Greinar miðvikudaginn 17. september 2008

Fréttir

17. september 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Afbrot á Íslandi

ÚT er komin bókin Afbrot á Íslandi eftir Helga Gunnlaugsson prófessor. Bókin er innlegg í umræðu um íslenskt samfélag og þróun þess frá sjónarhorni félags- og afbrotafræðinnar. Byggt er á greinum sem sumar hverjar hafa birst áður en aðrar ekki. Meira
17. september 2008 | Erlendar fréttir | 1697 orð | 9 myndir

Ástandið vestra jafnast á við kreppuna miklu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is BETUR fór en á horfðist á bandarískum hlutabréfamörkuðum, en Dow Jones-vísitalan hækkaði um 1,19% eftir 4,40% lækkun á mánudag. Ástandinu á mörkuðum hefur hins vegar verið lýst sem hinu versta frá kreppunni miklu. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Bíósalur undir skólasöngleiki

FASTUR liður í starfi Grundaskóla á Akranesi er uppsetning á glæsilegum söngleikjum og til að mæta aðsókn er sýnt í Bíóhöllinni. Kennarar hafa samið handrit og lögin og nemendur sitja um hlutverkin. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Blesgæsin er komin til landsins

BLESGÆSIN er komin til landsins í árlegu ferðalagi sínu milli varpstöðva í Grænlandi og vetrarstöðva á Bretlandseyjum. Blesgæsin var friðuð ótímabundið árið 2006 vegna hruns í stofninum og því er óheimilt að veiða hana. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Boraðar 50 nýjar holur á Hengilssvæðinu

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is BORVERKEFNI sem Orkuveita Reykjavíkur hefur falið Jarðborunum miðar að því að afla gufu til að meira en tvöfalda rafmagnsframleiðslu Orkuveitunnar á Hellisheiði. Orkuveita Reykjavíkur samdi við Jarðboranir hf. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 703 orð | 2 myndir

Börnin taka síður þátt í tómstundastarfi

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð

DeCode lækkar

Gengi hlutabréfa deCODE, móðurfélags Íslenskrar erfðagreiningar, hefur hrunið á bandaríska Nasdaq-markaðnum það sem af er vikunni. Í fyrradag lækkuðu bréfin um nærri 19% og í gær um 27,54%. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Einar Egilsson

Einar Egilsson, fyrrverandi formaður Náttúruverndarfélags Suðvesturlands, lést 14. september síðastliðinn, 78 ára að aldri. Einar fæddist 17. janúar 1930 á Norður-Flankastöðum í Sandgerði. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Ekki þörf á leyfi

UPPSETNING hraðamyndavéla við stofnbrautir á vegum Vegagerðarinnar er ekki byggingarleyfisskyld samkvæmt skipulags- og byggingarlögum að því er segir í niðurstöðu Úrskurðarnefndar skipulags- og byggingarnefndar. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

JARÐSKJÁLFTI upp á 3,6 á Richter, með upptökin 6,5 km NNV af Krísuvík, varð klukkan 7.24 í gærmorgun. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 310 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan fær innspýtingu

ÖSSUR Skarphéðinsson, iðnaðar- og ferðamálaráðherra, sagði 50 milljóna króna framlag ríkisstjórnarinnar til ferðaþjónustu vera til marks um að ríkisstjórnin stæði við orð sín þegar hann tilkynnti á ferðakaupstefnunni Vestnorden í gær að allt að 100... Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fjórðungur býr í Breiðholti

ALÞJÓÐAHÚS í Breiðholti var opnað formlega í Gerðubergi í gær. Tilgangur starfseminnar er að koma til móts við vaxandi fjölda innflytjenda í hverfinu sem er tæp 10% af heildaríbúatölu. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fyrirhuguðum breytingum mótmælt

FULLTRÚAR íbúasamtaka Lindahverfis í Kópavogi gengu í gær á fund Gunnars I. Birgissonar, bæjarstjóra í Kópavogi, og afhentu honum mótmælalista íbúa. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fær styttu á áberandi stað

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti í gær að gerð verði myndastytta af borgarskáldinu Tómasi Guðmundssyni og henni komið fyrir á áberandi stað í borginni, t.d. í Hljómskálagarðinum. Meira
17. september 2008 | Erlendar fréttir | 364 orð | 1 mynd

Hart sótt að Gordon Brown

MIKIL spenna er nú innan breska Verkamannaflokksins en æ fleiri áhrifamenn innan flokksins hafa hvatt til þess að undanförnu að Gordon Brown, leiðtogi flokksins og forsætisráðherra, láti af embætti. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Heitar ástríður í Óperunni

ÆFINGAR á óperunum Cavalleria Rusticana og Pagliacci standa nú yfir í Íslensku óperunni en frumsýnt verður á föstudagskvöldið. Kristján Jóhannsson er hér í hlutverki trúðsins í Pagliacci og Sólrún Bragadóttir í hlutverki Neddu. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 266 orð | 2 myndir

Kröfu hafnað öðru sinni

Eftir Andra Karl andri@mbl.Is HÉRAÐSDÓMARINN Símon Sigvaldason hafnaði í gærmorgun öðru sinni kröfu Jóns Ólafssonar athafnamanns um að bæði Ragnar Aðalsteinsson hrl. og Sigurður G. Guðjónssona verði skipaðir verjendur hans. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Lausn í ljósmæðradeilu?

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur og Steinþór Guðbjartsson ylfa@mbl.is, steinthor@mbl. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 277 orð

Lágmarkstekjur hækkaðar

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is JÓHANNA Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, undirritaði í gær reglugerð sem tryggir lífeyrisþegum ákveðnar lágmarkstekjur. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Lést er bíll fór fram af 11 metra háu bjargi

Eftir Andra Karl andri@mbl.is JAPANSKUR karlmaður á fertugsaldri fórst þegar fólksbifreið hans fór út af þjóðveginum norðan við Hofsós í Skagafirði á ellefta tímanum í gærmorgun. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 583 orð | 2 myndir

Litu á símahleranir sem „nauðsynlega varúðarráðstöfun“

Eftir Egil Ólafsson egol@mbl.is Ætla má að lögreglan hafi litið á heimildir sínar til símahlerana sem nauðsynlega varúðarráðstöfun, ef spenna magnaðist á hinum pólitíska átakavettvangi. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð

Markaðssetja Ísland sem ódýran ferðamöguleika

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is ÍSLAND hefur lengi vel haft það orð á sér að vera dýr ferðamannastaður. Kostnaðurinn við ferðirnar, gistinguna og upphaldið jafnvel valdið andköfum og hneykslun hjá erlendum ferðamönnum. Meira
17. september 2008 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Methafar mætast

HE Pingping frá Mongólíu, minnsti maður í heimi, virtist una sér vel á milli lengstu leggja heims er hann stillti sér upp ásamt Svetlönu Pankratóvu frá Rússlandi á Trafalgartorgi í London í gær. Meira
17. september 2008 | Erlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Morales lætur sverfa til stáls

EVO Morales, forseti Bólivíu, sagði í gær að hermenn hefðu handtekið héraðsstjóra sem forsetinn hefur sakað um að hafa skipulagt fjöldamorð. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Neshat heiðruð á RIFF og í Listasafni Íslands

Íransk-bandaríski listamaðurinn Shirin Neshat hlýtur í ár verðlaun fyrir framúrskarandi listræna kvikmyndasýn á RIFF. Listasafn Íslands mun einnig halda sýningu á myndverkum hennar meðan á hátíðinni stendur. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Nýrra leiða leitað í frístundamálum

„VIÐ VERÐUM að leita nýrra leiða og bjóða upp á önnur úrræði,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarstjóri, á fundi borgarstjórnar í gær, en þá var til umræðu mannekla á frístundaheimilum. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Opinber yfirráð orkumála ekki æskilegri en einkaframtak

GEIR H. Haarde forsætisráðherra ávarpaði ráðstefnu Alþjóðaorkumálaráðsins í Lundúnum í gær. Þar fjallaði hann um árangur Íslands í nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Einnig um hlutverk stjórnvalda í að ryðja nýrri framtíð í orkumálum braut. Geir sagði... Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Ógnuðu starfsfólki með dúkahníf

LÖGREGLAN handtók síðdegis í gær þrjá menn sem rændu verslunina Skólavörubúðina á Smiðjuvegi í Kópavogi tveimur tímum áður. Að sögn lögreglu voru mennirnir handteknir í heimahúsi í Breiðholti. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 526 orð | 6 myndir

Sameining á fréttastofum ljósvaka

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur og Guðna Einarsson FRÉTTASTOFUR útvarps og sjónvarps hjá Ríkisútvarpinu (RÚV) og íþróttadeild RÚV hafa verið sameinaðar undir merki fréttastofu RÚV. Einnig voru fréttastofur Stöðvar 2 og Vísis.is sameinaðar í gær. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 12 orð

