Greinar miðvikudaginn 19. nóvember 2008

Fréttir

19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

15 teknir fyrir ölvunarakstur

FIMMTÁN ökumenn voru teknir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina. Fjórir þeirra höfðu þegar verið sviptir ökuleyfi og tveir höfðu aldrei fengið ökuréttindi. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Aldrei lent í viðlíka ókyrrð á þessari flugleið

ÁÆTLUNARFLUGVÉL Flugfélagsins Ernis á leið til Hafnar í Hornafirði síðdegis í gær lenti í mikilli ókyrrð sunnan jökla. Hörður Guðmundsson framkvæmdastjóri sagði að hún hefði staðið óvenjulengi eða í fimm til sjö mínútur. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Allar sparnaðarleiðir skoðaðar

„STAÐAN er augljóslega sú að við höfum yfir minni fjármunum að ráða heldur en áður og við þurfum að miða vinnu okkar við það,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra þegar hann kynnti nýja Heilsustefnu ráðuneytisins til næstu... Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi hefur aukist hratt á síðustu mánuðum

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is FRÁ 9. október hefur atvinnulausu fólki fjölgað um 2.839. Hlutfallslega fjölgar atvinnulausum karlmönnum mun meira og munar þar um hópuppsagnir í atvinnustéttum þar sem þeir eru í miklum meirihluta, t.d. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Austurbæjarskóli sigraði í Skrekk

GRÍÐARLEGUR fögnuður braust út meðal fulltrúa Austurbæjarskóla í gærkvöldi, þegar borgarstjóri hafði afhent þeim verðlaunin fyrir sigur í Skrekk, hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur. Átta skólar tókust á í úrslitunum í Borgarleikhúsinu. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Ábyrgðin bankanna sjálfra

GEIR H. Haarde staðfesti í samtali við sjónvarp mbl.is í gær að Seðlabankinn hefði oft lýst áhyggjum af bönkunum á fundum með ráðherrum ríkisstjórnarinnar. „Ég man samt ekki eftir því að [Seðlabankinn] hafi lagt eitthvað til sem við urðum ekki... Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

„Strákarnir okkar“ í sérstöku uppáhaldi hjá Herdísi

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is HERDÍS Albertsdóttir á Ísafirði fagnar í dag 100 ára afmæli. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

„Þétta lekann eins og skot“

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is ARKITEKTAR eru fyrsti kubburinn í dómínói atvinnulífsins og vísbending um það sem koma skal, að mati Guðjóns Magnússonar arkitekts. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Borgin tekur 5,8 milljarða að láni til framkvæmda

BORGARSTJÓRN Reykjavíkur samþykkti í gær tillögu borgarstjóra, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, um lánsheimild fyrir Reykjavíkurborg að fjárhæð 5,8 milljarðar króna til allt að 25 ára með skuldabréfaútboði. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 75 orð

Breytt lög í stað nýrra

ÁKVEÐIÐ hefur verið að breyta gjaldþrotaskiptalögum í stað þess að leggja fyrir frumvarp að lögum um greiðsluaðlögun fyrir fólk í fjárhagskröggum. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 269 orð

Brúa bilið í meðferð krabbameins

RÁÐGJAFARÞJÓNUSTA Krabbameinsfélags Íslands heldur upp á ársafmæli sitt í dag en henni var komið á í fyrra sem þriggja ára þróunarverkefni og markar tímamót í þjónustu við fólk sem greinst hefur með krabbamein. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Davíð nefndi ekki skort á tillögum frá Seðlabanka

Eftir Ingibjörgu Báru Sveinsdóttur ingibjorg@mbl. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Enn unnið að vegaframkvæmdum

ÞÓTT víða hafi verið dregið úr framkvæmdum í efnahagsþrengingunum sem landsmenn ganga nú í gegnum er enn hægt að sjá menn í útigöllum með vinnuhjálma enda nauðsynlegt að sinna grunnviðhaldi og öðrum nauðsynlegum framkvæmdum. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Enn viðskipti með bréfin

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 287 orð | 3 myndir

Fasteignamat gæti lækkað milli ára

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ÚTREIKNINGUR fasteignamats fyrir árið 2009 fer fram á næstunni. Talsverðar líkur eru á því að matið lækki almennt milli ára vegna lækkandi íbúðaverðs á undanförnum mánuðum. Meira
19. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Fimm km löng náttúruleg sundlaug undir Búdapest

VÍSINDAMENN kanna nú nýopnaðan helli og neðanjarðarvatn undir miðri höfuðborg Ungverjalands, Búdapest. Byrjað var á því í upphafi mánaðarins að hleypa út koldíoxíði sem safnast hafði fyrir í hellinum. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð

Fjórir fengu vinning

ÞAÐ er ekki oft sem að fjórir vinningshafar deila með sér fyrsta vinningi í Lottó en það gerðist síðasta laugardag þegar fyrsti vinningur í tvöföldum potti skiptist á milli fjögurra aðila og fékk hver um sig rúmlega 2 milljónir króna. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Formaður alþjóðasamtaka

GUÐJÓN Sigurðsson, formaður MND-félagsins, er nú tekinn við stjórn Alþjóðasamtaka MND-félaga. Guðjón er kjörinn til næstu fjögurra ára. Í samtökunum eru 49 þjóðir eða samtök. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Fólk óttast að missa húsin sín

„ÞETTA var líflegur fundur og heilmiklar umræður,“ sagði Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, eftir fyrsta fundinn í fundaherferð ASÍ sem haldinn var í Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Reykjanesbæ í gærkvöldi. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Greiðslubyrðin gerð léttari meðan lánin hlaðast upp

