Greinar föstudaginn 22. ágúst 2008

Fréttir

22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Aðstoðarmaður borgarstjóra

MAGNÚS Þór Gylfason hefur verið ráðinn í stöðu aðstoðarmanns Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra. Magnús Þór Gylfason er 34 ára viðskiptafræðingur frá HR. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Auratal

Margir spara peninga með því að búa til heimagerðar pitsur. Kostnaður við slíka dásemd er ekki mikill þegar hráefnið er einfalt, en ætli fólk hins vegar að splæsa aukalega í sælkeravörur getur það verið varasamt. Meira
22. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 134 orð

Blóðbað í vopnasmiðju

AÐ MINNSTA kosti 64 verkamenn biðu bana í sjálfsmorðsárásum tveggja manna á vopnasmiðju pakistanska hersins nálægt Íslamabad í gær. Er þetta mannskæðasta árás sem hryðjuverkamenn hafa gert á byggingu í eigu pakistanska hersins. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Bora niður á 4,5 kílómetra dýpi á Kröflusvæðinu

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is LANDSVIRKJUN og Jarðboranir hafa undirritað verksamning um djúpholuboranir á Kröflusvæðinu. Verður þetta fyrsta borhola á háhitasvæði í heiminum og er verkefnið það fyrsta sinnar tegundar. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð

Deila um lögmæti uppsagna

Eftir Skúla Á. Sigurðsson skulias@mbl.is FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ telur fjöldauppsagnir ljósmæðra ekki standast lög. Þar með séu þær ekki gildar. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Dorrit nuddar neistann í Loga

Stórskyttan í handboltanum, Logi Geirsson, fær hér því sem næst konunglegt nudd frá forsetafrúnni Dorrit Moussaieff en veit ekki af því sjálfur. Meira
22. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Eddy horfir út í frelsið

KÓPURINN Eddy kíkir út úr körfu við norðurströnd Þýskalands en þaðan var hann, ásamt kópunum Emil og Jakob, fluttur til eyjarinnar Juist. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

Eldur í Fóðurblöndunni

ALLT tiltækt slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu var sent að Fóðurblöndunni í Korngörðum í Reykjavík í gærkvöldi vegna elds. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Flestir endurkrafðir fyrir ölvunarakstur

ENDURKRÖFUR af hálfu tryggingafélaga á hendur fólki sem olli tjóni af ásetningi eða stórkostlegu gáleysi nema 42,5 milljónum króna fyrir árið 2007, samkvæmt niðurstöðu endurkröfunefndar. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð

Fornminjafræðsla

Í dag, föstudag, ætlar Bjarni F. Einarsson að halda kynningu um fornleifarannsóknirnar sem farið hafa fram í landi Þjótanda: hvað hafi fundist og hverjar tilgátur hans eru um viðfangsefni fólks við Þjórsá fyrir meira en 1000 árum. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Girnast orkuna

22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Guðlaugur stýrir OR

GUÐLAUGUR G. Sverrisson, formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur, er nýr stjórnarformaður Orkuveitu Reykjavíkur og tekur við af Kjartani Magnússyni, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, sem verður varaformaður stjórnar. Meira
22. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Hönnuðir geta fagnað sigri á ÓL

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is MESTAN hluta árangurs síns á Ólympíuleikunum eiga verðlaunahafar vissulega að þakka löngu og þrotlausu æfingaferlinu. En það eru aðrir þættir sem koma við sögu og geta ýtt undir góðan árangur. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 546 orð | 3 myndir

Ísland eða hvað?

22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Ísland leikur í rauðu

FYRIR marga hjátrúarfulla Íslendinga skiptir það heilmiklu máli hvort íslenska handboltalandsliðið mun leika í bláum eða rauðum búningum gegn Spánverjum í dag. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Landbúnaðarsýningin á Hellu opnuð

LANDBÚNAÐARSÝNINGIN á Hellu verður opnuð í dag, föstudag, kl. 13 í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum. Geir Haarde forsætisráðherra og Einar K. Guðfinnsson landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra flytja ávarp og mun forsætisráðherra opna sýninguna. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð

Minnisvarðar

Dalir | Minnisvarðar þriggja skálda sem tengjast Dölunum verða afhjúpaðir að Tjarnarlundi í Saurbæ í Dalabyggð næstkomandi laugardag, kl. 14. Skáldin eru Stefán frá Hvítadal, Steinn Steinarr og Sturla Þórðarson. Steinn Steinarr ólst upp í Miklagarði. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð

Ný samtök um bíllausan lífsstíl

SAMTÖK um bíllausan lífsstíl eru nýr þrýstihópur í Reykjavík og vilja félagsmenn gera aðrar samgöngur að vænlegri kosti og jafnframt sýna borgarbúum fram á að líf án einkabíls sé ekki vonlaust. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Olíurisar sýna áhuga á borun

UNDIRBÚNINGUR er langt kominn vegna útboðs á sérleyfum til olíuleitar við Ísland sem fram á að fara í janúar nk. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Olíurisar sýna Drekanum áhuga

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is NORSKA olíufélagið StatoilHydro og nokkur bresk fyrirtæki eru í hópi fyrirtækja í olíuiðnaðinum sem hafa til skoðunar að taka þátt í útboði íslenskra stjórnvalda á sérleyfum til olíuleitar við Ísland. Meira
22. ágúst 2008 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Orsök flugslyssins enn ókunn

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is FLUGMENN farþegavélar, sem fórst í Madríd í fyrradag, höfðu hætt við flugtak um það bil klukkustund fyrir slysið vegna þess að mælir benti til þess að of heitt loft færi inn í vélina undir stjórklefanum. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Óskar heiðraður

Dalvík | Á Fiskideginum mikla, sem haldinn var nýlega, var Óskar Jónsson, bílstjóri og fv. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 276 orð

Óvissa um landsskipulagið

EKKERT liggur enn fyrir um hvort umdeildur kafli um landsskipulag verður í skipulagsfrumvarpi umhverfisráðherra sem umhverfisnefnd Alþingis hefur til umfjöllunar. Fundur var í nefndinni í gær og þar farið yfir umsagnir við þrjú frumvörp, þ.ám. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð

Rúbar samþykkt, Styrr hafnað

INN á borð mannanafnanefndar hafa borist 35 nöfn síðan í mars. Þar af voru 22 samþykkt, 11 var hafnað en ákvörðun um tvö nöfn var frestað. Meðal annarra voru samþykkt kvennanöfnin Asírí, Elsí og Bassí. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 451 orð | 2 myndir

Skutu föstum skotum

22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Skýrar öryggisreglur gilda um lokuð rými

22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Slysagildrur á Reykjanesbraut heyri sögunni til

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is STEFNT er á að opna tvöfalda Reykjanesbraut fyrir almennri umferð þann 16. október næstkomandi. Þá verður enn ólokið ýmislegum frágangi en vinna við hann mun ekki tefja umferð. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Stofna leiguíbúðafélög og taka lán hjá Íbúðalánasjóði

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is NOKKUÐ ber nú á því að ný leiguíbúðafélög spretti upp, en eins og fram hefur komið leitast byggingarverktakar nú í auknum mæli við að koma óseldum íbúðum í notkun með öllum tiltækum ráðum. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Stólahrókeringar ungliða fyrir utan Ráðhúsið

LIÐSMENN ungliðahreyfinga Samfylkingar og Vinstri grænna í Reykjavík söfnuðust saman í gærmorgun fyrir utan Ráðhúsið undir kjörorðunum „Geymt en ekki gleymt – Okkar Reykjavík. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Stórslys í hafinu krefjast samvinnu þjóða

SAMEIGINLEG björgunaræfing strandgæslu Bandaríkjanna og Landhelgisgæslunnar suður af Hvarfi sem fram fór í vikunni gekk vel, en á æfingunni lagði bandaríska strandgæslan til Hercules-flugvél auk þess sem Gæslan notaði sinn tækjakost. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Styðja ljósmæður

SAMEIGINLEGUR fundur stjórnar og kjararáðs Kennarasambands Íslands lýsir fyrir hönd Kennaraháskóla Íslands yfir fullum stuðningi við kjarabaráttu ljósmæðra. „Lágmarksmenntun ljósmæðra er sex ára háskólanám og það ber að meta til launa. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Súrefnisskortur

