Greinar mánudaginn 1. september 2008

Fréttir

1. september 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Auratal

Verð á ávöxtum mætti vera mun lægra en það er, miðað við hollustu þeirra og ágæti. Við erum gjörn á að telja að í nágrannalöndum okkar sé yfirleitt öll matvara ódýrari en hér á landi, en það er ekki alltaf svo. Meira
1. september 2008 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Ákvörðun Rússa stendur

DÍMÍTRÍ Medvedev Rússlandsforseti sagði í gær að ákvörðun Rússa um viðurkenningu sjálfstæðis héraðanna Suður-Ossetíu og Abkasíu í Georgíu stæði óhögguð. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 735 orð | 3 myndir

Á sjötta milljarð króna til um 800 bænda í skógrækt

Vaxandi grein skógræktar - Landshlutaverkefni í skógrækt með um 80% plantna sem eru gróðursettar | Plantað í nær 20 þúsund hektara | Trén falli að landinu og skapi sem mestan arð | Mikil verðhækkun á landi Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

„Hitnar nokkuð skarpt“

„VIÐ erum að komast á 380 metra dýpi og vatnið hefur náð 38 gráða hita og það hitnar nokkuð skarpt – ætti að vera í 60 gráðum á 400 metra dýpi með sama áframhaldi,“ sagði Friðfinnur K. Daníelsson bormaður. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

„Það er allt annað líf í Póllandi frá því sem áður var“

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is PIOTR Pawel Jakubek, eigandi pólsku kjörbúðarinnar Mini-Market í Breiðholti, segist mjög verða var við hversu Pólverjum hefur fækkað hér á landi. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 363 orð

Biðin eftir líffærum lengist stöðugt

Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is LÆKNAR á Landspítalanum hafa farið þess á leit við heilbrigðisráðuneytið að samningur um líffæraígræðslur við Ríkissjúkrahúsið í Kaupmannahöfn verði endurskoðaður. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Bílvelta á Biskupstungnabraut

ÖKUMAÐUR missti stjórn á bifreið sinni á Biskupstungnabraut í fyrrinótt með þeim afleiðingum að hún valt og endaði á toppnum úti í móa. Fimm voru í bílnum og hlaut enginn alvarlega áverka, samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á Selfossi. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 431 orð | 1 mynd

Bjartsýnir á að heitt vatn finnist í Tungudal

Eftir Andra Karl andri@mbl.is VERULEGAR líkur eru taldar á því að 60-70°C heitt vatn finnist í Tungudal í Skutulsfirði. Boruð verður djúp vinnsluhola í mánuðinum og ættu niðurstöður að liggja fyrir í nóvember. Meira
1. september 2008 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Bush fer ekki á flokksþing repúblikana

Flokksþing repúblikana átti að hefjast með miklum látum í St. Paul í Minnesota í dag. Dagskráin verður hinsvegar með öðrum hætti en ráð var gert fyrir vegna fellibyljarins sem skella átti á í New Orleans og nágrenni í dag. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Fjórir norðanmenn heiðraðir

Akureyri | Fjórir liðsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik voru heiðraðir sérstaklega á Akureyrarvöku fyrir framgöngu sína í Peking. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð

Fleiri flugmönnum sagt upp

ICELANDAIR hefur sagt sextán flugmönnum til viðbótar upp störfum. Á annað hundrað flugmenn flugfélagsins hafa því misst vinnuna á árinu. Síðast voru tilkynntar uppsagnir átta flugmanna í síðustu viku. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 489 orð | 3 myndir

Guðjón og Matthías sættust

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÉG BAUÐ Guðjóni Friðrikssyni að setja athugasemd hans á vefsíðu mína, matthias.is, og vísa í hana úr dagbókarfærslunni. Hann samþykkti það og er því full sátt okkar á milli og málið úr sögunni. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Hannes og Henrik efstir

STÓRMEISTARARNIR Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen eru efstir og jafnir með 4 vinninga að lokinni fimmtu umferð landsliðsflokks Skákþings Íslands, sem fram fór í gær. Hannes vann Þröst Þórhallsson og Henrik vann Jón Árna Halldórsson. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 347 orð

Heildarskuldir Orkuveitunnar jukust um 42 milljarða fyrstu sex mánuðina

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ORKUVEITA Reykjavíkur var rekin með 16,4 milljarða króna halla fyrstu sex mánuði ársins, þrátt fyrir að skila 838 milljóna króna hagnaði á öðrum fjórðungi. Meira
1. september 2008 | Erlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Íbúar flýja úr borginni

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is ÍBÚAR New Orleans þurftu í annað sinn á aðeins þremur árum að yfirgefa heimili sín að tilskipan yfirvalda vegna ógnar fellibyljar. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Íslenskir augnlæknar komi að starfi í Malaví

ALBERT „Al“ Brandel, alþjóðaforseti Lionshreyfingarinnar, heimsótti Ísland dagana 29.-31. ágúst ásamt konu sinni, Maureen Murphy, en hún er læknir að mennt. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Keyrði á Básaskersbryggju

Arnarfellið, eitt af skipum Samskipa, keyrði á Básaskersbryggju í Vestmannaeyjum á föstudag og skemmdist bryggjan talsvert. Verið var að snúa skipinu í höfninni í nokkrum vindi þegar það rakst á bryggjukantinn. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 278 orð

