Greinar miðvikudaginn 10. desember 2008

Fréttir

10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Að skilja heilann betur

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is ÍSLENSKUR prófessor í talmeinafræði, Júlíus Friðriksson, fékk tveggja milljóna dollara rannsóknarstyrk frá Heilbrigðisstofnun Bandaríkjanna á dögunum. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Annaðhvort þau eða enginn

SVERRIR Berg Skarphéðinsson telur að fyrirtæki hans og Ragnheiðar Önnu Jónsdóttur, Árdegi, hefði lifað hefði Landsbanki ekki fallið. „Við leituðum eins og svo margir út fyrir landsteinana og fjárfestum í Merlin í Danmörku. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Engin kreppa hjá börnunum Eflaust er komandi jólahátíð efst í huga barnanna í Álftamýrarskóla. Þau voru á Austurvelli annarra erinda en að mótmæla í gær þar sem þau dönsuðu í kringum jólatréð. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Átak í þágu mannréttinda

„Á VIÐSJÁRVERÐUM tímum eins og við lifum á í dag er grundvallaratriði að tryggja að hvergi sé vikið frá meginreglum mannréttinda. Öryggi og lýðræði geta einungis þrifist í samfélögum þar sem mannréttindi eru virt. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 98 orð

Baráttuhópur opnar heimasíðu

BARÁTTUHÓPUR sem berst fyrir því að fá tap sitt í peningabréfum Landsbanka bætt opnar í dag, á alþjóðlegum mannréttindadegi Sameinuðu þjóðanna, netsíðuna www.rettlaeti.is. Meira
10. desember 2008 | Erlendar fréttir | 125 orð

„Jesús fæddist 17. júní“

STJÖRNUFRÆÐINGAR hafa komist að þeirri niðurstöðu að halda ætti jólin í júní eftir að hafa reiknað út hvenær „jólastjarnan“ var yfir Betlehem. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð

Birgjar farnir að lækka verð

BIRGJAR og innlendir framleiðendur eru byrjaðir að lækka verð á vörum sínum í framhaldi af styrkingu krónunnar á síðustu dögum. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 233 orð

Eignirnar rýrnuðu um 200 milljarða

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is HREIN eign lífeyrissjóðanna rýrnaði um rúma 200 milljarða króna í októbermánuði og nam 1.636 milljörðum króna í lok mánaðarins. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð

Engar auglýsingar með barnaefni hjá RÚV

Auglýsingar á barnaefnistíma sjónvarpsins verða bannaðar samkvæmt nýju frumvarpi um Ríkisútvarpið. Jafnframt er gert ráð fyrir að auglýsingar sem beinast að börnum verði ekki sýndar tíu mínútum fyrir og eftir barnatíma. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Evrópumál rædd í málefnahópum

BOÐAÐ hefur verið til landsfundar Sjálfstæðisflokksins í lok janúar og verða Evrópumálin þar ofarlega á baugi. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 261 orð

Farið yfir störf KPMG fyrir skilanefnd Glitnis

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is FARIÐ verður yfir ákveðin verk endurskoðunarfyrirtækisins KPMG innan Glitnis og annað fyrirtæki fengið til starfa með nefndinni vegna ásakana um vanhæfi KPMG. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fékk silfur í klifri

„ÞETTA var alveg geðveikt, ég vissi ekkert hvað ég átti mikla möguleika á móti þessum gaurum þarna úti,“ segir Kjartan Jónsson, 15 ára klifurkappi. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Fæst félög tengd Fons skila ársreikningum

FONS, Fengur, Northern Travel Holding (NTH), Iceland Express og Express-ferðir eru öll eftir á með skil á ársreikningum. Fons og Fengur eru í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Gagnrýna lokun Sels á FSA

STJÓRN Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, varar við lokun hjúkrunardeildarinnar í Seli við Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA), en ákveðið var nýlega að loka deildinni um áramótin. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Geir Haarde kannast ekki við fullyrðingar Davíðs

GEIR H. HAARDE forsætisráðherra man ekki til þess að haldinn hafi verið fundur um stöðu viðskiptabankanna í júnímánuði og kannast heldur ekki við að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi sagt við sig að 0% líkur væru á að bankarnir myndu lifa af. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Glaðir gestir á jólaballi

INNLIFUNIN leynir sér ekki í andliti gesta á jólaballi fatlaðra sem haldið var í gærkvöldi á Hilton Reykjavík Nordica. André Bachmann stendur allajafna fyrir þessu árlega jólaballi sem nú var haldið í 26. sinn. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 371 orð

Greiða inn á höfuðstól

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is EITTHVAÐ er um að fólk sem tók lán fyrir bílakaupum í erlendri mynt hjá SP-fjármögnun hafi haft samband við fyrirtækið undanfarna daga vegna hækkunar á gengi krónunnar. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Gölluð kerti innkölluð

DANCO ehf . innkallar gölluð kerti sem fóru í umferð í október sl. Þetta eru fjórar gerðir kerta í þremur litum; gyllt, silfruð og rauð. Yfirborð kertanna er alsett litlum kúlum með glimmeráferð. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Hagsmunir á báða bóga

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is STJÓRN Exista og Kaupþing hafa tekið upp viðræður um lausn þess ágreinings sem upp kom í fyrradag í kjölfar tilkynningar um fyrirhugaða yfirtöku Bakkabræðra, þeirra Lýðs og Ágústs Guðmundssona, á Exista. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Hjálpartækjastyrkir hækkaðir

