Greinar sunnudaginn 26. október 2008

Fréttir

26. október 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

30 manns sagt upp á Egilsstöðum

MALARVINNSLAN HF. á Egilsstöðum sagði upp 30 starfsmönnum sínum á föstudag vegna erfiðrar verkefnastöðu. Þetta kemur fram í Austurglugganum. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Aðstoða Íslendinga í vanda erlendis

Utanríkisráðuneytið hefur í samstarfi við félags- og tryggingamálaráðuneytið unnið að úrræðum til að bregðast við vanda Íslendinga erlendis sem hafa átt í erfiðleikum með að nálgast fjármuni sína af íslenskum reikningum. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 7328 orð | 2 myndir

Allt undir hjá mér

Eignir Björgólfur Guðmundsson segist hafa átt mikið og skuldað mikið. Eignastaða hans sé óuppgerð og óljós í dag Krónan Allir Íslendingar hafi í góðærinu eytt um efni fram, ekki síst vegna rangs og allt of hás gengis krónunnar Lífið Eitt af því sem sé svo heillandi við hið flókna fyrirbæri, lífið sjálft, sé að þegar einn gluggi lokist þá opnist þrír nýir Þjóðin „Þetta er það erfiðasta sem ég hef lent í, vegna þess að það er öll þjóðin sem á í hlut og líður fyrir það hvernig nú er komið“ Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ágætis búbót

JAPÖNSK túnfiskveiðiskip hafa verið í Reykjavíkurhöfn undanfarna daga til að leita skjóls fyrir veðri og vindum og notað tækifærið til að taka olíu og vistir. Um 40 skip hafa verið á túnfiskveiðum suður af landhelginni að undanförnu. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 192 orð | 1 mynd

Á þessum degi...

Andrew Motion hefur sagt að það sé ekki tekið út með sitjandi sældinni að vera lárviðarskáld. Þegar hann tók við titlinum að Ted Hughes gengnum var honum sagt að ekki væri ætlast til yrkinga af honum, heldur skyldi hann njóta heiðursins í makindum. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 396 orð | 2 myndir

Bakpokinn í styttri og lengri ferðir

Sú var tíðin að nánast hvert einasta fermingarbarn á Íslandi fékk bakpoka í fermingargjöf. Sumir þeirra voru aldrei notaðir og komnir jafnvel á söfn. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 933 orð | 1 mynd

Blásið til sóknar

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Föstudaginn 26. júní 1995 skarst í odda með vændiskonunni Divine Brown og elskhuga hennar og „umboðsmanni“, Gangsta Brown, á heimili þeirra í Oakland, Kaliforníu. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 715 orð | 1 mynd

Drífið ykkur til Íslands

Það er verið að taka niður Glitnisskiltið í einu útibúi bankans í Ósló. Einn starfsmaðurinn ætlar að setja það upp í bílskúrnum heima hjá sér. „Íslenskan er fallegt tungumál,“ segir elskuleg kona í móttökunni. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Eru góð í lestri

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is LESSKILNINGUR barna í 2. bekk grunnskóla Reykjavíkur hefur ekki mælst betri í mörg ár. Árangurinn var sá sami árið 2002. 67% grunnskólabarna skilja það sem þau lesa. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 693 orð | 3 myndir

Farið inn í brennandi hús

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Fimmtíu þingmenn af 63 greiddu atkvæði með lögum um sérstakar aðstæður á fjármálamarkaði hinn 6. október sl. Lögum sem í daglegu tali hafa verið nefnd neyðarlög. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 820 orð | 8 myndir

Fiskað á Faxaflóa

Ljósmyndir Árni Sæberg Eftir Jón Pétur Jónsson Þrátt fyrir að veðrið hafi verið með allra besta móti á Faxaflóanum miðað við árstíma þá var veiðin í samræmi við það sem gengur og gerist í október, með minna móti. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Hafði vit fyrir ráðherra

ÞAÐ verður að segja Jóni Sigurðssyni, formanni stjórnar Fjármálaeftirlitsins, til hróss, að hann sló út af borðinu hugmyndir forsvarsmanna nokkurra lífeyrissjóða um að þeir fengju að kaupa meirihlutann í Kaupþingi, bara sisvona. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 1168 orð | 2 myndir

