Greinar mánudaginn 1. desember 2008

Fréttir

1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

48% án atvinnu?

FULLTRÚAR Arkitektafélags Íslands og Félags arkitektastofa (FSSA) funduðu með forsætisráðherra á laugardaginn og afhentu honum ályktun félaganna varðandi atvinnuhorfur stéttarinnar. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 88 orð

Á slysadeild eftir árekstur

EINN var fluttur á slysadeild eftir að tveir fólksbílar rákust saman við hringtorg sem tengir saman Vatnsendaveg og Akurhvarf í Kópavogi í gær. Að sögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins barst tilkynning um slysið kl. 17.34. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Eftirlit löggjafarþingsins

FORSETI Alþingis boðar til ráðstefnu kl. 14 í dag á Hótel Hilton Nordica, um eftirlit löggjafarþinga með framkvæmdavaldinu. Á ráðstefnunni verður leitast við að lýsa þessum þætti í starfi þjóðþinganna í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 550 orð | 2 myndir

Ekkert óvænt þegar síldin er annars vegar

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is Einkennilegt segja skipstjórnarmenn um hegðan íslensku sumargotssíldarinnar síðustu haust. Áhugavert segja fiskifræðingar um þennan fisk, sem oft hefur þótt óútreiknanlegur og brellinn. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Engar vísbendingar úr víðtækri leit

Eftir Helga Bjarnason og Jón Pétur Jónsson VÍÐTÆK leit að rjúpnaskyttu á Skáldabúðaheiði í fyrrverandi Gnúpverjahreppi í Árnessýslu hefur ekki borið árangur. Leitað var frá því um miðjan dag á laugardag og fram á kvöld í gær. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 108 orð

Erfitt fyrir ný fyrirtæki

NÝ og smærri olíufyrirtæki hafa oft átt í erfiðleikum með að fá lóðum úthlutað fyrir afgreiðslustöðvar, að því er kemur fram í skýrslu Samkeppniseftirlitsins. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð

Fá ekki lóðir

SMÆRRI fyrirtæki á matvörumarkaði telja sig ekki fá úthlutað lóðum á höfuðborgarsvæðinu og vill Samkeppniseftirlitið að úr þessu verði bætt. Samkeppnismat verði framkvæmt samhliða vinnu við gerð deiliskipulags. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Fjölbreytt starfsemi í iðngörðum á Hellisheiði?

SKIPULAG iðngarða í grennd við Hellisheiðarvirkjun er til skoðunar hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Þar mætti hugsanlega nýta koltvísýring sem til fellur og breyta í eldsneyti og nýta til efnaframleiðslu. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 302 orð

Fjölsótt jarðhitanámskeið

NÁMSKEIÐ um rannsóknir á jarðhita á vegum Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna fóru fram í síðasta mánuði við Naivasha vatn í Kenýa. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 290 orð

Flest BHM-félög sömdu

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is ÖLL aðildarfélög BHM sem gera kjarasamninga við Reykjavíkurborg undirrituðu samninga í gær. Þá hafði Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga samið í sumar. Hljóða samningarnir upp á 20. Meira
1. desember 2008 | Erlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Forseti til 2021?

Caracas. AFP. | Hugo Chavez, forseti Venesúela, skýrði frá því í gær að hann hygðist beita sér fyrir breytingum á stjórnarskránni svo hann geti sóst eftir endurkjöri. Vonast Chavez til að geta gegnt embættinu til ársins 2021 með þessu móti. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Fylgjast með umferðinni

BORGIN mun ráðast í aðgerðir til að takmarka þau áhrif sem lokun vinstri beygju af Bústaðavegi inn á Reykjanesbraut mun hafa á Réttarholtsveg, en sem kunnugt er hefur stjórn Íbúasamtaka Bústaðahverfis mótmælt lokuninni. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 240 orð

Hafnar ásökunum formanns SVÞ

FRIÐRIK J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, hafnar alfarið ásökunum sem Hrund Rudolfsdóttir, formaður Samtaka verslunar og þjónustu, setti fram í bréfi til félagsmanna sinna nýlega. Sagði Hrund m.a. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Heiðra Jórunni Viðar

„Á tónleikunum á sunnudaginn kemur höldum við upp á níræðisafmæli Jórunnar Viðar,“ segir Oliver Kentish, stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar áhugamanna. Þá mun hljómsveitin flytja verkið Eld eftir Jórunni Viðar og Sinfóníu nr. eitt eftir Mahler. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hið illa skilið eftir á hátíð búddista

ÁRLEG hátíð Búddafélags Íslands fór fram í Rimaskóla í gær. Nefnist þessi forna hátíð Loy Krathong, en á henni losa þátttakendur sig við neikvæðu hliðar lífsins, svo sem illar hugsanir, með því að kveikja á kertum. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Hluthafaábyrgð

LAGADEILD Háskólans í Reykjavík stendur í dag fyrir hádegisfundi um hluthafaábyrgð, þ.ám. ábyrgð móðurfélaga í hlutafélagasamstæðum, frá kl. 12 til 13.15 í stofu 201. Þar fjallar Áslaug Björgvinsdóttir dósent m.a. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Hnúfubakurinn kominn suður fyrir land

EFTIR einnar viku dvöl í grennd við Keflavík er hnúfubakurinn sem var merktur í Eyjafirði 6. nóvember nú kominn suður fyrir land. Tveir hnúfubakar og tvær hrefnur voru merkt með gervitunglasendum. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Horfa eftir lausnum í stað þess að einblína á vandann

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „Á KÍNVERSKU er orðið krísa skrifað með tveimur táknum. Annað táknið merkir tækifæri meðan hitt táknið þýðir háski. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Hótel fyrir veiðarfærin

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is VERIÐ er að koma upp nótahóteli á Eskifirði. Það verður í nýju húsnæði sem Egersund er að byggja. Fjarðabyggðarhafnir gera hafnargarð við nýja húsið þannig að hægt verður að hífa næturnar beint um borð í skipin. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 129 orð

Hvar er flatskjárinn minn?

