Amfetamínverksmiðjan, sem lögregla upprætti á fimmtudag, var með þeim þróaðri í heimi. Að sögn Andre van Rijn, sérfræðings á vegum Europol, fær amfetamínið, sem þar var framleitt, á milli átta og níu í einkunn á kvarða, sem nær frá einum upp í tíu.
Meira