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is SAMÞYKKT voru á Alþingi í fyrrakvöld lög um greiðslujöfnun fasteignaveðlána til einstaklinga. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Gömul lög endurvakin

JÓHANNA Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, skipaði sérstakan starfshóp fyrir um mánuði til að skoða hvernig hægt væri að koma til móts við vanda lántakenda vegna verðtryggingar og koma með tillögur til úrbóta. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Helgafell lenti í árekstri

HELGAFELL, skip Samskipa, lenti í árekstri við hollenskt skip, Nesselande, í skipaskurði í Hollandi í gærmorgun. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hlutfall kvenna á þingi komið í 36,5%

MEÐ brotthvarfi beggja þingmanna Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi af Alþingi með nokkurra daga millibili, hefur hlutur kvenna á þinginu aukist úr 33,3% í 36,5% Fyrst hvarf Bjarni Harðarson af þingi og nú síðast Guðni Ágústsson. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 419 orð | 2 myndir

Hugsanlega innherji

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 122 orð

Hvetja útgerðarmenn til dáða

ADOLF Guðmundsson, formaður LÍÚ, og Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, hafa sent frá sér hvatningu til útgerðarmanna. Meira
19. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Íhaldssemi drottningar gagnrýnd

SPÆNSKU konungshjónin njóta meiri virðingar en aðrar opinberar persónur í landinu en nú hefur syrt í álinn. Ný bók með viðtölum við Soffíu drottningu, Nærmynd af drottningunni, hefur valdið deilum. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Kanna einelti í leikskóla

VIÐAMIKIL eineltiskönnun er framundan í fjölmörgum grunnskólum landsins og er hún hluti af Olweusar-áætluninni. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Kristinn

Þegar stórt er spurt Spurningin sem þjóðin veltir fyrir sér er hvernig eigi að leysa vanda efnahagslífsins. Sömuleiðis veltir þjóðin fyrir sér hverjum er um að kenna að bankakerfið hrundi. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Krónunni verði leyft að falla

SEÐLABANKINN ætti að hætta að reyna að stýra gengi krónunnar, gefa það heldur frjálst og hætta með því að niðurgreiða erlendan gjaldeyri fyrir útlendinga. Meira
19. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Kryfja erlend tengsl Clintons

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is LÖGFRÆÐINGAR á vegum Baracks Obama, verðandi forseta Bandaríkjanna, hafa hafið rannsókn á tengslum Bills Clintons, fyrrverandi forseta, við stjórnvöld og kaupsýslumenn í öðrum löndum. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Laun embættismannanna lækkuð?

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is EKKERT liggur fyrir um það hvort laun þeirra embættismanna sem ákvörðuð eru af Kjararáði verði endurskoðuð í ljósi breyttra efnahagsaðstæðna. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Leiðrétt

Eygló og Bjarni eru ekki skyld Sá misskilningur slæddist inn í frétt um Eygló Harðardóttur, nýjan þingmann Framsóknarflokksins, að hún væri systir Bjarna Harðarsonar, fyrrverandi þingmanns flokksins í Suðurkjördæmi. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 185 orð

Lesið upp og ekki skilið eftir

HANDRIT sem lesið var upp fyrir forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar af hálfu Seðlabankans, eftir fund bankans með bankamönnum og matsfyrirtækjum í London í febrúar sl. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 658 orð | 3 myndir

Markmið nást ef rétt er haldið á spilum

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is Að því gefnu að losun flúorkolefnis (PFC) frá áliðnaði haldist lítil og ekki verði ráðist í auknar stóriðjuframkvæmdir munu Íslendingar ná losunarmarkmiðum sínum gagnvart Kyoto-bókuninni árin 2008-2012. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Má strax afnema eftirlaunalög

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „VIÐ getum náð þessu fyrir hádegi á fimmtudag, ef það er vilji til þess,“ segir Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, um eftirlaunalögin svonefndu. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 462 orð | 1 mynd

Milljarðarnir strax í vasa ríkisins

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is Tæki þriðjungur þeirra sem eiga viðbótarlífeyrissparnað hann núna út fengi ríkið tæpa 34 milljarða skattgreiðslu í sinn hlut. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Ný sýking í bleikjum í Elliðavatni

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is BLEIKJUR í Elliðavatni eru smitaðar af nýrnasýkinni PKD (e. Proliferative Kidney Disease). Þetta er í fyrsta sinn sem smitið greinist hér á landi. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð | 2 myndir

Nýtt og ánægjulegt hlutverk Færeyja

„ÞETTA er nýtt og ánægjulegt hlutverk fyrir Færeyjar. Það er ánægjulegt að vera fjármálaráðherra Færeyja og geta rétt hjálparhönd. Þekki einhver hvað það þýðir fyrir land að vera í kreppu, þá erum það við. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Ríkharður Jónsson heiðursborgari

BÆJARSTJÓRN Akraness samþykkti samhljóða á fundi sínum 9. nóvember sl. tillögu um að Ríkharður Jónsson verði kjörinn heiðursborgari Akraness. Gunnar Sigurðsson, forseti bæjarstjórnar, bar tillöguna fram. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Sameining góður kostur

Eftir Skapta Hallgrímsson og Ingibjörgu B. Sveinsdóttur SAMEINING Fjármálaeftirlitsins (FME) og Seðlabankans er góður kostur að mati bæði Geirs H. Haarde forsætisráðherra og Lúðvíks Bergvinssonar, formanns þingflokks Samfylkingarinnar. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Selja vinnuvélar úr landi

