Greinar fimmtudaginn 7. ágúst 2008

Fréttir

7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Aðsóknarmet slegið í Sögumiðstöðinni

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Fimm þúsund gestir hafa heimsótt Sögumiðstöðina Eyrbyggju í Grundarfirði í sumar. Fimmþúsundasti gesturinn kom þangað með fjölskyldu sinni um verslunarmannahelgina og var leystur út með gjöfum. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Aldrei aftur Hiroshima

KERTUM var fleytt á Reykjavíkurtjörn í gær í minningu fórnarlamba kjarnorkuárásanna á Hiroshima og Nagasaki. Þetta er í 24. sinn sem haldin er kertafleyting af þessu tilefni, en 63 ár eru nú liðin frá... Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Allir sem einn

MARGAR hendur vinna létt verk segir máltækið. Það sannaðist þegar starfsmenn Reykjavíkurborgar unnu í vikunni samhentir við að reisa nýjan umferðarvita á Höfðabakkabrú, sem var ekinn niður um helgina. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Á flæðiskeri staddar

Skagaströnd | Þær þurftu sannarlega að nota þolinmæðina kindurnar þrjár sem gleymdu sér við að éta þang á meðan flæddi. Þær lentu á flæðiskeri um 100 metra frá landi þegar eyðið í land fór á bólakaf á háflóði. Meira
7. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Beðið fyrir heimsfriði í Ahmedabad

INDVERSKIR nemendur í borginni Ahmedabad, bæði hindúar og múslímar, báðu saman fyrir heimsfriði í gær. Mikið hefur verið um átök milli hindúa og múslíma í landinu og nýlega létu tugir manna lífið í sprengjutilræðum í Ahmedabad. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Bensínverð lækkar

ELDSNEYTISVERÐ lækkaði hjá öllum olíufélögunum um eina til tvær krónur í gær. Algengasta verð á 95 oktana bensíni í sjálfsafgreiðslu var við lok dags 166,7 krónur á lítrann en á dísilolíu 183,6 kr. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Bensínþjófar í Borgarnesi

ÁHRIFA kreppunnar gætir víða þessa dagana og hefur starfsfólk bensínstöðva í Borgarnesi fengið að finna fyrir því í sumar. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Dagsljósið dregur úr nærsýninni

Útivera nærsýnna barna í náttúrulegri dagsbirtu hefur jákvæð áhrif á sjón þeirra og dregur úr nærsýninni. Þessu er haldið fram í nýrri ástralskri rannsókn á 2.367 12 ára börnum. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Draggkeppni Íslands haldin í troðfullri Óperu

DRAGGKEPPNI Íslands var haldin í 11. skipti í gærkvöldi, en að þessu sinni fór keppnin fram í Íslensku óperunni. Alls tóku átta manns þátt í keppninni, fimm kepptu um titilinn Draggdrottning Íslands og þrír um Draggkóng Íslands. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð

Dráttarvélar í níutíu ár

Borgarfjörður | Níutíu ár eru liðin frá því að fyrsta dráttarvélin kom til Íslands. Haldið er upp á tímamótin á Dráttarvéladegi á Hvanneyri næstkomandi laugardag. Dagskrá Dráttarvéladags á Hvanneyri stendur frá 11 til 15.30. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð

Eftirstöðvar láns vegna SPM eru 300 milljónir

SVEITARFÉLAGIÐ Borgarbyggð tók fyrir um ári 500 milljóna króna lán til þess að auka stofnfé Sparisjóðs Mýrasýslu. Eftirstöðvar lánsins eru nú 300 milljónir króna. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 211 orð

Ekki alls staðar samband

ÞRÁTT fyrir fréttatilkynningu um að Síminn og Fjarskiptasjóður hafi komið á símasambandi á öllum hringveginum finnast enn kaflar án sambands. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 203 orð

Enn ein ferðin án heimildar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÁSMUNDUR Jóhannsson, sjómaður í Sandgerði, fór enn eina ferðina til veiða á trillu sinni, Júlíönu Guðrúnu, án aflaheimilda í gær. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð

Framseldum fjölgar mikið

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞAÐ segir sig sjálft að þegar Schengen-svæðið stækkar úr 17 löndum í 27 þá fjölgar skráningum sem því svarar. Það eru kannski 20. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Framtíð vatnsins er ólík fortíðinni

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is RENNSLI frá íslenskum jöklum mun aukast mikið á fyrri hluta þessarar aldar, samfara hraðri bráðnun þeirra. Einnig gera spár ráð fyrir aukinni úrkomu með hækkandi hitastigi. Meira
7. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Geiturnar sjá við hryðjuverkavörnum

GRASIÐ er grænna hinum megin við öryggisgirðinguna, sannindi sem komu berlega í ljós í stórborginni New York ekki alls fyrir löngu. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Gular glyrnur í Grímsnesinu

DÝRALÍF í íslenskum skógum er kannski ekki mjög fjölbreytilegt, en þó má stundum rekast á tegundir sem eru sjaldséðari en aðrar. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð

Hlaut augnskaða af tappa

ÞYRLA Landhelgisgæslunnar var send í Ásgarðsskála í gær vegna manns sem hlotið hafði augnskaða er hann var að opna bjórflösku fyrir annan mann. Flöskutappinn hafði skotist í auga mannsins og bað læknir í Laugaási um að þyrla yrði látin sækja hann. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Hópferð á Hraundranga

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Öxnadalur | Ýmis bæjarfélög kepptust við að halda fjölmennustu hátíðina um verslunarmannahelgina en fullyrða má að sú fámennasta hafi farið fram á Hraundranga í Öxnadal. Þá skemmtu 12 manns sér sl. Meira
7. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

Hryðjuverkaógn aðeins yfirvarp?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is STJÓRNVÖLD í Beijing segjast hafa handtekið alls rösklega 80 meinta hryðjuverkamenn í Xinjiang-héraði (Austur-Túrkestan á máli sjálfstæðissinna) í vestanverðu landinu á fyrri helmingi þessa árs. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Hugarafl mótmælir

HUGARAFL, samtök fólks í bata sem átt hefur við geðræna erfiðleika að stríða, efnir til þögulla mótmæla á morgun, föstudaginn 8. ágúst, við kínverska sendiráðið á Víðimel 29, á milli klukkan 13.00 og 13.30. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 690 orð | 4 myndir

Ísar hopa – eldar aukast

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ALLIR jöklar landsins hafa hopað frá árinu 1995 og munu hopa ört alla 21. öldina. Langjökull mun rýrna örast af stóru jöklunum og fer sem horfir verður jökullinn alveg horfinn um miðja næstu öld. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 4 myndir

Íslendingarnir sem taka þátt í Ólympíuleikunum í Peking voru formlega...

Íslendingarnir sem taka þátt í Ólympíuleikunum í Peking voru formlega boðnir velkomnir í Ólympíuþorpið í gær. Íslenski fáninn var dreginn að húni og þjóðsöngurinn leikinn. Alls keppa 27 íslenskir íþróttamenn á leikunum. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Í steypunni í aldarfjórðung

Hannes Sigurgeirsson er nýráðinn forstjóri Steypustöðvarinnar Mest en hann kemur þó á kunnuglegar slóðir. Hannes hefur starfað við steypuframleiðslu í aldarfjórðung eftir að hafa lokið... Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kannabis fyrir allra augum

LÖGREGLA lagði hald á kannabisplöntur í húsi nokkru í Hlíðunum á dögunum, en plönturnar voru ræktaðar í allra augsýn. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Krosseignatengslin koma aftur fram

Með samruna Kaupþings og SPRON og kaupum Kaupþings á meirihluta stofnfjár SPM myndast enn á ný krosseignatengsl við Exista. Kaupþing mun eiga um 12% í Exista sem á nær 25% í... Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Lávarðar höfnuðu kröfu Hannesar

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is BRESKA lávarðadeildin hefur neitað að taka fyrir erindi Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar vegna meiðyrðamáls Jóns Ólafssonar, sem hann höfðaði gegn Hannesi í Bretlandi. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Ljósmæður undirbúa verkföll

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
7. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Lúinn sölumaður

SYFJAÐUR eplasali í Kabúl í Afganistan situr upp við vegg við vegkantinn og bíður eftir viðskiptavinum. Þrátt fyrir stríðsástand í landinu sunnan- og austanverðu ríkir víða friður í Afganistan og lífið gengur sinn vanagang. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Lögregla í siglingamál

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 546 orð | 1 mynd

Má taka allt með sér inn?