Á MORGUN, þriðjudag, verður hádegisleiðsögn á Þjóðminjasafni Íslands í formi hugleiðingar um samtímasöfnun á Íslandi. Þar mun Helga Lára Þorsteinsdóttir safnafræðingur fjalla um sýninguna Yfir hafið og heim, íslenskir munir frá Svíþjóð . Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

IMF spáir 470 milljarða króna halla á ríkissjóði

HALLI ríkissjóðs til ársloka 2011 verður nærri 470 milljörðum króna, gangi spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) eftir. Þar af er gert ráð fyrir að halli ríkissjóðs árið 2009 nemi um 200 milljörðum króna. Meira
1. desember 2008 | Erlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Jólagleði í Brasilíu

ÞAÐ vakti gleði í ófáu barnshjartanu þegar boðið var upp á mikið sjónarspil flugelda yfir brasilísku borginni Rio de Janeiro um helgina. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Jólalag frumflutt á átta stöðum

KVENNAKÓRAR frumfluttu í gær nýtt jólalag eftir Jón Ásgeirsson tónskáld í átta kirkjum víðsvegar um landið. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Ljós í myrkrinu

Í TÆP 60 ár hefur Óslóartréð á Austurvelli yljað ungum Íslendingum um hjartaræturnar. Þessi jól eru engin undantekning og var kveikt á trénu í gærdag við jólalega athöfn. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Lögreglustjóri heiðraður

HEIÐURSSKJÖLD Sjóvár árið 2008 hlýtur að þessu sinni Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu. Í tilkynningu frá Sjóvá segir að Stefán hafi sem lögreglustjóri komið með ferskleika, metnað og kraft í starf lögreglunnar. Meira
1. desember 2008 | Erlendar fréttir | 280 orð | 2 myndir

Mikil spenna í Nígeríu

TALIÐ er að minnst 200 manns, jafnvel nokkur hundruð, hafi legið í valnum eftir bardaga helgarinnar í nígerísku borginni Jos, þar sem átök brutust út í kjölfar ásakana stjórnarandstöðunnar um að Lýðræðisflokkur alþýðunnar (PDP) hefði haft rangt við í... Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 64 orð

Náttúrusjóðurinn Auðlind

Í dag, á fullveldisdeginum, verður Auðlind – Náttúrusjóður – stofnaður formlega í Þjóðminjasafni Íslands við Suðurgötu kl. 17. Tilgangur sjóðsins er að standa vörð um auðlindir, lífsgæði og fjölbreytni íslenskrar náttúru. Meira
1. desember 2008 | Erlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Næg orka í öldunum

TVEIR vísindamenn telja að ný tækni sem sækir orku í hreyfingu vatnsmassa geti annað allri orkuþörf heimsins í framtíðinni. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 385 orð | 3 myndir

Orkuveitan undirbýr iðngarða á Hellisheiði

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is UNNIÐ er að því á vegum Orkuveitu Reykjavíkur að skipuleggja iðngarða í grennd við Hellisheiðarvirkjun. Forsenda hugsanlegrar starfsemi þarna er að hún falli að umhverfismarkmiðum Orkuveitu Reykjavíkur. Meira
1. desember 2008 | Erlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Pakistanar hóta að draga úr baráttu við íslamista

Eftir Baldur Arnarson baldura@mbl.is AUKINN kuldi er hlaupinn í samskipti kjarnorkuveldanna Indlands og Pakistans eftir ódæði íslamista í fjármálaborginni Mumbai. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ríkharður heiðursborgari Akraness

RÍKHARÐUR Jónsson knattspyrnukappi var gerður að heiðursborgara Akranesbæjar við hátíðlega athöfn í Akraneskirkju í gær, að viðstaddri bæjarstjórn og forsetahjónunum Ólafi Ragnari Grímssyni og Dorrit Moussaieff. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Safna pökkum fyrir börnin

UM leið og Dorrit Moussaieff forsetafrú tendraði ljósin á jólatré Kringlunnar hófst góðgerðarsöfnun á jólapökkum fyrir börn við tréð. Jólapakkasöfnunin er árviss viðburður á aðventunni. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Sammælst um að tryggja rekstrargrundvöll Árvakurs

ÁRVAKUR hf. sem gefur út Morgunblaðið og Nýi Glitnir hafa sammælst um það að vinna að framtíðarlausn á fjármálum Árvakurs sem tryggi félaginu rekstrargrundvöll til framtíðar. Miðað er við að vinnu við þetta ljúki fyrir lok vikunnar. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Seldur til Spánar

SPÆNSKUR útgefandi, Ediciones Ámbar, hefur keypt útgáfuréttinn að tveimur bóka Árna Þórarinssonar á Spáni, en um er að ræða bækurnar Tíma nornarinnar og Dauða trúðsins. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Skortir skýra stefnu

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is SVEITARFÉLÖG hafa sjaldnast mótað skýra stefnu um áhrif skipulags á samkeppni og leggur Samkeppniseftirlitið til að áskilið verði í skipulagslöggjöf að samkeppnissjónarmið hafi vægi í ákvörðunum. Kemur þetta m.a. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Stutt í að tillögur birtist

Eftir Andrés Þorleifsson andresth@mbl.is STEFNT er að því að kynna frumvarp menntamálaráðherra um takmörkun á þátttöku RÚV á auglýsingamarkaði fyrir þingflokkum í dag. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 147 orð

Undirskriftir gegn niðurrifi húsa

MAGNÚS Skúlason, formaður Íbúasamtaka miðborgarinnar, færði Júlíusi Vífli Ingvarssyni, formanni skipulagsráðs Reykjavíkur, lista sl. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Veiða við hafnirnar

ÞRJÚ skip köstuðu á síld út af höfnunum í Keflavík og Njarðvík í gær og fengu ágætisafla. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 258 orð

Vill aukna samkeppni á lyfjamarkaði

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is DRAGA á úr hömlum á auglýsingum á lyfjum til að auka samkeppni á lyfjamarkaði. Er þetta meðal tillagna í nýrri skýrslu Samkeppniseftirlitsins. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 215 orð

Þjóðfundur á Arnarhóli

SKIPULEGGJENDUR búast við miklu fjölmenni á Þjóðfund Íslendinga sem haldinn verður á Arnarhóli kl. 15 í dag, 1. desember. Meira
1. desember 2008 | Erlendar fréttir | 93 orð

