Greinar mánudaginn 11. ágúst 2008

Fréttir

11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð

30–40 þúsund í miðbænum

AÐ SÖGN lögreglu mættu um 30–40 þúsund manns í gleðigöngu Hinsegin daga sem fram fór í gær í tíunda skipti. „Þetta gekk bara mjög vel,“ segir Geir Jón Þórisson yfirlögregluþjónn. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Arnar hættur sem atvinnumaður í tennis

Arnar Sigurðsson varð í gær Íslandsmeistari karla í tennis tólfta árið í röð og Sandra Dís Kristjánsdóttir sigraði í kvennaflokki. Arnar tilkynnti eftir mótið að hann væri hættur sem... Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Auratal

Fartölvurnar ThinkPad frá Lenovo eru miklar öndvegistölvur en verðið á þeim reynist heldur betur mishátt milli landa. Í vefverslun Nýherja má finna tölvuna ThinkPad X61 til sölu á 322.700 kr. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 744 orð | 1 mynd

Árangurslaust að borga fólki fyrir að grennast

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is OFFITUVANDINN hefur aukist verulega á undanförnum árum á heimsvísu og hefur tvöfaldast frá 1980. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð | 7 myndir

„Fjörið er hér“

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is Dalvík | „Lítt'á Dalvík, það er kjörið,“ glymur í hátölurum eftir setningu Fiskidagsins á slaginu 11. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

„Guðrún fylgdi mér“

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is „Já, mér fannst ég finna fyrir nærveru Guðrúnar. Ég er ekki frá því að hún hafi hreinlega fylgt mér á leiðinni. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

„Þarf alltaf að líta vel í kringum sig“

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is HINN 27 ára gamli Bandaríkjamaður Andy Skurka ferðaðist um miðhálendi Íslands án gps-tækis. Ennfremur var hann með óvenjuléttan búnað, en hann styðst við mjög ákveðið viðhorf til ferðalaga af þessu tagi, þ.e. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Bústaður brann

ELDUR kom upp í sumarbústað skammt frá Geysi í Haukadal í gærmorgun. Málsatvik eru þau að húsráðandi var einn í húsinu og ákvað að fara í göngutúr að morgni dags. Þegar hann kom aftur að bústaðnum sér hann að eldur er laus. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Ekta Nýdönsk plata

NÝDÖNSK mun innan skamms halda í hljóðver til að taka upp nýja plötu. Að sögn Jóns Ólafssonar, píanóleikara hljómsveitarinnar, verður um að ræða ekta Nýdanska plötu í hrárri kantinum. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Farþegum fækkar

SÍÐASTLIÐINN júlímánuð fóru tæplega 293 þúsund farþegar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar samanborið við 309 þúsund farþega í sama mánuði í fyrra. Farþegum fækkar því um rúmlega 5% á milli ára. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

FH lagði KR að velli og jók forskotið

FH sigraði KR fimmta árið í röð á heimavelli Vesturbæjarliðsins í Landsbankadeildinni í knattspyrnu, 2:1, og náði með því fjögurra stiga forystu. Þróttur og Fram skildu jöfn í gærkvöld,... Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fjölbreytileika mannlífsins fagnað

TVEIR ungir karlmenn sjást hér kyssast í miðju mannhafi gleðigöngu samkynhneigðra á Laugavegi í fyrradag. Tugþúsundir manna voru í miðbænum af þessu tilefni og sungu og glöddust með göngumönnum. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð

Flug til Toronto framar vonum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KANADÍSKI markaðurinn hefur brugðist betur við flugi Icelandair til og frá Toronto í Kanada en forsvarsmenn félagsins gerðu ráð fyrir. Meira
11. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 733 orð | 3 myndir

Forsetakosningarnar munu snúast um persónu Obama

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
11. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Forsetinn víki

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is SENDIHERRA Bandaríkjanna hjá öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, Zalmay Khalilzad, sakaði í gær Rússa um að vilja hrekja stjórn Mikhails Saakashvilis forseta í Georgíu frá völdum. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Gestgjafi á Gimli í aldarfjórðung

KRISTJAN Stefanson, hæstaréttardómari í Winnipeg, hefur séð um sérstaka gesti á Íslendingadagshátíðinni í Gimli í 25 ár. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 1349 orð | 4 myndir

Gæðastimpill á húsin

Bæjarlífið í Hveragerði er að komast í samt horf eftir jarðskjálftana sem skóku Suðurland 29. maí sl. Skjálftarnir eru þó öllum í fersku minni. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Hafa sameinað ættingja í 5 ár

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Hentu flöskum að biðröð

TVEIR ungir menn gerðu sér að leik að henda glerflöskum í átt að saklausu fólki sem beið eftir leigubifreiðum í Fógetagarðinum í Reykjavík. Atvikið átti sér stað um sjöleytið á sunnudagsmorgun. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Heyrðu hjálparkall mannsins undan brúnni

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is FRANSKUR ferðamaður á fimmtugsaldri getur þakkað fyrir að ekki fór verr þegar bifreið sem hann ók lenti út í Jökulsá á Dal um kvöldmatarleytið í gær. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 431 orð | 2 myndir

