Greinar miðvikudaginn 29. október 2008

Fréttir

29. október 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð

10% styðja Davíð áfram

SAMKVÆMT skoðanakönnun fyrir Stöð 2, sem birt var í gærkvöldi, sögðust 10% þeirra sem tóku afstöðu styðja Davíð Oddsson í stöðu seðlabankastjóra. Um 90% svöruðu því neitandi hvort þau styddu Davíð í embættinu. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 483 orð | 3 myndir

20% tjón á séreign

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is STJÓRN og stjórnendur Almenna lífeyrissjóðsins efndu til upplýsingafundar fyrir sjóðsfélaga á Hilton-hótelinu í gærkvöldi. Metaðsókn var að fundinum og líklega voru þar 300–350 manns. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Allt verður að vera uppi á borðinu

ALLT verður undir í þeirri vinnu sem fram undan er í ríkisfjármálunum. Þetta segir Kristján Þór Júlíusson, varaformaður fjárlaganefndar, en nefndin kemur saman á morgun til að fara yfir fjárlagafrumvarp næsta árs við gjörbreyttar aðstæður. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Atvinnulausum fjölgar um tæplega 1.300

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is Vinnumálastofnun var í gær með rúmlega 3.600 manns skráða á atvinnuleysisskrá og þar af ríflega 2.200 á höfuðborgarsvæðinu. Til samanburðar voru 2.520 manns á skrá 30. september sl. þar af 1. Meira
29. október 2008 | Þingfréttir | 65 orð

Áfengisdómurinn fordæmi

NÝLEGUR dómur Hæstaréttar varðandi áfengisauglýsingar í Blaðinu markar þáttaskil og tekur af allan vafa um lagatúlkun, að því er fram kom í máli Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, á Alþingi í gær. Bæði Guðbjartur Hannesson, Samfylkingu, og Kristinn... Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Árborg íhugar málsókn

TAP sveitarfélagsins Árborgar vegna peningabréfa í Landsbankanum nemur um 110 milljónum króna. Ragnheiður Hergeirsdóttir bæjarstjóri útilokar ekki málsókn þar sem bankinn greiðir aðeins út 68,8% af inneigninni fyrir gjaldþrotið. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Á slysadeild vegna sviða eftir sund

FARIÐ var með nokkra nemendur úr Vesturbæjarskóla á slysavarðstofu eftir skólasund í Vesturbæjarlaug í gærmorgun, en þeir kenndu sviða í augum eftir sundið. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 142 orð

„Birna hringdi sjálf og sagði mér fréttirnar“

„BIRNA hringdi sjálf og sagði mér fréttirnar,“ segir Ragna Erlendsdóttir um lausn Nýja Glitnis á greiðslu vegna meðferðar dóttur hennar í Bandaríkjunum. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

„Erum bestar í Evrópu á góðum degi“

„ÍSLAND hafði náttúrlega aldrei náð þessum árangri fyrir síðasta Evrópumót og hann er rosalega góður, en við vitum alveg fyrir hvað þessar stelpur standa. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 549 orð | 4 myndir

„Við áttum peninginn“

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is „EF ÞETTA er niðurstaðan verður uppreisn,“ segir Ómar Sigurðsson sem átti 60 milljónir króna í peningabréfum. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

„Þó að við hjálpum nú!“

ÍSLENSK stúlka, sem nemur við Lýðháskólann í Testrup á Jótlandi, hefur mætt miklum skilningi og stuðningi skólastjórans vegna efnahagsástandsins hér. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Beiting hryðjuverkalaga gagnrýnd

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is TILLÖGUR bresku stjórnarinnar um að frysta eigur Landsbankans í landinu til tryggingar fyrir innistæðum Breta voru samþykktar í lávarðadeildinni í gærkvöldi eftir talsverðar umræður þótt fáir væru í salnum. Meira
29. október 2008 | Erlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Djúpsjávarfiskum bjargað

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRAR landa Evrópusambandsins samþykktu í fyrradag að gera ráðstafanir til þess að bjarga ýmsum framandi djúpsjávarfiskum, m.a búrfiski, sem getur lifað í allt að 150 ár. Búrfiskveiðarnar verða minnkaðar um 10% á næsta ári og a.m.k. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 410 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir auglýsingar

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is KARL Garðarsson, fyrrverandi ritstjóri Blaðsins, bættist fyrir helgi í fámennan flokk manna sem eiga það sammerkt að hafa verið dæmdir af Hæstarétti fyrir að birta áfengisauglýsingar. Sér til varnar vísaði Karl m.a. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð

Elding fær vottun

ELDING – Hvalaskoðun í Reykjavík hlaut fyrr í mánuðinum vottun frá Green Globe-umhverfissamtökunum. „Þetta er mikill sigur fyrir okkur, en fyrirtækið hefur unnið að þessu markmiði síðastliðin tvö ár. Meira
29. október 2008 | Erlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Evrópuleiðangur IMF

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Fagna dómi yfir ritstjóra

Foreldrasamtök gegn áfengisauglýsingum fagna dómi hæstaréttar þar sem ritstjóri Blaðsins var dæmdur til greiðslu einnar milljónar króna sektar vegna brota á lögum um bann við áfengisauglýsingum. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Fall krónu skálkaskjól

OLÍUVERÐ hefur lækkað stöðugt undanfarið en íslenskir neytendur hafa ekki notið lækkunarinnar í sama mæli og fólk í nágrannalöndunum, segir Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Fegurðarsýning gimbra

FEGURÐARSAMKEPPNI gimbra verður haldin nk. laugardag kl. 14 í fjárhúsunum í Svalbarði í Þistilfirði. Allir nemendur á barnaskólaaldri geta komið með eina gimbur og tekið þátt eða fengið lánaða gimbur ef þeir eiga enga. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 891 orð | 4 myndir

