Greinar mánudaginn 27. október 2008

Fréttir

27. október 2008 | Innlendar fréttir | 224 orð

43% óákveðnir eða skila auðu

SAMFYLKINGIN og Vinstri grænir bæta við sig fylgi í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins sem birt var um helgina. Athygli vekur að af þeim 800 einstaklingum sem hringt var í segjast 30,5 prósent óákveðin, en það hlutfall var 20,5 prósent í janúar. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Aðstoðuðu við flutning á sjúklingum

BJÖRGUNARSVEITIN Garðar á Húsavík var kölluð til aðstoðar í gærmorgun þegar koma þurfti tveimur sjúklingum af Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Algjört hrun framundan

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „ÞAÐ stefnir allt í hópuppsagnir, hjá okkur sem og öðrum,“ segir Gunnar Þorláksson, annar eigenda Byggingafélags Gylfa og Gunnars [BYGG]. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Alveg æstir í berin

Þrestir eru bersýnilega bráðgreindir. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Atvinnulíf á Suðurlandi eflt

MÁLÞING um átaksverkefni í Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið miðvikudagskvöldið 29. október nk. undir Eyjafjöllum. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Auratal

Á ÞESSUM síðustu og verstu tímum er vissara að fara vel með eyrinn. Því var það gleðiefni fyrir blaðamann að komast að því að hann getur lagt nýjum bíl sínum frítt í stæði Reykjavíkurborgar 90 mínútur í senn. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Áhersla á nýsköpun

„EFNAHAGSLEG velferð á Íslandi, lífskjörin, mun batna í hlutfalli við þau verðmæti sem hér verða sköpuð á næstu árum. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

„Hryðjuverk“ með snuddum og snjóboltum

SÝNING Þorkels Þorkelssonar ljósmyndara á „íslenskum hryðjuverkamönnum“ hófst í gær í Vetrargarðinum í Smáralind og stendur í tvær vikur – með honum á myndinni er eiginkonan, Heba Soffía Björnsdóttir. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 595 orð | 2 myndir

Beðið eftir aðkomu að stjórnun í áratug

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Íslendingar verða áheyrnarfulltrúar á fundi í London um stjórn makrílveiða tvo síðustu daga mánaðarins. Í því felst ekki viðurkenning hinna strandríkjanna á því að Ísland sé strandríki hvað varðar makrílveiðar. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Björguðu sama manninum tvisvar af ófærum fjallvegum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is MIKILL snjór er víða á Norður- og Austurlandi eftir stórhríðina sem þar gekk yfir um helgina. Enn snjóaði á Austurlandi í gær. Akureyringar voru að moka frá húsum sínum og bílum en þar hafði víða skafið að. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Boðið að makrílborðinu

ÚTGERÐARMENN taka því fagnandi að Íslendingum skuli eftir margra ára málaleitan vera boðið að taka þátt í fundi í lok mánaðarins um stjórnun makrílveiða. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 363 orð | 2 myndir

Bótasjóðir stóðust storminn

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is BÓTASJÓÐIR þriggja stærstu tryggingafélaganna standa vel að sögn forstjóra þeirra. Öll félögin breyttu fjárfestingarstefnu fyrir sjóðina fyrir um ári og færðu m.a. Meira
27. október 2008 | Erlendar fréttir | 226 orð | 3 myndir

Deripaska sagður veita vel

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Einn handtekinn vegna líkamsárásar

LÖGREGLAN á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær einn karlmann sem grunaður er um þátttöku í alvarlegri líkamsárás í húsi við Hverfisgötu í Reykjavík í fyrrakvöld. Meira
27. október 2008 | Erlendar fréttir | 92 orð

Fá Icesave-innistæður

BRETAR sem áttu innistæður á Icesave-reikningum Landsbankans í Bretlandi fá væntanlega greitt innan tíu daga. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 818 orð | 2 myndir

Fáræði og valdkúgun í Rússlandi

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is ÞAÐ VAR um miðjan desembermánuð í fyrra sem moldóvíska blaðakonan Natalia Morar var tekin höndum á Domodedovo-flugvellinum í Moskvu. Meira
27. október 2008 | Erlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Felur gullið í stöðuvatni

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is HVAÐ gerir fólk þegar það missir trú á bönkunum? Vafalaust eru viðbrögðin nokkuð misjöfn eftir löndum, reynsla þjóða af bönkum og sparisjóðum er misjöfn. Meira
27. október 2008 | Erlendar fréttir | 104 orð

Fótbolti á Vesturbakka

TÍMAMÓT urðu í lífi Palestínumanna í gær en þá léku þeir í fyrsta sinn knattspyrnulandsleik á heimavelli. Keppt var við lið Jórdaníu á eina vellinum á Vesturbakkanum sem talinn var duga. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Gáfu milljón til bókaútgáfu um grunnskólann

Eftir Birnu G. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Gegn þögn ráðamanna

EFNAHAGSÁSTANDINU í landinu var mótmælt á tveimur útifundum í miðbæ Reykjavíkur í fyrradag, auk mótmæla víðar um landið. Fundirnir í Reykjavík voru boðaðir klukkan 15 og 16 vegna þess að ekki tókst samstaða meðal fundarboðenda. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 581 orð | 3 myndir

Getur ekki annað en lagast

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÁSTANDIÐ getur ekki annað en lagast,“ segir Gísli Þórðarson, sauðfjárbóndi í Mýrdal í Kolbeinsstaðahreppi á Snæfellsnesi. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hafa áttað sig á erfiðri stöðu

„MÉR finnst okkar norrænu kollegar vera fyrst að átta sig á núna hvað þetta er alvarleg staða. Hvað þetta geti haft mikið í för með sér fyrir íslenska þjóð. Meira
27. október 2008 | Erlendar fréttir | 94 orð

