Greinar þriðjudaginn 25. nóvember 2008

Fréttir

25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

4 nefndir skoða IMF

FJÓRAR fastanefndir Alþingis hafa nú þingsályktunartillögu um lánveitingu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins til umfjöllunar. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 701 orð | 6 myndir

Augliti til auglitis við óánægt fólk

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ÞAÐ voru ekki bara bekkirnir, sem voru þéttsetnir í Háskólabíói í gærkvöldi, þegar ráðherrar og þingmenn komu til opins borgarafundar. Þar var setið á gólfinu og staðið meðfram veggjunum. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Birkir Jón í varaformann

BIRKIR Jón Jónsson alþingismaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til varaformennsku á flokksþingi Framsóknarflokksins sem verður haldið í janúar nk. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Björguðu 200 milljónum

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is SVEITARFÉLAGIÐ Hornafjörður tók um 600 milljónir út úr peningamarkaðssjóðum Landsbankans áður en viðskipti með sjóðina voru stöðvuð. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Bolton stöðvaði Heiðar

HEIÐAR Helguson, landsliðsmaður í knattspyrnu, fer ekki sem lánsmaður til enska 1. deildar liðsins Charlton Athletic eins og til stóð. Meira
25. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 444 orð | 1 mynd

Búist við „aap“ við aukinni sjálfsstjórn

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is GRÆNLENDINGAR ganga að kjörborðinu í dag og kjósa um aukna sjálfstjórn. Víst þykir, að tillagan um hana verði samþykkt en þó getur verið, að mótatkvæðin verði miklu fleiri en skoðanakannanir hafa bent til. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 571 orð | 2 myndir

Einblínt á rekstur

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is Íslensk fyrirtæki berjast nú fyrir lífi sínu vegna erfiðra rekstrarskilyrða. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Elding reddar umhverfinu

ÖSSUR Skarphéðinssyni iðnaðarráðherra afhenti umhverfisverðlaun Ferðamálastofu á ferðamálaþingi fyrir helgi. Þetta var í 14. sinn sem þau voru afhent. Verðlaunin komu í hlut Hvalaskoðunar Reykjavík ehf. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Eldvarnir eru víða vanræktar

„ÞAÐ alvarlega í þessu er að 5% heimila taka enn þá áhættu að vera ekki með reykskynjara,“ segir Björn Karlsson brunamálastjóri, en í gær voru kynntar niðurstöður könnunar um eldvarnir sem Gallup vann fyrir Brunamálastofnun og Landssamband... Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Engin kreppa í hugum krakka við fjáröflun

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „Í HUGA og hjarta þessara barna er ríkidæmi og engin kreppa heldur samstaða og vinátta,“ segir séra Bjarni Karlsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju. Í gær héldu nemendur í 1.-6. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 140 orð

Erfiðleikar allt til 2025?

ALLAR líkur eru á að íslenska þjóðin sé á leið í verulega efnahagserfiðleika sem hún kemst kannski út úr á árunum 2025-2027. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fáir faglærðir

HLUTFALL leikskólakennara var lægst á Vestfjörðum árið 2007 og þar var hlutfall ófaglærðs starfsfólks einnig hæst skv. skólaskýrslu Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Fundur með Norðuráli

ÞÓRUNN Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra mun hitta Ragnar Guðmundsson, forstjóra Norðuráls, á fundi í dag samkvæmt ósk Ragnars. Forsvarsmenn Norðuráls hafa óskað eftir því að fá að stækka álverið í Helguvík úr 250.000 tonna framleiðslugetu í 360. Meira
25. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 113 orð

Geislar sólar virkjaðir

BÆRINN Cloncurry í Queensland í Ástralíu verður sá fyrsti í heimi til að reiða sig eingöngu á sólarorku. Á það að vera orðið að veruleika innan tveggja ára. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Gífurlegt fjölmenni í Háskólabíói

*Átta ráðherrar og margir þingmenn mættu á opinn borgarafund í gær *Skýrustu skilaboðin frá salnum voru gegn bankastjórn Seðlabankans *Fundarmenn flestir sameinaðir í kröfu um að kosið verði sem fyrst Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Hagræðing á Landspítala

FYRSTI vinnufundur yfirstjórnar Landspítalans með sviðsstjórum um hagræðingaraðgerðir vegna efnahagsvandans var haldinn í gær. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Harmi slegin

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Heimssýn safnar

HEIMSSÝN, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum, efnir til fullveldisfagnaðar þann 1. desember nk. Ætlunin er að birta heilsíðuauglýsingu til að vekja athygli á dagskrá hátíðarinnar ásamt ávarpi til að skora á fólk að standa vörð um fullveldi... Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Hjúkrunarheimili rísi

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is NÚ hillir undir að framkvæmdir geti hafist við byggingu hjúkrunarheimilis fyrir aldraða á Seltjarnarnesi en slík bygging hefur verið á dagskránni í 35 ár. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Jólaljósin komast á sinn stað

SMÁM saman birtir yfir borg og bý eftir því sem fleiri setja jólaljósin upp við hús sín. Í Gnoðarvogi í Reykjavík býr Birgir Rafn Árnason og hann hefur það hlutverk með höndum að skreyta garðinn við húsið, sem er fjölbýli. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Jórunn Brynjólfsdóttir

