Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is „ALLT er betra en að senda fólk heim,“ segir Jón Steindór Valdimarsson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, en fyrirtæki reyna nú eftir fremsta megni að ná endum saman.
Meira
SEXTÁN starfsmenn, sem störfuðu hjá fjárfestingarbankanum Askar Capital og dótturfélögum, misstu vinnuna á fimmtudaginn. Benedikt Árnason, forstjóri Askar, segir að gripið hafi verið til þessara aðgerða til að hagræða enn frekar í rekstrinum.
Meira
DAGBLAÐAÚTGÁFA á Íslandi var meðal umfjöllunarefna sænska þingsins í liðinni viku. Gunnar Andrén, þingmaður stjórnmálaflokksins Folkpartiet liberalerna, benti á að mikil samþjöppun ætti sér stað á íslenskum fjölmiðlamarkaði.
Meira
Eftir Guðnýju Camillu Aradóttur camilla@mbl.is „ÞETTA snýst um að gera hlutina með jákvæðu hugarfari. Það er mjög auðvelt að segja að allt sé ómögulegt og að fara til helvítis.
Meira
ALÞJÓÐLEGUR dagur gegn ofbeldi á börnum er í dag, 20. október, og af því tilefni boða Barnaheill, Save the children á Íslandi, til málþings í hátíðarsal Háskóla Íslands, aðalbyggingu, 2. hæð. Málþingið stendur frá kl. 13:30- 16:00 í dag.
Meira
Vestfirðingar verða fyrir barðinu á ástandinu í efnahagsmálum en reikna þó með að sleppa betur en aðrir vegna þess að þeir nutu ekki þenslunnar. Helgi Bjarnason skrapp vestur og ræddi við fólk.
Meira
Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is UNGUR piltur sýndi mikið snarræði þegar hann bjargaði yngri bróður sínum í hendur lögreglu þegar eldur kom upp í fjölbýlishúsi við Vesturberg 100 aðfaranótt sunnudags.
Meira
Mánudaginn 13. október andaðist Dávur Davidsen, eða Dávur í Tjörnuvík, eins og hann oftast var nefndur, á Landssjúkrahúsinu í Þórshöfn í Færeyjum, 97 ára að aldri. Dávur fæddist í Tjörnuvík, sem er á Norður-Straumey, 16. ágúst 1911.
Meira
Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is MIKIL aukning hefur orðið í sölu íslenskra úrvalsgæðinga til útlanda. Hestamenn segja augljóst að erlendis sjái menn sér hag í að kaupa dýran hest hér á landi í ljósi gengis íslensku krónunnar.
Meira
Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl.is RANNSÓKNARNEFND umferðarslysa hefur gefið út varnaðarskýrslu um Suðurlandsveg í tilefni af fjölda alvarlegra slysa þar undanfarin ár.
Meira
Eftir Guðrúnu Hálfdánardóttur guna@mbl.is STAÐAN er mun alvarlegri á Íslandi en talið var í upphafi og ljóst sé að veturinn verði erfiður og næsta ár eigi eftir að reynast Íslendingum mjög erfitt.
Meira
Eftir Sigtrygg Sigtryggson sisi@mbl.is SJÓNUM verður beint að Grímsvötnum á haustfundi Jöklarannsóknafélags Íslands. Grímsvötn eru farin að þenjast út og byrjað að örla á jarðskjálftum.
Meira
FARÞEGUM, sem leið áttu um Keflavíkurflugvöll í september, fækkaði um 8,2% miðað við sama mánuð í fyrra. Fram kemur á vef Leifsstöðvar, að farþegum til og frá Íslandi fækkaði um rúm 6% milli ára, en farþegum, sem millilentu hér fækkaði um rúm 19%.
Meira
BANDARÍSKA alríkislögreglan, FBI, á nú í erfiðleikum í baráttu gegn efnahagsbrotum vegna skorts á starfsfólki og fé, að sögn The New York Times . Eftir 2001 var fækkað í rannsóknarlögreglunni til að efla varnir gegn ógn við þjóðaröryggi.
Meira
SAFN íslenskrar menningararfleifðar í Nýja Íslandi, The New Iceland heritage Museum, heiðraði í gær tvær fjölskyldur fiskimanna af íslenskum ættum á Gimli. Athöfnin var liður í dagskrá í tengslum við 21.
