Greinar laugardaginn 13. september 2008

Fréttir

13. september 2008 | Erlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Allar líkur á að Zuma verði næsti forseti Suður-Afríku

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is MJÖG líklegt er talið að Jacob Zuma, leiðtogi Afríska þjóðarráðsins (ANC), verði kjörinn forseti Suður-Afríku á næsta ári eftir að ákæru á hendur honum um mútuþægni var vísað frá í gær. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Alþingi breytti lögum um hópuppsagnir árið 2000

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Það gæti orðið erfitt fyrir ljósmæður að vinna mál sem fjármálaráðherra ætlar að höfða fyrir félagsdómi, en krafa hans er að uppsagnir ljósmæðra verði dæmdar ólöglegar. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð

Ábyrgð umhverfismerkis

EINAR K. Guðfinnsson sjávarútvegsráðherra telur að íslenskt umhverfismerki og vottun sem nú eru í bígerð séu eitt stærsta viðfangsefni sjávarútvegsins. Hann sagði á fundi Sjávarútvegsklasa Vestfjarða í Flókalundi s.l. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð

Álögur verði lækkaðar

STÖÐVA verður vaxandi útgjaldaaukningu Reykjavíkurborgar og hefjast handa við að lækka álögur á borgarbúa og atvinnustarfsemi, að því er fram kemur í kafla um aðhald og aga í fjármálastjórn borgarinnar í stjórnmálaályktun aðalfundar Heimdallar, félags... Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð

„Haustið er helgað óttanum“

HÁDEGISFYRIRLESTRAR Sagnfræðingafélagsins hefjast í næstu viku og í þetta sinn munu fyrirlesarar reyna að svara spurningunum „Hvað er að óttast?“ og „Hvað er andóf?“ Haustið er helgað óttanum,“ segir í fréttatilkynningu. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

„Tímamót í þróunarmálum“

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is ÝMSAR breytingar verða með nýjum lögum um þróunarsamvinnu sem samþykkt voru á Alþingi á fimmtudag. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

„Þetta á ekki að geta gerst“

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is „ÞETTA á ekki að geta gerst. Ristin er þannig gerð að það þarf að hafa fyrir því að troða þessu inn,“ segir Þorgrímur Stefán Árnason, öryggisstjóri hjá Hitaveitu Suðurnesja. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Bjartsýnir eða vitlausir

Eftir Alfons Finnsson Ólafsvík | Þrátt fyrir niðurskurð í kvóta og fækkun starfsfólks víða í fiskvinnslu á Íslandi og að sum sjávarútvegsfyrirtæki hafi jafnvel lokað fiskvinnsluhúsum eru eigendur Litlalóns ehf. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Bjartsýnn á að Eimskip nái að selja Versacold

„OKKAR tilfinning er að það fari vel,“ segir Sindri Sindrason stjórnarformaður Eimskips um söluferlið á Versacold Atlas sem er hafið. Mikilvægt er að Eimskip nái að selja félagið án taps til að lækka skuldir og um leið vaxtakostnað. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Braut árum saman gegn barnabarni

TÆPLEGA níræður karlmaður var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn dótturdóttur sinni. Voru þau framin á árunum 1994-2005 þegar stúlkan var á aldrinum 4-15 ára gömul. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Byggingu fjölbýlishúsa slegið á frest

ÍSLENSKIR aðalverktakar (ÍAV) hafa slegið á frest byggingu tveggja fjölbýlishúsa við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi. Framkvæmdir við það sem átti að verða fyrsta fjölbýlishúsið af þremur eru í fullum gangi en sala íbúða hefur gengið hægt að undanförnu. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Bændasamtökin skila umsögn

BÆNDASAMTÖK Íslands vilja einfalda ýmislegt í matvælafrumvarpinu sem liggur fyrir Alþingi og gera það jákvæðara gagnvart landbúnaðinum. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Bærinn auglýsir ekki í bæjarblaðinu

Grindavík | Bæjarstjórinn í Grindavík hefur hafnað því að auglýsa í bæjarblaðinu Góðan daginn Grindvíkingur. Ástæðan er umfjöllun blaðsins um meirihlutaslitin í sumar. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 561 orð | 2 myndir

Dúettinn orðinn kvartett

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÝMSAR getgátur eru uppi um ástæður þess að andarnefjur hafa haldið sig á Pollinum við Akureyri síðustu fimm vikurnar en enginn þorir að fullyrða neitt í þeim efnum. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Einn af hverjum tíu flokkar ekki rusl

LANGFLESTIR Íslendingar flokka sorp til endurvinnslu og þeim fjölgar sífellt. Í nýrri Capacent-könnun segist 91% aðspurðra flokka sorp, þar af um 19% alltaf og um 37% oft. Um 35% segjast flokka sorp stundum eða sjaldan. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Engin sátt eða friður um heimilið á Njálsgötu

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is TVÆR konur sem búa gegnt Njálsgötu 74 sögðu í samtali við Morgunblaðið í gær að mikið ónæði væri af heimilinu og að hávaði við götuna hefði stóraukist frá því það var opnað í október í fyrra. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 41 orð

Enn á gjörgæsludeild

LÍÐAN Össurar Péturs Össurarsonar, ungs manns sem fannst lífshættulega slasaður við gatnamót Höfðatúns og Laugavegar, er enn óbreytt. Hann liggur á gjörgæsludeild Landspítalans og er tengdur við öndunarvél. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Fagna tímamótum

OPIÐ hús verður á Hótel Búðum í tilefni að 60 afmæli hótelsins næstkomandi laugardag kl. 14-18. Aðstandendur hótelsins segja að í boði verði veitingar, auk tónlistaratriða með listamönnunum Andreu Gylfadóttur, Helga Björns, Polkabandinu og fleirum. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 815 orð | 3 myndir

Fjölskylda hefur nýtt líf á Akranesi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is TÖLUVERÐUR umgangur var í nýrri íbúð Fatin Alzaiz þegar blaðamaður bankaði upp á, nokkrum dögum eftir að hún kom hingað til lands ásamt tveimur sonum sínum. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Fótbrotnaði í skriðu við Stóru-Laxá

STANGVEIÐIMAÐUR féll í skriðu í Steinaskarði við Stóru-Laxá í gærmorgun. Fallið var um 4-5 metrar. Maðurinn fótbrotnaði og hruflaðist við fallið, að sögn lögreglunnar á Selfossi. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Færa lögheimili

STÚDENTARÁÐ hefur sent bæjarfélögum erindi þar sem segir að það hljóti að vera kappsmál hvers sveitarfélags að búa þannig um hnútana að hver einstaklingur vilji ekki skera viljandi á heimataug sína þó svo viðkomandi hafi hleypt heimdraganum. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Gengið um gróðurvin

GRASAGARÐURINN í Laugardal er sannkölluð perla í borgarlandinu. Í skjóli trjánna má sjá fjölbreytt safn innlendra og erlendra plöntutegunda. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Gunnar ákærður

RÍKISSAKSÓKNARI gaf í gær út ákæru á hendur Gunnari Björnssyni, sóknarpresti á Selfossi. Alls bárust lögreglu og ákæruvaldi fimm kærur vegna meintra brota Gunnars. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Hressleiki í Hrunarétt

3.800 FJÁR var smalað í Hrunarétt í gær og þótti takast vel til. Um sex daga tekur að smala fénu og er farið alla leið inn að Hofsjökli. Fjallkóngur var Steinar Halldórsson í Auðsholti. Í réttunum var að vanda líf og fjör. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hringleikahús umferðarinnar á undan áætlun

NÝTT hringtorg gnæfir nú yfir Reykjanesbrautina við Arnarnesveg. Hringtorgið er hið fyrsta sinnar tegundar á landinu, og er ætlunin með því að losna alfarið við umferðarljós. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð

Innheimta sakarkostnað

SAKARKOSTNAÐUR innheimtist misjafnlega og nýlega var auglýst í Lögbirtingablaðinu eftir dómþolum sem ekki höfðu greitt sakarkostnað, sem dómstólar landsins höfðu dæmt þá til að greiða. Meira
13. september 2008 | Innlent - greinar | 1886 orð | 2 myndir

Í eilífðarverkefni

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Frumvarp heilbrigðisráðherra, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, um sjúkratryggingar varð að lögum fyrr í þessari viku. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Komu færandi hendi

FÉLAGAR í Stuðningsmannasamtökum skoska landsliðsins í knattspyrnu ( Tartan Army Sunshine appeal) heimsóttu á dögunum Barnaspítala Hringsins og færðu Kvenfélaginu Hringnum peningagjöf. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Kvikmyndað á Íslandi fyrir Dr. Strangelove

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is BANDARÍSKI kvikmyndatökumaðurinn Robert Gaffney, sem vann náið með bandaríska kvikmyndaleikstjóranum Stanley Kubrick að gerð nokkurra mynda, staðfestir að tökur fyrir myndina Dr. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Kyrrðarstundir lagðar af í vetur

ENGAR kyrrðarstundir verða í Hallgrímskirkju á fimmtudögum líkt og tíðkast hefur undanfarna vetur. Þegar blaðamaður spurði Jónönnu Björnsdóttur, framkvæmdastjóra Hallgrímskirkju, hverju það sætti glumdi svarið í gegnum símtólið. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Launamunur kynja er ekkert náttúrulögmál

Eftir Unu Sighvatsdóttur unas@mbl.is INNBYGGT óréttlæti verður ekki leiðrétt á einu augnabliki. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ljósmæður í erfiðu máli á móti fjármálaráðherra

TAKIST lögmanni fjármálaráðherra að sanna að uppsagnir ljósmæðra hafi verið samantekin ráð eða að Ljósmæðrafélag Íslands hafi komið að málinu með beinum hætti gæti verið erfitt fyrir ljósmæður að vinna málið sem fjármálaráðherra ætlar að höfða fyrir... Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Máli Þórarins lokið

ÞÓRARINN Jónsson myndlistarnemi kom í gær fyrir rétt í Kanada vegna þess uppátækis síns að koma listaverki sem líktist sprengju fyrir í listasafni í Toronto í fyrra. Meira
13. september 2008 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Múslimar biðja á ramadan

TYRKNESKUR drengur lærir að bera sig að við bænir við föstudagshelgihald í Istanbúl. Föstumánuðurinn ramadan stendur nú yfir og í þeim mánuði neyta múslimar hvorki matar né drykkjar frá sólarupprás til sólseturs. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Myndlist er ekkert sprell

„ÉG ber ótakmarkaða virðingu fyrir myndlistinni. Hún er hvorki sprell né grunnrist dægurgaman. Myndlist er kröfuhart fag. Stundum er henni líkt við eiturlyf, sem hefur þó ekkert nema góð áhrif á iðkandann. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Nýtt torg í hjarta Garðabæjar

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is FRAMKVÆMDIR hefjast senn við nýtt Garðatorg í Garðabæ. Bæjarstjóri ásamt bæjarfulltrúum, leikskólabörnum og fleiri tóku fyrstu skóflustunguna á fimmtudag en fyrsta verk verður að grafa fyrir bílakjallara. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð

Óku undir áhrifum efna

LÖGREGLAN í Borgarnesi handtók í gær tvo ökumenn fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Annar var tekinn rétt norðan við Borgarnes eftir að hann hafði ekið aftan á annan bíl en hinn náðist innanbæjar. Sá sem ók aftan á bílinn var m.a. Meira
13. september 2008 | Erlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Palin hikstar í langþráðu viðtali

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „ÉG ER tilbúin,“ ítrekaði Sarah Palin í fyrsta ítarlega viðtalinu sem hún gaf á fimmtudagskvöld eftir að hafa hlotið útnefningu varaforsetaefnis Repúblikanaflokksins fyrir um hálfum mánuði. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Rannsaka gróðurskemmdir

