GÓÐUR árangur í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum hefur náðst hjá Íslenskum aðalverktökum við byggingu kerskála fyrir álverið í Helguvík. Starfsmenn ÍAV hafa unnið 50.000 klukkustundir við verkið án fjarveruslysa, frá 7.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MANNANAFNANEFND hefur það sem af er ári kveðið upp 68 úrskurði. Alls hafa borist fjórar umsóknir um millinafn og voru þær allar samþykktar. Um var að ræða nöfnin Vatnsfjörð, Vattar, Brekkmann og Þor.
Meira
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is SAMSTARFSKONA mín á Morgunblaðinu sagði við mig á leið úr strætó í gærmorgun að hún væri svo fegin að komin væri helgi. Ég jánkaði en föstudagar eru reyndar sjaldnast eftirlætisdagar mínir.
Meira
Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HERMANN Oskarsson, hagstofustjóri Færeyinga, segir alla geta unnið sig út úr kreppu, því fyrirbærið sé ætíð tímabundið, en verkefnið vissulega sársaukafullt og taki langan tíma.
Meira
DÖNSK yfirvöld segja að Ólafur Haraldsson sjómaður hafi ekki sinnt tilmælum þeirra þegar hann reyndi að sigla til hafnar í Randersfirði í Danmörku. Sagt var frá siglingu Ólafs í Morgunblaðinu í gær, en hún endaði með strandi.
Meira
TVEIR menn björguðust af sjálfsdáðum úr bíl sem fór niður fyrir veg í Álftafirði í Ísafjarðardjúpi í gærkvöld og lenti í sjónum. Tilkynnt var um slysið um hálfníuleytið.
Meira
Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „ÞAÐ var frekar skrýtið að 24, 25 ára fólk væri meðal æðstu manna í bönkunum. Að krakkar, sem voru hér í MH fyrir þremur árum, væru allt í einu komnir í góðar stöður.
Meira
HÁTT í 600 blöðrum var sleppt til himins við húsakynni KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík í gær. Markaði þessi táknræni viðburður lok alþjóðlegrar bænaviku sem fjölmargir krakkar í starfi samtakanna hafa tekið þátt í.
Meira
BARACK Obama, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur rætt við Hillary Rodham Clinton, sem hann sigraði í forkosningum demókrata, og íhugar nú að tilnefna hana í embætti utanríkisráðherra.
Meira
BREYTINGAR sem gerðar hafa verið á lögum um atvinnuleysisbætur, um rétt starfsfólks til hlutabóta ef starfshlutfall þeirra er skert, hafa að markmiði að sem flestir geti verið virkir þátttakendur á vinnumarkaði.
Meira
GUNNAR I. Birgisson, bæjarstjóri í Kópavogi, segir skil SMI á þremur lóðum á Glaðheimasvæðinu ekki vera mikinn fjárhagslegan skell fyrir bæinn. „Þetta eru tafir fyrir Kópavogsbæ um eitt til tvö ár.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is NEÐRI deild rússneska þingsins studdi í gær með yfirburðum tillögu þess efnis að stjórnarskránni verði breytt svo að embættistíð forsetans lengist úr fjórum árum í sex.
Meira
Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is TIL tíðinda dró á sameiginlegum fundi þingflokks og miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins í gær þegar ákveðið var að skipa sérstaka nefnd um Evrópumál innan flokksins og flýta fyrirhuguðum landsfundi til 29. janúar. Geir H.
Meira
ÁKVEÐIÐ var á sameiginlegum fundi þingflokks og miðstjórnar Sjálfstæðisflokksins í gær að skipa sérstaka nefnd sem standa á fyrir opinni og málefnalegri umræðu um kosti og galla aðildar Íslands að Evrópusambandinu, ESB.
Meira
„EITT meginmál ríkisstjórnarinnar næstu mánuði er að ná samstöðu um Evrópumálin,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra í viðtali við Kolbrúnu Bergþórsdóttur. Björgvin segir að um sé að ræða pólitískt úrlausnarefni, sem megi m.a.
Meira
Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is NÝTT svæði hefur verið skipulagt á vegum Hestamannafélagsins Fáks í Víðidal. Þar er ráðgert að rísi ellefu byggingar fyrir hesthús og atvinnustarfsemi af ýmsum toga sem tengist hestamennsku.
Meira
Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SIGRÍÐUR Björk Guðjónsdóttir aðstoðarríkislögreglustjóri hefur verið skipuð í embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum frá og með 1. janúar nk. en Jóhann R. Benediktsson lét af störfum í byrjun október.
Meira
TIL stendur að breyta nýrri reglugerð dómsmálaráðuneytisins um héraðslögreglumenn, aðeins örfáum vikum eftir að hún var sett. Það kom nefnilega í ljós að fyrir sum embætti, t.d.
Meira
Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is RÍKISSTJÓRNIN hefur ákveðið margháttaðar aðgerðir til að létta undir með fjölskyldunum og heimilunum vegna erfiðleika sem fjármálakreppan veldur. Þær voru kynntar á blaðamannafundi sem Geir H.
Meira
Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is MIÐSTJÓRNARFUNDUR Framsóknarflokksins fer fram í dag í skugga erfiðleika í íslensku efnahagslífi og innanflokksátaka.
Meira
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is VEGNA stífra sparnaðaraðgerða sem Landhelgisgæslan greip til í september er eftirlit með landhelginni nú mun minna en verið hefur.
Meira
„VIÐ getum staðið við allar skuldbindingar sem við höfum gert gagnvart öðrum þjóðum en getum ekki farið út í ný verkefni á árinu 2009,“ segir Sighvatur Björgvinsson, framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnustofnunar Íslands, um áhrif þess að framlög...
Meira
„VIÐBRÖGÐ Íslendinga við auglýsingu okkar um laus sérfræðistörf hér í Stafangri hafa verið mjög góð. Hálfum sólarhring eftir að við settum inn auglýsingu á job.
