HINN 23. ágúst sl. var haldin minningarathöfn í tilefni þess að 60 ár eru síðan Óskar Gíslason myndaði björgunina á togaranum Sargon sem strandaði 1. des. 1948 í Örlygshöfn við Patreksfjörð.
Meira
ALRÍKISDÓMSTÓLL í Washington dæmdi í gær Jack Abramoff, þekktan hagsmunavörð, í fjögurra ára fangelsi fyrir að gefa þingmönnum og embættismönnum Bandaríkjastjórnar dýrar gjafir fyrir pólitíska greiða.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HENRY E. Demone, forstjóri kanadíska sjávarútvegsfyrirtækisins High Liner Foods í Lunenburg suður af Halifax, segir að mikil samkeppni sé á markaðnum í Bandaríkjunum og ekki síst við Íslendinga.
Meira
Eftir Andra Karl andri@mbl.is „ÞETTA er eiginlega ekki svaravert. Um er að ræða upphlaup hjá honum Audun Maråk [framkvæmdastjóra samtaka norskra útgerðarmanna, Fiskebåt] eins og svo oft áður,“ segir Friðrik J.
Meira
Á öðrum degi verkfalls ljósmæðra er nú hvatt til samstöðufundar á Austurvelli í dag. Í fréttatilkynningu segir að nú verði þjóðin að láta í sér heyra, en ljósmæðrum hefur þegar borist stuðningur frá fjölmörgum stéttarfélögum og samtökum.
Meira
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÓVÍST er hvort frumvarp dómsmálaráðherra um nálgunarbann verði að lögum á þessu þingi. Að öðrum kosti þarf að leggja það aftur fram eftir að nýtt þing er sett, 1. október nk.
Meira
ÞRIÐJA umræða um frumvarp um alþjóðlega þróunarsamvinnu fór fram í gær. Samstaða er um málið meðal allra þingflokka þó að bæði Framsókn og VG geri ákveðna fyrirvara.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is Ísland og Noregur hafa ákveðið að sækja um aðild að lögreglusamstarfi Evrópusambandsríkja sem kennt er við þýsku borgina Prüm.
Meira
UNDAFARIN tvö ár hafa staðið yfir lagfæringar á Hákonarstaðabrú austur á Jökuldal en 100 ár eru liðin frá því að brúin var tekin í notkun. Nú sér fyrir endann á endurbótunum. Af því tilefni ætlarVegagerðin að standa fyrir samkomu í dag, föstudag.
Meira
FYRSTA sprengjuhleðslan í Bolungarvíkurgöngum var sprengd í gær. Hvellurinn reið af Bolungarvíkurmegin, en það var Kristján Möller samgönguráðherra sem fékk þann heiður að sprengja munnann.
Meira
Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is HEILDARLAUN ljósmæðra eru litlu hærri en heildarlaun hjúkrunarfræðinga þrátt fyrir að ljósmæður hafi að baki tveggja ára meistaranám sem þær síðarnefndu hafa ekki.
Meira
Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi halda ótrauð áfram uppbyggingu í og við Smáralindina og þar um kring. Á Glaðheimasvæðinu, austan Reykjanesbrautar og á móts við Smáralind, hefur verið samþykkt breyting á svæðisskipulagi.
Meira
Danir líkjast Norðmönnum, Norður-Þjóðverjum og Hollendingum erfðafræðilega en eru ekki eins líkir Svíum, samkvæmt erfðarannsókn sem náði til 2.500 manna á 23 stöðum í Evrópu.
Meira
BORGARRÁÐ hefur að tillögu Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra skipað fimm manna starfshóp til að ljúka gerð siðareglna fyrir kjörna fulltrúa á vegum borgarinnar. Magnús Þór Gylfason, aðstoðarmaður borgarstjóra, veitir starfshópnum formennsku.
Meira
72 ÁRA karlmaður fannst látinn í trillu sinni sem hafði strandað við malarnámurnar á Geldinganesi á miðvikudagskvöld. Lögreglan fékk tilkynningu um málið kl. 19.
Meira
MIKIÐ verður um dýrðir í Viðey á sunnudaginn að sögn forsvarsmanna Viðeyingafélagsins. Félagið heldur þar aðalfund sinn og í kjölfar hans verður tekið á móti gestum eins og Viðeyingum einum er lagið.
Meira
FRÁ og með 1. október munu fjórir félagsliðar í Kópavogi hefja störf við heimahjúkrun. Samningur þess efnis var undirritaður í gær en hann er gerður milli Kópavogsbæjar og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.
Meira
HJÚKRUNARRÁÐ LSH lýsti í gær áhyggjum sínum af boðuðu verkfalli ljósmæðra í september og af þeim afleiðingum sem verkfallið hefur fyrir barnshafandi konur og fjölskyldur þeirra. Eru yfirvöld hvött til að leita allra úrræða til lausnar þessari deilu.
Meira
SAMSKIP hafa hleypt af stokkunum skóla sem ber heitið Flutningaskóli Samskipa. Skólinn er sérhæfður fyrir þá sem starfa í vöruhúsum, á gámavelli eða sem bílstjórar. Um tvíþætt nám er að ræða, bæði fagnám og starfsnám í vöruflutningum.
Meira
VIÐ vorum sammála því í borgarráði að vísa málinu til forsætisnefndar Alþingis til að fá úr því skorið hvort þetta sé ekki örugglega heimilt,“ segir Óskar Bergsson, borgarfulltrúi Framsóknarflokks, um það vafamál hvort Guðlaugur Sverrisson,...
Meira
ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, átti fundi með Shimon Peres, forseta Ísraels, og Mahmoud Abbas, forseta Palestínustjórnarinnar, sl. miðvikudag. Á fundunum var m.a. fjallað um friðarhorfur í Mið-Austurlöndum, skv.
Meira
STARFSFÓLK og nemendur Háskólans í Reykjavík fögnuðu tíu ára afmæli skólans í gær. Í tilefni dagsins var hleypt af stokkunum samstarfsverkefni HR-inga í þágu almannaheilla.
Meira
HANNES Hlífar Stefánsson leiðir í meistaraflokki á Skákþingi Íslands þegar tvær umferðir eru eftir. Áskorendaflokki er lokið og höfðu Sigurbjörn Björnsson og Omar Salama sigur.
Meira
Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ sendi í gær frá sér yfirlýsingu í kjölfar umfjöllunar fjölmiðla um hugsanlegar bætur til fyrrverandi vistmanna á Breiðavík. Þar segir m.a.
Meira
EFNT verður til hverfahátíðar Miðborgar og Hlíða á morgun laugardag kl. 14 á Miklatúni. Það er samráðshópurinn Samtaka í Miðborg og Hlíðum sem stendur bak við hátíðina.
