Greinar miðvikudaginn 10. september 2008

Fréttir

10. september 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

22 EES-borgurum vísað á brott

ÚTLENDINGASTOFNUN hefur á þessu ári vísað 22 ríkisborgurum EES-landa frá Íslandi. Þetta er gríðarmikil fjölgun miðað við síðasta ár en þá kvað Útlendingastofnun upp fimm brottvísunarúrskurði yfir borgurum EES-ríkja. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

327 konur fengið styrk

Eftir Björn Björnsson Sauðárkrókur | Frá árinu 1991 hafa 327 konur hlotið styrk frá félagsmálaráðuneytinu til að vinna atvinnuskapandi hugmyndum sínum brautargengi – hugmyndum sem margar hverjar hafa orðið að fyrirtækjum sem nú eru í blómlegum... Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

ABC á Lindinni

HALDINN verður árlegur ABC dagur á Útvarpsstöðinni Lindinni FM 102,9 í dag. Starf ABC barnahjálpar verður kynnt og hlustendur hvattir til að taka sér börn og leggja lið. Síðan ABC barnahjálp sendi út neyðarkall 21. ágúst sl. Meira
10. september 2008 | Erlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Afdrifaríkur matreiðsluþáttur í sjónvarpi

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl. Meira
10. september 2008 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Afkvæmi klónaðra hunda

FYRSTI einræktaði hundur heimsins, Snuppy, fylgist með hvolpunum sínum í Seoul. Vísindamenn í Suður-Kóreu skýrðu frá því í gær að Snuppy hefði eignast tíu hvolpa með tveimur einræktuðum tíkum í maí. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 375 orð | 2 myndir

Allt klárt fyrir Skotaleikinn

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Í NÓGU var að snúast hjá starfsmönnum KSÍ og Laugardalsvallar í gær. Svo verður sjálfsagt allt fram að landsleiknum við Skota sem hefst í Laugardal klukkan 18.30. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Árni hættir við málsókn á hendur Agnesi

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is ÁRNI Johnsen alþingismaður hefur fallið frá stefnu á Agnesi Bragadóttur, blaðamann á Morgunblaðinu, vegna ummæla sem Agnes viðhafði um Árna í útvarpsþætti á Bylgjunni fyrr á þessu ári. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Barist við strauminn í Brúarhlöðum

Æ VINSÆLLA er að sigla niður Hvítá en það er fyrirtækið Arctic Rafting sem hefur veg og vanda af flúðasiglingunum. Að sögn Tinnu Sigurðardóttur, sölustjóra og leiðsögumanns, hefur mikið verið að gera síðan farið var að sigla í lok apríl. Meira
10. september 2008 | Erlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

„Herra 10%“ forseti

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NÝR forseti Pakistans, Asif Ali Zardari, hefur verið uppnefndur „Herra 10%“ vegna ásakana um að hann sé spilltur og mútuþægur. Hann hefur setið í fangelsi í alls ellefu ár, m.a. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 564 orð | 6 myndir

„Með nóg af hlýjum fötum?“

Það var líf og fjör í félagsaðstöðunni Þorpinu á Akranesi í gær. Þar var samankomið palestínskt flóttafólk sem hingað er nýkomið frá flóttamannabúðum í Írak. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Bjórnum að kenna

ÖKUMAÐUR sem hefur fjórum sinnum verið tekinn fyrir ölvunarakstur í Bandaríkjunum hafði afsökun á reiðum höndum þegar lögregluþjónar stöðvuðu hann vegna grunsamlegs aksturslags: Farþeginn hellti niður bjórnum! Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Björgun fær framlengingu

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@mbl.is IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ hefur framlengt takmarkaða heimild Björgunar ehf. til hagnýtingar jarðefna á hafsbotni í Kollafirði, Hvalfirði og á Faxaflóa. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Bólusetning hefst bráðlega

SENN líður að þeim tíma þegar árleg inflúensubólusetning hefst, en miðað hefur verið við októberbyrjun. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Brottvísun aldrei staðið til

MARK Cumara frá Filippseyjum fær að dvelja hér meðan umsókn hans um dvalarleyfi er í vinnslu hjá Útlendingastofnun, að sögn Hauks Guðmundssonar, forstjóra. „Það hefur aldrei staðið til að brottvísa þessum manni. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

BUGL fær nýjan samastað

GUÐLAUGUR Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, klipptu á borða að formlegum sið við opnun nýs húsnæðis Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans í gær. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 501 orð | 2 myndir

Elding líkleg orsök alvarlegrar bilunar

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is Elding er talin líklegasta orsök þess að spennar Sultartangavirkjunar gáfu sig hvor á eftir öðrum í lok síðasta árs. Stöðin hefur einungis verið samtals í rekstri í fimm mánuði síðan og þá með hálfum afköstum. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Enn bilun í aflvélum Sultartangavirkjunar

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is AFLVÉLAR Sultartangavirkjunar voru gangsettar í fyrrakvöld eftir að raforkuframleiðsla hafði legið niðri vegna alvarlegrar bilunar í spennum virkjunarinnar. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Eyðum miklu í menntun

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is ÍSLENDINGAR vörðu árið 2005 stærri hluta þjóðartekna til menntamála en nokkur önnur þjóð í OECD eða 8% af vergri þjóðarframleiðslu. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fé í virkjun sem er ekki til

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstri grænna, gagnrýndi það á Alþingi í gær að Landsvirkjun veitti fé til rannsókna á virkjunarmöguleikum í Jökulsá á Fjöllum. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Framtíðarlausn fyrir heimilislaust fólk

Eftir Dag Gunnarsson dagur@mbl. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fundað um jafnrétti

STARFSFÓLK Jafnréttisstofu mun í haust ferðast um landið, kynna ný lög um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla og ræða jafnrétti kynjanna við landsfólk. Fundur verður á Hótel Héraði á Egilsstöðum kl. 17 í dag. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Gamla höfnin í Reykjavík breytir um svip

UNNIÐ er nú að dælingu landfyllingar norðan Mýrargötu, þar sem brátt verður formuð tenging meðfram sjónum frá Ægisgarði að Grandagarði og mun ásýnd Reykjavíkurhafnar taka miklum breytingum í kjölfarið. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Góð umhverfisvitund skapar hreinan bæ

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | Góð umhverfisvitund er aðalsmerki þeirra fyrirtækja og stofnana sem hljóta umhverfisverðlaun Reykjanesbæjar. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 815 orð | 3 myndir

Halda sig við veginn

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VEGAGERÐIN telur unnt að leggja heilsársveg yfir Dynjandisheiði, eins og verið hefur á áætlun. Vegagerðinni reiknast nú til að vegurinn verði þrefalt dýrari en miðað var við í fyrri áætlunum, muni kosta um 4 milljarða. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Hátíð til heiðurs kartöflum

Á laugardag nk. stendur AkureyrarAkademían fyrir allsherjar afmælisþingi til heiðurs kartöflunni. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð

Heilbrigðisdeilur á þingi

Sjúkratryggingafrumvarpið innleiðir markaðssjónarmið í heilbrigðisþjónustunni að mati Vinstri grænna og Valgerður Sverrisdóttir, þingmaður Framsóknarflokks, treystir Sjálfstæðisflokknum ekki til að fara með framkvæmd laganna þegar þau verða samþykkt. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Heragi við busaþjálfun í Heiðmörk

BUSAR eru teknir í gegn með skipulögðum hætti um allt land þessa dagana og er Fjölbrautaskólinn í Breiðholti engin undantekning. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Hnútuvirkjun vindur upp á sig

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is ÁFORMUM um Hnútuvirkjun í Hverfisfljóti í Skaftárhreppi hefur verið breytt og er nú miðað við allt að 15 megawatta virkjun. Áður var miðað við 2,5 MW virkjun. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Huga þarf að heimskautasvæðunum

MIKIL þörf er á nýrri löggjöf um heimskautasvæðin, að mati sérfræðinga sem sátu ráðstefnu í Háskólanum á Akureyri síðustu daga. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Huga ætti að „núllstefnu“

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÍSLENDINGAR ættu að huga að því að breyta umferðarlögum í þá átt að taka upp sömu „núllstefnu“ í áfengismálum og gert var í fíkniefnamálum með breytingu á lögunum í júní árið 2006. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð

Hvetja til jafnaðar

UNG vinstri græn hafa hvatt til stofnunar sérstakrar jafnaðarmannahreyfingar innan Samfylkingarinnar. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 44 orð

Islam og hatur

FRÆÐSLUKVÖLD verður haldið á morgun, fimmtudag, þar sem fjallað verður um orsök og afleiðingar hryðjuverkaárásanna í Bandaríkjunum árið 2001 og áhrif þeirra á samskiptin við islam. Fræðslukvöldið mun hefjast í Hafnarfjarðarkirkju kl. 20. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Í gæslu vegna kynferðisbrots

KARLMAÐUR á fimmtugsaldri, sem grunaður er um innbrot og kynferðislega áreitni við sex ára stúlku á heimili hennar á Grettisgötu aðfaranótt laugardags, var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. september í héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Kjörin bötnuðu hjá 79%

KJÖR 79% félagsmanna Verzlunarmannafélags Reykjavíkur bötnuðu í kjölfar launaviðtala samkvæmt niðurstöðum launakönnunar VR fyrir 2008. Félagsmenn VR sækja í auknum mæli um að fá launaviðtöl hjá atvinnurekendum sínum. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Kolbeinn blaðberi mánaðarins

KOLBEINN Ari Hauksson varð hlutskarpastur í blaðberakapphlaupi Morgunblaðsins í ágústmánuði og hlýtur Playstation 3 leikjatölvu í viðurkenningarskyni. Kolbeinn Ari ber út blöðin í Flétturima. Á myndinni að ofan er Kolbeinn Ari og fjölskylda og t.h. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Kristmundur Helgi Jónsson

KRISTMUNDUR Helgi Jónsson, flugmaður og flugkennari, er látinn, sjötugur að aldri. Helgi fæddist í Neðrabæ í Selárdal í Arnarfirði 11. febrúar 1938. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kyrrðarstund

Í TILEFNI alþjóðlegs dags sjálfsvígsforvarna í dag verður kyrrðarstund í Dómkirkjunni frá kl. 20. Að því loknu verður kertum fleytt á Tjörninni til minningar um þá er fallið hafa fyrir eigin... Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Leitað á köldu svæði

