Greinar laugardaginn 6. september 2008

Fréttir

6. september 2008 | Innlendar fréttir | 792 orð | 4 myndir

Af pólitískum rótum sprottið?

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, veltir fyrir sér hvort pólitík hafi blandast inn í umræðu tengda íbúasamtökum í Kópavogi. Hann segir afstöðu bæjaryfirvalda gagnvart íbúasamtökum almennt vera ágæta. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Agnesi Bragadóttur stefnt fyrir meiðyrði

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is AGNESI Bragadóttur blaðamanni Morgunblaðsins hefur nú verið birt stefna vegna ummæla sinna um Árna Johnsen í morgunþættinum Í bítið á Bylgjunni hinn 9. júlí síðastliðinn. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Allt í rembihnút

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Samninganefnd ríkisins hefur ekki viðurkennt að það eigi fyrst og fremst eða eingöngu að miða við menntun þegar kemur að röðun stétta í launaflokka. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Amma garður sigraði í ljósmyndasamkeppni

LJÓSMYNDASAMKEPPNI mbl.is og Nýherja í sumar sló öll met því alls bárust 18.167 myndir í keppnina frá 4.521 þátttakanda, en keppninni lauk sl. sunnudag. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Auratal

Mörgum finnst sælgæti gott með sjónvarps- eða kvikmyndaáhorfi. Það borgar sig að gera ráð fyrir þeirri neyslu úti í matvörubúð, frekar en að versla á bensínstöð þegar löngunin kemur upp seint að kvöldi. Meira
6. september 2008 | Erlendar fréttir | 145 orð

Bara bull í blaðurskjóðu

ÁKÖF neyðaróp frá konu, „hjálp, hjálp, hjálp“, bárust frá húsi nokkru í New Jersey í Bandaríkjunum fyrir nokkrum dögum og voru nágrannarnir þá ekki seinir á sér að kalla á lögregluna. Meira
6. september 2008 | Erlendar fréttir | 503 orð | 4 myndir

„Breyting er í vændum“

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is JOHN McCain lagði áherslu á að breyttir og betri tímar væru í nánd í Washington í ræðu sem hann flutti á landsfundi repúblikana þegar hann varð formlega forsetaefni flokksins í kosningunum í nóvember. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

„Gróft og hollt brauð það sem gildir í dag“

„VIÐ byrjuðum að selja þetta [ í gær] og það gekk mjög vel. Fólk er mjög ánægt,“ segir Hjálmar Jónsson, eigandi Sveinsbakarís, um brauð ársins, en sala á því hófst í gær í flestum bakaríum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 282 orð | 3 myndir

„Stöppuð af laxi“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÁIN er bókstaflega stöppuð af laxi,“ sögðu fjórir lukkulegir veiðifélagar sem voru að taka saman við Ytri-Rangá. Þeir voru í fyrsta maðkahollinu, þar sem veiðin var með ólíkindum góð. Meira
6. september 2008 | Erlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

„Upp á hvað erum við að halda?“

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MIKIÐ verður um dýrðir í Svasílandi um helgina en þá eiga kóngurinn, hann Mswati III, og ríkið sjálft 40 ára afmæli. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 354 orð | 2 myndir

Bond byrjar í Egilshöll

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is 7.400 FERMETRA viðbygging sem Nýsir er að reisa við Egilshöll er langt á veg komin. Stefnt er að því að opna fjóra bíósali sem Sambíóin munu reka, í byrjun nóvember, að sögn Haralds L. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð

Börnin fá fría skoðun hjá tannlækni

TILLAGA frá bæjarmálafélaginu Samstöðu í Vesturbyggð, þess efnis að öll börn í Veturbyggð á leikskóla- og grunnskólaaldri fái fría skoðun hjá tannlækni á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði, var samþykkt á fundi bæjarstjórnar á þriðjudag. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Dyngjunni færð gjöf

NÝLEGA var Dyngjunni fært gjafabréf að upphæð 500 þúsund kr., sem er framlag fjölskyldu og vina Kristínar Maríu Gísladóttur á níræðisafmæli hennar. Dyngjan er áfangaheimili fyrir konur sem hafa lokið áfengis og/eða fíkniefnameðferð. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð

Erfið staða öryrkja

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „VIÐ finnum að það eru vaxandi erfiðleikar á þessu ári hjá fólki með að láta enda ná saman. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Fatlaðir fá áfram frítt í skólann

FATLAÐIR framhalds- og háskólanemendar fá fría ferðaþjónustu á vegum Ferðaþjónustu fatlaðra í vetur líkt og í fyrra samkvæmt ákvörðun borgarráðs frá því á fimmtudag. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Gamall virkjunarkostur hringir bjöllum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Enn hefur Landsvirkjun tekist að fá náttúruverndarsinna marga hverja upp á móti sér. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Gripnir með fíkniefni

LÖGREGLAN á Blönduósi framkvæmdi í gær húsleit að undangengnum úrskurði Héraðsdóms Norðurlands vestra. Ástæðan var grunur um vörslu, neyslu, sölu og dreifingu fíkniefna á svæðinu. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 467 orð | 3 myndir

Gullfoss flutti gestina á opnunarhátíðina

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is Bíldudalur | „Þetta er besta fyrirtækið sem hér hefur verið, góður og fjölbreyttur vinnustaður,“ segir Jón Kr. Ólafsson söngvari á Bíldudal. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Hannes meistari í 10. skipti

„ÉG tefli mun betur núna en í fyrra. Ég varð fyrir dálitlu áfalli í fyrra. Þá tapaði ég tveimur skákum í röð,“ segir Hannes Hlífar Stefánsson, sem í gærkvöldi innsiglaði tíunda Íslandsmeistaratitil sinn í skák á síðustu ellefu árum. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Hlaut alvarlegan mænuskaða

MAÐURINN sem slasaðist þegar hann féll af reiðhjóli ofan Akureyrar á þriðjudagskvöldið hlaut alvarlegan mænuskaða. Hann heitir Gísli Sverrisson, er 47 ára, kvæntur og fjögurra barna faðir. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 673 orð | 1 mynd

Hrátt kjöt og fjársveltar konur

Steingrímur J. Sigfússon hafði verið í átta ár á Alþingi þegar Össur Skarphéðinsson var fyrst kjörinn á þing. Báðir hafa þeir gegnt embætti ráðherra og setið sem formenn sinna flokka. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Hundrað nemar útskrifaðir

ÚTSKRIFAÐIR verða hátt í 100 nemendur frá Háskólanum á Bifröst á morgun, laugardag. Við athöfnina, sem hefst klukkan 14, verður flutt tónlist og verðlaun veitt fyrir góðan námsárangur. Dr. Ágúst Einarsson rektor flytur hátíðarræðu. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hvetur börnin til að læra heima og hreyfa sig

SIGFÚS Sigurðsson, landsliðsmaður í handbolta, heimsótti börnin í 1.-4. bekk Hlíðaskóla í gærmorgun. Sigfús hvatti þau til þess að borða hollan mat, læra heima fyrir skólann og æfa íþróttir. Meira
6. september 2008 | Innlent - greinar | 2398 orð | 2 myndir

Í skotlínu á köldum tindi

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Stjórnmálamenn sem halda að allir sigrar séu unnir í ræðustól á Alþingi lifa í misskilningi. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð

Konu leitað að Fjallabaki

Björgunarsveitir Landsbjargar hófu í gærkvöldi leit að franskri konu sem saknað er að Fjallabaki. Konan fór í hádeginu úr Landmannalaugum og hugðist ganga í Hrafntinnusker. Skálavörður lét vita þegar konan skilaði sér ekki. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Kvótinn að klárast

BÚIÐ er að veiða 37 hrefnur af 40 dýra kvóta, sem gefinn var út fyrr á þessu ári. Hrefnuveiðibáturinn Njörður KÓ hefur verið að veiðum í Faxaflóa síðustu daga og kom með þrjú dýr í land á miðvikudag og tvö í gær. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Lagður af stað í mikið ferðalag fyrir flokkinn

„Ég er lagður af stað í það mikla ferðalag með mínu fólki að byggja Framsóknarflokkinn upp sem stóra og sterka einingu. Ég hygg að við getum stækkað fyrr en við ætluðum. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

LEIÐRÉTT

Talsmaður samtakanna Örn Sigurðsson, einn af talsmönnum Samtaka um betri byggð, var ranglega sagður formaður samtakanna í frétt í blaðinu í gær. Formaður er Guðrún Jónsdóttir arkitekt. Þetta leiðréttist hér með. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lundúnatorg á Ljósanótt

RAUÐUR símklefi var formlega afhjúpaður á nýju Lundúnatorgi í Reykjanesbæ á Ljósanæturhátíðinni í gærkvöldi en torgið er annað í röð fimm torga sem öll verða nefnd eftir þekktum heimsborgum. Fyrir er Reykjavíkurtorg með listaverki eftir Ásmund... Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Miklar lækkanir í gær

Gengi krónunnar veiktist um ein 2% í gær og þá lækkaði Úrvalsvísitala Kauphallarinnar um 1,5%. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Múrinn brotinn

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is NÚ í upphafi nýs skólaárs eru fleiri en 20.000 nemendur skráðir í háskólanám á Íslandi og hafa þeir aldrei verið fleiri, en nemendum hefur fjölgað við alla átta háskóla landsins. Fyrir ári voru samtals 17. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Nammco mælir með kvóta á hnúfubaki við Grænland

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. september 2008 | Erlendar fréttir | 118 orð

Norðmenn vilja færri flóttamenn

ÞÆR fyrirætlanir norsku ríkisstjórnarinnar að draga verulega úr straumi flóttamanna til Noregs virðast njóta mikils stuðnings meðal landsmanna. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 47 orð

Ný heimasíða

NÝ heimasíða Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna var opnuð sl. þriðjudag í tilefni af 17 ára afmæli samtakanna og voru samtökin með opið hús á skrifstofu félagsins af því tilefni. Slóðin á heimasíðuna er www.skb. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Olíufélögin lækka ekki út af krónunni

TALSMENN þeirra olíufélaga sem rætt var við í gær töldu litlar sem engar líkur á að eldsneytisverð hér innanlands myndi lækka á meðan gengi dollars héldist svo hátt. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Pattstaða hjá sjómönnum

STAÐAN er óbreytt í kjaradeilu sjómanna og útvegsmanna og hefur næsti fundur verið boðaður á miðvikudag. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Ráðstefna um heimskautin

DAGANA 7.-9. september fer fram ráðstefna við Háskólann á Akureyri, í samstarfi við Háskóla Sameinuðu þjóðanna fyrir æðri menntun í Japan og fleira aðila um stöðuna á heimskautasvæðunum. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð

