Greinar miðvikudaginn 6. ágúst 2008

Fréttir

6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

08.08. í stað 07.07.

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is DAGSETNINGIN 08.08.'08, þ.e. næstkomandi föstudagur, er mjög vinsæl til brúðkaupa og ætlar fjöldi fólks að giftast þennan dag. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 1124 orð | 1 mynd

Að heyra lífið í barninu

Guðlaug Einarsdóttir ákvað sex ára gömul að verða ljósmóðir. Hún segir mikilvægt að laun ljósmæðra hækki. Margt hefur breyst með lengra fæðingarorlofi. Meira
6. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Apar étnir upp til agna

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is TÆPUR helmingur allra tegunda fremdardýra eða prímata sem finnast á jörðu er í útrýmingarhættu samkvæmt skilgreiningu Alþjóðanáttúruverndarsamtakanna (IUCN) á dýrategundum í útrýmingarhættu. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 373 orð

Auðveldara að fá fólk

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is MUN betur gengur að ráða í umönnunarstörf á leikskólum og elliheimilum en í fyrra. Meira
6. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 101 orð

Baneitrað salat

BRESKUR sjónvarpskokkur, Anthony Worrall Thompson, hefur beðist afsökunar á slæmum mistökum en hann ráðlagði fólki að nota nornajurt, öðru nafni Hyoscyamus niger, í salat, að sögn Jyllandsposten . Jurtin er eitruð. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð

Brennuvargur handtekinn

EINN var handtekinn í Herjólfsdal í Heimaey aðfaranótt þriðjudags, fyrir að kveikja í tjöldum á þjóðhátíðarsvæðinu. Tilkynningar bárust um elda í dalnum um ellefuleytið á mánudagskvöld og handtók lögregla manninn um miðnættið. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Dalvíkingar klárir fyrir Fiskidaginn

Dalvík | „Undirbúningurinn gengur hreint rosalega vel,“ segir Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Eftirlitið bar árangur

FIMM fíkniefnamál komu til kasta lögreglunnar á Akranesi um verslunarmannahelgina en lögreglan lagði sérstaka áherslu á fíkniefnaeftirlit í bænum sem og á eftirlit með akstri undir áhrifum ólöglegra fíkniefna. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

Einkaveröld umhverfisráðherra

Veit umhverfisráðherra landsins ekki að það er kreppa í landinu? Meira
6. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Eins og Booger?

FÓLK getur nú látið klóna dauð gæludýr en suðurkóreskt líftæknifyrirtæki býður upp á þessa þjónustu. Bandarísk kona hefur þegar látið klóna Booger, veiðihund af bull terrier-kyni, sem safnaðist til feðra sinna árið 2006. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð

Eldsneytið lækkar

OLÍUFÉLÖGIN lækkuðu verð á bensíni og dísilolíu í gær. Hjá Olíuverzlun Íslands, Olís, lækkaði verðið um 2 kr. og kostaði bensín í gær 167,70 kr. og dísil 185,60 kr. í sjálfsafgreiðslu. Hjá Skeljungi lækkaði verðið um tvær krónur, bensín í 167,70 kr. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Farþegar fengu ekki björgunarvesti

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is LJÓST er að reglur voru brotnar sl. sunnudag þegar fólk var flutt með hraðbát og síðan trillu til Vestmannaeyja án björgunarvesta, gegn greiðslu. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fossinn úðar yfir ferðamenn

Eftir Atla Vigfússon Norðurþing | Mikið hefur verið um ferðamenn í Þingeyjarsýslum þessa dagana og margir leggja leið sína að Dettifossi að vestan þó svo að vegurinn sé ekki upp á það allra besta. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fór á neyðarmóttöku í Eyjum

MEINT fórnarlamb kynferðisofbeldis í Vestmannaeyjum leitaði aðstoðar á heilsugæslunni í Eyjum eftir verslunarmannahelgina en lögreglan hefur ekki fengið kæru vegna málsins. Meira
6. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Fögnuður í Damaskus

ÍRASKI söngvarinn Kazem al-Saher heilsar upp á unga landa sína á tónleikum sem haldnir voru fyrir tilstuðlan Rauða hálfmánans og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, í Damaskus í Sýrlandi á mánudag. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Geir fer til Albaníu og Grikklands

GEIR H. Haarde forsætisráðherra mun fara í tvær opinberar heimsóknir á erlenda grund nú síðsumars. Fyrst verður förinni heitið til Albaníu, dagana 26.-27. ágúst næstkomandi. Því næst mun forsætisráðherra sækja nágrannalandið Grikkland heim dagana 28. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Grjóthrun hamlaði för

TÖLUVERT grjóthrun varð á Kjaransbraut í fyrradag en vegurinn liggur á milli Keldudals í Dýrafirði og Stapadals í Arnarfirði. Matthildur Helgadóttir og fjölskylda hennar áttu leið um veginn. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Grunaður um innbrot í borginni

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur úrskurðaði í gær karlmann um tvítugt í gæsluvarðhald til næstkomandi föstudags. Maðurinn er grunaður um aðild að innbrotum á höfuðborgarsvæðinu og hefur nokkurt magn þýfis fundist við húsleitir. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Gönguamma á heimaslóð

HIN eitilharða og 61 árs gamla Rosie Swale Pope sem gengið hefur umhverfis jörðina í fjögur ár, m.a. með viðkomu á Íslandi, er í þann mund að loka hringnum. Hún er nú stödd í Liverpool á Englandi og áætlar að verða komin heim til sín í Tenby í Wales 25. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 956 orð | 2 myndir

Háspenna í Skagafirði

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is LANDSNET er að undirbúa lagningu nýrrar byggðalínu frá Blöndustöð til Akureyrar. Bygging álþynnuverksmiðju rekur á eftir því að línan verði lögð. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 402 orð | 3 myndir

Hinsegin Reykjavík í tíunda sinn

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is HINSEGIN dagar í Reykjavík – Gay Pride – hefjast í dag og eru nú haldnir í 10. skipti. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 322 orð

Hjartnæm bréf berast frá Nígeríu til Dalvíkur

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is ÞAÐ vakti furðu margra lesenda að fletta í gegnum sérblaðið um Fiskidaginn mikla sem dreift var með Morgunblaðinu í gær. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 2 myndir

Hættur eftir tíu ár

RÓBERT Wessman hefur látið af störfum sem forstjóri Actavis Group. Við starfinu tekur Sigurður Óli Ólafsson, aðstoðarforstjóri Actavis. Róbert snýr sér nú að rekstri fjárfestingarfélags síns, Salt Investment, en situr áfram í stjórn Actavis. Meira
6. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 149 orð

Ítalanum bjargað

ÍTALANUM Marco Confortola var í gær bjargað af næsthæsta tindi heims, K-2, en 11 af nær 30 fjallgöngufélögum hans fórust í snjóflóði á fjallinu fyrir nokkrum dögum. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Jón Gauti Jónsson

JÓN Gauti Jónsson viðskiptafræðingur er látinn, 62 ára að aldri. Jón Gauti fæddist á Ísafirði hinn 29. desember 1945, sonur hjónanna Jóns Gauta Jónatanssonar og Guðrúnar Kristjánsdóttur. Jón Gauti gegndi fjölmörgum trúnaðarstörfum um ævina. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð

Kirkjuþing þarf að samþykkja breytingar við Mosfell

Í umfjöllun um Mosfellsprestakall í Morgunblaðinu í gær láðist að geta þess að til þess að hægt sé að skipta prestssetursjörðinni Mosfelli í Mosfellsbæ í tvær fasteignir þarf skiptingin að hafa hlotið umfjöllun og samþykki Kirkjuþings. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Krosskóngulóin spinnur vef sinn víða

KÓNGULÓARVEFIR eru óneitanlega heillandi sköpunarverk þótt sumir bölvi því kannski að flækjast í þeim í útidyrunum á sumarmorgnum. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 230 orð

LHÍ eitt sinn ætluð lóð niðri við austurhöfnina

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is LISTAHÁSKÓLA Íslands (LHÍ) bauðst í borgarstjóratíð Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur að fá lóðina við hlið Tónlistar- og ráðstefnuhússin við austurhöfnina. Af því varð hins vegar ekki. Að sögn Hjálmars H. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ljósmæðrastarfið er ævintýri en launin öllu síðri

Starf ljósmóður er aldrei nein rútína heldur er hver barnsfæðing ævintýri líkust, segir Guðlaug Einarsdóttir formaður Ljósmæðrafélags Íslands. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Maxim Gorkiy í hinstu Íslandsför

RÚSSNESKA skemmtiferðaskipið Maxim Gorkiy kemur til Reykjavíkur í dag eins og það hefur gert á hverju sumri síðan árið 1976, en þetta verður jafnframt síðasta heimsókn þessa gamla Íslandsvinar, að því er fram kemur á vef Faxaflóahafna. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Meira en bara næturlífið

