Greinar þriðjudaginn 5. ágúst 2008

Fréttir

5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

90 tonnum hlaðið í bryggjuna í Aðalvík

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is ÞESSA dagana er Félag Látramanna að leggja lokahönd á smíði bryggju við Látrafjöru í Aðalvík, en aldrei hefur tekist að byggja varanlega bryggju á Látrum. Meira
5. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 654 orð | 3 myndir

Afhjúpaði hrylling alræðisins

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ALEXANDER Solzhenítsyn var úthrópaður svikari í fjölmiðlum Sovétríkjanna og ári síðar svipti alræðisstjórnin hann ríkisborgararéttinum. Þetta var árið 1974 og honum gert að yfirgefa Sovétríkin. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð

Afskrifa milljarða króna

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is VIRÐISRÝRNUN útlána bankanna, þ.e. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Auratal

ENN og aftur að ólíkum aðstæðum neytenda erlendis og á Íslandi. Góð myndbandaleiga í Berlín tekur eina evru og 75 sent (217 kr.) fyrir allar myndir sem skilað er innan sólarhrings (og úrvalið er með ólíkindum). Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

BSRB mótmælir uppsögnum

„STJÓRNVÖLD hafa verið sinnulaus gagnvart löggæslunni. Mér kæmi ekki á óvart að okkur taki að berast fleiri svona ótíðindi,“ segir Ögmundur Jónasson, formaður BSRB, um uppsagnir á Keflavíkurflugvelli. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Drottning í Djúpinu

MANNLÍFIÐ var blómlegt á götum Ísafjarðar í gær og ekki dró úr því þegar um 1.800 farþegar skemmtiferðaskipsins Queen Elizabeth 2 stigu í land, svo fólksfjöldi bæjarins nánast tvöfaldaðist. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Eldur kviknaði í garðskála

ALLT tiltækt lið slökkviliðs Brunavarna Árnessýslu var kallað út um klukkan 15:30 á sunnudag vegna elds í íbúðarhúsi við Austurbyggð í Laugarási. Sendir voru af stað dælubílar frá Selfossi og frá Reykholti. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 436 orð | 3 myndir

Fjölmennasta þjóðhátíðin

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is UM ÞRETTÁN þúsund manns voru á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Eru það um það bil þremur þúsundum fleiri gestir en undanfarin ár og var hátíðin í ár sú stærsta í sögunni. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 835 orð | 3 myndir

Flestir á Íslendingadagshátíðinni á Gimli

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UM 50.000 manns sóttu Íslendingadagshátíðina á Gimli í Manitoba í Kanada um helgina. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 395 orð | 3 myndir

Formsatriði ráða niðurstöðunni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is NIÐURSTÖÐUR umhverfisráðherra um sameiginlegt umhverfismat álvera og tengdra framkvæmda, annars vegar í Helguvík (3. apríl) og hins vegar á Bakka við Húsavík (31. júlí), eru andstæðar. Meira
5. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Harmleikur á tindi K2

TVEIMUR Hollendingum var í gær bjargað úr hlíðum K2, næsthæsta fjalls heims, og þeir fluttir á sjúkrahús í Pakistan, eftir að ellefu félagar þeirra týndu lífi í hlíðum þess. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

Hvar er fóturinn minn?

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Sprengjueyðing er ekki einfaldasta starf í heimi. Hvað þá það hættulausasta. Ein vanhugsuð hreyfing og voðinn er vís. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Í neyð fyrir norðan

TVÆR konur leituðu á neyðarmóttöku sjúkrahússins á Akureyri vegna kynferðisofbeldis um helgina. Ekki liggur fyrir hvort um nauðganir er að ræða eða annars konar kynferðisbrot. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Kertum fleytt í Reykjavík og á Akureyri

ÍSLENSKAR friðarhreyfingar standa að kertafleytingu á Reykjavíkurtjörn miðvikudaginn 6. ágúst 2008 og við Minjasafnstjörnina á Akureyri fimmtudagskvöldið 7. ágúst klukkan 22:30. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 156 orð

Kjálkabrotinn í Eyjum

EIN ALVARLEG líkamsárás átti sér stað á þjóðhátíð í Eyjum og var þolandi fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur vegna kjálkabrots. Sex aðrar líkamsárásir voru tilkynntar yfir hátíðina, allar minniháttar. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Koma sér fyrir í Beijing