Meira
STJÓRN Faxaflóahafna sf. samþykkti á fundi sínum í gærmorgun viljayfirlýsingu um lóð undir netþjónabú á Grundartanga til fyrirtækisins Greenstone.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FORLAGINU hefur ekki enn tekist að selja útgáfuréttinn að verkum Halldórs Laxness og hefur því ekki náð að uppfylla skilyrði Samkeppniseftirlitsins fyrir samruna JPV og bókahluta Eddu.
Meira
FÉLAGSMENN í Rafiðnaðarsambandinu voru að meðaltali með 451 þúsund kr. í heildarlaun í september sl. og höfðu þau hækkað um 6,5% frá síðasta ári. Þetta kemur fram í launakönnun sem Capacent hefur gert fyrir RSÍ.
Meira
Eftir Guðna Einarsson og Skapta Hallgrímsson FÓLKI verður gert kleift að létta greiðslubyrði af verðtryggðum húsnæðislánum um allt að 10% frá og með næstu mánaðamótum og allt að 20% eftir eitt ár frá því sem hefði orðið.
Meira
AÐALFUNDUR Félags fagfólks um offitu vill vegna yfirstandandi efnahagsvanda leggja áherslu á að við þær breytingar sem fyrirsjáanlegar eru í samfélaginu verði hugað sérstaklega að því sem varði heilbrigði og hollustu og þá einkanlega hjá börnunum.
Meira
STYÐJA þarf við starfsemi sprotafyrirtækja en í þeim liggja mikil tækifæri. Þetta segir Katrín Júlíusdóttir, formaður iðnaðarnefndar Alþingis, en nefndin fékk til sín gesti í gær til að ræða stöðu verkfræðinga og sprotafyrirtækja.
Meira
STJÖRNUFRÆÐINGUM á Havaí hefur tekist að ná fyrstu myndunum af reikistjörnum utan sólkerfis okkar, þar með talið infrarauðum myndum og ljósmyndum af sólkerfinu sem um ræðir.
Meira
AÐGANGSEYRIR að Bláa lóninu, fyrir alla eldri en 16 ára, hefur á rétt tæpu ári hækkað um þúsund krónur, þ.e. úr 1.800 kr. í 2.800 kr. Fyrri hækkunin var gerð sl. vor og um síðustu mánaðamót hækkaði gjaldskráin aftur um 500 kr.
Meira
Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is LÓÐAREIGANDI við Heiðmörk og Þórsmörk, í miðbæ Hveragerðis, íhugar nú möguleika sína á landnýtingu á meðan þrengingar eru í framkvæmdum og fasteignaviðskiptum.
Meira
FRAMVEGIS mun Morgunblaðið á netinu birtast áskrifendum kl. fjögur að morgni. Til þessa hefur blaðið birst kl sex. Þessi breyting er m.a. gerð vegna óska áskrifenda...
Meira
Í efnahagsólgu undanfarinna vikna hefur fólki orðið tíðrætt um framtíðina og þær byrðar sem útlit er fyrir að komandi kynslóðir muni þurfa að bera vegna hennar.
Meira
Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÞEGAR bankakerfi Noregs hrundi að stórum hluta á árunum 1992-1993 var það vegna útlánataps, í kjölfar sprunginnar fasteignabólu og verðfalls á hlutabréfum.
Meira
Höfn | Nýheimar – þekkingarsetur á Höfn í Hornafirði hafa fengið viðurkenningu fyrir framúrskarandi uppbyggingu atvinnugreinarinnar almennt og í uppbyggingu fyrirtækja í ferðaþjónustu.
Meira
Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is SAMANLAGÐAR skuldir nýju ríkisbankanna eru rúmlega 2.500 milljarðar króna. Eignir á móti skuldum eru nærri 2.
Meira
STEFNT er að stofnun nýs stjórnmálaflokks hér á landi, Framfaraflokksins, á næstu dögum. „Þetta verður lýðræðissinnaður flokkur fyrir fólkið í landinu.
Meira
Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is Í TILSKIPUN Evrópusambandsins um vernd innstæðna í bönkum er heimild til að takmarka ábyrgð tryggingarsjóðs innstæðueigenda, þannig sjóðurinn tryggi ekki innstæður ákveðinna aðila, s.s.
Meira
STJÓRNVÖLD í Austur-Kongó og grannríkinu Rúanda hafa náð samkomulagi um samstarf í baráttunni gegn vopnuðum hópum hútúa sem flúðu til Austur-Kongó eftir að hafa tekið þátt í fjöldamorðum á tútsum í Rúanda 1994.
Meira
Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „ÞAÐ er mjög mikil stemning í hópnum og í samfélaginu öllu,“ segir Eiríkur Hansson, kennari við Grunnskóla Hornafjarðar, en Klakarnir, lið skipað nemendum í 7.
Meira
SELIRNIR eru nú helsta aðdráttarafl Húsdýra- og fjölskyldugarðsins eftir að nautið góðlega, Guttormur, hvarf af sjónarsviðinu. Skólahópar jafnt sem fjölskyldur fylgjast með því daglega þegar selunum er gefið kl. 11 og 16 dag hvern.
Meira
BRESK kona hefur óskað eftir skilnaði við eiginmann sinn eftir að hafa staðið hann að sýndarframhjáhaldi í hlutverkaleiknum „Second Life“ á netinu.
Meira
GJALDFALLNAR skuldir þeirra sem ekki hafa staðið skil á virðisaukaskatti, án dráttarvaxta, námu í heild 10,1 milljarði kr. um seinustu áramót. Höfðu þær lækkað um 2 milljarða frá árinu á undan.
Meira
SKULDIR ríkisbankanna þriggja eru rúmlega 2.500 milljarðar kr. en eignir þeirra 2.900 milljarðar. Kemur það fram í nýjum stofnefnahagsreikningi þeirra.
Meira
RANNSÓKNARSETUR verslunarinnar spáir 7,5% samdrætti í jólaversluninni að raunvirði. Spáin er þó háð mikilli óvissu vegna efnahagsástandsins og minnkandi væntinga almennings.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is EFNAHAGSLÆGÐ er skollin á formlega á evrusvæðinu í fyrsta skipti frá því að evran var stofnuð árið 1999 samkvæmt hagtölum sem birtar voru í gær.
