Greinar föstudaginn 28. nóvember 2008

Fréttir

28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

500 fermetra skóli seldur á 2,1 milljón

TILBOÐ hafa verið opnuð hjá Ríkiskaupum í Broddanesskóla, sem stendur við utanverðan Kollafjörð á Ströndum. Hæsta tilboð sem barst var frá Eysteini Einarssyni að upphæð 2,1 milljón. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Auratal

Jólakort með ljósmynd eru alltaf skemmtileg að skoða. En hvað kostar dýrðin? Lausleg könnun hjá fjórum framköllunarfyrirtækjum leiðir í ljós að ekki munar miklu á verði. Meira
28. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 629 orð | 2 myndir

Á annað hundrað lét lífið

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MANMOHAN Singh, forsætisráðherra Indlands, hét því í gær að hafa hendur í hári þeirra, sem staðið hefðu fyrir hryðjuverkaárásunum í Mumbai, og fullyrti, að aðsetur þeirra væri „utan landamæranna“. Meira
28. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Bankamenn kvíða „kleinuhringjunum“

BRESKIR bankamenn reyna nú að róa taugarnar ef koma skyldi til þess að þeirra bíði „kleinuhringir“, martröð hins launatengda starfsmanns sem sér fram á rausnarlegar aukagreiðslur við áramót. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Baukur í yfirstærð

SMÍÐI þjóðarskútunnar er hugmynd starfsmanna Víkurvagna en þeir ákváðu, þegar bankarnir féllu einn af öðrum, að liggja ekki í þunglyndi heldur kanna hvað þeir gætu gert til að leggja sitt af mörkum. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

„Eineltislegt“ að stofna Facebook-síðu

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is „NÚ er ég einfaldlega laganemi þannig að ég veit ekki hvað annað ég á að kalla mig. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

„Nýjan grunn og nýtt fólk strax“

ÚTIFUNDUR Alþýðusambands Íslands var fluttur inn í Hafnarhúsið vegna slæmrar veðurspár í gær. Baráttuandi var í fundargestum sem voru færri en vænst var. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Boða launalækkun starfsmanna Sjóvár

Starfsmönnum Sjóvár voru í gær kynnt þau áform stjórnenda fyrirtækisins að allir með hærri mánaðarlaun en 300 þúsund krónur tækju á sig launalækkun frá og með 1. mars nk. Almennir starfsmenn taki á sig 8% lækkun og yfirstjórn 12% lækkun. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Borgarráð bannar vinstri beygju

BORGARRÁÐ samþykkti í gær að banna vinstri beygju af Bústaðavegi inn á Reykjanesbraut til reynslu í 6 mánuði. Umrædd gatnamót eru rétt við veitingastaðinn Sprengisand. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Brimborg selur 100 nýja bíla úr landi

Eftir Björn Jóhann Björnsson og Sigrúnu Ásmundsdóttur BRIMBORG hefur gengið frá samningi um sölu á 78 nýjum Fordbílum úr landi. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

BT undir eftirliti

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur og Þórð Snæ Júlíusson SAMKEPPNISEFTIRLITIÐ ætlar að skoða sölu á fyrirtækjunum Skífunni og BT-verslunum. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Dæmdar bætur

ÁBURÐARVERKSMIÐJAN hf. var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmd til þess að greiða Ingibjörgu Guðrúnu Magnúsdóttur 189 þúsund króna þjáningabætur með 2% ársvöxtum frá 13. nóvember 2002 til 6. apríl 2006 en dráttarvöxtum frá þeim degi til greiðsludags. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 2554 orð | 11 myndir

Eignir Giftar brunnu inni í skjóli átaka

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is KLUKKAN 16.30 miðvikudaginn 7. nóvember í fyrra hittust stjórnarmenn í Gift í höfuðstöðvum félagsins að Bitruhálsi 2 til þess að ræða stöðu þess á þeim tíma og þá helst stöðuna innan Icelandair. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Einkavinavæðing í ráðuneyti

„HÉR er um einkavinavæðingu að ræða í utanríkisráðuneytinu,“ sagði Birkir J. Jónsson, þingmaður Framsóknarflokks, á Alþingi í gær og gagnrýndi Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra harðlega fyrir að beita pólitískum ráðningum. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð

Ekki verði vikið frá gildandi samgönguáætlun

Á UMFERÐARÞINGI sem haldið var á miðvikudag á Grand hótel Reykjavík, voru samþykktar ályktanir þar sem skorað var á stjórnvöld að víkja ekki frá gildandi samgönguáætlun þrátt fyrir slæmar efnahagshorfur. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Fagnað 120 ára afmæli Barðskirkju í Fljótum

Eftir Örn Þórarinsson Fljót | Nýverið var því fagnað í Fljótum að 120 ár eru liðin síðan Barðskirkja var vígð. Kirkjan er timburbygging sem tekur um 100 manns í sæti, en fordyr voru smíðaðar við allmörgum árum síðar. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 1047 orð | 5 myndir

Fá 86% af hlut karla

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is KONUR á höfuðborgarsvæðinu standa betur að vígi í launamálum en stallsystur þeirra á landsbyggðinni. Eru þær með 86% af heildartímalaunum karla, en á landsbyggðinni er hlutfallið 77%. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Fé Orkuveitunnar 10%

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is EIGIÐ fé Orkuveitu Reykjavíkur er rúmlega tíu prósent umfram skuldir. „Það sígur stöðugt á ógæfuhliðina,“ segir Hjörleifur Kvaran, forstjóri Orkuveitunnar. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 906 orð | 4 myndir

Fljótandi króna

„Ef hún flýtur er hún ekki norn, eins og við héldum.“ Þannig vísaði rokksöngvari sem Önundur Páll Ragnarsson man eftir, eitt sinn í galdrafár miðalda. Þá var meintum galdrakerlingum gert að standast ómögulega prófraun. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð

Frumvarp um ný þjóðkirkjulög

KIRKJUÞING 2008 kemur saman í dag eftir fjögurra vikna þinghlé. Þinghlé var gert til að gefa færi á umræðum um frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga. Frumvarpið var samið af kirkjulaganefnd, skipaðri af kirkjuráði árið 2007. Meira
28. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

Fullveldið getur orðið dýrt fyrir Grænlendinga

GRÆNLENDINGAR hafa nú tekið fyrsta skrefið í átt til fullveldis og geta tekið yfir 32 málaflokka sem núna eru á hendi dönsku stjórnarinnar í Kaupmannahöfn. Nefna má lögreglu, dómstóla og eftirlit með matvælum og hráefnum. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gamall boðberi jólanna klæddur í búning hátíðarinnar

ÓSLÓARTRÉÐ, gjöf norsku höfuðborgarinnar til Reykjavíkur, hefur lengi verið boðberi jólahátíðarinnar í íslenska höfuðstaðnum. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Garðar í Guðríðarkirkju

GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti, sem nefnd er eftir Guðríði Þorbjarnadóttur, verður vígð 7. desember næstkomandi. Iðnaðarmenn eru nú að leggja lokahönd á frágang kirkjunnar fyrir vígsluna. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 209 orð

Gátu ekki selt eignirnar

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 314 orð | 2 myndir

Geri grein fyrir orkuþörf

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is SKIPULAGSSTOFNUN hefur fallist á tillögu að matsáætlun vegna álvers Alcoa Fjarðaáls á Bakka við Húsavík með nokkrum athugasemdum. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Grunaðir um landhelgisbrot

YFIRVÖLD í Færeyjum rannsaka nú hvort skipstjórar tveggja færeyskra skipa hafi stundað ólöglegar veiðar í íslenskri landhelgi. Talið er að þeir hafi hulið slóð sína með því að slökkva á fjareftirlitsbúnaði sem sýnir hvar skipin eru stödd. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 161 orð

Heimdallur gerir kröfu um afsagnir

STJÓRN Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, krefst þess að stjórn Seðlabanka Íslands og yfirstjórn Fjármálaeftirlitsins segi af sér tafarlaust og axli þannig þá ábyrgð sem þeim ber. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hittast eftir tvær vikur

„ÞETTA var ágætur fundur. Það var ákveðið að fólk ræddi málin nánar í baklandi sínu og hittist aftur eftir tvær vikur,“ segir Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, varaforseti ASÍ. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 104 orð

Hjúkrunarrými auglýst í útboði

RÍKISKAUP hafa fyrir hönd heilbrigðisráðuneytis auglýst eftir rekstraraðila til að reka allt að 35 skammtíma hjúkrunarrými og allt að 30 dagdeildarrými. Heimilt er að senda inn tilboð í rekstur á færri rýmum, segir á vef Ríkiskaupa. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 494 orð | 2 myndir

Hvít hús við sjóinn

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SKIPULAGSRÁÐ Reykjavíkur hefur til umfjöllunar tillögur að deiliskipulagi fyrir Glitnisreitinn á Kirkjusandi. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Höft til að sporna við meiri lækkun íslensku krónunnar

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is FRUMVARP um hertar reglur um fjármagnsflutninga frá landinu og gjaldeyrisviðskipti var lagt fram á Alþingi í gærkvöldi og fékk meðferð með afbrigðum frá þingskapalögum. Fram kom í máli Björgvins G. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Icesave kostar 50-250 milljarða

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is KOSTNAÐUR Íslands af því að gera upp Icesave-deilunna næmi í besta falli í kringum 50 milljörðum en í versta falli um 250 milljörðum ef upplýsingar um eignastöðu Landsbankans eru réttar. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Jólatré frá Dalvík

EINS og undanfarin ár mun Dalvíkurbær senda jólatré til vinarbæjar síns á Grænlandi, Ittoqqortoormiit. Auk þess munu Soroptimistasystur á Akureyri gefa jólagjafir til allra barna í þorpinu, tíu ára og yngri. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Jólatré frá Hamborg

Á MORGUN, laugardag kl. 17, verða ljósin á Hamborgartrénu tendruð niðri á Miðbakka í fertugasta og þriðja sinn. Eins og öll undanfarin ár er það félagsskapurinn „Wikingerrunde-Hamburger Geschellschaft“ sem stendur fyrir atburðinum. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Jólin 2008

VEGLEGT 104 síðna jólablað fylgir Morgunblaðinu í dag. Blaðið kemur nú út í 22. sinn og verður glæsilegra og fjölbreyttara með hverju árinu. Uppskriftir eru sem fyrr áberandi í blaðinu, m.a. að réttum sem fylgt hafa sömu fjölskyldunum lengi. Meira
28. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Kjarnorkuveldi í hár saman eftir ódæði