Ráðuneytið ítrekar vonbrigði

„AÐ gefnu tilefni skal áréttað að á fundi sem forsætisráðuneytið og Viðar Már Matthíasson prófessor áttu með stjórn Breiðavíkursamtakanna og lögmanni þeirra 11. ágúst sl. Meira
6. september 2008 | Erlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Rice til fundar við Gaddafi

CONDOLEEZZA Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, kom í gær til Trípolí í Líbýu þar sem hún mun eiga fund með Moammar Gaddafi, leiðtoga landsins. Var um að ræða fyrsta áfangann í ferð hennar til ríkja í Norður-Afríku. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Slæm áhrif á innflytjendur

FULLTRÚAR Samfylkingarinnar í borgarstjórn óttast hvaða áhrif nýupptekin þjónustutrygging muni hafa á börn innflytjenda. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

Stálu skartgripum

TVEIR karlmenn hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 10. september á grundvelli rannsóknarhagsmuna, grunaðir um gripdeild í skartgripaverslun á Laugavegi um hádegisbil í fyrradag. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 164 orð

Stórbruni hjá Ístaki

MIKILL bruni varð á verkstæði og geymsluhúsnæði verktakafyrirtækisins Ístaks á Grænlandi í fyrrinótt. 400 fermetra bygging brann til grunna en ekkert manntjón varð. Tjónið er talið nema tugum milljóna króna. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 359 orð | 3 myndir

Straumur í háskóla

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UM 20.000 nemendur eru skráðir í háskólanám á Íslandi í haust og hafa aldrei verið fleiri. Þeir voru rúmlega sjö þúsund haustið 1997 og hefur fjölgað jafnt og þétt síðan, en 17. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Stungið fyrir safni á Nesinu

Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri Seltjarnarness, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður, Birna Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands, og Anna K. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Torfurnar að þéttast í Síldarsmugunni

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is SÍLDVEIÐI er heldur að glæðast í Síldarsmugunni. Þar hafa fimm íslensk vinnsluskip verið að leita eftir að botninn datt úr veiðunum austan við land og meginhluti flotans fór í land. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Var í bráðri lífshættu um tíma

KARLMAÐUR á sextugsaldri var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær fyrir alvarlega árás á eiginkonu sína. Árásina er hann sagður hafa gert í Reykjavík á þriðjudagskvöld. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð

Verjendadeilu vísað heim

HÆSTIRÉTTUR vísaði í gær heim í hérað kröfu Jóns Ólafssonar athafnamanns um að Sigurður G. Guðjónsson og Ragnar Aðalsteinsson verði verjendur vegna meintra skattalagabrota. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Vilja aðgerðir gegn einelti

AÐ gefnu tilefni og í ljósi umræðunnar í samfélaginu um einelti undanfarnar vikur vill stjórn Heimilis og skóla – landssamtaka foreldra ítreka mikilvægi þess að skólastjórnendur, foreldrar og nemendur láti eineltismál í skólum til sín taka. Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Þingræðum verði ekki breytt

STJÓRN Sagnfræðingafélags Íslands hefur skrifað forseta Alþingis bréf þar sem farið er fram á að Alþingi tryggi að þingmenn og starfsfólk fari í öllu eftir þeim lögum sem gilda um Alþingistíðindi og líti ekki undan þegar þingmenn geri efnisbreytingar... Meira
6. september 2008 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Öryrkjar leita eftir aðstoð

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „VIÐ finnum að það eru vaxandi erfiðleikar á þessu ári hjá fólki með að láta enda ná saman. Meira

Ritstjórnargreinar

6. september 2008 | Leiðarar | 244 orð

Laun, kyn og menntun

Í umræðunum um kjaradeilu ljósmæðra við hið opinbera hefur iðulega verið vísað í fyrirheit úr stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um að endurmeta beri sérstaklega „kjör kvenna hjá hinu opinbera, einkum þeirra stétta þar sem konur eru í miklum... Meira
6. september 2008 | Leiðarar | 338 orð

Stjórnlaus vöxtur

Útgjöld hins opinbera bólgna út og hefur hlutfall opinberra umsvifa af landsframleiðslu aukist um 10% á undanförnum áratug. Vöxturinn virðist stjórnlaus og fremur markast af fjárráðum og innbyggðri útþenslutilhneigingu en þörfum. Meira
6. september 2008 | Staksteinar | 198 orð | 1 mynd

Tvíhliða skeytingarleysi?

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra birtir áhugaverðar vangaveltur á vef sínum, í tilefni af því að spænski utanríkisráðherrann sagði að ekki væri hægt að taka upp evruna nema ganga í Evrópusambandið. Meira

Menning

6. september 2008 | Fjölmiðlar | 269 orð | 1 mynd

Að geta ekki allt

BILLY Bob Thornton, einn af höfuðtöffurum þessa heims, var gestur Jay Leno á dögunum. Maður horfir alltaf með ákveðinni forvitni á Billy Bob, alveg eins og maður gerir þegar maður sér fólk sem virðist eiga níu líf og fara illa með þau öll. Meira
6. september 2008 | Tónlist | 201 orð | 1 mynd

„Alveg í skýjunum“

„VIÐ fengum að vita þetta fyrir svona mánuði, og núna erum við á fullu að plana þetta,“ segir Kjartan Holm, gítarleikari hljómsveitarinnar For A Minor Reflection sem mun hita upp fyrir Sigur Rós á 13 tónleikum í Evrópu frá 4. til 21. Meira
6. september 2008 | Fólk í fréttum | 376 orð | 1 mynd

„Lifir í minningunni sem meistaraverk“

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÞRÍLEIKUR Ólafs Jóhanns Sigurðssonar rithöfundar um Pál Jónsson blaðamann hefur verið ófáanlegur um árabil en kemur senn út í kiljuformi í tilefni þess að 90 ár liðin frá fæðingu skáldsins, 26. september 1918. Meira
6. september 2008 | Tónlist | 771 orð | 1 mynd

„Það vantar subbulegan rokkstað“

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „EÐLILEGA er þetta mjög slæmt fyrir hljómsveitir, og það liggur við að það sé ekki hægt fyrir litlar sveitir að koma sér á framfæri. Meira
6. september 2008 | Myndlist | 254 orð | 3 myndir

Besta myndin af ömmu í Keflavík

Eftir Gunnhildi Finnsdóttir gunnhildur@mbl.is „AMMA krefst þess að fá sinn skerf af verðlaununum,“ segir Davíð Eldur Baldursson sem hlaut í gær fystu verðlaun í ljósmyndasamkeppni mbl.is. Meira
6. september 2008 | Dans | 407 orð | 1 mynd

Dansandi læknar og lögfræðingar

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is FÓTAFIMIR háskólanemar geta í dag spreytt sig á inntökuprófi fyrir Stúdentadansflokkinn. Meira
6. september 2008 | Kvikmyndir | 58 orð | 1 mynd

Draugabanar snúa aftur

FYRIRTÆKIÐ Sony er sagt hafa ráðið handritshöfundana Lee Eisenberg og Gene Stupnitsky til skrifa handrit að nýrri Ghostbusters-mynd. Eisenberg og Stupnitsky eru þekktastir af skrifum fyrir bandarísku Office-þættina. Meira
6. september 2008 | Fólk í fréttum | 73 orð | 1 mynd

Dýrt afmæli

BANDARÍSKA tónlistarkonan og ekkja Kurts Cobain, Courtney Love, eyddi nýverið jafnvirði 23 milljóna íslenskra króna í 16 ára afmælis-veislu dóttur sinnar og Cobains, Frances Bean. Meira
6. september 2008 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Galopin fésbók

*Mikið Facebook-æði ríður nú yfir landann. Einn af kostum þessa nýja samskiptakerfis er hversu létt og leikandi það er í vinnslu (ólíkt Myspace) og auk þess er það galopið. Meira
6. september 2008 | Bókmenntir | 547 orð | 1 mynd

Goðin fyrir börn 21. aldar

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÖRLÖG guðanna er ný vegleg bók um norræna goðafræði, fyrir börn 21. aldarinnar, eins og segir á kápu. Meira
6. september 2008 | Kvikmyndir | 279 orð | 1 mynd

Heimsfrumsýning á RIFF

ALÞJÓÐLEG kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem hefst 25. september og stendur til 5. Meira
6. september 2008 | Menningarlíf | 558 orð | 3 myndir

Hvað gerir tónlist góða og vonda?

Endalaust heyrir maður fólk þrefa um það hvaða tónlist sé merkilegri en önnur – jafnvel æðri. Erfiðara reynist þó þrösurunum að festa fingur á það hvar skilur á milli feigs og ófeigs í þeim efnum. „Klassísk tónlist er æðri dægurtónlist. Meira
6. september 2008 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Hætt að leika í bili

BANDARÍSKA söng- og leikkonan Jessica Simpson segist ekki ætla að leika í fleiri kvikmyndum í bráð. Meira
6. september 2008 | Menningarlíf | 94 orð | 1 mynd

Kona í rauðri kápu, hjólhýsi um nótt

KATRÍN Elvarsdóttir myndlistarmaður mun taka á móti gestum og gangandi í Gallerí Ágústi milli kl. 13 og 15 í dag og leiða um sýningu sína Margsaga. Á sýningunni gefur að líta ljósmyndaverk Katrínar. „Við erum stödd innandyra og horfum út. Meira
6. september 2008 | Myndlist | 185 orð

Kólgubakkar á lofti

Til 14. september. Opið fös. og lau. frá kl. 14–17. Aðgangur ókeypis. Meira
6. september 2008 | Myndlist | 214 orð | 1 mynd

Logandi mælistika og sértæk formtilraun

Sýningin stendur til 7. September. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14.00 – 18.00. Aðgangur ókeypis. Meira
6. september 2008 | Menningarlíf | 143 orð | 1 mynd

Lýst eftir verkum

SVEINSSAFN í Krýsuvík óskar þess að fá að láni málverk eftir listmálarann Svein Björnsson, vegna sýningarinnar Sjórinn og sjávarplássið sem haldin verður í Hafnarborg og opnuð 15. nóvember. Meira
6. september 2008 | Bókmenntir | 65 orð | 1 mynd

Menningardagskrá helguð Saroyan

STOFNUN Vigdísar Finnbogadóttur, í samvinnu við Norræna húsið, býður í dag til menningardagskrár sem tileinkuð er armenska rithöfundinum William Saroyan og upprunalandi hans. Dagskráin fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og hefst kl. 14. Meira
6. september 2008 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Miðar á minningartónleika Villa Vill ruku út