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is MARGAR vinnuvélar hafa verið seldar úr landi undanfarna mánuði að sögn Halldórs Jörgenssonar, forstjóra Lýsingar. Hefur þeim tækjum sem fyrirtækið hefur tekið yfir fjölgað frá því snemmsumars. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 103 orð

Sleppt úr haldi

EINUM fjórmenninganna sem setið hafa í gæsluvarðhaldi vegna meints manndráps í sumarbústað í Grímsnesi fyrir rúmri viku var sleppt úr haldi í gær. Dómari féllst á kröfu lögreglu um farbann yfir viðkomandi til 18. febrúar á næsta ári. Meira
19. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Sómalskir sjóræningjar skæðari en nokkru sinni

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is SJÓRÆNINGJAR við strendur Sómalíu buðu alþjóðlegum herskipinn birginn um helgina þegar þeir rændu risavöxnu olíuflutningaskipi. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Svæði Gusts á Kjóavöllum

Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Kópavogsbæ: „Í frétt í Morgunblaðinu mánudaginn 17. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 1377 orð | 8 myndir

Sökin ekki Seðlabanka

Eftir Björn Vigni Sigurpálsson bvs@mbl.is RÆÐA Davíðs Oddssonar, seðlabankastjóra og formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands, á morgunfundi Viðskiptaráðs í gær hefur vakið mikla athygli. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Tími jólaskrautsins rennur upp

JÓLAFASTAN hefst eftir rúma viku, eða sunnudaginn 30. nóvember, og líklegt er að mörgum finnist hún vera kærkomin að þessu sinni eftir margra vikna bölmóð vegna fjármálakreppunnar. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Umræða rak eftir athugasemd

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl.is HAFI Hlutafélagaskrá einhvern tíma talið að stjórnarmaður í hlutafélagi sem missir hæfi sitt til stjórnarsetu geti setið fram að næsta aðalfundi, þá er stofnunin ekki lengur þeirrar skoðunar. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð

Varðhald framlengt

ÞÝSKUR karlmaður á sjötugsaldri hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 16. desember á grundvelli almannahagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 668 orð | 2 myndir

Verðbólgan er meinið

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MEÐ því að ráðast á verðtrygginguna sem rót alls vanda á lánamarkaði er í raun verið að hengja bakara fyrir smið því að aðalsökudólgurinn er verðbólgan og því ríður á að koma böndum á hana. Meira
19. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Verðlaunuð fyrir ljósmyndir

ÚRSLIT í ljósmyndasamkeppni Fiskidagsins mikla 2008, Pedromynda og Nýherja liggja fyrir . Keppnin er haldin í tengslum við Fiskidaginn mikla ár hvert. Um 300 myndir bárust og er hægt að skoða þær allar á www.julli.is. Meira

Ritstjórnargreinar

19. nóvember 2008 | Leiðarar | 273 orð

Aðför að ásýnd borgarinnar

Tifandi tímasprengju kölluðu íbúar við Baldursgötu yfirgefið hús sem brann þar sl. laugardag. Grunur leikur á að kveikt hafi verið í húsinu, en kvörtunum íbúanna hafði ekki verið sinnt þótt þeir bentu ítrekað á að húsið væri slysagildra. Meira
19. nóvember 2008 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Almenningur gat getið sér til um?

Samkvæmt lögum um verðbréfaviðskipti telst sá tímabundinn innherji sem „býr yfir innherjaupplýsingum vegna eignaraðildar, starfs síns, stöðu eða skyldna“. Meira
19. nóvember 2008 | Leiðarar | 391 orð

Samstaða og traust?

Seðlabankastjórar víða um heim reyna iðulega að haga orðum sínum þannig að ekki verði allt vitlaust. Þeir tala af varkárni, reyna að ýta undir traust og draga úr óvissu. Meira

Menning

19. nóvember 2008 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Áfram Skjár einn!

Kvöld eitt í síðustu viku slokknaði á Skjá einum – í staðinn fyrir auglýsta dagskrá var aðeins stillimynd á skjánum. Ég tók það afskaplega nærri mér enda einlægur aðdáandi stöðvarinnar. Meira
19. nóvember 2008 | Bókmenntir | 172 orð | 1 mynd

Árni lofaður í Evrópu

BÆKUR Árna Þórarinssonar hafa fengið góðar viðtökur í Frakklandi og Þýskalandi að undanförnu, skv. upplýsingum frá forleggjara hans hér á landi. Á stærsta menningar- og afþreyingarvef Frakka, www.evene. Meira
19. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Ásdís Rán sló sölumet hjá Max í Búlgaríu

*Velgengni fyrirsætunnar Ásdísar Ránar í Búlgaríu virðist engan enda ætla að taka. Eins og greint var frá fyrir nokkru prýddi hún forsíðu glanstímaritsins Max þar í landi, auk þess sem tíu síður voru teknar undir myndir af henni inni í blaðinu. Meira
19. nóvember 2008 | Menningarlíf | 78 orð | 1 mynd

Bandarísk þjóðlög á háskólatónleikum

SÍÐUSTU háskólatónleikar ársins fara fram í dag. Þar flytja Marta Guðrún Halldórsdóttir, sópransöngkona, og Páll Eyjólfsson, gítarleikari, íslensk og bandarísk þjóðlög í útsetningum John A. Speight og verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Meira
19. nóvember 2008 | Bókmenntir | 174 orð | 1 mynd

Boðið í Garðinn

Í KJÖLFAR bókamessunnar í Frankfurt börðust þýskir bókaútgefendur um réttinn til að gefa út nýjustu bók Gerðar Kristnýjar, Garðinn . Meira
19. nóvember 2008 | Leiklist | 226 orð | 1 mynd

Dýri tekur við framkvæmdastjórastól Vesturports

LEIKHÓPURINN Vesturport hefur ráðið til sín nýjan framkvæmdastjóra, Dýra Jónsson. Hann tekur við starfinu af Rakel Garðarsdóttur sem hefur gegnt því undanfarin ár. Dýri fær annasamt bú til umráða því margt er framundan hjá Vesturporti. Meira
19. nóvember 2008 | Myndlist | 659 orð | 2 myndir

Er umfjöllun góð fyrir listamenn?

