Greinar miðvikudaginn 17. desember 2008

Fréttir

17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

17,5 milljarðar í bætur

Eftir Ágúst Inga Jónsson og Magnús Halldórsson GERT er ráð fyrir að 17,5 milljarðar króna verði greiddir úr Atvinnuleysistryggingasjóði á næsta ári, í endurskoðuðu fjárlagafrumvarpi. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 308 orð

Atvinnuleysi í landinu mælist nú um 5,4 prósent

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is Í GÆR voru 8.935 manns á atvinnuleysisskrá samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Það er um 5,4 prósenta atvinnuleysi. Skráð atvinnuleysi í nóvember var um 3,3 prósent en að meðaltali voru þá um 5. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 344 orð | 2 myndir

Baldur sker upp á ný

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is BALDUR Brjánsson töframaður mun framkvæma „uppskurð“ á Græna hattinum á Akureyri næstkomandi föstudagskvöld en nokkur ár eru liðin síðan hann „skar upp“ síðast opinberlega. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

„Ætti að vera orðin vel kæst“

„VIÐ ætlum að fara í skötuhaminn á morgun og þá mun allt ilma hér af skötu dögum saman. Ég ætla að bjóða upp á skötu sem ég hef verkað sjálfur en hún hefur verið látin marinerast eftir kúnstarinnar reglum frá því í september. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 788 orð | 2 myndir

Bitnar á gæðum námsins

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is EKKI verða lagðar niður neinar námsbrautir við Háskóla Íslands á vormisseri, en vera kann að gripið verði til slíkra aðgerða næsta haust. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Deilt um niðurskurð

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is NIÐURSKURÐUR í mennta- og menningarmálum og aukin gjaldtaka í heilbrigðiskerfinu var harðlega gagnrýnd af stjórnarandstöðunni á Alþingi í gær. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Dýrin þurfa líka jólaklippingu

Þingeyjarsveit | Það er mikið að gera í hársnyrtingu þessa dagana enda vill fólk hafa hár sitt vel klippt og greitt um jólin. Hjá hársnyrtistofum er víða upppantað og sumir hafa opið fram á kvöld til þess að enginn fari í jólaköttinn hvað þetta varðar. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð

Dönsk messa

Á AÐFANGADAG verður haldin dönsk jólamessa að venju í Dómkirkjunni í Reykjavík. Hefst messan kl. 15.00 Slík messa hefur verið haldin um árabil og er það danska sendiráðið á Íslandi sem hefur veg og vanda af helgihaldinu. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 445 orð | 1 mynd

Eins milljarðs halli 2009

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is GERT er ráð fyrir eins milljarðs króna halla á rekstri Akureyrarbæjar og fyrirtækja hans á næsta ári. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 1020 orð | 6 myndir

Ekkert pláss fyrir agaleysi

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is FJÁRLÖG næsta árs sem nú bíða þess að verða samþykkt á Alþingi einkennast öðru fremur af niðurskurði og hagræðingu. Frá því fjárlagafrumvarpið var lagt fram 1. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 678 orð | 3 myndir

Fjárfestu í tengdum félögum

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is VAR fjárfestingarstefna peningamarkaðssjóða Landsbankans, Glitnis og Kaupþings í þágu viðskiptavina eða bankanna sjálfra? Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 34 orð

Fjölskylduhjálpin

SÍÐASTI dagur til að sækja um jólaaðstoð Fjölskylduhjálpar Íslands er fimmtudagurinn 18. desember. Tekið er á móti umsóknum frá kl. 13.00 til 16.00. Fjölskylduhjálpin er til húsa að Eskihlíð 2 - 4 í... Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 305 orð | 2 myndir

Fleiri vilja í forystuna

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is SIV Friðleifsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, lýsti því yfir í gær, á 92 ára afmæli flokksins, að hún hygðist gefa kost á sér til varaformennsku í flokknum. Meira
17. desember 2008 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Fótum troðinn forseti

HERSKÁIR Palestínumenn á Gaza traðka á mynd af George W. Bush Bandaríkjaforseta í gær. Gömul hefð er fyrir því í Arabalöndum að sýna fólki fyrirlitningu með því að sýna því skósólann. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Fundur um spillingu í atvinnulífinu

Í DAG, miðvikudag, verður haldinn opinn borgarafundur í Borgartúni 3, kl. 20-22. Fundarefnið verður stóru fyrirtækin, FL Group, Stoðir og spilling í atvinnulífinu. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 480 orð | 2 myndir

Greiðslur vegna gjaldþrota tvöfaldast á næsta ári

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is GERT er ráð fyrir að 17,5 milljarðar króna verði greiddir úr Atvinnuleysistryggingasjóði á næsta ári. Í endurskoðuðu fjárlagafrumvarpi var þessi upphæð vegna atvinnuleysisbóta hækkuð um 10,2 milljarða frá því í haust. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 511 orð | 1 mynd

Greiðslustaðan er erfið

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „VIÐ höfum átt í erfiðleikum eins og önnur fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Gömul íslensk jólakort á netinu

BORGARSKJALASAFN Reykjavíkur hefur opnað jólakortavef á slóðinni www.borgarskjalasafn.is þar sem hægt er að senda rafræn jólakort sér að kostnaðarlausu. Kortin eru krúttleg og gamaldags, flest frá fyrri hluta 20. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Hefur enn ekki fundist

ROBERT Dariusz Sobiescki sem Hæstiréttur dæmdi 4. desember sl. í þriggja ára fangelsi fyrir að nauðga stúlku á Hótel Sögu hefur enn ekki komið í leitirnar. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 299 orð | 3 myndir

Hvað breytist?