Þola ekki „tengdó“

SAGT er að margir karlar hlakki hóflega til samveru við tengdamæður sínum. Nú eru hins vegar vísbendingar um að sama máli gegni um konur, ef marka má nýja breska rannsókn á samskiptum nokkur hundruð fjölskyldna. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 399 orð | 1 mynd

Ætli þetta fari ekki allt vel að lokum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „ÞETTA kippir undan manni fótunum, ekki er hægt að standa við það sem lofað hefur verið. Meira
1. desember 2008 | Innlendar fréttir | 1000 orð | 2 myndir

Öryggisrannsóknir á Keldum

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is ÖRYGGISRANNSÓKNARSTOFA á Keldum, byggð sérstaklega til að rannsaka fuglaflensu, er vel á veg komin og verður tekin í notkun í byrjun næsta árs. Meira

Ritstjórnargreinar

1. desember 2008 | Leiðarar | 683 orð

Fullveldi í 90 ár

Ísland fagnar í dag 90 ára afmæli sem sjálfstætt og fullvalda ríki. 1. desember 1918 náðist í raun mun stærri áfangi í sjálfstæðisbaráttunni en 17. júní 1944, sem þó er ævinlega minnzt með meiri viðhöfn. Meira
1. desember 2008 | Staksteinar | 197 orð | 1 mynd

Skattaþref og skollaeyru

Í skýrslu, sem gerð var fyrir fjármálaráðuneytið um íslenska skattkerfið, gefur að líta eftirfarandi setningu: „Hérlendis hefur dregið úr jöfnunarhlutverki skattkerfisins á liðnum árum eftir að hátekjuskattur var afnuminn og raunlækkun varð á... Meira

Menning

1. desember 2008 | Bókmenntir | 164 orð | 1 mynd

Árni Þórarinsson til Spánar

VINSÆLDIR rithöfundarins Árna Þórarinssonar fara nú hratt vaxandi í Suður-Evrópu. Meira
1. desember 2008 | Tónlist | 149 orð | 2 myndir

„Rosalega flott“

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er alveg rosalega flott,“ eru fyrstu viðbrögð tónlistarmannsins Bubba Morthens við gengisvísitölu Bubba sem birt var í sunnudagsblaði Morgunblaðsins. Meira
1. desember 2008 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Blúsmenn og Devil's Train

BLÚSKVÖLD Blúsfélags Reykjavíkur hafa verið haldin fyrsta mánudag í hverjum mánuði á Rósenberg við Klapparstíginn í vetur, og kvöldið í kvöld er engin undantekning þar á. Meira
1. desember 2008 | Bókmenntir | 82 orð | 1 mynd

Einar Kárason um Sturlungu

Í KVÖLD kl. 20.15 hefst þriggja kvölda námskeið Einars Kárasonar um Sturlungu. Námskeiðið er ætlað þeim sem langar að lesa Sturlungu en hafa aldrei getað brotist inn í hana. Meira
1. desember 2008 | Myndlist | 181 orð | 2 myndir

Expressíonískt og abstrakt

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA var allt unnið á þessu ári, allt ný verk,“ segir myndlistarmaðurinn Bjarni Þór Bjarnason um sýningu sína sem stendur yfir í Listasetrinu Kirkjuhvoli á Akranesi. Meira
1. desember 2008 | Tónlist | 439 orð | 1 mynd

Frumlegt hugvit í heiðtærum litum

Haydn: Sinfónía nr. 93. Þorkell Sigurbjörnsson: Fylgjur. Mússorgskíj: Myndir á sýningu. Sif Tulinius fiðla; Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Rumon Gamba. Fimmtudaginn 27. nóvember kl. 19.30. Meira
1. desember 2008 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Heimur auglýsinga

Það er eitthvað notalegt við sjónvarpsauglýsingar rétt fyrir jól. Á skjáinn kemur hangikjöt eða malt og appelsín og annað góðgæti. Bestar eru þó kóka kóla-auglýsingarnar með jólasveini og kátu fólki. Meira
1. desember 2008 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Hjónaband er vinna

BANDARÍSKA söngkonan Beyonce Knowles segist gera sér fullkomlega grein fyrir því að hjónabandið snúist um miklu meira en bara brúðarkjólinn. Meira
1. desember 2008 | Tónlist | 72 orð | 1 mynd

Jólatónleikar Fíladelfíu næstu kvöld

JÓLATÓNLEIKAR Fíladelfíu verða haldnir í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu, Hátúni 2, í kvöld, annað kvöld og á miðvikudagskvöldið. Tvennir tónleikar verða öll kvöldin, kl. 19 og 21. Meira
1. desember 2008 | Kvikmyndir | 425 orð | 1 mynd

Klámfengnar hugmyndir fá kærleiksríkan endi

Leikstjóri: Kevin Smith. Aðalleikarar: Seth Rogen, Elizabeth Banks, Traci Lords. 101 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
1. desember 2008 | Menningarlíf | 222 orð | 1 mynd

Konur á póstkortum

SÝNING á verki hollensk/frönsku myndlistarkonunnar Mathilde ter Heijne stendur nú yfir í sýningarrýminu 101 Projects að Hverfisgötu 18 A. Verkið ber titilinn „Woman to Go“. Meira
1. desember 2008 | Tónlist | 80 orð | 5 myndir

Litríkir útgáfutónleikar

HLJÓMSVEITIN Jeff Who? fagnaði útgáfu sinnar annarrar plötu, sem er samnefnd sveitinni, með tónleikum á Nasa á föstudagskvöldið. Meira
1. desember 2008 | Bókmenntir | 76 orð | 1 mynd

Málið, myndlistin og músíkin

BÖRNUM og aðstandendum þeirra er boðið til dagskrár í Listasafni Árnesinga í dag. Kristín Helga Gunnarsdóttir rithöfundur kynnir hina uppátektarsömu Fíusól sem hefur verið vinsæl sem lesefni barna. Nemendur úr 7. Meira
1. desember 2008 | Fólk í fréttum | 190 orð | 1 mynd

Miley Cyrus notuð?