ÁKVEÐIÐ hefur verið að hefja söfnun plöntusýna á næstu dögum í framhaldi af ábendingum um mosaskemmdir á Hellisheiði. Skv. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Ráðherrar eru ráðherrar og ráða

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is RÁÐHERRAR heita ennþá ráðherrar hvort sem þeir eru karlar eða konur og léttvín og bjór eru ekki væntanleg í verslanir á næstunni. Þingmálin sem að þessu lutu rötuðu inn í nefndir en aldrei út úr þeim og þ.a.l. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 834 orð | 6 myndir

Sitt sýnist hverjum um þak á útgjöldin

Hugmyndir Viðskiptaráðs um að innleiða útgjaldaþak fyrir hvert ráðuneyti yfir heilt tímabil eiga mismunandi hljómgrunn meðal þingmanna. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 244 orð

Sjaldgæfri heimild beitt í Hæstarétti

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞETTA var ákvörðun dómaranna því þeir telja að þörf sé á meiri upplýsingum en þeim sem koma fram í skriflegum gögnum,“ segir Þorsteinn A. Jónsson, skrifstofustjóri Hæstaréttar. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Sjósundkappar hlýja sér

NOKKUR fjöldi fólks hefur það fyrir venju að synda sjósund í Nauthólsvíkinni. Nýtur þessi iðja æ meiri vinsælda, en víst er að gott er að hlýja sér í heitum potti að sundinu loknu. Þegar rignir er ekki verra að hafa skjól af regnhlíf. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 722 orð | 1 mynd

Skilja ekkert í framgöngu lögreglunnar

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is AÐGERÐIR lögreglunnar hjá hælisleitendum á Reykjanesi á fimmtudag hafa vakið hörð viðbrögð hælisleitenda og mótmæltu þeir aðgerðunum fyrir framan lögreglustöðina í Keflavík í gær. Mótmælin fóru friðsamlega... Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Skilvirkt þing, ljósmæður og fólkið í landinu

Í lok ágúst tilkynnti ég vinum og fjölskyldu hátíðlega að samvistir við mig yrðu takmarkaðar fyrri hluta septembermánaðar. Ég gæti ekki komið í venjubundnar heimsóknir eða hangið yfir tebolla á síðkvöldum. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Steingrímur talaði lengst

HAUSTÞINGI lauk í gær og þar með lauk 135. löggjafarþingi þjóðarinnar, sem staðið hefur frá 1. október í fyrra. Þingfundir voru 123 og stóðu í 606 klukkustundir alls. Ókrýndur ræðukóngur 135. löggjafarþingsins var Steingrímur J. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Steyptu undirstöður

ÍSLENSKIR aðalverktakar (ÍAV) steyptu í gær fyrstu undirstöðurnar að kerskála álvers Norðuráls í Helguvík. Í kerskálann fullbyggðan er áætlað að fari um 36.000 rúmmetrar af steypu og tæplega 60. Meira
13. september 2008 | Erlendar fréttir | 61 orð

Stóra vinningnum hafnað

Góðgerðarstofnun í New York hefur hafnað hluta af happdrættisvinningi, sem nam þremur milljónum dollara eða andvirði 270 milljóna króna. Ástæðan er að hún telur að með því að þiggja féð myndi hún senda röng skilaboð til spilafíkla. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sveinn Kjartan Sveinsson

SVEINN Kjartan Sveinsson, fyrrverandi forstjóri Völundar, lést í fyrrakvöld, 84 ára að aldri. Sveinn fædist 1. júní 1924 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Sveinn M. Sveinsson, forstjóri Völundar og kona hans Soffía Emelía Haraldsdóttir. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 564 orð | 3 myndir

Útlendingum fækkar á vinnumarkaði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Augljós teikn um fækkun útlendinga á íslenskum vinnumarkaði koma fram í nýjum tölum Vinnumálastofnunar. Í nýliðnum ágúst voru nýskráningar fólks frá nýjum löndum í Evrópusambandinu 343 en voru 757 í ágúst í fyrra. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Vekja íbúa til umhugsunar um hreint loft fyrir alla í borginni

VEKJA á íbúa til umhugsunar um hreint loft í höfuðborginni í sérstakri samgönguviku ársins í næstu viku. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 335 orð

Við sársaukamörk

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
13. september 2008 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Við vondan draum

MARTRAÐIR leggjast frekar á konur en karla, en eru jafnframt annars eðlis, samkvæmt breskri sálfræðirannsókn. Jennifer Parker, lektor í sálfræði við háskólann í Bristol, fékk 193 manns til að halda ítarlega skýrslu um drauma sína. Meira
13. september 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Leg að láni Settur verður á laggirnar hópur til að skoða hvort leyfa eigi staðgöngumæðrun hér á landi. Þetta kom fram í svari Guðlaugs Þ. Þórðarsonar , heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Ragnheiðar Elínar Árnadóttur , Sjálfstæðisflokki, á Alþingi í... Meira

Ritstjórnargreinar

13. september 2008 | Staksteinar | 177 orð | 1 mynd

Stórsnjöll stefna

Almannatengslaráðgjafar fjármálaráðherra hljóta að hafa lagt mikla vinnu í síðasta útspilið í ljósmæðradeilunni, svo vel heppnað er það. Meira
13. september 2008 | Leiðarar | 534 orð

Tími aðgerða í gjaldmiðilsmálum

Stöðugt færri hafa trú á íslenzku krónunni sem framtíðargjaldmiðli. Þetta á jafnt við um stjórnendur fyrirtækja og þá sem reka heimilin í landinu. Krónan hefur aldrei verið veikari en nú. Meira

Menning

13. september 2008 | Tónlist | 218 orð | 2 myndir

Af því bara!

HLJÓMSVEITIN Reykjavík! efnir til svokallaðs „Afþvíbara“-gleðskapar á Kaffibarnum í kvöld og er öllum aðdáendum sveitarinnar boðið til veislunnar sem hefst kl. 21. Meira
13. september 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Fimm myndir um Coco Chanel

ÁHRIFA fatahönnuðarins Coco Chanel gætir ennþá í tískuheiminum, hinn klassíski litli svarti kjóll hangir í fataskápum flestra kvenna og Chanel nr. 5 er enn eitt vinsælasta ilmvatn heims. Meira
13. september 2008 | Tónlist | 287 orð | 1 mynd

Fjórtán ára gömul gullplata

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
13. september 2008 | Myndlist | 88 orð | 1 mynd

Flóttamenn í Ljósmyndasafninu

HEIMA – Heiman er heiti sýningar sem verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag. Þar taka höndum saman ljósmyndarinn Katrín Elvarsdóttir og Sigrún Sigurðardóttir menningarfræðingur. Meira
13. september 2008 | Fólk í fréttum | 349 orð | 2 myndir

Fullkomið kálhausarokk

Sá kunni tónlistarmaður Mojo Nixon lét þau orð falla eitt sinn fyrir löngu að þar sem mannkyn stefndi í átt að fullkomnun, líkamlegri fullkomnun og upplýsingu, myndi svo koma að á endanum yrðum við öll eins og Elvis. Meira
13. september 2008 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Hafmeyjan á flakk?

YFIRVÖLD í Kaupmannahöfn ráðgera að lána eitt helsta kennileiti borgarinnar, Litlu hafmeyjuna, á heimssýninguna í Sjanghæ 2010 og er yfirborgarstjórinn Ritt Bjerregaard þar fremst í flokki. Meira
13. september 2008 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Hver er sjóndeildarhringur okkar?

BJARNI Sigurbjörnsson leiðir gesti um sýninguna Sjóndeildarhringir í Gerðarsafni á morgun kl. 14. Auk Bjarna eiga myndhöggvararnir Kristinn E. Hrafnsson og Svava Björnsdóttir verk á sýningunni, en hún hefur hlotið prýðisgóða dóma. Meira
13. september 2008 | Fólk í fréttum | 112 orð | 1 mynd

Hver þeirra keppir um Óskarinn í ár?

* Meðlimir Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar hafa nú fengið senda rafræna kjörseðla fyrir kosningu á framlagi Íslands til Óskarsverðlaunanna. Valið stendur um alls sex myndir og hafa aldrei áður verið jafn margar myndir á kjörseðli. Meira
13. september 2008 | Myndlist | 275 orð | 1 mynd

Ímynd gyðjunnar

Sýningin stendur til 28. september. Opið fimmtudaga til sunnudaga frá kl. 14-18. Meira
13. september 2008 | Kvikmyndir | 454 orð | 6 myndir

Ísland í aðalhlutverki

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÞAÐ hefur vart farið framhjá mörgum Íslendingum að stórmyndin Journey to the Center of the Earth var frumsýnd hér á landi á miðvikudaginn, en Anita Briem fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Meira
13. september 2008 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Kátt í tónleikahöllinni

* Tónleikar gáfumannasveitarinnar Tindersticks fóru fram á NASA í fyrrakvöld. Meira
13. september 2008 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Kristín sýnir nýjar vatnslitamyndir

SÝNING á vatnslitamyndum eftir Kristínu Þorkelsdóttur verður opnuð í Grensáskirkju á morgun, sunnudag, eftir messu. Meira
13. september 2008 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Lohan ekki trúlofuð

LINDSAY Lohan heldur áfram að kynda undir getgátum um samband sitt við plötusnúðinn Samönthu Ronson og nýjasta útspil hennar var að mæta með hjartalaga demantshring á baugfingri vinstri handar á tónleika á miðvikudaginn. Meira
13. september 2008 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Ný bók á leiðinni

NÆRRI því tuttugu ár eru liðin frá því að ástralski tónlistarmaðurinn Nick Cave gaf út skáldsöguna And the Ass that Saw the Angel , en ný bók eftir hann er væntanleg innan tíðar. Meira
13. september 2008 | Myndlist | 42 orð | 1 mynd

Nýr safnstjóri

THOMAS P. Campbell, 46 ára sérfræðingur í listvefnaði hefur verið útnefndur næsti safnstjóri Metropolitan listasafnsins í New York í stað Philippe de Montebello. Leitin hefur staðið í átta mánuði og ýmsir verið orðaðir við stöðuna. Meira
13. september 2008 | Myndlist | 268 orð | 1 mynd

Páll, Thor og Sesselja

„HEILÖG Sesselja er mjög tengd Húsafelli, því kirkjan þar til forna var helguð henni,“ segir Páll Guðmundsson myndlistarmaður á Húsafelli. Í dag kl. Meira
13. september 2008 | Tónlist | 585 orð | 1 mynd

Píanóbekkurinn vel volgur

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞEIR verða agalega skemmtilegir,“ segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir píanóleikari þegar hún er spurð um fyrstu tónleika Tríós Reykjavíkur í Hafnarborg annað kvöld kl. 20. Meira
13. september 2008 | Myndlist | 411 orð | 1 mynd

Samsýning á sex einkasýningum

Opið þriðjudaga til laugardaga frá 13:00-17:00. Sýningum lýkur 24. september. Aðgangur ókeypis. Meira
13. september 2008 | Fjölmiðlar | 241 orð | 1 mynd

Skoskir gleðigjafar

Sjónvarpsstöðvar og blaðaljósmyndarar eltu stuðningsmenn skoska landsliðsins um allan bæ. Og það var sannarlega ástæða til. Reykjavík fékk á sig allt annan blæ þá daga sem kátir Skotar gengu syngjandi um götur. Meira
13. september 2008 | Tónlist | 166 orð | 2 myndir

Stórsöngvarar styrkja langveik börn

MARGIR af helstu stórsöngvurum þjóðarinnar koma fram á tónleikum á Hótel Nordica sunnudaginn 28. september næstkomandi. Tilefnið er styrktartónleikar Umhyggju, félags langveikra barna og mun allur ágóði tónleikanna renna óskiptur til félagsins. Meira
13. september 2008 | Kvikmyndir | 398 orð | 3 myndir

Strangelove á Íslandi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ALLT bendir til þess að hlutar af kvikmynd bandaríska leikstjórans Stanley Kubrick, Dr. Strangelove , hafi verið teknir hér á landi, en myndin er frá árinu 1964. Meira

Umræðan

13. september 2008 | Bréf til blaðsins | 240 orð | 1 mynd

Að sjá ekki ljósið

Frá Helga Jónssyni: "ÉG skrifa og sendi þessar línur því ég get ekki þagað lengur. Ljósmæður standa í kjarabaráttu og eins og oft áður gengur það ekki þrautalaust fyrir sig." Meira
13. september 2008 | Pistlar | 370 orð | 1 mynd

Biðjist afsökunar!

