Greinar mánudaginn 22. september 2008

Fréttir

22. september 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Andarnefja fannst dauð við bæinn Nes

ANDARNEFJA fannst dauð við bæinn Nes í Höfðahverfi, utarlega í Eyjafirði í gær. „Þetta er greinilega sú sem var á Pollinum því að baujan er föst við sporðinn á henni,“ segir í tölvupósti frá Þóru G. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 246 orð

ASÍ að gefast upp á krónunni

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ALÞÝÐUSAMBAND Íslands fékk sérfræðinga til að meta kosti og galla evru í kjölfar ársfundar á síðasta ári. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Atli Heimir hylltur á sjötugsafmælinu

Í TILEFNI af sjötugsafmæli Atla Heimis Sveinssonar tónskálds var í gær flutt í Þjóðleikhúsinu sviðsett dagskrá með söng og dansi, helguð leikhústónlist hins fjölhæfa tónskálds. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Auratal

Setji fólk ekki fyrir sig að skipta um flugvél einu sinni og kannski bíða nokkrar klukkustundir þegar ferðast er lengri leiðir má vel verða sér úti um ódýrara ferðalag með því að kaupa ferðina t.d. í London eða Kaupmannahöfn. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð

Ákvörðunin vonbrigði

STJÓRN Lögreglufélags Suðurnesja segir ákvörðun Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra, um að auglýsa embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum laust til umsóknar ekkert annað en uppsögn Jóhanns R. Benediktssonar. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 870 orð | 2 myndir

„Það er töff að eiga kind“

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur vala@simenntun.is http://www.kindur.is er hugarfóstur sveitastelpu sem langaði að leita nýrra leiða til að búa til vinnu í sveit. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Berskjaldaður fyrir briminu

HÆGST hefur á straumi ferðamanna á Breiðamerkursandi á undanförnum dögum enda tekið að hausta og ferðamannatímabilinu að ljúka. Fyrir helgi mátti þó sjá þar þrjá unga ferðalanga sem komu hingað alla leið frá Asíu. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð

Bílvelta á Snæfellsnesi

FÓLKSBIFREIÐ valt nálægt bænum Gríshóli í Helgafellssveit laust eftir miðnætti aðfaranótt sunnudags. Fimm voru í bílnum en meiðsl þeirra voru lítilsháttar. Bíllinn er talinn talsvert skemmdur. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 799 orð | 2 myndir

Blandan framtíð Íslands

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÞAÐ er nóg að gera á Skýjaborgum, frístundaheimili Vesturbæjarskóla í Reykjavík, og þar kann kanadíski háskólaneminn Alda Kravec vel við sig í hópi um 60 krakka í 1. til 4. bekk. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð | 2 myndir

Byr sameinast Glitni

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is EIGENDUR Glitnis og Byrs sparisjóðs hafa komist að samkomulagi um að hefja formlegar viðræður um sameiningu bankanna. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins verður það tilkynnt til Kauphallar Íslands í dag. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 339 orð | 2 myndir

Ekki eins slæmt og hjá Dönum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is „VIÐ teljum að hér á Íslandi stefni allt í rétta átt og verið sé að snúa þessu við,“ segir Þórólfur Þórlindsson, forstjóri Lýðheilsustöðvar, um sykurmagn í barnajógúrt. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 334 orð | 1 mynd

Erfitt vegna evru

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is EVRUVÆÐINGIN sem hefur átt sér stað hér á landi á þátt í því hversu grátt alþjóðlega fjármálakreppan hefur leikið íslenska fjármálakerfið. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Fíkniefnafundur á Sauðárkróki

UMTALSVERT magn fíkniefna var gert upptækt í húsi á Sauðárkróki aðfaranótt laugardags. Kona var handtekin og úrskurðuð í gæsluvarðhald til 25. september nk. Málið er eitt umfangsmesta mál sinnar tegundar hjá lögreglunni á Sauðárkróki. Meira
22. september 2008 | Erlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Forsetaskipti framundan í Suður-Afríku

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is „VIÐ höfum aldrei hlutast til um hvort ríkissaksóknaraembættið sækir einhvern til saka eða ekki. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gamaldags að eiga hund – kindin er nýja gæludýrið

„JÁ, ÞAÐ er orðið gamaldags að eiga hund, kindin er nýja gæludýrið,“ segir framkvæmdakonan Hlédís Sveinsdóttir. Hún stofnaði fyrirtækið Eigið fé sem á og rekur vefsíðuna www.kindur. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Geta sig ekki varið

LANDSSAMTÖK landeigenda hafa farið fram á það við Geir H. Haarde forsætisráðherra að hann standi við hástemmd loforð um að bændur og aðrir landeigendur skuli vera skaðlausir fjárhagslega af málsókn ríkisins í þjóðlendumálum. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Ingibjörg endurkjörin

INGIBJÖRG R. Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður Landssambands íslenskra verslunarmanna á 26. þingi sambandsins um helgina. Samþykktar voru lagabreytingar á þinginu og fækkað í stjórn LÍV. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Íbúafjöldi ávallt vaxið í kjölfar stækkunar hafnarinnar

Eftir Jón H. Sigurmundsson Þorlákshöfn | Íbúar í Þorlákshöfn vonast eftir að stækkun hafnarinnar eigi eftir efla atvinnulífið í Þorlákshöfn. Íbúafjöldi hafi ávallt vaxið í kjölfar stækkunar hafnarinnar. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 857 orð | 2 myndir

