í fyrsta sæti

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Jafnvel þótt átökin í Afganistan og Írak yrðu til lykta leidd myndi það ekki þýða endalok „stríðsins langa“ gegn hryðjuverkum, segir Robert Gates, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Humarhalar

Kokkurinn Róbert Ólafsson á Við fjöruborðið á Stokkseyri hefur fengið óformlegt boð um að mæta í sjónvarpsþátt Mörthu Stuart til að elda humar. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Húsbílar eru toppurinn

Ólafur Pétursson segir að gríðarlegur áhugi sé á því að ferðast um á húsbílum en hann rekur hjólhýsaleiguna Sumarsælu og leigir slíka... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 311 orð | 1 mynd

Hver er sinnar gæfu smiður

„Hver er sinnar gæfu smiður,“ segir fornt máltæki. Það á ekki einvörðungu við um almenning heldur einnig stjórnmálamenn. Ég tala nú ekki um stjórnmálaforingja. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 4 myndir

Hvíti kjóllinn ræður ríkjum á rauða dreglinum

Þegar skoðaðar eru myndir frá frumsýningum og verðlaunaafhendingum í sumar er hvíti kjóllinn áberandi. Hann er stuttur, síður, þröngur og víður. Nú er um að gera að skella sér í hvíta kjólinn áður en haustið kemur með tilheyrandi drullu og subbuskap. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 567 orð | 1 mynd

Í boði Sjálfstæðisflokksins

Brátt hefur meirihluti borgarstjórnar ríkt í 200 daga sem hafa einkennst af klúðri og vandræðagangi. Rifjum upp nokkrar stiklur á þrautagöngu meirihlutans þá sex mánuði sem liðnir eru af valdatímanum þegar 22 mánuðir eru til kosninga. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Í Flatey

Breyting hefur orðið á ferðamenningu með tilkomu hótelsins. Þar er búið að endurbyggja þrjú hús á listilegan hátt. Fágað og vandað handbragð iðnaðarmanna blasir við hvar sem litið er. Ingibjörg Á. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 89 orð

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,55% í viðskiptum gærdagsins og...

Íslenska úrvalsvísitalan hækkaði um 0,55% í viðskiptum gærdagsins og endaði í 4.117 stigum. Mest hækkaði Teymi, um 14,5%, Exista um 2,7% og Bakkavör hækkaði um 2%. Mest lækkaði Century Aluminum, um 4,5% og Alfesca um 1,7%. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 317 orð | 5 myndir

Í talskir miðlar gera sér mikinn mat úr illindum milli fyrirliða Roma...

Í talskir miðlar gera sér mikinn mat úr illindum milli fyrirliða Roma, Francesco Totti og nýs leikmanns Juventus, Danans Christian Poulsen , en sá fyrrnefndi hrækti vænni slummu á Poulsen í leik Ítala og Dana á Evrópumótinu 2004 en myndavélar náðu... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Í Vatnsmýrina

Tillagan að nýju húsi Listaháskóla Íslands er stórglæsileg. Ég get ekki tekið undir með Magnúsi Skúlasyni að hún sé ljót. Hún er gullfalleg. Hinsvegar á þessi bygging ekkert erindi á Laugaveginn – þar erum við Magnús sammála. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Jolie Kattarkona

Vinsældir The Dark Night eru slíkar að strax er byrjað að skipuleggja framhaldið. Næsta mynd hefur ekki fengið nafn en talað er um að Johnny Depp verði í hlutverki Gátumannsins, Angelina Jolie verði Kattarkonan og Phillip Seymour Hoffman verði Mörgæsin. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 287 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

B loggurum varð tíðrætt í gær um þá Guðna Ágústsson , formann Framsóknarflokksins, og Ólaf F. Magnússon borgarstjóra. Báðir lentu þeir í erfiðum aðstæðum í fjölmiðlum, Guðni hjá Sverri Stormsker og Ólafur hjá Helga Seljan. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Konur á köggum

„Þetta er orðið að árlegum viðburði og allir hafa gaman af,“ segir Jón Loftsson, meðlimur í Fornbílaklúbbi Íslands. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Kosovo gefur út vegabréf

Kosovostjórn hefur gefið út fyrstu vegabréfin, fimm mánuðum eftir að landið lýsti yfir sjálfstæði. Fyrsta eintakið var afhent Hashim Thaci forsætisráðherra í gær. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 225 orð | 1 mynd

Krummi og Daníel Ágúst í Esjunni

„Esjan er hugarfóstur okkar Daníels Ágústs síðan við kynntumst fyrir um tveimur árum,“ segir Krummi, oftast kenndur við Mínus, þó þar gæti hæglega orðið breyting á. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 21 orð

