Greinar miðvikudaginn 3. september 2008

Fréttir

3. september 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

40 brautskráðir frá HR

HÁSKÓLINN í Reykjavík útskrifaði sl. laugardag 40 nemendur. 19 nemendur voru brautskráðir með meistaragráðu í lýðheilsufræðum, 11 nemendur með M.Ed. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

42% eru ánægð en 41% óánægt

LANDSMENN skiptast í tvö horn í afstöðu til þeirrar ákvörðunar Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra að gera þurfi heildstætt umhverfismat vegna álversframkvæmda á Bakka við Húsavík. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

66°Norður styrkir ÍF

66°NORÐUR hefur gert þriggja ára stuðnings- og samstarfssamning við Íþróttasamband fatlaðra. Samningurinn felur meðal annars í sér að 66°Norður styrkir íþróttasambandið með fatnaði. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Alls 239 mál bíða umfjöllunar og dóms

MÁLFLUTNINGUR hefst fyrir Hæstarétti í dag eftir réttarhlé í sumar. Fyrsta málið verður flutt kl. níu fyrir hádegi, þrotabú Parma ehf. gegn Erki efh. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 204 orð

Auðveldar frekari lán

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Bankarnir hætti óhóflegum bónusgreiðslum

BANKARNIR þurfa að hætta að skerða starfsfé sitt með óhóflegum bónus- og arðgreiðslum. Þetta sagði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, í umræðum um efnahagsmál á Alþingi í gær. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð

Barist gegn barnaklámi

DÓMSMÁLARÁÐHERRAR Norðurlanda hittust á fundi í Ystad í Svíþjóð í gær, þar sem baráttan gegn barnaklámi var meginviðfangsefni. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

„Virðist hafa verið heljarmikill bruni í bátnum“

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Beðið eftir Hæstarétti

MÁLFLUTNINGI í máli Ríkislögreglustjóra gegn Jóni Ólafssyni, Hreggviði Jónssyni, Ragnari Birgissyni og Símoni Ásgeiri Gunnarssyni var í gærmorgun frestað þar sem Hæstiréttur hefur enn ekki tekið fyrir hvort Sigurður G. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Bíða fregna úr Síldarsmugunni

FLEST síldveiðiskipin hafa tekið sér hlé frá síldveiðum úr norsk-íslenska síldarstofninum. Veiði hefur verið dræm síðustu vikuna, síldin er dreifð á stóru svæði fyrir öllu Austurlandi og erfitt að finna torfur sem hægt er að kasta á. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð

Bílum stolið í Hafnarfirði

ÓVENJU mikið var um þjófnað á bifreiðum um liðna helgi í Hafnarfirði, að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Tilkynnt var um að þremur bílum hefði verið stolið og eru þjófarnir ófundnir. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Egill Gunnlaugsson

EGILL Gunnlaugsson, fyrrverandi héraðsdýralæknir á Hvammstanga, er látinn á 72. aldursári. Egill fæddist 29. september 1936. Foreldrar hans voru Gunnlaugur Jóhannesson og Anna Teitsdóttir. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Eiga launamenn einir að bera verðbólguna?

ER forsætisráðherra að boða það að launamenn eigi að taka alla verðbólguna á sig? spurði Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, á Alþingi í gær og vísaði til þess að Geir H. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Einfaldara að sníða og sauma nú

KJÓLATÍSKAN fer í hring, gömul snið komast alltaf aftur í notkun. Um þetta voru sammála þær Gróa Guðnadóttir, Sæunn Guðmundsdóttir og Sigríður Bjarnadóttir sem fögnuðu 65 ára afmæli Klæðskera- og kjólameistarafélagsins í gær. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð

Ein milljón í námsstyrki

MENNINGAR- og minningarsjóður kvenna ætlar að úthluta einstæðum mæðrum námsstyrk úr sjóðnum í haust. Verður styrkurinn veittur einstæðum mæðrum, 25 ára og yngri, sem hyggjast stunda nám á komandi vetri. Meira
3. september 2008 | Þingfréttir | 319 orð | 2 myndir

Ekkert hrátt kjöt

Alþingi kom saman að nýju í gær og þingfundur hófst í gær með minningarorðum þingforseta um Sigurbjörn Einarsson biskup. Þingmenn risu síðan úr sætum til að minnast Egils Jónssonar , fyrrverandi alþingismanns, en hann lést í sumar. Meira
3. september 2008 | Erlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Engill dauðans slapp

AP. Jerúsalem. | Ísraelsku leyniþjónustumennirnir sem náðu Adolf Eichmann frá Argentínu árið 1960 létu Josef Mengele, hinn illræmda lækni úr útrýmingarbúðum nasista, afskiptalausan til þess að stefna ekki handtöku Eichmanns í hættu. Meira
3. september 2008 | Erlendar fréttir | 102 orð

Farandkötturinn Bella

KÖTTURINN Bella, sem á heima í Arizona í Bandaríkjunum, lifði af rúmlega 100 km bílferð liggjandi á varadekki undir pallbíl eiganda síns. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Flestir ferðamenn frá Bandaríkjunum

LITLAR breytingar hafa orðið í samsetningu þjóðernis þeirra ferðamanna sem koma hingað til lands. Flestir erlendir ferðamenn eru Bandaríkjamenn, því næst koma Bretar og Þjóðverjar og ferðamenn frá Norðurlöndum þar á eftir. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Fornbílar á ferð um Ísland

BRESKI akstursíþróttaklúbburinn HERO (hero.org.uk) verður á ferð um landið á 65 fornbílum dagana 7. til 12. september. Á sunnudaginn kl. Meira
3. september 2008 | Erlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Forseti Georgíu er pólitískt lík í augum Rússa

Dímítri Medvedev Rússlandsforseti sagði í viðtali við ítalska sjónvarpsstöð í gær að Rússland viðurkenndi ekki Mikhail Saakashvili sem forseta Georgíu. Hann væri ekki lengur til í augum rússneskra yfirvalda. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð | 2 myndir

Færa þingmönnum Dýrabæ

ÞJÓÐARHREYFINGIN – með lýðræði greindi frá því í gær að hreyfingin hefði ákveðið að færa þingmönnnum að gjöf bókina Animal Farm eftir George Orwell, eða Dýrabæ, eins og hún heitir á íslensku. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 838 orð | 4 myndir

Gjaldeyrisforðinn aukinn

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is GEIR H. Haarde forsætisráðherra tilkynnti um 250 milljón evra lántöku ríkissjóðs, þegar hann flutti skýrslu um efnahagsmál á Alþingi í gær. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Hoppað og öskrað

„ÉG var í Listdansskóla Íslands, en þegar ég kláraði grunnskólann þá leit út fyrir að honum yrði lokað. Ég og mamma fórum til skólastjórans og spurðum hvað væri hægt að gera, því mig langaði náttúrlega að halda áfram. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Hver verður listrænn stjórnandi?

„VIÐ leitum í hópi leiðtoga í stofnunum, einkum í klassíska tónlistargeiranum, og við leitum að fólki með góðan alþjóðlegan bakgrunn sem hefur bæði náð listrænum árangri og hefur sannað sig á viðskiptasviðinu,“ segir Jasper Parrott um... Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Inflúensan komin á kreik

INFLÚENSA af B-stofni greindist í ágústlok hjá ársgamalli stúlku í Hafnarfirði. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Kínaferð vel á þriðju milljón

KOSTNAÐUR við ferð forseta Íslands, eiginkonu hans og ritara á Ólympíuleikana í Peking var 2.777.276 krónur. Kostnaðurinn skiptist í fargjöld, kr. 1.472.220, gistingu, kr. 896.880 og dagpeninga forseta og forsetaritara (fyrir skatt), kr. 408.176. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð

Laumufarþegi með Norrænu

LÖGREGLAN aðstoðaði tollverði við komu Norrænu til Seyðisfjarðar í síðustu viku og þá komst upp að laumufarþegi var í skipinu. Að sögn lögreglu hefur hann óskað eftir hæli hér á landi. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 362 orð | 2 myndir

Lánið breytir litlu fyrst um sinn

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is NÝTT gjaldeyrislán, sem ríkissjóður er að ganga frá núna upp á 30 milljarða króna, kemur ekki til með að breyta mjög miklu fyrir íslenskt efnahagslíf fyrst um sinn. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 231 orð | 2 myndir

Leitað eftir slökkviliðsmönnum

Eftir Andra Karl andri@mbl.is SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins mun um næstu helgi auglýsa eftir á milli 20 og 30 mönnum sem hafa áhuga á að verða slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð

Lét öllum illum látum

AFL starfsgreinasamband hefur kært árás Horsts Wolfgangs Müllers, veitingahaldara á Cafe Margret við Breiðdalsvík, á Sverri Mar Albertsson, framkvæmdastjóra sambandsins. Meira
3. september 2008 | Erlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Lýst sem spilltri leikbrúðu

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Málin rædd á sundlaugarbakkanum

SUMARIÐ virðist ætla að teygja anga sína fram í september en veðrið lék við borgarbúa í gær og mældist mestur hiti 16,9 gráður. Þessir herramenn kunnu greinilega vel að meta veðurblíðuna þegar þeir sóluðu sig á bökkum Laugardalslaugar. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Með á sjötta tug plantna