Pakistönsk stjórnvöld vöruðu í gær Indlandsstjórn við því að tengja ódæðin í fjármálaborginni Mumbai við stjórnina í Islamabad, nokkrum klukkustundum eftir að Manmohan Singh, forsætisráðherra Indlands, gaf í skyn að árásarmennirnir, sem felldu á annan... Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð

Konur á landsbyggðinni fá 77% af launum karla

Konur á höfuðborgarsvæðinu eru með 86% af heildarlaunum karla en konur á landsbyggðinni eru aðeins með 77%. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem félagsvísindadeild HÍ gerði á launum kynjanna. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 521 orð | 1 mynd

Lokað við Hraunaveitur fram á vor

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is TÆPLEGA 50 starfsmenn hafa í þessari viku verið við störf á vegum Ístaks á svæði Hraunaveitna, en flestir voru starfsmennirnir um 350 síðsumars. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 89 orð

mbl.is á Twitter

NÚ er hægt að nálgast stórfréttir sem skrifaðar eru á mbl.is í gegnum samfélagsvefinn Twitter. Twitter er samfélagsvefur sem var stofnaður 2006 og heimsóttu 5 milljónir notenda vefinn í septembermánuði. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Mistök að hætta morgunleikfimi

ÞAÐ eru mikil mistök að leggja niður morgunleikfimina á Rás 1, að mati Gunnars Guðmundssonar lungnalæknis. Hann telur að af því verði enginn sparnaður fyrir þjóðfélagið því af þessu hljótist aukinn kostnaður fyrir heilbrigðiskerfið. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 387 orð | 2 myndir

Nái aftur til einkavæðingar

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is RANNSÓKNIN á orsökum bankahrunsins á að ná aftur til þess tíma er bankarnir voru einkavæddir og horfa þarf til þeirra ásakana sem uppi voru á þeim tíma innan og utan þings. Meira
28. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Ólga og stéttastríð í Landi brosanna

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð

Óskar Grænlendingum hagsældar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra sendi í fyrradag árnaðaróskir til Grænlendinga í tilefni af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar um aukna sjálfstjórn. Í bréfi sem hún sendi óskaði hún grænlensku þjóðinni velfarnaðar og hagsældar. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Regluvörður tilkynnti um hugsanlegt þagnarskyldubrot

REGLUVÖRÐUR Nýja Glitnis banka hf. sinnir fyrst um sinn einnig regluvörslu fyrir gamla Glitni banka. Meira
28. nóvember 2008 | Þingfréttir | 80 orð

Rúmenar og Búlgarar úti

RÚMENAR og Búlgarar munu ekki geta flutt til Íslands og leitað sér vinnu á eins einfaldan hátt og aðrir íbúar EES-svæðisins fyrr en í fyrsta lagi 1. janúar 2012. Meira
28. nóvember 2008 | Erlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Samið um brottför erlendra herja frá Írak

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is NOKKURRA vikna reiptogi á íraska þinginu lauk í gær þegar traustur meirihluti náðist fyrir samningi við Bandaríkjamenn um öryggismál og brottflutning erlendra herja frá landinu. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 379 orð | 2 myndir

Selja á TM sem ríkiseign

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is BANKARÁÐ Nýja Landsbankans féllst ekki á tillögu Kaldbaks um kaupin á TM, að því er fram kemur í tölvupósti frá bankanum til blaðsins í gærkvöldi. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð

Skapandi samstarf um rannsóknir og nýsköpun

Í GÆR undirrituðu Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, og Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri Símans, samstarfssamning til þriggja ára. Hann felur í sér umfangsmikið samstarf, m.a. á sviði rannsókna og nýsköpunar. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Staðfestu nauðgunardóm

HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt Gunnar Rúnar Gunnarsson í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun og fleiri brot en maðurinn var fundinn sekur, meðal annars með vísan til framburðar þolanda, játningar hins grunaða og niðurstöðu rannsóknar á erfðaefni hans,... Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 112 orð

Úranía og Evey samþykkt

MANNANAFNANEFND tók fyrir og afgreiddi sex umsóknir um eiginnöfn á fundi sínum um miðjan þennan mánuð. Samþykkt voru kvennöfnin Karó, Petrós, Úranía og Evey, en eignarfallsmyndir þessara nafna eru Karóar, Petrósar, Úraníu og Eveyjar. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Verslanir Next og Noa Noa til sölu

VERSLUNUM Next og Noa Noa í Kringlunni hefur verið lokað tímabundið í kjölfar gjaldþrots félagsins Nordex ehf., sem rak umræddar verslanir. Að sögn Magnúsar Pálma Skúlasonar hdl. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 257 orð

Víðtæk gjaldeyrishöft

SEÐLABANKINN fær víðtækar heimildir til að takmarka eða stöðva tímabundið flutning fjármagns úr landi og gjaldeyrisviðskipti og krefjast þess að útflutningsfyrirtækin skili heim öllum gjaldeyri sem þau afla, samkvæmt frumvarpi um breytingar á lögum um... Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Vínhækkun eykur skuldir heimila

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is VERÐ áfengis og tóbaks hefur áhrif á vísitölu neysluverðs eins og fjöldamargir aðrir liðir vöru og þjónustu. Í síðasta mánuði hækkuðu áfengi og tóbak um 6,5% og hafði það 0,17% áhrif á hækkun vísitölunnar. Meira
28. nóvember 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 2 myndir

Þetta helst...

Handhafar sannleika Talsverð umræða spannst um sannleikann á Alþingi í gær en í hvítbókarnefndarfrumvarpinu er talað um að nefndin eigi að leita sannleikans um bankahrunið. Vöruðu nokkrir þingmenn við orðalaginu. Sagði Pétur H. Meira

Ritstjórnargreinar

28. nóvember 2008 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Riddaratign Jóhönnu Sig.

Það er ekkert skrítið að Jóhanna Sigurðardóttir mælist vinsælust ráðherra í þjóðarpúlsi Gallup. Hún er snillingur að slá sig til riddara á kostnað samráðherra í ríkisstjórn. Meira
28. nóvember 2008 | Leiðarar | 281 orð

Upplýsum leyndarmálið

Hvaða máli skiptir bankaleynd yfir viðskiptum gjaldþrota fyrirtækja? Skaðast viðskiptahagsmunir þeirra? Nei. Meira
28. nóvember 2008 | Leiðarar | 320 orð

Vernd smærri hluthafa

Til að byggja upp trúverðugri hlutabréfamarkað á Íslandi þarf að tryggja betur vernd smærri hluthafa gagnvart ráðandi hluthöfum. Að öðrum kosti verða almenningshlutafélög ekki nema að litlu leyti í eigu almennings. Meira

Menning

28. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Beltið bráðnauðsynlegt

BANDARÍSKA R&B söngkonan Beyoncé Knowles er þessa dagana á þönum út um allan heim við kynningu á nýjustu breiðskífu sinni I Am ... Sasha Fierce . Meira
28. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 394 orð | 1 mynd

Blúsandi pabbastelpa

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is MARGRÉT Guðrúnardóttir er ung og efnileg söngkona sem kemur fram á tvennum tónleikum um helgina, sínum með hvoru bandinu. Meira
28. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Britney með lystarstol?

FREGNIR herma að bandaríska söngkonan Britney Spears misnoti laxerolíu og kasti upp eftir hverja máltíð. Meira
28. nóvember 2008 | Kvikmyndir | 283 orð | 3 myndir

Dýr, klám og trúgirni

ÞRJÁR mjög ólíkar kvikmyndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í kvöld. Zack & Miri Make a Porno Hér er á ferðinni nýjasta kvikmynd Kevins Smith sem áður hefur fært okkur myndir á borð við Clerks , Dogma og Chasing Amy . Meira
28. nóvember 2008 | Tónlist | 229 orð | 2 myndir

Emilíana með aukatónleika

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl. Meira
28. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Endaði himnaförin þar neðra?

* Eins og lesa mátti um í Morgunblaðinu í gær er skiptum lokið á þrotabúi Little Trip efh. Meira
28. nóvember 2008 | Hönnun | 96 orð | 1 mynd

Handverk og hönnun á Akureyri

HANDVERK og hönnun, í samvinnu við Menningarmiðstöðina í Listagili, stendur fyrir sýningu og markaði á handverki, hönnun og listiðnaði í Ketilhúsinu í dag og á morgun. Þar verður fjölbreytt úrval af handverki, listiðnaði og hönnun. Meira
28. nóvember 2008 | Tónlist | 601 orð | 1 mynd

Hljómfagur dýrgripur í Hafnarfjarðarkirkju

„ÞAÐ bjargar okkur að við vorum búin að borga það að mestu leyti fyrir holskefluna. Upphaflegt verð var 40 milljónir. Meira
28. nóvember 2008 | Tónlist | 362 orð | 1 mynd

Hráir, villtir ... rokkaðir ...

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
28. nóvember 2008 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Hvað um meðmælafund?

Ég er einn af þeim sem létu sér nægja að fylgjast með mótmælafundi í Háskólabíói á sjónvarpsskjánum. Ekki það að ég vilji mótmæla mótmælafundi eða telji ekki ástæðu til andófs. Meira
28. nóvember 2008 | Tónlist | 488 orð | 2 myndir

Jeff? Ójú!

ÞAÐ er þekkt í tónlistarbransanum að listamenn sem tekst bærilega upp með byrjendaverk sitt lenda á stundum í brasi með að fylgja því eftir. Það er kallað „sophomore slump“ og gæti útlagst sem „fótaskortur í annarri atrennu“. Meira
28. nóvember 2008 | Myndlist | 76 orð | 1 mynd

Jólasveinar, Grýla og Leppalúði

JÓLASVEINAR Brians Pilkintons, ásamt þeim Grýlu og Leppalúða, verða sýndir í veitingastofu Hafnarborgar í dag. Um er að ræða nýjar myndskreytingar af þessari fjölskyldu úr fjöllunum og verður hægt að njóta þeirra fram á þrettándann. Meira
28. nóvember 2008 | Hugvísindi | 449 orð | 1 mynd

Mikið þarfaþing

ÞÝSK-íslensk orðabók hefur ekki fengist lengi á Íslandi. Í dag geta þeir sem þráð hafa slíkan grip tekið gleði sína á ný, því bókaforlagið Opna gefur út í dag nýja þýsk-íslenska orðabók í samvinnu við Pons orðabókaforlagið í Þýskalandi. Meira
28. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 96 orð | 1 mynd

Saman á ný?