Hann Gunnar er blíðan sjálf

Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir hefur skrifað 17 bækur og sonur hennar Gunnar Theodór Eggertsson er nýverðlaunaður fyrir sína fyrstu. Það eru fínar tengingar á milli þeirra og tónlistin hefur alltaf verið þeirra. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 951 orð | 5 myndir

Hefðin yljar hjartarótum

Alíslenskt kaffihús við Lokastíg hefur fengið góðar viðtökur frá því það var opnað í sumar. Ilminn af íslenskri kjötsúpu og nýbökuðu brauði leggur langar leiðir Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 125 orð

Hjálmar Hjálmarsson

Hjálmar Hjálmarsson, leikari, leikstjóri, handritshöfundur og þáttastjórnandi, útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1987. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 483 orð | 2 myndir

Hollusta og sparnaður eiga oft samleið

Það leynir sér ekki þegar farið er út að kaupa í matinn að verðlag hefur hækkað mjög mikið að undanförnu. Anna Sigríður Ólafsdóttir prófessor í næringarefnafræði gefur góð ráð um hvað hafa ber í huga þegar fólk vill spara án þess að það komi niður á heilsu þess. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 573 orð | 1 mynd

Kvennaliðið fer alla leið í lokakeppnina

1. Af hverju ertu stoltust á ferlinum? Hápunktur ferilsins hingað til er þegar við urðum tvöfaldir meistarar 2006 með Val. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Landsbanka lokað í Smáralindinni

LANDSBANKINN hefur lokað útibúi sínu í verslunarmiðstöðinni Smáralind og sameinað það útibúi bankans í Hamraborg í Kópavogi. Síðasti starfsdagur í Smáralind var á föstudaginn. Þetta er annað útibúið sem bankinn flytur í Hamraborg á árinu. Meira
26. október 2008 | Erlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Marktækar kannanir?

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Viðhorfskannanir hafa bent til þess síðustu vikur að Bandaríkjamenn séu að búa sig undir að kjósa blökkumann í embætti forseta Bandaríkjanna í fyrsta skipti í sögunni. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 351 orð | 1 mynd

Minnti á brjóst

Ólöfu Jakobínu Ernudóttur langaði til þess að fólk gæti styrkt gott málefni og eignast fallegan hlut í leiðinni. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Mín erfiðasta reynsla

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is BJÖRGÓLFUR Guðmundsson segir að engin reynsla hafi reynst sér jafnerfið og hrun íslenska bankakerfisins. „Nei, það kemst ekkert í líkingu við þetta. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 486 orð

Mældi sambýlismanninn út

Eftir Guðrúnu Guðlaugsdóttur gudrung@mbl.is Þegar harðnar á dalnum fara landar síður til útlanda þar sem þeir hafa dansað og sungið af hjartans lyst í góðærinu og þeir óbundnu gjarnan fundið sér maka í áhyggjuleysi frídaganna. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 1574 orð | 2 myndir

Sé aðeins tækifæri

Utanríkisráðherra Noregs, Jonas Gahr Støre, leggur áherslu á samstöðu Noregs með Íslandi. Hann segir Íslendinga hins vegar þurfa að axla ábyrgð á fjármálakreppunni hér á landi, en Norðmenn séu reiðubúnir til aðstoðar. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Sjaldgæfur fugl um borð í Arnari HU

Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Gjóður eða Pandion haliaetus, sem er stór evrópskur og n-amerískur ránfugl, gerði sig heimakominn um borð í Arnari HU1 í síðasta túr þar sem skipið var að veiðum á Melsekk vestur af landinu. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Skólarnir opnast í auknu atvinnuleysi

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is Rektorar íslensku háskólanna tóku í vikunni saman höndum um undirbúning til að taka á móti nýjum straumi nemenda úr hópi fólks sem hefur misst eða sér fram á að missa vinnuna. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 416 orð | 2 myndir

Stjórnendur lækka launin

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is GUNNAR Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, ætlar að leggja til í fjárhagsáætlun að laun yfirstjórnar og nefnda hjá bænum verði lækkuð. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Sveitin Vicky slær í gegn

HAFNFIRSKA rokksveitin Vicky vakti verulega athygli á nýafstaðinni Airwaves-hátíð. Nýútkomin plata hennar rauk þar út en hún var tekin upp á fimmtán tímum í gömlum lýsistanki á Vestfjörðum. Meira
26. október 2008 | Erlendar fréttir | 75 orð