Freista erlendra fjárfesta

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is STÝRIVAXTAHÆKKUN Seðlabanka Íslands í gær, úr 12% í 18%, miðar fyrst og fremst að því að koma gjaldeyrismálum á Íslandi í lag. Annað skiptir minna máli í dag. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Gamli Herjólfur notaður til bráðabirgða

ÚTLIT er fyrir að nota verði núverandi Herjólf til bráðabirgða, þegar siglingar hefjast milli nýrrar Landeyjahafnar og Vestmannaeyja eftir tæp tvö ár. Búast má við að frátafir verði tvöfalt meiri en þegar nýja ferjan kemur. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Hringt frítt í vini erlendis

AÐSTANDENDUR síðunnar Indefence, þar sem undirskriftum er safnað til að mótmæla ósanngjarnri meðferð breskra stjórnvalda á íslenskum almenningi, ætla að opna símaver í gamla Morgunblaðshúsinu að Aðalstræti 6 í dag þar sem fólk getur komið til að hringja... Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 748 orð | 3 myndir

Höfnuðu kröfu um að Jón Steinar víki sæti

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 43 orð

Hönd í hönd

KÓPAVOGSBÆR hefur opnað vefsíðuna Hönd í hönd til að vekja athygli á margþættri þjónustu fyrir Kópavogsbúa í tengslum við ráðgjafaver sem sett var á laggirnar vegna hruns á fjármálamarkaði. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Jarðhiti drepur grenitré

Í LANDI Landbúnaðarháskólans að Reykjum í Ölfusi hefur jarðhiti valdið því að fjöldi sitkagrenitrjáa hefur misst rótfestuna undanfarið. Jarðhiti jókst við skólann í kjölfar jarðskjálftans í vor og gróður spilltist og hverir opnuðust á nýjum stöðum. Meira
29. október 2008 | Þingfréttir | 92 orð | 1 mynd

Kyrrðin býr fyrir utan

ALÞINGISMENN hafa verið takmarkaðir þátttakendur í því að bregðast við efnahagskreppunni. Þeir samþykktu neyðarlögin sem heimiluðu Fjármálaeftirlitinu að taka bankana yfir og forsætisráðherra hefur flutt þinginu skýrslu um stöðu mála. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 139 orð

Lán siðferðisleg skylda Færeyinga

FÆREYSKA landstjórnin mun veita Íslandi 300 milljóna danskra króna gjaldeyrislán, um 6,1 milljarð íslenskra króna. Allir færeyskir stjórnmálaflokkar samþykkja ráðstöfunina. Upphæðin verður tekin af innistæðu færeyska landssjóðsins í Landsbankanum. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Leggja veg fyrir grjótflutninga í Bakkafjöru

VINNA við gerð nýs námavegar niður af Seljalandsheiði lýkur um miðjan næsta mánuð. Þá hefjast sprengingar í námunni og síðan flutningur á grjóti niður af fjalli. Suðurverk tók að sér gerð Landeyjahafnar og tilheyrandi vegagerð. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Listaverkin til þjóðarinnar

LISTASAFN Íslands á að hafa forræði yfir listaverkum sem bankarnir áttu en eru nú í eigu ríkisins svo að tryggt verði að verkin tilheyri íslensku þjóðinni. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð

Megrunarlyf afturkallað

MARKAÐSLEYFI fyrir megrunarlyfið Acomplia hefur verið afturkallað tímabundið. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Mikill drengskapur Færeyinga

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is „ÞETTA er ótrúlega höfðinglegt af þeim,“ segir Geir H. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 726 orð | 3 myndir

Miklir hagsmunir í hrávöru

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is VERÐ á hrávöru hefur fallið hratt á undanförnum mánuðum samhliða mikilli lækkun á heimsmarkaðsverði á olíu. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Myndabrengl í Lesbók

Þau leiðu mistök urðu við birtingu greinar Elísabetar V. Ingvarsdóttur í síðustu Lesbók að blaðið birti mynd af fyrrverandi forstöðumanni Hönnunarsafns Íslands en ekki núverandi, Hörpu Þórsdóttur. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Myndin af Hraunfossum sigraði

PÁLL Jökull Pétursson sigraði í ljósmyndasamkeppninni „Haustlitir í skóginum“ sem Skógrækt ríkisins stóð fyrir. Mynd Páls Jökuls er af haustlitum við Hraunfossa í Hvítá í Borgarfirði. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Nýtt met í heimsóknum á mbl.is

HEIMSÓKNIR á mbl.is í annarri viku októbermánaðar náðu sögulegu hámarki, en tæplega 380 þúsund notendur skoðuðu vefinn þessa vikuna. Þess má geta að Íslendingar eru nú um 313 þúsund talsins. Meira
29. október 2008 | Erlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Óttast ekki „haturshópa“

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Peningamálastefnan verði endurskoðuð strax

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is VIÐSKIPTARÁÐ Íslands tekur undir með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra og vill að peningamálastefnan verði endurskoðuð þegar í stað. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 170 orð | 3 myndir

Pólverjar flykkjast heim

PÓLSKU feðgarnir Lukasz og Stanislaw eru á förum frá Íslandi eftir að hafa starfað á Selfossi um þriggja ára skeið. Þeir lögðu af stað til Seyðisfjarðar í gær til að ná síðustu ferð Norrænu í kvöld. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Pólverjar halda heim á leið

MARGIR Pólverjar halda heim á leið með Norrænu frá Seyðisfirði í kvöld. Meðal þeirra eru feðgarnir Lukas og Stanislav sem lögðu af stað frá Selfossi í gær, þar sem þeir hafa búið og starfað. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Reyna að selja gamla skartgripi

