Greinar miðvikudaginn 20. ágúst 2008

Fréttir

20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Alvarlegt bílslys

TVEIR slösuðust alvarlega í umferðarslysi um tíuleytið í gærmorgun. Slysið varð á Krýsuvíkurvegi en að sögn lögreglu virðist fólksbíll hafa ekið í veg fyrir malarflutningabíl með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Barnaheill harma dóm

BARNAHEILL harma niðurstöður dóms sem féll 14. ágúst sl. í Héraðsdómi Norðurlands eystra í máli karlmanns sem hafði ítrekað beitt tvo drengi 4 og 6 ára líkamlegum refsingum. Karlmaðurinn var kærður fyrir líkamsárás og brot á barnaverndarlögum. Meira
20. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 89 orð

Biðin eftir bjórnum stytt

BIÐTÍMI meðaldrykkjumanns eftir bjórglasinu styttist um 13 mínútur á kvöldi með nýja japanska vélbarþjóninum hr. Asahi, að því fram kemur á vef dagblaðsins The Times . Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð

Bjargað úr villu á Esjunni

BJÖRGUNARSVEITARMENN Slysavarnafélagsins Landsbjargar fundu 24 ára erlendan ferðamann ómeiddan á Esjunni um kl. 23.30 í gærkvöldi. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-GNÁ, sótti manninn og flutti hann til Reykjavíkur. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Breytir engu um Birnina

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra segir íslensk yfirvöld munu líta sömu augum og áður flug rússneskra herflugvéla innan íslensks loftrýmis þrátt fyrir að Rússar hafi gert innrás inn í sjálfstætt ríki, Georgíu. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Dagbækur vekja sterk viðbrögð

20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 523 orð

Eigið fé ríkissjóðs jákvætt í árslok 2007

RÍKISSJÓÐUR var í árslok 2007 með jákvætt fé upp á tæpa tíu milljarða króna og var það í fyrsta sinn sem það gerðist. Í upphafi ársins var eigið fé ríkissjóðs neikvætt um 63 milljarða. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Engar stórákvarðanir í augsýn

„ÞETTA er alger misskilningur,“ segir Marsibil J. Sæmundardóttir, aðspurð hvort til standi að hún gangi til liðs við Samfylkinguna. Sást til hennar og Dags B. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Gröndalshús strand hjá borginni

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is ÁKVÖRÐUN um örlög sögufrægs húss Benedikts Gröndal á horni Vesturgötu og Norðurstígs hefur enn ekki verið tekin í borgarráði. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Gæslan verður öflug

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu mun tefla fram eitthundrað lögreglumönnum á Menningarnótt og hafa allan varann á sér gagnvart hverskyns óspektum og hugsanlegum skrílslátum eftir að formlegri dagskrá lýkur. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Heilbrigði án landamæra

20. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Hélt að hún væri móðir sín

HNÚFUBAKSKÁLFUR, sem varð viðskila við móður sína, syndir í kringum snekkju norðan við höfn Sydney í Ástralíu. Kálfurinn hefur reynt að sjúga snekkjuna og virðist halda að hún sé móðir sín. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Hífður upp úr höfninni

SÍÐDEGIS í gær tókst að ná stálbátnum Hafdísi NK-50, sem er 17 brúttótonn að stærð, upp úr smábátahöfninni í Neskaupstað. Báturinn sökk aðfaranótt sunnudags og tók flotbryggjuna með sér. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

ÍNN næst um allt land

SJÓNVARPSSTÖÐIN ÍNN og Síminn hafa gert samning um dreifingu dagskrár ÍNN á ADSL-kerfi Símans á rás 20 eins og hjá Digital Ísland. Þannig mun ÍNN nást um allt land á rás 20 frá og með næstu viku, óháð því hvort kerfið notendur eru... Meira
20. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Kattliðugir Indónesar á hátíðarsýningu

UNGIR Indónesar leika listir sínar á sýningu í gær í tilefni af því að 63 ár eru liðin síðan Sukarno, fyrsti forseti Indónesíu, lýsti yfir sjálfstæði landsins. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Landið ein risavaxin tilraunastofa

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is VERÐLAUN Sigurðar Þórarinssonar, æðstu verðlaun Alþjóðaeldfjallafræðisambandsins, verða veitt á ráðstefnu sambandsins sem stendur nú yfir í Háskóla Íslands. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Lúðueldi í sókn

STEFNT er að því að auka framleiðslu lúðuseiða um helming á vegum Fiskeldis Eyjafjarðar. Ætlunin er að Fiskey framleiði milljón seiði innan þriggja ára. Fiskeldi Eyjafjarðar hefur meira en 20 ára reynslu í lúðueldi en fyrirtækið var stofnað 1987. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Læra íslensku á Núpi

Dýrafjörður | Nú í ágúst hefur staðið yfir íslenskunámskeið við háskólasetur Vestfjarða. Þátttakendur eru um áttatíu talsins, en flestir þeirra eru skiptinemar sem munu stunda nám við háskóla á Íslandi í vetur. Meira
20. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 343 orð

NATO þrýstir á Rússa

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is UTANRÍKISRÁÐHERRA Rússlands, Sergeij Lavrov, var harðorður í kjölfar yfirlýsingar Atlantshafsbandalagsríkjanna (NATO) að loknum neyðarfundi vegna ástandsins í Georgíu, sem haldinn var í Brussel í gær. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Núna er komið að höfuðborgarsvæðinu

„VIÐ teljum að það sé komið að höfuðborgarsvæðinu núna,“ segir Gunnar Einarsson, formaður Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um fund stjórnar samtakanna í vikunni með samgöngunefnd Alþingis. Snerist fundurinn m.a. Meira
20. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Rafmagnsreiðhjól í tísku

París. AP. | Rafmagnsreiðhjól renna út eins og heitar lummur í París og eru orðin algeng í Amsterdam, Peking og fleiri borgum víða um heim. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Rússum voru send skýr skilaboð

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir segir enga ástæðu til að líta flug rússneskra véla við Ísland öðrum augum nú en áður, þrátt fyrir deilur Rússa og Georgíumanna sem nú hafa staðið yfir í um tvær vikur. Meira
20. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Skæðasta árásin úr launsátri

TÍU franskir hermenn biðu bana og 21 særðist í árás uppreisnarmanna úr röðum talibana í Afganistan í gær. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 682 orð | 3 myndir

Snúinn á gamlar slóðir

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ÓLAFUR F. Magnússon, fráfarandi borgarstjóri Reykjavíkur, tilkynnti í gær að hann hygðist ganga aftur til samstarfs við Frjálslynda flokkinn (F-listann). Nýtur hann fulls trausts Guðjóns A. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 504 orð | 4 myndir

Sókn í seiðaeldi

20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lauk keppni í 50. sæti af 54 keppendum...

Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lauk keppni í 50. sæti af 54 keppendum í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Peking. Er það langt frá besta árangri Ásdísar sem er Íslandsmethafi í greininni. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Stór stund fyrir Véstein á Ólympíuleikunum

VÉSTEINN Hafsteinsson þjálfaði eistneska kringlukastarann Gerd Kanter til sigurs á Ólympíuleikunum í Peking, því Kanter landaði gullverðlaununum. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Svanasöngur sagnaþular

FYRSTU eintökin af afmælisritinu Búnaðarsamband Suðurlands 100 ára, eftir Pál heitinn Lýðsson, sagnfræðing í Litlu-Sandvík, voru afhent í fyrrakvöld í Reiðhöllinni á Hellu. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Sveitarstjórn ekki vanhæf í virkjanamáli

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is SAMGÖNGURÁÐUNEYTIÐ hefur úrskurðað að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps sé ekki vanhæf til að fjalla um virkjanamál. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

Taílenskir milljónamæringar í Fellahverfi

Eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur tka@mbl.is VINNINGSHAFARNIR sem unnu 65 milljónir í Lottó eru 29 ára taílensk hjón með þrjú lítil börn, sem búa í Fellahverfi í Breiðholti. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 442 orð | 3 myndir

Umdeild mál á skrið

20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 593 orð | 3 myndir

Umsvifin í Helguvík aukast jafnt og þétt

20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Veiking krónu bitnar illa á LÍN

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð

Verktakarnir leigja út

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is EIGENDUR íbúðarhúsnæðis til sölu leita nú allra leiða til þess að hafa tekjur af því, meðan fasteignakaupamarkaður er daufur. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Vetrarundirbúningur

Neskaupstaður | Það er ekki amalegt útsýnið sem Tómas Zoëga snjóathugunarmaður í Neskaupstað nýtur við störf sín. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Vilja lána líkamann

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Á ANNAN tug manna hefur haft samband við myndlistarmanninn Snorra Ásmundsson vegna auglýsingar þar sem hann óskaði eftir því að fá að nota jarðneskar leifar fólks í myndbandsverk. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Vonast eftir 8.000 gestum á landbúnaðarsýningu

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is VONIR standa til að fimm til átta þúsund manns sæki Landbúnaðarsýninguna á Gaddstaðaflötum við Hellu sem hefst nú á föstudaginn og stendur til sunnudags. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð

Woolworths opnar dyrnar fyrir Baug

STJÓRNARFORMAÐUR Woolworths, Richard North, er tilbúinn að ræða við Baug um kaup á yfir 800 verslunum félagsins. Þetta kom fram á vef Financial Times í gærkvöldi. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 296 orð | 2 myndir

Yrði bót fyrir neytendur

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞAÐ ER ákveðin vinna farin í gang í ráðuneytinu til þess að kanna grundvöll fyrir þessari breytingu,“ segir Ögmundur Hrafn Magnússon, lögfræðingur i fjármálaráðuneytinu. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Þreifa á markaðnum og bjóða dýrar eignir

20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Þriðja mesta lækkunin

ÍSLENSKA krónan hefur veikst mest allra gjaldmiðla heims á þessu ári að gjaldmiðlum Simbabve og Túrkmenistan undanskildum, að því er segir í skýrslu Deutsche Bank. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 166 orð

Þrír dagar í maraþon

ALLT stefnir í metþátttöku í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis næstkomandi laugardag. Nú þegar hafa 4.573 hlauparar skráð sig í hlaupið en voru 3.904 í fyrra. Segja má að um 20% aukningu sé að ræða frá í fyrra. Meira
20. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Þrjátíu og þrjú lið keyra 1.050 km leið

ALÞJÓÐARALLIÐ á Íslandi verður haldið í 29. skipti í vikunni. Keppnin hefst klukkan fimm á fimmtudag og lýkur klukkan fjögur á laugardag. Meira

Ritstjórnargreinar

20. ágúst 2008 | Leiðarar | 356 orð

Ábyrg fiskveiðistjórnun

Íslendingum er annt um orðspor sitt á sviði fiskveiðistjórnunar. Við viljum gjarnan sýna umheiminum að við stjórnum veiðum með ábyrgum og sjálfbærum hætti. Meira
20. ágúst 2008 | Staksteinar | 184 orð | 1 mynd

Fundið bakland?

Ólafur F. Magnússon fráfarandi borgarstjóri er klárlega í leit að pólitísku baklandi þegar hann tilkynnir að hann sé á ný genginn í Frjálslynda flokkinn. Baklandið var orðið eitthvað rýrt. Meira
20. ágúst 2008 | Leiðarar | 268 orð

Neytendur í álögum

Tilhneigingin til að klípa af neytendum getur verið sterk, sérstaklega þegar þeir eru varnarlausir og geta ekki leitað annað. Þetta á við um einstaklinga, sem panta vörur með litlu verðmæti að utan og fá þær sendar til Íslands í pósti. Meira

Menning

20. ágúst 2008 | Tónlist | 83 orð | 1 mynd

Á Menningarnótt á laugardag verða Harley Davidson- eigendur með...

Á Menningarnótt á laugardag verða Harley Davidson- eigendur með góðgerðardagskrá milli 14 og 16. Hringferð kringum Reykjavíkurtjörn aftan á ekta stóru og malandi Harley Davidson-hjóli kostar 500 kr. og rennur allt það fé sem safnast til langveikra... Meira
20. ágúst 2008 | Leiklist | 80 orð | 1 mynd

Bróðir fyrir bróður

* Eins og fram kemur á síðu 35 í Morgunblaðinu í dag verður leikárið hjá Leikfélagi Akureyrar glæsilegt í ár, og er margt spennandi á dagskránni. Meira
20. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Bæði brjóstin fjarlægð

LEIKKONAN Christina Applegate úr þáttaröðinni Hvaða Samantha? sem nú er sýnd í Ríkissjónvarpinu, hefur náð fullum bata eftir tvöfalt brjóstnám sem hún undirgekkst eftir að hafa greinst með krabbamein í öðru brjóstinu. Meira
20. ágúst 2008 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Chagall-verk brotið

HLUTI af steindum glugga eftir listamanninn Marc Chagall varð fyrir barðinu á skemmdarvörgum er brutust inn í Saint-Étienne-dómkirkjuna í Metz í Frakklandi um helgina. Chagall gerði rómaða glugga kirkjunnar árið 1963. Meira
20. ágúst 2008 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Darri talar um nú, þá og seinna

DARRI Lorenzen myndlistarmaður flytur fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, annað kvöld kl. 20. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina Núna, þá og seinna, og byggir hann viðburðinn á nýlegum verkum og verkum sem eru í vinnslu. Meira
20. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 435 orð | 2 myndir

Dauðinn handan við hornið

Sú rokkplata sem beðið hefur verið með mestri eftirvæntingu í ár (og síðustu ár ef út í það er farið) verður að teljast næsta Metallica-plata, Death Magnetic . Meira
20. ágúst 2008 | Tónlist | 80 orð | 3 myndir

Fimmtán vinsælustu í einu lagi

HVORKI fleiri né færri en fimmtán söngdívur syngja saman lagið „Just Stand Up“ sem frumflutt verður á iTunes í byrjun september en um er að ræða framtak til styrktar krabbameinsrannsóknum og munu allar sölutekjur renna til málefnisins. Meira
20. ágúst 2008 | Menningarlíf | 64 orð | 1 mynd

Forvitnilegir tónleikar verða í Norræna húsinu kl. 15 á Menningarnótt...