Tekist á um lykilríki á lokasprettinum

Missouri Bush sigraði í Missouri í kosningunum á árunum 2000 og 2004 en Bill Clinton fór með sigur af hólmi þar 1992 og 1996. Síðustu 100 árin hefur sigurvegari kosninganna í Missouri alltaf orðið forseti Bandaríkjanna nema árið 1956. Meira
26. október 2008 | Erlendar fréttir | 397 orð | 2 myndir

Teppin og tebollarnir

Hvíta húsið tekur breytingum í hvert skipti sem nýr forseti sest að völdum. Hefðin er sú að fráfarandi forsetafrú sýnir þeirri verðandi húsakynnin. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 1592 orð | 2 myndir

Tryggjum grunnþjónustuna áfram

Reykjavíkurborg grípur til sömu ráða og fjölskyldurnar í borginni. Sparar og hagræðir, en heldur fast í það sem mestu skiptir, segir Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 270 orð | 1 mynd

Ummæli

Ég verð að berjast við afborganir af íbúðarláninu þennan mánuðinn. Það sjást engar einkaþotur á flugvellinum og engir milljarðamæringar eru sjáanlegir. Katrín Sigmundsdóttir þegar blaðamaður The Daily Telegraph hitti hana á Laugaveginum. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Við missum ekki móðinn

KIRKJUÞING var sett í Grensáskirkju í gærmorgun í skugga efnahagskreppunnar. Þess er minnst að 50 ár eru liðin frá því að þingið var fyrst haldið og 75 ár síðan kirkjuráð tók fyrst til starfa. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 380 orð | 5 myndir

Vistvæn veröld

Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is Það var kannski vel við hæfi að tískuvikan í Los Angeles hæfist á sýningu á fatalínum sem eru á einhvern hátt umhverfisvænar. Meira
26. október 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Voðin gerð klár fyrir næsta kast

Eiríkur Þorleifsson, stýrimaður á dragnótabátnum Aðalbjörgu RE-5, gerir voðina klára fyrir næsta kast. Eiríkur, sem hefur verið til sjós í rúma fjóra áratugi, er einn fimm skipverja um borð í Aðalbjörgu sem er þessa dagana við veiðar á Faxaflóa. Meira
26. október 2008 | Innlent - greinar | 1453 orð | 5 myndir

Þeir fiska sem róa

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Þeir fiska sem róa, sagði vís maður um árið. Sjaldan hefur það átt betur við en um sægarpana frá Kingston upon Hull. Meira

Ritstjórnargreinar

26. október 2008 | Staksteinar | 238 orð | 1 mynd

Höldum kúlinu, Össur

Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur boðað þingsályktunartillögu um að fella niður fyrirhugaða loftrýmisgæzlu Breta við Ísland í desember næstkomandi. Meira
26. október 2008 | Leiðarar | 389 orð

Lægra starfshlutfall

Forysta atvinnulífsins hvetur fyrirtæki í tímabundnum rekstrarvanda til að lækka starfshlutfall launamanna fremur en að segja þeim upp sé þess nokkur kostur svo fleiri haldi vinnu en ella. Meira
26. október 2008 | Leiðarar | 248 orð

Úr gömlum leiðurum

29. október, 1978: „Frumvarp Guðmundar H. Garðarssonar og þriggja annarra þingmanna Sjálfstæðisflokksins um Lífeyrissjóð Íslands hefur vakið mikla og verðskuldaða athygli. Meira
26. október 2008 | Reykjavíkurbréf | 1721 orð | 1 mynd

Við höfum ekki efni á krónunni lengur

Alþýðusamband Íslands samþykkti á ársfundi sínum sem lauk í gær, föstudag, afdráttarlausa ályktun um að Ísland eigi að sækja um aðild að Evrópusambandinu. Meira

Menning

26. október 2008 | Tónlist | 859 orð | 3 myndir

200 milljónir í íslenska tónlist

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „SJÓÐURINN er í sjálfu sér ennþá til,“ segir Tryggvi Jónsson, framkvæmdastjóri fjárfestingarsjóðsins Tónvís sem FL Group kom á laggirnar fyrir tveimur árum. Meira
26. október 2008 | Tónlist | 569 orð | 2 myndir

