Greinar sunnudaginn 14. desember 2008

Fréttir

14. desember 2008 | Innlent - greinar | 43 orð | 1 mynd

Að tómum kofunum

Uppbygging Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Norðurbakka í Hafnarfirði. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 1043 orð | 3 myndir

Aldrei fitjað upp til einskis

Ragnheiður Eiríksdóttir er prjónakona af lífi og sál og vill breiða út prjónafagnaðarerindið. Það gerir hún meðal annars með útgáfu nýrrar bókar sinnar og Halldóru Skarphéðinsdóttur sem ber nafnið Prjóniprjón. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 703 orð | 3 myndir

Alheimskreppa í Austur-Evrópu

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Kreppan fer ljósum logum um Austur-Evrópu. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Aukin áfengisneysla fylgir velmeguninni

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Íslendingar neyttu ríflega 10 milljón lítra af áfengi 1995. Árið 2007 var sú tala orðin tæpir 25 milljón lítrar og það þarf engan reiknimeistara til að sjá að sú aukning er umtalverð. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Álið er áhættufjárfesting

Paul Hawken, rithöfundur, athafnamaður og umhverfisverndarsinni, varar Íslendinga við fjárfestingum í áliðnaði. „Fólkið sem segir Ísland þurfa að hugsa um umhverfið en þarf líka að fá störf núna í áliðnaði er að horfa til lausna fortíðarinnar. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 630 orð | 2 myndir

Á tali á Bessastöðum

Það hefur ekki farið neitt sérstaklega mikið fyrir fréttaflutningi af eyðslu forsetaembættisins, þótt Stöð 2 og vísir. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 188 orð | 1 mynd

Á þessum degi

Tíminn flýgur áfram og í dag eru liðin fimm ár frá því að bandarískir hermenn fundu Saddam Hussein, fyrrum leiðtoga Íraks, í felustað sínum. Bandaríkjaher lagði mikla áherslu á að finna einræðisherrann og draga hann fyrir rétt. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 947 orð | 5 myndir

Bautasteinar góðærisins

Eftir Orra Pál Ormarsson og Árna Sæberg ljósmyndara Góðærið er á enda. Það hefur víst ekki farið framhjá nokkrum manni. Umsvif á byggingamarkaði hafa verið mikil á umliðnum árum og vinnuafl flutt inn í stórum stíl til að anna spurn eftir húsnæði. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 1010 orð | 1 mynd

Dauði á tölvuskjá

Eftir Ragnhildi Sverrisdóttur rsv@mbl.is Hvað veldur því að fólk situr við tölvuna sína og fylgist aðgerðalaust með ungum manni svipta sig lífi í beinni útsendingu á netinu? Erum við skeytingarlausari um náungann núna en áður fyrr? Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 1299 orð | 4 myndir

Fangs er von af frekum úlfi

Fyrir fáeinum vikum þótti Roy Keane einn efnilegasti knattspyrnustjórinn í Englandi en nú hefur þetta ólíkindatól yfirgefið Sunderland. Menn velta því í kjölfarið fyrir sér hvort skapgerð hans henti í starf af þessu tagi. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Fékk nóg af glysi og tildri

Hefur Roy Keane kannski ekki skapgerð til að starfa sem knattspyrnustjóri? Hann er alla vega farinn frá Sunderland. Keane er fulltrúi gamalla tíma, kemst óstuddur gegnum lífið án hárgels og húðflúrs og hefur ímugust á hvers konar... Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 668 orð | 6 myndir

Getur vín verið sauðslegt?

Eftir Steingrím Sigurgeirsson sts@mbl.is Ég myndi ekki halda því fram að það væri sauðslegt en Pecorino 2007 er engu að síður vín – eða öllu heldur þrúga – sem dregur nafn sitt af rollum. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 900 orð | 1 mynd

Græn tækni er framtíðin

Umhverfisverndarsinninn, frumkvöðullinn og rithöfundurinn Paul Hawken er staddur hér á landi í boði Bjarkar Guðmundsdóttur og vefsins Nattura.info. Hann hefur ýmsar hugmyndir um framtíð Íslands og varar Íslendinga við að veðja aðeins á einn álhest. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 1578 orð | 2 myndir

Íslendingar taki einhliða upp evru

Eftir Pétur Blöndal pebl@mbl. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 163 orð | 1 mynd