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is GUÐLAUGUR Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, hefur sett nýja reglugerð um hjálpartæki sem felur í sér töluverða hækkun styrkja vegna tækjanna. Reglugerðin gildir frá 5. desember sl. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Íslandsmyndin lagfærð í Grasagarðinum

VIÐGERÐUM á vatnslistaverkinu Fyssu í Grasagarðinum í Reykjavík lauk í gær. Verkið, sem er eftir listakonuna Rúrí, er táknræn mynd af Íslandi en stólparnir tákna flekana tvo sem landið hvílir á. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 49 orð

Íslensk hönnun og nytjalist á markaði

STEMNING er á desembermarkaði sem nú er haldinn við Laugaveg 172 og er helgaður íslenskri hönnun, handverki og nytjalist. Komið hefur verið upp ævintýraskógi þar sem rithöfundar lesa upp fyrir börn. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 273 orð | 2 myndir

Jákvætt skref í áttina

SIGRÍÐUR Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Skjásins, segir að það sem þegar er komið fram um efni frumvarps um takmarkanir á umsvifum Ríkisútvarpsins á auglýsingamarkaði gefi vísbendingar um að verið sé „að taka jákvætt skref í áttina að því að... Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Jólaskógur opinn

Jólaskógurinn í Hjalladal í Heiðmörk verður opnaður nk. laugardag kl. 11. Verður opið báðar helgar fram að jólum. Skógarhöggsmenn lána fólki sagir og jólasveinar hjálpa til, taka lagið og leika við börnin. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð

Jólin undirbúin í Grasagarðinum

Á HVERJU ári eru jólin undirbúin í Grasagarðinum í Laugardal. Lögð er áhersla á fallegt umhverfi með rólegu yfirbragði. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 48 orð

Koma svo!

Á LAUGARDAG nk. kl. 10-12 verður „Koma svo“-samkoma í Manni lifandi, Borgartúni 24, aðra helgina í röð. Koma svo er stefnumót fólks og hugmynda með það að markmiði að láta verkin tala. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Kvöldvaka

Á morgun, fimmtudag, kl. 20 verður haldin kvöldvaka í Fella- og Hólakirkju. Þeir listamenn sem koma fram á kvöldvökunni eru Sprengjuhöllin, Pétur Ben, Svavar Knútur, Árstíðir, Myrra Rós, Hilmar Örn Agnarsson og sönghópur úr Söngskólanum í Reykjavík. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð

Laun stjórnenda helstu lífeyrissjóða munu lækka

GILDI lífeyrissjóður hefur ákveðið 10% lækkun launa hjá stjórnarmönnum sjóðsins og æðstu stjórnendum frá næstu áramótum. Samkvæmt upplýsingum blaðsins áforma stjórnir nokkurra helstu lífeyrissjóða einnig launalækkun en tölur hafa ekki verið ákveðnar. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð

Leiðrétt

Onnó ekki hætt störfum Fyrirtækið Onnó ehf. er enn í fullu starfi. Því var haldið fram í Morgunblaðinu í gær að Onnó hefði hætt störfum en svo er ekki. Beðist er velvirðingar á þessum misskilningi. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 846 orð | 11 myndir

Lífeyrissjóðir lækka launin

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Lífeyrisskuldbindingar íþyngja Ríkisútvarpinu

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is SKOÐA þarf alvarlega hvort létta eigi lífeyrisskuldbindingum af Ríkisútvarpinu ohf. þar sem þær íþyngja stofnuninni verulega. Þetta kom fram í máli Þorgerðar K. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Línan sækir í sig veðrið

HLUTFALL þorsks sem veiddur er á línu hér við land hefur vaxið úr 11% árið 1982 í tæplega 36% á síðastliðnu ári. Þetta er niðurstaða samantektar, sem Fiskistofa hefur gert. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Lítið af ársgamalli loðnu en mikið af loðnuseiðum

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is LÍTIÐ hefur sést af ársgamalli loðnu í leiðangri rannsóknaskipsins Árna Friðrikssonar sem hófst þann 17. nóvember síðastliðinn. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 35 orð

Mannréttindi í HA

Í DAG, miðvikudag, kl. 12-13 verður hátíðarsamkoma í Háskóla Akureyrar í tilefni af sextíu ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Flutt verða ávörp og tónlist auk þess sem nemendur í VMA kynna verkefni sín um... Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð

Mótmæli við Ráðherrabústaðinn

TVEIR voru handteknir vegna mótmæla við Ráðherrabústaðinn í gærmorgun. Hópur fólks reyndi að varna ráðherrum inngöngu í ráðherrabústaðinn þar sem var að hefjast ríkisstjórnarfundur. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 58 orð

Myrká enn söluhæst

Myrká eftir Arnald Indriðason er efst á bóksölulista Morgunblaðsins þriðju vikuna í röð. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Mæta brýnni þörf

INNAN Listaháskóla Íslands eru í undirbúningi, í samstarfi við Háskólann á Bifröst og Háskólann í Reykjavík, þrjú viðamikil verkefni sem miða að því að koma til móts við brýna þörf á sviði menntunar og nýsköpunar. Meira
10. desember 2008 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Pakistanar hafna kröfu um framsal

STJÓRN Pakistans kvaðst í gær ekki ætla að verða við kröfu Indverja um að framselja menn sem grunaðir eru um að hafa skipulagt árásirnar í Mumbai sem kostuðu 172 menn lífið. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Persson fjallar um sænsku kreppuna

GÖRAN Persson, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, mun halda opinberan fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands, í dag, miðvikudaginn 10. desember, kl. 12.00. Persson kemur hingað til lands á vegum Samtaka fjárfesta. Meira
10. desember 2008 | Erlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Reiði og örvænting á bak við hávært „Oxi“!