Sigmund í veikindaleyfi

Teikningar eftir Sigmund munu ekki birtast í Morgunblaðinu næstu daga vegna... Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Skjálfti seldur til Danmerkur

Fyrir skömmu var haldið opnunarhóf bjórsins Skælv í íslenska sendiráðinu í Kaupmannahöfn, en bjórinn Skælv er sá sami og hinn íslenski Skjálfti frá Ölvisholti Brugghúsi. Meira
17. september 2008 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Skæðustu fellibyljir í sögu Kúbu

TJÓNIÐ af völdum fellibyljanna Gústavs og Ike á Kúbu nemur alls sem svarar 450 milljörðum króna og er það mesta efnahagslega tjón sem orðið hefur vegna fellibylja í sögu landsins. Nær 450. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Stórefling krónunnar eða upptaka evrunnar

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is ANNAÐHVORT á að styrkja krónuna til þess að nota hana til frambúðar eða taka upp evru sem gjaldmiðil á Íslandi. Hvorug leiðin er einföld og báðar krefjast fórna. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Söfnunarátak fyrir mænuskaddaða í beinni útsendingu

SÖFNUNARÞÁTTUR verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 nk. föstudag til styrktar Mænuskaðastofnun Íslands. Landsfrægir skemmtikraftar munu koma fram í þættinum auk þess sem rætt verður við mænuskaddaða einstaklinga og aðstandendur þeirra. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Taka síður þátt í íþróttum

Ný rannsókn á þátttöku barna innflytjenda í íþrótta- og tómstundastarfi í Breiðholti hefur leitt í ljós að þau taka síður þátt í slíku starfi en önnur börn. Ýmsar ástæður eru nefndar s.s. tungumálaörðugleikar. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 372 orð | 1 mynd

Treysta íslensku bönkunum betur

INNLÁNSREIKNINGAR íslensku bankanna á Bretlandseyjum, Icesave hjá Landsbankanum og Kaupthing Egde hjá Kaupþingi Singer Friedlander, hafa gildnað síðustu daga eftir að ótti greip um sig meðal breskra sparifjáreigenda. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 1459 orð | 3 myndir

Trúverðugleiki lykilatriði

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð

Tveir hælisleitendur ákærðir og dæmdir

INDVERJI var meðal hælisleitenda sem lentu í hinum umfangsmiklu húsleitum lögreglunnar á dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð

Úttekt gerð á kynbundnum launamun

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær tillögu borgarfulltrúa Vinstri grænna, að láta fara fram óháða úttekt á kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Vel veiðist af síld rétt við land

SÍLD er farin að veiðast rétt austan við landið. Skip fengu tvö þúsund tonna höl í fyrrinótt. Þá fóru nokkur íslensk vinnsluskip inn í norsku fiskveiðilögsöguna um helgina og eru þar í veiði. „Við vorum að leita og hér var togari. Meira
17. september 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Víða útköll vegna foks og flóða

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is BJÖRGUNARSVEITIR sinntu víða útköllum í gærkvöldi vegna óveðurs sem gekk yfir sunnan- og vestanvert landið. Því fylgdi mikill vindur og úrkoma. Meira

Ritstjórnargreinar

17. september 2008 | Staksteinar | 153 orð | 1 mynd

Framsókn tekur af skarið

Það er alltaf hægt að stóla á Framsóknarflokkinn að móta skýra stefnu í meginmálum þjóðarinnar. Nú er Framsókn til dæmis búin að marka sér einarða stefnu til framtíðar í gjaldmiðilsmálunum. Annaðhvort á að halda krónunni eða hætta með hana. Meira
17. september 2008 | Leiðarar | 221 orð

Í kross

Umrótið á fjármálamörkuðum erlendis skapar líka þrýsting á Íslandi og við slíkar kringumstæður verður þrýstingurinn mestur við veikasta hlekkinn. Meira
17. september 2008 | Leiðarar | 416 orð

Vondur uppvakningur

Flutningsjöfnun er vitlaus hugmynd sem felur í sér að ríkið tekur peninga af neytendum og færir í vasa framleiðenda sem einhverra hluta vegna þurfa að flytja vöru sína um langan veg. Meira

Menning

17. september 2008 | Kvikmyndir | 585 orð | 1 mynd

Allt er þá þrennt er?

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „MYNDIN gekk náttúrulega mjög vel á Íslandi og fékk mjög góðar viðtökur þannig að maður gat alveg séð þetta gerast. Meira
17. september 2008 | Fólk í fréttum | 145 orð | 1 mynd

Ásdís Rán tekur það rólega næstu mánuði

* Ásdís Rán Gunnarsdóttir fyrirsæta er nú á batavegi eftir uppskurð sem hún gekkst undir í Búlgaríu um helgina. Meira
17. september 2008 | Fólk í fréttum | 115 orð | 4 myndir

„Busar“ í MA verða nýnemar

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÁRLEG busavígsla fór fram í Menntaskólanum á Akureyri í gær, þar sem nýjustu nemendur skólans, „busarnir“, voru formlega boðnir velkomnir. Meira
17. september 2008 | Tónlist | 308 orð | 1 mynd

„Mínir vasar eru tómir“

„Þetta gekk ekki alveg nógu vel. Meira
17. september 2008 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Danskur kór á tónleikaferðalagi

KONCERTFORENINGENS Kor frá Kaupmannahöfn heldur tónleika í Skálholti, Akranesi, Reykholti og Reykjavík um helgina. Á dagskránni eru m.a. verk eftir tónskáldin Niels la Cour og Svend S. Schultz, Grieg og Báru Grímsdóttur. Meira
17. september 2008 | Myndlist | 311 orð | 2 myndir

Enginn lausafjárskortur

ÁHUGAMENN um myndlist og listmarkaðinn hafa fylgst spenntir með hinum einstöku uppboðum sem breski stjörnulistamaðurinn Damien Hirst stóð fyrir hjá Sotheby's í London tvö síðustu kvöld. Meira
17. september 2008 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Friðartónleikar í Viðeyjarkirkju

UNDIRBÚNINGUR er hafinn að því að kveikt verði á Friðarsúlunni í Viðey hinn 9. október og í aðdragandanum verður efnt til tónleikahalds í eynni „Ást er allt sem þarf“. Meira
17. september 2008 | Fólk í fréttum | 114 orð | 1 mynd

Heil heilsu og mætt til vinnu

CHRISTINA Applegate, aðalleikkona þáttaraðarinnar Samantha Who? sem Ríkissjónvarpið sýnir, er nú mætt til vinnu á ný. Hún gekkst í júlí undir uppskurð þar sem bæði brjóst hennar voru fjarlægð vegna þess að æxli fannst í öðru þeirra. Meira
17. september 2008 | Bókmenntir | 426 orð | 1 mynd

Heimspekileg spenna

Eftr Árna Matthíasson arnim@mbl.is NEIL Stephenson er frægur fyrir sínar langlokur og nýjasta bók hans, Anathem , sem kom út 9. september sl., er þar engin undantekning, hátt í þúsund síður. Meira
17. september 2008 | Tónlist | 715 orð | 2 myndir

Hljómborðsleikarinn hógværi

Þó að „Money“ hafi verið lagið sem sló í gegn af The Dark Side of the Moon var „The Great Gig in the Sky“ tvímælalaust það eftirminnilegasta, annars vegar fyrir magnaðan söngspuna Clare Torry, en ekki síður fyrir undirspilið úr... Meira
17. september 2008 | Fjölmiðlar | 138 orð | 1 mynd

IMDb sýnir þætti og kvikmyndir

VEFSÍÐAN Internet Movie Database, eða IMDb, sem veitir ítarlegar upplýsingar um kvikmyndir og sjónvarpsþætti, hefur bætt við þjónustu sína og er nú hægt að horfa á hluta kvikmynda og sjónvarpsþátta. Til stendur að bjóða upp á 6. Meira
17. september 2008 | Bókmenntir | 1208 orð | 11 myndir

Jafnasta dýrið

Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is SVÍN hafa sjaldnast notið sannmælis í mannheimum. Þau eru sögð skítug, gráðug og óstýrilát – en í bók George Orwells, Dýrabæ (Animal Farm), þá er þeirra helsti galli hve mennsk þau eru. Meira
17. september 2008 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Kom, sá og sigraði

SAMSÆRI, pólitík, ofbeldi, kynlíf og nekt. Þetta eru allt einkenni góðrar sögu og jafnframt ástæður þess að ég er „húkkt“ á HBO/BBC þáttunum um Rómaveldi sem ég eignaðist nýlega af tilviljun á DVD. Meira
17. september 2008 | Myndlist | 597 orð | 2 myndir

Lifandi, félagslegur skúlptúr

Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ALLIR gera það sem þeir geta. Meira
17. september 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Liggur margt á hjarta