* Það tók ekki nema 20 mínútur að seljast upp á minningartón-leika um Vilhjálm Vilhjálmsson þegar miðasala hófst í gær. Um fjögur þúsund miðar voru í boði og ruku þeir út eins og um erlenda stórstjörnu væri að ræða... eða bíddu nú við... Meira
6. september 2008 | Tónlist | 331 orð | 1 mynd

Notar kynþokkann óspart

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is TÉKKNESKI plötusnúðurinn DJ Lucca heldur tónleika á Nasa í kvöld, en samkvæmt upplýsingum frá Techno.is, sem stendur að tónleikunum, er hún „einn heitasti og færasti kvenplötusnúður heims“. Meira
6. september 2008 | Tónlist | 482 orð | 1 mynd

Stigið út úr loftbólu

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SAMMI segist enn á leiðinni „niður“ eftir túrinn og er í því markmiði að vinna að eigin hlutum en í gær spilaði sveit hans Funky Stuff á Glaumbar. Meira
6. september 2008 | Fólk í fréttum | 80 orð | 1 mynd

Venjulegir og óvenjulegir gripir

SAFNARAMARKAÐUR verður haldinn í dag í Gerðubergi. Á honum geta safnarar og grúskarar fundið eitthvað við sitt hæfi en markaðurinn er haldinn í tengslum við sýninguna Stefnumót við safnara III . Meira
6. september 2008 | Fólk í fréttum | 150 orð | 2 myndir

Vill flytja nálægt Lennon

LIAM Gallagher, söngvari bresku rokksveitarinnar Oasis, stefnir að því að flytja inn í sömu byggingu og John Lennon bjó í í New York. Meira
6. september 2008 | Bókmenntir | 89 orð | 1 mynd

Þórbergur til Þýskalands

ÍSLENSKUR aðall Þórbergs Þórðarsonar mun koma út í Þýskalandi von bráðar. Bókmenntaforlagið S. Fischer Verlag hefur tryggt sér útgáfuréttinn að bókinni og mun íslensk-þýski rithöfundurinn og þýðandinn Kristof Magnússon annast þýðinguna. Meira
6. september 2008 | Tónlist | 598 orð

Þrídældi hatturinn

Tsjaíkovskíj: Rómeó og Júlía; Fiðlukonsert. D'Indy: Sinfónía nr. 2. Vadim Repin fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudaginn 4. september kl. 19.30. Meira

Umræðan

6. september 2008 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Að vera samkvæmur sjálfum sér

Ómar Ragnarsson skrifar um álnotkun og umhverfisvernd: "Í Moggaleiðara var lagst gegn hálendisvegagerð. Enginn ásakaði ritstjórann fyrir þá ósamkvæmni að vera á móti vegagerð en nota samt vegi sjálfur." Meira
6. september 2008 | Pistlar | 451 orð | 1 mynd

Frá Sveini Víkingi til Árna Matt

Í ritröðinni „Íslenzkar ljósmæður. Meira
6. september 2008 | Blogg | 108 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónas Kristjánsson | 5. sept. Bág staða öryrkja ... Aðalstjórn...

Guðmundur Jónas Kristjánsson | 5. sept. Bág staða öryrkja ... Aðalstjórn Öryrkjabandalags Íslands lýsir þungum áhyggjum sínum yfir slæmri fjárhagsstöðu öryrkja. Aðalástæðan sé vaxandi verðbólga sem geri öryrkjum illmögulegt að láta enda ná saman. Meira
6. september 2008 | Blogg | 176 orð | 1 mynd

Hallur Magnússon | 5. september Hefði ekki verið nær að hafa hóflegri...

Hallur Magnússon | 5. september Hefði ekki verið nær að hafa hóflegri fjárlög í fyrra? Meira
6. september 2008 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Hvað á Ólafur eiginlega við með þessari yfirlýsingu?

Úlfar Steindórsson skrifar um ummæli Ólafs F. Magnússonar um ÍR og byggingu íþróttahúss: "Það er því ekki laust við að manni bregði í brún og verði orða vant við að lesa viðtal við Ólaf F. Magnússon borgarfulltrúa í 24 stundum hinn 21. ágúst" Meira
6. september 2008 | Aðsent efni | 308 orð | 1 mynd

Ljósmæður og landsfeður

Hallgrímur Helgason vill að stjórnvöld komi til móts við kröfur ljósmæðra: "Við erum auðvitað til í að borga hvað sem er fyrir að fæðandi móðir og barn hennar séu í traustum höndum." Meira
6. september 2008 | Bréf til blaðsins | 430 orð | 1 mynd

Ranghugmyndir um Richard Dawkins

Frá Óla Gneista Sóleyjarsyni: "Alister McGrath er guðfræðiprófessor sem virðist hafa haft það aðalstarf síðustu ár að gagnrýna trúleysingjann Richard Dawkins sérstaklega og trúleysi, eða guðleysi, almennt. Það mætti segja að hann væri hálfgerður eltihrellir." Meira
6. september 2008 | Aðsent efni | 530 orð | 1 mynd

Straumhvörf í Reykjavík

Ásta R. Jóhannesdóttir skrifar um þjónustu við geðfatlaða í Reykjavík: "Um næstu áramót hefur Reykjavíkurborg tekið að sér þjónustu við 105 geðfatlaða, sem áður heyrðu flestir undir Straumhvörf" Meira
6. september 2008 | Aðsent efni | 394 orð | 2 myndir

Umferðartenging í Vatnsmýrina úr suðri

Eftir Gísli Gíslason: "Mörg efnisleg rök fyrir að setja vegtengingu úr suðri yfir eða undir Skerjafjörðinn inn á Vatnsmýrarsvæðið" Meira
6. september 2008 | Velvakandi | 461 orð | 1 mynd

velvakandi

Tapað teppi Skólasystur Húsmæðraskólans í Reykjavík fóru í ferð saman austur í Landeyjar í sumar. Þegar heim var komið tók ég eftir að það hafði einhver gleymt teppinu sínu sem er brúnt og hvítt flísteppi. Meira

Minningargreinar

6. september 2008 | Minningargreinar | 1787 orð | 1 mynd

Elín Sigurjónsdóttir

Elín Sigurjónsdóttir frá Pétursey í Mýrdal, Ella í Steinum, fæddist á Hvoli í Mýrdal 12. janúar 1922. Hún lést á Ljósheimum á Selfossi 26. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristjánsdóttir frá Hvoli og Sigurjón Árnason frá Pétursey. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2008 | Minningargreinar | 2227 orð | 1 mynd

Guðfinna Ólafsdóttir

Guðfinna Ólafsdóttir fæddist á Syðra-Velli í Flóa í Árnessýslu 19.7. 1922. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ólafur Sveinn Sveinsson, f. 15.1. 1889, d. 17.7. 1976 og Margrét Steinsdóttir, f. 17.5. 1890, d. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2008 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Kristín Helga Sveinsdóttir

Kristín Helga Sveinsdóttir fæddist í Ólafsvík 10. janúar 1911. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Skúlason bóndi í Króki í Eyrarsveit, f. í Fremri-Hrafnabjörgum í Dalasýslu 7. júní 1871, d. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2008 | Minningargreinar | 490 orð | 1 mynd

Magnús Þórarinsson

Magnús Þórarinsson fæddist í Nýjabæ á Eyrarbakka 23. júní 1923. Hann lést á heimili sínu að kvöldi 29. ágúst síðastliðins. Hann var sonur Þórarins Einarssonar frá Grund á Eyrarbakka, f. 7. október 1885, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2008 | Minningargreinar | 1780 orð | 1 mynd

Marinó Jónsson

Marinó Jónsson fæddist á Bakka í Bakkafirði 6. nóvember 1961. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Aðalbjörg Jónasdóttir frá Brúarlandi Þistilfirði f. 24.10. 1941, d. 16.11. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2008 | Minningargreinar | 25178 orð | 22 myndir

Sigurbjörn Einarsson

Sigurbjörn Einarsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi 30. júní 1911. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Sigurfinnsson bóndi, f. 14. september 1884, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
6. september 2008 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Valgerður Sigurðardóttir

Valgerður Sigurðardóttir var fædd 6. sept. 1930 og lést 24. febrúar 2008. Foreldrar hennar voru Sigurður J. F. Benediktsson og Steinunn Jónsdóttir. Sigurður var fæddur á Krosstekk í Mjóafirði 23. febr. 1898, d. 3. des. 1976. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

6. september 2008 | Viðskiptafréttir | 155 orð

Arion hættir bakvinnslu verðbréfa

„Við erum að breyta okkar viðskiptamódeli og taka út óarðbæra þjónustuþætti,“ segir Guðrún Blöndal, framkvæmdastjóri Arion verðbréfavörslu, sem hefur sagt upp samningum um bakvinnslu fyrir fjögur fjármálafyrirtæki. Meira
6. september 2008 | Viðskiptafréttir | 43 orð | 1 mynd

Athyglisverður viðbúnaður

„ÞAÐ er velþekkt þumalputtaregla að gjaldeyrisvaraforðinn eigi að duga fyrir innflutningi 3 mánaða. Slíkur innflutningur hefur numið um 100 milljörðum króna,“ bendir Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, á í bloggpistli. Meira
6. september 2008 | Viðskiptafréttir | 57 orð | 1 mynd

Baugur einu skrefi nær Woolworths

Forstjóri Iceland-verslana Baugs í Bretlandi hefur rætt við stærsta hluthafa Woolworths um möguleg kaup á verslunum félagsins. Meira
6. september 2008 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Fylgja alþjóðlegum staðli

TÓMAS Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri upplýsingasviðs Seðlabankans, segir Seðlabanka Íslands vinna eftir alþjóðlegum stöðlum Alþjóðagjaldeyrissjóðsins þegar viðskiptajöfnuður er reiknaður út. Meira
6. september 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Kaupþing í olíuleit með Líbýumönnum

Kaupþing hefur keypt 15,6% hlut í alþjóðlega olíufyrirtækinu Circle Oil.. Kaupþing bauð 10 milljónir punda, andvirði 1,5 milljarða króna á gengi gærdagsins, í hlutinn í hlutafjárútboði sem lauk nýlega. Meira
6. september 2008 | Viðskiptafréttir | 55 orð | 1 mynd

Krónubréf til eins árs

Rabobank gaf í gær út krónubréf að andvirði 13 milljarða króna. Líftími bréfanna er 1 ár og vextir 10,25%. Þetta hafði þau áhrif að krónan veiktist minna en ella í dagsbyrjun. Meira
6. september 2008 | Viðskiptafréttir | 62 orð