IMF aðstoðar Úkraínu með láni

IMF, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, hefur ákveðið að veita Úkraínu 16,5 milljarða dala lán til að efla traust á efnahagslífinu í landinu, styrkja efnahagslegar stoðir og tryggja stöðugleikann. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 172 orð

IMF ekki í umhverfismálunum

IMF eða Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur á löngum ferli sett ýmisleg skilyrði um samfélagslegar breytingar í þeim ríkjum sem hann hefur aðstoðað fjárhagslega. Því er mörgu velt upp sem hugsanlegum snertiflötum í viðræðum við sjóðinn, m.a.... Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 878 orð | 4 myndir

Jöklar hopa hraðar og meir en áður

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is JÖKLAR hafa rýrnað umtalsvert í sumar eins og undanfarin ár. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Jöklar landsins halda áfram að rýrna

JÖKLAR landsins hafa rýrnað umtalsvert í sumar. Þetta er niðurstaðan af árlegum mælingum Jöklarannsóknafélags Íslands. Að sögn Odds Sigurðssonar jarðfræðings hefur þessi þróun staðið allt frá árinu 1995. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 100 orð

Krefjast betri upplýsinga frá stjórnvöldum

STJÓRN Neytendasamtakanna kallar eftir skýrari og betri upplýsingum frá stjórnvöldum vegna alvarlegs ástands efnahags- og gjaldeyrismála ríkisins, að því er segir á heimasíðu samtakanna. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

LEIÐRÉTT

Hallgerður er 15 ára Í FRÉTT um hinn nýja Íslandsmeistara í skák kvenna, Hallgerði Helgu Þorsteinsdóttur, í laugardagsblaðinu, misritaðist aldur hennar. Hallgerður er 15 ára en ekki 17, eins og stóð í frétt og skákþætti. Meira
27. október 2008 | Erlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Livni vill kosningar

LEIÐTOGI Kadimaflokksins í Ísrael, Tzipi Livni utanríkisráðherra, hefur gefið upp á bátinn tilraunir sínar til að mynda nýja samsteypustjórn og mælir með nýjum kosningum. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Lífið gengur sinn vanagang

LÍFIÐ í sveitinni gengur sinn vanagang þrátt fyrir erfiðleika í efnahagsmálum þjóðarinnar. Ljúka þarf sláturtíðinni, rýja féð og koma því á hús og velja hrúta, svo nokkuð sé nefnt. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Miklar framkvæmdir við höfnina

Eftir Örn Þórarinsson Siglufjörður | Undanfarnar vikur hefur verið unnið að dýpkun í Siglufjarðarhöfn. Þetta er við svokallaða Óskarsbryggju og út af henni. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Nýtt hafnarmannvirki vígt í Grundarfirði

Eftir Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður | Sturla Böðvarsson, forseti Alþingis, Hafsteinn Garðarsson hafnarstjóri og Jóhannes Sverrisson,eftirlitsmaður hafnarframkvæmdanna, sáu um að klippa á borðann við vígslu hafnarmannvirkja í Grundarfirði nýverið. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Óttast algert hrun í byggingariðnaðinum

MIKILL samdráttur er framundan í byggingariðnaðinum og búist við fjölda uppsagna. Finnbjörn A. Hermannsson, formaður Samiðnar, óttast að fjögur hundruð manns missi vinnuna um mánaðamótin. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Pústrar í leiðindaveðri

MIKILL erill var hjá lögreglunni á Akureyri í fyrrinótt. Þrátt fyrir kreppu í landinu og leiðindaveður voru fjölmargir á ferli og var nokkuð um slagsmál og pústra. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var tilkynnt um tvær líkamsárásir milli kl. 3. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 620 orð | 1 mynd

Ráðamenn tali við fólk en ekki til þess

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „ÉG hef fengið nóg af ástandinu,“ segir Gunnar Sigurðsson leikstjóri sem er í undirbúningshópi opins borgarafundar um stöðu þjóðarinnar, sem hefst klukkan 20 í Iðnó í kvöld. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð

Ræddi við Halvorsen

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, þingaði í gær með Kristinu Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs, og ráðgjafa hennar um mögulega aðstoð við Íslendinga. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 704 orð | 2 myndir

Sektaður um eina milljón

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is KARL Garðarsson, fyrrverandi ritstjóri Blaðsins, var dæmdur í Hæstarétti á fimmtudaginn til að greiða eina milljón króna í sekt fyrir að birta áfengisauglýsingar. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Skaftárhlaup olli miklum skemmdum

LANDGRÆÐSLAN hefur að undanförnu kannað skemmdir sem urðu í síðasta Skaftárhlaupi og tekið myndir af þeim. Er ljóst að hlaupið hefur valdið miklum skaða á gróðurlendi að því er fram kemur á heimasíðu Landgræðslunnar. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Skíðamenn kættust

„ÞAÐ er fín mæting og eiginlega mesta furða miðað við fyrstu opnun og lítinn sem engan fyrirvara,“ sagði Óskar Óskarsson, formaður Skíðafélags Dalvíkur. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Stjörnuskin í Krýsuvík

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hefur gefið Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness vilyrði fyrir lóð undir stjörnuathugunarstöð í Krýsuvík. Þar hyggst félagið reisa hús og 13 metra háan turn með hvolfþaki. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Sveitarstjórn vill aukaframlag

SVEITARSTJÓRN Skagafjarðar krefst 1.400 mkr. aukaframlags í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga. „Ætla má að mörg sveitarfélög verði fyrir verulegum tekjumissi vegna fækkunar fyrirtækja og þar með lækkandi útsvars. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 274 orð

Taka á sig 10% launalækkun

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is STARFSMENN og eigendur Emmessíss hf. hafa samþykkt að taka á sig 10% launalækkun í fjóra mánuði til að ekki þurfi að koma til uppsagna. Lægst launaða fólkið heldur þó sínu. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tollurinn fær upplýsinga úr innritunarkerfinu