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is ÓLYMPÍULEIKARNIR verða settir nú í vikulokin og íslensku keppendurnir eru því óðum að búa sig undir dvölina í Ólympíuþorpinu en þeir sem þegar eru komnir á staðinn láta mjög vel af aðstöðunni. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Kólnun á markaði skýri dræma sölu í Mörkinni

Aðeins tíu af þeim 78 þjónustuíbúðum aldraðra sem hafa verið byggðar í Mörkinni við Suðurlandsbraut eru seldar. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Leikfangakeðja úr sögunni

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is UM fimmtán fastráðnir starfsmenn og annað eins af lausráðnu starfsfólki misstu vinnuna þegar tveimur leikfangaverslunum Just 4 Kids var lokað fyrir verslunarmannahelgi. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Létt á Fífuhvammsvegi

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is KÓPAVOGSBÆR stendur nú í ströngu við að breyta göngum fyrir gangandi vegfarendur undir Reykjanesbraut í Kópavogi í göng fyrir bílaumferð. Í göngunum verða akstursbrautir í báðar áttir og gangvegir sitthvorumegin. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Loftbrú milli lands og Eyja

ÓHÆTT er að segja að loftbrú hafi verið mynduð milli Vestmannaeyja og lands eftir hádegi í gærdag þegar þoku létti af fjallstindum í Eyjum, en tafir urðu á flugi framan af vegna veðurs. Flugfélag Íslands áætlaði að fljúga á þriðja tug ferða. Meira
5. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 105 orð

Mannskæð árás í Kína

SEXTÁN kínverskir lögreglumenn týndu lífi í sprengjuárás í borginni Kashgar í Xinjiang-héraði, skammt frá landamærunum að Tadsjikistan, í norðvesturhluta Kína í gær. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Með þyrlu á Akureyri

BÍLVELTA varð nálægt Baldursheimi í Mývatnssveit í gærkvöldi. Þyrla Landhelgisgæslunnar, sem var í nágrenninu, var send á staðinn og var einn þriggja farþega fluttur með þyrlu á sjúkrahús á Akureyri en er þó ekki talinn alvarlega slasaður. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Meiri bjartsýni meðal skólastjóra í Reykjavík

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is Á NÆSTU dögum kemur í ljós hvernig landið liggur í mönnun grunnskólanna í haust. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 698 orð | 4 myndir

Mikil umsvif í munkaklaustrinu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Fljótsdalur | „Það er fyrst nú í sumar að við erum farin að sjá fyrir endann á þessu verkefni. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð | 2 myndir

Mosfelli skipt upp í tvennt

KIRKJURÁÐ hefur ákveðið að kirkjujörðin Mosfell í Mosfellsdal verði skilin frá prestsbústaðnum í kjölfar ráðningar nýs sóknarprests í Mosfellsprestakalli í haust. Meira
5. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Olíuþörfin ein mesta ógnin

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is SÍVAXANDI þörf fyrir innflutta olíu er einhver mesta ógnin sem steðjað hefur að bandarísku samfélagi, á tímum þegar ýmsir óttast að olían kunni að vera að renna til þurrðar. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Óli Bjarnason hefur fengið nýtt hlutverk

Eftir Helgu Mattínu Björnsdóttur Grímsey | Þetta er lúxusbátur sem dásamlegt er að keyra,“ segir Óli Hjálmar Ólason í Grímsey. „Ég ætla bara að leika mér á þessum enda hættur að fiska. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Róleg umferð

FREKAR rólegt var yfir umferðinni inn í höfuðborgina að lokinni verslunarmannahelgi í gær. Segja má að hún hafi verið svipuð og á hefðbundnum góðviðrissunnudegi í sumar, hvorki meiri né minni. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Solzhenítsyn fyrirmyndin

„Það sem ég sótti einkum til Solzhenítsyns var reynsla hans af baráttunni við kerfið. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Strákar og sokkabuxur

Þær hlaupa um í þröngum fötum, ofurhetjurnar, halda illmennum í skefjum og kjósa fatnað sem sýnir sérhvern vöðva í stæltum líkamanum. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 243 orð

Telja útlendingareglur of rúmar

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is TÆPLEGA helmingur íslensku þjóðarinnar telur að reglur, sem heimila útlendingum að setjast hér að, séu of rúmar. Tæplega 18% telja reglurnar of strangar en 37% telja þær hæfilegar. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Tyrkneskur anarkismi og sænsk ádeila á Vesturlönd