Í leit að lýðræðinu

Eftir Kristján Arngrímsson kga@mbl. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð

Kanna tengingu krónu við evru

Ekki á að hika við að taka upp annan gjaldmiðil eða binda krónuna við erlendan gjaldmiðil ef það tryggir að fyrirtæki geti átt öll viðskipti, gert uppgjör og skráð eignir í valfrjálsri mynt. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 712 orð | 2 myndir

Kreppir að fjárhag unga fólksins

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ríflega þriðjungur fólks á aldrinum 18-35 ára er þeirrar skoðunar að hátt húsnæðis- og leiguverð sé helsta vandamálið sem mæti ungu fólki sem er að flytja að heiman og stofna fjölskyldu. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Láta rannsaka húsleit

RAUÐI krossinn hyggst láta gera óháða rannsókn á húsleit lögreglu hjá hælisleitendum sem dvöldust í Reykjanesbæ. „Okkur finnst tilefni til þess að fara mjög ítarlega ofan í kjölinn á öllu málinu [... Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Líf og fjör í réttunum

ÞAÐ var líf og fjör á réttardegi í Þórkötlustaðarétt á laugardag eftir að smalað var á afrétti Grindvíkinga. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Menn þurfa að tala betur saman

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Metuppskera í kornrækt

Í SKAGAFIRÐI stefnir í metuppskeru á korni. Bæði í magni á hektara og í heildarmagni korns. Rúmlega fjörutíu bændur stunda þar kornrækt að einhverju leyti. Hektarar sem sáð var í hafa aldrei verið fleiri. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð

Metveiði í Norðurá

VEIÐI er að ljúka þessa dagana í mörgum laxveiðiám og í sumum ánum vestan- og sunnanlands er metveiði. Í Norðurá veiddust 3.308 laxar en mesta veiði til þessa var 3.138 laxar, fyrir tveimur árum. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Náðu ekki að veiða kvótann

EKKI tókst að veiða fimmtán hreindýr af þeim 1.333 dýrum sem heimilt var að skjóta en hreindýraveiðitímabilinu lauk á mánudag. Þetta er engu að síður metveiði þar sem kvótinn hefur aldrei verið meiri. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ná til fólks með litla menntun

MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ stendur fyrir hinni árlegu viku símenntunar sem hefst í dag en markmiðið er að hvetja fólk til að leita sér þekkingar og minna á að öll fræðsla nýtist til góðs í lífi og starfi. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 769 orð | 2 myndir

Neikvæðar afleiðingar fyrir hælisleitendur

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is AÐGERÐIR eins og þær sem lögregla greip til á dvalarstöðum hælisleitenda í Reykjanesbæ fimmtudaginn 11. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Nýr formaður kjörinn

Eftir Örn Þórarinsson GUNNAR Bragi Sveinsson, formaður byggðaráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar, var kjörinn formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) en þing sambandsins var haldið í Siglufirði á föstudag og laugardag. Meira
22. september 2008 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Októberhátíðin hafin

Októberhátíðin í München hófst á laugardag og stendur í 16 daga. Hátíðin er ein stærsta hátíð veraldar og hana heimsækja árlega um sex milljónir gesta. Hún öðlaðist vinsældir meðal útlendinga á 7. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Óheimilt að auglýsa án sérstaks tilefnis

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÓHEIMILT er að auglýsa embætti forstöðumanna laust til umsóknar við lok skipunartíma án sérstaks tilefnis, samkvæmt verklagsreglum ríkisstjórnarinnar. Meira
22. september 2008 | Erlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Paulson vill skjót viðbrögð

HENRY Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að lánamarkaðir landsins væru enn í lamasessi. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð

Reyndi að fela sig

Lögreglan í Borgarnesi mætti aðfaranóttt sunnudagsins bíl á mótum Skorradalsvegar og Borgarfjarðarbrautar og fannst aksturlagið eftirtektarvert. Þegar lögreglumennirnir hófu síðan að svipast um eftir bílnum var hann hvergi að sjá. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

Ræða þarf starfstíma barna

TÆPLEGA 90% barna dvelja sjö klukkustundir eða lengur í leikskólum á degi hverjum, og vitað er um börn sem dvelja mun lengur eða allt að níu klukkustundir á dag. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Segja flugöryggi ógnað

Eftir Guðmund Sverri Þór sverrirth@mbl.is BILANIR sem upp koma í flugvélum eru sjaldan skráðar í viðhaldsskrár þeirra fyrr en vélarnar eru á leið til heimaflugvallar eða flugvallar þar sem flugfélagið sem á vélina er með viðgerðaraðstöðu. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Stefna ber að upptöku evru

Eftir Andra Karl andri@mbl. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Steypa á byrjunarstigi

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is BÆJARYFIRVÖLD í Kópavogi hafa þungar áhyggjur af umgengni á lóð Steypustöðvarinnar Borgar. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Telja eðlilegt að útlendingar séu með lakari laun

RÍFLEGA þriðjungur svarenda á aldrinum 18 til 35 ára í könnun sem Félagsvísindastofnun vann fyrir ASÍ telur eðlilegt að Íslendingar njóti betri kjara á vinnumarkaði en fólk af erlendum uppruna. Þessi niðurstaða stingur í stúf við önnur svör sem leiddu... Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tjarnarsprettur í mót- og meðvindi

ÞEIR VORU einbeittir á svip, hjólreiðamennirnir sem geystust af stað frá rásmarki við Ráðhúsið á laugardag. Tilefnið var hjólreiðakeppni Hjólreiðafélags Reykjavíkur, Tjarnarspretturinn, sem að þessu sinni var haldin í tengslum við Evrópska samgönguviku. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 285 orð | 4 myndir

Uppskera af sautján tegundum

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is „ÉG ER með fulla stóra skál af eplum sem fuku af í síðasta roki,“ segir Steinunn Ólafsdóttir, íbúi í Fossvogi. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð

Var við dauðans dyr eftir 4 daga villuráf

LJÓST er að Spánverjinn sem fannst fyrir tilviljun í Bárðardal í Þingeyjarsveit á laugardag, eftir fjögurra daga villuráf í óbyggðum, var hársbreidd frá því að verða úti. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Var vísan rituð eftir minni?