PERSÓNUVERND hefur svarað embætti lögreglu- og tollstjórans á Suðurnesjum um aðgang að svonefndu Star Check-innritunarkerfi IGS, þ.e. Icelandair Ground Services. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Undirbúa bílasölu út

HEKLA hefur opnað vefsvæði fyrir sölu á bílum til útlanda. „Eins og gefur að skilja er ekki mikil sala innanlands í augnablikinu,“ segir Sverrir Hauksson, framkvæmdastjóri bílasviðs Heklu. Sverrir segir að Hekla hafi opnað vefsvæðið www. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð

Verktakar verðlaunaðir með 35 milljónum

NÝTT hringtorg, hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi, verður opnað fyrir umferð í lok nóvember. Hringtorgið er á mótum Reykjanesbrautar og Arnarnesvegar. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Verktakinn verðlaunaður með 35 milljónum í flýtifé

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is HRINGTORG, sem byggt er yfir Reykjanesbraut í Kópavogi, verður opnað í lok nóvember. Þetta er fyrsta mannvirki sinnar tegundar á Íslandi. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 97 orð

Viðræður hefjist strax

STJÓRN kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi krefst uppgjörs við efnahags- og peningamálastefnuna undanfarna áratugi, segir í ályktun frá stjórninni. „Ljóst er að forsendur fyrir stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 27. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 135 orð

Vilja viðræður við Evrópusambandið

FRAMSÓKNARMENN í Norðausturkjördæmi telja að í ljósi breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu skuli nú þegar hafinn undirbúningur, samningsmarkmið skilgreind og síðan farið í samningaviðræður um inngöngu í Evrópusambandið. Meira
27. október 2008 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Vilji og vel smurð hjól

HEIMSMEISTARAKEPPNIN í dansi fyrir fólk í hjólastól fór fram í Minsk í Hvíta-Rússlandi um helgina. Um 135 manns frá 17 löndum tóku þátt í keppninni en hún fer fram annað hvert ár. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Vináttan gleymist ekki

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is ÁRIÐ 1940 var hart í ári hjá Norðmönnum og þá nutu þeir aðstoðar Íslendinga. Meðal annars sendi fjölskylda í Vestmannaeyjum fatapakka til Noregs. Meira
27. október 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Yfir 53 þúsund undirskriftir

UM 53.200 manns höfðu í gærkvöldi undirritað ávarp Íslendinga til bresku ríkisstjórnarinnar. Meira

Ritstjórnargreinar

27. október 2008 | Leiðarar | 654 orð

Ábyrgðin á Icesave

Björgólfur Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður Landsbankans, reynir í viðtali hér í blaðinu í gær að gera lítið úr ábyrgð fyrrverandi stjórnenda bankans á því að nú stefnir í að íslenzkir skattgreiðendur þurfi að taka 600 milljarða króna að láni... Meira
27. október 2008 | Staksteinar | 167 orð | 1 mynd

Styðja flokk, en ekki stjórn

Stjórnarflokkarnir tveir njóta samanlagt stuðnings 65,2% þjóðarinnar samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hins vegar styðja aðeins 41,3% kjósenda ríkisstjórnina. Meira

Menning

27. október 2008 | Myndlist | 261 orð | 2 myndir

Áhrif Fossanna fram úr björtustu vonum

BLOOMBERG borgarstjóri í New York segir að efnahagsleg áhrif Fossa Ólafs Elíassonar í borginni í sumar séu um 69 miljónir dala, rúmlega átta milljarðar króna. Um 1,4 milljónir manna gerðu sér ferð til að skoða verkin á tímabilinu 26. júní til 13. Meira
27. október 2008 | Bókmenntir | 175 orð

Ástarljóð móðgun við trúna

LÖGREGLAN í Jórdaníu handtók rithöfund í landinu í síðustu viku fyrir að nota vers úr hinni heilögu bók Kóraninum í ástarljóð sem hann samdi. Meira
27. október 2008 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

„Þetta er skilnaður, ekki stríð“

LÍFIÐ heldur áfram hjá leikstjóranum Guy Ritchie þó að hann sé að skilja við poppsöngkonuna Madonnu. Um helgina sást til hans gera sér glaðan dag með leikurunum Jude Law og Robert Downey Jr. Meira
27. október 2008 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Dick Tracy sýnd í Bæjarbíói

KVIKMYNDASAFN Íslands sýnir Dick Tracy í Bæjarbíói í Hafnarfirði á morgun. Dick Tracy er spennu- og ævintýramynd sem byggð er á vinsælli teiknimyndasögu um samnefndan leynilögreglumann og viðureign hans við bófagengi. Meira
27. október 2008 | Myndlist | 225 orð | 1 mynd

Englandsdrottning í fúlu skapi

LJÓSMYNDARINN frægi Annie Leibovitz hefur nú sagt frá því að Elísabet Englandsdrottning hafi verið frekar óróleg og ekki í sem bestu skapi á meðan hún tók af henni myndaseríu á seinasta ári. Meira
27. október 2008 | Myndlist | 71 orð | 1 mynd

Expressionismi og tilvistarstefnan

TJÁNING og tilvist: námskeið um expressionisma í myndlist og tilvistarstefnu í heimspeki á 20. öldinni og í samtímanum hefst hjá Endurmenntun Háskóla Íslands á fimmtudaginn. Það er Ólafur Gíslason listgagnrýnandi sem kennir á námskeiðinu. Meira
27. október 2008 | Fólk í fréttum | 5 orð | 9 myndir

Flugan

Leikritið Utan gátta, eftir Sigurð Pálsson, var frumsýnt í Kassanum í Þjóðleikhúsinu á laugardagskvöldið. Meira
27. október 2008 | Fólk í fréttum | 8 orð | 4 myndir