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is Þeim sem komið hafa í Úra- og skartgripaverslun Heide ehf. í Glæsibæ til að reyna að selja gamla gullhringa og annað skart hefur fjölgað undanfarnar vikur, að sögn Sævars Kristmundssonar úrsmiðs. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Rétthafar tapa á fjárfestingum STEFs

„VIÐ höfum rætt það við systursamtök okkar erlendis að ef við fáum ekki alla þessa peninga til baka, sem við vonumst auðvitað til að gera, munu erlendu rétthafarnir taka á sig sama tap og hinir innlendu,“ segir Eiríkur Tómasson,... Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 327 orð | 1 mynd

Rífandi sala í lopa

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÍSLENSKUR lopi selst betur en nokkurn tíma fyrr innanlands á sama tíma og betra verð fæst nú fyrir hann í útlöndum, eftir að gengi krónunnar féll. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 208 orð

Rólegt við samningaborðið

RÓLEGT er í húsakynnum ríkissáttasemjara um þessar mundir. Ástæðan er fyrst og fremst óvissan í efnahagsmálunum. Þá hefur Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari tekið að sér það hlutverk að samhæfa starf þeirra hópa, sem vinna að lausn efnahagsvandans. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð

Sjóðir fá fjölda fyrirspurna

SJÓÐIR, sem ávaxta séreignarlífeyrissparnað landsmanna, hafa fengið mikinn fjölda fyrirspurna að undanförnu frá sjóðsfélögum. Fólk vill ekki síst fá að vita, hvort það eigi að halda áfram að greiða inn á reikninga sína. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 421 orð | 1 mynd

Slysið kallar á eftirmál

Eftir Örlyg Stein Sigurjónsson orsi@mbl. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Stál í stál milli stjórnvalda og Björgólfs Thors

Eftir Láru Ómarsdóttur lom@mbl.is ÁGREININGUR ríkir milli stjórnvalda og Björgólfs Thors Björgólfssonar um hvort stjórnvöld hafi vitað af tilboði breska fjármálaeftirlitsins, FSA, um sérstaka flýtimeðferð á færslu Icesave-reikninga yfir í breska... Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Sterling gjaldþrota

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is DANSKA lágfargjaldaflugfélagið Sterling verður tekið til gjaldþrotaskipta. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Tíu stútar á einni helgi

TÍU ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um liðna helgi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni var einn ökumaður stöðvaður á föstudag grunaður um ölvun við akstur, fimm á laugardag og fjórir á sunnudag. Meira
29. október 2008 | Erlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Tugir þúsunda manna flýja átök

FRIÐARGÆSLULIÐAR Sameinuðu þjóðanna aka framhjá flóttafólki í þorpinu Kibati í Austur-Kongó. Um 30.000 Kongómenn höfðu í gær leitað skjóls í flóttamannabúðum SÞ í Kibati vegna nýrrar sóknar uppreisnarmanna gegn stjórnarhernum. Fyrir voru um 15. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð

Verðfall á hrávöru skaðar Landsvirkjun

Eftir Steinþór Guðbjartsson og Magnús Halldórsson FRIÐRIK Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, segir ljóst að verðfall á hrávöru undanfarna mánuði hafi áhrif á tekjur fyrirtækisins vegna þess að í flestum stóriðjusamningum við álfyrirtækin sé tekið mið... Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 418 orð | 3 myndir

Verðmætar ríkislóðir

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is VIÐ yfirtökuna á bönkunum þremur fékk ríkið umráð yfir nokkrum verðmætum lóðum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
29. október 2008 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vill hefta öfgamenn með nýjum reglum

INNANRÍKISRÁÐHERRA Bretlands kynnti í gær nýjar reglur þar sem erlendum „hatursprédikurum“ eða öðrum ofbeldissinnuðum öfgamönnum verða sett skilyrði fyrir að koma inn í landið. Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Víðtæk áhrif af 6 prósentustiga hækkun stýrivaxta

Víðtæk áhrif af 6 prósentustiga hækkun stýrivaxta 18% Stýrivextir Seðlabankans 22,65% Algengir vextir á yfirdráttarláni einstaklings í dag 28,65% Líklegir vextir á yfirdráttarlánum eftir hækkun 143 þús. Vextir af 500 þús. kr. Meira
29. október 2008 | Þingfréttir | 176 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Þingfundir að nýju Alþingi kom saman að nýju í gær að loknum kjördæma- og nefndadögum . Meira
29. október 2008 | Innlendar fréttir | 272 orð | 2 myndir

Þingið niðurlægt af ráðherra

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is GUÐNI Ágústsson, formaður Framsóknarflokksins, var harðorður í garð Össurar Skarphéðinssonar á Alþingi í gær og þótti iðnaðarráðherrann hafa niðurlægt þingið með útúrsnúningum í svörum. Meira
29. október 2008 | Þingfréttir | 108 orð

Þunginn eftir áramótin

SVO virðist sem álagið í samfélaginu vegna efnahagsvandans hafi ekki skilað sér út í heilbrigðiskerfið enn sem komið er. Þetta segir Ásta Möller, formaður heilbrigðisnefndar Alþingis, en nefndin fundaði um viðbrögð við ástandinu í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

29. október 2008 | Staksteinar | 175 orð | 1 mynd

Höfðingsskapur Færeyinga

Færeyingar hafa alltaf sýnt Íslendingum einstaka samstöðu og vinarþel á erfiðum stundum. Færeyingar voru þeir, sem hvað rausnarlegast styrktu Vestmannaeyinga í eldgosinu 1973. Meira
29. október 2008 | Leiðarar | 267 orð