Ágúst Ólafur Ágústsson varaformaður Samfylkingarinnar lýsti því yfir í vikunni að Ögmundur Jónasson ætti að biðjast opinberlega afsökunar á því að hafa sett Guðlaug Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra við hliðina á Gaddafi Líbýuleiðtoga á mynd á heimasíðu... Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Boðsferðir, gjafir og mútur

Stefán Erlendsson skrifar í tilefni veiðiferðar í Miðfjarðará: "Það var því misráðið hjá Vilhjálmi, Birni Inga og Guðlaugi Þór að þiggja boð Hauks Leóssonar. Gerðir manna í æðstu valdastöðum eiga að vera hafnar yfir allan vafa." Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 762 orð | 1 mynd

Eru aðilar vinnumarkaðarins framsóknarmenn?

Eftir Guðna Ágústsson: "Framsóknarstefnan snýst um öfgalaust samfélag og gróandi þjóðlíf sem tryggir öllum sömu tækifæri og fulla atvinnu sem er forsenda almennrar velferðar." Meira
13. september 2008 | Blogg | 136 orð | 1 mynd

Guðfríður Lilja | 12. september Ráðherrar af sérréttindum í þrepum...

Guðfríður Lilja | 12. september Ráðherrar af sérréttindum í þrepum? Ljósmæður eiga að fá leiðréttingu í þrepum að mati Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur. Vasklega mælt? Meira
13. september 2008 | Blogg | 58 orð | 1 mynd

Guðrún Þóra Hjaltadóttir | 12. sept. 91% Íslendinga flokkar sorp. Þeir...

Guðrún Þóra Hjaltadóttir | 12. sept. 91% Íslendinga flokkar sorp. Þeir ljúga þessu Þessi könnun Capacent getur ekki verið rétt. Hvað er talið til flokkunar sorps? Eru það dósir og flöskur sem mjög margir setja í sérpoka. Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Hagsmunatengsl þingflokks Vinstri grænna og BSRB?

Ragnheiður Ríkharðsdóttir skrifar í tilefni af samþykkt laga um sjúkratryggingar: "Það hefði skorið á alla umræðu um óheppileg hagsmunatengsl þingflokks Vinstri grænna og BSRB." Meira
13. september 2008 | Blogg | 103 orð | 1 mynd

Hannes Friðriksson | 12. september Á að stefna ljósmæðrum? Einhvern...

Hannes Friðriksson | 12. september Á að stefna ljósmæðrum? Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Hvers vegna er ekki samið við ljósmæður?

Eggert Sólberg Jónsson skrifar um kjör ljósmæðra: "Ljósmæður eiga svo sannarlega skilið að fá laun sín leiðrétt enda hafa fáar stéttir lægri laun innan Bandalags háskólamanna." Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Laugavegurinn eða gettóið?

Ragnheiður Gestsdóttir fjallar um væntanlegan listaháskóla og skoðanir Kristins E.: "Gefur væntanleg staðsetning Listaháskóla stofnuninni nægilegt vaxtarrými þegar litið er til framtíðar? Er íslenskt samfélag einskorðað við Laugaveg?" Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Ljósmæður lögsóttar

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Í stað þess að efna þessi loforð hefur fjármálaráðherra kastað stríðshanska með málsókn sinni." Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Sérstaða í sjávarútvegi ákvæði í aðalsáttmála

Jón Sigurðsson skrifar um aðild að Evrópusambandinu og fiskveiðistjórnun: "Flest bendir til að við getum náð viðunandi aðildarsamningi varðandi sjávarútveg en fyrirhafnarlaust verður það ekki." Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 835 orð | 1 mynd

Traustsins verðir, nei takk

Þórarinn H. Ævarsson fjallar um samskipti íbúa og bæjarstjóra í Kópavogi: "Ég er hinsvegar farinn að þekkja vinnubrögð Gunnars bæjarstjóra ágætlega og sýnist mér ég sjá fingraför hans á þessu máli öllu." Meira
13. september 2008 | Velvakandi | 379 orð | 1 mynd

velvakandi

Týndur páfagaukur GRÆNN páfagaukur (ástargaukur) hvarf frá Hverfisgötu 59. Hann er mjög gæfur og er hans sárt saknað. Ef einhver hefur upplýsingar um hann er hægt að hafa samband við Kolbein í síma 616-2777. Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 711 orð | 1 mynd

Þarf að velja vini með hægri eða vinstri hendi?

Sigurður Þór Sigurðsson fjallar um skipulagsmál í Kópavogi: "Bæjaryfirvöld í Kópavogi ættu að taka frumkvæði íbúa að stofnun samtaka með opnum örmum í stað þess að gefa í skyn að flokkadrættir ráði þar för." Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 661 orð | 1 mynd

Þekking er stærsta aflið í baráttunni við mænuskaða

Ragnheiður Davíðsdóttir skrifar um mænuskaða og lækningar við honum: "Það er trú Auðar Guðjónsdóttur, baráttukonu, að sársaukinn sé gjallarhorn Guðs til þess að vekja sljóa veröld." Meira
13. september 2008 | Aðsent efni | 373 orð | 1 mynd

Þjóðin styður ljósmæður

Pétur Einarsson styður ljósmæður: "Skyggnstu í þín hugarfylgsni, ágæti fjármálaráðherra, og gættu að hvort samviska þín leiðir þig ekki rétta leið." Meira

Minningargreinar

13. september 2008 | Minningargreinar | 494 orð | 1 mynd

Áslaug Jónsdóttir

Áslaug Jónsdóttir fæddist á Akureyri 3. apríl 1928. Hún lést á heimili sínu 2. september og fór útför hennar fram frá Laugarneskirkju 12. september. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2008 | Minningargreinar | 393 orð | 1 mynd

Björgvin Ingimar Friðriksson

Björgvin Ingimar Friðriksson framkvæmdastjóri fæddist á Selá á Árskógsströnd 31. janúar 1951. Hann lést á heimili sínu 29. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Glerárkirkju 9. september. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2008 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Garðar Jónasson

Garðar Jónasson fæddist í Reykjavík 12. september 1964. Hann lést á heimili sínu 2. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskapellu 9. september. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2008 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Hólmfríður Kristjana Grímsdóttir

Hólmfríður Kristjana Grímsdóttir fæddist á Húsavík 24. júlí 1920. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga mánudaginn 1. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Grímur Sigurjónsson járnsmiður, f. 21. apríl 1882, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2008 | Minningargreinar | 1330 orð | 1 mynd

Jóhanna Friðriksdóttir

Jóhanna Friðriksdóttir fæddist í Nesi að Látrum í Aðalvík 10. febrúar 1914. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsi Ísafjarðar 1. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Mikkalína Þorsteinsdóttir, f. að Borg í Skötufirði 18.8. 1892, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2008 | Minningargreinar | 2786 orð | 1 mynd

Jón Snær Sigurjónsson

Jón Snær Sigurjónsson fæddist í Snæhvammi í Breiðdal 22. mars 1929 og ólst þar upp. Hann lést á Landakoti 1. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurjón Jónsson bóndi í Snæhvammi í Breiðdal, f. 29. janúar 1896, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2008 | Minningargreinar | 358 orð | 1 mynd

Kristín Helga Sveinsdóttir

Kristín Helga Sveinsdóttir fæddist í Ólafsvík 10. janúar 1911. Hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 28. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum 6. september. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2008 | Minningargreinar | 2080 orð | 1 mynd

Lilja Þorleifsdóttir

Lilja Þorleifsdóttir fæddist á Gjögri í Strandasýslu 17. júní 1922. Hún andaðist á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja 4. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorleifur Friðrik Friðriksson sjómaður á Gjögri, f. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2008 | Minningargreinar | 1900 orð | 1 mynd

Sigurður Þ. Gústafsson

Sigurður Þ. Gústafsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 11. september. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2008 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Sigurlaug Jónsdóttir

Sigurlaug Jónsdóttir fæddist á Sauðárkróki 10. janúar 1929. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 1. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Anna Friðriksdóttir, f. 22. desember 1909, d. 2. janúar 1993, og Jón Sigvaldi Nikódemusson, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
13. september 2008 | Minningargreinar | 2219 orð | 1 mynd

Valdimar Reynir Björnsson

Valdimar Reynir Björnsson fæddist á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 15. október 1951. Hann lést á Borgarspítalanum 4. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Þuríður Jónsdóttir og Björn Sigtryggsson á Framnesi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. september 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Atorka hækkaði mest

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands stóð nánast í stað í gær. Lækkunin nam 0,04% og lokagildið var 3.967 stig. Meira
13. september 2008 | Viðskiptafréttir | 86 orð

Beðið eftir boði í Lehman Brothers

FRAMTÍÐ bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers hangir á bláþræði þessa dagana en gengi bankans hríðféll í vikunni eftir að ljóst varð að ekki kæmi nýtt fjármagn inn í reksturinn. Meira
13. september 2008 | Viðskiptafréttir | 53 orð | 1 mynd

Ólympíuleikarnir hægja á hagvexti

HAGVÖXTUR í Kína í ágústmánuði var sá minnsti undanfarið hálft ár eða 12,8%. Fjölda verksmiðja var lokað meðan á Ólympíuleikunum stóð til að bæta loftið í Peking. Því dróst framleiðni saman með fyrrgreindum afleiðingum. Meira
13. september 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Smásala í Bandaríkjunum dregst saman

SAMDRÁTTUR er í smásölu í Bandaríkjunum annan mánuðinn í röð kemur á óvart, en spáð hafði verið örlitlum vexti . Á vef BBC kemur fram að þótt hagvöxtur hafi verið rúm 3% í Bandaríkjunum á öðrum ársfjórðungi megi þakka útflutningi þá hækkun. Meira
13. september 2008 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Sterling dregur úr framboði flugleiða

ALLT bendir til að framboð á flugleiðum flugfélagsins Sterling, sem er í eigu Íslendinga, verði skorið verulega niður þegar vetraráætlun félagsins verður kynnt í lok október. Meira
13. september 2008 | Viðskiptafréttir | 533 orð | 4 myndir

Stórt og mikið áfall

Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „ÞAÐ verður að viðurkennast að það er stórt og mikið áfall fyrir Eimskip að þurfa að taka á þessum skelli sem gjaldþrot XL Leisure Group er,“ sagði Gylfi Sigfússon forstjóri Eimskips í gær. Meira
13. september 2008 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Tugþúsundir strandaglópar

GJALDÞROT XL Leisure Group og tengdra félaga kemur niður á 285 þúsund viðskiptavinum þeirra. 85 þúsund Breta voru í ferðum á vegum fyrirtækisins í gær og um tvö hundruð þúsund voru búin að panta ferð á næstunni. Meira

Daglegt líf

13. september 2008 | Afmælisgreinar | 311 orð | 1 mynd

István Bernáth

ÁTTRÆÐUR í dag István Bernáth skáldþýðandi. Happ var mér það fyrir hálfri öld þegar István Bernáth leitaði mig uppi í Búdapest. Meira
13. september 2008 | Daglegt líf | 1084 orð | 4 myndir