Jólahundar og jólakettir

Þeir sem eiga gæludýr verða að gæta sín á að búa svo um hnútana að þau fari sér ekki að voða um jólin, fremur en endranær. Logandi kerti getur skapað mikla hættu fyrir hund eða kött, sem slæmir skotti eða rófu í logann eða fellir kertið um koll. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Jólaskógurinn opnaður í Heiðmörk

HEFÐ hefur skapast fyrir því hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur að borgarstjórinn opni jólaskóginn í Heiðmörk. Svo var einnig í gær er Hanna Birna Kristjánsdóttir mætti á svæðið en á undan henni voru m.a. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 1820 orð | 2 myndir

Kapítalismi undir jökli

Eftir Einar Má Guðmundsson Við brugðumst vel við og sýndum heimili okkar. Gesturinn hugsaði: Þið búið vel. Fátækrahverfin eru innra með yður. Þannig yrkir sænska skáldið Tómas Tranströmer (þýð. Njörður P. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 672 orð | 2 myndir

Krakkarnir í Hvíta húsinu

SEX krakkar fögnuðu jólunum með pabba sínum og mömmu í Hvíta húsinu jólin 1901 og hefur barnafjöldinn þar aldrei verið meiri. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Kuldaboli knýr dyra um stund

UNGMENNIN létu sig gossa niður Ártúnsbrekkuna í Elliðaárdal á ýmiss konar snjóþotum. Snjónum hefur verið fagnað á miðri aðventu og samkvæmt veðurspám verður mjög kalt um helgina en víða bjart. Landið verður snævi þakið næstu daga ef marka má... Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 286 orð | 1 mynd

Ljótt er ekkert óhollara

Það skiptir engu máli þótt eplið sé undarlegt í laginu eða gulrótin stutt og bogin. Ef ávextir og grænmeti eru óskemmd, þá skiptir útlitið litlu. Fegurðin kemur að innan, í formi hollustunnar. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 1356 orð | 7 myndir

Með puttana í bauknum

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Hann var áður í fulltrúadeildinni í Washington og þótti ekki neinn afburða þingmaður en var vel liðinn og sigraði í ríkisstjórakosningunum 2002 með því að lofa fólki breytingum. Heiðarlegri stjórnsýslu. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Nauðgari ennþá eftirlýstur

ROBERT Dariusz Sobiecki, sem Hæstiréttur dæmdi nýverið í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku á Hótel Sögu í fyrra, er enn ófundinn og eftirlýstur af lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 143 orð

Sigurður Flosason

Sigurður Flosason tónlistarmaður fæddist 22. janúar 1964 í Reykjavík. Hann lauk stúdentsprófi frá MH og einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1983. Bachelorsprófi frá Indiana University 1986 og mastersprófi frá sama skóla 1988. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð

Skuldlaus til fyrri eigenda

„Skuldug fyrirtækin renna skuldlaus til fyrri eigenda sinna. Það er smurt ofan í þá. Menn sem skulda þúsund milljarða leysa þetta til sín, eins og að drekka vatn. Þetta er kerfið sem þau ætla að koma á svo allt geti haldist í gamla horfinu. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 3228 orð | 11 myndir

Stríð og friður í lífi Maríu

Flestir kannast við að hafa séð myndir af herskáum palestínskum unglingum kasta grjóti og þvíumlíku að ísraelskum hermönnum. María Björg Tamimi hefur ekki hampað því sérstaklega að 1990, þegar hún var sextán ára, var hún ein þeirra, fyrst í Ramallah, síðan Jerúsalem. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð

Svara verði kalli um breytingar

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði í þættinum Vikulokin á Rás 1 í gærmorgun að hún og Geir H. Haarde hefðu rætt um breytingar sín á milli á ríkisstjórninni en vildi ekkert segja nánar um það. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 132 orð

Taki upp evruna einhliða

DANIEL Gros, framkvæmdastjóri Center for European Policy Studies, mælir með því að Íslendingar taki upp evru einhliða og segir að það megi framkvæma á skömmum tíma. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 630 orð | 2 myndir