Meira
BANDARÍSKI sagnfræðingurinn Paul Kennedy við Yale-háskóla er heimsþekktur fræðimaður, grein hans um öryggisráð Sameinuðu þjóðanna birtist í The Wall Street Journal sl. föstudag. Hann fer þar hörðum orðum um framboð Íslendinga.
Meira
Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti á fundi sínum sl. fimmtudag að fresta framkvæmdum við nýjan leikskóla í Neskaupstað og 3. áfanga við Skólamiðstöðina á Fáskrúðsfirði.
Meira
KONUR í samtökum ungmenna í Úkraínu, Femen, hrópa slagorð gegn „skítugri pólitík og kosningabrellum“ eftir að hafa tekið þátt í leðjuslag í Kíev í gær.
Meira
Eftir Magnús Halldórsson magnus@mbl.is ÁLVERÐ hefur ekki verið lægra í þrjú ár, eða síðan á haustmánuðum árið 2005, en heimsmarkaðsverðið hefur lækkað um 37% á þremur mánuðum sem er hraðasta álverðslækkun í sögunni skv.
Meira
Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is AÐEINS annar lögreglumaðurinn af þeim tveimur sem fjöldi manna réðst á í Hraunbæ í Reykjavík aðfaranótt sunnudags var búinn piparúða og kylfu.
Meira
Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ofsaakstur tveggja ökumanna um miðjan dag á laugardag. Virtust bifreiðirnar vera í kappakstri á Garðvegi og mældist hraði þeirra 151 km/klst.
Meira
ÍSLENSKUR sjómaður liggur nú á sjúkrahúsi í Bodö, illa rifbeinsbrotinn og með samfallið lunga. Maðurinn var um borð í M/S Jóni Kjartanssyni, sem var á síldveiðum um 220 sjómílur vestur af Noregi.
Meira
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ vildi ekki fallast á tillögur fimm lífeyrissjóða um kaup á eignum og rekstri Kaupþings að óbreyttu.
Meira
Keflavík | Keilir, miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs, getur tekið við 300-600 nýjum nemendum um áramót og hefur leitað eftir samstarfi við Samtök atvinnulífsins, ASÍ og menntamálaráðuneytið um uppbyggingu námsins.
Meira
Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Íslendingar þurfa að gæta þess að sú efnahagskreppa sem þjóðin glímir nú við hafi ekki í för með sér að vændi aukist í landinu.
Meira
FREGNIR berast af því að fólk vilji flýja land vegna efnahagsþrenginga. Aðrar lífverur sjá hag sínum hins vegar borgið hér á landi og ein af þeim er pardussnigillinn.
Meira
Eftir Gunnlaug Árnason garnason@simnet.is Rithöfundar sem dvelja í fræðimannaíbúð Vatnasafnsins í Stykkishólmi hafa sett sinn svip á samfélagið í bænum.
Meira
Á MORGUN, þriðjudag, verður haldin málstofa í Háskólanum í Reykjavík um umskipti í fjárhag íslenskra lífeyrissjóða. Fyrirlesari er Ólafur Ísleifsson, lektor við HR.
Meira
BJÖRK Guðmundsdóttir hampaði íslenska bjórnum Kalda, sem framleiddur er á Árskógssandi, á vinnufundi í Háskólanum í Reykjavík í gær. Þar ræddu iðnhönnuðir, fjárfestar, fræðimenn, fyrirtækjaeigendur o.fl.
Meira
Þetta barn er greinilega óánægt en hvað veldur er ekki gott að segja. Myndin var tekin á laugardag þegar fólk safnaðist saman fyrir framan Seðlabanka Íslands og krafðist afsagnar Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra.
Meira
TALÍBANAR í Afganistan myrtu að minnsta kosti 31 óbreyttan borgara í Afganistan í liðinni viku. Hryðjuverkamennirnir stöðvuðu þrjár rútur í Kandaharhéraði í suðurhluta landsins, um 50 manns voru í rútunum og var sumum sleppt.
Meira
„VIÐ FÁUM margar hringingar þessa dagana og þá bæði fyrirspurnir um hvernig standa eigi að uppsögnum og spurningar frá félagsmönnum um rétt sinn,“ segir Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Samiðnar.