KARLMAÐUR um þrítugt var handtekinn á mánudagskvöld eftir að lögregla höfuðborgarsvæðisins fann í íbúð hans 54 kannabisplöntur. Að sögn lögreglu voru þær á lokastigi ræktunar. Var því stutt í að kannabisefnið hefði farið í sölu á götum borgarinnar. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Með sírenuvæli og heiðursfylgd eldri bíla í móttökuna

Snæfellsbær | Slökkvilið Snæfellsbæjar tók nýverið í notkun nýja slökkvibifreið. Slökkvilið tók á móti nýja bílnum og síðan var honum fylgt inn í bæinn af eldri slökkviliðsbílum. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á frystingu

FIMMTÍU umsóknir hafa borist Íbúðalánasjóði um frystingu lána síðan byrjað var að bjóða upp á þann kost um miðjan ágústmánuð. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Móðureðlið kallar á kýrnar

UNGA kýrin Kría átti fullt í fangi með að verja klukkustundargamlan kálfinn sinn fyrir ágangi eldri kúa í haganum við bæinn Kópsvatn í gær. Magnús Jónsson, bóndi á Kópsvatni, segir það vanalegt að eldri kýr skipti sér af kálfum yngri kúnna. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Mun aukast jafnt og þétt

GERT er ráð fyrir að atvinnuleysi aukist jafnt og þétt í september, einkum á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum. Líklegt þykir að meðalatvinnuleysi ársins 2009 verði um eða yfir 3%. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Mönnun með eðlilegum hætti á LSH

„MÖNNUN á fæðingar- og sængurlegudeild Landspítala verður með eðlilegum hætti komi til aðgerða ljósmæðra og neyðarþjónusta yrði veitt í heimabyggð svo sem lög kveða á um,“ segir í tilkynningu sem barst síðdegis frá heilbrigðisráðuneytinu. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Nýtt hlutverk verksmiðju

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Raufarhöfn | Álfasteinn er að koma sér fyrir á Raufarhöfn. Þar mun fyrirtækið byggja upp framleiðslu á vörum úr grjóti. Álfasteinn ehf. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 454 orð

Nýttu reynsluna eftir skjálfta í vor

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MIKILVÆGT er að undirbúa markvissa endurreisn samfélaga í kjölfar náttúruhamfara og annarra áfalla. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 282 orð

Orð gegn orði

KARLMAÐUR telst saklaus af því að hafa nauðgað heyrnarskertri konu í ölvímu í heimahúsi í maí 2007 að mati Héraðsdóms Reykjaness sem dæmdi í málinu í gær. Að mati dómsins tókst ríkissaksóknara ekki að sanna nauðgun og var maðurinn því sýknaður. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Ólafur hellti sér yfir Vilhjálm Þ.

Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÉG ÞEKKI það af eigin raun að borgarfulltrúi Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson fylgir hvorki sannfæringu sinni í þessu máli eða stendur yfirleitt við orð sín. Það er ekkert að marka orð þín, borgarfulltrúi Vilhjálmur Þ. Meira
3. september 2008 | Erlendar fréttir | 156 orð

Reykingar veikja vörn kvenna

KVENKYNS reykingamenn geta átt á hættu að fá hjartasjúkdóma um sama aldur og karlkyns reykingamenn, en allajafna fá konur hjartasjúkdóma mun seinna á lífsskeiðinu en karlar. Meira
3. september 2008 | Erlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Ríkisstjórn Taílands sökuð um atkvæðakaup

Neyðarástandi var lýst yfir í Bangkok í gær til að unnt yrði að heimila hernum að binda enda á átök stuðningsmanna og andstæðinga stjórnarinnar eftir mestu götuóeirðir í borginni í sextán ár. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Ræddi við Abdullah II í höll Jórdaníukonungs

Á LEIÐ sinni frá Bangladess kom Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, við í Amman, höfuðborg Jórdaníu og þáði boð Abdullah II konungs um að koma til fundar við hann í höllinni. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 28 orð

Ræddi við Darling

BJÖRGVIN G. Sigurðsson viðskiptaráðherra fundaði í gær með Alistair Darling, fjármála- og bankamálaráðherra Bretlands. Á fundi þeirra bar m.a. á góma stöðuna á fjármálamörkuðum og framtíðarhorfur í... Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð

Salmonellusýking rakin til hótels á Ródos

Í SEINNI hluta ágústmánaðar síðastliðins greindust skyndilega tíu manns með salmonellusýkingu. Fólkið hafði allt dvalið á grísku eyjunni Ródos og á sama hótelinu, í lok júlí og fyrri hluta ágúst. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 197 orð

Samið um öryggisheimsóknir til eldri borgara í Garðabæ

HEIMA- og frítímaslys hjá öldruðum eru algeng hér á landi en samkvæmt úttekt sem gerð var á slysum meðal eldri borgara og byggist á gögnum frá Slysaskrá Íslands og slysadeild Landspítala – háskólasjúkrahúss eru heima- og frítímaslys langstærsti... Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 2 myndir

Símar voru ekki hleraðir

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is LÖGREGLA hleraði ekki síma eða skoðaði tölvupóst mótmælenda við Kárahnjúkavirkjun og aðrar stóriðjuframkvæmdir. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Skora á ríkisstjórnina

STJÓRN kvennahreyfingar Samfylkingarinnar lýsti í gær yfir þungum áhyggjum af launadeilu ríkisins og ljósmæðra. Rifjað er upp í ályktun að stjórnarflokkarnir hafi þá stefnu að jafna óútskýrðan kynbundinn launamun hjá ríkinu. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Sparkað í haustblíðunni í Breiðholti

ÞAÐ var virkilega gott veður í höfuðborginni í gær og fjöldi fólks sem nýtti sér það til hollrar hreyfingar og útivistar. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

Sprengt fyrir jarðgöngum

FRAMKVÆMDIR við Óshlíðargöng á milli Bolungarvíkur og Hnífsdals hefjast formlega á morgun þegar sprengt verður fyrir göngunum í fyrsta sinn. Mun Kristján L. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Starfið í þingnefndunum opnað

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FUNDIR fastanefnda Alþingis verða í auknum mæli opnir á haustþingi, sem kemur saman 1. október nk. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Stjórnvöld verja ekki kjör fólksins í landinu

„STJÓRNVÖLD leitast ekki við að verja kjör fólksins í landinu, ekki einu sinni þar sem því verður við komið,“ sagði Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, á Alþingi í gær og þótti sem Geir H. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð

Stór fíkniefnasending stöðvuð

KARLMAÐUR á sjötugsaldri var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 16. september nk. eftir að verulegt magn fíkniefna fannst í bifreið hans við tollafgreiðslu ferjunnar Norrænu. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Stöðugt dregur úr umferð á vegum

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is UMFERÐIN í nýliðnum ágúst er 3,48 prósentum minni en í ágúst 2007 þegar bornir eru saman 14 talningarstaðir um land allt. Þetta kemur fram í yfirliti frá Vegagerðinni. Meira
3. september 2008 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Talin sýna vanmátt ESB

LEIÐTOGUM ríkja Evrópusambandsins tókst að jafna ágreining sinn um hvernig bregðast ætti við hernaði Rússa í Georgíu en niðurstaða leiðtogafundarins í fyrradag sýnir að sambandið er í tiltölulega veikri stöðu gagnvart Rússlandi, að mati fréttaskýrenda. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Tveir sæta varðhaldi

TVEIR karlmenn, á fimmtugs- og sextugsaldri, voru í gærkvöldi úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 8. september nk., á grundvelli rannsóknarhagsmuna, vegna meintra tengsla við andlát karlmanns á sjötugsaldri. Meira
3. september 2008 | Erlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Uppljóstranir hrista upp í varaforsetavali

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þekkti John McCain, forsetaefni repúblikana, óvenjulega fortíð flokkssystur sinnar Söruh Palin nógu vel þegar hann kaus að gera hana að varaforsetaefni sínu í haust? Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 413 orð | 1 mynd

Vandinn ekki leystur með að veifa töfrasprota

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is TVÖ nýmæli voru í ræðu Geirs H. Haarde forsætisráðherra þegar hann flutti Alþingi skýrslu um efnahagsmál í gær. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Vatnspípur vinsælar

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur og Þorbjörn Þórðarson „ALLAR tóbaksreykingar eru skaðlegar, líka vatnspípureykingar,“ segir Viðar Jensson, verkefnisstjóri tóbaksvarna hjá Lýðheilsustöð. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Verður hægt að forðast ástarsorg í framtíðinni?