Fregnir herma að bandaríska söngkonan Whitney Houston og tónlistarmaðurinn Bobby Brown séu byrjuð saman á nýjan leik. Meira
28. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 265 orð | 1 mynd

Sigurður Björn Blöndal

Aðalsmaður vikunnar er tónlistarmaður, sérfræðingur og nú síðast forstjóri líkt og lesa má um í nýrri póstkortabók hans, Bad Credit - Great Character, sem Vaka-Helgafell gefur út. Meira
28. nóvember 2008 | Menningarlíf | 701 orð | 2 myndir

Sköpunarleiðangur skrifanna

Þótt einhverjar hugmynda manns kunni að vera rangar er betra að vera hugmyndaríkur en að vera hugmyndasnauður og hafa alltaf rétt fyrir sér. Meira
28. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 124 orð | 1 mynd

Stjörnurnar troða upp í Norræna húsinu

* Þeir Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson fóru á kostum í viðtali við Morgunblaðið í gær í tilefni af tónleikum sínum í Norræna húsinu í gær og í dag. Meira
28. nóvember 2008 | Bókmenntir | 81 orð | 1 mynd

Sýningar og upplestur í Skaftfelli

SÝNING á Seyðisfjarðarmyndum Godds verður opnuð í sýningarsal Skaftfells á morgun. Á sama tíma verður opnuð sýning á verkum seyðfirska málarans Hjálmars Níelssonar á Vesturveggnum í bistrói Skaftfells. Opnað verður kl. 16 og eru allir boðnir velkomnir. Meira
28. nóvember 2008 | Tónlist | 360 orð | 1 mynd

Thad Jones í Reykjavík

Birkir Freyr Matthíasson, Ívar Guðmundsson, Snorri Sigurðarson og Eiríkur Örn Pálsson trompeta og flygilhorn; Oddur Björnsson, Stefán Ómar Jakobsson og Edward Frederiksen básúnur; David Bobroff bassabásúnu; Stefán Stefánsson, Haukur Gröndal, Ólafur... Meira
28. nóvember 2008 | Tónlist | 62 orð | 2 myndir

Tómas R. á trúnó

BASSALEIKARINN Tómas R. Einarsson hélt tónleika í Iðnó á miðvikudagskvöld, en tilefni þeirra var útkoma hans nýjustu plötu, Trúnó . Meira
28. nóvember 2008 | Myndlist | 207 orð | 1 mynd

Tvíæringur í hættu

SÍÐAN stofnað var til Sao Paulo-myndlistartvíæringsins í Brasilíu árið 1951, hefur hann verið talinn mikilvægasti vettvangur samtímalistar í Suður-Ameríku. En eftir áralanga sögu spillingarmála og skorts á fjármagni, er óvíst með framhald tvíæringins. Meira
28. nóvember 2008 | Fólk í fréttum | 233 orð | 1 mynd

Veröldin er eins og völundarhús

UNGMENNARÁÐ UNICEF hefur í samstarfi við Kronkron hafið sölu á bolum til að vekja athygli á því að í heiminum í dag standa fjöldamörg börn frammi fyrir miklum hindrunum á leið sinni að mannsæmandi lífi. Meira

Umræðan

28. nóvember 2008 | Pistlar | 453 orð | 1 mynd

Að elska og hata

Þegar ég heyrði fyrst um George W. Bush, sem færa má rök fyrir að sé hataðasti maður heims nú um stundir, var það á afar jákvæðum nótum. Þetta var áður en hann hóf kosningabaráttu sína til að verða forseti Bandaríkjanna. Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 506 orð | 1 mynd

Annarskonar kreppa

Ólafur Halldórsson vekur athygli á mótmælasvelti íransks manns á Suðurnesjum: "Hann er búinn að vera í mótmælasvelti frá 3. nóvember eftir að hann fékk síðustu neitunina, og er að dauða kominn. Hann liggur í bæli sínu suður í Keflavík og bíður eftir að verða sendur til Írans..." Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 660 orð | 1 mynd

Bindiskyldan

Eftir Eirík Guðnason: "Stefna Seðlabankans um bindiskyldu var að samræma starfsumhverfi hérlendra fjármálafyrirtækja, svo sem kostur var, því sem fyrirtæki í nágrannalöndum búa við." Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Breytt landslag í íslenskum stjórnmálum

ÞAÐ eru mikil tíðindi í íslenskum stjórnmálum að tveir stjórnmálaflokkar, Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, ætla að halda flokksþing í janúar nk. og fjalla m.a. um afstöðuna til Evrópusambandsins. Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 897 orð | 1 mynd

Burt með verðtrygginguna

Eftir Árna Pál Árnason: "Okkur liggur á, því það er mikilvægt að aftengja vítahring verðtryggingarinnar." Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Er lánið fyrir framan nefið á okkur?

AÐILAR frá IMF hafa verið hér bæði fyrir og eftir fall bankanna. Ábyrgð þeirra er mikil þar sem þeir vita nákvæmlega hversu ástandið hér er gríðarlega viðkvæmt fyrir þeim tíma sem það tekur að afgreiða lán til Íslendinga. Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 341 orð | 1 mynd

Fjármálaráðstefna íþróttahreyfingarinnar

Ólafur Rafnsson skrifar um stöðu íþróttahreyfingarinnar: "...ástandið hefur hitt íþróttahreyfinguna illa, enda byggjast fjárhagsstoðir hreyfingarinnar að mestu leyti á eigin fjármögnun..." Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Hólar og Skálholt og sjálfstæði Þjóðkirkjunnar

Pétur Pétursson ber upp spurningar til Kirkjuþings: "...nú virðist sem kirkjuþing ætli að skilgreina sjálfstæði þjóðkirkjunnar þannig að best sé að færa sem mest frumkvæði og ábyrgð á einn stað..." Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Hæstiréttur úr leik!

Sigurður Guðjónsson skrifar um nefnd sem á að rannsaka hrun efnahagskerfisins: "Það er skoðun mín að þessi skipan nefndarinnar fái ekki staðist." Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 488 orð | 1 mynd

Íslenska ímyndin stendur sig þótt fjármálakerfið þurfi að laga

ÍSLENDINGAR búsettir erlendis eins og ég erum stöðugt í samræðum við nágranna, vini, vinnufélaga og aðra um ástandið á Íslandi og ímynd Íslands. Hvergi hef ég mætt í Svíþjóð neinni andúð á Íslendingum vegna bankakreppunnar. Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Íslenskur gjaldmiðill

GREIN þessi er skrifuð í skugga ritskoðunar hjá Morgunblaðinu. Óvíst er hvort ráðamönnum blaðsins þóknast að birta greinina. Í skugga þeirra hamfara er yfir þjóðina hafa gengið á sviði fjármála verður ekki séð að neinar raunhæfar lausnir séu á leiðinni. Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Mættu í þáttinn, Gunnar I. Birgisson

Hjálmar Sveinsson svarar bæjarstjóranum í Kópavogi: "Íslenskir valdsmenn þurfa að fara að læra að það er ekki þeirra hlutverk að stjórna umræðunni, eða setja ákveðna fjölmiðlamenn út í kuldann." Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 366 orð | 1 mynd

Rannsóknarrétturinn

VIÐ kerfishrun rís eðlilega krafa um rannsókn, að sannleikurinn verði leiddur í ljós og hinir seku dregnir til ábyrgðar. Formenn flokkanna hafa mótað tillögur um rannsóknarnefnd er gefi út skýrslu um hrunið. Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 353 orð | 1 mynd

Upplýsingaflæði

ÞAÐ er klárt mál að ríkisstjórnin á í vök að verjast þessa dagana. Að mörgu leyti vegna eigin klúðurs og sökum skorts á upplýsingum. Almenningur vill vera með í ráðum og vill fá að vita hvar málin standa, helst á hverjum degi. Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 365 orð | 1 mynd

Veldur hver á heldur

HVERS vegna líður mér eins og ég ætti að skammast mín fyrir eitthvað sem ég kom ekki nálægt? Kannski af því að ég er stoltur af því að vera Íslendingur, og það sem „við“ gerðum er hreinlega þjófnaður. En hvar eru þessir peningar? Meira
28. nóvember 2008 | Velvakandi | 320 orð | 1 mynd

Velvakandi

Sparikápa tapaðist DÖKK ullarkápa sem er frá Sævari Karli, var tekin í misgripum í Bústaðakirkju 18. nóv. sl. Ef einhver hefur fundið hana er viðkomandi vinsamlegast beðin um að láta vita í síma 551-5214. H.E. Meira
28. nóvember 2008 | Aðsent efni | 172 orð

Þakkarbréf til Íslendinga vegna Kaupþingsmálsins í Þýskalandi

KÆRU starfsmenn Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta! Kæru Íslendingar! Við erum stofnendur vefsíðunnar http://kaupthing-edge.helft-uns. Meira

Minningargreinar

28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2466 orð | 1 mynd

Ásta Gunnþórunn Þórarinsdóttir

Ásta Gunnþórunn Þórarinsdóttir fæddist í Bergskoti á Vatnsleysuströnd 5. október 1920. Hún lést á heimili sínu í Sóltúni 2 að kvöldi 16. nóvember síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2639 orð | 1 mynd

Björn K. Örvar

Björn K. Örvar fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1925. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Björns voru Kjartan T. Örvar vélstjóri, f. 23.1. 1892, d. 26.8. 1970 og Clara Birgitta Örvar (f. Hyrup), f. 12.8. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2275 orð | 1 mynd

Erlendur Steingrímsson

Erlendur Steingrímsson fæddist í Reykjavík 2. apríl 1945. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 18. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Steingrímur Henriksson, f. 20. maí 1914, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 2915 orð | 1 mynd

Ingimundur Guðmundsson

Ingimundur Guðmundsson fæddist að Gufunesi í Mosfellssveit þann 14. febrúar 1925. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Ingimundar voru hjónin Guðmundur Sigurðsson, f. 1.2. 1876, d. 12.1. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 3194 orð | 1 mynd

Ingvi Birkis Jónsson

Ingvi Birkis Jónsson fæddist á Sléttu í Sléttuhreppi í Norður-Ísafjarðarsýslu 22. september 1943. Hann lést á líknardeild Landspítalans 20. nóvember síðastliðinn. Ingvi var yngsta barn hjónanna Jóns Guðnasonar, útvegsbónda á Sléttu, f. 1889, d. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1810 orð | 1 mynd