Hlutfall súrefnis í andrúmslofti er sem kunnugt er í kringum 21% og má það hlutfall ekki lækka mikið. Lækki það til að mynda niður í 16-17% kann hætta að skapast. Slys af völdum súrefnisskorts eru þekkt bæði hérlendis og erlendis. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Unnið af festu án skerðinga og uppsagna

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BRÝNUSTU málin á vettvangi borgarstjórnar eru málefni sem tengjast efnahagsumhverfinu. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 463 orð | 1 mynd

Úreld rök fyrir aðild

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is „ÉG TEL að röksemdafærsla margra forvígismanna íslensks atvinnulífs sé gamaldags og löngu úreld. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Útlendingar vinna oft hættuleg störf

ÚTLENDINGAR í vinnu hérlendis vinna hættuleg störf og það kann að vera ástæða þess að þeir verða frekar fyrir banaslysum en Íslendingar, að mati Eyjólfs Sæmundssonar, forstjóra Vinnueftirlitsins. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð

Valdamiklir nágrannar

VILHJÁLMUR Þ. Vilhjálmsson, forseti borgarstjórnar, og Óskar Bergsson, formaður borgarráðs, eiga meira sameiginlegt en að hafa í gær verið skipaðir í valdamikil embætti í borginni. Báðir búa þeir við götuna Ljárskóga í Breiðholtinu. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Við öllu búin í vætunni

Þótt sumri halli og senn komi haust eru tækifæri til heilnæmrar útivistar enn fyrir hendi og eru ýmsir á þeirri skoðun að besti árstíminn fyrir göngutúra sé síðsumars. Þessi unga stúlka verst súldinni með regnhlífina að vopni. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Vilja lausn á næstu dögum

BYGGÐARRÁÐ Norðurþings harmar úrskurð umhverfisráðherra um að fram fari sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum fjögurra framkvæmda vegna álvers á Bakka, segir í yfirlýsingu. Ekkert samráð hafi verið haft við heimamenn, þ.e. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 1351 orð | 2 myndir

Vill auka samstarf við minnihluta

22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 165 orð

Vill byggja í Vatnsmýrinni

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NÝR meirihluti í borgarstjórn vill strax fara í viðræður við ríkisvaldið um framtíð flugvallarins. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Þrjár stúlkur björguðust naumlega úr sjónum

MILDI þykir að þrjár ungar stúlkur slösuðust ekki alvarlega þegar þær misstu bíl sinn út í sjó við Engidalsbrú í Skutulsfirði í gærkvöld. Nýlögð klæðning er á veginum á þessum stað og rann bíllinn út af og stöðvaðist í sjónum. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Þungur róður í kjaradeilu sjómanna og LÍÚ

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is HVORKI gengur né rekur í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna. Samningar losnuðu 1. júní sl. og miðaði hægt og lítið í viðræðum viðsemjenda, sem fram fóru fyrr í sumar. Meira
22. ágúst 2008 | Innlendar fréttir | 211 orð

Ögurstund foreldra

UM ÞESSAR mundir hefja um fjögur þúsund börn skólagöngu fyrsta sinni og upphaf skólagöngunnar eru mikil tímamót í lífi foreldra og barna. Meira

Ritstjórnargreinar

22. ágúst 2008 | Staksteinar | 192 orð | 1 mynd

Ekkert umboð án Samfylkingar?

Hvaðan kemur umboð stjórnmálamanna? Hvenær hefur meirihluti umboð og hvenær ekki? Dagur B. Meira
22. ágúst 2008 | Leiðarar | 526 orð

Nýr borgarstjóri – nýr pólitískur tónn

Það kvað við nýjan tón í pólitík hjá nýkjörnum borgarstjóra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, í ræðu hennar á borgarstjórnarfundi í gær. Meira

Menning

22. ágúst 2008 | Hönnun | 106 orð

Árnastofnun í höndum Hornsteina

HORNSTEINAR arkitektar ehf. hlutu fyrstu verðlaun í samkeppni um hönnun húss fyrir Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum við Suðurgötu. Tilkynnt var um niðurstöður samkeppninnar í gær en alls bárust 19 tillögur. Meira
22. ágúst 2008 | Dans | 78 orð | 1 mynd

Draumaheimur, náttúra og veruleiki

DRAUMAR er nýtt tón- og dansverk eftir Einar Braga Bragason tónlistarmann og Irmu Gunnarsdóttur danshöfund. Verður það flutt í Gvendarbrunnum í kvöld, föstudagskvöld, sem einskonar forréttur að Menningarnótt. Mæting er kl. 20. Meira
22. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Eignaðist tvíbura

SÖNGVARINN Ricky Martin hefur eignast tvíburasyni, en hann fékk leigumóður til þess að ganga með tvíburana. Ekki er gefið upp hver móðirin er né hvenær drengirnir fæddust eða hvað þeir hafa verið nefndir. Meira
22. ágúst 2008 | Tónlist | 140 orð | 2 myndir

Eru frábær verk

ELFA Rún Kristinsdóttir fiðluleikari og Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari eru þessa dagana á tónleikaferð um landið og leika allar einleiksfantasíur G.P. Telemanns fyrir fiðlu og flautu. Meira
22. ágúst 2008 | Kvikmyndir | 397 orð | 2 myndir

Eyja Daggar

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HÚN bíður eftir að þeir komi í land. En bátnum hvolfir og hún sér þá alla, ósynda, hverfa í hafið. Aftur og aftur. Meira
22. ágúst 2008 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Frönsk tónasveifla í Fríkirkjunni

FRANSKA tónskáldið, hljómsveitarstjórinn og píanóleikarinn Michel Legrand, sem er einkum kunnur fyrir að semja tónlist fyrir kvikmyndir og söngleiki, verður í kastljósi kvartettsins HeiðAndréScotToggi í Fríkirkjunni í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20. Meira
22. ágúst 2008 | Fjölmiðlar | 470 orð | 2 myndir

Grínlandsliðið, lagaflækjur og vinnustaðarómantík

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is MIKIL og fjölbreytileg innlend dagskrárgerð verður hjá Stöð 2 í vetur, gamanþættir, barnaefni, spjallþættir, fréttaskýringar og lögfræðikrimmi. Meira
22. ágúst 2008 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Ingibjörg bætist í hóp sýnenda

ÞESSA dagana og til sjöunda september stendur yfir sýningin Handan hugans í listamiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Þar sýna listakonurnar Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Bjargey Ólafsdóttir og Kristín Eiríksdóttir, auk annarra gesta. Meira
22. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 166 orð | 2 myndir

John Voight segir Rosanne Barr vonda

GRÍNKONAN stóryrta Rosanne Barr komst í fréttirnar í vikunni fyrir að kalla Angelinu Jolie og Brad Pitt öllum illum nöfnum, en í hvassyrtum netpistli gagnrýndi hún leikaraparið harðlega fyrir að gera allt of lítið til að hjálpa bágstöddum og einnig... Meira
22. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 406 orð | 1 mynd

Jón Ólafsson

Aðalsmaður þessarar viku er hljómborðsleikari hljómsveitarinnar Nýdönsk sem er á meðal þeirra sveita sem leika á Miklatúni á menningarnótt. Meira
22. ágúst 2008 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

KIRKJUGARÐURINN við Suðurgötu, Hólavallagarðurinn , skipar sérstakan...