LÍTIÐ hefur heyrst frá rapparanum Eminem síðustu árin, en fyrr á þessu ári lýst hann því yfir að von væri á nýrri plötu frá honum. Meira
17. september 2008 | Bókmenntir | 78 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. Dark Curse – Christine Feehan 2. The Book of Lies – Brad Meltzer 3. American Wife – Curtis Sittenfeld 4. Devil Bones – Kathy Reichs 5. The Guernsey Literary and Potato Peel Pie Society Meira
17. september 2008 | Bókmenntir | 276 orð | 1 mynd

Óvenjuleg uppeldissaga

All About Lulu eftir Jonathan Evison. Soft Skull Press gefur út. 340 bls. kilja. Meira
17. september 2008 | Kvikmyndir | 410 orð | 1 mynd

RIFF verðlaunar Neshat

ALÞJÓÐLEGA kvikmyndahátíðin í Reykjavík (RIFF) veitir í ár hinum heimsþekkta listamanni Shirin Neshat verðlaun fyrir framúrskarandi listræna kvikmyndasýn. Meira
17. september 2008 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Rokkabillý, Vax og Bjartmar í Iðnó

ROKKABILLÝBAND Reykjavíkur heldur útgáfutónleika í Iðnó í kvöld klukkan níu. Hljómsveitin Vax kemur einnig fram á tónleikum, en von er á plötu frá henni innan tíðar. Þá leikur Bjartmar Guðlaugsson líka á tónleikunum í Iðnó. Meira
17. september 2008 | Tónlist | 716 orð | 1 mynd

Sungið af hjarta og sál

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl. Meira
17. september 2008 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Sviptingar á fjölmiðlamarkaði vekja athygli

* Fréttir af nýskipuðum fréttastjórum á RÚV og 365 vöktu athygli í gær en minna fór fyrir fréttum af breytingum á fréttastofu Baggalúts sem sagt var frá á vef stofunnar: „Fréttastofa Baggalúts hefur verið sameinuð indversku héraðsfréttastofunni... Meira
17. september 2008 | Fólk í fréttum | 148 orð | 3 myndir

Vill að Fey gangi frá Palin

GAMANLEIKARINN Chevy Chase vill að leikkonan Tina Fey þjarmi enn betur að varaforsetaefni repúblikana, Söruh Palin, en hún gerði í þætti Saturday Night Live um síðustu helgi. Chase sagði í viðtali í þættinum Morning Joe að Fey ætti að ganga frá Palin. Meira

Umræðan

17. september 2008 | Bréf til blaðsins | 475 orð | 1 mynd

Að gera jörðina mennska

Frá Júlíusi Valdimarssyni: "AÐ gera jörðina mennska er að opna hjarta sitt og skilja hver ég er í raun og veru. Að opna hjarta sitt þarfnast auðmýktar og fulls trausts á að ekkert illt geti hent ef ég uppgötva hver ég er og innri eining verður til." Meira
17. september 2008 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Á krossgötum

Einar Sigmarsson skrifar um umhverfismál, virkjanir og stóriðju: "Enn einu sinni var herra Íhald borinn á gullstól í stjórnarráðið, valdþreyttari en nokkru sinni fyrr. Ætli slíkt kunni góðri lukku að stýra?" Meira
17. september 2008 | Blogg | 70 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 16. sept. Að þjóð-kenna afbrotamenn! Sameining...

Baldur Kristjánsson | 16. sept. Að þjóð-kenna afbrotamenn! Sameining fréttastofa RUV er gott mál. Það eina sem ég óttast er að mér hefur fundist fréttastofa Sjónvarps ábyrgari en hin þegar kemur að því að þjóðkenna þá sem hafa komist í kast við lögin. Meira
17. september 2008 | Aðsent efni | 600 orð | 1 mynd

Bjallavirkjun, lónaglýja og fossafælni

Ómar Ragnarsson svarar Jónasi Elíassyni: "Jónas Elíasson telur virkjanalón styrkja gróðurvernd þótt þau drekki gróðurvinjum og helmingur stórfossa landsins sé þurrkaður upp." Meira
17. september 2008 | Aðsent efni | 632 orð | 1 mynd

Bjartar vonir

Ólafía M. Guðmundsdóttir skrifar um kjarabaráttu ljósmæðra: "Það er ekki nóg að tala fallega á hátíðis- og tyllidögum, það verður að vera eitthvað á bak við orðin. Ljósmæður gefa lítið fyrir innantóm orð." Meira
17. september 2008 | Aðsent efni | 335 orð | 2 myndir

Borgarstjórn mát í flugvallarmálum

Sveinn Guðmundsson skrifar um Reykjavíkurflugvöll: "Ég tel það hneisu að gera ekkert núna og vísa ákvörðunum tíu ár fram í tímann." Meira
17. september 2008 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Bætt fjárhagsleg staða aldraðra

Ásta Möller skrifar um umbætur til að bæta hag aldraðra: "Af framangreindu má ljóst vera að stórátak hefur verið gert á síðustu misserum og árum í þá átt að bæta fjárhagslega afkomu aldraðra" Meira
17. september 2008 | Blogg | 53 orð | 1 mynd

Gunnar Rögnvaldsson | 16. sept. Banki Lehman-bræðra hverfur af vettvangi...

Gunnar Rögnvaldsson | 16. sept. Banki Lehman-bræðra hverfur af vettvangi samkeppninnar Stærsta gjaldþrot mannkynssögunnar fór fram í gær. Hin 158 ára gamla bankastarfsemi Lehman-bræðra er nú hætt að vera til. Meira
17. september 2008 | Aðsent efni | 959 orð | 1 mynd

Morgunblaðið verður sér til skammar

Eftir Ögmund Jónasson: "Dapurlegast þykir mér þó hvernig Morgunblaðið tekur á móti erlendum fræðimönnum, afbakar málflutning þeirra og gefur rangar og misvísandi upplýsingar um störf þeirra og skoðanir." Meira
17. september 2008 | Aðsent efni | 844 orð | 1 mynd

Nú er nóg komið, takið þá úr umferð

Akeem Cujo Oppong skrifar um erlenda lögbrjóta: "Ísland á ekki að vera felustaður hættulegra glæpamanna frá Austur-Evrópu." Meira
17. september 2008 | Blogg | 64 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 16. sept. Loksins, loksins! Fréttamenn RUV voru á...

Ómar Ragnarsson | 16. sept. Loksins, loksins! Fréttamenn RUV voru á staðnum í Ísrael og það virtist vonlaust dæmi fyrir fáliðaða fréttastofu Stöðvar tvö að etja kappi í umfjöllun þá um kvöldið. Meira
17. september 2008 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Staðganga og meðganga

Á næstunni verða án efa líflegar umræður um staðgöngumæður. Á að leyfa konum að ganga með börn, sem getin eru af öðru fólki með tæknifrjóvgun? Börn, sem þær „eiga“ ekkert í, en bera og næra alla meðgönguna og foreldrar taka við eftir... Meira
17. september 2008 | Aðsent efni | 216 orð | 1 mynd

Valin í lið lífsins

Þótt einstaka viðureignir tapist þá ertu samt í liðinu sem vinnur, segir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hann valdi þig ekki til að sitja á bekknum og því síður sem áhorfandi uppi í stúku. Og þér verður ekki skipt útaf þrátt fyrir mislagðar hendur." Meira
17. september 2008 | Velvakandi | 364 orð | 1 mynd

velvakandi

Bíllyklar töpuðust ÉG hafði sett bíllyklanna mína á pósthólfið mitt og gleymt þeim þar, en ég bý á Þórðarsveigi 5 í Grafarholtinu. Þetta gerðist fyrir um það bil tveimur vikum síðan. Meira
17. september 2008 | Aðsent efni | 372 orð | 1 mynd

Þjóðarsátt um Íbúðalánasjóð í þágu allra landsmanna

Stöndum vörð um Íbúðalánasjóð segir Bjarni Jónsson: "Að kalla eftir þjóðarsátt um að eyðileggja Íbúðalánasjóð er ákall um að ráðast gegn lífskjörum stórs hluta landsmanna og afkomu heilla byggðarlaga." Meira

Minningargreinar

17. september 2008 | Minningargreinar | 1062 orð | 2 myndir

Elínbjörg Sigurðardóttir og Brynjólfur Ketilsson

Elínbjörg Sigurðardóttir fæddist á Brúará í Bjarnarfirði hinum syðri, Kaldrananeshreppi í Strandasýslu 17. september 1908. Hún lést 28. janúar 1986. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2008 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

Kristmundur Helgi Jónsson

Kristmundur Helgi Jónsson fæddist á Neðribæ í Selárdal, Arnarfirði, 11.2. 1938. Hann varð bráðkvaddur á vinnustað sínum í lok vinnudags hinn 6. september síðastliðinn. Helgi var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 16. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2008 | Minningargreinar | 914 orð | 1 mynd

