Greinar sunnudaginn 21. september 2008

Fréttir

21. september 2008 | Innlendar fréttir | 387 orð | 4 myndir

Aukinn áhugi fyrir gulli og demöntum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 2768 orð | 3 myndir

Á lukkuhjólinu

Í dag verður flutt í Þjóðleikhúsinu „Leikhúsperlur“, sviðsett dagskrá með söng og dansi helguð leikhústónlist Atla Heimis Sveinssonar. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann og Eddu Heiðrúnu Backman sem hefur umsjón með fyrrgreindri dagskrá. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 2830 orð | 5 myndir

Barrakúðan bítur frá sér

Svipmynd Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Sá gamli bragðarefur John McCain, forsetaframbjóðandi Repúblikaflokksins 2008 í Bandaríkjunum, kom flestum í opna skjöldu þegar hann kynnti varaforsetaefni sitt til leiks í lok síðasta mánaðar. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 1511 orð | 2 myndir

Ber að óttast rússneska björninn?

Hernaður | Innrás Rússa í Georgíu opnaði augun fyrir nýrri valdastöðu í Evrópu, en máttur rússneska hersins er langt frá því að vera í ætt við styrk sovéska hersins á sínum tíma. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Dr. Spock gefur út nýja plötu

ÞAÐ styttist óðum í nýjan ópus hinnar gúmlögðu furðurokksveitar Dr. Spock en hin tvöfalda Falcon Christ er nú í lokapússningu hjá hinum fjölkunnuga L.A. búa Husky Höskulds. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Einkavæðing Íslandspósts skynsamleg

VIÐSKIPTARÁÐ Íslands segir spurningar hafa vaknað um framtíðarstefnu stjórnvalda varðandi Íslandspóst. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Fimleikar í uppsveiflu

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is JÓN Þór Ólason, formaður fimleikadeildar Ármanns, segist hafa fundið fyrir auknum áhuga á fimleikaíþróttinni í kjölfar nýafstaðinna Ólympíuleika. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 80 orð | 10 myndir

Framúrstefnuleg rómantík

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Tískuvikunni í London er nú lokið en þar sýndu hönnuðir vor- og sumartískuna 2009. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fundu mann á reiki

GANGNAMENN í Bárðardal fundu í gærmorgun, laugardag, spænskumælandi mann sem talið er að hafi fest bílinn sinn á fjallvegi, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Húsavík. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Gengið fyrir Gísla

FJÖLMARGIR tóku þátt í útivistardegi sem vinir Gísla Sverrissonar og fjölskyldu hans efndu til á Akureyri í gær. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Geta skrifað í sementsrykið í gluggum

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ÍBÚAR á Bakkabraut í Kópavogi eru afar ósáttir við frágang á lóð steypustöðvarinnar Borgar. Úlfar Eysteinsson matreiðslumaður býr tveimur húsum frá steypustöðinni. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 1132 orð | 2 myndir

Heiftarleg átök í viðskiptum og pólitík

Ég trúi ekki á hið margrómaða „hlutleysi“ fræðimanna. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Heilræði Halldórs Laxness

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 704 orð | 3 myndir

Hoppandi háskólanemar

Þau eiga það sameiginlegt að vera í erfiðu háskólanámi og æfa fimleika fimm sinnum í viku. Inga Rún Sigurðardóttir ræddi við Gunnar Sigurðsson og Steinunni Kristinsdóttur. Þau eru hluti af afreksliðinu Grámanni sem er á leiðinni á Evrópumót í hópfimleikum. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Hraða ber könnun á evrukostum

„ÞAÐ er ekki gert af tillitssemi við eigendur eða stjórnendur fjármálastofnana heldur til að freista þess að varðveita fjármálastöðugleikann því ef hann brestur er mikil vá fyrir dyrum hjá íslenskum almenningi,“ sagði Ingibjörg Sólrún... Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 807 orð | 1 mynd

