Í KREPPUNNI geta jafnvel óðalsbændur ekki leyft sér að vera með stórsteikur í öll mál og þá er gott að geta af og til verið með góðan, íslenskan heimilismat eins og slátur. En dýrt er drottins orðið.
Meira
ANGELA Merkel, kanslari Þýskalands, lýsti í gær yfir að þýska ríkið myndi ábyrgjast allt sparifé landsmanna og nemur ábyrgðin 500 milljörðum evra, rúmlega 78.000 milljörðum ísl. kr.
Meira
ÓRAUNHÆFT er að ætla að afgerandi sigur vinnist í stríðinu í Afganistan. Stilla ber væntingum í hóf og þess í stað setja markið á að koma ástandinu í það horf að afganskar hersveitir geti tekist á við það.
Meira
Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is VEGAGERÐIN hefur lagt fram tillögu að matsáætlun vegna jarðganga á milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar. Áætlaður framkvæmdatími er um þrjú ár.
Meira
Eftir Birnu G. Konráðsdóttur Borgarbyggð | Í miklum samdrætti var í eina tíð sagt að ríki og sveitarfélög ættu að auka framkvæmdir til að draga úr honum.
Meira
Hálfgert umsátur var um ráðherrabústaðinn í gær, þar sem reynt var að finna lausnir á slæmri stöðu hins íslenska bankakerfis. Fjölmiðlamenn eltu uppi hvern þann sem fór inn eða kom út og mynduðu í bak og fyrir.
Meira
ÓPERUKÓR Hafnarfjarðar fékk mjög góðar móttökur á tónleikum í Toronto og Ottawa í liðinni viku og segir Almar Grímsson fararstjóri að góðum fræjum hafi verið sáð.
Meira
Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is „ÞETTA gerum við bara einu sinni á ævinni,“ segir Margrét Halldórsdóttir með nokkru stolti í röddinni. Í lok september síðastliðins komst Margrét ásamt þremur ferðafélögum sínum á hinn 5.
Meira
CARLOS Martinez, dómari hjá Heimsmetabók Guinness, var brosmildur þegar fjölmiðlar mynduðu nýjasta háhýsið í Vínarborg í bak og fyrir gær, en spíran, sem er samsett úr legókubbum, gnæfir 29,48 metra í loft upp.
Meira
LÖGREGLAN á Suðurnesjum hefur skilað hælisleitendum þeim fjármunum sem hald var lagt á um miðjan septembermánuð. Að sögn Hauks Guðmundssonar, setts forstjóra Útlendingastofnunar, höfðu fjórir Albanar mesta fjármuni í fórum sínum, samtals um eina...
Meira
KRISTJÁNI Jóhannssyni var fagnað af slíkum krafti er hann söng aríuna Vesti la Giubba í óperunni Pagliacci í gærkvöldi að þegar fagnaðarlátunum loks linnti gaf hann hljómsveitarstjóranum merki og endurtók aríuna sem er ein sú frægasta í óperusögunni.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ERFITT er að skilgreina stjórnarfarið í Rússlandi með einhverju tilteknu hugtaki. Það þróast hvorki í lýðræðisátt né í átt að hinum gamla tíma kommúnismans.
Meira
Vantaði nafn Ómars Í frétt í blaðinu á laugardag af opnun suðuramerískrar menningarhátíðar í Kópavogi láðist að segja að á meðfylgjandi mynd hefði Ómar Stefánsson, forseti bæjarstjórnar, verið með Gunnari I. Birgissyni bæjarstjóra.
Meira
Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FUNDAHÖLD stóðu sleitulaust alla helgina, þar sem reynt var að finna vopn Íslands gegn yfirstandandi bankakreppu.
Meira
LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu fékk 13 tilkynningar um líkamsárásir aðfaranótt sunnudags. Mest var um að ræða áflog og pústra milli gesta miðborgarinnar. Tveir menn hrintu konu á leið til vinnu um fimmleytið í gær og hrifsuðu af henni veskið.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is LÍKLEGT er, að margir Þjóðverjar hafi andað léttara eftir að Angela Merkel Þýskalandskanslari lýsti því yfir í gær að þýska ríkið myndi ábyrgjast sparifé landsmanna.