KIRKJUGARÐURINN við Suðurgötu, Hólavallagarðurinn , skipar sérstakan sess í borgarlandslaginu. Meira
22. ágúst 2008 | Tónlist | 309 orð | 1 mynd

Lay Low í Billboard

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG get varla hlustað á fyrstu plötuna mína í dag,“ segir Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, í viðtali sem birtist í nýjasta tölublaði bandaríska tónlistartímaritsins... Meira
22. ágúst 2008 | Myndlist | 1053 orð | 1 mynd

Listin selur flugmiða

22. ágúst 2008 | Bókmenntir | 139 orð | 1 mynd

Ljóðahátíð hefst

FJÓRÐA alþjóðlega ljóðahátíð Nýhils verður sett í Norræna húsinu kl. 16 í dag en aðalfjörið hefst svo kl. 20 í kvöld með fyrra ljóðapartíi hátíðarinnar á Smíðaverkstæði Þjóðleikhússins. Meira
22. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 1368 orð | 13 myndir

Lög sem koma hlaupagörpum í gírinn

22. ágúst 2008 | Fólk í fréttum | 141 orð | 2 myndir

Nicole hefur gætur á Mary-Kate

SAMKVÆMT slúðurveitunni BANG Showbiz er glanspían Nicole Richie ekki par hrifin af Mary-Kate Olsen þessa dagana, en sú síðarnefnda á að hafa verið fullvinaleg við kærasta þeirrar fyrrnefndu í gleðskap sem haldin var um daginn. Meira
22. ágúst 2008 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

Páll Óskar gengur til liðs við Hjaltalín

* Það verður án efa margt um manninn á Miklatúni annað kvöld þegar stórtónleikar Landsbankans og Rásar 2 verða haldnir. Meira
22. ágúst 2008 | Leiklist | 77 orð | 1 mynd

Rauðglóandi símalínur

* Miðasala á gamanleikinn Fló á skinni í Borgarleikhúsinu hefst kl. 10 í dag. Eins og margir eflaust muna sló verkið rækilega í gegn norðan heiða á síðasta leikári, og hafa höfuðborgarbúar því beðið með öndina í hálsinum eftir að fá verkið suður. Meira
22. ágúst 2008 | Tónlist | 398 orð | 1 mynd

Shreddarinn mikli

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is BRASILÍSKU gítarhetjuna Thiago Trinsi skolaði alla leið til Ólafsfjarðar fyrir nokkrum árum. Meira
22. ágúst 2008 | Myndlist | 356 orð | 1 mynd

Snið og snertingar

Til 24. ágúst 2008. Opið lau. og su. kl. 13–17 og eftir samkomulagi. Aðgangur ókeypis. Meira
22. ágúst 2008 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Teiknaðar kynjaverur og fantasía

SIGGA Björg Sigurðardóttir opnar sýningu á nýjum verkum í 101-galleríi, Hverfisgötu 18, klukkan 17 í dag. Í verkum Siggu Bjargar er teikning helsti miðillinn. Meira
22. ágúst 2008 | Myndlist | 295 orð | 2 myndir

Umbreyting hversdagsleikans

Sýningu lokið. Meira
22. ágúst 2008 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Þjófstarta menningarnótt

STRÁKARNIR í Lights on the Highway ætla að þjófstarta menningarnótt og halda tónleika á Dillon annað kvöld. Önnur breiðskífa hljómsveitarinnar er um það bil að verða tilbúin og ef allt gengur að óskum kemur gripurinn í verslanir í byrjun október. Meira
22. ágúst 2008 | Menningarlíf | 687 orð | 2 myndir

Öld frá fæðingu Cartier-Bressons

Hann hataði afmælisdaga. Honum fannst við deyja á hverju kvöldi og fæðast á hverjum morgni. Að deyja væri einfaldlega að hverfa inn í myrkraherbergið fyrir fullt og allt. Meira

Umræðan

22. ágúst 2008 | Aðsent efni | 1127 orð | 1 mynd

Ekkert barn á að þurfa að lifa í ótta í skólanum

Eftir Ingibjörgu Helgu Baldursdóttur: "Afneitun hjálpar engum. Afneitun gerir ekkert fyrir lítið, hrætt, einmana barn með kramið hjarta sem skilur ekki hvað það er að gera rangt." Meira
22. ágúst 2008 | Blogg | 102 orð | 1 mynd

Halla Rut | 21. ágúst Gísli Marteinn fær sárabætur Þau hljóta að vera að...

Halla Rut | 21. ágúst Gísli Marteinn fær sárabætur Þau hljóta að vera að grínast í okkur. Er þessu fólki ekkert heilagt? Er hægt að vera spilltari? Auðvitað var búið að ákveða þetta allt fyrirfram. Meira
22. ágúst 2008 | Blogg | 92 orð | 1 mynd

Hanna Birna Jóhannsdóttir | 21. ágúst Til hamingju Hanna Birna! Góðar...

Hanna Birna Jóhannsdóttir | 21. ágúst Til hamingju Hanna Birna! Góðar óskir sendi ég nöfnu minni sem nú er að taka við stjórn í höfuðborg okkar allra. Meira
22. ágúst 2008 | Blogg | 108 orð | 1 mynd

Hjálmtýr V. Heiðdal | 21. ágúst Vinaveiðivon Aldrei hefur mér verið...

Hjálmtýr V. Heiðdal | 21. ágúst Vinaveiðivon Aldrei hefur mér verið boðið í veiðitúr. Hvorki lax- eða silungsveiði. Þó virðist það vera nokkuð algengt að mönnum sé boðið, a.m.k. er oft sagt frá slíkum boðum í fjölmiðlum. Meira
22. ágúst 2008 | Aðsent efni | 562 orð | 1 mynd

Hverjir eru velkomnir í Kópavog?

Víðir Kristjánsson skrifar um ástand í dagvistarmálum í Kópavogi: "En hvað gildir um börn á leikskóla, er það bara hnefarétturinn sem þar ræður?" Meira
22. ágúst 2008 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Íslenskur landbúnaður í fortíð, nútíð og framtíð

Kjartan Ólafsson segir frá Landbúnaðarsýningunni: "Í stuttu máli gefst gestum færi á að sjá og njóta alls þess besta sem íslenskur nútímalandbúnaður hefur upp á að bjóða." Meira
22. ágúst 2008 | Blogg | 185 orð | 1 mynd

Kristinn Petursson | 21. ágúst Barist fyrir skertum lífskjörum? Maður er...

Kristinn Petursson | 21. ágúst Barist fyrir skertum lífskjörum? Maður er gjörsamlega að verða forviða hvað sumt fólk virðist illa menntað. Meira
22. ágúst 2008 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Skáldið og bloggarinn

Bloggarar hafa innbyggða þörf fyrir að sanna fyrir umhverfinu að þeir viti sitthvað um það sem er gerast í þjóðfélaginu. Sumir þeirra vita reyndar ýmislegt og eru ósparir að koma því á framfæri. Það er í eðli bloggarans að leyna engu. Meira
22. ágúst 2008 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Umhverfismat fyrir Bakka ætti að innihalda vatnsaflsvirkjanir

Jaap Krater skrifar um umhverfismál: "Ef taka á heildstætt umhverfismat um álver á Bakka alvarlega þarf það að innihalda fyrirhugaðar vatnsaflsvirkjanir. Framkvæmdin er ómöguleg án þeirra." Meira
22. ágúst 2008 | Velvakandi | 265 orð | 2 myndir

Velvakandi

Minningargreinar

22. ágúst 2008 | Minningargreinar | 308 orð | 1 mynd

Ágústa Skúladóttir

Bjarney Ágústa Skúladóttir fæddist á Ísafirði 26. október 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 4. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2008 | Minningargreinar | 158 orð | 1 mynd

Árni Friðjón Vikarsson

Árni Friðjón Vikarsson fæddist í Keflavík 20. september. 1948. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 6. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 16. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2008 | Minningargreinar | 447 orð | 1 mynd

Helga Einarsdóttir

Helga Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1965. Hún lést á heimili sínu 31. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2008 | Minningargreinar | 1107 orð | 1 mynd

Hörður Þórhallsson

Hörður Þórhallsson fæddist í Vestmannaeyjum 19. mars 1932. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Þórhallur Þorgeirsson frá Stöðlakoti í Fljótshlíð, f. 26.1. 1901, d. 25.6. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2008 | Minningargreinar | 2390 orð | 1 mynd

Jórunn Hadda Egilsdóttir

Jórunn Hadda Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 11. apríl 1935. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Katrín Helgadóttir, f. 27.11. 1905, d. 16.7. 1982, og Egill Ágúst Jóhannsson, f. 3.8. 1899, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
22. ágúst 2008 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Páll Haraldur Pálsson

Páll Haraldur Pálsson fæddist í Reykjavík 24. nóvember 1920. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 6. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Háteigskirkju 14. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Hagnaður Frjálsa minnkar mikið