Lækkun í Kauphöll

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 1,52% í gær, minnst Norrænna kauphalla . Stendur hún nú í 4.057,94 stigum. Eimskip lækkaði um 7,19%, Exista um 6,01% og SPRON um 4,41%. Meira
6. september 2008 | Viðskiptafréttir | 513 orð | 1 mynd

Ógnvænleg efnahagsþróun

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „Efnahagsþróunin er sem stendur fremur ógnvænleg. Meira
6. september 2008 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Selja ríkinu ljósaperur

Jóhann Ólafsson og Co. Meira
6. september 2008 | Viðskiptafréttir | 79 orð

Störfum fækkar um 244 þúsund frá júní

Atvinnuleysi mælist nú 6,1% í Bandaríkjunum og er þetta mesta atvinnuleysi þar í landi í fimm ár. Störfum fækkaði um 84 þúsund í ágúst og þykir þetta merki um að efnahagslíf landsins sé í miklum vanda. Meira

Daglegt líf

6. september 2008 | Daglegt líf | 170 orð

Af hrútum og réttum

Friðrik Steingrímsson í Mývatnssveit fór í réttir og hitti þar Hjálmar Freysteinsson. Ekki fór hjá því að úr yrði kveðskapur: Réttarstemming ríkuleg ríkti og þar var dreypt af stútum, þar var Hjálmar, þar var ég og þó nokkuð af öðrum hrútum. Meira
6. september 2008 | Daglegt líf | 163 orð | 7 myndir

Blússan fær byr undir báða vængi

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Blússan gengur í endurnýjun lífdaga í vetur. Hún er skemmtilegur kostur bæði í vinnuna og út á lífið. Hægt er að ljá blússunni hversdagslegra yfirbragð með því að klæðast gallabuxum eða beinu pilsi við hana. Meira
6. september 2008 | Daglegt líf | 739 orð | 3 myndir

Jaðarsportið heillandi

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Vetraríþróttir og hverskonar jaðarsport hefur ávallt heillað mig, hvort sem það felst í því að fara á skíði, snjóbretti, stunda ísklifur, flúðasiglingar, kajakróður, fjallgöngur eða hjólreiðar. Meira
6. september 2008 | Daglegt líf | 344 orð | 2 myndir

úr bæjarlífinu

Sumarvertíðin er langt komin hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar en hún hófst strax eftir sjómannadag. Tekið hefur verið á móti 37.000 tonnum til bræðslu og er síldin þar í meirihluta en um þriðjungur makríll. Meira
6. september 2008 | Daglegt líf | 700 orð | 2 myndir

Þjálfa arfbera gamals handverks

Áhugafólk um byggingararfinn kemur á námskeið hjá Fornverkaskólanum í Skagafirði til að púla við torfhleðslu. Helgi Bjarnason kynnti sér starfsemi skólans og kom við á Tyrfingsstöðum. Meira

Fastir þættir

6. september 2008 | Árnað heilla | 38 orð

70 ára

Bræðurnir Gunnar Magnús og Grétar, kenndir við Hávarsstaði í Leirársveit, eiga sjötugsafmæli 8. septermber. Í tilefni þess verður gestum og gangandi boðið upp á kaffi og meðlæti á Árbakka, Hávarsstöðum, sunnudaginn 7. september frá kl. 14 til... Meira
6. september 2008 | Árnað heilla | 92 orð | 1 mynd

90 ára

Ólafía Guðrún Ásgeirsdóttir frá Krossnesi, Norðurfirði á Ströndum, Kjarrhólma 30, Kópavogi, sem dvelur nú á sambýlinu í Gullsmára 11, Kópavogi, verður níræð 8. september næstkomandi. Í tilefni þess tekur hún á móti gestum í dag, laugardaginn 6. Meira
6. september 2008 | Fastir þættir | 152 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Þræðingur. Norður &spade;1065 &heart;D97 ⋄1054 &klubs;10532 Vestur Austur &spade;743 &spade;98 &heart;ÁG1086543 &heart;K2 ⋄2 ⋄DG876 &klubs;6 &klubs;G987 Suður &spade;ÁKDG2 &heart;-- ⋄ÁK93 &klubs;ÁKD4 Suður spilar 6&spade;. Meira
6. september 2008 | Árnað heilla | 219 orð | 1 mynd

Hlustar á jarðfræði

ELSTI Hafnfirðingurinn fagnar í dag 99 ára afmæli sínu og er þannig aðeins einu ári yngri en heimabærinn. Sigurveig Kristín Sólveig Guðmundsdóttir. Hún lauk gagnfræðaprófi frá Flensborg og fullnaðarprófi frá Kvennaskólanum. Meira
6. september 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Keflavík Fjölnir Zóphónías fæddist 24. júní kl. 15.15. Hann vó 3.535 g...

Keflavík Fjölnir Zóphónías fæddist 24. júní kl. 15.15. Hann vó 3.535 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Þröstur Gylfason og Teresa B.... Meira
6. september 2008 | Í dag | 1708 orð | 1 mynd

Lúk. 7.

Orð dagsins: Sonur ekkjunnar í Nain. Meira
6. september 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð...

Orð dagsins: Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. (Hebr. 1, 9. Meira
6. september 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Áki Valur fæddist 26. apríl. Hann vó rúmar 14 merkur og var...

Reykjavík Áki Valur fæddist 26. apríl. Hann vó rúmar 14 merkur og var 52,5 cm langur. Foreldrar hans eru Alma Jónsdóttir og Ágúst G.... Meira
6. september 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Kristjana Kría Lovísa fæddist 29. júní. Hún vó 3.260 g (13...

Reykjavík Kristjana Kría Lovísa fæddist 29. júní. Hún vó 3.260 g (13 merkur) og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Marta Guðrún Jóhannesdóttir og Bjarni... Meira
6. september 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ninna Þórey fæddist 28. júlí kl. 11.17. Hún vó 16 merkur og...

Reykjavík Ninna Þórey fæddist 28. júlí kl. 11.17. Hún vó 16 merkur og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Björn Róbert Jensson og Stefanía... Meira
6. september 2008 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bd2 Rgf6 12. O–O–O Dc7 13. Re4 O–O–O 14. g3 Rxe4 15. Dxe4 Rf6 16. De2 Hd5 17. c4 Hxh5 18. Bf4 Dd8 19. Hhe1 Bb4 20. Meira
6. september 2008 | Fastir þættir | 789 orð | 2 myndir

Tíundi Íslandsmeistaratitill Hannesar í höfn

26. ágúst – 6. september 2008 Meira
6. september 2008 | Fastir þættir | 264 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji telur sig lausan við fordóma, veit í það minnsta ekki af eigin fordómum ef einhverjir eru. Hann kaupir sér hiklaust erlent grænmeti, þó svo íslenskt standi til boða, og ræður þá bæði verð og bragð. Meira
6. september 2008 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist þá...

6. september 1914 Benedikt G. Waage, síðar forseti ÍSÍ, synti fyrstur manna, svo vitað sé, úr Viðey til lands á tæpum tveimur tímum. „Mesta sund er sögur fara af á Íslandi síðan á Grettisdögum,“ sagði Morgunblaðið. 6. Meira

Íþróttir

6. september 2008 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

126 milljónir í boði fyrir Eið og félaga

EIÐUR Smári Guðjohnsen og aðrir leikmenn spænska liðsins Barcelona fá sem nemur 126 milljónum króna hver um sig takist þeim að vinna Meistaradeildina í vetur en sem fyrr eru takmörk forsvarsmanna liðsins sigur í spænsku deildinni og sigur í... Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

„Erum að setja okkur í verri stöðu“

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik mæta kýpverska liðinu Cyprus College í tveimur leikjum um helgina sem báðir fara fram á Kýpur. Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 217 orð

Bjarni Ólafur ekki með gegn Noregi?

BJARNI Ólafur Eiríksson gat ekki lokið æfingu með íslenska landsliðinu í knattspyrnu á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í gær. Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Erfiðir dagar fyrir brasilískan bolta

„VIÐ erum að verða vitni að því að brasilískir landsliðsmenn í knattspyrnu eru varamenn hjá félögum í ensku úrvalsdeildinni og það þykja mér dapurleg tíðindi sem við verðum að breyta,“ lét forseti Brasilíu, hinn litríki Luiz Inacio Lula da... Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 491 orð

Fjögurra liða barátta um annað sætið

Eftir Víði Sigurðsson í Ósló vs@mbl.is „ÞETTA er sjöunda keppnin sem ég fer í með íslenska landsliðinu og það er engin launung á því að sú síðasta var sú slakasta til þessa. Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 357 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólöf María Jónsdóttir , atvinnukylfingur úr Keili , lék í gær á 76 höggum, þremur yfir pari, á fyrsta hring á Nykredit Masters mótinu í Danmörku. Hún er í 31. til 39. sæti eftir fyrsta hring en þýska stúlkan Martina Eberl er efst á 7 höggum undir pari. Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Seint verður af gömlu stjörnunni Diego Maradona tekið að hann er karakter mikill og lætur sem slíkur óspart skoðanir sínar í ljós. Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 120 orð

Grindavík vann Keflavík á Ljósanótt

KÖRFUKNATTLEIKSMENN hita nú upp af fullum krafti fyrir deildarkeppnina sem hefst um miðjan næsta mánuð. Í gærkvöldi lauk æfingamóti Ljósanæturinnar í Reykjanesbæ. Þar léku Grindavík og Keflavík til úrslita og lauk þeim leik með 99:95 sigri Grindavíkur. Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 1900 orð | 5 myndir

Höfum fyrst og fremst skerpt á okkar áherslum

„ÞETTA er búinn að vera fínn tími og allir leikmennirnir eru í góðu standi. Við höfum farið vel í gegnum þá hluti sem við ætlum að leggja áherslu á í þessum leik og það er svo sem ekkert nýtt í því. Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 128 orð

Ísland áfram í 18. sæti

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, sem gefinn var út í gær. Ísland stendur í stað frá því síðasti listi kom út og er í 11. sæti af Evrópuþjóðunum, sama sæti og síðast. Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 150 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U21 árs Austurríki – Ísland 1:0 Lið...