Forvitnilegir tónleikar verða í Norræna húsinu kl. 15 á Menningarnótt. Þar syngur sópransöngkonan Steinunn Soffia Skjenstadt með gítarleikaranum Solmund Nystabakk . Steinunn Soffía vakti athygli fyrir góðan söng í Óperunni í fyrra, í Cosi fan tutte. Meira
20. ágúst 2008 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Jennifer skellir sér í þríþraut

ÞAÐ er fátt sem Jennifer blessunin Lopez ræður ekki við. Nú stefnir söng- og leikkonan smekklega á að skella sér í þríþraut og ætlar að eigin sögn að komast á leiðarenda þó að hún þurfi að skríða seinasta spölinn. Meira
20. ágúst 2008 | Hönnun | 88 orð | 1 mynd

Keramik frá Níkaragva í fyrirlestri

MANNFRÆÐISKOR félags- og mannvísindadeildar Háskóla Íslands heldur opinn fyrirlestur kl. Meira
20. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 283 orð | 2 myndir

Malick til Íslands

„ÉG neita þessu ekki,“ svaraði Einar Sveinn Þórðarson, meðeigandi kvikmyndafyrirtækisins Pegasus, í gær þegar blaðamaður innti hann eftir því hvort satt væri að taka ætti upp hluta næstu kvikmyndar leikstjórans Terrence Malick á Íslandi. Meira
20. ágúst 2008 | Tónlist | 160 orð | 1 mynd

Má Björk ekki ferðast með flugvélum?

* Grein sem Jakob Björnsson, fyrrum orkumálastjóri, skrifaði og birt var í Morgunblaðinu á mánudaginn hefur vakið þónokkra athygli. Meira
20. ágúst 2008 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

MET heiðrar Pavarotti

METROPOLITANÓPERAN í New York ætlar að minnast þess með tónleikum 3. september að ár er liðið frá andláti Lucianos Pavarottis. Meira
20. ágúst 2008 | Myndlist | 74 orð | 1 mynd

Náttúrusýn Svövu Sigríðar

SVAVA Sigríður Gestsdóttir hefur opnað sýningu sína, Náttúrusýn, í Bókasafni Grafarvogs á neðri hæð Grafarvogskirkju. Á sýningunni eru vatnslitamyndir og myndir unnar með blandaðri tækni á striga og eru viðfangsefnin áhrif frá íslenskri náttúru. Meira
20. ágúst 2008 | Bókmenntir | 68 orð

New York Times

20. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 486 orð | 1 mynd

Óður til lífsins

20. ágúst 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Óheflaðir hipphopparar

FÉLAGARNIR Poetrix og Dabbi T sjá um tónlistina á hipphopp tónleikum á skemmtistaðnum Organ í kvöld. Flytja þeir blöndu af nýju efni og eldri lögum. Á Poetrix að baki plötuna Fyrir lengra komna og hefur lag hans VGT fengið hvað mesta spilun. Meira
20. ágúst 2008 | Bókmenntir | 227 orð | 1 mynd

Patterson í fínu formi

Sail eftir James Patterson og Howard Roughan. Century gefur út. 388 bls. Kilja Meira
20. ágúst 2008 | Tónlist | 345 orð

Píanómaraþon

Verk eftir Schumann, Brahms og Liszt. Tibor Szász píanó. Miðvikudaginn 13. ágúst kl. 20. Meira
20. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 131 orð | 1 mynd

Rokk og klónastríð

TVÆR gamanmyndir verða frumsýndar í kvikmyndahúsum í kvöld. The Rocker Líf Roberts Fishmans snýst í kringum hljómsveitina Vesuvius þar sem hann er trommuleikari og það er honum því mikið áfall þegar hann er fyrirvaralaust rekinn úr hljómsveitinni. Meira
20. ágúst 2008 | Bókmenntir | 456 orð | 1 mynd

Sammy Davis endurreistur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl. Meira
20. ágúst 2008 | Myndlist | 771 orð | 3 myndir

Sirkus endurfæðist í London

Hinn sögufrægi bar Sirkus verður endurreistur með öllu tilheyrandi á Frieze Art Fair í London í október. Forsvarsmenn Kling og Bang, þeir Kristján Björn Þórðarson, Daníel Björnsson og Erling T.V. Klingenberg, sögðu Gunnhildi Finnsdóttur frá áformum sínum. Meira
20. ágúst 2008 | Tónlist | 373 orð | 2 myndir

Stebbi Hilmars rótar fyrir son sinn

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is GESTIR í brúðkaupsveislu sem nýverið var haldin á höfuðborgarsvæðinu ráku upp stór augu þegar Stefán Hilmarsson, söngvari Sálarinnar hans Jóns míns, mætti til veislunnar í hlutverki rótara. Meira

Umræðan

20. ágúst 2008 | Aðsent efni | 817 orð | 1 mynd

Draugur uppvakinn

Svanur Jóhannesson skrifar um Bitruvirkjun og nágrenni Hveragerðis: "En nú er kominn nýr uppvakningur Framsóknar til sögunnar. Óskar Bergsson heitir hann og boðar nýja trú á landið og atvinnuuppbyggingu í Reykjavík ..." Meira
20. ágúst 2008 | Blogg | 88 orð | 1 mynd

Gísli Tryggvason | 19. ágúst „Hvað kostar vatnssopinn í þessu...

Gísli Tryggvason | 19. ágúst „Hvað kostar vatnssopinn í þessu flugi? Meira
20. ágúst 2008 | Pistlar | 362 orð | 1 mynd

Hrókeringar og klækjastjórnmál

Pétur Blöndal: "Enn er lokið miklum hrókeringum í borgarstjórn. Það var erfið ákvörðun fyrir Hönnu Birnu Kristjánsdóttur að slíta meirihlutasamstarfinu, en auðvitað verður hún sem nýr oddviti að standa á sinni sannfæringu." Meira
20. ágúst 2008 | Blogg | 180 orð | 1 mynd

Kristín Dýrfjörð | 19. ágúst Farandverkamenn samtímans Það eru...

Kristín Dýrfjörð | 19. ágúst Farandverkamenn samtímans Það eru farandverkamenn samtímans sem sækjast eftir vinnu í leikskólum, sagði einn leikskólastjóri mér fyrir nokkrum árum þegar illa áraði við mannaráðningar. Meira
20. ágúst 2008 | Blogg | 93 orð | 1 mynd

Pólitísk orðræða

Baldur Kristjánsson | 19. ágúst 2008 Rógburður er tæki í pólitískri valdabaráttu og hefur alla tíð verið. Meira
20. ágúst 2008 | Blogg | 98 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson | 19. ágúst Eitt af grundvallaratriðum í öllum...

Sigurður Jónsson | 19. ágúst Eitt af grundvallaratriðum í öllum mannlegum samskiptum er að virða skoðanir annarra. Þetta á að sjálfsögðu við pólitík og skrif um landsmál eða sveitarstjórnarmál.... Meira
20. ágúst 2008 | Aðsent efni | 475 orð | 1 mynd

Stofnun Æskulýðssambands Íslands fyrir 50 árum

Hörður Gunnarsson skrifar í tilefni af því að 50 ár eru liðin frá stofnun Æskulýðssambands Íslands: "Verkefni ÆSÍ var að koma fram fyrir hönd æskulýðsfélaga á Íslandi gagnvart alþjóðasamtökum og stofnunum, sem fjalla um æskulýðsmál á heimsvísu." Meira
20. ágúst 2008 | Aðsent efni | 644 orð | 1 mynd

Umhverfisráðherra tefur byggingu álvers á Bakka um eitt ár

Gunnlaugur Stefánsson fjallar um sameiginlegt umhverfismat fyrir norðan: "Sameiginlegt umhverfismat mun engu bæta við nema töfum og auknum kostnaði." Meira
20. ágúst 2008 | Aðsent efni | 448 orð | 1 mynd