Kristinn Ísfeld Andreasen

Kristinn Ísfeld Andreasen fæddist í Reykjavík 3. mars 1981. Hann lést á heimili sínu 16. nóvember síðastliðinn. Faðir hans var Eiríkur Ísfeld Andreasen f. 26.11. 1957, d. 9.12. 2004. Móðir Kristins er Elsabet Sigurðardóttir f. 2.4. 1961. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1027 orð | 1 mynd

Kristinn Kolbeinsson

Kristinn Kolbeinson fæddist í Reykjavík 27. maí 1987. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Kolbeinn Sigmundsson vélstjóri og Hólmfríður Halldórsdóttir matartæknir. Systkini Kristins eru Þorgrímur, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1236 orð | 1 mynd

Lísbet Sigurðardóttir

Lísabet Sigurðardóttir frá Vermundarstöðum í Ólafsfirði fæddist þann 15. september árið 1920. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi að kveldi dags 21. nóvember sl. Foreldrar Lísabetar voru Þórunn Jónsdóttir, f. 14.12. 1890, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Marta B. Markúsdóttir

Marta B. Markúsdóttir fæddist á Sæbóli í Aðalvík 1. janúar 1909. Hún andaðist 19. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Markús Kr. Finnbjörnsson útvegsbóndi á Sæbóli, og Herborg Árnadóttir frá Skáladal. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1181 orð | 1 mynd

Pálína Ragnhildur Benediktsdóttir

Pálína Ragnhildur Benediktsdóttir fæddist á Efra-Núpi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 21. júlí 1925. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 20. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 1735 orð | 1 mynd

Sverrir Rafn Eyjólfsson

Sverrir Rafn Eyjólfsson fæddist í Reykjavík 18. maí 2008. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut mánudaginn 17. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans eru Anna Pála Gísladóttir, f. 5.6. 1972, dóttir Hólmfríðar Ragnarsdóttur, f. 23.9. Meira  Kaupa minningabók
28. nóvember 2008 | Minningargreinar | 4168 orð | 1 mynd

Þóra Gunnarsdóttir Ekbrand

Þóra Gunnarsdóttir Ekbrand fæddist á Æsustöðum í Langadal, Austur-Húnavatnssýslu, 19. 6. 1929. Hún lést á sjúkrahúsinu í Kungälv í Svíþjóð 4. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Stefánsdóttir, f. 27. 11. 1903, d. 26. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Afurðir stóriðju hafa hækkað um 15%

Afurðir stóriðju hafa hækkað í verði um tæplega 15% undanfarið ár og sjávarafurðir um tæp 3%, ef leiðrétt er fyrir gengisþróun krónu, samkvæmt greiningu Glitnis. Meira
28. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 85 orð

Enn óvissuástand á gjaldeyrismarkaði

Staðan á gjaldeyrismarkaði hefur lítið breyst undanfarna daga og vikur, að því er fram kemur í fréttabréfi Viðskiptaráðs. Meira
28. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 47 orð | 1 mynd

Hækkun í Kauphöll

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkaði um 0,73% í viðskiptum dagsins í dag og var lokagildi hennar 641,75 stig. Gengi bréfa Atorku hækkuðu langmest, eða um 78%, en veltan á bak við þau viðskipti var hins vegar sáralítil. Meira
28. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 66 orð | 1 mynd

Ítarleg skýrsla um opnun markaða

Samkeppniseftirlitið og viðskiptaráðuneytið hafa hrundið af stað vinnu við opnun samkeppnismarkaða og eflingu íslensks atvinnulífs. Í tilefni þessa birti Samkeppniseftirlitið ítarlega skýrslu um opnun markaða og eflingu atvinnustarfsemi og samkeppni. Meira
28. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 225 orð | 2 myndir

Lántaki hjá SPRON er afar ósáttur við gjaldeyrisþvinganir

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is „BANKINN kom að máli við okkur og fór fram á að láninu yrði breytt. Við höfnuðum því, en þá breytti bankinn því bara samt,“ segir Birgir Bjarnason, framkvæmdastjóri Íslensku umboðssölunnar. Meira
28. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 73 orð

Nokkur aukning ríkisútgjalda milli ára

Útgjöld ríkissjóðs voru tæplega 60 milljörðum (ma) króna hærri fyrstu tíu mánuði þessa árs heldur en á sama tímabili í fyrra, samkvæmt greiðsluuppgjöri ríkissjóðs. Samkvæmt uppgjörinu nam handbært fé frá rekstri um 24,2 ma.kr., sem er 31,8 ma.kr. Meira
28. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 165 orð

Óljós staða Exista

EIGNARHLUTUR Exista í Kaupþingi var einungis að litlu leyti veðsettur og því heldur Exista velli, að því er fram kemur í tilkynningu félagsins vegna birtingar níu mánaða uppgjörs þess. Staða félagsins er samt óljós um þessar mundir. Meira
28. nóvember 2008 | Viðskiptafréttir | 363 orð | 2 myndir

Sölur úr bönkum uppi á borðinu

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl. Meira

Daglegt líf

28. nóvember 2008 | Daglegt líf | 179 orð

Flaskan sem hvarf

Pétur Stefánsson ætlaði að sötra rauðvín með spúsu sinni að kvöldi og þóttist eiga flösku á vísum stað. En ekki fannst flaskan þótt vel væri leitað. Meira
28. nóvember 2008 | Daglegt líf | 539 orð | 2 myndir

Reyna að svara aukinni eftirspurn

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Það finna líklega flest íslensk heimili fyrir þeirri hækkun sem orðið hefur á matarreikningnum undanfarna mánuði. Kjöt, kornvara, grænmeti – allt hefur þetta hækkað í verði. Meira
28. nóvember 2008 | Daglegt líf | 903 orð | 4 myndir

Sýnum að þetta er víst hægt!

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is Íþróttahöllin á Akureyri er reglulega dulbúin sem skemmtistaður og getur orðið glæsileg sem slík. Meira

Fastir þættir

28. nóvember 2008 | Fastir þættir | 162 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Engin vörn. Norður &spade;ÁK &heart;G9863 ⋄ÁG6 &klubs;1062 Vestur Austur &spade;5 &spade;D84 &heart;D72 &heart;K1054 ⋄742 ⋄D1098 &klubs;ÁKG873 &klubs;95 Suður &spade;G1097632 &heart;Á ⋄K53 &klubs;D4 Suður spilar 4&spade;. Meira
28. nóvember 2008 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli

Kristín Á. Jóhannesdóttir símamær og Pétur Þorláksson bifvélavirki eiga sextíu ára brúðkaupsafmæli í dag, 28. nóvember. Dídí og Pétur, eins og þau hjónin eru kölluð, hafa öll sín hjúskaparár búið á... Meira
28. nóvember 2008 | Í dag | 29 orð

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti...

Orð dagsins: En sonurinn sagði við hann: Faðir, ég hef syndgað móti himninum og gegn þér. Ég er ekki framar verður að heita sonur þinn. ( Lúk. Meira
28. nóvember 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Birta Maren fæddist 16. september kl. 19.58. Hún vó 3.050 g og...

Reykjavík Birta Maren fæddist 16. september kl. 19.58. Hún vó 3.050 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Heiða Viðarsdóttir og Kristján... Meira
28. nóvember 2008 | Árnað heilla | 23 orð | 1 mynd

Reykjavík Hörpu Hrund Hinriksdóttur og Gunnari Frey Róbertssyni fæddist...

Reykjavík Hörpu Hrund Hinriksdóttur og Gunnari Frey Róbertssyni fæddist sonur 24. nóvember kl. 18.38. Hann vó 2.900 g og var 48,5 cm... Meira
28. nóvember 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Matthildur Eva fæddist 12. nóvember kl. 9.21. Hún vó 3.710 g...

Reykjavík Matthildur Eva fæddist 12. nóvember kl. 9.21. Hún vó 3.710 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Svala Hjörleifsdóttir og Hörður... Meira
28. nóvember 2008 | Fastir þættir | 110 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. e4 Bb4 5. Bd2 Bxc3 6. Bxc3 dxe4 7. Dg4 Kf8 8. Dxe4 f6 9. Re2 Kf7 10. Rf4 Re7 11. Be2 a5 12. O-O-O Db6 13. Hhe1 Ra6 Staðan kom upp í A-flokki haustmóts Taflfélags Reykjavíkur sem lauk fyrir skömmu. Meira
28. nóvember 2008 | Árnað heilla | 199 orð | 1 mynd

Syngur fyrir afmælisgestina

„Ég ætla að halda tónleika, hitta fólkið mitt og reyna að láta eitthvað gott af mér leiða með því að styrkja SÁÁ,“ sagði Sigrún Ósk Ingadóttir, fyrrverandi stjórnarformaður og eigandi Vogabæjar ehf. sem er sextug í dag. Meira
28. nóvember 2008 | Fastir þættir | 297 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji tekur eftir því að nýja eftirlaunafrumvarpinu er ekki ætlað að jafna eftirlaunarétt landsmanna heldur einungis minnka misréttið, þannig að þingmenn og ráðherrar séu eftir sem áður betur settir en aðrir. Meira
28. nóvember 2008 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. nóvember 1921 Rússneskur drengur, sem Ólafur Friðriksson ritstjóri hafði haft með sér til landsins mánuði áður, var sendur utan. Drengurinn var haldinn sjaldgæfum augnsjúkdómi og kom til harðra átaka þegar lögregla sótti hann til Ólafs. 28. Meira

Íþróttir

28. nóvember 2008 | Íþróttir | 229 orð

Ágúst velur 30 manna æfingahóp

ÁGÚST Björgvinsson, þjálfari íslenska landsliðsins í körfuknattleik kvenna, hefur valið 30 manna æfingahóp sem mun æfa á milli jóla og nýárs. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 462 orð | 1 mynd

„Ég reyni að nýta þá möguleika sem opnuðust“

„ÞAÐ var gaman að kíkja þarna út til Start. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 523 orð | 1 mynd

„Gleymi þessu aldrei“

,,ÞETTA var eins og vel skrifuð bók. Það gekk allt eins og í sögu og ég og mínir góðu aðstoðarmenn erum mjög ánægðir,“ sagði Kristinn Jakobsson við Morgunblaðið í gær. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Bjarni Guðjónsson kostar eina milljón