Breiða ekki út neinn bölmóð

Ein eftirminnilegasta hljómsveit sem hingað hefur komið er án efa bandaríska rokksveitin TV on the Radio sem lék á Airwaves fyrir fimm árum. Meira
26. október 2008 | Fjölmiðlar | 176 orð | 1 mynd

Burt með formúluþættina

Nú þegar fólk keppist um að tala um endurnýjun mannlegra gilda og að aukna áherslu eigi að leggja á skapandi menningu og listir – í stað hinnar taumlausu gróðahyggju og uppskrúfaðra fjármálafréttanna – ættu sjónvarpsstöðvarnar að taka... Meira
26. október 2008 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Fellibylurinn Vicky

VICKY fór í tónleikaferðalag til Bandaríkjanna nú í september, ferðalag sem reyndist æði skrautlegt. „Við spiluðum í New York, Cleveland og St. Louis,“ segir Lotta. „Flugum út 11. september takk fyrir. Við keyrðum svo suður til St. Meira
26. október 2008 | Fólk í fréttum | 203 orð | 1 mynd

Fyrrum ástmaður Hathaway dæmdur í fangelsi

FYRRVERANDI kærasti leikkonunnar Anne Hathaway, ítalski viðskiptajöfurinn Raffaello Follieri, var á fimmtudag dæmdur í rúmlega fjögurra ára fangelsi fyrir fjármálamisferli. Meira
26. október 2008 | Tónlist | 387 orð | 2 myndir

Hafmeyjur í einn dag

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is LJÓSMYNDIR af sjötta gjörningi Weird Girls-hópsins eru nú komnar á netið en myndband sem tekið var upp á staðnum við lag Emilíönu Torrini verður að öllum líkindum tilbúið í næstu viku. Meira
26. október 2008 | Fólk í fréttum | 1537 orð | 1 mynd

Í auga stormsins

Ungsveitin Vicky (áður Vicky Pollard), skipuð fjórum ungum hnátum og einum hnokka, sló í gegn á umliðinni Airwaves-hátíð. Meira
26. október 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Jolie og Pitt fóru öfugt að

ANGELINA Jolie segir að börnin hennar velti því mikið fyrir sér af hverju hún og Brad Pitt séu ekki gift eins og persónurnar í teiknimyndinni Shrek . Meira
26. október 2008 | Kvikmyndir | 373 orð | 2 myndir

Queen Raquela verðlaunuð á Filippseyjum

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is KVIKMYND Ólafs Jóhannessonar The Amazing Truth about Queen Raquela hlaut aðalverðlaun á Cinemanila kvikmyndahátíðinni á Filippseyjum á miðvikudag. Meira
26. október 2008 | Tónlist | 358 orð | 1 mynd

Strákurinn sér um taktinn, stelpurnar um hitt

TIL allrar hamingju hafa komið fram sveitir í gegnum tíðina sem brjóta upp alltumlykjandi testósterónflæði nútímarokks. Lítum á nokkrar þekktar sveitir úr sögunni sem hafa sömu skipan og Vicky, þ.e. Meira
26. október 2008 | Kvikmyndir | 202 orð | 1 mynd

Þar sem frá var horfið

NÚ eru aðeins tæpar tvær vikur í frumsýningu 24. kvikmyndinarinnar um James Bond, Quantum of Solace en myndin verður frumsýnd hér á landi hinn 7. nóvember næstkomandi. Meira

Umræðan

26. október 2008 | Aðsent efni | 786 orð | 1 mynd

Áningarstaðir við þjóðveginn

Skúli Alexandersson skrifar um samgöngumál: "Þjónusta við ferðafólk er vaxandi atvinnuvegur. Mikilvægast af því sem ferðafólk leitar eftir á leið sinni um landið er að geta notið náttúrunnar." Meira
26. október 2008 | Aðsent efni | 452 orð | 1 mynd

Blásum til sóknar

Jón Gunnarsson vill sporna við atvinnuleysi með aukinni uppbyggingu: "Við eigum að líta til allra möguleika til að auka fjölbreytni í atvinnulífi okkar og stuðla þannig að því að vera ekki háð tiltölulega fáum uppsprettum." Meira
26. október 2008 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Fleiri álver og virkjanir leiða af sér óstöðugan efnahag

Jaap Krater skrifar um álver, álnotkun og virkjanir: "Fleiri virkjanir munu leiða af sér frekari efnahagsþrengingar. Við getum valið skammtíma innspýtingu eða sjálfbæra efnahagsþróun til langtíma." Meira
26. október 2008 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Forréttindi að vera Íslendingur?