Flugan

Erpur Eyvindarson fjallaði um pólitísku skáldsöguna Atómstöðina eftir Halldór Laxness á Gljúfrasteini í gær. Meira
27. október 2008 | Fólk í fréttum | 3 orð | 7 myndir

Flugan

Margt var um manninn á útgáfutónleikum Ný danskrar á Nasa við Austurvöll á laugardagskvöldið. Meira
27. október 2008 | Tónlist | 297 orð | 1 mynd

Friðartónleikar í London

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÍSLENDINGAR í London finna nú margir fyrir áhrifum bankakreppunnar hér á landi, hvort sem það er af tekjuskerðingu vegna falls krónunnar eða vegna neikvæðra frétta í breskum fjölmiðlum. Meira
27. október 2008 | Fólk í fréttum | 516 orð | 2 myndir

Heitir englar, kaldir djöflar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Á ÓVISSUTÍMUM er ekkert jafn hughreystandi og að geta gengið að einhverju vísu, vita til þess að þrátt fyrir að allt sé komið á haus, allt sé uppi í háalofti og ekkert öruggt sé þó eitthvað sem breytist... Meira
27. október 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Hudson-harmleikur

MÓÐIR og bróðir bandarísku söng- og leikkonunnar Jennifer Hudson fundust skotin til bana á heimili sínu í Chicago um helgina. Einnig var sjö ára syni Juliu, systur hennar, rænt. Meira
27. október 2008 | Tónlist | 412 orð | 1 mynd

Kætir fólk í amstri dagsins

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT Íslands er ekki af baki dottin þrátt fyrir að áætlaðri Japansferð hafi verið aflýst. Meira
27. október 2008 | Fólk í fréttum | 68 orð | 7 myndir

Léttklæddar meyjar í Mexíkó

TÍSKUVIKAN í Mexíkóborg stendur nú sem hæst en þar sýna hönnuðir helstu strauma og stefnur í tískunni fyrir næsta vor og sumar. Meira
27. október 2008 | Bókmenntir | 402 orð | 1 mynd

Límið veiktist á Nýja Íslandi

ÞEGAR Guðmundur Magnússon rithöfundur, blaðamaður og bloggari byrjaði í vor að skrifa bókina Nýja Ísland þá óraði hann ekki fyrir því hvernig aðstæður yrðu nú á haustdögum þegar bókin er loks komin út. Meira
27. október 2008 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Maðurinn, skáldið og presturinn

ÚT er komin hjá bókaforlaginu Bjarti skáldsaga um ævi Hallgríms Péturssonar eftir Úlfar Þormóðsson. Í þessari sögulegu skáldsögu, sem heitir einfaldlega Hallgrímur , er dregin upp mynd af manninum, skáldinu og prestinum. Meira
27. október 2008 | Leiklist | 530 orð | 1 mynd

Mannlegt hlutskipti á leiksviði

Leikarar: Kristbjörg Kjeld, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Arnar Jónsson og Eggert Þorleifsson Leikmynd og búningar: Gretar Reynisson Leikgervi: Árdís Bjarnþórsdóttir og Svanhvít Valgeirsdóttir Ljós: Halldór Örn Óskarsson Tónlist: Sigurður Bjóla Leikstjóri:... Meira
27. október 2008 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Nóg pláss fyrir dótið

SURI litla Cruise ætti að geta dreift vel úr dótinu sínu en fregnir herma að leikherbergið hennar samanstandi af heilli íbúð. Meira
27. október 2008 | Kvikmyndir | 183 orð | 1 mynd

Plebbar og rollur í tilhugalífinu

Leikstjóri: Howard Deutch. Leikarar: Dane Cook, Kate Hudson, Jason Biggs, Alec Baldwin. Bandaríkin. 101 mín. 2008. Meira
27. október 2008 | Fólk í fréttum | 587 orð | 3 myndir

Pólitískur heimilisiðnaður

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is PLATAN heitir líkt og hljómsveitin, allfurðulegu nafni eða The Lost Garden Of The Hooligans . The Viking Giant Show byrjaði sem heimagrúsk Heiðars fyrir fimm árum og studdist hann þá við kassagítar og tölvu. Meira
27. október 2008 | Fólk í fréttum | 129 orð | 1 mynd

Sinnir mannúðarmálum

ANGELINA Jolie lætur sitt ekki eftir liggja. Í nýliðinni viku, aðeins þremur mánuðum eftir fæðingu tvíbura hennar og Brads Pitts, fór hún í tveggja daga heimsókn til Afganistans. Meira
27. október 2008 | Fjölmiðlar | 181 orð | 1 mynd

Skrýtnar manneskjur

Þverstæðurnar í mannlegu eðli eru alltaf jafn heillandi. Meira
27. október 2008 | Tónlist | 764 orð | 1 mynd

Sykurhúðaðir töffarar

ÞÁ er hún komin, fyrsta breiðskífa glamúr-gæjanna í Motion Boys. Það er eflaust óhætt að segja að Hang On hafi verið beðið með eftirvæntingu því hljómsveitin hefur dælt út poppslögurum síðustu misserin. Meira
27. október 2008 | Tónlist | 76 orð | 6 myndir

Turninum fagnað

Hljómsveitin Nýdönsk fagnaði útkomu sinnar nýjustu plötu, Turnsins , með allsherjar útgáfufögnuði á Nasa á laugardagskvöldið. Meira

Umræðan

27. október 2008 | Aðsent efni | 563 orð | 2 myndir

Aðild að Evrópusambandinu

Eftir Einar Benediktsson og Jónas H. Haralz: "Í umróti síðastliðinna vikna hafa loks allir mátt skilja að hér á landi er ekki fyrir hendi starfhæft kerfi peninga- og gengismála." Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 960 orð | 4 myndir

Agnesi svarað tæpitungulaust

Guðmundur H. Garðarsson, Magnús L. Sveinsson, Gunnar Páll Pálsson og Víglundur Þorsteinsson gera athugasemdir við skrif Agnesar Bragadóttur: "Enginn okkar formanna eða meðstjórnenda okkar hafa nokkurn tíma þegið boðsferðir eða önnur boð úr hendi fjármálafyrirtækja sem lífeyrissjóðurinn hefur fjárfest í." Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

„Er það vont og það versnar“?