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Grjót og bensínsprengjur á lofti, ráðist inn í utanríkisráðuneytið, kveikt í bílum og sorptunnum, árásir á banka og hótel við aðalgöturnar í Aþenu. Sums staðar hefur æstur múgurinn rænt verslanir og kveikt síðan í... Meira
10. desember 2008 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Reyndi að selja þingsæti

RÍKISSTJÓRI Illinois, Rod Blagojevich, var handtekinn í gær og ákærður fyrir spillingu. Er hann meðal annars sagður hafa ætlað að hafa fjárhagslegan ábata af valdi sínu til að velja eftirmann Baracks Obama í öldungadeild Bandaríkjaþings. Meira
10. desember 2008 | Erlendar fréttir | 379 orð | 1 mynd

Rétttrúnaðarkirkjan kallar Rússa til sín

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is MIKIL endurreisn hefur átt sér stað í rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni síðan Sovétríkin leið og hún hefur nú tekið við af kommúnismanum sem hornsteinn rússneskrar þjóðernisvitundar. Það sýnir sig m.a. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 157 orð

Saksóknari þarf að upplýsa hlutabréfaeign sína

SÉRSTAKUR saksóknari sem verður skipaður til að rannsaka mögulegan grun um brot í tengslum við bankahrunið mun þurfa að birta opinberlega upplýsingar um hlutabréfaeign sína og skuldir við viðskiptabankana. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Sjá ekki heildarmyndina

SKILANEFNDIR gömlu bankanna, Landsbanka, Kaupþings og Glitnis, hafa synjað skattrannsóknarstjóra um að veita honum gögn frá dótturfélögum sínum í Lúxemborg. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sótinu verður blásið af málverkunum

Eldur kom upp á forvörsluverkstæði Listasafns Íslands í gær en þar eru verk í eigu safnsins til rannsóknar og viðgerða. Eldurinn kviknaði út frá ljósi við neyðarútgang, engar skemmdir urðu á verkunum en þau voru þakin sóti. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Starfsemin öll á sama stað

„AUÐVITAÐ viljum við helst fara í nýtt húsnæði með alla starfsemina en það eru kannski ekki endilega skilyrði til þess nú,“ segir Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands sem sameinaðist Vatnamælingum Orkustofnunar um síðastliðin áramót. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Söngskemmtun í Dalvíkurkirkju

Í dag , miðvikudag, kl. 20:30 verður haldið söngkvöld í Dalvíkurkirkju. Söngkvöldinu verður einnig útvarpað á FM 102,2. Á Dalvík eru starfræktir sjö kórar og koma fjórir þeirra fram á söngkvöldinu og syngja þrjú jólalög hver. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 470 orð

Tekjur skerðast um helming

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur og Höllu Gunnarsdóttur „VERÐI frumvarpið að lögum eins og það er nú sýnist mér það þýða 350-400 milljóna tekjutap af auglýsingasölu á ársgrundvelli fyrir Ríkisútvarpið,“ segir Páll Magnússon útvarpsstjóri... Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð

Treysta frekar fyrirtækjunum

HÁSKÓLI Íslands, fréttastofa Sjónvarps (RÚV) og lögreglan njóta afgerandi trausts meðal almennings samkvæmt könnun MMR, markaðs- og miðlarannsókna ehf. Meira
10. desember 2008 | Erlendar fréttir | 89 orð

Tribune í miklum vanda

BANDARÍSKA fjölmiðlafyrirtækið Tribune hefur farið fram á greiðslustöðvun en það á meðal annars stórblöðin Los Angeles Times og Chicago Tribune . Tribune á 10 dagblöð og 23 sjónvarpsstöðvar auk kapalsjónvarpsstöðva. Eru starfsmenn þess 20.000. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Ungir hönnuðir vinna gegn ofbeldi

Á ÞRIÐJA tug framhaldsskólanema af höfuðborgarsvæðinu gáfu sköpunargáfu sinni lausan tauminn í húsakynnum Nakta apans í gær þar sem komið hafði verið upp hönnunarvinnustofu. Meira
10. desember 2008 | Erlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Valda skjálftar eldgosum?

SVO virðist sem mjög stórir jarðskjálftar geti aukið eldvirkni í eldfjöllum, sem eru ekki mjög langt undan. Er það niðurstaða rannsókna á jarðskjálftum og eldvirkni í Suður-Chile. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vestfirsk kynning

VESTFIRSKA forlagið hefur verið að kynna „Bækurnar að vestan“ meðal Sunnlendinga. Fjölmenni var á kynningum í Sunnlenska bókakaffinu á Selfossi og Klakki í Vík. Í kvöld verða bækurnar kynntar í veitingahúsinu Catalinu í Kópavogi, kl. 20.30. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 572 orð | 5 myndir

Viðskiptamenn ársins verða tilnefndir í árslok

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ÞRÁTT fyrir skakkaföllin í viðskiptalífinu ætla þeir þrír fjölmiðlar, sem útnefnt hafa viðskiptamenn ársins undanfarin ár, að halda sínu striki og útnefna viðskiptamenn ársins 2008. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 67 orð

Vilja að laun verði lækkuð

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í bæjarráði Hafnarfjarðar lögðu til á aukafundi í gær að laun og kjör bæjarstjóra, bæjarfulltrúa og fulltrúa í ráðum og nefndum verði tekin til endurskoðunar og miðað að því að lækka kostnað af þeim útgjaldalið um allt að... Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Vindrúllaðir snjóboltar á Hvaleyrarholti

EFTIR kröftuga vestanátt í fyrrinótt mátti í gærmorgun sjá gríðarlegan fjölda vindrúllaðra snjóbolta á golfvellinum á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði og voru þeir stærstu 40 cm á breidd og 60 cm á lengd. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 234 orð | 2 myndir

ÞETTA HELST ...