Meira
MAÐURINN sem lenti í reiðhjólaslysi á Akureyri á þriðjudagskvöld liggur nú á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík en þangað var hann fluttur til aðgerðar eftir slysið.
Meira
INNHEIMTUSTOFNUN sveitarfélaga hefur flutt starfsemi sína á Flateyri. Aðalskrifstofan er enn í Reykjavík en stofnunin sér um innheimtu meðlaga fyrir sveitarfélög landsins. Í vetur sl.
Meira
HÆTTA getur verið á því að samkeppnisþjóðir Íslands í sjávarútvegi reyni að koma í veg fyrir innflutning á íslenskum fiski inn á EES-svæðið vegna þess að matvælafrumvarpið hefur ekki fengist samþykkt á Alþingi.
Meira
Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is EFTIR mikinn tekjuafgang á ríkissjóði undanfarin ár, eða litla 170 milljarða króna á síðustu fjórum árum, bendir allt til að næsta ár verði rekið með halla.
Meira
Verður áfram grátt Í blaðinu í gær var sagt að Óskar Bjarnason væri yfirsmiður Bryggjuhússins í Reykjanesbæ. Hið rétta er að Þórður Guðmundsson er yfirsmiður og verktakar TSA ehf.
Meira
„ÞAÐ er alveg óhætt að segja að leikárið hefjist með bombu,“ segir Sváfnir Sigurðsson, markaðsstjóri Borgarleikhússins. Þar hafa fleiri miðar selst í forsölu á norðlenska farsann Fló á skinni en á nokkra aðra sýningu fyrr og síðar.
Meira
Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is TILRAUNABORANIR á Þeistareykjum geta farið fram samhliða heildarumhverfismati álversins á Bakka og tengdra framkvæmda.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is ÞRÍR fellibyljir á þremur vikum hafa orðið að minnsta kosti 170 manns að aldurtila á Haítí og þúsundir landsmanna hafa flúið heimkynni sín vegna ofsaveðursins.
Meira
ÞÆR KRÖFUR sem ljósmæður hafa sett fram í yfirstandandi kjaraviðræðum eru á rökum reistar. Þetta sagði Ásta Möller, formaður heilbrigðisnefndar, á Alþingi í gær, enKatrín Jakobsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hóf umræðuna um kjör ljósmæðra.
Meira
BÆJARRÁÐ Akureyrarbæjar samþykkti í gær samhljóða bókun um framtíðarstaðsetningu Reykjavíkurflugvallar þar sem minnt er á þá ábyrgð og skyldur sem höfuðborg landsins beri gagnvart landsmönnum öllum.
Meira
HINN 1. ágúst sl. var afhjúpaður minningarskjöldur við Svínafellsjökul um Þjóðverjana Mathias Hinz og Thomas Grundt en þeir hurfu í ágúst í fyrra og var leitin að þeim sú viðamesta í sögu björgunarsveitanna.
Meira
DANI, sem starfaði fyrir leyniþjónustu Búlgaríu, er grunaður um morðið á búlgarska andófsmanninum Georgi Markov í London árið 1978. Markov hafði flúið til Bretlands og var myrtur þar sem hann beið eftir strætisvagni í London.
Meira
NÓBELSVERÐLAUNAHAFI Í læknisfræði, dr. Susumu Tonegawa, heimsækir Ísland um næstu helgi og heldur fyrirlestur í Háskólanum í Reykjavík á laugardaginn nk. kl. 14-15 í boði tækni- og verkfræðideildar Háskólans í Reykjavík og Taugavísindafélags Íslands.
Meira
SÉRA Ragnheiður Jónsdóttir mun frá og með 15. október nk. gegna embætti sóknarprests í Mosfellsprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Hún tekur við starfinu af sr. Jóni Þorsteinssyni sem hefur verið sóknarprestur í Mosfellsbæ undanfarin 20 ár.
Meira
RÆTIST glæstustu spár gæti íslenska ríkið haft þúsundir milljarða króna í tekjur af skattlagningu á olíuvinnslu á Drekasvæðinu, norðaustur af landinu, á næstu áratugum.
Meira
TÓNLEIKASTAÐNUM Organ við Hafnarstræti hefur verið lokað, rúmu ári eftir opnun. Ástæðan er, að sögn Ingu Sólveigar Friðjónsdóttur, eiganda staðarins, erfiður rekstur og há húsaleiga.
Meira
FORGANGSREIN strætisvagna á Miklubraut milli Skeiðarvogs og Kringlunnar var malbikuð rauð í gær. Áður hafa verið gerðar tilraunir með rauðar akreinar en liturinn farið af þeim.
Meira
MARGIR hafa ritað nafn sitt í minningarbók um herra Sigurbjörn Einarsson biskup í Kirkjuhúsinu. Sigurbjörn verður jarðsunginn á morgun. Ríkissjónvarpið sýnir frá útförinni og hefst útsending kl. 13.45.
Meira
„FULLYRÐING Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra um bindandi samning [við samgönguyfirvöld] um flug í Vatnsmýri til 2024 er röng,“ segir forsvarsmenn Samtaka um betri byggð.
Meira
ÖKUMAÐUR dráttarbíls slasaðist þegar flutningabíll, sem reyndi framúrakstur, rakst á hann við Gufuá, norðan við Borgarnes, um kl. sex í gærkvöld. Báðir bílar enduðu utan vegar og skemmdust talsvert að sögn lögreglu.
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is VARAFORSETAEFNI repúblikana, Sarah Palin, hefði ekki getað flutt jómfrúræðu sína við betri aðstæður en síðastliðið miðvikudagskvöld.
Meira
LÖGREGLAN tók 250 grömm af kókaíni í íbúð í miðbæ Reykjavíkur á miðvikudag og handtók þrjá menn á staðnum. Kókaínið var ætlað til sölu. Þessu til viðbótar var maður á sextugsaldri stöðvaður á Laugavegi með 15 grömm af fíkniefnum á sér.
Meira
Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ÍSLENDINGAR töpuðu 117 milljörðum króna á erlendum eignum sínum á öðrum ársfjórðungi, að því er fram kemur í tölum frá Seðlabankanum.
Meira
HANNA Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri lagði á borgarráðsfundi í gær fram tillögu um að sviðsstjórum ÍTR og menntasviðs yrði falið að leiða vinnu við gerð tillagna um hvernig leysa megi manneklu og aðstöðuvanda frístundaheimila í borginni.
Meira
Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is „AUÐVITAÐ voru þetta mikil vonbrigði,“ segir Guðlaug Einarsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands (LMFÍ), þegar ljóst var að fyrsti sáttafundur við samninganefnd ríkisins eftir verkfall var...