Talaði beint til fólksins

Eftir Kolbrúnu Bergþórsdóttur kolbrun@mbl.is Heildarsafn sálma og ljóða Sigurbjörns Einarssonar biskups kom nýlega út hjá Skálholtsútgáfunni. Sigurbjörn, sem er eitt mesta sálmaskáld Íslendinga á síðari tímum, lést í ágústmánuði síðastliðnum. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Teyga Jóla Kalda í kreppunni

ÞEGAR bankarnir fóru í þrot í haust ákváðu eigendur Bruggsmiðjunnar á Árskógssandi að brugga ekki jafnmikið af Jóla Kalda og þeir höfðu ráðgert. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Umboðið er útvíkkað

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is EVRÓPUNEFND ríkisstjórnarinnar hyggst nú útvíkka starf sitt og kalla eftir hagsmunamati almennings og félagasamtaka í ljósi hugsanlegrar aðildar að Evrópusambandinu, ESB. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 305 orð | 1 mynd

Ummæli

Árangur okkar byggist fyrst og fremst á því að þekkja vel landið og vera í góðu sambandi við veðurguðina. Ólafur Eggertsson, kornbóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum, en sl. tvö ár hafa verið afburðagóð til kornræktar að hans sögn. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 2398 orð | 3 myndir

Uppátektarsamur prakkari

Mæðginin Anna Sigríður Pálsdóttir dómkirkjuprestur og Gunnar Hansson leikari rækta með sér falleg og náin tengsl. Hann flytur inn vespur og ýtir stöðugt við móður sinni, hversu vel hún tæki sig út á einni slíkri; sérstaklega í hempunni. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 1152 orð | 9 myndir

Verða að gæta réttar síns

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is Birtingarmyndir viðskipta tengdra aðila geta verið með margvíslegum hætti, eins og reynt hefur verið að benda á í greinum undanfarinna daga. Stundum eru tengslin augljós, t.d. Meira
14. desember 2008 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Vill gjaldfrjáls stæði

GJALDSKYLDA á bílastæðum á og við Laugaveg verður felld niður á aðventunni, ef hugmyndir Geirs Ólafssonar söngvara ná fram að ganga. Meira
14. desember 2008 | Innlent - greinar | 1497 orð | 2 myndir

Þrjár systur og grískur harmleikur

Dagbók frá Diafani heitir nýútkomin bók eftir Jökul Jakobsson. Bókin er gefin út í tilefni þess að hinn 14. september sl. hefði rithöfundurinn orðið 75 ára, en hann lést árið 1978, aðeins 44 ára gamall. Meira

Ritstjórnargreinar

14. desember 2008 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Afbökuð bankaleynd

Bankaleynd gegnir sínu hlutverki. Henni er ætlað að vernda viðskiptavini bankanna og tryggja rétt þeirra til persónuverndar. Meira
14. desember 2008 | Reykjavíkurbréf | 1578 orð | 1 mynd

Áætlun um að endurreisa orðspor Íslands

Göran Persson, fyrrverandi forsætisráðherra Svíþjóðar, hvatti íslenzk stjórnvöld til dáða í fyrirlestri sínum í Háskóla Íslands fyrr í vikunni. Hann lagði til að fyrr og fastar yrði tekið á efnahagsvandanum. Meira
14. desember 2008 | Leiðarar | 406 orð

Dragið úr útgjöldum

Ríkisstjórnin átti að ganga lengra í að skera niður útgjöld áður en samþykkt var að hækka skatta á einstaklinga og auka á þá álögur. Fjárhagur margra heimila hefur orðið fyrir áfalli ekki síður en ríkissjóðs. Meira
14. desember 2008 | Leiðarar | 236 orð

Úr gömlum leiðurum

17. desember 1978: „Alþýðuflokkurinn er forystulaus og sundraður. Atburðir síðustu daga hafa undirstrikað þá staðreynd rækilega. Forysta Alþýðuflokksins er brostin. Meira

Menning

14. desember 2008 | Fólk í fréttum | 156 orð | 1 mynd

Eignast Thompson barn eftir dauða sinn?