Lítill undirbúningur Dagskrá þingfundar gærdagsins var í styttra lagi en um eftirmiðdaginn var ákveðið að setja nýjan fund kl. 16. Meira
10. desember 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð

Ætla að úthluta lóðum fyrir 1,5 milljarða á næsta ári

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is KÓPAVOGSBÆR mun m.a. draga úr framkvæmdum og úthluta lóðum fyrir 1,5 milljarða króna til að ná fram markmiðum um hallalausan rekstur verði fjárhagsáætlun bæjarins samþykkt. Meira

Ritstjórnargreinar

10. desember 2008 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Pappírsábyrgð

Með hverju árinu verða forkólfar í atvinnulífinu leiknari við að útfæra reglur hlutafélagalaga. Þeir nýta ýmis ráð svo þeir, þrátt fyrir að eiga mikið og stjórna miklu í félagi, beri enga ábyrgð fari illa. Meira
10. desember 2008 | Leiðarar | 325 orð

Varkárni borgar sig

Alonso Pérez-Kakabadse, efnahagsráðgjafi forseta Ekvadors, lýsti því í Morgunblaðinu í gær hvernig traust fólks á bankakerfi Ekvadors var endurreist eftir að hafa lent í alvarlegri kreppu í lok árs 1999. Nánast allir bankar landsins höfðu hrunið. Meira
10. desember 2008 | Leiðarar | 236 orð

Þjálfun og öryggi

Það kreppir að hjá Landhelgisgæslunni. Vegna niðurskurðar hefur endurþjálfun fjögurra flugmanna verið frestað. Meira

Menning

10. desember 2008 | Menningarlíf | 58 orð | 1 mynd

Aðventutónleikar í Langholtskirkju

MEÐ GLEÐIRAUST og helgum hljóm er yfirskrift aðventutónleika Söngsveitarinnar Fílharmóníu sem fara fram í kvöld og á föstudagskvöld í Langholtskirkju. Flutt verða íslensk og erlend jólalög frá ýmsum löndum. Meira
10. desember 2008 | Tónlist | 55 orð | 1 mynd

Amnesty International-tónleikar

AMNESTY International fagnar 60 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna með tónleikum í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu, í kvöld á alþjóðlega mannréttindadaginn. Meira
10. desember 2008 | Tónlist | 216 orð | 1 mynd

Björk á bak við glugga í jóladagatali

BJÖRK Guðmundsdóttir mun koma fram á lifandi jóladagatali Norræna hússins seinnipart desembermánaðar. Meira
10. desember 2008 | Tónlist | 687 orð | 1 mynd

Blæðandi tilfinningar og gredda

Málið er einfalt, önnur plata Skakkamanage, All Over The Face , er alveg frábær. Hvert lagið er öðru betra og út í gegn er skífan frumleg og fersk. Lagasmíðarnar eru einstaklega vel ígrundaðar og kraftmiklar, einnig þegar sveitin er á rólegu nótunum. Meira
10. desember 2008 | Fjölmiðlar | 174 orð | 1 mynd

Dagvaktin missti flugið

EKKI verður af þeim Jóni Gnarr, Pétri Jóhanni Sigfússyni og Jörundi Ragnarssyni tekið að hafa skapað ógleymanlegar persónur í Næturvaktinni og Dagvaktinni. Ólafía Hrönn kom einnig sterk inn í Dagvaktinni sem Gugga hótelstýra. Meira
10. desember 2008 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Dorothée og Markús stýra Ragga Kjartans

* Dorothée Kirch og Markús Þór Andrésson hafa verið ráðin sem sýningarstjórar íslenska skálans á Feneyjatvíæringnum 2009. Ragnar Kjartansson verður fulltrúi Íslands á sýningunni. Meira
10. desember 2008 | Myndlist | 338 orð | 3 myndir

Ein besta mynd ársins

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÉG bað þau bara að koma út í myndatöku þegar þau voru nýkomin af sviði. Þau fóru svo bara að fækka fötum og kela. Meira
10. desember 2008 | Fólk í fréttum | 330 orð | 3 myndir

Er hægt að eiga hundrað og einn?

Hún var nokkuð merkileg, fréttin sem sögð var í kvöldfréttum Stöðvar 2 í fyrrakvöld. Meira
10. desember 2008 | Tónlist | 497 orð | 1 mynd

Fátt um fína drauma

ÞAÐ er alltaf spennandi þegar tónlistarmenn kveðja sér hljóðs fyrsta sinni með plötuútgáfu og forvitnilegt að heyra hvert framlag þeirra er í flóruna. Eins og gengur þá vinnast sumar orustur í fyrsta áhlaupi, og aðrar ekki. Meira
10. desember 2008 | Tónlist | 703 orð | 1 mynd

Hugleiðandi og glaðlegt orgelverk

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is „MESSIAEN var mikið trúartónskáld, hann var mjög trúaður og trúin var einn sterkasti útgangspunkturinn í tónsköpun hans ásamt náttúrunni sem hann hafði mikla ást á enda er hún sköpun Guðs. Meira
10. desember 2008 | Fólk í fréttum | 200 orð | 1 mynd