LEIKKONAN unga Miley Cyrus vonast til þess að geta varið jólunum með kærastanum sínum, hinum tvítuga Justin Gaston. Cyrus, sem er aðeins 16 ára gömul, krækti í Gaston fyrir nokkru, en sá starfar sem undirfatafyrirsæta. Meira
1. desember 2008 | Tónlist | 445 orð | 1 mynd

Miskunnarlaus stilla

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is SVAVAR Pétur Eysteinsson, Skakkamanage-maður, segir blaðamanni frá því að hann hafi verið að mynda í kuldanum austur á Seyðisfirði en þar býr hann ásamt eiginkonu og sam-Skakkameðlimi, Berglindi Häsler. Meira
1. desember 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Orðrómur um óléttu

FREGNIR herma að bandaríska leikkonan Mary-Kate Olsen eigi von á barni. Olsen, sem er 22 ára gömul, þykir hafa breyst nokkuð á undanförnum vikum. „Hún er orðin miklu kringlóttari. Meira
1. desember 2008 | Fólk í fréttum | 976 orð | 3 myndir

Vefbúðir veita frelsi

Netið er eins og risastór verslunarmiðstöð þar sem ekkert er ófáanlegt. Ótal vefsíður gera hönnuðum og handverksfólki auðvelt fyrir að koma hönnun sinni á framfæri með góðum árangri. Meira
1. desember 2008 | Tónlist | 923 orð | 2 myndir

Öll flóra íslensks atvinnulífs

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Á SUNNUDAGINN kemur flytur Sinfóníuhljómsveit áhugamanna Eld eftir Jórunni Viðar og Sinfóníu nr. eitt eftir Mahler, á tónleikum í Seltjarnarneskirkju. Hljómsveitin hóf þetta 19. Meira

Umræðan

1. desember 2008 | Aðsent efni | 838 orð | 1 mynd

101 helvíti

ÞAÐ ER útbreiddur misskilningur að í helvíti viti allir upp á sig skömmina, barmi sér vegna synda sinna og heimsku og ákalli æðri máttarvöld um náð og miskunn. Nei. Í helvíti eru allir saklausir og uppfullir reiði sem þeir telja réttláta. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 595 orð | 1 mynd

Að kyssa á vöndinn

Á FYRRI öldum, þegar líkamlegar refsingar barna og sakamanna þóttu ekki bara sjálfsagðar og eðlilegar, heldur bráðhollar og uppbyggilegar, var tuktuninni ekki lokið fyrr en sá seki hafði kysst á vöndinn sem notaður var til að hirta hann með. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 710 orð | 1 mynd

Ábyrgð og traust í lýðræðiskreppu

ENGUM blöðum er um það að fletta að yfir Ísland gengur nú miklu meira en fjármálahrun. Í kjölfarið fylgir efnahagskreppa sem enginn getur sagt fyrir hve djúptæk eða langæ muni verða. Meira
1. desember 2008 | Blogg | 178 orð | 1 mynd

Baldur Kristjánsson | 30. nóvember Tossarnir í flokkunum Sennilega er...

Baldur Kristjánsson | 30. nóvember Tossarnir í flokkunum Sennilega er flokkakerfi hættulegt í örríkjum eins og á Íslandi. Það þarf svo fáa til að ná tökum á flokksapparati. Jafnvel þrír menn sem vinna vel saman geta náð tökum á slíku. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 220 orð

Bankahrun og fjármálakreppa – heimatilbúið vandamál?

ILLA upplýstur almenningur og pólitískir andstæðingar Davíðs Oddssonar hafa beint spjótum sínum að honum og Seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu og kennt þeim um bankahrunið og óöldina sem fylgdi í kjölfarið. Davíð hafði hljótt um sig þar til 18. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 656 orð | 1 mynd

Borgarafundurinn og bleikklædda konan

MÉR fannst borgarafundurinn í heild sinni mjög góð hugmynd, fólk fékk að koma saman, mynda smá múgæsing og fá útrás á stjórnmálamönnum sem eiga sér einskis ills von. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 1074 orð | 2 myndir

Eiginfjárframlag lánardrottna og umbreytingasjóðir

Eftir Sigurð Ingólfsson og Guðrúnu Johnsen: "Með því að setja upp umbreytingasjóði sem þessir aðilar fjármagna og setja almenna fjárfestingarstefnu, en umboð og ávinningur sjóðsstjóra eru gagnsæ og skýrt skilgreind, má yfirvinna þetta vandamál." Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 578 orð | 1 mynd

Ekki gleyma hjálparstarfinu í Afríku

Heiðrún Guðmundsdóttir biður fólk að leggja sitt af mörkum til hjálpar bágstöddum í Úganda: "Við heimsóttum fólk sem komið var með eyðni, foreldralaus börn og kynntum okkur hvernig hjálparstarfið er byggt upp í samvinnu við staðarsamtök." Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Erlendan gjaldmiðil sem mynt hérlendis 31.12. 2008

ÞAÐ er rökleysa að það hafi eitthvað með „fullveldi“ eða „sjálfstæði“ að gera að þjóðin búi áfram við ónýta skiptimynt. Meira
1. desember 2008 | Blogg | 77 orð | 1 mynd

Eyþór Arnalds | 30. nóvember Af hvalveiðum Ég man vel þegar ég fékk að...

Eyþór Arnalds | 30. nóvember Af hvalveiðum Ég man vel þegar ég fékk að fara í tvo hvalveiðitúra hjá móðurbróður mínum Þórði Eyþórssyni á Hval 8. Þetta voru ógleymanlegar ferðir fyrir lítinn gutta [... Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 392 orð | 1 mynd

Góðu tíðindin eru: ungt – yngra – yngsta fólkið

Í FÁRINU hef ég reynt að horfa beint framan í hin heiðskíru andlit unga fólksins – framtíðarinnar sem er eina von okkar um heiðarlega þjóð á Íslandi. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Greiðslubyrði lána og greiðslu - jöfnunarvísitalan

VIÐ lestur skrifa sem birst hafa um nýtilkomna greiðslujöfnunarvísitölu vekur það nokkra furðu mína hversu litla athygli þessi vísitala hefur fengið. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 607 orð | 1 mynd

Hvernig endurvinnum við traustið?