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U21 árs Austurríki – Ísland 1:0 Lið Íslands : Þórður Ingason – Ari Freyr Skúlason, Heimir Einarsson, Hallgrímur Jónasson, Birkir Bjarnason – Eggert Gunnþór Jónsson, Gylfi Þór Sigurðsson, Hólmar Örn Eyjólfsson... Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 187 orð

Montgomerie ekki of bjartsýnn fyrir Ryder

SKOSKI kylfingurinn Colin Montgomerie segir fráleitt að búast við að lið Evrópu eigi eftir að rúlla yfir lið Bandaríkjanna eins auðveldlega og gerðist á síðasta Ryder móti þegar Evrópu vann með helmings mun. Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 237 orð

Naumt tap 21 árs liðsins í Austurríki

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, tapaði naumlega fyrir Austurríkismönnum, 1:0, í undankeppni Evrópumótsins í gærkvöldi. Meira
6. september 2008 | Íþróttir | 458 orð | 1 mynd

Naumt tap gegn Svíum en öruggt á móti Færeyjum

ÍSLENSKA stúlknalandsliðið, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, vann einn leik og tapaði einum á fyrsta degi Norðurlandamótsins í blaki sem hófst á Akureyri í gær. Stúlkurnar töpuðu 3:2 fyrir Svíum en unnu Færeyinga 3:0. Piltarnir léku einn leik í gær og lágu í þremur hrinum fyrir Englendingum. Meira

Barnablað

6. september 2008 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Bangsinn Lúlli

Hrafnhildur, 7 ára, teiknaði þessa sætu mynd af bangsanum Lúlla. Lúlli er búinn að tína þessa fallegu rós til að gleðja... Meira
6. september 2008 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Eggjalausir Evrópudrekar

Greyið unga drekaparið er búið að týna öllum eggjunum sínum. Drekamóðirin er buguð af sorg og óskar eftir aðstoð ykkar. Getið þið hjálpað drekunum að finna eggin sín 10 á síðum... Meira
6. september 2008 | Barnablað | 726 orð | 1 mynd

Erfitt ef persónurnar tala mjög hratt

Í Stúdíó Sýrlandi vinna upptökustjórar, framleiðslustjórar, leikstjórar og leikarar að því að talsetja teiknimyndir á hverjum degi í átta klukkustundir á dag. Meira
6. september 2008 | Barnablað | 30 orð | 1 mynd

Fjólublár engill

Íris Birna, 6 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af húsinu sínu. Fuglar í ýmsum litum sveima um loftið og fylgjast með fjólubláa englinum sem leikur ljúfa tóna á hörpuna... Meira
6. september 2008 | Barnablað | 38 orð

Ha, ha, ha!

„Mamma, mamma, það er að vaxa á mér íþróttabúningur.“ „Þetta er ekki íþróttabúningur, elskan mín. Þetta eru rauðu hundarnir.“ „Hrýturðu alltaf?“ „Nei, bara þegar ég sef.“ „Af hverju syngurðu í baði? Meira
6. september 2008 | Barnablað | 28 orð | 1 mynd

Heillar mannfjöldann

Þórkatla, 10 ára, teiknaði þessa glæsilegu mynd af skautastelpu sem heillar mannfjöldann með hæfileikum sínum. Hver veit nema þessi hæfileikaríka stúlka verði silfurverðlaunahafi á vetrarólympíuleikunum eftir tvö... Meira
6. september 2008 | Barnablað | 183 orð | 2 myndir

Litla dreymna prinsessan

„Ég vil vera sjóræningi“ er bók sem fjallar um litla prinsessu sem langar til að verða sjóræningi. Hún hræðir alla í höllinni þannig hún fái frið til að vera og gera það sem hana langar til. Meira
6. september 2008 | Barnablað | 78 orð | 1 mynd

Prófaði að talsetja teiknimynd

Blaðamaðurinn Mikael Emil Kaaber, 9 ára, lagði leið sína fyrir Barnablaðið í Stúdíó Sýrland í vikunni til að forvitnast um talsetningu teiknimynda. Meira
6. september 2008 | Barnablað | 107 orð | 1 mynd

Sexhyrninga púsluspil

Náðu þér í blað og blýant og dragðu í gegn þrjá þríhyrninga (mynd 1) og þrjár trapisur (mynd 2). Þegar þið hafið gert það getið þið reynt að púsla bútunum ykkar sex saman þannig að þeir myndi sexhyrning, líkt og á sýnimyndunum átta hér til hliðar. Meira
6. september 2008 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Sæhestar synda til hallar

Melkorka, 7 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af sæhestum. Þetta hljóta að vera eðalbornir sæhestar því þeir búa í svo glæsilegri sjávarhöll. Meira
6. september 2008 | Barnablað | 191 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að finna drekaorð í drekastafasúpu. Drekaorðin eru ýmist skrifuð lárétt, lóðrétt, afturábak, áfram eða á ská. Þegar þið hafið fundið öll orðin takið þið afgangsstafina í réttri röð og þá eruð þið komin með lausnina. Meira
6. september 2008 | Barnablað | 32 orð | 1 mynd

Vörður í pörtum

Reyndu að raða myndbútunum í rétta röð. Athugaðu hvort þú getir ráðið þessa lausn án þess að klippa myndina í sundur. Fjórar myndanna eru á hvolfi en fjórar snúa rétt. Lausn... Meira

Lesbók

6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1688 orð | 4 myndir

Allar breytingar skapa forsendur fyrir nýtt líf

Þegar herinn var nýfarinn og Keilir ekki enn orðinn til myndaði Bragi Þór Jósefsson herstöðina á Miðnesheiði. Afraksturinn má sjá á sýningunni Endurkast sem lýkur í Þjóðminjasafninu 14. september. Hér er rætt við Braga Þór um ljósmyndirnar og ljósmyndalistina yfirleitt. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 749 orð | 1 mynd

Ástralskir uppvakningar líta dagsins ljós

Af og til gerist það að einhver skoðar kvikmyndasöguna og uppgötvar tengingar á milli mynda sem tilheyra gjarnan svipuðu landsvæði eða afmörkuðu tímabili. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 551 orð | 1 mynd

Bandalagið áttrætt

Eftir Ágúst Guðmundsson sagnaland@hive.is ! Bandalag íslenskra listamanna er afar sérstakur félagsskapur. Það var stofnað fyrir áttatíu árum á Hótel Heklu við Lækjartorg árið 1928 og var eini málsvari og fagfélag listamanna um árabil. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 387 orð | 3 myndir

Bækur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Tvítólaveizlan nefnist ný ljóðabók eftir Ófeig Sigurðsson sem Nýhil gefur út. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 143 orð | 2 myndir

Einstein heldur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Hans Walther Kleinman, einn hinna miklu kenningaeðlisfræðinga nútímans, var að drukkna í baðkarinu sínu.“ Þetta er upphafsmálsgrein spennusögu sem sannarlega stendur undir nafni. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 923 orð | 1 mynd

Hann breytti bókinni

A Year in the Scheisse eftir Roger Boyes kom nýlega út í Englandi. Bókin kom fyrst út á þýsku en var upphaflega skrifuð á ensku. Ensku útgefendurnir eru grunaðir um að hafa krafist breytinga á bókinni fyrir Englandsmarkað. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 752 orð

Hin feiga skepna

Eftir Björn Þór Vilhjálmsson Sú kaldlynda, bitra og graða heimssýn sem svífur yfir vötnum í skáldsögunni The Dying Animal eftir Philip Roth (Hin feiga skepna á íslensku, en bókin kom út í þýðingu Rúnars Helga Vignissonar árið 2003), er um margt ólík... Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 183 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég mæli með óperu- og ljóðasöng finnsku sópransöngkonunnar Soile Isokoski. Soile lærði við Sibeliusarakademíuna í Helsinki en að loknu námi hefur hún sungið við öll helstu óperuhús heims og komið fram á ljóðatónleikum víða um lönd. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 466 orð | 3 myndir

Kvikmyndir

Eftir Ásgeir H Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Þeir Jason Reitman ( Juno og Thank You for Smoking ) og George Clooney mætast í háloftunum þar sem Reitman leikstýrir silfurrefnum í Up in the Air . Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1572 orð | 1 mynd

Leiðinlegasta klassíkin

Sumar bækur verður maður að hafa lesið, þær eru klassískar og sífelldlega vitnað til þeirra í almennum umræðum. En sumar klassískar bækur eru ekkert sérstaklega skemmtilegar. Sumar þeirra eru ofmetnar. Sumar þeirra eru börn síns tíma. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 242 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Ég tók nokkrar íslenskar bækur með mér hingað út til Afganistan sem ég hafði ekki náð að gagnrýna áður en ég hætti á Viðskiptablaðinu . Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1431 orð | 1 mynd

Leyndarmálið

Hvert er leyndarmálið á bak við Leyndarmálið , bókina sem hefur farið eins og eldur í sinu um víðan heim. Höfundur mátti vart sjá titilinn án þess að herpast saman af vanlíðan. Hann viðurkennir fordóma sína. Það var svo undarlegur atburður í lífi hans sem afhjúpaði leyndarmálið. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 739 orð

Ljúfsár Saroyan

Eftir Ingibjörgu Þórisdóttur ingibjth@hi.is 31. ágúst voru 100 ár síðan rithöfundurinn og leikritaskáldið William Saroyan fæddist í Fresno í Kaliforníu. Hann var af armenskum ættum, yngstur fjögurra systkina. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 439 orð | 1 mynd

Meinhæðinn og hárbeittur

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Randall Stuart „Randy“ Newman var og er sérkennilegur fýr. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 833 orð | 1 mynd

...og sjá, hann er upprisinn!

Fyrir ellefu árum síðan var The Verve „stærsta“ hljómsveit Bretlands. Þriðja plata sveitarinnar, Urban Hymns , bar með sér dramatískt, fágað og upphafið popprokk sem svínvirkaði á alla vegu. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1424 orð | 1 mynd

Sá fallegasti

Í marsmánuði síðastliðnum, þann níunda þess mánaðar þegar Steinar Sigurjónsson rithöfundur hefði orðið áttræður, kom út hjá Ormstungu, bókaútgáfu, heildarritverk höfundarins í ritstjórn Eiríks Guðmundssonar, rithöfundar og útvarpsmanns. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 337 orð | 1 mynd

Sitt af hverju tagi

Til 19. október. Opið alla daga nema mán. frá kl. 12–17. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 718 orð | 1 mynd

Skrummælirinn!