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ÉG gæti gengið um borgina í heila viku, það er svo margt að segja frá. Vandinn var í raun að forgangsraða hvaða staði skyldi heimsækja,“ segir Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Milljónir bíða þess að verða hirtar af túnunum

„VIÐ ERUM að heyja land sem heitir Vallhólmi í Skagafirði, þar sem áður var graskögglaverksmiðja, og erum að heyja til að selja bændum og hestamönnum,“ segir Bessi Freyr Vésteinsson, eigandi fyrirtækisins Sels ehf., um heysöluna í sumar. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Óseldu húsin valda áhyggjum

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is RAUNVERÐ húsnæðis hefur lækkað um 10% á þessu ári. Nafnverð hefur lækkað um 1,1% og verðbólga verið 9%. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Ráðningar ganga betur

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is BETUR gengur að ráða starfsfólk á elliheimili og í leikskóla en á sama tíma í fyrra. Þetta er álit fjölmargra viðmælenda í stjórnunarstörfum sem leitað var til. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Ryðsveppur snemma í því

RYÐSVEPPUR hefur látið töluvert á sér kræla í víðitrjám að undanförnu. Að sögn Halldórs Sverrissonar, sérfræðings í plöntusjúkdómum hjá Skógrækt ríkisins, er hann snemma á ferðinni þar sem voraði í fyrra fallinu. Meira
6. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 190 orð

Saka Frakka um aðild að þjóðarmorðinu

FRAKKLANDSSTJÓRN vissi að hútúar undirbyggju grimmileg ofbeldisverk gegn tútsum í Rúanda. Og ekki nóg með það. Stjórnin tók þátt í þjálfun hútúa, ásamt því sem Frakklandsher tók beinan þátt í mannvígum í þjóðarmorðinu 1994. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð

Sló dyravörð og hótaði lögreglu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands dæmdi í gær karlmann í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás og brot gegn valdstjórninni. Refsingin var skilorðsbundin vegna dráttar sem varð á rannsókn málsins. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Stóra rennibrautin opnuð á næstu dögum

STOLT Laugardalslaugar, stóra rennibrautin, verður opnað á ný á næstu dögum að sögn Ásgeirs Sigurðssonar, rekstrarstjóra laugarinnar. Rennibrautin hefur verið lokuð með hléum í sumar vegna slysahættu af flagnaðri málningu og málningarflísum. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Sumarblíða jafnt á hálendi sem láglendi

HÁLENDI Íslands er varla fært ferðamönnum nema rétt yfir hásumarið en þá má líka eiga þar dásamlegar stundir, eins og ferðamenn í Drekagili austan Öskju fengu að reyna. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð

Sýknaður af ákæru fyrir árás á eiginkonu og fósturdóttur

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Suðurlands sýknaði í gær karlmann af líkamsárás á hendur eiginkonu sinni og fósturdóttur. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Tjaldbúi í bráðri hættu

Lögreglan á Vestfjörðum fékk tilkynningu um ölvaðan ökumann á húsbíl á tjaldsvæði á Þingeyri aðfaranótt laugardagsins. Hafði maðurinn ekið yfir hluta tjalds sem erlendur ferðamaður var í. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Umferðin mjög að skána

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÞAÐ leikur varla nokkur vafi á því að umferð og hegðun ökumanna um nýliðna verslunarmannahelgi, að ekki sé talað um ökuhraða, var í mun betra horfi en í fyrra, þrátt fyrir einhverjar undantekningar. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Útlit fyrir fjölgun hlaupara

„NÚNA eru mun fleiri búnir að skrá sig en í fyrra, þegar það var metþátttaka. Talan er komin upp í 1.816 í dag en stóð í 1. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Vélagnýr kominn í stað sveitakyrrðar

SKIPTAR skoðanir eru um vélknúin ökutæki á Skorradalsvatni. Vatnakettir og hraðbátar valda sumum miklu ónæði, ekki síst þegar veður er gott og hljóðbært í dalnum. Hins vegar eru flest tækin í eigu fólks sem á og dvelur í bústöðum í dalnum. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Vildu fá að blása hjá lögreglunni

MARGIR sem ekki voru vissir um hvort þeir væru komnir í ökuhæft ástand eftir áfengisneyslu um verslunarmannahelgina sóttust eftir því að blása í áfengismæli hjá lögreglunni á mánudaginn. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vilja engin möstur fyrir Mælifellshnjúk

Landsnet undirbýr lagningu nýrrar byggðalínu frá Blöndustöð til Akureyrar en bygging álþynnuverksmiðju rekur á eftir því að línan verði lögð. Meira
6. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

Víturnar voru ólögmætar

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is „ÞETTA er mjög einföld niðurstaða og ekkert hægt að túlka hana. Meira
6. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 678 orð | 3 myndir

Þurfum að gerbreyta lífsháttum okkar

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Eftir tvo áratugi mun heimsvinnslan á olíu hafa fallið úr um 87 milljónum tunna á dag niður í aðeins um 50 milljón tunnur. Meira

Ritstjórnargreinar

6. ágúst 2008 | Leiðarar | 330 orð

Orkan í umræðunni

Orkumál eru orðin eitt helzta umræðuefnið í baráttunni fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Meira
6. ágúst 2008 | Leiðarar | 263 orð

Sóðarnir í bakgarðinum

Hvað hrærist í huga þeirra, sem losa sig við rusl í næstu hraungjótu? Eða rífa upp mosa og annan gróður með akstri bíla og mótorhjóla utan vega? Meira
6. ágúst 2008 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra í klípu

Í „Fagra Íslandi“, sem Samfylkingin tefldi fram fyrir kosningar, felst að „slá ákvörðunum um frekari stóriðjuframkvæmdir á frest þangað til fyrir liggur nauðsynleg heildarsýn yfir verðmæt náttúrusvæði Íslands og verndun þeirra hefur... Meira

Menning

6. ágúst 2008 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Anna Sigga í Dómkirkjunni

MESSÓSÓPRAN-söngkonan Anna Sigga og Marteinn H. Friðriksson dómorganisti koma fram á síðustu hádegistónleikum sumarsins í Dómkirkjunni á morgun kl. 12.15. Efnisskrá þeirra er tvískipt; íslensk sönglög og orgelverk í fyrri hlutanum, m.a. Meira
6. ágúst 2008 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Dilli sendir kveðju úr kjallaranum

DILLI opnar myndlistarsýningu á veitingastaðnum Við Tjörnina á morgun. Formleg opnun verður við suðurenda Tjarnarinnar kl. 15 og eru allir unnendur alþýðulistar velkomnir. Dilli sýnir 15 myndir unnar með olíupastel á pappír, málaðar á síðustu árum. Meira
6. ágúst 2008 | Tónlist | 133 orð | 1 mynd

Django hefst á Akureyri í dag

DJASSHÁTÍÐIN Django Jazz Festival hefst á Akureyri í kvöld og stendur til laugardags. Þetta er í níunda sinn sem efnt er til Django hátíðarinnar, og hefur hún unnið sér fastan sess í menningarlífi bæjarins. Meira
6. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 486 orð | 3 myndir

Eitt líf Leós Stefánssonar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is LEÓ hefur verið einkar iðinn og eljusamur hin síðustu ár og hefur myndað mikið af tónleikum og tónlistarmönnum, auk þess að sinna almennum verkefnum. Hann hefur t.a.m. Meira
6. ágúst 2008 | Bókmenntir | 418 orð | 1 mynd

Elvis og Pike

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is EINN af þeim glæpapennum sem batna með árunum er Robert Crais. Hann skrifar bækur um einkaspæjarann Elvis Cole, sem er ekki bara með kjánalegt nafn (Elvis!?) heldur er hegðan hans sérkennileg um margt. Meira
6. ágúst 2008 | Tónlist | 334 orð | 1 mynd

Engir peningar!

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is TÓNSKÁLDIÐ Davíð Brynjar Franzson hlaut svokölluð Stipendium-verðlaun á Alþjóðlegu tónlistarnámskeiðunum í Darmstadt í Þýskalandi hinn 19. júlí sl. Meira
6. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 364 orð | 2 myndir

Eru styttur hallærislegar?