„ÞETTA er fólk sem hefur gengið mjög vel í sínum heimalöndum,“ segir Kristín Eiríksdóttir um þátttakendur í alþjóðlegri ljóðahátíð Nýhils sem haldin verður dagana 22.–24. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 665 orð | 5 myndir

Umhverfissóðar láta enn að sér kveða

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Vatnafjör í Vatnaskógi

SÆLUDAGAR í Vatnaskógi, sem er áfengislaus fjölskylduhátíð á vegum KFUM og KFUK, voru haldnir í átjánda sinn núna um helgina. Um 1. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð

Vefur gegn áfengisauglýsingum

FORELDRASAMTÖK gegn áfengisauglýsingum opnuðu heimasíðu þann 1. ágúst, slóðin er www.foreldrasamtok.is. Í tilkynningu frá samtökunum segir að efni síðunnar muni aukast að umfangi á næstu vikum. „Á síðunni gefur að líta margskonar fróðleik, s. Meira
5. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ýmis áhyggjuefni

LÍNURITIÐ að ofan er byggt á gögnum úr nýrri skýrslu heilbrigðisstofnunarinnar Centers for Disease Control and Prevention (CDC), sem rannsakar fjölda HIV-smitaðra vestanhafs. Samkvæmt greiningu hennar eru HIV-smitaðir fleiri en áður var áætlað. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð

Þjáðist af tannpínu alla helgina

VERSLUNARMANNAHELGIN í ár verður hjónunum Kristínu Ólafsdóttur og Valdimar Guðjónssyni líklega eftirminnileg, en því miður ekki af góðu. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð

Þurfa ekki að óttast gjaldþrot

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is HÆTTA á gjaldþroti eða alvarlegum vanda íslensku bankanna þykir hafa fjarað út eftir að þeir birtu uppgjör sín nú í síðustu viku. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Þurrkur skaðar fuglalíf Bakkatjarnar

MIKIL þornun í Bakkatjörn á Seltjarnarnesi gæti orðið þess valdandi að stór hluti unga af gargandarkyni komist ekki á legg. Gargöndin er sjaldséður fugl á höfuðborgarsvæðinu en töluvert var um gargandarvarp við Bakkatjörn á vordögum. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Þúsundir skemmtu sér konunglega

ÚTIHÁTÍÐIR víða um landið heppnuðust almennt vel um verslunarmannahelgina. Um 13.000 manns voru í Eyjum á fjölmennustu þjóðhátíð sögunnar. Um 8. Meira
5. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ölvaður stal bensíni og númeraplötu

LÖGREGLAN á Akranesi handtók á níunda tímanum í gærkvöldi ökumann bifreiðar sem fyllt hafði bensíntankinn í Baulu án þess að greiða fyrir. Meira

Ritstjórnargreinar

5. ágúst 2008 | Staksteinar | 159 orð | 1 mynd

Vitlaus stefna, vond pressa

Ísrael telur sig vera frjálslynt lýðræðisríki. Ísraelskum stjórnvöldum er mikið í mun að dregin sé upp slík mynd af þeim í vestrænum fjölmiðlum. Þetta á ekki sízt við þegar kemur að deilum Ísraelsmanna og Palestínumanna. Meira
5. ágúst 2008 | Leiðarar | 328 orð

Yfirstíganlegir erfiðleikar

Hálfsársuppgjör stóru viðskiptabankanna þriggja sýna vel að harðnað hefur á dalnum í íslenzku efnahagslífi, eins og fjallað er um í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í dag. Meira

Menning

5. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Ástaratlot í gufubaði enduðu með yfirliði

BANDARÍSKI leikarinn David Duchovny greindi frá því í nýlegu viðtali að eitt sinn hefði liðið yfir eiginkonu hans, leikkonuna Teu Leoni, þegar þau voru að stunda kynlíf í gufubaði í Kanada. Meira
5. ágúst 2008 | Tónlist | 63 orð | 2 myndir

Betra líf frumsýnt í kvöld

MYNDBAND við lagið „Betra líf“ með Páli Óskari Hjálmtýssyni verður frumsýnt í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld. Mikill fjöldi, hátt í 250 manns, kemur fram í myndbandinu ásamt Páli Óskari. Meira
5. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 322 orð | 1 mynd