Krefst bóta vegna brúðkaupsmynda

MADONNA stendur í ströngu á mörgum vígstöðvum. Meira
10. desember 2008 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Leno fær nýjan sjónvarpsþátt

ÞÁTTASTJÓRNANDINN Jay Leno á sér marga aðdáendur. Aðdáendur sem skemmta sér yfir einræðum hans og bröndurum, og samtölum við fólk sem er að gera eitthvað fréttnæmt í skemmtanalífinu. Meira
10. desember 2008 | Tónlist | 316 orð | 1 mynd

Ljúfur síðdegisdjass

Jón Páll Bjarnason, Ásgeir Ásgeirsson og Eðvarð Lárusson á gítara; Þorgrímur Jónsson bassa og Erik Qvick trommur. Rvk 2008. JP 01 Meira
10. desember 2008 | Bókmenntir | 236 orð | 1 mynd

Lærdómur af listum

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is EFeitthvað má læra af bóksölulistum undanfarinna ára er það að útgáfa krimma og matreiðslubóka sé heppileg fyrir jólin. Meira
10. desember 2008 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Myndir um mannréttindi og lýðræði

TVÆR heimildarmyndir um mannréttindi og lýðræði verða sýndar í Iðnó í dag í tilefni af 60 ára afmæli mannréttindayfirlýsingarinnar. Kl. 14 verður Dæmisaga frá Hvíta-Rússlandi ( A lesson of Belarusian ) eftir Miroslaw Dembinski sýnd. Kl. 15. Meira
10. desember 2008 | Bókmenntir | 264 orð | 1 mynd

Niður með guð!

Atheist Manifesto eftir Michael Onfray. Arcade Publishing gefur út. 240 bls. ób. Meira
10. desember 2008 | Tónlist | 807 orð | 2 myndir

Ófriður á aðventunni

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is TÓNLISTARMAÐUR sem Morgunblaðið ræddi við lýsti þeirri deilu sem nú er komin upp innan tónlistargeirans við átök milli Davíðs og Golíats. Meira
10. desember 2008 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Ragnar leikur í Fríkirkjunni

RAGNAR Sólberg heldur tónleika í Fríkirkjunni í Reykjavík á morgun, 11. desember. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni tíu ára sólóferils Ragnars og vegna útkomu annarrar sólóplötu hans, The Circle . Meira
10. desember 2008 | Kvikmyndir | 217 orð | 1 mynd

Reykjavík Whale Watching Massacre frumsýnd í Cannes

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „MYNDIN verður sýnd í Cannes, en það er ekki alveg ljóst í hvaða keppni hún verður þar,“ segir Ingvar Þórðarson, framleiðandi hrollvekjunnar Reykjavík Whale Watching Massacre . Meira
10. desember 2008 | Myndlist | 444 orð | 1 mynd

Skapandi hugsun er lykilatriði í dag

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í LISTAHÁSKÓLA Íslands er unnið að verkefnum sem beinast að versnandi efnahagsástandi og vaxandi atvinnuleysi. Aðgerðir skólans eru tvennskonar. Annars vegar er opnað fyrir nám á vormisseri á kennarabraut. Meira
10. desember 2008 | Bókmenntir | 410 orð | 1 mynd

Strákapör rifjuð upp

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Á MISJÖFNU þrífast börnin best er orðatiltæki sem flestir þekkja eflaust og eðlilegur þáttur í uppeldi ungra drengja, og stúlkna vissulega líka, að hnoðast og hrasa, detta og djöflast, klifra og klöngrast. Meira
10. desember 2008 | Fólk í fréttum | 165 orð | 1 mynd

West Ham hefði betur hlustað á Hafdísi

* Hafdís Huld tróð upp í hálfleik á knattspyrnuleikvangnum Upton Park í fyrradag og söng fyrir stuðningsmenn West Ham og Tottenham en þar áttust liðin við í ensku deildinni. Meira
10. desember 2008 | Tónlist | 488 orð | 1 mynd

Það var mikið!

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira

Umræðan

10. desember 2008 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Bjarnargreiði Hagkaupaverslana

Hjörleifur Hallgríms skrifar um tilboð Hagkaups: "Atvinnulaust og auralaust fólk mun án efa hlaða á sig vörum fyrir jólin ..." Meira
10. desember 2008 | Aðsent efni | 1282 orð | 1 mynd

Fjármálakreppur og ríkisafskipti

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Það þarf að sigrast á vandanum, en ekki fresta honum, svo hægt sé að snúa þessari nauðvörn í sókn. Stöðva þarf áralanga og linnulausa aukningu útgjalda ríkis og sveitarfélaga ..." Meira
10. desember 2008 | Aðsent efni | 745 orð | 1 mynd

Hagvaxtartrú á tímum vistkreppunnar

HEIMSKREPPAN sem nú grefur um sig afhjúpar á sársaukafullan hátt á hvílíkum brauðfótum kapítalisminn og markaðshagkerfið stendur. Kreppan kallar á víðtæka greiningu og nýjar lausnir af allt öðrum toga en það sem áður hefur sést. Meira
10. desember 2008 | Blogg | 151 orð | 1 mynd

Hulda Margrét Traustadóttir | 8. des. Dóttir mín... ...er lögregluþjónn...