Magnús Aðalsteinn Aðalsteinsson

Magnús Aðalsteinn Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 26. október 1924. Hann lést á líknardeildinni á Landakoti að morgni laugardagsins 6. september síðastliðins. Foreldrar hans voru: Kristín Sigurrós Magnúsdóttir, síðar Engelke, f. 19.8. 1901, d. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2008 | Minningargreinar | 1151 orð | 1 mynd

Ólafur Einar Sigurbjörnsson

Ólafur Einar Sigurbjörnsson fæddist í Kötluhól í Leiru 24. janúar 1923. Hann lést á Garðvangi í Garði 9. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigurbjörn Eyjólfsson, f. 8. september 1896, d. 20. október 1974, og Margrét Einarsdóttir, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2008 | Minningargreinar | 2520 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir frá Einarsnesi fæddist að Valbjarnarvöllum í Borgarhreppi 11. desember 1916. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. september síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2008 | Minningargreinar | 375 orð | 1 mynd

Steinunn Brynjúlfsdóttir

Steinunn Brynjúlfsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 30. september 1948. Hún andaðist á Landspítalanum, krabbameinsdeild, 19. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 29. ágúst. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2008 | Minningargreinar | 2137 orð | 1 mynd

Sverrir Haraldsson

Sverrir Haraldsson læknir fæddist í Neskaupstað 8. júlí 1930. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 8. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Haraldur Víglundsson frá Sléttu í Mjóafirði, f. 9. júlí 1905, d. 21. okt. Meira  Kaupa minningabók
17. september 2008 | Minningargreinar | 815 orð | 1 mynd

Þorlákur Breiðfjörð Guðjónsson

Þorlákur Breiðfjörð Guðjónsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 15. ágúst 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Guðjón Jóhannesson verkamaður, f. 1900, d. 1974 og Þórunn Þorláksdóttir húsfreyja,... Meira  Kaupa minningabók
17. september 2008 | Minningargreinar | 3487 orð | 1 mynd

Þórey Ólafsdóttir

Þórey Ólafsdóttir fæddist á Naustum 1 á Akureyri 15.2. 1942. Hún andaðist laugardaginn 6. september sl. Foreldrar hennar eru Ólafur Guðmundsson, f. á Naustum 15.5. 1918, d. 5.3. 2005, bóndi og síðar verkamaður, og Sveinbjörg Baldvinsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. september 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Alfesca hækkaði í gær

Úrvalsvísitalan í Kauphöll Íslands lækkaði um 1,2% í viðskiptum gærdagsins. Bréf í Alfesca hækkuðu um 1,39% og bréf í Atorku um 1%. Hins vegar lækkuðu bréf í Atlantic Petroleum um 8,5%, bréf í Exista um rúm 7% og í Century Aluminum um 6,8%. Meira
17. september 2008 | Viðskiptafréttir | 67 orð | 1 mynd

Greiddu fyrir Air Atlanta

HANNES Hilmarsson, forstjóri Air Atlanta, segir að lykilstjórnendur félagsins hafi keypt það af Eimskip fyrir 63 milljónir dollara. Það sem af er þessu ári hafi verið greiddar 54 milljónir dollara. Meira
17. september 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Hlutabréf Carlsberg falla í Danmörku

Gengi hlutabréfa danska bjórframleiðandans Carlsberg féll um 6% í gær. Félagið lækkaði mest allra í dönsku C20 vísitölunni sem lækkaði um 1,5%. Á viðskiptavef Berlingske kemur fram að ástandi á rússneskum mörkuðum sé líklega um að kenna. Meira
17. september 2008 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Minni afli jafnverðmætur

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is AFLAVERÐMÆTI íslenskra skipa nam 45 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins 2008 samanborið við 46,6 milljarða á sama tímabili árið 2007. Meira
17. september 2008 | Viðskiptafréttir | 78 orð

Norska hlutabréfavísitalan féll í gær

Norska hlutabréfavísitalan féll um tæp 6% í gær og hefur ekki verið lægri síðan í desember 2005. Lækkunin var mest 9% í gær en hækkaði aftur fyrir lokun. Meira
17. september 2008 | Viðskiptafréttir | 480 orð | 1 mynd

Óvissa um yfirtökuskyldu

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „FRAMTÍÐ Eimskips er örugg,“ segir Sindri Sindrason, stjórnarformaður Eimskips, þegar hann er spurður um framtíð félagsins. Meira
17. september 2008 | Viðskiptafréttir | 161 orð

Skilvirkara eftirlit með hlutafélögum

BJÖRGVIN G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, vill skoða hvort efla þurfi eftirlit með hlutafélögum. „Við sjáum þegar mikið gengur á hve mikilvægt er að eftirlitsstofnanirnar séu mjög kraftmiklar og skilvirkar,“ segir Björgvin. Meira
17. september 2008 | Viðskiptafréttir | 46 orð | 1 mynd

Spá kólnun í janúar

ÁSGEIR Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings, telur að Seðlabanki Íslands geti hafið lækkun stýrivaxta á fyrsta ársfjórðungi 2009. Þá verði sterk merki um kólnun komin fram. Meira
17. september 2008 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Stoðir losna við NTH til Fons

STOÐIR hafa gengið frá sölu á 34,8% eignarhlut sínum í Northern Travel Holding (NTH) segir í tilkynningu. Kaupandinn er Fons sem greiddi fyrir með hlut sínum í bresku Iceland-keðjunni. Meira
17. september 2008 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Verðbólga hækkar enn í Bretlandi

Verðbólga var 4,7% í Bretlandi í ágústmánuði en var 4,4% mánuðinn á undan. Þetta er meiri hækkun en spáð hafði verið. Á vef BBC er vitnað í Mervyn King, bankastjóra Englandsbanka, sem segir að búast megi við að verðbólgan hækki í 5% áður en hún lækki. Meira

Daglegt líf

17. september 2008 | Daglegt líf | 177 orð | 5 myndir

Að vera töff á toppstykkinu

Þótt vetur konungur sé genginn í garð er engin ástæða til að leggja hjólhestinum. Á tímum dýrra bensíndropa og þrengri fjárhags er tilvalið að halda áfram þeim umhverfisvæna samgöngumáta sem sló í gegn svo um munaði í sumar, þ.e. Meira
17. september 2008 | Daglegt líf | 646 orð | 4 myndir

Hvalfjarðarsöngleikur í Skagabíói

Akranes | Glæsilegir söngleikir á vegum Grundaskóla á Skaganum hafa vakið verðskuldaða athygli og hefur þurft allt að fimmtán sýningar til að mæta aðsókninni – og það í stórum bíósal. Meira
17. september 2008 | Daglegt líf | 200 orð | 1 mynd

Jóga gegn tíðahvörfum

JÓGAÁSTUNDUN getur dregið úr hitaköstum og svefntruflunum hjá konum sem ganga í gegnum tíðahvörfin og skerpir andlegt atgervi þeirra, samvkæmt indverskri rannsókn sem fréttastofa Reuters greindi frá. Meira
17. september 2008 | Ferðalög | 207 orð | 1 mynd

Leikvöllur sprottinn úr olíuvinnslu

Eftir Bergþóru Jónsdóttur í Noregi begga@mbl.is Olíuborgin Stafangur er önnur tveggja menningarborga Evrópu í ár, ásamt Liverpool. Eitt vinsælasta verkefni í menningarborginni Stafangri er leikvöllur barna og unglinga sem heitir Geoparken. Meira
17. september 2008 | Ferðalög | 666 orð | 3 myndir

Merkikerti á Mallorca

Hvað á sá fjölskyldumeðlimur sem þolir ekki iðnvæddar sólarstrandaferðir af sér að gera, á meðan hann þarf að liggja í sólarsteiktum pottinum, nöldrandi eins og leiðindapúki og vitaskuld gleðispillir hinna í fjölskyldunni í slíkum ferðum? Unnur H. Meira
17. september 2008 | Daglegt líf | 126 orð

Óbirt vísa Þorsteins

Í vísnasafni afa míns, Lárusar H. Blöndals bókavarðar, er ódagsettur miði með vísu eftir Þorstein Erlingsson. Undir henni stendur með rithönd Lárusar: „Þórunn Sigfúsdóttir bróðurdóttir Páls í Árkvörn. Vísan aldrei prentuð. Meira

Fastir þættir

17. september 2008 | Fastir þættir | 151 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Sterka laufið. Norður &spade;Á9732 &heart;G752 ⋄D6 &klubs;82 Vestur Austur &spade;G104 &spade;KD8 &heart;1084 &heart;ÁKD63 ⋄G93 ⋄K82 &klubs;ÁG43 &klubs;65 Suður &spade;65 &heart;9 ⋄Á10754 &klubs;KD1097 Suður spilar 1G doblað. Meira
17. september 2008 | Fastir þættir | 238 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 12. september var spilað á 17 borðum. Meðalskor var 312. Úrslit urðu þessi í N/S: Sæmundur Björnss. – Gísli Víglundss. 391 Oliver Kristóferss. – Magnús Oddss. Meira
17. september 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Danmörk Ari fæddist 25. apríl. Hann vó 3.750 g og var 54 cm langur...