Undrabörnin í umhverfisráðuneytinu og skussarnir í Skipulaginu

Sigurjón Benediktsson segir úrskurð umhverfisráðherra fúsk: "Allflestir þessara 300 einstaklinga í Landvernd eru náttúrusnobbarar sem eta sig reglulega metta á umhverfismat frá ráðuneytinu og Skipulagi ríkisins." Meira
20. ágúst 2008 | Velvakandi | 142 orð | 1 mynd

Velvakandi

Minningargreinar

20. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1002 orð | 1 mynd

Ragnar Vigfússon

Ragnar Vigfússon fæddist á Vopnafirði 14. september 1951. Hann lést í Vestmannaeyjum 8. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrik Vigfús Sigurbjörnsson, f. 25. júní 1915, d. 20. maí 2000, og Vilborg Stefanía Sigurðardóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
20. ágúst 2008 | Minningargreinar | 5920 orð | 1 mynd

Örn Gunnarsson

Viðskipti

20. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 2 myndir

Flutningur banka af landi brott til bjargar

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is ER bankakerfið Akkillesarhæll Íslands? Þannig spyrja greinendur Deutsche Bank, höfundar nýrrar skýrslu um efnahag Íslands. Meira
20. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Hagnaður af tryggingum eykst

HAGNAÐUR tryggingafélaganna í landinu af tryggingum hefur aukist á sama tíma og hagnaður þeirra af fjárfestingastarfsemi hefur dregist saman. Meira
20. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 215 orð | 1 mynd

Meiri hremmingar

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is HREMMINGARNAR á hinum alþjóðlega fjármálamarkaði eiga væntanlega eftir að aukast enn. Og útlit fyrir að einhver af stóru bönkunum í Bandaríkjunum fari á hausinn á næstu mánuðum. Meira
20. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 212 orð

Olíurisar tapa áhrifum með minna framboði

OLÍUFRAMLEIÐSLA hjá öllum stóru vestrænu olíufyrirtækjunum hefur dregist saman og þau eiga sífellt erfiðara með að koma að nýjum verkefnum, þrátt fyrir mikinn hagnað. Þessu er haldið fram í frétt í New York Times . Meira
20. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 179 orð | 1 mynd

Taka aftur við stjórn Keops í dag

„Kaupandinn gat ekki staðið við gerða samninga,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson forstjóri Landic Property um söluna á Keops Development. Stones Invest vildi láta allt ganga til baka. Meira
20. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Tapaði 29 milljónum á fyrri helmingi ársins

SPARISJÓÐUR Strandamanna tapaði 29,2 milljónum króna á fyrri helmingi ársins, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri sjóðsins. Að jafnaði gefur sjóðurinn ekki út árshlutauppgjör en í fyrra var 66,9 milljóna króna hagnaður af rekstrinum. Meira
20. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 90 orð | 1 mynd

Vonbrigði á mörkuðum vestanhafs

Hlutabréf féllu í verði þegar markaðir opnuðu í Bandaríkjunum í gærmorgun. Meira
20. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Yfir 2% lækkun

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi lækkaði um 2,1% í gær og er lokagildi hennar 4.307 stig , en hún hækkaði nokkuð síðastliðnar tvær vikur. Tvö félög hækkuðu í gær, Icelandair , sem birti uppgjör sitt í fyrradag, um 5,9% og Eik banki um 6,4%. Meira

Daglegt líf

20. ágúst 2008 | Daglegt líf | 281 orð | 6 myndir

Boon fyrir börnin

Margir foreldrar leita leiða til þess að auðvelda sér daglega lífið. Framleiðendur Boon-varanna vita af því og hafa hannað sniðugar vörur sem gætu auðveldað lífið á barnmörgum heimilum. Ofurkoppurinn er fyrir börn sem eru í klósettþjálfun. Meira
20. ágúst 2008 | Daglegt líf | 130 orð | 1 mynd

Fjörug og fróðleg ár framundan

20. ágúst 2008 | Daglegt líf | 100 orð | 1 mynd

Hættulegt að vera klappstýra

Klappstýrur verða fyrir alvarlegustu íþróttameiðslunum í bandarískum gagnfræðaskólum. Meira
20. ágúst 2008 | Daglegt líf | 397 orð | 2 myndir

Kindin Kótiletta heldur að hún sé hundur

Eftir Lilju Þorsteinsdóttur liljath@mbl.is Vanti einhvern lamb til að leika sér við er kindin Kótiletta örugglega til í tuskið. Kótiletta býr í Vestmannaeyjum og nartar í gras og hríslur í garðinum hjá Önnu Svölu Johnsen og Guðjóni Jónssyni. Meira

Fastir þættir

20. ágúst 2008 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Alslemmur þvers og kruss. Meira
20. ágúst 2008 | Fastir þættir | 118 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 12 ágúst hófst spilamennska hjá FEBH. Spilað var á 12 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S: Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinsson 253 Oliver Kristóferss. – Magnús Oddsson 244 Albert Þorsteinss. Meira
20. ágúst 2008 | Fastir þættir | 438 orð | 1 mynd

Formannaslagur á Árbæjartúni

17. ágúst 2008 Meira
20. ágúst 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta...

Orð dagsins: Móðir mín og bræður eru þeir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. (Lúk. 8,21. Meira
20. ágúst 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Frosti Reyr fæddist 14. apríl. Hann vó 15 merkur og var 52 cm...

Reykjavík Frosti Reyr fæddist 14. apríl. Hann vó 15 merkur og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Ármann Halldórsson og Hlín... Meira
20. ágúst 2008 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d3 d5 3. De2 dxe4 4. dxe4 e5 5. Rf3 Rc6 6. c3 Rge7 7. Rbd2 g6 8. g3 Bg7 9. Bg2 O–O 10. O–O h6 11. Rc4 Be6 12. Be3 Dc8 13. b4 f6 14. b5 Rb8 15. Bc5 He8 16. Rh4 g5 17. Bxe7 Hxe7 18. Rf5 He8 19. Rce3 Rd7 20. Bf3 Kh7 21. Meira
20. ágúst 2008 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Skrópar á afmælisdaginn

„ÉG verð í rólegheitum með konunni minni í sumarbústað austur á Eiðum,“ segir Þórhallur Bragason, bóndi á Landamótsseli í Þingeyjarsveit og aðstoðarskólastjóri, sem á sextugsafmæli í dag. Meira
20. ágúst 2008 | Í dag | 183 orð | 1 mynd

Vin í sjónvarpseyðimörkinni

ÍSLENSKU sjónvarpsstöðvarnar leggja ekki mikla áherslu á sérstaklega gott sjónvarpsefni á sumrin, sem eðlilegt er, enda áhorfið lítið. Meira
20. ágúst 2008 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverjiskrifar

Ferjukot í Borgarfirði var eitt sinn í alfaraleið. Ferjukot stendur á bökkum Hvítár við gömlu bogabrúna, sem smíðuð var fyrir átta áratugum. Nú hefur verið sett upp laxveiðisögusafn í Ferjukoti og varðveittar minjar um merkilega tíma. Meira
20. ágúst 2008 | Í dag | 190 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

20. ágúst 1898 Veitinga- og gistihúsið Valhöll á Þingvöllum var vígt. Nafn sitt dregur húsið af búð Snorra Sturlusonar sem stóð skammt frá þeim stað þar sem húsið var fyrst, en það var flutt á núverandi stað árið 1930. 20. Meira

Íþróttir

20. ágúst 2008 | Íþróttir | 287 orð

Andrey Silnov sigraði með nokkrum yfirburðum

RÚSSINN Andrey Silnov vann hástökkskeppni karla á nokkuð öruggan máta á Ólympíuleikunum í Peking í gær. Stökk Silnov hæst yfir 2,36 metra en felldi 2,42 þrívegis að lokum. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Aron valinn í úrvalslið EM