Snæfellsbær | Nýlega fékk Snæfellsbær styrk frá Orkustofnun til að leita að heitu vatni á svokölluðum köldum svæðum. Ræktunarsamband Skeiða og Flóa sér um könnunarborun. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Létta ábyrgð af Eimskip

BJÖRGÓLFUR Guðmundsson og Björgólfur Thor Björgólfsson ætla ásamt hópi fjárfesta að kaupa ábyrgð Eimskipafélagsins á láni, sem kaupendur breska ferðaþjónustufyrirtækisins XL Leisure Group tóku, falli ábyrgðin á félagið. Meira
10. september 2008 | Erlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Lokað land í sex áratugi

MIKIL skrautsýning var Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, í fyrradag í tilefni af 60 ára afmæli ríkisins. Leiðtoginn Kim Jong Il sást þó hvergi en sumir telja, að hann sé alvarlega... Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Lögreglan bíður í bili

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is HEIMILD til að úrskurða mann í nálgunarbann verður ekki færð frá dómstólum til lögreglu að þessu sinni. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð

Margfalt stærri virkjun

Eftir Ágúst Inga Jónsson og Unu Sighvatsdóttur HNÚTUVIRKJUN í Hverfisfljóti hefur stækkað á teikniborðinu úr 2,5 MW í allt að 15 MW virkjun. Ástæðan er hár kostnaður við umhverfismat að sögn landeigenda, hjónanna Ásdísar E. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Má ekki synja neytendum

SÍMAFYRIRTÆKJUM er ekki heimilt að synja neytendum um að flytja viðskipti sín með vísan til þess að þeir eigi óuppgerðar skuldir við fyrirtækið – sem þó hefur tíðkast um árabil. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Með þeim allra bestu

„ÖLL þau verðlaun sem við höfum fengið í gegnum tíðina hafa verið úr keppnum, eða fyrir að vera ung og efnileg, en þetta er í fyrsta skipti sem við fáum fullorðinsverðlaun,“ segir Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikari, en strengjakvartett... Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Menntastefnan rædd

MENNTAÞING verður haldið í Háskólabíói 12. september nk. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttirmenntamálaráðherra stendur fyrir kynningu og opinni umræðu um nýja menntastefnu og framkvæmd hennar. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Mikill áhugi í Afríku á samstarfi við Ísland í orkumálum

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „ÞAÐ er gífurlegur áhugi á orkumálum meðal ráðamanna í öllum ríkjum Afríku,“ segir Svavar Gestsson, sérstakur fulltrúi utanríkisráðherra gagnvart Afríkusambandinu. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Nýr heimur opnast

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is UM 20.000 manns hafa heimsótt Hellisheiðarvirkjun í ár og hafa erlendir gestir verið í nokkrum meirihluta. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Oftar fullskipað í varðhaldi

Í GÆRKVÖLDI voru 19 í gæsluvarðhaldi hjá Fangelsismálastofnun, þar af níu í lausagæslu en tíu í einangrunarvist. Hins vegar eru einungis átta sérhannaðir klefar til fyrir gæsluvarðhaldsfanga í einangrunarvist. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð

Sameining verði markvissari

STJÓRN Sambands íslenskra sveitarfélaga skorar á ríkisstjórnina að ganga þegar í stað til samningaviðræðna við sambandið um aðgerðir til þess að tryggja að sveitarfélögin geti staðið við skuldbindingar sínar um lögbundna þjónustu. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Samningar tókust ekki

SAMNINGAFUNDI ljósmæðra við samninganefnd ríkisins lauk um hálfellefuleytið í gærkvöldi án árangurs. Fundurinn hafði þá staðið frá því á hádegi í gær. Meira
10. september 2008 | Erlendar fréttir | 134 orð

Sarah Palin með mun meira fylgi en Joe Biden

SARAH Palin, varaforsetaefni repúblikana, nýtur mun meiri stuðnings meðal bandarískra kjósenda en Joe Biden, varaforsetaefni demókrata, ef marka má skoðanakönnun sem CNN birti í gær. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð

Síldin fannst aftur á miðunum

HB Grandi ætlar að senda skip til síldveiða á nýjan leik eftir það hlé sem gert var á veiðunum í síðustu viku. Norsk og færeysk skip fengu nokkurn síldarafla um helgina eftir nokkurra daga leit. Meira
10. september 2008 | Erlendar fréttir | 91 orð

Stokkað upp í Danmörku

BENDT Bendtsen, efnahagsráðherra í ríkisstjórn Danmerkur og leiðtogi Íhaldsflokksins, mun láta af hvoru tveggja embættinu í dag að eigin ósk. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Strandaði við Ísafjörð

OLÍUSKIP strandaði í Skutulsfirði fyrir innan Ísafjarðarbæ um áttaleytið í gærkvöldi. Að sögn hafnsögumanns drapst á vélum skipsins og bæði stýrin urðu óstarfhæf. Stefnið rakst upp í sandbakka í firðinum og lá skipið þar fast í um hálftíma. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stýra daglegri starfsemi fræðasviðanna

„ÞAÐ er sérlega ánægjulegt hversu margir hæfir einstaklingar sóttu um störfin, en alls bárust 25 umsóknir,“ sagði Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, þegar hún tilkynnti val á forsetum fimm nýrra fræðasviða við skólann í gær. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 201 orð

Um 150 hreindýr eftir af veiðikvótanum

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is EFTIR var að veiða 148 hreindýr á mánudagskvöldið þegar rétt vika var eftir af veiðitímabilinu. Því lýkur að kvöldi 15. september. Alls er því búið að fella 1.185 hreindýr af útgefnum 1. Meira
10. september 2008 | Erlendar fréttir | 212 orð

Umhverfisfórnir verði tíundaðar á umbúðum

LAGT hefur verið til, að í umbúðum um alla matvöru verði örtölvuflaga með alls kyns upplýsingum um vöruna, ekki aðeins innihaldið, heldur ekki síður um þær fórnir, sem náttúran verður að færa vegna framleiðslunnar. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Uppskeruhátíð garðyrkjunnar?

UPPSKERUHÁTÍÐ garðyrkjunnar og grænmetismarkaðir eru hugmyndir sem ræddar hafa verið á meðal garðyrkjubænda, að sögn Gunnlaugs Karlssonar, framkvæmdastjóra Sölufélags garðyrkjumanna. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Viðtölum líklega lokið um áramót

Eftir Andra Karl andri@mbl.is BREIÐAVÍKURNEFNDIN svonefnda hefur ekki setið auðum höndum síðan hún skilaði skýrslu sinni um starfsemi Breiðavíkurheimilisins á árunum 1952-1979 í febrúar sl. Meira
10. september 2008 | Þingfréttir | 282 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Góð þróun Frumvarp um þróunarsamvinnu var samþykkt á Alþingi í gær. Stjórn Þróunarsamvinnustofnunar verður lögð niður en í staðinn verður komið á fót nýju 15 manna samstarfsráði utanríkisráðherra til ráðgjafar. Meira
10. september 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Æfingar hefjast nú þegar fyrir næsta ólympíumót

„STÓRKOSTLEGT er eina orðið sem mér dettur í hug til að lýsa þessu,“ sagði Baldur Ævar Baldursson langstökkvari að lokinni keppni í langstökkinu í gær á Ólympíumóti fatlaðra í Peking. Meira

Ritstjórnargreinar

10. september 2008 | Leiðarar | 359 orð

Betri jarðvarmavirkjanir

Margir hafa vonað – þar á meðal Morgunblaðið – að nýting jarðvarma til orkuframleiðslu gæti orðið til þess að stuðla að aukinni sátt um virkjanir. Meira
10. september 2008 | Staksteinar | 173 orð | 1 mynd

Klassísk Framsókn

Framsóknarflokkurinn hefur tekið einarða afstöðu til sjúkratryggingafrumvarpsins. Hann er hvorki með né á móti. 2. minnihluti heilbrigðisnefndar Alþingis, öðru nafni Valgerður Sverrisdóttir, segir í nefndaráliti: „... Meira
10. september 2008 | Leiðarar | 262 orð

Tímamót hjá BUGL

Tímamót urðu hjá Barna- og unglingageðdeild Landspítalans í gær þegar göngudeild hennar flutti í nýtt hús í Reykjavík. Að minnsta kosti tíu ára bið er loks á enda. Húsið er sérstaklega hannað til geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn og unglinga. Meira

Menning

10. september 2008 | Kvikmyndir | 244 orð | 1 mynd

17 myndir frá 12 löndum

Eftir Gunnhildi Finnsdóttir gunnhildur@mbl. Meira
10. september 2008 | Kvikmyndir | 153 orð | 8 myndir

249 kvikmyndir á 10 dögum

VELGENGNI kvikmyndarinnar The Wrestler sem hlaut gullna ljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum um síðustu helgi, heldur áfram á kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF. Meira
10. september 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Anita Briem viðstödd forsýninguna í kvöld

*Stórmyndin Journey to the Center of the Earth verður frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum á föstudaginn. Meira
10. september 2008 | Myndlist | 78 orð | 1 mynd

Áttaviti og mild mýkingarefni

SÝNING á verkum Ólafar Bjargar Björnsdóttur myndlistarmanns verður opnuð á morgun kl. 17 í Artóteki, í aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur í Grófarhúsi, Tryggvagötu 15. Sýningin ber yfirskriftina Áttavitinn sjálfsnánd og mild mýkingarefni. Meira
10. september 2008 | Menningarlíf | 179 orð | 1 mynd

Enn eitt metár LA

SALA áskriftarkorta hefur margfaldast á síðustu árum hjá Leikfélagi Akur-eyrar og ekkert lát er á þeirri þróun; 20% fleiri slík kort hafa verið seld í haust en á sama tíma metveturinn í fyrra. „Hingað hefur verið stöðugur straumur síðustu daga. Meira
10. september 2008 | Kvikmyndir | 472 orð | 1 mynd

Formúlukeppni hinna fordæmdu

Leikstjóri: Paul W.S. Anderson. Aðalleikarar: Jason Statham, Tyrese Gibson, Ian McShane, Joan Allen, Natalie Martinez. 105 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
10. september 2008 | Bókmenntir | 269 orð | 1 mynd