JÓRUNN Ragnheiður Brynjólfsdóttir, kaupmaður í Reykjavík, er látin, 98 ára að aldri. Hún andaðist á Elliheimilinu Grund 21. nóvember. Jórunn fæddist í Hrísey hinn 20. júní 1910. Hún var dóttir Brynjólfs Jóhannessonar útgerðarmanns og Sigurveigar G. Meira
25. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Klar látinn laus

CHRISTIAN Klar, einn helsti leiðtogi Rauða hersins, RAF, sem fór um með morðum og mannránum í Þýskalandi á áttunda áratug síðustu aldar, verður látinn laus í janúar eftir að hafa setið inni í 26 ár. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Kominn í úrslit í sjónvarpsþætti

Tónlistarmaðurinn Rúnar Eff er kominn í úrslit í raunveruleikaþættinum Allstars sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni TV2 í Danmörku. Um er að ræða kórakeppni með popp- og rokktónlist þar sem sólósöngvarar eru með gospelkór fyrir aftan sig. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 756 orð | 2 myndir

Kynbundið ofbeldi snertir alla

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „LÍF án ofbeldis er allra réttur“ er yfirskrift morgunverðarfundar UNIFEM á Íslandi sem haldinn er milli kl. 08.15-09.30 á Hótel Holti í dag. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Lánshæfið lækkað

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is MATSFYRIRTÆKIÐ Standard & Poor's lækkaði í gær lánshæfiseinkunn ríkissjóðs fyrir langtímaskuldbindingar í erlendri mynt úr BBB í BBB- vegna vaxandi skuldabyrði hins opinbera. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Megi kyrrsetja eignir auðmanna

ÁLFHEIÐUR Ingadóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur ásamt þremur flokksfélögum sínum lagt fram frumvarp þess efnis að kyrrsetja megi eignir fyrrverandi stjórnenda og eigenda bankanna, sem nú eru undir stjórn ríkisins. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 474 orð | 1 mynd

Meiri straumur í Straumsvík

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl.is SAMNINGAVIÐRÆÐUR eru á lokastigi milli Landsvirkjunar og Rio Tinto Alcan um rafmagn til að auka afkastagetu álversins í Straumsvík um 40 þúsund tonn. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Munirnir framleiddir 1835-1840

Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is FRAMLEIÐSLA stellsins sem svo mikla athygli vakti í Þjóðminjasafninu á dögunum náði hámarki á árunum 1835-1840 í Englandi, að sögn Lilju Árnadóttur, fagstjóra á munasafni Þjóðminjasafnsins. Meira
25. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Offitusjúklingar fá tvö sæti á verði eins í flugi

Hæstiréttur í Kanada úrskurðaði fyrir helgi að fólk sem þjáist af offitu og þarf tvö sæti í flugi skuli aðeins borga fyrir eitt. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Orkuöflun í mikilli óvissu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is ORKUÖFLUN til álvers Norðuráls í Helguvík er í mikilli óvissu eftir hrun bankanna og hækkandi gengi á þeim erlendu lánum sem orkufyrirtækin hafa tekið. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Óskað eftir öllum gögnum

Morgunblaðið hefur óskað eftir því að fá upplýsingar um hvaða lögaðilar hafa falast eftir eignum bankanna þriggja, Glitnis, Landsbankans og Kaupþings, sem skilanefndir bankanna, á vegum Fjármálaeftirlitsins, vinna nú að því að koma í verð. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Safna undirskriftum

HAFIN er söfnun undirskrifta á netinu þar sem skorað er á stjórnvöld „að hrinda nú þegar í framkvæmd öflugum mótvægisaðgerðum vegna þess alvarlega efnhagsvanda sem íslensk heimili standa nú frammi fyrir.“ Hægt er ská sig á http://www. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 109 orð

Samningar á lokastigi

Samningaviðræður milli Landsvirkjunar og Rio Tinto Alcan um raforku til aukningar framleiðslugetu álversins í Straumsvík upp á 40 þúsund tonn á ári eru nú á lokastigi. Vonast er til að hægt verði að ljúka samningum í næsta mánuði. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Seðlabankinn fer í gegnum öryggisúttekt

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Segir lögreglu ekki hafa varað við piparúðaárásinni

LÖGREGLAN úðaði piparúða á mótmælendur í anddyri lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu án nokkurrar viðvörunar. Þetta fullyrðir Anna Helgadóttir, móðir 16 ára stúlku sem fékk piparúða í andlitið. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 733 orð | 1 mynd

Skemmtistaðirnir of margir

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 232 orð

Stofn hörpudisks enn í lágmarki

VÍSITALA hörpudisks mældist í lágmarki í árlegri stofnmælingu Hafrannsóknastofnunar í Breiðafirði sem var gerð dagana 18.-23. október sl. Þetta er sama niðurstaða og undanfarin ár og ljóst að veiðar á hörpudiski verða bannaðar enn um sinn. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Styrkir til atvinnumála kvenna

JÓHANNA Sigurðardóttir, félags- og tryggingamálaráðherra, veitti í gær 50 milljónir króna í atvinnustyrki til kvenna við athöfn sem fram fór í Þjóðmenningarhúsinu. Verkefnin sem styrkt voru að þessu sinni voru m.a. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 341 orð | 1 mynd

