Greinar laugardaginn 16. ágúst 2008

Fréttir

16. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Aðeins 3ja mm flatskjáir

BARÁTTA sjónvarpsframleiðenda um markaðinn fyrir flatsjái er í algleymingi og er fyrsti ofurþunni flatskjárinn frá Sony væntanlegur á næsta ári. Meira
16. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Auðurinn elur örbirgðina

16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Auratal

Verð á bensíni og olíu er nú loks farið að lækka örlítið eftir miklar hækkanir undanfarna mánuði. En það er meira en eldsneyti sem bíllinn okkar þarf að fá til að snúast og þar er auðvitað fremst í flokki smurolían. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Áhrif á mæðraeftirlit og ómskoðanir

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is UM 98-99% ljósmæðra samþykktu tillögu stjórnar Ljósmæðrafélags Íslands um boðun verkfallsaðgerða. Metþátttaka var í atkvæðagreiðslunni en yfir 90% atkvæðisbærra ljósmæðra tóku þátt í henni. Hefjast 4. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 423 orð | 2 myndir

„Bruggarinn er og verður hjarta fyrirtækisins“

Eftir Gunnlaug Auðun Árnason Stykkishólmur | Nýr íslenskur bjór er að koma á markað hér á landi. Það er fyrirtæki í Stykkishólmi, Mjöður ehf, sem er farið að framleiða bjór sem hefur fengið nafnið Jökull. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 719 orð | 3 myndir

„Þetta gerðist bara einn, tveir og þrír!“

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „ÞETTA gerðist svo hratt, það liðu um tvær mínútur frá því báturinn var þokkalegur og þar til hann var kominn í kaf. Þetta gerðist bara einn, tveir og þrír,“ sagði Viggó M. Meira
16. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Boðið upp á blómaveislu á aðaltorginu í Brussel

BLÓMATEPPIÐ fræga á aðaltorginu eða Grand Place í Brussel blasir nú við gestum og gangandi í allri sinni dýrð. Er það sett saman annað hvert ár úr 800.000 begóníum auk annarra blómategunda og nær yfir 3.200 ferfet. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Einbreiðum brúm fækkar

Fljótsdalshérað | Einbreiðum brúm á hringveginum fækkar um eina nú í haust þegar tekin verður í notkun ný brú á Rangá hjá Flúðum, norðan Fellabæjar. Brúin á Rangá við bæinn Flúðir er fjörutíu ára gömul og einbreið. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Ekki sáttur við þjónustu Íslandspósts

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is „ÞAÐ eru dæmi þess að menn þurfi að keyra átta kílómetra til að sækja póstinn og svo getur hver sem er farið í þetta,“ segir Einar Hafliðason, bóndi í Fremri-Gufudal í Reykhólasveit. Meira
16. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Eldflaugavarnarkerfi gera Pólverja skotmark

Eftir Sigrúnu Hlín Sigurðardóttur sigrunhlin@mbl.is RÚSSAR vöruðu Pólverja við því í gær að með samkomulagi við Bandaríkjamenn um eldflaugavarnarkerfi í Póllandi væru þeir í aukinni hættu á að á þá yrði ráðist. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Er ekki á leiðinni í nefndarformennsku

„AÐ sjálfsögðu væri ég mjög líklega að fara í nefndarformennsku og störf innan ráða á vegum meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks, en þar sem ég hef ekki lýst yfir stuðningi við meirihlutann þá er ljóst að ég er ekki að fara að taka... Meira
16. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Fá morðsveitir þjálfun í Íran?

ÍRASKAR morðsveitir hafa að undanförnu verið í þjálfunarbúðum í Íran hjá Íranska byltingarverðinum og liðsmönnum Hizbollah-samtakanna í Líbanon. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fiskar á Nasa

Betur fór en á horfðist á tískusýningu Munda á skemmtistaðnum Nasa í gærkvöldi. Á staðnum var stærðarinnar fiskabúr og svo illa vildi til að sprungur tóku að myndast á búrinu og lak nokkurt vatn á gólfið. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð

Flytja má holdagripi

ÁKVÖRÐUN Landbúnaðarstofnunar frá 15. október 2007 um að hafna umsókn um flutning holdagripa úr Flóanum austur í Skaftárhrepp hefur verið felld úr gildi. Það gerði ráðuneyti landbúnaðar- og sjávarútvegsmála með úrskurði 29. júlí sl. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Heitt vatn á Kópsvatni

Hrunamannahreppur | Góður árangur varð af rannsóknarholu sem Hitaveita Flúða og landeigendur létu bora í landi Kópsvatns í Hrunamannahreppi. Holan er 1.500 metra djúp og gefur um 70 lítra á sekúndu af 111 gráða heitu vatni. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Hestur hljóp á mann

SVO illa vildi til við Hnausa hjá Vatnsdalshólum í gær að hestur hljóp á mann og felldi. Slasaðist maðurinn nokkuð við höggið og var hann fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar. Þá stöðvaði lögreglan á Blönduósi tíu ökumenn fyrir of hraðan akstur í... Meira
16. ágúst 2008 | Innlent - greinar | 1766 orð | 2 myndir

Hér slær hjartað

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Sigurður Óli Ólafsson er sestur í forstjórastól hjá Actavis og tók þar við af Róbert Wessman. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð

Hnífurinn eitt helsta verkfærið

„Hnífurinn er eitt helsta verkfæri mannsins,“ segir Jóhann Vilhjálmsson, hnífa- og byssusmiður. Hann lærði að smíða hnífa í Belgíu, en hnífarnir hans eru sannkallaðir kjörgripir, enda leggur Jóhann mikla vinnu og alúð í hvern og einn þeirra. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Hr-ingurinn í Kringlunni

TRYGGVI, Magnús, Gunnar, Sinni og Jónatan taka þátt í tölvuleikjamótinu Hr-ingurinn sem var sett í gær í gamla Morgunblaðshúsinu við Kringluna. Félag tölvufræðinema í Háskólanum í Reykjavík, Tvíund, skipuleggur mótið í samstarfi við Lanmót. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Hús sniðið að tilfinningum

Að skynja heila veröld í einu sandkorni og himin í einu villtu blómi, halda á hinu óendanlega í lófa þínum og eilífðinni í einni klukkustund. Meira
16. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Í fótspor föðurins

NASTIA Liukin frá Bandaríkjunum vann í gær fjölþraut kvenna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Peking. Fetaði hún þar með í fótspor föður síns, Valeri, sem vann til gullverðlauna í fimleikakeppni Ólympíuleikanna fyrir 20 árum í Seoul. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Ísbjörn til Reykjavíkur

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ÓFÁIR hafa talið sig sjá þriðja ísbjörninn þótt enn hafi aðeins fengist staðfesting á komu tveggja slíkra í sumar. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Ísland mætir Danmörku í fjórða leik sínum í handknattleikskeppni...

Ísland mætir Danmörku í fjórða leik sínum í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Peking í dag. Allt bendir til þess að Arnór Atlason geti leikið með þrátt fyrir meiðsli í... Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Íslenskur friðargæsluliði til Georgíu

UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ hefur ákveðið að leggja 3 milljónir króna til Rauða krossins vegna neyðarástands sem skapast hefur í Georgíu í kjölfar vopnaðra átaka sem þar brutust út fyrir viku. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð

Keppt um hönnun sjúkrahúss

HÖNNUNARKEPPNI vegna nýs háskólasjúkrahúss getur brátt hafist en skipulagsráð Reykjavíkur samþykkti á síðasta fundi að keppninni verði hleypt af stokkunum. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Kjötsalan var með besta móti í júlí

KJÖTSALAN í júlí síðastliðnum var með besta móti eða 9,1% meiri en í sama mánuði í fyrra. Þar munar mest um 21,3% aukningu á sölu kindakjöts. Einnig varð 17% aukning í sölu nautakjöts nú í júlí miðað við júlí í fyrra. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Kúmenganga í Viðey

HIN árlega kúmenganga í Viðey verður þriðjudaginn 19. ágúst. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Líflegt á Lundeyjarsundi

Eftir Atla Vigfússon Húsavík | Áhugi á sjóstöng hefur farið vaxandi að undanförnu en á Húsavík er það hvalaskoðunarfyrirtækið Gentle Giants sem býður fólki upp á að fara út á Skjálfandaflóa og veiða. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 1904 orð | 1 mynd

Maður gleymir alltaf rigningunni þegar sólin fer að skína

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Í fundarherbergi á skrifstofu Framsóknarflokksins á Hverfisgötu hefur verið tússað grænu letri á töflu: „Hugsjónir / raunhyggja“ og „Lífsbarátta / lífsgæði“. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Mannslát til rannsóknar

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mannslát eftir að sjötugur karlmaður fannst látinn á fimmtudag í Kópavogi. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 436 orð

Matsmenn staðfesta lækkun hjá 10-11

MATSMENN sem Hagar hf. létu dómkveðja í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna ágreinings við verðlagseftirlit ASÍ um verðlækkanir í 10-11-verslununum í kjölfar lækkunar á virðisaukaskatti og vörugjöldum af matvælum 1. mars 2007 hafa nú skilað matsgerð. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Mótfallinn niðurskurði

Á FUNDI umhverfis- og samgönguráðs fyrr í vikunni kenndi ýmissa grasa en eitt þeirra málefna, sem tekin voru fyrir, sneri að sparnaðartillögum Strætó bs. Lagði minnihlutinn til að í stað fyrirhugaðs niðurskurðar vegna 300 milljón kr. Meira
16. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Mörgæs fær heiðursnafnbót

MÖRGÆSIN Nils Olav var slegin til riddara við hátíðlega athöfn í dýragarðinum í Edinborg í gær. Nils Olav er af tegund konungsmörgæsa og hefur verið heiðursmeðlimur í lífverði Noregskonungs síðan... Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 544 orð | 2 myndir

Nokkrar stórar ákvarðanir bíða úr eldri málefnasamningnum

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is FLEST áherslumál fyrri meirihluta Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks í borginni hafa gengið í gegn á síðustu árum. Engu að síður á enn eftir að taka stórar ákvarðanir, t.d. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Nýr framkvæmdastjóri SSH

PÁLL Guðjónsson, fyrrverandi bæjarstjóri í Mosfellsbæ, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH). Guðmundur Malmquist lætur af störfum vegna veikinda. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Orkuveitan áfram í útrás

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is VONAST er til að þverpólitísk sátt náist um framtíð Reykjavík Energy Invest (REI) meðal borgarfulltrúa. Stjórn fyrirtækisins hefur unnið að mótun nýrrar stefnu síðan í mars, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Óðum styttist í byrjun skólaársins

SKÓLAÁRIÐ 2008-2009 er nú handan við hornið og ekki seinna vænna fyrir kennara að hefja undirbúning skólastarfsins. Samkvæmt tölum frá menntamálaráðuneytinu hefja um 4.100 nemendur nám í fyrsta bekk í grunnskólum landsins í haust. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Ómar kosinn formaður

ÓMAR Ragnarsson var kosinn formaður stjórnar Íslandshreyfingarinnar – lifandi lands, sem fram fór á fimmtudagskvöldið. Margrét Sverrisdóttir var kjörin varamaður. Meira
16. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Portúgalska herskipið við strendur Bretlands

AÐ undanförnu hefur rekið á fjörur í Englandi og Wales marglyttu eða hvelju, sem kölluð er portúgalska herskipið eða seglhvelja og er ákaflega eitruð, stundum baneitruð. Hefur það raunar gerst áður en aldrei jafnmikið og nú á þessu sumri. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 765 orð | 2 myndir

Rannsóknir að nýju

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur mun taka upp þráðinn við rannsóknir fyrir Bitruvirkjun við Ölkelduháls, frá því sem frá var horfið í maí. Það er vilji nýs meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Rokkstjörnur kunna að bíða