ARON Pálmarsson, fyrirliði U-18 ára landsliðs pilta í handknattleik, var valinn í lið mótsins í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða sem lauk í Tékklandi um síðustu helgi en Íslendingar höfnuðu í fjórða sæti eftir tap gegn Svíum í leiknum um bronsið. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 454 orð | 1 mynd

„Kjartan er besti kosturinn“

SITT sýnist hverjum um hver eigi að vera aðalmarkvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu nú þegar liðið er að leggja upp í undankeppni heimsmeistaramótsins. Síðasti undirbúningsleikur liðsins er í kvöld þegar Ísland mætir Aserbaídsjan á Laugardalsvellinum. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 602 orð

„Sjaldan liðið betur en núna“

„ÉG sagði þetta bara í gríni við mömmu og pabba inni í eldhúsi, hvort ég ætti ekki bara að spila heima og vera í námi í ár. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

„Þetta er góður tími til að fá þessa leiki á Írlandi“

ÍSLENSKA landsliðið í körfuknattleik heldur til Írlands í dag og tekur þátt í fjögurra liða æfingamóti til að undirbúa sig fyrir komandi leiki í B-deild Evrópukeppninnnar. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 598 orð | 2 myndir

Draumurinn rættist

VÉSTEINN Hafsteinsson er mikill maður að burðum, nánast heljarmenni, og það hafa fáir átt von á því að sjá íslenska þjálfarann gráta af gleði þegar hann varð vitni að því að lærisveinn hans frá Eistlandi, Gerd Kanter, tryggði sér sigur í kringlukastskeppninni á Ólympíuleikunum í Peking í gær. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Ég reyndi mitt besta

„ÉG ætla ekki að hætta eftir svona árangur og útkomu en ég viðurkenni það alveg að ég var að drepast í olnboganum. Ég vissi ekki hvar ég stæði eftir að hafa ekki getað kastað í fjórar vikur á æfingum. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 424 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Henning Berg þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Lyn , sem þeir Theódór Elmar Bjarnason og Indriði Sigurðsson leika með, mun taka við þjálfun Lilleström frá og með 1. janúar 2009 af Erland Johnsen. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

B jarni Fritzon leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik er á leið heim frá Ólympíuleikunum Peking í Kína þar sem ekki er heimilt að skipta út leikmönnum í útsláttarkeppninni sem hefst í nótt. Bjarni hefur verið til taks sem 15. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 564 orð | 1 mynd

Jákvæð úrslit mikilvæg

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu mætir liði Aserbaídsjan í vináttuleik á Laugardalsvelli klukkan 19.45 í kvöld. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 2. deild karla ÍH – ÍR 1:4 Magnús Jónsson – Árni...

KNATTSPYRNA 2. deild karla ÍH – ÍR 1:4 Magnús Jónsson – Árni Freyr Guðnason 2, Elías Ingi Árnason 2. Tindastóll – Grótta 3:3 Róbert Haraldsson 9., Árni Einar Adolfsson 24., Ingvi Hrannar Ómarsson 86. – Ásmundur G. Haraldsson 10. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 200 orð

Sjö úr efstu deildum í leikbann

FJÓRIR leikmenn úr úrvalsdeild karla og þrír úr úrvalsdeild kvenna voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ á fundi nefndarinnar í gær. Meira
20. ágúst 2008 | Íþróttir | 215 orð

Veigar væri í byrjunarliði Noregs

MIKIÐ hefur verið rætt um af hverju Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki vera valinn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu. Meira

Annað

20. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

16 ára fatahönnuður

Særós Mist Hrannarsdóttir heldur sína aðra stóru sýningu á Menningarnótt og gerir allt sjálf þrátt fyrir ungan aldur. Hún fær stuðning frá Fornbílaklúbbnum á... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Allt að 18 stiga hiti

Hæg vestlæg eða breytileg átt. Skýjað og úrkomulítið norðan- og austanlands, en annars skýjað með köflum. Skýjað með köflum í dag, en víða bjartviðri sunnan til. Hiti 12 til 18 stig að deginum, hlýjast inn til... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 268 orð | 1 mynd

Andra gekk vel á Græna manninum

Rithöfundurinn Andri Snær Magnason hélt fyrirlestur um verk sín á The Green Man Festival í Wales um helgina, en bók hans Draumalandið, er komin út í enskri þýðingu og heitir „Dreamland – A Self-Help Guide For a Frightened Nation. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 564 orð | 2 myndir

Aukin foreldrahæfni

Á ýmsum tímamótum í lífinu þarfnast börn foreldra sinna meira en annars, til dæmis í skólabyrjun á haustin. Á undanförnum árum hefur hlutverk foreldra og kennara tekið miklum stakkaskiptum samfara ýmsum samfélagsbreytingum. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Ákvæði um landsskipulag mikilvægt

Tvísýnt virðist hvort boðað landsskipulag Þórunnar Sveinbjarnardóttur nær fram að ganga. Kjartan Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst ekki við því að það fari í gegn. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Á leið í framhaldsskóla

Þuríður Davíðsdóttir nemi telur að kostnaður vegna námsgagna sé allt of hár. Samband íslenskra framhaldsskólanema berst fyrir því að námsgögn verði niðurgreidd í samræmi við ný framhaldsskólalög og ákvæði stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Ásdís Rán er lifandi sönnun þess að það getur margborgað sig að blogga...

Ásdís Rán er lifandi sönnun þess að það getur margborgað sig að blogga enda fylgjast fjölmiðlar landsins vel með skrifum hennar á netinu. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð

„Færð þú frunsu? Ég fæ og það er á þína ábyrgð hvort þú lest meira...

„Færð þú frunsu? Ég fæ og það er á þína ábyrgð hvort þú lest meira af þessari færslu! Í gær leit ég út eins og fílamaðurinn og ekki fólki bjóðandi að horfa á mig en í dag er ég meira svona Andrés önd með hettusótt. P.S. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð

„Las að vörður hefði lamið þjóf með kylfu og ætti á hættu að verða...

„Las að vörður hefði lamið þjóf með kylfu og ætti á hættu að verða kærður samkvæmt vopnalögum! Slapp þá þjófurinn? Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

„Vona að bækurnar kosti ekki meira en 55 þúsund krónur.“

„Ég er ekki búin að ákveða hvort ég kaupi skólabækurnar á netinu eða hér heima,“ segir Guðrún Hafberg, fyrsta árs nemi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 151 orð | 1 mynd

„Vægast sagt furðulegt“

„Þetta er vægast sagt mjög furðulegt fyrir mann sem er búinn að tapa öllu sínu eftir að hafa staðið í þessum furðulegu vendingum við Sjálfstæðisflokkinn að leita þá eftir því að ná einhverju baklandi sem hann vildi ekki líta við þegar hann var þó... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Það er skrítin árátta að stökkva til og lýsa yfir heimsmeti að...

