Greinar fimmtudaginn 18. desember 2008

Fréttir

18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

13 Íslendingar í fangelsi erlendis

UTANRÍKSIRÁÐUNEYTIÐ hefur upplýsingar um þrettán íslenska ríkisborgara sem dvelja í fangelsi erlendis og átta þeirra hafa hlotið fullnaðardóm. Skemmsti dómurinn er til tveggja ára fangelsisvistar en sá lengsti til tuttugu ára. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 443 orð | 1 mynd

Afhenda ítrekað ófullkomin gögn

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is FRAM kemur í nýrri skýrslu um störf byggingarfulltrúa að samskipti þeirra við hönnuði og byggingarstjóra eru mjög mismunandi og oft ábótavant. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 881 orð | 2 myndir

Af hryðjuverkalistanum þegar aðstæður leyfa

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 292 orð

Alcan spurt hvort það vilji enn stækka

ÁÐUR en bæjarstjórn ákveður nýja atkvæðagreiðslu um stækkun álversins í Straumsvík verður Alcan á Íslandi væntanlega spurt að því hvort það vilji stækka. Fyrirtækið er ekki tilbúið til að svara þeirri spurningu að svo stöddu. Áskorun 5. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Athuga þarf skilyrði fyrir hreindýrahjörð

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is EKKI hafa fengist leyfi til að koma upp villtum hreindýrastofnum utan Austfjarða eða halda þar dýr. Yfirvöld hafa lagst gegn flutningi dýranna vegna gróðurverndar og hættu á smitsjúkdómum. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Á forsíðu Time

„ÞAÐ kom mér á óvart hvað þeir leyfðu okkur að hafa frjálsar hendur, þar sem þetta er frekar íhaldssamt fréttablað. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ballerínur í bleiku

ÞAÐ var mýkt og þokki yfir dönsurunum sem stigu dansinn í kringum jólatréð á jólaskemmtun Klassíska dansskólans enda um ballerínur að ræða sem eru vanar því að svífa léttfættar um gólfið. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

„Af hverju eigum við að borga skuldirnar?“

KREPPAN er mörgum hugleikin en eflaust er sjaldgæft að krakkar fylgist grannt með fréttatímunum og velti fyrir sér hvernig bregðast eigi við ástandinu og hverju sé um að kenna. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Ber að fara að reglum

Lyfjagreiðslunefnd ber að vinna eftir þeim reglugerðum sem um hana gilda og samkvæmt reglugerð 213 frá 2005 eiga Finnland, Noregur, Danmörk og Svíþjóð að vera þau lönd sem verð lyfja á Íslandi miðast við. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Bíllinn kom í leitirnar

HANN fór eins og eldur um sinu, tölvupósturinn sem Jón Kristinn Cortez sendi frá sér á mánudag. Bílnum hans var stolið er hann var við tónleikahald í Fríkirkjunni í Reykjavík á sunnudag. „Þetta var eitt af þessum einstöku augnablikum. Meira
18. desember 2008 | Erlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Bjó með 1.700 páfagaukum í lítilli íbúð

KOMIÐ hefur í ljós að sextugur leigjandi í fjölbýlishúsi í Berlín hefur búið þar í tveggja herbergja íbúð með 1.700 páfagaukum. Yfirvöld komust að þessu þegar þeim bárust kvartanir frá nágrönnum mannsins yfir hávaða úr íbúðinni. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Boltinn hjá stjórnvöldum

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is NIÐURSTÖÐUR könnunar meðal aðildarfyrirtækja Samtaka atvinnulífsins (SA) um ESB-aðild og upptöku evru hafa vakið athygli. Meira
18. desember 2008 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Breskt herlið frá Írak fyrir byrjun júlí

GORDON Brown, forsætisráðherra Bretlands, er nú í óvæntri heimsókn í Írak. Á blaðamannafundi með Nouri Maliki, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti Brown að breskt herlið myndi ljúka störfum og yfirgefa landið fyrir byrjun júlí á næsta ári. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Doktor í efnafræði og örtækni

* ÓMAR Gústafsson varði doktorsverkefni sitt í efnafræði og örtækni við Tækniháskólann í Danmörku(DTU), Lyngby, 23. maí síðastliðinn. Ritgerðin nefnist „Microchip electrochromatography“. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Doktor í líffræði