Borgað á sjúkrahúsi Komugjöld verða tekin upp á sjúkrahúsum. Aldraðir, öryrkjar og börn fá afslátt af þeim og ekki verður innheimt komugjald vegna fæðinga. Áætlað er að þetta muni skila 360 milljónum króna til ríkisins. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Júlíus

Hjálp í viðlögum Ekki var allt sem friðsamlegast fyrir framan Ráðherrabústaðinn í gær en annað átti við bakatil. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Kom eins og þruma úr heiðskíru lofti

„ÞETTA kom eins og þruma úr heiðskíru lofti núna. Við vitum ekki hvar við stöndum,“ segir Finnbogi Jónsson, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs og stjórnarformaður Frumtaks, um áformað afnám laga um ráðstöfun söluandvirðis Landssímans. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Leiðrétt

Röng netslóð Í viðtali við Björk Guðmundsdóttur í sunnudagsblaðinu 14. desember um átaksverkefni hennar og Vigdísar Finnbogadóttur á bls. 65 var skakkt höfð eftir henni netslóð. Í blaðinu stóð að hún hefði sagt nattura. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 51 orð

Loforð standi

FRAMKVÆMDASTJÓRN Landssambands eldri borgara lýsir yfir þungum áhyggjum vegna stöðu samfélagsins um þessar mundir. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 254 orð

Maður dæmdur fyrir hættubrot

HÉRAÐSDÓMUR Norðurlands eystra hefur dæmt 19 ára karlmann í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hættubrot en maðurinn setti gúmmíbolta upp í leggöng stúlku og skildi hann þar eftir án hennar vitneskju. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Málið hefði klofið SA

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is „ÞAÐ var töluverð hætta á því að ef þetta yrði sett á oddinn þá myndu samtökin klofna,“ segir Þór Sigfússon, formaður Samtaka atvinnulífsins, SA. Meira
17. desember 2008 | Erlendar fréttir | 152 orð

Miklar hrotur auka orkubrennsluna

ÞEIR sem hrjóta fast og eiga í öndunarerfiðleikum í svefni brenna yfirleitt mun fleiri hitaeiningum en aðrir þegar þeir sofa, samkvæmt nýrri rannsókn. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 567 orð | 2 myndir

Neita öllum afskiptum af frétt DV

BÆÐI Björgólfur Guðmundsson og Landsbankinn (NBI hf.) sendu frá sér yfirlýsingar í gær og neituðu því að hafa haft afskipti af eða komið í veg fyrir að DV birti frétt um Sigurjón Þ. Árnason, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans. Meira
17. desember 2008 | Erlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Nýr flokkur ógnar ANC

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is NÝR flokkur hefur verið stofnaður í Suður-Afríku og er álitinn fyrsta aflið sem eigi möguleika á að ógna veldi Afríska þjóðarráðsins (ANC) síðan það komst til valda eftir afnám aðskilnaðarstefnunnar fyrir tæpum 15 árum. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Nýtt íþróttahús opnað í febrúar

LOKAFRÁGANGUR við nýbyggingu félagshúss Íþróttafélagsins Leiknis stendur nú yfir og er áætlað að húsið verði tekið í notkun í febrúar nk. Húsið þykir í senn vandað og glæsilegt og er heildarkostnaður við það áætlaður um 250 milljónir... Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Prófessor í íslenskum miðaldafræðum

UM næstu áramót mun Torfi H. Tulinius taka við starfi prófessors í íslenskum miðaldafræðum við Háskóla Íslands og verður hann jafnframt umsjónarkennari M.A. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Ráðamenn kallaðir valdníðingar og aumingjar

FJÖLMENNUSTU mótmælin til þessa fyrir framan ráðherrabústaðinn í Tjarnargötu fóru friðsamlega fram í gær og var enginn handtekinn. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Ritstjóri DV hyggst ekki hætta

REYNIR Traustason, ritstjóri DV, hyggst sitja áfram á stóli ritstjóra enda hafi hann hlotið stuðning til þess hjá útgefanda blaðsins, Birtíngi. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ríkisendurskoðun vill meiri aga í ríkisfjármálum

Í LJÓSI aðstæðna sem nú eru í þjóðfélaginu þarf að huga vel að meiri aga í ríkisfjármálum, að mati Lárusar Ögmundssonar, skrifstofustjóra Ríkisendurskoðunar. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 585 orð | 3 myndir

Símapeningar nýttir að hluta - sumt í salt

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is Fögur fyrirheit voru gefin haustið 2005 þegar ríkisstjórnin tilkynnti að 43 milljörðum af 66,7 milljarða söluandvirði Símans yrði varið til framkvæmda af ýmsu tagi fram til ársins 2012. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sjóðir bankanna skiptu við félög þeim tengd