Danmörk Ari fæddist 25. apríl. Hann vó 3.750 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Ólafur Magnús Finnsson og Gunnþóra... Meira
17. september 2008 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Vinkonurnar Karen Helga Sigurgeirsdóttir í Snælandsskóla og Helga Mikaelsdóttir í Digranesskóla héldu tombólu í sumar og söfnuðu alls 9.564 kr. til styrktar Rauða... Meira
17. september 2008 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Lífið snýst um hunda

FJÖLSKYLDA Kristlaugar Elínar Gunnlaugsdóttur á von á góðu í kvöld en í tilefni af tvítugsmælinu hefur hún hug á að bjóða sínum nánustu til matarveislu. Meira
17. september 2008 | Í dag | 26 orð

Orð dagsins: Sá, sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu...

Orð dagsins: Sá, sem vill elska lífið og sjá góða daga, haldi tungu sinni frá vondu og vörum sínum frá að mæla svik. (1Pt. 3, 10. Meira
17. september 2008 | Í dag | 22 orð | 1 mynd

Reykjavík Sonur Steinþóru Þórisdóttur og Kristins Jóhanns Ólafssonar...

Reykjavík Sonur Steinþóru Þórisdóttur og Kristins Jóhanns Ólafssonar fæddist 28. júní kl. 8.55. Hann vó 4.030 g og var 52 cm... Meira
17. september 2008 | Fastir þættir | 112 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í landsliðsflokki Skákþings Íslands sem lauk fyrir skömmu í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Alþjóðlegi meistarinn Stefán Kristjánsson (2477) hafði hvítt gegn Jóni Árna Halldórssyni (2165) . 24. h6+! Kf8 svartur hefði e.t. Meira
17. september 2008 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverjiskrifar

Netið er óborganlegur vettvangur til að fylgjast með kosningabaráttunni í Bandaríkjunum. Ef atburðurinn fer fram hjá manni í beinni má nánast bóka að von bráðar birtist hann á Netinu. Meira
17. september 2008 | Fastir þættir | 499 orð | 2 myndir

Yfirburðasigur Topalovs

2.-13.. september 2008 Meira
17. september 2008 | Í dag | 134 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. september 1717 Gos hófst í Kverkfjöllum við norðanverðan Vatnajökul. „Varð svo mikið myrkur með dunum og jarðskjálftum í Þingeyjarsýslum að eigi sá á hönd sér,“ segir í ritinu Landskjálftar á Íslandi. Meira

Íþróttir

17. september 2008 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Bodö/Glimt vill halda Birki

NORSKA knattspyrnufélagið Bodö/Glimt vill gjarnan halda Birki Bjarnasyni og semja við hann til frambúðar en U21 árs landsliðsmaðurinn er í láni hjá liðinu út leiktíðina frá norska úrvalsdeildarliðinu Viking sem hann gekk til liðs við fyrir tveimur árum. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Búa sig undir bleytuslag

TVEIR afar athyglisverðir leikir fara fram í dag og í kvöld í Landsbankadeild karla í knattspyrnu, leikir sem geta ráðið miklu í toppbaráttu deildarinnar. Klukkan 17.15 tekur topplið Keflvíkinga á móti Breiðabliki og klukkan 21. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Dóra María aftur best: Þetta er örugglega mitt besta sumar hingað til

„NEI, ég bjóst nú síður en svo við þessu. Allt Valsliðið hefði getað verið valið að þessu sinni, t.d. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 474 orð | 1 mynd

Ekki hægt að fela sig og pakka í vörn

„VIÐ erum góðir í mörgu og ætlum að reyna að nýta okkur það þó svo við mætum þarna frábæru liði. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 129 orð

Eyjamenn sóttu eitt stig í Reykjaneshöllina

EYJAMENN, sem hafa tryggt sér sigur í 1. deild karla og sæti í Landsbankadeildinni að ári, náðu í eitt stig í Reykjaneshöllinni í gærkvöldi þegar þeir mættu liði Njarðvíkur. Lokatölur urðu 2:2. Þetta var frestaður leikur úr 20. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 419 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristján Andrésson , handknattleiksþjálfari hjá karlaliði GUIF í Svíþjóð , fékk í gær afhenta gullpípuna sem veitt er árlega þeim þjálfara sem nær athyglisverðum árangri en er ekki síður sönn fyrirmynd í framkomu og hegðun, innan vallar sem utan. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 308 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Þrír leikmenn úr Landsbankadeild karla voru í gær úrskurðaðir í eins leiks bann vegna fjögurra gulra spjalda. Það eru þeir Jón Orri Ólafsson úr Fram , Allan Dyring úr Fylki og Goran Brajkovic úr HK . Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 224 orð

Haukar og Stjarnan ættu að verja meistaratitla sína

STJARNAN og Haukar verja Íslandsmeistaratitla sína í N1-deild kvenna- og karla í handknattleik á komandi leiktíð en árleg spá formanna, þjálfara og fyrirliða liðanna var kunngerð á kynningarfundi N1-deildarinnar á Hilton hótelinu í gær. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 208 orð

Íþróttahús hersins verður bækistöð keflvísks handboltafólks

NÝSTOFNAÐ handknattleiksfélag í Keflavík hefur fengið afnot af íþróttahúsinu sem stendur á svæði því sem bandaríski herinn hafði til afnota í Keflavík um áratuga skeið. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 569 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Roma – CFR Cluj 1:2...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Roma – CFR Cluj 1:2 Christian Panucci 17. – Juan Emmanuel Culio 27., 49. Chelsea – Bordeaux 4:0 Frank Lampard 14., Joe Cole 30., Florent Malouda 82., Nicolas Anelka 90. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Kreppan snertir ensk félagslið

ÞAÐ eru fleiri ensk félagslið sem missa stóran spón úr aski sínum en West Ham United ef marka má fregnir en aðalstyrktaraðili þess liðs, ferðaskrifstofan XL, er farin á hausinn. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Líkurnar töluvert Evrópu í hag

Flestir stærstu veðbankar heims gefa liði Evrópu mun betri líkur á sigri en liði Bandaríkjanna í Ryder bikarkeppninni sem hefst á morgun. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Mæta Möltu í vináttuleik

ÍSLENSKA karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Möltu í vináttulandsleik ytra hinn 19. nóvember. Á vef KSÍ segir frá þessu og að knattspyrnusambönd þjóðanna hafi komist að samkomulagi þar um. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 108 orð

Samið um sölu Newcastle

EIGANDI enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, Mike Ashley, fundaði í gær með arabískum auðjöfrum samkvæmt fregnum enskra miðla með það fyrir augum að selja félagið. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 711 orð | 1 mynd

Útivellirnir reyndust vel í Meistaradeildinni

TUÐRUSPARKIÐ hófst á ný í Meistaradeildinni þennan veturinn í gærkvöldi með átta leikjum. Meira
17. september 2008 | Íþróttir | 345 orð

Örn Ævar á einu höggi undir pari

TVEIR íslenskir kylfingar hófu leik í gær á úrtökumótum fyrir stóru golfmótaraðirnar. Meira

Annað

17. september 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

100 milljónir í markaðsátak

Allt að 100 milljónum króna verður varið í sérstakt átak á næstu mánuðum til að markaðssetja Ísland erlendis sem áhugaverðan áfangastað í haust og vetur. 50 milljónir koma frá stjórnvöldum og samsvarandi upphæð frá ferðagreininni sjálfri. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 252 orð | 1 mynd

2,5 milljónir bættar að fullu

Hrökkvi eignir Tryggingarsjóðs ekki til að greiða heildarfjárhæð innstæðna fari fjármálastofnun á hausinn á að skipta greiðslum kröfuhafa þannig að krafa hvers þeirra upp á allt að 2,5 milljónir króna er bætt að fullu. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 57 orð

33 sóttu um starf forstjóra

Þrjátíu og þrír sóttu um starf forstjóra Sjúkratryggingastofnunar. Sex tóku umsóknir sínar aftur. Sautján karlar og tíu konur sækjast eftir starfinu. Forstjórastaðan var auglýst laus til umsóknar í vor og sumar. Umsóknarfrestur rann út 15. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

50 holna verk

Orkuveita Reykjavíkur samdi í gær við Jarðboranir um jarðhitaboranir á Hengilssvæðinu. Um er að ræða stærsta samning sinnar tegundar á Íslandi og stærsta útboð Orkuveitunnar á jarðhitaframkvæmdum til þessa. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 70 orð | 1 mynd

Afmæli „Þetta eru eiginlega útgáfutónleikar. Þó að það séu nokkrir...