Krummi og Daníel Ágúst klífa Esjuna

Esja, ný hljómsveit Krumma úr Mínus og Daníels Ágústs, er tilbúin með plötu og eru þeir að verða klárir í... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Leyfisleysi hluti af listinni

Hulunni hefur verið svipt af litlu hulduhúsunum sem standa við Laugaveg og 24 stundir sögðu frá í gær. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Litlar líkur á morðrannsókn

Þótt líkamsleifar að minnsta kosti fimm barna á aldrinum 4 til 11 ára hafi fundist í fyrrverandi barnaheimilinu á eynni Jersey, segja yfirvöld ólíklegt að morðrannsókn muni fara fram. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Lífleg tónlist í Skálholti

Fjölbreytileg dagskrá verður í Skálholti um verslunarmannahelgina. Á morgun, laugardaginn 2. ágúst klukkan 14 flytur Lárus Jóhannesson erindi um Loðvík 14. í Skálholtsskóla. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 198 orð | 2 myndir

Loksins Paxman-taktar í fjölmiðlum

Fyrir stjórnmálamenn í Bretlandi getur skipt sköpum hvernig þeir koma út úr viðtölum við Jeremy Paxman. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Með flugþreytu eftir helgina? „Það er nú alveg viðbúið að við...

Með flugþreytu eftir helgina? Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 300 orð | 1 mynd

Menningarminjar við hvert fótmál

Gönguhátíð verður í Grindavíkurbæ og nágrenni um verslunarmannahelgina. Boðið verður upp á fjórar göngur með leiðsögn frá föstudegi til mánudags. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð

Metverðbólga í Evrópu í júlí

Verðbólgan innan evrulandanna fimmtán mældist 4,1% í júlí og hefur hún ekki verið meiri í 16 ár. Verðbólgumarkmið Evrópusambandsins miðar við að halda verðbólgu undir 2%. Stýrivextir voru hækkaðir í 4,25% í júlí og hafa ekki verið hærri í sjö ár. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Minni hagnaður hjá Kaupþingi

Hagnaður hluthafa Kaupþings á fyrri helmingi þessa árs nam 34,1 milljarði króna eftir skatta. Á sama tímabili í fyrra var hagnaðurinn 45,8 milljarðar. Á öðrum fjórðungi nam hagnaðurinn 15,4 milljörðum samanborið við 25,5 milljarða á sama tímabili 2007. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Nektarstríð

Þýskir og pólskir sólardýrkendur hafa eldað grátt silfur saman á eynni Usedom í sumar. Eyjan, sem liggur við Eystrasaltið, tilheyrir báðum löndunum, og er vinsæll baðstaður. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 33 orð

NEYTENDAVAKTIN Íslenskar kartöflur í lausu, verð pr. kg Verslun Verð...

NEYTENDAVAKTIN Íslenskar kartöflur í lausu, verð pr. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Nýjustu sundfötin í London

Sundbolurinn er kominn aftur eins og þessar myndir frá „Sun and Swim“ sýningunni í London í vikunni sýna. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Ný sýning í Sveinssafni við Krýsuvík

Fjórða sýning Sveinssafns í Sveinshúsi við Krýsuvík nefnist „Siglingin mín“ og opnar næstkomandi sunnudag, 3. ágúst. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Nýtt frá Múgsefjun „Þetta er texti frá mjög ópólitískum manni sem...

Nýtt frá Múgsefjun „Þetta er texti frá mjög ópólitískum manni sem á erfitt með að setja sig í einhvern flokk,“ segir Hjalti Þorkelsson , söngvari og textasmiður Múgsefjunar, sem var að sleppa laginu Hagsmunatíkin lausu í útvarp. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Nýtt frá Veðurguðum

Ingó syngur um efnishyggjupíur í nýja laginu frá Veðurguðunum er ber nafnið Drífa. Ingó segist hafa samið lagið þegar hann sat á... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Ólafur borgarstjóri var ekki sá eini sem var óánægður með...

Ólafur borgarstjóri var ekki sá eini sem var óánægður með Kastljósþáttinn á miðvikudaginn. Sprengjuhöllin varð illa fyrir barðinu á einum hljóðmanni þáttarins. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Ólafur og Helgi

Að þessu sögðu má hins vegar alveg ræða hvort Helgi hafi endurtekið spurningarnar um aðstoðarkonuna fyrrverandi of oft eða gripið helst til of oft eða snemma fram í þegar Ólafur ætlaði augljóslega ekki að svara grunnspurningunum afdráttarlaust. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar forseti í fjórða sinn

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður settur í embætti á morgun. Þar með er fjórða kjörtímabil Ólafs Ragnars Grímssonar í forsetaembætti hafið. Forseti Íslands er eini fulltrúinn sem kosinn er af allri þjóðinni í beinni kosningu. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Ósáttur við Kastljós