HALLDÓR Laxness skrifaði að líkindum a.m.k. aðra af þeim tveimur vísum sem birtust í Morgunblaðinu í gær eftir minni, að því er fram kemur á bloggi Guðmundar Magnússonar sagnfræðings. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Veður gerast válynd með moldroki og hagléljum

VEÐUR eru válynd þessi dægrin og ljóst að vetur er á næsta leiti þrátt fyrir að norðanáttir hafi ekki sýnt tennurnar. Enn er rétt rúmur mánuður í fyrsta vetradag og í höfuðborginni voru haglél á laugardagsmorgun í sunnanáttum. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð

Vélarbilanir sjaldan skráðar samstundis

FULLYRT er í nýrri skýrslu alþjóðasamtaka flugvirkja að bilanir í flugvélum séu sjaldan skráðar í viðhaldsskrár þeirra fyrr en vélarnar eru á leið til heimaflugvallar eða vallar þar sem flugfélagið sem á vélina er með viðgerðaraðstöðu. Meira
22. september 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

Væntingar til samnings

GRÍÐARLEGAR væntingar eru hjá starfsmönnum Elkem Íslands og Klafa til nýs kjarasamnings. Trúnaðarmenn fyrirtækjanna funduðu með Samtökum atvinnulífsins fyrir helgi þar sem farið var yfir komandi kjaraviðræður. Meira
22. september 2008 | Erlendar fréttir | 369 orð | 2 myndir

Zardari í erfiðri stöðu í Pakistan

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

22. september 2008 | Leiðarar | 240 orð

Eins og þeir eigi það

Viðskiptaráð benti á það fyrir helgina að Íslandspóstur væri ríkisfyrirtæki, sem væri rekið eins og það væri einkafyrirtæki. Íslandspóstur gerir meira en að sinna þeirri almannaþjónustu, sem fyrirtækinu hefur verið falin. Fyrirtækið hefur m.a. Meira
22. september 2008 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Embættin auglýst

Sitt sýnist hverjum um þá ákvörðun Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra að auglýsa stöðu lögreglustjórans á Suðurnesjum þegar skipunartími hans rennur út eftir nokkra mánuði. Flestir eru þeirrar skoðunar að Jóhann R. Meira
22. september 2008 | Leiðarar | 339 orð

Skipulag löggæslu

Skiptar skoðanir eru um það hvernig hentugast væri að skipuleggja löggæslu á Íslandi. Í fréttaskýringu eftir Pétur Blöndal í Morgunblaðinu í gær eru þau sjónarmið, sem helst takast á, dregin fram. Meira

Menning

22. september 2008 | Kvikmyndir | 835 orð | 10 myndir

10 vanmetnustu bíómyndirnar

Hvernig getur snilldar listaverk farið fram hjá fólki? Hvers vegna eru mjög góðar kvikmyndir álitnar verri en þær eru? Smekkurinn er misjafn. Þá tala sum verk ekki nægilega háum rómi í sínum samtíma – og bíða enduruppgötvunar. Þessar myndir telur blaðamaður vanmetnar. Meira
22. september 2008 | Tónlist | 472 orð | 3 myndir

Airwaves á erlendri grund

Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is SHOREDITCH-hverfið í London iðar af lífi. Fólk af öllum stærðum og gerðum skeiðar þar um með drykk í hendi á leiðinni inn á næsta skemmtistað og af þeim er nóg. Meira
22. september 2008 | Hönnun | 142 orð | 1 mynd

Farnsworth-húsið skemmt

EITT helsta meistaraverk arkitektsins Mies van der Rohe, Farnsworth-húsið, varð fyrir skemmdum er hátt í metersdjúpt vatn komst í það í miklum flóðum sem fylgdu hitabeltisstorminum Lowell í síðustu viku. Meira
22. september 2008 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Fikt

Platan Retrograde! með Wanker of the 1st Degree er skólabókardæmi um það hvers vegna fjöldi fólks telur að raftónlist sé verri en önnur tónlist. Lögin eru tilbreytingarsnauð og langdregin, jafnvel þótt þau séu mörg hver undir þrem mínútum. Meira
22. september 2008 | Hugvísindi | 57 orð | 1 mynd

Framtíð íslensku í viðskiptalífinu

BOÐAÐ er til morgunverðarfundar á morgun, þriðjudag, um framtíð íslenskrar tungu í alþjóðlegu viðskiptalífi á Íslandi. Fundurinn verður í Háskólanum í Reykjavík, 3. hæð, og stendur frá 8:15 til 10:00. Meira
22. september 2008 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

George Michael handtekinn

POPPSTJARNAN George Michael er í vandræðum eftir að hafa verið gripinn með fíkniefni á Hampstead Heath í London á laugardag. Meira
22. september 2008 | Fólk í fréttum | 118 orð | 4 myndir