Nám á háskólastigi á Vestfjörðum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NÝ námsleið í haf- og strandsvæðastjórnun á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða var formlega sett af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra í gær. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Poppað á fjörudegi við Hrakhólma

FJÖRUDAGUR var haldinn í fjörunni við Hrakhólma við Álftanes í gærdag. Þótt það væri ekki beinlínis á dagskránni skemmtu krakkarnir sér við að poppa yfir eldi. Meira
1. september 2008 | Erlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sárt að yfirgefa borgina

Ræðismaður Íslands í New Orleans, Greg Jamison Beuerman, var við það að yfirgefa heimili sitt í New Orleans vegna fellibyljarins þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gær. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Skógrækt á norðurhveli er „gott vopn“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÉG tel að skógrækt á norðurhveli sé tvímælalaust gott vopn í baráttunni gegn hlýnun jarðar,“ segir Brynhildur Bjarnadóttir, sérfræðingur hjá Skógrækt ríkisins. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Spenna á botninum

MIKIL spenna er á botni Landsbankadeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki gærkvöldsins. HK burstaði Þrótt, 4:0, og er komið með 15 stig, en Fylkir er með 16 stig. Skagamenn eru í neðsta sætinu með 11 stig, en halda í vonina eftir sigur á Val á... Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Svartsýni í kjaradeilu

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is SAMNINGAFUNDUR ljósmæðra og ríkisins sem fram fór í gær skilaði engum árangri. Ljósmæður eru svartsýnar á að lausn finnist á kjaradeilu þeirra við ríkið. Annar fundur hefur verið boðaður klukkan tvö í dag. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Sættust vegna dagbókar

„Á SÍNUM tíma kom þetta mál svona í mínar hendur og þetta nafn. En ég vil taka það fram að við Guðjón höfum alltaf verið vinir,“ segir Jenna Jensdóttir rithöfundur. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Söfnuðu rúmlega þrjátíu milljónum fyrir börnin

„ÞETTA gekk afskaplega vel,“ segir Jóhanna Kristjónsdóttir. Nú um helgina stóð yfir markaður í Perlunni á vegum Fatimusjóðs Jóhönnu. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Tveir svartir svanir heimsækja landið árlega

„ÞEIR hafa verið þarna af og til á undanförnum árum,“ segir Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræðingur á Stokkseyri, um tvo svarta svani sem sáust nýverið í Lóni í Austur-Skaftafellssýslu. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Útgáfu fríblaðsins Nyhedsavisen hætt

DANSKA fríblaðið Nyhedsavisen hefur hætt starfsemi. Starfsmenn blaðsins fengu í gærkvöldi tilkynningu þess efnis að blaðið kæmi ekki út í dag. Tilkynningin barst í tölvupósti frá Morten Nissen Nilsen framkvæmdastjóra og Simon Andersen ritstjóra. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 515 orð | 2 myndir

Veldur Gústav álíka eyðileggingu og Katrína?

Eftir Sigríði Víðis Jónsdóttur sigridurv@mbl.is Í þrjú ár hefur hún hjálpað fólki að komast yfir áfallið sem fellibylurinn Katrína olli í New Orleans. Ónýt hús, auðar götur og óvissa fara ekki mjúkum höndum um neinn. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vel undirbúin og öruggir sigurvegarar

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is SKÁKSVEIT Rimaskóla varð í gær Norðurlandameistari grunnskólasveita. Í lokaumferðinni vann sveitin öruggan 4-0-sigur á danska liðinu. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Yfir 300 störf tengd landshlutaskógum

ÆTLA má að landshlutaverkefni í skógrækt skapi yfir 300 heilsársstörf víða um land. Um 800 bændur eru þátttakendur í þessum verkefnum og auk þeirra vinnur stór hópur sem verktakar við plönturæktun, gróðursetningu, áburðargjöf og girðingar. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Þjóðarsátt getur aldrei byggst á misrétti

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
1. september 2008 | Innlendar fréttir | 1197 orð | 4 myndir

Þörf breytinga á lífsstíl

Vaxandi áfengis- og fíkniefnaneysla og offita hafa valdið sprengingu í fjölda lifrarsjúklinga undanfarin ár. Roger Willams, sem tók þátt í fyrstu árangursríku lifrarígræðslunni í Evrópu á 7. Meira
1. september 2008 | Erlendar fréttir | 451 orð | 3 myndir

Öllum íbúum New Orleans var fyrirskipað að yfirgefa borgina

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is HUNDRUÐ þúsunda yfirgáfu heimili sín í New Orleans í Louisiana í gær eftir að yfirvöld gáfu út tilskipun um að öllum væri skylt að yfirgefa borgina. Meira

Ritstjórnargreinar

1. september 2008 | Leiðarar | 263 orð

Breytingar í rétta átt

Í fréttaskýringu í sunnudagsblaði Morgunblaðsins var spurt hvað hefði breytzt í meðferð nauðgunarmála á Íslandi. Niðurstaðan er sú, að margt hefur breytzt, en meðferð þessara mála er þó enn ekki í því horfi, sem flestir kysu. Meira
1. september 2008 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Góð verk Jóhönnu

Jóhanna Kristjónsdóttir stofnaði Fatímusjóðinn fyrir þremur árum. Markmið sjóðsins er að styrkja börn í Sanaa, höfuðborg Jemens, til náms og hjálpa ómenntuðum konum að mennta sig. Um helgina stóð Jóhanna fyrir markaði í Perlunni. Meira
1. september 2008 | Leiðarar | 371 orð

Krefjandi verkefni

Nýs forstjóra Landspítalans, Huldu Gunnlaugsdóttur, bíður krefjandi verkefni. Þótt rekstur spítalans hafi batnað að undanförnu þarf í raun að umsnúa starfsemi hans. Meira

Menning

1. september 2008 | Tónlist | 544 orð | 1 mynd

Baggalútur snýr aftur!

Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞAÐ var árið 2001 að fréttavefurinn beinskeytti Baggalútur birtist í vefheimum. Meira
1. september 2008 | Kvikmyndir | 206 orð | 1 mynd

Draumórar á dansgólfinu

Leikstjóri: Darren Grant. Aðalleikarar: Mary Elizabeth Winstead, Riley Smith, Tessa Thompson 90 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
1. september 2008 | Bókmenntir | 603 orð | 1 mynd

Einn til Gautaborgar

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ÁKVEÐIÐ hefur verið að Ísland taki þátt í Bókastefnunni í Gautaborg dagana 25. til 28. september en framlagið verður talsvert smærra í sniðum en áður. Meira
1. september 2008 | Fólk í fréttum | 1 orð | 14 myndir

flugan

Brúðuleikritið um Einar Áskel ver frumsýnt á laugardaginn. Tískusýningin Stígurinn ´08 var haldin á Skólavörðustígnum á laugardaginn. Franski tónlistarmaðurinn Sébastien Tellier hélt tónleika á skemmtistaðnum Rúbín á fimmtudagskvöldið. Meira
1. september 2008 | Myndlist | 85 orð | 1 mynd

Generosa og Bíttar ekki máli

RAQUEL Mendes og Siggi Eggertsson opnuðu sýningarnar Generosa og Bíttar ekki máli í GalleríBOXi á Akureyri á laugardaginn. Sýningin Bíttar ekki máli er að jöfnu hlutfalli listsýning og safnarasýning. Meira
1. september 2008 | Leiklist | 549 orð | 1 mynd

Gúgg gú, gúgg gú

Handrit eftir Bernd Ogrodnik byggt á bókunum: Svei-attan, Einar Áskell og Góða nótt, Einar Áskell, eftir Gunillu Bergström. Leikstjóri: Kristján Ingimarsson. Leikmynd og leikmyndagerð: Bernd Ogrodnik. Búningahönnun og gerð: Helga Björt Möller. Meira
1. september 2008 | Tónlist | 332 orð | 1 mynd

Handverk af bestu sort

Sigurður Flosason altósaxófón, Jón Páll Bjarnason gítar og Lennart Ginman bassa. Miðvikudagskvöldið 27.8. Meira
1. september 2008 | Kvikmyndir | 75 orð | 1 mynd

Kjötborg best

KVIKMYNDIN Kjötborg eftir þær Helgu Rakel Rafnsdóttur og Huldu Rós Guðnadóttur var valin besta íslenska heimildarmyndin á heimilda- og stuttmyndahátíðinni Reykjavík Shorts&Docs sem lauk í gær, og fékk þar með Silfurrefinn, verðlaunagrip hátíðarinnar. Meira
1. september 2008 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Minningar um biskup

Þegar einn merkasti biskup Íslandssögunnar, og kannski sá ástsælasti, Sigurbjörn Einarsson, lést á dögunum vottuðu fjölmiðlar honum virðingu sína með allítarlegri umfjöllun. Ráðamenn landsins og kirkjunnar menn hafa haft um Sigurbjörn biskup fögur orð. Meira
1. september 2008 | Tónlist | 882 orð | 13 myndir

Nöfn með sögu

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is EKKI liggur alltaf í augum uppi hvað býr að baki nöfnum hljómsveita og tónlistarmanna. Meira
1. september 2008 | Tónlist | 87 orð | 1 mynd

Pétur kennir klassískan gítarleik

PÉTUR Jónasson gítarleikari heldur námskeið í klassískum gítarleik í Tóney, Síðumúla 8, í kvöld og á fimmtudagskvöld. Pétur er búsettur í Madríd á Spáni, en hann mun halda regluleg námskeið í klassískum gítarleik í Tóney í vetur. Meira
1. september 2008 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Rumer er rísandi stjarna

LEIKKONAN Rumer Willis hefur fengið hlutverk í hinum vinsælu bandarísku sjónvarpsþáttum Army Wives . Þar mun hún leika hlutverk eiginkonu ungs hermanns sem slasast í Írak. Meira
1. september 2008 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Sigtryggur sýnir Eyjafjarðará

SÍÐASTLIÐINN laugardag var sýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar opnuð í Jónas Viðar Gallery í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni eru ný olíumálverk Sigtryggs af Eyjafjarðará. Meira
1. september 2008 | Leiklist | 120 orð | 1 mynd

Sjö þúsund á opnun

ALDREI hafa fleiri sótt opið hús hjá Borgarleikhúsinu en í gær, en um sjö þúsund manns lögðu leið sína þangað og kynntu sér vetrardagskrá leikhússins. Meira
1. september 2008 | Tónlist | 615 orð | 3 myndir

Súpersvalur og dýrslegur sjarmi

ÞAÐ var heitt, mjög heitt og rakt, þegar gengið var inn á skemmtistaðinn Rúbín í Öskjuhlíðinni síðastliðið fimmtudagskvöld. Kannski ekki að undra þar sem sjálfur DJ Sexbomb lét tónana flæða um salinn. Meira
1. september 2008 | Bókmenntir | 460 orð | 1 mynd

Sömu átök enn í dag?