Meira
Eftir Birki Fanndal Haraldsson Mývatnssveit | Fyrir tveimur árum ákvað sveitarstjórn Skútustaðahrepps að leita samninga við KSÍ um að byggja sparkvöll í sveitinni. Sérstakur hvatamaður að framkvæmdinni var Sigbjörn Gunnarsson, þá sveitarstjóri.
Meira
Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is SR. Bragi Friðriksson í Garðabæ var síðsumars útnefndur heiðursfélagi Þjóðræknisfélags Íslands, ÞFÍ, og tók hann við viðurkenningunni á stjórnarfundi félagsins fyrir helgi.
Meira
Aðeins á eftir að ganga frá nokkrum lausum endum áður en nýr Kaupþing banki tekur til starfa. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins hefur ný bankastjórn verið mynduð og fundaði hún stíft um helgina.
Meira
TALSMAÐUR frönsku stjórnarinnar, Luc Chatel, sagði í gær að þrjótar hefðu brotist inn í bankareikning Nicolas Sarkozy forseta. Heimabankar á netinu væru ekki algerlega öruggir, sagði Chatel.
Meira
COLIN Powell, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti í gær yfir stuðningi við Barack Obama, forsetaframbjóðanda demókrata. Powell er repúblikani, var um hríð utanríkisráðherra í stjórn George W.
Meira
BEINVERND heldur upp á alþjóðlegan beinverndardag í dag í tíunda sinn og er yfirskrift hans að þessu sinni: „Stöndum upprétt og tölum fyrir beinheilsu.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is GERT verður ráð fyrir lóð undir útilaug við Sundhöll Reykjavíkur samkvæmt samþykkt skipulagsráðs Reykjavíkur sl. miðvikudag.
Meira
Bandaríska blaðið Wall Street Journal segir flesta hagfræðinga hafa verið tekna í bólinu vegna fjármálakreppunnar og margir glæstir spádómar hafi reynst rangir.
Meira
BRESKA stjórnin hyggst láta farsímafyrirtækin krefja alla sem kaupa sér síma um vegabréf og verða þeir skráðir í miðlægan gagnagrunn, að sögn vefsíðu blaðsins Times .
Meira
ÁRÓÐUR á sígarettupökkum, Reykingar drepa og fleira af því tagi, hefur engin áhrif á þá sem þegar reykja og ýtir jafnvel undir tóbaksþörfina, segir í Berlingske Tidende . Áróðurinn geti í reynd virkað eins og auglýsingar fyrir tóbak.
Meira
„OKKUR stendur til boða að gefa eftir þessi 30 þúsund og fá 20.300 [kr.],“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, um tilboð samninganefndar ríkisins sem gerir ráð fyrir því að lögreglumenn fái 20.
Meira
STARFSEMI þjónustuvers Icelandair í Bandaríkjunum hefur verið flutt til Íslands og hyggst Icelandair skerpa áherslu á markaðsstarf erlendis ásamt því að styrkja starfsemi í höfuðstöðvunum í Reykjavík.
Meira
Sú reiði, sem nú beinist að Davíð Oddssyni seðlabankastjóra, er undarleg. Hann er ekki yfir gagnrýni hafinn, en að persónugera bankahrunið í einum manni? Á Íslandi settu nánast allir kíkinn fyrir blinda augað og spiluðu með viðskiptajöfrunum.
Meira
Fólskuleg árás var gerð á tvo lögreglumenn í Árbænum um helgina. Lögregla hafði verið kölluð til vegna hávaða í húsi og var að fara á brott þegar árásin var gerð. Kalla þurfti til liðsauka til að skakka leikinn.
Meira
Leiðtogar Bandaríkjanna og Evrópusambandsins náðu samkomulagi á fundi sínum á laugardag um að efna til fundaraðar leiðtoga ýmissa öflugustu ríkja heims á næstu mánuðum til að ákveða viðbrögð við hinni alþjóðlegu fjármálakreppu og ræða hvernig koma megi...
Meira
Fortíðardýrkun er farin að skjóta upp kollinum í fjölmiðlum. Ríkissjónvarpið sýndi í fréttatíma fyrir skömmu börn á leikskóla þar sem þau voru að búa til slátur.
Meira
BORGARLEIKHÚSIÐ leitar þessa dagana að hæfileikaríkum krökkum til að leika, dansa og syngja í uppfærslu á Söngvaseiði, eða Sound of Music. Í mars verður söngleikurinn frumsýndur á stóra sviðinu.