BJARNI Guðjónsson úr KR er verðmætasti knattspyrnumaðurinn hér á landi, miðað við afreksstuðla leikmanna sem KSÍ hefur gefið út. Þeir eru reiknaðir út og uppfærðir einu sinni á ári og útfrá þeim er reiknað félagsskiptagjald. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Blatter í mótbyr með 6+5-regluna

SEPP Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur ekki fengið góðar undirtektir hjá fulltrúum frá Evrópusambandinu vegna tillögu FIFA um svokallaða 6+5-reglu. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 265 orð | 1 mynd

Filippo Inzaghi tryggði AC Milan áfram

„ÉG er mjög ánægður með hvernig liðið lék. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 249 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Danska handboltaliðið FCK , sem Arnór Atlason og Guðlaugur Arnarsson leika með, fékk í gær tvö stig með dómi. Liðið tapaði fyrir Holstebro á dögunum en danska sambandið úrskurðaði einn leikmann liðsins ólöglegan og FCK var því dæmdur sigur. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Fernando Torres , sóknarmaður Liverpool verður frá æfingum og keppni næstu tvær til þrjár vikurnar. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 331 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Stjórn KKÍ hefur ráðið tvo landsliðsþjálfara fyrir yngri landslið kvenna. Margrét Sturlaugsdóttir úr Keflavík hefur verið ráðin þjálfari U-18 kvenna í körfuknattleik. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Guðjón Valur og Þórir meiddust

TVEIR leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, Guðjón Valur Sigurðsson og Þórir Ólafsson, meiddust í æfingaleik liðsins við Dormagen í Þýskalandi í gær. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 411 orð

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla 2010 1. riðill: Svíþjóð &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM karla 2010 1. riðill: Svíþjóð – Pólland 27:24 Staðan: Svíþjóð 4 (2), Rúmenía 4 (3), Pólland 2 (3), Svartfjallaland 2 (2), Tyrkland 0 (2). 2. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 150 orð

Hálfur annar mánuður í fyrsta leikinn á nýju tímabili

REYKJAVÍKURMÓTIÐ í knattspyrnu hefst eftir ríflega hálfan annan mánuð en dregið hefur verið í riðla og mótinu raðað upp. Konurnar byrja hinn 15. janúar og er fyrsti leikur milli Fylkis og Þróttar R. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

Helgi vann þrjá mótherja í Wales

HELGI Jóhannesson tryggði sér í gær sæti í aðalkeppninni í einliðaleik karla á alþjóðlega badmintonmótinu Yonex Welsh International sem haldið er í Cardiff í Wales. Hann lagði þrjá andstæðinga sína að velli. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 45 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Hveragerði: Hamar &ndash...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Haukar 19.15 Laugardalshöll: Ármann – KFÍ 19.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. – Hrunamenn 19. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 208 orð

Liðum fækkað í meistaradeild?

Nái hugmyndir um breytingar á meistaradeild Evrópu í handknattleik fram að ganga verður liðum í fyrsta hluta hennar fækkað um átta, úr 32 í 24. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 623 orð | 1 mynd

Miklu meiri neisti og kraftur í liðinu

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik er með fullt hús í sínum riðli í undankeppni heimsmeistaramótsins. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 222 orð

Spiluðum á fullu í 45 mínútur

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik lagði þýska liðið Dormagen 34:28 í æfingaleik í Þýskalandi í gærkvöldi. Staðan í leikhléi var 19:11 fyrir Ísland. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 187 orð

Stórtap Leynis á lánum

MARGIR golfklúbbar landsins standa frammi fyrir því að skuldir þeirra hafa aukist gríðarlega í takt við gengisvísitöluna. Meira
28. nóvember 2008 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Þrjá yfir á fyrsta hring í Ástralíu

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, lauk í gærkvöldi við fyrsta hringinn á móti í Ástralíu, móti sem er hluti af evrópsku mótaröðinni. Birgir lék fyrsta hringinn á þremur höggum yfir pari vallarins og er í 65. til 80. Meira

Bílablað

28. nóvember 2008 | Bílablað | 209 orð | 1 mynd

Fiat boðar billegan bíl fyrir Evrópumarkað

Ítalski bílaframleiðandinn Fiat er nú með á teikniborðum sínum þrjá bíla sem seldir verða í Evrópu undir merki sem helgað verður bílum af ódýrari gerðinni. Meira
28. nóvember 2008 | Bílablað | 489 orð | 1 mynd

Hvaða bílar halda sér best í verði?

Ingvar Örn Ingvarsson ingvarorn@mbl.is Nú þegar bílamarkaðurinn er í miklu uppnámi getur verið forvitnilegt að skoða hvaða bílar halda sér best í verði. Meira
28. nóvember 2008 | Bílablað | 430 orð | 1 mynd

Loksins Porsche Panamera

Fyrir um það bil tíu árum voru uppi vangaveltur um framleiðslu á arftaka Porsche 928 bílsins sem var hreinræktaður GT bíll, ætlaður til langkeyrslu með stíl. Meira
28. nóvember 2008 | Bílablað | 234 orð | 1 mynd

Verja bílaiðnað með öllum ráðum

Frönsk og þýsk stjórnvöld ætla að slá skjaldborg um bílaiðnað landanna og ekki láta fyrirtæki á því lykilsviði iðnaðarstarfsemi verða efnahags- og peningakreppu að bráð, að sögn Nicolas Sarkozy Frakklandsforseta. Meira
28. nóvember 2008 | Bílablað | 625 orð | 1 mynd

Vetrarvandamál og tölvukubbar

*Leó M. Jónsson vélatæknifræðingur svarar fyrirspurnum á leoemm@simnet.is (ath. bréf geta verið stytt). Eldri spurningar og ítarlegri svör eru birt á www.leoemm.com. Meira
28. nóvember 2008 | Bílablað | 192 orð | 1 mynd

VW með í smiðju bíl sem fer 100 km á 2,0 lítrum

Innan fimm ára gæti verið kominn á götuna bíll frá Volkswagen (VW) sem þyrfti aðeins tvo lítra af bensíni til að ferðast 100 kílómetra vegalengd. Kannar þýski bílsmiðurinn þessa dagana hagkvæmni ofursparneytins og ofurvistvæns bíls af því tagi. Meira

Ýmis aukablöð

28. nóvember 2008 | Jólablað | 495 orð | 2 myndir

Að gefa ljósið sitt

Helga Björg Jónasardóttir segist framkvæma flestar hugmyndir sem hún fær. Hún er myndlistarmenntuð en ákvað fyrir um tíu árum að læra kertagerð í Suður-Wales og kennir sjálf listina við að móta kerti í dag. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 2827 orð | 1 mynd

Aðventu- og jólatónleikar

Laugardagur 29. nóvember Langholtskirkja kl. 14 og 16.30 Hjartans hörpustrengir – Aðventutónleikar kóra Margrétar J. Pálmadóttur. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 951 orð | 4 myndir

Allar hefðir eru skemmtilegar

Svínahamborgarhryggurinn er fyrir löngu orðinn fastur í sessi á heimili matreiðslumeistarans Sigurðar Gíslasonar á aðfangadagskvöld. Hins vegar vill hann fá að koma fjölskyldunni á óvart með bæði forréttum og eftirréttum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 996 orð | 2 myndir

Allir borða á sig gat

Þakkargjörðardagurinn í Bandaríkjunum er nýliðinn og því fyrst núna sem Bandaríkjamenn geta farið að undirbúa jólahátíðina. Á þakkargjörðinni sameinast fjölskyldur og borða saman kalkún og mikið meðlæti. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 628 orð | 2 myndir

Ananasfrómas frá ömmu

Margrét Guðnadóttir hefur borðað ananasfrómas á jólunum frá því hún man eftir sér. Hún segir frómasinn jafnmikilvægan og hangikjötið á jólunum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 149 orð | 1 mynd

Auka sett í jólaboðið

Á jólunum klæða allir sig í sparifötin og sérstaklega fá mörg börn eitthvað nýtt til að vera í. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 551 orð | 6 myndir

Bestu gjafirnar eru persónulegar

Það verður mörgum erfiðara að kaupa gjafir í ár en oft áður. Verðhækkanir undanfarnar vikur gera það að verkum að það getur verið flókið að finna réttu gjöfina, sérstaklega ef fjárhagurinn er ekki beysinn. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 61 orð

Bingó vinsælt

Í fjölskylduboðum um jólin er oft gott að hafa eitthvað smávegis skipulagt, sérstaklega fyrir yngstu kynslóðina. Bingó er alltaf vinsælt eða einfaldir spurningaleikir sem einhver fullorðinn stýrir. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 102 orð

Blessaðir sveinarnir

Innan skamms fara jólasveinar að láta sjá sig í borgum og bæjum og ekki seinna vænna enda stutt í að þeir gefi stilltum börnum í skóinn. Blessaðir jólasveinarnir eru stundum ansi kalkaðir og mættu því alveg hafa í huga hvað þeir gefa í skóinn. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 90 orð | 1 mynd

Blikkandi sleikjó í skóinn

Maren Rún Gísladóttir 5 ára Hvað er langt til jóla? „Eitt ár.“ Af hverju höldum við jólin? „Ég veit það ekki.“ Áttu þér uppáhaldsjólasvein? „Giljagaur. Hann hefur heimsótt mig. Hann var að tala við mig. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 746 orð | 2 myndir

Blindrafélagið

Blindrafélagið Blindrafélagið gefur út tvær gerðir af jólakortum, Jólastjörnur eftir listakonuna Mæju og Skaftafell í Öræfum eftir Sigurgeir Sigurjónsson ljósmyndara. Jólastjörnur eru seld átta saman ásamt umslögum á 1.000 kr. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 746 orð | 2 myndir

Blindur er bóklaus maður

Bóklestur er órjúfanlegur hluti af jólahátíðinni hjá flestum og fátt notalegra en að koma sér vel fyrir uppi í rúmi eða sófa, fá sér eitthvað gott í gogginn og gleyma sér í góðri bók. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 56 orð | 7 myndir

Bráðum koma blessuð jólin

Þó sumt hafi breyst dálítið í jólahefðum hér á landi hefur annað haldist eins. Jólasveina, jólatré og jólaböllin má ekki vanta og í verslunum er ys og þys fram á kvöld. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 497 orð | 5 myndir