Meira
Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur og Baldur Arnarson „ÞAÐ er ekki eins mikil spenna í málum og var,“ sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra á tólfta tímanum í gærkvöldi við ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „ÞETTA er mesta hugsjónarstarf, sem unnið er með þjóðinni,“ segir Oddur Helgason um skráningu ættfræðigagna. Hann rekur ORG ættfræðiþjónustuna ehf.
Meira
Steinunn Rögnvaldsdóttir var kjörin formaður nýrrar stjórnar Ungra vinstri-grænna á landsfundi samtakanna um helgina. Fór fundurinn fram á Akureyri og var m.a.
Meira
PASKO fer afar hörðum orðum um orkustefnu stjórnarinnar í tíð Vladímírs Pútíns, núverandi forsætisráðherra og forseta á árunum 2000 til 2008, sem hann segir byggjast á því að selja gas til Evrópu á sama tíma og rússneskur almenningur búi við gasskort.
Meira
Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is LÖGREGLAN á Suðurnesjum handtók fjóra eftir að ráðist var að lögreglumönnum í Keflavík aðfaranótt laugardags.
Meira
SÉRA Gunnþór Ingason sóknarprestur mun flytja fræðsluerindi um nokkur meginstef í keltneskri kristni á vegum Fullorðinsfræðslu Hafnarfjarðarkirkju í safnaðarheimilinu Strandbergi nk. miðvikudagskvöld kl. 20.
Meira
Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is STJÓRNENDUR Kaupþings og Landsbankans náðu í gær samkomulagi um hugmyndir um hvernig bankarnir tveir gætu unnið saman að því tryggja stöðugleika í fjármálalífinu í samvinnu við ríkisstjórn og Seðlabanka.
Meira
Eftir Birnu G. Konráðsdóttur Borgarfjörður | Borgfirðingar létu sig ekki vanta á árlega Sauðamessu í Borgarnesi enda margt í boði til að rækta sauðinn í sjálfum sér.
Meira
Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is Tuttugu og fimm skotum var skotið að ungum innflytjanda fyrir utan pitsustað í Tingbjerg í Kaupmannahöfn hinn 14. ágúst í sumar. Osman Nuri Dogan, 19 ára, var skotinn til bana með skammbyssu og rifflum.
Meira
RÍKIÐ ábyrgist sparifé án hámarks, að sögn Geirs H. Haarde forsætisráðherra sem ítrekaði á stuttum blaðamannafundi undir miðnætti í gær að almenningur þyrfti ekki að óttast um innstæður sínar.
Meira
„STAÐAN er einfaldlega þannig að menn eru að selja vöruna á gömlu gengi,“ segir Knútur Signarsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra stórkaupmanna.
Meira
Alþýðusambandið hefur í þeim viðræðum, sem staðið hafa undanfarna daga um aðgerðir til bjargar íslenzku fjármálalífi, lagt til að þegar verði gefin út yfirlýsing um að Ísland muni sækja um aðild að Evrópusambandinu.
Meira
Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is PICASSO á Íslandi er yfirskrift sýningar sem opnuð var í gær, sunnudag, í Listasafni Árnesinga. Sýningarstjóri er Helgi Þorgils Friðjónsson og kannar hann áhrif Picassos í íslenskri myndlist á síðustu öld.
Meira
SJÓNVARPSSTÖÐIN VH1 heiðrar árlega nokkrar hiphop-stjörnur fyrir ómetanlegt framlag þeirra til tónlistarstefnunnar. Jafnan er mikið um að vera á þessum kvöldum enda við miklu að búast þegar stórar rappstjörnur koma saman á einum stað.
Meira
GAMLI leikarinn James Earl Jones mun fá sérstök heiðursverðlaun á hátíð Screen Actors Guild (SAG), stéttarfélgs leikara, í janúar. Þetta tilkynnti formaður SAG fyrir helgi.