ANITA Thompson, ekkja rithöfundarins og blaðamannsins Hunters S. Thompsons, íhugar nú að eignast barn látins eiginmanns síns. Meira
14. desember 2008 | Fólk í fréttum | 264 orð

Emilíana Torrini er mikið í umræðunni nú um stundir

Emilíana Torrini er mikið í umræðunni nú um stundir enda nýbúin að senda frá sér plötuna Me & Armani sem er líkast til það besta sem hún hefur gert á sínum söngferli – hingað til þ.e.a.s. Meira
14. desember 2008 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

HIV og ég

Þegar ég horfði á hina mjög svo góðu heimildarmynd breska leikarans Stephens Frys um HIV í RÚV sl. mánudagskvöld rifjaðist upp fyrir mér hin endalausa umræða um HIV og smokka frá mínum unglingsárum. Meira
14. desember 2008 | Fólk í fréttum | 170 orð | 6 myndir

Hollywood-stjörnur í Dúbaí

KVIKMYNDAHÁTÍÐIN í Dúbaí er nú haldin í fimmta sinn og hefur víst aldrei verið glæsilegri. Meira
14. desember 2008 | Fjölmiðlar | 328 orð | 1 mynd

Hvað viltu vita um jólin?

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is HANN Júlli á Dalvík er greinilega mikið jólabarn en hann heldur úti vefsíðu með fróðleik um allt milli himins og jarðar um jólin. Jólasíða Júlla er tíu ára í ár og því vert að fjalla um hana í þessum dálki. Meira
14. desember 2008 | Fólk í fréttum | 426 orð | 2 myndir

Jólagjöf til Íslands

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is BJÖRK Guðmundsdóttir og frú Vigdís Finnbogadóttir leiða nú saman hesta sína og eru í forsvari átaksverkefnisins „Gefum íslenska gjöf, gefum Íslandi gjöf! Meira
14. desember 2008 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

Kynnir Óskarsverðlaunin

ÁSTRALINN Hugh Jackman hefur verið ráðinn til þess að kynna næstu óskarsverðlaunahátíð er haldin verður snemma á næsta ári. Þar með er brotin sú hefð að ráða þekktan gamanleikara í starfið en Jackman er þekktastur fyrir leik í hasarmyndum. Meira
14. desember 2008 | Tónlist | 82 orð | 1 mynd

Lautarferð í Fríkirkjunni

Piknikk, samstarf parsins Steina úr Hjálmum og Elínar Eyþórsdóttur, náði blóma á dögunum þegar platan Galdur kom út. Þar má finna söngtúlkun turtildúfnanna á blússkotnum og rólegum nútíma kántrítónum af hliðarlínunni. Meira
14. desember 2008 | Tónlist | 519 orð | 1 mynd

Ólögleg lyfjanotkun og súperrokk

Það var lagið „Skítapakk“ sem gerði mér ljóst að Dr. Spock væri á góðri leið með að verða safarík blanda af groddalegu rokki og góðri bitastæðri skemmtan en fram að því þótti mér sveitina skorta ákveðið bit. Meira
14. desember 2008 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Skipað að láta Tom Cruise í friði

DÓMARI í Kaliforníu hefur úrskurðað að fyrrverandi hermaður haldi sig frá heimili bandaríska leikarans Toms Cruise. Edward Van Tassel, sem er 29 ára og þjónaði í Írak, heimsótti heimili Cruise tvisvar fyrr í þessum mánuði. Meira
14. desember 2008 | Fólk í fréttum | 198 orð | 9 myndir

Tískuslys 2008

Í GEGNUM tíðina hefur ýmislegt komist í tísku sem er best geymt og gleymt. Á vefsíðu tímaritsins Marie Claire hefur verið tekinn saman listi yfir það versta sem komst í tísku á árinu 2008. Meira
14. desember 2008 | Tónlist | 583 orð | 2 myndir

Tvöfaldur skammtur, magnaður

Bandaríska rokksveitin Deerhunter átti eina af bestu plötum síðasta árs. Hún bætir um betur á þessu ári, því ný skífa hennar, Microcastle, er ekki plata einsömul eins og upphaflega stóð til. Meira
14. desember 2008 | Tónlist | 143 orð | 1 mynd

Þjáist af félagsfælni

Það hefur vakið töluverða athygli að Axl Rose, söngvari Guns N' Roses, hefur verið lítt áberandi í fjölmiðlum og á opinberum vettvangi síðustu vikurnar. Meira