Betur fór en á horfðist

BANDARÍSKI leikarinn Morgan Freeman slasaðist alvarlega í bílslysi í norðurhluta Mississippi í fyrrinótt. Á tímabili var óttast um líf leikarans, en seint í gærkvöldi bárust fréttir þess efnis að hann væri ekki í lífshættu. Meira
5. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 77 orð | 1 mynd

Bræðrabylta fær tvenn verðlaun

BRÆÐRABYLTA, stuttmynd Gríms Hákonarsonar, vann verðlaun á tveimur kvikmyndahátíðum á dögunum. Meira
5. ágúst 2008 | Leiklist | 82 orð | 1 mynd

Dauði trúðsins hefst í dag

LESTUR sakamálaleikritsins Dauði trúðsins eftir Árna Þórarinsson í leikgerð Hjálmars Hjálmarssonar hefst á Rás 1 kl. 13 í dag. Verkið verður flutt á virkum dögum til föstudagsins 29. ágúst, en alls er um 19 þætti að ræða. Meira
5. ágúst 2008 | Bókmenntir | 496 orð | 1 mynd

Formið og reglan kalla á ungu skáldin

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is SEX erlend skáld og tólf íslensk lesa í ljóðapartíum á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins og taka þátt í umræðum í Norræna húsinu á Fjórðu alþjóðlegu ljóðahátíð Nýhils 22.-24. ágúst. Meira
5. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 489 orð | 2 myndir

Heitar stiklur

ÞAÐ hefur sannast enn og aftur með The Dark Knight hversu dýrmætar vel heppnaðar stiklur eru í því að búa til metsölumyndir. Því er ástæða til þess að athuga hvaða stiklur eru helst að vekja lukku nú þegar loks er hægt að sjá Blaka í fullri lengd. Meira
5. ágúst 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Lög um börn og fyrir börn

FIMMTU tónleikarnir í Sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns verða haldnir í kvöld kl. 20.30. Meira
5. ágúst 2008 | Tónlist | 133 orð | 3 myndir

Megas veiktist

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
5. ágúst 2008 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Píanó og klarinett í Keflavíkurkirkju

SIGURJÓN Bergþór Daðason klarinettuleikari og Kristján Karl Bragason píanóleikari halda tónleika í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju, Kirkjulundi, í kvöld, þriðjudagskvöldið 5. ágúst. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.00. Meira
5. ágúst 2008 | Tónlist | 60 orð | 5 myndir

Rokkað afmæli

EINS árs afmæli tónleika- og skemmtistaðarins Organ var fagnað með pompi og prakt alla verslunarmannahelgina. Meira
5. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Rushdie í mál við lífvörð?

RITHÖFUNDURINN Salman Rushdie íhugar nú að höfða mál á hendur fyrrverandi lífverði sínum sem hefur gefið út bók um starf sitt með Rushdie. Meira
5. ágúst 2008 | Tónlist | 71 orð | 11 myndir

Sungið í rigningunni

TALIÐ er að um fjögur þúsund manns hafi lagt leið sína í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn í Laugardal á sunnudagskvöldið, en þar komu hljómsveitirnar Ingó & Veðurguðirnir, Nýdönsk og Stuðmenn fram. Meira
5. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 420 orð | 1 mynd

Volli og Eva

Teiknimynd með íslenskri og enskri talsetningu. Leikstjóri: Andrew Stanton. Leikstjóri ísl. talsetningar: Júlíus Agnarsson. Aðalraddir: Atli Rafn Sigurðarson, Inga María Valdimarsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Guðmundur Ólafsson. 95 mín. Bandaríkin 2008. Meira

Umræðan

5. ágúst 2008 | Aðsent efni | 457 orð | 1 mynd

Að láta skeika að sköpuðu

Bolli Valgarðsson skrifar um kynningarmál stjórnmálamanna: "Maður spyr sig einatt hvenær sumir stjórnmálamenn ætli að tileinka sér fagleg vinnubrögð við skipulag almannatengsla og kynningarmála." Meira
5. ágúst 2008 | Bréf til blaðsins | 175 orð | 1 mynd

Á ég að hætta að taka lyfin mín?