Meira
KYN og kynjaímyndir verða allsráðandi í Listaháskóla Íslands næstu dagana en þá fara fram Kynjadagar í skólanum. Kennir ýmissa grasa í þeirri dagskrá sem í boði verður. Í dag, mánudag, kl. 12.
Meira
BEBOP-félagið heldur sinn mánaðarlega fund í kvöld á Kaffi Culture í Hverfisgötu. Eins og vera ber munu flinkir músíkantar leika listir sínar og flytja nokkur fjörug bebop-lög til að skemmta fundargestum.
Meira
Í raunveruleikaþættinum Kitchen Nightmares mætir kokkurinn Gordon Ramsey til leiks og lappar upp á vesældarlega veitingastaði. Það gerir hann hvorki rólega né yfirvegað heldur með samblandi af yfirlætisfullu miskunnarleysi og sjarma.
Meira
ÞETTA er blár mánudagur; mánudagsblús mánaðamótanna,“ segir Halldór Bragason blúsmaður, höfuðpaur Vina Dóra. Þeir troða upp á fyrsta blúskvöldi Blúsfélags Reykjavíkur á Rósenberg í kvöld.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG er bara á fæðingardeildinni, ég er að leggja blessun mína yfir plötuumslagið og svona,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er að leggja lokahönd á Silfursafnið þessa dagana.
Meira
MYNDLISTARMAÐURINN og ljósmyndarinn Sissú, Sigþrúður Pálsdóttir, hefur opnað sýninguna Stafræn skissubók – súpersymmetría og arkitektúr í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Meira
Eftir Ólaf Hauk Símonarson. Leikarar: Ilmur Kristjánsdóttir og Bryndís Ásmundsdóttir. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarson. Búningar: Þórunn E. Sveinsdóttir. Lýsing: Páll Ragnarsson. Myndvinnsla: Jón Þorgeir Kristjánsson. Tónlistarstjórn: Jón Ólafsson.
Meira
KVIKMYNDIN Tulpan eftir Sergey Dvortsevoy fékk Gullna lundann, aðalverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, sem afhent voru í lokahófi hátíðarinnar í hvalaskoðunarskipum við Ægisgarð á laugardagskvöld.
Meira
Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is „ÞETTA byrjaði á því að við Guðni Franzson hittumst og fórum að ræða málin. Okkur fannst þá að það væri mikið af góðri íslenskri músík sem væri aldrei flutt.
Meira
Verk eftir McPhee, Poulenc, Muhly og Debussy. Einleikarar á píanó: Roland Pöntinen og Love Derwinger. Sinfóníuhljómsveit Íslands u. stj. James Gaffigan. Fimmtudaginn 2. október kl. 19:30.
Meira
ÞÓ að ekki hafi farið mikið fyrir því í fjölmiðlum fóru starfsmenn kvikmyndafyrirtækja í Bollywood í verkfall í síðustu viku. Kvikmyndaiðnaðurinn í Mumbai er ekkert smáræði og er áætlað að um 147.
Meira
Guðmundur Karl Jónsson fjallar um undankomuleiðir í jarðgöngum á Íslandi: "Til að bjarga vegfarendum sem lokaðir væru inni í einbreiðu göngunum ef eldsvoði brýst þar út þurfa að vera til öruggar undankomuleiðir og helst í öllum jarðgöngum."
Meira
Toshiki Toma skrifar um fordóma: "Það að vera sanngjarn í viðhorfum til annars fólk er okkur ekki sjálfgefið. Við þurfum að þjálfa þann eftirsóknarverða eiginleika og viðhorf."
Meira
Frá Árna Davíðssyni: "OFT finnst mér að fjölmiðlar spyrji ekki viðmælendur þeirra spurninga sem skipta máli hverju sinni. Hér á eftir fara fimm spurningar sem fjölmiðlamenn mega gjarnan spyrja fjármálamenn landsins og bankana."