Hlaup hófst í Skaftá í gær

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is HLAUP hófst í Skaftá í Skaftárdal í gær. Venjulegt rennsli í ánni er um 150 rúmmetrar á sekúndu en það mældist tæplega 300 rúmmetrar á sekúndu í gærmorgun. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Keilir sigraði tvöfalt í sveitakeppninni

Golfklúbburinn Keilir úr Hafnarfirði varð í gær tvöfaldur sigurvegari í sveitakeppninni í golfi. Karlasveit GK sigraði á Akranesi og á meðan vann kvennasveit félagsins í... Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kostnaðaráætlun fyrir tónlistarhúsið stenst

KOSTNAÐARÁÆTLUN fyrir byggingu Tónlistar- og ráðstefnuhússins í Reykjavík stenst að sögn Helga S. Gunnarssonar, framkvæmdastjóra Portus. Meira
11. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kynslóðabil í Kabúl

HAMID Shahram Shamimy, afganskur leiðbeinandi í hjólabrettanotkun, kennir ungri stúlku á brettið í Kabúl. Tugir áhugasamra unglinga hafa þegar skráð sig á námskeiðið Skateistan sem er kostað af erlendum... Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Kæfandi hiti á Clapton

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is MARGIR hafa kvartað yfir miklum hita og loftleysi í Egilshöll á tónleikum gítarhetjunnar Erics Claptons liðið föstudagskvöld. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Lækkanir á matvælaverði fyrirsjáanlegar í haust

HEIMSMARKAÐSVERÐ á hrávöru er tekið að lækka og má búast við því að þær lækkanir skili sér fljótlega inn í matvælaverð hérlendis. Meira
11. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Púðurtunna á klútateppi

ÞJÓÐIR og þjóðarbrot í Kákasus virðast vera nær óteljandi, svæðið minnir á klútateppi – en undir kraumar víða gömul tortryggni og hatur. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Risaráðstefna um eldfjöll

STÆRSTA ráðstefna í raunvísindum sem haldin hefur verið á Íslandi til þessa fer fram dagana 17.-22. ágúst nk. Umræðuefnið verður eldfjöll enda um að ræða þing Alþjóðasambands eldfjallafræðinga. Skráðir þáttakendur eru tæplega 900 frá um 50 löndum. Meira
11. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 351 orð

Rússar sækja að Gori

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HERSVEITIR Rússa sóttu í gærkvöldi með landher fram í áttina að borginni Gori í Georgíu. Einnig var haldið áfram árásum úr lofti á herbækistöðvar Georgíumanna og sökkt fallbyssubáti á Svartahafi. Fullyrt er að alls 10. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Sigur karlalandsliðs Íslands í handbolta gegn Rússum á Ólympíuleikunum...

Sigur karlalandsliðs Íslands í handbolta gegn Rússum á Ólympíuleikunum var sætur en liðið ætlar þó ekki að „gleyma sér í fagnaðarlátum“, að sögn Snorra Steins Guðjónssonar leikmanns. Næsti leikur er á morgun kl. 12.45 að íslenskum... Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Skaftárhlaupi óx ásmegin er leið á gærdaginn

Hlaup hófst í Skaftá í Skaftárdal í gær. Hlaupið fór hægt af stað en því óx ásmegin eftir því sem leið á daginn. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Skjálftarnir líða bæjarbúum seint úr minni

Bæjarbragurinn í Hveragerði líkist óðum því sem íbúar þekktu áður en harðir jarðskjálftar gengu yfir bæinn í lok maí. Um 80 hús hafa verið skoðuð með tilliti til skemmda. Eitt þarf að rífa en 10 eru þónokkuð skemmd. Meira
11. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Skjól fyrir sprengjuregninu

SUÐUR-Ossetar bíða af sér sprengjustorminn í skýli sem innréttað hefur verið í skólakjallara í Tskhinvali. Um 75.000 manns búa í héraðinu, Ossetar og Georgíumenn, og flestir lifa af frumstæðum landbúnaði. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Snorraverkefnið 10 ára

SNORRAVERKEFNIÐ er 10 ára um þessar mundir og af því tilefni var gefið út sérstakt rit á ensku um verkefnið og því dreift á hátíðunum í Mountain og Gimli um liðna helgi. Í ritinu er saga verkefnisins rakin. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Snæfellsjökull hopar hratt

SNÆFELLSJÖKULL hefur mikið látið á sjá að undanförnu. Ljósmyndari sem var á ferð við jökulinn síðastliðinn föstudag segir hann minna meira á snjóskafl í dag en jökul. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Soltinn og grimmur björn úr híðinu

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hvers vegna er Rússum svo mjög í mun að knésetja Georgíu? Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Stóð 40 tonna bíla að utanvegarakstri

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

Stunginn í hálsinn

TVEIR menn réðust á karlmann í Lækjargötu í Reykjavík um klukkan fimm aðfaranótt sunnudags. Fórnarlambið var stungið í hálsinn með brotinni glerflösku. Mikið blæddi úr hálsi mannsins og var í fyrstu óttast að meiðslin væru alvarleg. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 2 myndir

Synti að klettasyllu

BETUR fór en á horfðist þegar franskur ferðamaður á fimmtugsaldri ók bíl sínum niður í Jökulsá á Dal um sjöleytið í gærkvöldi. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Trilla sökk vestur af Þórðarhöfða í Skagafirði