* HILMAR Hilmarsson varði doktorsritgerð sína 28. nóvember sl. í líffræði við líf- og umhverfisvísindadeild verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Doktor í sálfræði

* Rán Jóhanna Einarsdóttir varði doktorsritgerð í ráðgefandi sálfræði við háskólann í Norður Colorado. Ritgerðin fjallar um rannsókn áhrifa Tourette-sjúkdómsins á fjölskyldur Tourette-sjúkra barna. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Doktorsritgerð um ÍE

*Stefán Hjörleifsson hefur varið doktorsritgerðina „Genetics, risk and medicalization – A case study of preventive genetic technologies in Iceland“ við Háskólann í Björgvin í Noregi. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Dregið úr mengun í flugi

FLUGSTOÐIR ásamt Icelandair eru í hópi sautján fyrirtækja í Evrópu sem hafa verið valin til að taka þátt í rannsóknum, sem hafa það markmið að draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda (CO 2 ) í flugi. Meira
18. desember 2008 | Erlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Dæmd fyrir framhjáhald

EIN af þekktustu leikkonum Suður-Kóreu, Ok So-ri, hefur fengið átta mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að hafa haldið framhjá eiginmanni sínum. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 748 orð | 3 myndir

Ekki talið tryggja neytendavernd

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is VERÐI nýtt frumvarp viðskiptaráðherra um sölu fasteigna, fyrirtækja og skipa að lögum í óbreyttri mynd gæti það haft afar neikvæðar og afdrifaríkar afleiðingar fyrir neytendur á fasteignamarkaði. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

Ferðalangar bíða átekta

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is MINNA er um það núna en var fyrst eftir að bankarnir hrundu að fólk afpanti fyrirhugaðar ferðir til útlanda, að sögn Tinnu Guðmundsdóttur, aðstoðarþjónustustjóra hjá Ferðaskrifstofu Íslands. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Flensan lætur bíða eftir sér

FLENSAN ætlar að láta bíða eftir sér í ár. Það er nú ekki svo að landsmenn bíði neitt sérstaklega spenntir eftir inflúensunni en hún mun eflaust stinga sér niður nú sem endranær. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Forsetinn opnaði bjartsýni.is

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, opnaði vefinn bjartsýni.is í húsnæði fyrirtækisins Gogogic. Markmiðið með vefnum er að koma á framfæri jákvæðum sögum, hugmyndum og ábendingum úr íslensku atvinnulífi. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Fólk kallaði eftir svona bók

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ÞÓRHALLUR Jónsson er gamalreyndur áhugaljósmyndari á Akureyri. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Frístundaheimilin á kortið

Á FUNDI íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur var samþykkt tillaga Vinstri grænna um að breyta reglum um frístundakortið í þá veru að foreldrar gætu nýtt það til að greiða fyrir frístundaheimili ef þeir vilja. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 778 orð | 4 myndir

Gagnrýna ráðningarferli á LSH

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is STJÓRN læknaráðs Landspítalans gagnrýndi í lok nóvember hvernig staðið væri að auglýsingu um stöðu framkvæmdastjóra lækninga við spítalann. 20. nóvember var staðan auglýst á starfatorgi á netinu. Hinn 23. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 323 orð | 2 myndir

Gamlir GSM-símar óskast til notkunar í þróunarlöndum

SVARAÐU kallinu! er yfirskrift fjáröflunar- og umhverfisátaks Slysavarnafélagsins Landsbjargar sem fram fer samhliða flugeldasölu björgunarsveitanna milli jóla og nýárs og fram á þrettánda. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í önnur forystustörf

GUNNAR Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna í stjórn sveitarfélagsins Skagafjarðar, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann gefi ekki kost á sér í kjöri á formanni Framsóknarflokksins á flokksþingi í janúar nk. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Gjöfult starf að fylgjast með fólki byggja sig upp

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 468 orð | 2 myndir

Glannaskapur

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl.is „NAUÐSYNLEGT er að koma böndum á þann stjórnlausa glannaskap sem skuldsettu yfirtökurnar og samruninn hafa verið og aðrar sambærilegar ráðstafanir eins og t.d. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 65 orð

Hátíðleg jólavika á Nesvöllum

MARGT er á dagskrá í jólaviku á Nesvöllum í Reykjanesbæ, eitthvað um að vera á hverjum degi. Tilgangurinn er að þjappa fólki saman á jólaföstu. Í dag verða litlujól leikfimi- og danshópanna og síðan jólabingó kl. 14.30 með jólakaffi. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