„Það er skrítin árátta að stökkva til og lýsa yfir heimsmeti að minnsta tilefni. Palermo á Sikiley rúllar okkur upp, en Reggio Calabrio hefur náð 12 borgarstjórum á 12 árum. Borgarstjórnin í Reykjavík er algjört met - en ekki heimsmet... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 205 orð | 4 myndir

„Þetta er bara það sem ég geri“

Særós Mist Hrannarsdóttir er aðeins 16 ára gömul, en heldur á Menningarnótt sína aðra stóru tískusýningu. Hún hélt einnig eina slíka í fyrra, fyrir troðfullu Hinu húsinu. Særós annast einnig allan undirbúning og skipulagningu á viðburðinum. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 323 orð | 3 myndir

„Ætlaði aldrei að verða leikstjóri“

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Það voru ítrekuð vonbrigði yfir kvikmyndabransanum í Hollywood er ýtti Bafta-verðlaunahafanum Valdísi Óskarsdóttur í leikstjórastólinn. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Bíða eftir bótum á Hrauninu

Töluvert tjón varð í fangelsinu á Litla-Hrauni í Suðurlandsskjálftunum í lok maí. Meðal annars skemmdust eignir fanganna. Forstöðukona fangelsisins vonast til að þeir fái eigur sínar bættar að... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Bílnúmeraframleiðslan dugði

Í Suðurlandsskjálftunum urðu talsverðar skemmdir á verkstæði Litla-Hrauns þar sem allar bílnúmeraplötur fyrir landið eru framleiddar. Heilt bretti af númeraplötum skemmdist þá og er tjónið metið á eina og hálfa milljón. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 700 orð | 2 myndir

Bless og takk fyrir góðar stundir

Þó enn leiki heit sumarsólin um íslenska vanga víðast hvar á landinu eru ekki nema rúmir hundrað dagar í ískaldan og dimman desember þegar golf er það síðasta í hugum flestra. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 303 orð | 1 mynd

Blóðbað í undirheimum

Eftir Atla Ísleifsson atlii@24stundir.is Rúmlega fjörutíu manns hafa verið myrtir í átökum eiturlyfjahringja í norðurhluta Mexíkós síðustu daga. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Bæði brjóstin af

Leikkonan Christina Applegate hefur látið fjarlægja bæði brjóst sín og þannig losnað við brjóstakrabbameinið sem hún greindist nýlega með. Hún mun leggjast undir hnífinn á næstu átta mánuðum til að fá ný brjóst. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Crowe leikur grínistann Hicks

Ástralski skaphundurinn Russell Crowe gaf í skyn í viðtali við The Sydney Morning Herald að næsta verkefni hans væri mynd um ævi grínistans Bill Hicks. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Ekki verðmunur á bókum

Neytendasamtökin könnuðu verð á bókinni Þúsund bjartar sólir í kilju. Bókin kostar tæpar 2.000 krónur og verðmunur er svo að segja enginn. Það er athyglisvert. Á netverslun Amazon í Bretlandi má fá bókina á ensku á tæpar 1.000 kr. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 71 orð

Eldsneyti á að lækka hratt

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segist bjartsýnn á að olíufélögin lækki verð á eldsneyti hratt á næstunni. „Olíufélögin hækkuðu verð mjög í takt við hækkandi heimsmarkaðsverð, það var verið að hækka verð dag frá degi. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Engar rottur á Flúðum í meira en 20 ár

Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri í Hrunamannahreppi, segir engar rottur hafa sést á Flúðum í yfir 20 ár. Menn þurfi því ekki að óttast að rottur séu í afskurði af grænmeti þar. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 167 orð | 1 mynd

Erfitt að reima skóna

Daniel Radcliffe, holdgervingur töfrasnáðans Harrys Potters, játaði í nýlegu viðtali við breska fjölmiðla að hann ætti í stökustu vandræðum með að hnýta skóþveng sinn. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Erum alls ekki á móti bílum „Þetta eru ekki samtök fyrir fólk sem...

Erum alls ekki á móti bílum „Þetta eru ekki samtök fyrir fólk sem hefur eitthvað á móti bílum heldur viljum við styðja við aðra samgöngumáta,“ segir Sigrún Helga Lund stærðfræðingur um Samtök um bíllausan lífsstíl en þau halda fund á Sólon... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 214 orð | 2 myndir

Eru skammarverðlaun í boði?

Hjón með þrjú börn voru með allar lottótölurnar réttar núna um helgina og fá að launum tugi milljóna króna. Þau hafa víst neyðst til að vinna meira en fullan vinnudag til þess að ná endum saman frá því að þau fluttu til landsins. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 337 orð | 1 mynd

Fangar bíða eftir bótum

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Allnokkrar skemmdir urðu á eignum fanga á Litla-Hrauni í Suðurlandsskjálftunum í lok maí síðastliðins. Jafnframt urðu talsverðar skemmdir á innanstokksmunum í fangelsinu sjálfu og á byggingunum sjálfum. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Fjögur ungmenni brátt hengd í Íran

Fjögur írönsk ungmenni, sem öll voru undir lögaldri þegar þau frömdu meint brot sín, verða tekin af lífi með hengingu á næstu dögum. Meðal þeirra er Reza Hajizadeh, en hann drap leikfélaga sinn fyrir slysni er hann var þrettán ára gamall. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 184 orð | 1 mynd

Gefa má afskurð en ekki selja

„Bóndinn ber auðvitað ábyrgð á sínum úrgangi en við megum ekki taka ábyrgðina af þeim sem fer og velur sér eitthvað úr úrganginum ef bóndinn bannar það ekki. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 17 orð

Gekk vel hjá Græna manninum

Bók Andra Snæs, Draumalandið, er komin út erlendis. Hann kynnti bók sína á Green Man-hátíðinni um... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 165 orð

Grunnafkoma íslenskra banka við erfið markaðsskilyrði er góð og standast...

Grunnafkoma íslenskra banka við erfið markaðsskilyrði er góð og standast þeir vel samanburð við aðra norræna banka, samkvæmt nýrri úttekt Greiningar Glitnis. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Grænt fyrir trýnið

Brad Pitt hefur tekið höndum saman við snyrtivörufyrirtækið Kiehl um að framleiða umhverfisvænar snyrtivörur. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 103 orð | 2 myndir

Guðrún Eva og Marguerite Duras

Tvífararnir að þessu sinni eru ekki bara nauðalíkar heldur eru þær báðar rithöfundar. Marguerite Duras var franskur rithöfundur og kvikmyndaleikstjóri er lést fyrir tólf árum, þá 82 ára að aldri. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Hlýjast fyrir norðan

Gengur í sunnan 5 til 10 metra á sekúndu með rigningu sunnan og vestan til eftir hádegi, en bjart að mestu norðaustan- og austanlands. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðaustur- og á... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Hugsar á norsku

„Ég viðurkenni það að ég hugsa á norsku og ég tala norskuna betur,“ segir Þórir Hergeirsson, aðstoðarþjálfari eins sterkasta kvennalandsliðs... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Hvellskýr krafa í álinu

Kjarasamningar hjá Klafa, Elkem Íslandi á Grundartanga og Sementsverksmiðjunni renna út fyrir jól. Undirbúningur að nýrri kröfugerð er að hefjast. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 637 orð | 2 myndir

Hætti aldrei að vera Íslendingur

„Ég hætti aldrei að vera Íslendingur, það heldur í mér lífinu, en ég viðurkenni það að ég hugsa á norsku og ég tala norskuna betur en íslenskuna eftir 22 ára búsetu í Noregi,“ segir Þórir Hergeirsson, aðstoðarþjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 344 orð

Höldum áfram

Nú glittir enn eitt skiptið í endurnýjaðan borgarstjórakandidat Sjálfstæðisflokksins, sem í þetta sinn heitir Gísli Marteinn Baldursson. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Í tali og tónum

Norræna húsið fagnar nú 40 ára afmæli sínu og af því tilefni verða hverjum áratug gerð skil í tali og tónum, að sögn Leópolds Kristjánssonar... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 326 orð | 1 mynd

Jákvæð áhrif stóriðju

Nú eru blikur á lofti í íslensku atvinnulífi. Eftir mjög gott atvinnuástand má búast við að atvinnuleysi vaxi hratt með haustinu eins og fjöldauppsagnir liðinna mánaða gefa sterklega til kynna. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 227 orð | 3 myndir

Jóhanna Guðrún bregður sér í hlutverk poppdrottningar

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is Þann 11. október verður nýjasta söngsýning Broadway frumsýnd en að þessu sinni er viðfangsefnið poppdrottningin sjálf, Madonna. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Jóhanna sem Madonna

Jóhanna Guðrún mun syngja lög Madonnu í söngsýningu er haldin verður á Broadway í vetur. Jóhanna verður djarfari en nokkru sinni... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Jóhannes Kr. Kristjánsson , ritstjóri Kompáss, hefur verið orðaður við...