Meira
Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mb.is. „VIÐBRÖGÐIN hafa farið fram úr okkar björtustu vonum,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Skjás eins.
Meira
GÓÐ stemning var á stórtónleikum sem Lionsklúbburinn Fjörgyn stóð að til styrktar Barna- og unglingageðdeild LSH og líknarsjóði Fjörgynjar í Grafarvogskirkju í fyrrakvöld. Þetta er í sjötta sinn sem Fjörgyn styrkir BUGL með þessum hætti.
Meira
VEITINGASTAÐURINN Basil og Lime, Klapparstíg 38, ætlar að bjóða vegfarendum upp á súpu og brauð í hádeginu á laugardögum fram að jólum. Súpan verður seld í tjaldi við veitingastaðinn fyrir 500 kr. á mann.
Meira
ÍSLENSK málnefnd hefur síðastliðin tvö ár unnið að tillögum um íslenska málstefnu. Tillögurnar verða kynntar á málræktarþingi í Háskóla Íslands á morgun, á Degi íslenskrar tungu.
Meira
Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is ALLT bendir til þess að Gift fjárfestingarfélag, sem stofnað var utan um skuldbindingar Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga, eigi ekki eignir umfram skuldir samkvæmt heimildum Morgunblaðsins.
Meira
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is TOGARINN Venus kom til hafnar í Reykjavík í gær eftir 40 daga túr í Barentshafið. Aflabrögðin voru mjög góð og veður hagstætt til veiða.
Meira
Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Í FRAMTÍÐINNI hlýtur að vera stefnt að því að afnema verðtryggingu en varasamt væri að stíga það skref núna.
Meira
FÉLAG íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) leggst enn sem fyrr eindregið gegn síendurteknum hugmyndum stjórnenda Reykjavíkurborgar um að skattleggja notkun negldra vetrarhjólbarða.
Meira
UNGIR jafnaðarmenn kalla eftir kosningum á fyrri hluta næsta árs og fullyrða að innganga í Evrópusambandið sé forsenda efnahagsuppbyggingar landsins. Ungir jafnaðarmenn vilja að kosið verði til Alþingis á fyrri hluta næsta árs.
Meira
Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ telur mikilvægt að endurskoða þátttöku RÚV á auglýsingamarkaði þar sem háttsemi félagsins hafi leitt til alvarlegrar takmörkunar á samkeppni.
Meira
VÍS hefur endurnýjað styrktarsamning við Knattspyrnufélag ÍA.VÍS og ÍA hafa átt samstarf allt frá stofnun VÍS árið 1989. Með nýjum samningi gerist VÍS aðalsamstarfsaðili ÍA.
Meira
STEINGRÍMUR J. Sigfússon, formaður VG, ávarpaði færeyska þingið í gær og þakkaði fyrir hönd Íslendinga þann „hlýhug og rausnarskap sem íslenska þjóðin metur óendanlega mikils,“ eins og hann sagði.
Meira
Eftir Kristínu Ágústsdóttur Neskaupstaður | Það var sannkölluð Þorláksmessustemning í Neskaupstað í fyrrakvöld þegar opið var fram á kvöld í búðum bæjarins og á kaffihúsinu.
Meira
Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is UPPHÆÐIN er stjarnfræðileg. Á hverjum degi flytja Bandaríkin inn olíu frá Mið-Austurlöndum fyrir sem svarar hundrað milljarða króna, miðað við núverandi gengi.
Meira
Það lá þegar fyrir að Sjálfstæðisflokkurinn yrði að endurskoða stefnu sína í Evrópumálum í ljósi gerbreyttra aðstæðna eftir bankahrunið. Spurningin var bara hvaða aðferð yrði notuð til þess.
Meira
* Ása Richardsdóttir , framkvæmdastjóri Íslenska dansflokksins, hefur verið valin varamaður Ásmundar Stefánssonar, formanns bankaráðs Nýja Landsbankans.
Meira
BJARNI Björgvinsson opnar sýningu á málverkum í Grafíksafni Íslands, sal Íslenskrar grafíkur á morgun, sunnudag. Bjarni lauk BA-námi frá Listaháskóla Íslands árið 2000, áður hafði hann m.a. stundað nám við Myndlista- og handíðaskóla Íslands.
Meira
Frá og með deginum í dag hafa nýjir tímar tekið við í leiklistarlífi Grindavíkinga. Í fyrra stofnuðu tveir grindvískir atvinnuleikarar, þeir Víðir Guðmundsson og Bergur Þór Ingólfsson, formlega félagsskapinn GRAL ( G r indvískir a tvinnu l eikarar).
Meira
LEIKHÓPURINN Draumasmiðjan DÖFF-RÆTUR frumsýnir Hvar er (K)Lárus? í dag í Kópavogsleikhúsinu. Þetta er kolsvört kómedía og fjallar um leit að manninum Lárusi sem virðist hafa gufað upp. Verkið er eftir Má Ólafsson og leikstjóri er Jan Fiurasek.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞEGAR við vorum búnir að gera þessa plötu vorum við svo ánægðir með hana að við vildum bara hafa hana samnefnda sveitinni,“ segir Elís Pétursson, Elli, bassaleikari hljómsveitarinnar Jeff Who?
Meira
* Rúm vika er í tónleika Sigur Rósar í Laugardalshöll og þótt enn sé ekki uppselt fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða á þessa síðustu tónleika Sigur Rósar í dágóðan tíma.
Meira
GHETTOVIKU lauk í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í gærkvöldi með allsherjar ghettoballi. Ýmiss konar viðburðir fóru fram í skólanum alla vikuna og voru nemendur hvattir til að mæta í ghetto/hipphoppfötum í skólann.
Meira
Hljómsveitin Sprengjuhöllin fagnaði útgáfu annarrar plötu sinnar, Bestu kveðjur , með tónleikum í Íslensku óperunni á þriðjudagskvöldið. Motion Boys hituðu mannskapinn upp og Árni Vilhjálmsson, liðsmaður FM Belfast, fór á kostum sem kynnir kvöldsins.