Meira
Borga meira ekki minna Sjúkratryggingafrumvarpið var afgreitt úr heilbrigðisnefnd í gær en Framsókn og VG skrifa ekki undir nefndarálit meirihlutans.
Meira
BORGARRÁÐ fagnar samningi Reykjavíkurborgar og félagsmálaráðuneytisins um þjónustu við geðfatlaða, sem lagður var fram í borgarráði í gær. Að honum stendur einnig Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík.
Meira
Reykjanesbær | Hátíðin Ljósanótt var sett í gærmorgun. Þá komu tæplega þrjú þúsund börn úr öllum skólum bæjarins saman á lóð Myllubakkaskóla. Athöfninni lauk með því að börnin slepptu blöðrum af mismunandi litum og fylgdust með þeim svífa til himins.
Meira
Dómsmálaráðherrar á Norðurlöndum hyggjast nú taka höndum saman um að koma í veg fyrir ofbeldi gegn börnum á netinu og herða baráttuna gegn barnaklámi.
Meira
Breiðavík er blettur á íslensku samfélagi. Margoft hefur komið fram í fjölmiðlum að dvöl á heimilinu gat verið líkust vist í víti. Börnin, sem þangað voru send, lentu í svartholi og gátu ekki leitað sér hjálpar.
Meira
Steingrímur J. Sigfússon brást hinn versti við á Alþingi í fyrradag þegar Össur Skarphéðinsson neri honum því um nasir að hann hefði bæði stutt virkjanir í neðrihluta Þjórsár og álver á Keilisnesi.
Meira
Vinsældir kvikmyndarinnar Mamma Mia! hér á landi hafa varla farið framhjá mörgum. Nú er svo komið að myndin er orðin sú næsttekjuhæsta frá upphafi mælinga, aðeins Mýrin er ofar.
Meira
EFtir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is UNDANFARNA fjóra mánuði hefur myndlistarmaðurinn Ásdís Sif Gunnarsdóttir verið á flakki um heiminn og tekið upp efni á myndbönd.
Meira
Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Þetta eru gamlar syndir,“ segir Þorkell Sigurbjörnsson tónskáld, þegar hann er spurður um efnisskrá fyrstu Tíbrár-tónleika vetrarins í Salnum á sunnudagskvöldið.
Meira
* Ljóst má vera að lokun tónleikastaðarins Organ muni koma niður á tónleikahaldi í borginni og öruggt má telja að lokunin hafi komið flatt upp á skipuleggjendur Airwaves sem reiknað höfðu með Organ sem einum af tónleikastöðum hátíðarinnar.
Meira
* Viðbrögð Jakobs Frímanns Magnússonar við yfirlýsingu Egils Ólafssonar um að samstarfi Stuðmanna sé „nánast lokið“ í Morgunblaðinu í gær, komu í gang margháttuðum vangaveltum og spurningum.
Meira
FULLTRÚAR gallerísins Baltic Centre for Contemporary Arts í Gateshead á Englandi mættu fyrir rétti í gær, vegna ákæru um að hafa sært blygðunarkennd manna með því að sýna gifsstyttu af Jesú Kristi með holdris.
Meira
„HANN var hér staddur ásamt leikstjóranum Jeremy Gilley sem er hugmyndafræðingurinn að friðardeginum svokallaða sem Sameinuðu þjóðirnar standa að hinn 21.
Meira
ÞORGERÐUR Agla Magnúsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Bókmenntasjóðs. Hún er bókmenntafræðingur frá Háskóla Íslands og M.Sc. í menningarstjórnun frá Queen Margaret University í Edinborg.
Meira
STÚDENTADAGAR hófust í gær í Háskóla Íslands og lýkur í kvöld. Háskólanemar gerðu sér ýmislegt til gamans í gær, héldu fótboltamót og ólíkar deildir reyndu með sér í spurningakeppni.
Meira
LARS Ulrich, trommari þungarokkssveitarinnar Metallica, fagnar því að væntanleg plata hennar skuli hafa lekið á netið en platan kemur út eftir slétta viku.
Meira
Á MORGUN verður haldin ráðstefna í hátíðarsal Háskóla Íslands um strúktúralisma í mannvísindum, í tilefni af aldarafmæli franska mannfræðingsins Claudes Lévi-Strauss sem talinn er einn helsti kenningasmiður síðustu aldar.
Meira
NÝNEMAR við Menntaskólann í Reykjavík voru boðnir velkomnir að hætti eldri og reyndari nemenda í gær. Að venju fór maðurinn með ljáinn fyrir hópi blóðþyrstra sjöttubekkinga undir magnþrungnum upphafskafla tónverksins Carmina Burana.
Meira
Aðalskona þessarar viku leikur eina hlutverkið í einleiknum Maddid sem sýndur verður í Hafnarfjarðarleikhúsinu í kvöld og annað kvöld. Hún býr annars í London.
Meira
SÝNING á verkum Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur fyrir bókina Örlög guðanna verður opnuð í Þjóðminjasafninu á morgun. Bókin kom út fyrir hálfum mánuði og er um norræna goðafræði.
Meira
Sigurður Þór Guðjónsson | 4. sept. Drengirnir í Breiðavík eru slegnir yfir þeim bótum sem ríkisstjórnin ætlar að skenkja þeim. Þeir tala um að í annað sinn sé ríkisvaldið að smána þá.
Meira
Sigrún Björk Jakobsdóttir skrifar um áhrif flutningskostnaðar á matvælaverð á landsbyggðinni: "En flutningskostnaður ræður oft miklu í rekstri framleiðslufyrirtækja og mun því ráða miklu um staðarval og framtíðaruppbyggingu á landsbyggðinni"
Meira
Halla Rut | 4. september Mig skal ekki undra að forsætisráðuneytið skuli harma það að Breiðuvíkursamtökin hafi sagt almenningi frá þessum hugmyndum ráðuneytisins, því svo skammarlegar eru þær.
Meira
Jú, auðvitað var Lýsing í fullum rétti, þegar starfsmenn vörslusviptingar fyrirtækisins sóttu vinnuvélarnar, – segir Ástþór Skúlason, bóndi á Barðaströnd, auðmjúkur.
Meira
Frá Hrönn Jónsdóttur: "HVAÐA skilaboð erum við að senda börnunum okkar? Ég hef aðgang að öllum norrænu sjónvarpsrásunum; oftar en ekki eru glæpamyndir á öllum stöðvunum sem bera heiti eins og Glæpurinn, Ofsóknir, Barnsránið, Ákæran, Morðið, Raðmorðinginn o.s.frv."
Meira
Árni Finnsson skrifar um ritstjórnarstefnu Morgunblaðsins: "Nýr ritstjóri Morgunblaðsins hefur breytt stefnu blaðsins til að rúma fleiri virkjanir og álver."