Hér á landi er oft hamrað á því hversu mikil forréttindi það séu að vera Íslendingur. Vitaskuld á það við um margt, en það eru líka augljósir annmarkar á því að búa á Íslandi, ekki síst um þessar mundir. Meira
26. október 2008 | Aðsent efni | 768 orð | 1 mynd

Guðlaun fyrir verðtryggingu húsnæðislána

Bjarni Þórðarson skrifar um verðtryggingu: "Samanburður er gerður á verðtryggðum og óverðtryggðum húsnæðislánum." Meira
26. október 2008 | Aðsent efni | 319 orð | 1 mynd

Hver vegur að heiman...

Guðmundur Guðfinnsson skrifar um frjálshyggju og kommúnisma: "Ferðin með eimreiðinni endaði í blindgötu. Hvað getum við lært af þessu ferðalagi?" Meira
26. október 2008 | Aðsent efni | 347 orð

Mismæli og málspjöll

ÞAÐ var skemmtilegt mismæli hjá forsetafrúnni, þegar hún sagði á gleðistundu að Ísland væri „stórasta“ land í heimi. Í Morgunblaðsviðtali sagði hún síðar, að þetta hefði verið slæmt mismæli. Meira
26. október 2008 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Óvarðir vegfarendur?

Einar Magnús Magnússon fjallar um öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda: "Allir sem koma að umferðaröryggismálum og skipulagi samgöngumála þurfa að vera meðvitaðir um mikilvægi þess að öryggi þessa hóps sé sett í öndvegi." Meira
26. október 2008 | Aðsent efni | 864 orð | 1 mynd

Rómantíkin og raunveruleikinn

Anna H. Hildibrandsdóttir: "Niðurstaða mín eftir ráðstefnuna er að Íslendingar eiga núna gott tækifæri til að standa jafnfætis öðrum í því að byggja upp samkeppnishæfan tónlistariðnað." Meira
26. október 2008 | Bréf til blaðsins | 445 orð

Stöndum saman

Frá Ómari Ásbirni Óskarssyni: "ÞAÐ virðist ekki skipta máli við hvern maður talar í dag. Umræðuefnið er vonleysi. Svartsýnin er allsráðandi og enginn virðist sjá fyrir endann á þessari kreppu sem við glímum við." Meira
26. október 2008 | Aðsent efni | 642 orð | 1 mynd

Til hamingju, mín ágæta þjóð!

Reynir Vilhjálmsson skrifar um aðildarumsókn Íslands að öryggisráðinu: "Ísland var ekki kosið til setu í öryggisráðinu. Því ber að fagna af ýmsum ástæðum." Meira
26. október 2008 | Velvakandi | 627 orð | 1 mynd

Velvakandi

Sundabraut MIG langar til að biðja lítillar bónar núna þegar Sundabrautin hefur verið slegin af um ófyrirséða framtíð. Meira

Minningargreinar

26. október 2008 | Minningargreinar | 339 orð | 1 mynd

Björn Bjarnason

Björn Bjarnason fæddist á Hryggstekk í Skriðdal á Fljótdalshéraði 18. mars 1914. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 6. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 17. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2008 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Fylkir Ágústsson

Jóhannes Fylkir Ágústsson fæddist á Ísafirði 24. desember 1943. Hann lést á Landspítala við Hringbraut 9. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 21. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2008 | Minningargreinar | 1729 orð | 1 mynd

Garðar Björgvin Einarsson

Garðar Björgvin Einarsson fæddist á Seyðisfirði 29. janúar 1929. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 25. september síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Sigurðsson verslunarmaður á Seyðisfirði, f. að Hofi í Mjóafirði 28. ágúst 1899, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2008 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gunnlaugsdóttir