Grátt gaman

The White Tiger eftir Aravind Adiga. 288 bls. innb. Free Press gefur út. Meira
10. september 2008 | Tónlist | 237 orð | 1 mynd

Hálftíma skvetta af rokki

PLATAN Exile Republic með Atomstation hljómar eins og eitthvað sem hæglega hefði getað orðið til ef meðlimir hljómsveitanna Dozer og Queens of the Stone Age hefðu lagt í rokkplötu saman. Meira
10. september 2008 | Menningarlíf | 469 orð | 1 mynd

Hefur klofað yfir allar girðingar

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is DRAUMAR, sýning Magnúsar Pálssonar myndlistarmanns, verður opnuð á laugardagskvöld í Chrystal Ball-galleríinu í Berlín. Meira
10. september 2008 | Myndlist | 327 orð | 1 mynd

Hinsta kveðja

Til 14. september. Opið fös., lau. og sun. frá kl. 14–17. Aðgangur ókeypis. Meira
10. september 2008 | Leiklist | 436 orð | 2 myndir

Hryðjuverk til sölu

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is TÓNSKÁLDIÐ Karlheinz Stockhausen gekk fram af mörgum hinn 16. september 2001 þegar hann sagði árásirnar á Tvíburaturnana stærsta listaverk allra tíma. Meira
10. september 2008 | Kvikmyndir | 1178 orð | 6 myndir

Hvalamorð á Keflavíkurflugvelli

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Í yfirgefnu flugskýli á gamla varnarsvæðinu á Keflavíkurflugvelli iðar allt af lífi þessa dagana, því þar vinna um 50 manns að tökum á íslensku splattermyndinni Reykjavík Whale Watching Massacre . Meira
10. september 2008 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Hörður heldur tvenna tónleika

ÁRLEGIR Hausttónleikar Harðar Torfasonar verða haldnir annað kvöld í Borgarleikhúsinu og það tvennir. Uppselt varð fyrir nokkrum dögum á fyrri tónleikana og var ákveðið í framhaldi af því að halda aðra tónleika að hinum loknum. Meira
10. september 2008 | Bókmenntir | 68 orð

Kristín verðlaunuð

KRISTÍN Helga Gunnarsdóttir hlaut í gær Barna- og unglingabókaverðlaun Vestnorræna ráðsins, fyrir bók sína Draugaslóð . Verðlaunin eru alþjóðleg og veitt annað hvert ár barnabók frá Íslandi, Færeyjum eða Grænlandi. Meira
10. september 2008 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Leynigestir á Gufunni

OFT hefur verið kvartað undan ofurhressum útvarpsmönnum sem tyggja sífellt ofan í hlustendur hvað klukkan sé, hver sé gestur hjá þeim, hvaða stöð verið er að hlusta á og hafa svo kannski ekki margt annað að segja. Meira
10. september 2008 | Tónlist | 524 orð | 2 myndir

Með djasshátíð í bílnum

Því miður fór Jazzhátíð Reykjavíkur fram hjá mér þetta árið, en ég hefði gjarnan viljað upplifa ýmislegt á dagskránni að þessu sinni. Ég hélt þó mína djasshátíð, ásamt enskum vini mínum, þar sem við vorum á ferð um landið á sama tíma. Meira
10. september 2008 | Bókmenntir | 77 orð

Metsölulistar

New York Times 1. Sail – James Patterson & Howard Roughan 2. Nothing to Lose – Lee Child 3. The Host – Stephenie Meyer. 4. Plague Ship – Meira
10. september 2008 | Tónlist | 368 orð

Músíksveinar ganga um gólf

Tónlist eftir Vivaldi, Danzi, Rosetti, Ravel, Hindemith og Elgar í flutningi Carion-blásarakvintettsins. Miðvikudagur 3. september. Meira
10. september 2008 | Bókmenntir | 407 orð | 1 mynd

Ný sænsk stórstjarna

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Svíar eru í skýjunum vegna nýrrar stórstjörnu á sænskum bókmenntahimni. Meira
10. september 2008 | Tónlist | 1081 orð | 10 myndir

Reiðmennirnir fjórir

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
10. september 2008 | Bókmenntir | 101 orð | 1 mynd

Rushdie ekki með

STUTTI listinn svokallaði yfir rithöfunda og verk sem tilnefnd eru til Booker-bók-menntaverðlaun-anna hefur verið birtur og vekur það athygli dagblaðsins Guardian að Salman Rushdie sé þar ekki á lista. Meira
10. september 2008 | Tónlist | 171 orð

Skortur á frumleika

FYRSTA plata rokkaranna í Tommygun Preachers hefur litið dagsins ljós og ber nafnið Jawbreaker . Meira
10. september 2008 | Tónlist | 319 orð | 1 mynd

Staðarhópur Metropolitansafnsins

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is GUARNERI-strengjakvartettinn frá Bandaríkjunum hefur um áratugaskeið verið einn alfremsti tónlistarhópur heims. Meira
10. september 2008 | Bókmenntir | 335 orð | 1 mynd

Sveitasæla

Björn Þorláksson Tindur bókaútgáfa. Akureyri. 2008. 182 bls. Meira
10. september 2008 | Leiklist | 85 orð | 1 mynd

Sýningu lýkur í Hallgrímskirkju

SÝNINGU Sólveigar Baldursdóttur myndhöggvara, VOR, sem staðið hefur í sumar í forkirkju Hallgrímskirkju, lýkur í dag. Listvinafélag Hallgrímsskirkju áætlar að um 70. Meira
10. september 2008 | Tónlist | 179 orð

Söngvasveinn

VIKTOR A. Guðlaugsson er áhugamaður á tónlistarsviðinu eins og hann segir sjálfur frá í bæklingi plötunnar. Hann hefur sungið með fjölmörgum kórum í gegnum tíðina og oftlega komið þar fram sem einsöngvari. Meira
10. september 2008 | Fólk í fréttum | 110 orð | 1 mynd

Þá frekar Simpsons

*Líkt og sannir aðdáendur Sverris Stormskers hnutu um í blaðinu í gær var Sverrir ranglega sagður hafa haldið upp á fimmtugsafmælið sitt um helgina. Meira

Umræðan

10. september 2008 | Blogg | 65 orð | 1 mynd

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 8. september Þá er að rjúfa þögnina (mína)...

Anna Ólafsdóttir Björnsson | 8. september Þá er að rjúfa þögnina (mína) um Söruh Palin Ég hef ekki sagt stakt orð um Söruh Palin, þótt mér séu forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hugstæðar, enda mikilvægt að koma Bush frá. Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 456 orð | 1 mynd

Á að borða útsæðið?

Geir Ágústsson skrifar um muninn á kapítalískum og sósíalískum samfélögum: "Á meðan hægrimenn vilja sá í næstu uppskeru, þá vilja vinstrimenn borða útsæðið. Er það heppilegt hugarfar?" Meira
10. september 2008 | Pistlar | 467 orð | 1 mynd

Borgin og börnin hennar

Talan 1.400. Þessi tala getur táknað ýmislegt. Hún fer til að mynda nálægt því að vera jafnhá og dagarnir í einu kjörtímabili sveitarstjórnar eru margir - nái fulltrúarnir að halda vinnufriðinn í heil fjögur ár. Þessa dagana minnir talan 1. Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Er það stórsyndsamlegt athæfi að veiða hvali?

Halldór Þorsteinsson skrifar um ferðamenn, hvalveiðar, mannkærleik o.m.fl.: "Það sem þykir ósiðlegt í einu landi er talið fullkomlega siðlegt í öðrum löndum" Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 335 orð | 1 mynd

Eyðum tortryggni

Gunnar I. Birgisson skrifar um skipulagsmál í Kópavogi: "Ég skora á íbúasamtök Lindahverfis að þiggja fund með bæjarskipulaginu til að fara yfir skipulagsmálin og koma ábendingum á framfæri beint við bæinn." Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 302 orð | 1 mynd

Fúl á móti

Ómar Stefánsson skrifar um stjórnsýslu og siðareglur í bæjarstjórn Kópavogs: "Það er mikilvægara að reyna að berja á meirihlutanum, hvað sem það kostar, sama hvert málefnið er og jafnvel þótt það bitni á hagsmunum bæjarbúa." Meira
10. september 2008 | Blogg | 47 orð | 1 mynd

Guðrún Þ. Hjaltadóttir | 8. september Þarna er skjól í átta...

Guðrún Þ. Hjaltadóttir | 8. september Þarna er skjól í átta klukkustundir á dag Á Eyjaslóð fimm, á Grandanum er Dagsetur fyrir þá sem hvergi eiga heima og fáir vilja vita að. Meira
10. september 2008 | Blogg | 82 orð | 1 mynd

Hjálmtýr V. Heiðdal | 9. september Fólk á flótta Þegar hrakið flóttafólk...

Hjálmtýr V. Heiðdal | 9. september Fólk á flótta Þegar hrakið flóttafólk ber að ströndum okkar lands er ástæða til að velta því fyrir sér hvers vegna þetta fólk hefur hrakist úr sínum heimahögum. Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Hvað veldur fækkun á börnum hjá dagforeldrum?

Jónas Hallsson skrifar um dagvistarmál: "Þessar vangveltur Þorbjargar Helgu bera glöggt vitni um kunnáttuleysi hennar á þeim störfum sem henni er ætlað að sinna í leikskólaráði borgarinnar." Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 280 orð

Hvar er Ingibjörg Sólrún, jafnréttisjöfur Íslands?

ÉG LÝSI eftir Ingibjörgu Sólrúnu sem hefur talað fyrir jafnrétti kynja til launa frá því að hún byrjaði í pólitík. Hvar er hún nú? Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Kína heldur Sameinuðu þjóðunum í gíslingu

Charles Liu skrifar um samskipti Taívans og Kína: "Útilokun Taívans frá alþjóðaheilbrigðisvettvangi er stórhættuleg bæði fyrir Taívanbúa sjálfa og ferðamenn sem þangað halda." Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 327 orð | 1 mynd

Lítilsvirða stjórnvöld og banka-stjórar þjóðina?