HAGNAÐUR Frjálsa frjárfestingarbankans var umtalsvert minni á fyrri helmingi þessa árs en á sama tímabili í fyrra, eða 146 milljónir króna samanborið við 1.035 milljónir á síðasta ári. Arðsemi eigin fjár var 5,1%. Meira
22. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 64 orð | 1 mynd

Hlutabréf Fannie og Freddie í falli

HLUTABRÉF hálfopinberu íbúðalánasjóðanna Fannie Mae og Freddie Mac , féllu mikið við opnun markaða í Bandaríkjunum í gær, eftir að skýrsla var birt þar sem því var haldið fram að ríkissjóður gæti þurft að yfirtaka sjóðina. Meira
22. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 304 orð | 1 mynd

Iceland nýtur góðs af sparnaði

Eftir Halldóru Þórsdóttur halldorath@mbl.is BRESKA lágverðs-verslanakeðjan Iceland hefur notið góðs af sparnaðarþankagangi neytenda nú á sumarmánuðum. Sala í verslunum Iceland, sem er í eigu Baugs, jókst um 14,4% frá lokum maímánaðar til 10. Meira
22. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Lækkun í Kauphöllinni

ÚRVALSVÍSITALAN í kauphöllinni á Íslandi lækkaði um 0,8% í gær og er lokagildi hennar 4.243 stig . Mest lækkun varð á hlutabréfum Exista , eða 6,0%, og Eik banka, 5,0%, Mest hækkun varð hins vegar á hlutabréfum Century Aluminum , 2,1%, og SPRON, 1,8%. Meira
22. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 502 orð | 1 mynd

Reglur voru ekki brotnar

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „OKKUR er ekki kunnugt um að bankar hafi svindlað á Seðlabankanum,“ segir Eiríkur Guðnason seðlabankastjóri. Meira
22. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Sampo og Storebrand eru góðir kostir

TRYGGINGAFÉLÖGIN Sampo í Finnlandi og Storebrand í Noregi standa sig einna best af norrænum tryggingafélögum . Þetta er mat greinenda hjá sænska bankanum Handelsbanken , samkvæmt nýrri greiningarskýrslu bankans um norræna tryggingamarkaðinn. Meira
22. ágúst 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð

SP-Fjármögnun hagnast um 416 milljónir

HAGNAÐUR eignaleigufyrirtækisins SP-Fjármögnunar á fyrri helmingi þessa árs nam 416 milljónum króna eftir skatta en var 473 milljónir á sama tímabili í fyrra. Meira

Daglegt líf

22. ágúst 2008 | Daglegt líf | 107 orð

Af bolta og borgarstjórn

Ofurbloggarinn sem yrkir undir dulnefninu Már Högnason yrkir um ásakanir Ólafs F. Magnússonar í garð Sjálfstæðisflokksins: Íhaldið hefur Ólaf blekkt ósköp finnst honum þetta frekt að mega ei ráða með ró og spekt og reka fólk sem er honum tregt. Meira
22. ágúst 2008 | Daglegt líf | 1037 orð | 2 myndir

„Tímar alvöru og fræðslu framundan“

Nú í haust byrja rúmlega fjögur þúsund börn í grunnskóla. Upphaf grunnskólagöngunnar er mikilvæg tímamót í lífi barna og fjölskyldna þeirra. Dr. Meira
22. ágúst 2008 | Daglegt líf | 505 orð | 1 mynd

Styrktarfélagið komið til að vera

Um helgina mun 25 manna hópur frá gjörgæslu LSH í Fossvogi reima á sig hlaupaskóna fyrir Reykjavíkurmaraþon Glitnis og styðja með því málefni sem stendur honum nær en flestum. Meira
22. ágúst 2008 | Daglegt líf | 421 orð | 1 mynd

Vínrækt við óvenjulegar aðstæður

Salta í norðurhluta Argentínu er eitthvert afskekktasta og hrjóstrugasta víngerðarsvæði veraldar. Þar að auki er nær hvergi hægt að finna ekrur sem liggja jafnhátt yfir sjávarmáli, eða allt upp í rúmlega þriggja kílómetra hæð. Meira

Fastir þættir

22. ágúst 2008 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

70 ára

Ólafur Ásgeir Steinþórsson, Blöndubakka 9, Reykjavík er sjötugur í dag, 22. ágúst. Ólafur verður úti að aka á afmælisdaginn eins og flesta aðra... Meira
22. ágúst 2008 | Árnað heilla | 37 orð | 1 mynd

80 ára

Jóhanna F. Karlsdóttir, Vogatungu 53, verður áttræð sunnudaginn 24. ágúst. Jóhanna verður með heitt á könnunni á morgun, laugardaginn 23. ágúst, í efri sal Krossins frá kl. 14 til 18, fyrir vini og vandamenn vegna þessara... Meira
22. ágúst 2008 | Fastir þættir | 153 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Fljótfærni. Norður &spade;Á104 &heart;D ⋄Á653 &klubs;G8742 Vestur Austur &spade;953 &spade;D &heart;K104 &heart;G87632 ⋄D84 ⋄KG9 &klubs;K953 &klubs;D106 Suður &spade;KG8762 &heart;Á95 ⋄1072 &klubs;Á Suður spilar 4&spade;. Meira
22. ágúst 2008 | Fastir þættir | 232 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsdeild FEB í Reykjavík Það var spilaður tvímenningur 18. ágúst sl. og var spilað á 11 borðum. Lokastaðan í N/S: Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánss. 251 Ragnar Björnss. – Eyjólfur Ólafss. 246 Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. Meira
22. ágúst 2008 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Brim og ævintýraferðir

GUNNAR Gunnarsson, hagfræðinemi, er 25 ára í dag. Gunnar er fæddur í Reykjavík en flutti ungur að árum til Hafnarfjarðar þar sem hann ólst upp. „Ég er Hafnfirðingur í húð og hár, engin spurning,“ segir Gunnar. Meira
22. ágúst 2008 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim...

Orð dagsins: Og orð hans býr ekki í yður, því að þér trúið ekki þeim, sem hann sendi. (Jóh. 5, 38. Meira
22. ágúst 2008 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7. f3 Rc6 8. Dd2 O–O 9. Bc4 Bd7 10. O–O–O Hc8 11. Bb3 Re5 12. g4 b5 13. g5 b4 14. Rce2 Rh5 15. f4 Rc4 16. Bxc4 Hxc4 17. b3 Hc7 18. Rg3 Hc3 19. Rxh5 gxh5 20. Kb1 Da5 21. Meira
22. ágúst 2008 | Fastir þættir | 285 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji dagsins á hund og gleðst yfir tilveru hans daglega; hvort sem litið er til þeirrar skemmtilegu skyldu að ganga með þessum lífsglaða félaga á degi hverjum eða þess að hundurinn nánast tapar sér af hamingju í hvert skipti sem Víkverji kemur heim... Meira
22. ágúst 2008 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

22. ágúst 1922 Jón Kaldal setti Íslandsmet í 5.000 metra hlaupi, 15 mínútur og 23 sekúndur. Það stóð í áratugi. 22. ágúst 1926 Minnst var aldarafmælis Helga Hálfdánarsonar sálmaskálds í öllum kirkjum landsins. Meira
22. ágúst 2008 | Í dag | 173 orð | 1 mynd

Þykistu geta dansað?