Ingibjörg Gunnlaugsdóttir fæddist í Ólafsvík 12. október 1925. Hún lést á heimili sínu á 83. afmælisdaginn 12. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðríður Sigurgeirsdóttir húsmóðir, f. 3.6. 1900, d. 2.8. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2008 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Kristinn Ásgrímur Eyfjörð Antonsson

Kristinn Ásgrímur Eyfjörð Antonsson fæddist á Akureyri 18. september 1935. Hann lést á krabbameinsdeild 11E á Landspítalanum sunnudaginn 28. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seljakirkju 6. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2008 | Minningargreinar | 435 orð | 1 mynd

Kristín Sigríður Halldórsdóttir

Kristín Sigríður Halldórsdóttir fæddist í Reykjavík 13. júlí 1966. Hún lést á líknardeild Landspítalans 19. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fella- og Hólakirkju 30. september. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2008 | Minningargreinar | 548 orð | 1 mynd

Kristmundur Helgi Jónsson

Kristmundur Helgi Jónsson fæddist á Neðribæ í Selárdal í Arnarfirði 11. febrúar 1938. Hann varð bráðkvaddur á vinnustað sínum í lok vinnudags 6. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 16. september. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2008 | Minningargreinar | 541 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 7. des. 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli aðfaranótt 25. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Langholtskirkju 3. október. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2008 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Stefanía Jónína Aðalsteinsdóttir

Stefanía Jónína Aðalsteinsdóttir, áður Guðlaug Ásmundsdóttir, var fædd í Reykjavík 15.1. 1959. Hún lést á Landspítala háskólasjúkrahúsi 19. október sl. Foreldrar hennar eru Ásmundur Matthíasson, f. 30.7. 1916 á Patreksfirði, d. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2008 | Minningargreinar | 1266 orð | 1 mynd

Steingrímur Sæmundsson

Steingrímur Sæmundsson fæddist á Egilsstöðum í Vopnafirði 19. apríl 1939. Hann lést 6. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sæmundur Grímsson, f. 1897, d. 1961, og Helga Methúsalemsdóttir, f. 1903, d. 1997. Systkini Steingríms eru Steingrímur, f. Meira  Kaupa minningabók
26. október 2008 | Minningargreinar | 1946 orð | 1 mynd

Valgerður Kristín Brand

Valgerður Kristín Brand fæddist í Reykjavík 18. júní 1947. Hún lést af slysförum sunnudaginn 5. október síðastliðinn. Faðir hennar er Carl Brand, f. 25. ágúst 1918 og móðir Hlín Eiríksdóttir, f. 20. janúar 1916, d. 29. júní 2003. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. október 2008 | Viðskiptafréttir | 798 orð | 1 mynd

Eru fundirnir að skila árangri?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is LANGIR, torskiljanlegir og að því er virðist tilgangslausir vinnufundir eru endalaus uppspretta gríns í teiknimyndasögunum um Dilbert. Meira
26. október 2008 | Viðskiptafréttir | 323 orð | 1 mynd

Launin reiknuð rétt

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
26. október 2008 | Viðskiptafréttir | 137 orð | 1 mynd

Ómissandi undratæki

Á ENSKU kalla þeir þetta sígilda skrifstofuskraut Vöggu Newtons (Newton's Cradle) enda sýnir undratækið fram á hvernig skriðþungi og orka varðveitist. Meira
26. október 2008 | Viðskiptafréttir | 514 orð | 1 mynd

Réttu fötin fyrir viðtalið

SAGT er að við mótum okkur skoðun á fólki strax við fyrstu kynni og raunar strax á fyrstu sekúndunum. Meira
26. október 2008 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Sandkassi framkvæmdastjórans

Þau hafa verið köluð zen-garðar, þessi litlu box með fínum sandi og steinvölum sem finna má á æ fleiri skrifborðum. Meira
26. október 2008 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Talið niður í fjörið

„BIÐ, endalaus bið,“ segir í jólalaginu vinsæla og skyldi enginn efast um vísdóminn sem felst þessum fáu orðum. Það er eins og tilveran snúist alltaf um að bíða eftir einhverju góðu eða minnast liðinnar sælutíðar. Meira
26. október 2008 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Vandlega varið minni

MÖRG störf fela það í sér að ferðast þarf á milli staða með mikilvæg gögn. Þá er minnislykillinn ómissandi tæki enda einfaldari í notkun en geisladiskar og fyrirferðin í honum lítil. Meira