Afmæli „Þetta eru eiginlega útgáfutónleikar. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 379 orð | 1 mynd

Anna Día stofnaði Golfleikjaskólann

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@24stundir.is Nýsköpunarmiðstöð Íslands heldur námskeiðið Brautargengi fyrir athafnakonur sem vilja hrinda viðskiptahugmyndum í framkvæmd. Námskeiðið var fyrst kennt 1996 og hafa nú 700 konur lokið því. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 86 orð | 1 mynd

Banaslys við Hofsós

Karlmaður á fertugsaldri beið bana þegar bíll hans fór út af þjóðveginum á Höfðaströnd, norðan við Hofsós í Skagafirði í gærmorgun og hafnaði úti í sjó. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Bannar óvissuferð

Skólameistari Menntaskólans á Ísafirði vill engar fyllirísferðir nemenda sinna og hefur því bannað árlega óvissuferð. Nemendur eru... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 41 orð

„Eitt finnst mér fyndið. Sama fólkið og seldi áður Herbalife...

„Eitt finnst mér fyndið. Sama fólkið og seldi áður Herbalife, Nu-skin, pýramídabréf, viðbótar-lífeyrissparnað, líftryggingar og fasteignir hjá Remax er núna farið að vinna sem svokallaðir sparnaðarráðgjafar. Án gríns! Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 55 orð

„Ég er með ofnæmi gagnvart „sýningum“ þar sem ákveðnir...

„Ég er með ofnæmi gagnvart „sýningum“ þar sem ákveðnir listamenn eru teknir fyrir. Þessar uppákomur ríða yfir á hverju ári og þær eru sumar svo slæmar að fólk þarf að vera útúrdrukkið til að njóta þeirra. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 51 orð

„Hafði nokkuð gaman af því að það voru Íslendingar sem stofnuðu...

„Hafði nokkuð gaman af því að það voru Íslendingar sem stofnuðu hópinn „Fans of fans“ á Facebook. Ég var því ekki lengi að skrá mig í hópinn, en ég hef undanfarin ár selt ótrúlega mikið af viftum. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Beittar klær

Valgerður Sverrisdóttir er komin í hóp Eyverja. Það fór um mig skelfingarhrollur. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 44 orð | 1 mynd

Biluð vængbörð á Spanair-vél

Samkvæmt spænskum fjölmiðlum sýna rannsóknir að vængbörð spænsku farþegavélarinnar, sem fórst í síðasta mánuði og kostaði 154 manns lífið, virkuðu ekki sem skyldi í flugtaki. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 129 orð | 1 mynd

Bíllaus lífsstíll

Hækkandi bensínverð fær marga neytendur til að endurskoða bílnotkun heimilisins, draga úr henni eða losa sig jafnvel alfarið við bensínhákinn. Það er því ef til vill við hæfi að í kvöld kl. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 74 orð | 1 mynd

Bramboltið

Nú blasir við öllum hvað fjármálasnillingarnir hafi verið að gera. Undirstaða brambolts þeirra eru lífeyrissjóðir launamanna. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 272 orð | 1 mynd

Bændur krefjast stuðnings

Eftir Björgu Evu Erlendsdóttir beva@24stundir.is Bændasamtökin hafa sent landbúnaðarnefnd Alþingis athugasemdir við matvælafrumvarp ríkisstjórnarinnar, sem frestað var á Alþingi í vor og aftur á septemberþinginu. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 172 orð | 1 mynd

Börn og gæludýr

Flest börn eru hrifin af dýrum og óska þess að hafa hund eða kött á heimilinu. Mörg hver gera sér þó ekki grein fyrir að dýrin eru ekki leikfang sem hægt er að stjórna. Mjög áríðandi er að kenna börnum strax á unga aldri að umgangast dýrin. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 77 orð | 2 myndir

Dr. Ásgeir McGraw í Steinafræðum hjá RÚV

Hann er kannski ekki lærður doktor þó að hann sé afar sérfróður í ferli Rolling Stones en glöggur lesandi benti okkur hinsvegar á að Ásgeir Tómasson hjá Rás 2 getur verið nauðalíkur sjónvarpssálanum Dr. Phil McGraw. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Eftirlitskerfi tekið í notkun

Nýtt og fullkomið eftirlitsmyndavélakerfi var í gær tekið í notkun í Sundlaug Kópavogs. Eftirlitskerfið er hið besta sem völ er á og hið eina sinnar tegundar hér á landi. Kerfið nemur hreyfingarleysi líkama á sundlaugarbotni. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Ein fréttadeild

Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn fréttastjóri sameinaðrar fréttastofu Stöðvar 2 og visir.is. Fréttastofurnar voru sameinaðar í gær. Steingrímur Sævarr Ólafsson hefur um leið hætt sem fréttastjóri Stöðvar 2. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Engin með allar vörur réttar

Engin matvöruverslun var með allar vörur rétt merktar í nýlegri könnun á verðmerkingum sem Neytendastofa gerði í Borgarnesi og á Akranesi. Farið var í sex matvöruverslanir á svæðinu og valdar 25 vörur af handahófi í hverri verslun. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 146 orð | 1 mynd

Engir leikfangabílar

Þegar minnst er á rafmagnsbíla sjá margir fyrir sér kraftlitla smábíla sem komist vart götuna á enda áður en rafhlaðan gefur sig. Sú ímynd er að breytast að sögn Teits Þorkelssonar hjá Framtíðarorku. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 758 orð | 1 mynd

Ég heyrði þegar hálsliðurinn brotnaði

Eftir Sigurð Boga Sævarsson sigbogi@simnet.is Á fallegum vordegi fyrir rúmum tveimur árum tók líf Tryggva Ingólfssonar á Hvolsvelli nýja stefnu. Hann var í útreiðatúr með fjölskyldunni í Fljótshlíð þegar hestur hans hnaut. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 136 orð | 1 mynd

Fer eftir þörfum sjúklingsins

Á endurhæfingasviði Landspítalans við Grensás eru tvær legudeildir þar sem dvalið geta 18 til 24 og dagdeild fyrir milli 10 og 15 sjúklinga. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 62 orð

Flestir flokka

Níu af hverjum tíu Íslendingum (91%) segjast flokka sorp til endurvinnslu samkvæmt nýrri könnun sem Capacent gerði fyrir Úrvinnslusjóð. Nær 19% segjast gera það alltaf og um 37% oft. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 339 orð

Fótunum kippt undan manni

Kjaraskerðing, verðbólga, atvinnuleysi og skuldabaggi er vandi sem bliknar í samanburði við reynslu þeirra sem missa bókstaflega fótanna. Fyrri vandinn er yfirstíganlegur. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 408 orð | 1 mynd

Framleiðslan eykst um 40 þúsund tonn

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@24stundir.is Framleiðsla álversins í Straumsvík mun aukast um 40 þúsund tonn á ári vegna fyrirhugaðrar stækkunar álversins. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 111 orð | 1 mynd

Fréttamenn undir einum RÚV hatti

Fréttastofa Útvarps, Fréttastofa Sjónvarps og íþróttadeild Ríkisútvarpsins hafa verið sameinaðar í eina, Fréttastofu RÚV. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Fýsilegur kostur

Spennandi tímar eru framundan í þróun rafmagns- og tengiltvinnbíla, að sögn Teits Þorkelssonar, framkvæmdastjóra Framtíðarorku, sem telur fjölgun á slíkum bílum fýsilegan... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 300 orð | 1 mynd

Gátu ekki samið heimsins versta lag

„Við fengum fyrst það verkefni að semja leiðinlegasta lag í heimi og hugmyndin var að spila það þangað til við næðum vissu marki í söfnuninni,“ segir Sigmar Vilhjálmsson en hann og Jóhannes Ásbjörnsson munu taka þátt í söfnunarþættinum Mænan... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Gekk ekki eftir

Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar, hefur í bréfi til ráðgjafarfyrirtækisins Alsýnar lýst því yfir að verkefni þess um að skapa 50 ný störf í sveitarfélaginu á 2 árum hafi engan veginn gengið eftir. Á fréttavefnum bb. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Glossar í björtum litum

Glossar verða vinsælastir í haust í björtum litum. Varaliturinn er frekar notaður þegar farið er út í eitthvað fínt og þá jafnvel varablýantur með. Þessir glossar í skemmtilegum litum heita Juicy Pop og eru frá... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 17 orð

Golfleikjaskóli Önnu

Anna Día Erlingsdóttir stofnaði Golfleikjaskólann eftir að hafa setið námskeið hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands fyrir konur með... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 951 orð | 1 mynd

Götubolti í Grundarfirði

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@24stundir.is Körfuknattleiksmaðurinn Hlynur Bæringsson segir það bara gaman að eiga stöðugt við sér stærri menn þegar hann mætir landsliðum annarra þjóða. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Harpa Einarsdóttir fatahönnuður undirbýr nú flutning til Bandaríkjanna...