Orðið er laust

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í Morgunblaðinu í gær að innan nokkurra mánaða yrði að taka afstöðu til gjaldmiðilsins og þar með til umsóknar um aðild að Evrópusambandinu. Meira
29. október 2008 | Leiðarar | 359 orð

Ráð í þröngri stöðu

Seðlabanki Íslands tilkynnti í gær sex prósentustiga hækkun stýrivaxta. Vextirnir hækka úr 12% í 18% og nemur hækkunin því 50%. Meira

Menning

29. október 2008 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Aldrei of mikið af Mozart

Á SUNNUDAGINN var góður þáttur í útvarpinu, Úr tónlistarlífinu í umsjón Unu Margrétar Jónsdóttur, sem er eins og fædd í það starf að kynna og tala um tónlist í útvarpi. Í þættinum var m.a. Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 424 orð | 1 mynd

„Ég saknaði þín...“

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is „ÞAÐ kemur til mín margt fólk og óskar mér til hamingju með diskinn,“ segir Ellen við blaðamann og hlær. „Það er eins og það sé ekki hægt að halda tónleika án þess að því fylgi plata. Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 265 orð | 2 myndir

Beckham á ferð og flugi

FÓTBOLTAKAPPINN David Beckham hefur í hyggju að fjárfesta í sjö milljóna punda einkaþotu svo hann geti ferðast fljótt og örugglega á milli Evrópu og Ameríku. Meira
29. október 2008 | Bókmenntir | 512 orð | 3 myndir

Bækur fyrir kreppuvetur

ALLS STAÐAR, í heita pottinum, á vinnustöðum, á barnum og á bloggsíðum er fólk að ausa reiði sinni yfir gráðugu verðbréfaguttana sem veðsettu landið og núa saman höndum af kreppukvíða á milli þess sem það talar um mikilvægi þess að knúsa og kyssa nú... Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Eftirsóttur

SÓST er eftir því að leikarinn Christian Bale taki að sér hlutverk einnar ofurhetju í viðbót. En Bale fer með hlutverk Leðurblökumannsins í myndunum Batman Begins og The Dark Knight . Sagt er að hann sé val númer eitt í hlutverk dr. Meira
29. október 2008 | Tónlist | 299 orð | 1 mynd

Engum er Kristjana lík

Kristjana Stefánsdóttir og Urður Hákonar syngja ásamt Funkmaster 2000 og söngkvartett. Fimmtudagskvöldið 23. október. Meira
29. október 2008 | Bókmenntir | 218 orð | 1 mynd

Fastur á flugvelli

Dear American Airlines, skáldsaga eftir Jonathan Miles. Houghton Mifflin gefur út. 180 síður innb. Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 128 orð | 2 myndir

Fjör hjá Hudson

LÖGREGLAN þurfti að koma að heimili Kate Hudson um seinustu helgi og biðja hana um að færa partí, sem hún var að halda, inn svo hávaðinn truflaði ekki nágrannana. Leikkonan bauð til Hrekkjavökuteitis og um klukkan eitt um nóttina kom lögreglan á... Meira
29. október 2008 | Tónlist | 286 orð | 1 mynd

Fram fyrir Lemmy!

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Þeir skipta hundruðum, íslensku tónlistarmennirnir sem lúra á myspace með hágæða efni sem aldrei kemst út fyrir þá stafrænu gróðrarstöð. Meira
29. október 2008 | Bókmenntir | 585 orð | 1 mynd

Fyrsti útrásarvíkingurinn

Eftir Gunnhildi Finnsdóttur gunnhildur@mbl.is LANDSPILDA úr eigu Einars Benediktssonar við Elliðavatn er nú eign Bretadrottningar að sögn Guðjóns Friðrikssonar sagnfræðings. Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

GBOB hefst 18. nóv.

* Undankeppni GBOB, Global Battle of the Bands, hefst hér á landi 18. nóvember. Keppnin fer fram á nýjum stað, Dillon Sportbar í Hafnarfirði (áður Áttan) og tekur yfir nokkur kvöld. Meira
29. október 2008 | Bókmenntir | 142 orð | 1 mynd

Google semur við forlögin

STÓRFYRIRTÆKIÐ Google hefur samþykkt að greiða 125 milljónir Bandaríkjadala til þess að ná sáttum í langdregnum málaferlum sem það hefur staðið í við rithöfunda og bókaútgefendur. Meira
29. október 2008 | Hugvísindi | 74 orð | 1 mynd

Hafliði fjallar um leikritaþýðingar

HAFLIÐI Arngrímsson fjallar um þýðingar sínar á leikritunum Verkið (þýs. Das Werk) og Frá öðrum heimi (þýs. Aus der Fremde) eftir austurrísku skáldin Elfriede Jelinek og Ernst Jandl klukkan 16:30 í dag í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
29. október 2008 | Tónlist | 332 orð

Hinn illi álfakóngur

Jón Svavar Jósefsson og Ástríður Alda Sigurðardóttir fluttu tónlist eftir ýmsa höfunda. Laugardagur 25. október. Meira
29. október 2008 | Bókmenntir | 368 orð | 1 mynd

Hjaðningavíg og botnlaus græðgi

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FYRIR stuttu var fjallað hér í blaðinu um Stieg Larsson sem lést skömmu áður en fyrsta bókin í þúsaldarþríleik hans kom út og gerði hann að alþjóðlegri stjörnu. Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 130 orð | 1 mynd

Jafnar sig eftir Murphy

MEL B., Kryddpían fyrrverandi, ætlar ekki að hafa lag sem fjallar um fyrrverandi unnusta hennar, Eddie Murphy, á nýrri plötu vegna þess að hún er búin að jafna sig eftir skilnaðinn við hann. Fyrr á þessu ári sagði Mel B. Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 245 orð | 1 mynd