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is MANNBJÖRG varð þegar trillan Glaður SK170 sökk á Skagafirði aðfaranótt sunnudags. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Undirbúa karnival

Egilsstaðir | Efnt verður til karnivals að hætti Íra við setningu menningarhátíðar Fljótsdalshéraðs, Ormsteitis, föstudaginn 15. ágúst nk. Írskir listamenn verða með vikulangt námskeið fyrir karnivalið. Ormsteiti stendur til 24. ágúst. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Verðlækkanir í augsýn

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is VERÐ á hrávörum, líkt og korni, olíu, sykri og hveiti, er farið að lækka nokkuð hratt á heimsmarkaði. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Vill ekki tjá sig um tjón

FRAMKVÆMDASTJÓRI Neyðarlínunnar, Þórhallur Ólafsson, vill ekki tjá sig um framgang vinnuhóps nokkurs sem í síðustu viku setti upp mastur fyrir Neyðarlínuna á Hestgerðishnútu, sem er syðsti hluti Borgarhafnarfjalls, skammt sunnan við Skálafellsjökul. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Vinnur undir vökulu auga hundsins

HEYSKAPARTÍÐ er hreint ekki lokið og Anja Mager heyjaði af miklum dugnaði á Dýrastöðum í Norðurárdal á dögunum. Hún er þýsk en hefur fest rætur í Borgarfirðinum. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Þakkir til Íslendinga

„HÁTÍÐIN gekk eins vel og undanfarin ár, heimamenn eru tilbúnir til að leggja mikla, ólaunaða vinnu á sig til þess að allt gangi sem best og ég er sannfærður um að svona verður það um mörg ákomin ár,“ segir Curtis Olafson,... Meira
11. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Þjóðaratkvæði sem í reynd snýst um Morales

ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLA fór í gær fram í Bólivíu um það hvort Evo Morales, forseti landsins, og átta héraðsstjórar skyldu láta af embætti. Kannanir hafa bent til þess að forsetinn muni halda velli en tveir eða þrír af héraðsstjórunum gætu tapað. Meira
11. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð

Ökuníðingur á fjórhjóli

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stóð 16 ára ungling að ofsaakstri eftir Strandgötu í Hafnarfirði klukkan hálftvö í gærdag. Unglingurinn ók fjórhjóli sínu á 101 km hraða, en leyfilegur hámarkshraði á götunni er 50 km. Meira

Ritstjórnargreinar

11. ágúst 2008 | Leiðarar | 334 orð

Kemur vottun of seint?

Morgunblaðið sagði frá því í gær að íslenzkur þorskur hefði horfið úr hillum svissneskra stórmarkaða, nánast eins og hendi væri veifað, eftir áralangt markaðsstarf. Ástæðan er sú að fiskurinn hefur enga vottun um að hann sé veiddur með sjálfbærum hætti. Meira
11. ágúst 2008 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Leiðsögn felld niður um helgar

Fræðsla fyrir ferðamenn er mikilvæg til að dýpka skilning fólks á landi og þjóð. Þannig má auka við upplifun ferðalanga þegar þeir þeysast um landið. Víða er vel staðið að þessum málum. Meira
11. ágúst 2008 | Leiðarar | 239 orð

Nánara samstarf

Nánara samstarf forystumanna vinnumarkaðarins yrði jákvætt skref úr þeim efnahagsvanda sem Íslendingar glíma við. Forsendur fyrir slíku samstarfi eru fyrir hendi eins og kom fram í Morgunblaðinu á laugardaginn. Meira

Menning

11. ágúst 2008 | Bókmenntir | 85 orð

„Ljósblátt klám“

FORLAGIÐ Ballantine Books hefur hætt við útgáfu rómantískrar skáldsögu rithöfundarins Sherry Jones um barnunga brúði Múhameðs spámanns, Aishu, af ótta við möguleg hryðjuverk öfgasinnaðra múslima. Bókin ber heitið The Jewel of the Medina . Meira
11. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 68 orð | 1 mynd

Bernie Mac látinn

BANDARÍSKI leikarinn og grínistinn Bernie Mac lést í fyrradag af völdum lungnabólgu, fimmtugur að aldri. Mac lék m.a. í Ocean's kvikmyndunum, þ.e. 11, 12 og 13 og gamanþáttum sem kenndir voru við hann, The Bernie Mac Show . Meira
11. ágúst 2008 | Tónlist | 544 orð | 2 myndir

Fimmréttað á Berjadögum

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is Á TÓNLISTARHÁTÍÐINNI Berjadögum á Ólafsfirði hafa tengsl tónlistar og náttúru verið í forgrunni frá byrjun, en hátíðin er haldin í tíunda sinn um helgina. Meira
11. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 9 orð | 1 mynd

flugan

Flugan fór í gleðigöngu, partí og á tónleika. Meira
11. ágúst 2008 | Tónlist | 538 orð | 1 mynd

Fluguveiðar Eiríks bláa

Föstudaginn 8. ágúst 2008 kl. 20. Ellen Kristjánsdóttir og stórfjölskylduhljómsveit hitaði fallega upp með afar stílblönduðu nýju efni. Meira
11. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 268 orð | 1 mynd