Sviðum skipt út fyrir pitsu

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
25. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 590 orð | 3 myndir

Tortryggni í garð Clinton meðal araba

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is Arabar, og þá einkum Palestínumenn, eru ekki ýkja hrifnir af þeim möguleika að Hillary Clinton verði utanríkisráðherra Bandaríkjanna þegar Barack Obama tekur við forsetaembættinu. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 45 orð

Tveir í haldi

TVEIR karlmenn eru enn í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á meintu manndrápi í sumarbústað í Grímsnesi aðfaranótt 8. nóvember. Tveimur konum, sem voru í gæsluvarðhaldi vegna málsins, hefur verið sleppt. Þær hafa báðar verið úrskurðaðar í farbann til 18. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Týndu 30 þúsund evrum

Forsvarsmenn Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum hafa ekki fengið neinar upplýsingar um eina af þremur millifærslum sem fóru á milli tveggja gömlu bankanna 6. október. Fjárhæðin nemur 30 þúsund evrum eða um 5,4 milljónum króna. Hinar tvær fundust 18. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

Unglingar þamba meira

ÍSLENSKIR unglingar drekka meira af gosdrykkjum en unglingar annars staðar á Norðurlöndunum samkvæmt niðurstöðum norrænnar skýrslu um áhættumat vegna neyslu koffíns. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Útlánin jukust um 3.500 milljarða

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is ÚTLÁNASAFN Landsbanka, Kaupþings og Glitnis óx um 3.541 milljarð króna frá júnílokum 2007 fram á mitt þetta ár. Gengisfall krónunnar í byrjun árs skýrir hluta af hinum mikla vexti. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð

Valt í hálku

JEPPLINGUR valt milli Kálfastrandar og Garðs í Mývatnssveit í gærkvöldi. Fljúgandi hálka var á veginum að sögn lögreglu. Hjón voru í bílnum og slasaðist konan, en maðurinn slapp ómeiddur. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Vantrauststillaga felld

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is TILLAGA stjórnarandstöðunnar þar sem vantrausti var lýst á ríkisstjórnina var felld á Alþingi á áttunda tímanum í gærkvöld með öllum greiddum atkvæðum stjórnarþingmanna. Kristinn H. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 655 orð | 4 myndir

Varðstaða um velferð fólks sem minna má sín

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is UM eða yfir 600 manns tóku þátt í mótmælum á Ingólfstorgi á fimmta tímanum í gærdag. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Vildu eðlilegan frest

TILGANGUR fundar viðskiptaráðherra með Alistair Darling, fjármálaráðherra Breta, 2. september sl. var að fara fram á að bresk stjórnvöld heimiluðu að Icesave-reikningar Landsbankans yrðu fluttir strax í bresk dótturfélög. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 84 orð

Vilja samráðshóp

AÐALFUNDUR Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) ályktaði nýlega að komið verði á fót samráðshópi ríkis og aðildarsveitarfélaga SSH. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 320 orð

Yfirlýsing frá stjórn gamla Glitnis

Morgunblaðinu barst í gærkvöldi eftirfarandi yfirlýsing frá stjórn gamla Glitnis: „Vegna umfjöllunar Morgunblaðsins um vöxt útlána Gamla Glitnis vill fyrrverandi stjórn bankans taka eftirfarandi fram. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Vantraust á pöllum Stöðva þurfti þingfund í gær þegar þrír áhorfendur á þingpöllum , úr hópi Ungra Vinstri grænna , létu borða falla niður af svölum þingpallanna sem á var ritað: „ Við treystum ykkur ekki “. Meira
25. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Þéttu raðirnar í miðri kreppunni

Eftir Rósu Erlingsdóttur í Kaupmannahöfn Dansk-íslenska viðskiptanetið, sem stofnað var í Kaupmannahöfn nýverið, hefur átt sér nokkurn aðdraganda en á síðasta ári var að frumkvæði viðskiptaþjónustu sendiráðs Íslands í Danmörku tekin saman fyrirtækjaskrá... Meira
25. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Ögraði jafnt umferð sem óveðri

HÚN var ekki bangin þessi kona, sem vogaði sér út í morgunumferðina í Stokkhólmi í gærmorgun en þá var þar versta veður, hríðarbylur og mjög hvasst. Kom víða til vandræða vegna mikillar ófærðar og var fólk hvatt til að vera ekki mikið á ferðinni. Meira

Ritstjórnargreinar

25. nóvember 2008 | Leiðarar | 286 orð

Einstakur kraftur

Mikill og einstakur kraftur lá í loftinu á borgarafundinum sem haldinn var í Háskólabíói í gærkvöldi. Ekki var nóg með að salurinn væri fullur af fólki heldur var einnig stappað í anddyrinu. Á sviðinu sátu sjö ráðherrar og hópur þingmanna. Meira
25. nóvember 2008 | Staksteinar | 178 orð | 1 mynd

Hvar eru hugmyndirnar?