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is LEKTOR í skattarétti við Háskóla Íslands telur að álit umboðsmanns Alþingis hafi væntanlega í för með sér að ferðamenn megi koma með eins mikið til landsins og þeir vilja, allt tollfrjálst. Meira
7. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Meindýrafár á breskum ríkissjúkrahúsum

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Meiri áfengissala í ár

MUN meira var keypt af áfengi í vikunni fyrir verslunarmannahelgi en í sömu viku fyrir ári. Samtals seldust 783 þúsund lítrar af áfengi í ár en í sömu viku í fyrra seldust 698 þúsund lítrar. Er þetta aukning um 12,2%. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð

Mikil áhrif á orkubúskap og náttúrufar

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is VERULEGA hefur hlýnað á Íslandi undanfarna áratugi svo yfirstandandi hlýindaskeið er orðið hlýrra en fyrri hluti og um miðbik 20. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Neytendur skipta sköpum

Mengun er óhjákvæmilegur fylgifiskur framleiðslu matvæla. Með aukinni umhverfisvitund verður krafan um loftslagsmerkt matvæli háværari. Litlar ákvarðanir neytenda geta skipt sköpum fyrir umhverfið. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Niðurstöðurnar ótvíræðar

„HÉR hafa færustu vísindamenn landsins á þessu sviði lagt saman í þessa skýrslu og niðurstöðurnar eru ótvíræðar og líka ábendingar um hvað beri að gera. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ný ferðaskrifstofa tekur til starfa

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is VITA, ný íslensk ferðaskrifstofa, hefur störf í dag. Dótturfélag Icelandair Group, Iceland Travel, rekur stofuna en hún mun bjóða skíðaferðir, sólarferðir og borgarferðir. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 486 orð | 2 myndir

Olíuverðið breytir framleiðsluháttum

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Stór fyrirtæki skipta jafnan niður framleiðslu sinni til margra landa eftir því hvað er hagkvæmast hverju sinni. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð

Óbætanlegar skemmdir hjá Landmannalaugum

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is MIKLAR skemmdir hafa verið unnar á viðkvæmum svæðum í kringum Landmannalaugar vegna utanvegaaksturs bæði mótor- og fjórhjóla sem og jeppabifreiða. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ómar „hetja í umhverfismálum“

ÓMAR Ragnarsson, kvikmyndagerðarmaður og fyrrverandi fréttamaður, hlýtur Seacology-umhverfisverndarverðlaunin í ár fyrir baráttu sína fyrir náttúru á hálendi Íslands. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Samruni samþykktur

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HLUTHAFAFUNDUR SPRON sem haldinn var í gærkvöldi samþykkti með miklum meirihluta greiddra atkvæða samruna félagsins við Kaupþing. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Samþykkt að láta SPRON renna inn í Kaupþing

HLUTHAFAFUNDUR SPRON samþykkti með miklum meirihluta í gær samruna við Kaupþing. Ekki voru þó allir fundarmenn sammála tillögunni og var töluverð ólga á fundinum. Sagði einn fundarmanna nálykt af málinu og annar vildi að hluthafar leituðu réttar síns. Meira
7. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Solzhenítsýn jarðsettur í Moskvu

RÚSSNESKI nóbelshöfundurinn og andófsmaðurinn Alexander Solzhenítsýn var jarðsettur í dómkirkju Donskoj-klaustursins í Moskvu í gær og var forseti Rússlands, Dímítrí Medvedev (t.v.), meðal viðstaddra. Meira
7. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Spergilkál til bjargar

NEYSLA á spergilkáli, öðru nafni brokkólí, getur hugsanlega lagfært skemmdir sem verða á blóðæðum vegna sykursýki, að sögn fréttavefs BBC . Vitnað er í niðurstöður vísindamanna við Warwick-háskóla. Meira
7. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 219 orð

Stálu kortanúmerum

ELLEFU menn voru í gær ákærðir fyrir stórfelldan stuld á persónuupplýsingum. Þeir brutust inn á þráðlaus net hjá fjölda fyrirtækja og stálu alls 41 milljón kredit- og debetkortanúmera. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sungu til minningar um formann

Eftir Davíð Pétursson Skorradalur | Yfir 200 manns voru við minningarathöfn um Sverri S. Einarsson, fyrrverandi rektor Menntaskólans við Hamrahlíð og formann Karlakórs Reykjavíkur, sem efnt var til á Fitjum í Skorradal. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Sæta áfram varðhaldi

KARLMAÐUR sem grunaður er um aðild að fjölda innbrota í hús á höfuðborgarsvæðinu í júní og júlí sætir áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 22. ágúst. Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Taka upp veskið

„VIÐ erum fullir tilhlökkunar. Ætlum að hafa gaman af þessu og nýta þetta tækifæri sem best,“ segir Atli Hólmbergsson, leikmaður Víðis í Garði. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 821 orð | 2 myndir

Taka þátt í ævintýri

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Garður | Leikmenn gamla stórveldisins Víðis í Garði taka sjálfir upp veskið til að geta tekið þátt í Evrópukeppni. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Tvö kjálkabrot í Eyjum

LÖGREGLAN í Vestmannaeyjum hefur fengið kæru vegna líkamsárásar á Þjóðhátíð þar sem hálfþrítugur maður var kjálkabrotinn með hnefahöggi. Maðurinn er annar tveggja sem kjálkabrotnuðu í líkamsárásum á Þjóðhátíð. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Urðu í öðru sæti í Mongólíu

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ARNAR Freyr Vilmundarson og Christopher Friel lentu í öðru sæti í Mongol-rallinu þegar þeir luku keppni í Ulan Bator á þriðjudag. Meira
7. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 135 orð

Valdarán hersins í Máritaníu

HERINN í Máritaníu rændi í gær völdum og fangelsaði bæði forsætisráðherra landsins, Yahya Ould Ahmed Waqhf og forsetann, Sidi Ould Cheikh Abdallahi. Hermenn í höfuðstaðnum Nouakchottt lokuðu útvarps- og sjónvarpsstöð landsins. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Vel gengur að fá ófaglærða í störf á LSH

LANDSPÍTALANUM reynist auðveldara að ráða til sín ófaglært aðstoðarfólk nú en á sama tíma í fyrra. „Við finnum verulega fyrir því að það er auðveldara að ráða aðstoðarfólk,“ segir Anna Stefánsdóttir hjúkrunarforstjóri. Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Verðtrygging lánsfjár veldur verðbólgu

Umræðan um tilvistarrétt verðtryggingar lánsfjár er orðin hávær enn á ný. Fram hafa komið rök fyrir verðtryggingu og rök gegn verðtryggingu og ljóst er að sitt sýnist... Meira
7. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Vinna hörðum höndum á sundlaugarbotni

„VIÐ tæmum laugarnar einu sinni á ári og þá er hreinsað og dyttað að, botninn og brúin stillt af og farið yfir flísar og fúgur,“ segir Ásgeir Sigurðsson, rekstrarstjóri Laugardalslaugar, um það starf sem nú er unnið í tómri innilauginni. Meira

Ritstjórnargreinar

7. ágúst 2008 | Leiðarar | 238 orð

Bannað að lækka skatta

Erling Ásgeirsson, formaður bæjarráðs í Garðabæ, fjallar í grein í Morgunblaðinu í gær um sérkennilegt mál, sem kom upp í vor. Meira
7. ágúst 2008 | Leiðarar | 373 orð

Mikilvægu störfin

Ásókn hefur aukist í störf á leikskólum og elliheimilum, eins og skýrt var frá í Morgunblaðinu í gær. Þá ríkir meiri bjartsýni meðal skólastjórnenda í grunnskólum Reykjavíkur en á sama tíma í fyrra, þegar illa leit út með mönnun skólanna. Meira
7. ágúst 2008 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Solzhenítsyn, Ísland og frelsið

Hvernig eigum við að koma á nýrri skipan í Rússlandi“ var yfirskrift ritgerðar nóbelsverðlaunahafans Alexanders Solzhenítsyns, sem birtist í stórblaði í Moskvu árið 1989. Meira

Menning

7. ágúst 2008 | Myndlist | 79 orð

20.000 listamenn á ÓL

UM 20 þúsund listamönnum frá 80 löndum hefur verið boðið til Peking í Kína í tilefni af Ólympíuleikunum. Listamennirnir munu taka þátt í um 300 sýningum og viðburðum, að því er menningarmálaráðuneyti Kína hefur greint frá. Meira
7. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 337 orð | 1 mynd

„Tónlistin leiðir mig áfram“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „PLATAN er í bígerð,“ segir Eyþór við blaðamann, talandi frá Sundlaug Dalvíkur, þar sem hann er við störf. Meira
7. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 415 orð | 1 mynd

Blanda af Elvis og Chris Isaak?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
7. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 301 orð | 3 myndir

Blóðbað í Reykjavíkurhöfn

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is „ÞAÐ er einn hvalur í myndinni, hann gegnir stóru hlutverki en aðalógnin í myndinni er þó mannfólkið sjálft. Meira
7. ágúst 2008 | Myndlist | 169 orð | 1 mynd

Brjóstamál Berlusconis

BRJÓST, nánar tiltekið geirvarta á málverki eftir ítalska málarann Giovanni Battista Tiepolo, er orðið að stórfelldu opinberu vandamáli á Ítalíu. Meira
7. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 285 orð | 1 mynd

Fartölvu forleggjara stolið

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is KLUKKAN var hálfníu á laugardagsmorgni þegar Snæbjörn Arngrímsson, forleggjari hjá Bjarti og dönsku útgáfunni Hr. Ferdinand, hélt með fjölskyldu sinni til Kastrup þaðan sem leiðin lá til Ítalíu. Meira
7. ágúst 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Gengið á slóðir Stórholtskrakka