Frá Guðjóni Sigurðssyni: "Í MORGUNBLAÐINU 25. júlí sl. fer Jónína Benediktsdóttir, afeitrari, hamförum gegn lyfjanotkun landsmanna. Ég hef lengi barist gegn því sem kallað er læknadóp, en það er þegar einstakir læknar ávísa óhóflega af ávanabindandi lyfjum." Meira
5. ágúst 2008 | Blogg | 54 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason | 4. ágúst Örlög snillings Spyrja má, hvað við vissum...

Björn Bjarnason | 4. ágúst Örlög snillings Spyrja má, hvað við vissum mikið um Gúlagið og grimmd sovéska kerfisins, ef Solzhenitsín hefði ekki kallað Stalín „karlinn með yfirvararskeggið“. Meira
5. ágúst 2008 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Hlynur Hallsson | 4. ágúst Áfram Magga Blöndal! Það er stórkostlegt hvað...

Hlynur Hallsson | 4. ágúst Áfram Magga Blöndal! Það er stórkostlegt hvað hægt er skapa góða stemningu með jákvæðni og bjartsýni. Margrét Blöndal tók verkefnið að sér og stendur uppi sem hetja. Meira
5. ágúst 2008 | Pistlar | 449 orð | 1 mynd

Hvað veldur óttanum?

Oddviti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi og fyrrverandi iðnaðarráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, tók stórt upp í sig í fjölmiðlum um helgina í umræðunni um fyrirhugað álver á Bakka við Húsavík, þegar hún sakaði Þórunni Sveinbjarnardóttur... Meira
5. ágúst 2008 | Aðsent efni | 924 orð | 1 mynd

Í minningu Bronislaws Geremeks

Eftir Adam Michnik: "Geremek barðist fyrir hugsjón sinni um Pólland. Hann trúði að allir gætu breyst til hins betra og að við þyrftum að hlúa að anda samræðunnar, umburðarlyndisins og hæfileikans til að fyrirgefa og sætta." Meira
5. ágúst 2008 | Blogg | 47 orð | 1 mynd

Ketill Sigurjónsson | 4. ágúst Svart-hvít heimsmynd Í fjölmiðlunum er...

Ketill Sigurjónsson | 4. ágúst Svart-hvít heimsmynd Í fjölmiðlunum er heimurinn er oft málaður svart-hvítur. Íran gegn Bandaríkjunum er eitt dæmið. Meira
5. ágúst 2008 | Aðsent efni | 355 orð | 1 mynd

Um sköss og leiguþý

Gunnar I. Birgisson svarar greinum Guðríðar Arnardóttur: "Guðríður Arnardóttir vindur smám saman ofan af fyrstu ásökunum sínum sem skiluðu henni í blöðin og inn í fréttatímana." Meira
5. ágúst 2008 | Velvakandi | 609 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hlaupahjól tapaðist ÞANN 9. júli sl. hvarf hlaupahjól frá Öldutúnskóla. Það var állitað með svörtum dekkjum og merkt eigandanum. Ef einhver kannast við að hafa séð það er sá vinsamlegast beðinn að hafa samband við eigandann í síma 555-4541 eða 848-2542. Meira

Minningargreinar

5. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2447 orð | 1 mynd

Hreinn Pálsson

Hreinn Pálsson fæddist á Sauðárkróki 5. júní 1937. Hann lést á heimili sínu 25. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Páll Ögmundsson, bifreiðarstjóri á Sauðárkróki, f. 29. júlí 1914, d. 10. október 1995, og Sigurbjörg Sveinsdóttir, verslunarmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2008 | Minningargreinar | 866 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðmundsdóttir

Jóhanna Guðmundsdóttir fæddist á Ísafirði 9. október 1922. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 25. júlí sl. Foreldrar hennar voru Ingileif Stefánsdóttir, f. 5. júlí 1887 að Haugshúsum á Álftanesi, Gull., d. 3. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2008 | Minningargreinar | 872 orð | 1 mynd

Kristín Árna Zophaníasdóttir

Kristín Árna Zophaníasardóttir fæddist á Akureyri 14. september 1937. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 28. júlí 2008. Foreldrar hennar voru Vilborg Björnsdóttir frá Eskifirði, fædd 11. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2149 orð | 1 mynd

Kristín Guðlaugsdóttir

Kristín Guðlaugsdóttir, fyrrverandi kaupmaður, fæddist í Reykjavík 15. október 1919. Hún andaðist á Borgarspítalanum hinn 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaugur Helgi Vigfússon, f. 6.4. 1896 að Svalbarði í Þistilfirði, dáinn 6.7. Meira  Kaupa minningabók
5. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2454 orð | 1 mynd