EITT besta dagskrárefni í sjónvarpinu um þessar mundir eru þættirnir So You Think You Can Dance á Stöð tvö. Meira

Íþróttir

22. ágúst 2008 | Íþróttir | 234 orð

„Slæmur kafli fór með þetta“

„ÉG svekki mig ekkert á þessum úrslitum því við vorum að spila vörnina vel og á köflum frábærlega og fyrir utan þennan smákafla þegar allt gekk okkur í óhag var leikurinn að flestu leyti lærdómsríkur og skemmtilegur,“ sagði Sigurður... Meira
22. ágúst 2008 | Íþróttir | 45 orð

Einokun

ÍBÚAR Jamaíka eru stoltir af sínu fólki í spretthlaupum á ÓL . Keppendur þeirra inokuðu 100 og 200 metra spretthlaupin bæði í karla og kvennaflokki og það með nokkrum stæl. Meira
22. ágúst 2008 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Gro Hammerseng skoraði sigurmark Norðmanna, 30:29, í undanúrslitaleik við Suður-Kóreu í gær. Þar með leika Norðmenn til úrslita í handknattleikskeppni kvenna. Meira
22. ágúst 2008 | Íþróttir | 857 orð | 1 mynd

Fyllilega verðskuldað

„STAÐA íslenska liðsins er fyllilega verðskulduð,“ segir Viggó Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik, spurður um árangur íslenska landsliðsins í handknattleik á Ólympíuleikunum í Peking. Meira
22. ágúst 2008 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Getum unnið hvaða lið sem er og í dag eru það Spánverjarnir

STÓRA stundin rennur upp kl. 12.15 í dag að íslenskum tíma. Ísland leikur í undanúrslitum í handknattleik karla á Ólympíuleikunum gegn Spánverjum – ef einhver skyldi hafa misst af því. Meira
22. ágúst 2008 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Gott hjá Selfossi

FJÓRIR leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í gær. Bæði Víkingsliðin gerðu jafntefli í sínum leikjum. Víkingur R. fékk Leikni R. í heimsókn til sín í Víkina og gerðu liðin með sér 1:1-jafntefli. Meira
22. ágúst 2008 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur R. – Leiknir R. 1:1 Skúli...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Víkingur R. – Leiknir R. 1:1 Skúli Jónsson 53. – Kári Einarsson 9. Víkingur Ó. – Stjarnan 0:0 Rautt spjald: Jón Pétur Pétursson (Víkingi) 55. Selfoss – Njarðvík 4:1 Sævar Þór Gíslason 27. Meira
22. ágúst 2008 | Íþróttir | 611 orð | 2 myndir

Óhræddir og fullir tilhlökkunar

22. ágúst 2008 | Íþróttir | 884 orð | 1 mynd

Viðurkenni að ég öfunda þá

GEIR Sveinsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, þekkir vel þá stöðu sem landsliðið er komið í á Ólympíuleikunum í Peking. Meira

Bílablað

22. ágúst 2008 | Bílablað | 179 orð | 1 mynd

Aston Martin á 185 millur

Eigir þú 185 milljónir króna aflögu og sért að leita þér að bíl, þá er nýr og sérdeilis sérlegur tvennra dyra Aston Martin One-77 svarið. Hann verður fáanlegur frá og með næsta ári. Lítið hefur verið látið uppi um útlit og innviði bílsins. Meira
22. ágúst 2008 | Bílablað | 398 orð | 1 mynd

Hart barist í sveitum landsins

Eftir Þormóð Dagsson thorri@mbl.is Þrjátíu og þrír rallbílar lögðu af stað frá Kirkjustræti í gær til að taka þátt í Alþjóðarallinu á Íslandi. Þetta er í 29. Meira
22. ágúst 2008 | Bílablað | 576 orð | 1 mynd

Karlar láta tilfinningarnar ráða

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Talsvert hefur verið skrifað um muninn á því hvernig karlar og konur kaupa bíla. Meira
22. ágúst 2008 | Bílablað | 472 orð | 2 myndir

Loeb vinnur þýska rallið sjöunda árið í röð

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Segja má að franski ökuþórinn Sebastien Loeb sé í sjöunda himni. Hann vann það einstaka afrek um liðna helgi, að vinna þýska rallið sjöunda árið í röð, eða allt frá því það varð hluti af HM í ralli 2002. Meira
22. ágúst 2008 | Bílablað | 728 orð | 1 mynd

Ný braut býður upp á óvissu í Valencia

Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Formúla-1 fer inn á nýjar brautir um helgina, í orðsins fyllstu merkingu. Þá fer Evrópukappaksturinn fram og vettvangurinn er hafnarsvæðið í borginni Valencia á Spáni. Meira
22. ágúst 2008 | Bílablað | 102 orð | 1 mynd

Räikkönen á frímerki

Senn geta finnskir bréfsendendur sleikt Kimi Räikkönen, en í óeiginlegri merkingu þó. Út kemur nefnilega sería af frímerkjum í haust í tilefni af heimsmeistaratitli hans í formúlu-1 í fyrra. Meira
22. ágúst 2008 | Bílablað | 154 orð | 1 mynd

Tvísýn barátta um tvinnbílamarkaðinn

Flestir telja Toyota Prius vera hinn sjálfkjörna sigurvegara á markaðnum fyrir tvinnbíla en síðustu ár hefur Honda verið að færa sig upp á skaftið á ný en Honda á sér nokkuð sterka forsögu á þessu sviði bílaframleiðslu. Meira
22. ágúst 2008 | Bílablað | 91 orð

Umhverfisvænni sendibílalína

Nýverið kynnti franski bílaframleiðandinn Citroën umhverfisverkefnið Airdream sem innleitt verður í sendibílalínu fyrirtækisins. Átakið gengur út á að hvetja til breytinga í bílum og lífsháttum bíleigenda í þágu umhverfisverndar. Meira
22. ágúst 2008 | Bílablað | 790 orð | 1 mynd

Vélarbilanir geta verið erfiðar viðfangs

Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Dyntir í Peugeot 406 dísil Hdi 2,0 Spurt: Bíllinn er af árg. ´99 og ekinn 250 þús. Meira
22. ágúst 2008 | Bílablað | 310 orð | 1 mynd

Vistvænn bensínfetill

Nissan hefur kynnt til sögunnar einstaka tækninýjung sem er fyrst í sinni röð. Er þar um að ræða svonefndan „vistfetil“ en þar er höfðað til þess að bensíngjöfin er vistvænni en áður hefur þekkst. Meira
22. ágúst 2008 | Bílablað | 807 orð | 1 mynd

Vistvæn yfirhalning bensínháka

Eftir Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Ekkert lát er á óánægju íslenskra neytenda með hátt eldsneytisverð enda hafa olíuhækkanir og gengisfall krónunnar unnið saman að því að gera ökumönnum hér á landi lífið leitt. Meira

Annað

22. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

56% munur á skýrslublöðum

Að þessu sinni könnuðu Neytendasamtökin verð á blokk af A4-skýrslublöðum, en margir nemendur í skólum þurfa að kaupa slíka blokk. Munur á hæsta og lægsta verði reyndist vera 55,9% eða 95 krónur. Tekið skal fram að könnunin er ekki tæmandi. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 173 orð | 1 mynd

Aðeins 19 lifðu af

Staðfest hefur verið að 153 farþegar hafi látist þegar þota Spanair fórst í Madríd á miðvikudag. Af þeim 19 sem komust lífs af eru margir illa haldnir. Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir vegna slyssins, sem er hið versta í 25 ár á Spáni. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Aftur í meðferð

Söngkonan Amy Winehouse er sögð íhuga að fara aftur í meðferð. Ástæðan ku vera slæmar móttökur er hún fékk hjá reiðum áhorfendum á V Festival í Bretlandi um síðustu helgi. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 14 orð

Alex James þefar upp kókaín

Bassaleikari Blur fór til Kólumbíu og gerði heimildarmynd er sýnir ferðalag kókaínplöntunnar á... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 100 orð | 1 mynd

Bassaleikari Blur eltir kókaínið til Kólumbíu

Bassaleikari Blur, sem er kókaínfíkill í bata, hellti sér svo sannarlega í djúpu laugina fyrir skemmstu þegar hann samþykkti að ferðast til Kólumbíu fyrir hönd BBC til að gera heimildarmynd um kókaínplöntuna. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

„Best fyrir norðan „Sko, ég verð nú að segja að bæjarstjórn...

„Best fyrir norðan „Sko, ég verð nú að segja að bæjarstjórn Akureyrar sé betri. Hún hefur setið óbreytt og staðföst frá kjördegi fyrir tveimur árum,“ segir Sigrún Björk Jakobsdóttir, bæjarstjóri á Akureyri. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 3 myndir

„Ég held að sá leikur sem Sjálfstæðisflokkurinn lék, ekki bara...

„Ég held að sá leikur sem Sjálfstæðisflokkurinn lék, ekki bara gegn borgarbúum heldur líka gegn Ólafi F. Magnússyni, verði í sögunni einn sá ljótasti sem hefur verið leikinn í íslenskri stjórnmálasögu,“ sagði Dagur B. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Hver er besti kristni bloggarinn 2008? Í fyrra var ég með svipaða...