ENN býður Ljósmyndasafn Reykjavíkur til kvöldgöngu úr Kvosinni. Að þessu sinni verður gengið um Rauðarárholt og nefnist gangan „Úr sveit í borg“. Gangan hefst kl. Meira
7. ágúst 2008 | Myndlist | 407 orð | 1 mynd

Gera sér dælt við Dalina

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is HÚSARÚSTIR, fjallshlíð, kaupfélag, malargryfja, netið, eyðibýli... þetta eru sýningarstaðir myndlistar átta listamanna í Dölunum um þessar mundir. Meira
7. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 501 orð | 2 myndir

Glímukappar og gullfiskaprinsessur

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is DAGSKRÁ kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum er nú óðum að taka á sig mynd, en hátíðin fer fram í kringum næstu mánaðamót. Meira
7. ágúst 2008 | Hugvísindi | 87 orð | 1 mynd

Listasmiðja og söngur á Hjalteyri

LISTASMIÐJA fyrir börn 10-14 ára verður starfrækt um helgina í Verksmiðjunni á Hjalteyri. Smiðjan verður opin frá kl. 10-15 báða dagana, en leiðbeinendur verða þau Gústav Geir Bollason, Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Þórarinn Blöndal. Meira
7. ágúst 2008 | Tónlist | 218 orð | 1 mynd

Megas á Iceland Airwaves

MEGAS og Senuþjófarnir, sem sendu nýverið frá sér plötuna Á morgun , hafa staðfest þátttöku á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves sem haldin verður um miðjan október. Meira
7. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Ný hæfileikaleit í undirbúningi á Stöð 2?

*Eins og fram kemur í viðtalinu við Eyþór Inga hér til hliðar á síðunni, verður ekki lagt í aðra þáttaröð af Bandinu hans Bubba á næsta ári. Meira
7. ágúst 2008 | Tónlist | 181 orð | 2 myndir

Pottþétt og Megas

EFTIR rólega tíð þá eru miklar breytingar á toppi Tónlistans. Pottþétt 47 fer beint á toppinn og heldur áfram að sanna sig sem pottþéttasta útgáfuformúla sem íslenskum plötuútgefendum hefur hugkvæmst að fá að láni að utan (en þar hefur Now! Meira
7. ágúst 2008 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Schubert í Skálholti og allir velkomnir

SCHUBERTTÓNLEIKAR verða í kvöld kl. 20 í Skálholti, en það er Skálholtskvartettinn sem leikur. Á efnisskránni er Kvartett í g-moll, Kvartettþáttur í c-moll og Kvintett fyrir tvær fiðlur, víólu og tvö selló í C-dúr. Meira
7. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 354 orð | 3 myndir

Skytturnar tvær

Fyrir skömmu gaf Sena nokkrar af eldri kvikmyndum Friðriks Þórs Friðrikssonar út á DVD, en þar á meðal eru Rokk í Reykjavík , Bíódagar , Á köldum klaka og Skytturnar . Ég tók mig til og horfði á þá síðastnefndu, í fyrsta skipti. Meira
7. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 253 orð | 1 mynd

Sungið með Mamma Mia!

Í KVÖLD fá heitustu aðdáendur Abba-söngleiksins Mamma Mia! frábært tækifæri til þess að syngja með án þess að sessunautar þeirra sussi á þá, því sérstök meðsöngs-sýning (e. sing-along) verður í Háskólabíói kl. Meira
7. ágúst 2008 | Tónlist | 383 orð | 1 mynd

Þetta er gífurlegur heiður

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
7. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 99 orð | 1 mynd

Þunnur þrettándi?

*Athyglisverð umræða hefur skapast á bloggsíðu bassaleikarans Jakobs Smára Magnússonar. Málið hófst á því að Jakob kallaði hljómsveitina Ingó & Veðurguðina „það versta sem komið hefur fram í íslenskri dægurlagatónlist [... Meira

Umræðan

7. ágúst 2008 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Ábyrgð ráðherra

Eftir Pál Magnússon skrifar um ábyrgð og efnahagsmál: "Þögn formanns Samfylkingarinnar í þjóðmálaumræðunni er síðan kapítuli útaf fyrir sig. Hefur formaðurinn ekkert fram að færa í efnahagsmálum?" Meira
7. ágúst 2008 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 6. ágúst Sparnaðarráð Fjölskyldan er í...

Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir | 6. ágúst Sparnaðarráð Fjölskyldan er í óðaönn að aðlagast vinnuvikunni á ný, hætt að þakka fyrir sig á frönsku og hætt að bryðja ís í öll mál. Meira
7. ágúst 2008 | Velvakandi | 27 orð | 1 mynd

Dormað í sólinni

LJÚFT er lífið þegar maður getur legið áhyggjulaus á grænni grundu eins og þessi maður, sem virðist ekki láta neitt angra sig á meðan hann nýtur... Meira
7. ágúst 2008 | Aðsent efni | 399 orð | 1 mynd

Ekkert eftir til skipta til tryggingataka Samvinnutrygginga

Þorsteinn Ingason skrifar um fé Samvinnutrygginga: "Sé sú ályktun röng að eigið fé félagsins sé orðið neikvætt skora ég á þá ... að upplýsa hver staðan sé." Meira
7. ágúst 2008 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Hestarnir hans Guðmundar Ólafssonar hagfræðings

Eftir Þóru Guðmundsdóttur: "Það getur ekki talist eðlilegt að íslenskir lántakendur skuli einir þurfa að bera allan heiminn á herðum sér." Meira
7. ágúst 2008 | Pistlar | 501 orð | 1 mynd

Leysum reynsluna úr læðingi

Hagstofa Íslands heldur úti mikilvægum upplýsingum um aldurssamsetningu Íslendinga, í fortíð, nútíð og framtíð. Samkvæmt spá Hagstofunnar mun þjóðin eldast á komandi áratugum og er það í samræmi við þróun í hinum vestræna heimi. Meira
7. ágúst 2008 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Orðræða um orðræðu

Einar Ólafsson skrifar um orðræðuhefð: "Evrópusinnar segja orðræðu ESB-andstæðinga byggjast á úreltri mýtu en kannski er þeirra eigin orðræða ekki síður úr lausu lofti gripin." Meira
7. ágúst 2008 | Bréf til blaðsins | 433 orð | 1 mynd

Svar til Guðjóns Sigurðssonar um lyfjanotkun

Frá Jónínu Benediktsdóttur: "Í BRÉFI til Morgunblaðsins spyr dugnaðarforkurinn og formaður MND-félagsins Guðjón Sigurðsson mig hvort hann ætti að hætta að taka lyfin sín. Nei, Guðjón, ekki hætta að taka lyfin þín! Grein mín í Morgunblaðinu 25." Meira
7. ágúst 2008 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Vannýtt auðlind S-Þingeyinga

Ásta Svavarsdóttir skrifar um hjúskap bænda í Suður-Þingeyjarsýslu: "Það er erfitt að átta sig á af hverju bændur hafa orðið undir á hjónabandsmarkaðnum. Einhvern veginn féllu þeir úr tísku á sínum tíma ásamt landsbyggðinni í heild sinni..." Meira
7. ágúst 2008 | Velvakandi | 302 orð | 2 myndir

Velvakandi

7. ágúst 2008 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Yfirlýsing utanríkisráðherra um réttlæti í heimsviðskiptum

Ögmundur Jónasson skrifar um heimsviðskipti: "Og burt með alla styrki úr matvælaframleiðslunni. Hvers vegna styrkja mjólkurframleiðslu? Hvers á kók að gjalda?" Meira
7. ágúst 2008 | Blogg | 139 orð | 1 mynd

Þorleifur Ágústsson | 6. ágúst Viskunnar menn Nú er berjatíminn að...