Glæsileg stemning

„STEMNINGIN var glæsileg og mikið tjúttað,“ sagði gestur á tónleikum hljómsveitanna Síðan skein sól og Reiðmenn vindanna á Nasa á laugardagskvöldið. Meira
22. september 2008 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Hanna Þóra syngur um ástina

HANNA Þóra Guðbrandsdóttir söngkona kemur fram á tvennum tónleikum á Vesturlandi í vikunni, ásamt Antoníu Hevesí píanóleikara. Tónleikarnir nefnast Ástin í Biblíunni. Meira
22. september 2008 | Kvikmyndir | 432 orð | 1 mynd

Hátt uppi

Leikstjórn: David Gordon Green. Aðalhlutverk: Seth Rogen, James Franco, Danny R. McBride og Gary Cole. Bandaríkin, 111 mín. Meira
22. september 2008 | Fólk í fréttum | 91 orð | 1 mynd

Hjaltalín og Borgarættin

SÉRSTAKIR tónleikar verða haldnir 3. október næstkomandi, er hljómsveitin Hjaltalín flytur eigin tónlist við hina klassísku kvikmynd Sögu Borgarættarinnar frá árinu 1920. Meira
22. september 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

K-tríó sigraði í keppni djassleikara

K-TRÍÓIÐ, sem var fulltrúi Íslands í norrænni keppni ungra djassleikara í Kaupmannahöfn fyrir helgi, vann keppnina. K-tríó skipa þeir Kristján Martinsson píanóleikari, Pétur Sigurðsson á kontrabassa og Magnús Tryggvason Elíassen trommuleikari. Meira
22. september 2008 | Tónlist | 239 orð | 1 mynd

Kuldalegt svefnherbergisrokk

ÚTGÁFA hinna svokölluðu einyrkja er æði mikil og stöðug hér á Íslandi og er um margt íslensku tónlistarlífi nauðsynleg þó að lágt fari. Meira
22. september 2008 | Fólk í fréttum | 247 orð | 1 mynd

Lennon sagður hafa skaðað heyrn Seans

JOHN Lennons er iðulega minnst fyrir boðskap um frið og ást en hann var jafnframt afar skapbráður. Síðustu daga hafa tekið að birtast ýmsar upplýsingar úr væntanlegri ævisögu Lennons, „John Lennon – The Life“, eftir Philip Norman. Meira
22. september 2008 | Fólk í fréttum | 208 orð | 1 mynd

Móðir Eminem segir hann ljúga

RAPPARINN Eminem er sakaður um að vera lygari, og það er móðir hans sem sakar hann um það. Debbie Nelson segir að sonur hennar, sem heitir réttu nafni Marshall Mathers, hafi gegnum tíðina gefið kolranga mynd af henni í viðtölum. Meira
22. september 2008 | Tónlist | 461 orð | 1 mynd

Óperur í glimmeri

CAVALLERIA RUSTICANA OG PAGLIACCI. Hljómsveitarstjóri: Kurt Kopecky. Leikstjóri: Sveinn Einarsson. Leikmynd: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir. Búningar: Helga Björnsson. Lýsing: Páll Ragnarsson. Meira
22. september 2008 | Fjölmiðlar | 169 orð | 1 mynd

Ríkisútvarpið sem betur fer

ÞEGAR litið er yfir dagskrá ríkisútvarpsins sést svo glögglega að útvarpshlustun á rás eitt er það eina sem maður þarf, ef maður þarf á annað borð að njóta ljósvakamiðla. Meira
22. september 2008 | Tónlist | 702 orð | 1 mynd

Síbreytileg hljómsveit

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Fimmta starfsár Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins er um það bil að hefjast. Meira
22. september 2008 | Bókmenntir | 195 orð | 1 mynd

Skúrkarnir í bókmenntunum

GAGNRÝNENDUR fjölmiðla setja iðulega saman lista, þar sem þeir flokka hitt og þetta sem viðkemur þeirra sérfræðikunnáttu. Listar þessir eru ekki alltaf merkilegir en oft forvitnileg lesning engu að síður. Meira
22. september 2008 | Fólk í fréttum | 65 orð | 1 mynd

Trymbill í lífshættu

FYRRVERANDI trymbill Blink-182, og unnusti Paris Hilton um tíma, Travis Barker, er í lífshættu eftir að hafa lifað af brotlendingu einkaþotu í Bandaríkjunum. Meira
22. september 2008 | Hönnun | 153 orð | 4 myndir

Þjóðleg tíska á Indlandi

INDVERSKAR konur mæta í brúðkaup með rammgerðar kistur. Brúðkaupsveislurnar standa ævinlega í nokkra daga, og oft á dag hverfa konurnar til kamesa sinna og skipta um föt og skartgripi; koma í veisluna í nýjum sari, með nýtt skart, enn glæsilegri en... Meira

Umræðan

22. september 2008 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Beðið átekta

Ellert B. Schram skrifar um efnahagsmál: "Sannleikurinn er því miður sá að við höfum þessa atburðarás ekki á valdi okkar nema að litlum hluta til." Meira
22. september 2008 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Gegn styttum

Ákveðinn hópur á vinstri væng stjórnmála virðist telja að það beri vott um sérlega ábyrga afstöðu í þjóðfélagsmálum að vera á móti sem flestu. Meira
22. september 2008 | Aðsent efni | 843 orð | 1 mynd

Klofningur í Frjálslynda flokknum

Bárður G. Halldórsson fjallar um Kristin H. Gunnarsson og Frjálslynda flokkinn: "Það leynist engum lengur að Frjálslyndi flokkurinn er að klofna. Hvers vegna? Hvað veldur?" Meira
22. september 2008 | Blogg | 60 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 21. september 2008 Dauðastríðið heldur áfram Fór af...