Frá Sjanghæ til Sjangri-La

Leikstjórn: Rob Cohen. Aðalhlutverk: Brendan Fraser, Maria Bello, Jet Li og John Hannah. Bandaríkin, 2008, 112 mín. Meira
11. ágúst 2008 | Tónlist | 581 orð | 1 mynd

Hrá Nýdönsk

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira
11. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 165 orð | 11 myndir

Í öllum regnbogans litum

SÓLIN skein á samkynhneigða og stuðningsmenn þeirra í miðbæ Reykjavíkur í fyrradag. Gleðigangan hófst upp úr kl. 14, stærri og litskrúðugri en nokkru sinni. Það var vart auðan blett að sjá á gangstéttum Laugavegar, slíkt var fjölmennið, og minnti á 17. Meira
11. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Kröfuhörð Hurley

BRESKA sjónvarpsstöðin Channel 4 hefur hætt við gerð matreiðsluþátta sem fyrirsætan Elizabeth Hurley átti að sjá um. Tökur áttu að fara fram á sveitabýli Hurley í Gloucester-skíri. Meira
11. ágúst 2008 | Tónlist | 81 orð | 1 mynd

Leikhústónlist, sönglög og aríur

NÆSTU sumartónleikar í Listasafni Sigurjóns fara fram á morgun og eru helgaðir íslenskri tónlist. Meira
11. ágúst 2008 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Listakona sýnir með lærlingi sínum

LISTAMENNIRNIR Hulda Vilhjálmsdóttir og Valgarður Bragason sýna málverk og teikningar sínar í Galleríi Verðandi að Laugavegi 51, á sýningunni Listakonan og lærlingurinn . Meira
11. ágúst 2008 | Myndlist | 300 orð | 1 mynd

Myndrænir möguleikar

Til 17. ágúst. Opið fim. til sun. kl. 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
11. ágúst 2008 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Mýrmann sýnir ímyndað landslag

Myndlistarmaðurinn Mýrmann sýnir ný olíumálverk á veitingastaðnum Energia í Smáralind. Verkin einkennast af draumkenndu, ímynduðu landslagi, að því er segir í tilkynningu. Mýrmann heitir réttu nafni Víðir Ingólfur, fæddur í Reykjavík árið 1973. Meira
11. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 490 orð | 5 myndir

Um mikilvægi þess að halda sínu striki

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
11. ágúst 2008 | Tónlist | 193 orð | 2 myndir

Viðburður í Salnum

STEFÁN Ragnar Höskuldsson, sólóflautuleikari við Metropolitanóperuna í New York, og Gerður Gunnarsdóttir, konsertmeistari óperuhljómsveitarinnar í Köln, koma fram á kammertónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld ásamt fimm öðrum hljóðfæraleikurum. Meira
11. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 93 orð | 4 myndir

Þægileg embættisstörf

GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti var í Peking um helgina að fylgjast með samlöndum sínum í íþróttum og styðja þá, m.a. körfuboltaliðið. Meira

Umræðan

11. ágúst 2008 | Blogg | 59 orð | 1 mynd

Ágúst H Bjarnason | 9. ágúst 2008 Líkur minni en 1:600.000 Ekki eru...

Ágúst H Bjarnason | 9. ágúst 2008 Líkur minni en 1:600.000 Ekki eru miklar líkur á að fá allar tölurnar í Lottóinu réttar. Líkurnar eru aðeins 1:658.008. Meira
11. ágúst 2008 | Aðsent efni | 685 orð | 1 mynd

Átökin í Kákasus

Eftir Árna Þór Sigurðsson: "Það sæmir betur þeim sem vilja berjast fyrir mannréttindum að taka málstað þessara þjóða og tryggja rétt þeirra til að ráða málum sínum sjálfar." Meira
11. ágúst 2008 | Aðsent efni | 404 orð | 1 mynd

Ekki blása á kertið

Magnús Magnússon skrifar um álvinnslu og ávinning af henni: "Álverin á Íslandi hafa innleitt nýja tækni- og verkþekkingu og kennt nýjar aðferðir í öryggis- og umhverfismálum." Meira
11. ágúst 2008 | Aðsent efni | 358 orð | 1 mynd

Fortakslaus einhliða úrsagnarréttur

Eftir Jón Sigurðsson: "Aðalsáttmáli Evrópusambandsins tryggir fullveldi aðildarríkja. Í 50. gr. er fortakslaust ákvæði um einhliða úrsagnarrétt." Meira
11. ágúst 2008 | Blogg | 38 orð | 1 mynd

Helgi Jóhann Hauksson | 10. ágúst 2008 Fórnarlambið burðast með ótta Að...

Helgi Jóhann Hauksson | 10. ágúst 2008 Fórnarlambið burðast með ótta Að fá að njóta réttmætrar öryggistilfinningar eru svo miklir hagsmunir hverrar manneskju að óskiljanlegt er þegar tveir dómarar hæstaréttar telja það meiri hagsmuni, að ribbaldi sem... Meira
11. ágúst 2008 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Í liði með lögreglunni

Lögreglan gerir athugasemd við störf fullorðins karlmanns, sem þverbrýtur öryggisreglur með því að vinna uppi á þaki húss án þess að vera festur í öryggislínu. Meira
11. ágúst 2008 | Blogg | 63 orð | 1 mynd

Kolbrún Baldursdóttir | 9. ágúst 2008 Lík óskast... Að segja ef þú ert á...

