Greinar miðvikudaginn 8. október 2008

Fréttir

8. október 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Alls staðar lagðar við hlustir

TÍÐINDIN í þjóðfélaginu hafa verið þess eðlis undanfarna daga að allir leggja við hlustir þegar nýjar fregnir berast. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Aukin þorskveiði er ekki á dagskrá í bili

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÞAÐ VÆRI mjög óskynsamlegt ef forsætisráðherra lýsti því yfir úr ræðustóli Alþingis að þorskveiðiheimildir verði auknar núna. Þetta sagði Geir H. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Ábyrgð á 560 milljörðum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is TRYGGINGARSJÓÐUR innistæðueigenda gæti þurft að ábyrgjast um það bil 560 milljarða íslenskra króna vegna Icesave- reikninga Landsbankans. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð

Áfram með álverin

HALDA þarf atvinnulífinu gangandi við þær aðstæður sem nú hafa skapast, sagði Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, á Alþingi í gær og vildi að haldið yrði áfram með álversuppbyggingu af fullum þunga. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 464 orð | 2 myndir

Bankafólk í kreppu

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is BJÖRGVIN G. Sigurðsson viðskiptaráðherra sagði á blaðamannafundi í gærmorgun og á fundi með starfsmönnum Landsbankans skömmu síðar, að engin breyting yrði á högum almennra starfsmanna bankans. Meira
8. október 2008 | Erlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Betri heilsa í kreppu?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HVAÐA áhrif hafa áföll eins og kreppa og stríð á heilsu okkar? Líklega er rétt að velta því fyrir sér nú þegar efnahagslegar hamfarir ríða yfir heiminn og margir óttast um sinn hag. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 688 orð | 1 mynd

Borgin tekur á sig skellinn

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær aðgerðaáætlun borgarinnar sem lögð var fram til að bregðast við því ástandi sem upp er komið í efnahags-, atvinnu- og fjármálalífi þjóðarinnar. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Bretar gera ráð fyrir ábyrgð

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is TRYGGINGARSJÓÐUR innistæðueigenda gæti þurft að ábyrgjast um það bil 560 milljarða íslenskra króna vegna Icesave reiknings Landsbankans. Meira
8. október 2008 | Erlendar fréttir | 645 orð | 3 myndir

Brown gefur stefnuljós til vinstri

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Við þessar aðstæður er „ekki rétti tíminn til að láta nýliða“ spreyta sig, sagði Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, í ræðu sinni á flokksþingi Verkamannaflokksins í september. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Draumalandið á leið til Japans

BÓK Andra Snæs Magnasonar Draumalandið verður gefin út erlendis á næstunni, þar á meðal í Bretlandi, Danmörku og Japan. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 303 orð | 2 myndir

Engar uppsagnir

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is STARFSFÓLKI Landsbanka Íslands var rórra eftir fund sem viðskiptaráðherra og fjármálaráðherra áttu með því í höfuðstöðvum bankans í hádeginu í gær, segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð

Engin kæti

Engin kæti Andrúmsloftið hefur verið sérstakt á Alþingi undanfarna daga. Fjöldi fjölmiðlafólks, jafnt frá innlendum sem erlendum miðlum, hefur sett mark sitt á þinghúsið og allir vilja vera fyrstir með fréttirnar. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 371 orð | 1 mynd

Fastgengisstefna tekin upp eftir sjö ára hlé

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is FASTGENGI er orð sem ekki hefur verið notað lengi í umræðunni hér á landi eða þar til í gærmorgun, að Seðlabankinn tilkynnti að hann hefði fest gengi íslensku krónunnar gagnvart erlendum myntum. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Fleiri en þeir stóru sem tapa eignum

VIÐBRÖGÐ smárra hluthafa í Glitni og Landsbankanum, sem margir hafa tapað milljónum á undanförnum dögum, eru mismunandi, en ljóst að óánægja er mikil. Margir í þessum hópi eru sjálfir starfsmenn bankanna, sem fjárfestu í trú á eigin vinnustað. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 2 myndir

FME tekur yfir stjórn Glitnis

*Tveir einkabankar nú undir stjórn Fjármálaeftirlitsins eftir að neyðarlög voru samþykkt á Alþingi í fyrrakvöld *Tryggja á eðlilega bankastarfsemi innanlands Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Framkvæmdir ekki stöðvaðar við tónlistarhúsið

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FRAMKVÆMDIR við tónlistar- og ráðstefnuhúsið við Reykjavíkurhöfn verða ekki stöðvaðar þrátt fyrir breytingar á rekstri Landsbankans, að sögn Helga S. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð

Framkvæmdum frestað á Akureyri

ÁKVEÐIÐ hefur verið að slá á frest framkvæmdum við uppbyggingu mannvirkja á félagssvæði Knattspyrnufélags Akureyrar í ljósi efnahagsástandsins. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 371 orð

Gengi krónu ennþá óljóst

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ENN ríkir mikil óvissa um raunverulegt gengi íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Gengi krónunnar er ennþá mjög óljóst

*ENN er mikil óvissa með raunverulegt gengi krónunnar, þrátt fyrir að Seðlabankinn hafi farið inn á gjaldeyrismarkaðinn á svokölluðu föstu gengi. Samkvæmt því gengi er evran á 131 krónu, en í íslenskum bönkum var hún í kringum 150 krónur í gær. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 371 orð | 2 myndir

Greiðslustöðvun í þrjár vikur

Eftir Björn Vigni Sigurpálsson og Björn Jóhann Björnsson HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur veitt stjórn Samson eignarhaldsfélags heimild til greiðslustöðvunar til næstu þriggja vikna, eða til 28. október nk. Gunnar Sturluson hrl. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Gæslan á leið til aðstoðar

VARÐSKIP Landhelgisgæslunnar er á leið til aðstoðar við færeyska togarann Rasmus Effersöe sem er vélarvana 9-10 sjómílur undan A-Grænlandi og um 550 sjómílur norður af Akureyri. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Gæslan tekur einn dag í einu

LANDHELGISGÆSLAN hefur enn dregið úr starfsemi sinni og nú hefur verið gripið til þeirra úrræða að stjórna starfseminni algerlega frá einum degi til annars vegna gengismála, olíuverðs og greiðslustöðu hjá stofnuninni almennt. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Haldið verði áfram með Listaháskólann

HJÁLMAR H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands, segist í samtali við Morgunblaðið vonast til þess að haldið verði áfram með áform um nýja byggingu skólans, þrátt fyrir hremmingar í efnahagslífinu. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Hátt kortagengi

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is GENGI á erlendum gjaldmiðlum þegar verslað var með greiðslukort í útlöndum var mun hærra í gær en skráð seðlagengi í bönkum hérlendis. Skýringarinnar er að leita í skorti á gjaldeyri og verðfalli krónunnar erlendis. Meira
8. október 2008 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Hægir á þróuninni

ÞRÓUN erfðamengis mannsins er að staðna vegna þess að eldri karlar eignast sjaldnar börn á Vesturlöndum, að mati Steve Jones, prófessors við University College í Lundúnum, eins þekktasta erfðafræðings Breta. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Hætta við nám í útlöndum

DÆMI eru um að námsmenn sem komnir voru til útlanda og hugðust stunda nám í vetur hafi hætt við námið vegna gengisfalls íslensku krónunnar, segir Steingrímur Ari Arason, framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Íbúðalánasjóður tekur við lánunum á núverandi kjörum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR mun taka við íbúðalánum banka á þeim kjörum og með þeim skilyrðum sem lánasamningarnir kveða á um. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Leit hætt vegna myrkurs

HÆTT var leit að íslenskri konu í Færeyjum sökum myrkurs í gærkvöldi, en færeyska lögreglan lýsti eftir henni í gærdag. Leit hófst eftir að bíll, sem konan var með á leigu, fannst mannlaus í Vestmanna. Meira
8. október 2008 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Lifandi gyðja í Nepal

YFIRVÖLD í Nepal krýndu í gær Matina Shakya sem nýja Kumari eða lifandi gyðju, sem telst endurholdgun gyðjunnar Kali. Matina er aðeins þriggja ára og var valin samkvæmt leyndum leiðum, hún heldur stöðunni til kynþroskaaldurs. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lífeyrissjóðirnir rýrna

*Líkur eru á að lífeyrir og lífeyrisréttindi muni skerðast í byrjun næsta árs. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 426 orð | 1 mynd

Líkur eru á að lífeyrir skerðist

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is LJÓST er að eignir lífeyrissjóðanna rýrna vegna ástandsins á fjármálamörkuðum og neyðarlaganna frá Alþingi. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Lækka verð á nauðsynjum

FRÁ og með deginum í gær lækkaði Ölgerðin verð á innfluttum mat og sérvörum, „í þeim tilgangi að leggja yfirvöldum og þjóðinni lið við að ná niður verðbólgu“. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Norðurál telur sig tryggt

LANDSBANKINN hefur ásamt Kaupþingi og fleiri bönkum haft umsjón með fjármögnun fyrirhugaðs álvers Norðuráls í Helguvík. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Nýr Glitnir fyrir helgi

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is STJÓRN og stærstu hluthafar í Glitni, þ.e.a.s. stærstu hluthafar þar til 29. september sl. Meira
8. október 2008 | Erlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Obama eykur forskotið

BARACK Obama, forsetaefni demókrata, hefur aukið forskot sitt á John McCain, forsetaefni repúblikana, ef marka má nýja skoðanakönnun sem náði til allra Bandaríkjanna. Könnun CNN bendir til þess að 53% líklegra kjósenda styðji Obama en 45% McCain. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Óbreytt áform um Bakkaálver