Lára Kristjana Hannesdóttir

Lára Kristjana Hannesdóttir fæddist í Keflavík 27. október 1926. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði miðvikudaginn 23. júlí síðastliðinn. Foreldrar Láru Kristjönu voru Arnbjörg Sigurðardóttir frá Bergþórubúð í Hellnasókn á Snæfellsnesi, f. 29. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 551 orð | 3 myndir

Góður árangur í erfiðu árferði

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is UPPGJÖR íslensku bankanna bera þess skýr merki að starfsumhverfi þeirra hefur versnað töluvert í takt við áframhaldandi niðursveiflu á alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Meira

Daglegt líf

5. ágúst 2008 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Brjóst skaðast í röngum brjóstahaldara

Ef konur ganga í rangri tegund brjóstahaldara geta brjóstin laskast. Vefmiðill BBC news skýrir frá því, að brjóstahaldarar sem veita lélegan stuðning, geti valdið því að viðkvæm liðbönd í brjóstunum teygist. Meira
5. ágúst 2008 | Daglegt líf | 262 orð | 1 mynd

Hin mannlega maskína

Það er kannski ekki skrýtið að mannaveiðarinn í Blade Runner hafi átt í erfiðleikum með að stúta vélmennunum sem hann eltist við. Meira
5. ágúst 2008 | Daglegt líf | 771 orð | 2 myndir

Með brotnar tær og naglalím í hárinu

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Víða leynist ungt afreksfólk á Íslandi. Meira
5. ágúst 2008 | Daglegt líf | 417 orð | 1 mynd

Þarfnast 70 blóðgjafa á hverjum degi

Á hverju ári þurfa um 4.000 einstaklingar á blóðgjöf að halda hér á landi en aðeins 3% Íslendinga gefa blóð árlega. Það eru þó ekki allir sem geta gefið blóð þótt þeir glaðir vildu. Vala Ósk Bergsveinsdóttir heimsótti Blóðbankann. Meira

Fastir þættir

5. ágúst 2008 | Fastir þættir | 628 orð | 2 myndir

Anand er verðugur heimsmeistari

1.-3. ágúst 2008 Meira
5. ágúst 2008 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ítölsk tækni í Las Vegas. Norður &spade;G1072 &heart;G1073 ⋄D82 &klubs;72 Vestur Austur &spade;K94 &spade;865 &heart;95 &heart;K862 ⋄1054 ⋄ÁK73 &klubs;G10854 &klubs;63 Suður &spade;ÁD3 &heart;ÁD4 ⋄G96 &klubs;ÁKD9 Suður spilar 3G. Meira
5. ágúst 2008 | Í dag | 215 orð | 1 mynd

Fluttur heim eftir 30 ár

Í sumarbústaði systur sinnar fagnar í dag Guðjón Þór Rafnsson, listamaður, fimmtugsafmæli sínu. Hann er nýfluttur heim til Íslands ásamt sænskri konu sinni eftir um 30 ára dvöl í Svíþjóð, þar sem þau bjuggu lengst af í Lundi. Meira
5. ágúst 2008 | Í dag | 175 orð | 1 mynd

Jon Stewart eða Jay Leno?

DAGSKRÁ íslensku sjónvarpsstöðvanna hefur verið afspyrnuslök á undanförnum mánuðum. Meira
5. ágúst 2008 | Í dag | 24 orð

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér...

Orð dagsins: Á þeim degi munuð þér skilja, að ég er í föður mínum og þér í mér og ég í yður. (Jóh. 14,20. Meira
5. ágúst 2008 | Fastir þættir | 152 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 5. Rxe4 Be7 6. Bxf6 gxf6 7. Rf3 a6 8. Bd3 f5 9. Rg3 h5 10. h4 c5 11. dxc5 Da5+ 12. c3 Dxc5 13. Dd2 Dc7 14. O–O–O Rc6 15. Hhe1 Bd7 16. Rg5 Re5 17. Bxf5 O–O–O 18. De2 Bf6 19. Rxf7 Bb5 20. Meira
5. ágúst 2008 | Fastir þættir | 284 orð

Víkverjiskrifar

Ólympíuleikarnir hefjast brátt í Beijing í Kína og Víkverji bíður spenntur. Jafn spenntur og þegar jólin nálgast. Meira
5. ágúst 2008 | Í dag | 198 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