Hún er fauti á vellinum

Sigurður Kári „Ég man auðvitað eftir systur minni frá því hún fæddist. Það eru sex ár á milli okkar. Ég var mjög spenntur að eignast systkini, flestir vinir mínir áttu systkini og mér fannst ég eiginlega hálfutangátta að vera einbirni. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hækkaði um 100 þúsund

Eftir Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur og Ylfu Kristínu K. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 877 orð | 2 myndir

Með lausa skrúfu

Mannshugurinn Eftir Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur Ég kynntist hreint ótrúlegum karakter á dögunum. Hann starfar sem einkaþjálfari og ég hef að undanförnu leitað aðstoðar hans við að komast aftur í mannsmynd eftir sífelldan barnsburð. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 418 orð | 1 mynd

Með leiðindalag á heilanum

STUNDUM fær fólk lög „á heilann“ og getur alls ekki losnað við þau þaðan. „Popplag í G-dúr“ grefur sig dýpra og dýpra í vitundina og ryðst út um munninn í söngli og flauti, gái fólk ekki að sér. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð

Metár í birtingu greina

LJÓST er að í metár stefnir hjá Háskólanum á Akureyri (HA) í birtingum greina í ritrýndum, erlendum fræðiritum. Í fyrra gerði HA samning við menntamálaráðuneytið um kennslu og rannsóknir. Þar kom m.a. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 1296 orð | 2 myndir

Mikið álag á fjölskyldur

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Það er mjög erfitt að horfa upp á aðstandendur sína fá þennan sjúkdóm,“ segir Guðbjörg Kristín Jónsdóttir, sem þekkir vel til Alzheimer og heilabilunarsjúkdóma. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 1370 orð | 3 myndir

Nefið sem þær allar óska sér

Fegrunaraðgerðir eru áberandi algengar í Líbanon, eins og Sigrún Erla Egilsdóttir komst að þegar hún flutti til Beirút í sumar. Meira
21. september 2008 | Erlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Palin í pólitísku stormviðri

Sarah Palin, ríkisstjóri Alaska og „hokkímamma“, þykir hafa einstrengingslegar og afturhaldssamar skoðanir, sem fara sérstaklega fyrir brjóstið á femínistum. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Púlt Sveinbjarnar Egilssonar

Skrifpúlt Sveinbjarnar Egilssonar hefur verið sett í viðgerð áður en því verður valinn framtíðarstaður. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð

Rauk í gegnum rafmagnshrút

GANGSETNING nýs tækjabúnaðar á Erpsstöðum í Dölum fór úrskeiðis og hlaust af því nokkurt tjón á tækjum. Þorgrímur E. Guðbjartsson, bóndi á Erpsstöðum, segir í samtali við Skessuhorn. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Ráðuneyti með „viðvörunarkerfi“ vegna skipunartíma forstöðumanna

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÞEGAR Björn Bjarnason var menntamálaráðherra var hann með til skoðunar hvort setja ætti þá verklagsreglu að auglýsa ávallt laus til umsóknar embætti forstöðumanna að liðnum tímabundnum skipunartíma þeirra. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 2310 orð | 9 myndir

Spilin stokkuð

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is Grundvallarskipulag löggæslu á Íslandi er til endurskoðunar. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð

Stíflur fengu eldskírn í flóði

RENNSLIÐ í Jökulsá í Fljótsdal varð á skömmum tíma allt að áttfalt meira en að jafnaði sl. miðvikudag. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Systkinin eru bæði í „helvítis mafíunni“

Sigurður Kári Kristjánsson yfirheyrði kærasta litlu systur sinnar í þaula, þar til sauð á henni af bræði. Hafrún ber honum að öðru leyti vel söguna sem stóra bróður. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Sýnilega höndin

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Ríkisafskipti eru dragbítur. Þetta hafa viðskiptavinir Alþjóðabankans og annarra stofnana, sem lána fé til uppbyggingar og þróunar, iðulega fengið að heyra. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sæmdur norskri orðu

HANS hátign Haraldur konungur V. hefur útnefnt Agnar Erlingsson, fyrrum aðalræðismann Noregs, til stórriddara hinnar konunglegu norsku heiðursorðu (Den kongelige norske fortjenstorden). Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Tugir lögreglumanna á göturnar?

