Greinar sunnudaginn 14. september 2008

Fréttir

14. september 2008 | Innlent - greinar | 855 orð | 4 myndir

Að bera barn

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Ung móðir í Njarðvík ber dóttur sína um allt í burðarpoka sem hún saumaði sjálf og er nú farin að selja. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 1144 orð | 2 myndir

Af málmi ertu kominn...

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Rokkið leið ekki undir lok í vikunni, ekki frekar en heimurinn í heild sinni. Náttúrlega þurfa dauðlegir menn vikur til að melta slíkan grip, jafnvel mánuði, en fyrstu teikn eru gríðarlega jákvæð. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Aldrei einir síns liðs

MIKIL spenna var fyrir leik ensku knattspyrnuliðanna Liverpool og Manchester United á Anfield Road um hádegi í gær. Stuðningsmenn Liverpool, klæddir búningi liðsins, voru mættir á Players í Kópavogi til að horfa á leikinn og styðja sína menn. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Barcleys stoppaði XL

Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Stjórnendur XL Leisure Group áttuðu sig á því í síðasta mánuði að upphafið að endalokum félagsins væri hafið. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

„Ég skal drepa konuna þína!“

„EFTIR að ráðist var á mig hugsaði ég oft um að ég hefði viljað hafa rafbyssu og vera í skot- og hnífheldu vesti. En mér finnst sorglegt að hugsa um það. Að sjá fram á að samfélagið verði þannig. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 1337 orð | 3 myndir

„Sá ódýrasti lifir af“

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sérhvern dag eða svo gott sem mæta rúmlega 100 milljónir manna á verksmiðjuvaktina í Kína og sjá heiminum fyrir neysluvörum. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 1335 orð | 4 myndir

„Svigrúmið er meira í ljóðinu!“

Dr. Farokh Darwish er 76 ára gamall Írani, hann lauk doktorsnámi í landbúnaðarfræði í Vín 1958 og kennir enn við háskóla í Teheran. Kristján Jónsson ræddi við Darwish. Meira
14. september 2008 | Erlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

„Versta veður sem ég hef upplifað vestra“

„ÞETTA er versta veður sem ég hef upplifað og minnir mig einna helst á óveðrið á Látrum í Aðalvík í gamla daga,“ segir Þóra (Lilla) Finnbogadóttir Raborn í Houston. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 1415 orð | 7 myndir

Ber í tré með ljós á hausnum

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Kóngulær hafa vísað Inga Agnarssyni á meira en berjamó því þær hafa tælt hann til á milli 40 og 50 landa hitabeltisins á síðustu sex árum. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 1203 orð | 1 mynd

Bresk ungmenni sukka á suðrænum sólarströndum

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Ástandið á grísku eyjunum Krít, Ródos, Kýpur og Zakinthos um hásumarið er orðið líkt og hermt er að ríkt hafi í þeim syndum spilltu borgum Sódómu og Gómorru. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 544 orð | 1 mynd

Flautað á öryggistæki

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is Um daginn var ég að aka niður Laugaveg og var ekkert sérstaklega að flýta mér. Fyrir framan mig var vélhjól og maður sem sat á því, klæddur leðurgalla með hjálm á höfði. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 493 orð | 2 myndir

Fær þitt fyrirtæki jafnlaunavottun?

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gagnrýnir launamun

TRÚNAÐARMANNARÁÐ SFR – stéttarfélags í almannaþjónustu gagnrýnir launamun milli ríkisstarfsmanna og starfsmanna á almennum markaði og launamun kynjanna og gerir þá kröfu að munurinn verði leiðréttur. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Gott að vera komin heim

BLÁSARASVEITIN Wonderbrass hefur verið á flakki um heiminn í eitt og hálft ár og spilað á 75 tónleikum með Björk Guðmundsdóttur. Valdís Þorkelsdóttir trompetleikari segir blendnar tilfinningar fylgja því að tónleikaferðalaginu sé lokið. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Grænland vinsælt