Kolbrún Baldursdóttir | 9. ágúst 2008 Lík óskast... Að segja ef þú ert á grafarbakkanum hljómar eins og verið sé að gera hreint og klárt grín. Betra hefði verið að mínu mati að segja t.d: ef þú ert deyjandi. Meira
11. ágúst 2008 | Bréf til blaðsins | 573 orð

Lýst er eftir ríkisstjórn

Frá Axel Yngvasyni: "RÓM brennur var sagt eitt sinn og nú brennur allt efnahagskerfið hér á landi eins og það leggur sig. Hvar er ríkisstjórnin?" Meira
11. ágúst 2008 | Bréf til blaðsins | 448 orð

Samgöngur til og frá höfuðborginni

Frá Þóri Ingþórssyni: "AÐ UNDANFÖRNU hafa átt sér stað talsverðar umræður um samgöngumál og umferðaröryggi. Sú umræða hefur oftar en ekki skapast í framhaldi af slysum eða umferðaróhöppum og inn í þá umræðu blandast eðlilega samgöngur til og frá Reykjavík." Meira
11. ágúst 2008 | Velvakandi | 311 orð | 3 myndir

Velvakandi

11. ágúst 2008 | Aðsent efni | 680 orð | 1 mynd

Öngstrætisfíkn

Helgi Laxdal skrifar um afl aðalvéla skipa: "Auðvitað á að hafa allar reglur af þessu tagi svo sveigjanlegar að viðkomandi geti valið sér hagkvæmustu niðurstöðuna hverju sinni." Meira

Minningargreinar

11. ágúst 2008 | Minningargreinar | 3790 orð | 1 mynd

Aðalbjörg Kristjánsdóttir

Aðalbjörg Kristjánsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 27. nóvember 1945. Hún andaðist á líknardeild LSH í Kópavogi að kvöldi 3. ágústs síðastliðins. Foreldrar hennar eru hjónin Kristján Halldórsson, húsasmíðameistari á Þórshöfn og síðar Akureyri, f. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

Ásgerður Júlíusdóttir

Ásgerður Júlíusdóttir fæddist í Skógargerði við Húsavík 20. júlí 1926. Hún lést á sjúkrahúsinu á Húsavík aðfaranótt föstudagsins 1. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Andrés Júlíus Sigfússon, bátasmiður á Húsavík, f. 24.5. 1875, d. 6.2. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2008 | Minningargreinar | 3532 orð | 1 mynd

Björn Stefán Lárusson

Björn Stefán Lárusson fæddist á Miklabæ í Blönduhlíð í Skagafirði 29. marz 1936. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 29. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin séra Lárus Arnórsson, sóknarprestur á Miklabæ, f. 29.4. 1895, d. 5.4. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1590 orð | 1 mynd

Kristrún Magnúsdóttir

Kristrún Magnúsdóttir fæddist í Arnþórsholti í Lundarreykjadal 29. júlí 1923. Hún lést á dvalarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 5. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Sigurðsson, bóndi í Arnþórsholti, f. 30.3. Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1190 orð | 1 mynd

Magnús Guðmundsson

Magnús Guðmundsson fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1949. Hann lést á Landspítalanum 2. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðmundur Rafn Einarsson eirsmiður, f. 21.9. 1925, d. 8.6. 1995, og Guðný Sigurrós Sigurðardóttir húsmóðir, f. 24.11. 1928, d.... Meira  Kaupa minningabók
11. ágúst 2008 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Þórdís Haraldsdóttir Thoroddsen

Þórdís Haraldsdóttir Thoroddsen fæddist á Þorvaldsstöðum í Bakkafirði 20. júní 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Patreksfirði 2. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Haraldar Guðmundssonar, bónda og kennara, f. 9.10. 1888, d. 1.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Ítalskt efnahagslíf á leið í lægð á ný

HAGVÖXTUR á Ítalíu var neikvæður um 0,3% á öðrum fjórðungi þessa árs, sem er versta þriggja mánaða útkoman þar í landi í fimm ár. Er þetta í annað skiptið á síðustu níu mánuðum sem þriggja mánaða hagvöxtur er neikvæður á Ítalíu. Meira
11. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Jákvætt fyrir hlutabréfamarkaðinn

HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR í Bandaríkjunum náðu sér vel á strik síðastliðinn föstudag í kjölfar lækkunar á olíuverði. Þannig hækkaði til að mynda Dow Jones-vísitalan um tæp 2,7% og fór þar með langleiðina í að vinna upp þá lækkun sem orðið hafði í vikunni. Meira
11. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 362 orð | 1 mynd

Krónan að komast út úr veikingarfasa

Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is Gengi krónunnar heldur áfram að sveiflast í takt við fréttir af alþjóðlegum fjármálamörkuðum. Meira

Daglegt líf

11. ágúst 2008 | Neytendur | 339 orð | 1 mynd

Hlutur í bóndabýli komi í stað búðarferðarinnar

Úti í hinum stóra heimi eru neytendur sífellt að verða meðvitaðri um neysluhætti sína. Samkvæmt vefriti The New York Times sleppir fjöldi fólks í Bandaríkjunum nú svo til alfarið búðarferðum og kaupir sér í stað þess hlutabréf í bóndabýlum. Meira
11. ágúst 2008 | Daglegt líf | 963 orð | 7 myndir