Eru þær ekki fullfáar stytturnar í höfuðborginni og þorpum landsins sem minnast þeirra sem bættu samfélagið og mótuðu söguna? Eru styttur vanmetnar á Íslandi? Sumum þykja styttur reyndar óbærilega hallærislegt fyrirbæri. Meira
6. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Gagnrýna aldurstakmark

NOKKRIR breskir þingmenn gagnrýna harðlega breska kvikmyndaeftirlitið, BBFC, fyrir aldurstakmark á nýjustu myndinni um Leðurblökumanninn, The Dark Knight , en hún er bönnuð börnum undir 12 ára aldri í Bretlandi, merkt 12 A. Meira
6. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 266 orð | 1 mynd

Gangan næstum klár

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is UNDIRBÚNINGUR fyrir hátíðargöngu Hinsegin daga stendur nú hvað hæst. Heimili Önnu Jonnu Ármannsdóttur hefur til dæmis verið breytt í lítið smíðaverkstæði þar sem meðlimir í félaginu Trans-Ísland vinna hörðum... Meira
6. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 294 orð | 1 mynd

Grátbroslegur harmleikur

The Other Hand, skáldsaga eftir Chris Cleave. Sceptre gefur út. 368 bls. innb. Meira
6. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 371 orð | 1 mynd

Kóngar og drottningar

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
6. ágúst 2008 | Tónlist | 499 orð | 4 myndir

Listræn fjarstýring frá Madríd

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞAÐ sem ég hafði að leiðarljósi í ár, var að velja bestu tónlistarmenn sem völ var á, en svo vann ég dagskrána í samráði við þá. Meira
6. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 161 orð | 1 mynd

Loksins alvöruskáldskapur á leiðinni

* Á bloggsíðu Kristjáns B. Jónassonar (kristjanb.blog.is), formanns félags bókaútgefanda, birtist mikið lof um óútkomna bók. „Þetta var nútímalegasta íslenska skáldsaga sem ég hef lesið um langa hríð. Meira
6. ágúst 2008 | Bókmenntir | 65 orð

New York Times

1.Sail - James Patterson & Howard Roughan 2.Nothing to Lose - Lee Child 3.The Host - Stephenie Meyer 4.Plague Ship - Clive Cussler & Jack Du Brul 5.Love the One You're With - Emily Giffin 6.Chasing Harry Winston - Lauren Weisberger 7. Meira
6. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 71 orð | 1 mynd

... og tíu betur

* Rangt var farið með staðreyndir á þessum stað í blaðinu á föstudaginn í tengslum við tónleikaferð Bjarkar , hinn svokallaða Volta-túr. Sagt var að með tónleikunum á Spáni í næstu viku lyki rúmlega sjö mánaða tónleikaferðalagi Bjarkar. Meira
6. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 205 orð | 1 mynd

Óskar eftir friðhelgi

BANDARÍSKA leikkonan Mary-Kate Olsen hefur sett friðhelgi fyrir lögsóknum sem skilyrði fyrir því að ræða við rannsóknarlögreglumenn um andlát ástralska leikarans Heaths Ledger. Olsen var fyrsta manneskjan sem frétti af andláti Ledger í janúar sl. Meira
6. ágúst 2008 | Tónlist | 551 orð | 1 mynd

Poppuppskurður

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er Ben Frost, innanbúðarmaður hjá hinu gróskuríka, framsækna og alíslenska merki Bedroom Community, sem á veg og vanda að komu Kanding Ray hingað sem er listamannsnafn Frakkans Davids Letellier. Meira
6. ágúst 2008 | Tónlist | 75 orð | 1 mynd

Takemitsu og Telemann í Hömrum

HAFDÍS Vigfúsdóttir flautuleikari heldur tónleika í Hömrum á Ísafirði annað kvöld kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Sumri í Hömrum sem Tónlistarfélag Ísafjarðar stendur fyrir. Meira
6. ágúst 2008 | Tónlist | 145 orð

Trúbadúrstónlist í hljómsveitarbúningi

BONES er fyrsta plata Groundfloor sem spila tónlist sem sver sig í ætt við trúbadúrstónlist. Platan er þó útsett fyrir hljómsveit, ljúf og kósí, skreytt ágætishljóðfæraleikurum. Meira
6. ágúst 2008 | Tónlist | 641 orð | 1 mynd

Tölum saman

TUNGUMÁLIÐ og hljómur raddarinnar er bandaríska tónsmiðnum Nico Muhly hugleikið á annarri plötu sinni, Mothertongue – eða Móðurmáli. Meira
6. ágúst 2008 | Tónlist | 88 orð | 1 mynd

Um allan heim?

BÚIST er við því að breska rokksveitin Oasis muni halda í tónleikaferðalag um allan heim í kjölfarið á útgáfu nýjustu plötu sinnar, Dig Out Your Soul , sem kemur út í október. Gert er ráð fyrir að ferðalagið muni standa yfir í allt að 18 mánuði. Meira
6. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 282 orð | 2 myndir

Vélmenni berst við Blaka

BLÖKKURIDDARINN Batman gnæfir yfir öllum vinsældarlistum sem fyrr og verður nýjasta Pixar-myndin, Wall-E , að sætta sig við annað sæti listans þótt rúmlega fimm þúsund áho rfendur hafi séð myndina fyrstu fimm dagana. Meira

Umræðan

6. ágúst 2008 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Anna K. Kristjánsdóttir | 5. ágúst 5. ágúst 2008 – Hvar eru...

Anna K. Kristjánsdóttir | 5. ágúst 5. ágúst 2008 – Hvar eru femínistarnir núna? Meira
6. ágúst 2008 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Bakslag í markaðshyggju

Matthías Eggertsson skrifar um markaðshyggju: "Hvað varð um mannúð og mannvit þeirra Matthíasar og Styrmis?" Meira
6. ágúst 2008 | Blogg | 75 orð | 1 mynd

Birgitta Jónsdóttir | 5. ágúst Yfir 100 milljón manneskjur tendra kerti...

Birgitta Jónsdóttir | 5. ágúst Yfir 100 milljón manneskjur tendra kerti fyrir Tíbet Kerti fyrir Tíbet, hið alþjóðlega framtak Ísraelans David Califa, hefur nú laðað að sér 100 milljón manneskjur sem hafa staðfest þátttöku sína í verkefninu. Meira
6. ágúst 2008 | Aðsent efni | 402 orð | 1 mynd

Fasteignagjöld eldri bæjarbúa í Garðabæ

Erling Ásgeirsson skrifar um fasteignaskatta í Garðabæ: "Eitt það fyrsta sem þá kemur til umræðu er að gera þurfi eldra fólkinu kleift að búa sem lengst heima í íbúðum eða húsum sínum." Meira
6. ágúst 2008 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Frumkvæði í stað bölmóðs

Eftir Össur Skarphéðinsson: "Hugtak frjálshyggjunnar um „nanny state“ er hins vegar að öðlast nýja merkingu andspænis málflutningi stórfyrirtækjanna, sem virðast beinlínis ætlast til þess að ríkið passi sérstaklega upp á þau í gegnum öldurótið sem er framundan." Meira
6. ágúst 2008 | Blogg | 121 orð | 1 mynd

Gestur Guðjónsson | 5. ágúst Árni á Kirkjuhvoli þarf að útskýra sitt mál...

Gestur Guðjónsson | 5. ágúst Árni á Kirkjuhvoli þarf að útskýra sitt mál Ég er steinhissa á því að Ísland skuli ekki vera með í þessu samkomulagi um aðgang að skattaupplýsingum á Ermarsundseyjum. Meira
6. ágúst 2008 | Blogg | 85 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 5. ágúst Skössin í bæjarstjórn Kópavogs Stríðið...

Kolbrún Baldursdóttir | 5. ágúst Skössin í bæjarstjórn Kópavogs Stríðið sem þau Gunnar Birgisson og Guðríður Arnardóttir heyja á síðum Morgunblaðsins hlýtur að hafa fangað athygli margra þótt ekki væri nema fyrir einstaklega hugmyndaríkar fyrirsagnir. Meira
6. ágúst 2008 | Aðsent efni | 394 orð | 1 mynd

Lýðheilsustarf á villigötum?