Umræðan

14. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 329 orð

Að hafa það sem sannara reynist

Frá Einari B. Birnir: "Á SL. hausti gaf Þjóðminjasafn Íslands út bókina „Þjóðin, landið og lýðveldið“, fallega myndabók í tilefni sýningar safnsins á ljósmyndum Vigfúsar Sigurgeirssonar, sem safnið setti upp einnig sl. haust, mjög að verðleikum." Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 363 orð

Amma kemur aldrei aftur

Hrafn Jökulsson skrifar um endurminningar Bryndísar Schram. Bryndís Schram leiðir lesendur um lönd og álfur í þessari fallegu bók, sem er einskonar minningasyrpa fremur en hefðbundin ævisaga. Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 774 orð | 1 mynd

Áskorun til forsætisráðherra – Erindið er brýnt

Sveinn Óskar Sigurðsson fjallar um vísitölu neysluverðs: "Hér getur verið um bjögun upp á tugi ef ekki hundruð milljarða að ræða sem bankar veðsettu erlendis í gegnum lánasafnið sitt á kostnað almennings." Meira
14. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 366 orð

Ávinningur fyrir alla

Frá Guðrúnu Ingibjörgu Gylfadóttur: "Í OPNU bréfi Berglindar Ólínudóttur í Morgunblaðinu 8. des sl. til heilbrigðisráðherra gætir misskilnings, en bréfið má skilja þannig að Sjúkratryggingar Íslands hafi sent fyrirspurn til lækna um hvort hægt væri að minnka lyfjaskammta hjá sjúklingum." Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Fátt er svo með öllu illt

Brynjólfur Jónsson hvetur til kaupa á íslenskum jólatrjám: "Söluhagnaðurinn er notaður til að byggja upp innviði og bæta aðstöðu á útvistarsvæðum félaganna, s.s. með stígagerð, grisjun og gerð áningarstaða, svo fátt eitt sé nefnt." Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Fílabeinsturninn

Andri Leó Lemarquis skrifar um mótmæli: "Þökk auknum vörnum í fílabeinsturninum var engin yfirlýsing lesin, enginn boðskapur fluttur. Ólíkt því þegar Össur hélt ræðu sína forðum." Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 286 orð | 1 mynd

Flugvöllurinn í höfuðborginni

Hjalti Þór Vignisson skrifar um gildi Reykjavíkurflugvallar fyrir landsbyggðina: "Reykjavík mun ekki rísa jafnvel undir nafni sem höfuðborg Íslands verði flugvöllurinn fluttur úr borginni." Meira
14. desember 2008 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Hennar tími er kominn

Á tímum þegar tortryggni ríkir í garð stjórnmálamanna og annarra sem hafa pólitísk áhrif kemur skemmtilega á óvart að sjá að ráðherra í sérlega óvinsælli ríkisstjórn Íslands skuli ná þeim áfanga að njóta víðtæks trausts meðal þjóðarinnar. Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Hvers vegna Evrópusambandið?

Skúli Thoroddsen skrifar um fiskveiðilögsögu Íslendinga og ESB-aðild: "Það eru gild rök fyrir ESB-aðild Íslands, að tryggja farveg fyrir hagsmuni starfsfólks í fiskvinnslu og matvælaiðnaði langt umfram það sem nú er." Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 682 orð | 1 mynd

Mikilvægur hluti með ferðar SÁÁ, göngudeildarþjónustan, í uppnámi

Valgerður Rúnarsdóttir skrifar um göngudeildir SÁÁ: "Göngudeildir SÁÁ í Reykjavík og á Akureyri eru nú án samnings við heilbrigðisráðuneytið. Afar mikilvægur hluti meðferðar fer þar fram." Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Nýtt fyrirkomulag námslána

Katrín Jakobsdóttir skrifar um námslán: "Lagt er til að núverandi yfirdráttarkerfi verði lagt niður og í staðinn farin norræna leiðin og teknar upp mánaðargreiðslur." Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Skattar, niðurskurður, launalækkanir

Lúðvík Ólafsson skrifar um launalækkanir og niðurskurð: "Þetta er bæði röng ákvörðun í grundvallaratriðum og aðferðin við útfærslu hennar er heldur ekki rétt." Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 378 orð | 1 mynd

Studdi Samfylkingin Íran til setu í Öryggisráðinu?