„Hver er besti kristni bloggarinn 2008? Í fyrra var ég með svipaða kosningu þar sem ég listaði upp helling af kristnum bloggurum. Ég ítreka að ég er sjálfur ekki kjörgengur, það væri bara hallærislegt. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

„Hættið í golfi“

Lee Myung-bak, forseti Suður-Kóreu, hefur beint þeim tilmælum til undirmanna sinna að þeir leggi golfkylfurnar á hilluna næstu misserin. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 54 orð

„Í fótboltanum í gær ætlaði ég að prjóna mig glæsilega framhjá...

„Í fótboltanum í gær ætlaði ég að prjóna mig glæsilega framhjá andstæðingi. Uppgötvaði um leið og ég ætlaði að lyfta upp vinstri löppinni, að sú hægri stóð ofan á henni. Skall með tilþrifum í gólfið. Er að drepast í bakinu. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Mér finnst alltof langt í næsta leik. Get bara ekki beðið. Held...

„Mér finnst alltof langt í næsta leik. Get bara ekki beðið. Held að það sé skylda sem flesta atvinnurekenda í landinu að gefa frí milli 12 og 14 á föstudag. Já, og svo út með þig, Þorgerður Katrín! ÁFRAM ÍSLAND“. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 40 orð | 3 myndir

„Nýi meirihlutinn er myndaður eftir höfði fyrrverandi formanns...

„Nýi meirihlutinn er myndaður eftir höfði fyrrverandi formanns Sjálfstæðisflokksins, ritstjóra Fréttablaðsins; stóriðju- og virkjanameirihluti Þorsteins Pálssonar,“ sagði Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, úr ræðustól... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 307 orð | 1 mynd

Bendir til Bitru

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is „Það bendir allt til þess að hún verði. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 86 orð

Betri afkoma hjá HoF

Nýir stjórnendur bresku verslanakeðjunnar House of Fraser, (HoF) sem Baugur yfirtók í nóvember árið 2006, hafa náð góðum árangri í að snúa rekstrinum til betri vegar, að því er segir í frétt á fréttavef breska blaðsins Independent . Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Betri vegna bílsins

Jón Ragnar Jónsson læknanemi er sannfærður um að bíllinn hans hafi gert hann að betri manni enda er hann ábyrgari í bílnum en utan... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 393 orð | 2 myndir

Breytir mér í reglusaman Svía

Það er óvenjulegt að sjá fólk yngra en fimmtugt akandi á '91 árgerð af hinum sænska Volvo. Það er jafnvel enn óvenjulegra að sjá rúmlega tvítugan pilt undir stýri á þannig kerru. Jón Ragnar Jónsson er þessi piltur. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Breyttur og bættur LS460

Snemma í næstu viku verður alþjóðleg bílasýning í Moskvu þar sem fjórhjólaútgáfa af Lexus Sedan 460 verður kynnt til sögunnar. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Buffett varar við skuldunum

Bandaríski fjárfestirinn og milljarðamæringurinn Warren Buffett og milljarðamæringurinn Pete Peterson vara við mikilli skuldasöfnun ríkissjóðs Bandaríkjanna. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Dúfur notaðar í dópsmyglið

Fjórir fangar í fangelsinu í Zenica í Bosníu kenndu bréfdúfum að ferja sterk eiturlyf yfir fangelsismúrana. Josip Pojavnik aðstoðarfangelsisstjóri segir að brot mannanna hafi uppgötvast fyrr í vikunni og þeir hafi allir reynst undir áhrifum lyfja. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 348 orð

Ekkert stopp

Nýir stjórnarhættir blasa við í Reykjavík. Bitruvirkjun er komin á dagskrá. Stórframkvæmdir og lántökur blasa við. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Endurskapaður mýrarbolti „Þeir komust ekki á sjálft mótið í sumar...

Endurskapaður mýrarbolti „Þeir komust ekki á sjálft mótið í sumar og báðu okkur um að endurskapa stemninguna fyrir myndavélarnar,“ segir Hálfdán Bjarki Hálfdánarson, yfirdrullusokkur mýrarboltans á Ísafirði, en hópur breskra... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Engar uppsagnir á döfinni

„Við munum endurskoða fjármál borgarinnar til þess að tryggja ábyrga fjármálastjórn, en við ætlum ekki að skera niður í grunnþjónstu við borgarbúa og heldur ekki að fara í uppsagnir,“ segir Hanna Birna Kristjánsdóttir, nýr borgarstjóri, um... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Enn allt að 18 stig

Sunnan 5-10 m/s en lægir og styttir upp með morgninum. Sunnan 5-10 í dag og rigning sunnan og vestan til seinipartinn. Hiti 11 til 18 stig að deginum, hlýjast... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Erfiður tími

Þetta hefur verið erfiður tími og haft neikvæð áhrif á virðingu borgarstjórnar. Við þurfum öll 15 að standa saman til að endurheimta traust borgarbúa. Mér finnst hins vegar hjákátlegt að heyra Dag B. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Fangar reiðir vegna ósamræmis

Fjöldi fanga sótti um reynslulausn vegna tilkynningar frá Fangelsismálastofnun um að aukið yrði við vægi hegðunar fanga við afgreiðslu reynslulausna og ummæla fangelsismálastjóra í kjölfarið í 24 stundum fyrr í mánuðinum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Fljótfærni

Það blasir við að einkafyrirtæki sem ætlar til að byrja með að taka að sér 20% sorphirðu Reykjavíkur, eins og tillaga um einkavæðinguna felur í sér, þarf að fara í kostnaðarsama fjárfestingu. Eða stendur til að lána sorpbíla borgarinnar? Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Fríða og dýrið

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum bandarísku slúðurpressunnar er nýjasta parið í Hollywood leikkonan Winona Ryder og galgopinn Tom Green. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 465 orð | 1 mynd

Gafst upp á Kópavogi

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is „Kópavogsbær reynir að höfða til fjölskyldufólks með lóðaframboði og lágum opinberum gjöldum en svo er þjónustan við barnafólk svona þegar á hólminn er komið. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Góð veiði í Djúpi

Laxveiði hefur gengið vel í Ísafjarðardjúpi í sumar. Langadalsá hefur verið á góðu róli en vatnsstaða hefur gert veiðimönnum erfitt síðustu viku. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 244 orð | 1 mynd

Handboltabrjálæðið heldur áfram

Eftir Ásu Baldursdóttir asab@24stundir „Við erum búin að standa okkur vel á Ólympíuleikunum en það getur brugðið til beggja vona. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Handboltafár

„Ég hef verið að fylgjast með þessu eins og öll þjóðin og er spenntur,“ segir Guðmundur Hrafnkelsson, fyrrverandi markvörður, sem spilaði 396 leiki með landsliðinu í handbolta. Leikurinn Ísland-Spánn hefst í dag kl.... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð

Hanna Birna borgarstjóri

Fjórði meirihluti kjörtímabilsins tók við völdum í Reykjavík á borgarstjórnarfundi í gær. Þar var Hanna Birna Kristjánsdóttir kjörin fjórði borgarstjóri borgarinnar frá því í október í... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 96 orð

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 18,2 milljörðum...

Heildarviðskipti í Kauphöllinni á Íslandi í gær námu 18,2 milljörðum króna. Þar af voru viðskipti með skuldabréf fyrir 16,4 milljarða króna og með hlutabréf fyrir 1,8 milljarða. Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,8% í gær og er lokagildi hennar 4.243 stig. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Ísland yrði valdalaus nýlenda

„Ef Ísland gengi í Evrópusambandið myndi það hverfa. Þið yrðuð ekki til og hefðuð engin áhrif, hvorki innan sambandsins né nokkurs staðar í heiminum. Þið yrðuð valdalaus nýlenda Evrópuríkisins. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð | 2 myndir

Íslendingar mæta Spánverjum í undanúrslitum handknattleikskeppninnar á...