Guðmundur Björnsson skrifar um lýðheilsustarf: "Reynslan af rekstri Lýðheilsustöðvar hefur að mínu mati ekki verið góð. Í stað fyrirhugaðrar samhæfðrar og öflugrar stofnunnar er nú komið þögult bákn." Meira
6. ágúst 2008 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Segjum nei við kjarnorkuvopnum á norðurheimskautssvæðinu

Daisaku Ikeda skrifar um kjarnorkuvopnalaus svæði: "Fjallar um tillögu Pugwash-hópsins að gera norðurheimskautssvæðið að kjarnorkuvopnalausu svæði og mikilvægi þess í tengslum við hlýnun jarðar." Meira
6. ágúst 2008 | Velvakandi | 304 orð | 2 myndir

Velvakandi

Minningargreinar

6. ágúst 2008 | Minningargreinar | 845 orð | 1 mynd

Anna Þorgilsdóttir

Anna Þorgilsdóttir fæddist á Þorgilsstöðum, Fróðárhreppi á Snæfellsnesi, 14. mars 1928. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut þann 25.júlí síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Áslaugar Kristensu Jónsdóttur, f. 1.12.1892, d. 25.2. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1075 orð | 1 mynd

Ásta Bjarnadóttir

Ásta Bjarnadóttir fæddist á Hóli í Bolungarvík 9. janúar 1916. Hún lést á Vífilsstöðum fimmtudaginn 31. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Bjarni Jón Bárðarson útvegsbóndi á Hóli í Bolungarvík, f. 14.3. 1878, d. 9.5. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1091 orð | 1 mynd

Lárus Arnar Kristinsson

Lárus Arnar Kristinsson, fyrrverandi sjúkraflutninga- og slökkviliðsmaður, fæddist hinn 14. ágúst 1937 í Keflavík. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja mánudaginn 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru þau Málfríður Larsdóttir, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Olgeir Sigurðsson

Olgeir Sigurðsson fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1924. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. júlí síðastliðinn. Hann var sonur Guðrúnar Ágústu Jóhannsdóttur, f. 2.8. 1893, d. 4.3. 1972, og Sigurðar Jónssonar, f. 24.8. 1884, d. 27.1. 1958. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2008 | Minningargreinar | 950 orð | 1 mynd

Ragnheiður Margrét Þórðardóttir

Ragnheiður Margrét fæddist í Reykjavík 2. júlí 1964. Hún lést á líknardeild LSH í Fossvogi 28. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Þóður M. Adólfsson, f. 14. nóvember 1938, og Jóna M. Sigurjónsdóttir, f. 12. febrúar 1942, d. 6. maí 2005. Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2008 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Ragnhildur Kristín Sandholt

Ragnhildur Kristín Sandholt fæddist í Reykjavík 6. ágúst 1949. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 27. júlí síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þóra Guðrún Alexandrína Kristjánsdóttir Sandholt, f. 18.7. 1912 og Ásgeir Jakob Sandholt, bakarameistari,... Meira  Kaupa minningabók
6. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

Unnur Guðjónsdóttir

Unnur Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 9. apríl 1913. Hún lést 28. júlí sl. á hjúkrunarheimilinu Seljahlíð, Hjallaseli 55, Reykjavík. Foreldrar hennar voru Ágústína Guðbrandsdóttir, f. 8. ágúst 1887 á Ísafirði, d. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 229 orð | 1 mynd

Forstjóraskipti hjá Actavis

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is NÝR forstjóri hefur tekið við stjórnartaumunum hjá Actavis Group, Sigurður Óli Ólafsson, og tekur hann við af Róbert Wessman, sem gegnt hefur starfi forstjóra frá stofnun fyrirtækisins. Meira
6. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 48 orð | 1 mynd

Gengi krónunnar styrktist í gær

GENGI krónunnar styrktist um 1,7% á gjaldeyrismarkaði í gær. Upphafsgildi gengisvísitölunnar í gærmorgun var 159,25 stig, en lokagildi hennar við lokun markaða var 156,55 stig. Velta á millibankamarkaði nam 31,9 milljörðum króna. Meira
6. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 106 orð

Lækka verðmat á Kaupþingi

GREININGARDEILD svissneska bankans UBS hefur lækkað verðmat sitt á Kaupþingi um 70 krónur á hlut. Verðmatsgengi bréfa Kaupþings er nú 550 krónur á hlut en var áður 620 krónur á hlut. Meira
6. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 61 orð

Lækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,1% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi hennar 4.133 stig. Eimskip , Glitnir og SPRON lækkuðu um 0,7%, en Teymi hækkaði um 4,7% og Exista um 1,7%. Meira
6. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 117 orð

Óbreyttir vextir

STJÓRN Seðlabanka Bandaríkjanna ákvað í gærkvöld að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum og verða þeir því áfram 2%. Meira
6. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Singer & Friedlander hættir fjármögnun iðgjalda

DÓTTURFÉLAG Kaupþings í Bretlandi, Kaupþing Singer & Friedlander (KSF) hefur selt rekstur sinn í fjármögnun tryggingaiðgjalda til Close Brothers. Söluverðið er, samkvæmt tilkynningu, lítillega yfir bókfærðu verði. Meira
6. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 361 orð | 2 myndir

Straumur tapaði vegna ófyrirséðrar þróunar

Etir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is Á AFKOMUFUNDI Straums-Burðaráss í liðinni viku kom fram að vegna mistaka sem gerð voru við fjárfestingar á fyrsta ársfjórðungi hafi bankinn tapað töluverðum upphæðum. Meira
6. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Tryggingarálag hækkar hjá bönkunum

SKULDATRYGGINGARÁLAG Glitnis og Kaupþings er komið yfir 10%. Álag á Kaupþingi er rúm 10,04% og á Glitni 10,55% en er þó nokkuð lægra á skuldatryggingar Landsbankans, eða 7,25%. Meira
6. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Vill styrkja bandaríska bílaframleiðendur

BANDARÍSKUR þingmaður, John Dingell, vill hraða afgreiðslu laga þess efnis að bílaframleiðendurnir Ford, General Motors og Chrysler fái 25 milljarða dala lán frá ríkinu. Meira

Daglegt líf

6. ágúst 2008 | Daglegt líf | 492 orð | 5 myndir

Fylgst með frjósemi

Margar konur sem einhvern tímann hafa verið í barneignahugleiðingum, eru meðvitaðar um tilvist egglosprófa. Sumar þeirra kunna ráð til að fylgjast með frjósemi sinni, og erlendis er mikill iðnaður í kringum frjósemistæki og tól. Meira
6. ágúst 2008 | Daglegt líf | 864 orð | 6 myndir

Gestgjafar í dýrmætu landi

Berufjörður | Berunes er sjarmerandi sveitabær á Austfjörðum sem varð aldargamall í júní. Þar hafa hjónin Ólafur Eggertsson og Anna Antoníusdóttir starfrækt farfuglaheimili síðan 1976. Meira
6. ágúst 2008 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

Samferða 15 árum síðar

„Einu sinni stoppar rútan niður á vegi og upp afleggjarann komu karl og kona. Ég tek á móti þeim og býð þeim uppáhaldsherbergið mitt, hjónaherbergi afa og ömmu. Fimmtán árum síðar kom þetta sama par, þá með fjölskylduna sína. Meira
6. ágúst 2008 | Daglegt líf | 116 orð

Þagnað gleðigeim

Pétri Stefánssyni fannst grábölvað á sunnudag að það komu engin blöð út. „Og saknaði ég þess. Meira

Fastir þættir

6. ágúst 2008 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Stutt í þvingun. Norður &spade;ÁKD &heart;K2 ⋄Á43 &klubs;ÁK1054 Vestur Austur &spade;1075 &spade;82 &heart;D876 &heart;G95 ⋄G975 ⋄K862 &klubs;96 &klubs;G873 Suður &spade;G9643 &heart;Á1043 ⋄D10 &klubs;D2 Suður spilar 7&spade;. Meira
6. ágúst 2008 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Frændsystkinin Jökull Breki Arnarson og Anika Ýr Magnúsdóttir héldu tombólu á Skóalvörðustíg og söfnuðu 5.103 krónum til styrktar Rauða krossi... Meira
6. ágúst 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: „Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður...

Orð dagsins: „Ef þér hafið þekkt mig, munuð þér og þekkja föður minn. Héðan af þekkið þér hann og hafið séð hann.“ (Jóh. 14, 7. Meira
6. ágúst 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Aðalheiður Kristín fæddist 26. apríl .sl. Hún vó 3.980 g og...

Reykjavík Aðalheiður Kristín fæddist 26. apríl .sl. Hún vó 3.980 g og var 52 cm. Foreldrar hennar eru Ragnar Bjartur Guðmundsson og Jónína Auður... Meira
6. ágúst 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðmundur Tómas fæddist 18. mars sl. Hann vó 3.255 g og var 50...

Reykjavík Guðmundur Tómas fæddist 18. mars sl. Hann vó 3.255 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Ásgeir Guðmundsson og Gyða Sigríður... Meira
6. ágúst 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Stúlka Einarsdóttir fæddist 20. júlí. Hún vó 4.350 g og var 52...