Birgir Örn Steingrímsson skrifar um embættisstörf utanríkisráðherra: "Utanríkisráðherra skuldar þjóðinni skýringar á því, af hverju Íslendingar virðast hafa glatað öllum vinum sínum frá því að hún komst til valda..." Meira
14. desember 2008 | Velvakandi | 588 orð | 1 mynd

Velvakandi

Kosningafyrirkomulag ÉG var að velta fyrir mér kosningafyrirkomulaginu hér á Íslandi. Mér finnst að það ætti að breyta því og að hægt verði að kjósa einstaklinga í stað flokka. Meira
14. desember 2008 | Aðsent efni | 462 orð | 1 mynd

Öryggi á netinu

Anna Björk Bjarnadóttir segir frá netvörn til að varast njósnaforrit og vefi sem geta stolið persónuupplýsingum: "80% af öllum óværum og öðru óæskilegu efni sem berst inn á tölvurnar okkar nú koma í gegnum almennt vefráp en ekki um tölvupóst eins og áður fyrr." Meira

Minningargreinar

14. desember 2008 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Ása Thurid Niclasen

Ása fæddist í Froba í Færeyjum 7.4. 1943, dóttir Ölmu Daníelu Niclasen. Hún var elst af níu systkinum sem upp komust en þrjú fæddust andvana, einn bróðir er látinn, Mikkael. Fjögur lifa systur sína, þau Finnur, Róbert, Andrea og Frank. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Ásmundur Frímannsson

Ásmundur Frímannsson fæddist í Neskoti í Flókadal 31. júlí 1919. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar 30. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Siglufjarðarkirkju 6. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 2542 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist í Hamborg í Þýskalandi 9. mars 1933. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. nóvember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 2194 orð | 1 mynd

Guðlaug Einarsdóttir

Guðlaug Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 7. janúar 1936. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi föstudaginn 28. nóvember síðastliðinn og var jarðsungin frá Grafarvogskirkju 10. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 3872 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Júlíusson

Guðmundur Rúnar Júlíusson fæddist í Keflavík 13. apríl 1945. Hann lést af völdum hjartaáfalls á bráðamóttöku Landspítalans föstudaginn 5. desember. Útför Rúnars fór fram frá Keflavíkurkirkju 12. desember sl. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 523 orð | 1 mynd

Halldóra Egilsdóttir

Halldóra Egilsdóttir fæddist í Reykjavík 14. desember 1918. Hún lést á lyflækningadeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 10. nóvember síðastliðinn. Útför Halldóru fór fram frá Höfðakapellu á Akureyri fimmtudaginn 20. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 473 orð | 1 mynd

Hörður Jónasson

Hörður Jónasson, húsasmíðameistari og kennari, Mánabraut 6 í Kópavogi, fæddist í Keflavík 23. mars 1942 og ólst þar upp. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi aðfaranótt 1. desember síðastliðins. Útför Harðar var gerð frá Fossvogskirkju 10. des. sl. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 561 orð | 1 mynd

Jóhannes Páll Jónsson

Jóhannes Páll Jónsson fæddist á Sæbóli í Aðalvík 9. desember 1930. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 9. september síðastliðinn og fór útför hans fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði 18. september sl. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Marta B. Markúsdóttir

Marta B. Markúsdóttir fæddist á Sæbóli í Aðalvík 1. janúar 1909. Hún andaðist 19. nóvember síðastliðinn. Marta var jarðsungin frá Lágafellskirkju í Mosfellsbæ 28. nóvember sl. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 143 orð | 1 mynd

Málhildur Sigurbjörnsdóttir

Málhildur Sigurbjörnsdóttir fæddist í Reykjavík 24. júlí 1935. Hún lést 29. nóvember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Fossvogskirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 610 orð | 1 mynd

Sigrún Gunnarsdóttir Nielsen

Sigrún Gunnarsdóttir Nielsen er látin. Hún fæddist í Reykjavík 11. febrúar 1948 og lést í Danmörku 26. október sl. Foreldrar Sigrúnar voru þau Björg Sigríður Hermannsdóttir og Gunnar Gíslason, en þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Úlfur Hjörvar

Úlfur Hjörvar, rithöfundur og þýðandi, fæddist í Fjalakettinum við Aðalstræti í Reykjavík 22. apríl 1935. Hann lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 9. nóvember sl. Útför Úlfs var gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 21. nóv. sl. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir

Þorbjörg Guðrún Bjarnadóttir fæddist í Kálfárdal í Bólstaðarhlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu 22. júní 1919. Hún lést á Landspítalanum 30. nóvember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogskirkju 10. desember. Meira  Kaupa minningabók
14. desember 2008 | Minningargreinar | 1247 orð | 1 mynd

Þuríður Sigurjónsdóttir (Systa)

Þuríður Sigurjónsdóttir hárgreiðslumeistari, eða Systa eins og hún var oftast kölluð, fæddist á Krókvöllum í Garði á jóladag, 25. desember 1920. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 26. nóvember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 142 orð | 1 mynd

Á netið hvar sem er

HVERNIG komst fólk af án fartölva og netsins hér áður fyrr? Það er verst að ekki er hægt að tengjast netinu alveg alls staðar, og jafnvel Wi-Fi-tengingar eru skammdrægar og ekki alltaf hægt að finna heitan reit. Meira
14. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 2 myndir

Fyrir fætur á flugi

ÞAÐ er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera sendur í viðskiptaferðalög. Sumir þurfa jafnvel að geta stigið út úr flugvélinni svo gott sem nýpressaðir, pússaðir og puntaðir, og þjóta rakleiðis á mikilvægan fund. Meira
14. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Góð byrjun á deginum

„VEI mér, grimma veröld! Hvernig stendur á því að þrátt fyrir uppfinningar á borð við gufuvélina, röntgengmyndir og örgjörvann þarf mannkynið enn að mæta í vinnuna fyrir allar aldir! Meira
14. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Síminn sem getur nánast allt

TÆKJAFÍKLAR sætta sig auðvitað ekki við farsíma sem er bara brúkanlegur til að hringja milli staða og senda sms-skeyti. Fyrst var það Snake, svo litaskjáir og myndavélar, og nú er þróunin búin að ná enn einum hápunktinum í HTC Touch HD-símanum. Meira
14. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 418 orð | 1 mynd

Sterkari staða með skipulögðum rekstri

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞVÍ miður er það útbreidd ranghugmynd að innleiðing á alþjóðlegum stöðlum í starfsemi fyrirtækja snúist fyrst og fremst um að hafa rétt númer á eyðublöðum og réttar undirskriftir. Meira
14. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 106 orð | 1 mynd

Til að líta út fyrir að vera að vinna

ÞAÐ þykir yfirleitt ekki vinsælt hjá vinnuveitendum að starfsmennirnir séu að rápa á netinu á meðan þeir geta verið að gera eitthvað annað og af meira viti. Meira
14. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 467 orð | 1 mynd

Varasamar veislur

UM þetta leyti árs er vaninn hjá flestum fyrirtækjum að halda minni eða stærri jólaboð fyrir starfsmenn. En þótt veislurnar eigi að vera skemmtilegar og afslappaðar samkomur þá leynast þar ýmsar gildrur fyrir óvarkára starfsmenn. Meira
14. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 2 myndir

Þetta helst...

3,3% atvinnuleysi í nóvember * Samkvæmt skýrslu Vinnumálastofnunar um stöðu á vinnumarkaði var atvinnuleysi 3,3% í nóvembermánuði, eða að meðaltali 5.445 manns. Er þetta 75% aukning frá október eða sem nemur 2.339 manns. Meira

Fastir þættir

14. desember 2008 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

70 ára

Gunnar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Guðmundar Jónassonar, er sjötugur í dag, 14. desember. Hann hefur samhliða starfi sínu sinnt ferðamálum ötullega með setu í nefndum og fleiru. Eiginkona Gunnars er Auður Sveinsdóttir. Meira
14. desember 2008 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

75 ára

Karel Guðmundsson plötu- og ketilsmiður er sjötíu og fimm ára í dag, 14. desember. Eiginkona hans er Guðrún Kristinsdóttir frá Dalvík og eru þau búsett í Málmey í Svíþjóð. Karel og Guðrún eiga þrjú börn og sex barnabörn. Meira
14. desember 2008 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

90 ára

Ólafur B. Finnbogason verður níræður í dag, 14. desember. Þeim sem vilja gleðjast með honum og fjölskyldu hans er boðið í sal húsfélagsins að Eiðismýri 30, Seltjarnarnesi, frá kl. 15 á afmælisdaginn og þiggja... Meira
14. desember 2008 | Auðlesið efni | 92 orð