Fundist hafa tengsl á milli ákveðins gens í körlum og þess hvernig þeim gengur að tengjast mökum sínum. Þetta gæti útskýrt hvers vegna sumir karlmenn eiga erfiðara með að binda sig en aðrir. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

VG vill breytingar

STJÓRN vinstri grænna á Suðurnesjum ályktar að skipulagsráði Reykjanesbæjar beri að taka tillit til núverandi byggðar í Njarðvík varðandi skipulag nýrra bygginga við Hákot og Hákotstanga. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 457 orð | 1 mynd

Víða engin neyðarvakt

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VERÐI tveggja sólarhringa verkfall ljósmæðra að veruleika á miðnætti skerðist þjónusta þeirra mjög mikið og sums staðar verður hún engin. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Vonbrigði

SAMTÖK hernaðarandstæðinga lýsa í tilkynningu vonbrigðum sínum með að íslensk stjórnvöld skuli eina ferðina enn gera landið að æfingarsvæði erlends herliðs. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

VR og LÍV skora á Ingibjörgu

STJÓRNIR VR og LÍV, Landssambands íslenskra verzlunarmanna, skora á Ingibjörgu R. Guðmundsdóttur, formann LÍV og varaforseta ASÍ, að bjóða sig fram til forseta Alþýðusambands Íslands en kosið verður á ársfundi sambandsins í október. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Yfirfull af kannabis

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði allumfangsmikla kannabisræktun í lítilli íbúð í miðborginni í gærkvöld. Meira
3. september 2008 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Öllum börnum tryggð dagvistun

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ÁTAKSVERKEFNINU Borgarbörnum verður hleypt af stokkunum í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

3. september 2008 | Leiðarar | 608 orð

Efnahagsmálin og fíllinn í stofunni

Ræða Geirs H. Haarde forsætisráðherra um efnahagsmál á Alþingi í gær mun að öllum líkindum hafa jákvæð áhrif á efnahagslífið. Meira
3. september 2008 | Staksteinar | 187 orð | 1 mynd

Guðni og maðurinn á götunni

Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, fór mikinn í ræðustóli Alþingis í gær og skammaði ríkisstjórnina fyrir aðgerðaleysi og bleyðiskap. Farið þið bara, hæstvirtir forystumenn ríkisstjórnarinnar, og spyrjiði fólkið á götunni,“ sagði... Meira

Menning

3. september 2008 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Allskonar ást í Hafnarborg

SJÖTTU tónleikar ársins í hádegistónleikaröð Hafnarborgar, menningar- og listastofnunar Hafnarfjarðar, fara fram í hádeginu á morgun, og hefjast kl. 12. Meira
3. september 2008 | Tónlist | 394 orð | 1 mynd

Átján skip á sjó og eyjan Borneó

FYRSTA lagið af væntanlegri barnaplötu með lögum og textum Braga Valdimars Skúlasonar, þ.e. Braga Baggalúts, hefur borist mönnum til eyrna og heitir því skemmtilega og mjög svo íslenska nafni „Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn“. Meira
3. september 2008 | Dans | 369 orð | 1 mynd

„Skemmtilegt og gerir mann sterkari“

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is DANSARINN Fjóla Oddgeirsdóttir stendur fyrir komu 25 dansara til landsins sem halda sýningu í Borgarleikhúsinu annað kvöld. Meira
3. september 2008 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Bráðum gaman

SENN fer brúnin að lyftast á sjónvarps- og kvikmyndaáhugafólki, a.m.k. á þeim sem komnir eru af unglingsaldri. Bæði hefst Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, í lok mánaðarins og eins vaknar Græna ljósið af sínum undarlega sumarblundi. Meira
3. september 2008 | Kvikmyndir | 385 orð | 1 mynd

Byrjaði á símanum

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is ELÍSABET Ronaldsdóttir hefur unnið við kvikmyndagerð í rúmlega 20 ár og komið víða við. Meira
3. september 2008 | Myndlist | 254 orð | 1 mynd

Býður verkin upp

MYNDLISTARHEIMURINN mun fylgjast grannt með uppboði Sotheby's í London 15. og 16. september. Meira
3. september 2008 | Kvikmyndir | 92 orð | 1 mynd

Clooney styrkir Obama

LEIKARINN George Clooney stóð í gær fyrir fjáröflun í Genf til styrktar forsetaframbjóðanda demókrata, Barack Obama. Hundruð þúsunda dollara komu í kassann frá um 170 stuðningsmönnum. Meira
3. september 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Dýr sólgleraugu

BANDARÍSKI rapparinn Kanye West eyddi nýverið 15 þúsund dollurum, um 1,3 milljónum króna, í sólgleraugu. Meira
3. september 2008 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Erfitt að fela óléttuna

LEIKKONAN Billie Piper, sem leikur aðalhlutverkið í bresku sjónvarpsþáttaröðinni Secret Diary of a Call Girl , sem sýnd hefur verið á Skjá einum, á von á sínu fyrsta barni eftir tvo mánuði. Meira
3. september 2008 | Leiklist | 40 orð

Gunnar, ekki Guðrún

Í umfjöllun um leikár Hafnarfjarðarleikhússins í blaðinu í gær kom fram að Guðrún Ásmundsdóttir léki í verkinu Steinar í djúpinu . Það er ekki rétt, Guðrún leikur ekki í sýningunni. Gunnar Eyjólfsson leikur í sýningunni auk þeirra sem nefndir... Meira
3. september 2008 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Hagyrðingakvöld á Ránni í kvöld

FORSKOT verður tekið á Ljósanótt í Reykjanesbæ í kvöld, en hátíðin hefst formlega á morgun. Meira
3. september 2008 | Fólk í fréttum | 733 orð | 6 myndir

Hamskiptin -Hollywooduppfærslan

Þegar Gregor Samsa vaknaði morgun einn af órólegum draumum komst hann að raun um að hann hafði breyst í Robert Downey jr. Meira
3. september 2008 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Hlustað á plötu Retro Stefson

HLJÓMSVEITIN Retro Stefson lauk fyrir skömmu vinnslu á fyrstu plötunni sinni, Montaña (spænskt orð yfir „fjall“). Meira
3. september 2008 | Tónlist | 239 orð | 1 mynd

Hrærð Sigur Rós?

* Liðsmenn Sigur Rósar hvíla nú lúin bein eftir fyrsta legg heimstúrs en næsta umferð fer af stað í Bandaríkjunum 17. september næstkomandi. Meira
3. september 2008 | Bókmenntir | 233 orð | 1 mynd

Hundsins hefnt

Julius Winsome eftir Gerard Donovan. Faber and Faber gefur út. 215 bls. kilja. Meira
3. september 2008 | Tónlist | 137 orð | 1 mynd

Ítalskur harðkjarni

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÆSTA föstudag mun harðkjarnasveit frá Ítalíu, af öllum löndum, troða upp í Kaffi Hljómalind. Meira
3. september 2008 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Leit á alþjóðlegum vettvangi

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is VIÐ erum að leita að rétta einstaklingnum í stöðu hins listræna stjórnanda tónlistarhússins,“ segir Jasper Parrott, umboðsmaður Vladimírs Ashkenazy. Hann er ráðgjafi Eignarhaldsfélagsins Portus hf. Meira
3. september 2008 | Bókmenntir | 67 orð

Metsölulistar»

New York Times 1.The Force Unleashed – Sean Williams 2.Smoke Screen – Sandra Brown 3.The Guernsey Literary and Meira
3. september 2008 | Tónlist | 38 orð | 1 mynd

Myndrænn Kaffibar

* Bedroom Community-hópurinn/útgáfan heldur sitt mánaðarlega kvöld á Kaffibarnum í kvöld. Fjögur myndbönd hópsins, sem Milano Film Festival hefur valið til sýningar, verða sýnd en auk þess munu BC-félagar leika tónlist af ýmsum toga. Kvöldið hefst kl. Meira
3. september 2008 | Tónlist | 236 orð | 2 myndir

Oasis, Coldplay eða Metallica?

Hljómsveitirnar Oasis, Coldplay og Metallica eru meðal þeirra sveita sem tilnefndar eru til verðlaunanna „besti flytjandi í heimi“ þegar breska tímaritið Q veitir sín árlegu tónlistarverðlaun hinn 6. október næstkomandi. Meira
3. september 2008 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Penélope hefur aldrei orðið ástfangin við tökur

SPÆNSKA leikkonan Penélope Cruz segist aldrei hafa orðið ástfangin af samstarfsmanni, þó svo hún hafi átt í sambandi við leikarana Matthew McConaughey, Tom Cruise og Javier Bardem. Öllum hefur hún leikið með í kvikmyndum, þ.e. Meira
3. september 2008 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Umhverfisvæn samfélög

MÁLÞING sem ber yfirskriftina „Hvernig myndum við umhverfisvæn samfélög?“ verður haldið í Norræna húsinu í dag. Meira
3. september 2008 | Bókmenntir | 517 orð | 1 mynd

Vansæl ástkona

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is RÚMLEGA sjö hundruð ævisögur Adolfs Hitlers hafa verið skrifaðar en mun minna hefur farið fyrir áhuga á hinni staðföstu ástkonu hans, Evu Braun. Meira
3. september 2008 | Hönnun | 179 orð | 2 myndir

Varir Jaggers á safn

VARIR Mick Jaggers, söngvara The Rolling Stones, eru komnar í eigu Victoria og Albert Museum í London. Safnið keypti hina frægu mynd af vörum og tungu, sem hefur verið tákn hljómsveitarinnar, á uppboði í Bandaríkjunum, fyrir 51. Meira
3. september 2008 | Tónlist | 351 orð | 1 mynd

Við viljum gera meira

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is „VIÐ lifum í sjónrænum heimi og áhorfendum finnst mikilvægt að sjá að það er eitthvað að gerast. Meira

Umræðan

3. september 2008 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

„Draumurinn lifir“

Sarah M. Brownsberger skrifar um þýðingu tilnefningar Baracks Obama fyrir blökkumenn: "Boðskapur þingsins var að hugtakið „kynþáttur“ ætti ekki lengur við. Gat varla verið þýðingarmeiri." Meira
3. september 2008 | Bréf til blaðsins | 408 orð | 1 mynd

Einelti fyrir fullorðna?