Fjármálaeftirlitið skoðar ýmsa þætti sem tengjast verðbréfa- og fjárfestingarsjóðum föllnu bankanna þriggja. Í úttekt Morgunblaðsins á peningamarkaðssjóðum gömlu bankanna má sjá að sjóðirnir skiptu gjarnan við félög tengd kjölfestufjárfestunum. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Skáldskapurinn blífur

SEX af tíu söluhæstu bókum landsins um þessar mundir eru íslenskar skáldsögur. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Skreytingar og ljósaseríur setja svip sinn á bæinn þegar vika er til jóla

Jólin koma Hurðaskellir kemur til byggða næstu nótt. Björt jólaljósin í bænum hjálpa honum eflaust að rata þegar skyggja fer. Til þess eru þau sett... Meira
17. desember 2008 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Sleppur Blagojevich við ákæru?

MÁL Rod Blagojevich, ríkisstjóra í Illinois, hefur nú tekið óvænta stefnu; deilt er um það hvort lagalegur grunnur sé fyrir málsókn. Er Patrick J. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Stefnt að opnun Bláfjalla næstu daga

STEFNT er að því að skíðasvæðið í Bláfjöllum verði opnað almenningi á fimmtudag eða föstudag, að sögn Magnúsar Árnasonar, forstöðumanns skíðasvæðanna. Hann segir að kominn sé snjór í allar brekkur skíðasvæðisins en þó ekki alveg nægur alls staðar. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Syngur í norræna jóladagatalinu

KRISTÍN Björk Kristjánsdóttir (Kira Kira) verður í jóladagatali Norræna hússins á morgun. Norræna húsið stendur í desember fyrir lifandi jóladagatali. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 283 orð | 1 mynd

Tvöföld fæðing Skrítlu

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Tvöföld greiðsla heyrir sögunni til

FYRRUM ráðherrar munu héðan af ekki geta þegið laun hjá ríkinu og á sama tíma verið á eftirlaunum. Það hafa þeir getað síðan árið 2003 þegar umdeild eftirlaunalög voru samþykkt á Alþingi. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Varðhald út af e-töflusmygli

ÁTJÁN ára piltur var í gær úrskurðaður í gæsluvarðhald til 22. desember að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Fjórir aðrir voru úrskurðaðir í farbann. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Vilja að fé verði veitt til málsóknar gegn Bretum

„VERÐI þetta frumvarp samþykkt sem lög frá Alþingi felst í því gríðarleg pólitísk yfirlýsing af hálfu íslenska þingsins og skýr skilaboð gagnvart breskum yfirvöldum um að við sættum okkur ekki við þá meðferð sem Íslendingar voru látnir sæta þegar... Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Vilja reisa 120 herbergja hótel við Reykjavíkurhöfn

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is ABZ-A nefnist fyrirtæki sem sótt hefur um lóð hjá Faxaflóahöfnum undir 120 herbergja hótel við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn. Fyrirtækið sækir um lóðina fyrir hönd Klaus Ortlieb/MK hotels í New York. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Vísitala íbúðaverðs lækkar

VÍSITALA íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu, sem Fasteignamat ríkisins reiknar út, lækkaði um 0,3% í nóvember frá fyrra mánuði. Meira
17. desember 2008 | Innlendar fréttir | 184 orð

ÞETTA HELST ...

Árið næstum liðið Fjármálaráðherra mælti í gær fyrir frumvarpi til fjáraukalaga fyrir árið 2008. Hann og þingmenn stjórnarandstöðunnar voru sammála um að það kæmi óþarflega seint fram. Meira

Ritstjórnargreinar

17. desember 2008 | Leiðarar | 303 orð

Betrun eða refsing?

Vandræðaástand blasir við í fangelsismálum á Íslandi. 80 til 120 milljónir vantar upp á framlögin í nýju fjárlagafrumvarpi til að reka fangelsin eins og verið hefur. Vegna niðurskurðar þarf að loka stofnunum og er horft til Akureyrar í þeim efnum. Meira
17. desember 2008 | Staksteinar | 189 orð | 1 mynd

Draumaveröld sveitarstjórna

Það er borðleggjandi að rekstur sveitarfélaga á næsta ári verður erfiður. Landsmenn fengu forsmekkinn af þróuninni í gær. Meira
17. desember 2008 | Leiðarar | 311 orð

Í hvers þágu?

Þúsundir Íslendinga hafa tapað miklu fé í peningamarkaðssjóðum bankanna, sem ekki nutu sömu tryggingar ríkisins og venjulegar bankainnistæður. Athyglisverð mynd er að verða til af starfsemi peningamarkaðssjóða hinna föllnu viðskiptabanka. Meira

Menning

17. desember 2008 | Myndlist | 659 orð | 4 myndir

30.000 ár í sjö kílóum

Á borðinu hjá mér er gríðarlegur kassalaga doðrantur, Myndlist í þrjátíu þúsund ár – Listsköpun mannkyns í tíma og rúmi. Titillinn hæfir umfanginu – það er eins gott að enginn missi gripinn á tærnar á sér. Meira
17. desember 2008 | Fólk í fréttum | 147 orð | 1 mynd