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is STÖÐUGUR vöxtur virðist vera í Grænlandsflugi um þessar mundir. Flugfélag Íslands bætti nýverið við sig fimmta áfangastaðnum á Grænlandi og flýgur nú til allra landsfjórðunga. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 1607 orð | 1 mynd

Ísland er frjálst Skotland

Eftir Sigurbjörgu Þrastardóttur Tam Coyle er tónleikahaldari og plötusnúður í Glasgow. Hann hefur ferðast með Köflótta hernum (The Tartan Army) um árabil og í tengslum við knattspyrnuna og starf sitt komið til samtals 57 landa. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð | 2 myndir

Jón Oddur í 5. sæti og Eyþór bætti sig mikið

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is JÓN Oddur Halldórsson náði sínum besta tíma í tvö ár og varð í 5. sæti í 100 m hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í Peking í gær, laugardag. Eyþór Þrastarson setti persónulegt met í 100 m baksundi, synti á 1. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 329 orð | 3 myndir

Karlar lúta í lægra haldi fyrir konum í háskólasamfélaginu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is HLUTFALL kvenna í nemendahópi Háskóla Íslands hefur hækkað jafnt og þétt. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Kópavogsbúar þenja sig í 30 þúsund

„VIÐ erum alveg á bullandi ferð í 30 þúsund og reiknum með að það verði í febrúar eða mars á næsta ári, eða jafnvel fyrr,“ segir Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri Kópavogs. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 2713 orð | 2 myndir

Ljúfur og listfengur

Tengsl Mægðinin Ástrós Gunnarsdóttir og Baltasar Breki Samper eru bæði listhneigð. Inga Rún Sigurðardóttir fékk þau til að tjá sig um hvort annað og komst meðal annars að því að þau hafa gaman af að borða góðan mat og eiga skap saman. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 1900 orð | 7 myndir

Lúxuslækning á spottprís

Á sama tíma og Íslendingar stynja yfir biðlistum í heilbrigðiskerfinu býðst þeim fyrsta flokks spítalaþjónusta á fjarlægum slóðum...og það fyrirvaralaust. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kynntist því hvernig lækningaferðamennska er að verða að stóratvinnuvegi í Taílandi. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 243 orð | 3 myndir

Lýtin lagfærð

Þó svo að lýtaaðgerðir séu umdeildar verða þær sífellt vinsælli um allan heim. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 227 orð | 7 myndir

Með rætur í stórborginni

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Tískan hefur farið í marga hringi á þeim tveimur áratugum sem Donna Karan hefur starfrækt tískumerkið DKNY. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Miklar framkvæmdir við Rifshöfn

Eftir Alfons Finnsson Snæfellsbær | Nú standa yfir framkvæmdir við lengingu á norðurgarði á Rifi. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 1593 orð | 5 myndir

Pétur Pan poppsins kemur út úr skápnum

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Líkur benda til að lag af Thank You For A Lifetime, nýútkominni smáskífu breska popparans sir Cliffs Richards, nái efsta sæti á breska vinsældalistanum á morgun. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 429 orð | 2 myndir

Stafrænt leitartæki flutt á milli staða

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is KRABBAMEINSFÉLAG Íslands hefur tekið í notkun ný tæki sem munu, að sögn Kristjáns Sigurðssonar yfirlæknis, gjörbylta þjónustu félagsins. Meira
14. september 2008 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Stal nafni dóttur sinnar

33 ÁRA gömul bandarísk kona þráði svo heitt að verða klappstýra að hún stal nafni 15 ára dóttur sinnar til að geta látið drauminn rætast. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Stærsta verkefnið að ná verðbólgunni niður

Eftir Guðmund Sv. Hermannsson gummi@mbl.is GEIR H. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Svaðilför í regnskógi