Frá Sigurði Hr. Sigurðssyni: "EFTIR því sem umræðan um stóriðju og virkjanir á Íslandi hefur undið upp á sig heyrist æ oftar að andstæðingar framkvæmdanna þori ekki að tjá skoðanir sínar við fréttamenn. Á síðu 28 í Fréttablaðinu 30. ágúst mátti m.a." Meira
3. september 2008 | Aðsent efni | 553 orð | 1 mynd

Flokkana út

Arnar Þór Kristjánsson skrifar um borgarstjórnarfulltrúana og stöðu mála í borginni: "Óskandi væri að Reykvíkingar kysu einstaklinga en ekki flokkslista og byðu sig sjálfir og óháðir fram í þeim tilgangi." Meira
3. september 2008 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Hörmungar á Hamragarðaheiði

Árni Alfreðsson segir að það sé verið að stórskemma umhverfi Seljalandsfoss: "En nú er öldin önnur. Nú á að leggja á heiðina með stórvirkum vinnuvélum. Allt er þetta gert undir merkjum framfara, væntanlega með stimpli frá ríki og sveit." Meira
3. september 2008 | Aðsent efni | 346 orð | 1 mynd

Junibevægelsen í Danmörku

Jón Sigurðsson skrifar um Evrópumál: "Júníhreyfingin hefur skipt um skoðun og styður nú ESB, framtíðarþróun þess og aðild Dana að því." Meira
3. september 2008 | Aðsent efni | 261 orð | 3 myndir

Með þakklæti og handboltakveðju

Eftir Guðmund Ingvarsson og Ólaf Stefánsson: "Handboltalandsliðið og handknattleikshreyfingin vilja láta í ljós þakklæti fyrir stuðninginn, móttökurnar og þá jákvæðu strauma sem við höfum fundið." Meira
3. september 2008 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Móðir Thatcher

Í stað þess að berjast gegn framgangi sósíalismans í heiminum og fyrir auknu frelsi fólks hefði Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, átt að vera heima að sinna börnunum sínum. Meira
3. september 2008 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Opið bréf til fjármálaráðherra

Frá tuttugu verðandi mæðrum: "Við biðjum ykkur því hér með um að endurmeta störf þessarar stéttar og borga þeim í samræmi við nauðsyn þeirra og sýnið að þið berið virðingu fyrir störfum ljósmæðra og ábyrgð þeirra við að koma börnunum okkar klakklaust í heiminn." Meira
3. september 2008 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Óli Jón | 2. september Ætlað samþykki ...Við eigum skilyrðislaust að...

Óli Jón | 2. september Ætlað samþykki ...Við eigum skilyrðislaust að festa það í lög að heilbrigðisyfirvöld hafi sjálfkrafa rétt til þess að taka líffæri úr látnu fólki nema skýr yfirlýsing hins látna um hið gagnstæða liggi fyrir. ... Meira
3. september 2008 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Sameiginlegt umhverfismat og orkan fyrir norðan

Björgólfur Thorsteinsson skrifar um orku- og umhverfismál: "Úrskurður umhverfisráðherra er vel rökstuddur og brýtur blað í þessum efnum." Meira
3. september 2008 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa

Hallgrímur Sveinsson skrifar um dagbækur: "Manngildið, innra gildi mannsins, er hinn rauði þráður í skrifum Matthíasar. Þar ber margt á góma." Meira
3. september 2008 | Blogg | 96 orð | 1 mynd

Stefán Friðrik Stefánsson | 2. september Alþýðuhetju lagt lið Jafn leitt...

Stefán Friðrik Stefánsson | 2. september Alþýðuhetju lagt lið Jafn leitt og það var að heyra af framkomunni við alþýðuhetjuna Ástþór á Melanesi var jákvætt og gott að heyra að Mjólka hefði komið honum til bjargar. Meira
3. september 2008 | Aðsent efni | 667 orð | 1 mynd

Tími hugmyndar

Steinar Berg Ísleifsson skrifar um gildi sammgöngubóta: "Hún er sú að lagt verði bundið slitlag milli Vesturlands og Suðurlands frá Borgarfirði um Lundarreykjadal og Uxahryggi til Þingvalla." Meira
3. september 2008 | Velvakandi | 144 orð | 2 myndir

velvakandi

Vantar baðþjónustu MIG langar að kvarta yfir heimahjúkruninni, þeir hafa séð um að baða mig en nú hafa þeir lagt böðunina af vegna samdráttar. Meira
3. september 2008 | Aðsent efni | 157 orð

Þrælar Jakobs

ÞAÐ ER ákaflega leiðinlegur ávani, ómerkilegur, að þurfa sífellt að gera andmælendum sínum upp skoðanir og hallmæla þeim síðan á grundvelli þessara uppgerðu skoðana. Þetta er algengt hjá fyrrv. Meira

Minningargreinar

3. september 2008 | Minningargreinar | 2768 orð | 1 mynd

Ása Hjartardóttir

Ása Hjartardóttir fæddist í Stykkishólmi 20. september 1920. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hjörtur Ögmundsson, bóndi á Álfatröðum í Hörðudal í Dalasýslu, f. 27.4. 1893, d. 28.1. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2008 | Minningargreinar | 1535 orð | 1 mynd

Helga Ingimarsdóttir

Helga Ingimarsdóttir fæddist á Litla-Hóli í Eyjafirði 25. nóvember 1914. Hún lést á heimili sínu, Víðilundi 24, 23. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akureyrarkirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2008 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Harðardóttir

Hrafnhildur Harðardóttir fæddist í Reykjavík 10. október 1942. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hörður M. Kristinsson, f. 13.9. 1920, d. 27.1. 1983, og Ragnheiður Blöndal Björnsdóttir, f. 1.10. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2008 | Minningargreinar | 1875 orð | 1 mynd

Lára Petrína Guðrún Bjarnadóttir

Lára Petrína Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 5. júlí 1916. Hún andaðist á Droplaugarstöðum föstudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru María Guðmundsdóttir, húsmóðir frá Litlu-Hlíð í V-Húnavatnssýslu, f. 30.10. 1886, d. 18.7. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2008 | Minningargreinar | 1474 orð | 1 mynd

Ólafur Björn Guðmundsson

Ólafur Björn Guðmundsson fæddist á Sauðárkróki 23. júní 1919. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 27. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 2. september. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2008 | Minningargreinar | 2054 orð | 1 mynd

Pála Þrúður Jakobsdóttir

Pála Þrúður Jakobsdóttir fæddist á Hunkubökkum í V-Skaftafellssýslu 25. apríl 1948. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2008 | Minningargreinar | 272 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Ragnheiður Þorvaldsdóttir fæddist í Stykkishólmi 4. desember 1929. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hafnarfjarðarkirkju 25. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
3. september 2008 | Minningargreinar | 1904 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Böðvarsdóttir

Sigurbjörg Böðvarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. mai 1923. Hún lést á St Jósefsspítala í Hafnarfirði 22. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Böðvar Jónsson frá Tjörn á Vatnsnesi og Guðrún Skúladóttir frá Ytra-Vatni í Skagafirði. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

3. september 2008 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Alfesca hagnast um 3,5 milljarða króna

Hagnaður Alfesca á síðasta rekstrarári, sem endaði í júní, nam 28,6 milljónum evra samanborið við 22,4 milljónir evra árið á undan. Það jafngildir um 3,5 milljörðum króna. Á síðasta ársfjórðungi var hagnaður eftir skatta tæpur hálfur milljarður króna. Meira
3. september 2008 | Viðskiptafréttir | 56 orð

Athugasemd vegna fréttar um uppgjör

Í FRÉTT um uppgjör Atorku sagði að plastframleiðsludeild samstæðunnar hefði verið eina deild hennar sem skilað hefði samstæðunni hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Meira
3. september 2008 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Gísli er hættur

„ÞETTA er búið að vera mjög erfitt sumar. Það er óhætt að segja það,“ segir Gísli Kjartansson sem er hættur sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu að eigin ósk. Meira
3. september 2008 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Hækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 0,97% í gær og endaði í 4.224 stigum. Bréf Existu hækkuðu um 3,49% og bréf Össurar hækkuðu um 2,48%. Þá hækkaði gengi krónunnar um 0,63% og er það m.a. Meira
3. september 2008 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 2 myndir

Íslendingar aldrei veitt meira af ýsu

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is ÍSLENSK fiskiskip hafa aldrei veitt eins mikið af ýsu og á síðasta fiskveiðiári, sem lauk á sunnudaginn. Alls veiddust tæp 88 þúsund tonn. Meira
3. september 2008 | Viðskiptafréttir | 183 orð | 1 mynd

Styrking á næsta ári

SVIGRÚM til verulegrar styrkingar krónunnar verður líklega ekki fyrr en á næsta ári þegar búið verður að vinda ofan af núverandi krónubréfastöðu. Meira
3. september 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Woolworths-forstjóri vill frið fyrir Baugi

Nýr forstjóri Woolworths, Steve Johnson, segir að nýtt tilboð í smásöluverslanir keðjunnar frá Baugi og forstjóra Iceland-keðjunnar, Malcolm Walker , geti tafið viðleitni hans til þess að snúa rekstri keðjunnar við. Meira

Daglegt líf

3. september 2008 | Daglegt líf | 129 orð

Af bændum og Írlandi

Kjartan Björnsson frá Hraunkoti í Aðaldal orti í bændaferð á Írlandi fyrr í sumar: Í dag oss veitist vegleg sjón, víst eru sagnir slyngar. Ökum hér um feðrafrón, frjálsir Íslendingar. Meira
3. september 2008 | Daglegt líf | 1087 orð | 4 myndir