5. ágúst 1675 Brynjólfur Sveinsson biskup lést, nær sjötugur. Hann hefur verið talinn einna merkastur Skálholtsbiskupa í lútherskum sið. 5. Meira

Íþróttir

5. ágúst 2008 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Ari skoraði í tapi Sundsvall

ARI Skúlason skoraði mark Sundsvall í 2:1-tapi gegn Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Markið gerði Ari á 62. mínútu leiksins og jafnaði þar með metin í 1:1, en það dugði þó ekki til að tryggja stig í leiknum. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

„Birki var eiginlega kastað beint í djúpu laugina“

MONS Ivar Mjelde, þjálfari norsku meistaranna Brann, var ánægður með byrjunina hjá Birki Má Sævarssyni með liðinu á laugardaginn. Birkir fór þá beint í byrjunarliðið, sem hægri bakvörður, og stóð sig vel í sigri á HamKam, 4:1, í úrvalsdeildinni. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

„Bjóst alls ekki við því að slá Íslandsmet og brá eiginlega þegar það var ljóst“

BRYNDÍS Rún Hansen úr sundfélaginu Óðni frá Akureyri setti um helgina Íslandsmet í 50 m flugsundi þegar hún synti á tímanum 27,93 sek. á Evrópumeistaramóti unglinga í Belgrad. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

„Erum í hópi átta bestu í heimi“

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik skipað leikmönnum 20 ára og yngri lauk þátttöku á heimsmeistaramótinu í Makedóníu á laugardag. Lék liðið þá um 13. sætið á mótinu gegn Japan og vann sigur, 27:26. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 377 orð | 6 myndir

„Erum sæl og ánægð með mótið“

ELLEFTA unglingalandsmót UMFÍ var haldið nú um verslunarmannahelgina í Þorlákshöfn. Hafa þátttakendur aldrei verið fleiri, en þeir voru rúmlega 1.200 talsins. Heildarfjöldi gesta á hátíðinni náði um 10 þúsund þegar mest var að sögn mótshaldara. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 385 orð

„Viljum jafna okkar besta árangur“

A-LANDSLIÐ Íslands í kvennaflokki í körfuknattleik er nú statt í Danmörku þar sem það hefur keppni á morgun á Norðurlandamótinu. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 208 orð | 1 mynd

„Þetta er vonandi aðeins upphafið að frekari sigurgöngu hjá mér“

HEIKKI Kovalainen frá Finnlandi vann mjög óvæntan sigur í ungverska kappakstrinum á sunnudaginn. Hann sagði að honum loknum að hann vonaði að sigurinn væri aðeins upphafið að frekari sigurgöngu hans í formúlu-1. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 405 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sænska handknattleikssambandið tilkynnti í gær að Staffan Olsson og Ola Lindgren hefðu verið ráðnir þjálfarar handknattleikslandsliðs Svía. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Guardiola ánægður með liðið

PEP Guardiola, þjálfari Barcelona, sagði eftir sigur á mexíkóska liðinu Chivas í Chicago í fyrrinótt, 5:2, að hann væri afar ánægður með allt sitt lið. Eiður Smári Guðjohnsen lék síðari hálfleikinn með Barcelona, kom á miðjuna fyrir Andrés Iniesta. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Heiðar heitur í púttunum

Eftir Kristján Jónsson kris@mbl.is BOÐIÐ var upp á glæsileg tilþrif á lokaholunum á Seltjarnarnesinu í gær, þegar Nesklúbburinn og DHL héldu sitt árlega styrktarmót, Einvígið á Nesinu. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 117 orð

Íslendingum fjölgar í Ólympíuþorpinu

ÍSLENSKU íþróttamennirnir og föruneyti þeirra sem unnið hafa sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum tínast nú inn í ólympíuþorpið í Peking, enda stutt þar til leikarnir verða settir. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 354 orð

KNATTSPYRNA Svíþjóð IFK Gautaborg – Malmö 2:0 *Hjálmar Jónsson og...