Carola hin sænska í Fíladelfíu í kvöld

* Sænska söngkonan Carola kemur fram á jólatónleikum í Fíladelfíukirkjunni í kvöld kl. 20. Hún kemur fram ásamt sænskum píanóleikara og flytur falleg jólalög sem laða fram sannkallaða jólastemningu. Meira
17. desember 2008 | Tónlist | 433 orð | 1 mynd

Dansað við drauga fortíðar

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl. Meira
17. desember 2008 | Tónlist | 424 orð | 1 mynd

Ekki þrír, heldur fjórir

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞEIR eru ekki bara þrír, heldur fjórir. Meira
17. desember 2008 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Fámennir tónleikar í Hafnarfirði

*Tvennir tónleikar fóru fram á nýjum skemmtistað í Hafnarfirði um helgina, en sá heitir Dillon Sportbar og mun vera útibú frá Dillon á Laugaveginum. Á föstudagskvöldið spiluðu strákarnir í Jeff Who? Meira
17. desember 2008 | Tónlist | 155 orð | 1 mynd

Fín stemning í skólakór MR

KÓR Menntaskólans í Reykjavík heldur sína árvissu aðventutónleika í Seltjarnarneskirkju í kvöld. „Við erum alltaf með tvenna fasta tónleika á ári, á aðventunni og á vorin. Meira
17. desember 2008 | Bókmenntir | 253 orð | 1 mynd

Fólk spyr hvar það hafi heyrt þessa rödd

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA er alveg svakalegt, maður getur eiginlega ekki kveikt á sjónvarpinu,“ segir leikskáldið Jón Atli Jónasson, en rödd hans hljómar oftar í eyrum landsmanna þessa dagana en raddir margra annarra. Meira
17. desember 2008 | Bókmenntir | 164 orð | 1 mynd

Gefinn út í tveim löndum

VARGURINN eftir Jón Hall Stefánsson kemur út í Þýskalandi í febrúar en afar sjaldgæft er að íslensk skáldsaga sé gefin nánast samtímis út heima og erlendis. Vargurinn kom í verslanir á Íslandi í október. Meira
17. desember 2008 | Myndlist | 318 orð | 1 mynd

Hugarflakk og efnisflökt

Til 18. janúar 2009. Opið fi.-su. kl. 14-18. Aðgangur ókeypis. Meira
17. desember 2008 | Fólk í fréttum | 397 orð | 1 mynd

Í alvörunni skrítið

Í FJÖLDA ára hefur Guðmundur Pétursson verið einn eftirsóttasti leiguspilari landsins eða „session-spilari“. Meira
17. desember 2008 | Bókmenntir | 84 orð | 1 mynd

Ísland séð úr himingeimnum

BÓKIN Ísland utan úr geimnum er fyrsta bók sinnar tegundar, að sögn bókaútgáfunnar Veraldar. Höfundarnir eru Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur og Ingibjörg Jónsdóttir landfræðingur. Meira
17. desember 2008 | Bókmenntir | 226 orð | 1 mynd

Íslenskar skáldsögur fljúga hátt

Eftir Þröst Helgason throstur@mbl.is SEX af tíu söluhæstu bókum landsins um þessar mundir eru íslenskar skáldsögur. Meira
17. desember 2008 | Menningarlíf | 88 orð | 1 mynd

Íslensk og spænsk þjóðlög

GUÐRÚN Jóhanna Ólafsdóttir mezzósópransöngkona og Francisco Javier Jáuregui gítarleikari flytja lög af nýútkomna geisladiskinum Mitt er þitt – íslensk og spænsk sönglög á útgáfutónleikum í Langholtskirkju annað kvöld kl. 20. Meira
17. desember 2008 | Myndlist | 403 orð | 1 mynd

Ljóðið er svo sterkt

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is Í GLUGGANUM í Gallerí Marló á Laugavegi 82 eru mismunandi myndrammar með handskrifuðum ljóðum skáldkvenna. Meira
17. desember 2008 | Bókmenntir | 867 orð | 2 myndir

Með dreka að vopni

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is FYRIR stuttu kom út á íslensku fyrsta bókin í bókaflokki Naomi Novik sem vakið hefur athygli víða um heim og selst einkar vel. Meira
17. desember 2008 | Fólk í fréttum | 163 orð | 1 mynd

Nýtur þess að vera einhleyp

LEIKKONAN Kate Hudson ætlar nú að prófa að vera einhleyp í einhvern tíma. „Ég nýt þess að vera einhleyp núna því ég hef í raun og veru aldrei verið það,“ sagði Hudson í viðtali við tímaritið InStyle. Meira
17. desember 2008 | Tónlist | 540 orð | 1 mynd

Pínulítið píkupopp

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl. Meira
17. desember 2008 | Tónlist | 91 orð | 1 mynd

Rokk og jól

BANDARÍSKA rokksveitin Weezer hefur ákveðið að gefa út sex jólalög er voru sérstaklega hljóðrituð fyrir tölvuleik sem hægt er að kaupa á iPhone. Meira
17. desember 2008 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Sala á gjafakortum tvöfaldast

SALA á gjafakortum Þjóðleikhússins hefur tvöfaldast frá því á sama tíma í fyrra og hafa þegar selst tæplega fimm þúsund kort. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Þjóðleikhúsið sendi frá sér í gær. Meira
17. desember 2008 | Fólk í fréttum | 229 orð | 2 myndir

Saman á ný?