Á dögunum skrifaði ég grein um aðgengi að íslenskri myndlist á netinu – eða skort á aðgengi að íslenskri myndlist á netinu. Þar kom meðal annars fram að myndefni vantar til kennslu í íslenskri listasögu. Listasafn Íslands á innskönnuð um 8. Meira
19. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Flugurnar sem gerðust geimfarar

Teiknimynd í þrívídd. Leikstjóri: Ben Stassen. Íslensk talsetning. 85 mín. Belgía. 2008. Meira
19. nóvember 2008 | Tónlist | 432 orð | 1 mynd

Heillandi gullaldarrokk

TÓNLISTARMAÐURINN Steini varð hlutskarpastur í keppni um útgáfusamning hjá tónlistarútgefandanum Cod Music árið 2008. Ríflega 100 hljómsveitir og listamenn börðust í þessu þorskastríði um sigurlaunin en að lokum var það Steini sem bar sigur úr býtum. Meira
19. nóvember 2008 | Bókmenntir | 853 orð | 2 myndir

Hlaupið með Haruki

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is ÞEGAR Haruki Murakami þarf að slaka á fer hann út að hlaupa. Meira
19. nóvember 2008 | Tónlist | 579 orð | 1 mynd

Hljóðið ræður – og sigrar

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
19. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Hætti að reykja í steininum

BANDARÍSKI leikarinn Kiefer Sutherland segir að fangelsisvist sín hafi hjálpað sér við að hætta að reykja. Sutherland, sem er 41 árs, sat inni í 48 daga fyrir um ári, eftir að hafa verið fundinn sekur um að aka undir áhrifum áfengis. Meira
19. nóvember 2008 | Menningarlíf | 89 orð | 1 mynd

Hörður Torfa og lundinn kynntir

BÓKAÚTGÁFAN Tindur stendur fyrir kynningu á Tabú , nýútkominni ævisögu Harðar Torfa í Iðnó milli kl. 16 og 18 í dag. Þar mun rithöfundurinn Ævar Örn Jósepsson, sem skráði söguna, lesa upp úr bókinni. Meira
19. nóvember 2008 | Tónlist | 467 orð | 2 myndir

Leiktjaldamálarinn Schubert

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl. Meira
19. nóvember 2008 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Með suð og Von á vínyl

*Hljómsveitin Sigur Rós er að ljúka tónleikaferðalagi sínu um Evrópu um þessar mundir, en sveitin lék á tónleikum í Lúxemborg í gærkvöldi. Meira
19. nóvember 2008 | Tónlist | 133 orð | 6 myndir

Mikið í húfi

ÍSLANDSLEGGUR hljómsveitakeppninnar Global Battle of the Bands hefst í Hafnarfirði í kvöld, en þá keppa sjö hljómsveitir um sæti í úrslitum sem fara fram næstkomandi föstudagskvöld. Meira
19. nóvember 2008 | Tónlist | 386 orð | 1 mynd

Nokkuð lýðræðisleg hljómsveit

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is MENN ársins er hljómsveit sem varð til fyrir „tóman misskilning“ að sögn Sváfnis Sigurðarsonar, söngvara og gítarleikara. Meira
19. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 579 orð | 2 myndir

Pæling um jarðvistina

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „ÞETTA er lítil sæt krúttleg saga sem fjallar um lífið og tilveruna.“ Svo lýsir Baldvin Zophoníasson kvikmyndagerðarmaður stuttmynd sinni Hótel Jörð sem verður frumsýnd í dag. Meira
19. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 312 orð | 1 mynd

Sóst eftir að endurgera Stóra planið

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
19. nóvember 2008 | Leiklist | 146 orð | 1 mynd

Tengjast öll Landnámssetrinu

Í GÆRKVÖLDI fór fram í Iðnó árleg styrkveiting úr Minningarsjóði frú Stefaníu Guðmundsdóttur. Meira
19. nóvember 2008 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Umræður um W. - myndina um Bush

SÉRSTÖK sýning á nýjustu kvikmynd Olivers Stone, W. , verður í Sambíóunum í Kringlunni í kvöld. Myndin, sem fjallar um Bush Bandaríkjaforseta, verður sýnd í samstarfi við ungliðahreyfingar stjórnmálaflokkanna og verða sérstakar umræður á undan myndinni. Meira
19. nóvember 2008 | Tónlist | 226 orð | 1 mynd

Vantar bara bankana á Jólagesti Björgvins

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞESSIR tónleikar eru tímanna tákn – það vantar bara bankana,“ segir Ísleifur Þórhallsson, skipuleggjandi Jólagesta Björgvins, stórtónleika sem fara fram í Laugardalshöll hinn 6. desember. Meira
19. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 76 orð | 1 mynd

Vill eignast börn

BANDARÍSKI leikarinn Leonardo DiCaprio segist hafa mikinn áhuga á að eignast börn. DiCaprio, sem á í ástarsambandi við ísraelsku fyrirsætuna Bar Rafaeli, segist fullkomlega tilbúinn í föðurhlutverkið. Meira
19. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 81 orð | 1 mynd