Reykjavík Stúlka Einarsdóttir fæddist 20. júlí. Hún vó 4.350 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigríður Hlíf Valdimarsdóttir og Einar Logi... Meira
6. ágúst 2008 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. e3 g6 5. Rc3 Bg7 6. Bd2 O–O 7. Db3 b6 8. Re5 Bb7 9. cxd5 cxd5 10. Be2 Rbd7 11. f4 Rxe5 12. fxe5 Re4 13. Rxe4 dxe4 14. Bb4 a5 15. Bc3 Bh6 16. Kd2 Bd5 17. Bc4 e6 18. h4 Bg7 19. Bxd5 Dxd5 20. Dxd5 exd5 21. b4 a4 22. Meira
6. ágúst 2008 | Árnað heilla | 212 orð | 1 mynd

Tónleikar með Radiohead

GUÐRÚN Olga Stefánsdóttir fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Hún er nú búsett í Boston í Massachusetts-ríki í Bandaríkjunum ásamt sambýlismanni sínum Garðari Haukssyni. Móðir hennar er Ólafía Þórdís Gunnarsdóttir og faðir hennar er Stefán Ólafsson. Meira
6. ágúst 2008 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Venjulegt er sama og leiðinlegt

ÓRAUNSÆTT útlit fólks í leiknu sjónvarpsefni er gjarna milli tannanna á fólki. Rétt er að sjónvarpskjálkar eru jafnan haganlega meitlaðir, tennur grunsamlega beinar, konur glæpsamlega þrýstnar og karlar ívið stæltari en meðal-Jón. Meira
6. ágúst 2008 | Fastir þættir | 275 orð

Víkverjiskrifar

Styr stendur um Ólympíuleikana, sem hefjast í Peking hinn daginn og það er ekki að ófyrirsynju. Talað hefur verið um að nú séu í vændum hinir gleðisnauðu Ólympíuleikar, skipulag fullkomið en lítið um kátínu. Meira
6. ágúst 2008 | Í dag | 157 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

6. ágúst 1907 Lárus Rist fimleikakennari synti yfir Eyjafjarðarál, alklæddur og í sjóklæðum. Þótti þetta frækilegt sundafrek. 6. ágúst 1933 Hakakrossfáni var skorinn niður við hús þýska vararæðismannsins á Siglufirði. Meira

Íþróttir

6. ágúst 2008 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Arnar og Sandra líklegust

ÞAÐ má með sanni segja að hápunktur tennisársins sé að renna upp núna. Í dag hefst nefnilega Íslandsmótið utanhúss í tennis og mun það fara fram á tennisvöllum TFK í Kópavogi. „Við erum að leggja lokahönd á þátttakendalistann. Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 1245 orð | 1 mynd

„Liggur beint við að reyna að komast á PGA-mótin“

SIGMUNDUR Einar Másson, kylfingur úr GKG, hefur ákveðið að skila in áhugamannaskírteini sínu í október. Hann ætlar að láta drauminn rætast og gerast atvinnumaður í golfi. Hans fyrsta viðfangsefni verður í Bandaríkjunum þar sem Sigmundur mun freista þess að komast á hina feikilega sterku PGA-mótaröð. Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 444 orð | 1 mynd

„Tel okkur með gott lið í höndunum“

LANDSLIÐ Íslands í handknattleik sem inniheldur leikmenn pilta 18 ára og yngri heldur á morgun til Tékklands til þátttöku á Evrópumótinu í íþróttinni. Eru allir leikmenn liðsins fæddir árið 1990 að undanskildum einum sem fæddur er 1991. Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 231 orð

Dönsku meistararnir eygja gullið færi á Meistaradeildinni eftir tap Rangers

SKOSKA knattspyrnuliðið Rangers, sem lék til úrslita í UEFA-bikarnum í vor, var í gærkvöld óvænt slegið út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu af FBK Kaunas í Litháen. Liðin skildu jöfn í Skotlandi á dögunum, 0:0, en Kaunas vann í gærkvöld, 2:1. Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þýska landsliðið í handknattleik, sem mætir því íslenska á Ólympíuleikunum í Peking á þriðjudaginn, varð fyrir áfalli í gær. Skyttan Lars Kaufmann meiddist á æfingu og þarf að halda heim á leið. Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Keppt verður um alla borg í Peking

STÓRA stundin nálgast óðfluga; setningarathöfn Ólympíuleikanna 2008 í Peking er á föstudaginn kemur klukkan tólf að íslenskum tíma og verður viðburðurinn sýndur beint í Ríkissjónvarpinu. Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 154 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 2. umferð, síðari leikir: Ventspils...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu 2. umferð, síðari leikir: Ventspils – Brann 2:1 *Jafnt, 2:2, Brann áfram á marki á útivelli og mætir Marseille. FBK Kaunas – Rangers 2:1 *FBK Kaunas áfram, 2:1 samanlagt, og mætir AaB eða Modrica. Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Meistaramót Íslands í hjólreiðum hefst í kvöld

ALLIR helstu og bestu hjólreiðamenn landsins leiða saman hjól sín á Krýsuvíkurveginum í kvöld þegar Meistaramót Íslands í hjólreiðum hefst þar við afleggjarann að Bláfjöllum en hjólað verður 20 kílómetra vegalengd í öllum flokkum á mótinu og hefst mótið... Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 264 orð

Milljónamark Ármanns Smára

HORNFIRÐINGURINN Ármann Smári Björnsson skoraði heldur betur dýrmætt mark fyrir norsku meistarana Brann í gærkvöld þegar hann kom þeim í 3. umferðina í forkeppninni fyrir Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Pétur Hafliði missir af leik KR gegn FH á sunnudaginn kemur

PÉTUR Hafliði Marteinsson, varnarmaðurinn reyndi í liði KR-inga, missir af leik þeirra gegn FH í Landsbankadeild karla í knattspyrnu á sunnudaginn kemur. Pétur var í gær úrskurðaður í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 200 orð

Stórstjörnur í fótboltanum á ÓL í Peking

ÞÓTT Ólympíuleikarnir hefjist ekki formlega í Peking fyrr en á föstudaginn verður flautað til leiks strax í dag. Meira
6. ágúst 2008 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Vængbrotið lið Þróttara sækir topplið FH heim í Kaplakrikann

EFTIR lengsta hléið á þessu sumri, heila átta daga, verður flautað til leiks á ný í úrvalsdeild karla í fótboltanum í kvöld. Þá fara fram fjórir leikir í 14. umferð deildarinnar. Meira

Annað

6. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

175% munur á vallargjaldi

Kannað var vallargjald á nokkrum 9 holu golfvöllum víðs vegar um landið. Miðað er við vallargjöld fyrir einstakling sem er utan klúbba og nýtur engra afsláttarkjara. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 372 orð | 1 mynd

Alaska vill hnekkja friðun ísbjarna

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Alaskaríki hefur stefnt innanríkisráðherra Bandaríkjanna vegna ákvörðunar hans um að setja ísbirni á skrá yfir dýrategundir í útrýmingarhættu. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Alvarleg mistök

Gunnar ætlar mér svo enn og aftur að ráðast á starfsmenn bæjarins, gömul taktík hans þegar hann er í nauðvörn. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Aukin bjórsala

Aukin bjórsala, sérstaklega, í Austur-Evrópu og Asíu, leiddi til 36% hagnaðaraukningar hjá Carlsberg á öðrum fjórðungi ársins. Söluaukningin vó þannig á móti hærra hráefnisverði og gaf rúm fyrir hærra ölverð. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Árni flottur

Ég hef haldið því lengi fram að Árni sé á vitlausri braut í lífinu. Hann á að vera skemmtikraftur. Hann nær upp þvílíkri stemningu að það hálfa væri meira en nóg. Hvernig datt Árna virkilega í hug að verða stjórnmálamaður? Skil það ekki. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 283 orð | 6 myndir

B andýíþróttin er ein þeirra íþróttagreina hverra vinsældir hafa alfarið...

B andýíþróttin er ein þeirra íþróttagreina hverra vinsældir hafa alfarið farið framhjá Íslendingum en hérlendis er bandý fyrst og fremst spilað í leikfimitímum yngri bekkja grunnskóla en aðeins tvö félög í greininni hafa verið formlega stofnuð... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Bandý til útlanda

Hafsteinn Þór Einarsson er einn forsprakka Bandýfélags Kópavogs sem er hið fyrsta í þessari grein sem fer utan til keppni. Liðið mun taka þátt í forkeppni... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 255 orð | 1 mynd

„Ég er þakklátur fyrir að vera á lífi“

Bubbi Morthens og umboðsmaður hans þurftu að grípa til örþrifaráða til þess að komast til og frá Vestmannaeyjum á sunnudaginn þar sem gamla goðið skemmti fjöldanum. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð

„...heyrði vinsælt dægurlag (Úti í Eyjum) á Rás 2, lag sem...

„...heyrði vinsælt dægurlag (Úti í Eyjum) á Rás 2, lag sem karlahópur Femínistafélagsins hefur enn ekki gert athugasemd við. Í texta lagsins er manni hrósað, sem beitir konur líkamlegu ofbeldi, stundar framhjáhald og er hann sagður öðlingsdrengur. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð

„ÓL-auglýsingin. Hvers vegna auglýsir RÚV Ólympíudagskrána sína...

„ÓL-auglýsingin. Hvers vegna auglýsir RÚV Ólympíudagskrána sína með myndbandi sem virðist vera klippt út úr lélegri hasarmynd með vænum slatta af fasísku myndmáli?“ Stefán Pálsson kaninka. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Smári heitir piltur og er farinn að þekkja leiðina vel. Um daginn...