Meira
Ólafur Arnalds skrifar um vegagerð yfir árósasvæðið, sem hann segir skipulagsmistök: "Samkvæmt nútímalegri skipulagsstefnu er allt kapp lagt á að vernda svæði sem þessi, hvar sem borið er niður í hinum siðmenntaða heimi."
Meira
Er ferðamálastjóri alþingismaður? SÍÐUSTU helgina í ágústmánuði voru átta útlenskir ferðamenn hætt komnir í Reynisfjöru þar sem bandarísk kona lét lífið í fyrrasumar á voveiflegan hátt.
Meira
Gísli Sigurðsson skrifar um verki í stoðkerfi: "Gömlu húsráðin að leggjast í rúmið og bíða eftir bata eða gera „ekkert“ eru löngu úreltar aðferðir."
Meira
Árni Friðjón Vikarsson fæddist í Keflavík 20. september. 1948. Hann lést á gjörgæsludeild LSH 6. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkjunni 16. ágúst.
MeiraKaupa minningabók
Hulda Halldórsdóttir fæddist á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd 27. apríl 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Halldór Albertsson bóndi á Neðri-Dálksstöðum, f. 18.7. 1902, d. 20.11.
MeiraKaupa minningabók
Kristján Stefánsson fæddist í Reykjavík 3. mars 1964. Hann lést á heimili sínu þriðjudaginn 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kolbrún Guðmundsdóttir, f. 2.3. 1943 og Stefán Kristjánsson, f. 22.2. 1936.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Þórir Sighvatsson fæddist að Tóftum í Stokkseyrarhreppi 30. maí. 1929. Hann lést á St. Franciskussspítalanum í Stykkishólmi þann 26. ágúst sl. Foreldrar hans voru Guðbjörg Halldóra Brynjólfsdóttir, fædd 17. október 1895, látin 19.
MeiraKaupa minningabók
Páll Jóhannesson, húsasmíðameistari á Patreksfirði, fæddist í Litla-Laugardal í Tálknafirði 29. mars 1915. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Patreksfjarðar 15. ágúst síðastliðinn.
MeiraKaupa minningabók
Ruth Anna Ólafsson (fædd Jensen) fæddist í Kørsør í Danmörku 19. apríl 1929. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 30. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Harry Jensen rafvirki í Danmörku og Guðný Oddný Ólafsdóttir húsmóðir.
MeiraKaupa minningabók
Jóna Sigrún Sigurjónsdóttir Jörgensen var fædd á Norðfirði 21. október 1921. Hún lést að morgni föstudagsins 29. ágúst á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Hún var dóttir hjónanna Petrúnar Bjargar Gísladóttir, f. á Nesi í Norðfirði, f. 9.4. 1892, d....
MeiraKaupa minningabók
Sigurður Þorkelsson fæddist í Sandprýði á Stokkseyri 23. júní 1922. Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Reykjavík 25. ágúst síðastliðinn. Foreldrar Sigurðar voru hjónin Þorkell Jónasson, sjómaður og síðar verkamaður hjá Reykjavíkurhöfn, f. 18.11.
MeiraKaupa minningabók
Sveinn Sigurður Þorgeirsson myndlistarmaður fæddist á Hrafnkelsstöðum III í Hrunamannahreppi í Árnessýslu 18. febrúar 1958. Hann lést í Reykjavík 8. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Neskirkju 26. ágúst.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „Við afgreiðum öll mál með sama hætti, sama hver á í hlut og gerum allt til að bjarga verðmætum Icebank með hagsmuni hluthafa að leiðarljósi,“ segir Agnar Hansson bankastjóri Icebank.
Meira
BÆÐI hlutabréf og gengi krónunnar lækkuðu í viðskiptum gærdagsins. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,18% og var lokagildi hennar 4.120 stig. Bréf Icelandair voru þau einu sem ekki lækkuðu, en gengi þeirra stóð í stað.
Meira
HLUTABRÉF á Walls Street í New York tóku dýfu í gær. Dow Jones-vísitalan lækkaði um 2,99% og er nú 11.187,34 stig. Nasdaq lækkaði um 3,20% og er nú 2.259,04 stig. Þá lækkaði Standard & Poor's 500-vísitalan um 2,99% og er nú 1.236,78 stig.
Meira
Ekki var hægt að ganga að tilboði Hibernia, félags í eigu Kenneth Peterson sem stofnaði Norðurál á sínum tíma, í lagningu ljósleiðara milli Íslands og Evrópu vegna óviðunandi skilmála, segir Róbert Marshall, aðstoðarmaður samgönguráðherra.
Meira
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@ml.is TIL þess efla trúverðugleika fjárlagarammans ætti að innleiða bindandi útgjaldaþak fyrir hvert ráðuneyti yfir heilt kjörtímabil.
Meira
Þeir hafa verið drekkhlaðnir berjum, rifs- og sólberjarunnarnir víða um land þetta haustið – enda veðrið búið að vera með eindæmum gott. Berin eru svo gjarnan notuð í sultu, saft og jafnvel líkjöra.
Meira
Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is Þeir eru ófáir sælkeranir sem fá ekkert betra en bragðsterkan suðrænan rétt og nýtur mexíkósk matarmenning mikilla vinsælda hérlendis. Matgæðingurinn Vanessa G.
Meira
SÖNGKONAN Britney Spears fær þann heiður að setja tónlistarverðlaunahátíð MTV-sjónvarpsstöðvarinnar í ár. Þær fréttir hafa borist frá MTV að Spears muni ekki koma fram með hefðbundnum söng og dansi heldur gera eitthvað „skemmtilegt og...
Meira
„JÚ, JÚ, það er víst,“ segir Gísli Hólmar Jóhannesson, doktor í efnafræði og framkvæmdastjóri klínískra tilrauna hjá Mentis Cura ehf., þegar hann er spurður hvort hann eigi ekki stórafmæli í dag.
Meira
Aldís Sveinsdóttir, Hulda Margrét Sveinsdóttir, Marta Ýr Magnúsdóttir og Heiðbjört Anna Guðmundsdóttir stóðu fyrir tombólu við verslun Samkaupa við Hrísalund á Akureyri og styrktu Rauða krossinn með ágóðanum, 16.827...
Meira
STAÐAN kom upp í keppni á milli sveitar ungra stórmeistara og upprennandi stórstjarna gegn liði reyndari og gamalkunnra stórmeistara sem lauk fyrir skömmu í Amsterdam í Hollandi.