SAGT er að Britney Spears hafi beðið Kevin Federline um að flytja aftur inn til sín og gefa sambandi þeirra annað tækifæri. Þau eiga tvo drengi saman og er Federline með fullt forræði yfir þeim. Meira
17. desember 2008 | Bókmenntir | 87 orð

Skrökvaði Liza?

Á FÖSTUDAG kemur út í Svíþjóð bók eftir blaða- og skáldkonuna Monicu Antonsson og er bókarinnar beðið með eftirvæntingu. Þar kveðst Monica munu fletta ofan af ýkjum og sögufölsunum í tveimur bókum Lizu Marklund. Meira
17. desember 2008 | Tónlist | 96 orð | 1 mynd

Tríó Ómars kveður árið

ÓMAR Guðjónsson gítarleikari og tríó hans verða með síðustu tónleika sína á þessu ári á Rósenberg í kvöld kl. 21. Félagar Ómars í tríóinu eru Matthías MD Hemstock á trommur og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Meira
17. desember 2008 | Fjölmiðlar | 171 orð | 1 mynd

Vantar þekkingu

SJÓNVARPSSTÖÐVAR á vegum breska ríkissjónvarpsins eru fjölmargar en þær sem Íslendingar þekkja best eru BBC Prime, BBC Food og BBC World. Núna hafa tvær fyrstnefndu stöðvarnar breytt um form. Meira
17. desember 2008 | Fólk í fréttum | 85 orð | 5 myndir

Viltu veðja?

ÞAÐ var mikið um dýrðir í Stuttgart í Þýskalandi á laugardaginn þegar sérstök hátíðarútgáfa af hinum gríðarlega vinsæla sjónvarpsþætti Wetten dass...? var send út. Meira

Umræðan

17. desember 2008 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Að leita sér að smugu

Árni Páll Árnason skrifar um krónuna: "Við þurfum ekki meira af undanbrögðum, hálfsannleik og óábyrgri ævintýramennsku." Meira
17. desember 2008 | Pistlar | 467 orð | 1 mynd

Bjartsýni eða raunsæi

Við Sigurður G. Guðjónsson vorum í gærkvöld vikulegir gestir í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 og vorum sammála um flest, en ekki allt. Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 952 orð | 1 mynd

Fasteignamat á óvissutímum

Eftir Sigurð Ingólfsson: "Þetta bendir til þess að fasteignamat ársins 2008 gæti orðið hvort tveggja í senn, ótraust og stórlega ofmetið." Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 241 orð | 1 mynd

Fyrirspurn til Fjármálaeftirlitsins

Í SJÓNVARPSFRÉTTUM RÚV um kvöldið 11.12. ræddi Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, um samningaumleitanir 33 sjávarútvegsfyrirtækja við Landsbanka Íslands, skilanefnd væntanlega, um niðurfellingu á hluta skulda umræddra fyrirtækja. Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 141 orð | 1 mynd

Hvað með sjóð 1?

HVERSU lengi á að halda upplýsingum um Sjóð 1 leyndum fyrir almenningi? Þetta er spurning sem brennur svo mjög á viðskipta-vinum eða -óvinum bankans. Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Ísland kallar foringjann úr Dúfnadal

ÞEGAR Adolf Hitler ræsti vígvélarnar og geystist yfir Evrópu varð fátt um varnir. Brynsveitir hans brenndu, sprengdu og tortímdu öllu sem fyrir þeim varð. Hvert ríkið af öðru féll í valinn. Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 377 orð | 1 mynd

Játningar forsvarsmanna RÚV

Pétur Pétursson fjallar um verðskrá og auglýsingatekjur RÚV: "Maður hlýtur að spyrja sig út frá málflutningi Þorsteins hvort opinber verðskrá RÚV sé eitthvert grín í augum forsvarsmanna stofnunarinnar." Meira
17. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 276 orð | 1 mynd

Jóhanna K. Eyjólfsdóttir – hvers vegna þegir þú um Palestínu?

Frá Borgþóri S. Kjærnested: "UM þessar mundir er minnst 60 ára afmælis mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna. Af því tilefni hefur Amnesty International á Íslandi staðið fyrir endurbættri útgáfu þessarar yfirlýsingar á íslensku og er það þakkarvert." Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 896 orð

Lítið bréf til ráðherra

ÉG undirrituð er 54 ára gömul og upplifi það í fyrsta sinn á ævi minni að standa ekki skil á því sem ég hef „skuldbundið mig til“. Mér þykir það vond upplifun. Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

LÍÚ - Niðurfelling krafna

FRAMKVÆMDASTJÓRI LÍÚ býst við að stór hluti milljarða krafna Landsbankans á sjávarútvegsfyrirtæki vegna gjaldeyrisskiptasamninga verði felldur niður enda séu þær umdeildar. Þetta kom fram í fréttum Ríkisútvarpsins á fimmtudag. Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur er á réttum stað