Hulda Margrét Traustadóttir | 8. des. Dóttir mín... ...er lögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. Hún var bitin illa á öxl í dag í mótmælunum við Alþingishúsið. Ég skil vel að fólk sé reitt en lögreglan er bara að vinna störfin sín. Meira
10. desember 2008 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Ofbeldi gegn konum kemur niður á næstu kynslóð

Konur og ungar stúlkur á herteknum svæðum verða daglega fyrir kynferðislegri áreitni segir Anna Stefánsdóttir: "Kynbundið ofbeldi sem beitt er á átakasvæðum hefur ekki aðeins áhrif á konurnar sem fyrir ofbeldinu verða heldur einnig á næstu kynslóð." Meira
10. desember 2008 | Aðsent efni | 495 orð | 1 mynd

Okkar tími er kominn – Verjum velferðina

Byggja þarf upp velferðarþjónustu í málefnum fatlaðra segir Sigríður Kristjánsdóttir: "Velferðarþjónustan hefur verið í kreppu svo árum skiptir. Sláum skjaldborg um velferðarþjónustuna. Segjum nei við allri skerðingu." Meira
10. desember 2008 | Blogg | 81 orð | 1 mynd

Ómar Ragnarsson | 9. des. Ýmislegt fæst upp á borðið – en of lítið...

Ómar Ragnarsson | 9. des. Ýmislegt fæst upp á borðið – en of lítið Á mótmælafundunum að undanförnu hafa ýmsar upplýsingar komið fram sem sennilega hefðu annars ekki gert það. Meira
10. desember 2008 | Aðsent efni | 582 orð | 1 mynd

Órói á Alþingi gerir illt verra

MIKILL órói virðist vera í sumum þingmönnum og jafnvel ráðherrum þessa dagana. Stjórnarandstaðan boðar vantraust á ríkisstjórnina en vandséð er hvað 20 manna stjórnarandstaða telur sig græða á því. Meira
10. desember 2008 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Persónugjörningurinn

Við megum ekki „persónugera“ vandann. Þetta er viðkvæði margra í hvert sinn sem einhver vekur máls á því að tímabært sé að stjórnmálamaður eða embættismaður axli ábyrgð á því hvernig málum er komið hér á landi. Meira
10. desember 2008 | Blogg | 84 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Sveinsson | 9. des. Hverjar eru málsbætur ríkisstjórnarinnar...

Sigurbjörn Sveinsson | 9. des. Hverjar eru málsbætur ríkisstjórnarinnar? Með hverjum deginum verður sú spurning áleitnari hvort stjórnvöld eigi sér einhverjar málsbætur. Um leið dofnar viljinn til að verja stofnanir samfélagsins. Meira
10. desember 2008 | Aðsent efni | 749 orð | 1 mynd

Tæknigarður 20 ára, farsælt frumkvöðlasetur

Sigmundur Guðbjarnason reifar sögu Tæknigarðs: "Tæknigarður hefur fyllilega staðið undir væntingum og munu fleiri slík frumkvöðlasetur verða byggð." Meira
10. desember 2008 | Velvakandi | 211 orð | 1 mynd

Velvakandi

Gleraugu töpuðust HINN 29. nóv. týndust gleraugu á Grand Hótel í Reykjavík. Konan sem tapaði gleraugunum var á jólahlaðborði með starfsmönnum Reykjavíkurborgar og hrukku þau af henni í margmenninu. Meira
10. desember 2008 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Virðum það sem vel er gert

Jakob F. Magnússon skrifar um Íslensku tónlistarverðlaunin: "Morgunblaðið veit að það eru flytjendur og höfundar sem kosta stærstan hluta ÍTV." Meira

Minningargreinar

10. desember 2008 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Esther Jónsdóttir

Esther Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júní 1926. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Teitsdóttir, f. 22.4. 1891, d. 10.5. 1966 og Jón H. Sveinsson, f. 27.10. 1891, d. 18.10. 1989. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2008 | Minningargreinar | 3922 orð | 1 mynd

Guðlaug Einarsdóttir

Guðlaug Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 28. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Einar Jónsson bifvélavirki úr Vík í Mýrdal, f. 31.8. 1902, d. 22.2. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2008 | Minningargreinar | 887 orð | 1 mynd

Guðrún Zakaríasdóttir

Guðrún Zakaríasdóttir fæddist á Einfætingsgili í Óspakseyri í Strandasýslu 27. apríl 1910. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 3. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Zakarías Einarsson bóndi frá Snartartungu í Bitrufirði, f. 1868, d. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2008 | Minningargreinar | 3132 orð | 1 mynd

Hörður Jónasson

Hörður Jónasson húsasmíðameistari og kennari, Mánabraut 6 í Kópavogi, fæddist í Keflavík 23. mars 1942 og ólst þar upp. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt 1. desember síðastliðins. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2008 | Minningargreinar | 790 orð | 1 mynd

Laufey Sæbjörg Líndal Guðjónsdóttir

Laufey Sæbjörg Líndal Guðjónsdóttir fæddist á Siglufirði 3. september 1917 en fluttist ung að árum með fjölskyldu sinni til Reykjavíkur þar sem hún ólst upp. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 28. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
10. desember 2008 | Minningargreinar | 4600 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir

Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Kálfárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu 22. júní 1919. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Jónsson, bóndi í Kálfárdal, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 1 mynd

Eftirlit beggja landa vissu af vexti Icesave í Hollandi

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIN á Íslandi og í Hollandi voru sér bæði meðvitandi um þann hraða vöxt sem var á innlánum á Icesave-reikninga Landsbankans í Hollandi. Meira
10. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Mikil lækkun í Kauphöll

ÚRVALSVÍSITALAN í Kauphöllinni á Íslandi lækkaði um 40,2% í gær og er lokagildi hennar 395 stig. Meira
10. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Sparisjóðabankinn fær enn einn frest