Meira
Á FÖSTUDAGINN var haldinn nokkuð hávær og alltaktfastur trommugjörningur á Ingólfstorgi. Leikarinn Karl Ágúst Úlfsson fór þar fremstur í flokki, en hann og félagar í hópnum Practical hvöttu þjóðina til að koma þar saman og slá taktinn.
Meira
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is BLAZROCA, betur þekktur sem Erpur Eyvindarson, heldur áfram að hrista ný lög fram úr erminni og fyrir helgi sleppti hann myndbandi við lagið „Hleraðu þetta“ á YouTube.
Meira
Hljómsveitin Nýdönsk hélt tvenna útgáfutónleika á laugardagskvöldið á Græna hattinum á Akureyri. Þar hljómuðu lög af nýtti plötu, Turninum, auk margra af þekktustu lögum sveitarinnar í gegnum tíðina.
Meira
TÓNLEIKARNIR gengu gríðarvel og það var frábær stemning í salnum,“ sagði Bubbi Morthens í gær, en á laugardagskvöldið lék hann ásamt hljómsveit sinni í þéttskipuðum Audience-salnum í Kaupmannahöfn.
Meira
BRESKI málvísindaaðurinn Barnard Comrie flytur í dag fyrirlestur á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur um World Atlas of Language Structures – WALS – sem er víðtækt gagnasafn um tungumál heimsins.
Meira
Ég var enn að jafna mig eftir stórkostlega tónleika Ultra Mega Technobandsins Stefáns aðfaranótt laugardagsins þegar ég mætti niður í Iðnó á laugardagskvöldið. Ég var örlítið seinn fyrir og missti því af fyrstu lögum hljómsveitarinnar Ske.
Meira
AÐVENTA er eitt dáðasta skáldverk Gunnars Gunnarssonar. Endurmenntunarstofnum Háskóla Íslands og Gunnarsstofnun standa fyrir námskeiði þar sem Jón Yngvi Jóhannesson, sem vinnur að ritun ævisögu Gunnars, mun ásamt gestakennurum veita innsýn í verkið.
Meira
NOEL Gallagher er ekki aðdáandi X-Factor þáttanna og hikar ekki við að segja þá skoðun sína að þættirnir snúist ekkert um þá þátttakendur er koma fram í raunveruleikaþættinum.
Meira
SAMKVÆMT Robertu Smith, gagnrýnanda The New York Times seldist myndlist á Frieze-kaupstefnunni í London um helgina, en verkin voru alls ekki rifin út eins og raunin hefur verið síðustu árin.
Meira
NÝ heimildakvikmynd Hilmars Oddssonar, Dieter Roth Puzzle , sem var sýnd á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík á dögunum, var frumsýnd í London fyrir helgi.
Meira
Karl Ólafsson skrifar um endurbyggingarstarf eftir bankahrunið: "Bankahrunið býður okkur upp á tækifæri sem ekki má láta ónotað til þess að afnema þrældóm og vítahring verðtryggingar fyrir komandi kynslóðir."
Meira
Guðni Elísson skrifar um efnahagsmál: "Bretar vilja firra sig allri ábyrgð í þessari deilu. Þeir telja sig geta neytt aflsmunar og kúgað þetta fé út úr íslenskum stjórnvöldum sem eiga í vök að verjast."
Meira
Birgitta Jónsdóttir | 19. október 2008 Alvöru fjölmiðlaumfjöllun Á tímum sem þessum þarf maður trausta fjölmiðla sem eru ekki málgagn þeirra sem réðu för í spillingarleiknum mikla.
Meira
Björn Bjarnason | 19. október 2008 Útrás ekki af hinu illa Það skiptir mestu máli í hverju útrásin er fólgin. Við höfum stöndug fyrirtæki í dag á Íslandi, sem hafa verið í útrás, þar má m.a. nefna Marel hf., Össur hf., Actavis hf., CCP hf.
Meira
Jóna Björg Sætran hvetur fólk til að huga að andlegri velferð: "Nú þegar erfiðleikar eru í þjóðfélaginu þurfum við að efla innri styrk og vellíðan."
Meira
ÞEGAR íslenska fjármálakreppan skall á voru að minnsta kosti um 600 íslensk fyrirtæki og einstaklingar sem undirbjuggu eða stóðu að margháttuðum útrásarverkefnum. Þessi verkefni voru gríðarlega fjölbreytt.