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is MEÐ endurskipulagningu má fjölga lögreglumönnum á götum höfuðborgarsvæðisins um tugi, að sögn Stefáns Eiríkssonar, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Tveir fyrstu til Litháen í vikunni

TVEIR litháískir karlmenn, sem nú sitja bak við lás og slá á Litla-Hrauni, verða væntanlega sendir til föðurlands síns í vikunni þar sem þeir munu ljúka við afplánun á dómum sem þeir hlutu hér á landi, samkvæmt upplýsingum frá Fangelsismálastofnun. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 825 orð | 1 mynd

Tveir vegir færir og annar valinn

Stundum tekur fólk krappa beygju. Það gerði Arnar Snær Davíðsson. Hann sagði Guðrúnu Guðlaugsdóttur frá umskiptum sínum úr tónlist yfir í myndlistarnám í London. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 281 orð | 1 mynd

Ummæli vikunnar

» Þótt þetta sé vissulega svolítið ný staða þá tel ég ekki, eins og sakir standa, ástæðu til þess að líta svo á að okkur stafi einhver ógn af Rússum. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, um auknar ferðir Rússa um loftvarnarsvæði Íslands. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 2091 orð | 7 myndir

Virðingarvottur við það sem var

Hvað fær venjulega fjölskyldu til þess að ráðast í það að flytja hús sitt upp á þak nýbyggingar í hjarta Reykjavíkur? Inga Rún Sigurðardóttir fór í vöfflukaffi að Vegamótastíg 9. Meira
21. september 2008 | Innlent - greinar | 767 orð | 6 myndir

Þar voru dýr verk skrifuð

Skrifpúlt Sveinbjarnar Egilssonar er komið í viðgerð og Ragnar Önundarson veltir því fyrir sér í samtali við Freystein Jóhannsson, hvert það eigi að fara að henni lokinni. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Þrekraun fylgir inngöngu í slökkviliðið

FYRSTI liður inntökuprófa í Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór fram í gærmorgun á Laugardalsvelli. Fólst prófið í því að hlaupa 3 km á undir 12 og hálfri mínútu. Meira
21. september 2008 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Æfðu undirbúning fyrir stórt rútuslys

HÓPSLYSAÆFING fór fram á Landspítalanum í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

21. september 2008 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Hægt að tala um tvennt í einu?

Geir H. Haarde forsætisráðherra og Davíð Oddsson seðlabankastjóri virðast samtaka í því að þeir vilja slá á frest umræðum um hvort hér eigi að skipta um gjaldmiðil eða peningamálastefnu. Meira
21. september 2008 | Reykjavíkurbréf | 1513 orð | 1 mynd

Markaður fyrir meira regluverk

Liðin vika hefur verið söguleg á fjármálamörkuðum heimsins. Um tíma stefndi í algert hrun á mörkuðunum. Gífurlega umfangsmiklar björgunaraðgerðir ríkisstjórnar Bandaríkjanna og seðlabanka víða um heim hresstu markaðina hins vegar við undir lok vikunnar. Meira
21. september 2008 | Leiðarar | 289 orð

Úr gömlum leiðurum

24. sept. 1978 : „Það er samdóma álit þeirra, sem kynnzt hafa umferðarmenningu í öðrum löndum, sérstaklega í Evrópu, að þar sé ólíku saman að jafna, umferðinni hér og þar. Meira
21. september 2008 | Leiðarar | 390 orð

Viðræður á rangri leið

Vonir um friðarsamkomulag milli Ísraela og Palestínumanna dofna. Meira

Menning

21. september 2008 | Fjölmiðlar | 247 orð

Af hestbaki og út á víðavang

ÞAÐ var gott að vita af Ólympíuleikunum þegar komið var heim um miðnætti eftir langar kvöldvaktir. Í staðinn fyrir að þeytast á milli rása í von um afþreyingu fyrir svefninn var hægt að treysta á fjölbreytt úrval íþróttagreina. Meira
21. september 2008 | Fólk í fréttum | 342 orð | 1 mynd