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Málþing, sem bar yfirskriftina: „Kolbeinn Tumason og sálmurinn hans“, var sett á Hólum um helgina og stóð frá föstudagskvöldi til sunnudags. Meira
1. september 2008 | Fólk í fréttum | 61 orð | 11 myndir

Tíska undir berum himni

TÍSKUSÝNINGIN Stígurinn '08 var haldin neðst á Skólavörðustíg á laugardaginn, en þetta er þriðja árið í röð sem sýningin er haldin. Meira
1. september 2008 | Fólk í fréttum | 94 orð | 4 myndir

Viltu með mér Akureyrarvaka?

Eftir Hjálmar Stefán Brynjólfsson hsb@mbl.is ÞAÐ fór eins og við var að búast sl. Meira

Umræðan

1. september 2008 | Blogg | 157 orð | 1 mynd

Björn S. Lárusson | 31. ágúst 2008 Hvað merkir...? Aftur verð ég að...

Björn S. Lárusson | 31. ágúst 2008 Hvað merkir...? Aftur verð ég að leita á náðir bloggheima um skilning á „íslensku máli.“ Stundum þegar ég les opinberar skýrslur skil ég ekki við hvað höfundar eiga. Meira
1. september 2008 | Aðsent efni | 556 orð | 1 mynd

Fjórtán fræknir og fögur nöfn

Steinunn Jóhannesdóttir gleðst yfir árangri íslenska landsliðsins í handbolta: "Nöfn þeirra hafa hljómað eins og hetjusinfónía, Eroica Íslandssögunnar." Meira
1. september 2008 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

GSM-samband og útvarpsskilyrði á norðanverðu Snæfellsnesi

Guðmundur Ingi Gunnlaugsson skrifar um símasamband á Snæfellsnesi: "Þessi svæði hafa verið og eru afgangsstærðir hjá Símanum og virðist engin úrbót vera í vændum." Meira
1. september 2008 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Heimspekilegur handbolti

Þeir sem fram að þessu hafa haldið að handbolti sé bara ein af mörgum líkamlegum íþróttum sem komi heilabúinu lítið við eru hugsandi þessa dagana. Meira
1. september 2008 | Aðsent efni | 891 orð | 1 mynd

Hvenær er komið nóg?

Eftir Andra Snæ Magnason: "Getur ritstjórn Morgunblaðsins útskýrt fyrir lesendum hvenær skuldin við iðnaðinn er greidd?" Meira
1. september 2008 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Jákvætt gildi afreksíþrótta

Gunnar Einarsson skrifar um mikilvægi íþrótta og óskar landsliðsmönnum heilla: "...er ég viss um að Ísland getur orðið fyrirmynd annarra þjóða ekki bara á sviði lífsgæða, ánægju og heilbrigðis heldur einnig á sviði afreksíþrótta." Meira
1. september 2008 | Blogg | 102 orð | 1 mynd

Jens Guð | 31. ágúst 2008 Broslegir glæpamenn Flestir glæpir komast upp...

Jens Guð | 31. ágúst 2008 Broslegir glæpamenn Flestir glæpir komast upp. Það er staðreynd. Ein kenningin er sú að flestir fremji afbrot vegna siðblindu og það sé vegna þessarar sömu blindu sem upp um þá kemst. Meira
1. september 2008 | Blogg | 242 orð | 1 mynd

Maddý | 31. ágúst 2008 Sunnudagafötin Erum við alveg hætt að fara í...

Maddý | 31. ágúst 2008 Sunnudagafötin Erum við alveg hætt að fara í aðeins fínni föt á sunnudögum? Meira
1. september 2008 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Umhverfisfasismi

Halldór Jónsson skrifar um skipulagsmál í Kópavogi: "Ég blæs á það þó að einhverjir verði með múður sem búa nú á sjávarlóðunum. Þeir eiga engan rétt á sjónum umfram mig í austurbænum..." Meira
1. september 2008 | Velvakandi | 375 orð | 1 mynd

velvakandi

Seifing Æsland SVAR við grein sem birtist í Velvakanda hinn 27. ágúst síðastliðinn um málfar í fjölmiðlum. Meira

Minningargreinar

1. september 2008 | Minningargreinar | 549 orð | 1 mynd

Aðalbjörn Benediktsson

Aðalbjörn Benediktsson fæddist á Aðalbóli í Miðfirði 23. júlí 1925. Hann lést á Landspítalanum 13. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Fossvogskirkju 21. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2008 | Minningargreinar | 332 orð | 1 mynd

Bjarni Páll Kristjánsson

Bjarni Páll Kristjánsson fæddist í Reykjavík 19. janúar 1988. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 15. júlí síðastliðinn. Útför Bjarna Páls var gerð frá Neskirkju 31. júlí sl. Hann hvílir í Sóllandi, nýjum duftreit við Fossvogskirkjugarð. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2008 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Björg Jóhannsdóttir

Björg Jóhannsdóttir fæddist 25. mars 1926. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans í Fossvogi 21. ágúst síðastliðinn. Útför Bjargar fór fram frá Digraneskirkju 28. ágúst sl. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2008 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Guðmundur Gunnarsson

Guðmundur Gunnarsson fæddist á Reykjum í Fnjóskadal 21. nóvember 1924. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Gunnar Jónatansson, bóndi á Reykjum, f. 1876, d. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2008 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Guðný Grendal Magnúsdóttir