Þorleifur Ágústsson | 6. ágúst Viskunnar menn Nú er berjatíminn að hefjast. Sumir hafa meira vit á berjum en aðrir og enn aðrir hafa enn meira vit á berjum en sumir. Og svo hittast þessir menn og drekka kaffibolla á loftinu hjá Braga. Meira

Minningargreinar

7. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2178 orð | 1 mynd

Magnús Karlsson

Magnús Karlsson fæddur í Reykjavík 14. nóvember 1931. Hann lézt á Landspítalanum í Fossvogi 27. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurveig Magnúsdóttir, f. 8.11. 1888, d. 11.3. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2712 orð | 1 mynd

Rannveig Lilja Sveinbjörnsdóttir

Rannveig Lilja Sveinbjörnsdóttir, Lillý, fæddist á Húsavík 19. maí 1938. Hún lést á Líknardeild Landspítalans Kópavogi þann 25. júlí sl. Foreldrar hennar voru Fjóla Guðmundsdóttir húsmóðir f. 10.07. 1908, d. 6.7. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2750 orð | 1 mynd

Símon Sigurjónsson

Símon Sigurjónsson var fæddur í Reykjavík 4. ágúst 1930. Hann lést á Grensásdeild LSH 30. júlí sl. Símon var sonur hjónanna Sigurjóns Símonarsonar bréfbera, síðar verkamanns, og Hólmfríðar Halldórsdóttur, konu hans. Meira  Kaupa minningabók
7. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1364 orð | 1 mynd

Sólveig Guðrún Jónasdóttir

Sólveig Guðrún Jónasdóttir fæddist 2. júní 1938 á Helluvaði í Mývatnssveit. Hún lést í Tyrklandi 21. júlí sl. Foreldrar hennar voru Jónas Sigurgeirsson, bóndi á Helluvaði í Mývatnssveit, f. 4.12. 1901 á Helluvaði, d.18.10. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

7. ágúst 2008 | Daglegt líf | 146 orð

Af sól og skalla

Í veðurblíðu sumarsins saknaði Pétur Stefánsson þess að hafa hár á höfðinu: Nú er gott í heimi hér, hlýtt og sólarglenna. – Verst að skallinn á mér er alveg hreint að brenna. Arnþór Helgason hafði ekki undan neinu að kvarta: Nú er sunnlenskt... Meira
7. ágúst 2008 | Daglegt líf | 475 orð | 1 mynd

Akureyri

Akureyri er ekki Dalvík, ekki frekar en Reykjavík er Óseyri. Hins vegar tengjast þessir punktar að mestu leyti bæjarlífinu á Dalvík, í byggðarlagi langt, langt frá Akureyri. Meira
7. ágúst 2008 | Daglegt líf | 393 orð | 1 mynd

Ekki bara fartölva

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
7. ágúst 2008 | Daglegt líf | 471 orð | 6 myndir

Flýgur á fisi um loftin blá

Hægt er að fljúga hvert á land sem er á mótorsvifdreka. Það er tiltölulega auðvelt að læra á hann og auðvitað heillandi að sjá fagra landið okkar úr lofti. Fólk með flugbakteríuna ætti því að kynna sér málið. Meira
7. ágúst 2008 | Daglegt líf | 724 orð | 8 myndir

Framleiðsla vöru veldur mestu menguninni

Krafan um að merkja matvæli og aðrar vörur þannig að neytandinn geti áttað sig á áhrifum hennar á loftslagið verður stöðugt háværari. En hvað felst í slíkum merkingum og eru þær af hinu góða? Meira
7. ágúst 2008 | Daglegt líf | 281 orð | 1 mynd

Stafrófsmegrunarkúrinn

Þeir sem þurfa að grenna sig eftir sumarsukkið ættu að fræðast um nýja stafrófsmegrunarkúrinn. Hann er einfaldur og virkar pottþétt. Meira

Fastir þættir

7. ágúst 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Akranes Melkorka Líf Jónsdóttir fæddist 7. apríl sl. Hún vó 12 merkur og...

Akranes Melkorka Líf Jónsdóttir fæddist 7. apríl sl. Hún vó 12 merkur og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Dagný Ósk Hermannsdóttir og Jón Sævar... Meira
7. ágúst 2008 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nytsamt bruðl. Norður &spade;1064 &heart;K765 ⋄Á54 &klubs;543 Vestur Austur &spade;-- &spade;K975 &heart;G109843 &heart;2 ⋄G986 ⋄D1072 &klubs;Á102 &klubs;9876 Suður &spade;ÁDG832 &heart;ÁD ⋄K3 &klubs;KDG Suður spilar 6&spade;. Meira
7. ágúst 2008 | Fastir þættir | 272 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson

Sumarbrids á Akureyri Góðviðrið sem leikið hefur við landsmenn dregur ekki að marki þróttinn úr bridsurum fyrir norðan sem mætt hafa á þriðjudagskvöldum í Ána, Skipagötu 14, 4. hæð. Þessi pör hafa skipað efstu sætin undanfarnar vikur: 8. Meira
7. ágúst 2008 | Í dag | 21 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Tveir duglegir bræður þeir Kristinn og Hilmar A. Kristinssynir héldu tombólu og söfnuðu 4.060 krónur sem þeir gáfu Rauða krossi... Meira
7. ágúst 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hvammstangi Drengur fæddist 17. júlí sl. Hann vó 4.180 g og var 53 cm...

Hvammstangi Drengur fæddist 17. júlí sl. Hann vó 4.180 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans er Guðmundur Helgason og Sigrún Dögg... Meira
7. ágúst 2008 | Árnað heilla | 209 orð | 1 mynd

Líf og fjör í garðinum

Theodóra Þorsteinsdóttir, söngkona og skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar, á í dag hálfrar aldar afmæli. Í tilefni dagsins býður hún vinum og vandamönnum til grillveislu milli klukkan 18:00 og 21:00 að heimili sínu Kveldúlfsgötu 23 í Borgarnesi. Meira
7. ágúst 2008 | Í dag | 20 orð

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í...

Orð dagsins: Guð hefur uppvakið oss í Kristi Jesú og búið oss stað í himinhæðum með honum. (Ef. 2, 6. Meira
7. ágúst 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Andri Hrannar fæddist 26. maí sl. Hann vó 3.600 g og var 51 cm...

Reykjavík Andri Hrannar fæddist 26. maí sl. Hann vó 3.600 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Elvar Daði Eiríksson og Kristín... Meira
7. ágúst 2008 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O–O 6. Be2 e5 7. O–O Rc6 8. Be3 Rg4 9. Bg5 f6 10. Bh4 g5 11. Bg3 Rh6 12. dxe5 fxe5 13. Rd5 Rf7 14. h3 Rd4 15. Hc1 Re6 16. Re1 Rh8 17. Bg4 Rg6 18. Rc2 Rgf4 19. Kh2 Kh8 20. b3 Bd7 21. Bf5 Rc5 22. Meira
7. ágúst 2008 | Í dag | 191 orð | 1 mynd

Vanmetnir Norðmenn

EKKI nóg með að Norðmenn séu ríkt, heilsuhraust, hamingjusamt og fallegt fólk, heldur eru þeir drepfyndnir líka. Meira
7. ágúst 2008 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverjiskrifar

Það er til marks um stórbætta umferðarmenningu að fólk skuli koma sjálfviljugt inn á lögreglustöðvar eftir helgarfyllerí og blása í áfengismæli hjá lögreglu, til að vita hvort það sé orðið nægilega edrú til að geta keyrt heim. Meira
7. ágúst 2008 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

7. ágúst 1727 Eldgos hófst í Öræfajökli, hið síðara á sögulegum tíma. Fyrstu dagana var öskufall svo mikið „að engi sást munur dags og nætur,“ eins og getið er um í Ferðabók Olavíusar. Meira

Íþróttir

7. ágúst 2008 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

„Álögunum vonandi létt“

„VIÐ vorum í skyndisókn og ég fékk sendingu af vinstri kantinum yfir til hægri. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo segist í viðtali við portúgalska blaðið Publico ætla að leika áfram með Englands- og Evrópumeisturum Manchester United á næstu leiktíð. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 1368 orð | 3 myndir

Fyrsta jafntefli KR-inga

BREIÐABLIK og KR urðu bæði að sætta sig við eitt stig þegar liðin mættust í 14. umferð Landsbankadeildarinnar í gærkvöldi. Fyrsta jafntefli KR í sumar en það fimmta sem Blikar gera. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 1374 orð | 2 myndir

Hattinn ofan fyrir Fram

ÞVERT á allar spár fyrir leiktíðina og þó að seint fari liðið í bækur fyrir skemmtilegan bolta geta aðdáendur Fram ekki kvartað. Liðið er komið í toppbaráttuna eftir seiglusigur, 2:0, á frískum Skagamönnum sem tefldu fram Arnari og Bjarka Gunnlaugssyni fyrsta sinni í sumar. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 103 orð

Hjalti til Breiðabliks

HJALTI Vilhjálmsson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Fjölnis í Grafarvogi, er genginn til liðs við Breiðablik. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 1412 orð | 3 myndir

HK nálægt stigi í Keflavík

ENN syrtir í álinn hjá HK-ingum í Landsbankadeild karla eftir 3:2-tap gegn Keflvíkingum suður með sjó í gærkvöldi. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 597 orð | 2 myndir

Hnéð í fínu lagi

„Ég veit í raun lítið sem ekkert um andstæðing minn frá Japan. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 456 orð

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla FH – Þróttur R. 2:0 Matthías...