Átök í Grikklandi

Einar mestu óeirðir sem átt hafa sér stað í Grikk-landi geisuðu um helgina. Þúsundir mót-mælenda létu reiði sína í ljós vegna þess að 15 ára drengur lést eftir að hann var skotinn af lög-reglunni. Meira
14. desember 2008 | Fastir þættir | 167 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Dýrkeypt yfirsjón. Norður &spade;D2 &heart;G973 ⋄ÁD1065 &klubs;Á4 Vestur Austur &spade;ÁK97643 &spade;G85 &heart;Á &heart;D4 ⋄K7 ⋄G92 &klubs;G82 &klubs;D9753 Suður &spade;10 &heart;K108652 ⋄843 &klubs;K106 Suður spilar 5&heart;. Meira
14. desember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Gullbrúðkaup

Kristinn Þór Guðmundsson og Jónína Gunnarsdóttir eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli í dag, 14. desember. Kiddi og Jóna ráku Dropann um 30 ára skeið við Hafnargötu í... Meira
14. desember 2008 | Auðlesið efni | 96 orð | 1 mynd

Jólasveinar á leið til byggða með blys í hendi

Hér má sjá þegar bræðurnir Stekkja-staur og Gilja-gaur, voru við Sólheima-jökul að prófa kyndlana sem þeir notuðu til að vekja á sér athygli þegar þeir færðu sig nær manna-byggðum. Meira
14. desember 2008 | Auðlesið efni | 152 orð | 2 myndir

Knattspyrnufólk ársins

Eiður Smári Guðjohnsen, leik-maður Barce-lona, og Margrét Lára Viðarsdóttir hjá Val voru út-nefnd knatt-spyrnu-fólk ársins í ár-legu leik-manna-vali Knatt-spyrnu-sambands Íslands. Meira
14. desember 2008 | Auðlesið efni | 181 orð | 1 mynd

Kristján á heimleið?

Kristján Jóhannsson óperu-söngvari segir í bígerð að fjöl-skyldan flytji til Íslands, eftir að hafa búið á Ítalíu um árabil. Eigin-kona hans, Sigurjóna Sverrisdóttir, hefur hug á að hefja hér nám í leik-stjórn næsta haust. Meira
14. desember 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir...

Orð dagsins: Ef þér fyrirgefið mönnum misgjörðir þeirra, þá mun og faðir yðar himneskur fyrirgefa yður. (Matt. 6, 14. Meira
14. desember 2008 | Auðlesið efni | 79 orð

Óeirðir við Alþingishúsið

Sjö voru hand-teknir eftir að um þrjátíu manns ruddust inn í Alþingis-húsið síðast-liðinn miðviku-dag og vildu á þing-palla. Meira
14. desember 2008 | Árnað heilla | 207 orð | 1 mynd

Samdi ungur af sér afmælið

„ÉG gerði samning við móður mína þegar ég var fimm ára að ég skyldi sameina afmæli og jól,“ segir Unnar Már Magnússon sem fagnar fertugsafmæli sínu í dag. Meira
14. desember 2008 | Auðlesið efni | 156 orð | 1 mynd

Skattar hækkaðir á áfengi, olíu, bíla og fleira

ALÞINGI sam-þykkti síðast-liðinn fimmtu-dag lög um hækkun gjalda á áfengi, tóbaki, olíu og bílum auk kílómetra-gjalds og vöru-gjalds af ökutækjum og elds-neyti. Meira
14. desember 2008 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3 0-0 5. Bg2 c5 6. d5 e6 7. Rc3 exd5 8. cxd5 d6 9. 0-0 He8 10. Bf4 Ra6 11. He1 Bg4 12. h3 Bxf3 13. Bxf3 Dd7 14. Kg2 c4 15. Da4 Dxa4 16. Rxa4 Re4 17. Bxe4 Hxe4 18. Rc3 Hee8 19. Hac1 Be5 20. Rb5 Bxb2 21. Hxc4 Be5 22. Meira
14. desember 2008 | Fastir þættir | 300 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er einlægt jólabarn og trúir staðfastlega á tilvist jólasveinsins þrátt fyrir að vera orðinn fimmtugur. Hinn jólaglaði Víkverji er því upp á sitt allra besta þessa dagana og elskar bæði menn og málleysingja. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.