Kemst upp með að brjóta reglurnar

Þegar hún er ekki að syngja tekur hún stundum vaktina á kaffihúsi þeirra hjóna, Lundakaffi, þótt hún sleppi því að taka lagið. Óperusöngkonuna Höllu Margréti Árnadóttur dreymir þó líka um að kynna ítalska matarmenningu fyrir landanum. Meira
13. september 2008 | Daglegt líf | 157 orð

Kerling og skatan

Guðmundur Björnsson landlæknir, Gestur, orti undir gömlu tvísöngslagi: Vermenn sitja og sýta, sjó-læða þá mæðir, lútir líta á gjótinn, lang-þjakaðir vaka. Fátt er um fína drætti, fengir góðir engir; síðla mun nú á seyði sex-flakandi skata. Meira
13. september 2008 | Daglegt líf | 227 orð | 9 myndir

Kómík og kvenréttindi

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Fatahönnuðirnir Marc Jacobs og Betsey Johnson buðu gestum á New York tískuvikunni, sem nú er í þann mund að ljúka, upp á sannkallaða veislu fyrir augað. Meira
13. september 2008 | Daglegt líf | 749 orð | 4 myndir

Síldarárin á Sigló ógleymanleg

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Okkur hjónum þykir ákaflega vænt um þetta gamla hús og við höfum lagt mikinn metnað í að halda því við. Meira
13. september 2008 | Daglegt líf | 170 orð | 1 mynd

Tröppurnar lengja lífið

HVER hefur ekki heyrt óendanlega oft það heilræði að velja tröppurnar í stað lyftunnar. Nú hafa rannsakendur við háskólasjúkrahúsið í Genf sýnt fram á að með því að velja tröppurnar þá minnki líkurnar á því að maður látist fyrir aldur fram um 15%. Meira
13. september 2008 | Daglegt líf | 582 orð | 1 mynd

VESTMANNAEYJAR

Þegar þetta birtist gæti staðan í fyrstu deildinni verið sú að ÍBV verði búið að tryggja sér sæti í efstu deild í knattspyrnu karla að ári. Meira

Fastir þættir

13. september 2008 | Fastir þættir | 163 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Samnýting að hluta. Norður &spade;ÁK106 &heart;G6 ⋄ÁG103 &klubs;943 Vestur Austur &spade;852 &spade;973 &heart;K9743 &heart;10852 ⋄D976 ⋄K8 &klubs;G &klubs;Á1087 Suður &spade;DG4 &heart;ÁD ⋄542 &klubs;KD652 Suður spilar 3G. Meira
13. september 2008 | Fastir þættir | 406 orð | 1 mynd

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Bridsskólinn að hefja starfsemi Bridsskólinn sem starfað hefir í liðlega 30 ár er að hefja vetrarstarfið 22. sept. nk.. Eru haldin námskeið bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Meira
13. september 2008 | Dagbók | 27 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Þessar hugmyndaríku stelpur, Anna Dögg Arnarsdóttir og Laufey M. Long Sumarliðadóttir, tíndu rifsber og héldu sultutombólu við Garðheima og víðar og færðu Rauða krossinum ágóðann, 18.698... Meira
13. september 2008 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Tristan Alexander fæddist 12. júlí kl. 17.40. Hann vó 4.500 g...

Keflavík Tristan Alexander fæddist 12. júlí kl. 17.40. Hann vó 4.500 g og var 58 cm langur. Foreldrar hans eru Guðríður Hanna Sigurðardóttir og Morten Þór... Meira
13. september 2008 | Í dag | 1752 orð | 1 mynd

(Lúk. 14.)

Orð dagsins: Jesús læknar á hvíldardegi. Meira
13. september 2008 | Árnað heilla | 223 orð | 1 mynd

Lærir fyrir lokapróf

EFLAUST myndu flestir sem fagna hálfþrítugsafmæli á laugardegi gera sér glaðan dag en ekki Kristrún Helga Hafþórsdóttir. „Ég verð heima að læra því ég er að byrja í lokaprófum,“ segir Kristrún en hún er á lokaári í menntaskólanum Hraðbraut. Meira
13. september 2008 | Fastir þættir | 708 orð | 2 myndir

Magnús Carlson missir flugið – Venselin Topalov efstur

2.-13. september 2008 Meira
13. september 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar...

Orð dagsins: Þú hefur frá blautu barnsbeini þekkt heilagar ritningar. Þær geta veitt þér speki til sáluhjálpar fyrir trúna á Krist Jesú. (2. Tím. 3, 15. Meira
13. september 2008 | Í dag | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Birkir Már Kjartansson fæddist 30. mars kl. 18.53. Hann vó...

Reykjavík Birkir Már Kjartansson fæddist 30. mars kl. 18.53. Hann vó 4.385 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Kjartan Már Másson og Bryndís Björk... Meira
13. september 2008 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Gerða Bergsdóttir fæddist 18. apríl síðastliðinn. Hún vó 14...

Reykjavík Gerða Bergsdóttir fæddist 18. apríl síðastliðinn. Hún vó 14 merkur og var 51,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Bergur Ebbi Benediktsson og Rán... Meira
13. september 2008 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be2 e5 7. Rf3 h6 8. O–O Be7 9. He1 O–O 10. b3 a6 11. Bb2 Be6 12. Bf1 Da5 13. a3 Bg4 14. h3 Bh5 15. b4 Dd8 16. g4 Bg6 17. Bg2 h5 18. Rh4 hxg4 19. hxg4 Rd4 20. Rf5 Re6 21. Bc1 Hc8 22. Meira
13. september 2008 | Fastir þættir | 336 orð

Víkverjiskrifar

Helga Vala Helgadóttir vekur athygli á réttindum feðra í mjög góðum og þörfum pistli, sem birtur var í 24 stundum í gær. Meira
13. september 2008 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. september 1963 Níu farþegar strætisvagns slösuðust í árekstri vagnsins og vöruflutningabíls á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar í Reykjavík. 13. Meira

Íþróttir

13. september 2008 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Afleitt á úrtökumótinu

Sigurpáll Geir Sveinsson úr Kili og Heiðar Davíð Bragason úr GR eru úr leik á úrtökumótunum fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Þeim misstókst á komast á annað stigið eftir að hafa báðir leikið 72 holur í Þýskalandi á þremur yfir pari. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

„Vinnuumhverfið allt annað og betra“

KRISTINN Jakobsson, einn albesti dómari landsins, sem hefur dæmt um árabil í deildinni, er gríðarlega ánægður með þá þróun sem átti sér stað með fjölgun liða í efstu deildunum. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 484 orð | 1 mynd

„Þetta var hárrétt skref“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG var talsmaður þess að fjölga í deildinni og taldi að við ættum lið til fylla tólf liða deild og það hefur komið á daginn. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Efast um árangur Bolts

Carl Lewis, margfaldur ólympíu- og heimsmeistari í spretthlaupum og langstökki, dregur í efa að nýkrýndur ólympíumeistari í 100 og 200 metra hlaupi, Jamaíkumaðurinn Usain Bolt, hafi náð árangri sínum með lögmætum hætti. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 138 orð

Ekkert að aðbúnaði KSÍ

KSÍ sendi í gær neðangreinda yfirlýsingu frá Hermanni Hreiðarssyni, fyrirliða landsliðs Íslands í knattspyrnu. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 744 orð | 1 mynd

Fagnar United sigri á Anfield þriðja árið í röð?

EINN af stórleikjum tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu fer fram í dag þegar erkifjendurnir Liverpool og Manchester United leiða saman hesta sína. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 707 orð | 1 mynd

Fjölgunin hefur sannað gildi sitt

KEFLVÍKINGAR væru orðnir Íslands meistararar í knattspyrnu karla í fyrsta sinn í 35 ár ef mótafyrirkomulag fyrri ára væri enn við lýði. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 305 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Tveir af lykilmönnum Liverpool , Steven Gerrard og Fernando Torres , eru í leikmannahópi liðsins fyrir leikinn við Manchester United á hádegi í dag. Þeir félagar hafa átt við meiðsli að stríða en gátu æft með liðinu í gær. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 269 orð

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þór A. – Haukar 1:1 Jóhann H. Hannesson...

KNATTSPYRNA 1. deild karla Þór A. – Haukar 1:1 Jóhann H. Hannesson 79. – Hilmar Rafn Emilsson 47. Víkingur Ó. – Víkingur R. 1:2 Brynjar Víðisson 28. (víti) – Egill Atlason 5., Alfreð E. Jóhannsson 36. (sjálfsm.). Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 199 orð

Komum fagnandi

ÍBV tryggði sér í gær efsta sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, og þar með sæti í Landsbankadeildinni að ári, með 1:0-sigri á KS/Leiftri á Siglufjarðarvelli. Eyjamenn leika því aftur meðal þeirra bestu næsta sumar, eftir tveggja ára fjarveru. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 309 orð | 1 mynd

Markvörður sendi Selfoss í þriðja sæti

SELFYSSINGAR hafa verið í 2. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu í nánast allt sumar en þeim hefur fatast flugið í síðustu leikjum og töpuðu 2:1 fyrir Fjarðabyggð í gærkvöld. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Meistarar mætast í Höllinni

HANDKNATTLEIKSVERTÍÐIN hefst hér heima um helgina með leikjum í meistarakeppni HSÍ. Í dag mætast Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar og Fylkir í meistarakeppni kvenna í Laugardalshöll kl. 14. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Ólöf María heldur sínu striki í Austurríki

Ólöf María Jónsdóttur, atvinnukylfingur úr Keili, er í góðum málum á opna austurríska mótinu í Evrópumótaröðinni. Ólöf lék fyrsta hringinn á einu undir pari í fyrradag og fylgdi því eftir í gær með því að leika á parinu. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Sigur er innan seilingar

BJÖRGVIN Björgvinsson, skíðamaður frá Dalvík, varð í þriðja sæti á síðasta stórsvigsmótinu í mótaröðinni sem verið hefur í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Stefán Sigurgeirsson, SKA, varð í 16. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 330 orð | 1 mynd

Stjarnan í dauðafæri

STUÐNINGSMENN Stjörnunnar eru sjálfsagt orðnir vanir dramatískum lokamínútum en einhverjir hljóta þó að hafa misst úr slag þegar Daníel Laxdal tryggði liðinu 1:0 sigur á KA með marki á 89. mínútu í gærkvöld, en þá fór fram heil umferð í 1. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Tveir keppa í Peking

JÓN Oddur Halldórsson tekur þátt í 100 m hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í Peking klukkan 10 árdegis í dag. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Valdimar að verða löglegur með HK

SAMKOMULAG er svo gott sem í höfn milli HK og sænska liðsins Malmö um félagsskipti Valdimars Fannars Þórsson frá Malmö yfir í raðir Kópavogsliðsins. Meira
13. september 2008 | Íþróttir | 139 orð

Valur krýndur meistari

LOKAUMFERÐIN í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu verður leikin í dag og hefjast allir fimm leikirnir klukkan 13. Úrslitin á toppi og botni eru ráðin. Valskonur eiga Íslandsmeistaratitilinn vísan. Meira

Barnablað

13. september 2008 | Barnablað | 120 orð | 1 mynd

6 ára og bjó sjálf til kökuuppskrift

Þetta skemmtilega bréf barst Barnablaðinu á dögunum. Hæ, ég heiti Katla Njálsdóttir og heima í Reykjavík, ég verð 6 ára 22. september. Meira
13. september 2008 | Barnablað | 12 orð | 1 mynd

Billi litli

Hrafnhildur, 7 ára, teiknaði þessa sætu mynd af tígrisdýraunganum honum Billa... Meira
13. september 2008 | Barnablað | 15 orð | 1 mynd

Blómlegur garður

Viktor Emil, 8 ára, teiknaði þessa fallegu mynd af húsinu sínu og blómunum í... Meira
13. september 2008 | Barnablað | 199 orð | 1 mynd

Drekastríð

Fjöldi: 10-20 leikmenn Aldur: + 8 ára Áhöld: brennibolti og krít Völlur: ferhyrndur með miðlínu. Leiklýsing: Leikmönnum er skipt í tvö jöfn lið. Í upphafi leiks er valinn einn leikmaður úr hvorum vallarhelmingi, fyrir miðju, og taka sér stöðu þar. Meira
13. september 2008 | Barnablað | 24 orð | 1 mynd

Gæludýrapartí

Sóley, 6 ára, teiknaði þessa sætu mynd af hundi, ketti og gullfiskum. Þetta gæti vel verið gæludýraafmæli, kötturinn er nefnilega með svo flottan... Meira
13. september 2008 | Barnablað | 37 orð

Ha, ha, ha, ha!