Aðalsteinn Á. Baldursson skrifar um mikilvægi Reykjavíkurflugvallar fyrir landsbyggðina: "Það er alveg sama hvernig litið er á málið, flutningur innanlandsflugvallarins úr Vatnsmýri hefur nánast eingöngu ókosti í för með sér." Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 324 orð | 1 mynd

Stoð og stytta

Eftir Bjarna Gíslason: "Við breytum ekki orðnum hlut en við getum haft áhrif á framtíðina." Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Upp, upp mín sál og þorskurinn með

Magnús Þór Hafsteinsson vill að þorskveiðikvótinn verði aukinn: "Aukning þorskkvótans um 90.000 tonn yrði hrein fjörsprauta fyrir atvinnulífið og fólkið í landinu. Þetta yki á bjartsýni, þor og dug þjóðarinnar." Meira
17. desember 2008 | Velvakandi | 313 orð | 2 myndir

Velvakandi

Vonbrigði á vonbrigði ofan JÁ margt hefur breyst í íslensku þjóðfélagi að mati aldraðra. Ísland hrundi á botn glóandi hrauns með glatað mannorð. Meira
17. desember 2008 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Þróunarsamvinna í verki?

Ólafur Karvel Pálsson mótmælir niðurskurði í þróunarsamvinnu við fátæk lönd á borð við Malaví og Mósambik.: "Ég skora á utanríkisráðherra að finna aðrar „vígstöðvar“ en þróunarsamvinnu til að knýja fram löngu tímabæran niðurskurð í utanríkisþjónustunni." Meira

Minningargreinar

17. desember 2008 | Minningargreinar | 307 orð | 1 mynd

Bjarney M. Arinbjarnardóttir

Bjarney Magnea Jonna Arinbjarnardóttir fæddist á Skriðulandi í Arnarneshreppi 3. júní 1924. Hún lést á Sjúkrahúsi Akureyrar 23. nóvember síðastliðinn. Útför Bjarneyjar fór fram frá Glerárkirkju 2. des. sl. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2008 | Minningargreinar | 3744 orð | 1 mynd

Elín Steinunn Árnadóttir

Elín Steinunn Árnadóttir fæddist á Hofstöðum í Stafholtstungum 31. desember 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sólvangi 6. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2008 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Guðmundur Rúnar Júlíusson

Guðmundur Rúnar Júlíusson fæddist í Keflavík 13. apríl 1945. Hann lést af völdum hjartaáfalls á bráðamóttöku Landspítalans föstudaginn 5. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Keflavíkurkirkju 12. desember. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2008 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Gunnar Matthíasson

Gunnar Matthíasson fæddist í Reykjavík 28. október 1925. Hann lést á heimili sínu 30. nóvember síðastliðinn og var jarðsungnn frá Neskirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2008 | Minningargreinar | 2173 orð | 1 mynd

Trausti Gunnarsson

Trausti Gunnarsson fæddist á Bergskála í Skefilstaðahreppi í Skagafirði 21. júní 1938. Hans hefur verið saknað á Skáldabúðaheiði frá 29. nóvember síðastliðnum. Trausti er sonur hjónanna Gunnars Einarssonar bónda og kennara, f. 18. október 1901, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
17. desember 2008 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Viktor Þór Þorkelsson

Viktor Þór Þorkelsson fæddist á Siglufirði 18. maí 1946. Hann lést 5. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Laugarneskirkju 16. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 142 orð

Aukið bil milli eigna og skuldbindinga

„Útlit er fyrir að einhverjir lífeyrissjóðir verði með meira en 10% mun á milli eignarliða og lífeyrisskuldbindinga. Þeir sjóðir munu þurfa að skerða lífeyrisréttindi sem þessu nemur að óbreyttum lögum. Meira
17. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 76 orð

Mest umsvif með skuldabréf

VELTA á skuldabréfamarkaði nam 8,6 milljörðum króna í gær, en skuldabréfamarkaðurinn er nú langstærsti verðbréfamarkaður landsins. Til samanburðar má nefna að velta með hlutabréf nam einungis um 286 milljónum króna. Meira
17. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 163 orð | 1 mynd

Staða eignasafns FL Group fegruð

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is MARKAÐSMISNOTKUNIN sem fyrrverandi starfsmaður FL Group og fyrrverandi verðbréfamiðlari hjá Landsbankanum eru grunaðir um að hafa stundað átti sér stað á síðustu fimm viðskiptadögum annars ársfjórðungs árið 2006. Meira
17. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Stýrivextir aldrei lægri í Bandaríkjunum

HELSTU hlutabréfavísitölur hækkuðu umtalsvert á Wall Street í gær eftir að bankastjórn Seðlabanka Bandaríkjanna tilkynnti að stýrivextir yrðu lækkaðir í 0-0,25%. Hafa stýrivextir aldrei verið jafnlágir í Bandaríkjunum. Meira
17. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 68 orð | 1 mynd

Undanþágur frá gjaldeyrishöftum

SAMKVÆMT nýjum reglum Seðlabankans um gjaldeyrismál fjölgar þeim aðilum sem fá undanþágur frá þeim höftum sem sett hafa verið á gjaldeyrisviðskipti. Helst ber þar að nefna ríki og sveitarfélög , sem og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkis og sveitarfélaga. Meira
17. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Útgjöld fjármögnuð með skattheimtu virkari