Sem rokkstjarna er hann er orðinn leikinn í listinni að bíða. Þó að hann sé ekki nema rétt liðlega tvítugur á Ólafur Arnalds þegar að baki langan feril í... Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Samfylkingin hafnaði nýjum Reykjavíkurlista

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Í UPPHAFI samstarfs Framsóknar, Vinstri grænna og Samfylkingar í borgarstjórn í byrjun ársins barst það í tal hvort flokkarnir ættu að mynda nýjan Reykjavíkurlista. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Skipaður skrifstofustjóri í fjármálaráðuneyti

FJÁRMÁLARÁÐHERRA hefur skipað Angantý Einarsson til að gegna embætti skrifstofustjóra rekstrar- og upplýsingaskrifstofu fjármálaráðuneytisins frá 1. september 2008. Angantýr lauk BA-prófi í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands árið 1995. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Skóladót allan sólarhringinn

SKRISTOFUVÖRUVERSLUNIN Office 1 hefur ákveðið að hafa ákveðnar verslanir sínar opnar allan sólarhringinn í tilefni þess að skólar eru að byrja. Meðal þeirra er verslun Office 1 í Skeifunni, sem opin verður allan sólarhringinn í heila viku. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Skráin endurspeglar launamuninn

SKRÁ Ríkisskattstjóra yfir álögð opinber gjöld á skattgreiðendur speglar enn og aftur þann mikla kynbundna launamun sem er látinn viðgangast, segir í ályktun stjórnar Kvenréttindafélags Íslands. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Sokal krefst skýrrar hugsunar

Alan Sokal kemur vísindunum til varnar. Hann tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið eftir að hann setti fræðaheiminn á annan endann um miðjan síðasta... Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 318 orð | 3 myndir

Stórlaxar í Þistilfirði

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is EINAR Sigfússon, sem er með Haffjarðará og Víkurá í Hrútafirði, er einn þeirra veiðimanna sem er laginn við að veiða stórlaxa. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 973 orð | 1 mynd

Strax reynt að fá Ólaf til samstarfs í október

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is ÓLAFUR F. Magnússon kaus að tjá sig ekki við fjölmiðla um meirihlutaskiptin fyrr en í gærdag. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Styðja ákvörðun Óskars

STJÓRNIR kjördæmissambands framsóknarmanna í Reykjavík, Framsóknarfélags Reykjavíkur og Félags ungra framsóknarmanna í Reykjavík lýstu í gær einróma stuðningi við ákvörðun Óskars Bergssonar, borgarfulltrúa framsóknarmanna, að ganga til viðræðna við... Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð

Sýknað í flengingarmáli

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur sýknað mann sem gefið var að sök að hafa tvisvar til þrisvar sinnum rassskellt tvo drengi, sex og fjögurra ára. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Tryggvi ráðinn sveitarstjóri

SVEITARSTJÓRN Þingeyjarsveitar hefur sent frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að sveitarstjórnin hefur ákveðið að ganga til samninga við Tryggva Harðarson um ráðningu hans í stöðu sveitarstjóra Þingeyjarsveitar. Þetta kemur fram á vefnum skarpur.is. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Þröngar heimildir aga kjörna fulltrúa

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Sveitastjórnarmenn þurfa að sýna þá ábyrgð að starfa að málefnum sveitarfélagsins meðan á kjörtímabili stendur,“ segir Trausti Fannar Valsson, lektor í stjórnsýslurétti við lagadeild Háskóla Íslands [HÍ]. Meira
16. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Þvegið fyrir gestina

Hann var öruggur á útskotinu, gluggaþvottamaðurinn sem sprautaði vatni á Grand Hótel í gríð og erg nýlega. Enda eins gott að hafa öryggið í fyrirrúmi þegar sleipir gluggar eru annars vegar. Meira

Ritstjórnargreinar

16. ágúst 2008 | Leiðarar | 245 orð

Gegn kynbundnu ofbeldi

Ríkisstjórnir heims geta sameinast um að binda enda á kynbundið ofbeldi. Ef pólitískur vilji er fyrir hendi er hægt að bæta lagaumhverfi, styrkja lögreglu og dómstóla og fylgja refsingum eftir. Meira
16. ágúst 2008 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Klækjastjórnmál

Fulltrúar vinstri flokkanna í borgarstjórn, Samfylkingarinnar og Vinstri grænna, hafa verið duglegir að kalla niðurstöður viðræðna milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks klækjastjórnmál. Dagur B. Meira
16. ágúst 2008 | Leiðarar | 361 orð

Uppreisnarmaðurinn Steinn

Nú líður að aldarafmæli skáldsins Steins Steinars, sem fæddist 13. október árið 1908. Mikilvægt er að honum verði sýndur sómi á þessum degi. Auðvitað á þjóðin að heiðra með veglegum hætti minningu eins af merkustu skáldum tuttugustu aldar. Meira

Menning

16. ágúst 2008 | Dans | 467 orð | 1 mynd

Farandtréð Erna

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is ERNA Ómarsdóttir dansari er æskuvinkona Brynhildar Guðjónsdóttur leikkonu og hreifst mjög af stemningunni í Landnámssetrinu í Borgarnesi þegar hún sá þar Brák , einleik Brynhildar. Meira
16. ágúst 2008 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Grálist er engin smálist

GRÁLIST – engin smá list, er yfirskrift samsýningar Grálistahópsins í Deiglunni á Akureyri sem hefst í dag kl. 14. Meira
16. ágúst 2008 | Bókmenntir | 169 orð

Gríðarlegur áhugi

Arthúr Björgvin segir að áhugi á sögunum okkar og sagnaferðum sé gríðarlega mikill í Þýskalandi. Meira
16. ágúst 2008 | Bókmenntir | 801 orð | 2 myndir

Heiðurinn eigna ég landinu

16. ágúst 2008 | Tónlist | 139 orð | 1 mynd

Hér er draumurinn!

*Ný safnplata frá Sálinni hans Jóns míns er væntanleg í verslanir í nóvember. Um afar veglega útgáfu verður að ræða, en pakkinn mun innihalda þrjá geisladiska og einn DVD-disk. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarlíf | 665 orð | 2 myndir

Listin tekur við af síldinni

Í stærri borgum er ekki óvanalegt að rölta inn í verksmiðjuhúsnæði sem tekið hefur verið yfir til listrænna nota. Myndlistarmenn eru stétt í eilífri húsnæðisleit. Bæði leita þeir sífellt að ódýrum vinnustofum, en einnig að skapandi sýningarrými. Meira
16. ágúst 2008 | Tónlist | 921 orð | 2 myndir

Lukkunnar pamfíll

Þórunn Antonía Magnúsdóttir hefur búið í London í sex ár, eða frá 18 ára aldri, en hún er söngkona bresku rokksveitarinnar Fields. Þórunn, sem er í stuttri heimsókn á Íslandi, hitti Jóhann Bjarna Kolbeinsson og ræddi m.a. við hann um lífið í London, fjármál og frægðina. Meira
16. ágúst 2008 | Myndlist | 328 orð | 1 mynd

Lygasögur Katrínar

16. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 120 orð | 5 myndir

Madonna fimmtug

HÚN á afmæli í dag, kyntáknið, poppdrottningin, leikkonan, rithöfundurinn, móðirin og tísku-íkonið Madonna Louise Ciccone Ritchie. Meira
16. ágúst 2008 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Mattias Wager lokar Orgelsumrinu

ÞAÐ er hinn þekkti sænski organisti Mattias Wager sem leikur á síðustu helgi norrænu orgelhátíðarinnar í Hallgrímskirkju. Meira
16. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 274 orð | 1 mynd

Ólafur F. opnar Skólavörðustíg

ÓFÁIR höfuðborgarbúar hafa notið þess í gegnum árin að kíkja í kaffi á Mokka og Babalú eftir að þeir höfðu dressað sig upp hjá Eggerti feldskera eða Birnu (kvenfataverslun með íslenska hönnun), keypt sér plötu í 12 tónum og notið ljósmyndasýninga í... Meira
16. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Rambó til liðs við Rússana

GAMLA geiflan hann Sylvester Stallone, sem er hvað þekktastur fyrir að buffa á sovéskum kommúnistum hvort heldur er sem hinn byssuóði Rambó eða boxkempan Rocky, hefur nú heldur betur svikið lit og ætlar að auglýsa rússneskan vodka. Meira
16. ágúst 2008 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Rýnt í heimsmynd Rangárvalla

NÁMSKEIÐ verður haldið í Njálusafninu á Hvolsvelli á morgunn klukkan tólf. Þar segir Pétur Halldórsson segir frá rannsóknum sínum sem birtust í bók hans Stærð veraldar og David Crookes flytur erindi um tölvísi heimsmyndar. Meira
16. ágúst 2008 | Tónlist | 447 orð | 1 mynd

Stjórnaði með blýanti

„BÍDDU nú við, hver er þessi þarna í klarinettunum? Meira
16. ágúst 2008 | Myndlist | 473 orð | 1 mynd

Titrandi myndir, skjálfandi maður

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HANN titrar, fer svo að hristast. Hristist meira, skelfur – en svo nær hann að taka sig saman í andlitinu, setur hendur í vasa, heldur kúlinu að listamanna sið. En svo byrjar hann aftur að titra. Meira
16. ágúst 2008 | Tónlist | 131 orð | 3 myndir

Verður FM-tónlistin allsráðandi á Oliver?

*Skemmti- og veitingastaðurinn Café Oliver ætlar sér greinilega stóra hluti í næturlífinu í vetur, en eigendur staðarins hafa ráðið Brynjar Má Valdimarsson , betur þekktan sem BMV, sem tónlistarstjóra staðarins. Meira
16. ágúst 2008 | Hönnun | 204 orð | 1 mynd

Vinningstillaga að óperuhúsi

ÞAÐ var arkitektastofan Arkþing ehf. sem bar sigur úr býtum í samkeppni um hönnun óperuhúss í Kópavogi, en niðurstaðan var tilkynnt í Salnum í gær. Um var að ræða framhaldskeppni á milli Arkþings og Alarks ehf. Meira
16. ágúst 2008 | Myndlist | 214 orð | 1 mynd

Þokuslungin ímynd landsins

Til 24. ágúst. Opið 13–18 fös. og lau. Aðgangur ókeypis Meira
16. ágúst 2008 | Bókmenntir | 430 orð | 1 mynd

Þriðji ísbjörninn fundinn

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl. Meira

Umræðan

16. ágúst 2008 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Einar Sveinbjörnsson | 15. ágúst Vott hjá Dönum Það sem af er...

Einar Sveinbjörnsson | 15. ágúst Vott hjá Dönum Það sem af er ágústmánuði hafa Danir heldur betur fengið að kenna að vætunni. Nánast hefur rignt upp á dag frá mánaðamótum, enda lægðirnar komið af hafi hver á fætur annarri úr vestri. Meira
16. ágúst 2008 | Aðsent efni | 441 orð | 1 mynd

Landvarsla og fræðsla á Þingvöllum

Sigurður K. Oddsson segir frá starfsemi í þjóðgarðinum á Þingvöllum: "Ábendingar er varða störf okkar, sem njótum þeirra forréttinda að starfa fyrir þjóðgarðinn á Þingvöllum eru jafnan vel þegnar." Meira
16. ágúst 2008 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Nauðungarsalan á SPRON

Birgir Örn Steingrímsson: "Aðilar í æðstu stöðum hjá SPRON og félög tengd þeim hafa haft mikla fjárhagslega hagsmuni af því að leyna mögulegum sameiningarviðræðum milli SPRON og Kaupþings..." Meira
16. ágúst 2008 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Prófessorinn og landsbyggðin

Eftir Aðalstein Á. Baldursson: "Stundum hefur maður það á tilfinningunni að ákveðnir menn sunnan heiða átti sig ekki á þessari framþróun og vilji berjast gegn henni með öllum tiltækum ráðum eins og grein Björns ber með sér." Meira
16. ágúst 2008 | Blogg | 78 orð | 1 mynd

Sigurður Hreiðar | 15. ágúst Olían í $ 112.10 Þegar þetta er skrifað um...