„Smári heitir piltur og er farinn að þekkja leiðina vel. Um daginn óku þeir Arnarfjörðinn en drengurinn heitir Smári Arnfjörð. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

„Við erum að þjóna fólkinu í héraðinu“

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Það gengur vel hjá okkur. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 262 orð | 2 myndir

Borgarstjórinn lagður í einelti

Síðustu daga hafa fréttamenn gert harða hríð að borgarstjóra Reykjavíkur út af mjög svo léttvægu máli að líkja má við einelti og hefur hann á stundum að sögn vart haft vinnufrið fyrir þessum snápum. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 235 orð

Botnlangabólga lagt fimm á áratug

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is Fjórir létust af völdum botnlangabólgu eða sprungins botnlanga á árunum 1996-2006. Allt voru það aldraðir einstaklingar, samkvæmt upplýsingum Hagstofu Íslands. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Bubbi í sjávarháska

Bubbi ætlar aldrei aftur að sigla til Vestmannaeyja eftir að hafa lent í sterkum brimöldum á gúmmíbát við strönd Bakka. Hann segist heppinn að vera enn á... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Búrhvalur og rostungur á þurru

Búrhvalshræ rak á land á Kleifum vestarlega í Ólafsfirði nýlega. Hræið er um 15 metra langt og gæti verið um 30 tonn að þyngd. Þá gekk fjölskylda á ferð um Ófeigsfjörð fram á rostung á laugardag. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Dansarar á spítala

Keppendurnir í So You Think You Can Dance undirbúa nú tökur á lokaþættinum en strangar æfingar hafa tekið sinn toll. Tveir af fjórum keppendum sem eftir eru voru lagðir inn á spítala um helgina vegna ofþornunar. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 236 orð | 1 mynd

Dr. Ólafur Friðrik og Flokkurinn

Ég er hálf-fúll út í sjálfan mig fyrir að eyða tíma og plássi í þetta en á einhvern hátt finnst mér ég verða að koma þessu frá. Það er þetta með borgarstjórann. Ólafur F. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Einfaldur stóll úr svömpum

Það skemmtilega við hönnun er án efa það að hugmyndirnar eru oft mjög einfaldar en fáum detta þær í hug. Það á sannarlega við um þennan skemmtilega stól sem Marcella Foschi hannaði nýverið. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 255 orð | 1 mynd

Ein óháð opinber stofnun

Hér áður þótti mér orðið krati hálfgert skammaryrði. Hins vegar þótti mér yfirleitt allt betra en íhaldið. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Eintómur kærleikur „Svona er bara til að skerpa kærleikann,&ldquo...

Eintómur kærleikur „Svona er bara til að skerpa kærleikann,“ segir Árni Johnsen aðspurður hvort þau föstu skot sem Bubbi Morthens hefur skotið á þingmanninn að undanförnu hafi haft einhver áhrif á lagaval Árna fyrir hinn víðfræga brekkusöng... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 239 orð | 2 myndir

Ekki gleyma hamrinum

Verkfærakassinn er ómissandi á öllum heimilum. Það er vert að huga að því hvað er sett ofan í hann því það er gulls ígildi að vera með réttu tólin til taks. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 395 orð | 5 myndir

Falleg og björt íbúð í Grafarholtinu

Hjónin Sigríður Bragadóttir, grafískur hönnuður, og Reynir Sigurðsson húsasmiður fluttu inn í fallega íbúð í Grafarholti fyrir tæpum sex árum. Íbúðin er björt og falleg og útsýnið yfir bæinn engu líkt. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Fengu aukadag í Eyjum

Tafir urðu á flugi milli lands og Eyja á mánudag. Rúmlega 2000 manns voru því enn í Herjólfsdal í gærmorgun en búist var við að flestir kæmust til síns heima í gær. Mótshaldarar höfðu í nógu að snúast við að þrífa dalinn og taka upp yfirgefin tjöld. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 628 orð | 1 mynd

Fiskidagurinn mikli, ættarmót og önnur mót

Ég og mín fjölskylda höfum undanfarin 15 ár haft það fyrir reglu að vera í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Við erum ekki mikið fyrir útihátíðir og höfum haft það nokkuð gott þessa löngu rólegu helgi í höfuðborginni. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 339 orð | 1 mynd

Flensan var botnlangakast

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Frumsýningu kvikmyndarinnar Prince of Persia: The Sands of Time sem...

Frumsýningu kvikmyndarinnar Prince of Persia: The Sands of Time sem Gísli Örn Garðarsson er nú að taka upp í Marokkó hefur verið frestað um tæpt ár. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Garðar færast á þökin

Það verður sífellt meira um svokölluð græn þök í heiminum en þessi tískubylgja hófst á sjöunda áratug síðustu aldar í Þýskalandi. Fleiri lönd fylgdu í kjölfarið og nú má finna græn þök í Sviss, Hollandi, Ástralíu og Bandaríkjunum. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Geitungar á sveimi

Geitungar gera mörgum lífið leitt þessa dagana og oft þarf að fjarlægja bú úr görðum. Til þess þarf löggiltan meindýraeyði, segir Smári... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Gengur vel að þjóna fólkinu

„Það er enginn ofboðslegur gróði af þessu en við erum að þjóna fólkinu í héraðinu og það er ekkert sem segir að við getum ekki haldið því áfram,“ segir stjórnarformaður Sparisjóðs... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 554 orð | 2 myndir

Gerum okkur engar grillur

Það kannast flestir við íþróttina bandý þó ekki fari mikið fyrir henni ef frá eru taldir stöku leikfimitímar í grunnskólum landsins. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Glaðlegur gulur litur

Gulur er einkar glaðlegur og skemmtilegur litur en því miður veigra margir sér við að nýta hann í innanhússhönnun. Það er þó óþarfa ótti. Eins og myndin að ofan sýnir getur gulur hresst upp á herbergi án þess liturinn virki yfirgnæfandi. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Glæsilegt nýtt myndband Páls Óskars við lagið Betra líf fór rakleiðis...

Glæsilegt nýtt myndband Páls Óskars við lagið Betra líf fór rakleiðis inn á netið í gærkvöldi, eftir að það var frumsýnt á Stöð 2. Palli setti lagið sjálfur inn á netið til að koma í veg fyrir að það færi þangað í minni gæðum frá einhverjum öðrum. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 21 orð

Glæsilegur golfvöllur

Svíar eiga góða golfvelli, einn þeirra, Elisefarm, er í um klukkustundarfjarlægð frá Kastrup. Umhverfið er fagurt og völlurinn meðal þeirra... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Haustlegt heimili

Þegar hausta tekur fá mörg heimili á sig haustlegri blæ með aukinni kertanotkun og hlýjum teppum. Að sögn Eyjólfs Pálssonar, forstjóra Epals, er fólk yfirleitt varkárt í breytingum. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 407 orð | 1 mynd

Hátíðarhöld fóru hvarvetna vel fram

Eftir Kristínu Ýri Gunnarsdóttur kristing@24stundir.is „Besta verslunarmannahelgi í nokkur ár,“ segir Ólafur Ásgeirsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Akureyri, og endurómar álit fólks í öllum landshlutum. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 81 orð

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 10,5 milljörðum...

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 10,5 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir 9,5 milljarða og með hlutabréf fyrir 836 milljónir. Úrvalsvísitalan lækkaði í gær um 0,13% og er lokagildi hennar 4.133 stig. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Heimakær á veturna

„Akkúrat núna þá líður mér best úti í íslenskri náttúru, helst einhvers staðar í óbyggðum með ekkert nema bakpoka á bakinu,“ segir Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri um uppáhaldsstað sinn innan veggja heimilisins. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Heimilið fyllt af súkkulaðilykt

Súkkulaði er yfirleitt ómótstæðilegt og undir haust er fátt betra en að fá sér heitan drykk og gott súkkulaði með. Á sama tíma eru margir að reyna að byrja í heilsuátaki og vilja því ekki háma of mikið í sig. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Hentaði okkur betur „Við erum að spila við KR á sunnudeginum fyrir...

Hentaði okkur betur „Við erum að spila við KR á sunnudeginum fyrir leikinn á móti Aston Villa og við erum í hörkukeppni í þessu Íslandsmóti. Það hefði ekki verið neitt sérstakt að vera með ferðalög á þessum tíma. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Hlýjast vestanlands

Hæg norðaustlæg eða breytileg átt, skýjað með köflum og sums staðar súld sunnanlands, en víða léttskýjað vestanlands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Hrókeringar

Manni heyrist báðir armar Sjálfstæðisflokksins vera komnir á þá skoðun að skipta eigi Árna Mathiesen út úr ríkisstjórninni. Mér fannst hann sigla fremur lygnan sjó sem sjávarútvegsráðherra á sínum tíma. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 227 orð | 2 myndir

Huggy er æði!