Glíma við átraskanir á meðgöngu

Þegar kona sem þjáist af átröskun verður barnshafandi, verður erfiðara fyrir hana að fela sjúkdóminn. Ljósmæður fylgjast gjarnan með þyngd kvenna á meðgöngu og vexti fóstursins og eru lærðar í að koma auga á einkenni átraskana. Meira
3. september 2008 | Daglegt líf | 251 orð | 1 mynd

Stemningin er aðalmálið

Hún á vatnspípu sem hún dregur aðeins fram í góðum samkvæmum með fleira fólki. Kristín Heiða Kristinsdóttir heyrði í menntaskólastelpu sem tók gripinn með sér til útlanda í útskriftarferð. Meira
3. september 2008 | Daglegt líf | 532 orð | 6 myndir

Sýnileiki hjólreiðamannsins mikilvægur

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttir annaei@mbl.is Á haustin verða flest hjólreiðaslys, samkvæmt nýlegri frétt í danska dagblaðinu Berlingske Tidende . Meira

Fastir þættir

3. september 2008 | Árnað heilla | 21 orð | 1 mynd

60 ára

Þessir geðþekku hnokkar Sigurþór og Skúli Óskarssynir fagna sextugsafmæli sínu í dag, 3. september. Þeir verða að heiman ásamt eiginkonum... Meira
3. september 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Akureyri Jón Konráð fæddist 8. júní kl. 13.28. Hann vó 3.045 g og var 48...

Akureyri Jón Konráð fæddist 8. júní kl. 13.28. Hann vó 3.045 g og var 48 langur. Foreldrar hans eru Gréta Dröfn og Jóhann Oddgeir frá Hofsósi í... Meira
3. september 2008 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Verðmætamat. Norður &spade;9853 &heart;ÁD42 ⋄62 &klubs;Á94 Vestur Austur &spade;106 &spade;Á4 &heart;K108 &heart;975 ⋄Á3 ⋄1098754 &klubs;KG10862 &klubs;75 Suður &spade;KDG72 &heart;G63 ⋄KDG &klubs;D3 Suður spilar 4&spade;. Meira
3. september 2008 | Fastir þættir | 319 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsfélag Reykjavíkur Bridsfélag Reykavíkur mun spila á þriðjudögum í vetur í Síðumúla 37 og hefst spilamennska kl. 19. Dagskrá haustins lítur þannig út: 9.9., 16.9. – Monrad eins kvölds tvímenningar. Besta samanlagða skor telur til verðlauna.... Meira
3. september 2008 | Árnað heilla | 213 orð | 1 mynd

Býður sínum nánustu í mat

EKKI er einfalt mál að greina frá nafni afmælisbarns dagsins. Jorge Ricardo Cabrera fagnar í dag fertugsafmæli sínu. Ricardo, eða Ríkharður eins og hann er yfirleitt kallaður, ber þó annað og óvenjulegra nafn í þjóðskrá. Meira
3. september 2008 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og...

Orð dagsins: Annað er þetta: „Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekkert boðorð annað er þessu meira.“ (Mark. 12, 31. Meira
3. september 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Baldur Már fæddist 31. júlí kl. 11.57. Hann vó 3.615 g og var...

Reykjavík Baldur Már fæddist 31. júlí kl. 11.57. Hann vó 3.615 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Álfheiður Viðarsdóttir og Jón... Meira
3. september 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Elísabet Ása fæddist 10. apríl kl. 10.36. Hún vó tæpar 13...

Reykjavík Elísabet Ása fæddist 10. apríl kl. 10.36. Hún vó tæpar 13 merkur og 51 cm. Foreldrar hennar eru Sigurlaug Þóra Kristjánsdóttir og Einar Már... Meira
3. september 2008 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 d6 6. cxd4 Rc6 7. Bc4 Rb6 8. Bb5 a6 9. Bxc6+ bxc6 10. O–O e6 11. Bg5 Be7 12. Bxe7 Dxe7 13. Db3 Rd7 14. Rbd2 d5 15. Hac1 c5 16. dxc5 Rxc5 17. Meira
3. september 2008 | Fastir þættir | 251 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji brá sér á bikarleik í vikunni og fannst hann vera óvenju snemma á ferðinni. Meira
3. september 2008 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

3. september 1919 Flogið var í fyrsta sinn á Íslandi, í Vatnsmýrinni í Reykjavík. Flugvélin var af Avro-gerð og flugmaðurinn enskur, Cecil Faber að nafni. Meira

Íþróttir

3. september 2008 | Íþróttir | 305 orð

„Ég sé enga framtíð hjá Bolton“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is HEIÐAR Helguson, knattspyrnumaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Bolton, neitaði að fara í lán til enska fyrstudeildarliðsins Norwich en forráðamenn Norwich óskuðu eftir því að fá Heiðar að láni út leiktíðina. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

„Skapi næst að fara heim til Ella“

„ÉG hef átt í þessum meiðslum í fjórar vikur og því miður þá gengur hvorki né rekur hjá mönnum hér úti að ráða bót á þeim. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 343 orð

Berbatov og Robinho dýrastir

NÝIR eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City fóru mikinn í leit sinni að framherja í fyrradag en félagaskiptaglugganum var lokað þá á miðnætti. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 501 orð | 1 mynd

Eigum góða möguleika

ÍSLANDSMEISTARAR Vals hefja á morgun þátttöku í 1. umferð forkeppni UEFA-bikarkeppni kvenna í knattspyrnu en riðillinn sem Valur leikur í er spilaður í Slóvakíu. Valur leikur í 5. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Einkunnagjöfin

Þessir eru efstir í einkunnagjöf Morgunblaðsins: Leikmenn Guðjón Baldvinsson, KR 16 Guðmundur Steinarsson, Keflavík 14 Gunnleifur Gunnleifsson, HK 14 Jónas Guðni Sævarsson, KR 14 Ólafur Páll Snorrason, Fjölni 14 Scott Ramsay, Grindavík 14 Tryggvi... Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 378 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Lúkas Kostic hefur valið Hjört Loga Valgarðsson úr FH og Jón Vilhelm Ákason af Akranesi í U21 árs landsliðshópinn í knattspyrnu sem leikur við Austurríki og Slóvakíu í Evrópukeppninni á föstudag og þriðjudag. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ákveðið hefur verið að senda sex keppendur frá Íslandi á Norðurlandamót 20-22 ára sem fram fer í Tampere í Finnlandi um næstu helgi. Þetta eru Arndís Ýr Hafþórsdóttir úr Fjölni sem keppir í 1. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 248 orð

Guðbjörg með Val til Slóvakíu

GUÐBJÖRG Gunnarsdóttir, markvörður Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu og íslenska landsliðsins, gæti leikið með Hlíðarendaliðinu í undanriðli Evrópukeppninnar í Slóvakíu. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 421 orð | 1 mynd

Hundfúlar og ætla sér sigur á Slóveníu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í körfuknattleik tekur í kvöld á móti Slóvenum í þriðja leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar. Ísland lagði Sviss í fyrsta leik en tapaði með 11 stigum í Hollandi um helgina. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Jordao Diogo úr leik hjá KR-ingum vegna bólgna í hjartavöðva

ÓVISSA ríkir um frekari þátttöku portúgalska knattspyrnumannsins Jordaos Diogos með KR-ingum á þessu keppnistímabili. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 109 orð

Keegan ekki á förum frá Newcastle

STJÓRN knattspyrnufélagsins Newcastle sendi síðdegis í gær út yfirlýsingu þess efnis að Kevin Keegan, knattspyrnustjóri félagsins, væri ekki á förum. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 204 orð

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna Síðari úrslitaleikir: ÍR – Höttur 6:0...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna Síðari úrslitaleikir: ÍR – Höttur 6:0 Ásgerður Arna Pálsdóttir (2), Margrét Sveinsdóttir, Ashley Elizabeth Hutton, Liliana Martins, Aleksandra Mladenovic. *ÍR sigraði, 9:0 samanlagt. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Mætir Woods og sýnir móralskan stuðning?

EKKI er loku fyrir skotið að stórstjarnan Tiger Woods láti sjá sig á Valhallarvelli þegar Ryder-bikarlið Evrópu og Bandaríkjanna eigast þar við og sýni löndum sínum stuðning þó af hliðarlínunni sé. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Peter Gravesen úrskurðaður í tveggja leikja bann

PETER Gravesen, leikmaður Fylkis, var í gær úrskurðaður í tveggja leikja bann vetna átta áminninga í sumar. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 108 orð

Powell tekur á sprett á ný

Asafa Powell, fyrrverandi heimsmethafi í 100 metra spretthlaupi, ætlar greinilega ekki að láta misheppnaða Ólympíuleika í Kína hafa áhrif á sig. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Stýrir Serdarusic norska landsliðinu gegn því íslenska í Drammen?