„Heyrðirðu fréttirnar í morgun? Fimm hundruð kílóum af hári var stolið úr hárkolluverksmiðjunni í Hafnarfirði.“ „Hvað segirðu maður? Fimm hundruð kílóum. Það er aldeilis. Og hefur lögreglan fundið þjófinn? Meira
13. september 2008 | Barnablað | 23 orð | 1 mynd

Kanínutölvuleikur

Helgi Þorleifur, 6 ára, teiknaði þessa sniðugu mynd af kanínutölvuleik. Hvernig á maður eiginlega að koma þessari litlu sætu kanínu í gegnum... Meira
13. september 2008 | Barnablað | 54 orð | 1 mynd

Klókir kaktusar

Í heiminum eru til 1.800 ólíkar tegundir af kaktusum og þeir stærstu getar orðið allt að 20 metra háir. Kaktusar geyma vatn í tútnum stönglinum og plöntuætur forðast þá vegna hvassra þyrninála. Meira
13. september 2008 | Barnablað | 22 orð | 1 mynd

Komdu reglu á hlutina

Skoðaðu myndina vel og reyndu að átta þig á þig hvers konar mynd á að vera þar sem spurningarmerkið er. Lausn... Meira
13. september 2008 | Barnablað | 4 orð | 1 mynd

Lausnir

Það vantar gulan... Meira
13. september 2008 | Barnablað | 17 orð | 1 mynd

Litlu gæludýrin

Guðrún Helga, 9 ára, teiknaði þessa flottu mynd af dýrunum í litlu gæludýrabúðinni eða „Littlest Pet... Meira
13. september 2008 | Barnablað | 42 orð | 1 mynd

Músapúsl

Klipptu út litlu músina sem er bara með eitt eyra. Klipptu líka út tvær eins mýs, þannig að þá ertu með þrjár mýs með eitt eyra. Reyndu svo að púsla músunum saman þannig að allar mýsnar eru með tvö eyru. Lausn... Meira
13. september 2008 | Barnablað | 52 orð | 1 mynd

Tvíburaleikskóli á Seltjarnarnesi

Í leikskólanum Mánabrekku á Seltjarnarnesi eru hvorki meira né minna en sex tvíburapör og eru fjögur tvíburapörin á sömu deildinni. Barnablaðið heimsótti Mánabrekku og hitti þessi skemmtilegu og fallegu börn. Meira
13. september 2008 | Barnablað | 57 orð | 1 mynd

Útifatalausir tvíburar

Tvíburarnir Tryggvi og Trausti voru að fara út að leika sér í morgun en fundu hvergi útifötin sín. Getur þú hjálpað þeim að finna úlpurnar sínar, skóna sína, vettlingana, húfurnar og treflana á síðum Barnablaðsins. Meira
13. september 2008 | Barnablað | 133 orð | 1 mynd

Verðlaunaleikur vikunnar

Í þessari viku eigið þið að leysa dulmál. Lausnina skrifið þið á blað og sendið inn fyrir 20. september næstkomandi. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, heimilisfang og aldur. Þá eigið þið möguleika á að vinna bókina Tryggðatröll. Meira
13. september 2008 | Barnablað | 525 orð | 4 myndir

Yngri en ræður samt alltaf

Daníel og Haraldur Johannessen eru fjörugir strákar sem ætla báðir að vinna á flugvellinum með mömmu sinni þegar þeir verða stórir því þá fá þeir nammipoka í vinnunni. Við spurðum þá hvað það þýddi að vera tvíburi. Meira

Lesbók

13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 232 orð | 3 myndir

Áhrifaverk

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Rétt er að rifja upp tvær bækur sem eiga afmæli um þessar mundir og höfðu gríðarleg áhrif á sínum tíma, hvor með sínum hætti. Tuttugu ár eru liðin síðan Sálmar satans eftir Salman Rushdie komu út. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 417 orð | 4 myndir

Bækur

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is Tvær fyrstu leynilögreglusögurnar um Jonna og félaga eftir sænska höfundinn, Ulf Nilsson, koma nú út á vegum Máls og menningar. Textinn er ætlaður lesendum 10 ára og eldri en bækurnar eru auðveldar aflestrar. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 958 orð | 1 mynd

Framúrskarandi skáldsagnapersóna

Hinn þekkti þýski rithöfundur, tónlistarmaður og textahöfundur Sven Regener sendi nýverið frá sér þriðju hluta þríleiksins vinsæla um Frank Lehmann. Þessi grein segir frá henni og höfundinum. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 583 orð

Hamlet og 11. september

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur sith@mbl.is Ég les Shakespeare og sé hreina illsku. Hann vinnur með illskuna. Hjá Cervantes er vissulega grimmd, en þar er engin illska. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 163 orð | 1 mynd

Hlustarinn

Hlustarinn Ég hlusta mikið á Sleepdrunk Seasons , plötuna sem Hjaltalín gaf út í fyrra. Tónlistin er svo gleðileg án þess að vera tilgerðarleg og á sama tíma einlæg. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1119 orð | 1 mynd

Hvað er svona merkilegt við það...

Kolóðir karlmenn er nýjasta kapalsjónvarpsröðin sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjunum. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1540 orð | 3 myndir

Hvar býr fegurðin?

Býr fegurðin í mannanna verkum? Í náttúrunni? Eða í manninum sjálfum? Greinarhöfundur veltir fyrir sér fegurðinni og bendir á dæmi um hana í náttúrunni, mönnum og verkum hans. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 940 orð | 8 myndir

Hönnun á forsendum framleiðslu

Í sýningarsalnum Dverg við Lækjargötuna í Hafnarfirði stendur nú yfir sérstök hönnunarsýning. Það eru Hafnarfjarðarbær, Hönnunarmiðstöð Íslands og Hafnarborg sem standa að sýningunni en sýningar- og verkefnisstjóri er Hrafnkell Birgisson hönnuður. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 451 orð | 3 myndir

KVIKMYNDIR

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is Byssumaður kemur inn á veitingahús og skýtur nokkra gesti áður en hann beinir byssunni að sjálfum sér. En hvernig er eftirleikurinn fyrir þá sem lifa af? Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 303 orð | 1 mynd

Lesarinn

Lesarinn Það eru sannarlega forréttindi að fá að vinna við að lesa bækur og gefa þær út, samt er nauðsynlegt að gera vissan greinarmun á starfi og frístundum. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 59 orð

Lilja

Ég sveipa hár þitt rótlausu þanginu Ég vef um mitti þér viðsjálum þaranum Ég væti varir þínar sægrænu slýinu Ég klæði þig regnvotum mosanum Ég leggst við hlið þér í ilmgróðri lyngsins Úr hvítfextum öldunum Í gljúpan fjörusandinn Letra ég nafn þitt Úr... Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 509 orð

Mizoguchi og gárur vatnsins

Eftir Björn Norðfjörð bn@hi.is D. W. Griffith sagði einhverju sinni list kvikmyndarinnar vera fegurð vindsins sem blæs í gegnum greinar trésins og hreyfir fallega blómstur þess. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1437 orð | 1 mynd

Næstum-því-maðurinn Repp

Þorleifur Repp er goðsagnakenndur maður. Hann var uppi á nítjándu öld og talinn einn gáfaðasti maður landsins. Skaphöfn hans varð hins vegar til þess að lífið varð honum að mörgu leyti mótdrægt. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1978 orð | 2 myndir

Sagan í málverkunum

Kraftakonur finna sér farveg í Brynhildi Guðjónsdóttur. Nú er það Frida Kahlo! Áður Edith Piaf og Þorgerður Brák, fóstra Egils Skallagrímssonar. Pétur Blöndal talaði við Brynhildi um ferðalag Fridu, álagið í leikhúsinu og fallegu leiðina í gegnum söguna. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 435 orð | 3 myndir

TÓNLIST

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Einhver bið er í næsta hljóðversskammt frá stórrokkurunum í Pearl Jam (síðasta plata kom út 2006) en á meðan við höngum í biðsalnum getum við ornað okkur við sólóplötu bassaleikarans Jeff Ament. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 542 orð | 1 mynd

Útlaginn snýr heim

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Undir lok sjöunda áratugar síðustu aldar varð mikil menningarleg vakning í Brasilíu. Í allri list spruttu fram hreyfingar ungs fólks sem rífa vildi niður og byggja upp að nýju. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 615 orð | 1 mynd

Vantar regnhlíf ?

Eftir Kristin E. Hrafnsson holtsborg@simnet.is ! Bandalag íslenskra listamanna (BÍL) er áttrætt og af því tilefni skrifar forseti þess, Ágúst Guðmundsson, stutta afmælisgrein í síðustu Lesbók. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 856 orð | 1 mynd

Velkominn aftur

Það er óneitanlega svolítið skrítið að maður sem flestir töldu að væri orðinn endanlega sturlaður af misnotkun föðurs síns, geðklofa og eiturlyfjaneyslu fyrir þrjátíu og fimm árum skuli á síðustu árum hafa snúið aftur af slíkum krafti að hann er nú með... Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 860 orð | 1 mynd

Virkjað úr launsátri

Eftir Kristján B. Jónasson kbjonasson@mbl.is Virkjanakostir hafa tilhneigingu til að detta ofan af himnum. Meira
13. september 2008 | Menningarblað/Lesbók | 1546 orð | 2 myndir

Þegar rétt skal vera „rétt“

Fyrr á þessu ári sendi nefnd skipuð af forsætisráðuneytinu frá sér skýrsluna Ímynd Íslands – styrkur, staða, stefna. Skýrslan er um þýðingu ímyndar Íslands, hver hún ætti að vera og hvað væri hægt að gera við hana. Meira

Annað

13. september 2008 | 24 stundir | 247 orð | 8 myndir

10

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir.is Það er ætíð skemmtilegt bitbein aðdáenda á milli hvaða kaup félagsliða hvert ár þykja vænlegust og eðlilega sýnist sitt hverjum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 52 orð | 2 myndir

10. Daniel Alves Sevilla - Barcelona

Besti sóknarbakvörður heims að margra mati og fellur vel inn í hraðan sóknarleik Börsunga. Hefur lengi verið leiður hjá Sevilla en samt leikið vel. Hver veit hvað hann getur þegar hann er fullur hamingju. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 258 orð | 3 myndir

1. Hvaða tvær manneskjur hafa gefið kost á sér til forseta ASÍ? 2. Hver...

1. Hvaða tvær manneskjur hafa gefið kost á sér til forseta ASÍ? 2. Hver skoraði fyrsta mark Skota í landsleik Skotlands og Íslands? 3. Hver er leikstjóri leikritsins Fool for Love sem nú er sett upp á Akureyri? 4. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 2 myndir