„FLUGMAÐURINN bakkaði eins langt og hann gat og svo var allt sett í botn, brunað af stað og vonað hið besta,“ segir Ingi Agnarsson, líffræðingur og sérfræðingur í kóngulóm, um ferðalag inn í regnskóga Gvæana. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Tala saman um allt mögulegt

BALTASAR Breki Samper er opinskár í tali við móður sína, Ástrós Gunnarsdóttur, og talar við hana um allt mögulegt. Hann segir mömmu framsækna og flotta á sviði og hún kallar soninn listfengan og rólegan. Að einu leyti eru þau gjörólík. Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð

Til Taílands á sjúkrahús

EITT hundrað og sex íslenskir sjúklingar fengu í fyrra meðferð á tveimur sjúkrahúsum í Taílandi. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 357 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Nei, kanntu annan? Valdís Óskarsdóttir , klippari og leikstjóri, spurð hvort í bígerð væri Hollywood-útgáfa af Sveitabrúðkaupi. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 1133 orð | 2 myndir

Úrslit eftir pöntun?

Knattspyrna | Fótbolti er heillandi vegna þess að hann er óútreiknanlegur - en hvað ef úrslitum er hagrætt? Meira
14. september 2008 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Vannýttur valkostur

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is MÁL Ellu Dísar Laurens hefur vakið töluverða athygli í fjölmiðlunum undanfarið. Meira
14. september 2008 | Innlent - greinar | 1028 orð | 2 myndir

Við búum ekki lengur í Kardimommubæ

Lögreglumenn eru kýldir, hrækt framan í þá og fjölskyldum þeirra hótað lífláti. Og það er bara á venjulegri vakt. Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar að aðra daga séu árásirnar miklu alvarlegri. Meira

Ritstjórnargreinar

14. september 2008 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Allir eru framsóknarmenn!

Björn Bjarnason dómsmálaráðherra kvartaði undan því á vef sínum fyrr í vikunni að framsóknarmenn reyndu að eigna sér hugmyndir hans um að semja tvíhliða við Evrópusambandið um upptöku evru. Meira
14. september 2008 | Leiðarar | 182 orð

Húsleit hjá hælisleitendum

Aðgerðir lögreglu hjá hælisleitendum á Reykjanesi vekja margar spurningar. Grunur lék á að einhverjir þeirra hefðu brotið af sér og þá var ruðst inn á heimili allra með fíkniefnahunda og peningar gerðir upptækir. Meira
14. september 2008 | Leiðarar | 164 orð

Nýtt öryggissamband?

Skrif Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra í nýjasta tölublaði Þjóðmála þess efnis að háttsettir bandarískir embættismenn hafi vaxandi áhyggjur af öryggi á Norður-Atlantshafi eru athyglisverð. Meira
14. september 2008 | Reykjavíkurbréf | 1612 orð | 1 mynd

Tækifæri til breytinga í heilbrigðismálum

Eitt af því sem réð úrslitum við myndun núverandi ríkisstjórnar í fyrra var mat stjórnarflokkanna á að þeir gætu náð árangri í stórum málaflokkum, sem höfðu lengi verið í kyrrstöðu í fyrra ríkisstjórnarsamstarfi. Á fundi í sjálfstæðishúsinu Valhöll 29. Meira
14. september 2008 | Leiðarar | 266 orð

Úr gömlum leiðurum

17. sept. 1978: „Mikið hefur verið rætt og ritað um málefni fatlaðra undanfarið og er það vel. Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík, gengst fyrir aðgerðum nk. Meira

Menning

14. september 2008 | Kvikmyndir | 676 orð | 2 myndir

Fjölbreytt tónlistardagskrá á RIFF

Á ALÞJÓÐLEGRI kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) verður boðið upp á metnaðarfulla tónlistardagskrá sem ber yfirskriftina „Sound on Sight“ og samanstendur af kvikmyndum sem fjalla á einn eða annan hátt um tónlist. Meira
14. september 2008 | Tónlist | 361 orð | 1 mynd