TÓMAS Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa-Fjarðaáls, segir að áform um byggingu álvers á Bakka við Húsavík standi óhögguð þrátt fyrir fjármálakreppuna hér á landi. Verkið hafi vissulega tafist en áfram sé ötullega unnið við undirbúning. Meira
8. október 2008 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Ódýr og bilaði sjaldan

BÍLAÁHUGAMENN voru lítt hrifnir þegar Citroën 2CV, eða „Bragginn“ eins og bíllinn hefur verið kallaður hér á landi+, var fyrst sýndur almenningi á bílasýningu í París fyrir 60 árum. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Reynt að tryggja fjármálastöðugleika

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „AUÐVITAÐ hefur skapast ákveðið óöryggi hjá fólki, bæði starfsmönnum í bönkunum og kannski sérstaklega Landsbankanum við þessar aðstæður, og líka hjá viðskiptavinum og almenningi. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 295 orð

Rússalánið fari ekki í opinberar framkvæmdir

Eftir Bjarna Ólafsson og Höllu Gunnarsdóttur TILGANGURINN með mögulegu láni frá Rússum er ekki að ráðast í framkvæmdir eða lánastarfsemi hér heima fyrir heldur að styrkja gjaldeyrisvaraforðann. Þetta kom fram í máli Geirs H. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð

Skömmtuðu gjaldeyrinn

ÁGÆTLEGA gekk að þjónusta almenna viðskiptavini í bönkum í gær. Hægt var að taka innstæður út af venjulegum tékka- og sparireikningum, en hins vegar var erlendur gjaldeyrir skammtaður upp að vissu marki. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Stefnubreyting um vexti ánægjuleg

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Styrktaraðilar hverfa

Eftir Einar Fal Ingólfsson og Gunnhildi Finnsdóttur „ÞETTA er áfall fyrir lítið safn eins og okkur, og kippir grundvellinum að ákveðnu leyti undan rekstrinum,“ sagði Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands í gær, þegar ljóst... Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Sumt gengur sinn vanagang

ÞÓ AÐ Alþingi hafi verið undirlagt af aðgerðum vegna ástandsins á fjármálamörkuðum undanfarna daga hefur venjubundin starfsemi haldið áfram. Fjöldi þingmannamála hefur verið lagður fram. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Söngelskir blokkarbúar

Verið er að leggja lokahönd á undirbúning fyrir fyrstu frumsýningu vetrarins á stóra sviði Borgarleikhússins. Leikararnir í söngleiknum Fólkinu í blokkinni fínpússuðu persónur sínar á æfingu í gær, en verkið verður sýnt í fyrsta sinn á föstudagskvöldið. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 155 orð

Vanskil hafa aukist mjög hratt á árinu

ALVARLEG vanskil einstaklinga jukust mjög hratt á fyrstu níu mánuðum ársins, þegar fjöldi nýskráðra á vanskilaskrá var nokkurn veginn sá sami og allt árið í fyrra. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 651 orð | 2 myndir

Vel til forystu fallinn

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is MEÐ nýjum neyðarlögum, sem samþykkt voru í fyrrakvöld, fær Fjármálaeftirlitið mikil völd í íslensku fjármálalífi. Meira
8. október 2008 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Viðræður voru langt komnar

DAVÍÐ Oddsson seðlabankastjóri hefur á undanförnum vikum átt í ítarlegum viðræðum við seðlabanka beggja vegna Atlantsála, að því er fram kom í viðtali Kastljóssins í gær. Meira
8. október 2008 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Þúsundir milljarða veittar í breska bankakerfið

Ríkisstjórn Gordons Browns, forsætisráðherra Bretlands, hyggst veita sem nemur allt að 8.750 milljörðum íslenskra króna inn í breska fjármálakerfið, samkvæmt björgunaráætlun sem kynnt verður í dag, að því er fram kom á vef Financial Times í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

8. október 2008 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Farið í manngreinarálit

Menn fá misjafna útreið í Kastljósi. Á mánudagskvöld sat Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings, fyrir svörum. Hann var spurður um stöðu bankans og stóð sig að mörgu leyti vel. Meira
8. október 2008 | Leiðarar | 402 orð

Nýju vinir okkar?

Það eru talsverð tíðindi að rússnesk stjórnvöld séu reiðubúin að veita Íslandi stórt lán, að upphæð um fjórir milljarðar evra. Erlendur gjaldeyrir er vissulega það sem ríkið þarf nú á að halda til að styrkja varasjóði sína. Meira
8. október 2008 | Leiðarar | 255 orð

Óþörf viðbótarbyrði

Hrun Landsbankans gæti haft í för með sér að íslenskir skattborgarar þurfi að bæta breskum og hollenskum sparifjáreigendum allt að 560 milljarða króna tap. Þetta er vegna svokallaðra Icesave-reikninga, sem bankinn var með á Bretlandi og í Hollandi. Meira

Menning

8. október 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Af hjartans lyst í Hafnarborg

AF hjartans lyst er yfirskrift hádegistónleika í Hafnarborg á morgun klukkan 12, en þar mun Sólrún Bragadóttir syngja við undirleik Antoníu Havesi píanóleikara. Meira
8. október 2008 | Bókmenntir | 280 orð | 1 mynd

Aldrei of seint?

Liberty, eftir Garrison Keillor. Viking gefur út. 257 bls. innb. Meira
8. október 2008 | Myndlist | 989 orð | 4 myndir

„Áfall fyrir lítið safn eins og okkur“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is ÞETTA er áfall fyrir lítið safn eins og okkur, og kippir grundvellinum að ákveðnu leyti undan rekstrinum. Meira
8. október 2008 | Fólk í fréttum | 566 orð | 1 mynd

Blanda af Stórval og Hefner

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er einhver sérstæðasti maður sem ég hef hitt,“ segir rithöfundurinn Andri Snær Magnason um Bath lávarð sem hann hitti á Englandi í síðustu viku. Meira
8. október 2008 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Er gott að eiga menningarvin í austri?

* Þótt það sé ekki enn á hreinu hvort Rússar komi fjármálalífi Íslands til hjálpar má gera ráð fyrir að slíkt myndi breyta samskiptum landanna umtalsvert. Meira
8. október 2008 | Myndlist | 226 orð | 1 mynd

Flóttafólk og hælisleitendur

Sýningin stendur til 23. nóvember. Opið virka daga frá kl. 12-19 og um helgar frá kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira
8. október 2008 | Fólk í fréttum | 418 orð | 5 myndir

Glæsilegar gógóflugur

Þær kalla sig ekki gógópíur heldur hunangsflugur, stúlkurnar fjórar sem dansa í þættinum Singing Bee sem nú er sýndur á Skjá einum við nokkrar vinsældir. Meira
8. október 2008 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Gruna Sprengjuhöllina um græsku

* Ofurbloggarinn Jens Guð hefur um nokkurt skeið haldið úti kosningu um þá hljómsveit sem fer mest í taugarnar á landanum. Þátttaka netverja hefur verið með nokkrum ágætum og nú þegar 1. Meira
8. október 2008 | Fólk í fréttum | 109 orð | 1 mynd

Hjálpræðisherinn með plötusamning

HJÁLPRÆÐISHERINN er nú milljón pundum ríkari eftir að forystumenn í alþjóðlegri hljómsveit samtakanna skrifuðu undir plötusamning við Universal, sama fyrirtæki og gefur út plötur Amy Winehouse og Eminem. Meira
8. október 2008 | Hugvísindi | 56 orð | 1 mynd

Hugmyndafræði kaþólskrar kirkju

FYRIRLESTRARÖÐ ReykavíkurAkademíunnar, Gammablossar, hefst í dag með erindi Steinunnar Kristjánsdóttur fornleifafræðings. „Félagslegt landslag Skriðuklausturs í Fljótsdal“, nefnist það, en þar fjallar Steinunn m.a. Meira
8. október 2008 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Íslensk undrabörn í Stokkhólmi

ÞANN 30. september síðastliðinn var sýningin Underbarn opnuð á Nordiska museet í Stokkhólmi. Meira
8. október 2008 | Fólk í fréttum | 218 orð | 1 mynd

Kraumandi innrás

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Hljómsveitirnar Bloodgroup og Skátar leggja í hringferð um landið í kvöld ásamt fleiri sveitum. Fyrstu tónleikarnir eru á Egilsstöðum. Meira
8. október 2008 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Lögleg eiturlyf á sunnudegi

Tónlist getur haft ótrúlega hvetjandi áhrif og fengið fólk til að drífa af leiðinlegustu verk. Eins og t.d. að þrífa eða brenna hitaeiningum. Meira
8. október 2008 | Bókmenntir | 69 orð

Metsölulistar»

8. október 2008 | Fólk í fréttum | 429 orð | 2 myndir

Meyjan er upprisin

Það er ekki langt síðan slúðurmiðlar heimsins voru fullir af svörtum spám um afdrif poppprinsessunnar Britney Spears. Hver dálksentimetrinn af öðrum var fylltur af hneykslanlegum fréttum af hegðun hennar sem var með hinu furðulegasta móti. Meira
8. október 2008 | Tónlist | 220 orð | 1 mynd

Ólöfu vel tekið í New York

ÓLÖF Arnalds lauk nýverið þrennra tónleika ferð til New York-borgar. Meira
8. október 2008 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Pamuk kominn út á íslensku

BÓKIN Nafn mitt er rauður eftir nóbelsverðlaunahafann 2006, Orhan Pamuk, er nú komin út hjá Máli og menningu. Þetta er fyrsta bók hans sem gefin er út á íslensku. Meira
8. október 2008 | Fólk í fréttum | 126 orð | 1 mynd

