TAP móðurfélags Atorku á fyrstu níu mánuðum ársins nam 6,3 milljörðum króna, samanborið við 6,7 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Heildareignir í lok september voru 58,2 milljarðar króna, samanborið við 62,3 milljarða í upphafi árs.
Meira