Gerir allt sjálfur

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is Þetta er svona acoustic/folk/lo-fi plata,“ segir tónlistarmaðurinn Jóhann Kristinsson um frumburð sinn, plötuna Call Jimmy . Meira
14. september 2008 | Leiklist | 354 orð | 1 mynd

Innihald og form

Eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur Bachmann. Leikstjóri: Marta Nordal. Leikmynd og búningar: Rebekka A. Ingimundardóttir. Tónlist og hljóð: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. Lýsing: Þórður Orri Pétursson. Sýningarstjórn: Chris Astridge. Meira
14. september 2008 | Fjölmiðlar | 271 orð | 1 mynd

Kínverskt sjónvarpsefni er illskiljanlegt

Það var ætlunin að skrifa um sjónvarps- og útvarpsefni í þessum pistli og kannski tekst mér að skrapa saman í nokkrar línur þrátt fyrir allt. Útvarpið í bílnum mínum er bilað og það er sá staður þar sem ég hlusta hvað mest á útvarp, á leið í og úr... Meira
14. september 2008 | Kvikmyndir | 124 orð | 1 mynd

Kvikmyndframleiðendur sameinast

FÉLAG sjálfstæðra kvikmyndaframleiðenda var stofnað á miðvikudaginn og standa yfir 30 framleiðslufyrirtæki að félaginu. Meira
14. september 2008 | Tónlist | 365 orð | 2 myndir

Langt og fallegt augnablik

Tónleikar 11. september. Meira
14. september 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Missir prófið í hálft ár

LEIKARINN Daniel Dae Kim, sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur þekkja sem Jin-Soo Kwon í þáttaröðinni Lífsháska (e. Lost), hefur verið sviptur ökuleyfi í hálft ár. Meira
14. september 2008 | Tónlist | 672 orð | 2 myndir

Oft er það gott sem gamlir kveða

Mikið er látið með systkinin Kitty, Daisy og Lewis Durham í Bretlandi um þessar mundir, en þau sendu frá sér fyrstu breiðskífuna í byrjun síðasta mánaðar þó samstarfið sé u.þ.b. sjö ára gamalt. Meira
14. september 2008 | Tónlist | 647 orð | 3 myndir

Ótrúlegt ævintýri

Stúlkurnar í blásarasveitinni Wonderbrass spiluðu með Björk Guðmundsdóttur á 75 tónleikum í 66 borgum í 32 löndum á nýafstaðnu Volta-tónleikaferðalagi hennar. Meira
14. september 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Sest í leikstjórastólinn

LEIKKONAN Natalie Portman undirbýr nú frumraun sína sem leikstjóri, en það er kvikmynd byggð á sögu Amos Oz, A Tale of Love and Darkness . Portman er fædd í Jerúsalem og borgin er einnig sögusvið myndarinnar sem gerist á sjötta og sjöunda áratugnum. Meira
14. september 2008 | Leiklist | 420 orð | 1 mynd

Út í óvissuna

Eftir Sviðslistahópinn Leikstjórn, leikmynd, búningar, lýsing: Hópurinn Sviðslistahópurinn: Aðalbjörg Árnadóttir, Davíð Freyr Þórunnarson, Eva Rún Snorradóttir, Friðgeir Einarsson, Karl Ágúst Þorbergsson og Ylfa Ösp Áskelsdóttir. Eyjaslóð 16, miðvikudag 10. september kl. 20. Meira
14. september 2008 | Fólk í fréttum | 101 orð | 1 mynd

Vantar milljarð upp á launin

TOMMY Lee Jones, aðalleikari myndarinnar No Country for Old Men, stendur nú í málaferlum við framleiðendur myndarinnar vegna vangoldinna launa. Myndin naut mikilla vinsælda og vann til fjölda verðlauna, meðal annars fernra Óskarsverðlauna fyrr á árinu. Meira