Elín G. Ólafsdóttir skrifar um stöðu almennings eftir fall bankanna: "Þegar spilaborg bankadrengja hrundi var fólkið sem vinnur flest helstu verk landsins önnum kafið við að halda þjóðfélaginu gangandi og reka heimilin." Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 202 orð

Dæmum eigi

ÉG FYLGDIST með aðförinni að Hafskipum á sínum tíma og blygðast mín enn fyrir háttalag og framgöngu manna sem töldu sig þess umkomna að fella dóma í því máli. Þá tóku menn stórt upp í sig en mörg orð máttu vera ósögð. Meira
27. október 2008 | Bréf til blaðsins | 416 orð | 1 mynd

Einsýnir álitsgjafar

Frá Rúnari Kristjánssyni: "EINKENNILEGT hefur mér lengi þótt val fjölmiðla á sumum þeim álitsgjöfum sem fengnir hafa verið til þess væntanlega að skýra mál fyrir fólkinu í landinu." Meira
27. október 2008 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Flokkur í falli

Allt fellur þessa dagana nema Samfylkingin. Þrátt fyrir að hafa litlu skilað í ríkisstjórnarsamstarfi er hún á uppleið í skoðanakönnunum. Það má deila um hvort hún eigi það skilið. Sjálfstæðisflokkurinn er í frjálsu falli og á það skilið. Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Framtíðarheimaþjónusta

Björk Vilhelmsdóttir skrifar um sameiningu heimahjúkrunar og félagslegrar heimaþjónustu: "Hagræðing skapast af því að einn aðili beri ábyrgð á og sjái um stjórnun verkefna á sama sviði. Það þarf ekki að bitna á þjónustuþegum, þvert á móti." Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 532 orð

Heildarhagsmuni ofar flokkshagsmunum – takk

Signý Sigurðardóttir fjallar um stöðuna í íslensku efnahagslífi: "Að hafa á tilfinningunni núna á slíkum krísutímum að flokkshagsmunir séu hafðir ofar öllu öðru – jafnvel ofar heildarhagsmunum þjóðarinnar – er með öllu óþolandi" Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Heyrnarskert og heyrnarlaus börn á Íslandi

Bryndís Guðmundsdóttir skrifar um stöðu táknmálsins sem tungumáls: "Enginn undir fermingaraldri hefur nú táknmálið sem sitt fyrsta mál! Hvað verður um þá örfáu í okkar samfélagi sem ekki fá gagn af kuðungsígræðslu og munu hafa táknmál sem fyrsta mál?" Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 295 orð | 1 mynd

Hugmyndir skapa verðmætin

Gylfi Þorkelsson skrifar um nýsköpunarverkefni í Árborg: "Að frumkvæði sveitarfélagsins hefur nú um nokkurt skeið verið unnin hugmyndavinna vegna uppbyggingar þekkingarsamfélags í miðbæ Selfoss." Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 465 orð | 1 mynd

Ísland á krossgötum

Eyþór Arnalds skrifar um uppbyggingu efnahagsmála: "Á þeim krossgötum sem við erum á verðum við að lágmarka byrðarnar áður en haldið áfram nýjan veg." Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 437 orð | 1 mynd

Íslendingar, tökum á vandanum

Haraldur Sveinbjörnsson skrifar um efnahagsvandann: "Við steyttum á skeri, en áhöfnin bjargaðist og mikið af vistunum." Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Má ég borga hærri skatta?

Egill Ólafsson skrifar opið bréf til Júlíusar Vífils Ingvarssonar, formanns skipulags- og byggingarnefndar: "Heldur þú, Júlíus minn, að einhver starfsmanna þinna hafi tíma til að kíkja til mín í svona 10 mínútur og skoða húsið?" Meira
27. október 2008 | Blogg | 144 orð | 1 mynd

Sigurður Jónsson | 26. október 2008 BER SAMFYLKINGIN EKKI ÁBYRGÐ? Miðað...

Sigurður Jónsson | 26. október 2008 BER SAMFYLKINGIN EKKI ÁBYRGÐ? Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 520 orð | 1 mynd

Stöðugar framfarir í greiningu og meðferð brjóstakrabbameina

Helgi Hafsteinn Helgason skrifar um eðli og orsakir brjóstakrabbameins: "...þó er ljóst að vestrænn lífsstíll hefur áhrif á áhættu á að fá brjóstakrabbamein." Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 641 orð | 2 myndir

Stöndum vörð um lífsgæði fatlaðs fólks

Gerður Aagot Árnadóttir og Halldór Sævar Guðbergsson skrifa um hagsmuni fatlaðra: "Það er sameiginlegt verkefni okkar allra að sjá til þess að fatlað fólk á Íslandi skaðist ekki í þeim efnahagsþrengingum sem við göngum nú í gegnum." Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 359 orð

Til varnar Björgólfi

STUNDUM hittir maður fólk í lífinu sem hefur afgerandi áhrif á líf manns. Björgólfur Guðmundsson eldri er einn af þeim sem breytti lífi mínu til hins betra. Hann var einn af þeim þáttum sem hafði þá verkun að ég varð edrú. Meira
27. október 2008 | Aðsent efni | 801 orð | 2 myndir

Upp úr skuldasúpu

Eftir Gylfa Zoëga og Jón Daníelsson: "...er bráðnauðsynlegt að grípa nú þegar til ráðstafana til þess að vernda fjölskyldur og þau fyrirtæki og atvinnugreinar sem samfélagið hefur mikla hagsmuni af að vernda." Meira
27. október 2008 | Velvakandi | 336 orð | 1 mynd