Meira
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is ÚTGÁFA á bókum Halldórs Laxness er í uppnámi og mun enginn útgefandi vera með samning um útgáfu á verkum skáldsins.
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is MÁLRÆKTARÞING Íslenskrar málnefndar og Mjólkursamsölunnar fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands á morgun.
Meira
GESTIR þáttarins Orð skulu standa í dag eru Eiríkur Bergmann Einarsson stjórnmálafræðingur og Kristján Kristjánsson tónlistar-maður. Á milli þess sem þeir fást við m.a.
Meira
ÞAÐ er engu líkara en Vilhelm Anton Jónsson og hinir liðsmenn 200.000 naglbíta hafi blásið nýju lífi í Lúðrasveit verkalýðsins er hefur tvöfaldast að fjölda eftir að rokksveitin hóf undirbúning með sveitinni fyrir nýja plötu er kemur út á næstunni.
Meira
MYNDLISTARMAÐURINN Guðmundur Thoroddsen opnar sýningu sína, Sullur, í Galleríi Týnda hestsins kl. 18 í dag. Þar má sjá verk sem fjalla að miklu leyti um vellandi niðurgang samfélagsins. Guðmundur er fæddur 1980.
Meira
Fataiðnbraut Tækniskóla Íslands í samvinnu við Unglist mun í kvöld standa fyrir tískusýningu í innisundlaug Laugardalslaugar við Sundlaugaveg. 21 nemandi tekur þátt í sýningunni og alls verða rúmlega 60 flíkur sýndar. Sýningin hefst kl.
Meira
David Attenborough hefur sérstakt auga fyrir hinu smáa í umhverfinu. Í rómuðum dýralífsþáttum sem sýndir eru á RÚV á mánudagskvöldum beinir hann haukfránum sjónum að hinum ýmsu kvikindum sem við venjulega fólkið veitum yfirleitt ekki mikla athygli.
Meira
Orð Franklins D. Roosevelts í kreppunni miklu um að hið eina að óttast sé óttinn sjálfur eru víðfræg. En setning hans á undan á líka vel við: „Nú er fyrst og fremst tíminn til að segja sannleikann, allan sannleikann, heiðarlega og af hugrekki.
Meira
Jóhanna Sigurðardóttir segir frá aðgerðum ríkisstjórnarinnar til að koma til móts við fólk í fjárhagsörðugleikum.: "Þetta er eitt af stærstu verkefnum félags- og tryggingamálaráðuneytisins. Kappkostað er að hrinda aðgerðum í framkvæmd eins hratt og kostur er."
Meira
„ÉG HELD að enginn glæpur sé verri en að slá á vinnandi hönd,“ segir í viðtali við Sigurbjörgu Árnadóttur í Morgunblaðinu miðvikudaginn 5. nóvember sl.
Meira
Á SJÓNVARPSSKJÁNUM hinn 8. október sl. tilkynnti Logi Bergmann okkur það alvarlegur á svip að út hefðu brotist „óeirðir“ á mótmælafundi á Austurvelli og skríllinn hefði „saurgað“ Alþingishúsið.
Meira
Arnþór Helgason | 14. nóvember Gjörbylting í miðlun upplýsinga Landsbókasafn Íslands er nú að stíga mikilvæg skref til þess að opna blindum og sjónskertum tölvunotendum aðgang að stafrænu gagnasafni á vefnum.
Meira
Björgvin Guðmundsson | 14. nóvember Er ekkert gagn í norrænni samvinnu? Íslendingar hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með Norðurlandaþjóðirnar aðrar en Norðmenn í sambandi við lánsumsókn Íslands hjá IMF og öðrum þjóðum.
Meira
Sandra B. Jónsdóttir skrifar um „hin nýju vísindi“: "Ísland á að hvetja til vísindastarfs, en aðeins ef það er unnið samkvæmt bestu venjum um varúð og vandaða þekkingarleit."
Meira
Frá Reyni Eyjólfssyni: "UNDIRRITAÐUR er nýkominn úr frábærri 14 daga ferð til Egyptalands, sem var bæði vel skipulögð og fræðandi. Einn annmarki var þó á, því langflestir ferðafélaganna fengu meir eða minna heiftarlegan niðurgang, sem skemmdi heilmikið fyrir."
Meira
Menn vilja gleyma því að spurningin um afstöðuna til ESB-aðildar snýst um fjölmargt annað en efnahagsmál og evru, þar á meðal um grundvallaratriði í okkar stjórnskipun.
Meira
Ómar Ragnarsson skrifar um unga fólkið, auðlindir landsins, álver og orkunotkun: "Unga fólkið mun ekki sækjast eftir að eiga heima á útskeri sem byggist á einhæfri framleiðslu hráefna í verksmiðjum þar sem aðeins 2% vinnuaflsins fá vinnu."
Meira
ÞAÐ FÓR eins og maður bjóst við. Íslendingar fengu ekki sæti í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Enda má segja: Hvað hefur þjóð eins og okkar að gera þangað sem ekki höndlar sín eigin efnahags- og bankamál? Samfylkingin veðjaði þarna á rangan hest.
Meira
GUNNAR Smári Egilsson stundar hvítþvott hér á síðum Morgunblaðsins með daglegum greinum. Hann titlar sig blaðamann en hefur þverbrotið skráðar og óskráðar siðareglur blaðamanna í þjónustu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar.
Meira
ÉG HEF eins og aðrir landsmenn fylgst af áhuga með málefnum lands og þjóðar, og hef ég ekki haft mig mikið í frammi hvorki í fjölmiðlum eða stjórnmálum. Ekki er það ætlun mín með skrifum þessum að skilgreina ástæður kreppunnar eða hverjum er um að...
Meira
SÆL, Edda Rós Karlsdóttir. Í grein eftir þig sem birtist mánudaginn 10. nóvember gerir þú enn eina atlöguna að íslenskri krónu og leggur til að fyrsta skrefið að endurreisn efnahagsins sé að skipta henni út fyrir evru.