Rappið sett til hliðar

SKIPULEGGJENDUR Glastonbury stefna nú á að fá rapparann Kanye West til þess að koma fram á næstu hátíð, en sú ákvörðun þeirra að velja Jay-Z sem aðalnúmer í ár var mjög umdeild. Meira
8. október 2008 | Fólk í fréttum | 123 orð | 1 mynd

Tjáir sig um hjónabandið

SÖNGKONAN Beyonce Knowles hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um hjónaband sitt og rapparans Jay-Z, en þau hjónakorn hafa hingað til ekki einu sinni viljað staðfesta að þau væru gift þó að brúðkaup þeirra í apríl sl. spyrðist út til fjölmiðla. Meira
8. október 2008 | Bókmenntir | 458 orð | 1 mynd

Vampírur í uppnámi

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is NETIÐ er örlagavaldur í dreifingu á tónlist og hefur einnig breytt ýmsu í kvikmyndaheiminum. Meira
8. október 2008 | Fólk í fréttum | 111 orð | 1 mynd

Vill þrjú, fjögur börn

PARIS Hilton segist vilja eignast þrjú eða fjögur börn með kærastanum sínum, rokkaranum Benji Madden. Hótelerfinginn og rokkarinn kynntust þegar besta vinkona Parisar, Nicole Richie, byrjaði með tvíburabróður hans, Joel. Meira
8. október 2008 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Zellweger bætir á sig

BRESKA leikkonan Renee Zellweger hefur bætt á sig einum fimm kílóum, og mun ástæðan vera sú að hún telur að það hjálpi sér við að ná í karlmann. „Renee hafði áhyggjur af því að grannur vöxtur hennar gerði hana bæði aumingjalega og ellilega. Meira
8. október 2008 | Tónlist | 483 orð | 1 mynd

Þessir sjarmerandi menn...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira

Umræðan

8. október 2008 | Blogg | 91 orð | 1 mynd

Arnþór Helgason | 7. október Nýir tímar Grétar Þorsteinsson, hinn mæti...

Arnþór Helgason | 7. október Nýir tímar Grétar Þorsteinsson, hinn mæti forseti ASÍ, sagði í gær að það Ísland, sem við vöknuðum til í dag, yrði ekki hið sama og það sem við sofnuðum frá í gærkvöld. Meira
8. október 2008 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Brýnt að lækka útgjöld heimilanna og hins opinbera

Rúnar Óli Bjarnason fjallar um skuldir heimilanna: "Tal um Evrópusambandsaðild og evru þarf að sitja á hakanum. Ríkið haldi að sér höndum í útgjöldum og rýmki getu heimilanna til sparnaðar." Meira
8. október 2008 | Aðsent efni | 867 orð | 1 mynd

Geðveikt

Bergþór G. Böðvarsson skrifar um geðveiki: "Geðsjúkdómar eru algengir og hrjá um það bil fimmtung allra fjölskyldna..." Meira
8. október 2008 | Blogg | 185 orð | 1 mynd

Gunnar Rögnvaldsson | 7. október Efnahagsleg borgarastyrjöld Rétta...

Gunnar Rögnvaldsson | 7. október Efnahagsleg borgarastyrjöld Rétta nafnið á því ástandi sem ríkir núna í Evrópusambandinu er ekki nafnið eða hugtakið „samstaða“. Meira
8. október 2008 | Aðsent efni | 1246 orð | 1 mynd

Í ólgusjó markaðshagkerfisins

Eftir Gylfa Zoëga: "Ekki er ráðlegt að ákvarða viðbrögð við núverandi kreppuástandi án þess að kynna sér vel reynslu annarra þjóða." Meira
8. október 2008 | Bréf til blaðsins | 189 orð

Kjörnir fulltrúar

Frá Þorvaldi Geirssyni: "HVERRA hagsmuna gæta stjórnarmenn fyrirtækja? Væntanlega eigenda, ekki rétt? Hverra hagsmuna gæta stjórnendur sjóða? Væntanlega eigenda fjármagns í sjóðunum, ekki rétt? Hverra hagsmuna gæta kjörnir fulltrúar alþingis og sveitarfélaga?" Meira
8. október 2008 | Blogg | 165 orð | 1 mynd

Lára Stefánsdóttir | 7. október Hugsum um fólk Nú eru erfiðir tímar sem...

Lára Stefánsdóttir | 7. október Hugsum um fólk Nú eru erfiðir tímar sem leggjast misvel í fólk og því nauðsynlegt að hyggja vel að andlegri heilsu landsmanna til að takast á við þau verkefni sem blasa við. Meira
8. október 2008 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Mannréttindabrot í íslenskum skólum?

Bjarni Jónsson skrifar um trúarbragðafræðslu í skólum: "Að auki hefur það viðgengist sums staðar í skólakerfinu að kenna börnum sálma og að fara með bænir ...." Meira
8. október 2008 | Blogg | 88 orð | 1 mynd

Sigurður Þórðarson | 7. október Framboð til öryggisráðsins vonandi...

Sigurður Þórðarson | 7. október Framboð til öryggisráðsins vonandi dregið til baka Mörgum hefur runnið til rifja sá uppskafningsháttur sem felst í framboði Íslands til öryggisráðsins, sem hefur það hlutverk að ákveða við hvaða lönd eigi að fara í stríð. Meira
8. október 2008 | Velvakandi | 320 orð | 2 myndir

Velvakandi

RÚV og SkjárEinn MÉR finnst RÚV standa sig vel hvað varðar útvarp. Eins standa þeir sig sæmilega hvað varðar sjónvarp, nema einstaka ameríska þætti sem ganga út á að detta og/eða öskra með engu innihaldi. Meira
8. október 2008 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Við komumst í gegnum þetta

Sannir jafnaðarmenn hafa viðkvæma sál og finna til með öðrum á erfiðum tímum. Þeim gengur yfirleitt illa að leyna þessum tilfinningum sínum eins og opinberaðist greinilega í fari Jóhönnu Sigurðardóttur í Kastljósþætti síðastliðið mánudagskvöld. Meira

Minningargreinar

8. október 2008 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

Anna Ástrós Ólafsdóttir

Anna Ástrós Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 11. desember 1914. Hún lést á heimili sínu, Seljahlíð, Hjallaseli 55, hinn 1. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Pálína Þorfinnsdóttir, f. 1879, d. 1924 og Ólafur Sæmundsson, sjómaður frá Reykjavík,... Meira  Kaupa minningabók
8. október 2008 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Ásgeir Sverrisson

Ásgeir Sverrisson fæddist í Hvammi í Norðurárdal 9. júní 1928. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Landakoti 27. september síðastliðinn. Ásgeir var jarðsunginn frá Langholtskirkju 7. október sl. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2008 | Minningargreinar | 434 orð | 1 mynd

Birgir Valdemarsson

Birgir Valdemarsson fæddist á Akureyri 27. apríl 1941. Hann andaðist á Sjúkrahúsinu á Akureyri 22. september síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2008 | Minningargreinar | 2711 orð | 1 mynd

Guðmundur Birgisson

Guðmundur Birgisson fæddist í Reykjavík 17. október árið 1955. Hann lést á heimili sínu 30. september síðastliðinn. Foreldrar hans eru hjónin Birgir Kristjánsson, f. á Vopnafirði 4.8. 1932 og Elín Ellertsdóttir, f. í Reykjavík 21.10. 1933. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2008 | Minningargreinar | 206 orð | 1 mynd

Haraldur Sigurjónsson

Haraldur Sigurjónsson fæddist á Eskifirði 7. ágúst 1936. Hann lést á lungnadeild Landspítalans í Fossvogi 20. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 26. september. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2008 | Minningargreinar | 2280 orð | 1 mynd

Ólafía Guðrún Ottósdóttir

Ólafía Guðrún Ottósdóttir fæddist í Reykjavík 13. ágúst 1952. Hún andaðist á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. september síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Guðbjargar Jósefsdóttur, f. 13.9. 1916, d. 16.2. Meira  Kaupa minningabók
8. október 2008 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Sigríður Ingibjörg Eyjólfsdóttir

Sigríður Ingibjörg Eyjólfsdóttir fæddist á Bjargi í Borgarfirði eystra hinn 30. júlí 1921. Hún lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 17. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bakkagerðiskirkju 25. september. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. október 2008 | Viðskiptafréttir | 53 orð

Áfram lækkun

ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar lækkaði um 0,52% í viðskiptum gærdagsins og var lokagildi vísitölunnar 3.043,77 stig. Áfram var lokað fyrir viðskipti með fjármálafyrirtæki í Kauphöllinni og því varð engin breyting á gengi þeirra. Meira
8. október 2008 | Viðskiptafréttir | 52 orð

Ekki stóð til að gjaldfella lán

JÓNAS Sigurgeirsson forstöðumaður samskiptasviðs Kaupþings segir ekki rétt að Seðlabanki Evrópu hafi hætt við að gjaldfella stórt lán Kaupþings eins og fram kom í frétt Morgunblaðsins í gær. Meira
8. október 2008 | Viðskiptafréttir | 108 orð

ESB-þjóðir náðu sátt um tryggingar

FJÁRMÁLARÁÐHERRAR Evrópusambandsins náðu á fundi sínum í Lúxemborg í gær samkomulagi um 50 þúsund evra (tæplega 8 milljóna kr.) innlánstryggingarfjárhæð sem á að gilda í öllum aðildarríkjunum. Meira
8. október 2008 | Viðskiptafréttir | 285 orð | 1 mynd

Exista og Bakkavör selja eignir erlendis

Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur camilla@mbl.is EIGNARHALDSFÉLAGIÐ Exista seldi í gær tæplega 20% hlut sinn í finnska tryggingafélaginu og bankanum Sampo. Bókfært tap vegna sölunnar verður 1,4 milljarðar evra á fjórða ársfjórðungi. Meira
8. október 2008 | Viðskiptafréttir | 100 orð