Jakob Frímann neitaði útgefanda um ævisögu

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
29. október 2008 | Bókmenntir | 261 orð

Ljómandi túlkun en litlar upplýsingar

Verk eftir Huga Guðmundsson (frumfl.) og Petr Eben. Anna Sigríður Helgadóttir MS, Dómkórinn og Marteinn H. Friðriksson stjórnandi/orgel. Laugardaginn 25. október kl. 17. Meira
29. október 2008 | Dans | 313 orð | 2 myndir

Martraðarkenndur einkadans

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
29. október 2008 | Bókmenntir | 75 orð

Metsölulistar»

New York Times 1. The Brass Verdict - Michael Connelly 2. The Lucky One - Nicholas Sparks 3. The Story of Edgar Sawtelle - David Wroblewski 4. A Lion Among Men - Gregory Maguire 5. A Most Wanted Man - John le Carré 6. One Fifth Meira
29. október 2008 | Tónlist | 446 orð | 1 mynd

Pundið þungt í Sigur Rós

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is HLJÓMSVEITIN Sigur Rós er nú komin heim eftir vel heppnað tónleikaferðalag til Japans, en þar lék hún á fernum tónleikum. Meira
29. október 2008 | Bókmenntir | 77 orð | 1 mynd

Samstarf íslenskra leikfélaga rakið

ÚT er komin bókin Allt fyrir andann , saga Bandalags íslenskra leikfélaga frá 1950 til 2000. Bókin er skráð af Bjarna Guðmarssyni sagnfræðingi og áhugaleikara. Hún greinir frá aðdraganda og stofnun Bandalagsins, upphafsárum þess og fyrstu verkefnum. Meira
29. október 2008 | Bókmenntir | 191 orð | 1 mynd

Skilað eftir áratug

FJÖGURRA alda gömlu eintaki af verkum Shakespeares hefur nú verið skilað til bókasafnsins í Durham-háskóla í Bretlandi áratug eftir að því var stolið þaðan. Meira
29. október 2008 | Tónlist | 574 orð | 1 mynd

STEF-gjöld skerðast

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ALLT lítur út fyrir að úthlutanir til listamanna frá STEFi verði fyrir einhverri skerðingu í ár. Meira
29. október 2008 | Tónlist | 425 orð | 1 mynd

Söm við sig

ÞÆR eru ekki margar, sveitirnar sem ná því að gefa út heilar átta hljóðversplötur eða halda saman í tuttugu ár. Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 58 orð | 1 mynd

Tilnefndur

ÍSLENSKU sjónvarpsþættirnir um Latabæ eru tilefndir til Bafta-verðlauna bresku sjónvarps- og kvikmyndaakademíunnar í flokki barnaefnis sem bestu alþjóðlegu barnaþættirnir. Verðlaunin verða veitt í Lundúnum 30. Meira
29. október 2008 | Tónlist | 411 orð | 1 mynd

Tímabær KK

KRISTJÁN Kristjánsson, KK, er með ástsælli söngvurum þjóðarinnar og víst er að margir fagna útkomu nýjustu plötu hans, Svona eru menn . Bæði er það vegna þess að téð skífa er hans fyrsta með eigin efni í ein sex ár, eða síðan Paradís kom út árið 2002. Meira
29. október 2008 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Verk eftir Áskel Másson frumflutt

NÝTT verk fyrir kontrabassa eftir Áskel Másson verður frumflutt á háskólatónleikum í Norræna húsinu í dag. Verkið heitir Ymur og var samið í fyrra. Borgar Magnason kontrabassaleikari leikur verk Áskels, svo og verk eftir Hans Fryba á tónleikunum. Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 51 orð | 1 mynd

Vinsæl meðal homma og lesbía

* Bræðrabylta heldur áfram að gera það gott á kvikmyndahátíðum samkynhneigðra. Um helgina var hún valin besta stuttmyndin á Copenhagen Gay & Lesbian Film Festival og besta stuttmyndin á Barcelona International Gay & Lesbian Film Festival. Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 57 orð | 1 mynd

Vinur er sá er til vamms segir

* Valur Gunnarsson blaðamaður og óvinur krúttanna nr. 1 sendi á dögunum frá sér plötuna Vodka Songs . Á plötunni leggja margir tónlistarmenn hönd á plóg og þ.ám. Megas. Meira
29. október 2008 | Fólk í fréttum | 656 orð | 2 myndir

Þjóðlagaskotið gáskarokk

Ein er sú tónlist sem fer ekki hátt í fjölmiðlum, kannski vegna þess að hún flokkast illa, er ekki í útrás eða þykir sveitó. Meira

Umræðan

29. október 2008 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Endemis rugl er þetta

Björn Sigurður Lárusson er ósáttur við skrif Jaap Krager: "Grein Jaap Krager er uppfull af rangfærslum og staðreyndavillum" Meira
29. október 2008 | Aðsent efni | 731 orð | 1 mynd

Endurreisn

Arnar Þór Jónsson fjallar um væntanlega uppbyggingu lands og þjóðar: "Við okkur blasir nú sjaldgæft tækifæri til hugmyndafræðilegrar endurskoðunar, endurnýjunar og uppbyggingar með almannahagsmuni að leiðarljósi." Meira
29. október 2008 | Pistlar | 438 orð | 1 mynd

Gjáin óbrúaða

Þeir sem gagnrýnt hafa krúttkynslóðina svokölluðu hafa sakað hana um að vera skoðanalaus. Meira
29. október 2008 | Aðsent efni | 367 orð

Hungurvaka

STJÓRNVÖLD sviku þjóðina. Meira
29. október 2008 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Hvers konar hagkerfi?