Í andlegri þvottavél á draumaeyjunni Balí

„Mig hefur alltaf langað að fara eitthvert sem er svo langt frá Íslandi að ég geti alveg skilið heimahagana eftir og notið þess að vera í allt öðru umhverfi,“ segir Guðbjörg Ósk Friðriksdóttir, jógakennari og eigandi Rope Yoga-stöðvarinnar... Meira
11. ágúst 2008 | Neytendur | 592 orð | 2 myndir

Viðskiptafræði 101 – fjármálafrasarnir fyrir okkur hin

Peningar eru hluti af okkar daglega lífi. Nú þegar fjármálatal stendur sem hæst er ekki óalgengt að fólk heyri löng og flókin orð en þekki hreinlega ekki merkingu þeirra. Meira

Fastir þættir

11. ágúst 2008 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hinn virki áhorfandi. Norður &spade;843 &heart;ÁD10 ⋄64 &klubs;G10952 Vestur Austur &spade;KDG976 &spade;Á &heart;2 &heart;KG6 ⋄832 ⋄DG10975 &klubs;873 &klubs;D64 Suður &spade;1052 &heart;987543 ⋄ÁK &klubs;ÁK Suður spilar 4&heart;. Meira
11. ágúst 2008 | Í dag | 178 orð | 1 mynd

Glaðar fitubollur

Raunveruleikaþættir eru oftast heimskulegir og ekki beinlínis mannbætandi. Samt eru þeir nær alltaf forvitnilegir. The Biggest Loser sem Skjár einn sýnir er fremur notalegur raunveruleika-þáttur og eiginlega ekkert heimskulegur. Meira
11. ágúst 2008 | Í dag | 130 orð | 1 mynd

Isaac Hayes allur

BANDARÍSKI tónlistarmaðurinn Isaac Hayes lést í Memphis í gær, 65 ára að aldri. Eiginkona Hayes kom að honum meðvitundarlausum á heimili þeirra og var hann fluttur á sjúkrahús. Þar var hann úrskurðaður látinn. Hayes átti marga smelli að baki, m.a. Meira
11. ágúst 2008 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
11. ágúst 2008 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 Re7 5. a3 Bxc3+ 6. bxc3 c5 7. Rf3 Da5 8. Bd2 Da4 9. Db1 a6 10. dxc5 Rd7 11. Bd3 Rxc5 12. O–O O–O 13. Be3 Dc6 Staðan kom upp á opna alþjóðlega mótinu í Fíladelfíu í Bandaríkjunum sem lauk fyrir skömmu. Meira
11. ágúst 2008 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Útskrifast frá Oxford-háskóla

HAFSTEINN Þór Hauksson, lögfræðingur, fagnar þrítugsafmæli sínu í dag. Hann er kvæntur Hrefnu Ástmarsdóttur, stjórnmálafræðingi, og þau eiga von á sínu fyrsta barni saman. Hafsteinn starfar nú sem skrifstofustjóri hjá Umboðsmanni Alþingis. Meira
11. ágúst 2008 | Fastir þættir | 280 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er með hýrasta móti í dag enda enn að rifja upp gleðigöngu samkynhneigðra á laugardag. Fjörið, litirnir og tónlistin duga til að lyfta geði allra, jafnvel gamalla svartagallsrausara eins og Vikverja. Meira
11. ágúst 2008 | Í dag | 193 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

11. ágúst 1794 Sveinn Pálsson, 32 ára læknir, gekk á Öræfajökul við annan mann. Var það í fyrsta sinn sem gengið var á jökulinn, svo vitað sé. Í þeirri ferð mun Sveinn, fyrstur manna, hafa gert sér grein fyrir myndun skriðjökla og hreyfingu þeirra. 11. Meira

Íþróttir

11. ágúst 2008 | Íþróttir | 758 orð | 2 myndir

Arnar hættur atvinnumennsku

TALSVERÐAN skugga bar á annars ágætt Íslandsmeistaramót í tennis í Kópavogi í gær – Íslandsmeistari karla í tennis í tólf ár, Arnar Sigurðsson, tilkynnti að hann væri hættur atvinnumennsku í tennis og alls ekki víst að hann keppti oftar hér heima... Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Arnar hættur tennisleik

BESTI tenniskappi Íslendinga, hinn tólffaldi Íslandsmeistari Arnar Sigurðsson, er hættur í atvinnumennsku í grein sinni vegna þrálátra meiðsla í baki sem hrjáð hafa hann um nokkurt skeið. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Á það til að spenna bogann of hátt

TVEIR íslenskir keppendur verða í eldlínunni í Peking í sundkeppninni í dag. Erla Dögg Haraldsdóttir keppir í 200 metra fjórsundi en hún náði sér ekki á strik í 100 metra bringusundinu í gær. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 186 orð

„Misstum okkur alveg við markið“

„TILFINNINGIN sem greip mig þegar hún skoraði markið var ótrúleg og ég og hinar misstum okkur alveg,“ sagði Dagmar Ýr Arnardóttir, leikmaður Breiðabliks en þær unnu stöllur sínar úr Þór/KA, 2:1, í miklum baráttuleik í Landsbankadeild kvenna... Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