Meira
OKKAR þjóð er í vanda, landsmenn eru í áfalli, þjóðarstoltið og ímynd landsins hefur beðið hnekki. En við megum ekki láta bugast og nú er mikilvægt að bregðast við af yfirvegun og skynsemi. Í svona stöðu bíða alltaf fjölmörg tækifæri og nýir möguleikar.
Meira
Ísland er stjórnlaust, því enginn því stjórnar. Ísland er fleki af dýrustu gerð. Ísland er landið sem flokkurinn fórnar. Ísland á reki í sjónum þú sérð. Ísland í forsetans orðanna skrúði. Ísland sem bankana auðmönnum gaf.
Meira
„ÞAGAÐ gat ég þá með sann, þegar hún Skálholtskirkja brann.“ Þessi orðskviður er hafður um þá sem eru vitrir eftir á. Nú er stórbruni nýafstaðinn og uppbygging framundan, sem tvísýnt er um hvernig til tekst.
Meira
Á TÍMUM breytinga og umróts er vert að minnast þess að menntun íslensku þjóðarinnar leggur grunn að hagsæld til framtíðar. Gleymum ekki að Ísland er á meðal þeirra þjóða í heiminum sem búa við hvað best lífskjör samkvæmt skýrslum Sameinuðu þjóðanna.
Meira
Garðar H. Guðjónsson og Kristján Sturluson skrifa um hjálparstarf Rauða krossins: "Rauði krossinn hefur um árabil verið öflugur þátttakandi í aðstoð við einstaklinga og fjölskyldur fyrir jól og aðrar hátíðir"
Meira
KÆRI Björgvin! Mig langar til að herma upp á þig margendurtekið loforð í fjölmiðlum um að tap innistæðueigenda í peningamarkaðssjóðum verði lágmarkað.
Meira
EF VIÐ viljum horfa á kreppuna jákvæðum augum köllum við hana leiðréttingu. Hún skánar auðvitað ekkert við það en þessi leikur hjálpar okkur við að sætta okkur betur við ástandið og finna lausnir.
Meira
MEÐ þeirri óvissu sem ríkir nú um framvindu efnahagsmála eykst óöryggi meðal fólks og framtíðin virðist óljós og ógnvænleg. Slíkar kringumstæður, eins og margt gott fólk hefur bent á að undanförnu, bjóða upp á ofbeldisfull viðbrögð.
Meira
Eggert Haukdal skrifar um ákærur á hendur sér og dómsúrskurð: "Það sem ég velti fyrir mér þessa dagana er hvort rangur dómur hafi að einhverju leyti, leynt og ljóst, fellt borgaraleg réttindi mín úr gildi."
Meira
Tína | 14. nóvember Vita skaltu: Þú berð ábyrgð á eigin líðan Efasemdir, kvíði og áhyggjur eru óálitlegir skuggar undirheima sjálfsins og eiga ekki að trufla þann sem klifrar upp í friðsæld sálarinnar.
Meira
Hjól tapaðist HJÓL tapaðist fyrir utan Grandaskóla þann 28. október. Þetta var rautt Giant MTX-drengjahjól og það gæti verið einhvers staðar í nánasta umhverfi við skólann, og því er fólk beðið að hafa augun hjá sér.
Meira
BANDARÍKJAMENN kusu sér forseta fyrir skömmu. Ekki er búist við öðru en að helmingur þjóðarinnar taki þátt í kosningunum. Af hverju er oft svona lítil þátttaka í bandarískum kosningum, spyrjum við?
Meira
Guðgeir Sumarliðason fæddist á Feðgum í Meðallandi, V-Skaftafellssýslu, 2. apríl 1929. Hann lést 19. október á deild 11-E á Landspítalanum við Hringbraut. Guðgeir var jarðsunginn frá Hjallakirkju 27. október sl.
MeiraKaupa minningabók
Gunnar Einarsson fæddist á Bæ í Lóni 3. mars 1922. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Uppsölum á Fáskrúðsfirði 5. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Einar Högnason, f. 26.12. 1872, d. 28.2. 1940, og Þuríður Sigurðardóttir, f. 30.9.
MeiraKaupa minningabók
Gunnlaugur Magnússon fæddist 9. júní 1920 á Gjögri, Árneshreppi. Hann lést 8. nóvember sl. í Grundarfirði. Foreldrar hans voru Jóna Pétursdóttir húsmóðir, f. 1897, d. 1994, og Magnús Friðriksson, f. 1898, d.
MeiraKaupa minningabók
Halldór Þorsteinn Gestsson, fæddur á Siglufirði 15. apríl 1917, lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 3. nóvember 2008. Foreldrar hans voru hjónin Lára Thorsen, fædd á Hjalteyri 21.6. 1887, d. 16.11. 1976 og Gestur Guðmundsson frá Bakka á Siglufirði,...
MeiraKaupa minningabók
Kristján Karl Pétursson fæddist á Hjöllum í Skötufirði í N-Ísafjarðarsýslu hinn 15. mars 1931. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 7. nóvember 2008. Foreldrar hans voru Pétur Finnbogason, f. 2.5. 1894, d. 22.4. 1990, og Stefanía Jensdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Málfríður Halldórsdóttir fæddist á Ísafirði 22. maí 1931. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði laugardaginn 8. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Halldór Friðgeir Sigurðsson, f. 26.1. 1880, d. 17.11.
MeiraKaupa minningabók
Ólafur Helgi Magnússon fæddist á Patreksfirði 31. maí 1939 og ólst upp á Hlaðseyri við Patreksfjörð. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Jónsson skipstjóri og bóndi, f. 13.6. 1889, d.
MeiraKaupa minningabók
Ragnhildur Gíslína Ársælsdóttir fæddist í Reynishólum í Mýrdal, V-Skaft., 5. janúar 1929 og lést 11. nóvember 2008 á Dvalarheimilinu Hjallatúni, Vík. Hún var þriðja barn þeirra hjóna Ársæls Jónssonar, fæddur í Reynishólum, f. 18.5. 1888, d. 24.7.
MeiraKaupa minningabók
SAMDRÁTTUR einkaneyslu á þriðja ársfjórðungi nam um 8-10%, að mati greiningardeildar Glitnis , sem telur að samdrátturinn á fjórða ársfjórðungi geti numið á annan tug prósenta.