Fitch lækkar lánshæfi Glitnis og Landsbanka

MATSFYRIRTÆKIÐ Fitch Ratings lækkaði í gær lánshæfiseinkunnir Landsbankans fyrir langtímaskuldbindingar niður um flokk , úr BBB í B. Meira
8. október 2008 | Viðskiptafréttir | 244 orð

Óljós áhrif á sparisjóði

OF snemmt er að segja til um hvaða áhrif neyðarlögin, sem samþykkt voru á Alþingi í fyrrakvöld, muni hafa á sparisjóðina í landinu. Þetta er mat þeirra sparisjóðsstjóra sem haft var samband við í gær. Meira
8. október 2008 | Viðskiptafréttir | 287 orð | 1 mynd

Óvissa um fjármögnun Eimskips

Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur camilla@mbl.is EIMSKIP segir mikla óvissu ríkja um langtímafjármögnun félagsins. Meira
8. október 2008 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Viðræður VBS og Saga í salt

VBS fjárfestingarbanki og Saga Capital hafa frestað ótímabundið viðræðum um samruna. „Gríðarlegt óvissuástand og hratt versnandi aðstæður eru ástæðan,“ segir Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital. Meira

Daglegt líf

8. október 2008 | Daglegt líf | 104 orð

Af lánum og skuldum

Hálfdan Ármann Björnsson yrkir um lán og skuldir: Hafði lán til að standast stuld, stórum lánum hlaðinn. Fékk því lán til að skella í skuld, skuldaði lán í staðinn. Meira
8. október 2008 | Daglegt líf | 565 orð | 1 mynd

Ber er hver að baki nema sér bróður eigi

Hinn tíunda október næstkomandi er alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn. Meira
8. október 2008 | Neytendur | 883 orð | 1 mynd

Enginn vöruskortur yfirvofandi

Ringulreiðin undanfarna daga virðist skila sér út í ólíka þætti þjóðfélagsins, meðal annars í verslanirnar þar sem fréttir berast af snemmbúnum jólagjafainnkaupum og magninnkaupum á geymsluþolinni matvöru. En er einhver ástæða til að hamstra, hvort heldur er í mat eða hlutum? Meira

Fastir þættir

8. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Akranes Saga Ísey fæddist 2. febrúar kl. 22.25. Hún vó 3.515 g og var 49...

Akranes Saga Ísey fæddist 2. febrúar kl. 22.25. Hún vó 3.515 g og var 49 sm löng. Foreldrar hennar eru Sigríður Elva Ársælsdóttir og Þorsteinn J.... Meira
8. október 2008 | Fastir þættir | 157 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Létt dobl. Norður &spade;52 &heart;KDG975 ⋄Á1095 &klubs;4 Vestur Austur &spade;G873 &spade;D64 &heart;2 &heart;10643 ⋄842 ⋄DG73 &klubs;ÁKD87 &klubs;G3 Suður &spade;ÁK109 &heart;Á8 ⋄K6 &klubs;109652 Suður spilar 3G dobluð. Meira
8. október 2008 | Fastir þættir | 268 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Ólympíumótið Íslendingar taka nú um stundir þátt í ólympíumótinu. Tvö lið fóru til keppni, þ.e. opinn flokkur og unglingaflokkur. Báðum liðum gengur vel en fylgjast má með gangi mála á bridge.is. Meira
8. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Norðfirði Sebastian Örn fæddist 13. september kl. 17.41. Hann vó 4.110 g...

Norðfirði Sebastian Örn fæddist 13. september kl. 17.41. Hann vó 4.110 g og var 53 sm langur. Foreldrar hans eru Julie Björk Gunnarsdóttir og Jóhann Örn... Meira
8. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Noregur Oliver Petersen Norberg fæddist 26. júlí kl. 12.41. Hann vó...

Noregur Oliver Petersen Norberg fæddist 26. júlí kl. 12.41. Hann vó 3.650 g og var 52 sm langur. Foreldrar hans eru Birna Petersen og Ken Håkon... Meira
8. október 2008 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
8. október 2008 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rgf6 6. Bd3 c5 7. Rxf6+ Rxf6 8. Be3 Dc7 9. De2 a6 10. O–O–O b5 11. dxc5 Bxc5 12. Bxc5 Dxc5 13. Re5 Bb7 14. Hhe1 O–O 15. g4 Db4 16. h4 Rd5 17. De4 Dxe4 18. Bxe4 Hfd8 19. f4 Hd6 20. Meira
8. október 2008 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Spilar bridds og tínir ber

„ÉG verð nú bara í vinnunni á afmælisdaginn því ég er búinn að halda veisluna,“ sagði Þorvaldur Pálmason þegar Morgunblaðið náði tali af honum í gær. Meira
8. október 2008 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverjiskrifar

Nú er þörf á nýjum hugmyndum, nýrri nálgun, nýrri hugmyndafræði. Þess vegna hlýtur að vera við hæfi að um þessar mundir skuli á fjörur okkar reka sýning á uppfinningum Leonardos da Vincis. Meira
8. október 2008 | Í dag | 177 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. október 1720 Skriða féll úr Vatnsdalsfjalli á bæinn Bjarnastaði og síðan í Vatnsdalsá. Sex manns fórust. Skriðan fyllti upp farveg árinnar og þar fyrir ofan myndaðist stöðuvatn sem nefnt er Flóðið. 8. Meira

Íþróttir

8. október 2008 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Ársmiðar á leiki Lakers rjúka út

EIGENDUR Los Angeles Lakers sjá ekki mikil merki um kreppuástand hjá ársmiðahöfum félagsins. Um 99% þeirra sem voru með ársmiða í fyrra hafa endurnýjað miða sína fyrir næsta tímabil sem hefst í nóvember. Það kostar um 250.000 kr. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 605 orð | 3 myndir

„Þeir spila sem elska íþróttina“

*Íþróttafélög draga saman seglin í afreksíþróttunum á óvissutímum *Samningar við erlenda leikmenn í uppnámi vegna gengisþróunar *Samningar við stórfyrirtæki eru enn í gildi en illa gengur að rukka *Fjölmörg stór fjármálafyrirtæki eru helstu styrktaraðilar íþróttafélaga *Vonlaust að ná endum saman Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

„Ætlum að gefa okkur viku núna í að kortleggja helstu atriði“

REYKJAVÍKURFÉLÖGIN Fram og Fjölnir hafa skipað sex manna vinnuhóp sem ætlað er að kanna möguleika á samruna félaganna. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Breytingar hjá Snæfelli

HLYNUR Bæringsson og Sigurður Þorvaldsson, leikmenn úrvalsdeildarliðs Snæfells, munu einnig þjálfa liðið í vetur. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 333 orð | 1 mynd

Breytt staða skapar ný tækifæri fyrir íslenska leikmenn

FYRIR rúmlega tveimur áratugum voru aðeins íslenskir leikmenn sem höfðu rétt til þess að leika með íslenskum liðum á Íslandsmótinu í körfubolta. Ívar Webster var gulls ígildi í liði Hauka á þeim tíma, með tvöfalt ríkisfang. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 267 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fyrrum landsliðsmaðurinn og þjálfari handknattleiksliðs Aftureldingar, Bjarki Sigurðsson , hefur tekið við þjálfun 2. flokks Víkings, Reykjavík. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 297 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólíklegt er talið að framherjinn Robin van Persie og varnarmaðurinn John Heitinga geti leikið með hollenska landsliðinu gegn Íslandi í undankeppni HM í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Á kreppufundi norska meistaraliðsins Brann í gærkvöld var tilkynnt að þjálfarinn Mons Ivar Mjelde muni hætta þjálfun liðsins eftir tímabilið. Mjelde tók við liðinu árið 2003 og undir hans stjórn varð það meistari á síðustu leiktíð. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Guðrún Jóna þjálfar

GUÐRÚN Jóna Kristjánsdóttir hefur verið ráðin þjálfari meistara- og 2. flokks kvenna hjá Aftureldingu næstu tvö árin. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 76 orð

HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikarkeppni karla, 32 liða úrslit ÍR &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Eimskipsbikarkeppni karla, 32 liða úrslit ÍR – Afturelding 25:24 Fram 2 – Þróttur 23:24 Víkingur 2 – FH 22:45 Þýskaland Magdeburg - Göppingen 28:24 Staðan: Lemgo 7610221:16713 Kiel 7610231:19113 Nordhorn 7601243:20112... Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Hermann og Arnór mæta AC Milan

HERMANN Hreiðarsson og Arnór Smárason lentu saman í riðli þegar dregið var í UEFA-bikarnum í gær. Lið Hermanns, Portsmouth, og Heerenveen eru í riðli með AC Milan, Braga og Wolfsburg. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Jóhannes ekki valinn

JÓHANNES Karl Guðjónsson, leikmaður Burnley, varð ekki fyrir valinu sem leikmaður septembermánaðar í ensku 1. deildinni í knattspyrnu en Jóhannes var einn fjögurra leikmanna sem voru tilnefndir í kjörinu. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Mikið óvissuástand segir framkvæmdastjóri KSÍ

,,ÞAÐ ríkir mikil óvissa hjá knattspyrnufélögum landsins eins og öllum íþróttafélögum,“ sagði Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, við Morgunblaðið spurður um stöðu knattspyrnuliða landsins í ljósi þrenginga í... Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Milljónir gætu séð Margréti

NÝJU bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu kvenna, WPS, mun verða sjónvarpað á fótboltarás FOX-samsteypunnar og ná til 34 milljóna heimila í Bandaríkjunum. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Róttækar aðgerðir