Meira
Sigríður Laufey Einarsdóttir skrifar um efnahagsmál: "Ákvörðun um kaup Glitnis eru skilaboð til fjárfesta um að ekki er hægt að ganga í ríkiskassann þegar á móti blæs."
Meira
Högni Óskarsson skrifar um geðheilsu á erfiðleikatímum: "Sá varnarháttur sjálfsins er af sama toga og strútsaðferðin; að stinga hausnum í sandinn og láta eins og engin hætta sé á ferðum."
Meira
„Hlúðu að því sem þér þykir vænt um.“ Þannig hljóðar annað geðorðið, sem má segja að séu skilaboðin í ár í baráttunni fyrir betra geðheilbrigði. Það er engin heilsa án geðheilsu og því er geðræktin mikilvæg. Nú, 10.
Meira
Gunnar Rögnvaldsson | 5. október Dönsk neyðaráætlun Danska ríkisstjórnin, seðlabankinn og viðskiptabankarnir hafa komið sér saman um neyðarpakka til handa dönskum fjármálastofnunum. Nánari frétta er að vænta á morgun. Hlutirnir gerast hratt.
Meira
Gunnlaugur B. Ólafsson | 5. október Kapítalisminn Nú segir Hannes Hólmsteinn að þó að einhverjir kapítalistar hafi klúðrað málum þá sé það enginn stóri dómur yfir kapítalismanum og þeirri stefnu að markaðurinn þurfi að vera frjáls og afskiptalaus.
Meira
Hrannar Baldursson | 5. október. Heimatilbúin kreppa Einkareknir bankar riða til falls. Kreppa er í sjónmáli. Þeir vilja fá peninga til að bjarga sér á þessum gjalddaga í dag. Góðu fréttirnar eru að lífeyri þjóðarinnar er borgið í erlendri mynt.
Meira
Eftir Ragnar Arnalds: "Ekki væru margar myntir eftir í heiminum ef allar þær myntir sem lent hafa í miklu gengisfalli hefðu óðara verið afskrifaðar sem ónýtar."
Meira
Frá Hermanni Þórðarsyni: "Í GREIN í Morgunblaðinu 26. sept. sl. segir utanríkisráðherra BNA að Rússar hafi gert mistök með því að gera innrás í sjálfstætt ríki, Georgíu, þegar þeir blönduðu sér í átök Georgíumanna og sjálfstæðissinna Abkasa og Osseta í Georgíu. Er frúin e.t.v."
Meira
Þjóðin má ekki missa vonina ÞRÁTT fyrir erfiðleika, einkum varðandi banka og viðskipti með peninga og svoleiðis hluti, má sjá marga ljósa punkta í stöðunni.
Meira
Erla Valdimarsdóttir fæddist á Ísafirði 8. júní 1934. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 29. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Valdimar Valdimarsson sjómaður og Sigríður Ísaksdóttir. Erla var næstelst í hópi fjögurra systkina.
MeiraKaupa minningabók
Guðríður Petersen fæddist í Hafnarfirði 8. febrúar 1925. Hún lést á Líknardeild Landakotsspítala 18. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Víðistaðakirkju 2. október.
MeiraKaupa minningabók
Guðrún Aðalheiður Arnfinnsdóttir fæddist á Vestra-Miðfelli á Hvalfjarðarströnd 3. mars 1921. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi sunnudaginn 21. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Akraneskirkju 26. september.
MeiraKaupa minningabók
Halla Kristrún Jakobsdóttir fæddist á Kambi í Veiðileysufirði í Árneshreppi, 9. janúar 1931. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. september síðastliðinn. Útför Höllu var gerð frá Bústaðakirkju 18. sept. sl.
MeiraKaupa minningabók
Indriði Páll Ólafsson fæddist 6. desember 1951. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 25. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru Ólafur Indriðason, f. í Áreyjum í Reyðarfirði 4. október 1921, d. 16.