KNATTSPYRNA Landsbankadeild karla FH – Þróttur R. 2:0 Matthías Vilhjálmsson 43., 76. Breiðablik – KR 1:1 Jóhann Berg Guðmundsson 4. – Grétar S. Sigurðarson 44. Keflavík – HK 3:2 Guðmundur Steinarsson 15., Kenneth Gustafsson 42. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Leo Messi ekki með í Kína

KNATTSPYRNUSNILLINGURINN argentínski Lionel Messi fékk ekki leyfi hjá félagsliði sínu Barcelona til að taka þátt á Ólympíuleikunum með landsliði sínu og er á heimleið eftir stutt stopp í Peking. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 102 orð

Ljungberg hættur hjá West Ham

STARFSLOKASAMNINGUR var gerður milli sænska landsliðsfyrirliðans Fredriks Ljungbergs og enska knattspyrnuliðsins West Ham United í gær. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 1632 orð | 2 myndir

Matthías gerði útslagið

STÓRSKOTAHRÍÐ FH-inga á mark Þróttar í fyrri hálfleik þegar liðin mættust í Kaplakrika í gærkvöldi skilaði aðeins einu marki en annað úr jöfnum síðari hálfleik dugði til 2:0 sigurs FH. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Óvænt hjá norska liðinu í Peking

NORSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu kom talsvert á óvart í fyrstu umferð riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum í Peking í gær með því að sigra Bandaríkin, 2:0. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 106 orð

Rakel fremst jafningja

RAKEL Hönnudóttir úr Þór/KA stóð sig best allra í umferðum sjö til tólf í Landsbankadeild kvenna samkvæmt sérstakri valnefnd Knattspyrnusambands Íslands. Vanda Sigurgeirsdóttir þjálfari Breiðablik var valin þjálfari þessara sömu umferða. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Rær með slæðu um höfuðið

FÁNABERI Írana á setningarathöfn Ólympíuleikanna í Peking á morgun er hin 19 ára gamla Homa Hosseini. Hún keppir í róðri en gerir sér litlar vonir um verðlaun að þessu sinni enda hefur hún aðeins æft íþróttina í tvö ár. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 457 orð | 1 mynd

Spennustigið of hátt

ÍSLENSKA A-landsliðið í körfuknattleik kvenna beið lægri hlut í gær fyrir Svíþjóð, 81:47, á Norðurlandamótinu sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

Stöndum okkur vel í samanburði við aðrar þjóðir

ÓLAFUR Rafnsson forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands segir að margir geri sér ekki grein fyrir því hve fjölmennur íslenski hópurinn er – miðað við höfðatöluna frægu. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 96 orð

Sölvi Geir í liði vikunnar

FRAMMISTAÐA Sölva Geirs Ottesen með danska knattspyrnuliðinu SönderjyskE gegn FC Köbenhavn um helgina þótti það glæsileg að Sölvi var valinn maður leiksins. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Víti fyrir að skalla boltann

SÆNSKA knattspyrnuliðið Gautaborg, sem þeir Hjálmar Jónsson og Ragnar Sigurðsson leika með, var hársbreidd frá því að slá út svissneska liðið Basel í 2. umferð forkeppni meistaradeildar Evrópu í gær. Vendipunktur í leiknum varð á 83. Meira
7. ágúst 2008 | Íþróttir | 676 orð | 1 mynd

Ætla að ná árangri

JAKOB Jóhann Sveinsson tekur þátt á sínum þriðju Ólympíuleikum þrátt fyrir að sundmaðurinn úr Ægi sé aðeins 26 ára gamall. Jakob keppir í tveimur greinum að þessu sinni, 100 metra og 200 metra bringusundi en hann hefur keppni á laugardaginn. Meira

Viðskiptablað

7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 216 orð | 1 mynd

Algjör viðsnúningur í vöruskiptum

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is „Bakslagið er aðallega fólgið í því hvað innflutningurinn vex mikið,“ segir Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, hagfræðingur hjá greiningardeild Landsbankans. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 149 orð | 1 mynd

Einn eða fleiri?

HNUPL er ein helsta orsök rýrnunar í verslunum þessa heims og áratugum saman hafa kaupmenn leitað leiða til þess að koma í veg fyrir að viðskiptavinir taki vörur ófrjálsri hendi. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 599 orð | 1 mynd

Er mjög forvitin um fólk

Guðrún Hafsteinsdóttir er markaðsstjóri Kjöríss. Sigrún Rósa Björnsdóttir ræddi við hana. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 169 orð

Exista eða peningabréf?

ÚTHERJI minnist þess að fyrir um fimm árum síðan gekk sá brandari um heimsbyggðina að fjárfestir sem ári áður hafði fjárfest 1 milljón dala í Enron ætti þá um 30 þúsund dali. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 54 orð

Freddie Mac tapar

HÁLFOPINBERI bandaríski íbúðalánasjóðurinn Freddie Mac var rekinn með 821 milljón dollara tapi á öðrum fjórðungi þessa árs, sem svarar til um 65 milljarða íslenskra króna. Á sama tímabili á síðasta ári var hagnaður sjóðsins 729 milljónir dollara. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 62 orð | 1 mynd

Hagnaður Nasdaq OMX eykst

HAGNAÐUR Nasdaq OMX, móðurfélags íslensku kauphallarinnar, jókst um 81% á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tímabil í fyrra. Hagnaður félagsins nam 101,6 milljónum dala, andvirði um 8 milljarða króna, á tímabilinu. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 309 orð | 1 mynd

Herðist róðurinn til muna

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is UM 300 milljónir standa eftir af láni sem Borgarbyggð tók til að auka stofnfé Sparisjóðs Mýrasýslu (SPM) síðastliðinn vetur. Upphafleg fjárhæð lánsins nam 500 milljónum en samþykkt var á fundi bæjarstjórnar 22. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 88 orð

Hækkun í kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi hækkaði í gær um tæp 0,2%. Lokagildi hennar var 4.140 stig. Heildarviðskipti námu um 31 milljarði króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir tæpa 28 milljarða og með hlutabréf fyrir um 2,7 milljarða. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 64 orð | 1 mynd

Íslenski fáninn í Kína

Íslenski fáninn var dreginn að húni í Peking í Kína í gær þar sem Ólympíuleikarnir hefjast á morgun. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 299 orð | 1 mynd

Í steypunni í aldarfjórðung

Hannes Sigurgeirsson forstjóri Steypustöðvarinnar Mest hefur verið í steypunni í yfir 25 ár. Hann hóf þó ferilinn í landbúnaðarskólanum á Hólum þar sem hann útskrifaðist sem búfræðingur árið 1979. Hann er þó fæddur í Reykjavík árið 1961 og uppalinn. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 327 orð | 2 myndir

Krosseignatengsl verða greinileg á nýjan leik

Eftir Snorra Jakobsson sjakobs@mbl.is Í KJÖLFAR samruna Kaupþings og Spron og þess að bankinn eignast ráðandi hlut í Sparisjóði Mýrasýslu (SPM) er Kaupþing orðið meirihlutaeigandi í Kistu, sem er næststærsti hluthafi Exista. Kista á 7,17% hlut í Exista. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 154 orð | 1 mynd

Matsfyrirtækin pynta bankana

BRESKA tímaritið Euroweek segir að svo virðist sem alþjóðleg matsfyrirtæki séu haldin kvalalosta og pynti íslensku bankana. Í hvert skipti sem þau fari fram á að bankarnir geri eitthvað verði þeir við því og þá komi fram nýjar kröfur. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 416 orð | 1 mynd

Matvælaverð lækkar á markaði

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is OLÍUVERÐ hefur nú farið lækkandi undanfarið í kjölfar minnkandi eftirspurnar og er farið að nálgast verðið þegar það var lægst í júní. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 74 orð

Minni hagnaður Föroya

HAGNAÐUR Föroya banka á fyrri hluta ársins nam 21 milljón danskra króna, jafngildi 341 milljón íslenskra króna. Nemur hagnaðurinn nú aðeins um 25% af hagnaði sama tímabils í fyrra, er bankinn skilaði hagnaði upp á 84 milljónir danskra króna. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Morgan Stanley ráðleggur

BANDARÍSKA fjármálaráðuneytið hefur fengið fjárfestingabankann Morgan Stanley til að ráðleggja því um hvað sé best að gera varðandi hálfopinberu íbúðalánasjóðina Fannie Mae og Freddie Mac. Frá þessu er greint í frétt á fréttavef New York Times . Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 101 orð

Norsk olía að verða búin

ÚTLIT er fyrir að innan fárra ára verði Noregur ekki lengur meðal helstu olíuframleiðslulanda heims nema nýjar olíulindir finnist. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 106 orð

Raungengi hækkaði í júlí

RAUNGENGI hér á landi hækkaði um 0,7% í júlí frá fyrra mánuði samkvæmt mælingu Seðlabanka Íslands. Er gengið þá mælt út frá hlutfallslegri þróun verðlags hér á landi samanborið við helstu viðskiptalönd, samkvæmt Morgunkorni Greiningar Glitnis. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 157 orð | 1 mynd

Samdráttur mikill í bílasölu

MÉR sýnist að upphafið að samdrætti í bílasölu megi miða við 15. mars. Krónan fellur skarpt í lok mars og í þeim mánuði dróst salan saman um 25%. Í apríl og maí var samdrátturinn 40% en síðan minnkaði hann í júní þegar sala á bílaleigubílum kom inn. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 66 orð | 1 mynd

Slæm staða í Danmörku

Nauðungaruppboð á íbúðarhúsnæði í Danmörku voru fleiri í júlímánuði síðastliðnum en verið hefur frá því að samræmdar mælingar voru teknar upp fyrir 24 árum síðan. Samkvæmt frétt í Børsen voru 271 nauðungaruppboð í júlí samanborið við 156 í júní. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 88 orð