„Var orðin þreytt undir lokin“

SARAH Blake Bateman náði ekki að bæta eigið Íslandsmet í 100 metra baksundi í undanrásunum á Ólympíuleikunum í Peking í gær. Hún synti á tímanum 1.03,82 mín. en Íslandsmet hennar er 1.03,43 mín. Hún var síðust í sínum riðli, endaði í 41. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 190 orð

Birkir skoraði gegn sínu eigin félagsliði

VEIGAR Páll Gunnarsson virðist vera búinn að finna skotskóna sína en hann skoraði í gærkvöld sigurmark Stabæk annan leikinn í röð í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 570 orð | 1 mynd

Bugaður hjá Djurgården

KNATTSPYRNUMAÐURINN Sölvi Geir Ottesen gekk nýlega í raðir danska félagsins SönderjyskE frá Djurgården í Svíþjóð eftir tæplega fjögurra ára veru þar á bæ. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

Ef einhver þarf að klúðra vill maður gera það sjálfur

ENGLANDSMEISTARAR Manchester United unnu sigur á bikarmeisturum Portsmouth í vítaspyrnukeppni eftir markalausan leik þegar liðin kepptu um Samfélagsskjöldinn í gær. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Eldsnöggur eins og kóbraslanga

RÚRIK Gíslason skoraði sigurmarkið fyrir Viborg þegar lið hans sigraði Næstved á útivelli, 1:0, í fyrstu umferð dönsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gær. Rúrik fékk sendingu inn fyrir vörn heimaliðsins á 20. mínútu og skoraði af miklu öryggi. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 1407 orð | 2 myndir

FH heldur takinu á KR

VESTURBÆINGUM virðist ekki ætlað að leggja FH og fjórða árið í röð hafa þeir tapað báðum leikjunum gegn Hafnfirðingum eftir að FH vann 2:1 í Kaplaskjólinu í gær. Það vantaði samt ekki fjörið og þrátt fyrir urmul af góðum færum urðu mörkin ekki fleiri. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

S kúli Jón Friðgeirsson , leikmaður KR , fór af velli skömmu eftir að hann kom inná sem varamaður í leiknum við FH í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hann varð fyrir þungu höfuðhöggi og fékk heilahristing. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 437 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ruðningsboltastjarnan Brett Favre er genginn til liðs við New York Jets en kappinn sem er einn sá sigursælasti í ruðningsboltanum vestanhafs var formlega hættur keppni og fátt gaf til kynna að það entist aðeins fáeina mánuði. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 299 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Danski línumaðurinn Michael Knudsen er á leið heim frá Peking eftir að í ljós kom að hann er með botnlangabólgu. Hann mun því ekki leika meira með handknattleiksliði Dana sem eru í B-riðli ásamt Íslendingum. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 1272 orð | 2 myndir

Fyrsta jafntefli Framara

ÞAÐ stefndi allt í fjórða sigur Framara í röð í Landsbankadeildinni þegar liðið sótti Þróttara heim á Valbjarnarvöll í gærkvöld. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Guðjón Valur líklega gegn Þjóðverjum

GUÐJÓN Valur Sigurðsson lék ekki með íslenska landsliðinu í gær gegn Rússum vegna meiðsla á ökkla og vildi hann sem minnsta ræða um meiðsli sín. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 70 orð

Harrington sigraði á PGA

ÍRINN Padraig Harrington fór í sögubækur í gærkvöld þegar hann vann PGA meistaramótið í golfi sem fram fór á Oakland Hills vellinum. Er þetta annað stórmótið í röð sem hann vinnur og það þriðja á rúmu ári. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Hundfúll með þetta sund

JAKOB Jóhann Sveinsson náði sér ekki á strik í 100 metra bringusundskeppninni á Ólympíuleikunum í Kína. Jakob synti á 1.02,50 mínútum en Íslandsmet hans er 1,02,27 mín. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

Keilismenn vel í sveit settir

ÞAÐ er jafnan meiri spenna og gleði í sveitakeppni Golfsambandsins en öðrum keppnum enda golfið fyrst og fremst einstaklingsíþrótt og auðvelt að ná upp stemmningu þegar hópur einstaklinga, sem að öllu jöfnu glíma hver við annan á golfmótum, þurfa að... Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 398 orð | 3 myndir

Kvenfólkið enginn eftirbátur

KARLASVEIT Keilis var að taka við bikar sínum á Garðsvelli í sama mund og kvennasveitin tryggði sér sigur í efstu deild kvenna eftir úrslitarimmu við sveit GR þar sem allt gekk upp hjá sveitinni úr Hafnarfirðinum. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 940 orð | 1 mynd

Landsbankadeild karla KR – FH 1:2 Guðmundur R. Gunnarsson 63...