Umræðan

14. september 2008 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

„Strákarnir okkar“

Jón Jónsson er ósáttur viðbruðl í kringum boltaíþróttir: "Það er alltaf til nóg af peningum þegar eitthvert menningar- eða boltabull er annars vegar en svo er ekki hægt að borga mjög hæfu fólki sem sinnir brýnustu verkefnum þjóðlífsins almennileg laun" Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Bjallavirkjun

Jónas Elíasson skrifar um umhverfismál: "Bjallavirkjun er 40 ára gömul áætlun að lóni á svæði sem áður var vatn og hét Stóri sjór og gefur tækifæri til að styrkja gróðurvernd." Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Er verið að innleiða kvótakerfi í heilbrigðisgeirann?

Jakobína Ingunni Ólafsdóttir skrifar um nýtt lyf MS-sjúklinga: "Meðferð við MS með nýju lyfi, Tysabri, sem er mun árangursríkara en eldri lyf, hefur verið frestað í marga mánuði hjá fjölda sjúklinga í brýnni þörf." Meira
14. september 2008 | Bréf til blaðsins | 585 orð

Frakklandsbréf

Frá Guðna Á. Haraldssyni: "VIÐ hjónin höfum notið þeirrar gæfu að dvelja undanfarið í Suður-Frakklandi. Fljótlega eftir komuna var hafist handa við að finna leiðir til þess að geta horft á leiki íslenska handboltalandsliðsins okkar á Ólympíuleikunum í Peking." Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Fyrirhyggja og metnaður í umhverfismálum

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar um náttúruvernd og umhverfismál: "Íslendingar munu áfram nýta orkulindir sínar og annan náttúruauð en það þarf að gera af virðingu fyrir náttúrunni og fyrirhyggju en ekki nauðhyggju." Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 618 orð | 2 myndir

Glímutök geðsjúkdóma á aðstandendum

Eydís K. Sveinbjarnardóttir og Hulda Dóra Styrmisdóttir skrifa um geðheilbrigðismál: "Þegar geðrænir erfiðleikar eru í fjölskyldu er það því miður enn algengt að um erfiðleikana ríki þögn innan fjölskyldunnar sem utan hennar." Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem sannara reynist

Birgir Hlynur Sigurðsson svarar Sigurði Þór Sigurðssyni: "Sigurður Þór hefur hvorki hitt mig né fengið hjá mér gögn." Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Hagstjórn á villigötum

Sveinn Halldórsson skrifar um efnahagsmál: "Ráða kannski fjárfestar íslensku samfélagi?" Meira
14. september 2008 | Bréf til blaðsins | 580 orð | 1 mynd

Hjúkrun í Kenía

FYRIR ári, þann 16. júní 2007, sneru hjúkrunarnemar aftur heim frá Nairobi eftir að hafa unnið þar með hjálparsamtökunum Provide International. 8 stelpur sem lokið höfðu 2. ári í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands fóru í þessa ferð. Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Klasasamstarfið Næring í nýsköpun

Kristinn Andersen skrifar um samstarf í rannsóknum, þróun og nýsköpun: "Í undirbúningi er víðtækt klasasamstarf um rannsóknir, þróun og nýsköpun á sviðum matvæla, næringar og hollustu." Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 338 orð | 1 mynd

Krónuskatturinn

Gauti Kristmannsson skrifar um vexti, skatta og verðlag á Íslandi: "Íslenska krónan virkar eins og skattur á landsmenn alla og sýgur frá þeim kaupmáttinn og getu þeirra til að koma sér þaki yfir höfuðið." Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Nálgun Íslands fest í sessi

Einar Kristinn Guðfinnsson skrifar um verndun vistkerfa í hafinu: "Eftir langar og erfiðar viðræður varð niðurstaðan á vettvangi allsherjarþings SÞ haustið 2006 í samræmi við vilja þess ríkjahóps sem Ísland tilheyrði." Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Stóriðja sem efnahagsstefna?