Stálu 41 milljón kortanúmera

ELLEFU manns hafa verið ákærðir fyrir að stela meira en 41 milljón greiðslukortanúmera í Bandaríkjunum. Svo virðist sem um eitt stærsta tölvuþrjótamál og stuld á persónuupplýsingum sögunnar sé að ræða. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 82 orð

Stjórnendur nýta kauprétt

SIGURÐUR Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, og Hreiðar Már Sigurðsson forstjóri keyptu samtals 1.624.000 hluti í Kaupþingi af bankanum á genginu 303. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 135 orð | 1 mynd

Úr öskunni í eldinn

BANDARÍSKIR umhverfisverndarsinnar höfðu margir vonað að í hækkandi olíuverði fælist ákveðin blessun, að notkun á mengandi eldsneyti, eins og dísilolíu og gasi, til kyndingar myndi dragast saman. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 1528 orð | 3 myndir

Verðtrygging veldur verðbólgu

Umræðan um tilvistarrétt verðtryggingar lánsfjár er komin á fulla ferð á ný enda þykir ljóst að vegna hinnar miklu verðbólgu muni verðtryggingin valda mörgum heimilum töluverðum búsifjum á næstunni. Sitt sýnist hverjum. Meira
7. ágúst 2008 | Viðskiptablað | 829 orð | 2 myndir

Við töpum öll á tortryggninni

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HAGFRÆÐIN er ein þeirra fræðigreina þar sem sérfróðir menn eru ekki sammála um nokkur grundvallaratriði. Meira

Annað

7. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

70% munur á Cheerios

Neytendasamtökin gerðu verðkönnun á 518 g pakka af Cheerios. Mesti verðmunur reyndist vera 70,7% þar sem lægsta verðið reyndist vera í Fjarðarkaupum en það hæsta í 10-11. Vert er að taka það fram að könnunin er ekki tæmandi. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 113 orð

Aflar ekki orku fyrir stærra álveri

„Ef að Alcoa telur sig þurfa að byggja 346 þúsund tonna álver þá er það í raun og veru ný aðgerð því þessar framkvæmdir afla ekki orku fyrir svo stórt álver,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra um þær framkvæmdir vegna... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Akureyrarfangelsi formlega opnað

Fangelsið á Akureyri verður formlega opnað við hátíðlega athöfn í dag. Hefst hún kl. 14.30 með ávarpi Páls E. Winkels, forstjóra Fangelsismálastofnunar. Erlendur S. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Áhugaverðir staðir í Fljótsdal

Sýningin Furður Fljótsdals hefur verið opnuð á Skriðuklaustri. Um er að ræða sýningu þar sem dregnir eru fram ýmsir áhugaverðir staðir í Fljótsdal. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Áminning „Okkur finnst rétt að minna á barnalagafrumvarp Daggar...

Áminning „Okkur finnst rétt að minna á barnalagafrumvarp Daggar Pálsdóttur, sem var ekki afgreitt á síðasta þingi, svona rétt áður en þing hefst að nýju,“ segir Jóhann Kristjánsson, formaður Félags ábyrgra foreldra á Akureyri, en félagið... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 401 orð | 2 myndir

Á timbur út þessa jarðvist hið minnsta

Sýning á verkum myndlistarmannsins Tedda stendur nú yfir í Perlunni. Teddi vinnur aðallega með timbur frá öllum heimshornum en einnig kopar, ál og fleira. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Bakslag

Bakslag frægðarinnar er komið til Reykjavíkur. Ekki er lengur hipp og kúl að fljúga til Íslands til að verða sér til skammar á börunum. Fækkað hefur meðvirkum blaðagreinum um ágæti íslenzkra skemmtistaða. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 39 orð

„Af hverju tóku þeir á Skjá einum Dynasty úr umferð? Þetta var...

„Af hverju tóku þeir á Skjá einum Dynasty úr umferð? Þetta var orðið daglegt brauð að heimsækja Blake Carrington og fjölskyldu hans. Hvað skyldi Alexis gera næst! Hvað á ég núna að gera, horfa á fréttir!?“ E.R. Gunnlaugs er.blog. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð

„Formúla 1 er sífellt í fréttunum, svo ég hugsaði með mér hversu...

„Formúla 1 er sífellt í fréttunum, svo ég hugsaði með mér hversu dapurt líf áhugamanna um Formúlu 2 hlyti að vera. Komst að því að fyrir nokkrum árum ákvað hún að breyta um nafn og heitir núna Formúla 3000. En hví að stoppa í 3000? Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Hvaða vitleysa er þetta? Hverjum dettur í hug að stunda svona...

„Hvaða vitleysa er þetta? Hverjum dettur í hug að stunda svona bjánalega íþrótt eins og bandý? Veit fólk ekki að það er til íþrótt með kylfum sem kallast golf og er miklu gáfulegri en þetta dæmalausa bjánasport. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Benji leiður á Paris

Paris Hilton hefur varla sést undanfarna mánuði án Benji Madden en sambandið er víst ekki jafn traust og haldið var. Benji er að sögn að reyna að næla aftur í Sophie Monk, fyrrverandi kærustu sína. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 232 orð | 3 myndir

Bourne er hin fullkomna drápsvél

Eftir Friðrik Tryggvason frikki@24stundir.is Jason Bourne er ein harðasta skáldsagnapersóna sögunnar. Bourne étur rakvélarblöð og skilar af sér bréfaklemmum. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Bókakynning í Norræna húsinu

Danski rithöfundurinn Vagn Lundbye kynnir nýjasta verk sitt, Det Nordiske Testamente, í Norræna húsinu næstkomandi laugardag klukkan 16. Bókin er túlkun höfundarins á norrænum goða- og hetjukvæðum. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 239 orð | 1 mynd

Brotthvarf hefur lítil áhrif

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@24stundir.is Brotthvarf tveggja verslana úr Kringlunni, verslunar Hans Petersen og leikfangaverslunarinnar Just 4 Kids, hefur hverfandi áhrif á rekstur verslunarmiðstöðvarinnar. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Brúðkaup í vændum?

Bandarískir slúðurmiðlar keppast nú við að birta fréttir af yfirvofandi brúðkaupi og barneignum Jennifer Aniston. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Davíð rekinn

Í dag rak Bjarni Harðarson, bóksali og alþingismaður, Davíð Oddsson úr stóli bankastjóra Seðlabankans. Í stórskemmtilegum pistli dagsins segir stjórnmálaskörung urinn á heimasíðu sinni, að dagurinn hafi verið stórfínn hjá sér í bókabúðinni í Árborg. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Dreifa fjölda smokka

Félagar í Ástráði – forvarnastarfi læknanema dreifa smokkum á Gay Pride og Menningarnótt. Smokkadreifingin er liður í átaki sem hófst um verslunarmannahelgina en samtals mun félagið dreifa um 10.000-12.000 smokkum á stórhátíðum í ágúst. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 342 orð | 1 mynd

Dropinn dýr þótt verðið lækki ytra

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Eldsneytismarkaður hefur í sumar haft einkenni fákeppni, þar sem menn leita í ákveðinn farveg. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 217 orð | 1 mynd

Einnota fólk í einnota landi

Við vorum ekkert að grínast þar sem við sátum í birkilundi í blankalogni og ræddum um kreppu. „Hvernig á maður eiginlega að geta látið enda ná saman?“ Við færðum tjaldstólana þéttar saman og fylltum vitin af sumarsins angan. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Eldsneytisverð lækkar aðeins

Eldsneytismarkaður hefur í sumar haft einkenni fákeppni að mati Runólfs Ólafssonar hjá FÍB en hann telur það mikilvægt að félögin lækki verð í samræmi við... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 176 orð | 1 mynd

Eldur kom upp í Hofsárkoti

Slökkviliðið á Dalvík var kallað út laust fyrir klukkan fimm í fyrrinótt vegna eldsvoða í íbúðarhúsi í Hofsárkoti í Svarfaðardal. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 386 orð

Enn utan við lögin

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is „Við fengum aftur synjun. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 324 orð | 1 mynd

Erum við góðir ökumenn?

Það hefur lengi verið ástæða til að hrósa íslenskum ökumönnum en einhverra hluta vegna hefur of lítið fyrir því farið. Það sem veldur því er líklega sú tilhneiging fólks að einblína mest á það sem er neikvætt í fari náungans. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 207 orð | 2 myndir

Eru skrímsli til í raun og veru?