Guðný Grendal Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 15. september 1947. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Borgarneskirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2008 | Minningargreinar | 2245 orð | 1 mynd

Óskar V. Friðriksson

Óskar V. Friðriksson fæddist í Borgarnesi 14. ágúst 1931. Hann lést á Landspítalanum 21. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Friðrik Þórðarson verslunarrekandi og Stefanía Þorbjarnardóttir organisti. Bróðir hans var Halldór S. Friðriksson, f. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2008 | Minningargreinar | 3600 orð | 1 mynd

Sigríður Sigurgeirsdóttir

Sigríður Sigurgeirsdóttir fæddist í Reykjavík 17. apríl 1950. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut að kvöldi 20. ágúst síðastliðins. Foreldrar hennar voru Sigríður Ragnhildur Bentína Bjarnadóttir, f. á Höfn í Hornafirði 8. september 1917, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
1. september 2008 | Minningargreinar | 266 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Helgi Jónasson

Vilhjálmur Helgi Jónasson fæddist í Hátúni á Norðfirði 13. apríl 1938. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi þriðjudaginn 12. ágúst síðastliðinn og var kvaddur frá Neskirkju 27. ágúst. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. september 2008 | Viðskiptafréttir | 1068 orð | 1 mynd

Vill sjá fjórða stóra bankann

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl. Meira

Daglegt líf

1. september 2008 | Daglegt líf | 207 orð | 1 mynd

Bók er best vina

Á LÖNGUM ferðum getur góð bók gert gæfumuninn. Með sögum sem hæfa því landi sem heimsótt er, er hægt að gera dauðu stundirnar á ferðalögum uppfullar af innblæstri og hugmyndum. Meira
1. september 2008 | Ferðalög | 739 orð | 7 myndir

Hafnarborg með hönnunarsögu

Hún er skemmtileg blanda austurs og vesturs þótt líklega væri réttara að segja að í Helsinki næðu að tvinnast saman Rússland 19. aldar og Norðurlönd þeirrar 20. Meira
1. september 2008 | Daglegt líf | 324 orð | 4 myndir

Þjálfun með hjálp hestsins

Hesturinn er til margs nýtur, bæði í leik og starfi. Nokkrir sjúkraþjálfarar sátu á dögunum námskeið um sjúkraþjálfun með hjálp ljúfra fáka. Meira

Fastir þættir

1. september 2008 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

60 ára

Ósk Bergþórsdóttir, loftskeytamaður og starfsmaður OR, Reynigrund 44, Akranesi, er 60 ára í dag, 1. september. Hún verður að heiman á... Meira
1. september 2008 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

80 ára

Í dag, mánudaginn 1. september, er Soffía Pétursdóttir, Skálagerði 9, Reykjavík áttræð. Af því tilefni tekur hún og fjölskylda hennar á móti ættingjum og vinum í Iðnó frá klukkan... Meira
1. september 2008 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Rangur spádómur. Norður &spade;D3 &heart;3 ⋄ÁK8642 &klubs;9762 Vestur Austur &spade;86 &spade;Á1095 &heart;ÁKD109864 &heart;G7 ⋄D3 ⋄G7 &klubs;5 &klubs;ÁKD104 Suður &spade;KG742 &heart;52 ⋄1095 &klubs;G83 Suður spilar 5&klubs; dobluð. Meira
1. september 2008 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Huggulegt í Kaupmannahöfn

INGA Kristjánsdóttir næringarþerapisti er fertug í dag. Hún býr á Seltjarnarnesi ásamt eiginmanni sínum, Geir Þorsteinssyni, formanni KSÍ, og þau eiga saman dótturina Ellen, sem er ellefu ára gömul. Meira
1. september 2008 | Í dag | 18 orð

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á...

Orð dagsins: Hann veitti sálum vorum lífið og lét oss eigi verða valta á fótum. (Sl. 66, 9. Meira
1. september 2008 | Fastir þættir | 125 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 a6 5. c5 Bf5 6. Db3 Dc8 7. h3 Rbd7 8. Bf4 e6 9. e3 Be7 10. Be2 Re4 11. g4 Bg6 12. h4 Rxc3 13. bxc3 Be4 14. Hg1 Bxf3 15. Bxf3 e5 16. Bg3 b6 17. cxb6 Hb8 18. Dc2 Hxb6 19. Kf1 O–O 20. dxe5 f6 21. exf6 Bxf6 22. Meira
1. september 2008 | Fastir þættir | 258 orð

Víkverjiskrifar

Víkverja finnst sem sumarið sé nýhafið og að rétt augnablik sé síðan birta tók af degi og blóm að vaxa í haga. En nú er 1. september og því komið haust, veturinn framundan á ný og ekkert annað að gera en að taka því. Meira
1. september 2008 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

1. september 1910 Kveikt var á gasljósum í fyrsta sinn á götum bæjarins. „Margir bæjarbúar þustu út á götu með blað og bók í hönd. Þeir vildu reyna hvort lesbjart yrði við ljóskerin,“ sagði í endurminningum Knud Zimsen borgarstjóra. 1. Meira

Íþróttir

1. september 2008 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Aukin spenna eftir Stjörnusigur

EFTIR allsannfærandi sigur á Fjarðabyggð, 3:0, á laugardaginn stendur Stjarnan ágætlega að vígi í baráttunni við Selfyssinga um sæti í úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 329 orð