Ólafur F. Magnússon borgarstjóri segist hafa verið boðaður í Kastljós á fölskum forsendum. Kallaði Helga Seljan óheiðarlegan áður en hann gekk út úr... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Óvenjustórar bleikjur

Blaðamaður leit í veiðibækur í hálendismiðstöðinni Hrauneyjum á dögunum. Athygli vakti hversu stórar bleikjur höfðu veiðst í Köldukvísl og Tungná í sumar. Þegar blaðamaður innti eftir veiðileyfi fékkst það svar að stakar stangir væru ekki lengur seldar. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Pönk í Árbæ

Nokkrir af frumherjum pönkbylgjunnar á Íslandi leika valdar pönkperlur fyrir gesti Árbæjarsafns á sunnudag en einnig verður málþing um pönk og... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Ragnar Páll Steinsson bassaleikari Botnleðju komst í blöðin í vikunni...

Ragnar Páll Steinsson bassaleikari Botnleðju komst í blöðin í vikunni eftir að brotist var inn í íbúð hans og fartölvu hans stolið. Það er skemmst frá því að segja að Raggi hefur nú endurheimt tölvuna sína og er auðvitað afar kátur með það. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð

Ráðherra vill heildstætt mat

Umhverfisráðherra hefur ógilt ákvörðun Skipulagsstofnunar um að ekki þurfi heildstætt mat á umhverfisáhrifum vegna fyrirhugaðs álvers á Bakka við Húsavík og tengdra framkvæmda. Landvernd kærði þá ákvörðun til ráðherra, sem vill nú heildstætt mat. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Ryan og Rachel saman aftur

Rachel McAdams og Ryan Gosling úr The Notebook sáust á stefnumóti á dögunum en þau slitu sambandi sínu fyrir rúmu ári. Aðdáendur þeirra vona að parið hafi tekið saman aftur enda sagði Ryan hana vera stóru ástina í lífi sínu. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Sarah Jessica í opnu hjónabandi

Sagan segir að Sarah Jessica Parker hafi vitað að Matthew Broderick ætti viðhald en það hefði ekki áhrif á hjónabandið. Hjónabandið mun vera óhefðbundið og lítil ást til staðar en þau eru saman vegna sonar þeirra. Þau eru þó ekki á leiðinni að skilja. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Síminn hringir allan hringinn

Farsímasambandi hefur nú verið komið á alls staðar á hringveginum. Kristján L. Möller samgönguráðherra opnaði fyrir síðasta sendinn og þar með er lokið því verki Fjarskiptasjóðs og Símans hf. að sambandið nái hringinn. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð | 4 myndir

Sítt hár nýtur vinsælda hjá stjörnunum í Hollywood

Stjörnurnar eru tilraunagjarnar í hárgreiðslunni en þær kjósa þó frekar afslappaðra útlit í sumar. Hárliturinn er einfaldur og náttúrulegur, hárið er sítt og helst liðað eða létt krullað. Sumar fara þó formlegri leið og setja hárið upp. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

Skemmtun í sveitinni

Gestir í sumarbústaðalöndum og á tjaldsvæðum þurfa ekki að láta sér leiðast um verslunarmannahelgina. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Skírlíf fram að giftingu

American Idol sigurvegarinn Jordin Sparks hefur heitið því að vera hrein mey þangað til hún giftir sig. Söngkonan gengur með hreinlífishring til að staðfesta heit sitt. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Spá 6% lækkun yfir árið

Íbúðaverð hér á landi mun lækka um 6% þetta ár, ef spá Greiningar Glitnis gengur eftir. Þetta er lítilsháttar breyting frá fyrri spá deildarinnar um þróun íbúðaverðs, því samkvæmt fyrri spá var gert ráð fyrir 7% lækkun yfir árið. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 381 orð

Sterkur forseti

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verður settur í embættið að nýju í dag, 1. ágúst, eins og venja er. Ólafur Ragnar hefur setið í þrjú kjörtímabil eða tólf ár alls. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Stuðmenn leika í Laugardal

Ýmislegt verður í boði fyrir þá sem kjósa að halda sig í borginni um verslunarmannahelgina. Á Nasa sameinast innipúkar höfuðborgarsvæðisins og á Organ verður einnig mikil rokkhátíð. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 90 orð

Stutt Ofsaakstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóð ökumann mótorhjóls...

Stutt Ofsaakstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stóð ökumann mótorhjóls að því að aka á 245 kílómetra hraða á Þingvallavegi í vikunni. Er þetta með grófustu umferðarbrotum sem lögreglumenn hafa séð. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 83 orð

Stutt Sakna hugsjónafólks Sjötíu prósentum Dana þykir stjórnmálamenn...