Þröstur Ólafsson skrifar um stóriðjuframkvæmdir og stöðugleika: "Miðað við þá umgjörð sem atvinnulífinu er sköpuð getum við ekki gert hvort tveggja, hafið stóriðjuframkvæmdir og náð stöðuleika." Meira
14. september 2008 | Pistlar | 467 orð | 1 mynd

Til hvers að tala um jafnrétti?

Fyrir tveimur mánuðum rúmum lét ég í ljósi þá skoðun mína á þessum vettvangi, að ríkisstjórnin ætti að leiðrétta laun ljósmæðra strax. Þá var launadeila þeirra við ríkið þegar komin í hnút. Tveimur mánuðum síðar hefur ekkert hreyfst til betri vegar. Meira
14. september 2008 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

Um bókstafstrú og mistök í hagstjórn

Ragnar Önundarson skrifar um efnahagsmál: "Sagt hefur verið að það sé hlutverk seðlabanka að fjarlægja veisluföngin þegar loks er farið að vera fjör í partíinu. Það brást og telst til mistaka." Meira
14. september 2008 | Velvakandi | 449 orð | 1 mynd

velvakandi

Við erum ekki sóðar! VIÐ förum með tómu flöskurnar okkar í endurvinnsluna, en brjótum þær ekki á dyraþrepinu, við skyrpum ekki tyggigúmmíi á stéttina okkar eða hendum sígarettusíum og heimilissorpinu á tröppurnar heima hjá okkur. Meira

Minningargreinar

14. september 2008 | Minningargreinar | 1130 orð | 1 mynd

Anna Rósa Magnúsdóttir

Anna Rósa Magnúsdóttir fæddist á Ísafirði 14. júlí 1942. Hún lést á líknardeild Landspítalans 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Magnús Ástmarsson, prentari, forstjóri Ríkisprentsmiðjunnar Gutenberg og borgarfulltrúi í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 566 orð | 1 mynd

Eiríkur Ingvarsson

Eiríkur Ingvarsson fæddist í Miðhúsum í Biskupstungum 20. maí 1932. Hann varð bráðkvaddur á hjúkrunarheimilinu Vífilstöðum 29. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ingvar Eiríksson bóndi, f. 4. mars 1891, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 497 orð | 1 mynd

Eiríkur Róbert Ferdinandsson

Eiríkur Róbert Ferdinandsson fæddist á Hverfisgötu 43 í Reykjavík 14. júní 1924. Hann lést á dvalarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 4. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 10. september. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 709 orð

Guðrún Björg Hafliðadóttir

Guðrún Björg Hafliðadóttir (Gígja) fæddist á Lundeyri við Akureyri 13. júní 1931. Hún lést á Krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 24. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hafliði Páll Stefánsson vélstjóri, f. 8. október 1904, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Haukur Þ. Benediktsson

Haukur Þór Benediktsson fæddist í Hraunprýði á Ísafirði 29. febrúar 1924. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 30. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Bústaðakirkju 8. september. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 236 orð | 1 mynd

Hilmar Th. Magnússon

Hilmar Th. Magnússon fæddist í Reykjavík 2. desember 1935. Hann lést 3. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Magnús Jónsson frá Selalæk, f. 8. júlí 1893, d. 19. júní 1959 og Anna Sigurbjörg Lárusdóttir frá Efra-Vaðli á Barðaströnd, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 1500 orð | 1 mynd

Kristín Ingimundardóttir

Kristín Ingimundardóttir fæddist í Hala í Djúpárhreppi, 11. maí 1916. Hún lést á Dvalarheimilinu Garðvangi 7. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Útskálakirkju 12. september. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

Kristín Margrét Sigurðardóttir

Kristín Margrét Sigurðardóttir fæddist á Sjávarbakka í Arnarneshreppi 23. nóvember 1929. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri aðfaranótt 5. september síðastliðins. Foreldrar hennar voru Sigurður Helgi Jóhannsson, f. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Margrét Guðmundsdóttir

