GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, ákvað í gær að taka þá Rúnar Kárason úr Fram og Sturlu Ásgeirsson, leikmann HSG Düsseldorf, með til Noregs ásamt þeim fjórtán leikmönnum sem hann tefldi fram gegn Belgíu í fyrrakvöld...
Meira