Eftir Önnu Kristínu Jónsdóttur anna.kristin.jonsdottir@gmail.com Heimurinn allur hefur fylgst með flokksþingum bandarísku stjórnmálaflokkanna undanfarnar vikur. Fjölmiðlarnir sjá til þess að þau hafa varla farið fram hjá nokkrum manni. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 3102 orð | 2 myndir

Svona verk verður ekki unnið hálftíma á dag

Anna Guðný Guðmundsdóttir er einn þrautreyndasti og eftirsóttasti píanóleikari okkar auk þess að spila í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
6. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 433 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hin fjölsnærða þungarokkssveit System of a Down er í híði um þessar mundir en síðast heyrðum við í henni á plötutvennunni Mezmerize/Hypnotize (2005). Meira

Annað

6. september 2008 | 24 stundir | 320 orð | 3 myndir

1. Hvaða danska fríblað sem var að hluta til í eigu Íslendinga lagði upp...

1. Hvaða danska fríblað sem var að hluta til í eigu Íslendinga lagði upp laupana í byrjun vikunnar? 2. Stærsta barn sem fæðst hefur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja kom í heiminn nýlega. Hvað er drengurinn kallaður? 3. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 368 orð

1. október nálgast

Nokkur hundruð studdu kjarabaráttu ljósmæðra á Austurvelli í gær. Ljósmæður fara fram á fjórðungs launahækkun og ætla ekki að gefast upp fyrr en þær telja sig hafa fengið launaleiðréttingu á við starfsstéttir með sambærilega menntun. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Að velja vín með ostinum

Það vill vefjast fyrir mörgum að velja rétta vínið með ostinum. Vínbúðirnar efna til ostaveislu í þessum mánuði. Þar er hægt að nálgast uppskriftir þar sem ostur kemur við sögu og upplýsingar um hvaða vín henta með. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 139 orð | 3 myndir

Af hverju er svona lykt af gufunni úr jörðinni á Hellisheiði?

Lyktin frá borholum á Hellisheiði stafar af brennisteinsvetni í gufunni, en það er litlaus, baneitruð og eldfim lofttegund. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 20 orð

Airwaves í vanda vegna Organ-missis

Aðstandendur Iceland Airwaves ætla að reyna hvað þeir geta til þess að fá að nýta húsnæði Organ á komandi... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Allir þurfa að finna til sín

Handboltinn er hálft líf Jóhanns Inga Gunnarssonar en hann er líka heildsali, sálfræðingur, eiginmaður og faðir fatlaðs drengs. Jóhann Ingi ræðir um liðsheild, mikilvægi jákvæðs hugarfars og tækifærin sem felast í erfiðleikum. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 2315 orð | 3 myndir

Allir þurfa að finna til sín

Handboltinn er hálft líf Jóhanns Inga Gunnarssonar en hann er líka heildsali, sálfræðingur, eiginmaður og faðir fatlaðs drengs. Hann segir mikilvægt að stjórnvöld sendi þjóðinni jákvæð skilaboð. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Allt fyrir ástina

Hressir krakkar af frístundaheimilum í Reykjavík munu syngja lagið Allt fyrir ástina á hverfahátíð miðborgar og Hlíða í dag en þau hafa æft sig alla... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Arðsemiskrafan meiri en hér

Sigrún Elsa segir arðsemiskröfuna á eigið fé sem REI gerir til þeirra virkjana sem félagið vinnur að á erlendri grund vera meiri en þá sem er gerð til þeirra virkjana sem byggðar eru innanlands. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Á nýrri plötu Emilíönu Torrini er að finna fjörugan ástaróð er ber...

Á nýrri plötu Emilíönu Torrini er að finna fjörugan ástaróð er ber heitið Jungle Drum en í nýlegu viðtali við 24stundir uppljóstraði söngkonan að hinn nýi kærasti hennar hefði orðið ansi hissa þegar hann heyrði lagið. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Árni vill fimm milljónir „Hann er að stefna til ómerkingar á...

Árni vill fimm milljónir „Hann er að stefna til ómerkingar á ákveðnum ummælum og vill fá fimm milljónir í miskabætur, að hún verði dæmd til refsingar, greiði hálfa milljón til að kosta birtingu dómsins og svo vill hann fá málskostnað,“ segir... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 1116 orð | 3 myndir

Bauðst til að nudda barnfóstruna á hótelherbergi

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Tito Beltrán, óperusöngvaranum frá Chile sem söng hlutverk Edgardos í Luciu di Lammermoor í Íslensku óperunni 1992, er ekki lengur boðið að syngja í uppfærslum stóru óperuhúsanna úti í heimi. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Ég er argasti femínisti. Samt hugnast mér ekki sú tegund...

„Ég er argasti femínisti. Samt hugnast mér ekki sú tegund femínisma sem vill ekki kannast við að konur geti verið kvenlegar. Eða karlar karlmannlegir. Ég held að til sé nokkuð sem heitir kvenleg mýkt, kvenleg hlýja og kvenleg smekkvísi. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 50 orð

„Ég vil fá vin minn Valtý Björn Valtýsson aftur í útvarp með...

„Ég vil fá vin minn Valtý Björn Valtýsson aftur í útvarp með „Mín skoðun“. Ég sakna þess að geta ekki hlustað á Valtarann í essinu sínu; jákvæðan, einlægan og skemmtilegan. Enginn Valtýr, engin gleði, ekkert, bara tómarúm. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 828 orð | 1 mynd

„Körfuboltinn er það eina sem kemst að“

Helena Sverrisdóttir verður í eldlínunni í dag þegar íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik leikur gegn Írum ytra. Leikurinn er fjórði leikur Íslands í B-deild Evrópukeppninnar en fyrir leikinn hefur Ísland unnið einn leik og tapað tveimur. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Vesturbæjarísbúðin er uppáhalds. Eina leimóið eru niðursoðnu...

„Vesturbæjarísbúðin er uppáhalds. Eina leimóið eru niðursoðnu jarðaberin. Stundum er samt svoooo löng röð þar. Sem varð til þess að við uppgötvuðum nýja ísbúð. Núna förum við í ísbúðina í Garðabæ. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 202 orð | 1 mynd

„Vonumst til að komast samt inn“

Áætlunum aðstandenda Iceland Airwaves-hátíðarinnar var ógnað fyrr í vikunni þegar tónleikastaðurinn Organ hætti skyndilega starfsemi sinni. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Best í körfubolta

Þrátt fyrir að vera einungis tvítug hefur Helena Sverrisdóttir verið best íslenskra körfuboltakvenna í nokkur ár. Lykillinn að velgengninni er að æfa sig mikið og leggja sig... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Bestu kokkar landsins keppa

Það styttist í keppnina um matreiðslumann ársins 2008. Forkeppni verður haldin í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi þann 23. september og úrslitakeppnin í Vetrargarðinum í Smáralind 27. september. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 346 orð | 1 mynd

Bið á birtingu verðs

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Bið verður á því að neytendur geti borið saman verð hjá tannlæknum. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 21 orð

Bjallavirkjun eykur orku

Bjallavirkjun gæti framleitt 46 megavött ef af framkvæmdinni yrði. Tungnaárlón er forsenda virkjunarinnar. Ef af yrði myndi orkuframleiðsla annarra virkjana... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Bleikja tempura með salati og unagi-sósu

Forréttur fyrir 4. Hráefni: *300 g bleikja *tempura mix (Hagkaup) Aðferð: Skerið bleikjuna í strimla og dýfið í tempura-deigið og djúpsteikið. Unagi-sósa (hráefni): *100 ml sojasósa *100 ml mirin *100 g sykur Aðferð: Soðið saman í 5 mínútur. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 249 orð | 1 mynd

Brenna olíu til að búa til rafmagn

Sú raforka sem er framleidd í Djíbútí í dag er framleidd með innfluttri dísilolíu. Hún er því bæði mjög dýr og mengandi. Sigrún Elsa segir þetta hamla öllum vexti í landinu. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 110 orð

Byggingar Ístaks brunnu

Eldur kom upp í byggingum Ístaks á Grænlandi í gærmorgun og brunnu verkstæði, lager og rafstöðvar fyrirtækisins til ösku. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 17 orð

Býður strippara velkomna í veisluna

Sverrir Stormsker heldur upp á 45 ára afmælið sitt á Steak&Play í kvöld í boði Geira... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 95 orð | 1 mynd

Crème brûlée með krydduðum rabarbara

Hráefni: *200 g nýr rabarbari *180 g sykur *½ tsk. engiferduft *½ tsk. garam marsala-duft *½ tsk. kóríanderduft Aðferð: Soðið saman í potti í um það bil 45 mínútur á vægum hita. Hráefni: *400 ml mjólk *100 ml rjómi *50 g sykur *6 stk. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 152 orð | 2 myndir

Dievole Broccato 2001

Ávaxtaríkt í nefi með plómum, kirsuberjum og hindberjum. Netta vanillu má finna í bakgrunninum ásamt þurrkuðum kryddum. Þétt í munni með þroskuðum plómum, fíkjum og votti af súkkulaði. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Dísa hyggur á útrás

Dísa lýkur tónleikaferð um Danmörku í kvöld og spilar svo á London Airwaves-hátíðinni í næstu viku. „Töluverður áhugi að utan,“ segir útgefandi... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Einkareknir

Klukkan 17.00 var ég í Háskólanum í Reykjavík til að fagna 10 ára afmæli skólans... Nú dettur engum stjórnmálamanni í hug að gagnrýna einkarekna háskóla eða hraðbraut og annars konar einkaframtak á framhaldsskólastigi. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Elli í Steed Lord, er kallar sig AC Bananas, er fluttur til London...

Elli í Steed Lord, er kallar sig AC Bananas, er fluttur til London. Kærasta hans, ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir, er að hefja nám þar og rapparinn ákvað að fylgja á eftir. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 566 orð | 1 mynd

Engin kreppa hjá okkur þingmönnunum!