1. Rafael van der Vaart Hamborg – Real Madrid

Enginn gerir sér grein fyrir hvað forráðamenn Hamborgar voru að hugsa þegar þeir seldu aðalstjörnu sína og einn besta leikstjórnandann í boltanum í dag fyrir hreina smámynt miðað við mörg önnur kaup á eyrinni, eða tæplega 1,2 milljarða króna. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 82 orð

21 prósent verðfall bréfa

Gengi bréfa í Eimskip féll um tæplega 21 prósent í gær eftir að ljóst varð að XL Leisure Group hefði orðið gjaldþrota og 26 milljarða ábyrgð þar með fallin á félagið. Fyrir einu ári var gengi bréfa í Eimskip 39,9 krónur á hlut en það er nú átta. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 303 orð | 1 mynd

26 milljarðar falla á Eimskipafélagið

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir.is Breska ferðaþjónustufyrirtækið XL Leisure Group hefur verið úrskurðað gjaldþrota og eru ábyrgðir og kröfur upp á um 26 milljarða króna fallnar á Eimskip. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 43 orð | 2 myndir

2. Mathieu Flamini Arsenal - AC Milan

Um það er spekingar nokkuð sammála að Arsenal gerði mistök með því að láta Flamini fara og það á frjálsri sölu enda rann samningur hans út og Berlusconi eigandi þess liðs þekkir góðan díl þegar hann sér hann. Afar góður og fjölhæfur... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 51 orð | 2 myndir

3. Aliaksandr Hleb Arsenal - Barcelona

Vinnuþjarkurinn Hleb er mörgum kostum búinn en Arsenal gerði sömu mistök gagnvart honum og Flamini að ganga of seint til samninga við hann. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 54 orð | 2 myndir

4. Luka Modric Dinamo Zagreb - Tottenham

Fyrstu skref Modric í enska boltanum ættu að sannfæra alla efasemdamenn um ágæti þessa króatíska snillings. Bráðungur og á mikið inni en engu að síður þroskaður og leikreyndur orðinn. Næsta jafnvígur sóknarlega og varnarlega og verður bara betri. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 68 orð | 2 myndir

5. Ronaldinho Barcelona - AC Milan

Einu gildir þó hann fitni og nenni á köflum ekki að æfa. Flottari fótboltamaður er vandfundinn þegar sá gállinn er á honum og Ronnie hefur alltaf sýnt sínar bestu hliðar fyrstu tvö árin hjá öllum sínum félagsliðum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 2 myndir

6. Samir Nasri Marseille - Arsenal

Franskir fjölmiðlar eru jafnan sparir á samlíkingar ólíkt t.d. miðlum á Spáni þar sem fram kemur „nýr Maradona“ á fimm mínútna fresti. Þess vegna er full ástæða til að taka trúanlegar spár þeirra um að þarna sé loks fram kominn nýr Zidane. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 51 orð | 2 myndir

7. Robinho Real Madrid - Manchester City

Brasilíumaðurinn hefur aldrei náð að standa undir þeim væntingum er til hans voru gerðar þegar hann kom frá Santos 2005. 25 mörk hans í 101 leik með Real Madrid eru ekkert til að hrópa húrra fyrir á þeim bænum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 55 orð | 2 myndir

8. Dimitar Berbatov Tottenham - Manchester United

Bona fide markaskorari og United öfundsvert af stórkostlegum sóknarmöguleikum sínum í vetur. Hann kostaði hins vegar skildinginn og rauðu djöflarnir þurftu að brjóta bankann til að kaupa Búlgarann. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 53 orð | 2 myndir

9. Ricardo Quaresma Porto – Inter Milan

Menn skiptast mjög í tvo hópa hvað Quaresma varðar. Annars vegar latur og leiðinlegur en hins vegar stórkostlegur með framtíðina fyrir sér. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 254 orð | 1 mynd

Að slá á rétta strengi

Það getur reynt á taugarnar að fara í atvinnuviðtal. Til að koma vel fyrir er miklvægt að undirbúa sig og númer eitt, tvö og þrjú að vera kurteis og háttvís. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 144 orð | 1 mynd

Akkur í ófölsuðum gögnum

„Eitt af því sem fannst við húsleitina er ófalsað franskt vegabréf. Viðkomandi er franskur ríkisborgari sem hefur verið að segja okkur einhverja lygasögu og fengið að vera hér sem flóttamaður. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 652 orð | 2 myndir

Austurrísku leiðinni hafnað

Í gær felldu 35 þingmenn úr öllum flokkum nema VG tillögu mína um að leiða í lög hina svokölluðu austurrísku leið, sem er veigamikil réttarbót fyrir þolendur heimilisofbeldis. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Barnalæknar ganga í okkar störf

„Við erum óánægðar með þá upplifun að barnalæknar styðji okkur ekki í þessari baráttu,“ segir Anna Eðvaldsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur. Ljósmæður hófu sitt annað verkfall 10. september síðastliðin. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 47 orð

„Fram er að draga langa stráið í núverandi kreppu. Samningur þess...

„Fram er að draga langa stráið í núverandi kreppu. Samningur þess við Reykjavíkurborg um uppbyggingu var gerður í blússandi góðæri síðasta vor. Svo kom kreppa og Fram fór í útboð – og viti menn, útkomurnar eru bara helvíti góðar. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 41 orð

„Fyrir nokkru var töluverð umræða um textann við lag...

„Fyrir nokkru var töluverð umræða um textann við lag Baggalútsmanna „Þjóðhátíð ´93“ og þótti sumum textinn ansi klúr. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Í dag er ég kúrekastelpa. Ég er fína frúin í bænum, kona...

„Í dag er ég kúrekastelpa. Ég er fína frúin í bænum, kona bæjarstjórans, í fínu brúnu flauelspilsi, brúnum fínum kúrekastígvélum, með perlufesti, perlueyrnalokka og perluarmband og í hvítri skyrtu. Og með byssu. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Beta fékk bjór

Elísabetu Bretadrottningu bárust tólf kútar af bjór af misgáningi á dögunum. Bjórinn átti að berast krá sem ber nafn Windsorkastala, en endaði í kastalanum sjálfum. „Þetta var virkilega skondið,“ segir talsmaður hirðarinnar. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Brautargengi „Það eru yfir 300 fyrirtæki starfandi á landinu sem...

Brautargengi „Það eru yfir 300 fyrirtæki starfandi á landinu sem hafa verið stofnuð í kjölfar Brautargengis,“ segir Rósa Signý Gísladóttir markaðsstjóri um námskeiðið Brautargengi, fyrir konur sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Daðrar við söngvamynd

Leikstjórinn Danny Boyle, sem hefur meðal annars leikstýrt myndum á borð við Trainspotting og 28 Days Later, íhugar nú að gera söngvamynd. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Drífur langt í lága drifinu

Ástvaldur Traustason píanóleikari kenndi Agnari Má einu sinni á píanó. Nú eru þeir góðir vinir, ferðast saman og hittast, í „bröns“. „Aggi virðist vera í hægu tempói en er svona „doer“. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd

Dulbúinn sem heimamaður

Það vill svo vel til að Þorfinnur Guðnason, kvikmyndagerðarmaðurinn minn, er heimamaður í Biskupstungum og er búinn að bjóða mér að koma á hestbak á morgun (í gær) og ríða á móti safninu sem rekið verður í Biskupstungnarétt. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Efnahagssamdráttur í Japan

Efnahagskerfi Japans dróst saman um 3% á ársgrundvelli á öðrum ársfjórðungi og er það mesti samdráttur í sjö ár. Þetta er í fyrsta skipti í meira en ár sem hagvöxtur er neikvæður. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 218 orð | 1 mynd

Eftirlýstur maður komst óáreittur úr landi

Eftir Kristínu Ýri Gunnarsdóttur kristing@24stundir.is Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu viðurkenndi í tíufréttum Ríkissjónvarpsins fimmtudaginn 11. september síðastliðinn að sér hefðu orðið á mistök þegar eftirlýstur maður komst úr landi óáreittur. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Ekki er allt gull sem glóir

Konan á myndinni þykir ein sú fallegasta í Hollywood. Hún er þó ekki alveg eins og hún á að sér að vera, enda ómáluð og þar af leiðandi nánast óþekkjanleg. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Ekki maður í að sitja á bekknum

Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson ætlar að fara fram á sölu frá Portsmouth ef hann situr lengi á bekknum. Hann ræðir um knattspyrnuferilinn, leikvanginn sem var aldrei byggður, brjáluðu brúðkaupsferðina og slagsmálin við... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 390 orð

Ekki persónulegt?

Vont er að setja sig í spor móður sem fer með frumburðinn heim eftir margra klukkustunda fæðingu án þess að vita hvort brjóstagjöfin tekst. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 678 orð | 1 mynd

Ekki umbúðirnar heldur innihaldið

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@24stundir.is Lélegur undirbúningur, of lítið eigið fé og vanþekking á bókhaldi kemur mörgum nýjum fyrirtækjum í koll. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Engin börn, takk

Hvernig væri að konur færu líka í verkfall og legðu niður BARNEIGNIR? Nýttu sér þennan sáraeinfalda en áhrifaríka verkfallsrétt sinn til að knýja fram jafnrétti á öllum vígstöðvum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 147 orð | 3 myndir

Er hægt að búa til svifbíla?

Með orðinu svifbíll er væntanlega átt við farartæki sem getur flogið af eigin rammleik, fer á svipuðum hraða og bíll á jörðu niðri og er svipað bíl í lögun. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 1249 orð | 4 myndir

Fangi númer 43760

Það má með sanni segja að margt verði á vegi okkar Íslendinga. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Fangi númer 43760

Maria Kaminska lifði fangavist í Auschwitz af. Hún er fædd árið 1921 og býr í Radymno í Póllandi og ræddi við Pál Höskuldsson um... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 344 orð | 1 mynd

Fara saman í ræktina

Eftir Kristínu Ýri Gunnarsdóttur kristing@24stundir.is Ljósmæður hófu verkfall á miðnætti 10. september. Anna Eðvaldsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur, leyfir okkur að fylgjast með degi hjá sér og ljósmæðrum í verkfallinu. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Féll í gljúfur og fótbrotnaði

Maður fótbrotnaði þegar hann féll tæplega tíu metra niður í grýtt gljúfur við Stóru-Laxá fyrir ofan Flúðir í gærmorgun. Maðurinn hlaut að auki minniháttar skrámur. Hann var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landspítalann. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 51 orð

Fíkniefni finnast í Breiðholti

Lagt var hald á fíkniefni á tveimur stöðum í Breiðholti aðfaranótt laugardags. Í báðum tilvikum var um tvítuga pilta að ræða. Efnin voru ætluð til eigin neyslu og var piltunum sleppt að yfirheyrslum loknum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 30 orð | 1 mynd

Gísli fór í réttirnar

Það er viss stemning yfir réttunum og margir koma í sveitina til að taka þátt í þeim. Fimm viðmælendur deila reynslu sinni frá réttarferðum og höfðu allir sitt að... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 222 orð

Gnægð af nýju hráefni

Haustið er skemmtilegur tími við eldamennsku, hráefnið svo nýtt og ferskt og lambakjötið okkar góða að koma á markaðinn. Ég er búin að eltast við það upp um fjöll og firnindi í blíðskaparhaustveðri öðru hverju síðustu vikur. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Goldfinger má bjóða upp á nektardans

Bæjarráð Kópavogs veitti á fimmtudag Goldfinger jákvæða umsögn. Því getur veitingastaðurinn endurnýjað rekstrarleyfi sitt og boðið upp á nektardans í bænum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 145 orð | 1 mynd

Gott innlegg í umræðuna

Kjartan Magnússon, fyrrv. stjórnarformaður Orkuveitunnar, segir úttektina gott innlegg. „ Það stendur yfir stefnumótunarvinna hjá fyrirtækinu. Þarna eru margar tillögur til að bæta reksturinn og annað sett fram til umræðu. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Grefur upp gamla vini