Fastir þættir

26. október 2008 | Árnað heilla | 13 orð | 1 mynd

80 ára

Sigmundur Helgi Hinriksson Hansen, Vallholti 7, Akranesi, er áttræður í dag, 26.... Meira
26. október 2008 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

80 ára

Hjalti Bjarnason, Litlagerði 7, Hvolsvelli, er áttræður í dag, 26. október. Kona hans er Guðrún Sigurðardóttir. Hjalti og Guðrún eignuðust 4 börn, barnabörnin eru 12 og barnabarnabörnin 4. Þau hjónin eyða deginum með... Meira
26. október 2008 | Auðlesið efni | 65 orð | 1 mynd

Aukið for-skot Obama

Rúm vika er þar til kosið verður um forseta í Banda-ríkjunum. Enda-spretturinn er hafinn í kosninga-baráttunni og er Barack Obama í væn-legri stöðu en John McCain. Meira
26. október 2008 | Fastir þættir | 155 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óvenjuleg yfirfærsla. Norður &spade;K82 &heart;KD98765 ⋄G3 &klubs;5 Vestur Austur &spade;D107 &spade;9653 &heart;-- &heart;G3 ⋄D652 ⋄Á1074 &klubs;DG10974 &klubs;862 Suður &spade;ÁG4 &heart;Á1042 ⋄K98 &klubs;ÁK3 Suður spilar 6&spade;. Meira
26. október 2008 | Auðlesið efni | 48 orð

Ekkert verður af sameiningu

Knatt-spyrnu-félagið Fram og ung-menna-félagið Fjölnir hafa ákveðið að slíta við-ræðum um sam-einingu félaganna. Á dögunum ákváðu aðal-stjórnir félaganna að skipa vinnu-hópa til að fara yfir hvort mögu-leiki væri á sam-einingu. Meira
26. október 2008 | Auðlesið efni | 34 orð | 1 mynd

Gylfi nýr forseti ASÍ

Gylfi Arn-björnsson, sem verið hefur fram-kvæmda-stjóri Alþýðu-sambands Íslands síðan 2001, bar sigur úr býtum í forseta-kjöri á ársfundi sam-bandsins. Greidd voru 283 atkvæði og hlaut Ingibjörg R. Guðmundsdóttir 114 atkvæði, en Gylfi 166... Meira
26. október 2008 | Árnað heilla | 169 orð | 1 mynd

Hélt upp á daginn í bátnum

BENEDIKT Sverrisson pípulagningameistari er 35 ára í dag og skyldi áfanganum fagnað vel um helgina með því að fara út að borða með vinafólki. Meira
26. október 2008 | Auðlesið efni | 34 orð | 1 mynd

Hvatningar-verðlaun

Dr. Páll Þórðarson, dósent og efna-fræðingur við New South Wales-há-skólann í Sydney, Ástralíu, hlaut ný-verið hvatningar-verðlaun fyrir unga vísinda-menn, svo-nefnd Young Tall Poppy Science Awards. Páll hefur verið bú-settur í Ástralíu síðustu fimm... Meira
26. október 2008 | Auðlesið efni | 118 orð | 1 mynd

Íslensku barnabóka-verðlaunin

Gunnar Theodór Eggertsson byrjaði að spinna fram-halds-sögu fyrir krakkana sem hann gætti á frí-stunda-heimili Hlíða-skóla. Á endanum óx hún upp í bókar-stærð og hlaut hann Íslensku barna-bóka-verð-launin fyrir söguna, sem ber nafnið Stein-dýrin. Meira
26. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Brynjar Már Vilmundarson fæddist 9. maí kl. 5.58. Hann vó 3.440...