Dótabúð karlmannsins

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞAÐ er ekki auðvelt að vera karlmaður á þessum síðustu og verstu tímum þegar það virðist vera orðið álitið löstur að drekka bjór, spila tölvuleiki og vera létt-pervertískur. Meira
21. september 2008 | Kvikmyndir | 731 orð | 3 myndir

Fjölþjóðlegar Vitranir

Aðalkeppnisflokkur Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, ber heitið Vitranir og liggur nú fyrir hvaða myndir verða sýndar í þeim flokki. Meira
21. september 2008 | Fjölmiðlar | 422 orð | 1 mynd

Kíkt í plötuskápa

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG byrjaði á Rás 2 hinn 1. desember árið 1983, ég var þá í morgunþætti með Páli Þorsteinssyni, Ásgeiri Tómassyni og Arnþrúði Karlsdóttur. Þetta var bara fyrsti dagur Rásar 2, og fyrsti þátturinn kl. Meira
21. september 2008 | Tónlist | 421 orð | 1 mynd

Krakkar í hremmingum

GUÐMUNDUR Ingi Þorvaldsson sýnir og sannar á þessari nýju plötu hversu geysilega fínn lagahöfundur hann er. Hann sendir hér frá sér barnaplötu sem er samt sögð bönnuð börnum á framhlið hulstursins. Meira
21. september 2008 | Fólk í fréttum | 183 orð | 1 mynd

Leika Led Zeppelin án Plant?

HINUM rómþýða söngvara rokksveitarinnar klassísku Led Zeppelin, Robert Plant, munu verða sett ákveðin skilyrði af félögum sínum í sveitinni – annaðhvort fer hann með þeim í tónleikaferðalag eða þeir finna annan söngvara í hans stað. Meira
21. september 2008 | Fólk í fréttum | 1831 orð | 1 mynd

Leitin að prófessornum

Að skrítirokkssveitin Dr. Spock hafi náð því sem mætti lýsa sem „almennum vinsældum“ er poppfræðileg ráðgáta sem meðlimir sjálfir eiga einna erfiðast með að botna í. „Þetta er ekki hljómsveit. Meira
21. september 2008 | Fólk í fréttum | 84 orð | 1 mynd

Moss heldur framlág á tískuviku

OFURFYRIRSÆTAN Kate Moss vakti töluverða athygli á tískusýningu Vivienne Westwood í London í fyrrakvöld, en þó ekki fyrir tignarlega framkomu og kynþokka að þessu sinni. Meira
21. september 2008 | Tónlist | 695 orð | 2 myndir

Rokkað án rafgítars

Sú regla á vel við í tónlist að ýmist séu menn að framreiða eitthvað nýtt eða gera eitthvað gamalt á nýjan hátt. Það síðarnefnda á vel við það sem menn hafa ýmist kallað tökulög eða „ábreiður“. Meira
21. september 2008 | Tónlist | 404 orð | 1 mynd

Skítt með kerfið?

NOTAST var við lag með Rass, í breyttri mynd, í auglýsingu símafyrirtækisins Vodafone á dögunum. Það var eins og við manninn mælt, óðar upphófst kunnuglegur söngur um „sellout“ og svik við pönkmálstaðinn. Meira
21. september 2008 | Myndlist | 212 orð | 1 mynd

Veiðimaður fékk 15.000 – listamaður 1.500.000.000

ÞAÐ vakti mikla athygli innan listheimsins sem utan er breski myndlistarmaðurinn Damien Hirst seldi í vikunni á þriðja hundrað verka frá síðustu tveimur árum fyrir rúmlega 15 milljarða króna á uppboðum í London. Meira