Umræður um tillögu stjórnarandstöðunnar um vantraust á ríkisstjórnina fóru fram á Alþingi í gær. Samstaða stjórnarflokkanna brast ekki, þrátt fyrir tal sumra stjórnarþingmanna að undanförnu um að flýta kosningum. Meira
25. nóvember 2008 | Leiðarar | 391 orð

Næturlífið í miðborginni

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, Stefán Eiríksson, hefur að ósk Hönnu Birnu Kristjánsdóttur borgarstjóra gert grein fyrir afstöðu sinni til afleiðinga þess að áfengisveitinga- og afgreiðslutími veitingahúsa á svæðinu var rýmkaður árið 1999. Meira

Menning

25. nóvember 2008 | Myndlist | 499 orð | 1 mynd

Afar sanngjörn greiðsla

*Knútur Bruun segir að með samningi Myndstefs og Listasafns Íslands opnist aðgangur að íslenskri listasögu *Sumir skilja ekki lög sem vernda hugverk Meira
25. nóvember 2008 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Aldrei uppselt

ÚTVARPSLEIKHÚSIÐ er efni sem ég reyni að missa ekki af. Það er líka ótvíræður kostur við þetta leikhús, að það er aldrei uppselt á sýningar þess, heldur dugar okkur að setjast við útvarpstækið og njóta leikritsins. Meira
25. nóvember 2008 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Blásið í lúðra til heiðurs Páli

LÚÐRASVEIT Reykjavíkur heldur tónleika til heiðurs Páli Pampichler Pálssyni tónskáldi í Seltjarnarneskirkju kl. 20.30 annað kvöld. Meira
25. nóvember 2008 | Tónlist | 659 orð | 2 myndir

Blístraðu og blástu á blúsinn

Ef þú gætir sungið svo glaðlegt lag að fólk gleymdi kreppunni og erfiðleikum sínum myndi ég sæma þig orðu. Meira
25. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 248 orð | 2 myndir

Bond ber enn höfuð og herðar yfir aðrar myndir

JAMES Bond-myndin Quantum of Solace situr enn í efsta sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir landsins. Heildaraðsókn á kvikmyndina fer að nálgast 45 þúsund gesti en rúmlega 4.500 manns sáu myndina um síðustu helgi. Meira
25. nóvember 2008 | Tónlist | 123 orð | 4 myndir

Chris Brown hlutskarpastur á AMA

TÓNLISTARMAÐURINN Chris Brown kom sá og sigraði á bandarísku tónlistarverðlaununum (American Music Awards) sem fram fóru á sunnudaginn. Meira
25. nóvember 2008 | Bókmenntir | 71 orð | 1 mynd

Duteurtre gestur Alliance Française

FRANSKI rithöfundurinn Benoît Duteurtre verður gestur á bókmenntakvöldi Alliance Française í kvöld kl. 20. Meira
25. nóvember 2008 | Leiklist | 301 orð | 1 mynd

Er Trölli í tólf tíma á dag

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er búið að ganga alveg rosalega vel,“ segir Stefán Karl Stefánsson leikari sem fer með hlutverk The Grinch, eða Trölla, í leikverkinu Dr. Meira
25. nóvember 2008 | Tónlist | 119 orð | 1 mynd

Hickox er látinn

BRESKI hljómsveitarstjórinn Richard Hickox er látinn aðeins 60 ára að aldri. Hickox var tónlistarstjóri Áströlsku óperunnar auk þess að stjórna reglulega stærstu sinfóníuhljómsveitum Bretlands. Meira
25. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 113 orð | 1 mynd

Íslenskar kvikmyndir gera það gott á Spáni

* Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu á dögunum verðlaun á spænskum kvikmyndahátíðum. Astrópía vann til tvennra verðlauna á Fantastic Film Festival of the University of Malaga. Meira
25. nóvember 2008 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Jyrki Siukonen í Listaháskólanum

FINNSKI listamaðurinn og rithöfundurinn Jyrki Siukonen heldur hádegisfyrirlestur í myndlistardeild Listaháskóla Íslands á morgun, miðvikudaginn 26. nóvember. Meira
25. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 2 myndir

Leiddist að læra

MADONNA er víst hundfúl yfir því að meintur unnusti hennar, Alex Rodriguez, hætti í kabbalah-þjálfun vegna þess að honum leiddist. Meira
25. nóvember 2008 | Hönnun | 198 orð | 1 mynd

Listasafn rís í Qatar

Í NÆSTU viku opnar hið nýja Safn íslamskrar listar í borginni Doha í Qatar í Mið-Austurlöndum. Lítill kreppubragur er sagður vera á framkvæmdinni. Meira
25. nóvember 2008 | Tónlist | 790 orð | 1 mynd

Litróf lífsins

Sunnudagskvöldið 23. nóvember. Um upphitun sá For a Minor Reflection. Meira
25. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 138 orð | 1 mynd

Lúdó & Stefán spiluðu fyrir Sigur Rós á Nasa

* Tónleikar Sigur Rósar í fyrrakvöld voru einstaklega vel heppnaðir og Jónsi og félagar höfðu því ærna ástæðu til að fagna tímamótunum. Eftir tónleikana slógu þeir upp mikilli veislu á Nasa um nóttina þar sem um 400 velunnurum sveitarinnar var boðið. Meira
25. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 291 orð | 1 mynd

Löng nótt í neysluheimum

Leikstjórn: Peter Sollett. Aðalhlutverk: Michael Cera, Kat Dennings, Ari Graynor. Bandaríkin, 90 mín. Meira
25. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Með óþarfa áhyggjur