TRAUST þjóðar okkar erlendis hefur snarminnkað á undanförnum misserum. Fyrstir til að hætta að treysta Íslandi og Íslendingum voru alþjóðlegir bankar sem starfað hafa með íslenskum fyrirtækjum og stofnunum til margra áratuga. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 558 orð

Hættur – farinn

LENGI var ég þeirrar skoðunar að öll störf væru jafn mikilvæg, þau væru hvert um sig hlekkur í þeirri keðju sem atvinnulífið og þjóðfélagið stendur saman af. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Í átt til varanlegs friðar í Austur-Asíu

Vanessa Shih segir frá undirritun samnings milli Taívans og Kína um að draga úr spennu milli ríkjanna: "...undirrituðu fulltrúar stjórnvalda á Taívan og frá meginlandi Kína sögulegan samning um að draga úr spennu milli ríkjanna beggja vegna Taívanssunds og stuðla þar með að friði í álfunni." Meira
1. desember 2008 | Blogg | 144 orð | 1 mynd

Jón Þorvarðarson | 30. nóvember Hörmungar kvótakerfis Fólk virðist loks...

Jón Þorvarðarson | 30. nóvember Hörmungar kvótakerfis Fólk virðist loks vera að átta sig á því hversu ótrúlegar hörmungar kvótakerfið hefur kallað yfir okkur. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Uppgangur ítalskra mennta á Íslandi

Paolo Turchi skrifar um menningarsamskipti Íslands og Ítalíu: "Undanfarin ár hefur átt sér stað mikil vakning í menningartengslum milli Íslands og Ítalíu" Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Var valtað yfir Ögmund?

Birgir Dýrfjörð svarar grein Ögmundar Jónassonar: "Ræða Ögmundar er afar góð og þrungin af réttlætiskennd og umvöndunum." Meira
1. desember 2008 | Velvakandi | 405 orð | 1 mynd

Velvakandi

Ísland fullvalda ríki Í dag, 1. desember, eru 90 ár liðin síðan land okkar, eftir um 700 ára þrotlausa baráttu forfeðranna, náði þeim merka áfanga og takmarki í sögu okkar, að verða frjálst og fullvalda ríki. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 575 orð | 1 mynd

Við erum á 500 milljón manna vinnumarkaði

GEGNUM aldirnar hafa skipst á góð og mögur ár. Nú eru framundan hugsanlega tvö til þrjú mögur ár hér á landi. Sjaldan höfum við haft betri aðstöðu en í dag þegar við tengjumst evrópska vinnumarkaðinum sem telur um 500 milljónir manna í 27 löndum. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 634 orð

Við getum

ATBURÐIR síðustu vikna á Íslandi hafa eðlilega valdið miklu umróti í samfélaginu. Fólk veit varla sitt rjúkandi ráð og til að bæta gráu ofan á svart fær almenningur vægast sagt afar misjafnar upplýsingar um það ástand sem skapast hefur og framundan er. Meira
1. desember 2008 | Blogg | 107 orð | 1 mynd

Vilborg G. Hansen | 30. nóvember Hafa fleiri en einn kost Ég hef alltaf...

Vilborg G. Hansen | 30. nóvember Hafa fleiri en einn kost Ég hef alltaf hlustað með athygli á það sem Gylfi hagfræðingur segir sem og margir aðrir góðir hagfræðingar. En svona málflutningur finnst mér setja hann niður. Meira
1. desember 2008 | Pistlar | 477 orð | 1 mynd

Þarfir og þrár á „jólalánum“

Inn um bréfalúguna hjá mér var stungið auglýsingu núna rétt fyrir helgina. Svo sem ekkert óvenjulegt við hana á þessum árstíma. Meira
1. desember 2008 | Aðsent efni | 104 orð

Þjóðin ætlar að kjósa í vor

ÞAÐ sem ríkisstjórnin á að einbeita sér að fram að jólum er að taka til eftir sig og bjarga því sem bjargað verður og koma upp neyðaráætlun fyrir fjölskyldur og fyrirtæki. Meira

Minningargreinar

1. desember 2008 | Minningargreinar | 2140 orð | 1 mynd

Ásta Katrín Jónsdóttir

Ásta Katrín Jónsdóttir fæddist á Borgarfirði eystra 6. maí 1923. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 24. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Jón Björnsson, f. í Njarðvík 1.9. 1899, d. 8.3. 1970, og Sigrún Ásgrímsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2008 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Bryndís Elín Einarsdóttir

Bryndís Elín Einarsdóttir fæddist í Lúxembourg 1. desember 1971. Hún lést í Bandaríkjunum 26. desember 1988 og var útför hennar gerð frá Neskirkju 6. janúar 1989. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2008 | Minningargreinar | 697 orð | 1 mynd

Helgi Magnús Arngrímsson

Helgi Magnús Arngrímsson fæddist á Borgarfirði eystri 12. júní 1951. Hann lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 22. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Egilsstaðakirkju 29. nóvember. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2008 | Minningargreinar | 3500 orð | 1 mynd

Jórunn Ragnheiður Brynjólfsdóttir

Jórunn Ragnheiður Brynjólfsdóttir fæddist í Hrísey við Eyjafjörð 20. júní 1910. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilnu Grund 21. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurveig G. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2008 | Minningargreinar | 6202 orð | 1 mynd

Katrín Lárusdóttir Hjaltested Hall

Katrín Lárusdóttir Hjaltested Hall ljósmóðir fæddist á Sunnuhvoli í Reykjavík 21. maí 1920. Hún lést á Droplaugarstöðum 22. nóvember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Lárusar Hjaltested óðalsbónda á Vatnsenda við Elliðavatn, f. 22.2. 1892, d. 8.6. Meira  Kaupa minningabók
1. desember 2008 | Minningargreinar | 640 orð | 1 mynd

Lárus Ingi Kristjánsson

Lárus Ingi Kristjánsson fæddist á Akureyri 14. janúar 1958. Hann lést á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi 22. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Kristján Haukur Magnússon, f. á Ísafirði 28.2. 1935, d. 6.3. 1984 og Hrefna Lúthersdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 56 orð | 1 mynd

Ekki dregið úr framleiðslu um sinn

ENGIN ákvörðun var tekin á fundi olíumálaráðherra OPEC -ríkjanna í Kaíró um helgina um að draga úr olíuframleiðslu þrátt fyrir mikla verðlækkun að undanförnu. Meira
1. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 420 orð | 3 myndir

Halli ríkissjóðs 470 milljarðar til ársins 2011

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is HALLI ríkissjóðs til ársloka 2011 verður nærri 470 milljörðum miðað við spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Þar af er gert ráð fyrir því að halli ríkissjóðs á næsta ári nemi um 200 milljörðum króna. Meira
1. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 38 orð