Umræðan

21. september 2008 | Aðsent efni | 405 orð | 1 mynd

Að læra að læra

Sólveig Lilja Snæbjörnsdóttir skrifar um menntamál: "Að læra að læra þýðir í raun að vakna til vitundar um að á meðan við lifum erum við stöðugt að læra." Meira
21. september 2008 | Bréf til blaðsins | 286 orð

Bensínverð á Íslandi

Frá Brynjari Jóhannessyni: "ÓTRÚLEGT finnst mér hvernig álagning olíufélagana virkar hér á landi. Þeir eru fyrstir til af öllum til að hækka og eru svo tregir til að lækka aftur." Meira
21. september 2008 | Bréf til blaðsins | 350 orð

Bjallar

Frá Jónasi Elíassyni: "ÓMAR Ragnarsson er byrjaður að vernda Bjallasvæðið fyrir Landsvirkjun og skrifar af því tilefni gegn grein minni um Bjallavirkjun. Í grein sinni á miðvikudag telur hann „fegursta svæði Tungnár“ í hættu." Meira
21. september 2008 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Gjaldþrota launastefna ríkisins og LSH

Elín Ýrr Halldórsdóttir skrifar um launamál hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra: "Vandamál ljósmæðra er vandi allra hjúkrunarfræðinga sem bæta við sig námi. Óeðlilegt að sérmenntun hjúkrunarfræðinga skili sér ekki í launaumslagið." Meira
21. september 2008 | Aðsent efni | 615 orð | 1 mynd

Hvað er táknrænt við Breiðavík?

Bárður R. Jónsson skrifar um „bætur“ til Breiðavíkurdrengja: "Er ekki kominn tími til að þeir komist á lygnari sjó eða að afkomendur þeirra uppskeri fyrir þjáningarnar?" Meira
21. september 2008 | Pistlar | 492 orð | 1 mynd

Mér finnst rigningin góð

Er það ekki merkilegt að mannskepnan lærir svo lengi sem hún lifir? Það held ég að minnsta kosti að sé staðreynd. Meira
21. september 2008 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Vanmetin áhrif frá jarðvarmavinnslu

Álfheiður Ingadóttir skrifar um umhverfismál: "Í þessari kröfu um umhverfismörk felst að orkufyrirtækjunum verði gert skylt að hreinsa brennisteinsvetni úr útblæstri jarðgufuvirkjana." Meira
21. september 2008 | Velvakandi | 482 orð | 1 mynd

Velvakandi

Íslenska kvótakerfið FISKVEIÐIKERFIÐ þolir enga vitræna umfjöllun skynsamra manna. Enda hefur það nú hlotið falleinkunn með ályktun mannréttindanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf. Meira
21. september 2008 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Það er gott að ljúga í Kópavogi

Indriði Björnsson skrifar um skipulagsmál á Kársnesi: "Sannleikurinn er vitaskuld sá að 700 og 900 eru lægri tölur en 600, að minnsta kosti hér í hinum friðsæla Kópavogi." Meira

Minningargreinar

21. september 2008 | Minningargreinar | 369 orð | 1 mynd

Ásgeir Sigurðsson

Ásgeir Sigurðsson fæddist 15. september 1919 á Saurstöðum, Dalasýslu. Hann andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 7. september síðastliðinn. Foreldrar Ásgeirs voru hjónin Sigurður Ásgeirsson bóndi og síðar verkamaður í Reykjavík, f. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 1460 orð | 1 mynd

Benedikt Reynir Valgeirsson

Benedikt Reynir Valgeirsson fæddist í Reykjavík 30. maí 1941. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. ágúst 2008. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 911 orð | 1 mynd

Elínborg Guðjónsdóttir

Elínborg Guðjónsdóttir fæddist á Arnarnúpi í Keldudal í Dýrafirði 7. nóvember 1914. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 9. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði 19. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 672 orð | 1 mynd

Erna Jóhannsdóttir

Erna Jóhannsdóttir fæddist í Fremri-Langey á Breiðafirði 17. desember 1920. Hún lést á Vífilsstöðum 31. ágúst síðastliðinn. Hún var dóttir Jóhanns Garðars Jóhannssonar, verkamanns og smiðs í Reykjavík, f. í Öxney á Breiðafirði 15.11. 1894, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 1393 orð | 1 mynd