Vill fæða sem fyrst

BANDARÍSKA leik- og söngkonan Ashlee Simpson hefur reynt ýmislegt til að reyna að koma fæðingu af stað. Simpson, sem er 24 ára, á von á sínu fyrsta barni með rokkaranum Pete Wentz og vill að fæðingin eigi sér stað sem fyrst. Meira
19. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 154 orð | 1 mynd

Ætlar að hætta í tónlist á næsta ári

CHRIS Martin, forsprakki bresku hljómsveitarinnar Coldplay segist ætla að hætta í tónlist á næsta ári. Ástæðan mun vera sú að hann langar ekki til þess að verða „gömul“ rokkstjarna. Meira

Umræðan

19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Baráttan við skrílinn

EINHVERS staðar stendur: Orð eru til alls fyrst. Orð og merkingin sem þeim er gefin eru nú beitt vopn í höndum ráðamanna í baráttu þeirra við „skrílinn“. Forsætisráðherra hefur kosið að kalla fólkið sem tekur þátt í mótmælum skríl. Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

„Þið eigið að segja mér satt“

Hér í gamla daga þegar embættismenn íslenskir voru í samningaviðræðum um EES samninginn, þá voru þeir alltaf mjög dulfullir í framan, sögðu helst ekki neinum neitt og virtust líta á þetta sem sitt einkamál. Samt voru þeir að semja fyrir þjóðina. Meira
19. nóvember 2008 | Blogg | 129 orð | 1 mynd

Bjarni Harðarson | 18. nóvember 2008 Ég skil Ég skil að Magnús...

Bjarni Harðarson | 18. nóvember 2008 Ég skil Ég skil að Magnús Stefánsson sé reiður. Við framsóknarmenn erum allir í nokkru uppnámi eftir atburði gærdagsins. Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 502 orð | 1 mynd

Börn kreppunnar

UM ÞESSAR mundir getur reynst erfitt að komast í gegnum heilan dag án þess að heyra minnst á bankakreppuna, hvort sem það er á vinnustað, í fjölmiðlum eða hjá vinum og vandamönnum. Meira
19. nóvember 2008 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Ef skógurinn sést ekki fyrir trjám

Í fyrsta ávarpi Geirs H. Haarde forsætisráðherra vegna efnahagskreppunnar, sem riðið hefur yfir landið, fór ekki að fara um mig fyrr en hann bað landinu guðsblessunar. Það var einhver dómadagsdramatík í þeim orðum. Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 924 orð | 1 mynd

Eftirlitshlutverk Fjármálaeftirlits og Seðlabanka

Eftir Jón Sigurðsson: "Ábyrgðin á bankahruninu hér heima fyrir er fyrst og fremst bankanna sjálfra og stjórnenda þeirra en ekki eftirlitsstofnana eins og FME eða Seðlabankans." Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 231 orð | 1 mynd

Fáar evrur fyrir krónur – alls staðar?

Í VIÐTALI í Morgunblaðinu hinn 10. nóvember er haft eftir Ingólfi H. Ingólfssyni að „prinsippið er að greiða eins lítið af erlendu lánunum í augnablikinu og mögulegt er“. Meira
19. nóvember 2008 | Blogg | 104 orð | 1 mynd

Hildur Helga Sigurðardóttir | 18. nóvember 2008 Hrópandinn í...

Hildur Helga Sigurðardóttir | 18. nóvember 2008 Hrópandinn í eyðimörkinni Síðan hvenær hefur Davíð Oddsson ekki haft frjálsan og óheftan aðgang að fjölmiðlum landsins? Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 364 orð | 1 mynd

Hin einfalda útleið

MEÐ einhliða upptöku evrunnar sem gjaldmiðils á Íslandi má komast furðu auðveldlega gegnum þær flækjur sem blasa við á íslenskum fjármálamarkaði nú. Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 775 orð | 1 mynd

Hönnun og nýsköpun á krepputímum

NÚ í upphafi alvarlegustu kreppu sem yfir Íslendinga hefur dunið er mikið rætt um finnsku leiðina út úr kreppunni og sýnist sitt hverjum. Ég var staddur í Helsinki árið 1992, í miðri kreppunni, til að kynna mér hönnun og framleiðslu húsgagna. Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Innganga í ESB yrði skref til baka

Einar Ólafsson skrifar um Evrópumál: "Kapítalísk frjálshyggja er grundvöllur ESB og þangað eigum við einmitt ekki erindi nú." Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 260 orð | 1 mynd

Ísland, ófarsældarfrón

Íslenskur málsháttur segir: „Margur verður af aurum api“. Færi ekki langtum betur á því að lýsa núverandi fjarhagsástandi hér á Íslandi með nýjum málshætti: „Margur verður af græðgi górilla“. Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 218 orð

Krónan og sjálfsalar

ÞEIR sem vilja skipta út krónunni fyrir aðra mynt verða að viðurkenna að ákvörðun gengisins er erfiðasti þáttur málsins og varanlegt inngrip í kjör fólks og verðlagningu almennt. Meira
19. nóvember 2008 | Blogg | 176 orð | 1 mynd

María Richter | 18. nóvember 2008 Þúsund milljarðar... Ég bara skil ekki...