Miklar sviptingar eru í leikmannamálum hjá körfuknattleiksliðum í Iceland Express-deildinni. Í gær sendu tvö félög frá sér tilkynningu þess efnis að þau hefðu rift samningunum við leikmenn. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Tap gegn Frökkum á Ítalíu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tapaði með einu marki, 1:0, fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum í undankeppni Evróðumótsins í knattspyrnu, en riðillinn er leikinn á Ítalíu. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

West Ham er öruggt

ÁSGEIR Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, sagði í viðtali við Sky sport- fréttavefinn í gær að félagið væri í öruggum höndum en óvissa hefur skapast um félagið vegna fjárhagsstöðu Landsbankans sem fór undir stjórn Fjármálaeftirlitsins í gær. Meira
8. október 2008 | Íþróttir | 547 orð | 1 mynd

Þú ert skúrkur eða hetja

EIÐUR Smári Guðjohnsen segir að frammistaða sín með Barcelona í sigrinum á Atletico Madrid í spænsku 1. deildinni um síðustu helgi sé ein sú besta frá því hann kom til félagsins fyrir tveimur og hálfi ári. Meira

Annað

8. október 2008 | 24 stundir | 241 orð | 1 mynd

Aftur banki allra landsmanna

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@24stundir.is Fjármálaeftirlitið (FME) greindi frá því rétt fyrir klukkan átta í gærmorgun að sérstök skilanefnd hefði tekið yfir stjórn Landsbanka Íslands. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 18 orð | 1 mynd

Allhvasst víða

Allhvöss austlæg átt og rigning, mest sunnantil á landinu. Hiti verður yfirleitt á bilinu fimm til tíu... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Almennt jákvætt fyrir sparisjóðina

Sparisjóðsstjórar sem haft var samband við eru almennt frekar jákvæðir gagnvart neyðarlögum um fjármálamarkaðinn sem samþykkt voru á Alþingi í fyrrakvöld. Of snemmt sé þó að segja til um hvaða áhrif lögin muni hafi. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 299 orð | 1 mynd

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn engin töfralausn

Eftir Herdísi Sigurgrímsdóttur herdis@24stundir.is Gjaldeyrisvandi íslenska ríkisins er líklega stærri en svo að Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn geti bjargað málum með láni eða annarri neyðaraðstoð, væri til hans leitað. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Andinn skiptir máli

Pála Kristjánsdóttir leggur litla áherslu á innréttingar og húsgögn á heimili sínu. Hún kynntist því í Bretlandi að heimilislífið skiptir meira... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 32 orð | 1 mynd

Andri í kilju

Skáldsagan Punktur punktur komma strik eftir Pétur Gunnarsson er komin út í kiljuútgáfu. Sagan var sú fyrsta í þríleiknum um Andra sem naut mikilla vinsælda á sínum tíma og gerir enn. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Andrúmsloftið undarlegt í bankanum

„Starfsmenn eru mjög slegnir en samkvæmt orðum viðskiptaráðherra höfum við ennþá starf þannig að við reynum að halda ró okkar og halda áfram störfum“ segir Helga Jónsdóttir yfirtrúnaðarmaður starfsfólks Landsbankans. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Arðvænlegt blogg

Isabella Löwengrip, 17 ára gömul sænsk stelpa, er líklega orðin milljónamæringur af því að blogga. Um hálf milljón les í hverri viku frásagnir Isabellu af lífi sínu á síðunni Blondinbella.se og þess vegna er hún eftirsótt af... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 50 orð | 1 mynd

Á batavegi og kominn heim

„Ég er á batavegi og kominn heim. Ég næ mér fljótt ef allt gengur vel og það er engin ástæða til þess að ætla annað,“ sagði Sigurður G. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 191 orð | 2 myndir

Áhrif Picasso á íslenska list

Picasso hafði áhrif á starfsbræður sína víða um heim, þar á meðal á Íslandi. Nú hefur verið sett upp sýning á verkum íslenskra listamanna frá ýmsum tímum þar sem áhrifa hans gætir. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Ásdís Rán hefur greinilega ekki fylgst vel með fréttaflutningi hér á...

Ásdís Rán hefur greinilega ekki fylgst vel með fréttaflutningi hér á landi varðandi þrot efnahagslífsins. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Bakkavör og Exista selja

Exista seldi í gær tæplega 20% hlut sinn í finnska félaginu Sampo á um 13 milljarða evra. Tap félagsins vegna sölunnar er 1,4 milljarðar evra. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 83 orð | 1 mynd

Bankaguttarnir

Nú liggur fyrir að ameríkanasering Íslands mistókst herfilega. Misskipting hefur vaxið gríðarlega og almenningi blæðir. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 520 orð | 1 mynd

Bátarnir settir á netið

Eftir Sigrúnu Ernu Geirsdóttur sigrunerna@24stundir.is Til að kaupa og selja fiskibát er ekki lengur nauðsynlegt að hafa samband við bátamiðlun heldur er hægt að finna bát á netinu. Á föstudaginn síðasta var opnuð ný vefsíða, Findvessel. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 47 orð

„...eftir að hafa lengi fylgst með Bubba á hinu opinbera sviði, er...

„...eftir að hafa lengi fylgst með Bubba á hinu opinbera sviði, er ég ekki frá því að lausn sé loks fundin á gjaldeyrisþurrð þjóðarinnar. Við semjum við ameríska seðlabankann um að borga 1000 dollara fyrir hverja málvillu sem upp úr Bubba... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 25 orð

„Í margar vikur hefur rignt yfir mig ruslpósti á rússnesku. Aldrei...

„Í margar vikur hefur rignt yfir mig ruslpósti á rússnesku. Aldrei skildi ég hvers vegna... Svona eru spamararnir alltaf skrefinu á undan.“ Stefán Pálsson kaninka. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 45 orð

„Nú er gott að byrja að fitja upp á jólaprjóninu, gefa pottaleppa...

„Nú er gott að byrja að fitja upp á jólaprjóninu, gefa pottaleppa, sokka, vettlinga, barnahúfur, prjónuð buff/hálskraga og margt fleira. Íslenska ullin er ekki svo dýr og fyrir utan hve prjónið er hagkvæmt að þá er það líka hollt og... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 304 orð | 2 myndir

Beitti penninn hefur verið slípaður til fulls

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@24stundir.is Það er hefð fyrir því í tónlistarsögunni að þegar listamenn ná sér upp úr áralangri neyslu fíkniefna taki þeir svo vel til í sjálfum sér að það hafi afar jákvæð áhrif á listsköpun þeirra. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 110 orð | 1 mynd

Bensínverð lækkaði í gær

Bensínlítrinn lækkaði í gær um 11 krónur og dísillítrinn um 13 krónur hjá Skeljungi, N1 og Atlantsolíu. Bensínið kostar nú 166,70 og dísilolían 186,60 hjá Skeljungi og N1. Hjá Atlantsolíu kostaði bensínlítrinn 165,10 og dísillítrinn kostar 185 krónur. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 149 orð | 1 mynd

Bera traust til Seðlabankans

„Ríkisstjórnin ber fullt traust til bankastjórnar Seðlabankans,“ sagði Geir H. Haarde á blaðamannafundi í Iðnó í gær. Þá sagðist hann sjálfur ekki gera ráð fyrir öðru en sitja út kjörtímabilið. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Berjast gegn verðbólgunni

Þrátt fyrir óvissu um verðþróun lækkuðu nokkrir heildsalar verð í gær. Ölgerðin Egill Skallagrímsson lækkar verð á innfluttri vöru um 6-9... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 152 orð | 1 mynd

Bindivélin kom biluð til baka

„Þetta hefur gengið mjög vel. Ég fékk skuldbreytingu hjá Lýsingu þannig að þetta yrði viðráðanlegra. Það hafði mikið að segja því hrun krónunnar hafði mjög slæm áhrif og þeir hafa sýnt því skilning. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 19 orð

Blindfold hættir við Iceland Airwaves

Biggi úr Ampop sem starfrækir Blindfold í London er hættur við að mæta með nýju sveitina sína á... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Bretar réðu Ernst&Young

Breska fjármálaeftirlitið réð síðdegis í gær endurskoðendafyrirtækið Ernst&Young sem neyðarskilanefnd vegna starfsemi Landsbankans í Bretlandi með það fyrir augum að vernda innlánseigendur í... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 338 orð | 1 mynd

Bretar stofna mataröryggisráð

Eftir Andrés Inga Jónsson andresingi@24stundir.is Staða matvælaframleiðslu Bretlands verður könnuð til hlítar af nýstofnuðu ráði sérfræðinga, sem ætlað er að skila ríkisstjórninni tillögum að því hvernig megi tryggja matvælaöryggi þjóðarinnar. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 43 orð | 1 mynd

Búinn í meðferð

Leikarinn David Duchovny gengur nú laus á nýjan leik en hann hefur undanfarna mánuði dvalið á meðferðarstofnun til að leita sér aðstoðar vegna kynlífsfíknar sinnar. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 55 orð | 1 mynd

Carrell semur við Warner

Framleiðslufyrirtæki leikarans Steve Carrell, Carousel Productions, hefur gert þriggja mynda samning við Warner Bros. kvikmyndaverið. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 113 orð | 1 mynd

Dömubíll í Íran

Stærsti bílaframleiðandi Írans hyggst á næsta ári hefja sölu bíls sem er hannaður sérstaklega með þarfir kvenna í huga. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Ef það er til bjargar

Ég hef ekkert fylgst með því. Ef það verður til þess að bjarga málunum þá er það bara gott, því mér finnst útlitið ekki gott. En hvort þetta verður til að bjarga málunum veit ég ekki og sjálfsagt fleiri sem vita það ekki. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 153 orð | 1 mynd

Eiginfjárhlutfallið neikvætt

Eiginfjárhlutfall fjárfestingarfélagsins Exista er orðið neikvætt eftir 217 milljarða króna tap félagsins á sölu hlutar félagsins í Sampo, samkvæmt heimildum 24 stunda. Lágmarks eiginfjárhlutfall samkvæmt Fjármálaeftirlitinu er átta prósent. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Einar Örn Benediktsson og Curver , er skipa hljómsveitina Ghostigital...