NORSKA handknattleikssambandið mun eiga í viðræðum við Noka Serdarusic um að hann taki við þjálfun karlalandsliðsins. Serdarusic hætti í sumar sem þjálfari Kiel eftir 15 ára sigursælt starf. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Sunnanliðin sökktu andstæðingunum

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@mbl.is „MÁLIÐ er ósköp einfaldlega það sama og áður, að sunnanliðin berjast í mun erfiðari deild en við hér fyrir norðan og austan og það telur þegar í svona úrslitaleiki er komið,“ sagði Jóhann Kr. Meira
3. september 2008 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Ættum að öllu eðlilegu að eiga í fullu tré við Norðmennina um helgina

„EIGINLEGA hef ég haft allt of mikinn tíma til að spá og spekúlera með leikskipulag og velt hinu og þessu fyrir mér hvað það varðar,“ segir Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, en hann heldur ásamt íslenska landsliðinu til... Meira

Annað

3. september 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

30 milljarða lántaka ríkissjóðs

Ríkissjóður hefur ákveðið að taka 250 milljarða evra lán, jafnvirði um 30 milljarða íslenskra króna , til að efla gjaldeyrisforða Seðlabanka Íslands. Lítið skref af... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 331 orð | 2 myndir

Aðkallandi að bregðast við vondri stöðu

Sparisjóðir landsins og mörg minni fjármálafyrirtæki berjast nú fyrir lífi sínu. Ein helsta ástæða þess er sífellt versnandi eiginfjárstaða ýmissa félaga en Fjármálaeftirlitið (FME) hefur eftirlit með því að eigið fé félaga sé átta prósent eða meira. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Á leið til Ástralíu

„Það er auðvitað bara frábært að komast á heimsmeistaramótið,“ sagði Helena Árnadóttir, Íslandsmeistari í höggleik, en hún er á leið á heimsmeistaramótið í... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 294 orð | 3 myndir

Baggalúts-lyktandi barnaplata

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is „Það er bara verið að klára að lita coverið, svo eru einhverjar pressuvélar í útlöndum sem framleiða þetta. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Baggalútsþefur

Gilli Gill, væntanleg barnaplata Baggalútsins Braga Valdimars Skúlasonar, ber þess merki að vera runnin undan rifjum eins af sprelligosunum í... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 112 orð | 2 myndir

Bankastjórinn og leikarinn

Ef einhvern tímann verður gerð kvikmynd um ævi bankastjórans Sigurjóns Þ. Árnasonar á ensku ætti leikarinn Oliver Platt að þykja líklegur í hlutverkið. Báðir eru þeir með hringlaga andlit, brosmildir menn sem slétta dökkt hár sitt aftur. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 115 orð | 5 myndir

Barist um stjórn í Bangkok

Samak Sundaravej, forsætisráðherra Taílands, hefur lýst yfir neyðarástandi í höfuðborginni Bangkok. Segir hann engan annan kost eiga, eftir að stuðningsmönnum stjórnarinnar og stjórnarandstæðingum laust saman, svo einn lá í valnum. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Fékk plötuna með íslensku hljómsveitinni Sometime. Hún er...

„Fékk plötuna með íslensku hljómsveitinni Sometime. Hún er smellin, þótt manni finnist að það hljóti að vera komið nóg af þessari „æ sjáðu hvað við eruuum fliipppuð, vá ég er í skrýtnum kjól!“-hegðun. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 54 orð

„Í flugvélinni var feit fjölskylda. Þau voru þrjú og svo feit að...

„Í flugvélinni var feit fjölskylda. Þau voru þrjú og svo feit að þau tróðu sér með erfiðismunum í sætin. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Um daginn dó sjónvarpið okkar. Þá fórum við í sjónvarpsverslun og...

„Um daginn dó sjónvarpið okkar. Þá fórum við í sjónvarpsverslun og uppgötvuðum okkur til mikillar skelfingar að það er ekki hægt að fá neitt annað en flatskjái í dag. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 367 orð | 1 mynd

Efnahagsvandinn váboðar eða kreppa

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is „Margar aðgerðir en engar upphrópanir,“ var inntakið í lýsingu Geirs H. Haarde forsætisráðherra á viðbrögðum ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Einn af litlu körlunum

Guðmundur Steinarsson, knattspyrnumaður og markahrókur Keflavíkur, er ánægður með að landsliðsþjálfarinn í knattspyrnu fylgist líka með litlu körlunum en hann var óvænt valinn í... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Eitthvað að

Halda þessir ágætu félagar mínir á Alþingi að það skipti miklu máli fyrir erfiðleikana sem Framsókn skildi eftir sig hvort þingnefndir fundi deginum lengur eða skemur? Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 476 orð | 1 mynd

Ekki kaupa

Lengi hafa Íslendingar verið þeirrar skoðunar að frjáls samkeppni sé öruggasta leiðin að lágu verðlagi. Eldsneyti er samt flutt til landsins og selt á samkeppnisgrundvelli á því verði að öllum er ljóst að frjáls samkeppni virkar þar ekki. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 523 orð | 2 myndir

Er ekki nóg komið?

Lítil frétt í bæði Fréttablaðinu og Markaðnum hinn 21. ágúst hefur orðið bæði mér og öðrum nokkurt áhyggjuefni, sökum þeirrar stefnu sem formaður stjórnar Hitaveitu Suðurnesja, Árni Sigfússon, er þar í raun að setja fram. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Fjórir af tíu drekka sig í yfirvigt

Danir neyta of margra hitaeininga í fljótandi formi, samkvæmt nýrri könnun. Munar þar mest um áfengi sem neytt er með máltíðum í nærri helmingi tilfella. Matvælastofnun Danmerkur kannar reglulega mataræði þjóðarinnar. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Fjölskylduhjálpin fagnar úttekt

Stjórn Fjölskylduhjálparinnar í Reykjavík óskar eftir því að Reykjavíkurborg verði búin að tryggja samtökunum nýtt húsnæði um áramót. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 224 orð | 1 mynd

Frábært að komast á heimsmeistaramót

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@24stundir.is „Það er auðvitað bara frábært að komast á heimsmeistaramótið,“ sagði Helena Árnadóttir, kylfingur úr GR og Íslandsmeistari í höggleik. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Frumflytja nýtt lag í Guitar Hero

Nú hefur það verið gert opinbert að samningar hafa náðst á milli leikjaframleiðandans Activision og hljómsveitarinnar Smashing Pumpkins þess efnis að sveitin muni frumflytja nýjasta lag sitt í tölvuleiknum Guitar Hero: World Tour sem er væntanlegur á... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 260 orð | 2 myndir

Fundu farm fíkniefna á Seyðisfirði

Eftir Frey Rögnvaldsson og Þórð Snæ Júlíusson Á annan tug kílóa af fíkniefnum fundust í fólksbifreið sem kom til Seyðisfjarðar með Norrænu í gærmorgun. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 314 orð | 1 mynd

Fundu sambandsgen

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Nokkuð er síðan rannsóknir á sléttumúsum sýndu að tryggð þeirra við maka sinn byggði á ákveðnum erfðaþætti sem stýrir myndun hormónsins vasópressíns í skepnunum. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 326 orð | 1 mynd

Fyrsta verkfall ljósmæðra

Í kvöld hefst fyrsta verkfall ljósmæðra. Ljósmæðrafélag Íslands grípur til þessa neyðarúrræðis til að leggja áherslu á kröfur um launaleiðréttingu til jafns við aðrar stéttir með sambærilega menntun í þjónustu ríkisins. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 158 orð | 1 mynd

Gaf upp öndina í Graz

Tónlistarmaðurinn og vandræðagemsinn Pete Doherty getur prísað sig sælan að vera á lífi, en hann gaf upp öndina í Austurríki um síðastliðna helgi. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Google gefur út vef-vafra

Google hefur tilkynnt að fyrirtækið hyggist setja á markað nýjan vef-vafra, er nefnist Chrome. Honum er ætlað að keppa við Internet Explorer og Firefox. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald vegna andláts

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu krafðist seinni partinn í gær gæsluvarðhalds yfir tveimur mönnum vegna rannsóknar á andláti 68 ára gamals manns. Áverkar fundust á líki... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 165 orð | 1 mynd

Hagsveifla hefur áhrif

Málþingið Eldri starfsmenn – akkur vinnustaða? verður haldið á vegum verkefnisstjórnar 50+ á Akureyri þann 25. september. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Hallgrímur Helgason hefur lokið fyrstu drögum að nýrri skáldsögu er á að...

Hallgrímur Helgason hefur lokið fyrstu drögum að nýrri skáldsögu er á að koma út fyrir jólin. Bókin er nú í yfirlestri en rithöfundurinn lokaði sig víst af í sex vikur fjarri öllum mannlegum samskiptum til þess að klára í tæka tíð. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Haltu mér, slepptu mér

Fræga fólkið er líka í því að flækja ástamál sín óþarflega mikið fyrir sjálfu sér. Nú er það breska fyrirsætan Kelly Brook er heldur önglinum föstum í kinn leikarans Billy Zane. Elskar hann enn, en helst ekki í ástarsambandi. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Háður kláminu

Leikarinn David Duchovny skráði sig nýverið í meðferð við kynlífsfíkn sinni en hann mun þó ekki vera með brókarsótt líkt og fjölmiðlar vestanhafs hafa greint frá. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 242 orð | 1 mynd

Heimaleikfimi á bókasafninu

Hjartaknúsarinn og leikarinn Josh Hartnett er væntanlega á taugum þessa dagana af ótta við að kynlífsmyndband af honum og óþekktri lagskonu hans leki á netið. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Heltust úr lestinni

Meðlimir Ultra Mega Technobandsins Stefáns þurftu að draga sig tímabundið í hlé frá tónleikaferð sinni um landið með Sirkus Agora eftir að Guðni trommuleikari datt í... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Hert barátta gegn barnaklámi

Barnaklám á Netinu var meginviðfangsefni fundar dómsmálaráðherra Norðurlandanna í Ystad í Svíþjóð í gær. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 15 orð | 1 mynd

Hiti 6 til 12 stig

Hæg breytileg átt. Bjart veður vestantil, en smásúld við austur- og suðausturströndina. Hiti 6-12... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 31 orð | 1 mynd

Hlýjast vestanlands

Norðaustlæg átt 3-8 m/s, en 10-15 m/s með suðausturströndinni. Skýjað og úrkomulítið austantil, skýjað á Suðurlandi, en annars víða bjartviðri eða skýjað með köflum. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Hópum fjölgar

Undanfarin tvö ár hafa 17 nýir nýnasistahópar orðið til í Svíþjóð, og eru slíkir hópar nú ríflega 30, samkvæmt rannsókn Expo, samtaka sem berjast gegn kynþáttafordómum. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Í dag hefjast fjögurra liða úrslit í Poppplandskeppninni í Popppunkti á...