Í öllum þeim aragrúa af skilgreiningum hagfræðinnar á hugtakinu „kreppa“ er aðeins ein sem stenst tímans tönn. Hún er svona orðuð á Vísindavef HÍ: „... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 451 orð | 1 mynd

Enginn sjónvarpssamdráttur

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@24stundir.is Niðursveifla og samdráttur í efnahagslífinu virðist ekki hafa meiri áhrif á almenning en svo að flatskjáir seljast nú sem aldrei fyrr í raftækjaverslunum landsins. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 23 orð

Engin sátt um landsskipulag

Þrjú frumvörp umhverfisráðherra sem frestað var í vor verða ekki lögfest nú heldur vegna ágreinings. Náttúruverndarfólk innan Samfylkingar vill að flokkurinn beiti... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Fjögur ár fyrir veskisþjófnað

Maður að nafni Jarrod Beinerman hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsisvist fyrir að brjótast inn á hótelherbergi leikkonunnar Kirsten Dunst í New York og stela veski hennar. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Frá fyrsta degi

Ég tjáði opinberlega þá skoðun frá fyrsta degi, að ákvörðun Þórunnar myndi ekki seinka framkvæmdunum. Ég kvaðst ekki einu sinni viss um að hún myndi seinka undirbúningnum. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 365 orð | 1 mynd

Fullkomlega gagnvirk síða

Félagsstofnun stúdenta rekur Stúdentamiðlun en hún er gagnvirk þjónustumiðlun. Þjónustan fer fram á vefnum www.studentamidlun.is og þar geta nemendur m.a. skráð atvinnuumsóknir og fyrirtæki auglýst eftir störfum. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 37 orð

Gefa enn út jöklabréf

Í gær gaf hollenski bankinn Rabobank út skuldabréf í íslenskum krónum að nafnvirði 13 milljarða króna. Rabobank er, samkvæmt Vegvísi Landsbankans, stærsti útgefandi jöklabréfa frá upphafi. Bréfið er til eins árs og ber 10,25% fasta vexti. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 222 orð | 1 mynd

Hafa aldrei skilað iðgjöldum til lífeyrissjóðs

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Sýslumaðurinn á Eskifirði hefur hafið rannsókn á starfsemi veitingahússins Café Margrét á Breiðdalsvík. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Hald lagt á fíkniefni og peninga

Hass, amfetamín, marijúana, e-töflur og kannabisplöntur fundust við húsleit í nokkrum íbúðum í miðborg Reykjavíkur í fyrrakvöld. Einnig var lagt hald á peninga sem grunur leikur á að tengist fíkniefnasölu. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 17 orð

Heitt í hamsi á Hótel Hvolsvelli

Eigendur Hótels Hvolsvallar halda veislur fyrir einhleypa þar sem ýtt er undir að gestir finni sér... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 316 orð | 3 myndir

Heitt í kolunum á Hótel Hvolsvelli

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is „Þetta er svona blint stefnumót fyrir 25 ára og eldri. Hver borgar 8. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Hét breytingum

John McCain hefur formlega tekið sæti forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum. Munu hann og Sarah Palin því etja kappi við demókratana Barack Obama og Joe Biden. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 217 orð | 1 mynd

Hjálpum útlendingum, ekki Íslendingum

Það hefur margt jákvætt verið í fréttum undanfarna daga. Paul Ramses var til dæmis heimtur úr viðbjóðslegu ítölsku hóteli þar sem hann þurfti að borða pizzur og pastaóþverra og fara í sturtu þrisvar á dag. Hræðilegt. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 401 orð | 1 mynd

Hlaut sjálfstæði fyrir 31 ári

Djíbútí er í Austur-Afríku og liggur að Erítreu í norðri, Eþíópíu í vestri og suðri og Sómalíu í suðaustri. Svæðið er iðulega kallað horn Afríku. Landið var frönsk nýlenda allt til 27. júní 1977 þegar sjálfstæði var lýst yfir. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 195 orð | 2 myndir

Hrár og hreinskilinn Ramsey

Því hefur stundum verið haldið fram að allar stúlkur vilji slæma stráka og séu með svokallað „bad boy“ heilkenni. Ég tel mig nú vera vaxna upp úr þeim leiðindakvilla en hef kannski haft rangt fyrir mér. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 65 orð

Íbúarnir taka höndum saman

Íbúar í Lindahverfi í Kópavogi hafa stofnað samtök sem ætlað er að verða sameiginlegur vettvangur þeirra í skipulagsmálum til framtíðar en eiga ekki að hverfast um eitt tiltekið mál, að sögn Sigurðar Þórs Sigurðssonar, stjórnarmanns íbúasamtakanna sem... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Í hverja muntu hringja?

Sony Pictures hefur ráðið þá Lee Eisenberg og Gene Stupnitsky til að skrifa handrit fyrir þriðju Ghostbusters myndina. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 46 orð | 3 myndir

Írland í dag og Svartfjallaland í næstu viku

Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik leikur gegn Írum á útivelli í B-deild Evrópumótsins á útivelli í dag. Ísland mætir Svartfjallalandi á útivelli á miðvikudag en síðan verður gert hlé á keppninni þar til næsta haust. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 11 orð

Jóhannes Sigmundsson Syðra-Langholti 845 Flúðum Jón Guðmundsson...

Jóhannes Sigmundsson Syðra-Langholti 845 Flúðum Jón Guðmundsson Öldugranda 7 107... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Kaffibrennslan opin á Ljósanótt

Kaffitár í Reykjanesbæ tekur þátt í dagskrá Ljósanætur í Reykjanesbæ í ár. Kaffibrennslan verður opin almenningi á laugardag og sunnudag kl. 11-16 báða dagana. Ýmiss konar fræðsla fer fram um drykkinn góða á laugardeginum. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Kaupþing í olíuleit

Fjárfestingasjóður í eigu stjórnvalda í Líbýu og Kaupþing voru helstu kaupendur í hlutafjárútboði alþjóðlega olíufyrirtækisins Circle Oil nýverið. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Keira verður fyrir aðkasti

Leikkonan Keira Knightley titraði og skalf eftir að vegfarandi hreytti í hana svívirðingum. Til þessa hefur leikkonan að mestu verið látin í friði en núna segir hún það vera að færast í aukana að fólk veitist að sér á götu. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Keyrði yfir hringtorg í Árbæ

Ökumaður fólksbíls keyrði yfir upphlaðið hringtorg á mótum Bæjarháls og Tunguháls í Árbæjarhverfi um þrjúleytið í fyrrinótt. Ökumaðurinn var einn í bílnum en hann hljóp í burtu af vettvangi áður lögreglan kom á staðinn. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 377 orð | 1 mynd

Kjaftaði á mér hver tuska

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@24stundir.is Ljósanótt var sett í níunda sinn í Reykjanesbæ á fimmtudagsmorgun og fer þar fram heilmikil dagskrá yfir helgina. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 357 orð | 1 mynd

Kom 17 ára – sendur úr landi 23 ára

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Útlendingastofnun hefur úrskurðað að Mark Cumara, 23 ára Þorlákshafnarbúi, þurfi að vera farinn af landi brott um miðjan september. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Krefjast afsagnar ráðherrans

Afsagnar fjármálaráðherra, Árna Mathiesen, er krafist í ályktun sem samþykkt var á stjórnarfundi Ungra vinstri grænna í fyrrakvöld. Í ályktuninni er „mælt með því að manneskja með betri skilning á þörfum þjóðarinnar taki við. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 305 orð | 1 mynd

Landsskipulagi ekki landað nú

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttur beva@24stundir.is Lengi hefur verið ljóst að búast mátti við talsverðri andstöðu við ákvæði um landsskipulag í skipulagsfrumvarpi umhverfisráðherra. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Leið á að vera poppstjarna

Sönkonunni Beyonce Knowles þykir ekki lengur nóg að vera ein vinsælasta söngkona veraldar. Hún vill segja skilið við poppstjörnuímyndina og komast á sama stall og hin síunga Madonna. „Ég er algjörlega komin yfir það að vilja vera poppstjarna. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 289 orð | 1 mynd

Leynifangelsi CIA í Póllandi

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Rannsókn stendur yfir í Póllandi á því hvort bandaríska leyniþjónustan CIA hafi rekið leynifangelsi í landinu. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 28 orð | 1 mynd

Léttir til

Sunnan 5-8 m/s með vesturströndinni. Léttir smám saman til um landið austanvert, skýjað að mestu vestanlands og dálítil súld með köflum á annesjum. Hiti 7 til 14... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 71 orð | 1 mynd

Litskrúðug goðafræði „Ég reyni að skapa myndræna heild utan um...

Litskrúðug goðafræði „Ég reyni að skapa myndræna heild utan um hverja opnu fyrir sig og sæki hugmyndir í minn eigin myndheim,“ segir Kristín Ragna Gunnarsdóttir um myndverk sín í bókinni Örlög guðanna en opnun á sýningu verkanna verður í... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 69 orð

Lögregla verst allra frétta

Enn er unnið að rannsókn fíkniefnamálsins sem kom upp á Seyðisfirði síðasta þriðjudag. Þýskur karlmaður á sjötugsaldri situr í gæsluvarðhaldi vegna málsins en aðrir hafa ekki verið handteknir. Gæsluvarðhaldið stendur til 16. september. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Lög sem ríkisstjórn leggur áherslu á

Frumvarp um sjúkratryggingar sem heilbrigðisnefnd Alþingis hefur afgreitt er eitt af helstu málum sem ríkisstjórnin vill lögfesta nú. Önnur umdeild mál frá í vor liggja sum áfram í nefnd og þurfa að fara í gegnum þrjár umræður á nýju þingi. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 245 orð | 2 myndir

Matseðillinn á ekki sinn líka

Matseðill veitingastaðarins Rub23 á Akureyri hefur sérstöðu hér á landi og þó víðar væri leitað. Gestir para sjálfir saman hráefni og kryddblöndur. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 615 orð | 1 mynd

Má bjóða ykkur aðeins meira?

Ríkisstjórnin er þögul sem gröfin um hvaða aðferðum verður beitt til að efna loforð sem gefið var í ríkisstjórnarsáttmálanum um að jafna kynbundinn launamun. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Má skrá fingur

Ríkisstjórn Ítalíu segir Evrópusambandið hafa veitt sér uppreisn æru, eftir að framkvæmdastjórn ESB úrskurðaði að áform um að skrá fingraför sígauna stönguðust ekki á við mannréttindasjónarmið. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 110 orð

Mesta atvinnuleysi í fimm ár

Atvinnuleysi mælist nú 6,1% í Bandaríkjunum og er þetta mesta atvinnuleysi þar í landi í fimm ár. Störfum fækkaði um 84 þúsund í ágúst og þykir þetta merki um að efnahagslíf landsins sé í miklum vanda. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 107 orð | 1 mynd

Mikil veiking krónunnar

Gengikrónunnar veiktist um 2,0% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi gengisvísitölunnar 164,8 stig. Velta með gjaldeyri á millibankamarkaði í ágúst nam 606 milljörðum króna. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Miklar lækkanir

Erlendar hlutabréfavísitölur héldu áfram að lækka í gær, en miklar lækkanir urðu um allan heim á fimmtudag. Í gær lækkaði breska FTSE vísitalan um 2,26%, þýska DAX um 2,42% og franska CAC um 2,49%, en allar lækkuðu þær um álíka mikið daginn áður. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 252 orð | 2 myndir

Minni áhætta en meiri arðsemi

Útrásararmur Orkuveitunnar hefur verið meira í fjölmiðlum vegna þeirra stjórnmálaátaka sem hafa verið í borgarstjórn en fyrir það sem það raunverulega gerir. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 24 orð