Oft þegar Íslendingar fá athygli erlendra fjölmiðla fæ ég á tilfinninguna að við hljótum að vera krúttlegasta og skrítnasta þjóð í heimi. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Hugsaði ekki um aldurinn

Ekaterina Ivanova varð fræg þegar upp komst um samband hennar við Ronnie Wood úr Rolling Stones. Nú hefur hún tilkynnt fjölmiðlum að sambandið hafi sannarlega verið líkamlegt og að hún hafi ekki hugsað um aldur hans þegar þau kysstust. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Hundaklón

Vísindamenn við háskólann í Seúl hafa í fyrsta sinn klónað dýr í hagnaðarskyni. Bernann McKinney greiddi um 4 milljónir króna til að eignast fimm eintök af hundinum Booger. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Hyrna byggir

Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar hefur samþykkt að semja við Hyrnu ehf. um byggingu stúku á íþróttasvæði Þórs, sem á að verða tilbúin næsta sumar. Átta tilboð bárust í verkið og átti Fashion group ehf. lægsta boð. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Kajakræðara bjargað

Kajakræðara sem hvolft hafði bát sínum var bjargað fyrir utan Akureyri í fyrrakvöld. Það var áhöfnin á Húna II sem bjargaði manninum en Húni var á leið til baka úr kvöldsiglingu þegar atvikið varð. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Kerfið styður óhollari mat

Sameiginleg landbúnaðaráætlun Evrópusambandsins leiðir til þess að óhollari matur er framleiddur. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 213 orð | 2 myndir

Kerti, reykelsi og rósir

Síðsumri og hausti fylgja gjarnan breytingar og fólk gerir kósí og notalegt í kringum sig til að hafa það gott heima við. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 285 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

D ómsmálaráðherrann, Björn Bjarnason , er ekki sáttur við þau orð forsetans í viðtali við Jóhönnu Vigdísi Hjaltadóttur í Sjónvarpinu að hermál hefðu klofið þjóðina í herðar niður á sínum tíma. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 362 orð

Kreppan tryggir börnum kennara

Nú þegar haustar og börnin fara að hlakka til að hefja skólagönguna er bjartsýni sögð ríkja meðal skólastjórnenda. Sagt er að ástæðan sé sú að þeir sjái fram á fleiri umsóknir um kennarastöður en síðustu ár. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 260 orð | 2 myndir

Kynstrin öll í Kisunni

Í Soho við Green Street í New York opnar systurbúð Kisunnar á Laugavegi. Þórunn Anspach og Olivier Brémond standa nú í ströngu við að innrétta nýja búð sem þau áætla að opni innan örfárra daga. Þar munu valdir íslenskir hönnuðir fá góð tækifæri. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Liðsmenn Sprengjuhallarinnar slógu á létta strengi á Innipúkanum um...

Liðsmenn Sprengjuhallarinnar slógu á létta strengi á Innipúkanum um verslunarmannahelgina þegar þeir birtust á sviði í gömlum hljómsveitarbúningum er Stuðmenn klæddust í lokaatriði myndarinnar Með allt á hreinu. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 71 orð

Margnota pokar lækka kostnað

Draga má verulega úr kostnaði vegna matarinnkaupa með því að nota margnota innkaupapoka. Það er jafnframt umhverfisvænna en að nota alltaf nýjan plastpoka. Gæta þarf þess að pokinn sé slitsterkur og þoli álag. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Matsveppir á internetinu

Sveppir eru farnir að láta á sér kræla víða um land og má búast við að þeim fjölgi hratt á næstu vikum. Margir tína sveppi síðsumars enda eru þeir bragðgóðir og nokkur búdrýgindi. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Mánuður í Death Magnetic

Hinir fjölmörgu aðdáendur rokksveitarinnar Metallica geta senn farið að setja sig í stellingar því nú er rétt mánuður í að nýjasta afurð sveitarinnar, Death Magnetic, líti dagsins ljós. Þessi nýjasta stúdíóplata sveitarinnar mun koma út þann 12. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 15 orð

Mánuður í plötu Metallica

Þungarokkssveit allra tíma, Metallica, gefur út plötuna Death Magnetic í næsta mánuði. Mikil eftirvænting... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Minnast fórnarlamba

Árleg kertafleyting friðarsinna mun fara fram á Reykjavíkurtjörn og við Minjasafnið á Akureyri í kvöld klukkan 22:30. Við Reykjavíkurtjörn mun Kolbrún Halldórsdóttir alþingismaður flytja stutt ávarp. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 161 orð | 3 myndir

Náttúrulegir litir í bland við skæra

Þegar líða fer á sumar fara margir að huga að breytingum fyrir haust og vetur. Fólk vill hafa kósí í kringum sig með fallegum hlutum, púðum og kertum og mörg heimili fá á sig nýjan blæ eftir léttleika sumarsins. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 268 orð | 5 myndir

Náttúruperla í útjaðri Hafnarfjarðar

Í Hafnarfirði leynist sannkölluð náttúruperla sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Þar eru mörg hundruð hektarar af skógrækt með yfir 200 tegundum af trjám og runnum. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 43 orð

NEYTENDAVAKTIN Vallargjald á 9 holu golfvelli Golfvöllur Vallargjald...

NEYTENDAVAKTIN Vallargjald á 9 holu golfvelli Golfvöllur Vallargjald Verðmunur Golfklúbbur Siglufjarðar 1.000 Golfklúbburinn Gljúfri Kópaskeri 1.500 50 % Golfklúbbur Patreksfjarðar 1.500 50 % Golfklúbbur Hornafjarðar 2. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Ný búð í New York

Þórunn Anspach og Olivier Brémond opna innan skamms systurbúð Kisunnar, sem þau reka á Laugavegi, í Soho í New York. Áherslur búðanna verða líkar en meira verður selt af íslenskri hönnun í búðinni í New York. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 97 orð | 1 mynd

Nýr seðlabankastjóri í vetur?

Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist hafa heimildir fyrir því „að nú liggi fyrir nýtt stjórnarfrumvarp um Seðlabankann og samkomulag liggi fyrir um að skáldið Davíð fari á eftirlaun á komandi vetri,“ á bloggi sínu. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Of djörf fyrir BNA

Nýja Calvin Klein-auglýsingin með Evu Mendes í aðalhlutverki hefur verið bönnuð í Bandaríkjunum. Mendes er hæstánægð með bannið og segist lítið gera annað í auglýsingunni en að rúlla sér um í rúminu. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð

Olíuverð heldur áfram að lækka

Heimsmarkaðsverð á olíu hélt áfram að lækka á mörkuðum í gær og fór niður í 118 Bandaríkjadali fyrir tunnuna og hefur ekki verið lægra frá því í byrjun maímánaðar. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Orgel og söngur í Dómkirkjunni

Söngkonan Anna Sigga, Anna Sigríður Helgadóttir, syngur á síðustu hádegistónleikum sumarsins í Dómkirkjunni sem haldnir verða á morgun, fimmtudaginn 7. ágúst. Með henni leikur Marteinn H. Friðriksson orgelleikari sem einnig leikur tvö orgelverk. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 361 orð | 1 mynd

Orka á markað fyrir áramót

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Orka á markað fyrir áramót

Markaður fyrir heildsölu á raforku hefur störf hér fyrir áramót. Hann mun virka svipað og verðbréfamarkaður. Innan við 1% orkunnar verður selt á markaðnum fyrst í... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Óþarfaeyðsla

Rafmagnstæki í biðstöðu (stand-by) eyða orku til einskis. Um 10% raforkunotkunar heimilistækja fer oft í biðstöðu samkvæmt upplýsingum á vefsíðu Orkuseturs. Það getur því borgað sig að slökkva alveg eða taka tækin úr sambandi. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Pabbi vill ekki tengdadóttur

Michael Lohan, faðir Lindsay Lohan, mun ekki fylgja dóttur sinni upp að altarinu ef hún gengur í hjónaband með Samönthu Ronson. „Ég held ekki að Lindsay myndi biðja mig um það því hún veit að ég er kristinn,“ sagði Michael við fjölmiðla. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

Pólitíkin ekki fyrir

Ólöf Örvarsdóttir, skipulagsstjóri Reykjavíkurborgar, segir að pólitísk umræða um væntanlega uppbyggingu Listaháskólans í miðborginni trufli ekki sín störf né starfsmanna skipulagssviðs. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Raunverð hefur lækkað um 10%

Raunverð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu hefur lækkað um 10% það sem af er ári, samkvæmt Morgunkorni Greiningar Glitnis. Verðbólga á þeim tíma sem liðinn er af þessu ári var um 9% og nafnverð íbúðarhúsnæðis hefur lækkað um 1%. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 132 orð | 1 mynd