Meira
Frá Jenný Stefaníu Jensdóttur: "„ÞÚ brosir öðruvísi á Íslandi,“ sagði ég við 18 ára dóttur okkar, þegar við sátum og skoðuðum myndir af frábærustu og skemmtilegustu heimsókn okkar til Íslands sl. 10 ár."
Meira
Frá Unni Magnúsdóttur: "HREINT ótrúlegir hlutir eru að gerast og andrúmsloftið í samfélaginu er vægast sagt ógurlegt. Ég heyrði mann segja að honum liði eins og það væri stríðsástand. Það liggur eitthvað í loftinu sem erfitt er að skilja."
Meira
Frá Ragnhildi L. Guðmundsdóttur: "ÉG hef verið fremur fylgjandi inngöngu í EB, a.m.k. talið að við ættum að kanna mjög vel kosti og galla slíkrar aðildar en núna tel ég að við ættum alfarið að láta það eiga sig að ganga í bandalög með öðrum þjóðum hvort heldur Evrópu eða Ameríku."
Meira
Jón Valur Jensson skrifar um ferð Sinfóníunnar sem aldrei var farin og Tónlistarhúsið: "Veitum þessari listgrein sem fyrst það húsnæði sem hún hefur svo lengi þarfnazt og beðið hefur verið með eftirvæntingu."
Meira
Elías Kristjánsson skrifar um ástand þjóðarbúsins: "Þann dag sem blaðran sprakk breyttust Íslendingar í gaggandi hænur, sem ekkert bygg áttu, en vildu hengja sendiboðann úr Seðlabankanum."
Meira
Nú rennur Auðmagnið eftir Karl Marx út eins og heitar lummur. Og bankar um allan heim eru þjóðnýttir. Báknið er komið aftur. Þá er vert að rifja upp, ótrúlegt en satt, að sýna þarf ríkisvaldinu aðhald ekki síður en viðskiptalífinu.
Meira
Eftir Robert Z. Aliber: "Það er ólíklegt að nýir leiðtogar sem væru valdir af handahófi í símaskrá gætu valdið jafnmiklum efnahagslegum glundroða og núverandi stjórnvöld."
Meira
Ólafur Arnalds skrifar um skipulagsmál í Mosfellsbæ: "Tunguvegur, frá hinu nýja Leirvogstunguhverfi þvert yfir árósasvæði Köldukvíslar og Varmár, er ótrúlegt skemmdarverk á náttúru bæjarins."
Meira
57 háskólanemar fara yfir stöðuna í efnahagslífi þjóðarinnar: "Nú þarf að hvetja hæfileikaríkt fólk um allt land til dáða. Við erum tilbúin að taka áskoruninni og leggja okkar af mörkum á þeim krefjandi tímum sem nú fara í hönd."
Meira
Lítil þjónusta hjá löggunni? ÉG varð fyrir því óhappi að hjólinu mínu var stolið. Ég læsti því við stöðumæli en greinilega ekki nógu vandlega. Ég hringdi í lögregluna í morgun til að tilkynna tapið.
Meira
Anna Steinunn Hjartardóttir fæddist í Reykjavík 31. október 1917. Hún andaðist á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík aðfaranótt miðvikudagsins 8. október síðastliðins. Foreldrar hennar voru Hjörtur Hansson stórkaupmaður í Reykjavík, f.
MeiraKaupa minningabók
Bryndís Guðlaugsdóttir Thorarensen fæddist í Vatnsnesi í Grímsnesi 22. september 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 12. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðlaugur Þórðarson, f. í Fellsmúla á Landi 17.2. 1879 , d. 30.7.
MeiraKaupa minningabók
Einar Kristinn Friðriksson fæddist á Klöpp í Miðneshreppi 13. mars árið 1951. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi miðvikudaginn 8. október síðastliðinn. Foreldar hans voru Friðrik Sigurðsson vélstjóri, f. 25.11. 1920, d. 10.8.
MeiraKaupa minningabók
Friðgeir Eiríksson fæddist í Haukadal í Dýrafirði hinn 26. ágúst árið 1921. Hann lést á Hjúkrunaheimilinu Skógarbæ hinn 14. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Jónína Rósamunda Guðmundsdóttir og Eiríkur Kristinn Gíslason.