Býr til nytsamlegar jólagjafir

Hugmyndaauðgi Hallfríðar Benediktsdóttur á sér engin takmörk þegar kemur að hönnun persónulegra, nytsamlegra og ódýrra jólagjafa til vina og fjölskyldumeðlima. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 216 orð | 1 mynd

Einfalt og gott

Það tekur aðeins örkotsstund að búa til einfalda eftirrétti og oft má nota það sem finnst í skúffum og skápum. Notaðu hugmyndaflugið og reiddu fram gómsætan eftirrétt þegar óvænta gesti ber að garði. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 538 orð | 4 myndir

Einstakt jólaþorp

Jólaþorpið í Hafnarfirði hefur verið fastur hluti af jólahaldi Hafnfirðinga síðustu sex ár og árið í ár er engin undantekning. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 212 orð

Ekki eru allir hrifnir af flugeldum

Það er misjafnt hversu illa flugeldar leggjast í gæludýrin á heimilinu. „Ef hundurinn á heimilinu er að upplifa sín fyrstu áramót er mikilvægt, þegar fyrstu flugeldarnir fara að springa síðustu dagana í desember, að láta sem ekkert sé. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 484 orð | 2 myndir

Ekki færri en 200 Sörur í einu

Að baka Sörur virðist sívinsælt meðal landans og jafnvel heilu hóparnir sem taka sig saman í slíka gerð. Það var Ástríður Guðmundsdóttir sem átti fyrstu uppskriftina sem birtist hér á landi að Sörum, en hún birtist í Gestgjafanum fyrir um 20 árum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 148 orð | 1 mynd

Elskar Grýlu út af lífinu

Bæði Grýla og Leppalúði eru af tröllakyni og foreldrar jólasveinanna. Grýla var sögð éta óþekk börn og jólakötturinn sagður hremma börn sem ekki fengu nýja flík fyrir jólin. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 1477 orð | 1 mynd

Engar kvaðir um jólin

Nanna Rögnvaldardóttir segist ekki festast í jólahefðum enda vilji hún engar kvaðir um jólin. Þetta er þó skemmtilegur tími fyrir matgæðing eins og hana því margir leita til hennar eftir ráðum og uppskriftum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 286 orð | 1 mynd

Enga undarlega jólasiði

Þetta eru nostalgískar síróps-klessur,“ segir Bragi Valdimar Skúlason tónlistarmaður um uppáhalds jólakökurnar sínar. „Þær heita Góðar kökur. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 597 orð | 3 myndir

Engin jól án rjúpna

Róbert Schmidt er mikill sælkeri á vín og villibráð. Hann veiðir alla þá villibráð sem leyfilegt er að veiða hérlendis, meðal annars hreindýr, rjúpur og endur. Einnig veiðir hann skarf og svartfugl af hraðbát og hefur einna lengst Íslendinga stundað veiðar af sjókajak. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 305 orð | 1 mynd

Enskar ávaxtabökur

Í Englandi eru gjarnan borin fram mincepie með jólaglögg. Þessar litlu ávaxtabökur eru seldar í öllum stórmörkuðum ytra fyrir jólin og komnar í hillurnar strax í október. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 387 orð | 1 mynd

Eru stóru brandajól?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Margir sjá fram á mikil makindi þessi jólin enda raðast hátíðisdagarnir þannig niður að frídagar eru óvenjumargir og er talað um stóru brandajól í því samhengi. En hvað eru eiginlega stóru brandajól? Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 112 orð | 1 mynd

Fallegur aðventukrans

Aðventukrans er nú orðið hefðbundið að hafa á íslenskum heimilum en kransinn barst ekki til landsins fyrr en um 1940. Fyrsta kertið er tendrað á fyrsta sunnudegi í aðventu og síðan koll af kolli. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 136 orð | 1 mynd

Finnst jólakartöflur ekki góðar

Kristmundur Sörli Kristmundsson 5 og hálfs árs Hvað er langt til jóla? „Tveir mánuðir.“ Af hverju höldum við jólin? „Kannski út af því að Jesús á afmæli.“ Áttu þér uppáhaldsjólasvein? „Það er Hurðaskellir. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 73 orð | 1 mynd

Fín jólastemning

Til að skapa skemmtilega stemningu í fyrirtækinu fyrir jólin er tilvalið að halda leynivinaleik. Öllum er úthlutað leynivini sem hann á að gleðja með litlum gjöfum í nokkra daga. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 183 orð | 1 mynd

Fljótlegt afgangasnarl

Eftir matarboð og almennan fögnuð á jólum er hreint ótrúlegt hvað safnast getur upp af afgöngum í ísskápnum. Einhvern veginn finnst mörgum afgangar frekar leiðinlegir en þá má nýta á ótal vegu. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 290 orð | 3 myndir

Fremstu listamenn Íslands í lifandi dagatali

Eftir Svanhvíti Ljósbjörgu svanhvit@mbl.is Það er glæsilegur hópur listamanna sem treður upp í Norræna húsinu í desember í svokölluðu Lifandi jóladagatali. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 139 orð | 1 mynd

Frímerki með eigin mynd

Nýstárleg frímerki hafa verið tekin í gagnið hjá Íslandspósti en á þau getur fólk látið setja myndir úr sínu eigin myndasafni. Persónulegri jólakort „Það er tilvalið að nota stafræna myndasafnið í eitthvað skemmtilegt. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 651 orð | 4 myndir

Frjálsar hendur við útskurðinn

Ólöf V. Bóasdóttir kemur úr stórri fjölskyldu, en þau systkinin eru níu og ólust upp við ríkar jólahefðir. Ein þeirra var að skera út laufabrauð og halda systkinin enn í þann sið. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 411 orð | 1 mynd

Frumlegir skúlptúrar úr marsípani

Í fjölskyldu Sivjar Friðleifsdóttur er haldin marsípankeppni fyrir jólin þar sem keppt er í að búa til frumlegustu fígúrurnar auk þess sem konfektið þarf að vera bragðgott. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 374 orð | 1 mynd

Gagnleg jólaráð

Sjálfsagt kannast margir við að hafa þykkt sósuna of mikið rétt fyrir klukkan sex á aðfangadag eða að ná ekki kertavaxi úr dúknum áður en tengdaforeldrarnir koma í mat í fyrsta skipti. Þá er mikilvægast að örvænta ekki heldur leita góðra ráða. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 79 orð | 1 mynd

Gefðu mér gott í skóinn

Aldrei er það eins mikilvægt og á aðventunni að börn séu prúð og góð og hlýðin við foreldra sína. Annars gæti jólasveinninn nefnilega gefið þeim kartöflu í skóinn. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 834 orð | 2 myndir

Gleðileg dýrajól

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Skömmu eftir jól eiga dýralæknastofurnar það til að fyllast af hundum með magakveisu. Jakobína Sigvaldadóttir er dýralæknir hjá Dýraspítalanum í Garðabæ og segir að eigendurnir viti oft upp á sig sökina. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 197 orð | 1 mynd

Gleymdu stressinu

Fyrir jólin er oftast nóg að gera hjá mörgum og fólk að stússast út um allan bæ. Þó er mikilvægt að gleyma því ekki að nota líka frítímann til að slaka á og hafa það gott með fjölskyldu og vinum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 418 orð | 2 myndir

Glögg í postulínsbolla

Jólaglögg var á sínum tíma afar vinsælt á Íslandi en hefur nú svo til alveg lagst af. Árni Þorsteinsson framreiðslumeistari segir að með breyttri vínmenningu hér á landi væri gaman að taka aftur upp þann notalega sið að gæða sér á glöggi á aðventunni. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 101 orð | 1 mynd

Gott jóladekur

Það er mikilvægt að hlúa vel að húðinni en ekki gefst alltaf tími til slíks í amstri dagsins. Notaðu jólafríið til að dekra við sjálfa þig, nota andlitsmaska, plokka augabrúnirnar og nudda andlitið með rakagefandi kremum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 213 orð | 1 mynd

Gott kaffimeðlæti

Margir baka sömu smákökurnar fyrir jólin og eru vanafastir þegar að bakstrinum kemur. Aðrir vilja prófa eitthvað nýtt og hér er þægileg uppskrift að gómsætum hafrabitum til að narta í með góðum kaffibolla eða mjólkurglasi fyrir börnin. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 230 orð | 1 mynd

Gómsætir munnbitar

Fyrir mataráhugafólk og sælkera er alltaf skemmtilegt að prófa eitthvað nýtt. Ýmiss konar munnbita eða canape má búa til á auðveldan hátt og nota sem nýstárlega rétti á jólahlaðborð í heimahúsi, eða í jólaboði á jólum eða áramótum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 690 orð | 2 myndir

Grýla er illkvittinn húmoristi

Leikkonan Ólöf Hugrún Valdimarsdóttir er mikið jólabarn enda átti hún að fæðast á aðfangadag en lét bíða eftir sér í þrjá daga. Ólöf Hugrún útskrifaðist frá The Arts Institute í Bournemouth á Englandi og flutti aftur heim nú í sumar. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 989 orð | 4 myndir

Hátíðlegt í eldhúsinu á jólunum

Það eru ekki allir sem vilja reykt kjöt í mat á jólunum og því setti Hákon Már Örvarsson á Gló saman ljúffengan matseðil sem samanstendur af grænmeti og sjávarfangi. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 253 orð | 2 myndir

Heil söfn jólakorta varðveitt

Á Borgarskjalasafni er líklega til stærsta safn jólakorta á landinu frá ýmsum tímum. Kortin eru afar fjölbreytileg og hafa nú mörg hver verið sett inn á jólakortavef þar sem fólk getur sent jólakveðjur. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 975 orð | 2 myndir

Hluti af okkar menningararfi

Smákökugerð á Íslandi hófst fyrir aldamótin 1900 og hefur að miklu leyti mótast af tækniframförum í íslenskum eldhúsum, svo og misjöfnu framboði á nauðsynlegum hráefnum eins og sykri, eggjum og mjólk. Slíkar vörur voru ekki alltaf auðfengnar þar sem skömmtun og höft settu strik í reikninginn. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 76 orð | 1 mynd

Hlýjar kveðjur

Það er alltaf gaman að fá jólakort og hlýjar kveðjur frá vinum og vandamönnum. Sumir föndra sín eigin kort á einfaldan hátt og aðrir nýta sér stafræna tækni og nota myndir úr myndasafni fjölskyldunnar á kortin. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 748 orð | 2 myndir