Guðbrandur Ásmundsson

Guðbrandur Ásmundsson fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1927. Guðbrandur lést á Landspítalanum 6. september síðastliðinn. Guðbrandur var sonur hjónanna Eygerðar Guðbrandsdóttur f. 23.2. 1891, d. 25.11. 1971, og Ásmundar Jóns Magnússonar, f. 13.12.1888, d. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Guðrún Runólfsson

Guðrún Runólfsson fæddist í Kaupmannahöfn 25. júní 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 31. ágúst síðastliðinn. Útför hennar fór fram í kyrrþey þann 3. september sl. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 169 orð | 1 mynd

Hulda Halldórsdóttir

Hulda Halldórsdóttir fæddist á Neðri-Dálksstöðum á Svalbarðsströnd 27. apríl 1928. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 29. ágúst síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Svalbarðskirkju á Svalbarðsströnd 5. september Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 1355 orð | 1 mynd

Jóhanna Ólafsdóttir

Jóhanna Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 28. október 1934. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 2. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Steinunnar Ögmundsdóttur hjúkrunarkonu og Ólafs Pálssonar, mælingarfulltrúa múrara. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 2622 orð | 1 mynd

Jóhannes Páll Jónsson

Jóhannes Páll Jónsson fæddist á Sæbóli í Aðalvík 9. desember 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 18. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Jón Andrésson

Jón Andrésson fæddist 12. júlí 1964. Hann lést 8. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ásbjörg Jónsdóttir f. 1933 og Andrés Hjörleifur Grímólfsson f. 1938. Hálfsystur Jóns eru: 1) Hjördís Björg Andrésdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 2372 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1942. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Kópavogskirkju 19. september. Meira  Kaupa minningabók
21. september 2008 | Minningargreinar | 629 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson fæddist í Reykjavík 27. mars 1929. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði hinn 27. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sigurður Sigurðsson, útgerðarmaður og skipstjóri í Reykjavík, f. 20. júní 1891, d. 9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. september 2008 | Viðskiptafréttir | 906 orð | 1 mynd

ATVINNA Morgunblaðið

Uppsagnir hjá SPRON Starfsgildum á verðbréfasviði SPRON hefur verið fækkað um níu frá því sem mest var að sögn Jónu Ann Pétursdóttur, upplýsingafulltrúa SPRON. Þau voru 32 þegar þau voru flest en eru nú 23. Meira
21. september 2008 | Viðskiptafréttir | 265 orð | 1 mynd

Fleiri nýta sér ráðningarþjónustu

SÍFELLT fleiri nýta sér ráðningarþjónustu ef marka má orð Katrínar S. Óladóttur, framkvæmdastjóra ráðgjafarfyrirtækisins Hagvangs. Meira

Fastir þættir

21. september 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

90 ára

Jón Jason Ólafsson, Hæðargarði 35, Reykjavík, er níræður í dag. Hann tekur á móti gestum frá kl. 15 til 17 í dag í þjónustumiðstöðinni Hæðargarði... Meira
21. september 2008 | Fastir þættir | 152 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Vínarbragði forðað. Norður &spade;8 &heart;ÁG10 ⋄ÁK432 &klubs;10843 Vestur Austur &spade;ÁG10742 &spade;D963 &heart;832 &heart;KD965 ⋄G8 ⋄D96 &klubs;G9 &klubs;7 Suður &spade;K5 &heart;74 ⋄1075 &klubs;ÁKD652 Suður spilar 5&klubs;. Meira
21. september 2008 | Auðlesið efni | 76 orð | 1 mynd

ÍA fallið úr efstu deild

Skaga-menn, sem hafa verið sigur-sælir í knatt-spyrnu, féllu úr efstu deild í Lands-banka-deildinni, á fimmtu-daginn, þegar þeir gerðu marka-laust jafn-tefli gegn KR á Akranes-velli. Meira
21. september 2008 | Auðlesið efni | 112 orð | 1 mynd