Jóhannes Kr. Kristjánsson , ritstjóri Kompáss, hefur verið orðaður við aðild að Fjallabræðrum, karlakórnum frá Vestfjörðum er opnar tónleika Rásar 2 á Menningarnótt. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 290 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S umir segja að stysta leiðin til metorða í stjórnmálum sé að ganga í Framsóknarflokkinn. Það eru þó fleiri leiðir greiðfærar. Ein slík er að starfa sem óháð/ur í stjórnmálum og ganga síðan í Samfylkinguna. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Klóna stríðið „Ég held að þessi teiknimynd eigi alveg eftir að...

Klóna stríðið „Ég held að þessi teiknimynd eigi alveg eftir að rústa þessu,“ segir Óskar Þór Arngrímsson , trommuleikari hljómsveitarinnar Lokbrá, um nýjustu Star Wars myndina, The Clone Wars, sem frumsýnd verður annað kvöld. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

Kreppir að listinni í kreppunni

Eftir Ásu Baldursdóttir asab@24stundir. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Kveður kylfuna

Skærasta stjarnan í golfi kvenna, Annika Sörenstam, hættir sem atvinnumaður innan skamms en hún hefur spilað golf frá 12 ára... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Lesið í stjörnur

Stjörnumerki íþróttamanns getur átt þátt í að ákvarða hvort hann vinnur gull á Ólympíuleikum. Þetta er niðurstaða rannsóknar bresks tölfræðings. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Loftgæðin í Peking nokkuð góð

Kínversk yfirvöld hafa staðfest það sem flesta grunaði - loftgæðin í Peking hafa verið ágæt frá setningu Ólympíuleikanna. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 103 orð

Mestu viðskiptin í Kauphöll Íslands í gær voru með bréf í Kaupþingi eða...

Mestu viðskiptin í Kauphöll Íslands í gær voru með bréf í Kaupþingi eða fyrir 617 milljónir króna. Mest hækkuðu bréf í færeyska Eik Bank eða um 6,43%. Þá hækkuðu bréf í Icelandair um 5,93%. Mest var lækkun með bréf í SPRON eða um 11,39%. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Metallica bjargaði deginum

Dagurinn hafði byrjað illa. Ég var kominn á kínverskan tíma eftir tilgangslausasta sjónvarpsgláp lífs míns kvöldin áður og var þess vegna einstaklega illa sofinn og pirraður þegar ég reif mig upp eldsnemma. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Munaðarlaus að mestu „Það má nú segja og í dag hef ég fáa hjá mér...

Munaðarlaus að mestu „Það má nú segja og í dag hef ég fáa hjá mér nema hugsjónirnar og hundinn,“ segir Ásta Þorleifsdóttir , sem á þessari stundu er varaformaður Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að rækta garðinn

„Það er nauðsynlegt að rækta garðinn sinn, sérstaklega þegar maður er kominn svona á gamals aldur,“ segir María Ásgeirsdóttir, 92 ára íbúi á Birkimel 6B. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 473 orð | 1 mynd

Nemendur fá ekki niðurgreiðslu í haust

Eftir Ásu Baldursdóttur asab@24stundir.is „Ráðuneytið hefur enn ekki gefið út hvenær eigi að niðurgreiða námsgagnakostnað framhaldsskólanema,“ segir Gabriella Unnur Kristjánsdóttir, formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema (SÍF). Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 29 orð

NEYTENDAVAKTIN Verð á bókinni Þúsund bjartar sólir í kilju Verslanir...

NEYTENDAVAKTIN Verð á bókinni Þúsund bjartar sólir í kilju Verslanir Verð Verðmunur Eymundsson 1.980 Hagkaup 1.980 Iða 1.980 Kaupfélag Skagfirðinga 1.980 N1 Bíldshöfða 1.990 0,5% Bókabúðin Grafarvogi 1. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 328 orð | 2 myndir

Norræna húsið í fjóra áratugi

Norræna húsið í Reykjavík var vígt árið 1968 og hefur því verið starfrækt í 40 ár. Tíðarandi þessara fjögurra áratuga verður rifjaður upp á sérstakri hátíðardagskrá sem hefst þann 22. ágúst og stendur fram á föstudag í næstu viku. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 229 orð | 1 mynd

Nýja platan heitir í höfuðið á rithöfundi

„Hann var að hringja í mig einn Geirfuglinn til þess að láta mig vita að nýja platan væri komin og að hann væri á leiðinni með hana til mín,“ segir Árni Bergmann rithöfundur en ný breiðskífa Geirfuglanna heitir í höfuðið á rithöfundinum. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Nærbuxurnar næstum til sölu

Leikkonan unga Hayden Panettiere selur nú hluta af eigum sínum á netinu til að safna peningum til að bjarga hvölunum. Hún selur þó ekki hvað sem er og þurfti að banna móður sinni að setja nærföt hennar á sölu á vefversluninni. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 125 orð | 5 myndir

Óljóst um arftaka Musharrafs

Leiðtogar stjórnarflokkanna í Pakistan funduðu í gær um hver ætti að taka við forsetaembætti landsins af Pervez Musharraf og framtíð landsins í höfuðborginni Islamabad í gær. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 87 orð | 1 mynd

Óþægilegt

Í þessum dagbókarfærslum sem hann hefur nú birt rekur hann samtöl sín við ráðamenn þjóðarinnar frá ýmsum tímum. Samtöl sem augljóslega hafa verið „off the record“ á sínum tíma: Slúður þeirra hvers um annan og óábyrgt tal. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Poetrix og Dabbi T vinna saman

Rappararnir Poetrix og Dabbi T, er gáfu hvor um sig út frumraun sína í fyrra, ætla að leiða saman hesta sína. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 17 orð

Poetrix og Dabbi T vinna saman

Rappararnir Poetrix og Dabbi T eru að gera tónlist saman. Hefja samstarfið opinberlega á Organ í... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Rottum bætt á matseðilinn

Forstöðumenn ríkisrekinna matgjafarstaða fyrir nauðstadda á Indlandi íhuga nú að bæta rottum á matseðilinn. Hækkandi matarverð hefur farið illa með matgjafarstaðina og er vonast til að með þessu verði mögulegt að lækka kostnað. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Rússar hvattir til að standa við loforðin

Á sérstökum aukafundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins, Nató, í gær í Brussel, sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir sat, var lýst yfir fullum stuðningi við vopnahléssamkomulagið sem forsetar Georgíu og Rússlands undirrituðu fyrir tilstuðlan... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 570 orð | 1 mynd

Samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu

Sú hefð hefur skapast í þinginu að fagnefndir fari árlega í kynnisferð á tiltekna staði sem tengjast fagsviði hverrar nefndar. Í ár ákvað samgöngunefnd Alþingis að kynna sér vega- og samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Samskipti við Rússa ekki söm

Utanríkisráðherrar aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins segja að samskipti þeirra við Rússa verði ekki söm, á meðan rússneskar hersveitir séu enn í Georgíu. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð

Samvinna við lögreglu ESB

Ríkisstjórnin hefur veitt dómsmálaráðherra heimild til þess að taka þátt í samvinnu lögreglu í Evrópusambandslöndunum á nýjum vettvangi sem verið er að þróa. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Seinkun á Watchmen?