Eftir Edmund S. Phelps: "Drifkraftur markaðshagkerfis er meiri en nokkurs annars hagkerfis vegna þess að þekking hvers einstaklings nýtist samfélaginu til heilla." Meira
29. október 2008 | Aðsent efni | 336 orð | 1 mynd

Opinn aðgangur að vísindagreinum – erfiðari en sýnist

Þorkell Jóhannesson skrifar um birtingu fræðigreina í tímaritum og á netinu: "Það getur því líkst leið þrengsla og þrautar að birta vísindagreinar í góðum tímaritum með opinn aðgang að greinunum." Meira
29. október 2008 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Varnaðarorð – vegvísir

Björn Bjarnason skrifar í tilefni af Staksteinum: "Óþarft er að fara mörgum orðum um gjörbreytta stöðu íslensku bankanna, frá því sem var í upphafi þessa mánaðar. Hin erlendu umsvif þeirra, sem kölluðu á evru, eru að engu orðin." Meira
29. október 2008 | Velvakandi | 263 orð | 1 mynd

Velvakandi

Baráttukveðjur frá Slóvakíu GÓÐAN dag, kæru Íslendingar. Nafn mitt er Martin og er frá Slóvakíu. Árið 2005 dvaldist ég sem sjálfboðaliði 8 mánuði á Íslandi. Meira

Minningargreinar

29. október 2008 | Minningargreinar | 2451 orð | 1 mynd

Marteinn Sverrisson

Marteinn Sverrisson fæddist í Reykjavík 15. mars 1947. Hann lést á Landspítalanum 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Sverrir Magnússon og Guðrún Jónsdóttir, bæði látin. Systir Marteins er Sigrún. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2008 | Minningargreinar | 1624 orð | 1 mynd

Úrsúla Óskarsdóttir

Úrsúla Elfriede Óskarsdóttir, fædd Häfner, fæddist í Eisenach í Thüringen-héraði í Þýskalandi 30. apríl 1922. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 21. október síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2008 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Vilborg Katrín Þórðardóttir Petit

Vilborg Katrín Þórðardóttir Petit fæddist á Hellissandi 5. maí 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 20. október síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Margrét Jónsdóttir ljósmóðir, f. 5. apríl 1907, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
29. október 2008 | Minningargreinar | 2525 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Fenger

Vilhjálmur Fenger fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1952. Hann lést þriðjudaginn 21. október síðastliðinn. Foreldrar hans voru Borghildur B. Fenger, f. 20.1. 1929, og Hilmar Fenger, f. 29.9. 1919, d. 23.12. 1995. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. október 2008 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Afar áhættusamt að lána Íslendingum

Rússnesk stjórnvöld segja, að eins og staðan sé nú væri afar áhættusamt að verða við óskum Íslands um gjaldeyrislán. Meira
29. október 2008 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Bréf í Atorku lækka

Viðskipti með hlutabréf í Kauphöll Íslands í gær námu rúmlega 18,5 milljónum króna . Velta með skuldabréf nam rúmlega 2,5 milljörðum króna. Bréf í Marel voru þau einu sem hækkuðu eftir viðskipti dagsins en þau hækkuðu um 1,29%. Meira
29. október 2008 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Gott uppgjör Össurar

Stoðtækjaframleiðandinn Össur birti uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung í gærmorgun og af uppgjörinu að dæma virðist sem rekstur félagsins hafi sjaldan gengið jafn vel og nú. Sala nam 87,3 milljónum dollara og jókst um 6% frá sama tímabili í fyrra. Meira
29. október 2008 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 2 myndir

Ísland þarf að borga 440 milljarða króna

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is HINN íslenski tryggingasjóður innistæðueigenda þarf að greiða 2,3 milljarða punda, eða um 440 milljarða króna, vegna ábyrgðar á innistæðum Icesave í Bretlandi. Meira
29. október 2008 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

SPB vill fá lengri frest

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „VIÐ höfum átt stífar viðræður við fjármálaráðuneytið og Seðlabankann. Þeir hvöttu okkur til þess að setja okkur í samband við erlenda lánardrottna og kanna hvað væri hægt að semja við þá um. Meira
29. október 2008 | Viðskiptafréttir | 77 orð | 1 mynd

Tvö bindandi tilboð hafa borist í Sterling

Tvö bindandi tilboð hafa borist í danska lággjaldaflugfélagið Sterling. Í frétt á danska vefnum Take Off kemur fram að reiknað sé með að gengið verði frá sölu félagsins fyrir vikulok. Meira
29. október 2008 | Viðskiptafréttir | 162 orð | 1 mynd

Uppsagnir í bönkunum sex hundruð

TÆPLEGA tvö hundruð starfsmenn gamla Kaupþings fá ekki starf hjá Nýja Kaupþingi. Þar af eru 160 í fullu starfi og 35 á tímavinnukaupi. Starfsmenn nýja bankans verða rúmlega þúsund. Meira
29. október 2008 | Viðskiptafréttir | 236 orð | 1 mynd

Vonast til að halda sjó

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Verkfræðistofan Hnit var meðal fyrstu íslensku fyrirtækjanna til að fara í útrás. Meira

Daglegt líf

29. október 2008 | Daglegt líf | 472 orð | 2 myndir

Nammidagur – hugum að sykrinum

Í flestum matvöruverslunum og nær öllum sjoppum landsins er mikið framboð af sælgæti. Þar eru alla jafna stórir sælgætisbarir sem fanga athyglina og börnin sem þangað koma horfa löngunaraugum á litadýrðina. Meira
29. október 2008 | Daglegt líf | 172 orð