MeiraKaupa minningabók
Jósef Halldór Þorgeirsson fæddist á Akranesi 16. júlí 1936. Hann lést 23. september síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akraneskirkju 2. október.
MeiraKaupa minningabók
Junya Nakano fæddist í Yamaguchi-fylki í Japan 10. febrúar 1969. Hann lést í bílslysi 16. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 23. september.
MeiraKaupa minningabók
Kristinn Ásgrímur Eyfjörð Antonsson fæddist á Akureyri 18. september 1935. Hann lést á krabbameinsdeild 11E á Landspítalanum sunnudaginn 28. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ósk Jóhannesdóttir, f. 18. febrúar 1898, d. 14.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Elísabet Jónsdóttir læknir fæddist á Hafrafelli við Skutulsfjörð við Djúp 28. janúar 1927. Hún andaðist á Landspítalanum við Hringbraut 7. september síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Háteigskirkju í Reykjavík 23. september.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Gestsdóttir fæddist í Bakkagerði í Svarfaðardal 8. janúar 1930. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. september síðastliðinn og var jarðsungin frá Dalvíkurkirkju 20. september.
MeiraKaupa minningabók
Kristín Margrét Sigurðardóttir fæddist á Sjávarbakka í Arnarneshreppi 23. nóvember 1929. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri aðfaranótt 5. september síðastliðins og fór útför hennar fram frá Höfðakapellu á Akureyri 12. september.
MeiraKaupa minningabók
Lilja Þorleifsdóttir fæddist á Gjögri í Strandasýslu 17. júní 1922. Hún andaðist á sjúkradeild Heilbrigðisstofnunar Vestmannaeyja 4. september síðastliðinn. Útför Lilju fór fram frá Landakirkju 13. september sl.
MeiraKaupa minningabók
Margrét Sigurðardóttir fæddist í Sandgerði í Glerárþorpi í Glæsibæjarhreppi 18. nóvember 1926. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð 24. ágúst síðastliðinn og fór útför henar fram frá Glerárkirkju í 10. september.
MeiraKaupa minningabók
Ragnheiður K. Þorkelsdóttir fæddist í Reykjavík 5. ágúst 1926. Hún andaðist á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut 26. september síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Þorkell V. Þórðarson, f. í Reykjavík 4. september 1897, d. 10.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Helga Stefánsdóttir fæddist á Sjöundastöðum í Flókadal í Skagafirði 25. ágúst 1917. Hún lést á líknardeild Landakotsspítala 10. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 24. september.
MeiraKaupa minningabók
Símon Ingvar Konráðsson málari fæddist í Reykjavík hinn 17. júní 1919. Hann lést á líknardeild Landakotsspítala 29. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Konráð Ingimundarson mótoristi, f. 1886 í Vestmannaeyjum, d.
MeiraKaupa minningabók
Þorlákur Sævar Halldórsson barnalæknir fæddist í Reykjavík 25. júní 1934. Hann lést föstudaginn 19. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Langholtskirkju 2. október.
MeiraKaupa minningabók
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is „ÉG elska fisk. Það er oftast fiskur í matinn heima,“ sagði stelpa sem heitir Thelma og er í 6. bekk Síðuskóla, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, þegar bekkurinn hennar fór í siglingu með Húna...
Meira
Við það að ganga um eldgömul klaustur á Ítalíu vaknar sú tilfinning að verið sé að endurtaka forna athöfn. Sé í ofanálag hlýtt á gregorsöng munkanna svífa óljósar myndir liðinna tíma fyrir hugskotssjónum. Hanna Friðriksdóttir komst að því að klausturfrí er einstök upplifun.
Meira
Lovísa Rut Bjargmundsdóttir er níræð í dag, 6. október. Hún tekur á móti gestum laugardaginn 11. október í safnaðarheimilinu í Árbæjarkirkju á milli kl. 15 og 18. Lovísa Rut afþakkar vinsamlegast blóm og...