María Richter | 18. nóvember 2008 Þúsund milljarðar... Ég bara skil ekki svona upphæð og því síður að ef einhver skuldar þúsund milljarða, skuli hann vera talinn efnaður. Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 870 orð | 3 myndir

Seðlabankinn á að hætta að reyna að stýra gengi krónunnar

Daði Már Kristófersson, Jón Daníelsson og Ragnar Árnason skrifa um krónuna: "Hagkvæmast er nú fyrir þjóðina að gefa gengi krónunnar frjálst og hætta niðurgreiðslu erlends gjaldeyris til útlendinga." Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Til umhugsunar í kreppunni

ÞAÐ er undarlegt að í öllum þessum hagnaðar- og arðsemisútreikningum liðinna vikna er eins og enginn hafi hugmynd um hversu dýrmætan fjársjóð við eigum í íslenskum landbúnaði , landsins mestu og arðsömustu stóriðju. Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 555 orð | 1 mynd

Um hlutverk Seðlabanka og Fjármálaeftirlits

Þorsteinn Einarsson skrifar um ábyrgð á landsfjármálum: "...eftirlitsskylda með fjármálafyrirtækjum hvílir án undantekninga á Fjármálaeftirlitinu en ekki Seðlabanka Íslands." Meira
19. nóvember 2008 | Blogg | 114 orð | 1 mynd

Úrsúla Jünemann | 18. nóvember 2008 Hvar eru eignir þeirra? Þessir...

Úrsúla Jünemann | 18. nóvember 2008 Hvar eru eignir þeirra? Þessir glæpamenn, þetta gráðuga og siðlausa gengi sem hefur gert íslenska ríkið svo til gjaldþrota, hvar eru þessir menn núna? Og hvar eru eignir þeirra. Meira
19. nóvember 2008 | Velvakandi | 209 orð | 2 myndir

Velvakandi

Jóni Ásgeiri þakkað RÍKISSTJÓRNIN ætti að fagna því að einhver vilji kaupa fjölmiðlana og bjarga þeim fyrirtækjum frá gjaldþroti, það er svo dýrmætt að fólk haldi störfunum sínum. Meira
19. nóvember 2008 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Verjum velferðarkerfið

Framkvæmdastjórn Félags eldri borgara í Reykjavík samþykkti eftirfarandi á fundi sínum 16. október sl. Meira

Minningargreinar

19. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2863 orð | 1 mynd

Baldur Jónsson

Baldur Friðrik Jón Jónsson fæddist 3. nóvember 1916 á Setbergi við Lágholtsveg. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund föstudaginn 7. nóvember 92 ára að aldri. Foreldrar hans voru Jón Jónsson sjómaður, f. 17.12. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2008 | Minningargreinar | 625 orð | 1 mynd

Halldór B. Jakobsson

Halldór Bjarni Jakobsson fæddist á Skólavörðustíg 33 b 1. janúar 1917. Hann lést 10. nóvember sl. Jarðarför Halldórs fór fram frá Fossvogskirkju 18. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2562 orð | 1 mynd

Heiðar H. Viggósson

Heiðar Halldór Viggósson fæddist á Akureyri 8. júlí 1931. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi hinn 6. nóvember sl. Útför Heiðars fór fram frá Víðistaðakirkju 18. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1614 orð | 1 mynd

Ingjaldur Sigurðsson

Ingjaldur Sigurðsson fæddist á Steinmóðarbæ, Vestur-Eyjafjallahreppi 1. ágúst 1932. Hann lést á heimili sínu 8. nóvember sl. Útför Ingjaldar fór fram frá Fossvogskirkju 18. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2008 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Kristmundur Helgi Jónsson

Kristmundur Helgi Jónsson fæddist á Neðribæ í Selárdal í Arnarfirði 11. febrúar 1938. Hann varð bráðkvaddur á vinnustað sínum í lok vinnudags 6. september síðastliðinn og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 16. september. Meira  Kaupa minningabók
19. nóvember 2008 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Ólafur Helgi Magnússon

Ólafur Helgi Magnússon fæddist á Patreksfirði 31. maí 1939 og ólst upp á Hlaðseyri við Patreksfjörð. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 4. nóvember síðastliðinn. Útför Ólafs fór fram frá Patreksfjarðarkirkju 15. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 231 orð | 1 mynd

Alfesca tapar 55 milljónum

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is TAP Alfesca á tímabilinu júlí-september á þessu ári nam 323.000 evrum, andvirði um 55 milljóna króna, samanborið við 828.000 evra hagnað á sama tímabili í fyrra. Meira
19. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 1 mynd

Ekki þörf á ríkisframlagi

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is ÍBÚÐALÁNASJÓÐUR þyrfti að öllum líkindum ekki sérstakt framlag úr ríkissjóði til að geta tekið yfir öll íbúðalán banka og sparisjóða, að sögn Guðmundar Bjarnasonar, forstjóra sjóðsins. Meira
19. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 126 orð | 1 mynd

Finni besti ráðherrann

Fjármálastöðugleiki og tekjuafgangur á fjárlögum næsta árs gerði það meðal annars að verkum að finnski fjármálaráðherrann, Jyrki Katainen, er talinn sá hæfasti í Evrópu samkvæmt könnun Financial Times. Meira
19. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Hrávara lækkar mikið í verði vestanhafs

METLÆKKUN varð á heildsöluverði hrávöru í Bandaríkjunum í október, á sama tíma og orkuverð tók stærstu dýfu í 22 ár . Meira
19. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 61 orð | 1 mynd

Hætta útgáfu vefrita

Bæði greiningardeild Landsbankans og Kaupþings hafa hætt útgáfu daglegra frétta um efnahags- og viðskiptamál. Glitnir gefur hins vegar enn út morgunpunkta sína hvern virkan dag. Meira
19. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 58 orð

Lækkun í Kauphöllinni

HLUTABRÉF lækkuðu í verði í Kauphöll Íslands í gær. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,41% og var 653 stig við lokun markaða. Bréf Atorku hækkuðu um 5% og bréf Færeyjabanka um 1,09%. Bréf Bakkavarar lækkuðu um 16,31% og bréf Atlantic Petroleum um 6,17%. Meira
19. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 79 orð | 1 mynd