Meira
ÍBÚÐALÁNASJÓÐURINN bandaríski Freddie Mac tapaði 25,3 milljörðum dala á þriðja fjórðungi þessa árs. Sjóðurinn , sem telst hálfopinbert einkafyrirtæki, segist ætla að biðja ríkissjóð um 13,8 milljarða dala fjárhagsaðstoð vegna tapsins.
Meira
Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is MILESTONE greiddi ekki víxil sem var á gjalddaga 26. október síðastliðinn. Upphæðin sem um ræðir er 6,2 milljarðar króna.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 1,26% í gær. Bréf Atorku hækkuðu um 30%, Össurar um 8,37% og Marels um 7,98%. Hins vegar lækkaði gengi bréfa Alfesca um 11,39%, Bakkavarar um 9,59% og Icelandair um 4,59%.
Meira
ÚT er komið nýtt rit í ritröð fræðirita RSE. Í ritinu eru birtar ritgerðir sem byggjast á erindum af ráðstefnu RSE um sjávarútvegsmál, sem haldin var haustið 2006. Eru sett fram rök fyrir því að hlutur eignarréttar við stjórn fiskveiða verði aukinn. M.
Meira
NÚ LIGGUR opinberlega fyrir að samdráttur er í efnahagslífi evrusvæðisins því að nýjustu tölur frá Evrópusambandinu (ESB) sýna að efnahagur svæðisins skrapp saman um 0,2% á þriðja ársfjórðungi þessa árs.
Meira
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is „ÞÆR ákvarðanir sem voru teknar í stjórn bankans varðandi Sjóð 9 voru gerðar í samráði við fulltrúa nýrra eigenda bankans, það er fjármálaráðherra og forsætisráðherra.
Meira
Þegar við stöndum frammi fyrir væntanlegri ógn þá fyllumst við oft skelfingu og teljum okkur ekki geta tekist á við hana. Í flestum tilfellum er það þó svo að þrátt fyrir slæmt ástand vinnum við okkur út úr því.
Meira
Hagyrðingakvöld verður haldið í Aratungu í kvöld kl. 21. Þar koma fram Sigrún Haraldsdóttir húnvetningur og hestakona, Jón Ingvar Jónsson hugbúnaðarfræðingur hjá Hafró, Séra Hjálmar Jónsson, Jón Kristjánsson fv. ráðherra og Sigurjón V.
Meira
Eftir Atli Vigfússon Mývatnssveit | „Við vorum búin að ganga með þessa bakteríu í maganum þegar við sáum auglýst námskeið frá Impru hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands og námskeiðið gaf okkur kjark til þess að koma þessu af stað.
Meira
Fátt hefur borið hærra á heimaslóð Sauðkrækinga sem og annarra Skagfirðinga að undanförnu, en yfirgengileg bölsýni og heimsendisspádómar sem vart verður séð fyrir endann á.
Meira
Eftir Kolbrún Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Stjórnarflokkarnir eiga að skjóta nýjum stoðum undir stjórnarsamstarfið,“ segir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra.
Meira
Hilmar E. Guðjónsson, Borgartúni 6, Hellu, er sjötugur í dag, 15. nóvember. Ef einhver vill heilsa upp á öldunginn, býður hann upp á kaffisopa á heimili sínu eftir hádegi á morgun, sunnudaginn 16....
Meira
Hraðsveitakeppnin fyrir norðan æsispennandi Nú þegar tveimur kvöldum af þremur er lokið í Hraðsveitakeppni Byrs hjá Bridsfélagi Akureyrar, má vart greina á milli efstu sveita. Það er ljóst að spennan verður mikil síðasta kvöldið.
Meira
Jónína B. Ingólfsdóttir og Ingi Ingimundarson, Borgarbraut 46, Borgarnesi, eiga fimmtíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 15. nóvember. Þau ætla að njóta dagsins með...
Meira
Reykjavík Birta Margrét fæddist 29. júlí kl. 09.10. Hún vó 3.085 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Elín Björg Ólafsdóttir og Gestur Ellert...
Meira
Reykjavík Steinar Loki fæddist 30. ágúst kl. 22.07. Hann vó 3.050 g og var 49,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sólveig María Erlendsdóttir og Snorri...
Meira
„ÉG ætla að fara með bestu vinunum til mömmu, hún ætlar að elda nautakjöt og bjóða okkur í mat,“ segir Tinna Torfadóttir, framhaldsskólanemi, sem fagnar tvítugsafmæli sínu í dag.
Meira
15. nóvember 1999 Edduverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar voru afhent í fyrsta sinn. Kvikmynd Guðnýjar Halldórsdóttur „Ungfrúin góða og húsið“ hlaut fimm af þeim ellefu verðlaunum sem veitt voru.
Meira
ÁRNI Þór Sigtryggsson, leikmaður efsta liðs N1-deildar karla, þarf að fara í lítilsháttar aðgerð á vinstri öxl. Ekki er víst að hann leiki þá þrjá leiki sem Akureyri á eftir fram að vetrarhléi sem gert verður á deildinni upp úr miðjum desember.
Meira
Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði Íslandmeistara FH , hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn í knattspyrnu sem mætir Möltu í vináttuleik ytra á miðvikudaginn.
Meira
FH hefur 15 sinnum hampað Íslandsmeistaratitlinum en stuðningsmenn liðsins eru orðnir langeygir eftir þeim stóra. FH varð síðast Íslandsmeistari árið 1992 en það ár vann liðið tvöfalt undir stjórn Kristjáns Arasonar .
Meira
ÍR sigraði Snæfell með 91 stigi gegn 86, í sjöundu umferð Iceland Express-deildarinnar í körfuknattleik karla í Stykkishólmi í gærkveldi. Þetta var aðeins annar sigur ÍR-inga í deildinni í vetur.
Meira
ÍSLENSKIR handknattleiksmenn virðast eftirsóttir á meðal erlendra félagsliða nú sem aldrei fyrr. Rúnar Kárason fer á næstunni í heimsókn til þýska 1. deildar liðsins Füchse Berlin eins kom fram í Morgunblaðinu í fyrradag.