„Við erum þungar og seinar og ef til vill svolítið ofmetnar í ofanálag“

„VIÐ lékum illa allt mótið og eigum enn mikið verk fyrri höndum,“ sagði Guðríður Guðjónsdóttir, þjálfari kvennaliðs Vals í handknattleik, að loknu Reykjavíkurmótinu í handknattleik þar sem liðið fagnaði Reykjavíkurmeistaratitli. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Brann er alveg heillum horfið

NOREGSMEISTARAR Brann töpuðu enn einum leiknum í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar þeir sóttu Bodö/Glimt heim á gervigrasvöllinn í Bodö, 3:1. Virðist fátt benda til þess að Brann verji titilinn í ár þar það er í 9. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 175 orð

Dökkt útlit hjá liði Akureyrar

ÞRÁTT fyrir að lið Akureyrar hafi lent í þriðja sæti á Opna Reykjavíkurmótinu í handknattleik karla er útlið ekki bjart hjá liðinu. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 1442 orð

England Úrvalsdeild: Bolton – West Bromwich 0:0 *Grétar Rafn...

England Úrvalsdeild: Bolton – West Bromwich 0:0 *Grétar Rafn Steinsson lék allan leikinn með Bolton, Heiðar Helguson sat sem fastast á varamannabekknum frá upphafi til enda. Everton – Portsmouth 0:3 Jermain Defoe 12., Glen Johnson 40. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 593 orð | 1 mynd

Enn er talsverð vinna framundan hjá liðunum

„ÞAÐ eru ennþá þrjár vikur í Íslandsmótið og helmingur úrvalsdeildarliðanna var ekki í þessu móti þannig að við erum alveg slakir þrátt fyrir að hafa unnið þetta,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari HK, eftir sigur liðsins á Opna... Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 145 orð

Evran hækkaði og Petkevicius fór

EGIDIJUS Petkevicius, markvörðurinn sterki sem leikið hefur hér á landi um nokkurra ára skeið, leikur ekki hér á landi í vetur. Síðustu tvö ár hefur hann staðið í marki HK og verið jafnbesti markvörður deildarinnar að margra mati. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 1097 orð | 1 mynd

Formsatriði hjá Val

ÁGÆT mótspyrna Fylkiskvenna dugði ekki til lengdar gegn Val á laugardaginn og með 5:1 sigri hafa Valskonur svo gott sem tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að ein umferð sé eftir. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 375 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hrafn Ingvarsson , sem uppalinn er hjá Aftureldingu og hefur leikið með liðinu árum saman, hefur ákveðið að leika með Stjörnunni í vetur. Hann lék með liðinu á Opna Reykjavíkurmótinu um helgina. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 301 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Frakkinn Gregory Havret hélt velli á Johnnie Walker-mótinu og fór með sigur af hólmi á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. Havret endaði á fjórtán höggum undir pari en Englendingurinn Graeme Storm var aðeins höggi á eftir. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 306 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Búlgarinn Dimitar Berbatov var ekki í leikmannahópi Tottenham gegn Chelsea í gær og bendir nú allt til þess að hann yfirgefi liðið og gangi í raðir Manchester United áður en félagaskiptafresturinn rennur út á miðnætti í kvöld. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 300 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

S igný Hermannsdóttir , fyrirliði íslenska landsliðsins í körfuknattleik, lék sinn fimmtugasta A-landsleik fyrir Íslands hönd gegn Hollendingum á laugardaginn. Signý stóð sig vel í leiknum og varði meðal annars fjögur skot. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 506 orð | 1 mynd

Fyrsta stig Tottenham kom gegn Chelsea

TOTTENHAM Hotspur gerði góða ferð á Stamford Bridge í gær og náði þar jafntefli gegn Chelsea 1:1 í þriðju umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Í gær mættust einnig Aston Villa og Liverpool á Villa park. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Fyrsti titillinn í höfn hjá Alfreð

KIEL vann meistarakeppni Þýskalands í handknattleik þegar liðið lagði HSV Hamburg, 33:28, í leik liðanna sem spiluðu til úrslita í þýsku bikarkeppninni í vor. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Grindavík vill ekki lána Scott til Inverness

EKKI er útlit fyrir að Grindvíkingar verði við ósk skoska úrvalsdeildarliðsins Inverness um að fá Scott Ramsay, Skotann snjalla, að láni. Forráðamenn Inverness fóru þess á leit að fá Ramsay í sínar raðir en síðustu forvöð til þess eru í dag. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 189 orð

Haukar unnu alla á afmælismóti Hafnarfjarðar

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik karla urðu sigurvegarar á afmælismóti Hafnarfjarðarbæjar sem hófst á fimmtudag og lauk á laugardag. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 161 orð

Heimir í stað Hannah hjá Fjarðabyggð

DAVID Hannah, skoski knattspyrnumaðurinn, hætti störfum sem þjálfari 1. deildar liðs Fjarðabyggðar eftir leik liðsins gegn Stjörnunni á laugardaginn en Austfjarðaliðið beið þar lægri hlut, 3:0. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 1325 orð | 3 myndir

HK á mikilli siglingu

HK-INGAR eru á mikilli siglingu í Landsbankadeildinni í knattspyrnu og eftir öruggan 4:0 sigur á Þrótti á Kópavogsvelli í gærkvöld, sem var sá þriðji í röð, er Kópavogsliðið farið anda ofan í hálsmálið á Fylkismönnum sem eru í þriðja neðsta sæti deildarinnar. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Hver mætir Fjölni?