„VIÐ erum búin að fá bréf frá Seðlabankanum þar sem þeir framlengja frestinn til 28. janúar,“ segir Agnar Hansson, bankastjóri Sparisjóðabanka Íslands, sem nýlega hét Icebank. Meira
10. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Wyndeham Press selt

FJÁRFESTAR hafa fest kaup á bresku blaðaprentsmiðjunni Wyndeham Press, sem Íslendingar ráku með miklu tapi um nokkurt skeið. Meira

Daglegt líf

10. desember 2008 | Daglegt líf | 136 orð

Af krónu og mótmælum

Kristján Runólfsson yrkir í morgunsárið: Stjórnin út um borg og bý, baslar með krónu veika. sjálfumglaðir synda í, sýndarveruleika. Ingólfur Ómar Ármannsson yrkir um mótmælaölduna í samfélaginu: Veldur ólgu, raskar ró, ríkir gremja að vonum. Meira
10. desember 2008 | Daglegt líf | 534 orð | 3 myndir

Íslensk menning í hættu?

Eftir Ylfu Kristínu K. Árnadóttur ylfa@mbl.is VARHUGAVERT er hvernig samasemmerki hefur verið sett milli kristinnar trúar og íslenskrar menningar í grunnskólalögum, aðalnámskrá og umræðu um skólamál. Meira
10. desember 2008 | Daglegt líf | 87 orð

Skaðlegur koss í Kína

Ung kínversk kona missti heyrnina að hluta eftir að kærasti hennar kyssti hana af fullmikilli ástríðu. Fram kemur í kínverskum fjölmiðlum að konan, sem er á þrítugsaldri, hafi farið á sjúkrahús eftir að hún hafði misst alla heyrn á vinstra eyra. Meira
10. desember 2008 | Daglegt líf | 668 orð | 1 mynd

Starfsmissir er öllum mikið reiðarslag

Margir standa nú frammi fyrir þeirri sorglegu og erfiðu staðreynd að hafa verið sagt upp störfum sínum og misst þannig lífsviðurværi sitt. Meira

Fastir þættir

10. desember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Kristjana Vera fæddist 10. desember kl. 6.29. Hún vó 4.720 g og...

Akureyri Kristjana Vera fæddist 10. desember kl. 6.29. Hún vó 4.720 g og var 56 cm löng. Foreldrar hennar eru Heiða Hauksdóttir og Pétur Jónatan... Meira
10. desember 2008 | Fastir þættir | 159 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Undarleg lega. Norður &spade;ÁKD5 &heart;G9 ⋄G94 &klubs;ÁK87 Vestur Austur &spade;10732 &spade;984 &heart;10642 &heart;K873 ⋄872 ⋄K103 &klubs;105 &klubs;D42 Suður &spade;G6 &heart;ÁD5 ⋄ÁD65 &klubs;G963 Suður spilar 6G. Meira
10. desember 2008 | Fastir þættir | 402 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Minningarmótið í Gullsmára Fjórða umferð í Guðmundarmótinu var spiluð sl. fimmtudag. Spilað var á 13 borðum. Úrslit í N/S: Haukur Guðbjartsson – Jón Jóhannsson 338 Guðmundur Magnússon – Leifur Kr. Meira
10. desember 2008 | Árnað heilla | 173 orð | 1 mynd

Er þekkingarferðalangur

„ÉG ætla að elda lambakjöt að vestan,“ segir Finnbogi Kristjánsson, ráðgjafi á sviði fasteignaviðskipta og nemandi í ferðamálafræði í Endurmenntun Háskóla Íslands, spurður hvernig hann ætli að gera sér dagamun. Meira
10. desember 2008 | Í dag | 15 orð

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur...

Orð dagsins: Vaknið því, þér vitið eigi, hvaða dag Drottinn yðar kemur. (Matth. 24, 42. Meira
10. desember 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Reykjavík Gunnar Þór fæddist 8. október kl. 8.35. Hann vó 3.370 g og var...

Reykjavík Gunnar Þór fæddist 8. október kl. 8.35. Hann vó 3.370 g og var 52,5 sm langur. Foreldrar hans eru Helena Gunnarsdóttir og Heimir... Meira
10. desember 2008 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Reykjavík Þorbjörg Lilja Jónsdóttir og Stefán Magnússon eignuðust son...

Reykjavík Þorbjörg Lilja Jónsdóttir og Stefán Magnússon eignuðust son 28. nóvember kl. 18.44. Hann vó 3.850 g og var 52 cm... Meira
10. desember 2008 | Fastir þættir | 126 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp í kvennaflokki á ólympíumótinu í skák sem lauk fyrir skömmu í Dresden í Þýskalandi. Lenka Ptácníková (2.237) sem tefldi á fyrsta borði fyrir íslenska liðið hafði hvítt gegn Carolinu Munoz (2.026) frá Kostaríku. 43. H2xc3! bxc3 44. Meira
10. desember 2008 | Fastir þættir | 307 orð

Víkverjiskrifar

Sú var tíðin að íslenskir áhrifamenn gátu stílað orð sín á innanlandsmarkað og þurftu ekki að hafa áhyggjur af því að það, sem þeir segðu, hefði hin minnstu áhrif utan landsteinanna. Það á ekki lengur við. Meira
10. desember 2008 | Í dag | 166 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

10. desember 1907 Bifreið var ekið í fyrsta sinn norðanlands, frá Akureyri að Grund í Eyjafirði. Þetta var vörubifreið og önnur bifreiðin sem flutt hafði verið til landsins. 10. desember 1924 Rauði kross Íslands var stofnaður í Reykjavík. Meira