Meira
Goðasteinn nefnist héraðsrit Rangæinga, hefur komið út í 44 ár og nýtt tölublað þess er sneisafullt af efni. Þar er fjallað um eftirminnilegt fólk og atkvæðamikið í Rangárvallasýslu, birt ljóðmæli, fræðigreinar og kveðskapur.
Meira
5. september 1896 Suðurlandsskjálfti hinn síðari reið yfir. Fjöldi bæja í Árnessýslu hrundi til grunna. Hjón á Selfossi létust. Fyrri stóri skjálftinn var tíu dögum áður. „Mesta landskjálftaáfall frá því er land byggðist,“ sagði Ísafold. 5.
Meira
JAFNTEFLIÐ í viðureign Kiel og Dormagen í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í fyrrakvöld skyggði á aðra umfjöllun um fyrstu leiki deildarinnar í gær.
Meira
Kristinn Björgúlfsson skoraði fimm mörk fyrir norska liðið Runar þegar það lagði IFK Tumba á æfingamóti í Svíþjóð , en Runar vann mótið örugglega, lagði Skövde og Lugi einnig.
Meira
LEIKUR Fram og FH í Landsbankadeild karla í knattspyrnu hefur verið settur á óvenjulegan leiktíma. Hann hefur verið færður fram um einn dag frá upphaflegu leikplani og verður spilaður í flóðljósunum á Laugardalsvellinum klukkan 21.
Meira
ÍSLANDSMEISTARAR Vals hófu þátttöku sína í Evrópukeppni kvenna í knattspyrnu á glæsilega hátt í Slóvakíu í gær þegar liðið burstaði velsku meistarana í Cardiff, 8:1. Eins og úrslitin gefa til kynna voru yfirburðir Vals miklir en staðan í leikhléi var 5:1.
Meira
DÓRA Stefánsdóttir og samherjar hennar í LdB Malmö unnu góðan útisigur á Djurgården í Stokkhólmi, 3:2, í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og héldu með því þriðja sætinu í deildinni. Dóra var í byrjunarliði Malmö en fór af velli á 57. mínútu.
Meira
KNATTSPYRNUSAMBAND Evrópu, UEFA, er einn aðalstyrktaraðili heimsmeistaramóts heimilislausra í knattspyrnu sem fram fer í Melbourne í Ástralíu í desember en hvorki fleiri né færri en 56 þjóðir senda þangað hátt í 30 þúsund þátttakendur.
Meira
LOGI Geirsson, landsliðsmaður hjá Lemgo, segist búast við að sömu lið verði í toppbaráttunni í þýsku 1. deildinni í handknattleik og undanfarin ár.
Meira
Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞEGAR flautað verður til leiks hjá Norðmönnum og Íslendingum á Ullevaal í Ósló síðdegis á morgun hefur Ísland þátttöku sína í undankeppni heimsmeistaramótsins í 11. skipti.
Meira
KEVIN Keegan sagði í gær upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri hjá Newcastle, í ensku úvalsdeildinni. Afsögn hans hafði legið í loftinu um nokkurn tíma enda hefur hann verið fjarri góðu gamni á æfingum liðsins síðustu daga.
Meira
EITT veglegasta Norðurlandamót 19 ára og yngri verður haldið á Akureyri um helgina. Akureyringar hafa lagt mikla vinnu í að gera mótið sem veglegast og eru ákveðnir í að gera þetta að flottasta mótinu til þessa.
Meira
JOHN Arne Riise, bakvörður norska landsliðsins í knattspyrnu og leikmaður hjá Roma á Ítalíu, reiknar ekki með að Ísland eða Makedónía verði með í baráttunni um sæti á HM 2010.
Meira
HYGGIST íslenskir golfaðdáendur einhvern tíma sjá golfdrottninguna Anniku Sörenstam spila sinn leik er tækifærið núna en Annika spilar um helgina á Nykredit-mótinu í Danmörku en það er jafnframt síðasta mót hennar í Evrópu áður en hún hættir...
Meira
„ÉG skil engan veginn hvernig hægt er að koma svona fram við stjóra sem bjargaði West Ham frá falli á þarsíðustu leiktíð, náði tíunda sætinu á þeirri síðustu og hefur byrjað betur en spáð var þetta tímabilið,“ lét varnarmaðurinn George...
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Slíkur hefur árangurinn af hvatakerfi því verið, sem hvetur neytendur til kaupa á lítt mengandi bílum, að franska stjórnin segir fjárhirslum ríkisins ógnað.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgiri@mbl.is SÍÐUSTU misseri hefur orðið til nokkuð virk umræða á netinu um kosti þess að blanda asetoni í bensíntankinn. Finna má ítarleg myndskeið og heilu vefsíðunnar sem lýsa kostum og göllum þessa meinta sparnaðarráðs.
Meira
Portúgalska knattspyrnumanninum Cristiano Ronaldo hjá Manchester United er ekki aura vant, ef miða má við kaup hans á númeri sem prýða mun Bentley Continental GTC-eðalvagn í bílasafni hans.
Meira
Í vikunni hélt íslenskur landsliðshópur til Barcelona til að taka þátt í Evrópumeistaramóti í þolakstri fjarstýrðra bensín torfærubíla sem hefst um helgina. Fimm þjóðir taka þátt og samtals tuttugu lið.
Meira
Á vegum breskra stjórnvalda hefjast í haust tilraunir til að kanna gildi þess og kosti að skattleggja bílnotendur í samræmi við raunveruleg afnot þeirra af vegakerfinu.
Meira
Hyundai Santa Fe hefur notið vinsælda á Íslandi um langt skeið enda hefur bíllinn hin síðustu ár vaxið úr grasi og att kappi við bíla sem áður voru skör ofar hvað gæði varðar.
Meira
Á vefsetri um bíla sem ætlað er einkum og sér í lagi að höfða til kvenna hefur Jagúar XF verið útnefndur besti kvenstjórnendabíllinn í ár. Nefnd sem í voru fimm konur í áhrifastöðum komst að þeirri niðurstöðu.
Meira
* Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (Ath. Bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Hver er munurinn á kertum?
Meira
Stúdentaráð Háskóla Íslands og Atlantsolía undirrituðu í gær samning sem gefur stúdentum við Háskóla Íslands tækifæri til að kaupa ódýrara bensín.
Meira
Eftir Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Skipt verður um forstjóra í höfuðstöðvum Volvo í Gautaborg 1. október. Ford hefur hingað til talið nauðsynlegt hefðarinnar vegna og af menningarlegum ástæðum að þar sæti Svíi.
Meira
Það á ekki af heimsmeistaranum Kimi Räikkönen að ganga. Vegna slaks gengis hefur hann verið úthrópaður af ítölskum fjölmiðlum sem vilja hann settan skör neðar en Felipe Massa. Nú hafa veðmangarar misst trúna á honum einnig.