Margrét Guðmundsdóttir fæddist á Akureyri 2. mars 1961. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 31. ágúst síðastliðinn. Hún er dóttir hjónanna Guðnýjar Rósu Georgsdóttur og Guðmundar Björnssonar. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 210 orð | 1 mynd

Pála Þrúður Jakobsdóttir

Pála Þrúður Jakobsdóttir fæddist á Hunkubökkum í V-Skaftafellssýslu 25. apríl 1948. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 25. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Selfosskirkju 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Einarsson

Sigurbjörn Einarsson fæddist á Efri-Steinsmýri í Meðallandi 30. júní 1911. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 28. ágúst síðastliðinn og var útför hans gerð frá Hallgrímskirkju 6. september. Meira  Kaupa minningabók
14. september 2008 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Skjöldur Stefánsson

Skjöldur Stefánsson fæddist á Siglufirði 11. júlí 1935. Hann lést á Landspítalanum 3. september síðastliðinn. Skjöldur var jarðsunginn frá Hjarðarholtskirkju í Dölum 12. sept sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. september 2008 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 1 mynd

atvinna

Heildarlaun félagsmanna VR hækka um tæp 10% milli ára Heildarlaun félagsmanna VR hækkuðu að meðaltali um 9,9% milli ára og grunnlaun um 9,7%, samkvæmt niðurstöðum launakönnunar VR 2008. Meira
14. september 2008 | Viðskiptafréttir | 362 orð | 1 mynd

Hvað er verkfall?

Nú er verkfall ljósmæðra orðið að veruleika. Félagsmenn Ljósmæðrafélags Íslands (LMFÍ) samþykktu verkfallsboðun sem þær fylgdu eftir dagana 4. – 5. september og 11. – 12. september. Meira
14. september 2008 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Konur eru 60% nýnema í háskólum

KONUR eru 60% nýnema á háskólastigi á Íslandi, en meðaltal OECD landanna er 54%, að því er segir í nýrri skýrslu Efnahags- og framfarastofnunarinnar OECD „Education at a Glance 2008, OECD Indicators. Meira
14. september 2008 | Viðskiptafréttir | 301 orð | 1 mynd

Kynbundinn launamunur eykst

Niðurstöður launakönnunar SFR – stéttarfélags í almannaþágu, sýna að kynbundinn launamunur er viðvarandi og vaxandi vandamál hjá hinu opinbera. Munurinn hefur aukist um 3% á milli ára hjá SFR en stendur í stað hjá félagsmönnum VR. Meira
14. september 2008 | Viðskiptafréttir | 296 orð | 1 mynd

Margvíslegur starfsvettvangur í boði fyrir hugvísindafólk

MEÐ harðnandi efnahag eykst atvinnuleysi. Hugvísindasvið Háskóla Íslands hefur útskrifað 184 nemendur í ár og við bætast nemendur sem brautskráðir verða nú í október. Meira

Fastir þættir

14. september 2008 | Auðlesið efni | 81 orð | 1 mynd

Aukinn launamunur

Munur á launum karla og kvenna í SFR jókst á síðasta ári. Árið 2007 var þessi munur 14,3%, en í nýjustu könnun er þessi munur 17,2%. VR kannaði líka laun félags-manna sinna. Munur á launum karla og kvenna í VR hefur ekkert breyst en hann er 12%. Meira
14. september 2008 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Í leit að drottningu. Meira
14. september 2008 | Auðlesið efni | 72 orð | 1 mynd

Eyþór í úrslitum

„ÉG er ekki í sjöunda heldur áttunda himni með þennan árangur,“ sagði Eyþór Þrastarson sund-maður eftir að hafa keppt í 400 metra skriðsundi á Ólympíu-móti fatlaðra í Peking. Eyþór komst í úrslit og hafnaði í 8. sæti. Meira
14. september 2008 | Auðlesið efni | 85 orð | 1 mynd