Stutt Sakna hugsjónafólks Sjötíu prósentum Dana þykir stjórnmálamenn ekki stjórnast nægjanlega af hugsjónum, samkvæmt könnun tímaritsins Vision. Fyrir vikið þótti kjósendum erfitt að greina skýran mun á stjórnmálaflokkum. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Sumartónleikar við Mývatn

Síðustu tónleikar Sumartónleikaraðarinnar við Mývatn verða í báðum kirkjunum á svæðinu nú um helgina. Á morgun, laugardaginn 2. ágúst, klukkan 21 spilar tríó frá Heidelberg sönglög og hljóðfæratónlist eftir Robert Schumann og Johannes Brahms. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Sundbúningur Speedo allt að gera vitlaust

Það hlýtur að teljast einstakt með öllu að risafyrirtæki í íþróttavörubransanum mæli með því við íþróttafólk sitt að klæðast vörum frá samkeppnisaðila á Ólympíuleikunum. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Svarta gullið

Exxon Mobil hagnaðist um 11,68 milljarða dala á öðrum ársfjórðungi, sem jafngildir 930 milljörðum króna. Er þetta methagnður á einum ársfjórðungi í Bandaríkjunum. Exxon átti einnig fyrra metið, sem var 11,66 milljónir dala á fjórða fjórðungi síðasta... Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Talið að kveikt hafi verið í

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út í gær vegna elds í bragga og geymsluhúsnæðis siglingaklúbbsins Brokeyjar og Svifflugfélags Íslands í Nauthólsvík. Vel gekk að slökkva eldinn, en ekki er talið ólíklegt að kveikt hafi verið í byggingunni. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Taylor í öndunarvél

Elizabeth Taylor er talin eiga skammt eftir en hún hefur legið á spítala að undanförnu. Samkvæmt National Enquirer var Taylor sett í öndunarvél á miðvikudag eftir að henni hrakaði en hún var greind með lungnabólgu í síðustu viku. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Tíu núll hverfa

Seðlabanki Simbabve slær í dag tíu núll aftan af gjaldmiðli landsins. Fyrr í vikunni kynnti bankinn til sögunnar 100 milljarða dala seðil, sem þó dugar ekki til að kaupa brauðhleif í því óðaverðbólguumhverfi sem ríkir í landinu. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 292 orð | 1 mynd

Veðurguðirnir syngja um efnishyggjupíur

Bahama hefur ómað á öldum ljósvakans í allt sumar en nú hafa Veðurguðirnir sent frá sér glænýjan slagara. Framhaldsskólalag „Ég samdi lagið á framhaldskólaárunum fyrir tveimur til þremur árum. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 264 orð | 2 myndir

Verður eins og á Melarokki 1982

Nokkrir af frumherjum pönkbylgjunnar á Íslandi leika valdar pönkperlur fyrir gesti Árbæjarsafns á sunnudag. Jafnframt verður málþing um pönk og diskó. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Volkswagen fer fram úr Ford

Volkswagen hefur nú náð langþráðu takmarki sínu að verða þriðji stærsti bílaframleiðandi heims. Byggt er á sölutölum á heimsmarkaðsvísu en Volkswagen fór fram úr Ford í sölutölum fyrir fyrri hluta þessa árs. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 193 orð | 1 mynd

Það besta í bænum

Hjálmar og Hvanndalsbræður Tvö stórbönd gleðja gesti Græna hattsins á Akureyri um helgina. Heimamennirnir í Hvanndalsbræðrum eiga sviðið í kvöld en það ríkir yfirleitt engin lognmolla í kringum þá. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 366 orð | 2 myndir

Það er snilld að ferðast á húsbíl

Húsbílum á vegum landsins hefur fjölgað síðustu ár og til að mynda eru virkir húsbílaklúbbar starfandi með tugum meðlima sem ferðast í bílalestum. En nú þegar kreppir að kjósa sífellt fleiri þann kost að leigja sér slíka bíla fremur en að kaupa. Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 703 orð | 2 myndir

Þegar hann tekur

Hvað gerir maður þegar fiskurinn tekur? Maður fer gjörsamlega í kerfi, hrópar upp yfir sig, fær gleðihroll um allan skrokk eða glottir ísmeygilega og sigri hrósandi innra með sér, eitt af þessu eða allt í senn. En hvað gerir maður til að halda fiskinum? Meira
1. ágúst 2008 | 24 stundir | 18 orð

Ætlar að vera skírlíf fram að giftingu

Söngkonan Jordin Sparks úr American Idol hefur svarið þess eið að stunda ekki kynlíf fyrr en á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.