Albert Jensen skrifar um græðgi banka og hrókeringar í borgarstjórn: "Á sama tíma og bankaráðsmanni eru greiddar tæpar sextíu og fjórar milljónir á mánuði ætlar ríkisstjórnin að taka 500 milljarða lán bönkum til bjargar." Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Með meðvirkni og fylgispekt að leiðarljósi

Ingi Vífill Guðmundsson fjallar um kjaradeilur ríkisstarfsmanna.: "Greinarhöfundur telur ekki að ríkissjóði sé sniðinn svo þröngur stakkur að hann geti ekki komið til móts við ljósmæður." Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 687 orð | 1 mynd

Nýtt inntak í norrænu samstarfi

Eftir Björgvin G. Sigurðsson: "Norrænt samstarf skilar okkur miklum ávinningi. Því er afar mikilvægt að rækta samstarfið og nýta sem stökkpall til framfara á breiðari vettvangi." Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Raddir úr Listaháskólanum

Kjartan Ólafsson skrifar um nýtt húsnæði Listaháskóla Íslands við Laugaveg: "...er það ósk allra...að sú tillaga sem nú hefur verið lögð fram fyrir borgarbúa og skipulagsráð Reykjavíkurborgar fái málefnalega umræðu." Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 816 orð | 1 mynd

Réðum við rangan verktaka fyrir ljósmæður?

Sóley Jökulrós Einarsdóttir skrifar um ljósmæður og kosningaloforð: "Stjórnmálamenn eru verktakar sem við réðum því þeir komu með gott tilboð. En hvað gerum við ef verkið er illa unnið? Ráðum við nýja fyrir næsta verk?" Meira
10. september 2008 | Bréf til blaðsins | 166 orð

Staksteinar

Frá Halldóri Jónssyni: "VEGNA viðtalsins góða við Jónas Haralz í Silfri Egils þá get ég ekki séð að hægt sé að álykta að krónunni okkar hafi vegnað betur þann tíma sem við vorum í myntsamstarfi." Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 666 orð | 1 mynd

Stefna og aðgerðaráætlun í málefnum utangarðsfólks

Jóurnn Frímannsdóttir skrifar um stefnu Reykjavíkurborgar í velferðarmálum: "„Stefnan er sú fyrsta sinnar tegundar og skýrir hvernig Reykjavíkurborg ætlar að vinna að málefnum utangarðsfólks í Reykjavík til ársins 2012.“" Meira
10. september 2008 | Velvakandi | 261 orð | 1 mynd

velvakandi

Hjól í óskilum VIÐ þjóðveg 1 í Vestur-Húnavatnssýslu fannst karlmannsreiðhjól fyrir stuttu. Eigandinn getur haft samband í síma 4512583. Úr tapaðist VERÐMÆTT stálúr tapaðist í Grensáskirkju, úrið er með gangverki og er í nælu en ekki armbandi. Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Verður eldsneytisframleiðsla heimilisiðnaður til sveita?

Pálmi Stefánsson skrifar um framleiðslu eldsneytis: "Endurnýjanlegt eldsneyti úr jurtaolíu er í dag talið framtiðin til að minnka gróðurhúsaáhrif frá hreyfanlegum dísilvélum. Þetta má gera hér á landi." Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Vilja- og ráðaleysi borgaryfirvalda

Eiður Haraldsson skrifar um útboð tveggja skóla í Reykjavík: "Á tímum atvinnuleysis og efnahagsdoða er óeðlilegt að Reykjavíkurborg sýni ekki ábyrgð og reyni að halda mannaflsfrekum byggingaframkvæmdum í landi." Meira
10. september 2008 | Aðsent efni | 405 orð

Vill Morgunblaðið að þjóðin sofi?

SAGT er að þjóðfélagið taki örum breytingum. Það er ekki nákvæmt orðalag. Nær lagi er að segja að stöðugt sé verið að breyta þjóðfélaginu. Það breytist nefnilega ekki af sjálfu sér. Það eru gerendur á bak við allar breytingar. Meira

Minningargreinar

10. september 2008 | Minningargreinar | 2058 orð | 1 mynd

Eiríkur Róbert Ferdinandsson

Eiríkur Róbert Ferdinandsson fæddist á Hverfisgötu 43 í Reykjavík 14. júní 1924. Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 4. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ferdinand Róbert Eiríksson skósmiður, f. á Eyvindarstöðum á Álftanesi 13. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2008 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

Guðlaug Matthildur Rögnvaldsdóttir

Guðlaug Matthildur Rögnvaldsdóttir fæddist á Siglufirði 17. júní 1937. Hún lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 3. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Rögnvaldur Sveinsson verkstjóri, f. 9. mars 1908, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2008 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Margrét Sigurðardóttir

Margrét Sigurðardóttir fæddist í Sandgerði í Glerárþorpi í Glæsibæjarhreppi 18. nóvember 1926. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Guðmundsson verkamaður, f. 19.11. 1894, d. 31.10. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2008 | Minningargreinar | 633 orð | 1 mynd

Sigríður Guðrún Torfadóttir

Sigríður Guðrún Torfadóttir (Didda) tækniteiknari fæddist í Lögmannshlíð fyrir ofan Akureyri 14. júní 1940. Hún lést á Akureyri 11. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
10. september 2008 | Minningargreinar | 558 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurjónsdóttir Jörgensen

Jóna Sigrún Sigurjónsdóttir Jörgensen fæddist á Norðfirði 21. október 1921. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað að morgni föstudagsins 29. ágúst síðastliðins og fór útför hennar fram frá Norðfjarðarkirkju 5. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. september 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Danskur bankastjóri ávítar starfsbræður

„Við verðum að hætta notkun kaupréttarsamninga og fara varlega í sölu á eigin hlutabréfum til viðskiptavinanna,“ var haft eftir Peter Schütze, forstjóra danska bankans Nordea , í danska blaðinu Børsen í gær. Meira
10. september 2008 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Flest félög lækkuðu

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um 2,7% í gær. Stóð hún í 4.002 stigum í lok dags. Eik Bank hækkaði um 3,21% á aðallistanum og Bakkavör um 0,39%. Hins vegar lækkuðu flest önnur félög. Meira
10. september 2008 | Viðskiptafréttir | 166 orð | 1 mynd

Hlutabréf í Lehman hríðféllu

Hlutabréf í Lehman Brothers, fjórða stærsta fjárfestingabanka á Wall Street, hrundu um 40% í gær. Fallið varð í kjölfar fréttar Dow Jones um að bankanum tækist væntanlega ekki að útvega nýtt fjármagn. Meira
10. september 2008 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 1 mynd

Krónan hefur aldrei verið veikari

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is GENGISVÍSITALA íslensku krónunnar hélt áfram að hækka í gær og lokaði í 169,1 stigi. Krónan hefur aldrei verið veikari en síðast var hún á svipuðum slóðum í lok júní sl. Meira
10. september 2008 | Viðskiptafréttir | 302 orð | 1 mynd

Lán XL á ábyrgð Björgólfsfeðga

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Stjórn Eimskips telur meiri líkur á að það reyni á ábyrgð félagsins á yfir 200 milljón dollara láni XL Leisure Group þar sem erfiðlega gengur að endurfjármagna lánið. Meira
10. september 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Olíuverð ekki verið lægra í fimm mánuði

VERÐ á olíu lækkaði áfram í gær og hefur ekki verið lægra í fimm mánuði. Verð á Brent Norðursjávarolíu lækkaði um 1,64% og fór niður í 99,8 dali á fatið. Meira
10. september 2008 | Viðskiptafréttir | 183 orð

Sameinaður banki með 16,5 milljarða í eigið fé

„Það er engin nauð sem rekur okkur í sameiningarviðræður. Meira
10. september 2008 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Stefnir í meira tap hjá Danske Bank í ár

Tap Danske Bank á næstu árum stefnir í að verða talsvert meira en sérfræðingar höfðu áður spáð eftir hálfsársuppgjör bankans. Þetta kemur fram á vef danska blaðsins Borsen. Meira

Daglegt líf

10. september 2008 | Daglegt líf | 591 orð | 3 myndir

Dansar um stræti New York á sumrin

Nú, annað sumarið í röð, hefur Katla Þórarinsdóttir, dansari og danskennari, eytt hluta sumarsins í New York. Þar hefur hún sótt hina ýmsu danstíma hjá þekktum nöfnum úr dansheiminum. Vala Ósk Bergsveinsdóttir skellti sér til stórborgarinnar og hitti Kötlu. Meira
10. september 2008 | Daglegt líf | 195 orð

Héraðslið og veðurvísa

Indriði Þórkelsson á Fjalli orti endur fyrir löngu stöku og þóttust menn kenna, við hvern var átt. Og tók sá raunar til sín. En Indriði þvertók fyrir, sagði vísuna um prest á Héraði og skrifaði dóttur sinni bréf því til staðfestingar. Meira
10. september 2008 | Daglegt líf | 506 orð | 1 mynd

Landsbyggðarmaður inni við beinið

Grundarfjörður | Hann ætlaði að stoppa í Grundarfirði í tvö til þrjú ár en, eins og Þorvarður Már Sigurðsson sagði Gunnari Kristjánssyni, þá urðu árin 35. Meira
10. september 2008 | Daglegt líf | 377 orð | 1 mynd

Notum skólatöskuna rétt

Skólataskan hefur stórt hlutverk í lífi barns sem stundar skóla. Meira
10. september 2008 | Daglegt líf | 1186 orð | 5 myndir

Þegar maturinn tekur völdin

Matarfíkn er annað og meira en smánasl fyrir framan sjónvarpið á kvöldin. Æ fleiri rannsóknir benda til að um efnafræðilegan sjúkdóm sé að ræða sem þurfi að meðhöndla á svipaðan hátt og áfengisfíkn. Meira

Fastir þættir

10. september 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

75 ára

Stefán Runólfsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri frá Vestmannaeyjum, Hlíðarvegi 28, Kópavogi, er sjötíu og fimm ára í dag, 10. september. Þessum tímamótum mun Stefán fagna í faðmi... Meira
10. september 2008 | Í dag | 151 orð | 1 mynd

Allen lofaður fyrir óperuuppfærslu

KVIKMYNDALEIKSTJÓRARNIR Woody Allen og Wiliam Fridekin leikstýra Il Trittico , þremur eins þáttar óperum Giacomo Puccini, fyrir óperuna í Los Angeles þessa dagana og þykja hafa staðið sig vel. Meira
10. september 2008 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tígulkóngurinn kæri... Norður &spade;862 &heart;765 ⋄DG52 &klubs;Á93 Vestur Austur &spade;KD109 &spade;Á7543 &heart;D43 &heart;G98 ⋄K843 ⋄1097 &klubs;87 &klubs;64 Suður &spade;G &heart;ÁK102 ⋄Á6 &klubs;KDG1052 Suður spilar 5&klubs;.... Meira
10. september 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Danmörk Ísak Örn Elíasson fæddist 9. júlí kl. 15.56. Hann vó 3.950 g og...