Íslendingar mæta Spánverjum í undanúrslitum handknattleikskeppninnar á Ólympíuleikunum í Peking klukkan 12.15 í dag. Gunnar Magnússon hefur haft í nógu að snúast í undirbúningnum fyrir... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 109 orð | 1 mynd

Kaupmáttur minnkar

Meðallaun í júlí hækkuðu um 0,7% að meðaltali frá fyrri mánuði, samkvæmt mælingu Hagstofunnar. Síðustu tólf mánuði hafa laun að meðaltali hækkað um 9,1%. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 286 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S tjórnarformannsstóllinn í Orkuveitu Reykjavíkur er kominn aftur heim í Framsóknarflokkinn eftir rúmlega tveggja ára og frekar klúðurslega útlegð í Sjálfstæðisflokknum. Eitt skyggir þó á gleðina. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Korteri seinna í bólið en í fyrra

Ný rannsókn hefur leitt í ljós að Bretar fara að meðaltali að sofa þegar klukkan er fjórar mínútur gengin í 12 á miðnætti. Fyrir ári lagðist fólk undir sæng stundarfjórðungi fyrr. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 250 orð | 1 mynd

Kúldraðist út um bílglugga

Heyrst hefur að Ágúst Gylfason, knattspyrnumaður í Fjölni, eigi mestu bíldruslu bæjarins. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 110 orð

Landbúnaðarsýning á Hellu

Landbúnaðarsýningin hefst á Gaddstaðaflötum á Hellu í dag og stendur fram á sunnudag. „Landbúnaðarsýningin er þróunar- og tæknisýning jafnframt því sem hún kynnir hlutverk og stöðu íslensks landbúnaðar í þjóðfélaginu,“ segir í tilkynningu. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 94 orð | 1 mynd

Launþegar eru orðnir kvíðnir

Launþegar virðast margir hverjir kvíða næstu misserum vegna niðursveiflunnar í atvinnulífinu. Þetta er tilfinning starfsfólks stéttarfélaganna en talsverður fjöldi félagsmanna hefur haft samband við félögin að undanförnu og lýst áhyggjum sínum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 544 orð | 1 mynd

Leiguverð að mestu óbreytt

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@24stundir.is Leigumiðlarar telja að leiguverð á íbúðarhúsnæði hafi að mestu haldist óbreytt undanfarna mánuði. Framboð sé hins vegar að aukast og telja sumir þeirra því hugsanlegt að verðið kunni að lækka eitthvað. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 425 orð | 3 myndir

Leikskóli í bústað úti í skógi

Börnin á leikskólanum Rauðhóli í Norðlingaholti munu í haust verða eina viku í mánuði í sumarbústað í skóginum fyrir ofan Norðlingaholt. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 26 orð

Leikskólinn færður út í skóg

Leikskólahúsnæði í Norðlingaholti er sprungið. Skólastjóri leikskólans Rauðhóls í hverfinu hreifst af lausnum yfirvalda í Kaupmannahöfn og fær bústað fyrir starfsemina úti í skóginum við... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Leikurinn í bíó

Sambíóin í Álfabakka og á Selfossi ætla að bjóða fólki í sali sína í dag til þess að fylgjast með handboltanum. Björgvin Páll hvetur alla til að... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 681 orð | 2 myndir

Maðurinn á bak við tjöldin

„Já, það er í góðu lagi að kalla mig manninn á bak við tjöldin. Það er mitt hlutverk og ég er stoltur af því að fá að taka þátt í þessu ævintýri. Ég aðstoða þjálfarateymi íslenska liðsins og það eru allir opnir fyrir góðum hugmyndum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Magnús Geir Þórðarson , leikhússtjóri Borgarleikhússins, kynnti nýtt...

Magnús Geir Þórðarson , leikhússtjóri Borgarleikhússins, kynnti nýtt leikár fyrir starfsfólki í fyrradag. Þegar kom að því að kynna nýja fastráðna leikara var greinilegt að dvöl hans á Akureyri hefur opnað augu hans fyrir hæfileikafólki þar. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Man ekki eftir að hafa samið titillagið

Emilíana Torrini segist ekki muna eftir því að hafa samið titillag væntanlegrar plötu sinnar, Me and Armini, en það varð til eftir að hún og meðlagahöfundur hennar Dan Carey höfðu tæmt heila flösku að viskíi. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 346 orð | 1 mynd

Manneklan á Hvarfi

Það er vissulega alltaf áhyggjuefni þegar ekki tekst að fullmanna leikskóla. En svo virðist sem auðveldara hafi reynst að manna leikskólana í ár en oft áður. Margir leikskólar eru fullmannaðir og öll starfsemi á eðlilegum nótum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Markmiðinu ekki náð

Landsliðið hefur ekki náð markmiðum sínum að sögn Gunnars Magnússonar, mannsins á bak við tjöldin í Peking, en þar vinnur hann fyrir... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Matur Knúts orðinn pólitískt þrætuepli

Spjót þýskra þingmanna beinast þessa dagana að Knúti – þekktasta hvítabirni Berlínarborgar – og kostnaðinum við að hafa hann á fóðrum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

McCain dregur á Obama

Forskot Baracks Obama, væntanlegs frambjóðanda Demókrataflokksins í forsetakosningum í Bandaríkjunum, hefur minnkað umtalsvert í skoðanakönnunum að undanförnu. Í nýrri könnun Wall Street Journal mælist Obama með 45% fylgi, en McCain 42%. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Með vinnuna á bakinu alla daga

Nú er haustönn skóla byrjuð og það er árið 2008. En það virðist sem við séum enn á síðustu öld. Um allt land eru nemendur á ferð með þungar töskur á bakinu. Hvað varð um pappírslausa samfélagið? Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Mest krefjandi borun í heimi

Landsvirkjun og Jarðboranir hafa samið um djúpboranir við Kröflu, sem þau segja eitt mest krefjandi borverkefni í heimi. Þessar framkvæmdir marka upphaf djúpborana á háhitasvæðum. Vísindamenn fylgjast með þessari fyrstu djúpborunarholu sinnar tegundar. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 14 orð

Mundi ekki eftir að hafa samið titillagið

Lagið sem væntanleg plata Emilíönu Torrini heitir eftir varð til við afskaplega sérstakar... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 27 orð

NEYTENDAVAKTIN Verð á A4 skýrslublöðum Verslun Verð Verðmunur Bóksala...

NEYTENDAVAKTIN Verð á A4 skýrslublöðum Verslun Verð Verðmunur Bóksala stúdenta 170 Griffill 175 2,9% Office 1 219 28,8% A4 249 46,5% Eymundsson 250 47,1% Úlfarsfell 265... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Olíuverð hækkar vegna spennu

Verð á hráolíu á markaði í New York, til afhendingar í október, hækkaði um nærri 6 dollara í gær og fór upp í tæpa 122 dollara fyrir tunnuna. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Opinn dagur í Skaftholti

Opinn dagur verður í Skaftholti í Gnúpverjahreppi, milli klukkan 14 og 17 á morgun, laugardag. Atie Bakker, bóndi í Skaftholti, segir að vistheimilið og starfsemin öll verði til sýnis fyrir almenning. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Orðin fráhverf Hvarfi

„Skilaboðin frá Kópavogsbæ eru þau að foreldrar eigi að bíða þolinmóðir og sýna skilning á ástandinu en ég tel að bærinn eigi slíkt ekki skilið eftir veturinn sem á undan er genginn,“ segir Vera Víðisdóttir, en vegna skerðingar á þjónustu í... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 269 orð | 1 mynd

Ólíkir laðast að hryðjuverkum

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Breska öryggisstofnunin MI5 hefur sett saman skýrslu um hundruð einstaklinga sem bendlaðir hafa verið við hryðjuverk á Bretlandi undanfarin ár. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 177 orð | 2 myndir

Prjónað og safnað

Notaleg stund verður í Hallargarðinum á laugardaginn en þar verður prjónað til góðs til styrktar Krabbameinsfélaginu til kaupa á nýjum tækjum. Prónaskapur hefur alltaf tengst góðverkum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Prjónað til góðs

Á Menningarnótt verður prjónað til góðs í Hallargarðinum til styrktar Krabbameinsfélaginu og þar verður afslappandi og notaleg... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gröndal er mætt í hljóðverið til þess að vinna aðra plötu...

Ragnheiður Gröndal er mætt í hljóðverið til þess að vinna aðra plötu. Þrátt fyrir ungan aldur hefur söngkonan þurft að þola hæð og lægð á ferli sínum. Það er því spurning hvað hún tekur sér fyrir hendur í þetta skiptið. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Rammaáætlun búin að vera?