Velvakandi

Bestu þakkir ÉG vil þakka fyrir ómetanlega aðstoð hjá Fjölskylduhjálp. Þó sporin séu þung og erfið þá verða þau einhvern veginn léttari þegar maður sér brosin á Ásgerði, Möggu, Guðrúnu og öllum sem þar starfa. Fólk sem gefur sína vinnu og hlýju. Meira

Minningargreinar

27. október 2008 | Minningargreinar | 1976 orð | 1 mynd

Guðgeir Sumarliðason

Guðgeir Sumarliðason var fæddur á Feðgum í Meðallandi, V-Skaftafellssýslu, 2. apríl 1929. Hann lést 19. október á deild 11-E á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hans voru Sumarliði Sveinsson, f. 10.10. 1893 á Undirhrauni/Melhól, Meðallandi, d.... Meira  Kaupa minningabók
27. október 2008 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Hjörtur Haraldsson

Hjörtur Haraldsson, skírður Heinz Karl Friedlaender, fæddist í Berlín í Þýskalandi 27. ágúst 1914. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 27. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Áskirkju 3. október. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2008 | Minningargreinar | 694 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigríður Kristjánsdóttir

Ingibjörg Sigríður Kristjánsdóttir fæddist á Þingvöllum í Helgafellssveit 3. mars 1922. Hún lést á St. Franciskussjúkrahúsinu í Stykkishólmi 9. október síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Grundarfjarðarkirkju 18. október. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2008 | Minningargreinar | 1234 orð | 1 mynd

Kristinn Pálsson

Kristinn Pálsson fæddist á Hofi á Skagaströnd 22. desember 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Guðnadóttir f. 28.10. 1900 í Hvammi í Holtum, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2008 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson fæddist á Eyrarbakka 16. október 1918. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 23. apríl 2007 og var útför hans gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 4. maí 2007. Meira  Kaupa minningabók
27. október 2008 | Minningargreinar | 720 orð | 1 mynd

Þorgerður Bergsdóttir

Þorgerður Bergsdóttir fæddist í Reykjavík 24. maí 1928. Hún andaðist á Sjúkrahúsi Akraness 6. október síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Akraneskirkju 10. október. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

27. október 2008 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Íhuga að draga meira úr olíuframleiðslu

Mohammad Ali Khatibi, olíumálaráðherra Írans, segir ekki útilokað að draga þurfi enn frekar úr olíuframleiðslu OPEC, samtaka olíuframleiðsluríkja. Meira
27. október 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Íslensk hönnun til sýnis í Tókýó

Ellefu fyrirtæki og hönnuðir munu taka þátt í hönnunarsýningunni 100% design tokyo sem hefst í Tókýó á fimmtudaginn og stendur til 3. nóvember. Það er Útflutningsráð sem skipuleggur þátttökuna. Meira
27. október 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Leita lausna á vanda fjármálafyrirtækja

Enn er verið að kanna hvort grípa eigi til sértækra aðgerða til að losa smærri fjármálafyrirtæki við skuldabréf sem eru orðin verðlítil í kjölfar falls stóru viðskiptabankanna . Meira
27. október 2008 | Viðskiptafréttir | 58 orð | 1 mynd

Óheppilegra að sitja í stjórn

„Ég tel heppilegra að alþingismenn sitji ekki í stjórnum sjóða bankanna,“ sagði Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, í Silfri Egils í gær. Illugi sat í stjórn Glitnis sjóða hf. Meira
27. október 2008 | Viðskiptafréttir | 351 orð | 1 mynd

Segir Seðlabanka ekki hafa sofið á verðinum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „VIÐ erum með mánaðarlegar skýrslur um lausafjárstöðu sem ná til 12 mánaða. Meira
27. október 2008 | Viðskiptafréttir | 606 orð | 1 mynd

Verðmæti í góðri fiskveiðistjórn

„Þar sem kvótakerfi eru notuð, hefur arðsemi aukist verulega og hagkvæmni í fiskveiðum. Auk þess hefur minnkun fiskistofna stöðvast í nánast öllum tilvikum og í sumum tilvikum hafa þeir braggast á nýjan leik,“ segir Ragnar Árnason í viðtali við Guðnýju Camillu Aradóttur. Meira
27. október 2008 | Viðskiptafréttir | 104 orð | 1 mynd

Vill lækka launin sín

FINNUR Sveinbjörnsson, forstjóri Nýja Kaupþings, hefur óskað eftir því við stjórn bankans að laun hans lækki um 200 þúsund krónur á mánuði. Þau eru núna 1.950 þúsund. Meira

Daglegt líf

27. október 2008 | Daglegt líf | 544 orð | 4 myndir

Börnin njóta sín í botn í fjölbreyttu skólastarfi

Samstarf milli skólastiga og ólíkra skóla eflir skólastarf á Grundarfirði að mati skólastjórans. Samstarf og nýsköpun nær jafnt til bóklegra sem verklegra greina, þar sem krakkarnir „njóta sín í botn“ og sköpunargáfan nýtur sín. Meira
27. október 2008 | Daglegt líf | 664 orð | 1 mynd

Hvaða fésbókartýpa ert þú?

Þeir eru ófáir sem hafa skráð sig á fésbókinni á síðastliðnum mánuðum. Þær upplýsingar sem hver og einn setur á síðu sína segja hins vegar e.t.v. meira um einstaklinginn heldur en hann gerir sér grein fyrir. Meira
27. október 2008 | Daglegt líf | 993 orð | 6 myndir

Mamma kennir kreppuráð

Eftir Kristínu Heiðu Kristinsdóttur khk@mbl.is Dætur mínar eru svo fordekraðar. Meira

Fastir þættir

27. október 2008 | Fastir þættir | 158 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Spilarinn Kantar. Norður &spade;DG84 &heart;G975 ⋄42 &klubs;D63 Vestur Austur &spade;10975 &spade;K2 &heart;862 &heart;3 ⋄G76 ⋄ÁKD983 &klubs;1087 &klubs;KG93 Suður &spade;Á63 &heart;ÁKD104 ⋄105 &klubs;Á42 Suður spilar 4&heart;. Meira
27. október 2008 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Jólakaka í hæverskum stíl

„ÉG var nú að hugsa um að láta þetta bara ganga rólega yfir,“ segir Jón Hjörleifur Jónsson, fyrrverandi skólastjóri. Meira
27. október 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu...