MeiraKaupa minningabók
Guðlaug Marteinsdóttir fæddist á Sjónarhóli í Neskaupstað 4. september 1917. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Marteinn Magnússon og María Steindórsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Guðmundur A. Þórðarson var fæddur 29.6. 1934 á Akranesi. Hann lést 12. október sl. á Sjúkrahúsi Akraness. Foreldrar hans voru hjónin Þórður Bjarnason, f. 1901, d. 1972 og Guðrún Jónsdóttir, f. 1906, d. 1992.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Þorsteinn Þorsteinsson fæddist í Litluhlíð á Barðaströnd 11. maí 1918. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð laugardaginn 11. október. Hann var sonur hjónanna Guðrúnar Finnbogadóttur ljósmóður, f. 1893, d.
MeiraKaupa minningabók
Jóhanna Sigríður Unnarsdóttir fæddist í Árnagerði á Fáskrúðsfirði 28. ágúst 1929. Hún lést á sjúkradeild 3-B á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Fanney Guðmundsdóttir, f. 11. apríl 1906, d. 28.
MeiraKaupa minningabók
Elsku pabbi. Í dag eru 100 ár frá frá fæðingu þinni, þú fæddist á Akureyri 20. október 1908 og voru foreldrar þínir Páll Jónsson bakari, f. í Fagranesi í Öxnadal 29.12. 1882, d. 18.2. 1969 og kona hans Hansína Karolína Bergvinsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Sveinsína Oddsdóttir fæddist á Þæfusteini í Neshreppi utan Ennis 20. júní 1911. Hún lést á heimili dóttur sinnar í Kaliforníu 6. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Oddur Kristján Jónsson, f. 10.8. 1879, d. 10.7.
MeiraKaupa minningabók
Á meðan sumir kvíða lífskjaraskerðingunni sem óneitanlega er framundan með minnkandi kaupmætti fólks eru aðrir sem sjá prýðileg tækifæri í kreppunni.
Meira
Ótrúleg paradís eru orð Hildar Óskar Jónsdóttur yfir óvenjulegt ferðalag sitt sl. ágúst. Hún dvaldi í Sambíu í sunnanverðri Afríku, m.a. til að hjálpa til við að byggja hús fyrir nauðstadda á vegum sjálfboðaliðasamtakanna i-to-i.
Meira
Landgræðsluskólanum þetta árið lauk fyrir stuttu. Hann hefur verið starfandi síðustu sex mánuðina. Nemendur hafa verið við nám og störf hjá Landgræðslunni í Gunnarsholti, þeir eru sex talsins og koma frá Mongólíu (1), Namibíu (3) og Úganda (2).
Meira
Í DAG fagnar Steinþór Skúlason, forstjóri SS, þeim merka áfanga í lífinu að vera orðinn fimmtugur. „Það er bara vinna eins og venjulega,“ svarar Steinþór um hæl þegar blaðamaður spyr hann hvernig hann hyggist halda upp á afmælisdaginn.
Meira
Víkverja fallast hendur. Hafi einhverntímann verið hægt að nöldra yfir einhverju þá er það núna. En hvar skal byrja? Kannski best að ræða bara eitthvað allt annað en fjármálakreppu, uppsagnir og það hvernig enginn axlar ábyrgð á neinu á Íslandi.
Meira
20. október 1728 Eldur kom upp í Kaupmannahöfn og stóð í þrjá daga. Þá brann mikill hluti bókasafns Árna Magnússonar en flestum skinnhandritum var bjargað. 20.
Meira
ÞÓR lagði Breiðablik nokkuð örugglega á nýju parketi Íþróttahallarinnar á Akureyri í gærkvöldi. Lengi leit út fyrir jafnan og spennandi leik en Þórsarar stungu Blikana af í þriðja leikhlutanum þegar þeir skoruðu 21 stig í röð.
Meira
Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is „ÞEGAR maður tekur þátt í meistaradeild Evrópu, þá eru stóru leikirnir meistaradeildarleikirnir og þeir krydda tilveruna.
Meira
LIÐI Akureyringa var ekki spáð góðu gengi í N1-deild karla í vetur en þeir hafa blásið á allar hrakspár og eru með þrjá sigra eftir fyrstu fimm leiki sína. Á laugardaginn sigruðu þeir Víkinga, 28:23, í Víkinni, en þeir eru enn án stiga eftir fjóra...