LEIKARINN Paul Bettany segir að hann hafi verið hræddur við að leika á móti eiginkonu sinni, Jennifer Connelly, í myndinni Creation sem kemur út á næsta ári. Hann var óviss um hvort hann gæti haft hemil á sér í atriðum með henni. Meira
25. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 184 orð | 1 mynd

No Doubt hugar að því að koma saman á ný

TÓNLISTARKONAN Gwen Stefani hefur gefið það í skyn að hún ætli að koma aftur fram með hljómsveitina No Doubt. No Doubt var sem frægust á tíunda áratug síðustu aldar og kom frægðarferli Stefani af stað áður en hún varð sólólistamaður. Meira
25. nóvember 2008 | Leiklist | 618 orð | 1 mynd

Rúnar les Steinar

Leikstjóri: Rúnar Guðbrandsson. Tónlist: Guðni Franzson. Leikmynd: Móeiður Helgadóttir. Lýsing: Garðar Borgþórsson. Búningar: Ásta Hafþórsdóttir. Gervi: Myrra Leifsdóttir. Hljóðljóð: Rod Summers. Meira
25. nóvember 2008 | Menningarlíf | 95 orð | 1 mynd

Sjónauki kominn út í þriðja sinn

TÍMARITIÐ Sjónauki er komið út í þriðja sinn, en það er helgað umfjöllun um myndlist. Ritið, sem er bæði á ensku og íslensku, ber heitið Gildi/Value, en listamaður þessa tölublaðs er Ásmundur Ásmundsson. Meira
25. nóvember 2008 | Tónlist | 217 orð | 1 mynd

Stuttlisti Kraumsverðlaunanna

KRAUMSVERÐLAUNIN verða afhent í fyrsta sinn nú á föstudaginn en dómnefnd Kraumsverðlaunanna hefur nú gefið út stuttlista 20 platna sem oftast komu upp í skilalistum meðlima dómnefndarinnar. Meira
25. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 154 orð | 4 myndir

Sveinn sigraði Rímnaflæði

Rímnaflæði Miðbergs var haldið í frístundamiðstöðinni Miðbergi á föstudaginn fyrir fullu húsi. Þetta var í 10. skipti sem keppnin var haldin og í ár voru fimmtán atriði hvert öðru betra að sögn viðstaddra. Meira
25. nóvember 2008 | Tónlist | 498 orð | 1 mynd

Úr kórakeppni í kreppuna

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er í rauninni kórakeppni með popp- og rokktónlist. Meira

Umræðan

25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 978 orð | 1 mynd

Afhjúpunin

Eftir Jón Baldvin Hannibalsson: "Við þurfum að uppræta hina eitruðu spillingu klíkuveldisins, sem lengst af hefur viðgengist í venslum stjórnmála og viðskipta á lýðveldistímanum." Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 512 orð | 1 mynd

Ábyrgð og stjórnun ráðherra

Ég var nýbyrjaður á bréfi til Geirs H. Haarde forsætisráðherra með skoðunum mínum á hvað ég teldi að hann þyrfti að gera svo þjóðin sæi að hann hefði stjórn á hlutunum. Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Eru áformin um byggingu álversins á Bakka blekking?

Þorsteinn Ingason skrifar um áform um byggingu álvers á Bakka: "Sé um blekkingu að ræða að byggja eigi álver á Bakka er það einhver ljótasti leikur sem hafður hefur verið uppi..." Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 733 orð | 1 mynd

Eru Þorgerður Katrín og LÍN að hjálpa námsmönnum?

GÓÐAN daginn Ég er búsettur í Danmörku og er þar við nám, ég er giftur með 3 ára barn. Þegar við fluttum út, haustið 2007, vorum við kona mín á námslánum og rétt dugði það fyrir leigu, mat og öðrum nauðsynjum enda var krónan þá 11. Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Fjárfestum í framtíðinni

NÚ ÞEGAR efnahagsþrengingar ríða yfir þjóð okkar keppast félaga- og hagsmunasamtök um sinn skerf úr ríkispottinum, aldrei áður hafa jafn margir reynt að næla sér í væna sneið af minnstu köku sem íslenska ríkið hefur upp á að bjóða. Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 521 orð | 1 mynd

Fjármálakreppa en ekki móðuharðindi

BÖRNIN okkar og unglingarnir eru að læra um móðuharðindin í sögu- og samfélagsfræðitímum í skólanum. Þar er þeim kennt að í þessum harðindum, sem gengu yfir landsmenn í lok 18. Meira
25. nóvember 2008 | Bréf til blaðsins | 177 orð | 1 mynd

General Motors og Sjálfstæðisflokkurinn

Frá Kristjáni Bjartmarssyni: "FYRIR mörgum árum á forstjóri General Motors að hafa sagt: „What's good for General Motors is good for our country“ (það sem er gott fyrir GM er gott fyrir landið okkar)." Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 464 orð | 1 mynd

Hverjum er treystandi núorðið?

EFTIR að hafa hlustað á forsætis- og utanríkisráðherra, Geir Haarde og Ingibjörgu Sólrúnu, á blaðamannafundi föstudaginn 14. nóv. sl. Meira
25. nóvember 2008 | Blogg | 74 orð | 1 mynd

Kristinn Jón Bjarnason | 24. nóv. Vísindamenn reyna að laga heyrnina Það...