Orð dagsins: Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis. (1Pt. 2, 2. Meira
27. október 2008 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 e5 4. Bc4 Be7 5. d3 d6 6. Rd2 Bg5 7. Rf1 Rh6 8. Rg3 0-0 9. 0-0 Kh8 10. f4 Bg4 11. De1 Bh4 12. fxe5 Rd4 13. Bxh6 gxh6 14. Dd2 Bg5 15. Df2 dxe5 16. Rf5 Hc8 17. a4 Hc6 18. Rd5 Bxf5 19. exf5 Hd6 20. c3 Rc6 21. Dxc5 b6 22. Meira
27. október 2008 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverjiskrifar

Vafalaust er það vel meint hjá olíufélögunum að reyna að „hughreysta“ almenning með því að draga íslenska fánann að hún. En tiltækið vekur blendnar tilfinningar. Meira
27. október 2008 | Í dag | 183 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

27. október 1674 Hallgrímur Pétursson prestur og skáld lést, 60 ára að aldri. Hann var eitt helsta trúarskáld Íslendinga. Passíusálmar hans hafa komið út oftar en sextíu sinnum, fyrst 1666. 27. Meira
27. október 2008 | Í dag | 168 orð | 1 mynd

Ætlar að vera venjuleg

GLÆSIKVENDIÐ Dita Von Teese ætlar að klæða sig upp sem venjulega kona fyrir hrekkjavökuna sem fer fram 31. október. Meira

Íþróttir

27. október 2008 | Íþróttir | 1240 orð | 3 myndir

„Getur brugðið til beggja vona“

„ÞAÐ er náttúrlega gott að hafa náð að skora á útivelli og það gæti skilað okkur miklu, en þetta var bara fyrri hálfleikur og seinni hálfleikurinn er sem betur fer á okkar heimavelli,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari... Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

„Vinnum þær bara heima“

„VIÐ áttum að vinna þennan leik en maður verður bara að taka það jákvæða heim með sér. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Bodö vill halda Birki

NORSKA knattspyrnufélagið Bodö/Glimt sækir fast að halda íslenska U21-landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni í sínum herbúðum eftir að úrvalsdeildinni lýkur um næstu helgi. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 1602 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Portsmouth – Fulham 1:1 Peter Crouch 61...

England Úrvalsdeild: Portsmouth – Fulham 1:1 Peter Crouch 61. – Clint Dempsey 87. *Hermann Hreiðarsson mátti dúsa á varamannabekk Portsmouth allan leiktímann án þess að koma við sögu í leiknum sjálfum. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Eto'o skoraði þrennu fyrir Barcelona

KAMERÚNSKI sóknarmaðurinn Samuel Eto'o var heldur betur á skotskónum þegar Barcelona tók á móti Almeria í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu um helgina. Barcelona sigraði Almeria, 5:0 og komu öll mörkin í fyrri hálfleik. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 513 orð | 1 mynd

FH er á fljúgandi ferð

GÓÐ byrjun FH í N1-deild karla í handknattleik hélt áfram á laugardag þegar liðið sótti góðan útisigur í Mýrina hjá Stjörnunni. Fóru leikar 27:31, en Stjarnan hafði þó yfir í hálfleik og byrjaði leikinn mun betur. FH-ingum óx þó ásmegin þegar leið á leikinn og unnu að lokum sigur með 4 marka mun. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 191 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Stefánsson skoraði 6 mörk úr jafnmörgum tilraunum, þar af eitt mark af vítapunktinum þegar lið hans , Ciudad Real vann sigur á Alcobendas 36:26 í spænsku 1. deildinni í handknattleik um helgina. Ciudad er í 3. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 315 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hjálmar Jónsson lagði upp þriðja mark Gautaborgar þegar liðið vann 5:2stórsigur á liði Elfsborgar í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 248 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Ólafur Örn Bjarnason skoraði eina mark Brann þegar liðið gerði jafntefli við Tromsö , 1:1 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Markið var jöfnunarmark leiksins og kom á 80. mínútunni. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Guðjón Valur tapaði fyrir sínum gömlu félögum í Gummersbach

Eftir Þorkel Gunnar Sigurbjörnsson thorkell@mbl.is GUÐJÓN Valur Sigurðsson og félagar hans hjá þýska handboltaliðinu Rhein-Neckar Löwen töpuðu með tveggja marka mun fyrir gamla liðinu hans Guðjóns Vals, Gummersbach 29:27 í þýsku 1. deildinni um helgina. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 599 orð | 1 mynd

Haukar sýndu klærnar

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka í handknattleik karla hafa verið fremur köflóttir í leik sínum í upphafi leiktíðar. Á sama tíma og þeir hafa náð óaðfinnanlegum árangri í Meistaradeild Evrópu töpuðu þeir þremur deildarleikjum í röð. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 565 orð | 1 mynd

Liverpool eitt á toppnum

LIVERPOOL er eitt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með 23 stig, eina taplausa lið deildarinnar eftir 1:0-sigur á Chelsea í gær á Stamford Bridge. Eina mark leiksins skoraði Spánverjinn Xabi Alonso á 10. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 264 orð | 1 mynd

N1-deild karla Stjarnan – FH 27:31 Haukar – Víkingur 37:23...