Ég er tiltölulega nýr á Facebook og skráði mig fyrst þar í sumar. Áður skildi ég eiginlega ekkert um hvað þetta snerist en Facebook er eitthvað sem maður þarf að byrja að nota til að geta skilið um hvað málið snýst. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 199 orð | 2 myndir

Grenjandi rigning

Ef það er eitthvað sem Íslendingar hafa sameiginlegan áhuga á þá er það handbolti, geðlyf og óeðlilega mikill áhugi á veðrinu. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 88 orð | 1 mynd

Gríðarlega jákvæður áfangi

Ég tek hattinn ofan fyrir Ágústi Ólafi Ágústssyni fyrir framlag sitt til að afnema fyrningar í kynferðisafbrotum gegn börnum. Eru þið ekki á sama máli? Hann ætti að fá fálkaorðuna fyrir þetta. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 240 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup endurflutt

Jökull Jakobsson rithöfundur hefði orðið 75 ára á sunnudag, 14. september, en af því tilefni ætlar Útvarpsleikhúsið að flytja leikrit hans, Gullbrúðkaup, kl. 14.00 þann dag. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 92 orð | 1 mynd

Hafa áhrif

Að láta eins og þingmenn hafi óvenjulega lítil áhrif hér á landi, af því að lagafrumvörp frá þeim eða ályktanir séu ekki afgreiddar, gefur ekki rétta mynd af því, hvernig þing starfa almennt. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 69 orð | 2 myndir

Handboltahetjan og draumalæknirinn

Það er ekki hægt að neita því að svipurinn er býsna sterkur með þeim Alexander Petersson og leikaranum Patrick Dempsey, að minnsta kosti að mati lesanda 24 stunda. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 223 orð | 1 mynd

Hálfsmeyk við kindur í hóp

Ég fór í réttir sem barn í sveit rétt fyrir utan Húsavík og hafði rosalega gaman af því þó að ég gerði svo sem ekki mikið. Sat bara þarna á grindverkinu og horfði á alla hina djöflast í kringum mig. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 18 orð

Hjaltalín í bíóvandræðum

Kvikmynd sem Hjaltalín þarf að semja tónlist fyrir á tveimur vikum reyndist mun lengri en fyrst var... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Hlaut 4 ára fangelsi

Tæplega níræður karlmaður var í gær í Héraðsdómi Reykjaness dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barnabarni sínu. Afinn beitti stúlkuna ítrekað kynferðisofbeldi í ellefu ár, allt frá því að hún var fjögurra ára. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Hlæðu dátt

Maggi þurfti nauðsynlega að kaupa sér nýja skó og vippar sér því inn í skóbúðina. Eftir að hafa skoðað nokkur skópör fær hann að máta eitt þeirra. „Hvernig passa skórnir?“ spyr afgreiðslumaðurinn. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 416 orð | 2 myndir

Hreint loft fyrir alla

Vikuna 16.-22. september stendur Reykjavíkurborg fyrir evrópskri samgönguviku í sjötta sinn. Markmiðið er að vekja almenning til umhugsunar um ferðavenjur sínar og nauðsyn þess að draga úr mengun af völdum bílaumferðar. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Hætt við Samak Sundarvej

Flokkur Samaks Sundarvej hefur dregið til baka tilnefningu hans í embætti forsætisráðherra Taílands. Þing landsins mun kjósa í embættið á miðvikudaginn næstkomandi, en Samak var neyddur til að segja af sér í liðinni viku. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 83 orð

Innbrot í Bolungarvík Brotist var inn í bifreiðar og farið inn í hús á...

Innbrot í Bolungarvík Brotist var inn í bifreiðar og farið inn í hús á nokkrum stöðum í Bolungarvík aðfaranótt föstudags. Átta tilkynningar bárust lögreglu en vitað er að farið var inn í sex bifreiðar og ýmsum munum stolið úr þeim. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Ísleifur Þórhallsson og starfsfélagar hans hjá tónleikafyrirtækinu Bravó...

Ísleifur Þórhallsson og starfsfélagar hans hjá tónleikafyrirtækinu Bravó eiga varla orð yfir það hversu vel gengur að selja miða á væntanlega minningartónleikana um Vilhjálm Vilhjálmsson . Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Karkari tilbúinn til langsiglinga

Eftir Stefán Jakobsson stebbijak@gmail.com Önnur plata Mammúts hefur litið dagsins ljós og óhætt er að segja að sveitin hafi þroskast töluvert síðan samnefnd plata þeirra kom út fyrir tveimur árum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Kartöflubláberjafreisting

Hráefni: *200 g kartöflur (rifnar á rifjárni) *100 g döðlur *200 g bláber *2 dl Rice Crispies *2 dl speltflögur (eða hafrar) *100 g smjör. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Kartöfluþrenna

Kartöflubollur (hráefni): *5 dl vatn *400 g hveiti (má auðvitað nota spelthveiti) *300 g heilhveiti *1 bréf þurrger *½ tsk. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 99 orð | 1 mynd

Kaupmannahöfn berst gegn offitu

Borgarstjórnarmenn í Kaupmannahöfn hafa einsett sér að skera upp herör gegn offitu hjá börnum borgarinnar. Athugun á vegum borgarinnar hefur leitt í ljós að fimmti hver grunnskólanemi er í yfirþyngd. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 14 orð

Kristín B. Sigurbjörnsdóttir, Laufvangi 1, 220 Hafnarfirði. Lilja S...

Kristín B. Sigurbjörnsdóttir, Laufvangi 1, 220 Hafnarfirði. Lilja S. Jóhannesdóttir, Sólvöllum 11, 600... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Kræsingar úr kartöflum

Það er hægt að gera meira við kartöflur en að sjóða þær og stappa. Sigríður Bergvinsdóttir getur lagað ótrúlegustu kræsingar úr... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 934 orð | 3 myndir

Kvíðafullur, geðveikur og í sjálfsvígshugleiðingum?

Allan sinn stjórnmálaferil hefur Asif Ali Zardari, nýkjörinn forseti Pakistans, þurft að þola og svara ásökunum um spillingu. Nú er jafnframt fullyrt að hann sé veikur á geði, þjáist af miklum kvíða og sé í sjálfsvígshugleiðingum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 310 orð | 1 mynd

Kynmök til að aflétta bölvun

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Tveir ástralskir karlmenn hafa verið kærðir fyrir 230 kynferðisbrot gegn konu sem hélt að á sér hvíldi bölvun. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 139 orð | 1 mynd

Lamb umvafið kartöflum

Hráefni: *800 g lambahryggvöðvi (200 g á mann) *kartöflupestó *200 g kartöflur (soðnar og stappaðar) *2 dl mjólk *2 dl brauðrasp Aðferð: Gott er að vera búinn að maka pestói á lambavöðvann og láta bíða í allt að sólahring. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 226 orð

Launakönnunin Heildarlaun karla Heildarlaun karla voru að meðaltali...

Launakönnunin Heildarlaun karla Heildarlaun karla voru að meðaltali 376.081 kr. Heildarlaun kvenna Heildarlaun kvenna voru að meðaltali 274.417 kr. Munur á launum Konur höfðu því samkvæmt launakönnuninni um 27% lægri heildarlaun er karlar. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 330 orð | 1 mynd

Launamunur kynjanna ekkert náttúrulögmál

Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra segir niðurstöður launakönnunar SFR sem kynntar voru í fyrradag sláandi. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Ljúfur og góður

Berglind Helga Sigurþórsdóttir, eiginkona Agnars, lýsir honum sem rólyndismanni. Þau hafa verið saman í um fimmtán ár og gengu í hjónaband fyrir sex árum. „Hans helstu kostir eru hvað hann hefur þægilega nærveru. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 15 orð

Mammút fær fjórar stjörnur

Gagnrýnandi var yfir sig hrifinn af Karkara, annarri breiðskífu Mammúts. Klárlega ein af plötum... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 62 orð | 1 mynd

Mariah Carey aftur á tjaldið

Nýjasta kvikmynd söngkonunnar Mariah Carey, Tennessee, hefur fengið mikið lof gagnrýnenda, en hún var sýnd á Tribeca-hátíðinni í New York í vikunni. Ekki er um söngvamynd að ræða, þó að Carey syngi lagið Right to Dream í henni. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 837 orð | 3 myndir

Meðan Róm brennur

Davíð Oddsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, skammaði í fyrradag forystumenn atvinnulífs og launþega fyrir að vilja efna til þjóðarsáttar. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 159 orð | 1 mynd

Meiri áhyggjur en aðgerðir

Mikill meirihluti Evrópubúa telur að loftslagsbreytingar séu eitt stærsta vandamálið sem heimurinn stendur frammi fyrir. Töluvert færri telja sig hins vegar í stakk búna til að berjast gegn vandanum með því að breyta lifnaðarháttum sínum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd

Mesta stemningin í göngum

Ég hef farið í Reykjaréttir á Skeiðum frá því ég var á fyrsta aldursári eða í þrjátíu og eitt ár. Reykjaréttir eru fyrir Skeið og Flóa, en ég er fædd og uppalin í Gaulverjabæjarhreppi í Flóanum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Mikið var um dýrðir á eins árs afmæli Monitors á Apótekinu á...

Mikið var um dýrðir á eins árs afmæli Monitors á Apótekinu á fimmtudagskvöld. Sannkölluð Sirkus-stemning ríkti, enda ýmsar Sirkus-fígúrur á sveimi í veislunni. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 125 orð | 1 mynd

Minni neysla, meiri eyðsla

Velta í dagvöruverslun dróst saman um 2% á föstu verðlagi, en þá er miðað við þá krónutölu sem er í gangi hvert sinn sem mælt er óháð öllum öðrum áhrifum, í ágúst miðað við sama mánuð í fyrra. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 112 orð | 1 mynd

Misjafnar bloggsíður

Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, fór í sund með fjölskylduna í dag. Ágúst Ólafur slappaði vel af í heita pottinum til að byrja með og lék við börnin. Eftir um 15 mínútna dvöl í heita pottinum fór Ágúst Ólafur í laugina og synti... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Móðursýki og misskilningur

Í gær birti Morgunblaðið pistil eftir Ágúst Ólaf Ágústsson þar sem hann mælir með því að íslensk stjórnsýsla yrði gerð tvítyngd til að gera landið aðlaðandi fyrir erlenda fjárfesta. Hefur maðurinn ekki hugsað út í hvað þetta myndi kosta? Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Mugabe með minnihluta

Stjórnarandstöðuflokkarnir í Simbabve verða með meirihluta í ríkisstjórninni, samkvæmt samkomulagi sem náðst hefur á milli Roberts Mugabes og Morgans Tsvangirai. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 411 orð | 2 myndir

Munurinn á launum kynjanna eykst milli ára

Launamunur kynjanna er reglulega til umræðu og margir telja að of hægt þokist í jafnréttisátt. Flestum brá þó í brún þegar ný launakönnun SFR var birt því þar kom fram að í sundur dró milli kynjanna frá fyrra ári en starfsmenn SFR eru flestir opinberir starfsmenn. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 334 orð | 3 myndir

Myndin „lengdist“ um tvo tíma

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Liðsmönnum Hjaltalín brá heldur í brún á mánudagskvöldið. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 378 orð | 2 myndir

Myndlistarferillinn óvenju fjölbreyttur

Ferill Braga Ásgeirssonar myndlistarmanns er langur og merkilegur. Stærsta yfirlitssýning sem haldin hefur verið á verkum hans verður opnuð á Kjarvalsstöðum í dag. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 107 orð | 5 myndir

Naglar-afhending vel heppnuð

Það var múgur og margmenni á Apótekinu síðastliðið fimmtudagskvöld en þá hélt tímaritið Monitor verðlaunahátíð sína þar sem hetjur dægurmenningar Íslands síðasta árið voru heiðraðar. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 22 orð