Skrímsli og draugar

Hreiðar Karlsson heyrði af því að skrímslasetur risi á Bíldudal og einnig af draugasetri á Stokkseyri: Þjóðtrúin forna með þegnunum lifir, þrátt fyrir kaupthing og bauga. Nú er hún búin að byggja yfir bæði skrímsli og drauga. Meira
29. október 2008 | Daglegt líf | 619 orð | 4 myndir

Vænti alsystkina en þó ekki tvíbura

Eftir Þuríði Magnúsínu Björnsdóttur thuridur@mbl.is Fósturvísaflutningur hjá hrossum hefur verið framkvæmdur um nokkurra ára skeið á Íslandi en í litlum mæli. Aðferðin þykir ekki gallalaus enda árangurinn ekki borðleggjandi og meðferðin kostnaðarsöm. Meira

Fastir þættir

29. október 2008 | Árnað heilla | 18 orð | 1 mynd

50 ára

Gróa Hafdís Ágústsdóttir er fimmtug í dag, 29. október. Hún fagnar þessum tímamótum á heimili sínu á... Meira
29. október 2008 | Árnað heilla | 44 orð | 1 mynd

90 ára

Kristín Magnúsdóttir frá Réttarholti í Garði er níræð í dag, 29. október. Hún býður þeim sem vilja gleðjast með henni á þessum tímamótum til kaffisamsætis í Samkomuhúsinu í Garði laugardaginn 1. nóvember næstkomandi frá kl. 15 til 19. Meira
29. október 2008 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Duldar hættur. Norður &spade;9875 &heart;753 ⋄Á653 &klubs;Á7 Vestur Austur &spade;K4 &spade;D32 &heart;ÁKD2 &heart;G109864 ⋄92 ⋄84 &klubs;KG932 &klubs;64 Suður &spade;ÁG106 &heart;– ⋄KDG107 &klubs;D1085 Suður spilar 4&spade;. Meira
29. október 2008 | Fastir þættir | 156 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveit Grant Thornton leiðir deildakeppnina Deildakeppnin er hálfnuð og leiðir sveit Grant Thornton með 135 stigum. Eykt fylgir þeim sem skuggi með 127 stig og jafnar í 3–4 sæti eru Sölufélag garðyrkjumanna og sveit Guðmundar Sv. Meira
29. október 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Danmörk María Rán fæddist 26. ágúst kl. 3.25. Hún vó 3.150 g og var 50...

Danmörk María Rán fæddist 26. ágúst kl. 3.25. Hún vó 3.150 g og var 50 sm löng. Foreldrar hennar eru Aðalheiður Konstantínsdóttir og Jón... Meira
29. október 2008 | Árnað heilla | 169 orð | 1 mynd

Fjölskyldan er dýrmætust

GUÐBRANDUR Einarsson, formaður Verslunarmannafélags Suðurnesja og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, ætlar að verja afmælisdeginum með fjölskyldunni. Hann segir að hún sé það dýrmætasta í lífinu. Meira
29. október 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Horsens Ida Mathilda fæddist 23. júlí kl. 12.30 í Danmörku. Hún vó 3.804...

Horsens Ida Mathilda fæddist 23. júlí kl. 12.30 í Danmörku. Hún vó 3.804 g og var 55 sm löng. Foreldrar hennar eru Eva Björg Einarsdóttir og Anders... Meira
29. október 2008 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður...

Orð dagsins: Kærleikurinn er langlyndur, hann er góðviljaður. Kærleikurinn öfundar ekki. (I. Kor. 12, 4. Meira
29. október 2008 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Reykjavík Karenu Ósk Sampsted og Ívari Haukssyni fæddist stúlka 14...

Reykjavík Karenu Ósk Sampsted og Ívari Haukssyni fæddist stúlka 14. september kl. 12.36. Hún vó 2.700 g og var 47 sm... Meira
29. október 2008 | Í dag | 139 orð | 1 mynd

Sienna Miller lætur lítið fyrir sér fara

LEIKKONAN Sienna Miller er komin í viðbragðsstöðu fyrir uppboð sem fer fram í London í desember. Miller mun vera svo æst í að kaupa listaverk eftir Damien Hirst, Tracey Emin og Jonathan Yeo að hún hefur þegar boðið í þau. Meira
29. október 2008 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 c6 4. h4 d6 5. Be3 Rd7 6. h5 e5 7. h6 Bf6 8. Rf3 Be7 9. dxe5 dxe5 10. Bc4 Rgf6 11. Rg5 0-0 12. f3 Rh5 13. Dd2 Rf4 Staðan kom upp í Evrópukeppni taflfélaga sem lauk fyrir skömmu í Haldikiki í Grikklandi. Sigurbjörn Björnsson (2. Meira
29. október 2008 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverjiskrifar

Ákvörðun Seðlabankans um að hækka stýrivexti var fyrsta frétt á vefsíðu BBC í gær. Meira
29. október 2008 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. október 1919 Alþýðublaðið kom út í fyrsta sinn, undir ritstjórn Ólafs Friðrikssonar. Lengst af gaf Alþýðuflokkurinn blaðið út en útgáfunni var hætt 1997. 29. október 1925 Íslenskir einnar og tveggja krónu peningar voru settir í umferð. Meira

Íþróttir

29. október 2008 | Íþróttir | 335 orð | 1 mynd

Aldrei ládeyða í Lundúnaslagnum

Í kvöld lýkur 10. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem hæst ber viðureign Arsenal og Tottenham. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 1217 orð | 2 myndir

„Gerpla er orðin mjög þekkt stærð í hópfimleikum“

„ÍSLAND hafði náttúrulega aldrei náð þessum árangri fyrir síðasta Evrópumót og hann er rosalega góður, en við vitum alveg fyrir hvað þessar stelpur standa. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

„Leist ekkert á þetta í fyrstu“

Knattspyrnumaðurinn gamalkunni Gunnlaugur Jónsson, sem lengi lék með Skagamönnum, KR og nokkrum erlendum félögum á sínum tíma, hefur tekið við þjálfun meistaraflokks Selfoss í knattspyrnu en Selfyssingar voru nálægt því að tryggja sér sæti í efstu deild... Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 276 orð | 1 mynd

Eiður ekki með til Möltu

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is ,,ÉG er svona allur að koma til og geri mér vonir um að verða klár í slaginn um helgina,“ sagði Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Barcelona, við Morgunblaðið í gær. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Fer Pétur í klippingu?