Danmörk Ísak Örn Elíasson fæddist 9. júlí kl. 15.56. Hann vó 3.950 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ásdís Harpa Smáradóttir og Elías... Meira
10. september 2008 | Í dag | 16 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Guðný Erla Snorradóttir og Kristín Anna Ólafsdóttir héldu tombólu og færðu Rauða krossinum afraksturinn, 8.108... Meira
10. september 2008 | Árnað heilla | 208 orð | 1 mynd

Í útreiðartúr í Þjórsárdal

„ÉG er haustsins barn og finnst september fallegasti mánuður ársins,“ segir Kristján Guðmundsson, framkvæmdastjóri öldrunarsamtakanna Hafnar í Hafnarfirði. Meira
10. september 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að...

Orð dagsins: Drottinn er ljós mitt og fulltingi, hvern ætti ég að óttast? Drottinn er vígi lífs míns, hvern ætti ég að hræðast? (Sl. 27, 1. Meira
10. september 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Dagmar Lilja Stefánsdóttir fæddist 14. apríl. Hún vó 3.995 g...

Reykjavík Dagmar Lilja Stefánsdóttir fæddist 14. apríl. Hún vó 3.995 g og var 58 cm löng. Foreldrar hennar eru Vigdís Jóhannsdóttir og Stefán... Meira
10. september 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Jóakim Gabrielsson Patay fæddist 2. maí. Hann vó 14 merkur og...

Reykjavík Jóakim Gabrielsson Patay fæddist 2. maí. Hann vó 14 merkur og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Tanja Sif Árnadóttir og Gabriel Filippusson... Meira
10. september 2008 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Mikael Óli Jónsson fæddist 9. júní. Hann vó 3.500 g og var 49...

Reykjavík Mikael Óli Jónsson fæddist 9. júní. Hann vó 3.500 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Anna María Benediktsdóttir og Jón Viðar... Meira
10. september 2008 | Fastir þættir | 181 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Rf3 Be7 5. Bg2 O–O 6. O–O dxc4 7. Dc2 a6 8. Bg5 b5 9. Bxf6 Bxf6 10. Rg5 Bxg5 11. Bxa8 Dxd4 12. Bg2 Db6 13. Rc3 Rc6 14. Hfd1 Rd4 15. Db1 f5 16. Kh1 Bb7 17. f4 Bxg2+ 18. Kxg2 Bf6 19. He1 b4 20. Rd1 Dc6+ 21. Meira
10. september 2008 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Hvernig munu dagblöð framtíðarinnar líta út? Í næstu viku verður kynntur skjár frá fyrirtækinu Plastic Logic. Skjárinn er léttur og á stærð við A-4 blað. Þar verður hægt að vista mörg hundruð síður, hvort sem um er að ræða dagblöð, bækur eða skjöl. Meira
10. september 2008 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. september 1911 Minnisvarði um Jón Sigurðsson var afhjúpaður við Stjórnarráðshúsið við Lækjartorg en þá voru rúm hundrað ár frá fæðingu Jóns. Styttan, sem er eftir Einar Jónsson, var flutt á Austurvöll árið 1931. 10. Meira

Íþróttir

10. september 2008 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

„Algjörlega ógleymanleg stund fyrir mig“

BALDUR Ævar Baldursson varð sjöundi af þrettán keppendum í langstökki á Ólympíumóti fatlaðra í gær og jafnaði Íslandsmet sitt þegar hann stökk 5,42 metra. Æfingar fyrir næsta Ólympíumót eru þegar hafnar. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

„Hermann er stríðsmaður“

GEORGE Burley og lærisveinar hans í skoska landsliðinu eru undir mikilli pressu fyrir leikinn við Ísland í kvöld í undankeppni HM í knattspyrnu eftir óvænt tap gegn Makedóníu á laugardaginn. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

„Orðið verulega þreytt“

„ÞAÐ er ekki orðum aukið að þetta sé orðið ansi þreytandi og farið að taka nokkurn toll af okkur,“ sagði Sigrún Ámundadóttir, leikmaður í kvennalandsliðinu í körfubolta, en allur gærdagurinn fór í ferðalög hjá stúlkunum en þær hafa meira eða... Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 299 orð | 1 mynd

„Valur með langsterkasta liðið“

„VIÐ vildum ekki vera að þenja okkur eitthvað í upphafi keppninnar en við gerðum okkur grein fyrir því strax frá fyrsta degi að Valur var með langsterkasta liðið,“ sagði Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Íslandsmeistaraliðs Vals sem... Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 602 orð | 1 mynd

Danir eru sterkir og agaðir

„DANIR duttu niður úr A-deildinni í fyrra og eru með gott lið. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 598 orð | 1 mynd

Ekkert í leik Skotanna sem á að koma okkur á óvart

,,ÞAÐ er alltaf pressa á íslenska landsliðinu og hún fer aldrei en öll sú pressa sem leikmennirnir og við sem erum í kringum liðið upplifum kemur frá okkur sjálfum. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Erfið byrjun á úrtökumótinu

HEIÐAR Davíð Bragason, GR, lék á einu höggi undir pari á fyrsta keppnisdegi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi í Þýskalandi í gær. Heiðar lék á 71 höggi, en þrátt fyrir það er hann aðeins í 54.-60. sæti af alls 132 kylfingum. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Knattspyrnumarkvörðurinn Fjalar Þorgeirsson , leikmaður Fylkis , var í gær kallaður inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn við Skotland í kvöld í stað Stefáns Loga Magnússona r sem meiddist á æfingu. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 339 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fyrir allmarga vestur í Bandaríkjunum er það hrein hneisa að sigra landslið Kúbu aðeins 1:0 og veltur nú hver spekingurinn fram af fætur öðrum sem vill skipta um þjálfara bandaríska landsliðsins. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 206 orð | 1 mynd

Heldur snemmt að afskrifa Federer

TILKYNNING til þeirra sem héldu að dagar Roger Federer á toppnum í tennisheimum væru taldir: Ekki aldeilis. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 89 orð

Helena hættir með KR-liðið

HELENA Ólafsdóttir, þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu, hefur ákveðið að hætta með liðið eftir tímabilið og að því er heimildir Morgunblaðsins herma mun Gareth O'Sullivan, þjálfari Aftureldingar í Mosfellsbæ, leysa hana af hólmi. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Hermann: Þetta eru allt úrslitaleikir

„ÞAÐ er meðvindur með okkur núna og nú verðum við bara að nýta okkur hann. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 367 orð

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U21 árs Ísland 1 Slóvakía 1 Víkingsvöllur...

KNATTSPYRNA Evrópukeppni U21 árs Ísland 1 Slóvakía 1 Víkingsvöllur, þriðjudaginn 9. september 2008. Mörk Íslands : Gylfi Þór Sigurðsson 22. Mörk Slóvakíu : Miroslav Stoch 42. (víti). Markskot : Ísland 7 (2) – Slóvakía 15 (6). Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Serdarusic líst vel á Noreg

ZVONIMIR Serdarusic, einn sigursælasti handknattleiksþjálfari sögunnar, segir ekki útilokað að hann taki við starfi landsliðsþjálfara Noregs í handknattleik karla. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 549 orð | 1 mynd

,,Skorti herslumun í mörgum leikjum“

ÍSLENSKA U21 árs landslið karla í knattspyrnu lauk þátttöku sinni í undankeppni Evrópumótsins með því að gera 1:1-jafntefli við Slóvakíu en þjóðirnar áttust við á mígandi blautum Víkingsvellinum í gær. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 232 orð

Verð í góðum gír gegn Skotunum

,,MAÐUR finnur að þjóðin er að spennast upp fyrir leikinn og nú er okkar að sýna þessu fólki sem ætlar að mæta og styðja við bakið á okkur að við munum selja okkur dýrt. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 156 orð

Verður HM 2011 á Spáni?

SPÁNVERJAR eru taldir líklegastir til þess að verða gestgjafar heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í ársbyrjun 2011. Fimm þjóðir sóttu um að halda keppnina en ein þeirra, Tékkar, hefur dregið umsókn sína til baka. Meira
10. september 2008 | Íþróttir | 204 orð

Ölvaður Ukhov í slæmum málum

RÚSSNESKI hástökkvarinn Ivan Ukhov hefur ekki átt sjö dagana sæla upp á síðkastið og því miður virðast betri dagar ekki vera í uppsiglingu hjá honum. Meira

Annað

10. september 2008 | 24 stundir | 148 orð | 1 mynd

90.000 heimili rafvædd með hænsnaskít

Hollendingar hafa tekið í notkun heimsins stærsta orkuver sem notar lífmassa sem orkugjafa. Orkuverið nýtir úrgang frá hænsnabúum til að framleiða raforku og getur séð um 90.000 heimilum fyrir rafmagni. Árlega mun bruni á ríflega 440. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Að opna á sorgina „Sjálfsvígum hefur fylgt sektarkennd og fólk...

Að opna á sorgina „Sjálfsvígum hefur fylgt sektarkennd og fólk hefur verið feimið að ræða um þau. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Að strauja tölvuna þína

Flestir tölvueigendur kannast við það að tölvurnar verða svifaseinni með tímanum. Ástæðan er oft sú að allskyns vírusar hafa hreiðrað um sig í vélinni en til er áhrifarík leið til þess að losa sig við slíka kvilla. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 15 orð

Allir vinir í Tækniskólanum

Nýnemavígsla Tækniskólans fór fram í gær. Lítið var þó um hin hefðbundnu hróp og... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 518 orð | 1 mynd

Allt nám á að vera skemmtilegt

Það er jafnan mikil gróska í tónlistarnámi í landinu og það á ekki síst við hjá Tónlistarskólanum Tónsölum í Kópavogi. Skólinn erfjögurra ára í vetur en þar heldur Ólafur Kristjánsson skólastjóri um taumana. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Alvöru óhugnaður

Gerði Kristnýju rithöfund langaði til að skrifa draugasögu fyrir unglinga þar sem hún gæti leyft sér smá óhugnað en sjálfri finnst henni slíkar sögur... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 72 orð | 1 mynd

Auknar skuldir

Í því efnahagsástandi sem verið hefur síðan núverandi ríkisstjórn tók við völdum hafa skuldir heimilanna aukist stórlega. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 127 orð | 5 myndir

Aur- og grjótskriða fellur í Kína

Aur- og grjótskriða féll á námabæ í norðurhluta Kína á mánudag. Stjórnvöld hafa staðfest að 34 hafi látist í skriðunni og 35 slasast, en heimamenn óttast að fjöldi látinna geti verið allt að 500. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Á leið heim?