Ómar Ragnarsson | 21. september 2008 Dauðastríðið heldur áfram Fór af stað í fyrrakvöld og ók um nóttina austur á Hraunin fyrir austan Snæfell. Það dróst að klára að veita Kelduá vestur um og því spáð að það drægist til myrkurs. [... Meira
22. september 2008 | Blogg | 68 orð | 1 mynd

Sigríður Laufey Einarsdóttir | 21. september 2008 Landbúnaður &ndash...

Sigríður Laufey Einarsdóttir | 21. september 2008 Landbúnaður – fæðuöryggi Gleðilegt hvað kornrækt gengur vel hér á landi. Vonandi verður áframhald á framleiðslunni. Meira
22. september 2008 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Snúið roð í hund

Guðríður Arnardóttir skrifar um stjórnarhætti í Kópavogsbæ: "Ómar fer frjálslega með staðreyndir þegar hann segir mig telja mikilvægara „að berja á meirihlutanum en búa í haginn fyrir Kópavogsbúa“." Meira
22. september 2008 | Aðsent efni | 743 orð | 4 myndir

Um bætur vegna dvalar á vist- eða meðferðarheimilum

Eftir Önnu Jónu Lárusdóttur, Berglindi Stefánsdóttur, Guðmund Ingason og Trausta Jóhannesson: "Við vitum um marga innan samfélags heyrnarlausra sem voru beittir harðræði eða kynferðislegu ofbeldi þegar þeir voru nemendur við skólann." Meira
22. september 2008 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Umræða úr sjálfheldu?

Jón Kristjánsson fjallar um áherslur Framsóknarflokksins í efnahagsmálum: "Það er skylda stjórnmálamanna að horfa til framtíðar og þess hvert á að stýra þjóðfélaginu til lengri tíma." Meira
22. september 2008 | Bréf til blaðsins | 387 orð | 1 mynd

Útflutningur er lausnin

Frá Árna Birni Guðjónssyni: "Hugmynd um lausn efnahagmála Íslands til framtíðar." Meira
22. september 2008 | Velvakandi | 380 orð | 1 mynd

velvakandi

Óánægður viðskiptavinur Í GÆR (17.9.08) keypti ég flugmiða til Íslands frá Kaupmannahöfn með Iceland Express. Ég er námsmaður í Háskólanum í Hróarskeldu og er búsett í Kaupmannahöfn af þeim sökum. Meira

Minningargreinar

22. september 2008 | Minningargreinar | 2834 orð | 1 mynd

Einar J. Egilsson

Einar J. Egilsson fæddist á Norður-Flankastöðum í Sandgerði 17. janúar 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 14. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Egill Pálsson, f. 5.11. 1884, d. 28.9. 1959, og Sigurlín Jónsdóttir, f. 17.12. 1887, d. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2008 | Minningargreinar | 585 orð | 1 mynd

Guðfinna Ólafsdóttir

Guðfinna Ólafsdóttir fæddist á Syðra-Velli í Flóa í Árnessýslu 19. júlí 1922. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 28. ágúst síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð 6. september. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2008 | Minningargreinar | 3763 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist í Haga á Höfn í Hornafirði 4. september 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu á Höfn 9. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Agnes Bentína Moritzdóttir Steinsen frá Krossbæ í Nesjum, f. 21.7. 1896, d. 27.9. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2008 | Minningargreinar | 1772 orð | 1 mynd

Níels Krüger

Níels Krüger fæddist á Skálum á Langanesi 26. júní 1926. Hann lést 10. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristjana Konkordía Jóhannesdótir ljósmóðir, f. 18. feb. 1895, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2008 | Minningargreinar | 150 orð | 1 mynd

Þorbjörg Möller Leifs

Þorbjörg Möller Leifs fæddist 20. ágúst 1919 á Sauðárkróki. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 7. september síðastliðinn. Útför Þorbjargar var gerð frá Dómkirkjunni 17. sept. sl. Meira  Kaupa minningabók
22. september 2008 | Minningargreinar | 1026 orð | 1 mynd

Þóra Rannveig Sigurðardóttir

Þóra Rannveig Sigurðardóttir fæddist á Siglufirði 3. nóvember 1936. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 13. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigrún M. Arnórsdóttir matráðskona, frá Upsum í Svarfaðardal, f. 30.1. 1913, d. 22.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. september 2008 | Viðskiptafréttir | 174 orð | 1 mynd

FME heimilt að banna skortsölu hlutabréfa

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ verður að hafa heimildir til að bregðast strax við og setja reglur um skortsölu hlutabréfa ef tilefni er til,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Meira
22. september 2008 | Viðskiptafréttir | 263 orð

Segja íslenska hagkerfið á tímamótum

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) segir í nýrri umfjöllun að íslenska hagkerfið sé á erfiðum tímamótum eftir langt vaxtarskeið. Meira

Daglegt líf

22. september 2008 | Daglegt líf | 642 orð | 4 myndir

Baka lummur frá morgni til kvölds

Eftir Örn Þórarinsson Jökuldalur | Ég labba síðasta spottann heim að bænum líkt og þúsundir hafa gert síðustu ár, allt frá því Lilja Óladóttir á Merki og Björn Hallur maður hennar fóru að sýna bæinn og reka veitingasölu. Meira
22. september 2008 | Daglegt líf | 68 orð | 1 mynd