Í dag hefjast fjögurra liða úrslit í Poppplandskeppninni í Popppunkti á Rás 2. Spurningar Dr. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 413 orð | 1 mynd

Ísland þarf heilsteypta leiðtoga

Kristni hefur verið á Íslandi í yfir þúsund ár. Að því er best er vitað höfum við Íslendingar aldrei upplifað vakningu þar sem mörg þúsund manns hafa á stuttum tíma tekið trú á Krist. Tvennum sögum fer af viðhorfi fólks til kristni í dag. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 105 orð | 1 mynd

Íslenskir viðskiptahættir úti

Íslenskir fjárfestar eiga nú undir högg að sækja í Danmörku að mati danska viðskiptablaðsins Børsen. Blaðið hefur í gær eftir sérfræðingum að hið svokallaða íslenska viðskiptamódel standi nú á brauðfótum vegna gengis bankanna. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Kaffibarinn „Við höfum verið á Kaffibarnum fyrsta miðvikudag í...

Kaffibarinn „Við höfum verið á Kaffibarnum fyrsta miðvikudag í hverjum mánuði síðan í sumar með allskyns uppákomur og nú í kvöld sýnum við fjögur tónlistarmyndbönd sem valin voru til sýninga á Milano Film Festival. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 279 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

J óhanna Vigdís Hjaltadóttir fréttakona spurði Geir H. Haarde forsætisráðherra léttvægra spurninga í fréttum RÚV á mánudagskvöld um gagnrýni stjórnarandstöðunnar á hægagang stjórnvalda að því er varðar þingmál. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 443 orð | 3 myndir

Kominn tími til að bæta metið hans pabba

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Kostar 100 milljónir

Heræfingin Norðurvíkingur sem hófst í fyrradag kostar íslenska skattgreiðendur fimmtíu milljónir. Á sama tíma og æfingin stendur yfir fer fram loftrýmiseftirlit bandaríska flughersins yfir landinu í nánu samstarfi við æfinguna. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Krónan styrktist

Gengi krónunnar hækkaði í gær og er það m.a. rakið til yfirlýsingar Geirs Haarde forsætisráðherra um að styrkja eigi gjaldeyrisforðann með 250 milljóna evra láni. Gengi Bandaríkjadals er nú 84,07 krónur, gengi punds 150,09 krónur og evru 122,14 krónur. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Kvennastæði

Verslunarmiðstöð í Króatíu liggur undir ámæli vegna sérstakrar þjónustu sem hún veitir kvenkyns ökumönnum. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Kynlífsskattur lagður á

Borgarstjórnin í þýsku borginni Marburg hyggst setja sérstakan skatt á vændishús og klámmyndahús. Gjaldtakan, sem mun miðast við stærð fyrirtækjanna, hefur mælst illa fyrir hjá eigendum í kynlífsbransanum. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 116 orð | 1 mynd

Kæra á hendur Akranesbæ

Samgöngumálaráðuneytið hefur sent Akraneskaupstað erindi þar sem beðið er um umsögn bæjarins vegna stjórnsýslukæru á hendur bænum. Eyjólfur R. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Laumufarþegi með Norrænu

Lögreglan aðstoðaði tollgæsluna við komu Norrænu til Seyðisfjarðar í síðustu viku. Að sögn lögreglu var laumufarþegi með í för og veittu menn honum eftirtekt þegar hann reyndi að komast í land. Lögreglan segir að maðurinn hafi óskað eftir hæli. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 16 orð

Laus úr viðjum fótboltans

Ágúst Bogason er orðinn útsendari hins opinbera. Hann er feginn að vera laus úr viðjum... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 319 orð | 1 mynd

Lánið er lítið skref af mörgum

Magnús Halldórsson magnush@24stundir.is „Það er ekki hægt að nefna neina eina tölu sem þarf að taka að láni en í ljósi stöðunnar á skammtímalánum bankanna þá er nauðsynlegt að hafa allt að 1000 milljarða gjaldeyrisforða. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Leirher fundinn á Gásum

Gylfi Traustason ætlaði bara að sprella aðeins og bjóst ekki við að fornleifafræðingarnir myndu trúa sér þegar hann faldi félaga úr kínverskum leirher á fornleifasvæðinu á... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Ljósmæður í verkfall í kvöld

Tveggja daga verkfall ljósmæðra hefst á miðnætti í kvöld. Það er hið fyrsta í röð aðgerða til að knýja á um nýjan kjarasamning. Eingöngu verður veitt neyðarþjónusta. Samningafundur er boðaður á... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 361 orð | 1 mynd

Læddi leirher í fornleifaskurð

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Ég var í Kína og við vorum að skoða þar fleiri þúsund ára gamlar fornminjar. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 128 orð | 1 mynd

Milljarð punda í fasteignir

Forsætisráðherra Bretlands, Gordon Brown, tilkynnti í gær að um að einn milljarður punda, rúmlega 151 milljarður króna, verði settur í að reyna að bjarga fasteignamarkaði landsins sem á verulega undir högg að sækja. Fjármagninu verður m.a. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Neyðarúrræði

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Okkar vilji var alltaf að semja áður en við þyrftum að grípa til verkfalls. Það er algjört neyðarúrræði,“ segir Unnur B. Friðriksdóttir, varaformaður Ljósmæðrafélags Íslands. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 177 orð | 2 myndir

Nýju, dýru og flottu fötin barnanna

Það verður ekkert grín að ala upp barn í nútímaþjóðfélagi með tilheyrandi auglýsingaáreiti fjölmiðla. Það mun undirritaður sannreyna í nóvember næstkomandi. Hætturnar steðja alls staðar að. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 97 orð

Nýr Manager á Youtube

Aðdáendur Football Manager-leikjanna eru fjölmargir á Íslandi og þeir ættu því að geta glaðst yfir þeim fregnum að í kvöld verður nýjasti Football Manager-leikurinn afhjúpaður á myndbandavefnum Youtube. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Nýr sparisjóðsstjóri hjá SPM

Gísli Kjartansson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Mýrasýslu, hefur óskað eftir að láta af störfum. Þá hefur stjórn SPM ráðið Bernhard Þór Bernhardsson í stöðu sparisjóðsstjóra frá og með deginum í dag. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 368 orð

Orkan og bólgan

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði á Alþingi í gær að forgangsverkefni ríkisstjórnarinnar væri að tryggja vinnufúsum höndum fulla vinnu. Ef ekki verði óvænt áföll gangi verðbólgan niður með haustinu. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Ósamstiga

Þjóðin þarf nú á öflugri ríkisstjórn að halda. Ríkisstjórn sem talar einu máli og er trúverðug. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Óþörf innkaup geta vegið þungt

Kostnaður við matarinnkaup og ýmsar nauðsynjavörur vegur þungt á flestum heimilum. Til að létta róðurinn en þyngja veskið má nota ýmis góð ráð. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Pólitískar keilur

Flugvallarmálið er í góðum farvegi. Allir helstu aðilar sem málið varðar hafa undanfarin misseri unnið að því í sameiningu að kanna möguleika á öðrum stað fyrir flugvöllinn. Sú vinna er vel á veg komin ... Vill Ólafur F. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Ráðherra efni stóru loforðin

„Framsóknarflokkurinn leggur alla áherslu á að koma atvinnulífinu á skrið.“ Þetta segir Birkir Jón Jónsson, þingmaður flokksins sem boðar að Geir H. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Reynisganga í Grasagarðinum „Reynitrén eru komin með ber núna og...