Sigurður Hreiðar | 15. ágúst Olían í $ 112.10 Þegar þetta er skrifað um þrjúleytið er heimsmarkaðsverð á olíutunnu komið í $ 112.10. Ég hef ekki heyrt eða séð að eldsneytisverð hafi lækkað alveg síðustu klukkustundirnar á Íslandi. Meira
16. ágúst 2008 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Sjónskekkjan okkar

Ég er með skakkar tennur. Ég veit ekki almennilega af hverju þær voru aldrei réttar við, en þarna standa þær blessaðar eins og þær hafa alltaf staðið – óumdeilanlega skakkar í þráðbeinum nútíma. Meira
16. ágúst 2008 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Um verðtryggingu sparifjár og lána

Eftir Gunnar Má Hauksson: "Það er talsvert merkilegt að hugsa til þess, að sparifjáreigendur hafa aldrei átt málsvara á Íslandi." Meira
16. ágúst 2008 | Velvakandi | 398 orð | 1 mynd

Velvakandi

Minningargreinar

16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 5174 orð | 1 mynd

Ágústa Skúladóttir

Bjarney Ágústa Skúladóttir fæddist á Ísafirði 26. október 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 4. ágúst síðastliðinn eftir snögg og erfið veikindi. Foreldrar hennar voru Sigrún Laufey Finnbjarnardóttir húsfreyja, f. 6.4. 1904, d. 8.3. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2858 orð | 1 mynd

Árni Friðjón Vikarsson

Árni Friðjón Vikarsson fæddist í Keflavík 20. september. 1948. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 6. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1106 orð | 1 mynd

Björn Lúðvíksson

Björn Lúðvíksson fæddist á Grashóli á Melrakkasléttu 15. janúar 1929. Hann lést á Dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn 10. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurveig Jóhannesdóttir, f. 21. febrúar 1905 og Lúðvík Önundarson, f. 1. ágúst 1904. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Davíð Héðinsson

Davíð Héðinsson fæddist í Reykjavík 17. mars 1969. Hann lést á Landspítalanum 6. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Grafarvogskirkju 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1204 orð | 1 mynd

Fjóla Veronika Bjarnadóttir

Fjóla Veronika Bjarnadóttir fæddist á Akranesi 5. október 1944. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 10. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Guðlaug Petrea Hansdóttir

Guðlaug Petrea Hansdóttir fæddist á Uppsölum á Hellissandi 17. apríl 1927. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut, aðfaranótt 10. ágúst síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 220 orð | 1 mynd

Gunnsteinn Sólberg Sigurðsson

Gunnsteinn Sólberg Sigurðsson fæddist í Vallholti á Akureyri 21. júní 1940. Hann lést á Akureyri fimmtudaginn 7. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Akureyrarkirkju 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2915 orð | 1 mynd

Helga Einarsdóttir

Helga Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1965. Hún lést á heimili sínu 31. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 965 orð | 1 mynd

Jón Gauti Jónsson

Jón Gauti Jónsson fæddist á Ísafirði 29. desember 1945. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 4. ágúst síðastliðinn. Útför Jóns Gauta fór fram frá Dómkirkjunni 12. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 517 orð | 1 mynd

Pálína Freygerður Þorsteinsdóttir

Pálína Freygerður Þorsteinsdóttir fæddist í Hellugerði á Árskógsströnd 12. apríl 1927. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Selfossi 1. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hveragerðiskirkju 13. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
16. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2593 orð | 1 mynd

Páll Haraldur Pálsson

Páll Haraldur Pálsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1920. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Háteigskirkju 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Aflaverðmæti minnkar milli ára

VERÐMÆTI sjávarafla fyrstu fimm mánuði ársins nam alls 39,2 milljörðum króna, en var 40,5 milljarðar á sama tíma í fyrra, sem er 3% samdráttur milli ára. Meira
16. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Buffet eykur umsvif sín í orkufyrirtækjum

WARREN Buffet, einn þekktasti fjárfestir heims, hefur opinberað umfangsmikil kaup í orku- og samgöngufyrirtækjum í Bandaríkjunum . Hjá C NNMoney kom fram að félag hans Berkeley Hathaway skilaði eignayfirliti til bandaríska fjármálaeftirlitsins SEC í... Meira
16. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 169 orð

Fjöldi samninga undir meðaltali

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu í vikunni 8. til og með 14. ágúst var 49. Þar af voru 36 samningar um eignir í fjölbýli, 8 samningar um sérbýli og 5 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 1. Meira
16. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 311 orð | 1 mynd

Fons selur eignir fyrir 100 milljarða króna

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Fjárfestingarfélagið Fons hefur selt tæplega 30% hlut sinn í bresku verslunarkeðjunni Iceland. Meira
16. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð

Hækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 1,71% í gær og endaði í 4.314 stigum . Er þetta hæsta gildi vísitölunnar í rúman mánuð. Þrjú félög skáru sig úr í hækkunum. Spron stökk upp um 12,54%, Eik banki um 9,09% og Exista um 7,17%. Meira
16. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Korn lækkar um 37%

VERÐ á matvöru á heimsmarkaði hefur verið að lækka umtalsvert undanfarið og hefur kornverð ekki verið lægra frá áramótum. Í frétt Financial Times segir að miklar hækkanir í sumar hafi m.a. Meira
16. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Metverðbólga í Bandaríkjunum

FLEIRI ríki en Ísland eiga í baráttu við verðbólgudrauginn og er nú svo komið að verðbólga í Bandaríkjunum hefur ekki verið meiri í 17 ár. Meira
16. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Miðlar til íslenskra fjárfesta

KANADÍSKA fyrirtækið Clearwater Seafood Income Fund, sem fer með ráðandi hlut í matvælafyrirtækinu Clearwater Fine Foods, var skráð úr kauphöllinni í Toronto á dögunum og var Glitnir til ráðgjafar við afskráninguna. Meira
16. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Ný stjórn SPM tekin til starfa

NÝ stjórn Sparisjóðs Mýrasýslu var kjörin í gær í kjölfar stofnfjáraukningar og innkomu Kaupþings og Straumborgar í eigendahóp sjóðsins. Meira

Daglegt líf

16. ágúst 2008 | Daglegt líf | 152 orð

Af kossi og borgarmálum

Hjálmar Freysteinsson fylgdist með því í beinni þegar formlegar viðræður hófust milli Hönnu Birnu Kristjánsdóttur og Óskars Bergssonar: Úr Óskari dró allan mátt, afl í hnjánum misst'ann, með hurðina í hálfa gátt Hanna Birna kysst'ann. Meira
16. ágúst 2008 | Daglegt líf | 189 orð | 1 mynd

Hjónabandið heilsusamlegt

FRELSIÐ getur verið dýrkeypt því í mörg ár hafa niðurstöður rannsókna sýnt að hjón eða sambýlisfólk lifir að meðaltali lengur en ógiftir. Meira
16. ágúst 2008 | Daglegt líf | 771 orð | 7 myndir

Húsið lagað að þörfum fjölskyldunnar

Fyrir nokkrum árum keypti sex manna fjölskylda hús í Garðabæ. Reyndar var ekki meiningin að flytja strax í húsið heldur leigja það þar til kaupendurnir, sem bjuggu erlendis, flyttu heim. Fríða Björnsdóttir skoðaði húsið. Meira
16. ágúst 2008 | Daglegt líf | 475 orð | 9 myndir

Snjór á tungu í Brasilíu

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Hártískan er í stöðugri þróun og nýverið lauk heimsþingi samtaka hárgreiðslufólks, Intercoiffure. Meira
16. ágúst 2008 | Daglegt líf | 798 orð | 3 myndir

Verkfærasmiður veiðimannsins

Hnífarnir hans Jóhanns Vilhjálmssonar eru sannkallaðir kjörgripir enda mikil vinna og alúð lögð í hvern og einn þeirra. Meira

Fastir þættir

16. ágúst 2008 | Árnað heilla | 19 orð | 1 mynd

50 ára

Þann 1. september verður Auður Einarsdóttir fimmtug. Laugardaginn 16. ágúst heldur hún upp á daginn með fjölskyldu og... Meira
16. ágúst 2008 | Árnað heilla | 197 orð | 1 mynd

Á heimasviði í garðyrkjunni

RÓBERT Arnfinnsson stórleikari á 85 ára afmæli í dag, 16 ágúst. Vandfundinn er viðlíka leikferill og hjá afmælisbarni dagsins, en Róbert á að baki 50 ára feril hjá Þjóðleikhúsinu. Hann tók ákvörðun um að setjast í helgan stein fyrir átta árum. Meira
16. ágúst 2008 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Síðara verkið. Norður &spade;D3 &heart;ÁK ⋄ÁKDG2 &klubs;9643 Vestur Austur &spade;542 &spade;ÁG109 &heart;G10987 &heart;65 ⋄54 ⋄863 &klubs;Á82 &klubs;KG75 Suður &spade;K876 &heart;D432 ⋄1097 &klubs;D10 Suður spilar 3G. Meira
16. ágúst 2008 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Brúðkaup

Hjörtur Kristjánsson, læknir, og Lára Skæringsdóttir, kennari, voru gefin saman í Landakirkju Vestmannaeyja af séra Guðmundi Erni Jónsyni þann 4. júlí síðastliðinn. Heimili þeirra er að Vallargötu 4a í... Meira
16. ágúst 2008 | Í dag | 221 orð | 1 mynd

Flóttinn mikli

Borgarstjórnarflokkur sjálfstæðismanna hefur ekki við að bera af sér að hafa klöngrast niður brunastiga eftir fund í Ráðhúsinu síðastliðinn fimmtudag til að forðast að mæta fjölmiðlamönnum. Meira
16. ágúst 2008 | Í dag | 1301 orð | 1 mynd

(Lúk. 10)

Orð dagsins: Miskunnsami samverjinn. Meira
16. ágúst 2008 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
16. ágúst 2008 | Fastir þættir | 129 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti Taflfélagsins Hellis og Fiskmarkaðar Íslands sem lauk fyrir skömmu í Reykjavík. Magnús Örn Úlfarsson (2403) hafði svart gegn Hjörvari Steini Grétarssyni (2299) . 26... Bxg3+! 27. Meira
16. ágúst 2008 | Fastir þættir | 264 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji skilur ekki af hverju það er svona merkilegt að eiga mótorhjól. Meira
16. ágúst 2008 | Í dag | 102 orð

Þetta gerðist þá...

16. ágúst 1941 Winston Churchill forsætisráðherra Breta kom til Reykjavíkur í eins dags heimsókn. Heimsóknin vakti mikla athygli, enda var hann þá orðinn persónugervingur baráttu hins frjálsa heims. 16. Meira
16. ágúst 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Þýskaland Helena Björk fæddist í Bad Soden 5. júlí kl. 8.37. Hún vó...