Góðir félagar

Það fer vel á með apanum BoonLua, sem er af makakíapa tegundinni og kanínunni Toby, en þessir ólíklegu félagar deila búri í Ayutthaya héraðinu norður af Bangkok á Taílandi. Meira
22. september 2008 | Daglegt líf | 714 orð | 4 myndir

Látum ekkert stoppa okkur

Hún er sjálflærð í kvikmyndagerðinni og sjálfskipaður handritshöfundur í árvissri bíómyndagerð fjölskyldunnar. Kristín Heiða Kristinsdóttir ræddi við Þórunni Guðmundsdóttur sem segir sífellt fleiri vilja vera með í fjölskyldumyndagerðinni. Meira
22. september 2008 | Neytendur | 347 orð | 1 mynd

Skólanestið skiptir máli

Við nestisgerð er að mörgu að huga*Hollustu/næringargildi nestisins *Rétta meðhöndlun á matnum *Val á umbúðum Meira

Fastir þættir

22. september 2008 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

75 ára

Anna Ásta Georgsdóttir varð sjötíu og fimm ára í gær, 21. september. Fyrir mistök birtist þessi tilkynning ekki í blaðinu í gær, eins og til stóð. Meira
22. september 2008 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Nógu góð leið. Norður &spade;D52 &heart;KG64 ⋄ÁK106 &klubs;G4 Vestur Austur &spade;G84 &spade;Á1096 &heart;3 &heart;D52 ⋄G543 ⋄D92 &klubs;K10762 &klubs;D95 Suður &spade;K73 &heart;Á10987 ⋄87 &klubs;Á83 Suður spilar 4&heart;. Meira
22. september 2008 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Gleymdi 34 ára afmælinu

JÓHANNA S. Vilhjálmsdóttir reiknar með að mæta með kökur í vinnuna á morgun – eitthvað kannast hún nefnilega við að vinnufélagarnir hafi verið að blikka hana undanfarið með von í brjósti um góðgerðir. Meira
22. september 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra...

Orð dagsins: En nú varir trú, von og kærleikur, þetta þrennt, en þeirra er kærleikurinn mestur. (I.Kor. 13, 13. Meira
22. september 2008 | Fastir þættir | 158 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. c4 f5 4. g3 Rf6 5. Bg2 Bc5 6. Rc3 O–O 7. e3 f4 8. Rge2 Rg4 9. Bd5+ Kh8 10. Re4 fxe3 11. dxe3 Bb4+ 12. R2c3 d6 13. De2 Rd4 14. exd4 exd4 15. O–O dxc3 16. Rxc3 Bc5 17. Re4 Bb6 18. c5 Bxc5 19. Rxc5 dxc5 20. Bg2 c6 21. Meira
22. september 2008 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Dægurlagatextar eiga það til að fylgja fólki í gegnum lífið og jafnvel móta hugmyndir þess um ýmsa hluti. Víkverji hefur í gegnum árin komist að því að hann hefur misskilið ýmsa þá texta sem hann lærði í æsku og farið vitlaust með, jafnvel þá íslensku. Meira
22. september 2008 | Í dag | 145 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

22. september 1917 Nýja bíó í Reykjavík hóf sýningar á kvikmyndinni „Kringum hnöttinn á 80 dögum“ eftir sögu Jules Verne. Meira

Íþróttir

22. september 2008 | Íþróttir | 387 orð | 2 myndir

Atli hélt spennu í Íslandsmótinu

DALVÍKINGURINN marksækni, Atli Viðar Björnsson, sá til þess að halda spennu í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

„Bikarinn er hálfgerð plebbakeppni í Svíþjóð“

HJÁLMAR Jónsson og Ragnar Sigurðsson, knattspyrnumenn hjá Gautaborg, urðu í gær bikarmeistarar í Svíþjóð þegar Gautaborg lagði Kalmar 5:4 í vítaspyrnukeppni, en markalaust var eftir 90 mínútur. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 718 orð | 1 mynd

„Brúin“ óvinnandi

BRÝR voru mjög mikilvægar í hernaði áður fyrr og var mikið lagt upp úr því að „vinna“ þær. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

„Við gerðum mistök undir lokin“

ÍSLENSKA karlalandsliðið í körfuknattleik tapaði, 81:74, fyrir Austurríkismönnum í Austurríki á laugardaginn. Þetta var fjórði og síðasti leikur liðsins að sinni í B-riðli Evrópukeppninnar en þráðurinn verður tekinn upp að ári. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

„Það fór alls ekki um mig“

ÍSLANDSMEISTARARNIR í handknattleik kvenna, Stjarnan, hófu titilvörn sína um helgina með heimsókn til Hauka á Ásvelli í Hafnarfirði. Stjarnan spilaði fínan leik, en þrátt fyrir það stóð lið Hauka aðeins í þeim. Það kom þó ekki í veg fyrir að meistaraliðið innbyrti þriggja marka sigur, 29:26. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Bjarni Þórður verður áfram í markinu hjá Stjörnunni

BJARNI Þórður Halldórsson mun verja mark Stjörnunnar í úrvalsdeildinni í knattspyrnu næsta sumar en það staðfesti hann við Morgunblaðið á laugardaginn eftir að Garðabæjarliðið tryggði sér sæti í deildinni. „Við afgreiddum þetta á glæsilegan hátt. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 90 orð