Kristinn Jón Bjarnason | 24. nóv. Vísindamenn reyna að laga heyrnina Það verður spennandi að sjá hvað kemur úr þessu, hvort sé hægt að fá fulla heyrn við þessu í framtíðinni. Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 627 orð | 1 mynd

Kveikið ekki elda í mínum húsum

STAÐAN í þjóðfélaginu er mér mjög hugleikin um þessar mundir. Margoft hefur mig langað til að skrifa greinar í blöðin um eitt og annað sem mér finnst vera að í samfélaginu. Einhvern veginn hefur ekki orðið úr því fyrr en nú. Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Kæri Björgólfur

ÉG HEF verið reiður í 6 vikur. Ástæðan er þessi hildarleikur allur í kjölfar bankahrunsins. Meira
25. nóvember 2008 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Máttur samstöðunnar

Þegar ég var í námi í Berlín var dálkur í einu blaðanna með yfirskriftinni: „Jedem Mittwoch“ og undir því voru tilgreind mótmælin þá vikuna. Þá gat fólk tekið með sér rétt mótmælaspjöld. Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Opið bréf til alþingismanna

Sigríður Laufey Einarsdóttir skrifar um áfengismál: "Þingmenn taki afstöðu er miðar að almannaheill en ekki auka á vandann með stuðningi við óhefta vínsölu og áfengisauglýsingar." Meira
25. nóvember 2008 | Blogg | 92 orð | 1 mynd

Ólína Þorvarðardóttir | 24. nóv. Eru mótmælin að þróast í múgæsingu...

Ólína Þorvarðardóttir | 24. nóv. Eru mótmælin að þróast í múgæsingu? Fréttamyndir af vettvangi skjóta manni skelk í bringu. Hugsanlega hefði lögreglan getað leyst þetta mál betur, til dæmis með því að láta einhvern koma út og tala við fólkið. Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 256 orð | 1 mynd

Rangfærslur um seðlabankastjóra

AF MÖRGU fjarstæðukenndu sem sagt hefur verið undanfarið er fátt ómerkilegra en fullyrðingar um að sjónvarpsviðtal við seðlabankastjóra hafi orðið til þess að bresk yfirvöld hafi látið til skarar skríða gegn íslenskum hagsmunum í Bretlandi. Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 425 orð | 1 mynd

Seljum norðurljósin

UM aldamótin þar seinustu, fór skáldið Einar Ben til London og ætlaði sér að selja norðurljósin, enda væri þar um íslenska afurð þar að ræða. Meira
25. nóvember 2008 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn hugsa alltaf um sjálfa sig

Sema Erla Serdar skrifar um unga sjálfstæðismenn og ástandið í Palestínu: "Alþjóðasamfélagið er greinilega ekki mikilvægt í hugum sjálfstæðismanna." Meira
25. nóvember 2008 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Svavar Guðmundsson | 14. nóv. Dýrasta útvarpsútsending sögunar! Það...

Svavar Guðmundsson | 14. nóv. Dýrasta útvarpsútsending sögunar! Meira
25. nóvember 2008 | Velvakandi | 132 orð | 2 myndir

Velvakandi

Kannan hennar ömmu Í TILEFNI versnandi fjárhagsstöðu heimilanna datt mér í hug að sýna ykkur ljósmynd af könnunni hennar ömmu minnar. Meira

Minningargreinar

25. nóvember 2008 | Minningargreinar | 477 orð | 1 mynd

Eiríkur A. Guðjónsson

Eiríkur A. Guðjónsson frá Skjaldabjarnarvík á Ströndum, faðir minn, hefði orðið hundrað ára þennan dag en hann lést á síðasta ári. Með föður mínum var genginn síðasti höfðinginn úr hópi níu systkina. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2008 | Minningargreinar | 3137 orð | 1 mynd

Helga Björnsdóttir Árdal

Helga Björnsdóttir Árdal var fædd á Karlskála við Reyðarfjörð 20. ágúst 1909. Hún lést 14. nóvember sl. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Ingibjargar Þorsteinsdóttur frá Víðivallagerði í Fljótsdal og Björns Eiríkssonar frá Karlskála. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2478 orð | 1 mynd

Kristjana Nanna Jónsdóttir

Kristjana Nanna Jónsdóttir fæddist á Mýri í Bárðardal 6. febrúar 1924. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 14.11. sl. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1790 orð | 1 mynd

Sigríður Ásta Ármannsdóttir

Sigríður Ásta Ármannsdóttir fæddist 3. júlí 1918 í Sóleyjartungu á Akranesi. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 18. nóvember sl. Foreldrar hennar voru Margrét Sólveig Sigurðardóttir, f. 17.9. 1897, á Akranesi, d. 26.2. Meira  Kaupa minningabók
25. nóvember 2008 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Sigríður G. Guðmundsdóttir

Sigríður G. Guðmundsdóttir fæddist 2.10. 1924 í Geirakoti, látin 17.11. 2008. Foreldrar hennar voru Guðmundur Einarsson (13.10. 1892 - 14.5. 1951) og Guðrún Pálsdóttir (4.9. 1896 - 3.8. 1982). Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

25. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 748 orð | 2 myndir

Allir bankar lánuðu meira

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Útlánasafn Landsbanka, Kaupþings og Glitnis óx um 3.541 milljarð króna frá júnílokum 2007 fram á mitt þetta ár. Meira
25. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Bankar í greiðslustöðvun