HÍ og háskólinn í Peking

KRISTÍN Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, skrifaði undir samning í Kína í síðustu viku við Peking-háskóla um gagnkvæmt samstarf háskólanna um rannsóknir og kennara- og nemendaskipti. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 57 orð

Jólaglögg og upplestur hjá UNIFEM

Á MORGUN mun UNIFEM á Íslandi fagna 19 ára afmæli sínu og bjóða í jólaglögg. Opið hús milli kl. 17-19 í Miðstöð Sameinuðu þjóðanna að Laugavegi 42. Meira
18. desember 2008 | Erlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Kínversk stjórnvöld æf vegna andófs

Eftir Karl Blöndal kbl@mbl.is Kínverskur andófsmaður hefur verið í haldi frá 8. desember fyrir að undirrita kröfuskrá þar sem farið er fram á aukið frelsi í Kína. Meira
18. desember 2008 | Erlendar fréttir | 384 orð

Kínverskur floti af stað?

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is LÍKLEGT er að stjórnvöld í Kína sendi innan skamms herskip til Adenflóa til aðstoðar í baráttunni við sjóræningja sem ræna skipum og heimta síðan lausnargjald. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Kjölur undirritaði nýjan kjarasamning við Norðurorku hf.

Á mánudaginn var undirritaði Kjölur - stéttarfélag í almannaþjónustu, kjarasamning við Norðurorku. Gildistími samningsins er frá 1. desember sl. til 31. desember 2010. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Kornvörur frá Þorvaldseyri á markað

KORNAX hf. og Eyrarbúið ehf. Þorvaldseyri hafa gert með sér samkomulag um dreifingu, sölu og markaðssetningu á heilhveiti og byggmjöli frá Þorvaldseyri. Unnið hefur verið að rannsóknum á byggi til manneldis frá árinu 2006. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Krossgátubók ársins

ÚT er komin Krossgátubók ársins 2009. Hún hefur komið út árlega í 26 ár og ætíð notið mikilla vinsælda hjá áhugafólki um krossgátur. Krossgátubókin er mikil að vöxtum og eru gáturnar bæði fyrir nýliða í fræðunum og þá sem lengra eru komnir. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Köttur sem jólaandinn kom yfir

KÖTTURINN Skuggi er mikill jólaköttur í anda og kann vel við sig innan um jólastjörnur og skraut. Samt má ekki rugla honum saman við Jólaköttinn sjálfan, gæludýr Grýlu. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Launin voru tekin af Landsbankamönnum

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is FYRRVERANDI starfsmönnum Landsbankans í Lúxemborg er gert að sækja laun fyrir desembermánuð í þrotabú bankans. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Leiðir til eðlilegra starfsumhverfis

STJÓRN Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðanda hefur sent frá sér ályktun þar sem segir að ákvæði frumvarps um skerðingu á auglýsingatíma RÚV geti verið af hinu góða og leitt til eðlilegra starfsumhverfis RÚV og bættra rekstrarskilyrða sjónvarpsstöðva... Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 797 orð | 4 myndir

Litrík jólastjarna frá Gvatemala

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „ÉG hlakka til að halda jól hér á Íslandi í fyrsta sinn. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð

LÍÚ semur við sjómenn

„ÞETTA er í raun bara uppfærsla á gildandi samningum að mestu leyti, til dæmis kauptryggingu og tímakaupi, miðað við það sem hefur verið að gerast á almennum markaði,“ segir Friðrik J. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Lægri gjöld á vistvænum

UNDANÞÁGUR frá vörugjöldum og virðisaukaskattsgreiðslum af vistvænum bifreiðum verða áfram leyfilegar á næsta ári en lögin sem heimiluðu það falla úr gildi við áramót. Meira
18. desember 2008 | Erlendar fréttir | 83 orð

Læknaðist af lömuninni

SJÖ ára gamall, austurrískur drengur, Marko Dutschak, hefur hlotið undraverðan bata en hann lamaðist eftir að mænan eyðilagðist nær algerlega. Læknar eru agndofa yfir batanum og fjölmiðlar tala um jólakraftaverk. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Læknir verður „skorinn upp“

HJÁLMAR Freysteinsson, heimilislæknir á Akureyri og limruskáld, fer á „skurðarborðið“ hjá Baldri Brjánssyni töframanni á skemmtistaðnum Græna hattinum á Akureyri annað kvöld. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 195 orð

