Verðbólgan var 14,5 prósent í ágúst og hefur hún ekki verið meiri í 18 ár, en í júlí árið 1990 var hún 15,5 prósent samkvæmt upplýsingum á vef Hagstofunnar. Verð á mat og drykkjarvörum hækkaði um 1,8 prósent en verð á fötum og skóm um 4,7 prósent.
Meira