Eiður Guðnason veltir fyrir sér ummælum Ólafs Ragnars Grímssonar um skýrslu norska sendiherrans á Íslandi þar sem segir af ummælum forseta Íslands í hádegisverðarboði fyrir skömmu: "Það er óneitanlega sérkennilegt, að forseti, fræðimaðurinn Ólafur Ragnar Grímsson, skuli tjá sig svo ítarlega um skýrslu, sem hann hefur ekki séð."
Meira