Þýskaland Helena Björk fæddist í Bad Soden 5. júlí kl. 8.37. Hún vó 3.900 g og var 56 cm löng. Foreldrar hennar eru Þorbjörg Ragna og Marcel... Meira

Íþróttir

16. ágúst 2008 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Arnór líklega með gegn Dönum í dag

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson í Peking seth@mbl. Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 162 orð

Ásdís glímir við meiðsli á ÓL

ÁSDÍS Hjálmsdóttir, Íslandsmethafi í spjótkasti, tekur þátt í undankeppninni á mánudag á Ólympíuleikunum í Peking. Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 574 orð | 1 mynd

„Duga eða drepast“

STAPPFULL stúkan á Stjörnuvelli sá í gær heimamenn landa mikilvægum stórsigri á Selfyssingum, 6:1, í lykilleik toppbaráttu 1. deildar karla í knattspyrnu. Þar með er Stjarnan aðeins þremur stigum á eftir Selfossi sem heldur enn 2. sæti. Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

„Hvernig stendur á því að mér líður svona vel?“

„ÉG veit ekki hvernig stóð á því en ég var bara ekkert taugaóstyrkur áður en ég fór inn í kasthringinn í fyrsta sinn. Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 133 orð

Dibaba vann og setti met

TIRUNESH Dibaba frá Eþíópíu vann í gær fyrstu gullverðlaun þjóðar sinn á Ólympíuleikunum að þessu sinni þegar hún kom fyrst í mark í 10.000 metra hlaupi kvenna. Hún setti um leið ólympíumet, 29. Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 223 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

A ron Kristjánsson og lærisveinar hans hjá Íslandsmeisturum Hauka í handknattleik karla leika báða leiki sína við Cyprus College á Nikósíu á Kýpur í forkeppni meistaradeildar Evrópu. Viðureignirnar fara fram 6. og 7. september. Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hin 41 árs gamla sundkona frá Bandaríkjunum, Dana Torres, tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum 50 m skriðsund á Ólympíuleikunum í Peking . Torres er nú að taka þátt í sínum fimmtu Ólympíuleikum en hún var fyrst með í Los Angeles 1984. Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 579 orð | 1 mynd

,,Get ekki fórnað öllu“

„ÉG var aðeins að ræða þetta við Bjarna Friðriksson, þjálfara minn, rétt áðan og hann hefur alltaf haldið því fram að ég sé alveg nógu líkamlega sterkur en líklega er það reynslan sem segir mest á svona mótum,“ sagði júdómaðurinn Þormóður... Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 385 orð

Gríðarleg vonbrigði

„ÞAÐ eru gríðarleg vonbrigði að tapa þessum leik en því miður verðum við að sætta okkur við það og vinna bara bronsið í staðinn,“ sagði Einar Guðmundsson, þjálfari U18 ára landsliðs karla í handknattleik, eftir fimm marka tap fyrir... Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 610 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla Stjarnan – Selfoss 6:1 Þorvaldur...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Stjarnan – Selfoss 6:1 Þorvaldur Árnason 7., 33., Zoran Stojanovic 50., Ellert Hreinsson 77. (víti), 80., Halldór Orri Björnsson 90. KS/Leiftur – KA 0:0 Njarðvík – Haukar 2:1 Rafn Markús Vilbergsson 31. Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 470 orð | 1 mynd

Phelps ekki í vandræðum með sjötta gullið

MICHAEL Phelps heldur áfram að raða inn gullverðlaunum á Ólympíuleikunum. Í fyrrinótt synti hann í úrslitum 200 metra fjórsunds þar sem hann gerði sér lítið fyrir og setti nýtt heimsmet í greininni þegar hann synti á tímanum 1:54,23 mínútur. Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 463 orð | 1 mynd

Tími varla að henda þessu frá mér

ENDASPRETTURINN hjá íslenska sundfólkinu á Ólympíuleikunum í Peking var kærkominn eftir frekar dapurt gengi þeirra sem riðu á vaðið í upphafi vikunnar hér í Kína. Meira
16. ágúst 2008 | Íþróttir | 84 orð

Útlit fyrir „gos“ í Peking í dag

ÞAÐ stefnir í að það „gjósi“ í dag þegar Íslendingar og Danir eigast við í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Þannig sagði í grein á vefútgáfu danska dagblaðsins BT í gær. Meira

Barnablað

16. ágúst 2008 | Barnablað | 265 orð | 1 mynd

15 ára á föstu skemmtilegasta bókin

Í sumar hefur staðið yfir sumarlestur í Bókasafni Árbæjar, líkt og í mörgum öðrum bókasöfnum. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 40 orð | 1 mynd

Allir á hestbak

Aurora Erika, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af íslenskum hestum. Íslenski hesturinn býr yfir fimm gangtegundum, þ.e. fetgangi, brokki, stökki, skeiði og tölti. Hestar ná mestum hraða á stökki og um tíma í hverjum takti snertir enginn fótur... Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Berjablátt Barnablað

Systkinin Vala og Viðar fóru í berjamó í morgun og fylltu heila krukku af bláberjum og krækiberjum. Það vildi síðan svo óheppilega til að Vala datt með krukkuna og berin fóru út um allt. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 45 orð | 1 mynd

Dracco Heads sagan

Dracco hausar eru geimverur sem hafa hrapað á jörðina. Þeir leita að Dracco steinum. Majesty er foringinn og Dracco sjálfur er vinsælastur. Steinninn er það sem þeir þurfa. Ef þeir finna ekki steininn komast þeir aldrei heim. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 45 orð

Ha, ha, ha!

Á veitingahúsinu: „Þjónn! Mér finnst þessi ýsa ekki líta nógu vel út.“ „Ef þú leggur svona mikið upp úr útlitinu, herra minn, þá hefðirðu átt að panta þér gullfisk. Dabbi! Hvernig fórstu að því að óhreinka hendurnar á þér svona? Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 56 orð | 1 mynd

Krabbalegt völundarhús

Kemst þú í gegnum krabbavölundarhúsið? Það er nú frekar sjaldgæft að finna krabba á síðum Barnablaðsins en ef þú hefur áhuga á að rannsaka krabbadýr frekar ættir þú að leita í fjörusandi og fjörupollum því þar líður þeim vel. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 73 orð | 1 mynd

Krakkaljóð

Ferðin með steininum Góði steinninn minn. Þú ert bara hjá mér. Viltu það ekki? Ætlarðu að koma með? Já, það vil ég. Leggjum þá af stað. Komdu steinninn minn. Já, komdu bara með mér. Það verður gaman. Já, það verður gaman. Höf. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 7 orð

Lausnir

Samsett orð: Handbolti. Á myndinni er... Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 89 orð | 1 mynd

Samsett orð

Eftirfarandi orð parar þú saman þannig að tvö orð mynda eitt samsett orð. Þegar þú hefur parað orðin saman reynir þú að finna réttan stað fyrir samsettu orðin í krossgátunni og þá færð þú lausnarorðið sem liggur lóðrétt í miðri krossgátunni. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 61 orð | 1 mynd

Seyðisfjarðardrekinn

Ólafur Ingi, 9 ára, var á Seyðisfirði hjá ömmu sinni og afa í sumar og þar teiknaði hann þessa ógurlegu drekamynd. Seyðisfjarðardrekanum hans Ólafs svipar mjög til Tíbetdrekans en hann er rauður, vængjalaus með fjórar lappir. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 60 orð | 1 mynd

Silfurdýr

Álpappírinn er ansi oft tekinn upp þegar fjölskyldan grillar. Nú getið þið beðið foreldra ykkar um að halda gömlum og notuðum álpappír til haga og búið til úr honum hin mestu listaverk. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 222 orð | 1 mynd

Skottaleikur

Fjöldi: 5–30 leikmenn. Ald ur: 6 ára og eldri. Áhöld: Einn bandspotti á mann. Völlur: opið, afmarkað svæði. Leiklýsing: Allir leikmenn fá skott (um það bil 40 cm langan bandspotta) og setja annan endann ofan í buxnastrenginn. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 753 orð | 1 mynd

Sumarfríið er senn á enda

Í Grasagarðinum í Laugardal eru fjórir kátir krakkar sem allir hafa átt yndislegt sumar og bíða eftir því að skólinn byrji. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 158 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku könnum við fánaþekkingu ykkar. Skoðið fánana vel og flettið þeim upp í bókum ef þið eruð ekki viss hverrar þjóðar þeir eru. Lausnina skrifið þið svo á blað og sendið inn fyrir 23. ágúst næstkomandi. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 44 orð | 1 mynd

Þjóðelsk kanína

Bryndís, 10 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af kanínu sem er jafnhrifin af landi sínu og girnilegri gulrót. Kanínur eru upprunnar í Evrópu en hafa breiðst út til allra heimsálfa nema Suðurskautslandsins. Meira
16. ágúst 2008 | Barnablað | 59 orð | 1 mynd

Ævintýraeyja Ibba

Hákon Jan, 5 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd. Hákon er greinilega afar listrænn strákur enda ekki á hverjum degi sem maður sér svo ungan teiknara huga jafnvel að smáatriðum. Skemmtilegar stöður ævintýrapersónanna eru einnig mjög áhugaverðar. Meira

Lesbók

16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 932 orð | 1 mynd

Að fá á broddinn í hliðarveröld Berlínar

„Fellur manni líka kynlíf í geð ef maður þarf að borga fyrir það?“ Það og fleira sem lýtur að kynlífsþjónustu Berlínar er skoðað í bókinni Berliner Orgie, sem kom út í fyrra á vegum Piper-forlagsins. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 42 orð | 1 mynd

Augun mín og augun þín

Síðujökull í Vatnajökli Þetta er tíunda myndin í myndaröð Ragnars Axelssonar sem birt er í Lesbók. Ein mynd er birt í mánuði og eru lesendur beðnir um viðbrögð. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 428 orð | 3 myndir

BÆKUR

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is Í vikubyrjun lést stórskáld Palestínumanna, Mahmoud Darwish, í kjölfar hjartauppskurðar. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 613 orð

Enn hlær jókerinn

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson vilhjalmsson@wisc.edu Hið svokallaða Óskarsverðlauna „buzz“ eða umtal er nú farið að leika um Heath Ledger heitinn og frammistöðu hans í hlutverki jókersins í nýjustu myndinni um Leðurblökumanninn. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1644 orð | 3 myndir

Enn til varnar vísindunum

Hver man ekki eftir Sokal-gabbinu fræga? Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 550 orð | 1 mynd

Er einhver í Kórónafötum?

Eftir Jón Karl Helgason jkh@hi.is !Árið 1985 sendi Robert Scholes frá sér bókina Textual Power en þar ræðir hann m.a. um sögu og þróun bókmenntakennslu. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 895 orð | 1 mynd

Götusöngvarinn og blómasölustúlkan

Nýleg írsk kvikmynd, Once (Þegar), eftir John Carney hefur smám saman verið að leggja heiminn að fótum sér. Þetta er sannkölluð „indí-mynd“, gerð af fagmennsku en án samstarfs við stjörnur eða stúdíó. Og þetta er kannski fyrsta raunsæja söngvamyndin. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3371 orð | 4 myndir

Harmsögulegur atburður í Öskju

Eftir Gerði Steinþórsdóttur gerdur@flensborg.is Dyngjufjöll voru snævi þakin og Öskjuvatn ísi lagt 1. júlí árið 1907 þegar Knebels-leiðangurinn kom inn í Öskju eftir 20 tíma ferð frá Svartárkoti. Leiðangursstjóri var dr. phil. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 173 orð | 1 mynd

Hlustarinn

16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 751 orð | 5 myndir

Hús sniðið að tilfinningunum

Þetta var „óþægileg“ lóð, með miklum halla en þó með fallegu og víðfeðmnu útsýni. Hér bað eigandinn, prófessor í bókmenntum, arkitektinn Alberto Campo Baeza að teikna fyrir sig hús þar sem fjölskyldan gæti „hlustað á tónlist“. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 582 orð | 1 mynd

Í eigin heimi

Söngkonan Kimya Dawson hefur vakið nokkra athygli almennings eftir að lög hennar heyrðust ótt og títt í hinni vinsælu kvikmynd Juno . Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 80 orð

Í Suðurgötu – undir haust 1913

Við Ragnheiðar leiði Hannes hljóður stendur er húmið sækir á að kvöldi til. Þar langar stundir - einn af öllum kenndur hann unir helst við dags og nætur skil. Hann sést þar oft með saman lagðar hendur og sofendanna vígðu jörð við il. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 319 orð