Helmingslíkur eru á því að Logi Gunnarsson körfuknattleiksmaður leiki með Njarðvík á næstu leiktíð eftir sex ára veru í... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Bardukha leikur á Rosenberg

Hljómsveitin Bardukha heldur tónleika á Café Rosenberg á Klapparstíg fimmtudaginn 11. september. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 43 orð

„Ég byrjaði ævina svarthærður, var á tímabili sköllóttur, síðar...

„Ég byrjaði ævina svarthærður, var á tímabili sköllóttur, síðar skolhærður, þá brúnhrokkinhærður og loks hálfkollóttur og fúlskeggjaður. Sumir tala um bad hairday. Ég hef átt við bad hairlife að stríða. En ég varð þó ekki rauðhærður, Guði sé lof. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 48 orð

„Fyrsti tíminn í súludansinum búinn og þetta er bara alveg ferlega...

„Fyrsti tíminn í súludansinum búinn og þetta er bara alveg ferlega skemmtilegt. En vá hvað þetta er erfitt. Það er ekki beint hægt að segja að maður hafi verið neitt sérlega glæsilegur á súlunni – stirð og klaufaleg – eins og belja... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 59 orð

„Nú er sem sagt búið að gera söngleik byggðan á Evil Dead. Ekki...

„Nú er sem sagt búið að gera söngleik byggðan á Evil Dead. Ekki nóg með það heldur er Sam Raimi nú beðinn um að gefa leyfi fyrir því að kvikmynd verði gerð eftir söngleiknum. Ég ætla að reyna að komast á Evil Dead: The Musical ef tækifæri gefst. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 919 orð | 1 mynd

„Vil vera atvinnumaður á meðan líkaminn leyfir“

Njarðvíkingurinn Logi Gunnarsson, landsliðsmaður í körfuknattleik, segir helmingslíkur á að hann leiki í Iceland Express-deildinni á Íslandi nú í vetur eftir sex ára veru í atvinnumennsku. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Bíómynd um Duke Nukem

Hollywood-framleiðandinn Scott Faye afhjúpaði í spjalli við tölvuleikjavefsíðuna Kotaku.com að hann væri að undirbúa gerð kvikmyndar um hina klassísku tölvuleikjapersónu Duke Nukem. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Brúður tala saman

Brúðuleikhússýning þar sem brúður tala saman um kynferðislegt ofbeldi virðist hafa þau áhrif að börn tali frekar um ofbeldi sem þau hafa verið beitt. Eftir eina slíka sýningu úti á landi komu átta tilkynningar um kynferðisofbeldi til... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 17 orð

Burt með syngjandi jólakúkinn

Þáttur af South Park með syngjandi jólakúk fór fyrir brjóstið á Rússum. Þeir vilja láta banna... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 445 orð | 1 mynd

Börnin bíða eftir tækifæri til að tala

Brúðuleikhússýning þar sem brúður tala um kynferðislegt ofbeldi virðist hafa þau áhrif að börn tali frekar um ofbeldi sem þau hafa verið beitt. Eftir sýningu úti á landi komu átta tilkynningar til barnaverndarnefndar. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 375 orð | 1 mynd

Börnin hlakka oft til haustsins

„Það eru þessar venjulegu grunnreglur sem skipta miklu máli þegar börn hefja skólastarf aftur til að koma reglu á líf þeirra eftir sumarfrí,“ segir Magnea Jóhannsdóttir, námsráðgjafi í Breiðagerðisskóla. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 350 orð | 1 mynd

Cumara ekki vísað úr landi

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Ég get bara ekki hætt að brosa. Ég er hæstánægður að þurfa ekki að fara frá fjölskyldunni,“ segir Mark Cumara, 23 ára Þorlákshafnarbúi sem 24 stundir sögðu frá á laugardag. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 96 orð | 1 mynd

Draugar úti í mýri

Dagana 19. til 23. september verður haldin fjórða alþjóðlega barnabókmenntahátíðin sem kennd er við mýrina en yfirskrift hátíðarinnar að þessu sinni er Draugar úti í mýri. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 316 orð | 1 mynd

Draugur við völd?

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Sextugsafmæli Norður-Kóreu var fagnað í gær hersýningu. Athygli vakti að Kim Jong-il, einráður leiðtogi landsins, var ekki viðstaddur hátíðina. Orðrómur hefur lengi verið á kreiki um bágt heilsufar hans. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir farandsölu

Farandsali hefur verið dæmdur í Héraðsdómi Vestfjarða til að greiða 130 þúsund króna sekt fyrir að hafa flutt til landsins ólöglegan varning og án þess að greiða af honum tollskyld gjöld, dvalið á Íslandi í atvinnuskyni án dvalarleyfis og stundað... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Eimskip í vandræðum

Eimskipafélag Íslands var fært á athugunarlista OMX kauphallar Íslands í gær vegna umtalsverðrar óvissu um verðmyndum en hætta getur verið á ójafnræði meðal fjárfesta þegar þannig staða kemur upp. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 193 orð | 3 myndir

Einkavæðum Litla-Hraun og það strax!

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is Þegar hasarmyndunum Mad Max, The Running Man og Fast and the Furious er blandað saman, er útkoman Death Race. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Eitt það bragðbesta

Kínverska fyrirtækið SinoSweet hefur ákveðið að færa út kvíarnar og opna söluskrifstofu í Bretlandi þar sem aspartam verður selt grimmt í samkeppni við keppinautinn súkralósa. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Eiturefni blandast vatni

Rannsókn vísindamanna í Þrándheimi á 1.500 tegundum flöskuvatns víðs vegar að úr Evrópu hefur leitt í ljós að antímon, eitrað frumefni, getur smitast úr plastflöskum í vatnið. Segir Clemens Reimann almennt ekki um mikið magn að ræða. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 120 orð | 1 mynd

Ekki enn búið að ná tökum á vandanum

„Það er ekki hægt að leggja mikið út frá sveiflu eins dags, og stöðu í lok hans, en það er deginum ljósara að viðskiptin við útlönd og sá skuldabaggi sem þeim fylgir leikur krónuna grátt,“ segir Gylfi Magnússon, dósent í hagfræði við Háskóla... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Ekki sendur úr landi

„Ég get bara ekki hætt að brosa. Ég er hæstánægður að þurfa ekki að fara frá fjölskyldunni,“ segir Mark Cumara, 23 ára Þorlákshafnarbúi sem 24 stundir sögðu frá á laugardag. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 102 orð | 1 mynd

Ekki þvo fyrir uppþvottavélina

Það er algengur misskilningur að því hreinni sem diskarnir eru þegar þeir fara í uppþvottavélina því betra. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 226 orð | 1 mynd

Engir farþegar fyrstu 1000 km

Alþjóðleg sérfræðinganefnd OECD um leiðir til aukins öryggis meðal ungra ökumanna hefur lagt til að refsimörkin fyrir nýliða í umferðinni vegna ölvunaraksturs verði 0,0 prómill. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 295 orð | 1 mynd

Enn engin framleiðsla í Sultartangavirkjun

„Það varð bilun þegar reynt var að setja spenninn inn,“ segir Þorsteinn Hilmarsson, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, um bilun sem varð í Sultatangarvirkjun í fyrradag. Báðir spennar virkjunarinnar eru óstarfhæfir sem stendur. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Erfiðir dagar

„Fyrstu dagarnir í skólanum geta verið erfiðir fyrir börnin,“ segir Magnea Jóhannsdóttir námsráðgjafi. Allur undirbúningur skiptir máli þegar kemur að því að koma rútínu í réttar skorður. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Er James Bond á A-Space?

Í öllu því æði sem fylgir samfélagsvefjum á borð við Facebook er ekkert skrýtið að fleiri aðilar vilji koma á fót sínum eigin samfélagsvefjum. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 85 orð | 1 mynd

Fegurðin ekki óbeisluð á ný

Ekki er fyrirhugað að halda hina sérstæðu keppni „óbeisluð fegurð“ á ný, að því er segir á fréttavefnum bb.is. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Fer í hártískuna

Leikkonan Mischa Barton virðist vera búin að sætta sig við það að leiklistarferillinn sé fyrir bí og leitar nú á önnur mið. Fyrir skömmu kynnti hún sína eigin línu af handtöskum en nú hefur hún gengið skrefinu lengra. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 112 orð

Finanzas Forex má ekki starfa hér

Fyrirtækið Finanzas Forex, sem er með höfuðstöðvar í Panama, má ekki starfa hér á landi, samkvæmt tilkynningu sem birtist á vefsíðu Fjámálaeftirlitsins (FME). Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 1 mynd

Fjallað um sögu og sjálfsmyndir

Saga og sjálfsmyndir er þema nýjasta tölublaðs Ritsins – tímarits Hugvísindastofnunar Háskóla Íslands. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 91 orð | 1 mynd

Fjórir karlar, ein kona

Tilkynnt var í Háskóla Íslands í gær hverjir hafa verið valdir forsetar fimm nýrra fræðasviða skólans. Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor tilkynnti valið á fundi í hátíðarsal skólans í hádeginu. Ólafur Þ. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar landsins eru nú loks búnir að átta sig á því að landsmenn...