Meira
Þorsteinn Þröstur Jakobsson, prentari á Morgunblaðinu, er 55 ára í dag. Hann hefur ekki áform um að gera sér dagamun af því tilefni en mun standa sína plikt á blaðinu, líkt og undanfarin 32 ár. „Ég er á kvöldvakt og kem með smurt að heiman.
Meira
Staðan kom upp í landskeppni Kína og Rússlands sem lauk fyrir skömmu í Ningpo í Kína. Hin rússneska Tatiana Kosintseva (2511) hafði svart gegn Qian Huang (2430) . 52... Hd2+! 53. Ke1 fxg3 54. Kxd2 g2 hvítur ræður nú ekki við frípeð hvíts.
Meira
Flugvöllurinn var sérkapítuli út af fyrir sig. Málningin hafði víða flagnað af gólfinu og hér og þar mátti sjá glitta í nakta steypuna. Innritunin var skelfilega hæg og alltof fáir að afgreiða.
Meira
6. október 1863 Á afmælisdegi Friðriks konungs sjöunda var stofnað félag til þess að koma upp sjúkrahúsi í Reykjavík. Konur söfnuðu síðar til sjúkrahússins sem tók til starfa við Aðalstræti haustið 1866. Síðar keypti Hjálpræðisherinn húsið. 6.
Meira
HANN var ansi kaflaskiptur, leikur Vals og Fram í 3. umferð N1-deildar kvenna í handknattleik sem fram fór á Hlíðarenda um helgina, þar sem Valskonur höfðu að lokum eins marks sigur á Fram, 22:21.
Meira
FÁTT getur stöðvað sigurgöngu Skautafélags Akureyrar í íslenska íshokkíinu sé mið tekið af úrslitum helgarinnar. Mættu Akureyringarnir liði Bjarnarins úr Grafarvogi tvívegis og höfðu sigur í bæði skiptin.
Meira
Peter Crouch frá Portsmouth og Shaun Wright-Phillips frá Manchester City voru valdir í enska landsliðið í knattspyrnu á nýjan leik í gær en þá tilkynnti Fabio Capello hóp sinn fyrir leikina gegn Kasakstan og Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM sem fram...
Meira
ALLT annað er að sjá til liðs Barcelona eftir að Josip Guardiola þjálfari ákvað að setja Eið Smára Guðjohnsen og Seydou Keita inn í lið sitt. Við það fór ýmislegt að blómstra hjá liðinu sem ekki hefur blómstrað frá upphafi þessarar leiktíðar.
Meira
England Úrvalsdeild: West Ham – Bolton 1:3 Carlton Cole 68. – Kevin Davies 30., Gary Cahill 34., Matthew Taylor 86. Chelsea – Aston Villa 2:0 Joe Cole 21., Nicolas Anelka 43. Manchester City – Liverpool 2:3 Stephen Ireland 19.
Meira
Heil 96 ár eru liðin síðan skemmtiferðaskipið Titanic rakst á ísjaka í jómfrúferð sinni og sökk í kjölfarið. Það eru einnig 96 ár síðan Tottenham Hotspur byrjaði leiktíðina í Englandi jafn illa og nú og sekkur klárlega niður um deild með sama áframhaldi.
Meira
Hinir misháu framherjar Portsmouth , Peter Crouch og Jermain Defoe , gerðu sitt markið hvor þegar liðið vann Stoke 2:1 í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hermann Hreiðarsson var á varamannabekk Portsmouth þar til á 90.
Meira
Garðar Gunnlaugsson lék síðustu 15 mínúturnar með liði sínu CSKA Sofia í búlgörsku A-deildinni í knattspyrnu. Garðar kom inn á í stöðunni 1:0 en CSKA vann að lokum 2:0 sigur og er í efsta sæti deildarinnar með 16 stig eftir sjö leiki.
Meira
Hreiðar Levý Guðmundsson náði sér ekki á strik í leik með Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær þar sem liðið tapaði 32:29 á heimavelli gegn nýliðum Tumba. Hreiðar varði aðeins tvö skot í leiknum.