PÉTUR Örn Gunnarsson, sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins í handknattleik, vonast til þess að komast í klippingu á morgun. Það skýrist þó ekki fyrr en í kvöld hvort af því getur orðið. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 434 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Jason Pryor mun leika með 1. deildarliði Hamars úr Hveragerði í körfuknattleik karla næstu vikurnar. Bandaríkjamaðurinn hefur leikið hér á landi áður en hann lét mikið að sér kveða með Val og Haukum. Hamarsmenn riftu samningi við Valiant Brown á... Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Hannes Þ. Sigurðsson gat ekki leikið með Sundsvall í leiknum gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í fyrrakvöld þar sem Sundsvall hafði betur, 2:1. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Guðjón og Guðmundur sömdu við GAIS

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is KR-ingarnir Guðjón Baldvinsson og Guðmundur Reynir Gunnarsson hafa náð samkomulagi við sænska úrvalsdeildarliðið GAIS um 5 ára samning. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 961 orð | 1 mynd

Hamrammur og hæfinn

HANN er svo hraustur að Emile gamli Heskey er eins og hver önnur kveif við hliðina á honum. Er hann þó enginn vesalingur. Ekki nóg með það, hann raðar inn mörkum og hleypur af sér skó og sokka fyrir málstaðinn. Virkar ódrepandi. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 356 orð

Knattspyrna England Úrvalsdeild: Newcastle United – West Brom 2:1...

Knattspyrna England Úrvalsdeild: Newcastle United – West Brom 2:1 Joey Barton 9, Obafemi Martins 42. – Ishmael Miller 65. Staðan: Liverpool 972014:623 Chelsea 962119:420 Hull 962114:1120 Arsenal 961218:619 Aston Villa 952216:1017 Man. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 648 orð | 1 mynd

Leikið af fullum krafti

„VIÐ vitum lítið um Belga og hefur illa gengið að verða okkur úti um upptökur af leikjum þeirra. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Líkir liði Liverpool við Valencia

HINN spænski kantmaður Liverpool, Albert Riera, segir sama anda ríkja nú hjá Liverpool og ríkti hjá liði Valencia tímabilið 2003/2004 en þá leiddi Rafa Benítez spænska félagið til sigurs í spænsku deildinni og UEFA-keppninni. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 232 orð

Maradona næsti þjálfari Argentínu

ÞVERT á allar spár og spekinga var það stórstjarnan Diego Armando Maradona sem var í gærkvöldi valinn næsti landsliðsþjálfari Argentínu en margir hlógu að þeim hugmyndum hans fyrir nokkrum dögum síðan. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Mæta heimsmeisturunum í tvígang

ÍSLENSKA landsliðið í handknattleik mætir heimsmeisturum Þjóðverja í tvígang í vináttulandsleikjum í Þýskalandi í lok næsta mánaðar. „Þjóðverjar buðu okkur í leiki í vor, áður en við komumst inn á Ólympíuleikana. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 489 orð | 1 mynd

Ófarir Fjölnis halda áfram

LEIKTÍÐIN fyrir hið unga og efnilega lið Fjölnis fer illa af stað. Í gærkvöldi tapaði liðið stórt fyrir Keflavík 54:87 og situr það í neðsta sæti Iceland Express deildar kvenna án stiga og stigatalan ekki til að hrópa húrra fyrir. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Sigmundur í harðri keppni

SIGMUNDUR Einar Másson hefur leik á morgun á úrtökumótinu fyrir bandarísku PGA-mótaröðina í golfi. Sigmundur, sem keppir fyrir Golfklúbb Kópavogs og Garðabæjar, er eini íslenski kylfingurinn sem reynir við PGA-úrtökumótið í Bandaríkjunum. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Styttist í leik hjá Snorra

„ÉG er allur að koma til og vonast til þess að spila í fyrsta í sinn með GOG í næsta leik um aðra helgi,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson handknattleiksmaður, sem staddur er hér á landi um þessar mundir þrátt fyrir að hafa ekki getað gefið... Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Tony Adams tekinn við Portsmouth

TONY Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal og enska landsliðsins, tók við stjórninni hjá Portsmouth í gær, eftir brotthvarf Harry Redknapps til Tottenham um helgina. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Vignir er mættur til leiks með landsliðinu að nýju

„AUÐVITAÐ er ég ánægður með að vera kominn inn í hópinn aftur, en hvort það er einhver sárabót eftir að hafa misst af Ólympíuleikunum veit ég ekki. Meira
29. október 2008 | Íþróttir | 347 orð | 1 mynd

Það gerist ekki betra en fá tækifæri til að æfa með bestu leikmönnum heims

ARON Pálmason, leikmaður FH og nýliði í íslenska landsliðinu, segist ánægður með að vera kominn í hópinn og hann kann vel við sig þar. „Þetta er auðvitað bara frábært. Það gerist ekki betra en að fá tækifæri til að æfa með bestu leikmönnum í... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.