Fjölmiðlar landsins eru nú loks búnir að átta sig á því að landsmenn hanga tímum saman á samfélagsvefnum Facebook. Því hafa bæði mbl.is og visir.is tekið sig til og gert lesendum sinna miðla kleift að senda fréttir beint yfir í Facebook. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Flautuleikari í fremstu röð

Einn af þekktustu flautuleikurum heims, William Bennett, leikur á tónleikum í Salnum föstudaginn 12. september kl. 20. Einnig kemur fram píanóleikarinn Ingunn Hildur Hauksdóttir og landslið íslenskra flautuleikara. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Fræðsla

Stjórnmálamenn hafa mikilvægt hlutverk í þessum málum. Þeir hafa þær skyldur umfram marga aðra að fræða og vinna bug á bábiljum og fákunnáttu. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Gera meira ógagn en gagn

Bandarískir læknar hafa komist að þeirri niðurstöðu að ekki eigi að fjarlægja eyrnamerg hjá börnum með bómullarpinnum. Læknarnir segja að það eigi einfaldlega að láta merginn eiga sig. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 386 orð | 2 myndir

Gjöldin ólögmæt án samnings

Seðilgjöld hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið. Neytendasamtökin fá margar kvartanir um að ennþá sé verið að innheimta þessi gjöld. Neytendastofa hefur gert úttekt á opinberum fyrirtækjum. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Glitnir með í jarðvarma

Glitnir hefur í samstarfi við bandaríska fjárfestingarbankann Morgan Stanley haft milligöngu um lánafyrirgreiðslu upp á 180 milljónir dollara, rúmlega sextán milljarða króna, vegna jarðvarmaverkefnis fyrirtækisins Nevada Geothermal Power. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald staðfest

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður, sem grunaður er um að hafa tekið þátt í að stela skartgripum að verðmæti 1,5 milljónir króna í skartgripabúð við Laugaveg í síðustu viku, sæti gæsluvarðhaldi til dagsins í dag. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 64 orð | 1 mynd

Hárgreiðslu- og ljósastofur höfuðborgarsvæðisins ættu að gleðjast, því...

Hárgreiðslu- og ljósastofur höfuðborgarsvæðisins ættu að gleðjast, því það er aldrei of seint að fá sér strípur og gervibrúnku fyrir Skímó-ball. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Heimurinn ferst í dag

Dómsdagsspámenn hafa spáð heimsendi í dag. Baggalúts-liðar bíða spenntir eftir því að sjá hvort þeir hafi rétt fyrir sér í þetta... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 118 orð | 1 mynd

Herliði hrókerað

George Bush Bandaríkjaforseti hefur fyrirskipað að hermönnum verði hrókerað á milli Íraks og Afganistans. Verða um 8.000 manns kallaðir heim frá Írak, en 4.500 manns bætt í lið Bandaríkjanna í Afganistan. Nú eru 146.000 bandarískir hermenn í Írak, en... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 119 orð | 1 mynd

Hettupeysurnar vinsælar

Kynning Nýverið opnaði verslunin Urban dyr sínar fyrir viðskiptavinum en þetta er töff verslun fyrir flotta stráka. Jón Davíð Davíðsson, verslunarstjóri Urban, segir verslunina, sem er staðsett á þriðju hæð í Kringlunni, þegar hafa fengið góð viðbrögð. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 189 orð | 1 mynd

Hélt dóttur fanginni í sex ár

Pólskur karlmaður er í haldi lögreglu þar í landi, grunaður um að hafa haldið dóttur sinni fanginni og beitt hana kynferðisofbeldi undanfarin sex ár. Segir dóttirin, sem nú er 21 árs, að hún hafi alið föður sínum tvo syni, sem hafi verið ættleiddir. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 51 orð

Hreyfing góð fyrir sjónina

Það gerir ekki aðeins vaxtarlagi kyrrsetufólks gott að fara út í göngutúr, heldur getur það bætt sjónina hjá þeim sem sitja lengi við lestur. Þetta er niðurstaða rannsóknar við Kaupmannahafnarháskóla. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 577 orð | 1 mynd

Hundrað milljarða maðurinn

Við umræður um efnahagsmál á Alþingi í síðustu viku sagði þingmaður Samfylkingarinnar, Árni Páll Árnason, að íslenska krónan kostaði okkur hundrað milljarða á ári. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 331 orð | 1 mynd

Hún á mína samúð alla

Ég horfði á Kastljósþáttinn með þeim mæðgum, Rögnu og Ellu Dís, og fylltist samúð og aðdáun. Lítið barn að berjast fyrir lífi sínu og hugrökk móðir að vernda ungann sinn. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Hættur við að stefna Agnesi

Árni Johnsen alþingismaður hefur fallið frá stefnu gegn Agnesi Bragadóttur vegna ummæla sem Agnes viðhafði um Árna í útvarpsþætti á Bylgjunni fyrr á þessu ári. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 302 orð

Í landinu á sínum eigin forsendum

29 flóttamenn, átta palestínskar konur og 21 barn þeirra, eru komnir til landsins. Þau komu frá flóttamannabúðum í Írak og hafa fengið lykla að nýjum heimilum sínum á Akranesi. Stuðningsfjölskyldur hittu fólkið í fyrsta sinn í fyrrinótt. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Ísland-Skotland í kvöld

Aðeins átta hundruð miðar voru í gærkvöld óseldir á landsleik Íslands og Skotlands sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Alls tekur Laugardalsvöllur 9.700 manns í sæti. 1. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Josh Hartnett fer í hart

Hjartaknúsarinn Josh Hartnett hefur kært hið virðulega enska dagblað, The Daily Mirror, sem hélt því fram að leikarinn hefði átt eldheitan ástarfund, eða svokallaðann sjortara“, á bókasafni Soho-hótelsins með ónefndri konu fyrr í sumar. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 41 orð

Kaupþing vill meira

Kaupþing hefur fullan huga á því að eignast stærri eignarhlut í trygginga- og fjármálafyrirtækinu Storebrand, að því er greint var frá í Viðskiptablaðinu í gær. Kaupþing á nú þegar um 20 prósent í bankanum. Storebrand er norskt fyrirtæki að uppruna. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 286 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

J ónas Kristjánsson , fyrr verandi ritstjóri, segir Vefþjóðviljann segja ranglega að bandarísku íbúðalánabankarnir Fannie Mae og Freddie Mac hafi verið ríkisstofnanir. „Rangt, þeir eru hlutafélög,“ sagði Jónas á vefsvæði sínu jonas. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 13 orð

Kostirnir við einkavæðingu fangelsa

Frjálshyggju-, framtíðar- og fangelsismyndin Death Race angar af pungsvita og fær þrjár... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd

Leið til að verja börnin

„Netvarinn er þjónusta sem við erum búin að setja á allar nettengingar hjá viðskiptavinum okkar á einstaklingsmarkaði. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 72 orð

Lélegar verðmerkingar

Neytendasamtökin hafa ítrekað kvartað yfir lélegum verðmerkingum í búðum. Mikilvægt er fyrir neytendur að geta gengið að því vísu að vörur séu rétt verðmerktar svo ekki þurfi að leita að starfsmanni til þess að fá réttar upplýsingar. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 406 orð | 1 mynd

Lúxusblokkir verða endurklæddar

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Blokkirnar í fyrsta áfanga Skuggahverfisins verða endurklæddar. Nokkrar flísar hafa fallið af þeim á undanförnum árum og í kjölfarið voru um 200 flísar fjarlægðar sem varrúðarráðstöfun. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 326 orð | 3 myndir

Lærði af Bruce Lee og pabba

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is „Þetta gengur bara nokkuð vel. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 355 orð

Maraþon í miðri lyfja- meðferð

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is Kristbjörg Marteinsdóttir æfir nú stíft fyrir Avon-gönguna í New York þar sem safnað er til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Með brákuð bein

Tónlistarmaðurinn Noel Gallagher mun hafa brákað rifbein þegar aðdáandi réðst á hann á tónleikum í Toronto á sunnudaginn. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 418 orð | 1 mynd

Mild og róleg snerting

Höfuðbeina- og spjaldhryggsmeðferð er óvenjulega mild en jafnframt öflug meðferð, sem hefur það meginmarkmið að skapa heilbrigt jafnvægi á öllum sviðum líkamsstarfseminnar og viðhalda því. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 124 orð | 1 mynd

Náttúrulegt sækir á

Ákveðinn tegund glúkósa sem finna má í bláberjum er sagt eitt besta, náttúrlega litarefnið sem völ er á samkvæmt nýjustu rannsóknum vísindamanna í Slóveníu. Niðurstöðurnar fengust með því að bera saman mismunandi litarefni sem gefa bláberjum bláan lit. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Nelson tekur slaginn

Bardagakappinn Gunnar Nelson hefur vakið mikla athygli fyrir vasklega framgöngu á sviði blandaðra bardagalista. Hann er ósigraður á atvinnumannsferli... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Netþj´ónusta fyrir nema við HÍ

Nemendur Háskóla Íslands geta fengið netþjónustu frá Reiknistofnun Hásk´óla Íslands sér að kostnaðarlausu. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Nokkrar leiðir til að spara bensín

Hægt er að hafa mikil áhrif á bensíneyðslu með því að temja sér einfalda siði. Á síðunni http://www.howtoadvice. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Nýtt hús í notkun

Nýtt göngudeildarhús barna- og unglingageðdeildar Landspítalans var tekið formlega í notkun í gær. Viðbyggingin er 1244 fm og er hún tengd núverandi húsi með glerjuðum tengigangi. Fjölmargir hafa lagt sitt af mörkum við uppbyggingu nýja húsnæðisins. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 51 orð | 1 mynd

Opnun í Artóteki

Sýning á verkum Ólafar Bjargar Björnsdóttur verður opnuð í Artóteki á morgun, fimmtudaginn 11. september, kl. 17. Sýningin nefnist Áttavitinn, sjálfsnánd og mild mýkingarefni. Í Artóteki sýnir Ólöf Björg málverk í bland við innsetningu. Artótek er á 1. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Orkusparnaðarráð Orkuseturs

Á vef Orkuseturs, www.orkusetur.is, má nálgast ýmsan fróðleik um orku og orkunotkun. Þar er einnig boðið upp á ýmis góð ráð, til dæmis hvernig má minnka kostnað við hitun heimilisins þegar kólnar í veðri. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 39 orð | 1 mynd

Óbreyttir vextir

Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum ákveðið að halda útlánavöxtum sjóðsins óbreyttum. Útlánavextir með uppgreiðsluákvæði verða áfram 4,9 prósent en 5,4 prósent á lánum án uppgreiðsluákvæðis. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 3 myndir