Kraftur, snerpa og innlifun

Verk eftir Mozart, Nielsen, Ibert og Ligeti. Blásarakvintett Ísafoldar (Melkorka Ólafsdóttir flauta, Matthías Nardeau óbó, Grímur Helgason klarinett, Ella Vala Ármannsdóttir horn og Snorri Heimisson fagott). Fimmtudaginn 14. ágúst kl. 20. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 446 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Katalónska leikstýran Isabel Coixet fór nokkuð óvenjulega leið til Hollywood. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 642 orð | 1 mynd

Sannkallað súrefni

Eftir Jón Agnar Ólason jon.olason@gmail.com Þegar talið snýst að frumherjum svokallaðrar raftónlistar, hvar hljómborð, hljóðgervlar og þessháttar græjur leika aðalhlutverkið, endar umræðan iðulega á því að sömu nöfnunum er fleygt í þessu samhengi. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 650 orð

Skáldskapur sem afhjúpar skuggavaldið

Eftir Gunnar Hersvein gunnars@hi. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1183 orð | 1 mynd

Sonur Framþróunarinnar Miklu

Eftir Kristján B. Jónasson kbj@crymogea.is Það besta við stöðugt flakk milli borgarhluta á skólaárum mínum var að á hverju ári blasti við ný sýn á Reykjavík. Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Neðanjarðarrokksveit allra tíma, New York-sveitin Sonic Youth, slær ekki slöku við frekar en fyrri daginn. Sveitin hefur hin síðustu ár stundað það í nokkrum mæli að hoppa á milli eyrnavæns rokks og... ja... Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 145 orð | 1 mynd

Tveggja alda náttúrusýn

HVAÐ getur maður sagt andspænis undrum náttúrunnar? Skotskífa á miðjum Síðujökli, eða er það ísormurinn sem hringar sig þarna utan um hraunskurnað fjöregg sitt á hopandi jökulruðningum? Meira
16. ágúst 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3037 orð | 1 mynd

Það er músík í stráknum

Ólafur Arnalds er ekki nema rétt liðlega tvítugur en á þegar að baki langan feril í tónlistinni. Um árabil var hann einkar virkur í hvers kyns harðkjarnarokki og lamdi húðir með organdi þungum mulningssveitum. Meira

Ýmis aukablöð

16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 239 orð

Arsenal og WBA hefja deildina

FYRSTA umferðin í ensku úrvalsdeildinni er leikin í dag og á morgun. Það eru Arsenal og WBA sem hefja leik klukkan 11.45 að íslenskum tíma, síðan taka við fimm leikir klukkan 14 og loks eigast Sunderland og Liverpool við klukkan 16.30. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 520 orð | 3 myndir

Er Arsenal reynslunni ríkara?

HIÐ unga lið Arsenal undir stjórn Arsene Wengers hefur verið þekkt fyrir að leika skemmtilega og léttleikandi knattspyrnu síðustu tímabil. Hefur aðalkappsmál Wenger verið að uppgötva nýja leikmenn og framleiða sterka knattspyrnumenn. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 580 orð | 3 myndir

Er tími Liverpool kominn?

SIGURSÆLASTA liði Englands, Liverpool, tókst ekki að landa titli á síðustu leiktíð og slík niðurstaða veldur ávallt vonbrigðum á Anfield. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 1419 orð | 3 myndir

Erum óttalegt trukkalið

GRÉTAR Rafn Steinsson stimplaði sig vel inn í ensku úrvalsdeildina síðastliðinn vetur. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 476 orð | 2 myndir

Everton heldur að sér höndum en þarf að bæta í sarpinn

EVERTON var lengi vel í baráttu við granna sína í Liverpool um meistaradeildarsæti á síðustu leiktíð en varð að lokum að gera sér sæti í UEFA-bikarnum að góðu. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 507 orð | 3 myndir

Ferguson óttast ekkert

16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 210 orð | 1 mynd

Fjórða leiktíðin í röð sem Wigan er meðal þeirra bestu

MARGIR töldu Steve Bruce gera heimskupör þegar hann yfirgaf Birmingham um miðja síðustu leiktíð, þar sem hann hafði unnið gott starf, til að taka við Wigan Athletic. Liðinu var af flestum spáð falli úr úrvalsdeildinni. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 189 orð | 2 myndir

Gríðarlega miklar breytingar hjá Fulham milli leiktíða

FULHAM tókst á ævintýralegan hátt að bjarga sér frá falli í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Með því að vinna fjóra af síðustu fimm leikjum sínum á leiktíðinni tókst liðinu að halda sér uppi á markatölu. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 105 orð | 1 mynd

Hólmar í varaliði West Ham

HÓLMAR Örn Eyjólfsson, leikmaður U21 árs og U19 ára landsliða Íslands, bættist í hópinn hjá Íslendingafélaginu West Ham í sumar þegar það keypti hann af Kópavogsfélaginu HK. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 346 orð | 3 myndir

Hrista argentínskir upp í Newcastle?

SÍÐUSTU leiktíðir hafa verið vonbrigði fyrir stuðningsmenn Newcastle. Frá því goðið sjálft, Alan Shearer lagði markaskorunarskó sína á hilluna hefur leið Newcastle legið síðan enn neðar. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 215 orð | 1 mynd

Hull hefur flogið upp deildirnar

SJÁLFSAGT er það fyrsta sem hinn almenni Íslendingur hugsar um þegar hann heyrir minnst á Hull, þorskastríðið, ekki knattspyrna. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 100 orð | 1 mynd

Íslenskir í þremur liðum í 1. deildinni

ÞRJÚ lið í ensku 1. deildinni falla undir skilgreininguna „Íslendingalið“ í upphafi þessa keppnistímabils. Reading er áfram mikið Íslendingavígi. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 214 orð | 1 mynd

Lífróður hjá WBA í vetur

WEST Bromwich Albion er komið í úrvalsdeildina á nýjan leik eftir tveggja ára fjarveru þaðan. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 104 orð

Lokastaðan 2008

16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 172 orð | 1 mynd

Meistararnir líklegastir

VINSÆLASTA deildakeppni í knattspyrnu í heiminum, enska úrvalsdeildin, rúllar af stað á nýjan leik í dag en fyrsta umferðin á nýju keppnistímabili, 2008–2009, er leikin um helgina. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 612 orð | 3 myndir

Mikilvægt að byrja vel

STRÁKARNIR hans Björgólfs Guðmundssonar í West Ham sigldu lygnan sjó í deildinni á síðustu leiktíð. West Ham endaði í 10. sætinu en í það sæti komst liðið í byrjun nóvember og haggaðist ekki úr því. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 216 orð | 2 myndir

Nýr stjóri og rándýr Brassi vekja væntingar á Evrópuári

SVEN-GÖRAN Eriksson virtist ágóðri leið með Manchester City framan af síðustu leiktíð, og liðið vakti mikla athygli fyrir góða frammistöðu þar sem Brasilíumaðurinn Elano og Búlgarinn Martin Petrov fóru fremstir í flokki. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 171 orð | 1 mynd

Nær Paul Ince að bæta ofan á góðan árangur Hughes?

BLACKBURN hélt sér í efri helmingi úrvalsdeildarinnar alla síðustu leiktíð og endaði að lokum í sjöunda sæti. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 195 orð | 2 myndir

Nær Pulis að halda Stoke uppi með sínum aðferðum?

STOKE City er knattspyrnulið sem margir Íslendingar hafa einhverjar taugar til, vegna tengingar Íslendinga við félagið fyrir fáum árum. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 398 orð | 2 myndir

O'Neill ætlar að halda áfram þar sem frá var horfið

MARTIN O'Neill hlaut mikið lof á síðustu leiktíð vegna góðs árangurs lærisveina hans í Aston Villa. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 498 orð | 3 myndir

Scolari er ætlað að vinna

ÞAÐ hefur sjaldan verið lognmolla í herbúðum Chelsea eftir að rússneski auðmaðurinn Roman Abramovich keypti félagið með manni og mús í byrjun þessarar aldar. Gríðarlegum fjármunum hefur verið eytt í kaup á leikmönnum og knattspyrnustjórarnir í tíð Rússans eru nú orðnir fjórir. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 212 orð | 1 mynd

Stólað á nánast sama mannskap hjá Middlesbrough

GARETH Southgate hefur nú sína þriðju leiktíð í stjórastarfi hjá Middlesbrough. Eftir nokkuð brösuga byrjun í starfinu er allt á réttri leið hjá Southgate með liðið og er honum að takast að búa til hinn ágætasta leikmannahóp. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 214 orð | 1 mynd

Sunderland gæti vel siglt lygnan sjó um miðja deild

SUNDERLAND lék meðal þeirra bestu aftur á síðustu leiktíð eftir stutta fjarveru. Staðfestu hefur vantað í lið Sunderland síðustu ár og alltaf hefur eitthvað vantað upp á til þess að festa liðið í sessi í úrvalsdeildinni. Meira
16. ágúst 2008 | Blaðaukar | 510 orð | 2 myndir

Tottenham á breytingaskeiði

GÁRUNGARNIR hafa stundum talað um Tottenham sem liðið sem endar alltaf á toppnum... í neðri hluta deildarinnar. Meira

Annað

16. ágúst 2008 | 24 stundir | 323 orð | 3 myndir

1. Ísraelskar öryggissveitir notuðu nýstárlegar aðferðir til að dreifa...

1. Ísraelskar öryggissveitir notuðu nýstárlegar aðferðir til að dreifa mannfjölda í mótmælum á Vesturbakkanum um síðustu helgi. Hvað notuðu þær? 2. Hverjar voru lokatölur í leik Íslands og Norður-Kóreu á fimmtudag? 3. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 279 orð | 3 myndir

47 ár síðan múr reis

Fjörutíu og sjö ár eru um þessar mundir liðin síðan einhverjum frægustu múrsteinum síðustu aldar var hlaðið hverjum ofan á annan. Steinarnir mynduðu Berlínarmúrinn – sem varð táknmynd fyrir baráttu austurs og vesturs í kalda stríðinu. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Að afsaka sig

„Það er augljóst á þessu að Óskari Bergssyni er mikið í mun að afsaka það með einhverjum sögusögnum að hann velur Sjálfstæðisflokkinn. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 428 orð

Að hugsa stórt, horfa langt, byrja strax og halda áfram

Ekkert eitt mál fékk Sjálfstæðisflokkinn til að slíta samtarfi sínu við Ólaf F. Magnússon, heldur almennir og algengir brestir. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Aðskilja síbrotamenn og nýja fanga

„Það er allt yfirfullt,“ segir Magnús Páll Ragnarsson, fangavörður í Hegningarhúsinu á Skólavörðustíg. Hann segir að það vanti úrræði fyrir fanga sem vilja eða þurfa að afplána í Reykjavík og langtímafanga. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Aftur í skápinn?

Heimildir OK! tímaritsins herma að samband Lindsay Lohan og Samönthu Ronson sé í molum. Lindsay mun senn, að sögn vina, trítla aftur inn í skápinn. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Allt að 18 stiga hiti

Suðaustan og austan 5-10 m/s og víða rigning, en úrkomulítið um landið norðanvert. Hiti 12 til 18 stig, hlýjast á... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Ágústa Johnson

Ágústa Johnson er fyrirmynd annarra kvenna þegar kemur að heilsu og útliti en hvað skyldi hún horfa og hlusta á þegar hún kemur heim eftir langan dag í líkamsræktinni Hreyfingu? Hvaða bók er á náttborðinu? Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Á leið í bíó í Frakklandi

Kvikmynd Sólveigar Anspach, Skrapp út, er á leið í bíóhúsin í Frakklandi. Myndin verður frumsýnd þar í landi á Locarno-kvikmyndahátíðinni í dag en fer svo í almenna sýningu í landinu á miðvikudaginn. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 485 orð | 2 myndir

Ástin er allur tilfinningaskalinn

Súsanna Svavarsdóttir ætlaði einu sinni að verða ljóshærð hjúkrunarkona í rómantískri skáldsögu. Svo ákvað hún að skrifa skáldsögurnar bara sjálf. Þó ekki læknarómana. Hér lýsir hún m.a. erfiðustu lífsreynslunni og sínum stærsta sigri. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 340 orð

Barnaníðingar teknir úr umferð

Í annað sinn á stuttum tíma sjáum við sakfellingu í kynferðisbrotamáli stuttu eftir að lögregla fær málið til rannsóknar. Nú hefur karlmaður verið dæmdur í Héraðsdómi Reykjavíkur í sex ára fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn fósturdóttur sinni. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 1100 orð | 3 myndir

„Ekki lengur bara litla keilan“

Róbert Dan Sigurðsson og Hafþór Harðarson mörkuðu djúp spor í sögu keilu hér á landi þegar þeir urðu fyrstir Íslendinga til að vinna til verðlauna á heimsmeistaramóti ungmenna sem fram fór í Orlando í Bandaríkjunum í síðasta mánuði. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð

„Ég er haldin annarratungumálaferðamannafælni. Kemur þá ekki...