Meira
„ÉG var farinn að óttast það að fá ekkert að spila en Brasilíumaðurinn Alanzinho fékk vöðvakrampa undir lok leiksins og ég fékk tækifæri. Ég get alveg viðurkennt það að þetta verður varla miklu betra.
Meira
England Úrvalsdeild: Stoke – Tottenham 2:1 Danny Higginbotham 19. (víti), Rory Delap 53. – Darren Bent 25. Rautt spjald: Gareth Bale (Tottenham) 17., Michael Dawson (Tottenham) 90. Hull – West Ham 1:0 Michael Turner 51. Man.
Meira
KAMERÚNINN Samuel Eto'o skoraði eina mark Barcelona þegar liðið vann 1:0-útisigur á Athletic Bilbao í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær og kom þannig í veg fyrir að Katalóníustórveldið drægist aftur úr í baráttu efstu liða.
Meira
Guðjón Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen sem vann 36:27-sigur á Minden í þýsku 1. deildinni í handbolta í gær. Ingimundur Ingimundarson og Gylfi Gylfason léku báðir með Minden, en þó komst hvorugur á blað yfir markaskorara.
Meira
Sturla Ásgeirsson skoraði fjögur mörk, þar af eitt úr vítakasti, fyrir Düsseldorf í stórsigri á Aue , 39:15, í 2. deild-suður í þýska handboltanum í gær. Lið Aue skoraði aðeins sex mörk í síðari hálfleik.
Meira
ÍSLANDSMEISTARAR Hauka spiluðu virkilega góðan handknattleik þegar liðið lagði hið feiknasterka lið Veszprém frá Ungverjalandi að velli í gær, 27:26. Haukarnir byrjuðu vel og allt virtist falla með þeim í fyrri hálfleiknum.
Meira
LEWIS Hamilton, ökumaður hjá McLaren, sýndi sína réttu hliðar í Kínakappakstrinum og sigraði örugglega. Ferrari-ökumennirnir unnu saman og Kimi Räikkönen hleypti Felipe Massa framúr sér.
Meira
KA-MENN byrja vel í blaki karla, en þeir lögðu hið unga lið HK tvívegis um helgina og eru því með fullt hús, sex stig, eftir tvo fyrstu leikina. Lið HK er mjög ungt að árum og aðeins einn leikmaður yfir tvítugu á þeim bænum.
Meira
DÓRA María Lárusdóttir úr Val var á laugardagskvöldið útnefnd besta knattspyrnukonan af leikmönnum og þjálfurum í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu sumarið 2008.
Meira
FRAMARAR þurftu engan stjörnuleik til að komast áfram í EHF-bikarnum í handknattleik. Mótherjarnir voru lið Hellas frá Hollandi með belgískum dómurum og skoskum eftirlitsmanni.
Meira
INTER Mílanó vann í gær flottan 4:0-sigur á Roma á útivelli þar sem hinn sænski Zlatan Ibrahimovic skoraði tvö mörk. Eftir sigurinn trónir Inter eitt á toppi ítölsku A-deildarinnar með 16 stig.
Meira
LÆRISVEINAR Alfreðs Gíslasonar hjá þýska liðinu Kiel eru með fullt hús stiga í C-riðli meistaradeildar Evrópu í handbolta að loknum þremur leikjum, með 6 stig. Í gær gerði Kiel góða ferð til Spánar þar sem þýska félagið vann útisigur, 31:27.
Meira
GRINDAVÍK vann Fjölni næsta auðveldlega á laugardaginn, lokatölur 92:60, en liðin mættust í Grafarvoginum. Fjölnir hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í deildinni en Grindavík komin á blað eftir tap í fyrstu umferðinni.
Meira
HEILMIKIÐ fjör var í nágrannaslag Atletico Madríd og Real Madríd þegar liðin mættust í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina, þar sem Real fór með nauman 2:1-sigur af hólmi.
Meira
UM 700 handboltakrakkar á aldrinum 10-11 ára sýndu snilldartakta á stórmóti sem fram fór um helgina í Garðabæ. Það var handknattleiksdeild Stjörnunnar sem sá um framkvæmd mótsins en keppnisliðin komu alls staðar að af landinu og voru liðin alls 67.