Enn bætist í safn Ólafs

ÓLAFUR Stefánsson, landsliðsmaður í handknattleik, heldur áfram að bæta verðlaunapeningum í safn sitt. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Enn skorar Rúrik í Danmörku

RÚRIK Gíslason hefur svo sannarlega staðið sig vel það sem af er tímabilinu í Danmörku þar sem hann leikur með Viborg í 1. deildinni. Lið hans burstaði Amager 7:1 á útivelli í gær og gerði Rúrik tvö mörk. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 1345 orð | 2 myndir

Evrópukeppni í sjónmáli

FRAM vann blóðugan baráttusigur á Val í sannkölluðum Reykjavíkurslag á Laugardalsvellinum í gær, í næstsíðustu umferð Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Lokastaðan varð 2:1 og Fram er því í þriðja sæti, Evrópusætinu, fyrir lokaumferðina næstu helgi. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 1967 orð | 5 myndir

FH-ingar halda í vonina

FH-INGAR unnu verðskuldaðan sigur á Keflavík, 3:2, og halda enn í vonina að geta hrifsað til sín Íslandsmeistaratitilinn á endasprettinum fyrir framan nefið á Keflavíkurliðinu. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 257 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Guðjón Valur Sigurðsson gerði 11 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen í þýsku 1. deildinni í handbolta á laugardaginn þegar liðið gerði 31:31 jafntefli við Göppingen á útivelli. Sex marka Guðjóns Vals komu af vítalínunni þar sem hann var með 100% nýtingu. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 429 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ejub Purisevic er hættur störfum sem þjálfari knattspyrnuliðs Víkings í Ólafsvík eftir að hafa stýrt því undanfarin sex ár. Ejub tók við Ólafsvíkingum í 3. deild árið 2003, fór með þá beint upp í 1. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 305 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Þóra Helgadóttir , landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, var í marki Anderlecht þegar liðið tapaði 3:2 á heimavelli fyrir Vlimmeren í belgísku deildinni. Sami leikmaður gestanna gerði öll þrjú mörkin hjá Þóru. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Ekki hafði náðst samkomulag á milli Fram og Akureyrar handknattleiksfélags um félagsskipti Magnúsar Stefánssonar áður en Fram lék sinn fyrsta leik í N1-deildinni á laugardaginn. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 313 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sævar Þór Gíslason tryggði sér markakóngstitil 1. deildar karla í knattspyrnu á laugardaginn en hann gerði þá tvö marka Selfoss í sigri á ÍBV , 3:1, í lokaumferðinni. Sævar varð þar með markakóngur annað árið í röð en hann skoraði líka flest mörk í 2. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 705 orð | 1 mynd

Frábær byrjun Framara

„ÉG hef aldrei verið í betra formi en núna og það er ekkert launungarmál að ég ætla mér stóra hluti í vetur,“ sagði Rúnar Kárason, hin unga stórskytta hjá Fram eftir að hann skoraði 10 mörk í öruggum sigri á HK, 27:23, í fyrstu umferð... Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 639 orð

Fylkir er á þurru landi

FYLKISMENN tryggðu sér áframhaldandi sæti í Landsbankadeild karla í knattspyrnu með sigri á Breiðabliki, 3:2, á Kópavogsvelli í gær. Þegar upp var staðið skipti sigurinn reyndar ekki máli því HK tapaði sínum leik. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Fyrsti leikur Eiðs Smára á leiktíðinni

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, fékk að spreyta sig með Barcelona í fyrsta sinn á þessari leiktíð þegar liðið burstaði Sporting Gijon, 6:1, á útivelli í spænsku 1. deildinni í gær. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

Helstu vígi Evrópu féllu

BANDARÍKIN sigruðu Evrópu í keppninni um Ryder-bikarinn á Valhalla-vellinum í Kentucky í gær. Bandaríkjamönnum tókst að tryggja sér fjórtán og hálfan vinning þegar enn voru fjórar viðureignir í gangi úti á vellinum. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 1056 orð | 1 mynd

HK er fallið í 1. deildina

TVEGGJA ára dvöl HK í úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í gær þegar liðið beið lægri hlut fyrir Fjölni, 3:1, í bráðfjörugum leik í Grafarvogi. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 118 orð

KR Reykjavíkurmeistari kvenna í körfuknattleik

KR-KONUR urðu á föstudagskvöldið Reykjavíkurmeistarar í körfuknattleik þegar þær lögðu Val 55:54 í æsispennandi leik. KR vann alla þrjá leiki sína í mótinu, hafði áður lagt Ármann/Þrótt og Fjölni. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 999 orð | 1 mynd

Mikið skorað í Frostaskjóli

ÁHORFENDUR á KR-velli fengu nóg af mörkum fyrir aðgangseyrinn í Vesturbænum í gær þar sem heimamenn unnu góðan 5:2 sigur á Þrótti. Fyrir leikinn var ljóst að Þróttur gæti ekki fallið og hafði liðið að litlu að keppa en KR er í harðri baráttu um 3. sæti Landsbankadeildarinnar. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 356 orð | 1 mynd

N1-deild karla Haukar – Stjarnan 28:21 HK – Fram 23:27...