Meira
Er það ekki dæmigert fyrir þjóðfélagsástandið að þeir Íslendingar sem koma nú í heiminn skuli lenda umsvifalaust inni í miðri hringiðu verkfalls og kjaradeilu, sem er til skammar fyrir okkur....
Meira
Hinn dæmigerði einstæðingur í Danmörku pungar út jafnvirði 28 þúsund króna á hverju ári í leit sinni að ástinni. Þetta kemur fram í fjölþjóðlegri könnun stefnumótavefjarins Parship.dk á fjárútlátum einstæðinga.
Meira
Hafnarstjórn Hafnarfjarðarbæjar hefur falið hafnarstjóranum, Má Sveinbjörnssyni, að undirrita viðskiptasamning við GlacierWorld ehf. Fyrirtækið hyggst flytja út vatn úr vatnsbóli bæjarins, Kaldárbotnum.
Meira
Hið tvöfalda siðgæði Bandaríkjamanna virðist á undanhaldi, ef marka má viðbrögð þeirra við kvikmyndaplakötum, en í stað þess að umbera bæði nekt og ofbeldi, en ekki einungis ofbeldi líkt og hingað til, hefur kvikmyndaeftirlitið brugðið á það ráð að...
Meira
„Skemmtilegt að hlusta á forsetafrú Bandaríkjanna í gær en hún sagði m.a. eitthvað á þessa leið: „We are proud that the first female vice-president of the United States will be a Republican woman.“ Þá varð ég hissa.
Meira
„Vissir þú að: Byrjunarlaun ljósmæðra eru helmingi lægri en verkfræðinga með meistaragráðu? Fæðingar í höndum ljósmæðra hafa lægri inngripatíðni? Íslenskar ljósmæður eru í hópi þeirra mest menntuðu í heiminum? “ Sóley Tómasdóttir soley.blog.
Meira
„Það varð meiri ásókn í bólstruð húsgögn eftir að sixtís stíllinn varð vinsæll,“ segir Birgir Karlsson bólstrari. „Það sem er svo skemmtilegt við þann stíl sem er í gangi í dag er að það þykir flott að blanda saman stílum.
Meira
Holdgervingur dægurmenningar þessa fyrsta áratugar aldarinnar, Britney Spears, mun ekki taka lagið á MTV Video Music Awards-hátíðinni sem fram fer á sunnudag, minnug þess hvernig fór fyrir ári síðan, þegar framkoma hennar var mikið gagnrýnd, ásamt...
Meira
„Aðgerðir Rússlands hafa orðið til þess að efast er um ásetning landsins og áreiðanleika þess sem bandamanns – ekki aðeins í Georgíu, heldur í þessum heimshluta og raunar alls staðar í alþjóðasamfélaginu,“ segir Dick Cheney,...
Meira
Íbúar í miðborginni og Hlíðahverfi gera sér glaðan dag á Klambratúni á laugardag kl. 14-16. Samráðshópurinn Samtaka í miðborg og Hlíðum stendur að hátíðinni sem er nú haldin í þriðja sinn.
Meira
Grínistinn óborganlegi David Spade er orðinn faðir, 45 ára gamall. Honum og þokkafullu Playboystúlkunni Jillian Grace, fæddist stúlkubarn í síðustu viku eftir stutt samband fyrir níu mánuðum.
Meira
Ef eitthvað er að marka Facebook síðu rithöfundarins Hallgríms Helgasonar þá er hann ekki par hrifinn af Söruh Palin, varaforsetaefni Repúblíkana í Bandaríkjunum.
Meira
Aðsetur Evrópuþingsins í Strassborg hefur ekki verið lagfært svo hægt sé að funda þar. Þak hrundi í þingsal 7. ágúst, þannig að Evrópuþingið hefur fundað í Brussel.
Meira
Jafnt tölvunördar sem listspírur ættu að geta brosað yfir þessari skemmtilegu dyrabjöllu en hún er bæði einföld og sniðug. Það er listamaðurinn Li Jiayne sem á heiðurinn af þessari hönnun en hann hefur einnig gert dyrabjöllu úr píanóhömrum eða nótum.
Meira
Viðeyingafélagið tekur á móti gestum í eyjunni sunnudaginn 7. september. Örlygur Hálfdánarson leiðir göngu frá Viðeyjarstofu kl. 12 og segir gestum frá öllu því markverða sem fyrir augu ber á leiðinni austur í þorp.
Meira
Kannski er það að bera í bakkafullan lækinn að ræða um kreppu á Íslandi. En ég get ekki orða bundist. Það er svo merkilegt að skynja hvernig ungir Íslendingar skilgreina kreppu. Hvar klikkuðum við sem eldri erum í uppeldinu?
Meira
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Þrátt fyrir kreppu er greinilega ekki allt á niðurleið. Fólk þarf ennþá að láta skera hár sitt og því hefur hárgreiðslustofan Gel á Hverfisgötu ekki fundið fyrir skerðingu.
Meira
Kynning Ný heilsulind Hreyfingar og Blue Lagoon spa sem staðsett er í Glæsibæ hóf starfsemi í upphafi þessa árs og hefur hún hlotið frábærar viðtökur.
Meira
Eftir Þröst Emilsson the@24stundir.is Þrír rúmenskir karlmenn voru í gær úrskurðaðir í tveggja vikna farbann vegna kæra um peningasvindl í verslunum og bönkum.
Meira
Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands (ASÍ) er að kanna grundvöll fyrir framboði til forsetaembættis sambandsins. „Það er engin launung á því að ég hef áhuga og metnað til þess að gefa kost á mér í þetta embætti.
Meira
Þó svo að birtan sé góð og við þrífumst á henni á sumrin þá segir Ragnhildur Fjeldsted, blómaskreytingakona og verslunareigandi, yndislegt að fá rökkrið. Þá kveikir hún á kertum og róar stemninguna.
Meira
Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Samgönguráðherra telur ekki að draga muni úr póstþjónustu þrátt fyrir ákvörðun stjórnar Íslandspósts um að loka fjórum pósthúsum á landsbyggðinni. Landpóstar muni auka þjónustu sína.
Meira
Ferða- og útivistarfélagið Slóðavinir stendur fyrir skemmtilegri fjölskylduhátíð á svæði Vélhjólaíþróttafélagsins VÍK í Bolaöldu (gegnt Litlu kaffistofunni) á laugardaginn. Hátíðin hefst kl. 12 og endar með grillveislu í boði félagsins kl. 16.
Meira
Hetjur fyrirfinnast í öllum stéttum og hópum. Fyrirliðinn sem leiðir lið sitt til sigurs á stórmóti er hetja, stjórnmálamaður sem stendur með sannfæringu sinni þvert á vilja flokksins er það sömuleiðis og svo mætti lengi telja.