Minni áhætta en meiri arðsemi

Stjórnarmaður í Reykjavik Energy Invest (REI) segir minni áhættu fylgja virkjunum í Djíbúti en hér heima. Samt sé arðsemiskrafan hærri. 24 stundir skoða... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Mjög líklegt að hægt verði að virkja

Gunnar Hjartarson, verkefnastjóri Djíbútí-verkefnisins og framkvæmdastjóri Afríkuverkefna REI, telur mjög líklegt að hægt sé að virkja jarðvarmann í Djíbútí. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 135 orð

Myndi auka orku annarra virkjana

Forsenda þess að virkjað verði við Bjalla er að búið verði til veitulón ofar í Tungnaá. Það lón gæti einnig staðið eitt og sér sem miðlunarlón fyrir aðrar virkjanir á vatnasvæðinu. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Nokkrar skrýtnar staðreyndir

– Andrésar Andar-blöð voru eitt sinn bönnuð í Finnlandi vegna þess að Andrés var berrassaður. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Nunnuástir

Ítalinn Daniel Briatore er í sárum eftir að ást lífs hans gekk í klaustur. Daniel og Patrizia Masoero, sem bæði eru 21 árs, hafa verið í tygjum hvort við annað frá unglingsárum. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 137 orð | 1 mynd

Ný horn á hverju ári

Hreindýr eru hjartardýr og þau finnast víða á norðurslóðum. Upp-runalega voru engin hreindýr á Ís-landi en seint á 18. öld voru þau flutt hingað til lands af mönnum. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 37 orð | 1 mynd

Parkour í Hafnarfirði

Í Hafnarfirði hittist hópur áhugafólks um Parkour þrisvar í viku til þess að æfa sig, styrkja og komast í gott form. Æfa heljarstökk með skrúfu. „Lífsviðmót til að koma sér frá a til b,“ segir forsvarsmaður... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 133 orð | 1 mynd

Ráðgjöf og þjálfun

Þeir sem eru í atvinnuleit geta sótt ýmsa þjónustu sér að kostnaðarlausu til Vinnumálastofnunar, aðra en ráðgjöf um atvinnuleysisbætur og ýmis réttindi. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 279 orð | 1 mynd

Reyktu um borð og létu dólgslega

Tveir íslenskir karlmenn sem voru á leið í frí til Albufeira í Portúgal voru á fimmtudag skildir eftir í Malaga-héraði á Spáni vegna drykkjuláta sem þeir voru með um borð í flugvél á leið út. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Rigning sunnan- og vestanlands

Sunnan og suðaustan 5-13 m/s, hvassast suðvestanlands. Rigning sunnan- og vestanlands, en yfirleitt bjartviðri norðaustantil. Hiti 6 til 16 stig, hlýjast á... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Samgöngur

Eins og vís maður sagði eitt sinn þegar menn veltu því fyrir sér hvort rétt væri að leggja mikla fjármuni í samgöngubætur, þegar þörf var á fjármunum til annarra verkefna; það er ekki réttmætt að spyrja að því hvort við höfum efni á því að setja mikla... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Sérstakur staður

Kristján Þór Kristjánsson er einn eigenda veitingastaðarins Rub 23 á Akureyri sem hefur þá sérstöðu að gestir para sjálfir saman kryddblöndur og... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 157 orð | 1 mynd

Spilar á London Airwaves

„Hún kemur fram á tvennum tónleikum á London Airwaves í næstu viku,“ segir Jón Þór Eyþórsson, útgáfustjóri Cod Music, um Dísu er lýkur tónleikaferð sinni um Danmörku í Árósum í kvöld. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 35 orð | 1 mynd

Spilar fyrir MTV

Rapparinn Kanye West mun koma fram á MTV VMA-verðlaunahátíðinni þvert á fyrri yfirlýsingar. Á hátíðinni í fyrra var Kanye tilnefndur til fimm verðlauna en hlaut engin. Þó sór hann þess eið að snúa aldrei... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Stefnir í metár í sjálfsvígum

Sjálfsvíg meðal bandarískra hermanna stefna í að verða fleiri í ár en á síðasta ári – þegar met var sett. Jafnframt stefnir í að tíðni sjálfsvíga verði hærri en hjá óbreyttum Bandaríkjamönnum í fyrsta sinn síðan í Víetnamstríðinu. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 255 orð | 1 mynd

Stripparar velkomnir í veisluna

„Þetta er 45 ára afmælið mitt. Ég er orðinn forngripur,“ segir tónlistarmaðurinn Sverrir Stormsker en hann fagnar fæðingardegi sínum í dag. „Blóm og kransar eru vinsamlegast afþakkaðir,“ bætir Sverrir við. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 91 orð

STUTT Árás með golfkylfum Tveir menn vopnaðir golfkylfum reyndu að...

STUTT Árás með golfkylfum Tveir menn vopnaðir golfkylfum reyndu að ráðast inn í íbúð við Fjarðarstræti á Ísafirði á miðvikudagskvöld. Ætlunin var að ganga í skrokk á þriðja manninum sem var innan dyra. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 98 orð

Stutt Ekki tvíhliða Alþjóðaorkumálastofnunin hvetur aðildarríki ESB til...

Stutt Ekki tvíhliða Alþjóðaorkumálastofnunin hvetur aðildarríki ESB til að snúa bökum saman í samningum við orkuframleiðendur, frekar en að ganga til tvíhliða samninga við þá. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 86 orð

STUTT Kreppan í fjárlögum Eftir mikinn tekjuafgang á ríkissjóði...

STUTT Kreppan í fjárlögum Eftir mikinn tekjuafgang á ríkissjóði undanfarin ár, eða 170 milljarða króna á síðustu fjórum árum, bendir allt til að næsta ár verði rekið með halla. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Sækja vændi til Danmerkur

Bann við kaupum á vændi í Svíþjóð hefur fjölgað erlendum vændiskonum í Danmörku, segir Dorit Otzen, talskona kvennaskýlis í Kaupmannahöfn. Hún óttast að enn muni bætast í hópinn þegar bann tekur gildi í Noregi 1. október næstkomandi. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 334 orð | 8 myndir

Tarzan-leikur fyrir fullorðna

Parkour er ekki bara einhver glæfraleikur sem snýst um að hoppa niður af húsþökum án þess að stórslasa sig. Parkour er lífsmáti sem sækir stöðugt í sig veðrið hér á landi. Í Hafnarfirði hittist hópur áhugafólks um parkour þrisvar í viku til að æfa sig, styrkja og komast í gott form. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Tekjur öryrkja hafa ekki við

Vaxandi verðbólga og hækkandi verðlag er farið að bitna á vaxandi hópi öryrkja sem ekki nær endum saman. Aðalstjórn Öryrkjabandalagsins lýsir eftir framfærsluviðmiði öryrkja sem félagsmálaráðherra ætlaði að ljúka fyrir 1. júlí og er ekki komið. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 696 orð | 3 myndir

Tekur á taugarnar

Ekki svo að skilja að það skipti nokkru máli hvaða skoðun ég hef á forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Tina kveður „Tina er bara að yfirgefa svæðið,“ segir Bryndís...

Tina kveður „Tina er bara að yfirgefa svæðið,“ segir Bryndís Ásmundsdóttir en hún og Sigríður Beinteinsdóttir munu í kvöld standa fyrir sinni síðustu Tinu Turner-skemmtun á höfuðborgarsvæðinu. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Tom Chaplin mælir undir rós

Forsöngvari Keane, Tom Chaplin, segir sér líða betur eftir að hafa losað sig við dóp- og drykkjudjöfla sína, en hið dimma og drykklanga tímabil sé nú úr sögunni en Chaplin fór í meðferð árið 2006. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 147 orð | 1 mynd

Tryggðu réttindi þín

Ráðningarsamningar eru mikilvægt tæki fyrir launþega til þess að tryggja réttindi sín en samningurinn telst í raun stofnaður þegar aðili hefur samþykkt tilboð um starf. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Tölvugerður Sting rokkar

Tónlistarmaðurinn Sting mun eignast stafrænan tvífara á næstunni en hann hefur samþykkt að ímynd hans verði notuð í hinum væntanlega tölvuleik Guitar Hero: World Tour. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 106 orð

Úrvalsvísitala Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 1,52% í gær og var...

Úrvalsvísitala Kauphallar OMX á Íslandi lækkaði um 1,52% í gær og var lokagildi vísitölunnar 4.057,94 stig. Aðeins hækkaði eitt félag á Aðallista í gær, en gengi bréfa Eikar Banka hækkaði um 3,77%. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Viðskiptahallinn sagður ástæðan

„Það er tvennt sem veldur þessu. Annars vegar gengu markaðir erlendis ekki vel. Þar var mikið um lækkanir. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 28 orð

Vísað úr landi frá fjölskyldunni

Útlendingastofnun hefur sagt 23 ára pilti, sem hefur búið og starfað í Þorlákshöfn frá því hann var krakki, að hverfa úr landi. Pilturinn býr hjá íslenskum foreldrum... Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 63 orð | 1 mynd

Það eru ýmsar leiðir reyndar til að afla sér fjár í kreppunni. Þetta...

Það eru ýmsar leiðir reyndar til að afla sér fjár í kreppunni. Þetta fékk ungt par í heilbrigðisgeiranum að reyna þegar því var boðið að mæta í viðtal á Útvarp Sögu. Böggull fylgdi hins vegar skammrifi því unga parið átti að greiða 50. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Þingræður skulu standa

Stjórn Sagnfræðingafélags Íslands hefur sent forseta Alþingis bréf þar sem farið er fram á að tryggt sé að farið sé eftir lögum sem gilda um Alþingistíðindi og ekki verði litið undan þegar þingmenn geri efnisbreytingar á ummælum sínum. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Þorskhnakki með arabískri rub-blöndu

Hráefni: *800 g þorskhnakkar Arabískt rub 23 (hráefni): *5 stk. kardimommur *1 msk. fennu-greek *½ msk. fennelfræ *½ tsk. hvítur pipar *hnífsoddur chili pipar *2 msk. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 432 orð | 1 mynd

Þýðingarmikið fyrir fólkið

Sigrún Elsa Smáradóttir, sem situr í stjórn Reykjavik Energy Invest (REI) og Orkuveitu Reykjavíkur (OR), heimsótti Djíbútí nú í lok ágúst ásamt Hjörleifi Kvaran, forstjóra OR, og Gunnari Hjartarsyni, nýjum verkefnisstjóra REI í landinu. Meira
6. september 2008 | 24 stundir | 234 orð | 2 myndir

Ætla að syngja Allt fyrir ástina

Eftir Hauk Johnson haukurj@24stundir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.