Krónan fellur

Gengi krónunnar hefur lækkað um 10,1% í septem-ber og hefur aldrei verið lægra. Það er rakið til ólgu á erlendum fjármála-mörkuðum. Hátt gengi krónunnar hefur undan-farið verið borið uppi af Krónu-bréfum. Meira
21. september 2008 | Auðlesið efni | 134 orð | 1 mynd

Lamaður eftir reiðhjóla-slys

Draumar Gísla Sverris-sonar breyttust 2. septem-ber síðast-liðinn, þegar hann steyptist fram yfir sig af reið-hjóli, á ferð um Kjarna-skóg á Akureyri. Meira
21. september 2008 | Auðlesið efni | 102 orð | 1 mynd

Ljósmæður samþykktu

Ríkis-sátta-semjari lagði fram tillögu um kjör ljósmæðra síðasta mánudag. Bæði ljósmæður og fjármálaráðherra samþykktu tillöguna. 191 ljósmóðir greiddi atkvæði. 162 ljósmæður samþykktu tillöguna, 22 sögðu nei og 7 skiluðu auðu. Meira
21. september 2008 | Auðlesið efni | 77 orð | 1 mynd

Met í aðsókn á sýningu Braga

Nú stendur yfir sýning á verkum Braga Ásgeirs-sonar á Kjarvals-stöðum. Met var slegið í þátt-töku í leiðsögn um sýningu Braga síðast-liðinn sunnudag. Þá komu rúmlega 100 gestir og nutu leið-sagnar Þórodds Bjarna-sonar sýningar-stjóra. Meira
21. september 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu...

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1Pt. 2, 2. Meira
21. september 2008 | Fastir þættir | 119 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Bd3 Bc5 6. Rb3 Be7 7. O–O d6 8. Dg4 g6 9. Dg3 Rc6 10. a4 h5 11. Ra3 h4 12. De3 Rf6 13. Bd2 e5 14. f4 Rg4 15. De2 exf4 16. Bxf4 h3 17. Rc4 hxg2 18. Dxg2 Rge5 19. Bxe5 dxe5 20. Df2 Be6 21. Kh1 Bh4 22. Meira
21. september 2008 | Árnað heilla | 211 orð | 1 mynd

Skoðar ummerki trölla

JÓN Birgir Pétursson, rithöfundur og fyrrverandi blaðamaður, segist vera orðinn þreyttur á hefðbundnum boðum og ætlar hann því í tilefni dagsins að fara með eiginkonu sinni, Fjólu Arndórsdóttur, börnum þeirra sex og 10 barnabörnum, í Borgarfjörð. Meira
21. september 2008 | Auðlesið efni | 100 orð

Stærsta gjaldþrotið í 18 ár

Bandaríski fjárfestingar-bankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota fyrir síðustu helgi. Gjaldþrot Lehman Brothers er stærsta gjaldþrot fjárfestingar-banka í 18 ár. Skuldir bankans námu um 55.700 milljörðum íslenskra króna. Meira
21. september 2008 | Fastir þættir | 281 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji brá sér á málverkasýningu Braga Ásgeirssonar á Kjarvalsstöðum og skoðaði myndirnar ásamt þriggja ára vini sínum. Meira
21. september 2008 | Auðlesið efni | 90 orð

Vont veður

Björgunar-sveitir sinntu víða út-köllum á þriðju-dags-kvöld vegna óveðurs sem gekk yfir sunnan- og vestan-vert landið. Því fylgdi mikill vindur og úrkoma. Meira
21. september 2008 | Í dag | 123 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

21. september 1918 Fyrsta konan fékk ökuskírteini hér á landi. Það var Áslaug Þorláksdóttir Johnson. Þá voru áttatíu karlar komnir með ökuréttindi. 21. september 1919 Reykjanesviti skemmdist mikið í jarðskjálfta. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.