Meira
Í heimsókn sinni til Íslands kynnti Allyson M. Pollock sér fyrirhugaðar breytingar á íslenska heilbrigðiskerfinu... Niðurstaða hennar var sú að verið væri að leggja upp í svipaðan leiðangur og Bretar lögðu upp í fyrir tæpum tuttugu árum...
Meira
Kaffibrúsinn varð stangveiðimanninum Jeremy McKenny til lífs á dögunum. „Ég var að ná fiskinum af önglinum þegar ég fann verk í höndinni,“ segir McKenny, sem var stunginn af fjörsungi.
Meira
Daníel Ágúst Haraldsson söngvari er eitt af kameljónum Íslands en síðustu ár hefur hann kvatt góðra drengja útlit sitt fyrir öllu ævintýralegri spretti. Menn dást oft að lagni söngvarans við að finna sér nýjan stíl.
Meira
Alls 65 fornbílar víða að úr heiminum hafa verið fluttir til landsins til þess að taka þátt í ralli dagana 7.-12. september þar sem meðal annars verður ekið yfir Kjöl. Einn Íslendingur tekur þátt en hann verður á Trabant frá árinu 1962 en elsti bíllinn í rallinu er Bentley frá 1922.
Meira
Þ eir sem hlusta á umræður á Alþingi furða sig á átakalínunum þessa dagana. Sú hefð að stjórn og stjórnarandstaða takist á er þverbrotin. Nú eru það einstakir þingmenn Framsóknarflokks og Vinstri grænna sem takast á með stóryrðum.
Meira
Norðurlandamót U19 ára liða pilta og stúlkna hefst á Akureyri í dag og stendur fram á sunnudag. Raunar er þetta mót fyrir lönd í Norður-Evrópu og eru til dæmis Englendingar með í piltaflokki.
Meira
Evrópuþingmenn hafa lagt til að bannað verði að einrækta dýr til manneldis. Tillaga þess efnis var samþykkt með 622 atkvæðum gegn 32 í vikunni. Jafnframt var lagt til að lokað yrði fyrir innflutning erfðabreyttra skepna og afurða af þeim.
Meira
Landsvirkjun vill koma svokallaðri Bjallavirkjun inn í rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Bjallavirkjun yrði í Tungnaá, ofar en Sigölduvirkjun og myndi auka afkastagetu þeirrar virkjunar.
Meira
Tveir menn sitja í gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglu á andláti 68 ára gamals manns sem fannst látinn á heimili sínu við Skúlagötu síðasta mánudag.
Meira
Snúruóreiða og fjöltengi eru fylgifiskur nútímatækni en hönnuðunum hjá Nao Lab hefur tekist að finna fegurðina í flækjunum. Lausnin er hleðsluramminn eða charger frame.
Meira
Kresten Drejergaard, biskupinn á Fjóni, og Karen Riis-Jørgensen, sem situr á Evrópuþinginu, vilja að danska þjóðkirkjan fylgi fordæmi þeirrar kaþólsku í samskiptum sínum við Evrópusambandið.
Meira
Eftir Kjartan Þorbjörnsson veidi@24stundir.is Laxveiðin í Rangánum hefur verið lygileg í sumar. Seiðasleppingar hafa greinilega heppnast vel í fyrra og vaxtarskilyrði laxins í sjónum hljóta að vera góð.
Meira
Talað hefur verið um bólstrarastéttina sem deyjandi stétt frá árinu 1980. Að sögn Birgis Karlssonar bólstrara eru alveg næg verkefni í boði fyrir bólstrara.
Meira
Með penslana á lofti Anna Ólafsdóttir Björnsson hefur skráð sig á námskeið í myndlistarskóla. „Ég hef með vinnu verið í tölvunarnámi og í rauninni hefur allt vikið fyrir því, þar á meðal myndlistin sem var áður efst á forgangslistanum.
Meira
Hin árlega tollering, eða nýnemavígsla, fór fram í Menntaskólanum í Reykjavík í blíðskaparveðri í gær. Engan sakaði, þrátt fyrir hádramatískar hótanir, líkt og sést á myndinni. „Þetta lukkaðist mjög vel.
Meira
Það var gamlárskvöld og 1969 um það bil að ganga í garð. Hún var í lestinni á leiðinni heim til sín í Leipzig þegar hún tók eftir hvað landamærin voru óvenjulega útbúin á þessum stað.
Meira
Yfir nýju lagi Motion Boys, Five 2 love, sveimar andi hinnar nýrómantísku stefnu er náði hæstu hæðum um miðjan níunda áratuginn. Fyrsta breiðskífa sveitarinnar, er ber heitið Hold On, er tilbúin og væntanleg í búðir í byrjun næsta mánaðar.
Meira
Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is „Það er ekkert að ræða og við þurfum ekki að fara á fundi til að horfa hvert á annað,“ sagði Guðlaug Einarsdóttir, formaður Félags ljósmæðra, eftir misheppnaðan samningafund í gær.
Meira
„Staðurinn er eiginlega bara búinn að loka, dæmið gekk ekki upp,“ segir Gylfi Blöndal, fyrrum skemmtanastjóri Organs, en hinum gífurlega vinsæla tónleikastað var lokað fyrir fullt og allt á miðvikudaginn.
Meira
Óveður sem í þrígang hefur gengið yfir Haítí á síðustu þremur vikum hefur valdið dauða 170 manns og neytt þúsundir manna til að flýja heimili sín. Síðasta óveðrið, hitabeltisstormurinn Hanna, varð til þess að 61 lést.
Meira
Fulltrúar Samfylkingarinnar í borgarstjórn óskuðu á borgarráðsfundi í gær eftir upplýsingum um afdrif samþykktar borgarráðs í tilefni af skýrslu um Breiðavíkurskýrslu.
Meira
Toyota er óskoraður sigurvegari þegar kemur að framleiðslu vinsæls tvinnbíls. En nú kannar bílarisinn möguleikann á því að skapa bíl sem eingöngu gengur fyrir rafmagni.
Meira
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Yfirborðsrannsóknir með aðkomu Reykjavik Energy Invest (REI) í Indónesíu og á Filippseyjum eru hafnar.
Meira
Rebekka Kolbeinsdóttir opnar sig í forsíðuviðtali við Vikuna um ástæður þess að hún yfirgaf hljómsveitina Merzedes Club fyrir skemmstu. Þar kemur fram að hún hafi engu fengið að ráða í sveitinni og því hafi hún ákveðið að yfirgefa tönuðu ferlíkin.
Meira
Þó svo að birtan sé góð og við þrífumst á henni þá segir Ragnhildur Fjeldsted, blómaskreytingakona og verslunareigandi, yndislegt að fá rökkrið. Þá kveikir hún á kertum og róar stemninguna.