„HVAÐ fyrirtækin varðar er það líklega versti kosturinn að gera ekki neitt og láta eftirspurn hrynja og atvinnuleysi vaxa án viðspyrnu. Meira
17. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Viðskiptavakt með íbúðabréf

Í GÆR voru undirritaðir samningar um viðskiptavakt með íbúðabréf. Meira
17. desember 2008 | Viðskiptafréttir | 495 orð | 2 myndir

Vilja frest til að selja West Ham

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is MP Banki, einn lánardrottna Hansa ehf., telur gjaldþrot félagsins vera óumflýjanlegt og vill að það verði tekið til gjaldþrotaskipta. Hansa ehf. Meira

Daglegt líf

17. desember 2008 | Daglegt líf | 184 orð

Af lífinu og Staksteinum

Pétur Stefánsson segir að lífið sé leikur og bregður á leik með lífið í fáum línum: Efni í stökur aldrei dvín, né ásókn fólks í brennivín. Og ekki þrýtur eymd og pín þó aldir komi'og fari. Til að bæta og létta líf ligg ég í bjór og elska víf. Meira
17. desember 2008 | Daglegt líf | 237 orð | 1 mynd

Í Ungverjalandi er það Jesús sem gefur jólatréð

Eftir Andrés Skúlason Djúpivogur | Síðastliðið haust tók til starfa nýr skólastjóri við Tónskóla Djúpavogs, József Belá Kiss, að nafni, en hann kemur alla leið frá Ungverjalandi. Meira
17. desember 2008 | Daglegt líf | 467 orð | 4 myndir

Leikur sér að hráefninu

*Sigríður Sunneva Vigfúsdóttir hefur að undanförnu verið að vinna úr lambaskinni * Hún segir með ólíkindum hvað hægt sé að gera þetta einfalda hráefni glæsilegt Meira
17. desember 2008 | Daglegt líf | 265 orð | 1 mynd

Lurkagerð að fyrirmynd langömmu

ÞÆR vönduðu sig mikið systurnar Ingunn Rut og Rakel Rut Sigurðardætur þar sem þær kvöld eitt á aðventunni bjuggu til jólakertastjaka. Meira

Fastir þættir

17. desember 2008 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Afmælissöngur barnakórs

„ÉG ætla að hafa það gott með fjölskyldunni,“ segir Linda Egilsdóttir sem verður þrítug í dag. Linda starfar sem leikskólakennari á Naustatjörn á Akureyri og segist búast við því að krakkarnir syngi fyrir hana afmælissönginn í dag. Meira
17. desember 2008 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

Akureyri Rökkvi fæddist 11. desember kl. 5.25. Hann vó 3.885 g og var 52...

Akureyri Rökkvi fæddist 11. desember kl. 5.25. Hann vó 3.885 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Sandra Valsdóttir og Garðar... Meira
17. desember 2008 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Akureyri Viktor Skuggi fæddist 3. mars kl. 12.50. Hann vó 4.000 g og var...

Akureyri Viktor Skuggi fæddist 3. mars kl. 12.50. Hann vó 4.000 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Petra S. Heimisdóttir og Heiðar... Meira
17. desember 2008 | Fastir þættir | 241 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

Aðalsveitakeppnin í Hafnarfirði Ein umferð var spiluð í aðalsveitakeppninni s.l. mánudag og heldurspennan á toppnum bara áfram. Efstu sveitir eru þessar: 10-11 91. Meira
17. desember 2008 | Í dag | 23 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Sara Sólveig og Helena Rakel, sem eru í 6. EM í Vogaskóla, héldu tombólu fimm sinnum og söfnuðu 40.000 krónum fyrir ABC... Meira
17. desember 2008 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Kristján Logi fæddist 4. júlí kl. 3.44. Hann vó 3.305 g og var...

Keflavík Kristján Logi fæddist 4. júlí kl. 3.44. Hann vó 3.305 g og var 50,5 cm langur. Foreldrar hans eru Árnína Steinunn Kristjánsdóttir og Kristján Árni... Meira
17. desember 2008 | Í dag | 19 orð

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar...

Orð dagsins: En hann frelsar hinn bágstadda með bágindum hans og opnar eyru þeirra með þrengingunni. (Jobsbók 36, 15. Meira
17. desember 2008 | Fastir þættir | 135 orð | 1 mynd

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 a6 5. Rc3 Dc7 6. Bd3 Rf6 7. O-O Bd6 8. f4 Bc5 9. Rce2 Rc6 10. c3 d6 11. Kh1 Bd7 12. De1 O-O 13. Dh4 Hfe8 14. Rf3 e5 15. b4 Bb6 16. fxe5 dxe5 17. Rg5 h6 18. Hxf6 hxg5 19. Meira
17. desember 2008 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverjiskrifar

Breski blaðamaðurinn A.A. Gill fjallar um bankahrunið og ástandið á Íslandi af mikilli pennagleði í Sunday Times um helgina eins og reyndar hefur komið fram í fjölmiðlum. Meira
17. desember 2008 | Í dag | 113 orð | 2 myndir

Þetta gerðist...