Meira
ALVARO Quiros sigraði á portúgalska meistaramótinu í golfi á Evrópumótaröðinni í dag en hann lék samtals á 19 höggum undir pari. Fyrir sigurinn fékk hinn 25 ára gamli Spánverji um 75 milljónir kr. í verðlaunafé.
Meira
ÞRÍR íslenskir atvinnumenn í knattspyrnu voru á skotskónum um helgina. Varnarmaðurinn Ragnar Sigurðsson tryggði Gautaborg 1:0-sigur gegn toppliði Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni. Ragnar skoraði markið á 16.
Meira
KR-INGAR leyfðu Keflvíkingum að bragða á eigin meðölum þegar liðin mættust í 2. umferð Iceland Express deildarinnar en leikurinn fór fram í DHL höllinni í Frostaskjóli.
Meira
ÞAÐ var mikil spenna að Hlíðarenda þegar Valur tók á móti Haukum í Iceland Express deild kvenna í gærkvöldi. Valur hafði sigur að lokum, 65:64, en Haukar gerðu harða hríð að heimaliðinu á lokasprettinum.
Meira
„KEPPNIN gekk afar vel og ég var mjög ánægður með minn árangur,“ sagði Þorsteinn Magnús Sölvason eða Steini sterki eins og hann er kallaður, einn keppenda í keppninni Sterkasta fatlaða manni heims, sem fram fór á Íslandi um helgina.
Meira
„ÞETTA var fínn sigur, og ég er bara býsna kátur með strákana,“ sagði Kristinn Friðriksson þjálfari Tindastóls eftir 86:72-sigur liðsins gegn FSu frá Selfossi í Iceland Express deild karla í gær.
Meira
BANDARÍSKI kylfingurinn Marc Turnesa náði að halda út á síðasta hring á Justin Timerlake Shriners Hospital for Children-golfmótinu í Las Vegas, en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni bandarísku.
Meira
ARNÓR Smárason, landsliðsmaður í knattspyrnu, er rétt nýorðinn tvítugur en hefur engu að síður leikið knattspyrnu erlendis meira og minna frá því hann var fimmtán ára gamall.
Meira
Kópavogur | Fasteignasalan Kjöreign hefur til sölu 207 ferm. einbýlishús á einni hæð við Jöklalind í Kópavogi. Húsið er með innbyggðum bílskúr og er eignin öll mjög vönduð og fullbúin.
Meira
Rangárþing eystra | Fasteignamiðstöðin Hlíðasmára 17 er með til sölu jörð sem hefur verið í fullum rekstri í Rangárþingi eystra. Um er að ræða jörðina Nýjabæ í Rangárvallasýslu (áður Vestur-Eyjafjallahreppi).
Meira
FYRSTU sjálfvirku ofnlokarnir sem settir voru upp á Íslandi hafa sennilega verið í húsi borgarverkfræðings að Skúlatúni 2 árið 1958. Á þessum árum var plastið á bernskuskeiði og lokabúnaðurinn allur úr málmi að undanskildu handfanginu.
Meira
Reykjavík | Hjá fasteignasölunni Miðborg er til sölu þessi eign við Reykjavíkurveg í Skerjafirði. Húsið er byggt árið 1933 og skartar m.a. mikilli lofthæð, um 2,8 metrum.
Meira
Í VONSKUVEÐRUM getur saltvatnsúði borist á tré og jurtir langt upp í land. Saltið getur valdið skemmdum á plöntum, ekki síst ef plönturnar eru fulllaufgaðar. Saltið sest á yfirborð plöntunnar, dregur úr henni vökva og veldur þannig þurrkskemmdum.
Meira
Allir skynsamir garðeigendur hafa nú pakkað saman trampólínunum úr garðinum hjá sér og komið þeim í skjól inni í bílskúr eða öðru hentugu geymsluplássi.
Meira
HRÆRIVÉLARNAR frá KitchenAid eru landsmönnum fyrir löngu kunnar og raunar svo að varla má finna þá brúðkaupsveislu að ekki sé ein slík innpökkuð á gjafaborðinu.
Meira
NÚ má fá hjá Gustavsberg nýja gerð blöndunartækja sem býður upp á spennandi nýjungar. Nýja línan heitir Coloric og sker sig helst úr fyrir það að vera litrík og umhverfisvæn. Blöndunartækin eru framleidd úr lituðu áli og þess vegna endurvinnanleg.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.