„Ég er haldin annarratungumálaferðamannafælni. Kemur þá ekki hjólandi ferðamaður og spyr mig hvort það væri „súpermarkaður“ á svæðinu. „Bara gó aftör ðis vei end ðen jú vill örugglega sí it. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Harðsnúna Hanna var óspör á að kyssa Óskar, bæði fyrir og eftir...

„Harðsnúna Hanna var óspör á að kyssa Óskar, bæði fyrir og eftir hina lokuðu fundi í Ráðhúsinu. Þetta minnir á þegar Ólafur var lokkaður til samstarfs á sínum tíma. Í afmælisboði Davíðs Oddssonar var Ólafur skjallaður í bak og fyrir. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð

„Mér sýnist Dröfn vera að herma eftir Katrínu bloggdrottningu. Það...

„Mér sýnist Dröfn vera að herma eftir Katrínu bloggdrottningu. Það er Katrínu sjálfsagt til vegsauka. Skemmtanir fyrir neðstu lög samfélagsins eru allt frá fegurðarsamkeppnum, bowling og yfir í kjánablogg á borð við það sem Dröfn fæst við. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd

Bestu söngvarar landsins, og Laddi

„Þetta er glæsilegur hópur. Það eru bara þeir bestu og svo ég,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, aðspurður um hinn fríða hóp söngvara og söngkvenna sem taka þátt í minningartónleikum um stórsöngvarann Vilhjálm Vilhjálmsson sem fram fara... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 212 orð | 3 myndir

Bestu viðskiptahugmyndir mafíunnar

Alræmdustu mafíuforingjarnir þykja hafa fengið ágætar viðskiptahugmyndir þótt þeim hafi ekki öllum verið hrint í framkvæmd á löglegan hátt. Samkeppnin hefur einnig haft skelfilegar afleiðingar. Á vefsíðunni e24. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 123 orð | 1 mynd

Bjargaði Sirrý

13. ÁGÚST 2008: [...] Sigríður Arnardóttir, betur þekkt sem Sirrý, varð fyrir því óláni að slasast á golfvelli á Spáni. [...] „Með hjálp frá Sjóvá heima fékk ég svo loksins staðfestingu á greiðslu og var send beint í aðgerð. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 133 orð | 1 mynd

Bjór-bleikja að hætti veiðimannsins

Fyrir 4 Hráefni: *4 vatnableikjur – í heilu lagi og hreinsaðar *1 lime *4 hnefar af aðalbláberja- og krækiberjalyngi *4 tsk. salt *olía *4 bjórar Aðferð: Bleikjan tekin og hreinsuð (blóðröndin skoluð úr). Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Bjór brenglar

Drykkjumenn hafa lengi fullyrt að áfengisdrykkja leiði til brenglaðs fegurðarskyns þegar litið er á fólk af gagnstæðu kyni. Ný rannsókn skoskra sálfræðinga virðist staðfesta að fólk telji aðra meira aðlaðandi þegar skynjun breytist með drykkju. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 160 orð | 1 mynd

Bomban og prinsinn

Ástamál fyrirsætunnar Pamelu Anderson hafa löngum vakið mikla athygli en ef eitthvað er að marka nýjustu fregnir slúðurmiðla vestanhafs þá hefur barmmikla bomban nú náð sér í feng aldarinnar. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 143 orð | 1 mynd

Borgin sem var leiksvið stórveldanna

Þegar kalda stríðið stóð sem hæst var fjöldi þungvopnaðra hermanna víðs vegar um Berlín. Austanmegin voru Sovétmenn og Austur-Þjóðverjar; vestanmegin skiptu Bandaríkjamenn, Bretar og Frakkar með sér verkum. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 42 orð | 1 mynd

Bragðgóður haustkokteill

Hráefni: *1 hluti vodka *1 hluti ferskjulíkjör *1 hluti Malibú *3 hlutar ananassafi *3 hlutar trönuberjasafi *slatti af klökum Aðferð: Setjið drykkina saman í hristara ásamt klökunum og hristið vel. Hellið í hátt glas go drekkið með röri. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Brasstónleikar Stúlknamálmblásarasveitin Wonderbrass heldur sína fyrstu...

Brasstónleikar Stúlknamálmblásarasveitin Wonderbrass heldur sína fyrstu opinberu tónleika næstkomandi mánudag í Hásölum í Tónlistarskóla Hafnarfjarðar klukkan 20.30. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Brennivínskarlar sem búa í húsbíl

Tveir heimilislausir menn sem búa í húsbíl og bíða eftir að komast á Vog kvarta ekki yfir dvölinni þótt það geti orðið kalt á nóttunni. „Það versta er samt hvað maður er niðurbrotinn andlega. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Bretar heim fyrir næsta sumar

Breskur hershöfðingi segir að megnið af þeim um 4.100 bresku hermönnum, sem eftir eru í Írak, verði líklega kallað heim fyrir næsta sumar. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Breyting í Liechtenstein

Stjórnvöld í Liechtenstein ætla að vera samvinnuþýðari en hingað til í tengslum við rannsókn á skattundanskotum með aðstoð banka í landinu, segir BBC . Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 97 orð | 5 myndir

Bush fordæmir framgöngu Rússa

George Bush Bandaríkjaforseti fordæmdi í gær framgöngu Rússlandsstjórnar í deilu hennar og Georgíumanna. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 364 orð | 1 mynd

Búa í húsbíl og langar á Vog

Eftir Hlyn Orra Stefánsson hlynur@24stundir.is „Það væsir í sjálfu sér ekkert um okkur hérna,“ segir heimilislaus maður sem býr ásamt félaga sínum í húsbíl á höfuðborgarsvæðinu. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Búðum fyrir útlendinga lokað

Yfirvöld í Suður-Afríku munu brátt loka búðum fyrir þá útlendinga sem hröktust frá heimilum sínum vegna ofbeldisöldunnar sem gekk yfir landið í byrjun sumars. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Dauðasvæði á milli tveggja múra

Múrinn sem reis árið 1961 var allt annar en sá sem rifinn var árið 1989. Gjarnan er talað um að Berlínarmúrinn hafi gengið í gegnum fjórar kynslóðir. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 326 orð | 1 mynd

Dauðu svæðin í hafinu stækka

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Súrefnisskortur hrjáir sífellt fleiri strandsvæði í heiminum og er ástandið á hafsbotninum víða svo slæmt að hann getur vart viðhaldið nokkru lífi. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Eins og þema fagnaðarins gefur til kynna var mikið um glys og glamúr og...

Eins og þema fagnaðarins gefur til kynna var mikið um glys og glamúr og voru sérstaklega ráðnar fagrar meyjar til að halda fjörinu á dansgólfinu gangandi. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 178 orð | 1 mynd

Eldur og brennisteinn

Þessi leikur hentar vel fyrir stóran hóp (minnst 10). Byrjið á að útbúa miða með númerum sem ná jafnhátt og þátttakendur eru margir. Séu þeir til dæmis 17 eru númerin frá einum og upp í 17. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 317 orð | 1 mynd

Elena eignast vinkonu

Einu sinni er sól skein í heiði og grasið og blómin ilmuðu dásamlega var góður dagur í vændum. Lítil stúlka, að nafni Elena bjó í stóru hvítu og bláu húsi með stórum gluggum og súlum og fallegum svölum. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Ellen og Portia upp að altarinu

Ástkonurnar Ellen DeGeneres og Portia de Rossi munu, samkvæmt heimildum Us Weekly, ganga í það heilaga um helgina. Ellen og Portia hafa verið saman frá 2004 og trúlofuðu sig fyrr á árinu. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 17 orð

Ellen ætlar að giftast ástkonu sinni

Ellen DeGeneres og ástkona hennar hafa ákveðið að ganga í það heilaga. Málið vekur athygli í... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Enn ein „fölsunin“ á ÓL

Enn ein „fölsunin“ í tengslum við setningarhátíð Ólympíuleikanna í Peking hefur nú litið dagsins ljós. Börnin sem komu fram fyrir hvert þeirra 56 þjóðarbrota sem búa í Kína, eru í raun öll úr hópi Han-fólksins, fjölmennasta þjóðarbrotsins. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 16 orð

Eyðir auði sínum í að hjálpa öðrum

Derek Sivers, stofnandi CDBaby. com, hefur í áratug komið tónlistarmönnum á kortið. Nú heimsækir hann... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 301 orð | 2 myndir

Eyðir auði sínum til að hjálpa öðrum

Í tíu ár hefur Derek Sivers greitt sjálfstæðum tónlistarmönnum leið inn á heimsmarkaðinn í gegnum síðuna CDBaby. Nú hefur hann selt fyrirtækið og einbeitir sér að því að hjálpa tónlistarfólki, frítt. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Facebook.com aldrei vinsælli

Samfélagsvefurinn Facebook hefur nú opinberlega farið fram úr helsta keppinaut sínum, MySpace í keppninni um hvor síðan fær fleiri heimsóknir. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 86 orð

Fjallagrös til matargerðar

Íslensk náttúra hefur upp á ýmislegt matarkyns að bjóða. Flestir láta sér nægja að renna fyrir fisk eða tína ber eða sveppi á þessum árstíma. Einnig er tilvalið að halda til heiða og tína fjallagrös. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Framhjáhlaup

„Ég held að þetta tengist nú meira því að hann hefur ákveðið að gerast hækja fyrir Sjálfstæðisflokkinn í borginni en að honum hafi verið ofarlega í huga að endurvekja R-listann,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Frábær móðir

Mamma er litrík og blóðheit manneskja. Það hefur gert hana að einstakri og frábærri móður. Hún fær tvöþúsund hugmyndir í senn og þar af leiðandi aldrei skortur á góðum ráðum. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Friðargæsluliði sendur til Georgíu

Utanríkisráðuneytið mun á næstu dögum senda íslenskan friðargæsluliða, Ólöfu Magnúsdóttur, til starfa hjá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF, í Georgíu. Mikil átök brutust þar út fyrir viku. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 188 orð | 2 myndir

Fyrirheitna landið Kópavogur

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að enn eina ferðina er verið að skipta um borgarstjóra og borgarstjórn. Óli á leiðinni út og Hanna á leiðinni inn. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 560 orð | 1 mynd

Færi fyrir framtakssama

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@24stundir. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Gamli Sæfari til Svíþjóðar?