Mátti eiga 35% í einum aðila

TRYGGVI Tryggvason hefur tekið við stjórn Landsvaka, dótturfélags Landsbankans um peningamarkaðssjóðina. Eignastýringarsviði gamla bankans er skipt upp og eignastýringarhlutinn færður undir Landsvaka. Stefán H. Meira
18. desember 2008 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Með fallhlíf niður í skorsteininn

ÁSTRALSKUR jólasveinn lætur sig svífa til jarðar ásamt félögum sínum áður en hann opnar fallhlífina. Myndin var tekin í gær í grennd við Picton, skammt frá borginni Sydney í suðaustanverðu landinu. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Meira selt af lambakjöti hér á landi en undanfarin ár

ÚTLIT er fyrir að í ár seljist um 6.500 tonn af kindakjöti á innanlandsmarkaði. Er það meira en flest undanfarin ár. Eftir metsölu á dilkakjöti í októbermánuði dalaði salan í nóvember. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 715 orð | 4 myndir

Mikil óvissa um loðnuvertíðina

Eftir Ágúst Inga Jónsson aij@mbl.is LOÐNUVERTÍÐ eftir áramót er í óvissu. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Milljarðahagnaður á viðskiptum með Icelandair

FS7, FÉLAG í eigu Finns Ingólfssonar, fyrrverandi ráðherra og seðlabankastjóra, hagnaðist umtalsvert á viðskiptum með bréf í Icelandair árin 2006-2007. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 95 orð

Mótmælir hækkun áfengisgjaldsins

SAMTÖK ferðaþjónustunnar mótmæla harðlega þeim skattahækkunum sem Alþingi samþykkti en olíugjald og áfengisgjald hækkuðu um 12%. Bent er á að ferðaþjónustan sé ein af þremur meginstoðum íslensks atvinnulífs. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Munur í samræmdu prófunum minnkar

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur og Ingibjörgu B. Sveinsdóttur MINNI munur er milli 4. Meira
18. desember 2008 | Þingfréttir | 93 orð

Ný vinnubrögð við fjárlög

ÁRMANN Kr. Ólafsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að vinnubrögð við fjárlagagerð verði endurskoðuð og skoðað hvort taka eigi upp svonefnd núllgrunnsfjárlög. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 77 orð

Óvissa um framhald

VONAST er til að viðræðum milli Landsbankans og Austurhafnar-TR um framtíð Tónlistar- og ráðstefnuhússins ljúki í þessari viku. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 90 orð

Páll Óskar og Emilíana efst

ALLT stefnir í að Silfursafn Páls Óskars Hjálmtýssonar verði mest selda platan fyrir þessi jól. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 280 orð

Raunlækkun á fasteignamati

Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is MATSVERÐ fasteigna, fasteignamat, mun almennt standa í stað um nk. áramót samkvæmt ákvörðun yfirfasteignamatsnefndar. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 42 orð

Röng mynd

UPPGJÖR í íslenskum krónum gefur ekki glögga mynd af raunverulegri stöðu margra íslenskra fyrirtækja, að því er fram kemur í áliti efnahags- og skattanefndar á frumvarpi um ársreikninga. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 197 orð

Saksóknari kærir úrskurð

Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur vísaði máli ákæruvaldsins á hendur Jóni Ólafssyni, Ragnari Birgissyni og Hreggviði Jónssyni frá dómi í gær. Þeir voru ákærðir vegna meiri háttar skattalagabrota. Meira
18. desember 2008 | Erlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Segja landráðafrumvarpið í anda Stalíns

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is RÚSSNESKAR mannréttindahreyfingar gagnrýndu í gær nýtt lagafrumvarp stjórnar Vladímírs Pútíns forsætisráðherra og segja það gera yfirvöldum kleift að túlka nánast hvers konar andóf gegn ríkisvaldinu sem landráð. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Síðasti öruggi skiladagur jólakorta og jólapakka innanlands er 19. desember

PÓSTURINN minnir á síðasta örugga skiladag sendinga jólakorta og jólapakka innanlands fyrir jólin, nk. föstudag, 19. desember, svo allt skili sér í tæka tíð fyrir jólin. Síðasti dagur fyrir TNT-hraðsendingar til landa utan Evrópu er fimmtudagurinn 18. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 306 orð | 1 mynd