Glitni og Kaupþingi hefur verið veitt heimild til greiðslustöðvunar , en hér er átt við gömlu bankana en ekki hina nýju ríkisbanka. Meira
25. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 512 orð | 2 myndir

„Velt við hverjum steini“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is KAARLO Vilho Jännäri, fyrrverandi forstjóri finnska fjármálaeftirlitsins, mun í dag skrifa undir ráðningarsamning við forsætisráðuneytið. Meira
25. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Nýjar lánareglur í skoðun hjá Glitni

Nýi Glitnir vinnur nú að því að endurskoða og bæta enn frekar ýmsa ferla í starfsemi bankans. Kemur þetta fram í bréfi sem Birna Einarsdóttir bankastjóri, sendi starfsmönnum í gær . Nýjar lánareglur hafi verið lagðar fyrir stjórn bankans . Meira
25. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Ný ráðgjöf í turninum

BJARNI Þórður Bjarnason fyrrverandi forstöðumaður fyrirtækjaráðgjafar Landsbanka Íslands hefur ásamt sex öðrum sett á fót fyrirtækið Arctica Finance. Meira
25. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Söguleg hækkun

ALDREI áður hefur FTSE 100 vísitalan í Lundúnum hækkað jafnmikið á einum degi og í gær. Meira
25. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 59 orð

Úrvalsvísitalan upp

Úrvalsvísitalan í Kauphöllinni hækkaði um 0,29% í gær og var lokagildi hennar 637,08 stig. Mest hækkun var á hlutabréfum Bakkavarar , eða 2,9%. Þá hækkuðu hlutabréf Alfesca um 2,7% og Marels um 2,2%. Mest lækkun varð hins vegar á bréfum Össurar, 0,7%. Meira

Daglegt líf

25. nóvember 2008 | Daglegt líf | 129 orð

Af læk og steinum

Magnús Skúlason orti eftir að hann las orð Guðmundar Andra Thorssonar um krónuna að „eins mætti tilbiðja íslenska rónann“: Einskis virði er nú íslenska krónan, traustari tel ég og fer nú að tilbiðja rónann. Meira
25. nóvember 2008 | Daglegt líf | 583 orð | 2 myndir

Úr bæjarlífinu

Árshátíð Hafralækjarskóla í Aðaldal var haldin um síðustu helgi og fóru nemendur á kostum á leiksviðinu í Óvitunum eftir Guðrúnu Helgadóttur. Meira
25. nóvember 2008 | Daglegt líf | 534 orð | 2 myndir

Vítahringur Kristínar settur á svið

Eftir Guðrúnu Völu Elísdóttur vala@simenntun.is Akranes | SJÖTÍU krakkar í Grundaskóla á Akranesi koma að uppfærslu og flutningi á söngleiknum Vítahringur sem sex kennarar á unglingastigi settu upp ásamt þeim í Bíóhöllinni nú fyrir skemmstu. Meira

Fastir þættir

25. nóvember 2008 | Árnað heilla | 16 orð | 1 mynd

50 ára

Ingveldur Thorarensen verður fimmtug í dag, 25. nóvember. Hún ætlar að eyða deginum í faðmi... Meira
25. nóvember 2008 | Fastir þættir | 160 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Hert viðurlög. Norður &spade;ÁG &heart;ÁK54 ⋄KD4 &klubs;ÁKG2 Vestur Austur &spade;K109 &spade;D5432 &heart;9832 &heart;G106 ⋄103 ⋄862 &klubs;D1084 &klubs;73 Suður &spade;876 &heart;D7 ⋄ÁG975 &klubs;965 Suður spilar 7⋄. Meira
25. nóvember 2008 | Árnað heilla | 188 orð | 1 mynd

Karlakór í afmælisveisluna

„ÞAÐ er bæði búið að baka afmælistertuna og borða hana. Það var nefnilega haldið upp á afmælið á laugardaginn. Meira
25. nóvember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Eva Kristín fæddist 20. október kl. 8.55. Hún vó 3.615 g og...

Reykjavík Eva Kristín fæddist 20. október kl. 8.55. Hún vó 3.615 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Eva Sif Heimisdóttir og Ólafur Gísli... Meira
25. nóvember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Lilja Sóley fæddist 22. janúar kl. 19.27. Hún vó 3.325 g og...

Reykjavík Lilja Sóley fæddist 22. janúar kl. 19.27. Hún vó 3.325 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigurgrímur Unnar Ólafsson og Soffía Hrönn... Meira
25. nóvember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Theodór Kristinn fæddist 25. september kl. 2.36. Hann vó 3.930...