17. desember 1928 Davíð Stefánsson hlaut fyrstu verðlaun í samkeppni um ljóð til flutnings á Alþingishátíðinni sumarið 1930. Það er nú einkum þekkt fyrir ljóðlínurnar „Þú mikli, eilífi andi, sem í öllu og alls staðar býrð“. 17. Meira

Íþróttir

17. desember 2008 | Íþróttir | 130 orð

Anelka kominn í góðan markahóp

NICOLAS Anelka, franski framherjinn í liði Chelsea, varð 15. leikmaðurinn sem náði því að skora 100 mörk í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Anelka skoraði sitt 100. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Benedikt varð að ósk sinni í bikarnum

Eftir Skúla Unnar Sveinsson skuli@mbl.is „ÉG hefði viljað fá heimaleik, það var það eina sem ég óskaði mér,“ sagði Ari Gunnarsson, þjálfari kvennaliðs Hamars, eftir að dregið hafði verið í 8-liða úrslit Subwaybikarsins í körfuknattleik í... Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 304 orð | 2 myndir

Fólk folk@mbl.is

Danski landsliðsmarkvörðurinn Kasper Hvidt hefur ákveðið að söðla um og halda heim til Danmerkur næsta sumar. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við meistaraliðið FCK sem Arnór Atlason og Guðlaugur Arnarsson leika m.a. með. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Björgvin Björgvinsson frá Dalvík hafnaði í 6. sæti á FIS-móti í svigi sem haldið var í Davos í Sviss í gær. Hann var níundi eftir fyrri ferð og komst ofar eftir þá seinni. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 218 orð

Grétar Rafn fyrir ofan Cristiano Ronaldo

GRÉTAR Rafn Steinsson er tveimur sætum fyrir ofan sjálfan Cristiano Ronaldo úr Manchester United samkvæmt útreikningum Actim, sem heldur utan um frammistöðu allra leikmanna í deildinni og reiknar út einkunnir þeirra fyrir hina ýmsu þætti eftir hvern... Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Guðjón með fimm mörk

GUÐJÓN Valur Sigurðsson skoraði 5 mörk fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið vann eins marks sigur á Flensburg, 27:26, á útivelli í 16 liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Guðmundur Þórður undir smásjánni hjá Grosswallstadt

GUÐMUNDUR Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, gæti orðið næsti þjálfari hins fornfræga þýska handknattleiksliðs Grosswallstadt, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 447 orð | 1 mynd

Heiðar Davíð „pakkar“ atvinnumennskunni niður

„ÉG býst ekki við því að leika mikið golf næsta sumar. Í mesta lagi á Íslandsmótinu í höggleik og kannski í sveitakeppninni ef þörf er á mér í sveit GR. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 617 orð | 1 mynd

Heimsbikarinn í sigtinu hjá Ferguson

ENGLANDS- og Evrópumeistarar Manchester United eru komnir til Japans þar sem þeir leika til úrslita um heimsbikar félagsliða í knattspyrnu. Þar mætast meistaralið heimsálfanna og við fyrstu sýn virðist brautin bein fyrir Alex Ferguson og hans menn. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 168 orð | 1 mynd

Hermann fær tækifæri

HERMANN Hreiðarsson verður í byrjunarliði Portsmouth í kvöld þegar liðið mætir Arnóri Smárasyni og félögum hans í hollenska liðinu Heerenveen í riðlakeppni UEFA-bikarsins en liðin mætast á Fratton Park í Portsmouth. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 234 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Þór Þ. – Hamar 74:100 Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla Þór Þ. – Hamar 74:100 Valur – Haukar 84:54 Staðan: Hamar 990870:70918 Haukar 972780:70914 Fjölnir 963837:75812 Valur 963802:74312 Þór Þorl. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Leikið gegn Liechtenstein

KARLALANDSLIÐ Íslands í knattspyrnu mætir Liechtenstein í vináttulandsleik sem háður verður á La Manga á Spáni hinn 11. febrúar. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Óvænt vistaskipti hjá Ólafi

ÓLAFUR Stefánsson skrifar á næstunni undir tveggja ára samning við þýska 1. deildar liðið Rhein Neckar Löwen. Þar með verður ekkert af því að hann gangi til liðs við danska 2. deildar liðið AG Håndbold eins og til stóð. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Reynir Þór stýrir Fylkisliðinu

REYNIR Þór Reynisson var í gær ráðinn þjálfari kvennaliðs Fylkis í handknattleik sem leikur í N1-deildinni. Honum er ætlað að stýra liðinu út keppnistímabilið. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 1239 orð | 2 myndir

Sprenging í menntun knattspyrnuþjálfara

UNDANFARIN ár hefur orðið sannkölluð sprenging í menntun knattspyrnuþjálfara hér á landi undir stjórn Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar, fræðslustjóra Knattspyrnusambands Íslands. Meira
17. desember 2008 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Þórunn í sigurliði Santos

ÞÓRUNN Helga Jónsdóttir, knattspyrnukona úr KR, á góða möguleika á að verða bikarmeistari í Brasilíu. Lið hennar, Santos, sigraði Sport Recife, 3:1, í fyrri úrslitaleik félaganna í bikarnum á sunnudaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.