KNATTSPYRNA Svíþjóð IFK Gautaborg – Malmö 2:0 *Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson léku allan leikinn með IFK Gautaborg. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Langþráður sigur hjá Vijay Singh

VIJAY Singh frá Fíjí stóðst pressuna og sigraði á WGC-heimsmótinu í golfi sem lauk í Ohio í Bandaríkjunum í fyrrakvöld. Singh lék á tíu höggum undir pari samtals en Englendingurinn Lee Westwood og Ástralinn Stuart Appleby voru aðeins höggi á eftir. Meira
5. ágúst 2008 | Íþróttir | 65 orð

Murray vann

ANDY Murray frá Skotlandi stóð uppi sem sigurvegari á Masters-mótinu í tennis sem fram fór í Cincinnati í Bandaríkjunum um helgina. Lagði hann Serbann Novak Djokovic í úrslitum í tveimur settum. Meira

Fasteignablað

5. ágúst 2008 | Fasteignablað | 92 orð | 1 mynd

Brekkuás 1-3

Hafnarfjörður | Hraunhamar er með í sölumeðferð íbúðir í nýju 21 íbúðar lyftuhúsum í Áslandshverfinu. Fallegt útsýni er yfir höfuðborgarsvæðið og bílskýli fylgir flestum íbúðunum. Meira
5. ágúst 2008 | Fasteignablað | 372 orð | 1 mynd

Dræm sala í þjónustuíbúðum aldraða við Suðurlandsbraut

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Treglega gengur að selja nýjar þjónustuíbúðir fyrir aldraða í Mörkinni við Suðurlandsbraut. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hafa 10 íbúðir nú þegar selst en búið er að byggja 78 íbúðir. Meira
5. ágúst 2008 | Fasteignablað | 159 orð | 2 myndir

Fasteignir í Suður- Frakklandi

Fitou – Suður-Frakkland | Fasteignamiðlun Grafarvogs hefur í sumar haft til sölumeðferðar nýbyggingar í Suður-Frakklandi, rétt við Miðjarðarhafið. Meira
5. ágúst 2008 | Fasteignablað | 198 orð | 3 myndir

Holtagerði 78

Kópavogur | Fasteignasalan Eignamiðlun er með í sölu 162,9 fm efri sérhæð í nýju tvíbýlishúsi í vesturbæ Kópavogs. Hæðin er 135,9 fm en bílskúrinn er 27,0 fm. Sérinngangur er í íbúðina og mikil lofthæð. Meira
5. ágúst 2008 | Fasteignablað | 681 orð | 4 myndir

Jarðarber – leitin að „rétta“ yrkinu

Sigríður Hjartar Það er ekki oft sem maður man hvenær maður bragðaði fyrst einhverja fæðutegund, en ég veit fyrir víst hvenær ég bragðaði fyrst jarðarber, a.m.k. fersk jarðarber. Ég var níu ára gömul nýkomin í sveit. Meira
5. ágúst 2008 | Fasteignablað | 73 orð | 1 mynd

Klapparstígur 35

Reykjavík | Fasteignasalan Eignamiðlun er með í sölu tveggja herbergja, 57 fm. íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi í miðbæ Reykjavíkur. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Komið er inn í parketlagða forstofu. Stofan er björt með útskotsglugga. Meira
5. ágúst 2008 | Fasteignablað | 280 orð | 1 mynd

Lakkið fram yfir olíu

PARKET prýðir allmörg gólf hérlendis og sumarið er góður tími til að huga að viðhaldi þess. Fyrir 10-15 árum var mjög vinsælt að olíubera ómeðhöndlað parket, en svo virðist sem stefnubreyting hafi orðið í þeim efnum hin síðari ár. Að sögn Erlends Þ. Meira
5. ágúst 2008 | Fasteignablað | 210 orð | 7 myndir

Risið úr rekkju

RÚM eru hönnuð í öllum stærðum og gerðum. Húsgagnahönnuðir hafa sannarlega ekki látið kyrrt liggja því þótt úrvalið virðist oft óendanlegt koma í sífellu fleiri smekkleg sem og púkaleg rúm á markað. Meira
5. ágúst 2008 | Fasteignablað | 550 orð | 2 myndir

Vandamál fylgir rafhituðum klórpottum

Sigurður Grétar Guðmundsson siggigretar@internet.is Fyrir nokkru var það í fréttum að framtakssamir Rúmenar hefðu farið um landið og selt vita verðlaust glingur sem glóandi gull. Meira
5. ágúst 2008 | Fasteignablað | 180 orð | 1 mynd

Velta á markaði eykst

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 25. júlí til og með 31. júlí 2008 var 81. Þar af voru 69 samningar um eignir í fjölbýli, sjö samningar um sérbýli og fimm samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.