N1-deild karla Stjarnan – FH 27:31 Haukar – Víkingur 37:23 Staðan : FH 6321179:1718 Akureyri 6402158:1538 Valur 6321171:1488 Fram 5311139:1307 HK 6303156:1666 Haukar 6303168:1596 Stjarnan 5113120:1313 Víkingur R. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Ólafur hugsanlega á leið í dýragarð

ÞÆR fréttir bárust um helgina að handknattleiksmaðurinn Ólafur Stefánsson væri á leið til danska liðsins Glostrup sem leikur í 2. deild þar í landi. Morgunblaðið náði í Ólaf í gær sem sagðist ekkert hafa að segja. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Redknapp inn fyrir Ramos

STJÓRN enska úrvalsdeildarliðsins í knattspyrnu, Tottenham Hotspurs tilkynnti þá ákvörðun sína á laugardagskvöldið að víkja Spánverjanum Juande Ramos frá störfum sem knattspyrnustjóra liðsins. Ramos tók við liði Tottenham 27. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Sergio Garcia tileinkaði Seve sigurinn

Sergio Garcia tileinkaði Seve Ballesteros sigurinn á Castello-meistaramótinu í golfi en Garcia sýndi mikið öryggi á mótinu. Þetta er fyrsti sigur Garcia á Evrópumótaröðinni í golfi frá árinu 2005 en hann var jafnframt gestgjafi mótsins. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Sigur í fyrsta leik hjá Redknapp

ÞAÐ þurfti greinilega ekki meira til hjá Tottenham en stjóraskipti, því liðið landaði sínum fyrsta deildarsigri í vetur í gær, 2:0 á Bolton. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 55 orð | 2 myndir

Skemmtileg keppni

ÞAÐ var mikið um að vera í aðstöðu Tennis- og badmintonsambands Reykjavíkur í Gnoðarvogi um helgina. Þar mættu til leiks um 120 börn og unglingar víðs vegar af landinu á vetrarmót TBR. Keppni hófst snemma á laugardag og lauk mótinu síðdegis í gær. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 914 orð | 1 mynd

Stelst á æfingar í vinnunni

GRINDVÍKINGURINN Páll Axel Vilbergsson hefur farið vel af stað í Iceland Express-deild karla í körfuknattleik það sem af er. Hann hefur skorað virkilega mörg stig í leik, er með góða skotnýtingu auk þess að vera mikilvægur þegar kemur að stoðsendingum. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Sterkir Haukar sóttu sigur á Hlíðarenda

ÞRÍR leikir voru á dagskrá í N1-deild kvenna í handknattleik um helgina. Stærsta viðureignin var vafalaust leikur Vals og Hauka í Vodafone-höllinni. Eru þetta liðin sem talin eru líklegust til að reyna að velta Stjörnunni úr sessi í vetur. Einnig mætti Framliðið FH og Fylkir mætti Gróttu. Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 873 orð | 1 mynd

Sæt hefnd á svellinu

AKUREYRSKIR íshokkímenn mættu grimmir til Reykjavíkur eftir tap fyrir SR á heimavelli í lok september og hefndu þeirra ófara með tveimur sigurleikjum á Skautafélagi Reykjavíkur, sem fram fóru í Skautahöllinni í Laugardal um helgina fyrir framan tæplega... Meira
27. október 2008 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Veigar Páll með þrennu

VEIGAR Páll Gunnarsson fór á kostum í gær þegar hann skoraði þrennu í 6:2-sigri Stabæk gegn Vålerenga í gær. Með sigrinum tryggði Stabæk sér norska meistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins. Meira

Fasteignablað

27. október 2008 | Fasteignablað | 205 orð | 2 myndir

Bergþórugata 5

Reykjavík | Hjá Fold fasteignasölu er til sölu þetta reisulega einbýlishús á Bergþórugötu. Húsið er á tveimur hæðum ásamt bílskúr sem innréttaður hefur verið sem einstaklingsíbúð. Meira
27. október 2008 | Fasteignablað | 632 orð | 3 myndir

Bóndarósir

Þegar hausta fer og sífelldar rigningarlægðir hellast yfir okkur, að maður tali nú ekki um efnahagslægðir, er gott að fletta upp í myndum frá sumrinu af gróðri og náttúru og njóta m.a. blómfegurðar garðplantna á nýjan leik. Meira
27. október 2008 | Fasteignablað | 249 orð | 4 myndir

Heimili sniðið að fjórfætlingum

ARKITEKTAR japanska fyrirtækisins Asahi Kasei hafa tekið sig til og búið til óskaheimili kattaunnenda. Heimilið er þannig hannað að hugað er að öllum þörfum kattarins í bak og fyrir. Meira
27. október 2008 | Fasteignablað | 474 orð | 2 myndir

Höfum áður staðið af okkur áföll

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Mjög hefur hægst á markaði síðasta mánuðinn og má segja að markaðurinn sé nánast frosinn,“ segir Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala. Meira
27. október 2008 | Fasteignablað | 249 orð | 1 mynd

Tröllateigur

Mosfellsbær | Hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs er til sölu þetta endaraðhús á tveimur hæðum í Mosfellsbæ. Þessi nýlega eign er 182,2 ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr og staðsett á góðum útsýnisstað. Meira
27. október 2008 | Fasteignablað | 249 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Ferfaldur munur á verði * Munur á fermetraverði íbúða á höfuðborgarsvæðinu og Vestfjörðum er tæplega 200.000 kr. samkvæmt samantekt Fasteignamats ríkisins. Meira
27. október 2008 | Fasteignablað | 124 orð | 1 mynd

Þórsgata 2

Reykjavík | Fasteignasalan Fasteignamarkaðurinn er með til sölu þriggja herbergja íbúð í þessu fallega fjölbýlishúsi við Óðinsgötu. Komið er inn í parketlagða forstofu, en baðherbergið er með flísum á gólfum og veggjum og baðkarið með sturtuaðstöðu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.