Hollt og gott um jólin

Yfir jólahátíðina eru freistingarnar margar enda matur í fyrirrúmi. Fyrir þá sem reyna að taka sig á í mataræðinu eða minnka magamálið getur þessi tími reynst snúinn. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 70 orð | 1 mynd

Hugsum grænt

Um jólin er mikilvægara en nokkru sinni fyrr að hugsa um umhverfi sitt og náttúru. Notaður jólapappír flæðir um allt og inn á heimilið koma ýmiss konar hlutir í umbúðum og pakkningum. Þá safnast líka saman fleiri dósir, krukkur og flöskur en vanalega. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 307 orð | 1 mynd

Húfur úr íslensku skinni og roði

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@mbl.is Loðfeldir eru klassísk eign og úrvals kuldaflíkur. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 313 orð

Hættulegt súkkulaði, hnetur og deig

Jakobína segir hunda- og kattaeigendur almennt vera vel að sér um þær hættur sem leynast á heimilinu, en það er engu að síður ástæða til að telja upp það helsta sem dýrin geta komist í um jólin og orðið meint af. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 90 orð | 1 mynd

Ilmandi hýasintur

Hýasintur eru fallegar til að nota í skreytingar heima fyrir yfir hátíðarnar og ilma afar vel. Þær fást í bleiku, rauðu og hvítu en til að auka endingu þeirra er góð hugmynd að geyma hýasinturnar á svölum stað yfir nóttina. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 239 orð | 1 mynd

Í friði á skíðum með pabba

Sóley Tómasdóttir varaborgarfulltrúi „Það er eiginlega tvennt sem kemur til greina sem eftirminnilegasta jólagjöfin og báðar gjafirnar eru mjög tengdar upplifunum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 338 orð | 1 mynd

Íslensk bók um förðun

Förðunar- og snyrtifræðingurinn Þuríður Stefánsdóttir miðlar reynslu sinni og færni í bókinni Förðun – þín stund . Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 535 orð | 5 myndir

Íslensk hönnun og ævintýraskógur

Íslensk hönnun er vinsæl í ár og það verður mikið af henni á hönnunar- og handverksmarkaði á Laugavegi í desember. Þar verður líka heill ævintýraskógur fyrir börnin. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 444 orð | 1 mynd

Íslensku jólin mun hátíðlegri

Sinn er siður í hverju landi og í nágrannalandi okkar, Skotlandi, er jólunum fagnað hinn 25. desember. Derrick John Moore hefur búið á Íslandi í tæpan áratug og segir íslensku jólin vera mun hátíðlegri en þau skosku. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 958 orð | 4 myndir

Íslenskum trjám breytt í list

Árlegur jólamarkaður Ásgarðs verður haldinn 6. desember og starfsmenn Ásgarðs standa í ströngu þessa dagana að undirbúa hann. Jólamarkaðurinn er helsta fjáröflun handverkstæðisins og þar eru seldir tugir fallegra trémuna. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 333 orð | 1 mynd

Jólajatan – fjölskylduhefð um jól

Hjá kaþólskum þjóðum er útbreiddur sá siður að reisa smáar eða stórar jólaskreytingar sem sýna jesúbarnið í jötu, með foreldrum sínum og vitringunum þremur. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 217 orð | 1 mynd

Jólakonfekt krakka

Flestum krökkum finnst gaman að fá að hjálpa til við eldamennsku og bakstur og þá kannski sérstaklega að hræra saman og smakka deigið. Á aðventunni er hægt að gera margt skemmtilegt með börnunum, til dæmis búa til gott konfekt úr mismunandi súkkulaði. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 240 orð | 1 mynd

Jólaleg eplabaka

Ef jólaeplin á heimilinu hafa gleymst innan um allt sælgætið og smákökurnar og liggja undir skemmdum er gott ráð að skella þeim í eina góða eplaböku. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 75 orð | 1 mynd

Jólarómantík

Það er um að gera að gleyma ekki rómantíkinni yfir jólin. Farið saman í notalegan göngutúr í snjónum og hafið jafnvel með ykkur kakó á brúsa til að gæða ykkur á úti við. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 411 orð | 1 mynd

Jólasagan í alþýðustíl

Feðgarnir Kjartan Ragnarsson og Ragnar Kjartansson sátu ásamt eiginkonu Ragnars, Ásdísi Sif Gunnarsdóttur, að snæðingi á laugardagskvöldi þegar þeir fengu þá hugmynd að setja upp jólaguðspjallið á óhefðbundinn hátt og kalla listafólk úr Borgarnesi og nærsveitum til verksins. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 542 orð | 1 mynd

Jólastund opin öllum

Á aðfangadagskvöld sækir fjöldi fólks jólakvöldverð Hjálpræðishersins. Yfirforingi Anne Marie Reinholdtsen er majór í hernum og starfar í honum ásamt eiginmanni sínum. Hún hefur alls starfað í 16 ár við herinn á Íslandi og áður álíka lengi í Noregi. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 162 orð | 1 mynd

Jólaveisla í Skálholtsdómkirkju

Laugardag, 6. desember kl. 17. Jólatónleikar og hátíðarkvöldverður á miðaldavísu Sumartónleikar í Skálholtsdómkirkju og Skálholtsskóli standa saman að hátíð í Skálholti. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 753 orð | 2 myndir

Jólin hefjast í bakaríinu

Jólin hjá Jóa Fel. hefjast í bakaríinu þar sem hann bakar smákökur og smakkar þær heitar og ferskar. Hann bakar því lítið heima hjá sér fyrir jólin en fer frekar út og skýtur villibráð í jólamatinn. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 771 orð | 1 mynd

Kalkúnn vinsæll hjá þeim sem velja hollustu

Margir kjósa kalkúnakjöt á jólunum enda er kalkúnninn hollur og fitusnauður. Það er vandmeðfarið að elda kalkún og nauðsynlegt að hafa góðar leiðbeiningar. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 137 orð | 15 myndir

Klár í jólabaksturinn

Það er alveg hreint yndislegt að baka fyrir jólin. Hvað er líka skemmtilegra en að bregða á sig svuntu, og á meðan mamma eða pabbi munda hrærivélina ræna litlir fingur deigklípu eða kremi? Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 76 orð | 1 mynd

Koss undir mistilteini

Samkvæmt hefðinni þurfa hverjir þeir sem standa undir mistilteini á jólum að kyssast. Slíkt er því pottþétt afsökun til að kyssa þann sem þú vilt. Talið er að þessi hefð sé komin frá Skandinavíu en ekki Bandaríkjunum eins og margir gætu haldið. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 80 orð | 1 mynd

Kramarhús og kerti

Jólatré í dag eru meiri um sig en áður tíðkaðist og skreytt samkvæmt því. Hlúa verður vel að trénu til að það þorni ekki upp og lifi góðu lífi yfir jólahátíðina. Áður fyrr voru jólatré gjarnan skreytt með kertum, músastigum og kramarhúsum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 356 orð | 3 myndir

Kryddlegið jólakaffi og jólaylur

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@mbl.is Þegar jólin ganga í garð stendur veturinn sem hæst og oft frost og snjór úti. Þá er gott að láta fara vel um sig inni við með heitan drykk. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 435 orð | 3 myndir

Kærleikskúla skreytt kossum

Mikil leynd hvílir ár hvert yfir Kærleikskúlunni, sem nýlega var afhjúpuð. Ágóði af kúlunni svo og jólaóróa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra rennur óskiptur til félagsins, en hugmyndin kviknaði fyrir sex árum þegar félagið þarfnaðist öflugs fjáröflunarverkefnis. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 72 orð | 1 mynd

Kærleikur á jólum

Gleymdu ekki þínum minnsta bróður segir í þekktum söngtexta og rétt er að hafa það í huga þegar líða tekur að jólum. Víða er hægt að láta fé af hendi rakna í safnbauka og styrkja félög og góðgerðarstarfsemi með smávægilegum kaupum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 169 orð | 1 mynd

Leirtauið tilbúið

Fyrir jólin er gott að fara yfir leirtauið og það sem til er í skápunum, sérstaklega ef halda á stórt fjölskylduboð. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 64 orð | 1 mynd

Litaglaðar jólapeysur

Sjálfsagt gleyma fáir sem séð hafa kvikmyndina um Bridget Jones þeirri peysu sem draumaprinsinn hennar klæddist í jólaboðinu. Peysan var frá móður hans og á peysunni var mynd af hreindýrinu Rúdolf sem nefið blikkaði á. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 420 orð | 3 myndir

Líf og fjör í Heiðmörk

Það er jólalegt að arka í gegnum snævi þakinn skóg, með sög í hönd í leit að rétta jólatrénu og kannski ekki síst þess vegna sem sífellt fleiri fjölskyldur fara í Heiðmörk á aðventunni. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 517 orð | 2 myndir

Línudans við sósur og sykrað meðlæti

Á jólum vill fólk gera vel við sig í mat og drykk og velur gaumgæfilega það vín sem hafa skal á borðum. Vínþjónninn Alba E.H. Hough, sem valin var vínþjónn ársins 2008, segir vín frá Alsace skipa aðalhlutverkið á sínu heimili fyrir jólin. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 784 orð | 4 myndir

Mikið í eldhúsinu á jólunum

Ragnar Ómarsson matreiðslumeistari hefur gaman af að vera með börnunum í eldhúsinu yfir jólin enda notaleg stemning og næði. Hann heldur sig að mestu við hefðbundinn mat yfir hátíðirnar. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 464 orð | 2 myndir

Minning ástvina heiðruð

Þúsundir manna koma í kirkjugarðana um jólin til að leggja kerti eða skreytingu á leiði ástvina sinna. Það verður sífellt algengara að setja ljós upp við leiðin sem lýsa upp skammdegið. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 96 orð | 1 mynd

Notaleg jólastund barna

Litlu jólin eða stofujól í skólum eru nú orðin fastur liður á aðventunni og yfirleitt haldin rétt áður en jólafríið byrjar. Talið er að þessi siður hafi hafist á fjórða og fimmta áratug 20. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 237 orð | 1 mynd

Nýbakað á jólamorgni

Það er gott að eiga nýbakað brauð á letilegum jólamorgni til að borða með góðum osti og sultu eða skinku og grænmeti. Ef þú nennir ekki að baka að morgni má líka eiga brauð í frysti. Hér kemur uppskrift að góðu múslíbrauði. Múslíhleifur 500 gr. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 1262 orð | 4 myndir