Mikill áhugi sagður á Woolworth's

DELOITTE endurskoðunarfyrirtækið, sem skipað hefur verið tilsjónaraðili með búi bresku keðjunnar Woolworth's, hefur fengið á annan tug fyrirspurna um hugsanleg kaup á félaginu. Meira
1. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 60 orð

Samtök kröfuhafa

ÞÝSKIR bankar áforma að mynda samtök lánardrottna íslensku bankanna í þeirri von að með þeim hætti náist að innheimta stærri hluta en ella af þeim fjármunum , sem íslensku bankarnir skulda í útlöndum. Meira
1. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 510 orð | 3 myndir

Stím stofnað til að losa Glitni við bréfin

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is „STARFSMENN Glitnis kynntu fyrir okkur þennan fjárfestingarkost. Ég lagði peninga inn í Stím í þeirri von að hagnast á hlutabréfum í FL Group og Glitni, sem höfðu lækkað mikið. Meira
1. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 170 orð | 1 mynd

Tapar 6,3 milljörðum

TAP móðurfélags Atorku á fyrstu níu mánuðum ársins nam 6,3 milljörðum króna, samanborið við 6,7 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra. Heildareignir í lok september voru 58,2 milljarðar króna, samanborið við 62,3 milljarða í upphafi árs. Meira

Daglegt líf

1. desember 2008 | Daglegt líf | 807 orð | 1 mynd

Hafa skal það sem skemmtilegra reynist

Þær eru ekki alltaf með nefið ofan í forneskju þó svo að þær séu orðnar háðar því að fara á námskeið í fornsögum. Þær leggja líka mikið upp úr skemmtilegheitum rétt eins og stjórnandi námskeiðanna. Og tvö hirðskáld eru ævinlega með í för. Meira
1. desember 2008 | Daglegt líf | 636 orð | 4 myndir

Nú er tími til að skapa

Listamannsdóttirin Ósk Axelsdóttir féll fyrir mósaíki eftir að hún þurfti að hætta að vinna vegna sjúkdóms. Nú býr hún til fuglaker, ljósker og ótalmargt fleira. Meira
1. desember 2008 | Daglegt líf | 160 orð | 2 myndir

Söfnun í Vesturheimi til styrktar Íslendingum

Eftir Steinþór Guðbjartsson steinthorg@gmail.com ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG Íslendinga í Norður-Ameríku, The Icelandic National League of North America (INL of NA), hefur brugðist við fjárhagskreppunni á Íslandi og hrundið af stað söfnun til styrktar Íslendingum. Meira
1. desember 2008 | Daglegt líf | 205 orð | 1 mynd

Ýtarlegar upplýsingar um Utah-farana í nýrri bók

Eftir Steinþór Guðbjartsson NÆR 400 Íslendingar fluttu til Utah á árunum 1854 til 1914 og nú hefur David Alan Ashby gefið út nýja bók, Icelanders Gather to Utah 1854-1914 , með ýtarlegum upplýsingum um þessa vesturfara og fjölskyldur þeirra. Meira

Fastir þættir

1. desember 2008 | Fastir þættir | 161 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Óljós tilfinning. Norður &spade;72 &heart;D76432 ⋄D5 &klubs;D63 Vestur Austur &spade;4 &spade;K853 &heart;Á1095 &heart;KG ⋄10982 ⋄G64 &klubs;G1098 &klubs;K742 Suður &spade;ÁDG1096 &heart;8 ⋄ÁK73 &klubs;Á5 Suður spilar 4&spade;. Meira
1. desember 2008 | Fastir þættir | 414 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Minningarmótið í Gullsmára hafið Spilað var á 13 borðum sl. mánudag, en þá hófst Minningarmót Guðmundar Pálssonar. Úrslit í N/S: Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 348 Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánss. 329 Hrafnh. Skúlad. - Þórður Jörundss. Meira
1. desember 2008 | Árnað heilla | 190 orð | 1 mynd

Minnist afmælis fullveldisins

„MÉR finnst á þessum degi vel þess virði að minnast þess að það er ekki bara afmæli mitt heldur afmæli fullveldis okkar Íslendinga,“ segir Auðna Hödd Jónatansdóttir blaðamaður sem á 35 ára afmæli í dag. Meira
1. desember 2008 | Í dag | 42 orð

Orð dagsins: Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs...

Orð dagsins: Á þeim degi skulu leifarnar af Ísrael og þeir af Jakobs húsi, sem af komast, eigi framar reiða sig á þann sem sló þá, heldur munu þeir með trúfestu reiða sig á Drottin, Hinn heilaga í Ísrael. (Jesaja 10, 20. Meira
1. desember 2008 | Fastir þættir | 145 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. c4 e5 2. Rc3 f5 3. g3 Rf6 4. Bg2 Rc6 5. d3 h6 6. Rf3 d6 7. O-O Be6 8. Hb1 g5 9. b4 Bg7 10. Rd2 Dd7 11. b5 Rd8 12. a4 O-O 13. a5 Hb8 14. b6 axb6 15. axb6 c6 16. e4 f4 17. Ba3 Rf7 18. c5 dxc5 19. Rb3 Bxb3 20. Dxb3 Hfd8 21. Hfd1 fxg3 22. hxg3 Bf8 23. Meira
1. desember 2008 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverjiskrifar

Tvær bækur bregða birtu á þau umskipti sem orðið hafa á lífi og aðbúnaði Íslendinga frá því Ísland varð fullvalda ríki fyrir níutíu árum. Meira
1. desember 2008 | Í dag | 165 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

1. desember 1878 Reykjanesviti, fyrsti vitinn hér á landi, var tekinn í notkun. Hann var byggður á Valahnjúk, 43 metra yfir sjó. 1. desember 1918 Ísland varð fullvalda ríki. Meira

Íþróttir

1. desember 2008 | Íþróttir | 140 orð | 3 myndir

Allir unnu gullið

LJÚFLINGAMÓT TBR í badminton fór fram á laugardag í húsakynnum TBR í Reykjavík. Þátttakendur voru tæplega 50 talsins og voru úr fjórum félögum, KR, ÍA, Aftureldingu og TBR. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 502 orð | 1 mynd