BREIÐABLIK og KR munu í kvöld mætast á Laugardalsvellinum í undanúrslitum VISA-bikarkeppninnar í knattspyrnu karla. Eins og gefur að skilja mun sigurliðið mæta Fjölni í úrslitaleik bikarkeppninnar laugardaginn 4. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 42 orð

í dag

KNATTSPYRNA VISA-bikar karla, undanúrslit: Laugardalsvöllur: Breiðablik – KR 20 GOLF Íslandsmótið í holukeppni Úrslit ráðast á mótinu á Korpúlfsstaðavelli í dag. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Jafntefli nægði ekki HK/Víkingi

ÚRSLITIN réðust endanlega í fallbaráttu Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu á laugardaginn. HK/Víkingur gerði þá jafntefli, 2:2, við Breiðablik í Kópavogsslag en þurfti að vinna leikinn til að eiga möguleika á að halda velli í deildinni. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 668 orð | 1 mynd

Landsbankadeild karla HK – Þróttur R. 4:0 Almir Cosic 4., Hörður...

Landsbankadeild karla HK – Þróttur R. 4:0 Almir Cosic 4., Hörður Magnússon 53., Rúnar Már Sigurjónsson 74., Aaron Palomares 89. Valur – ÍA 0:1 Arnar Gunnlaugsson 3. Keflavík – Grindavík 3:0 Jóhann Birnir Guðmundsson 64. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Meistararnir komnir í undanúrslit

ÍSLANDSMÓTIÐ í holukeppni verður til lykta leitt á Korpúlfsstaðavelli í dag, en fjórir keppendur eru eftir í hvorum flokki. Nokkur óvænt úrslit urðu í gær og féll Helena Árnadóttir úr leik í kvennaflokki. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 223 orð

Minn tími á Íslandi búinn

MARGRÉT Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu fyrir Val gegn Fylki í Landsbankadeild kvenna á laugardaginn og þar með er ljóst að hún verður markadrottning deildarinnar eitt árið enn. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd

Nú styttist í alvöruna

HAUKAR unnu Opna Reykjavíkurmótið í handknattleik kvenna á laugardaginn eftir sigur á Val í úrslitaleik, 33:22. Þá hafði Stjarnan betur gegn Fylki í leik um þriðja sætið, 28:22. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Opna Reykjavíkurmótið Karlar, milliriðill 2: HK– Akureyri 21:18 ÍR...

Opna Reykjavíkurmótið Karlar, milliriðill 2: HK– Akureyri 21:18 ÍR – HK b 26.15 Haukar U – Selfoss 10:0 HK – HK b 30:19 ÍR – Akureyri 15.19 Karlar, leikur um 3. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Rangers skoraði fjögur gegn Celtic

Skoski framherjinn Kenny Miller lék sína gömlu samherja í Glasgow Celtic grátt í gær og skoraði tvívegis fyrir Glasgow Rangers þegar liðið lagði Celtic, 4:2, í nágrannaslag Glasgow-liðanna. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 128 orð

Reiknar með jöfnu Íslandsmóti í vetur

„MIÐAÐ við það sem ég sá af leikjum Reykjavíkurmótsins er staða liðanna misjöfn nú þremur vikum áður en mótið hefst. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 1447 orð | 2 myndir

Sagan endurtekur sig

FJÖLNISMENN úr Grafarvogi eru komnir í úrslitaleik VISA-bikars karla í knattspyrnu annað árið í röð og aftur tókst þeim það með sigri á Fylki í undanúrslitaleiknum. Tómas Leifsson skoraði sigurmarkið í uppbótartíma í bráðfjörugum og spennandi leik. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Sigmundur bíður vegna fellibylsins

FELLIBYLURINN Gústav stefnir nú hraðbyri að strandlengju Louisianaríkis eins og fram hefur komið. Íslenski kylfingurinn Sigmundur Einar Másson, GKG, hugðist fara til Louisiana í vikunni til undirbúnings fyrir úrtökumót fyrir PGA-mótaröðina hinn 16. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 1403 orð | 5 myndir

Skagamenn enn á lífi

SKAGAMENN unnu í gær sinn annan sigur í Landsbankadeild karla í knattspyrnu og þann fyrsta síðan 20. maí, þegar liðið lagði Val að velli á Vodafone-vellinum á Hlíðarenda, 1:0. Þar með eru komnir fimm deildaleikir í röð þar sem Val tekst ekki að leggja ÍA að velli. Það gerðist síðast 2006. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Turnarnir féllu í fyrstu umferð

TURNARNIR tveir í spænsku knattspyrnunni, Real Madrird og Barcelona, urðu báðir að sætta sig við tap í fyrstu umferð deildarinnar í gær en bæði lið léku á útivelli. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Tvær vítaspyrnur í súginn á Sigló

VONIR KS/Leifturs um að halda sæti sínu í 1. deild karla í knattspyrnu eru litlar eftir 0:0-jafntefli í uppgjöri tveggja neðstu liðanna, gegn Njarðvík, á Siglufirði á laugardaginn. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

,,Veit að ég á heima í topp tuttugu“

ÓLÖF María Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Keili, hefur staðið sig vel á Evrópumótaröðinni að undanförnu. Hún hefur nú komist í gegnum niðurskurð í fjórum mótum í röð á mótaröðinni. Ólöf lék um helgina á Finnair Masters-mótinu í Helsinki og hafnað í 54. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