„Mér sýnist að Sjálfstæðisflokkurinn sé að nota skipulagsfrumvarp umhverfisráðherra til þess að þrýsta á Samfylkinguna um að gefa eftir í umhverfismálunum,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Rigning víða

Á morgun spáir hann suðvestan 5-10 m/s og rigningu eða skúrum. Yfirleitt verður þurrt í veðri norðaustanlands. Dregur verulega úr úrkomu... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Rottweiler og Hjaltalín verða hluti af tískusýningunni Á jaðri...

Rottweiler og Hjaltalín verða hluti af tískusýningunni Á jaðri Laugavegar á morgun. Sýningin fer fram á horni Klapparstígs og Laugavegar og munu nokkrar búðir nýta tækifærið til þess að sýna vörur sínar. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 155 orð | 1 mynd

Rúmenskir járnsmiðir létust

Mennirnir tveir sem létu lífið í vinnuslysi í Hellisheiðarvirkjun á miðvikudagskvöld voru rúmenskir járnsmiðir og starfsmenn verktakafyrirtækisins Altaks. Annar var fæddur 1962 og hinn 1975. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 573 orð | 1 mynd

Sex hundruð ár

Ég er ekki viss um að Ísland verði starfhæft í dag, í það minnsta ekki í hádeginu þegar karlalandsliðið í handbolta mætir Spánverjum í undanúrslitum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 288 orð | 1 mynd

Silungsveiði á laxi

Silungasvæðið í Vatnsdalsá er mjög merkilegt veiðisvæði. Þetta fyrrverandi konungsríki sjóbleikjunnar hefur á seinni árum aðallega verið frægt fyrir laxa. Stóra og marga laxa. Sjóbleikjan hefur átt undir högg að sækja á flestum stöðum á landinu. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Skattmann

Nú hljóta fjölmiðlar að fylgja málinu eftir og spyrja Björn Inga Hrafnsson og Vilhjálm Vilhjálmsson að því hvort þeir hafi talið fram og borgað skatt af þriggja daga laxveiðitúrnum sem þeir fóru í á síðasta ári í boði Baugs... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Sprengiárás fellir 59

Tveir sjálfsmorðsárásarmenn sprengdu sig í loft upp í nágrenni vopnaverksmiðju í Pakistan í gær. Stjórnvöld segja 549 manns hafa látist og 81 særst, en árásin var gerð þegar starfsmenn voru á leið heim eftir vaktaskipti. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 14 orð

Spýtukallar í Stjörnustríði

Gagnrýnanda blaðsins finnst lítið koma til nýju Stjörnustríðs teiknimyndarinnar og gefur henni tvær... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 205 orð | 3 myndir

Spýtukallar í Stjörnustríði

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is Margir hafa velt því fyrir sér hvernig framgangur Klónastríðsins í Stjörnustríðsmyndunum hafi verið. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 344 orð | 1 mynd

Stangast á við drög að reglum

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Ef drög að siðareglum kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg, sem lögð voru fram í fyrra, hefðu verið samþykkt hefði laxveiðiferð fjölda kjörinna fulltrúa í boði Baugs stangast á við þær. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 338 orð | 3 myndir

Strákarnir okkar á hvíta tjaldinu

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Þetta kom bara þannig upp að við vorum að ræða á kaffistofunni um að sýna leikinn fyrir okkur í VIP-salnum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 96 orð

Stutt Konurnar eða lífið Nígeríumanni á níræðisaldri hefur verið sagt að...

Stutt Konurnar eða lífið Nígeríumanni á níræðisaldri hefur verið sagt að hann megi aðeins halda eftir fjórum af 86 eiginkonum sínum vilji hann halda lífi. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 88 orð

Stutt Leiðrétt Þau leiðu mistök urðu við vinnslu greinar um Heiðar...

Stutt Leiðrétt Þau leiðu mistök urðu við vinnslu greinar um Heiðar Jónsson flugfreyju í 24 stundum í gær að hann var sagður vinna hjá Icelandair. Það er ekki rétt, hann vinnur hjá Iceland express. Eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á mistökunum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Stutt og mótmælt

Nýr meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks tók við völdum í Reykjavík á borgarstjórnarfundi sem hófst klukkan tíu í gærmorgun. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 272 orð

Sæstrengur lagður í friðlandi

Eftir Elías Jón Guðjónsson elias@24stundir.is Ljósleiðarasæstrengur á vegum Farice var lagður á 2,5 kílómetra kafla í gegnum friðalandið við Surtsey í síðustu viku. Umhverfisstofnun veitti leyfi fyrir framkvæmdinni 4. ágúst síðastliðinn. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Trúðsafmæli „Ég get ekki beðið. Þetta verður þvílíkt stuð,&ldquo...

Trúðsafmæli „Ég get ekki beðið. Þetta verður þvílíkt stuð,“ segir María Hjálmarsdóttir, verkefnisstjóri hjá Iceland Express, en hún fer í fertugsafmæli vinar síns Caspers Christiansens í kvöld. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 175 orð | 1 mynd

Töffarabílar áberandi á topp 10

Á heimasíðunni Sannleikur um bíla (e. The Truth about Cars) kjósa notendur árlega um tíu bestu bílana að sínu mati. Kosningin fyrir árið 2008 liggur nú fyrir og var MazdaSpeed3 valinn fremstur meðal jafningja en sú tegund hafnaði í 4. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 840 orð | 3 myndir

Ungir og upprennandi veiðimenn

Undanfarið hefur sést til hópa ungra veiðimanna og kvenna við veiðar í Elliðaánum. Stangaveiðifélag Reykjavíkur (SVFR) hefur í samstarfi við Orkuveituna boðið börnum og unglingum sem skráð eru í félagið að veiða frítt dagspart í ánum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Ungur veiðimaður

Theódór Guðmundsson var bara smápolli þegar hann byrjaði að veiða. Skemmtilegast þykir honum að veiða í Elliðavatni og... Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 82 orð | 1 mynd

Útboð óþarft

Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir að ef 20% af sorphirðu Reykjavíkur yrðu boðin út myndu margir starfsmenn hennar missa vinnuna. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Vara á ný við Champix

Vísindanefnd Evrópsku lyfjastofnunarinnar Emea telur nauðsynlegt, eftir viðræður við markaðsleyfishafa reykingalyfsins Champix, að herða viðvaranir um aukaverkanir af notkun lyfsins sem lýsa sér í sjálfsvígsþönkum. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Vilja lausn í Transnistríu

Forsetar Rúmeníu og Moldóvu hafa farið þess á leit við Evrópusambandið að það beiti sér af auknum krafti fyrir lausn deilunnar um Transnistríu, af ótta við að sagan af Suður-Ossetíu gæti endurtekið sig þar. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Vilja mann á sporbaug

Íranar stefna að því að senda mannað geimfar á braut um jörðu innan tíu ára, eftir því sem ríkisrekin sjónvarpsstöð landsins greinir frá. Stutt er síðan stjórnvöld greindu frá því að þeir hefðu komið gervihnetti út í geim. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 170 orð | 1 mynd

Vinna sérþætti á Spáni

Tímamót eru að eiga sér stað í íslenskri umfjöllun um Formúlu 1-kappaksturinn en Stöð 2 Sport hefur sent hóp starfsliðs til Valencia til að vinna þátt á mótsstað. Þar eru þeir staddir til þess að fylgjast með fyrsta götukappakstrinum í borginni. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 182 orð | 2 myndir

Væntingar eru víti til varnaðar

Við sem vorum svo nálægt því. En, sorglegt tap gegn Spáni núna í hádeginu kemur lítið á óvart. Litlar væntingar fyrir mót skiluðu strákunum „okkar“ í undanúrslitaleikinn, en eftir sigurinn á Pólverjunum var ljóst að þetta væri búið. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 173 orð | 1 mynd

Ýmislegt fléttað saman

„Hópur kvenna sem hafa rannsakað faldbúninginn verður á staðnum og mun kynna búninginn. Meira
22. ágúst 2008 | 24 stundir | 199 orð | 1 mynd

Það gekk á ýmsu

„Við erum bekkur sem útskrifuðumst 1978 úr Leiklistarskóla Ísland. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.