Harpa Einarsdóttir fatahönnuður undirbýr nú flutning til Bandaríkjanna þar sem hún mun hanna útlit stafrænna rokkara fyrir tölvuleikinn Rock Band, sem er einskonar áframhald af Guitar Hero tölvuleiknum nema með fleiri hljóðfærum. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 391 orð | 1 mynd

Hef saumað og prjónað síðan ég var barn

Tanja Huld Guðmundsdóttir er þegar farin að selja hönnun sína í tískuvöruverslun en hún er einungis átján ára gömul. Hún hefur prjónað og saumað síðan hún man eftir sér og fengið góða hjálp frá móður sinni. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 148 orð | 2 myndir

Heimsmarkaðsverð fellur

Heimsmarkaðsverð á áli hefur lækkað um 25 prósent frá því í júlí þegar það náði hæstu hæðum. Þá var tonnið á 3.300 dollara, rúmlega 300 þúsund krónur, en í gær var áltonnið komið niður í 2.500 dollara, rétt um 227 þúsund krónur. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 12 orð

Helgi Seljan faldi sig undir borði

Sjónvarpsmaðurinn knái rifjar upp skemmtilega sögu úr fortíð sinni sem rannsóknarblaðamaður... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 234 orð | 1 mynd

Hljóðritaði fund, falinn undir borði

Í ljósi breytinga hjá RÚV og brotthvarfs Elínar Hirst sem fréttastjóra Sjónvarpsins rifjast upp saga þegar sviptingar áttu sér stað í Efstaleitinu fyrir rúmum þremur árum. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 19 orð | 1 mynd

Hlynur og körfuboltinn

Körfuknattleiksmaðurinn Hlynur Bæringsson verður í eldlínunni í vítateignum í Laugardalshöllinni í kvöld. Hann hóf ferilinn í götubolta í... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Hlýjast á NA-landi

Snýst í suðvestan 13-18 m/s með skúrum, fyrst vestantil, en heldur hægari og léttir til austanlands. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Hross illa haldin vegna vanfóðrunar

Eigendur hesta sem voru í tamningu í Hringsholti í Svarfaðardal hafa verið beðnir að sækja þá vegna vanfóðrunar og aðbúnaðar sem embætti héraðsdýralæknis á Akureyri gerði alvarlegar athugasemdir við. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 231 orð | 1 mynd

Hvað getum við lært af Abba?

Um daginn fattaði ég skemmtilega staðreynd fyrir tilstilli sænskrar poppsveitar frá diskóárunum. Staðreyndin er sú að gæðin sigra alltaf að lokum. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Hyljari í ljósari lit en húðin

Nauðsynlegt er að nota hyljara og reyna að velja hann í lit sem er aðeins ljósari en húðin. Sigríður Þóra segir að hyljarann skuli setja undir augun og meðfram nefinu. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 134 orð | 1 mynd

Internetið í strætó

Takir þú strætó númer 150S eða 173E í Kaupmannahöfn geturðu kippt fartölvunni þinni með og notað tímann til að skoða tölvupóst eða ferðast um á netinu. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Í opinberri heimsókn hér

Forseti Úganda, Yoweri K. Museveni, og frú Janet Museveni komu í dag í opinbera heimsókn til Íslands. Með þeim í för eru utanríkisráðherra landsins, þingmenn og embættismenn. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Jólagjafakaup í september

Það er ekki vitlaust að huga að jólagjöfum fyrir vini og fjölskyldu nú á haustmánuðum. Með því gefst meiri tími til að leita að réttu gjöfinni fyrir hvern og einn og bera saman verð og gæði á ólíkum stöðum. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 90 orð | 1 mynd

Kannar stöðu fjármálalæsis

Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur skipað nefnd til að kanna stöðu fjármálalæsis á Íslandi. Nefndinni er ætlað að meta þörf á aðgerðum til að bæta þekkingu almennings á vörum og þjónustu fjármálafyrirtækja og gera tillögur um aðgerðir. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 283 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

S viptivindar blésu um fréttastofur ljósvakamiðlanna í gær. Við það fækkaði þeim, fjórir fréttastjórar urðu tveir og nú rekur RÚV aðeins eina fréttadeild. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 413 orð | 6 myndir

Kvenleg, pönkuð og rómantísk

Þegar hausta tekur er kominn tími til að klæða sig dálítið betur og setja sumarfötin inn í skáp. Það er um að gera að nota árstíðaskiptin til að kaupa sér eitthvað nýtt og vera tilbúinn í veturinn. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 216 orð | 2 myndir

Kynþokki karlmannsbumbunnar

Síðustu ár hefur töluverð áhersla verið lögð á að reyna að bæta úr þeim skaða sem útlits- og æskudýrkun hefur unnið á sjálfsmynd kvenna. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Lindsay fílar ekki Söruh Palin

Kærustuparið Lindsay Lohan og Samantha Ronson getur ekki dulið andstyggð sína á varaforsetaefni repúblikana, Söruh Palin, og blogga um hana á sameiginlegu bloggi á MySpace. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 215 orð | 1 mynd

Ljúf og rómantísk tilfinning

Kynning Það er tilvalið að fylla heimili sín með rómantískum fylgihlutum og húsgögnum á haustin en þau má til dæmis finna í versluninni Nóru í Kópavogi. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 56 orð | 1 mynd

Magni Ásgeirsson er greinilega mikill aðdáandi söngvarans Vilhjálms...

Magni Ásgeirsson er greinilega mikill aðdáandi söngvarans Vilhjálms Vilhjálmssonar þótt hann komi ekki fram á minningartónleikunum þrennum um hann í Laugardalshöll. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 204 orð | 1 mynd

Mikil kosningabarátta framundan

Kvikmyndin Brúðguminn verður framlag Íslands til forvals Óskarsverðlaunanna sem fram fara í byrjun næsta árs í Bandaríkjunum. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 169 orð | 1 mynd

Morgunverðurinn mikilvægur

Morgunverðurinn er mikilvægasta máltíð dagsins. Þess vegna er afar nauðsynlegt að börn fái góðan morgunverð áður en þau fara í skólann. Allur morgunverður er betri en enginn. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Náttúrulegur ljómi

Náttúrulegur ljómi húðarinnar er grunnatriði í förðun, að sögn Sigríðar Þóru Ívarsdóttur, förðunarmeistara hjá Snyrtiakademíunni. Sigríður segir brúna tóna draga fram náttúrulegan lit húðarinnar en auk þess verði breiður augnblýantur í tísku í... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 131 orð | 1 mynd

Neitar auðgunarbroti

Ákæra á hendur Karli Georg Sigurbjörnssyni hæstaréttarlögmanni fyrir fjársvik var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Hann neitaði sök í málinu. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Nekt er góð

Japanskur stærðfræðikennari á sextugsaldri var handtekinn í byrjun vikunnar. Lögreglan náði honum þar sem hann hljóp nakinn að kvöldi til í almenningsgarði í nágrenni Tókýó. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 267 orð | 1 mynd

Nú veit maður hvernig harðfisknum líður

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is Hver kannast ekki við orðatiltækið að berja einhvern eða eitthvað eins og harðfisk? Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 366 orð | 1 mynd

Nýsir á barmi gjaldþrots

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir.is Þróunar- og fjárfestingarfélagið Nýsir rambar á barmi gjaldþrots samkvæmt heimildum 24 stunda. Unnið hefur verið að fjárhagslegri endurskipulagningu fyrirtækisins undanfarna mánuði og vikur. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 279 orð | 1 mynd

Olmert keppir við tímann

Eftir Sigrúnu Birnu Birnisdóttir sibb@24stundir.is Yfirvöld í Ísrael og á palestínsku sjálfstjórnarsvæðunum eru nú sögð nær því en nokkru sinni fyrr að ná samkomulagi um næsta skref í friðarferli þjóðanna. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 461 orð | 1 mynd

Olweus-kerfið gegn einelti

Einelti er alvarlegt vandamál. Einelti í æsku veldur vanlíðan þess sem því sætir og sálrænum vandamálum sem geta fylgt fólki fram á fullorðinsár eða jafnvel alla ævi. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 78 orð

Óánægjubréf Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, er ósáttur við...

Óánægjubréf Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, er ósáttur við að samningur sem bæjarfélagið gerði við Alsýn um að 50 ný störf yrðu til í sveitarfélaginu á tveimur árum gangi ekki eftir. Halldór hefur gert grein fyrir óánægju sinni með bréfi. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 75 orð | 1 mynd

Óháð úttekt hjá borginni

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu VG um óháða úttekt á kynbundnum launamun hjá Reykjavíkurborg. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 327 orð | 4 myndir

Rafmagnsbílar fýsilegri kostur

Fjöldaframleiðsla rafmagns- og tengil-tvinnbíla hefði margvíslegan ávinning í för með sér fyrir neytendur. Jafnframt yrði landið ekki eins háð erlendri orku. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 40 orð | 1 mynd

Rómantísk en rokkuð

Það er allt leyfilegt í haust enda er erfitt að lýsa hausttískunni, að sögn Ásu Ottesen, verslunarstjóra í Gyllta kettinum. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 73 orð | 1 mynd

Safn örstuttra frásagna „Vinjetta er örstutt frásögn þar sem...