Nýir hluthafar í Iceland Spring

Fjárfestingarfélagið Water & Energy, sem er í eigu fjárfesta frá Kúveit og Kanada , hefur eignast 50% hlut í vatnsfyrirtækinu Iceland Spring. Hlutafé félagsins hefur verið aukið. Meira
19. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 144 orð

Segir útflytjendur skaða sjálfa sig

„INNAN fárra daga munu allir þeir sem vilja geta fengið gjaldeyri til hvers konar vöruviðskipta og ferðalaga, þótt hömlur á fjármálaviðskiptum verði afnumdar í öðrum áföngum. Meira
19. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 92 orð

Stoltir af því hvernig til hefur tekist

HENRY Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, og Ben Bernanke seðlabankastjóri telja að 700 milljarða dollara neyðaraðstoð bandarískra stjórnvalda hafi tekist vel. Meira

Daglegt líf

19. nóvember 2008 | Daglegt líf | 111 orð

Af Agnesi og Smára

Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd las Moggann, væntanlega yfir morgunkaffinu, og orti: Sé ég tvö er sitthvað rita og sýna drjúga makt. Munu þau um málin vita meira en kannski er sagt? Reikna ég í raun og veru rangfærslunum með. Meira
19. nóvember 2008 | Daglegt líf | 1111 orð | 4 myndir

Óvissa um neyðarlán LÍN

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is Neyðarlán til handa námsmönnum erlendis verða ekki afgreidd fyrr en á næsta ári eða um leið og önnur námslán. Meira
19. nóvember 2008 | Daglegt líf | 641 orð | 2 myndir

Viðamikil eineltiskönnun

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Áætlað er að um 10 þúsund nemendur í 4.-10. bekk grunnskóla víða um land taki á næstunni þátt í einni viðamestu eineltiskönnun sem gerð hefur á vegum Olweusar-áætlunarinnar. Meira

Fastir þættir

19. nóvember 2008 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akranes Hreggviður Jens fæddist 3. september kl. 13.50. Hann vó 5.150 g...

Akranes Hreggviður Jens fæddist 3. september kl. 13.50. Hann vó 5.150 g og var 56 cm langur. Foreldrar hans eru Hugrún Heiða N. Hreggviðsdóttir og Magnús F.... Meira
19. nóvember 2008 | Fastir þættir | 156 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Maastricht 2000. Norður &spade;974 &heart;108754 ⋄KG &klubs;D104 Vestur Austur &spade;KG104 &spade;D863 &heart;D3 &heart;G2 ⋄Á1087 ⋄643 &klubs;Á93 &klubs;8752 Suður &spade;Á2 &heart;ÁK96 ⋄D952 &klubs;KG6 Suður spilar 4&heart;. Meira
19. nóvember 2008 | Fastir þættir | 442 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Sveit Eyktar deildarmeistari Sveit Eyktar er deildarmeistari 2008. Sveitin sigraði með yfirburðum og endaði með 273 stig. Sveit Grant Thornton varð í öðru sæti með 235 stig og í þriðja sæti varð sveit Guðmundar Sv. Hermannssonar með 218 stig. Meira
19. nóvember 2008 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
19. nóvember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Auður Freyja fæddist 6. mars kl. 9.49. Hún vó 2.000 g og var...

Reykjavík Auður Freyja fæddist 6. mars kl. 9.49. Hún vó 2.000 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigríður Dögg Guðmundsdóttir og Árni... Meira
19. nóvember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Bryndís Stella fæddist 13. ágúst kl. 10.04. Hún vó 3.670 g og...

Reykjavík Bryndís Stella fæddist 13. ágúst kl. 10.04. Hún vó 3.670 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Guðrún Stella Björgvinsdóttir og Albert... Meira
19. nóvember 2008 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 b5 4. cxb5 a6 5. f3 e6 6. e4 exd5 7. e5 De7 8. De2 Rg8 9. Rc3 Bb7 10. Rh3 c4 11. Rf4 Dc5 12. Rfxd5 Bxd5 13. Be3 Db4 14. a3 Da5 15. Bd2 Be6 16. Rd5 Dd8 17. Dxc4 Ha7 18. Hc1 axb5 19. Rc7+ Hxc7 20. Dxc7 Rc6 21. Dxd8+ Kxd8 22. Meira
19. nóvember 2008 | Árnað heilla | 198 orð | 1 mynd

Syngur ekki í eigin afmæli

„ÉG ÆTLA að halda veislu heima hjá mér og á von á um 150 manns. Samt finnst mér ég ekki hafa boðið nærri nógu mörgum,“ segir Hanna María Karlsdóttir leikkona sem á von á stórum hópi vina og vandamanna í sextugsafmæli sitt. Meira
19. nóvember 2008 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverjiskrifar

Háðsglósur um hrjáða Íslendinga á tímum bankakreppu skjóta upp kollinum á óvæntustu stöðum. Í nýjasta tölublaði tímaritsins The Economist er fjallað um hugmyndir ráðamanna á Maldíveyjum um það hvernig bjarga megi eyjaskeggjum hækki yfirborð sjávar. Meira
19. nóvember 2008 | Í dag | 150 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

19. nóvember 1875 Eirmynd af Bertel Thorvaldsen, eftir hann sjálfan, var afhjúpuð með viðhöfn á Austurvelli, á 105 ára afmæli listamannsins. Hún var gjöf Kaupmannahafnar til Íslands, í tilefni af þúsund ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1874. Meira