Nektardans í Kópavogi

Bæjarráð Kópavogs veitti Goldfinger jákvæða umsögn á fundi sínum á fimmtudag. Veitingastaðurinn getur því endurnýjað rekstrarleyfi sitt og boðið upp á... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 332 orð | 1 mynd

Nóg komið af umræðum og nefndum

„Það hafa verið svipaðar tölur sem koma út úr svona könnunum en það sem kemur verulega á óvart er þessi 3 prósenta aukning milli ára,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 553 orð | 1 mynd

Nú stendur upp á Samfylkingu

Niðurstöður nýlegrar launakönnunar SFR - stéttarfélags í almannaþágu, sýna að kynbundinn launamunur er viðvarandi og vaxandi vandamál hjá hinu opinbera. Munurinn hefur aukist um 3% á milli ára hjá SFR, en stendur í stað hjá félagsmönnum VR. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 219 orð | 2 myndir

Nýr á Facebook

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@24stundir.is Ágúst Ólafur Ágústsson er alþingismaður og varaformaður Samfylkingarinnar og hefur verið nóg að gera hjá honum upp á síðkastið við að undirbúa þingið sem nú er í fyrsta sinn haldið í september. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 25 orð | 1 mynd

Ný rödd Popplands

Margrét Maack hefur tekið við af Heiðu í Popplandi á Rás 2. Hún fékk starfið eftir að hafa gengið framhjá Óla Palla á hárréttu... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 76 orð | 1 mynd

Nöldurskjóður

Ekkert skil ég í þessu fjasi nokkurra nöldurskjóða í Sjálfstæðisflokknum og á flokksmálgagninu um að verið sé að misnota BSRB í þágu eins stjórnmálaflokks, VG, af því að samtökin hafa boðið hörðum gagnrýnanda einkavæðingar heilbrigðiskerfisins,... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 173 orð | 1 mynd

Oprah gaf 50 milljónir

Það er ekkert launungarmál að fræga fólkinu finnst gaman að láta gott af sér leiða. Tímaritið Parade tók nýlega saman lista yfir gjafmildustu stjörnurnar vestanhafs og er margt býsna áhugavert að finna í þeirri samantekt. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Pink ný í kirkjunni

Star tímaritið hefur greint frá því að söngkonan Pink sé við það að ganga til liðs við Vísindakirkjuna alræmdu. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 27 orð | 1 mynd

Rigning eða skúrir

Suðaustan 10-15 m/s, en heldur hægari sunnanátt síðdegis. Rigning eða skúrir, en þurrt og bjart á köflum norðan- og austanlands. Hiti 10 til 16 stig, hlýjast... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 78 orð | 1 mynd

Sagan endalausa „Mér fannst Stones alltaf miklu flottari en...

Sagan endalausa „Mér fannst Stones alltaf miklu flottari en Bítlarnir. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Sakaður um efnahagsbrot

Morten Lund, eigandi Nyhedsavisen, var kærður til efnahagsbrotalögreglunnar í gær. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 93 orð

Samgönguvika í Reykjavík Samgönguvika verður haldin dagana 16.- 22...

Samgönguvika í Reykjavík Samgönguvika verður haldin dagana 16.- 22. september í sjötta sinn en yfir 2000 borgir í Evrópu þátt í henni. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Sammannlegar tilfinningar „Ljóðin mín eru almennt frekar einföld...

Sammannlegar tilfinningar „Ljóðin mín eru almennt frekar einföld án orðskrúðs og fjalla um sammannlegar tilfinningar því flest sem við upplifum erum við ekki ein um,“ segir Þorgerður Mattía. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Samtök um líf án eineltis

Með stofnun samtakanna er ætlunin að styðja eineltisforvarnir með því að stíga fram og lýsa yfir stuðningi við foreldra eineltisbarna og veita þeim aðstoð. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Sarah Palin áfram í þjálfun

Sarah Palin segist reiðubúin að gegna hlutverki varaforseta og að hún hafi ekki hikað eitt augnablik þegar John McCain bauð henni hlutverkið. Palin veitti á fimmtudagskvöld fyrsta ítarlega fjölmiðlaviðtalið eftir útnefninguna fyrir hálfum mánuði. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

SAS í viðræðum við Lufthansa?

Viðskipti með hlutabréf skandinavíska flugfélagsins SAS voru stöðvuð um tíma í norrænum kauphöllum í gær vegna sögusagna um sameiningu við þýska flugfélagið Lufthansa. Staðfest var á heimasíðu SAS að félagið ætti í viðræðum um endurskipulagningu. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 270 orð | 1 mynd

Sauðkindin á skilinn drottningarsess

Ég reyni yfirleitt að missa ekki af réttum og hef farið nánast síðan ég man eftir mér í Oddstaðarrétt í Lundarreykjardal og fer helst í göngur líka. Nánast á hverju einasta ári síðan ég man eftir mér hef ég farið í Oddskálarétt í Lundarreykjadal. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 104 orð | 1 mynd

Sex prósenta aukning á lánum í ágúst

Alls námu heildarútlán Íbúðalánasjóðs tæpum 5,7 milljörðum króna í ágúst sem er um 6% aukning frá sama mánuði í fyrra. Þar af voru rúmlega 4,3 milljarðar vegna almennra lána og ríflega 1,3 milljarðar vegna leiguíbúðalána. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 488 orð | 1 mynd

Sjónvarp og viðhorf til frumkvöðlastarfs

Drifkraftur frumkvöðla er einnig drifkraftur hagkerfisins. Engu að síður virðast Evrópubúar ennþá tregir til að tileinka sér frumkvöðlamenningu. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 237 orð | 1 mynd

Skilaboð til þín

Kæri lesandi. Hvað get ég gert til að tapa ekki athygli þinni? Ég hef mikilvæg skilaboð handa þér en ég þarf að hafa mig allan við til að þín athyglisbrostna you-tube grillaða meðvitund meðtaki þau. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 2585 orð | 3 myndir

Slagsmál ein besta leiðin til að kynnast fólki!

Landsliðsfyrirliðinn Hermann Hreiðarsson ætlar að fara fram á sölu frá Portsmouth ef hann situr lengi á bekknum. Hann ræðir um knattspyrnuferilinn, leikvanginn sem var aldrei byggður, brjáluðu brúðkaupsferðina og slagsmálin við liðsfélagana. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Snoop velkominn

Rapparinn Snoop Dogg hefur fengið leyfi til að heimsækja Ástralíu en fyrr höfðu yfirvöld þar í landi bannað honum að koma til landsins. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 384 orð | 2 myndir

Spilar með þeim bestu

Agnar Már Magnússon píanóleikari hélt nýlega vel heppnaða tónleika á Djasshátíð Reykjavíkur sem teknir voru upp með útgáfu í huga. Þar komu fram margir frábærir listamenn. Hann situr fyrir svörum í 3. gráðu yfirheyrslu 24 stunda. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 80 orð | 1 mynd

Sr. Gunnar Björnsson ákærður

Ríkissaksóknari gaf í gær út ákæru á hendur Gunnari Björnssyni, sóknarpresti á Selfossi. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 314 orð | 1 mynd

Stjórnarskipti áhættuþáttur

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 14 orð

Stjörnur í afmælisveislu Monitors

Allar helstu stjörnur landsins mættu í eins árs afmæli Monitors á fimmtudagskvöldið. Sjáið... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 570 orð | 1 mynd

Svindlað á konum

Eitt helsta baráttumál ríkisstjórnar okkar er að minnka launamun kynjanna. Það er ótvírætt að óútskýrður launamunur milli karla og kvenna er eitthvert hróplegasta óréttlæti sem við er að fást í samfélaginu. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 380 orð | 2 myndir

Sýnir nýjar hliðar á kartöflunni

Það er hægt að gera meira við kartöflur en að sjóða þær og stappa. Sigríður Bergvinsdóttir getur lagað ótrúlegustu kræsingar úr kartöflum og deilir nú nokkrum uppskriftum með lesendum. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Talsverð rigning

Suðaustan 8-13 m/s og talsverð rigning suðaustanlands, en annars úrkomuminna. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á norðaustanverðu... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 24 orð | 2 myndir

Tíu bestu sumarkaupin

Hvað voru forráðamenn Hamborgar að hugsa þegar þeir seldu Rafael van der Vaart fyrir smámynt til Real Madrid? 24 stundir rýna í bestu... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Troðfullt var á tónleikum Tindersticks á fimmtudagskvöldið og nær enginn...

Troðfullt var á tónleikum Tindersticks á fimmtudagskvöldið og nær enginn kliður í salnum þrátt fyrir óvenjulega lágstemmda tóna. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Uppvakningur

Söngkonan Amy Winehouse hefur undanfarið sokkið æ dýpra í fen fíkniefna. Nýverið gekk hún í starf plötusnúðs á hverfiskrá sinni en var fljótt púuð af sviðinu vegna annarlegs ástands og tíðra, óútskýrðra salernisferða. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Úlfaldar í eyðimörk

Það vita ekki allir að úlfaldar skiptast í tvær gerðir dýra. Önnur þeirra er kameldýrið en það er með tvo hnúða á bakinu en hin úlfaldategundin er bara með einn hnúð og kallast drómedari. En það er ekki eini munurinn á tegundunum tveim. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 203 orð | 1 mynd

Úlfur var týndur svo ég fór í réttir

„Ég hef bara einu sinni farið í hestaréttir. Þá var ég að leita að honum Úlfi, brúna folanum mínum,“ segir Benedikt Erlingsson leikari. „Úlfur var eins vetrar gamall hestur sem ég átti og hann týndist. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 75 orð

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands stóð nánast í stað í gær. Lækkunin...

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands stóð nánast í stað í gær. Lækkunin nam 0,04% og lokagildið var 3.967 stig. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 28 orð

Veikur á geði og kvíðafullur?

Fullyrt er að Asif Ali Zardari, ekkill Benazir Butto og nýr forseti Pakistans, sé veikur á geði, þjáist af kvíða og sjálfsvígshugleiðingum. Hann hefur þurft að svara... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Versacold Atlas til sölu

Stjórn Eimskips hefur sett kæligeymslufyrirtækið Versacold Atlas í söluferli. Ákvörðun var tekin um það fyrr í vikunni. Kanadískir bankar vinna að málinu fyrir hönd Eimskips. Salan á Versacold Atlas mun létta skuldastöðu félagsins enda félagið stórt. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 238 orð | 1 mynd

Vill ekki hljóma eins og hæna

Margrét Erla Maack er eigandi nýju raddarinnar sem þú hefur heyrt í Popplandinu á Rás 2 undanfarið. Hún fékk starfið fyrir hálfgerða slysni. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 7 orð

Vinningshafar í 47. krossgátu 24 stunda voru...

Vinningshafar í 47. krossgátu 24 stunda voru: Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Ýmislegt má betur fara

Ýmislegt má betur fara varðandi Orkuveitu Reykjavíkur (OR) samkvæmt stjórnsýsluúttekt innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar. Kjartan Magnússon segir úttektina gott innlegg í stefnumótunarvinnu... Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 262 orð | 1 mynd

Það er svo gaman í sundi

Á Íslandi eru margar sundlaugar og mjög margir fara reglulega í sund. Það er jafnvel hluti af menningu okkar að fara í sund reglulega, enda eigum við margar góðar og upphitaðar laugar. Meira
13. september 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Þolinmóður og góðhjartaður

Kristjana Stefánsdóttir kynntist Agnari Má í Hollandi árið 1996 þar sem þau voru bæði við nám. Þau hafa unnið saman síðan. „Agnar Már er stórkostleg manneskja. Einn af þessum fáu sem hafa allt til bera. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.