Meira
ÍSLANDSMEISTARAR Hauka sýndu mikla seiglu þegar þeim tókst að leggja úkraínsku meistarana Zoporozhye, 26:25, í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik að Ásvölum í gær.
Meira
GARÐAR Jóhannsson skoraði eitt mark fyrir Fredrikstad í 2:1-sigri liðsins gegn Lilleström á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær.
Meira
HANDKNATTLEIKSDEILD HK hefur fengið til sín ungversku skyttuna Zsofia Micskó til að styrkja lið sitt fyrir átök vetrarins í N1-deild kvenna. Hún hefur æft með liðinu síðustu daga en ekki enn hlotið leikheimild.
Meira
SVERRIR Garðarsson er líklega óheppnasti leikmaðurinn í sænsku úrvalsdeildinni en Sverrir lék aðeins í 20 mínútur í gær með liði sínu Sundsvall í 3:1-tapleik gegn Djurgården í Stokkhólmi.
Meira
ÓLAFUR Stefánsson skoraði sex mörk í öruggum stórsigri Evrópumeistara Ciudad Real á danska liðinu GOG í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik.
Meira
Eftir Kristján Jónsson sport@mbl.is ÍSLANDSMEISTARAR Keflavíkur í körfuknattleik kvenna, hófu leiktíðina eins og þær enduðu þá síðustu, á því að vinna KR í úrslitaleik.
Meira
VETUR konungur gerði rækilega vart við sig fyrir helgi. Nú er runninn upp tími frosts, hálku og snjóskafla, og ekki seinna vænna að undirbúa húsið undir veturinn.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÞÓTT skiptar skoðanir séu um hversu smekklegt það er, þá blundar í mörgum (og þá karlmönnum alveg sérstaklega) einhver undarleg hvöt til að skreyta heimilið með vopnum ýmiskonar.
Meira
Reykjavík | Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar er með í sölu vinalegt og fallegt 238,4 ferm. einbýlishús, Hátún 15 í Reykjavík. Húsið skiptist í 141,3 ferm. íbúð á tveim hæðum, 69,1 ferm. tveggja herbergja ósamþykkta íbúð í kjallara og 28 ferm.
Meira
ÞENNAN stól hannaði Skotinn Charles Rennie Mackintosh árið 1917 fyrir te-hús í Glasgow. Eins og svo mörg þeirra húsgagna sem Mackintosh hannaði einkennist stóllinn af heillandi hlutföllum, einfaldleika og stílfágun.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „VIÐ erum að bjóða ákveðna nýjung í fasteignasölu með því að bjóða seljendum fasteigna ókeypis auglýsingar í auglýsingaborðum sem birtast í niðurstöðum fasteignaleitarvélar Mbl.is,“ segir Óskar R.
Meira
Mig langar svo til að rækta rófur, svona stórar og safamiklar eins og maður fékk sem krakki. Það var alveg dásamlegt að fá hálfa rófu og skafa hana upp í sig með borðhníf, jafnvel hola hana alveg út þannig að aðeins þunnt lag var eftir.
Meira
Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Það krefst bæði þjálfunar og hæfileika að innrétta fallegt heimili og mistökin geta kostað bæði tíma og peninga. Þökk sé húsgagna- og innrétingasíðunni Mydeco.
Meira
ÞAÐ verkar óneitanlega tómlegt þegar heimili er bara fullt af húsgögnum. Tilveran er helst til fátækleg nema það séu einhver leikföng inni á milli.
Meira
HLUTIRNIR á heimilinu hætta ekki að bila þó að hjá fjármálamörkuðum heims sé allt í volli. Á krepputímum freista margir þess að gera sjálfir við, í stað þess að ráða einhvern til verksins.
Meira
Lækka vexti á nýjum lánum * Kaupþing tilkynnti í síðustu viku lækkun vaxta á nýjum íbúðalánum um 0,15%. Eftir lækkunina verða lægstu vextir á nýjum íbúðalánum við bankann 5,90%. Kaupþing lauk hinn 26.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.