Reynisganga í Grasagarðinum „Reynitrén eru komin með ber núna og það er síðasti séns að skoða þau áður en fuglarnir éta þau,“ segir Ingunn Jóna Óskarsdóttir , garðyrkjufræðingur í Grasagarðinum, en þar verður reynisganga á fimmtudagskvöldið. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Russell Crowe sem Dr. Watson

Breska dagblaðið The Sun hefur greint frá því að leikarinn Russell Crowe hafi mikinn áhuga á því að taka við hlutverki Dr. Watsons í væntanlegri kvikmynd Guy Ritchie um ævintýri spæjarans Sherlocks Holmes. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Ryder-liðin eru klár

Bæði lið Evrópu og Bandaríkjanna í Ryder-keppninni í golfi liggja nú ljós fyrir. Fyrirliðarnir völdu síðustu kylfingana í hópa sína um helgina, en mótið verður haldið á Valhalla í Kentucky 16. til 21. september. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Ræðan hans Geirs á mannamáli

Ég gaf mér hálftíma til að hlusta á ræðu Geirs Haarde við setningu Alþingis í gær. Forsætisráðherra hefði getað sparað mér svona 28 mínútur ef hann hefði sleppt stjórnmálafræðifrösunum sem enginn skilur hvort sem er. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Safnaramarkaður í Gerðubergi

Söfnurum landsins gefst tækifæri til að sýna sig og sjá aðra í Gerðubergi á laugardag þar sem haldinn verður sérstakur safnaramarkaður. „Við erum að stíla inn á þessa sem eru heima með safnið sitt og skiptast kannski mest á á netinu. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Sautján ára dóttir þunguð

Uppljóstranir um einkahagi Söruh Palin, varaforsetaefnis repúblikanans Johns McCains, hafa sett svip sinn á upphaf flokksþings repúblikana vestra. Í ljós hefur komið að Bristol, 17 ára dóttir Palin, er þunguð. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Sjúkdómar í öndunarvegi og á geði

Algengustu sjúkdómar sem koma til kasta heilsugæslunnar á Íslandi eru sýkingar í öndunarvegi, þar með talin eyrnabólga, og er um að ræða 17,4% af heildarfjölda greininga samkvæmt tölum frá 2006. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Skrópaði í líkvöku

Leikkonan Lindsay Lohan heldur áfram að skaprauna föður sínum en nýjasta útspil stúlkunnar er að skrópa í líkvöku afa síns sem fram fór um síðastliðna helgi. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 563 orð | 1 mynd

Skuldirnar eru aðalvandinn

Mikil umræða fer nú fram um skuldir heimilanna og sérstaklega um verðtryggingu þeirra. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Stones merkið selt

Hið upprunalega vörumerki Rolling Stones, hinar frægu rauðu varir með tunguna úti, hefur verið selt til Victoria and Albert safnsins í Lundúnum. Kaupverðið var 51.375 pund, eða 7.676 milljónir íslenskra króna. Merkið var hannað af John Pasche árið 1970. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Stórbrotið verk

Anna G. Guðmundsdóttir tekst á við eitt stórbrotnasta píanóverk síðustu aldar en í þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur píanóleikari flytur allt verkið... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 69 orð

Stutt Gústav Litlar skemmdir urðu í New Orleans-borg þegar fellibylurinn...

Stutt Gústav Litlar skemmdir urðu í New Orleans-borg þegar fellibylurinn Gústav gekk á land. Yfirvöld áætla að í Bandaríkjunum megi rekja átta dauðsföll til stormsins, en að minnsta kosti 94 liggja í valnum eftir för hans um Karíbahafið. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 89 orð

stutt Leiðrétt Í frétt á forsíðu 24 stunda í gær voru nafngreindir þrír...

stutt Leiðrétt Í frétt á forsíðu 24 stunda í gær voru nafngreindir þrír menn sem sagðir voru grunaðir um líkamsárás á Litla-Hrauni síðastliðinn fimmtudagsmorgun. Sú upptalning er að hluta til ekki rétt. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 50 orð

Stutt Ráðherrar spurðir Fyrirspurnir eru komnar fram á Alþingi um...

Stutt Ráðherrar spurðir Fyrirspurnir eru komnar fram á Alþingi um stuðning við smá og meðalstór fyrirtæki, lokun pósthúsa úti á landi og nýtt lyf fyrir MS-sjúklinga. Fleiri þingmál Svar ráðherra um vísindaveiðar á hrefnu var lagt fram á Alþingi í gær. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 115 orð | 1 mynd

Styrkir foreldra

„Við viljum kveðja þessa stúlku með heiðri og sóma, hún var yndisleg og falleg bæði að utan og innan,“ segir Pétur Emilsson en hann og Sigrún Edda Sigurðardóttir hafa stofnað minningarsjóð um dóttur sína sem lést í slysi fyrir fimm árum. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd

Súrrealísk bíóupplifun á milli svefns og vöku

„Ég mæli eiginlega með því að fólk mæti í bíó á milli svefns og vöku,“ segir Ásdís Sif Gunnarsdóttir, annar leikstjóri og handritshöfundur kvikmyndarinnar Háveruleiki er frumsýnd verður í Regnboganum á föstudag. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 17 orð

Súrrealísk íslensk bíóupplifun

Leikstjóri Háveruleika lofar súrrealískri upplifun og mælir með að fólk mæti í bíó milli svefns og... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 227 orð | 1 mynd

Talsetningargaurinn allur

Hinn goðsagnakenndi Don LaFontaine er látinn, 68 ára að aldri. Lesendur þekkja kannski ekki nafnið né andlitið, en þeir sem heyra rödd hans vita um leið hver maðurinn er, enda hefur hann lesið inn á yfir 5000 bíómyndastiklur og um 350.000 auglýsingar. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 381 orð | 2 myndir

Tekst á við meistaraverk Messiaens

Anna Guðný Guðmundsdóttir tekst á við eitt stórbrotnasta píanóverk síðustu aldar á laugardag. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskur píanóleikari flytur verkið opinberlega í heild sinni. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 249 orð | 1 mynd

Trommuleikarinn slasaður eftir sirkustúr

Hljómsveitin Ultra Mega Technobandið Stefán neyddist til að aflýsa hluta af fyrirhuguðu ferðalagi sínu um landið með Cirkus Agora eftir slys. Liðsmenn sneru því í bæinn eftir helgina og tóku á móti frumraun sinni sem er loksins komin úr framleiðslu. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 122 orð | 3 myndir

Tölvuteiknað sci-fi-diskó

Nýtt myndband frá Páli Óskari er væntanlegt á skjáinn á næstu dögum, en það er allt tölvuteiknað af hinum hálf-íslenska Kristjani Zaklansky. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 20 orð

Tölvuteiknað sci-fi-diskó Palla

Leikstjóri næsta myndbands Páls Óskars lokaði sig inni í allt sumar til að vinna við lagið Sama hvar þú... Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 99 orð

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hækkaði um 0,97% í viðskiptum...

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands hækkaði um 0,97% í viðskiptum gærdagsins. Stóð vísitalan í 4.225 stigum við lokun markaða. Mest hækkuðu bréf í Exista um 3,5%, bréf Össurar hækkuðu um 2,48% og Bakkavarar um 2,3%. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 57 orð

Vegna fréttar um uppgjör

Í frétt um uppgjör Atorku sagði að plastframleiðsludeild samstæðunnar hefði verið eina deild hennar sem skilað hefði samstæðunni hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 369 orð | 2 myndir

Verðsamanburður besta vopnið

Mikið hefur verið leitað til Neytendasamtakanna upp á síðkastið, en verðhækkanir brenna helst á fólki nú í kreppuástandinu. Mikilvægt er að neytendur séu ætíð vakandi, sérstaklega í árferði eins og nú. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 233 orð | 1 mynd

Verður útsendari Hins opinbera

Í gærkvöldi hóf nýr kvöldþáttur Ágústs Bogasonar göngu sína á Rás 2. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Vika til að pakka aftur

Helena Árnadóttir, Íslandsmeistari kvenna í höggleik, verður svo sannarlega á ferð og flugi næstu mánuðina. Hún keppir fyrir Íslands hönd á HM í golfi í Ástralíu í næsta mánuði. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Vildi kjósa á ný

Ólafur F. Magnússon, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, lagði fram tillögu í borgarstjórn í gær um að kosið yrði á ný um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Samkvæmt henni ættu Reykvíkingar að ganga til atkvæðagreiðslu um málið í mars 2009. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 113 orð

Vilja greiða 1,5 milljarða í arð

Hagnaður Alfesca á síðasta rekstrarári, sem endaði í lok júní, jókst um 28%. Nam hagnaðurinn 28,6 milljónum evra samanborið við 22,4 milljónir evra árið á undan. Jafngildir það um 3,5 milljörðum króna. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Vilja Ingibjörgu

Stjórnir Verslunarmannafélags Reykjavíkur (VR) og Landssambands íslenskra verzlunarmanna (LÍV) hafa skorað á Ingibjörgu R. Guðmundsdóttur, formann LÍV og varaforseta ASÍ, að bjóða sig fram til forseta ASÍ á komandi landsfundi sambandsins í október. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Víðförul sýning „Við byrjuðum á að sýna þetta í London, síðan...

Víðförul sýning „Við byrjuðum á að sýna þetta í London, síðan fórum við til Spánar, Íslands og næst förum við til Noregs,“ segir Vala Ómarsdóttir leikkona um sýninguna Maddid sem sýnd verður í Hafnarfjarðarleikhúsinu um helgina. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Víkingur Kristjánsson , leikari í Vesturporti, heldur áfram að gera...

Víkingur Kristjánsson , leikari í Vesturporti, heldur áfram að gera tónlist með teknóhljómsveitinni Find a Dog. Nú eftir helgi setti sveitin tvö ný lög á myspace-síðu sína og vekja textar Víkings athygli. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

Yfirheyrðir vegna mannsláts

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu yfirheyrði í gær tvo menn vegna rannsóknar á andláti 68 ára gamals manns sem fannst látinn á heimili sínu við Skúlagötu. Meira
3. september 2008 | 24 stundir | 444 orð | 1 mynd

Yngri krakkar fá síður nýja tölvu

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@24stundir.is „Það er alveg greinileg fylgni á hverju hausti. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.