„Gæðin hafa aukist hérna ár frá ári“

SKAUTAFÉLAG Akureyrar er komið með góða stöðu á Íslandsmóti karla í íshokkí eftir leiki helgarinnar. Lið Bjarnarins hélt norður og lék þar tvívegis við SA og höfðu Akureyringar betur í báðum leikjunum, 4:3 og 4:1. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

„Hefði ekki hentað konunni“

EKKERT verður af því að Bjarni Ólafur Eiríksson, landsliðsmaður í knattspyrnu, gangi til liðs við norska úrvalsdeildarliðið Álasund en Bjarni æfði með félaginu fyrir skömmu. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 583 orð | 1 mynd

„Við vöxum mjög hratt“

LEIKMENN Arsenal hristu af sér slenið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær eftir tvo tapleiki í röð. Arsenal heimsótti granna sína í Chelsea á Stamford Bridge og hafði betur 2:1 þrátt fyrir að hafa lent 0:1 undir. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

„Þeir íslensku voru klókari en við“

„ÍSLENSKU leikmennirnir voru klókari en við og líka beittari í sínum leik. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 108 orð | 4 myndir

„Þetta var algjör metþátttaka í ár“

ÍSLANDSMÓT barna í skylmingum fór fram í gær í Baldurshaga undir Laugardalsvellinum. Voru þátttakendur á aldrinum 6-12 ára og keppt í þremur flokkum. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Berglind var valin best

MARKVÖRÐURINN Berglind Íris Hansdóttir var valin besti leikmaðurinn í riðli Íslands í undankeppni HM 2009 í handknattleik sem fram fór í Póllandi. Þetta var tilkynnt að loknu naumu tapi Íslands fyrir gestgjöfunum í gær, 33:32. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Börsungar juku forskot sitt á Real

EIÐUR Smári Guðjohnsen, landsliðsmaður í knattspyrnu, lék síðustu þrjár mínúturnar auk uppbótartíma þegar lið hans, Barcelona, vann góðan 3:0 útisigur á Sevilla í spænska boltanum á laugardagskvöldið. Samuel Eto'o kom Börsungum yfir á 20. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Danirnir vilja kíkja betur á Matthías

MATTHÍAS Vilhjálmsson, knattspyrnumaður hjá FH, hefur fengið boð frá danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE um að æfa með liðinu í janúar. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 1426 orð | 1 mynd

England Úrvalsdeild: Aston Villa – Fulham 0:0 Middlesbro &ndash...

England Úrvalsdeild: Aston Villa – Fulham 0:0 Middlesbro – Newcastle 0:0 Stoke City – Hull 1:1 Ricardo Fuller 73. (víti) – Marlon King 45. Sunderland – Bolton 1:4 Djibril Cisse 11. – Matthew Taylor 17., Gary Cahill... Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Er hundsvekkt með þetta

HANNA Guðrún Stefánsdóttir hefur leikið einstaklega vel með Haukum það sem af er leiktíð í N1-deild kvenna í handknattleik. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 318 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Grétar Rafn Steinsson lagði upp fyrsta mark Bolton þegar lið hans vann glæsilegan útisigur á Sunderland , 4:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sölvi Geir Ottesen og félagar í SönderjyskE unnu mikilvægan útisigur á Horsens , 3:0, í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Sölvi Geir var í stóru hlutverki í varnarleik SönderjyskE sem komst af botninum og upp í 9. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 379 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

LeBron James , ein helsta stjarna NBA-deildarinnar, er mjög ósáttur við gagnrýni sjónvarpsmannsins Charles Barkley í sinn garð. Barkley lék sem kunnugt er í deildinni við góðan orðstír og er ekki vanur að liggja á skoðunum sínum. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 354 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Danmörk sigraði Króatíu , 25:24, í úrslitaleiknum á alþjóðlegu handknattleiksmóti karla í Graz í Austurríki í gær. Línumaðurinn Torsten Laen lék mjög vel með Dönum og skoraði 6 mörk í leiknum. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 714 orð | 1 mynd

Frábær frammistaða

„ÉG er gríðarlega ánægður með þetta. Það er auðvitað ekkert auðvelt að eiga við heimsmeistarana á þeirra eigin heimavelli þannig að við bjuggumst við mjög erfiðum leikjum sem þeir auðvitað voru. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 213 orð

Fyrsti HM-sigur Breta í handbolta

BRETAR skrifuðu nýjan kafla í íþróttasögu sína um helgina þegar kvennalandslið þeirra í handknattleik landaði sigri gegn Grikkjum í undankeppni HM. Undanriðillinn var leikinn í Hollandi og töpuðu þær bresku fyrstu fjórum leikjum sínum. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 646 orð | 1 mynd

Grátlegur endasprettur Íslands í Póllandi

ÍSLENSKA kvennalandsliðið í handknattleik lauk keppni í undanriðli HM 2009 með grátlegu eins marks tapi, 33:32, í lokaleik sínum í gærkvöldi. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Gæti ekki verið montnari

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „JÚ, það var kannski óþarfi af okkur að láta þá komast svona nærri okkur. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Haukakonur halda sínu striki

HEIL umferð fór fram í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik um helgina. Staða efstu liða breyttist ekki neitt, en efstu þrjú lið deildarinnar bættu þó öll stigum í sína stigasöfnun. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

Haukar – Valur 59:48 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild kvenna...

Haukar – Valur 59:48 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild kvenna, Iceland-Express-deildin, laugardaginn 29. nóvember 2008. Gangur leiksins: 24:15, 39:26, 51:37, 59:48. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 22 orð

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express: Ásgarður...

í kvöld KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Iceland Express: Ásgarður: Stjarnan – Breiðablik 19.15 Selfoss: FSu – ÍR 19.15 Grindavík: Grindavík – Snæfell 19. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Jónas Grani æfir með Val

JÓNAS Grani Garðarsson, knattspyrnumaður frá Húsavík, er farinn að æfa með Val. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

KR sneri blaðinu við á Króknum

Eftir Björn Björnsson KR-INGAR unnu í gærkvöld sinn níunda sigur í jafnmörgum leikjum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik þegar þeir lögðu Tindastól á Sauðárkróki, 96:70. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

New York gerði 82 stig í fyrri hálfleik

ÓHÆTT er að segja að New York Knicks og Golden State Warriors hafi boðið upp á sóknarleik þegar liðin mættust í NBA-körfuboltanum aðfaranótt sunnudags. Knicks sigraði 138:125 og er rétt að taka það sérstaklega fram að leikurinn var ekki framlengdur. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 133 orð

Njarðvík – Keflavík 77:75 Íþróttahúsið í Njarðvík, Ljónagryfjan...