Meira
MAGNÚS Sigmundsson er aldursforsetinn í FH-liðinu en markvörðurinn snjalli ákvað að snúa aftur til síns gamla félags eftir dvöl hjá erkifjendunum í Haukum og hann ætlar að enda feril sinn hjá Fimleikafélaginu.
Meira
NJARÐVÍKINGAR unnu nauman sigur á liði Þórs frá Akureyri í Iceland Express-deild karla í gærkvöldi með 92 stigum gegn 79 í hörkuspennandi leik sem réðust á lokamínútum leiksins. Þegar skammt var eftir leiddu heimamenn með aðeins 3 stigum en kláruðu leikinn með pomp og prakt.
Meira
TINDASTÓLL tók á móti stigalausum Skallagrímsmönnum í Iceland Express-deild karla í gærkvöldi og urðu Borgnesingar að keyra jafn stigalaustir suður á ný því Tindastóll vann 92:67.
Meira
ÞRÍR leikir fóru fram í sjöttu umferð 1. deildar karla í körfuknattleik í gær. Haukar unnu Ármann í íþróttahúsinu á Ásvöllum, 77:74, í framlengdum leik, en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 70:70.
Meira
Kári, 6 ára, teiknaði þessa glæsilegu bílamynd. Sólin brosir við Kára sem keyrir um á fína bílnum sínum. Þessi bíll er nú aðeins flottari en fyrsti bíllinn sem kom til Íslands árið 1904 og eflaust mun betri...
Meira
Gréta Dögg, 8 ára, teiknaði þessa sætu mynd af gíraffa frá Afríku. Gíraffinn er hæsta dýrið sem nú lifir á jörðinni og getur stórt karldýr orðið allt að því fimm metrar með hornunum.
Meira
Af hverju er svona dimmt í geimnum? Allt er svart úti í geimnum því þar er ekkert sem endurkastar ljósi. Utan úr geimnum virðist jörðin vera björt, því sólarljósið endurkastast frá sjó, landi og öreindum í loftinu. Af hverju tindra stjörnur?
Meira
Þetta flotta hótel teiknaði Ágústa Eir, 11 ára. Hver veit nema Ágústa sé að skyggnast inn í framtíðina þar sem hún mun eiga hárautt hótel sem heitir Hótel Ágústa líkt og skiltið sýnir.
Meira
Leggðu eftirfarandi spurningar fyrir fjölskyldumeðlimi þína og finndu út hver veit mest. 1. Hvort er stærra, tunglið eða sólin? 2. Í hvaða stjörnumerki er sá sem á afmæli 15. nóvember? 3. Í hvaða hljómsveit er tónlistarmaðurinn Högni Egilsson? 4.
Meira
Hæ, hæ! Ég heiti Kolbrún Ósk Ólafsdóttir og ég er 11 ára. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 10-13 ára. Áhugamál mín eru tónlist, dýr og að passa börn. Ég svara öllum bréfum.
Meira
Við minnum á jólasögusamkeppni Barnablaðsins og leitum til krakkanna í landinu eftir frumsömdum jólalegum sögum. Síðasti skiladagur er föstudagurinn 28. nóvember. Bestu sögurnar verða svo birtar í Barnablaðinu í desember.
Meira
Anna Katrín, 7 ára, teiknaði þessa fínu mynd af Evu litlu sem er í skærbleikum kjól með eins litar spennur í hárinu. Eva litla hugsar svo vel um blómið sitt í garðinum að það vex og dafnar betur en nokkurt annað blóm, enda orðið töluvert stærra en...
Meira
Fyrsti maðurinn sem fór út í geim var Rússinn Júrí Gagarín. Það gerði hann með geimflauginni Vostok-1 12. apríl 1961 og var á flugi í 108 mínútur. Bandaríkjamaðurinn Neil Armstrong steig fyrstur manna fæti á tunglið 20. júlí 1969.
Meira
Pabbi hafði ekki enn munað eftir að kaupa öryggispúða fyrir Línu. Hann greip þess vegna þrjár þykkar bækur sem lágu á gólfinu í bílnum og lét hana setjast upp á þær. Hún festi sjálf á sig beltið og svo brunuðu þau af stað.
Meira
Greyið Solla sól er búin að týna plánetunum sínum. Í ansi mörg ár hefur hún haft það hlutverk að passa átta reikistjörnur í sólkerfi sínu og í morgun týndi hún þeim öllum.
Meira
Nú getur þú búið til þinn eigin litla umslags-sparigrís. Það eina sem þú þarft er umslag og litir. Þú teiknar svínið eftir myndinni framan á umslagið og klippir svo mjóa rák efst í vinstra horn umslagsins.
Meira
Í þessari viku eigið þið að telja stjörnur á stjörnubjörtum næturhimni. Þegar þið hafið fundið út hversu margar stjörnurnar eru skrifið þið lausnina á blað og sendið inn fyrir 22. nóvember næstkomandi.
Meira
Þegar þetta er skrifað að morgni þriðjudagins 11. nóvember gilda neyðarlög á Íslandi. Þrír bankar hafa verið þjóðnýttir og breska ríkisstjórnin hefur beitt hryðjuverkalögum gegn íslenskum borgurum.
Meira
Jessica Lea Mayfield losar ekki enn tvítugt en syngur með slitróttri, angistarfullri rödd eins og sú sem hefur séð allt of mikið og misst meira til.
Meira
„Ég geri mér grein fyrir því að ég fer í taugarnar á fullt af fólki en það truflar mig ekki,“ segir Snorri Ásmundsson sem er þekktur fyrir ögrandi gjörninga sem ganga í berhögg við viðmið og gildi samfélagsins, gjörninga sem valda oft og...
Meira
Meistaraleg tónsetning Schuberts frá 1824 á ljóðaflokki Wilhelms Müller, Die schöne Müllerin , hefur á aðra öld verið meðal kröfuhörðustu prófsteina tenóra í ljóðasöng, þótt einnig sé viðfangsefni bjartra barýtona. T.a.m.