Einar Örn Benediktsson og Curver , er skipa hljómsveitina Ghostigital, hafa ákveðið að gefa þjóðinni eitt laga sinna í gegnum myspace-síðu sína í tilefni þess að íslensk efnahyggja er að renna í þrot. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 239 orð | 2 myndir

Ekki krúttkynslóðinni að kenna

Eins og við mátti búast er Ísland komið í heimspressuna út af bankakreppunni ógurlegu. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 52 orð

Eldhús á Litla-Hrauni boðið út

Ríkiskaup fyrir hönd fangelsisins á Litla-Hrauni óska nú eftir tilboðum í rekstur á mötuneyti fyrir vistmenn og starfsfólk. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 228 orð | 1 mynd

Fast land undir fótum

Það hefur óneitanlega læðst að manni viss geigur að undanförnu. Ég er ekki týpan sem fegrar hlutina heldur tala um þá eins og þeir eru. Það er fín lína á milli þess að detta í bölmóð og þess að vilja halda í vonina án þess að sjá vandann. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 67 orð | 1 mynd

Fey komst í feitt

Leikkonan og grínistinn Tina Fey er nú orðin aðeins loðnari um lófana, en hún hefur nýlokið við að undirrita samning við Little, Brown Book Group þess efnis að Fey taki að sér að skrifa bók fyrir forlagið. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 257 orð | 1 mynd

Fjármálaráðherra vill hjálpa

Rætt var um Ísland og afleiðingar fjármálakreppunnar á blaðamannafundi með fjármálaráðherra Noregs, Kristínu Halvorsen, vegna norskra fjárlaga í gær. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 166 orð | 1 mynd

Flóknari fjölskylda

Stjúpfjölskyldur eru fjölskyldur sem verða til þegar foreldrar hafa skilið og hefja sambúð með öðrum aðila. Á síðunni stjuptengsl.is eru ýmis ráð til fólks sem er að koma sér upp fjölskyldumynstri sem byggist á flóknari grunni en kjarnafjölskyldan. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 114 orð | 1 mynd

Fylgst náið með

Vanskil einstaklinga hafa aukist hratt á þessu ári og hefur þeim einstaklingum sem skráðir eru á vanskilaskrá fjölgað um ríflega 30 prósent miðað við sama tímabil í fyrra. Þetta kemur fram í skýrslu Creditinfo sem send var út í gær. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 69 orð | 1 mynd

Fækkar á Playboy-setrinu

Eftir miklar kjaftasögur hefur það loks verið staðfest að fækkað hafi í kvennabúri glaumgosans Hughs Hefners. Holly Madison, ein af þremur kærustum Hef, hefur slitið sambandi sínu við glaumgosann og er flutt út úr Playboy-setrinu. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 34 orð | 1 mynd

Gat haldið sér vakandi

Henrik prins, eiginmaður Margrétar Þórhildar Danadrottningar, sofnaði ekki við setningu þingsins í ár. Þetta þykir Jyllands-Posten í Danmörku ástæða til að taka fram um leið og blaðið segir greinilegt að sonum hans hafi... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 206 orð | 1 mynd

Geðheilbrigðisdagur er dagur allra

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er haldinn hátíðlegur víðsvegar í heiminum 10. október ár hvert. Eitt af lykilmarkmiðum dagsins er að brjótast út úr þeirri hugsun að geðheilbrigðismál snúist fyrst og fremst um geðræn vandamál. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 89 orð | 1 mynd

Gefum andrými

En úr því sem komið er verður Geir og ríkisstjórnin að klára nauðsynlegar efnahagsaðgerðir. Gefum þeim andrými til þess. Hins vegar verður Geir Haarde að sýna okkur að hann er traustsins verður. Ef ekki þá verður hann að yfirgefa sviðið. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 49 orð | 1 mynd

Genginn til liðs við Astro Boy

Matt Lucas, annar helmingur Little Britain tvíeykisins, hefur gengið til liðs við framleiðslu teiknimyndarinnar Astro Boy. Myndin, sem er byggð á vinsælum japönskum teiknimyndum frá 6. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Gott málefni „Hér vinna 14 konur og ein úr okkar hópi hefur fengið...

Gott málefni „Hér vinna 14 konur og ein úr okkar hópi hefur fengið brjóstakrabbamein. Svo eiga margar okkar dætur, systur og mæður þannig að málið stendur okkur nærri,“ segir Linda S. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 280 orð | 5 myndir

Góð ráð til heimilisins

„Hagkvæmnin getur vel náð yfir allt heimilishaldið og þá er gott að sanka að sér góðum ráðum,“ segir Margrét, beðin um nokkur góð húsráð. „Ég held að sem flestir ættu að taka slátur. Það er ódýr matur og hann má frysta. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Góðu gildin

Séra Bjarni Karlsson í Laugarneskirkju segir að foreldrar eigi að ítreka þau gildi og verðmæti sem skipta mestu máli nú á erfiðum tímum, t.d. hamingju... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 282 orð | 1 mynd

Handverkskaffi Handverkskaffi í kaffihúsinu í Gerðubergi kl 20. Boðið...

Handverkskaffi Handverkskaffi í kaffihúsinu í Gerðubergi kl 20. Boðið upp á stutta kynningu á sýningunni MOLA. Allir sem eru að vinna að einhverju í höndunum eru hvattir til að taka það með sér. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 38 orð | 1 mynd

Hádegisdjass í Vonarsal

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson og félagar koma fram á hádegistónleikum í Vonarsal SÁÁ við Efstaleiti fimmtudaginn 9. október kl. 12:15. Leikin verða lög af plötu hans „Fram af“. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 57 orð | 1 mynd

Heilsa barna

Heimasíðan ummig.is er síða sem var opnuð 2. október síðastliðinn. Sú síða er með upplýsingar um flestallt sem viðkemur líkamlegri-, andlegri-, og félagslegri heilsu barna og unglinga. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 243 orð | 1 mynd

Heimasæla Margrétar

Í Laugarneskirkju er boðið upp á hagnýt fræðslukvöld undir kjörorðinu Hagkvæmur rekstur og heimasæla en þar mun Margrét Sigfúsdóttir hússtjórnarkennari vera með fræðslu um heimilishald. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 429 orð | 2 myndir

Hljóp og hljóp en fór aftur á bak

Eftir Auði Alfífu Ketilsdóttur fifa@24stundir.is „Ég var tiltölulega nýbúinn að kaupa mína fyrstu íbúð og var að borga af henni,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í Háskóla Íslands. Hann var einn af Sigtúnshópnum fyrir aldarfjórðungi. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 382 orð | 1 mynd

Hundraða milljarða ábyrgðir ríkisins

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 205 orð | 8 myndir

Hús skipta ekki máli

Pála Kristjánsdóttir, sýningarstjóri í Borgarleikhúsinu, hefur í nógu að snúast þessa dagana við undirbúning sýninga á leikritinu Fólkinu í blokkinni sem verður frumsýnt þann 10. október næstkomandi. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 232 orð | 1 mynd

Hætta við að koma á Airwaves

Hljómsveitin Blindfold, er Birgir Hilmarsson úr Ampop starfrækir í London, hefur ákveðið að hætta við fyrirhugaða framkomu sína á Iceland Airwaves-hátíðinni í næstu viku. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 85 orð | 2 myndir

Ilmur og þægilegheit

Mörgum finnst erfitt að finna fallega ramma og þá sérstaklega eigi þeir að vera í íburðarmiklum stíl. Benda má á vefsíðu Lauru Ashley á www.lauraashley.com og verslun Lauru Ashley hér á landi. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 150 orð | 1 mynd

Indverskur fiskréttur

Margrét gefur lesendum uppskrift að góðum fiskrétti sem einfalt er að útbúa og auðvitað má frysta afganginn. Hún bendir lesendum þó á að láta það alveg vera að frysta hrísgrjónin. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 185 orð | 1 mynd

Í bók með frægu fólki

Auður Jónsdóttir rithöfundur er í félagsskap kóngafólks og Nóbelshöfunda í nýútkominni bók. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 168 orð | 1 mynd

Ísland best fyrir jólainnkaup

Ísland getur orðið mekka jólainnkaupa fyrir nágrannaþjóðir okkar í ár vegna lágs gengis krónunnar. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 60 orð | 1 mynd

Ísl-enska hljómsveitin Half Tiger, sem er til helminga íslensk og bresk...

Ísl-enska hljómsveitin Half Tiger, sem er til helminga íslensk og bresk, spilar í fyrsta skipti á Iceland Airwaves-hátíðinni. Hana manna Gísli Kristjánsson , er var áður á samningi hjá EMI, og Siggi Sadjei , er var áður í Skyttunum og Fræjum. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 325 orð | 2 myndir

Janis gengur aftur

Janis Joplin sukkaði alveg ferlega. Jafnvel þeir sem engin deili kunna á kempunni telja sig vita svo mikið. Það kom því á óvart að Ólafur Haukur Símonarson skyldi einblína öðru fremur á þann þátt í lífshlaupi hennar í verki sínu, Janis 27. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 264 orð | 3 myndir

Jeppaferðalangar fagna tímamótum

Ferðaklúbburinn 4x4 á 25 ára afmæli um þessar mundir og heldur upp á það með veglegri sýningu í Fífunni um helgina. Undirbúningur gengur vel þrátt fyrir ástandið í þjóðfélaginu. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 58 orð | 1 mynd

Jólahlaðborðin uppbókuð „Það er aldrei kreppa í matreiðslunni, en...