Eins og margir landsmenn fékk ég í magann við að horfa á heimildarþáttinn um Josef Fritzl er hafði læst dóttur sína í sértilbúinni dýflissu í heimahúsi sínu, og haldið henni þar í helvíti í heil 24 ár. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 379 orð | 2 myndir

Fjarþjálfun og líkamsreiknivélar

Fjarþjálfun og líkamsreiknivélar eru meðal þess sem er boðið upp á á vefsíðunni www.body. is. Henni er einkum ætlað að hjálpa fólki sem þarf að komast í form að sögn eins aðstandenda hennar. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Gera dauðaleit að pallbíl

Liðsmenn hljómsveitarinnar Sometime leita nú dauðaleit að bíl sem er nægilega stór fyrir sveitina til að bera hana í Gay Pride-göngunni á laugardag. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 159 orð

Grilluð makríls- og humarspjót í heimalagaðri teryaki-sósu

Teryaki makríls- og humarspjót (fyrir fjóra) Hráefni *8 makrílsflök *16 humrar *box af kirsuberjatómötum *hálfur bolli japönsk sojasósa *hálfur bolli sake (japanskt hrísgrjónavín) *hálfur bolli mirin *ein msk. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Hamingja á Jolie-Pitt-heimilinu

Jolie-Pitt-tvíburarnir eru verðmætustu börnin í Hollywood ef tekið er tillit til verðmætis fyrstu myndanna af þeim. Hello og People keyptu réttinn fyrir tæpar 15 milljónir. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Heilsurækt í garðinum

Íbúar á höfuðborgarsvæðinu eru duglegir að nýta sér almenningsgarða borgarinnar til hvers konar íþróttaiðkunar á sumrin, ekki síst þegar hlýtt er í veðri og bjart. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Heyrst hefur að Ellen Kristjánsdóttir söngkona hafi sett saman...

Heyrst hefur að Ellen Kristjánsdóttir söngkona hafi sett saman splúnkunýja sveit fyrir tónleika Eric Clapton á morgun, en hann valdi hana sérstaklega úr hópi íslenskra söngkvenna til þess að hita upp fyrir sig. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Hjólaskíði gera gagn

Félagar í Skíðagöngufélaginu Ulli halda sér í formi á sumrin með því að fara á svokölluð hjólaskíði sem eru nýjung hér á landi. Hægt er að nota þau árið um... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Hljóðnemar í hverjum leigubíl

Flestir þeirra 70.000 leigubíla sem skottast um götur Pekingborgar eru með búnað sem hægt er að nota til hlerunar. Undanfarin ár hefur örlitlum hljóðnemum verið komið fyrir í farþegarými leigubíla borgarinnar, og eru þeir tengdir... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 19 orð

Hljómsveitin Sometime leitar að pallbíl

Allt er tilbúið fyrir atriði Sometime í Gay Pride-göngunni nema eftir er að finna bíl sem sveitin getur... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Hlýjast suðvestanlands

Hæg norðaustlæg eða breytileg átt og skýjað að mestu. Skúrir S- og V-lands, einkum síðdegis og sums staðar þokuloft á annesjum norðan og austanlands. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 138 orð | 1 mynd

Horfa á og læra

„Við erum hér til að horfa á og læra. Ferðin er bara rétt að byrja en við erum búin að sjá og gera margt,“ segir Hrafnhildur Helgadóttir en hún er fararstjóri á Norrænni sumarhátíð ungmennaráða Barnaheilla sem hófst í Stokkhólmi á mánudag. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Hún er skemmtileg bókin um Eric Clapton, meistaralega þýdd af Orra...

Hún er skemmtileg bókin um Eric Clapton, meistaralega þýdd af Orra Harðarsyni . En eins og Dr. Gunni bendir á í bloggi sínu, þá er sjálft saurblaðið ekki eins vel heppnað, því þar má finna þrjár stafsetningarvillur í aðeins fjórum setningum. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Hvalaát eykur líkur á Parkinsonsveiki

Færeyingum er tvöfalt hættara við að fá Parkinsonsveiki en Dönum. Ný rannsókn bendir til að ástæðunnar sé að leita í mataræði þjóðanna. Maria Skaalum Petersen birti niðurstöður doktorsrannsóknar sinnar í nýjasta hefti ritsins NeuroToxicology. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 18 orð

Í form á netinu

Einkaþjálfararnir Björn Þór Sigurbjörnsson og Kristján Samúelsson eru með vefsíðuna body.is en þar geta menn fengið góð... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 336 orð | 1 mynd

Írak gengur illa að koma olíugróða út

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Hækkanir á heimsmarkaðsverði olíu munu skilja ríkiskassann í Írak eftir með allt að 79 milljarða dala afgang í árslok, samkvæmt skýrslu bandarískrar endurskoðunarstofnunar. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 260 orð | 1 mynd

Íslenskt forvarnarleikrit í útrás

Þessa dagana æfir í Hafnarfjarðarleikhúsinu fimm manna erlendur leikarahópur forvarnarleikritið What If sem hið rammíslenska leikfélag 540 Floors setur upp víða í London í næsta mánuði. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 355 orð | 1 mynd

Jöklarnir munu hopa

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Jöklarnir munu nánast hverfa

Umhverfisráðherra segir erfitt að horfast í augu við það að eftir 100 ár gætu íslenskir jöklar verið næstum horfnir en skýrsla um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi var kynnt í... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 18 orð

Kjánalegur Myers klikkar í Love Guru

Einkunnin sem The Love Guru fær er álíka há og dvergurinn sem fer með eitt aðalhlutverkið í... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Klassískir harmonikutónar

Jón Þorsteinn Reynisson harmonikuleikari spilar á tvennum tónleikum um helgina. Á laugardaginn klukkan 14 spilar hann ýmis klassísk verk í eigin útsetningu eftir sjálfan sig. Á sunnudaginn klukkan 17 heldur hann klassíska einleikstónleika í... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 270 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Þ að er ekki von á góðu þegar forsætisráðherrann kemur fram og segir að það sem „sumir menn“ kalli aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar sé að skila árangri! Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Knapar framtíðarinnar

„Við erum svo heppin að hafa fallegar reiðleiðir hér í kring,“ segir Edda Rún Ragnarsdóttir en hún og Sigurður Vignir Matthíasson, maðurinn hennar, hafa séð um Reiðskóla Reykjavíkur í Víðidal frá árinu 2001. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Leikritið What If... æft

Leikhópurinn 540 Floors æfir nú með breskum leikarahópi í Hafnarfjarðarleikhúsinu fyrir tilvonandi sýningar á forvarnarleikriti í London í... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 273 orð | 1 mynd

Líklega besti tími fram að þessu

„Ég er búinn að æfa sjósund í þrjú ár og geri það með félögum mínum niðri í Nauthólsvík,“ segir Heimir Örn Sveinsson sundkappi en hann synti á dögunum yfir Viðeyjarsund. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Lítil áhrif lánataps

Jafnvel þótt allt lán Landsbankans til eigenda spænska raftækjarisans Prometheus Electronic tapist, mun það hafa óveruleg áhrif á rekstur Landsbankans. Þetta segir Elín Sigfúsdóttir, forstöðumaður fyrirtækjasviðs bankans. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Lítri bannaður

Kráareigandi í Doncaster á Englandi á yfir höfði sér kæru og sekt vegna þess að hann selur kranabjór í 0,3 og 0,5 lítra krúsum, sem pólskur bjórframleiðandi lætur honum í té. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Lögbrot

Þegar maður les um stjórnlausa og ólöglega fólksflutninga milli lands og Eyja yfir þjóðhátíðina á mistraustum bátum og án notkunar björgunarvesta, þá eðlilega blöskrar manni. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Makríll á grillið

Mikið veiðist af makríl við strendur landsins en hann er ekki mikið snæddur. Þyrnir Hálfdánarson fisksali segir að makríll sé mjög góður á... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 15 orð

Megas á Iceland Airwaves

Gamla goðið verður elsti flytjandi til þess að koma fram á Iceland Airwaves-hátíðinni frá... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 341 orð | 3 myndir

Megas loksins á Iceland Airwaves

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Þetta bara æxlaðist þannig að þeir töluðu við okkur og við töluðum við þá. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 143 orð | 1 mynd

Meira drukkið nú en í fyrra

Mun meira var keypt af áfengi í vikunni fyrir verslunarmannahelgi en í sömu viku fyrir ári. Samtals seldust 783 þúsund lítrar af áfengi, sem er 28% aukning frá því í fyrra þegar seldust 611 þúsund lítrar. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 221 orð | 1 mynd

Meta fjölbreytileika og mæta í göngu

„Ein meginstefna samtakanna er að meta fjölbreytileika lífsins þannig að við erum algerlega hlynnt málstað samkynhneigðra og vinnum að öllu jafnrétti og mannúðarmálum á Íslandi,“ segir Eygló Jónsdóttir, umdæmisleiðtogi... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 205 orð | 3 myndir

Mike Myers undir meðallagi

Eftir Trausta. Kristjánsson traustis@24stundir.is Mike Myers er með fyndnari mönnum þegar sá gállinn er á honum. Um það ber fjöldi þátta og kvikmynda vitni, en því miður ekki þessi mynd um kennimeistara ástarinnar, eða Love Guru. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Morðóður lesbískur strippari

Quentin Tarantino vill fá Britney Spears til að leika eitt af aðalhlutverkunum í kvikmyndinni Faster Pussycat! Kill! Kill! Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 31 orð

NEYTENDAVAKTIN Cheerios 518 g pakki Verslun Verð Verðmunur Fjarðarkaup...