Íþróttir

19. nóvember 2008 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Á Evrópumóti vill maður auðvitað mæta þeim bestu

„EF maður er að fara á Evrópumót vill maður auðvitað bara mæta þessum bestu, það er það sem er svo gaman,“ sagði Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, eftir að dregið var í riðla í Finnlandi í gær. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 550 orð | 1 mynd

Ég fyrirgef honum aldrei

DIEGO Maradona stýrir argentínska landsliðinu í knattspyrnu í fyrsta sinn í kvöld þegar Argentínumenn mæta Skotum í vináttuleik á Hampden Park í Glasgow. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Bruno Bini , þjálfari franska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, sagði í gær að það færi ekki á milli mála að hans lið væri í sterkasta riðlinum á EM í Finnlandi . Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 305 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Körfuknattleiksdómarinn Sigmundur Már Herbertsson dæmir tvo Evrópuleiki á næstunni en hann fer til Eistlands og Frakklands og dæmir í Evrópukeppni kvenna. Fyrst fer Sigmundur til Eistlands og dæmir þar á föstudaginn kemur, 21. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 420 orð | 1 mynd

Gaman að fá að kljást við þær bestu

,,ÞETTA er allt hörkulið en það verður bara gaman að fá að kljást við þessar bestu og sjá hvar við stöndum gagnvart þeim,“ sagði landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir úr KR þegar hún var innt eftir viðbrögðum um dráttinn í úrslitakeppni... Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 313 orð

Hagnaður af rekstri GSÍ

Eftir Sigurð Elvar Þórólfsson seth@mbl.is TÆPLEGA 1,1 milljónar kr. hagnaður varð af rekstri Golfsambands Íslands, GSÍ, á síðasta rekstrarári en ársskýrsla var lögð fram á formannafundi um liðna helgi. Rekstrartekjur GSÍ námu tæplega 135 milljónum kr. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Hólmfríður með tilboð frá KR

Knattspyrnukonan Hólmfríður Magnúsdóttir, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins, fékk tilboð frá bikarmeisturum KR í gær en samningur hennar við Vesturbæjarliðið rann út í síðasta mánuði. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 367 orð

Ísland í sterkasta riðlinum á EM

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is ÞAÐ fer ekki á milli mála að íslenska kvennalandsliðið var eins óheppið og mest gat orðið þegar dregið var í riðlana fyrir úrslitakeppni EM í Finnlandi í gær. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Ísland leikur í Tampere og Lathi

TVEIR af þremur leikjum Íslands í riðlakeppni EM, gegn Frakklandi og Þýskalandi, fara fram á Tampere Stadium í borginni Tampere. Leikvangurinn tekur 16.800 áhorfendur og Finnar leika þar af og til sína landsleiki, bæði í karla- og kvennaflokki. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 203 orð

Knapp þjálfar norskt kvennalið

TONY Knapp, fyrrverandi þjálfari KR og íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla, hefur verið ráðinn þjálfari norska kvennaliðsins Staal, sem leikur í 2. deild og hefur aðsetur í útjaðri Stavanger. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 216 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Oklahoma – Houston 89:100 Utah...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Oklahoma – Houston 89:100 Utah – Phoenix 109:97 LA Clippers – San Antonio 83:86 Staðan í Austurdeild: Boston Celtics 119281,8% Cleveland Cavs 108280,0% Orlando Magic 107370,0% Detroit Pistons 107370,0%... Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Logi er að vinna í sínum málum

„ÉG er bara hress og kátur og bíð eftir Evrópuleiknum á morgun,“ sagði Logi Geirsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Lemgo, í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Með stuttbuxurnar á hælunum

WALTER Zenga þjálfari ítalska knattspyrnuliðsins Catania nýtir sér reynslu sína sem fyrrverandi markvörður ítalska landsliðsins. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 192 orð

Möltubúar fá fimm leikmenn erlendis frá í leikinn gegn Íslandi

MÖLTUBÚAR tefla fram fimm leikmönnum frá erlendum félögum í vináttulandsleiknum gegn Íslandi sem fram fer á Möltu á morgun klukkan 13.30 að íslenskum tíma. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 223 orð | 1 mynd

Ólafur vill skerpa á sóknarleik íslenska landsliðsins gegn Möltu

„ÉG tilkynni byrjunarliðið í hádeginu á morgun (í dag). Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Óvissa um feril Rubens de la Red

KNATTSPYRNUFERILL spænska landsliðsmannsins Ruben de la Red, sem er á mála hjá Spánarmeisturum Real Madrid, er í óvissu. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 121 orð

Uppselt á Noregsmótið

LJÓST er að íslenska landsliðið í handknattleik kvenna á eftir að leika fyrir fleiri áhorfendur en nokkru sinni fyrr á Møbelringen Cup, fjögurra þjóða móti í handknattleik sem hefst í Noregi á föstudag. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 158 orð | 1 mynd

Varð að ósk sinni og fékk heimsmeistara Þjóðverja

„ÉG hafði óskað mér daginn fyrir dráttinn að fá Þjóðverja þannig að mér varð að ósk minni hvað það varðar,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, eftir að ljóst var hvaða þjóðum íslenska kvennalandsliðið mætir í... Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 403 orð

Verð sáttari og sáttari

„ÉG skal segja þér að eftir því sem ég hugsa meira um riðilinn sem við lentum í þá verð ég sáttari og sáttari. Meira
19. nóvember 2008 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Þýsku heimsmeistararnir vanmeta ekki lið Frakklands og Íslands

„VIÐ erum í mjög sterkum riðli þar sem við mætum liðum sem spila góðan fótbolta og eru líkamlega sterk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.