Jólahlaðborðin uppbókuð „Það er aldrei kreppa í matreiðslunni, en fólk hefur greinilega hraðar hendur að tryggja sér borð,“ segir Elmar Kristjánsson , yfirmatreiðslumaður í Perlunni, og tekur fram að veitingastaðurinn njóti mikilla vinsælda,... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 36 orð | 1 mynd

Jón Páll og Andrea

Andrea Gylfadóttir og hljómsveit og Kvartett Jóns Páls Bjarnasonar koma fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans fimmtudaginn 9. október. Tónleikarnir fara fram á Kaffi Rósenberg og hefjast kl. 21. Aðgangseyrir er 2.000 kr (1.000 fyrir nemendur). Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 304 orð | 3 myndir

Klippt og skorið

Þ að er ljós í myrkrinu. Ekkja Bítilsins Johns Lennons, Yoko Ono, kemur hingað til lands í dag til að kveikja á friðarsúlunni í Viðey og afhenda friðarverðlaun. Oft var þörf en nú er nauðsyn að Íslendingar sjái einhvers staðar glætu. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 140 orð | 1 mynd

Kom með ferska strauma

Vigfús Sigurgeirsson var frumkvöðull á ýmsum sviðum íslenskrar ljósmyndunar og kvikmyndagerðar. Nú gefst fólki tækifæri til að kynna sér verk Vigfúsar á sýningunni Þjóðin, landið og lýðveldið í Þjóðminjasafninu. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 48 orð | 1 mynd

Kosið á Maldíveyjum í dag

Sögulegur dagur er í stjórnmálasögu Maldíveyja, eyjaklasa í Indlandshafi, í dag. Í fyrsta sinn í þrjátíu ár verður eyjarskeggjum leyft að greiða atkvæði í lýðræðislegum forsetakosningum. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 22 orð | 1 mynd

Landsbankamenn uggandi

„Þetta fór svona og það er ekkert við því að gera,“ segir Sigurjón Árnason, bankastjóri Landsbankans sem ríkið yfirtók. Starfsmenn eru... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 59 orð | 1 mynd

Lánstraustið endurheimt

„Erlendu birgjarnir sem vildu í síðustu viku ekki afgreiða okkur nema gegn staðgreiðslu eru núna aftur farnir að leyfa okkur að skrifa. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 40 orð | 3 myndir

Litríkt borðhald

Í Ikea fást ódýrar pappírsrúllur sem upplagt er að dreifa úr yfir matarborðið. Börnin hafa gaman af því að lita myndir á dúkinn og matseld foreldranna gengur á meðan eins og draumur. Myndlistina má síðan klippa til og geyma. dista@24stundir. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 696 orð | 2 myndir

Lífróður handboltans

Eftir Albert Örn Eyþórsson albert@24stundir. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 75 orð

Lækka verðið umsvifalaust

Þrátt fyrir mikla óvissu um verðþróun lækkuðu nokkrir heildsalar verð strax í gær. Ölgerðin Egill Skallagrímsson, stærsti íslenski heildsalinn í mat- og smávöru, lækkar verð af innfluttri vöru um 6-9%, sem er fimmtánda verðbreytingin á þessu ári. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 65 orð | 1 mynd

Metfjárhæð fyrir leik í Pirates 4

Stórleikarinn Johnny Depp er sagður um þessar mundir vera við það að skrifa undir samning um að feta enn eina ferðina í fótspor sjóræningjans Jacks Sparrows. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 70 orð

Miklar sveiflur á gengi krónu

Seðlabankinn tilkynnti í gær að hann myndi hefja viðskipti á gjaldeyrismarkaði á föstu gengi. Átti gengi evru t.a.m. að vera 131 króna. Hins vegar fór minna fyrir viðskiptunum þegar á reyndi og því sveiflaðist gengi krónunnar töluvert í gær. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 106 orð | 1 mynd

Milljónir í lyf sem aldrei eru notuð

Spara mætti þjóðarbúinu gríðarlegar fjárhæðir ár hvert með því að ávísa lyfjum á sjúklinga með öðrum hætti en nú er gert, að því er segir í fréttatilkynningu frá Rannsóknastofnun um lyfjamál. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 117 orð | 1 mynd

Mjög frjálst og óformlegt

Menningar- og matarkvöld verður haldið í Molanum menningar- og tómstundahúsi ungs fólks í Kópavogi. Hverjir „Kokkurinn sem kom alla leið frá Ekvador ætlar að hafa til smárétti fyrir okkur,“ segir Íris Björk Kristjánsdóttir starfsmaður... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 23 orð | 1 mynd

Mæta ekki á Airwaves

Hljómsveitin Blindfold, sem Biggi úr Ampop leiðir, er hætt við að koma fram á Iceland Airwaves-hátíðinni. Ekki fannst leið til að borga... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 149 orð | 2 myndir

Nuddar fuglaskít framan í sig

Snobbmamman Victoria Beckham hefur fundið lykilinn að góðri húðumhirðu í formi krems gerðu úr fuglaskít. Bólurnar hverfa eins og dögg fyrir sólu. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 17 orð

Nuddar fuglaskít framan í sig

Victoria Beckham notar fuglaskít til þess að halda andlitshúð sinni ferskri. Aðferð sem hún kynntist í... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 416 orð | 1 mynd

Nýrra vina leitað í austri

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@24stundir.is Starfsmenn Seðlabanka Íslands munu á næstunni fara til Rússlands í þeim tilgangi að sækja um gjaldeyrislán að upphæð 4 milljarða evra. Láninu er ætlað að styrkja krónuna og gjaldeyrisforða landsins. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 79 orð | 1 mynd

Pabbi sáttur við kærastann

Billy Ray Cyrus, fyrrverandi rokkari og faðir hinnar 15 ára gömlu barnastjörnu Miley Cyrus, segist vera mjög sáttur við nýjan kærasta stúlkunnar. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 26 orð | 1 mynd

Pattra Sriyanonge

Fékk hlutverk í Macbeth á Smíðaverkstæðinu eftir að leikstjórinn sá hana í auglýsingu fyrir Vodafone. Blæs á hræðilega gagnrýni sem uppsetningin fékk í DV í... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 24 orð | 1 mynd

Picasso í Hveragerði

Listamaðurinn Pablo Picasso hefur áhrif á kollega sína á Íslandi sem margir hverjir hafa gert verk til heiðurs honum. Þau eru sýnd í... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Pútín í júdó

Vladimír Pútín, forsætisráðherra Rússlands, hélt upp á 56 ára afmæli sitt í gær með því að gefa heimsbyggðinni gjöf. Nú getur hver sem er lært júdóbrögð og sögu júdós með því að kaupa DVD-disk forsetans fyrrverandi. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 87 orð

Pútín þykir Pútínstræti óæskilegt

Vladimír Pútín þætti betra að götur væru ekki nefndar eftir sér og styttur reistar af sér. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 245 orð | 1 mynd

Rangar starfsaðferðir kosta mannslíf

„Í þriðjungi þeirra 42 landa þar sem einna mest hætta er á að átök brjótist út eða náttúruhamfarir dynji yfir er enginn til staðar til að samhæfa hjálparstarf og stjórna aðgerðum alþjóðasamfélagsins,“ sagði Gareth Thomas, ráðherra... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 66 orð | 1 mynd

Rauðvín gegn lungnakrabba

Reykingamönnum sem drekka eitt til tvö rauðvínsglös á dag er ekki eins hætt við að greinast með lungnakrabbamein og öðrum. Þetta eru niðurstöður rannsóknar á 84.000 karlmönnum í Kaliforníu. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Rússagullið

Tíðindin um lánveitingu Rússanna til Íslands eru jákvæð þó þau séu enn nokkuð óljós. Ég hef alltaf litið svo á að þeir séu ekki vinir sem geti ekki rétt hjálparhönd á örlagastundu eða lagt lið. Þeir eru heldur ekki vinir sem koma ómerkilega fram. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 378 orð | 2 myndir

Rússarnir koma... ...að bjarga okkur?

Það virðist allt vera orðið öfugsnúið á Íslandi í dag. Ekki einungis standa núverandi og fyrrverandi forsætisráðherrar Sjálfstæðisflokksins fyrir þjóðnýtingu á hverjum bankanum á fætur öðrum heldur skríða þeir nú til Rússlands í leit að hjálp. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 121 orð | 1 mynd

Sama hvaðan það kemur ef það hjálpar

Geir H. Haarde forsætisráðherra sagði á blaðamannafundi í Iðnó í gær að í yfirstandandi fjármálakreppu hefðu gamlir vinir ekki getað orðið að liði og því þyrfti að leita að nýjum vinum. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 47 orð | 1 mynd

Samdráttur og niðurskurður

Heimili og skóli (heimiliogskoli.is) – landssamtök foreldra taka heilshugar undir þau tilmæli sem fram hafa komið um hófstillta umræðu um efnahagserfiðleika, samdrátt og niðurskurð í atvinnulífinu. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 328 orð | 3 myndir

Sá kreppuna í stjörnukortunum

Eftir Trausta S. Kristjánsson traustis@24stundir.is „Gamla Ísland er að deyja og nýtt þjóðskipulag er í burðarliðnum [...]Auðurinn er allt í einu horfinn [...] Skuldirnar sitja eftir [...] Markaðir eru í frjálsu falli[.../... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Segir ýmislegt