Ráð gegn geitungum

Geitungar gera mörgum skráveifu á sumrin. Það er hægt að draga úr hættu á að verða stunginn af geitungi með ýmsum hætti. * Gott er að setja flugnanet í glugga þannig að hægt sé að lofta út án þess að fá geitungana inn. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Réttu verkfærin

Það getur sparað tíma og fé að vera með réttu verkfærin á heimilinu og til dæmis er nær ómissandi að eiga batterísvél til að skrúfa með. Að sama skapi er hamarinn alltaf jafn mikilvægur og eins er höggborvél og skiptilykill skyldueign á hverju... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Rómantískt og huggulegt

Kynning Rómantíkin tekur oft völdin þegar hausta tekur og þá vilja margir hafa huggulegt í kringum sig. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 534 orð | 2 myndir

Rósa B. Blöndals skáldkona

Á Þorláksmessu á sumar 1913 fæddist hjónunum, Birni Blöndal, síðar eftirlitsmanni í löggæzlunni, og Jóhönnu Jónsdóttur meyja, sem var vatni ausin við nafn rósarinnar. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Segir reynt að kljúfa Afríku

Moammar al-Gaddafi Líbíuleiðtogi ítrekaði í gær andstöðu sína við Miðjarðarhafsbandalag Evrópusambandsins. Segir hann að bandalagið verði til þess að kljúfa ríki norðanverðrar Afríku frá öðrum aðildarríkjum Afríkusambandsins. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Segja öryggi tryggt

Kínversk stjórnvöld segjast þess fullviss að öryggi þátttakenda og áhorfenda á Ólympíuleikunum verði tryggt. Þessu var lýst yfir stuttu eftir að 16 lögreglumenn létust og 16 til viðbótar særðust í árás í norðvesturhluta landsins. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 380 orð | 2 myndir

Setur Ligeti á safn

Fjögur krefjandi verk eftir György Ligeti verða á efnisskrá tónleika Kammersveitarinnar Ísafoldar á Kjarvalsstöðum næstkomandi föstudagskvöld. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Sigurður Óli stýrir Actavis

Sigurður Óli Ólafsson tekur við starfi forstjóra samheitalyfjafyrirtækisins Actavis af Róbert Wessman. Björgólfur Thor Björgólfsson, aðaleigandi Actavis, tilkynnti þetta á fréttamannafundi í gær. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 164 orð | 1 mynd

Skipulagið skiptir öllu

Einhvern veginn vill anddyrið á mörgum heimilum oft verða nokkurs konar ruslageymsla. Þar eru dagblöð og ruslpóstur í hrúgum, úlpur á gólfum, aragrúi af skóm sem ættu í raun heima á ruslahaugunum og fleira í þeim dúr. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 111 orð

Skylt að setja upp númer

Þeir sem illa gengur að rata um Færeyjar munu síður neyðast til að banka upp á hjá ókunnugum til að spyrja til vegar eftir að lög um veg- og húsmerkingar taka gildi. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Snýst um öfgar „Allir keppendur eru að keppa í fyrsta sinn og það...

Snýst um öfgar „Allir keppendur eru að keppa í fyrsta sinn og það eru meira að segja systkini í hópnum,“ segir Georg Erlingsson Merritt, framkvæmdastjóri draggkeppni Íslands, sem haldin verður í Óperunni í kvöld. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Stílhreinar og smart umbúðir

Sumir vilja hafa allt fallegt og stílhreint á heimilinu, meira að segja hreinisefnabrúsa. Þeim hefur nú orðið að ósk sinni en fyrirtæki á Nýja-Sjálandi hefur hannað einfaldar umbúðir utan um hreinsiefni með skemmtilegum áletrunum. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 338 orð | 3 myndir

Stjörnurnar segja sögur úr Eyjum

Eftir Írisi Ölmu Vilbergsdóttur iris@24stundir.is „Hann var bara svolítið hræddur við að fara upp á svið með okkur, skrílslætin voru slík,“ segir Finni, söngvari Dr. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 80 orð

Stutt SPRON Hluthafafundur verður í dag þar sem tekin verður afstaða til...

Stutt SPRON Hluthafafundur verður í dag þar sem tekin verður afstaða til sameiningar SPRON og Kaupþings. Fasteignir Velta á fasteignamarkaði jókst um rúm 40% í júlí í kaupsamningum talið, samkvæmt tölum frá Fasteignamati ríkisins. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Súld eða rigning

Norðan og norðaustan 3-10 m/s, en hafgola sunnanlands. Súld eða dálítil rigning suðaustanlands, en annars skýjað með köflum og stöku síðdegisskúrir. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast í uppsveitum... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 15 orð

Sögur af þjóðhátíð í Vestmannaeyjum

Bubbi Morthens er ekki sá eini sem lenti í svakalegum ævintýrum í Vestmannaeyjum um... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 329 orð | 1 mynd

Tekjuskipting sveitarfélaga

Fyrir 20 árum voru mörg sveitarfélög í landinu verulega vel stæð. Ríkiskassinn var hins vegar tómur og hallarekstur regla. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Tekur við af Anitu Briem

Breska söngkonan Joss Stone hefur samþykkt að taka við af Anitu Briem sem fjórða eiginkona Henry VIII í sjónvarpsþættinum The Tudors. Anita leikur, eins og flestir vita, Jane Seymour sem Henry giftist eftir að hann hafði látið hálshöggva Anne Boleyn. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 19 orð

Tekur við af Anitu Briem í The Tudors

Breska söngkonan Joss Stone mun leika fjórðu eiginkonu Henrys VIII í The Tudors en Anita Briem leikur þá... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Umhverfisnefnd ræðir úrskurð

Helgi Hjörvar, formaður umhverfisnefndar Alþingis, hefur orðið við ósk Höskuldar Þórhallssonar, fulltrúa Framsóknarflokksins í nefndinni, um að nefndin komi saman til þess að ræða úrskurð umhverfisráðherra um að álver á Bakka og tengdar framkvæmdir fari... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 288 orð | 1 mynd

Valhöll bíður bestu kylfinga Evrópu og Bandaríkjanna

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Einn og hálfur mánuður er þangað til bestu kylfingar Evrópu mæta bestu kylfingum Bandaríkjanna í Ryder-álfukeppninni í golfi sem að þessu sinni fer fram í golfklúbbnum Valhöll í Kentucky í Bandaríkjunum. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Vandi eldra fólks

„Áfengissýki er hægt vaxandi vandamál í aldurshópnum 55 ára og eldri á Íslandi,“ segir Þórarinn Tyrfingsson, yfirlæknir á Vogi, og bætir við að vegna vaxandi velferðar sé nú talað um heilbrigðisvanda. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð

Vantar heildstæða löggjöf

Íslensk stjórnvöld þurfa að samþykkja heildstæða löggjöf um réttindi transgender-fólks segir í ályktun stjórnar Sambands ungra framsóknarmanna (SUF) sem hún sendi frá sér í gær. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 466 orð | 1 mynd

Verðbætur skerða greiðslur

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@24stundir.is Eftir því sem verðbólga eykst því líklegra er að þeim fjölgi sem verða fyrir skerðingu á greiðslum frá Tryggingastofnun ríksins. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Verslunarmannahelgin

Við fylgdumst með mannlífinu um allt land um helgina og völdum nokkrar góðar myndir héðan og þaðan. Myndin er frá mýrarboltanum á... Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 75 orð | 10 myndir

Verslunarmannahelgin

Það var nóg um að vera um verslunarmannahelgina í ár sem endranær. Í Vestmannaeyjum komu saman um 13.000 manns þar sem skiptust á skin og skúrir. Veðrið lék á als oddi á Ísafirði, þar sem keppt var í mýrarbolta fimmta árið í röð. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 301 orð | 2 myndir

Við þurfum oft að klára verkið

Menn sem bjóðast til að eyða geitungabúum án þess að hafa til þess réttindi ganga oft frá óloknu verki. Fólk ætti að biðja meindýraeyða um að framvísa skilríkjum. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 793 orð | 3 myndir

Viltu skána í golfi?

Þeir sem vilja skána í golfi ættu að skella sér til Skáns í Suður-Svíþjóð. Af nýjum völlum í Evrópu er þar að finna einn af þeim tíu bestu, segir Golfers Magazine. Greinarhöfundur hélt til Skáns að leika á þessum draumavelli, Elisefarm. Meira
6. ágúst 2008 | 24 stundir | 248 orð | 1 mynd

Þýskar gæðavörur í Augnakonfekti

Kynning Aðdáendur listmálarans Gustavs Klimt geta glaðst, því í versluninni Augnakonfekt í Kópavogi má fá handmáluð smáhúsgögn, postulínsvasa, skartgripaskrín og fleira sem er málað eftir fyrirmynd verka Gustavs. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.