Ólafsfirðingurinn Baldur Ævar jafnaði sinn besta árangur í Peking

Ólafsfirðingurinn Baldur Ævar Baldursson endaði í 7. sæti í langstökkskeppninni á Ólympíumóti fatlaðra í Peking í gær. Baldur stökk 5,42 metra sem er jöfnun á besta árangri hans í T 37-flokknum. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Ólögleg innheimta

„Án sérstaks samnings um innheimtu seðilgjalda er hún ólögmæt,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra sem telur þörf á að beita... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Raular með Britney

Hótelerfinginn og djammdaman Paris Hilton sagði í viðtali við fjölmiðla á MTV VMA hátíðinni að ný plata frá henni væri á leiðinni og hún hefði mikinn hug á því að taka dúett með Britney Spears fyrir nýju plötuna. Ekki er vitað hvernig Britney líst á... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Rigning eða súld

Austan og norðaustan 5-10 m/s, en 10-15 m/s suðaustantil og á annesjum fyrir norðan. Rigning eða súld með köflum. Hiti 8 til 16... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Róar barnið til muna

Ef barnið er órólegt getur verið gott ráð að nudda það blíðlega. Þetta eykur líka tengsl við barnið og getur til dæmis verið afar góð leið fyrir systkini að kynnast því betur. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 389 orð | 1 mynd

Saga Capital og VBS sameinast

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir.is Stjórnir fjárfestingarbankanna Saga Capital og VBS hafa tekið upp formlegar sameiningarviðræður. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 22 orð

Sameiningu við Icebank hafnað

Forsvarsmenn fjárfestingarbankanna VBS og Saga Capital töldu það ekki gott skref að sameinast Icebank. Saga Capital og VBS hafa hafið formlegar... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 195 orð | 1 mynd

Sérhæfir sig í stórum kórverkum

Kórinn Vox Academica er að hefja 13. starfsár sitt um þessar mundir og eru tvö stór kórverk á dagskrá vetrarins. Hið fyrra er Carmina Burana eftir Carl Orff sem stefnt er á að flytja seint í nóvember. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

SingStar snýr sér að kántríinu

Sony-fyrirtækið hefur tilkynnt að nýr SingStar sé á leiðinni fyrir PS2-leikjatölvuna. Leikurinn mun þó seint höfða til allra þar sem leikurinn ber nafnið SingStar Country og eins og nafnið gefur til kynna er kántríinu gert hátt undir höfði. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

Skólasmokkar

Stórmarkaður í Kína hefur vakið athygli með því að auglýsa sérstakan afslátt á smokkum í tilefni þess að skólaárið er að byrja. Hefur verslunin verið gagnrýnd fyrir að leiða huga námshestanna frá náminu. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 41 orð | 1 mynd

Spenna í líkamanum

„Í fæðingu getur myndast mikil spenna í líkama barns, enda ein erfiðasta upplifun sem við göngum í gegnum. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 103 orð | 1 mynd

Spielberg rændi Hitchcock

Steven Spielberg og Dreamworks kvikmyndaverið þurfa nú að svara til saka vegna kvikmyndarinnar Disturbia en þeim er gefið að sök að hafa stolið söguþræði myndarinnar úr hinni klassísku Alfred Hitchcok-mynd Rear Window frá árinu 1954. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Sterkir sem heild

Ég álít stöðu Icebank sterka og að bankinn þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur,“ sagði Geirmundur Kristinsson, stjórnarformaður Icebank, í samtali við 24 stundir í gærkvöld. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 80 orð

Stutt Sprenging Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að...

Stutt Sprenging Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út að Ánanaustum í Reykjavík undir kvöld í gær vegna sprengingar sem varð í vinnuskúr. Engan sakaði og orsök sprengingarinnar liggur ekki fyrir. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Sultar öll kvöld „Ég fór með 24 krukkur og þær seldust upp á...

Sultar öll kvöld „Ég fór með 24 krukkur og þær seldust upp á korteri,“ segir Guðrún Ögmundsdóttir en hún fór með verðlaunasultuna sína, rabarbarasultu með chili og papriku, á markaðinn í Mosfellsbæ um síðustu helgi. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Sýnir á Hrafnistu

Sólveig Eggerz myndlistarkona heldur málverkasýningu á Hrafnistu í Hafnarfirði. Sýningin verður opnuð á morgun, fimmtudag, kl.14. Á henni gefur að líta fjölda akrýlverka sem unnin voru á síðustu mánuðum. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 200 orð | 2 myndir

Takk fyrir samveruna ágæti heimur

Dagurinn í dag er merkilegur dagur í sögu vísindanna en ofurheilar suður í Evrópu hyggjast leika sér að eldinum, eða öllu heldur neistanum, sem markaði upphaf heimsins. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 96 orð

Talinn hafa nauðgað 13 ára stúlku

Tæplega fertugur karlmaður á Suðurlandi var handtekinn um helgina vegna gruns um að hann hefði notfært sér ölvunarástand stúlku og haft við hana samræði. Stúlkan er 13 ára. Maðurinn var handtekinn á heimili sínu og yfirheyrður um helgina. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Töluverð rigning

Austanátt, víðast hvar 5-10 m/s, með töluverðri rigningu um landið austanvert, en úrkomuminna annars staðar. Hiti 10 til 15... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 27 orð

Umferðarbrotum ungra fækkar

Lög um akstursbann og sérstök námskeið fyrir unga ökumenn hafa borið mikinn árangur. 55% færri hafa framið svo alvarleg brot að beitt hafi verið akstursbanni eða... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 351 orð | 1 mynd

Umferðarbrotum ungra fækkar

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Lög um akstursbann og sérstök námskeið fyrir unga, óreynda ökumenn á bráðabirgðaskírteini hafa borið mikinn árangur við fyrstu athugun. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 187 orð | 1 mynd

Unnið með sjálfsmyndina

Námskeið fyrir börn sem eiga, foreldri, systkini, ömmu, afa eða nákominn aðstandanda sem hefur greinst með krabbamein verða haldin í Ljósinu nú um miðjan mánuðinn. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Úrræðum fyrir utangarðsfólk fjölgað

Velferðarráð Reykjavíkurborgar samþykkti í gær stefnu í málefnum utangarðsfólks til ársins 2012. Samkvæmt henni á að efla samstarf og forvarnir, auka reglubundna þjónustu, styrkja tímabundin úrræði og fjölga langtímaúrræðum. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 78 orð

Úrvalsvísitala OMX kauphallar Íslands lækkaði í gær um 2,47 prósent og...

Úrvalsvísitala OMX kauphallar Íslands lækkaði í gær um 2,47 prósent og stóð í 4.011 stigum við lokun markaða. Eik Banki og Bakkavör voru einu félögin sem hækkuðu. Eik um 3,21 prósent og Bakkavör um 0,39 prósent. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Vefstólar syngja og rokkar rokka

Sýning á verkum Ilmar Stefánsdóttur myndlistarkonu hefur verið opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar. Sýningin ber heitið Fjölleikar og þar gefst gestum kostur á skemmtilegum dýfum og jafnvægiskúnstum í hljómfalli rokkandi rokka og syngjandi vefstóla. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Veik andstaða

Í þeirri stöðu sem nú er á þingi þar sem stjórnarandstöðuflokkarnir með þá kumpána Guðna, Steingrím, Guðjón og Ögmund í fararbroddi veltir maður fyrir sér hvort það að vera í stjórnarandstöðu fari hreinlega ekki vel í suma. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Vekja athygli á heimsendi

„Það er heimsendir í dag og okkur fannst rétt að vekja athygi á því,“ segir Bragi Valdimar Skúlason, einn meðlima Baggalúts, en þeir sem heimsóttu heimasíðu Baggalúts í gær fóru ekki varhluta af því að félögunum er yfirvofandi heimsendir... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 29 orð | 1 mynd

Verða klæddar á ný

Blokkirnar í fyrsta áfanga Skuggahverfisins verða endurklæddar vegna galla. Framkvæmdir munu standa fram á vor og gæti kostnaður numið tugum milljóna króna. Óljóst er hver ber kostnað vegna... Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 405 orð | 2 myndir

Vildi skrifa alvöru draugasögu

Gerður Kristný leggur nú lokahönd á spennusögu fyrir unglinga þar sem dularfullir atburðir úr fortíðinni fléttast saman við sögu ungrar Reykjavíkurstúlku. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 171 orð | 1 mynd

Vilja banna South Park

Hart er sótt að yfirvöldum í Rússlandi um þessar mundir en vissir hópar þar í landi vilja láta banna teiknimyndaþættina South Park þar sem efni þáttanna þykir ekki henta hinum rússneska lífsmáta og trúarbrögðum. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Vinaleg busavígsla í Tækniskólanum

„Þetta myndi ég segja að væri framtíðin. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Vísar gagnrýni á bug

„Við erum að fara eftir stöðu sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn setur. Það er ekki langt síðan að gerð var úttekt á þessum málum hjá okkur og hún kom vel út,“ segir Tómas Örn Kristinsson, framkvæmdastjóri upplýsingasviðs Seðlabankans. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 306 orð | 1 mynd

Vonast eftir stórfelldri uppbyggingu í Örfirisey

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Uppbygging í Örfirisey mun ekki fara af stað fyrr en að lokinni hugmyndasamkeppni um heildarmynd hafnarsvæðisins allt frá tónlistar- og ráðstefnuhúsinu og allt út í Örfirisey. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 76 orð

Þoka og rigning á veiðislóð

Eftir var að veiða 148 hreindýr á mánudagskvöld þegar rétt vika var eftir af veiðitímabilinu. Því lýkur að kvöldi 15. september. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Þær sorgarfregnir hafa borist að vestan að áhugaverðasta...

Þær sorgarfregnir hafa borist að vestan að áhugaverðasta fegurðarsamkeppni landsins, Óbeisluð fegurð, verði ekki haldin á nýjan leik. Keppnin var haldin í fyrsta sinn í mars á síðasta ári á Ísafirði. Meira
10. september 2008 | 24 stundir | 230 orð | 1 mynd

Örasögur

Hver árstíð hefur sinn sjarma. Haustið er mitt uppáhald. Hressandi haustlægðir, hallandi sólargeislar og laufblöð í dumbrauðum, gulum og alls kyns brúnum litum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.