Opnaði jólapakkana á Suðurskautslandinu

Ingjaldur Hannibalsson, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands, tók jólagjafirnar með sér til Suðurskautslandsins fyrir tveimur árum og fagnaði jólum innan um mörgæsir, rostunga, seli og hvali. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 494 orð | 1 mynd

Orgelspil við kertaljós

Friðrik Vignir hefur spilað orgeltónlist á Þorláksmessukvöld síðastliðin 18 ár í hugljúfri stemningu við kertaljós. Þetta er því orðinn fastur liður í hans jólahaldi og í ár verður hann í Seltjarnarneskirkju þar sem allir eru velkomnir. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 1365 orð | 4 myndir

Ostar eru ekki lúxusvara

Ostar eru áberandi á glæsilegum morgunverðarhlaðborðum sem margir halda um jólahátíðina og Eirný Ósk Sigurðardóttir lumar á ljúffengum uppskriftum sem henta fullkomlega á hlaðborðið. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 77 orð

Ómissandi jólatónlist

Fjöldi jólatónleika er haldinn um allt land og bæði léttari og hátíðlegri lög á efnisskránni. Fátt kemur fólki í meira jólaskap en einmitt jólatónlistin og því um að gera að njóta hennar á aðventunni og jólum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 431 orð | 3 myndir

Ómissandi um jólin

Nú fer að líða að aðventu og jólum og sumt sem má einfaldlega ekki vanta til að koma okkur í jólaskapið. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 1053 orð | 3 myndir

Prestvænn kalkúnaréttur

Söfnuður séra Sigurðar Árna Þórðarsonar, prests í Neskirkju, hefur notið góðs af áhuga hans á eldamennsku og svokölluðum biblíumat. Þar hefur hann reitt fram ýmsar krásir og er einnig liðtækur í eldhúsinu heima fyrir. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 829 orð | 1 mynd

Púkk og alkort voru vinsælust

Það er sívinsæl dægrastytting að spila á jólunum. Margir nota gamla góða spilastokkinn og spila á spil en borðspil þar sem leysa þarf alls konar þrautir eru einnig vinsæl nú til dags. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 748 orð | 6 myndir

Rauðir og jólalegir kjólar

Rauðir jólakjólar verða allsráðandi í Listasafni ASÍ í desember þar sem 15 hönnuðir voru fengnir til að hanna rauðan jólakjól. Kjólarnir eru allt frá því að vera látlausir, glæsilegir eða jafnvel pólitísk yfirlýsing. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 492 orð | 3 myndir

Rauð og rómantísk jól

Fallegar kertaskreytingar eru áberandi á mörgum heimilum í desember. Yfirleitt er lítið mál að gera fallega skreytingu sem endist jafnvel ár eftir ár. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 455 orð | 7 myndir

Rauður varalitur vinsæll í jólaboðinu

Rauður litur er alltaf vinsæll fyrir jólin og rauðir varalitir eru sérstaklega vinsælir. Í ár eru fjólubláir og bláir augnskuggar vinsælir og allir geta notað þá liti svo vel fari, að sögn Kristjönu Rúnarsdóttur förðunarfræðings. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 1477 orð | 5 myndir

Saltfiskur í jólamatinn

Nú þegar Guðlaug Rún Margeirsdóttir er flutt til Íslands með fjölskylduna eftir meira en 20 ára búsetu í Portúgal ætlar hún að bjóða fjölskyldunni upp á saltfisk í jólamatinn þó íslenska hangikjötið hafi verið í öndvegi á jólaborðinu í Portúgal. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 96 orð | 5 myndir

Samkennd, samvera og ást

Þegar kirkjubjöllur hringja klukkan sex á aðfangadag færist ákveðinn friður yfir allt. Fjölskyldur koma saman á heimilum ástvina sinna og bylgja samkenndar og umhyggju fer um okkar fallega land. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 147 orð | 1 mynd

Skemmtileg minning

Það er oft talað um að aðventan og jólin séu tími barnanna og sannarlega hafa þau gaman af jólunum. Tilhlökkunin er mikil og mánuðurinn virðist lengi að líða. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 746 orð | 1 mynd

Skemmtileg samverustund á bak við hvern glugga

Kristínu Valdemarsdóttir fannst óþarfi að gefa dóttur sinni súkkulaðidagatal í desember enda nóg um sætindi á aðventunni. Hún ákvað því að búa til dagatal þar sem loforð um samverustund við foreldri væri á bak við hvern glugga. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 90 orð | 1 mynd

Skemmtilegt að vera með fjölskyldunni um jólin

Ásdís Gísladóttir 5 ára Hvað er langt til jóla? „Ég veit það ekki.“ Af hverju höldum við jólin? „Af því að þá fæddist Jesúbarnið.“ Áttu þér uppáhaldsjólasvein? „Stekkjarstaur. Hann er skemmtilegur. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 255 orð | 1 mynd

Skrautlegur feluleikur með kanínu

Edda Björgvinsdóttir leikkona „Það er ein jólagjöf sem segja má að sé eftirminnilegasta jólagjöf allrar fjölskyldunnar, að minnsta kosti var hlegið mest að henni. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 479 orð | 2 myndir

Skreytt á gamla mátann

Á jólasýningu Árbæjarsafnsins fá gestir að fylgjast með undirbúningi jólanna eins og hann var í gamla daga. Í hverjum bæ er eitthvað um að vera og safnið fallega skreytt. Sýningin hefur verið haldin í hátt í 20 ár og verið vinsæl meðal fólks á öllum aldri. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 512 orð | 4 myndir

Sköpunargleði og jólastemning

Laugardag einn fyrir skömmu voru haldin ýmis styttri námskeið í jólaskrautsgerð í húsakynnum Heimilisiðnaðarfélags Íslands í Nethylnum. Margt var um manninn, glatt á hjalla og heitt á könnunni. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 1231 orð | 2 myndir

Skötuveislu gjöra skal

Þrátt fyrir megna lykt eru íslenskar skötuveislur nú til dags ekki haldnar í neinu skötulíki og markar „ólyktin“ í huga margra nánd jólanna. Skötuát á Þorláksmessu á vaxandi vinsældum að fagna en fúlsi menn við skötunni vel kæstri má bregða henni nýrri í nýtískubúninga. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 95 orð | 1 mynd

Sparileg tíska á jólum

Á jólunum fara allir í jólabaðið og klæða sig síðan í sitt fínasta púss. Það vill jú enginn fara í jólaköttinn og því nauðsynlegt að fá eins og eina nýja flík. Dama Skór: Bossanova 5.600 kr. Kjóll: Karen Millen 28.990 kr. Stúlka Kjóll: Name It, 1.990... Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 100 orð | 1 mynd

Stekkjastaur gefur mér alltaf súkkulaði

Ísak Rúnar Jóhannsson 5 ára Hvað er langt til jóla? „Einn mánuður.“ Af hverju höldum við jólin? „Af því að þá átti Jesús afmæli.“ Áttu þér uppáhaldsjólasvein? „Stekkjarstaur. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 206 orð | 1 mynd

Sterk kartöflusúpa

Þegar nóg er komið af kjötáti yfir jólin getur verið gott að fá sér heita og góða grænmetissúpu. Súpur eru léttar í maga og ekki er verra að bera nýbakað brauð fram með þeim. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 238 orð | 1 mynd

Stór og mikill slökkviliðsbíll

Þórhallur Heimisson, prestur við Hafnarfjarðarkirkju „Segja má að það séu aðstæður sem valda því að ein gjöf er mér sérstaklega eftirminnileg. Þegar ég var átta ára gamall var ég nýfluttur til Danmerkur með foreldrum mínum. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 633 orð | 4 myndir

Syngjandi glaðar í bakstri

Kvennakór Reykjavíkur stofnaði Margrét Pálmadóttir ásamt nemendum sínum úr Kramhúsinu og stjórnaði honum frá upphafi 1993 til haustsins 1997. Þá tók við stjórn kórsins núverandi stjórnandi, Sigrún Þorgeirsdóttir, en kórinn skipa um hundrað konur. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 338 orð | 3 myndir

Tálgaðar fígúrur af ýmsum toga

Himneskir herskarar engla, stelpna, stráka og hreindýra auk sjálfs Elvis flögra um í smiðju handverksmannsins Páls Garðarssonar. Hann tálgar ýmiss konar skemmtilegar fígúrur út í tré og skreytir með efni sem hann kaupir á ferðum sínum erlendis. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 523 orð | 2 myndir

Tuttugu ára hefð

Síðastliðin 20 ár hefur hópur æskuvina af Akranesi ásamt mökum, börnum, tengdabörnum og barnabörnum hist í morgunverðarhlaðborði snemma á aðfangadagsmorgun. Þar er skipst á furðulegum gjöfum og notið síðustu klukkustundanna áður en jólin eru hringd inn. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 1029 orð | 4 myndir

Vinsælt að prjóna jólagjafir

Það er í tísku að prjóna og Auður Kristinsdóttir hjá Tinnu hefur ekki upplifað aðra eins aukningu í 25 ár. Það er handhægt, persónulegt og tiltölulega einfalt að prjóna fallegar jólagjafir handa vinum og fjölskyldu. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 216 orð | 1 mynd

Volgt súkkulaðibrulé

Það er fallegt að bera eftirrétti fram í litlum bollum eða skálum. Súkkulaðieftirréttir falla alltaf vel í kramið hjá öllum aldurshópum. Þessi eftirréttur fyllir vel í magann og því er best að bera fram af honum litla skammta. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 545 orð | 4 myndir

Þjóðin elskar Pál Óskar

Páll Óskar og Sálin hans Jóns mín verða með söluhæstu plöturnar fyrir jólin, ef spá Svala, Óla Palla og Helgu Brögu gengur eftir. Það er þó misjafnt hvaða plötur þau sjálf langar helst í í jólagjöf. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 729 orð | 2 myndir

Þægilegt snarl á jólunum

Ara Kristjáni Sæmundsen er margt til lista lagt, hann er doktor í líffræði og framkvæmdastjóri en hann er einnig ritfær og liðtækur í eldhúsinu. Meira
28. nóvember 2008 | Jólablað | 884 orð | 6 myndir

Öðruvísi jól á Kúbu

Þrátt fyrir að hafa alltaf haldið jólin á Íslandi dró Dröfn Gunnarsdóttir fjölda manns með til Kúbu í tilefni af fimmtugsafmælinu sínu fyrir tveimur árum og væri nú alveg til í frekari landvinninga á þessum árstíma. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.