Keflavík Brynjar Már Vilmundarson fæddist 9. maí kl. 5.58. Hann vó 3.440 g og var 48 sm langur. Foreldrar hans eru Þórunn Ólafsdóttir og Vilmundur Karl... Meira
26. október 2008 | Auðlesið efni | 46 orð | 1 mynd

Lands-lið kokka fékk gull og silfur

Íslenska kokka-lands-liðið vann til fernra verð-launa á Ólympíu-leikum mat-reiðslu-meistara í Erfurt í Þýskalandi sem fór fram 19. til 22. október. Liðið fékk tvenn gull-verðlaun og tvenn silfur-verðlaun. Íslenska liðið lenti í 10. Meira
26. október 2008 | Auðlesið efni | 23 orð | 2 myndir

Nýir bankastjórar

Finnur Sveinbjörnsson, formaður skila-nefndar Kaupþings, hefur verið ráðinn banka-stjóri Nýja Kaupþings. Birna Einarsdóttir, fyrr-verandi fram-kvæmda-stjóri við-skipta-banka-sviðs Glitnis, hefur verið ráðin banka-stjóri Nýja... Meira
26. október 2008 | Í dag | 21 orð

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að...

Orð dagsins: Fagnið því, þótt þér nú um skamma stund hafið orðið að hryggjast í margs konar raunum. (1Pt. 1, 6. Meira
26. október 2008 | Auðlesið efni | 140 orð | 1 mynd

Óskað eftir sam-starfi við Alþjóða-gjaldeyris-sjóðinn

Ríkis-stjórnin hefur formlega óskað eftir sam-starfi við Alþjóða-gjaldeyris-sjóðinn um að koma á efnahags-legum stöðug-leika á Íslandi. Við-ræður á milli fulltrúa Íslands og sjóðsins um fyrir-komulag sam-starfsins hafa staðið yfir um nokkurt skeið. Meira
26. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Anna Linda fæddist 13. ágúst kl. 00.38. Hún vó 4.350 g og...

Reykjanesbær Anna Linda fæddist 13. ágúst kl. 00.38. Hún vó 4.350 g og var 52 sm löng. Foreldrar hennar eru Eiríkur Karl Ólafsson Smith og Júlíanna... Meira
26. október 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Bára Freydís fæddist 4. apríl kl. 17.34. Hún vó 3.880 g og var...

Reykjavík Bára Freydís fæddist 4. apríl kl. 17.34. Hún vó 3.880 g og var 52 sm löng. Foreldrar hennar eru Fjóla Borg Svavarsdóttir og Þórður Fannberg... Meira
26. október 2008 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 0-0 8. c3 d5 9. exd5 Rxd5 10. Rxe5 Rxe5 11. Hxe5 c6 12. d4 Bd6 13. He1 Dh4 14. g3 Dh3 15. De2 Bd7 16. Df1 Dh5 17. Rd2 Hae8 18. Re4 Bh3 19. Bd1 Df5 20. Dd3 De6 21. He2 Bf5 22. f3 h5 23. Meira
26. október 2008 | Auðlesið efni | 76 orð | 1 mynd

Snjókoma og hvassviðri á landinu

Mikið hvass-viðri gekk yfir landið síðast-liðinn fimmtu-dag en seint um kvöldið slotaði veðrinu nokkuð. Á Vest-fjörðum var ekki um það ofsa-veður að ræða sem spáð hafði verið sam-kvæmt lög-reglunni á Ísa-firði. Meira
26. október 2008 | Í dag | 161 orð | 1 mynd

Vill fá frægar raddir

KRYDDPÍAN fyrrverandi, Geri Halliwell, vill endilega fá hjartaknúsarana George Clooney og Brad Pitt til að tala inn á nýja teiknimynd sem hún er að vinna að. Teiknimyndin er eftir barnabókinni Ugenia Lavender sem Halliwell skrifaði. Meira
26. október 2008 | Fastir þættir | 270 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji fékk nýjan síma á dögunum. Sá er miklu flottari en gamli síminn. Gamli síminn virtist traustur og þoldi að því er virtist alls kyns mótlæti, eins og að lenda í baðvatni og skella hart í gólf. Meira
26. október 2008 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. október 1986 Hallgrímskirkja í Reykjavík var vígð. Hún hafði verið í smíðum í 41 ár. Við vígsluna gengu um tvö þúsund kirkjugestir til altaris, fleiri en nokkru sinni áður hér á landi. 26. Meira
26. október 2008 | Auðlesið efni | 53 orð | 1 mynd

Þjálfar í Svíþjóð

Elísabet Gunnarsdóttir mun taka við þjálfun sænska kvenna-knatt-spyrnu-liðsins Kristianstad en hún sagði starfi sínu hjá Íslands-meistara-liði Vals lausu fyrir skömmu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.