Hæsta tilboðið í gamla Sæfara, sem þjónaði lengi vel Grímseyingum með farþega- og vöruflutninga, barst frá sænsku fyrirtæki og hljóðaði upp á 630 þúsund evrur, eða rúmar 76 milljónir króna. Ríkiskaup auglýstu eftir tilboðum í ferjuna þann 6. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Gjafir jarðar notaðar

Guðmundur Ragnarsson matreiðir oft fyrir fræga fólkið en hann nýtir ekki aðeins gjafir jarðar til matreiðslu heldur einnig til skrauts á... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð

Glitnir í lykilhlutverki

Glitnir veitti ráðgjöf og hafði umsjón með afskráningu kanadíska sjávarútvegsfyrirtækisins Clearwater af markaði. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 174 orð | 1 mynd

Gott að lesa á ferðalögum

Hvað ertu að lesa? Þessa dagana er ég helst að lesa leikrit sem eru til athugunar fyrir Útvarpsleikhúsið og get ekki upplýst opinberlega á þessari stundu hver þau eru! Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 82 orð

Gullverð lækkar

Verð á únsu af gulli er komið undir 800 Bandaríkjadali og rekja greinendur það til verðlækkunar á hráolíu og sterkara gengis dalsis. Sterkari dalur dregur gjarnan úr eftirspurn á vörum á borð við gull og olíu, sem eru verðlagðar út frá dalnum. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð

Hagnaður um 77 milljarðar

Fons, eignarhaldsfélag þeirra Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristjánssonar, hefur selt hlut sinn í bresku verslunarkeðjunni Iceland. Pálmi segir hagnað af sölunni nálægt 77 milljörðum króna. Pálmi vill ekkert segja hver keypti Iceland en á mbl. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 677 orð | 3 myndir

Haldið áfram klækjabrögðum

Hvað ætli yrði gert í siðmenntuðum löndum ef upp kæmist að seðlabankastjóri ríkisins væri að vasast í pólitík í öllum sínum mörgu frístundum? Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Heimur bókaormsins

Sigrún Stefánsdóttir segir að Litla gula hænan sem Jenna og Hreiðar lánuðu henni í smábarnaskóla hafi opnað sér nýjan heim, heim bókaormsins. Hún deilir reynslunni með fimm... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 16 orð

Heineken, Ford, Smirnoff og Bond

Auglýsingar verða á hverju strái í nýju Bond-myndinni, Quantum of Solace, sem frumsýnd verður í... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Hlátrasköll í beinni

Það er alltaf gaman að hláturmildu fólki. Ég kættist þannig mjög yfir einlægum hlátri Heimis Karlssonar yfir ryksugusögu Gissurs Sigurðssonar fréttamanns nýverið... KOMMENT : Gissur er óborganlegur snillingur og sér hlutina í öðru ljósi en flestir. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Hlýjast á Norðausturlandi

Suðaustan 5-13 m/s og skúrir eða rigning vestan- og sunnanlands, en annars þurrt. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast á... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 316 orð | 1 mynd

Hvað viltu verða þegar þú verður stór?

Ungt fólk sem er nýbúið að klára menntaskólann heldur oft að það viti nákvæmlega hvað það vilji gera í framtíðinni. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð | 3 myndir

Hvað ætlar þú að gera í kvöld?

„Ég ætla að sjálfsögðu að fagna útgáfu tímaritsins Monitor. Hvar og hvernig er óljóst, en ég verð umvafinn vel gefnu fólki.“ Atli Fannar ritstjóri. „Ég ætla að syngja í garðveislu í borginni og fer svo líklega bara heim að sofa. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 160 orð | 3 myndir

Hver er munurinn á gleri og kristalli?

Gler er myndlaust efni þar sem uppröðun efniseindanna er óregluleg. Þetta efnisform fæst með snöggkælingu á heitum fljótandi efnismassa. Gleri má líkja við mjög seigfljótandi vökva. Í kristalli raða efnisagnirnar sér hinsvegar upp í reglulega grind. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Í námi með vinnu

„Ég hef lengi ætlað í stjórnmálafræði en nú var kominn tími til,“ segir Heimir Karlsson, fjölmiðlamaður og fyrrverandi atvinnumaður í knattspyrnu. KOMMENT: Ég byrjaði á BA-náminu í stjórnmálafræði í fyrra. Það var rosalega gaman. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Jeppinn valt ofan í Ljótapoll

Jeppabifreið að gerðinni Toyota Landcruiser rann fram af brúninni á Ljótapolli skammt frá Landmannalaugum á miðvikudaginn. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Jordan vill enn fleiri börn

Jordan hefur tilkynnt að hún ætli sér að reyna að eignast barn á næstu mánuðum með Peter Andre, eiginmanni sínum. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Kajakræðararnir eru alveg í rusli

Félagar í Kajakklúbbnum koma iðulega að ýmsum úrgangi við aðstöðu sína við Geldinganes. Reynir Tómas Geirsson er félagi í klúbbnum og hann segir klúbbfélaga langþreytta á ástandinu. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Karlmaður fannst látinn í Hamraborg

Karlmaður á sjötugsaldri fannst látinn á heimili sínu í Hamraborg í Kópavogi í fyrrakvöld. Hafði hann líklega verið látinn í nokkurn tíma er hann fannst. Maður og kona sem búa í nágrenni við manninn voru handtekin í tengslum við lát hans. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Kröfurnar standa

Tillaga stjórnar Ljósmæðrafélags Íslands um boðun fimm sjálfstæðra verkfalla var samþykkt með 98-99% greiddra atkvæða. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 247 orð | 2 myndir

Kunnuglega klunnalegur Carell kann sitt fag

Eftir Trausta Kristjánsson traustis@24stundir.is Margir muna eftir þáttunum um Smart spæjara, sem slógu í gegn á árunum 1965-1970 og drógu dár að njósnaæði sjöunda áratugarins, aðallega James Bond og seinna Mission Impossible. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 16 orð | 1 mynd

Laddi syngur Villa

Laddi mun syngja hið frábæra lag Vilhjálms Vilhjálmssonar, Einsmannssinfóníuhljómsveitin, á minningartónleikum til heiðurs söngvaranum í... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Les fyrir svefninn

Hvað ertu að lesa? Kláraði Þúsund bjartar sólir um helgina og er langt kominn með nýjustu bók Lizu Marklund, Lífstíð, sem er bara fjandi góð. Svo er ég með nokkur handrit að sjónvarpsseríum sem eru bara nokkuð efnileg. Hvaða bók breytti lífi þínu? Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Les um tíu bækur á mánuði

Hvað ertu að lesa? Samastað í tilverunni eftir Málfríði Einarsdóttur. Málfríður er frábær félagsskapur. Hún er fyndin, einlæg, fróð, djúp og fögur. Hvað lestu að meðaltali margar bækur á mánuði? Sennilega um tíu. Hvaða bók breytti lífi þínu? Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 180 orð | 1 mynd

Litla gula hænan breytti lífi mínu

Hvað ertu að lesa? Þessa dagana er ég að lesa bókina Burning Bright eftir Tracy Chevalier. Ekta sumarlesning. Hvaða bók breytti lífi þínu? Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Lítill stuðningur

Meirihluti númer fjögur í Reykjavík er veikari en meirihluti númer eitt var fyrir ári. Þá hafði Björn Ingi Hrafnsson stuðning varamannsins í borginni. En nú stendur Framsókn ekki einhuga að baki nýja meirihlutanum. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

McCain brákuð eftir þéttingstak

Úlnliður Cindy McCain, eiginkonu Johns McCain, forsetaframbjóðenda repúblikana, brákaðist þegar stuðningsmaður hjónanna tók þéttingsfast í höndina á henni á kosningafundi í Michigan-ríki fyrr í vikunni. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Mikill verðmunur á blýöntum

Nú þegar skólarnir byrja er ekki úr vegi að kanna verð á blýöntum. Í ljós kom að Faber Castell-blýantar kosta lægst 65 kr. en hæst 140 kr. Lægst er verðið í Griffli. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Mintuskyr og ber

Fyrir 4 Hráefni: *400 g hrært skyr *50 g minta *100 g fersk villijarðarber *100 g fersk sólber *4 msk. af Grand Marnier Aðferð: Mintan er marin í mortéli og hrærð við Grand Marnier og síðan sett út í skyrið. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Musharraf situr sem fastast

Talsmaður Pervez Musharraf, forseta Pakistans, hefur hafnað þeim fréttum að forsetinn hafi samþykkt að láta af embætti. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Myndi bjóða í borgarferð

Nafn: Gígja Rut Ívarsdóttir. Starf: Grafískur hönnuður hjá N4. Ertu í draumastarfinu? Eins og staðan er hjá mér núna hentar þetta starf mér afar vel. Hvað vildir þú verða þegar þú varst lítil? Arkitekt, svo ljósmyndari og endaði svo í grafískri hönnun. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Nadina dansar

Nadina Banine hefur getið sér gott orð á skjánum en ekki síður sem dansari. Hún opnar myndaalbúmið þar sem sjá má hana í ýmsum... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 384 orð | 2 myndir

Náttúran nýtt til skrauts og matar

Guðmundur Ragnarsson nýtir ekki aðeins gjafir jarðar til matreiðslu heldur einnig til skrauts á matarborðið. Hann segir að núna sé hárrétti tíminn til að fara út í garð með skærin á lofti. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Neil fékk 39 mánaða dóm

Kanadíski kennarinn Christopher Paul Neil, var dæmdur í 39 mánaða fangelsi í Taílandi í gær fyrir kynferðisbrot gagnvart þrettán ára gömlum strák. Neil var jafnframt dæmdur til að greiða fórnarlambinu jafnvirði um 150 þúsund króna, í skaðabætur. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 31 orð

NEYTENDAVAKTIN Faber Castell-blýantur Verslun Verð Verðmunur Griffill 65...

NEYTENDAVAKTIN Faber Castell-blýantur Verslun Verð Verðmunur Griffill 65 Office 1 69 6 % Bóksala stúdenta 75 15 % Eymundsson 120 85 % Iða 139 114 % A4 Skólavörubúðin 140 115... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 77 orð | 1 mynd

Níu á biðlista

„Þetta er lifandi, gefandi og dásamlega skemmtilegt starf,“ segir Halldóra Björk Norðdahl, dagmóðir á Ísafirði, í samtali við bb.is í gær. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 111 orð

Ný eining byggð við Litla-Hraun

Teikningar að nýrri fangabyggingu við fangelsið á Litla-Hrauni eru í vinnslu. Samkvæmt heimildum 24 stunda eiga að vera rými fyrir 48 til 52 fanga í þeirri byggingu. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Nýr kærasti

Villibarnið Miley Cyrus er komin með nýjan kærasta. Hún hefur undanfarið sést með Adam Sevani sem sló í gegn í kvikmyndinni Step Up 2. Parið hefur sést í hjólreiðatúrum um hverfi Miley í Los Angeles. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Ný stýra „Það leggst mjög vel í mig að feta í fótspor Silju...

Ný stýra „Það leggst mjög vel í mig að feta í fótspor Silju Báru,“ segir Pia Hansson , sem næstu mánuðina mun stýra Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands í fjarveru forstöðumanns. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 183 orð | 1 mynd

Nær öll kaupa slysatryggingu

Sveitarfélög eru ekki skyldug til að kaupa slysatryggingar fyrir börn í skólum á vegum þeirra, samkvæmt upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Nánast öll tryggja þau skólabörnin. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Og enn af honum Jónsa en hann verður stjórnandi þáttarins Singing Bee...