Njarðvík – Keflavík 77:75 Íþróttahúsið í Njarðvík, Ljónagryfjan, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, sunnudaginn 30. nóvember 2008. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Nýliðar Hoffenheim gefa ekkert eftir

ÆVINTÝRI þýska smáliðsins Hoffenheim heldur áfram í úrvalsdeildinni þar í landi. Um helgina vann liðið öruggan sigur á Arminia Bielefeld 3:0. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 223 orð

Óvænt jafntefli hjá Makedóníu í riðli Íslands

ÞAÐ virðist greinilega skipta gríðarlegu máli að spila á heimavelli í undankeppni Evrópumóts karlalandsliða í handknattleik því fjölmörg lið sem talin eru hafa staðið nokkuð vel að vígi hafa þurft að láta í minni pokann fyrir liðum sem eiga að heita... Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 331 orð | 1 mynd

Sigurkarfa Isoms á síðustu sekúndum

Eftir Ragnar Gunnarsson LOKAMÍNÚTURNAR í leik Skallagríms og Þórs frá Akureyri í Borgarnesi í gærkvöld voru æsispennandi. Cedric Isom skoraði sigurkörfuna, 74:71, með þriggja stiga skoti tveimur sekúndum fyrir leikslok. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 117 orð

Skallagrímur – Þór Ak. 71:74 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi...

Skallagrímur – Þór Ak. 71:74 Íþróttamiðstöðin Borgarnesi, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, sunnudaginn 30. nóvember 2008. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 29 orð

Staðan

Úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin: KR 990877:67218 Grindavík 871792:65414 Tindastóll 963721:72312 Njarðvík 954703:75110 Keflavík 954758:70710 Snæfell 844630:5748 Þór A. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 240 orð | 1 mynd

Svíar endurtóku leikinn frá 1991

SVÍAR urðu í gær heimsmeistarar í tvímenningi í golfi en heimsmeistaramótið fór fram í Shenzhen í Kína. Svíar voru af mörgum taldir líklegir til afreka á mótinu því þeir mættu til leiks með kylfingana, Robert Karlsson og Henrik Stenson. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 134 orð

Tindastóll – KR 70:96 Íþróttamiðstöðin Sauðárkróki, úrvalsdeild...

Tindastóll – KR 70:96 Íþróttamiðstöðin Sauðárkróki, úrvalsdeild karla, Iceland Express-deildin, sunnudaginn 30. nóvember 2008. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna Leikið í Póllandi: Ísland – Slóvakía 23:27...

Undankeppni HM kvenna Leikið í Póllandi: Ísland – Slóvakía 23:27 Lettland – Sviss 20:28 Pólland – Ísland 33:32 Lokastaðan: Slóvakía 4400130:968 Pólland 4301141:1036 Ísland 4202133:1174 Sviss 4103111:1282 Lettland 400481:1520 *Slóvakía... Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 537 orð

Valur hafði betur gegn litla bróður

ÞAÐ er jafnan mikil skemmtun að fara suður með sjó að horfa á körfubolta, sama þá hjá hvaða flokkum, því þar eru margir snjallir körfuboltamenn. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 118 orð

Þýskaland – Ísland 29:30 Oberwert-höllin í Koblenz...

Þýskaland – Ísland 29:30 Oberwert-höllin í Koblenz, vináttulandsleikur karla, sunnudaginn 30. nóvember 2008. Meira
1. desember 2008 | Íþróttir | 109 orð

Þýskaland – Ísland 33:33 König-Pilsener-höllin í Oberhausen...

Þýskaland – Ísland 33:33 König-Pilsener-höllin í Oberhausen, vináttulandsleikur karla í handknattleik, laugardaginn 29. nóvember 2008. Gangur leiksins : 16:15, 33:33. Meira

Fasteignablað

1. desember 2008 | Fasteignablað | 307 orð | 1 mynd

Gera það sem gera þarf

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
1. desember 2008 | Fasteignablað | 139 orð | 1 mynd

Heitt vatn strax

ÞAÐ gengur auðvitað ekki að þurfa að bíða eftir heita vatninu – allra síst á morgnana þegar engan tíma má missa en koffínskammturinn að sama skapi lífsnauðsynlegur. Meira
1. desember 2008 | Fasteignablað | 114 orð | 1 mynd

Jólaljós sem þola ýmislegt

JÓLIN nálgast og landsmenn eru byrjaðir að taka til á heimilum sínum og skreyta og hengja upp ljós hér og þar, innanhúss og utan. Falleg jólaljós gera heimilið svo hátíðlegt og veitir heldur ekki af fallegri birtu í vetrarmyrkrinu. Meira
1. desember 2008 | Fasteignablað | 172 orð | 1 mynd

Miklu mýkri hreyfingar með Motionflow

ÞAÐ dugar ekki að sjónvarpsskjárinn sé bara stór og flatur, heldur þarf líka að huga að gæðum myndarinnar. Meira
1. desember 2008 | Fasteignablað | 90 orð | 1 mynd

Stjanar við sitjandann

MIKIÐ er til af alls kyns nuddvörum sem lofa miklu en skila litlu. Nudd-sessurnar frá OBH-Nordica koma hins vegar öllum þeim sem á þær setjast skemmtilega á óvart. Meira
1. desember 2008 | Fasteignablað | 192 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Brunavörnum verulega áfátt * Í könnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Brunamálastofnun og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna í september kom í ljós að eldvarnir eru í ólagi á mörgum íslenskum heimilum Meðal niðurstaðna rannsóknarinnar var... Meira
1. desember 2008 | Fasteignablað | 564 orð | 3 myndir

Ættfaðir hitastýrðra ofnloka

Eftir Gest Gunnarsson LAUST fyrir 1970 kom Austurríkismaður nokkur hingað til lands. Ekki man neinn lengur hvað maður þessi heitir eða hét. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.