Meira
Aukin tölvutækni hefur valdið því að nú geta allir skapað áheyranlega tónlist heima hjá sér. Engu skiptir hvort viðkomandi kann á hljóðfæri eður ei. Þetta er tvíeggjað sverð er veldur því að margir gefa út hálfkláraðar afurðir en örfáir koma á óvart.
Meira
Afstæði sannleikans, skáldsögunnar og mannkynssögunnar, hlutverk höfundar (sem að mati „höfundar“ í Algleymi er óhjákvæmilega sjálfhverft), óreiða textans, tvístrun hans og trúverðugleiki – allt verður þetta að yrkisefni í nýrri...
Meira
Bein mín lágu lengi í dys, lamin grjóti hörðu. Friðar alls ég fór á mis, fékk ei leg í jörðu. Ungir nemar að mér gys illt með látum gjörðu, er þeir runnu oft með þys upp að Skólavörðu. Lengi í tárum sárt um svið sálaraugun flutu.
Meira
Ég var svo stálheppinn um daginn að hitta einn okkar albesta gítarista, Guðmund Pétursson, sem gaukaði að mér sýniseintaki af nýrri plötu, sem hann nefnir Ologies , og mun væntanleg í verslanir innan skamms.
Meira
Hvernig þróuðust ímyndir og sjálfsmyndir Íslendinga á 19. og 20. öld? Hvers vegna höfðu opinberar sjálfsmyndir landsmanna um og eftir aldamótin 2000 lítið breyst í hundrað ár? Hvers vegna einkenndu sjálfshól og yfirburðahyggja þessar sjálfsmyndir?
Meira
LEIKLIST Vestrið eina Borgarleikhúsið „Heimur verksins er nöturlegur. Fátækt, græðgi, ofbeldi og ábyrgðarleysi virðast ráða ríkjum í Leenane og eins og presturinn orðar það þá er eins og lögsaga Guðs hafi ekki náð niður í þetta þorp.
Meira
Margt neikvætt má segja um Dan Brown og þær formúlubókmenntir sem hann hefur öðrum fremur lagt stund á en því verður ekki neitað að þær virka , eins og oft er sagt.
Meira
Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Með falli íslenska fjármálakerfisins er helsta ógn íslenskrar tungu úr sögunni, að minnsta kosti í bili.
Meira
Er nú ekki við hæfi að bregða sér niðreftir í ljósi þess að þær tvær umsagnir sem nú eru eftir eru staddar hérna niðri? Og þá er ég að meina í landfræðilegum skilningi, og það lengst niðreftir meira að segja, alla leiðina til Ástralíu.
Meira
Á BBC.com eru frásagnir af fólki víða um heim, litlar sögur um fólk að bardúsa í sínu lífi hist og her á hnettinum. Sögurnar leynast á fréttasíðu hverrar heimsálfu, þær gera netverjum kleift að fara í heimsreisu á áttatíu mínútum.
Meira
Ég er að endurlesa krúttkynslóðarhöfundinn Guðmund Óskarsson sem sendi frá sér bókina Vaxandi nánd í fyrra og er með bókina Hola í lífi fyrrverandi golfara núna fyrir jólin.
Meira
Heimildarmyndin Dear Zachary: A Letter to a Son About His Father sem vakið hefur mikla athygli og viðbrögð að undanförnu, er gerð af Kanadamanninum Kurt Kuenne.
Meira
Auðnin nefnist fjórða glæpasaga Yrsu Sigurðardóttur sem kom út í vikunni. Að þessu sinni er sögusviðið vinnubúðir í hrjóstrugu landslagi á norðausturströnd Grænlands. Yrsa þekkir aðstæðurnar vel eftir að hafa starfað á Kárahnjúkum í fimm ár.
Meira
Þjóðverjarnir voru svo langt, langt á undan sinni samtíð í tilraunakenndu rokki í upphafi áttunda áratugarins að ungsveitir dagsins í dag eru enn að bjástra við að vinna úr þeim mögnuðu vörðum sem þá voru reistar. Plötur Can, Faust, Neu!
Meira
Óskar Árni Óskarsson nýtur ákveðinnar sérstöðu í íslenskum bókmenntum. Fyrsta ljóðabók hans var reyndar hefðbundin en síðan tók hann að þýða og yrkja japanskar hækur sem eru myndræn smáljóð.
Meira
Þrátt fyrir hræðilegt umslag og ennþá verri plötutitil er talsvert varið í frumraun Weapons frá Reykjavík. Hvort sem ykkur líkar betur eða verr er fátt íslenskt við hljóm þeirra. Rödd Hreins söngvara er forvitnileg og góð.
Meira
Fjarlægðin blámar fjöllin, engu að síður koma yfirburðir sjónvarpsþátta frá sjötta áratugnum til hins áttunda, í samanburði við moðið sem er framleitt í dag, berlega í ljós við endurskoðun. Lonesome Dove, Rich Man Poor Man , svo mætti lengi telja.
Meira
Ljóðabókin Illgresi eftir Örn Arnarson var endurútgefin í vikunni í tilefni af sjötíu ára afmæli Sjómannadagsráðs Reykjavíkur og Hafnarfjarðar og sjötugasta sjómannadeginum. Örn Arnarson var skáldanafn Magnúsar Stefánssonar (1884-1942).
Meira
NÚTÍMABÖRN eru þjálfuð í því að horfa á teiknimyndir í sjónvarpi þar sem hratt er farið yfir og teiknaðar fígúrur í líki manna og dýra fara mikinn.
Meira
Rithöfundurinn Jacqueline Wilson nýtur gríðarlegra vinsælda í Bretlandi – og reyndar víða um heim – fyrir barna- og unglingabækur sem höfða sérstaklega til stúlkna.
Meira
Buff er þriðja breiðskífa poppsveitarinnar Buffs. Áður hefur sveitin sent frá sér plöturnar Góðir farþegar árið 2002 og Selfoss árið 2006. Það er engum blöðum um það að fletta að hér er komin besta plata Buffsins til þessa.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.