Villuvandræðin voru vatn á myllu Hollendinga

KVENNALANDSLIÐIÐ í körfuknattleik tapaði á laugardaginn fyrir Hollendingum í B-deild Evrópumótsins. Leikið var ytra og höfðu Hollendingar betur 81:70 en Ísland hafði yfir í hálfleik 35:33. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

West Ham burstaði Blackburn Rovers

ÍSLENDINGALIÐIÐ West Ham United var í banastuði um helgina og burstaði lið Blackburn Rovers 4:1 á laugardaginn. Var þetta fyrsta tap Paul Ince sem þjálfara Blackburn. Meira
1. september 2008 | Íþróttir | 1461 orð | 2 myndir

Þolinmæði er dyggð

MARGIR hafa farið flatt á að reyna þrauka í níutíu mínútur gegn sóknarliði Keflavíkur og vonast síðan eftir einu marki, sem dygði til sigurs. Meira

Fasteignablað

1. september 2008 | Fasteignablað | 419 orð | 2 myndir

Dýrasta húsið kostar 180 milljónir

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Það er meira um það núna að fólk setji ódýrari eignir upp í þær dýrari. Það er vænlegast til árangurs í þessu árferði en sást ekki áður. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 396 orð | 4 myndir

Fegrunarviðurkenningar sumarsins

Fegrunarviðurkenningar bæjarfélaganna voru afhentar á dögunum. Reykjavík Í Reykjavík voru veittar viðurkenningar fyrir endurbætur á eldri húsum og fallegar stofnana-, fyrirtækja- og fjölbýlishúsalóðir. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 733 orð | 2 myndir

Gamall kolaofn eða nútímaarinn

Lífið þarf engan veginn að vera tómur bölmóður hér á landi, langt frá því. Það eru fáar þjóðir sem búa við jafn hreina og ódýra orku til upphitunar og við Íslendingar, jarðvarminn er að mörgu leyti miklu dýrmætari orkugjafi en olía. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 215 orð | 2 myndir

Grófarsmári 1

Kópavogur | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu 186,2 ferm. parhús á tveim hæðum sem byggt var árið 1996. Húsið er með fjórum svefnherbergjum og 25 fm innbyggðum bílskúr. Stór suðursólverönd með háum skjólveggjum er sunnan við húsið. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 107 orð | 1 mynd

Hraunholt

Garðabær | Fasteignasalan Fold er með á sölu 215 ferm. parhús í Hraunholti. Eignin er staðsett í útjaðri nýs hverfis og skilast hún fokheld en án klæðningar að utan. Arkitekt hússins er Björn Skaptason. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 76 orð

Hundrað þúsunda ofaukið

ÞAU leiðu mistöku urðu í greininni „Þráast við að lækka lóðaverð“ á forsíðu Fasteignablaðsins 25. ágúst sl. að rangt var farið með fermetraverð á sumarhúsalóðum. Þar stóð „...að beðið sé um 800 þúsund króna fermetraverð eða meira. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 384 orð

Leggja inn

Leggja inn leyfin Það sem af er árinu hafa 32 löggildir fasteignasalar skilað leyfunum sínum til sýslumannsins í Hafnarfirði sem gefur leyfin út. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 336 orð | 3 myndir

Ljós sem lita veggi og líkja eftir dagsbirtunni

Sýningin „Ljós í myrkri“ stendur nú yfir í Gallerý 100°. Þar eru kynntir nýjustu straumar og stefnur í lýsingarhönnun í dag. Guðjón L. Sigurðsson, lýsingarhönnuður og einn sýningarhönnuða, gekk með Guðrúnu Huldu Pálsdóttur um sýninguna. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 999 orð | 3 myndir

Náttúruminjum raskað

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is Hurðabakssef og Káranessef í Kjós eru á Náttúruminjaskrá ríkisins. Landeigendur svæðisins ræstu þar fram í vetur án samráðs við sveitarstjórn Kjósarhrepps. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 141 orð | 1 mynd

Nýr fasteignaleitarvefur tekinn í notkun

FÉLAG fasteignasala tók í notkun fasteignaleitarvefinn fasteignir.is á föstudag. Vefurinn geymir skráðar eignir sem félagsmenn í Félagi fasteignasala auglýsa til sölu fyrir hönd viðskiptavina sinna. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 411 orð | 3 myndir

Óbreytt lögun í fimm þúsund ár

Nafnorðið ketill er ævafornt í íslensku máli og á sér hliðstæður í indóevrópskum málum. Á latínu er það catinus (skál) eða catilus (lítil skál). Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 179 orð | 1 mynd

Sæviðarsund 32

Reykjavík | Fasteignasalan Fold er með í sölu endaraðhús hannað af Kjartani Sveinssyni. Eignin er staðsett innst í raðhúsalengju. Vel gróinn bakgarður með fjölbreyttri flóru snýr í suður. Innbyggður bílskúr. Komið er inn í forstofu sem er nokkuð rúmgóð. Meira
1. september 2008 | Fasteignablað | 140 orð | 1 mynd

Þinglýstir kaupsamningar 82

FJÖLDI þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 22. ágúst til og með 28. ágúst var 82. Þar af voru 64 samningar um eignir í fjölbýli, fjórtán samningar um sérbýli og fjórir samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði. Heildarveltan var 2. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.