Landsbankadeild karla KR – FH 1:2 Guðmundur R. Gunnarsson 63. – Tryggvi Guðmundsson 14. (víti), Matthías Guðmundsson 30. Rautt spjald: Bjarni Guðjónsson (KR) 89. Þróttur R. – Fram 1:1 Hjörtur Hjartarson 86. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Michael Phelps byrjaði með stæl

HEIMSMET féllu í fyrstu úrslitasundunum í bæði karla- og kvennaflokki á Ólympíuleikunum í Peking um helgina. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Missti kraftinn á síðustu 25 metrunum

SUNDKONAN Erla Dögg Haraldsdóttir komst ekki áfram úr undanrásunum í 100 metra bringusundi í gær en hún synti á tímanum 1.11,78 og var því rúmri sekúndu frá Íslandsmeti sínu sem er 1.10,66. Erla Dögg endaði í 38. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Pétur bestur og Ísland vann allt á HM í glímu

FYRSTA heimsmeistarakeppnin í íslenskri glímu fór fram um helgina í Hróarskeldu í Danmörku og gekk mótið framar vonum að sögn aðstandenda. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 2562 orð | 5 myndir

Rússar voru engin hindrun

ÞAÐ er óhætt að segja að íslenska landsliðið í handknattleik hafi komið mörgum á óvart með leik sínum gegn Rússum í fyrstu umferð B-riðilsins á Ólympíuleikunum í Peking í Kína. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði fyrsta mark leiksins á 3. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Sund 400 m fjórsund karla: Michael Phelps, Bandaríkjunum 4:03,84 *Nýtt...

Sund 400 m fjórsund karla: Michael Phelps, Bandaríkjunum 4:03,84 *Nýtt heimsmet Laszlo Cseh, Ungverjalandi 4:06,16 Ryan Lochte, Bandaríkjunum 4:08,09 400 m skriðsund karla: Taehwan, Kóreu 3:41,86 Lin Zhang, Kína 3:42,44 Larsen Jensen 3:42,78 400 m... Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 84 orð

Úrslitakeppni polla og hnátumóta ákveðin

SÍFELLT færist meiri atvinnumannabragur á knattspyrnumót yngri kynslóðarinnar sem fjölmörg eru hér hvert sumar og alltaf vel sóttar. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Valsstúlkur unnu mest á Siglufirði

VALSSTÚLKUR fóru heim með flest verðlaun af hinu árlega knattspyrnumóti stúlkna hjá KS, Pæjumóti TM, sem lauk á Siglufirði í gær. Hlíðarendafélagið sigraði í B- og C-liðum 5. flokks og í B-liðum 6. flokks. Stjarnan úr Garðabæ sigraði í A- og B-liðum 7. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 375 orð | 1 mynd

Það var eitthvað sem fór úrskeiðis

„EF ég á að taka það jákvæða þá er þetta besti tími minn á árinu en vissulega ætlaði ég mér að ná betri tíma. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Þýðir ekki að gleyma sér

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson í Peking seth@mbl.is „VIÐ brutum ísinn á EM í Sviss fyrir tveimur árum þegar við lögðum Rússa og mér fannst við eiga að vinna þá á HM í Þýskalandi. Meira
11. ágúst 2008 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Örmagna Sjölund bjargaði Sigurði

EFTIR 104 daga þrautagöngu tókst lærisveinum Sigurðar Jónssonar hjá Djurgården loks að vinna sigur í gær þegar liðið vann Malmö 2:1 í 18. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Þetta var fyrsti sigur Djurgården síðan í áttundu umferð, 28. Meira

Fasteignablað

11. ágúst 2008 | Fasteignablað | 345 orð | 1 mynd

Búseta boðnar íbúðir

„Það leið ekki sú vika í sumar og vor að haft var samband og okkur boðið að taka yfir hús eða kaupa íbúðir,“ segir Gísli Örn Bjarnhéðinsson framkvæmdastjóri Búseta. Búseti er 25 ára gamalt félag sem rekur um 660 íbúðir hér á landi. Meira
11. ágúst 2008 | Fasteignablað | 57 orð

Efnisyfirlit

Ásbyrgi 12 Berg 16 Borgir 8 Eignamiðlun 14-15 Eik 10 Fasteign. Meira
11. ágúst 2008 | Fasteignablað | 645 orð | 3 myndir

Fingurbjörg – lífsins björg

Á dögunum var sagt frá því í útvarpinu að lyfjafyrirtækið Actavis hefði þurft að innkalla nokkur lyf sem verksmiðja þess í Bandaríkjunum framleiddi. Meðal þessara lyfja var hjartalyfið Digoxin. Meira
11. ágúst 2008 | Fasteignablað | 650 orð | 2 myndir

Gamall og lítilsvirtur þjónn

Hitametin voru að falla um mánaðamótin, sól skein í heiði og allir voru léttklæddir og vonandi glaðir í lund. Meira
11. ágúst 2008 | Fasteignablað | 559 orð | 3 myndir

Gamli skólinn orðinn bæjarprýði á ný

Gamli barnaskólinn sem stendur við Stóragarð á Húsavík hefur tekið stakkaskiptum síðustu misserin og er orðinn sú bæjarprýði sem hann var fyrir hartnær einni öld er hann var vígður 2. nóvember 1908. Meira
11. ágúst 2008 | Fasteignablað | 648 orð | 1 mynd

Rafhitaðir nuddpottar

Rafhitaður nuddpottur er alltaf til taks þegar notandanum dettur í hug en auðvitað þarfnast þeir umhirðu eins og aðrir heitir pottar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.