Fer í mál við ljósmæður

Lítið þokast í átt til samkomu-lags í kjara-deilu ljós-mæðra og ríkisins. Ljós-mæður hafa gengið í gegn um tvö tveggja daga verk-föll og nýtt verk-fall er boðað í næstu viku. Meira
14. september 2008 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Fór á Bon Jovi-tónleika

SIGURÐUR Einar ætlar að halda upp á afmælisdaginn í faðmi eiginkonunnar, Rakelar Magnúsdóttur. „Ég ætla að fara á hótel Rangá með konunni minni. Meira
14. september 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Helga Rún Gunnlaugsdóttir, Ágústa Sigurðardóttir og Aníta Guðrún Sigurðardóttir frá Selfossi héldu tombólu og söfnuðu 1.878 kr. Þær færðu Árnesingadeild Rauða krossins... Meira
14. september 2008 | Auðlesið efni | 167 orð | 2 myndir

Hörð kosningabarátta í Bandaríkjunum

Mikill spenna er í kosninga-baráttunni í Banda-ríkjunum. John McCain, fram-bjóðandi Repúblikana-flokksins nýtur aukins stuðnings eftir að hann kynnti vara-forseta-efni sitt, Söru Palin. Meira
14. september 2008 | Auðlesið efni | 72 orð | 1 mynd

Margar auðar íbúðir

Um 2.400 nýjar óseldar íbúðir standa auðar á höfuð-borgar-svæðinu. Þetta er niður-staða nýrrar könnunar sem unnin var af Lands-bankanum. Ef teknar eru með íbúðir sem byrjað er á fer talan upp í 5.900. Meira
14. september 2008 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann...

Orð dagsins: Sjá, hann kemur í skýjunum og hvert auga mun sjá hann, jafnvel þeir sem stungu hann, og allar kynkvíslir jarðarinnar munu kveina yfir honum. Vissulega, amen. (Opb. 1, 7. Meira
14. september 2008 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O–O 6. Be2 e5 7. O–O Rbd7 8. Be3 He8 9. d5 Rh5 10. g3 Bf8 11. Re1 Rg7 12. Rd3 f5 13. f3 Be7 14. Dd2 Rf6 15. c5 fxe4 16. fxe4 Rg4 17. Bxg4 Bxg4 18. Rf2 Bd7 19. c6 bxc6 20. dxc6 Bxc6 21. Rg4 Dd7... Meira
14. september 2008 | Auðlesið efni | 108 orð | 1 mynd

Skotar gerðu góða ferð til Íslands

Stuðnings-menn skoska lands-liðsins í fót-bolta voru áberandi á götum Reykjavíkur í vikunni. Ísland og Skot-land kepptu á Laugar-dals-velli og höfðu Skotar betur. Þeir skoruðu tvö mörk en Íslendingar eitt. Meira
14. september 2008 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji brá sér inn á opinbera stofnun á dögunum til að borga reikninga. Vitanlega þurfti að taka númer og það gerði Víkverji og beið svo þolinmóður. Í einum afgreiðslubásnum stóð hópur kvenna mjög upptekinn. Víkverji komst ekki hjá að heyra tal... Meira
14. september 2008 | Auðlesið efni | 124 orð | 1 mynd

XL Leisure gjaldþrota

Breska ferða-þjónustu-fyrirtækið XL Leisure Group hefur verið úrskurðað gjald-þrota. Sky-fréttastöðin sagði að gjaldþrotið hefði áhrif á um 200 þúsund viðskipta-menn fyrir-tækisins. Íslenskir fjár-festar áttu hlut í XL Leisure. Meira
14. september 2008 | Í dag | 137 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. september 1879 Dómkirkjan í Reykjavík var vígð á ný eftir miklar viðgerðir. Meðal annars höfðu verið settir ofnar í hana. Kirkjan var upphaflega vígð 30. október 1796. 14. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.