Safn örstuttra frásagna „Vinjetta er örstutt frásögn þar sem höfundurinn reynir að opna huga lesandans að heilli skáldsögu,“ segir Ármann Reynisson en hann gaf nýverið út áttundu vinjettubókina sína. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 557 orð | 1 mynd

Samgöngur í samgönguviku

Þessa dagana stendur yfir alþjóðleg samgönguvika en Reykjavíkurborg er einmitt aðili að alþjóðlegum samtökum sem standa að framtakinu. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 84 orð | 1 mynd

Samræmi verðs og merkinga

Það er full ástæða fyrir neytendur til að fylgjast vel með hvort samræmi sé milli hilluverðs og kassaverðs þegar innkaup eru gerð. Mörg dæmi eru um að vara reynist dýrari við kassa en verðmiði í hillu sagði til um. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Sarkozy gegn sjóræningjum

Franskar hersveitir frelsuðu í gær tvo sjómenn sem hafði verið rænt af sjóræningum við strendur Sómalíu fyrr í mánuðinum. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Sigurður má ekki verja

Sigurður G. Guðjónsson fær ekki að verja Jón Ólafsson í máli ákæruvaldsins á hendur honum vegna meintra skattalagabrota. Kröfu þess efnis var hafnað öðru sinni í Héraðsdómi í gær en niðurstaðan verður kærð til Hæstaréttar líkt og hún var í fyrra... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Simmi og Jói semja

Sjónvarpsmennirnir knáu sömdu pirrandi lag sem þeir ætla að vinna með rokk-karlakórnum Fjallabræður. Safna fé fyrir Mænuskaðastofnun... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd

Sjálfsmynd barna

Börn með sterka sjálfsmynd eiga auðveldara með að tengjast öðrum einstaklingum. Þau eru jafnan sjálfsöruggari og með jákvæðara viðhorf en þau sem hafa lágt sjálfsmat og það hjálpar þeim að ná markmiðum sínum og njóta velgengni. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 319 orð | 3 myndir

Skólameistarinn bannar fyllirí

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 21 orð | 1 mynd

Skúrir á vestanverðu landinu

Vestan og suðvestan 10-15 m/s, en hvassara á annesjum. Skúrir á vestanverðu landinu, en bjart eystra. Hiti 9 til 15... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 15 orð

Slagsmálaleikurinn Facebreaker fær 62%

Gagnrýnandi blaðsins segir leikinn Facebreaker alls ekki vera fyrir börn, þrátt fyrir barnalegt útlit... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Sólarpúður nauðsynlegt

Sólarpúðrið segir Sigríður vera númer eitt, tvö og þrjú til að skyggja og draga fram kinnbein og halda við sólbrúnku sumarsins í andlitinu. Þetta fallega sólarpúður heitir Bronzer Powder Sun of India og er frá... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Sólarpúður og gloss í haust

Þegar kemur að förðun fyrir haustið er ótalmargt vinsælt í snyrtivörum en Sigríður Þóra Ívarsdóttir, förðunarmeistari hjá Snyrtiakademíunni, nefnir náttúrulegan ljóma í húðinni sem grunnatriði. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 46 orð | 1 mynd

Stigmagnandi hönnun

Tanja Huld Guðmundsdóttir er þegar farin að selja hönnun sína í tískuvöruverslun en hún er átján ára gömul. Hún hefur prjónað og saumað síðan hún man eftir sér. „Ég byrjaði að prjóna og sauma koddaver þegar ég var lítil. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 79 orð | 4 myndir

Stjórnarherinn sækir að Tamílum

Talið er að skæruliðasamtök Tamíl-tígra hafi staðið að baki sprengju sem sprakk í Kólombó, höfuðborg Sri Lanka í gær. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 27 orð

Stjórnvöld styðji landbúnaðinn

Bændasamtökin krefjast þess að stjórnvöld nýti allar leiðir sem finnast í EES og ESB til að verja íslenskan landbúnað. Og segja NEI við innfluttu, hráu, ófrosnu... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 29 orð

Stoðir hættar flugrekstri

Stoðir, áður FL Group, hafa selt hlut sinn í Northern Travel Holding. Söluverð og endurmat á láni fæst ekki gefið upp. Með þessu er FL Group alveg hætt... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Styrkur banka

Nú kemur hins vegar á daginn hvar styrkur bankanna liggur. Þeir „njóta tryggingar“ eins og Björn Ingi segir, fyrst og fremst í krafti þess að hafa almenn viðskipti innandyra. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 24 orð

Stækka á álverið í Straumsvík

Framleiðsla álversins í Straumsvík eykst um 40 þúsund tonn á ári vegna stækkunar þess. Fyrirhugað er að framkvæmdir vegna stækkunarinnar hefjist á næsta... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 350 orð | 1 mynd

Söluverð og endurmat á láni ekki gefið upp

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Stoðir, sem áður hét FL Group, tilkynnti í gær að gengið hefði verið frá sölu á 34,8 prósenta hlut félagsins í Northern Travel Holding (NTH). Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Tímaskekkja „Það að setja einstakling á stall með þessum hætti...

Tímaskekkja „Það að setja einstakling á stall með þessum hætti tilheyrir öðrum tíma,“ segir Svandís Svavarsdóttir borgarfulltrúi um þá samþykkt meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur að reisa styttu af Tómasi Guðmundssyni. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 156 orð | 1 mynd

Trúbatrixur á Café Rósenberg

Fimmtudaginn 18. september klukkan 18-22, verður all sérstætt tónlistarkvöld á Café Rósenberg, því þá munu aðeins kvenkyns tónlistarmenn, svokallaðar tónlistarkonur, halda uppi stuðinu. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 16 orð

Trúbatrixur spila á Café Rósenberg

Hópur þekktra og óþekktra kvenkyns trúbadora ætla að leika fyrir gesti á Café Rósenberg annað... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 22 orð

Unnið að lausn á vanda Nýsis

Þróunar- og fjárfestingarfélagið Nýsir rambar á barmi gjaldþrots. Unnið er að endurfjármögnun lána en ekki er ljóst enn hver niðurstaða hennar... Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 74 orð

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,23% í viðskiptum gærdagsins...

Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,23% í viðskiptum gærdagsins. Gengisvísitalan stóð í 3.851. Alfesca hækkaði um 1,4% á aðallista kauphallarinnar og Atorka um 1,02%. Mest lækkuðu bréf í Atlantic Petrolium eða um 8,5%. Bréf í Exista lækkuðu um 7,1%. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 298 orð | 1 mynd

Útrásarfylliríinu lokið

Íslenska útrásin hófst með hvelli. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 301 orð | 1 mynd

Varnir gegn óboðnum gestum

Það er ekki skemmtileg lífsreynsla að koma að húsinu sínu eða bílnum eftir að innbrotsþjófar hafa látið þar greipar sópa. Fólk getur þó gripið til ýmissa ráða til að draga úr hættu á að brotist verði inn á heimili þess. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Verð á hráolíu lækkar enn

Olíuverð á heimsmarkaði hefur lækkað um 10 dollara á tunnu á tveimur dögum og kostaði tunnan tæpa 92 dollara í gær. Verðið var hæst 147 dollarar í júlí. Verðið fór niður fyrir 100 dollara á mánudaginn í fyrsta skipti síðan í febrúar á þessu ári. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Verkfalli aflýst í bili

Ríkissáttasemjari lagði í gær fram miðlunartillögu í kjaradeilu ljósmæðra og ríkisins. Í kjölfarið samþykktu ljósmæður að aflýsa verkfalli sem hefjast átti á miðnætti í gær. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 454 orð | 1 mynd

Vildi að ég fyndi til

Eftir Sigurð Boga Sævarsson og Auði Alfífu Ketilsdóttur „Mér fannst gaman að starfinu og í þá áratugi sem ég var með eigin rekstur féll aldrei dagur úr. Ég tók að mér ýmis erfið verkefni. Verkefnið sem ég glími við í dag er þó langerfiðast. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Það eru ekki allir er óttast kreppuna. Hallgrímur Helgason rithöfundur...

Það eru ekki allir er óttast kreppuna. Hallgrímur Helgason rithöfundur segist á Facebook síðu sinni fá fiðring í magann yfir efnahagsniðurtúrnum. Svipað og þegar pabbi hans keyrði niður brekkurnar á Volvo-bíl sínum. Meira
17. september 2008 | 24 stundir | 189 orð | 1 mynd

Þorir ekki út úr húsi

Söngkonan Amy Winehouse olli vinum sínum og fjölskyldu miklum vonbrigðum á sunnudag þegar hún skrópaði í eigin afmælisveislu. Samkvæmt heimildum slúðurblaðsins OK treysti Amy sér ekki út úr húsi vegna útlits síns. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.