Meira
Í fyrirhuguðu lagafrumvarpi forsætisráðherra um bætur til þeirra sem vistaðir voru sem drengir á sjötta til áttunda áratug í Breiðavík og sættu ofbeldi er ætlast til þess að þeir gefi sig fram eftir að auglýst verður eftir þeim.
Meira
Skessur og tröll verða áberandi í dagskrá Ljósanætur í Reykjanesbæ. Það sama má segja um myndlistina enda liggur við að annar hver maður í bænum sé með sýningu.
Meira
Nýtt gallerí, Gallerí Marló, verður opnað í dag á Laugavegi 82. Þar verður lögð sérstök áhersla á teikningar og grafík eftir framsækna listamenn nokkurra kynslóða.
Meira
Bankastjórn Seðlabanka Evrópu ákvað í gær að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum í 4,25% og er þetta í takt við væntingar markaðarins. Bankastjórnin hækkaði verðbólguspá bankans úr 3,4% í 3,5% fyrir árið í ár.
Meira
Fasteignakaupsamningum fækkaði um 21 prósent miðað við júlímánuð á þessu ári. Samtals var gengið frá 286 kaupsamningum á höfuðborgarsvæðinu í ágústmánuði. Heildarvelta nam 9,4 milljörðum og meðalupphæð hvers kaupsamnings var 32,7 milljónir króna.
Meira
stutt Vel veiðist Útflutningsverðmæti makríls sem veiddur hefur verið í íslenskri lögsögu á þessu ári nemur 5,3 milljörðum króna. Þetta kemur fram í morgunkorni Greiningardeildar Glitnis.
Meira
Nokkur samtök hafa sent frá sér stuðningsyfirlýsingu við ljósmæður í verkfalli og hyggjast mæta á Austurvöll í hádeginu á morgun til að sýna þann stuðning.
Meira
Skógræktarfélag Reykjavíkur stendur fyrir sveppagöngu í Heiðmörk á laugardag. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur fræðir gesti um matsveppi, eitursveppi og sveppaflóru skógarins almennt. Gangan hefst í Furulundi kl.
Meira
Sölumet á Fló á skinni „Þetta er nú að margra mati einn best skrifaði farsi allra tíma,“ svarar Magnús Geir borgarleikhússtjóri aðspurður hvernig standi á því að þegar er uppselt á 20 sýningar á Fló á skinni er leikhúsið frumsýnir í kvöld.
Meira
Leikkonan Kirsten Dunst er ekki hrifin af því að vera gagnrýnd og hún hefur séð til þess að rithöfundurinn Toby Young fær ekki að koma á tökustað myndarinnar How to Lose Friends & Alienate People.
Meira
,,Því stærri því betra,“ sagði veiðimaðurinn og gerði mál með höndunum svo minnti á eins og hálfs punds urriða. ,,Hún á að vera minkur.“ Hann var að tala um Sun Ray Shadow. Sun Ray komst á spjöldin hjá okkur á flugur.
Meira
Steinunn H. Björgólfsdóttir, HK, Hjördís Eiríksdóttir, Stjörnunni, Theódóra Þórarinsdóttir, HK, Auður A. Jónsdóttir, KA, Birta Björnsdóttir, HK, Una M. Heimisdóttir, KA, Kristín S. Þórhallsdóttir, Þrótti N., Velina Apostolova, HK, Stefanía R.
Meira
„Ef hún verður komin út um allan heim í dag eða á morgun þá er það bara gleðiefni,“ sagði Lars Ulrich, trommuleikari rokkhljómsveitarinnar Metallica, aðspurður hvernig liðsmönnum sveitarinnar litist á það að nýjasta plata þeirra, Death...
Meira
Vinsældir svokallaðrar kalkmálningar hafa vaxið ört undanfarið en kalkmálning er umhverfisvæn og stuðlar að heilnæmu andrúmslofti þar sem hún inniheldur hvorki plast- né rotvarnarefni og áferð hennar er almött en einstaklega...
Meira
Kynning Vinsældir kalkmálningarinnar hafa vaxið ört í mið- og norðurhluta Evrópu síðastliðin ár en verslunin Sérefni hóf nýverið að flytja inn ítalska kalkmálningu og býður nú upp á mikið litaúrval og leiðbeiningar í notkun á henni.
Meira
Úrvalsvísitala Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 1,18% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi hennar 4.120,55 stig. Icelandair var eina félagið sem ekki lækkaði í gær, en gengi bréfa félagsins stóð í stað.
Meira
Vafi leikur á að varafulltrúi Framsóknarflokksins sé kjörgengur í borgarráð, að því er fram kom í svari sem skrifstofustjóri borgarstjórnar lagði fram í ráðinu í gær. Samfylking og Vinstri græn bókuðu um málið í gær, en Guðlaugur Sverrisson, 14.
Meira
Bandarískir læknar hafa ráðið frá því að eyrnapinnar séu notaðir til að hreinsa merg úr eyrum. Bómullarhúðuð prikin dugi prýðilega til að fjarlægja farða eða til þess að hreinsa ytri eyru fólks.
Meira
Laun hækkuðu um 2,6% á öðrum fjórðungi þessa árs samanborið við fjórðunginn á undan. Samkvæmt vísitölu launa sem unnin er af Hagstofu Íslands hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 3,1% en laun opinberra starfsmanna um 1,6% á tímabilinu.
Meira
Ásta Möller, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður heilbrigðisnefndar Alþingis, telur laun ljósmæðra allt of lág. Steinunn Valdís Óskarsdóttir þingmaður og flokkssystur hennar í Samfylkingunni hafa lýst stuðningi við kröfurnar.
Meira
Forsvarsmenn evrópskra sæðisbanka berjast nú fyrir því að banni á innflutningi sæðis til Bandaríkjanna verði aflétt. Bannið var sett á árið 2005, vegna ótta við Creutzfeldt-Jakob-sjúkdóminn.
Meira
Útgáfutónleikar Megasar Meistari Megas kemur fram ásamt Senuþjófum sínum á skemmtistaðnum Nasa við Austurvöll í kvöld. Tilefnið er útgáfa nýjustu plötu þeirra félaga, Á morgun, þar sem þeir spreyta sig á gömlum dægurlögum. Húsið verður opnað kl.
Meira
Það er lögbrot að planta hlutum í jörð í von um að rugla fornleifafræðinga. Verði Kristín Huld Sigurðardóttir, forstöðumaður Fornleifaverndar ríkisins, og starfsmenn hennar vör við að menn leiki hrekk Gylfa Traustasonar eftir ætlar hún að kæra.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.