NEYTENDAVAKTIN Cheerios 518 g pakki Verslun Verð Verðmunur Fjarðarkaup 310 Melabúðin 359 15,8 % Spar Bæjarlind 379 22,3 % Nóatún 398 28,4 % 11-11 445 43,6 % 10-11 529 70,7... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Njósnahaukar taki á loft

Bresk stjórnvöld vinna að því að nota mannlausar, fjarstýrðar flugvélar til að sporna við hryðjuverkum og styðja aðgerðir lögreglu á jörðu niðri innan nokkurra ára. Slíkir njósnahaukar eru þegar í notkun á vegum breska hersins í Írak og Afganistan. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Noregur olíulaus árið 2030

Sænskir vísindamenn hafa reiknað út að olíulindir Norðmanna muni þrjóta eftir 22 ár. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Nýskráningum fækkar um 60%

Nýskráningum fólksbíla í júlí fækkaði um 60% milli ára samkvæmt upplýsingum Umferðarstofu. Fjöldi nýskráðra bíla í mánuðinum var 578 miðað við 1.486 á sama tíma í fyrra. Samdráttur í nýskráningum bifreiða er skýrt merki um samdrátt í einkaneyslu. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 82 orð

Nýttu kauprétt á genginu 303

Þeir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings banka, og Sigurður Már Einarsson stjórnarformaður nýttu í gær kauprétt sinn að 812.000 hlutum í bankanum á genginu 303 krónur. Þetta er samkvæmt kaupréttaráætlun frá árinu 2004. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Næsta tölublað Monitor kemur út í næstu viku og verður það stærsta...

Næsta tölublað Monitor kemur út í næstu viku og verður það stærsta hingað til. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd

OR jákvæð gagnvart raforkumarkaði

„Við erum mjög jákvæðir gagnvart öllum nýjungum sem verið er að velta fyrir sér og tökum þessu því fagnandi,“ segir Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR), um markað fyrir heildsölu á raforku sem Landsnet stefnir á að setja... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Ófrísk klámstjarna

Klámstjarnan Jenna Jameson á von á barni ef eitthvað er að marka bandarískar slúðursíður. Tito Ortiz kærasti hennar er faðir barnsins en Jameson hefur glímt við ófrjósemi í fyrri samböndum. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 327 orð | 3 myndir

Renna sér á skíðum í blíðunni

Félagar í Skíðagöngufélaginu Ulli njóta sumarblíðunnar eins og við hin þótt enginn sé snjórinn. Íþróttin krefst mikils úthalds og því hafa þessir skíðagarpar gripið til svokallaðra hjólaskíða til að halda sér í formi en þau er hægt að nota nær allt árið um kring. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Ræða aðgerðir ef ekki tekst að semja

Fyrir félagsfund ljósmæðra í gærkvöld var ákveðið að ræða mögulegar aðgerðir til að knýja á um kröfuna um leiðréttingu á launatöflu. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Sárt! „Okkur sárnar afstaða kínverskra yfirvalda til geðfatlaðra...

Sárt! „Okkur sárnar afstaða kínverskra yfirvalda til geðfatlaðra og að þeir megi ekki sækja Ólympíuleikana. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Sex fiðlur

Í Salnum næstkomandi laugardagskvöld klukkan 20 mun í fyrsta skipti á Íslandi gefast kostur á að heyra allar sex sólósónötur belgíska tónskáldsins Eugene Ysafe. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Skálholtskvartett ásamt gesti

Skálholtskvartettinn spilar á sérstökum Schubert-tónleikum í Skálholti í kvöld klukkan 20. Kvartettinn skipa fiðluleikararnir Jaap Schröder, Rut Ingólfsdóttir og Svava Bernharðsdóttir og sellóleikarinn Sigurður Halldórsson. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Skólavörðustígur opnaður aftur

„Gatan verður opnuð um þarnæstu helgi eða helgina á milli Gay Pride og Menningarnætur,“ segir Eggert feldskeri á Skólavörðustíg. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Spergilkál gott fyrir sykursjúka

Neysla spergilkáls (brokkólís) kann að gera þeim gott sem eru með sykursýki ef marka má niðurstöður nýrrar breskrar rannsóknar. Sykursjúkum er hættara við ýmsum hjarta- og æðasjúkdómum sem rekja má til galla í blóðvefjum hjartans. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 91 orð

Stálu milljónum kortanúmera

Ellefu manns hafa verið ákærðir fyrir að stela meira en 41 milljón greiðslukortanúmera í Bandaríkjunum. Svo virðist sem um eitt stærsta hakkaramál og persónuupplýsingastuld allra tíma sé að ræða. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 521 orð | 2 myndir

Stefni ótrauður á atvinnumennsku

Íslenska U18 ára landslið karla hefur á morgun keppni á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Tékklandi. Er íslenska liðið í riðli með Dönum, Finnum og heimamönnum, Tékkum. 24 stundir settust niður með einum leikmanna liðsins, Heimi Óla Heimissyni, áður en hópurinn hélt utan í dag. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Sterkur í handbolta

Íslenska U18 ára landslið karla hefur á morgun keppni á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fer í Tékklandi. Heimir Óli Heimisson er einn... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Stofutónleikar

Kammerhópurinn Nordic Affect heldur tónleika í stofunni á Gljúfrasteini næstkomandi sunnudag, 10. ágúst klukkan 16. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð

Stutt Hveragerði Bæjarráð hefur samþykkt að vinna að því að garðyrkju-...

Stutt Hveragerði Bæjarráð hefur samþykkt að vinna að því að garðyrkju- og blómasýning verði í Hveragerði næsta sumar. Vestmannaeyjar Viðgerð á rafstrengnum VM2 til Vestmannaeyja er nú lokið, eftir nær mánaðarvinnu, og var hann tekinn í notkun í gær. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð

Stutt Völdum rænt Herinn á Máritaníu hneppti í gær forseta og...

Stutt Völdum rænt Herinn á Máritaníu hneppti í gær forseta og forsætisráðherra landsins í varðhald og færði þjóðarráði völdin í hendur. Stjórnarkreppa hefur ríkt í landinu undanfarna daga, eftir að kosið var um vantraust á ríkisstjórnina á þingi. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Súld eða skúrir

Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og sums staðar súld sunnanlands, en skúrir inn til landsins. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast í innsveitum norðan- og... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Syngið með! „Mamma mia. Here I go again. My my, how can I resist...

Syngið með! „Mamma mia. Here I go again. My my, how can I resist you.“ Sérstök söngsýning fer fram á kvikmyndinni Mamma Mia! klukkan 8 í Háskólabíói í kvöld. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Söguganga úr sveit í borg

Ljósmyndasafn Reykjavíkur heldur áfram með kvöldgöngur sínar úr Kvosinni en í kvöld verður gengið um Rauðarárholt og nefnist gangan Úr sveit í borg. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíð

Tónlistarhátíð unga fólksins verður haldin í fyrsta sinn hérlendis næstu tvær vikurnar á Borgarholtinu í Kópavogi. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 309 orð | 1 mynd

Umhverfismat er næsta skref

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 573 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra einn á báti

Nú liggur fyrir úrskurður umhverfisráðherra um að áhrif fyrirhugaðs álvers á Bakka á umhverfið skuli metin heildstætt. Í úrskurðinum er gengið út frá því að þannig verði markmiðum laga um mat á umhverfisáhrifum best náð. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 392 orð

Uppreisn neytenda

Neytendur hafa brugðist við uppsprengdu bensínverði með því að breyta neyslumynstri sínu. Þetta á við hér á landi og annars staðar á Vesturlöndum. Með þessu hafa þeir knúið fram bensínlækkun sem þegar er farin að koma fram. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 99 orð

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,2% í gær og var 4.140 stig í lok dags. Mest...

Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,2% í gær og var 4.140 stig í lok dags. Mest hækkuðu bréf Century Aluminum, um 2,7% og SPRON um 1%. Mest lækkuðu bréf Össurar og Atorku, um 0,9%. Langmest viðskipti voru með bréf Kaupþings eða fyrir rúma tvo milljarða króna. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 88 orð

Vatnsmýrarhlaup í kvöld

Það styttist óðum í Reykjavíkur-maraþonið og fólk er á hlaupum um allar trissur. Í kvöld er röðin aftur á móti komin að Vatnsmýrarhlaupinu sem verður þreytt í 13. sinn. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Vöruskipti snerust við

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar nam útflutningur í júlí 34,4 milljörðum króna og innflutningur 52,6 milljörðum króna. Vöruskiptin í júlí voru því óhagstæð um 18,2 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 276 orð | 6 myndir

Þ jálfarar U18 ára landsliðsins eiga það ekki einungis sammerkt að heita...

Þ jálfarar U18 ára landsliðsins eiga það ekki einungis sammerkt að heita báðir Einar heldur eru þeir báðir yfirþjálfarar yngri flokka hjá handknattleiksdeildum síns félags. Einar Guðmundsson er hjá Selfossi en prestssonurinn Einar Andri Einarsson hjá... Meira
7. ágúst 2008 | 24 stundir | 270 orð | 2 myndir

Þurfum að læra að meta makríl

Þyrnir Hálfdánarson matreiðslumeistari á og rekur Fiskbúðina í Lækjargötu í Hafnarfirði. Hann segir að Íslendingar þurfi að byrja að læra að meta makríl og gefur lesendum uppskrift að teryaki-makrílsrétti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.