Reykjavík Theodór Kristinn fæddist 25. september kl. 2.36. Hann vó 3.930 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Agnes Linda Þorgeirsdóttir og Matthías Karl... Meira
25. nóvember 2008 | Fastir þættir | 155 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. O-O-O Db6 9. Rb3 O-O 10. f3 a6 11. Bxf6 Bxf6 12. Dxd6 Hd8 13. Dc5 Hxd1+ 14. Rxd1 Dc7 15. Kb1 b6 16. De3 Bb7 17. Rc3 Hc8 18. Be2 b5 19. g3 Re5 20. a3 Rd7 21. Hd1 Rb6 22. Meira
25. nóvember 2008 | Fastir þættir | 289 orð

Víkverjiskrifar

William Gallas, fyrirliði Arsenal í ensku knattspyrnunni, gerði hressilega í brækurnar í liðinni viku þegar hann gagnrýndi liðsfélaga sína opinberlega. Svona gera menn ekki! Meira
25. nóvember 2008 | Í dag | 128 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

25. nóvember 1940 Breska herstjórnin á Íslandi lýsti allt hafsvæðið milli Vestfjarða og Grænlands hættusvæði. Gjöfulum fiskimiðum var þá lokað fyrir sjómönnum þar til hættusvæðið var minnkað í janúar 1941. 25. Meira

Íþróttir

25. nóvember 2008 | Íþróttir | 108 orð

Afturelding og Fjölnir saman

AFTURELDING og Fjölnir munu tefla fram sameiginlegu liði í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á árinu 2009. Þetta er í annað skipti sem þessi félög sameinast um meistaraflokk kvenna en þau voru einnig með sameiginlegt lið árið 2000 og þá í 1. deild. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Arnór fer í aðgerð á hné

ARNÓR Atlason, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður danska meistaraliðsins FCK í Kaupmannahöfn, gengst undir speglun á hné í vikunni. Arnór hefur lengi glímt við eymsli í hné. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

„Þetta er ögrandi verkefni“

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 304 orð | 1 mynd

„Ætlum að gera stórkostlega hluti“

KR fór á kostum í fjórða leikhluta þegar liðið tók á móti Grindavík í DHL-höllinni í Iceland Express-deild kvenna í gærkvöldi. Grindavík var betra liðið á vellinum í 30 mínútur af 40 en í síðasta leikhlutanum skoraði KR 31 stig og sigraði, 68:56. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Bolton neitaði Heiðari um að fara til Charlton

ENN ein sveiflan í málum Heiðars Helgusonar, landsliðsmanns í knattspyrnu, átti sér stað í gær þegar lið hans í Englandi, Bolton Wanderers, neitaði honum á síðustu stundu um að fara til 1. deildar liðs Charlton Athletic sem lánsmaður til áramóta. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 500 orð | 1 mynd

Eldskírn fyrir marga leikmenn í Þýskalandi

Eftir Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 319 orð | 1 mynd

Fólk sport@mbl.is

Bandaríski spretthlauparinn Tim Montgomery hefur viðurkennt að hafa neytt ólöglegra lyfja fyrir Ólympíuleikana í Sydney fyrir átta árum. Montgomery vann til gullverðlauna á leikunum en hann var í sigursveit Bandaríkjamanna í 4x100 metra boðhlaupi. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 164 orð

Henrik Larsson lék með Helsingborg í innibandý

SÆNSKI fótboltakappinn Henrik Larsson, sem leikur með sænska úrvalsdeildarliðinu Helsingborg ásamt Ólafi Inga Skúlasyni, er ekki við eina fjölina felldur. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 1194 orð | 2 myndir

Hvenær stígur íslenska landsliðið skrefið til fulls?

Á MORGUN hefur íslenska landsliðið í handknattleik kvenna þátttöku í forkeppni heimsmeistaramótsins. Leikið verður í Póllandi og auk liðs heimakvenna verða landslið Letta, Svisslendinga og Slóvena andstæðingar íslenska landsliðsins. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 368 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR KR – Grindavík 68:56 DHL-höllin, úrvalsdeild...

KÖRFUKNATTLEIKUR KR – Grindavík 68:56 DHL-höllin, úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express-deildin, mánudaginn 24. nóvember 2008. Gangur leiksins: 3:0, 7:7, 7:16, 15:18 , 17:22, 20:25, 26:34 , 30:35, 32:35, 37:39 , 37:44, 44:48, 50:50, 65:50, 68:56 . Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 130 orð

Leikið við Dani fyrir EM í Finnlandi

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Dönum í vináttulandsleik hinn 19. júlí og verður leikurinn liður í undirbúningi þjóðanna fyrir úrslitakeppni Evrópumótsins sem hefst í Finnlandi í lok ágúst. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 273 orð | 1 mynd

Margrét Lára búin að semja við Linköping

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 111 orð

Rakel með tilboð frá Bröndby

RAKEL Hönnudóttir, landsliðskona í knattspyrnu sem leikur með Þór/KA á Akureyri, hefur fengið tilboð frá danska meistaraliðinu Bröndby. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Sátt við að fá takkaskó

RAKEL Hönnudóttir, landsliðskona í knattspyrnu, framlengdi á dögunum samning sinn við Þór/KA um tvö ár. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Sivertsson hjá Kolding vill fá annaðhvort Hauka eða Hammarby í 16-liða úrslitunum

THOMAS Sivertsson, þjálfari danska liðsins KIF Kolding, segist eiga þann draum æðstan nú um stundir að dragast gegn norrænu liði í 16 liða úrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Meira
25. nóvember 2008 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

Usain Bolt og Jelena Isinbajeva kjörin frjálsíþróttafólk ársins 2008

USAIN Bolt, spretthlaupari frá Jamaíku, og rússneska stangarstökkskonan Jelena Isinbajeva hafa verið útnefnd frjálsíþróttafólk ársins af Alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.