Það breytir engu hvort þeir fá lán hjá Rússum eða Bandaríkjamönnum ef þeir þurfa á því að halda. Þetta sýnir náttúrlega að krónan og íslenskt efnahagslíf er í molum. Við erum ein af stofnþjóðum NATO og Bandaríkjamenn vilja ekki einu sinni lána okkur. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Segja undirbúning stutt á veg kominn

„Það eru ekki komin drög að nýjum lögum og það á eftir að verða meiri umræða um málið í samfélaginu, en undirbúningsferlið er í sjálfu sér skammt á veg komið,“ segir Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, um... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Sjálfsrækt

Sá tími þegar barn fæðist er frábær en einnig erfiður. Það að verða foreldri segir okkur að við þurfum að takast á við miklar breytingar. Munum að rækta okkur sjálf. Við þurfum að gefa okkur sjálfum tíma. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 388 orð

Sjálfstraustið vex

Eftir einn svartasta mánudag í sögu íslensks nútímasamfélags kom nýr dagur, betri en margir höfðu óttast, þótt óvissan sé enn algjör. Því í stað þess að almenningur kæmi skelfingu lostinn að luktum dyrum gjaldþrota banka, var opið. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 163 orð | 1 mynd

Sms-skeytin þrefalt fleiri

Sms-leikur Gametíví, þar sem safnað er peningum handa Ellu Dís Laurens, hefur gengið samkvæmt óskum. „Við erum alveg að nálgast 3000 sms sem var svona takmarkið,“ segir Sverrir Bergmann, annar stjórnandi Gametíví. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 54 orð | 1 mynd

Snæfell segir upp samningum

Stjórn Snæfells í meistaraflokki karla í körfuknattleik hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að öllum samningum við erlenda leikmenn og þjálfara liðsins verði sagt upp. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 313 orð | 1 mynd

Starfsfólki brugðið

Eftir Frey Rögnvaldsson freyr@24stundir.is Starfsfólki Landsbankans var verulega brugðið þegar tilkynnt var að Fjármálaeftirlitið hefði skipað skilanefnd sem tæki yfir stjórn Landsbankans. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 428 orð | 1 mynd

Stefnt að yfirtöku óbreyttra íbúðalána

Eftir Magnús Halldórsson magnush@24stundir.is Húsnæðislán Íslendinga sem tekin voru hjá bönkunum verða að öllum líkindum færð yfir til Íbúðalánasjóðs, fari svo að ríkið yfirtaki bankana, á sömu vaxtakjörum og lánasamningar gera ráð fyrir. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 78 orð

Stutt Leiðrétt Tímasetningar fyrirlestra með Oswaldo Munos um vistvæna...

Stutt Leiðrétt Tímasetningar fyrirlestra með Oswaldo Munos um vistvæna ferðamennsku skoluðust til í blaðinu í gær. Munos heldur fyrirlestur fyrir Háskólann o.fl. í dag klukkan 12 í Öskju, og fyrir almenning annað kvöld klukkan 20 í Salnum Kópavogi. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 53 orð | 1 mynd

Styrkjum fjölskyldutengsl

Börn eiga rétt á því að geta litið upp til foreldra sinna og uppalenda. Traust og heiðarleg samskipti foreldra og barns styrkja tilfinningatengsl barnsins við aðra og leggja grunn að velferð þess sem fullorðins einstaklings. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 127 orð | 1 mynd

Súrt að svona fór

„Það hefur verið erfitt ástand hjá íslenskum bönkum undanfarin misseri. Þetta fór svona og það er ekkert við því að gera. Það er súrt eins og gefur að skilja,“ segir Sigurjón Árnason, annar tveggja bankastjóra Landsbankans. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 41 orð | 2 myndir

Svartir englar

Lesanda fannst leikkonan Ingibjörg Reynisdóttir úr Svörtum englum svo lík Angelinu Jolie að hann sendi okkur tölvupóst til þess að benda okkur á það. Ingibjörg hlýtur að vera ánægð með það enda ekki leiðum að líkjast. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 249 orð | 2 myndir

Svifið skýjum ofar á mótorfák

Eftir Viggó I. Jónasson viggo@24stundir.is Það er eitthvað í eðli mannskepnunnar sem knýr hana áfram til að setjast upp í vélknúið farartæki og spæna upp sköpunarverk móður náttúru. Fjórhjólakappakstursleikurinn Pure sinnir vel þessum þörfum. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 19 orð

Söfnun GameTíví gengur vel

Þrefalt fleiri hafa tekið þátt í sms-leik GameTíví en venjulega. Safnast hafa um 300 þúsund krónur fyrir Ellu... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 81 orð | 1 mynd

Sökudólgar! Sé ennþá verið að leita að sökudólgum í kreppunni, eru þeir...

Sökudólgar! Sé ennþá verið að leita að sökudólgum í kreppunni, eru þeir fundnir. Hljómsveitin Sökudólgarnir sendi nýlega frá sér plötuna Líf og fjör, sem inniheldur fimm lög. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Theron mætir í réttarsal

Úraframleiðandinn Raymond Weil hefur höfðað mál á hendur leikkonunni Charlize Theron og krefst þess að leikkonan greiði fyrirtækinu andvirði 200 milljóna dollara vegna samningsbrota. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 93 orð | 1 mynd

Tíminn má ekki stöðvast

Helgi Sigurðsson úrsmiður er með næstelsta fyrirtækið á Skólavörðustígnum á eftir Mokka. Þar hefur engu verið breytt og fyrirtækið ekki vaxið í 41 ár. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 316 orð | 1 mynd

Traustir lífeyrissjóðir í ólgusjó

Lífeyrissjóðir tóku vel í tilmæli ríkisstjórnar í fyrri viku um að taka þátt í umfangsmiklum aðgerðum í efnahags- og fjármálalífi með því að flytja allt að helming erlendra eigna sinna til landsins til að styrkja íslenska krónu. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 98 orð | 1 mynd

Trúðaís innkallaður vegna hættu

Þriggja ára drengur var hætt kominn þegar tyggjókúla festist í hálsinum á honum, sem var í ísnum Tyggjótrúði frá Kjörís. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 135 orð | 1 mynd

Umferðarslysum fækkar

Umferðaróhöppum þar sem slys hafa orðið á fólki hefur fækkað nokkuð á höfuðborgarsvæðinu, eða um 15 prósent fyrstu sjö mánuði ársins samanborið við sama tíma í fyrra. Þetta kemur fram í slysaskrá Umferðarstofu. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Undraland Burtons lifnar við

Leikkonurnar Anne Hathaway og Helena Bonham hafa verið ráðnar til að leika í nýrri kvikmynd byggðri á hinni klassísku sögu Lewis Carroll, Lísa í Undralandi. Fyrr höfðu Johnny Depp og Mia Wasikowska verið ráðin til starfa við myndina. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 68 orð | 1 mynd

Upplýsum og fræðum börnin

Sálir barna okkar geta verið brothættar. Börn geta séð og heyrt hluti sem þau hafa ekki þroska til að skilja. Á tímum sem þessum skiptir máli að upplýsa börn okkar og fræða. Uppalendur verða að upplýsa hvað er rétt og hvað er rangt. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 198 orð | 2 myndir

Úr slúðurdálkum á Smíðaverkstæðið

Pattra Sriyanonge hefur gjarnan prýtt slúðurdálka blaðanna að undanförnu, en hún er kærasta knattspyrnukappans Arnars Gunnlaugssonar. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 98 orð

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 0,52% í gær, en áfram var...

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um 0,52% í gær, en áfram var lokað fyrir viðskipti með bréf fjármálafyrirtækja í Kauphöllinni. Lokagildi vísitölunnar var 3.043,77 stig. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 61 orð | 1 mynd

Útivera og glens með börnum

Leggjum rækt við að nota tímann með börnunum vel. Tími foreldra og barns skiptir miklu máli. Gott ráð sem kostar ekkert er að klæða sig vel og fara saman út í leiki. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 45 orð | 1 mynd

VBS og Saga slíta viðræðum

VBS fjárfestingarbanki og Saga Capital hafa slitið viðræðum um samruna. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, forstjóri Saga Capital, segir ástæðuna vera óvissu á mörkuðum. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 383 orð | 2 myndir

Verðum að vera opin og heiðarleg

Börnin verða fyrir áhrifum neikvæðninnar sem fylgir efnahagsástandi Íslands. Það er mikilvægt að rifja upp þau gildi og vermæti sem skipta mestu máli. Skoða gömul myndaalbúm og rifja upp góðar minningar. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 82 orð

Vildu ekki spyrja um lán

Fréttastofan Reuters greindi frá því í gær að Japanir hafi stungið upp á því að Íslendingar myndu biðla til Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins (IMF) um lán vegna efnahagslægðar. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 20 orð | 1 mynd

Víða léttskýjað

Stöku skúrir um sunnan- og vestanvert landið í dag, annars víða léttskýjað. Hiti verður á blilinu þrjú til tíu... Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 212 orð | 1 mynd

Yfir 700 milljarðar á ábyrgð ríkisins

Eftir Magnús Halldórsson og Þórð Snæ Júlíusson Íslenska ríkið ábyrgist innlánsreikninga Landsbankans í Bretlandi, Icesave, fyrir meira en 200 þúsund Breta. Samtals nema upphæðirnar um 500 milljörðum króna sem ríkið ábyrgist. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 570 orð | 1 mynd

Þjóðnýting

Í gær samþykkti þorri alþingismanna frumvarp til laga um heimild til fjárveitingar úr ríkissjóði vegna sérstakra aðstæðna á fjármálamarkaði. Meira
8. október 2008 | 24 stundir | 209 orð | 1 mynd

Þjónusta velferðarstofnana efld og samræmd

Þjónusta helstu velferðarstofnana samfélagsins verður efld vegna efnahagsástandsins í landinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.