N1-deild karla Haukar – Stjarnan 28:21 HK – Fram 23:27 Staðan: Haukar 110028:212 Valur 110034:292 FH 110031:262 Fram 110027:232 HK 100123:270 Víkingur R. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 112 orð

O'Sullivan tekur við bikarmeisturum KR

GARETH O'Sullivan hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks og 2. flokks kvenna hjá KR. Tilkynnt var um þetta á heimasíðu KR á laugardaginn. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 107 orð

SA hóf titilvörnina á sigri gegn Birninum

SKAUTAFÉLAG Akureyrar byrjar titilvörnina á Íslandsmótinu í íshokkíi vel. Á laugardaginn tók liðið á móti liði Bjarnarins og sigraði 4:2, en þetta var fyrsti leikurinn á Íslandsmótinu í meistaraflokki. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 558 orð | 1 mynd

Sannfærandi Haukar

HAUKAR hófu titilbaráttu sína með öruggum leik um helgina, þegar liðið lagði Stjörnuna úr Garðabæ að velli með sjö mörkum, 28:21. Íslandsmeistararnir voru miklu sterkari og voru í forystuhlutverkinu alveg frá fyrstu mínútu leiksins. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 1279 orð | 3 myndir

Skin og skúrir í Dalnum

ÞAÐ gekk á með skini og skúrum í orðsins fyllstu merkingu í Laugardalnum á laugardaginn var þegar tvö bestu kvennalið landsins í knattspyrnu, Valur og KR, mættust þar í úrslitum Visa-bikarkeppninnar. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 715 orð

Sókndirfskan ekki nóg

LÁNLEYSIÐ heldur áfram að elta Skagamenn og þrátt fyrir fínt spil í Grindavík í gær gekk þeim illa að koma skoti á mark Grindvíkinga og aðeins skora eitt mark. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 353 orð | 1 mynd

Stjörnustrákar héldu haus

STJARNAN leikur í fyrsta skipti í 9 ár í deild þeirra bestu á næstu leiktíð en Stjarnan burstaði Hauka, 5:1, í lokaumferð 1. deildarinnar og tryggði sér þar með annað sætið eftir mikla baráttu við Selfoss. Selfyssingar urðu stigi á eftir eftir Stjörnunni eftir 3:1 sigur á Eyjamönnum. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 152 orð

Sverrir hættir hjá Fylki

SVERRIR Sverrisson sagðist í samtali við Morgunblaðið í gær vera ákveðinn í að hætta þjálfun Fylkis að leiktíðinni lokinni: „Ég verð bara út þetta tímabil og svo mun einhver annar taka við. Meira
22. september 2008 | Íþróttir | 1912 orð | 1 mynd

VISA-bikar kvenna Úrslitaleikur: Valur – KR 0:4 – Hólmfríður...

VISA-bikar kvenna Úrslitaleikur: Valur – KR 0:4 – Hólmfríður Magnúsdóttir 28., 60., 75., Hrefna Jóhannesdóttir 88. Landsbankadeild karla FH – Keflavík 3:2 Ásgeir Gunnar Ásgeirsson 57., Atli Viðar Björnsson 67., Atli Viðar Björnsson 90. Meira

Fasteignablað

22. september 2008 | Fasteignablað | 263 orð | 1 mynd

Aukning í sölu sumarhúsa

Sumarhúsamarkaðurinn hefur verið mun betri en markaðurinn með íbúðarhús í sumar og er 20% aukning í sumarhúsasölu miðað við sama tíma í fyrra að sögn Viðars Böðvarssonar, viðskiptafræðings og fasteignasala hjá fasteignasölunni Fold. Meira
22. september 2008 | Fasteignablað | 203 orð | 1 mynd

Eignaskipti algeng á samdráttartímum

„Makaskipti hafa tíðkast hér á landi um áratugi en þetta er í fyrsta skipti sem fasteignasala á Íslandi býður uppá slíka þjónustu með þessum hætti. Inná skiptu. Meira
22. september 2008 | Fasteignablað | 918 orð | 1 mynd

Er aukning koltvísýrings CO 2 í andrúmslofti afleiðing en ekki orsök?

Einangrið húsin ykkar betur, við stefnum inn í nýja litla-ísöld álíka þeirri sem var á 17. öld. Þá verða veturnir mjög kaldir á Norðurlöndum.“ Þannig mælti sænski fyrirlesarinn Fred Goldberg í fyrirlestri sínum er hann hélt í Norræna húsinu 11. Meira
22. september 2008 | Fasteignablað | 306 orð | 2 myndir

Fossahvarf

Kópavogur | Fasteignasalan Skeifan er með til sölu sérhæðir og raðhús við Fossahvarf í Kópavogi. Fossahvarf 1-11 eru tvö tveggja hæða hús sem tengjast saman á bílskúrunum. Í hverju húsi eru tvær sérhæðir. Meira
22. september 2008 | Fasteignablað | 47 orð | 1 mynd

Glasamottur sem gleðja

Glasamottur eru ágætar til síns brúks en þær geta líka hleypt skemmtilegu lífi í uppdekkað borðstofuborð. Meira
22. september 2008 | Fasteignablað | 69 orð | 1 mynd

Hlúa þarf að fasteignamarkaðnum

Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, hafnar kenningu Péturs Sigurðssonar, fasteignasala í Flórída, að skortsala sé fýsilegur kostur fyrir íslenskan fasteignamarkað. Meira
22. september 2008 | Fasteignablað | 341 orð | 1 mynd

Hlúa þarf að húsnæðiskerfinu

Eftir Guðrúnu Huldu Pálsdóttur gudrunhulda@mbl.is „Allir sem fá húsnæðislán hér á landi ganga í gegnum greiðslumat þannig að tryggt sé að þeir standi undir greiðslubyrðinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.