Og enn af honum Jónsa en hann verður stjórnandi þáttarins Singing Bee sem verður eitt af trompum Skjás eins í vetur. Þátturinn snýst um að muna lagatexta og mun hljómsveitin Buff sjá um að halda uppi fjörinu. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

OPEC spáir minni eftirspurn

Samtök OPEC-ríkjanna hafa endurskoðað spá sína um vaxandi eftirspurn eftir olíu á þessu ári. Er því nú spáð að eftirspurnin aukist um 1,17% á árinu, en fyrri spá hljóðaði upp á 1,20%. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 2564 orð | 3 myndir

Opnast dyr

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona situr ekki auðum höndum á næstunni. Í haust flytur hún til Bretlands þar sem hún hefur tekið að sér hlutverk í breskri uppfærslu. Auk þess leikur hún í nýrri íslenskri kvikmynd, Sveitabrúðkaupi, eftir Valdísi Óskarsdóttur sem verður frumsýnd 28. ágúst næstkomandi. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Opnast dyr

Leikkonan Nína Dögg Filippusdóttir hefur í nógu að snúast. Fyrir 19 mánuðum eignuðust hún og maður hennar, Gísli Örn Garðarsson, sitt fyrsta barn. Á árinu ferðaðist hún um heiminn með Vesturporti og lék í kvikmyndinni Sveitabrúðkaupi. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Ólympísk einbeiting

Eitt það skemmtilegasta sem ég veit er að fylgjast með löndum mínum á Ólympíuleikunum. Það má vel vera að Ólympíuleikarnir séu eimur af ungmennafélagsþjóðrembu sem tortímdi 20. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Papar snúa aftur

Ein vinsælasta hljómsveit landsins tekur upp þráðinn á ný en án Matta söngvara og tveggja annarra úr sveitinni. Nýir Papar með breyttum... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 329 orð | 3 myndir

Papar snúa aftur án lykilmanna

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is „Við erum svona að leggja drögin að því að byrja aftur,“ segir Georg Ólafsson, bassaleikari Papanna. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 130 orð | 1 mynd

Popplausar sýningar koma til greina hér

Vegna óbeitar margra bíógesta á poppkorni ætlar kvikmyndahúsasamsteypan Picturehouse Cinema í Bretlandi að bjóða upp á popplausar sýningar klukkan sjö á þriðjudögum í Norwich. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 71 orð

Pundið ekki veikara í tvö ár

Sterlingspundið veiktist verulega í kjölfar verðbólguskýrslu breska seðlabankans, sem birt var fyrr í vikunni. Hefur pundið ekki verið jafn veikt í nær tvö ár. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 13 orð

Ragnhildur Haraldsdóttir, Lynghaga 2, 107 Reykjavík. Tinna Björk...

Ragnhildur Haraldsdóttir, Lynghaga 2, 107 Reykjavík. Tinna Björk Gunnarsdóttir, Gljúfraseli 11, 109... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Refurinn okkar

Íslenski refurinn er eina landspendýrið sem var hér á landi áður en maðurinn steig fæti sínum á landið og er því eina spendýrið á Íslandi sem kalla má innfætt. Hann á sér því mun lengri sögu á Íslandi en maðurinn. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 874 orð | 2 myndir

Reglur mafíósa handbók fyrir stjórnendur fyrirtækja

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is John A. Gotti, sonur Johns Gottis, fyrrverandi leiðtoga Gambino-mafíufjölskyldunnar, var handtekinn á heimili sínu í Flórída í síðustu viku. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Reiði á Usher-heimilinu

Usher á í heilmiklum vandræðum með konurnar í lífi sínu en hann réði móður sína, Joneatta, nýlega aftur sem umboðsmann sinn og hún er strax byrjuð að rífast við frú Usher. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Rúmra 50% umframeftirspurn

1.181 umsókn eftir félagslegu húsnæði bíður afgreiðslu í þremur stærstu sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu. Flestir sem bíða eru einstæðir foreldrar. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 1414 orð | 4 myndir

Samþætta ætti gjöld

Hvað greiða foreldrar mikið fyrir að hafa barn sitt í leikskóla? Hversu há er niðurgreiðsla vegna barna í daggæslu? Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 264 orð | 1 mynd

Skapmikill stríðnispúki

Heimir Karlsson stendur morgunvaktina í Bítinu á Bylgjunni á hverjum virkum degi og á því verður engin breyting næsta vetur. Í sumar fór hann í gott frí til Ameríku. „Ég keyrði frá Flórída upp til Arizona. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Skil ekki

Ég skildi ekki þegar Geir Haarde sagði að allt væri í sómanum í borgarstjórninni í Reykjavík í fyrradag. Allir sem voru að hlusta vissu að það var ekki satt. Það var allt í hers höndum í borginni. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Skjár einn hélt á fimmtudagskvöldið sinn árlega haustfagnað en að þessu...

Skjár einn hélt á fimmtudagskvöldið sinn árlega haustfagnað en að þessu sinni fóru herlegheitin fram á varnarsvæðinu gamla í Keflavík. Mæting í teitið var gríðarlega góð enda var þema fagnaðarins hinn tryllti áttundi áratugur. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Skólavörðustígur opnaður á ný

Framkvæmdum við endurbyggingu efri hluta Skólavörðustígs er lokið og því er boðið til opnunarhátíðar í dag. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

Stofusófinn klikkar ekki

Hvað ertu að lesa? Ég er núna að lesa bókina The Second Bounce of the Ball eftir Ronald Coen sem stofnaði Apax-fjárfestingarsjóðina og var brautryðjandi í Evrópu á því sviði. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Stolt af Marsibil

Ég er stolt af Marsibil. Hún hefur fína reynslu í borgarmálunum, hefur verið varaborgarfulltrúi í sex ár og farið með formennsku í ráðum. En hún treystir sér ekki í þetta samstarf og stendur með sjálfri sér. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Stones sakar Landic um vanefndir

Hið danska Stones Invest hefur í hyggju að rifta samningi við Landic Property, sem meðal annars á Kringluna, vegna kaupa á Keops Development. Í fréttatilkynningu frá Stones Invest eru forsvarsmenn Landic sakaðir um vanefndir. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 92 orð

STUTT Björgun Vegfarendur í New York unnu í gær það afrek að lyfta...

STUTT Björgun Vegfarendur í New York unnu í gær það afrek að lyfta ríflega fjögurra tonna strætisvagni ofan af óléttri konu sem lenti undir honum í umferðaróhappi. Læknum tókst fyrir vikið að bjarga syni hennar. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 77 orð

stutt Færri samningar Alls var 49 kaupsamningum þinglýst á...

stutt Færri samningar Alls var 49 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í liðinni viku og var heildarveltan 1.653 milljónir króna. Á sama tíma í fyrra var 199 kaupsamningum þinglýst á höfuðborgarsvæðinu og var heildarveltan 5.739 milljónir króna. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Sú sjötta besta þetta sumarið

Kvikmyndin Tropic Thunder var frumsýnd í Bandaríkjunum á miðvikudaginn og fékk sæmilega aðsókn. Talið er að miðar fyrir 7 milljónir dollara hafi selst á frumsýningardegi en það þykir ekkert til að hrópa húrra fyrir. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Til heiðurs íslenskum kirkjum „Tónleikaferðin er farin til að...

Til heiðurs íslenskum kirkjum „Tónleikaferðin er farin til að heiðra kirkjur landsins fyrir það hlutverk sem þær hafa gegnt í tónlistarsögu landsins,“ segir Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleikari um tónleikaferð sína og Melkorku Ólafsdóttur... Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 331 orð | 1 mynd

Til heiðurs orminum

Héraðshátíðin Ormsteiti hófst á Fljótsdalshéraði í gær og stendur í 10 daga samfleytt. Karen Erla Erlingsdóttir, menningar- og frístundafulltrúi Fljótsdalshéraðs, er einn skipuleggjenda hátíðarinnar og hún hafði í fjölmörg horn að líta á opnunardeginum. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Tippið og typpið

Heimir Karlsson var með Martein Geirsson í getraunahorni á Stöð 2: Heimir: Þú hefur lent í slæmum meiðslum Marteinn ? Teini: Já ég hef slitið krossböndin 2 sinnum... (og svo hélt hann langa ræðu um meiðsli sín). Heimir: Snúum okkur þá að öðru Marteinn. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Trygg og traust

Anna Sigurðardóttir, vinkona Súsönnu, hefur þekkt hana áratugum saman. „Það hefur aldrei hallað á okkar vináttu öll þessi ár þótt auðvitað séum við ekki alltaf sammála. Súsanna hefur marga kosti og mér þykir ofurvænt um hana. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 566 orð | 1 mynd

Úrskurður umhverfisráðherra

Nokkur umfjöllun hefur verið í vikunni um úrskurð umhverfisráðherra vegna álvers á Bakka, sem hún kynnti m.a. með opnum fundi á Húsavík. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 103 orð

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 1,71% og er lokagildi hennar...

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 1,71% og er lokagildi hennar 4.314,09 stig. SPRON hækkaði mest félaga í Úrvalsvísitölunni, um 12,86% og þá hækkaði Eik Banki um 9,09% og Exista um 7,17%. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 200 orð | 2 myndir

Valduero Reserva 2000

Mjög stórt og flókið nef þar sem helst má finna sedrusvið, tóbak, trufflur, skógarbotn, bláber og brómber svo eitthvað sé nefnt. Gífurlega ríkt í munni með þroskuðum ávöxtum, skógarberjasultu og þurrkuðum kryddjurtum. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 579 orð | 1 mynd

Var Bitruvirkjun ástæðan?

Það hefur mátt lesa það á milli línanna í aðdraganda og framhaldi meirihlutaskiptanna í borginni að þau væru nauðsynleg til þess að rétta við efnahagslífið, sérstaklega með því setja Bitruvirkjun aftur á dagskrá. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 197 orð | 1 mynd

Veldur óvissu á Wall Street

Fjárfestingabankar á Wall Street í Bandaríkjunum eru farnir að endurmeta þá áhættu sem þeir telja vera af fjárfestingum í Rússlandi. Ástæðan er m.a. sú óvissa sem skapast hefur í landinu vegna átakanna í Georgíu, sem hófust fyrir um viku. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Verða af sól vegna MEST

Íbúar við Hofsvallagötu í Reykjavík hafa búið við það í allt sumar að hús þeirra sé þakið vinnupöllum þó að framkvæmdum sé löngu lokið þar. Ragnheiður V. Þormar er 88 ára íbúi í húsinu en hún hefur ekkert komist út á svalirnar sínar í sumar. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 457 orð | 1 mynd

Vildu blása lífi í Reykjavíkurlistann

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 216 orð | 1 mynd

Vill einhver kaupa Bond-bíl?

Kvikmyndaritið Variety hefur greint frá því hverjir séu helstu styrktaraðilar nýjustu Bond-myndarinnar, Quantum of Solace. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Villisveppir úr íslenskri náttúru

fyrir 4 Hráefni: *300 g af nýtíndum sveppum *4 brauðsneiðar – ristaðar og endar skornir af *1 msk. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 7 orð

Vinningshafar í 44. krossgátu 24 stunda voru...

Vinningshafar í 44. krossgátu 24 stunda voru: Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Yndisleg manneskja

„Súsanna er alveg yndisleg manneskja og mér þykir rosalega vænt um hana. Hún er skynsöm og vel gerð. Hún er mjög bóngóð og dugleg en á það kannski til að fórna sjálfri sér of mikið,“ segir Erla Sigurbergsdóttir, móðursystir Súsönnu. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Það eru fleiri ber í skóginum

Nú er rétti tíminn til að halda út í móa eða skóg og tína ber og sveppi til matargerðar. Margir láta sér nægja að safna bláberjum og krækiberjum en ýmsar aðrar berjategundir má einnig nýta, til dæmis til sultugerðar, baksturs og annarrar matargerðar. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 431 orð | 1 mynd

Þungir dómar fylla fangelsi

Í liðinni viku upplýstu 24 stundir að öll fangelsi landsins væru yfirfull, að brugðið hefði verið á það ráð að setja fanga tvo saman í klefa til að mæta því ástandi og að það muni að öllum líkindum versna á allra næstu árum vegna þess að þungum fangelsisdómum fjölgar ört. Meira
16. ágúst 2008 | 24 stundir | 219 orð | 1 mynd

Öll rými upptekin og álagið mikið á allt starfsfólk fangelsa

„Þetta ástand horfir þannig við mér að það er mikið álag á öllu starfsfólki sem vinnur í þessu kerfi og óneitanlega á föngunum líka,“ segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofnunar, um það ástand sem er í fangelsum landsins um þessar... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.