Watchmen, nýjasta stórmynd Zacks Snyders sem leikstýrði epísku magavöðvamyndinni 300 gæti verið í ruglinu. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Sigur Rós er við það að senda frá sér myndband við lagið Inni í mér...

Sigur Rós er við það að senda frá sér myndband við lagið Inni í mér syngur vitleysingur. MTV2-sjónvarpsstöðin er þegar búin að setja brot úr því í netkosningu á síðu sinni, þrátt fyrir að það sé ekki komið út. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Síminn og 365 dreifa ÍNN

Sjónvarpsstöðin ÍNN og Síminn hafa gert samning um dreifingu dagskrár ÍNN á Adsl kerfi Símans. Hægt verður að ná stöðinni á rás 20 eins og hjá Digital Ísland. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 424 orð | 2 myndir

Skólabækur hækka

Hversu mikið skyldu skólabækurnar hafa hækkað milli ára? Margir hverjir bregða á það ráð að panta bækurnar á netinu til að lækka kostnað. En er það hagstæðara í ár? Hvernig skyldi óhagstæð gengisþróun koma við námsmenn? Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Skrípaleikur

Í vor lauk þinghaldi með venjubundnum skrípaleik þingmanna og yfirlýsingum um að þeim hefði tekist að ljúka þingstörfum á tilsettum tíma! Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 142 orð | 1 mynd

Spá því að verðbólgan hjaðni í september

Vísitala neysluverðs mun hækka um 1,1% á milli júlí og ágúst og þá mun ársverðbólgan hækka úr 13,6% í júlí í 14,8% í ágúst. Þessu spáir Greining Glitnis, að því er fram kemur í vefriti deildarinnar, Morgunkorni . Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 80 orð

Stutt Naut svarar fyrir sig Heimasíða kúabænda Naut.is sendir...

Stutt Naut svarar fyrir sig Heimasíða kúabænda Naut.is sendir olíufélögunum tóninn vegna viðbragða þeirra við fréttum um hærri álagningu á litaða dísilolíu. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð

STUTT Sprengjuárás 43 hið minnsta létust og tugir særðust í...

STUTT Sprengjuárás 43 hið minnsta létust og tugir særðust í sjálfsmorðsárás á lögregluskóla í Alsír í gær. Bíll fullur af sprengiefni keyrði á hlið fyrir utan skólann, en þar beið fjöldi fólks eftir því að fara í inntökupróf. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Sumarmælikvarði

„Þessi skafl er nú svo sem ekkert merkilegri en aðrir skaflar í fjöllum á Íslandi en hann er sá sem flestir íbúar hafa fyrir augunum,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur um skaflinn í Gunnlaugsskarði í Esju sem nú er næstum horfinn. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 363 orð | 1 mynd

Sömu vörur 100% hærri

Euroshopper-merkið verður æ meira áberandi í hillum verslana Haga og fást nú vörur frá merkinu bæði í verslunum Bónuss og 10-11. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 323 orð | 1 mynd

Tekjuhátt fólk í greiðsluvanda

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@24stundir.is „Það er eitt sem er eftirtektarvert. Fólk með háar tekjur og miklar eignir er að lenda í greiðsluerfiðleikum. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Tíu Frakkar létust í bardögum

Tíu franskir hermenn létu lífið í bardögum við uppreisnarmenn talibana austur af Kabúl, höfuðborg Afganistans, í gær. Uppreisnarmenn réðust úr launsátri gegn einni af eftirlitsstöðvum NATO-hermanna á svæðinu. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Tæla í gegnum síma

Barnaníðingar í Danmörku eru nú farnir að leita að börnum og unglingum í gegnum símatorg. Í viðtali á fréttavefnum metroxpress. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 101 orð | 1 mynd

Vaxtakostnaður

Að taka 500 milljarða króna lán kostar íslenska ríkið 15 milljarða... Þetta segir Jón Steinsson dósent í hagfræði... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Vaxtalaus lán ekki í boði í bili

Bankar í Hafnarfirði eru ekki tilbúnir til að taka þátt í vaxtalausum lánum til listaverkakaupa. Boðið er upp á slík lán í Reykjavík, Kópavogi og á Akureyri. Hugmyndin er sú að hjálpa fólki að eignast... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 162 orð | 1 mynd

Verk eftir Mozart og fleiri góða

Arnbjörg María Danielsen sópran, Guðbjörg Sandholt messósópran og Ingileif Bryndís Þórsdóttir píanóleikari spila á tónleikum í Þorlákshafnarkirkju á morgun, fimmtudag, klukkan 20 og í Dómkirkjunni í Reykjavík á laugardaginn klukkan 20. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 268 orð

Vilja að sorphirða sé boðin út í Reykjavík

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Meirihluti borgarstjórnar lagði í síðustu viku fram tillögu þess efnis að 20 prósent af sorphirðu íbúðarhúsa í Reykjavík verði boðin út til reynslu næstu þrjú árin. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Yfir 65 milljónir til ungs pars

Vinningsparið sem vann 65 milljónir í Lottó um síðustu helgi er frá Taílandi og eru bæði 29 ára. Þau kynntust fyrir fimm árum á Íslandi þegar þau unnu samhliða hjá fyrirtækinu Matfugli í Mosfellsbæ. Nú eiga þau þrjú börn og eru milljónamæringar. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 313 orð | 1 mynd

Þorbjörg fór út fyrir valdsvið sitt

Eftir Elías Jón Guðjónsson og Þórð Snæ Júlíusson „Þorbjörg Helga fór án samráðs við sviðsstjóra sinn og lagði út í mjög mikinn auglýsingakostnað vegna Borgarbarna,“ segir Ólafur F. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Þúsund manns í bíllausan lífsstíl

Samtök um bíllausan lífsstíl í Reykjavík verða formlega stofnuð í dag. Þau vilja gera lífið án bílsins léttara en það er nú. Samtökin eru þverpólitísk. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Ætla að finna skattsvikara

Þeir sem vinna svart og svíkja undan skatti í Danmörku hafa ástæðu til að óttast um sinn hag, að því er segir á fréttavef danska blaðsins Berlingske Tidende . Það á einnig við um þá sem selja vinnu og notfæra sér ólöglegan vinnukraft. Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 14 orð

Ætlaði aldrei að gerast leikstjóri

Það voru vonbrigði í Hollywood sem ýttu Valdísi Óskarsdóttur í leikstjórastólinn að gera... Meira
20. ágúst 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Ætlar að mæta vel í borgarstjórn

Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, hefur svarað gagnrýni á að hann hyggist sitja áfram í borgarstjórn meðan hann er í námi erlendis. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.