Íþróttir

10. desember 2008 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

„Ákvörðunin var alls ekki erfið“

ARON Pálmarsson, nýja handboltastjarnan á Íslandi, heldur utan til Þýskalands í næstu viku og skrifar undir fjögurra ára samning við þýska meistaraliðið Kiel. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 408 orð | 1 mynd

„Nýttum styrkleika okkar til hins ýtrasta“

ENN á ný mættust handboltalið Fram og Vals í Safamýrinni, nú í N1-deild kvenna. Aðeins um hundrað áhorfendur létu sjá sig í þetta skiptið, í leik sem Framstúlkur vilja sjálfsagt gleyma sem fyrst, en þær sáu vart til sólar í annars hröðum og skemmtilegum leik. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Braga sagt upp hjá Stjörnunni

BRAGI Magnússon er hættur sem þjálfari úrvalsdeildarliðs Stjörnunnar í körfuknattleik en stjórn körfuknattleiksdeildar félagsins ákvað í gær að segja upp samningi sínum við hann. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 127 orð

Eiður Smári átti fínan leik

EIÐUR Smári Guðjohnsen átti fínan leik þær mínútur sem hann lék með Barcelona á móti Shakhtar Donetsk í C-riðli meistaradeildarinnar í gær. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

Eiður Smári og Margrét Lára best hjá KSÍ

EIÐUR Smári Guðjohnsen, leikmaður Barcelona, og Margrét Lára Viðarsdóttir hjá Val voru í gær útnefnd knattspyrnufólk ársins í árlegu leikmannavali Knattspyrnusambands Íslands. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 119 orð

FH – Fylkir 26:25 Kaplakriki, úrvalsdeild kvenna, N1-deildin...

FH – Fylkir 26:25 Kaplakriki, úrvalsdeild kvenna, N1-deildin, þriðjudaginn 9. desember 2008. Gangur leiksins : Staðan í hálfleik var 12:14. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

Fimmtíu fallegar golfbrautir

„HUGMYNDIN að bókinni kom í sumar í einum af fjölmörgum bílferðum mínum um landið. Ég sagði við konuna mína að núna væri komið að því að gefa út bók með myndum af fallegustu golfbrautum landsins. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 380 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Skíðamaðurinn Björgvin Björgvinsson frá Dalvík hafnaði í 5. sæti í svigi á FIS-móti í Mutters í Austurríki í gær. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 204 orð

Guðmundur Ingi tekur við Ljungskile

SÆNSKA knattspyrnufélagið Ljungskile, sem féll úr úrvalsdeildinni í haust, hefur ráðið Guðmund Inga Magnússon sem þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Guðmundur Ingi, sem er 44 ára, hefur verið búsettur lengi í Svíþjóð. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 108 orð

Haukar – HK 40:35 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild kvenna...

Haukar – HK 40:35 Ásvellir, Hafnarfirði, úrvalsdeild kvenna, N1-deildin, þriðjudaginn 9. desember 2008. Gangur leiksins : Staðan í hálfleik var 19:20. Mörk Hauka : Hanna G. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 162 orð

HK vann toppslaginn

HK hafði betur þegar liðið heimsótti Þrótt úr Reykjavík en þar voru á ferðinni tvö efstu liðin í 1. deild kvenna í blaki í gærkvöldi. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Ívar gerði sigurmarkið

ÍVAR Ingimarsson var hetja Reading í gærkvöldi þegar hann gerði eina mark leiks liðsins við Blackpool. Mark Ívars kom á 27. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 361 orð

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Roma – Bordeaux 2:0...

KNATTSPYRNA Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Roma – Bordeaux 2:0 Matteo Brighi 61., Francesco Totti 79. Chelsea – CFR Cluj 2:1 Salomon Kalou 40., Didier Drogba 71. – Yssouf Koné 55. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Schuster rekinn og Ramos tekinn við

ÞAÐ fór eins og marga grunaði. Þjóðverjinn Bernd Schuster fékk að taka pokann sinn sem þjálfari spænska stórliðsins Real Madrid, aðeins sex mánuðum eftir að liðið hampaði Spánarmeistaratitlinum. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Sigurður og Katrín voru heiðruð

SIGURÐUR Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, og Katrín Jónsdóttir landsliðsfyrirliði fengu sérstök heiðursverðlaun frá Bókaútgáfunni Tindi og þeir Tryggvi Guðmundsson og Guðmundur Benediktsson voru heiðraðir fyrir að leggja upp... Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 16 orð

Staðan

Haukar 10901303:25718 Stjarnan 8701214:17914 Valur 9702255:19914 Fram 10406265:2568 HK 10406288:2948 FH 10406264:2808 Grótta 9207201:2724 Fylkir... Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 898 orð | 1 mynd

Tungumálið er erfiðast

KNATTSPYRNUMAÐURINN Garðar B. Gunnlaugsson er kominn til landsins í jólafrí en vetrarhlé er skollið á í búlgörsku úrvalsdeildinni og verður þráðurinn ekki tekinn upp að nýju fyrr en í síðari hluta febrúarmánaðar. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 398 orð

Veigar vonast eftir því að fara til Nancy

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl. Meira
10. desember 2008 | Íþróttir | 407 orð | 1 mynd

Öll stóru liðin áfram í 16 liða úrslitin

KEPPT var um þrjú laus sæti sem gefa þátttökurétt í 16 liða úrslitum meistaradeildarinnar, í gærkvöldi. Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16 liða úrslitin, meðan þriðja sætið gefur þátttökurétt í UEFA-bikarnum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.