Sjóðir Bjarkar og Auðar styrkja sprotastarfsemi

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is „ÞETTA er hugmynd Auðar og mikill heiður að [sjóðurinn] heiti í höfuðið á mér,“ segir Björk Guðmundsdóttir. Hún ásamt Auði Capital hefur stofnað fagfjárfestasjóðinn BJÖRK. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Skapandi og gagnrýnin hugsun

PRISMA er nýtt diplómanám sem Listaháskóli Íslands og Háskólinn á Bifröst hafa skipulagt í samvinnu við Reykjavíkurakademíuna. Námið er þverfaglegt og byggist á skapandi og gagnrýninni hugsun. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Skipa út síld til Afríku

Eftir Kristín Ágústsdóttur Neskaupstaður | Verið er að skipa upp um 3700 tonnum af frystri síld í Neskaupstað þessa dagana og fer hún til Nígeríu. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 53 orð

Slæmur undirbúningur

UNDIRBÚNINGUR sem nemendur fá í náms- og starfsvali innan íslenskra skóla er allsendis ófullnægjandi og aðeins fjórðungur grunn- og framhaldsskóla býður upp á slíka fræðslu. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 235 orð

Staðið verði við kröfur

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „ÞAÐ kemur ekki til greina af okkar hálfu að fella niður kröfur. Það er alveg á hreinu,“ segir Árni Tómasson, formaður skilanefndar gamla Glitnis. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Stafafura hefur dafnað vel á Íslandi

TRÉ mánaðarins í desember, sem Skógræktarfélag Reykjavíkur velur, er stafafura (Pinus vontora) sem vex við Hraunslóð, skammt sunnan við Silungapoll á Heiðmörk. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Strætó til Hveragerðis og Árborgar

FULLTRÚAR Strætó bs. og bæjarstjórna Árborgar og Hveragerðis hafa skrifað undir samninga um akstur Strætó milli bæjarfélaganna og höfuðborgarsvæðisins. Aksturinn hefst 2. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Styrktu ABC- barnahjálp

KRAKKARNIR í 5. SB í Engidalsskóla tóku þá ákvörðun á haustdögum að halda tombólu og safna peningum til styrktar ABC-barnahjálp. Í fréttatilkynningu segir að hugmyndin hafi alfarið verið þeirra, þau skiptu liði og gengu um hverfið sitt og söfnuðu dóti. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Syngja með Kór Hreppamanna

HRÍFANDI tónar heyrðust í Skálholtsdómkirkju þegar Karlakór Hreppamanna efndi til tónleika. Kirkjan var fullsetin og undirtektir góðar. Auk karlakórsins komu fram eldri barnakór Selfosskirkju og unglingakór Selfosskirkju. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Töskumarkaður hjá Stígamótum

VEGNA mikilla vinsælda og góðs framboðs verður töskumarkaðurinn endurtekinn hjá Stígamótum, Hverfisgötu 115, laugardaginn 20. desember milli kl 13-17. Prúttmarkaður og uppboð á glæsilegum... Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Umdeilt í fimm ár

Eftir Elvu Björk Sverrisdóttur elva@mbl.is FRUMVARP um breytingar á eftirlaunaréttindum æðstu ráðamanna þjóðarinnar, sem lagt var fram á Alþingi í fyrradag, leit dagsins ljós fimm árum og einum degi eftir að Alþingi samþykkti umdeild eftirlaunalög. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Vegið að heilbrigðisrekstri

STJÓRN samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu hefur gert alvarlegar athugasemdir við fram komin frumvörp til fjárlaga og fjáraukalaga. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 188 orð

Vilja lengja líf NMT-kerfisins

SÍMINN hefur óskað eftir heimild Póst- og fjarskiptastofnunar (PFS) til að starfrækja NMT-farsímakerfið til 31. desember 2010. Búið var að boða lokun kerfisins um næstu áramót. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Það eru ekki allir eins

HVERSU margir vita hvað psoriasis er? Þær eru sjaldnast margar barnshendurnar sem skjótast á loft þegar þessari spurningu er varpað fram. Samt eru um 3% Íslendinga með sjúkdóminn. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 152 orð

Þátttaka ríkis ekki styrkur

ÞÁTTTAKA íslenska ríkisins í aukningu hlutafjár í eignarhaldsfélaginu Farice ehf. í tengslum við svokallað Danice-verkefni, þ.e. lagningu Danice-strengsins, var í samræmi við viðmiðunarreglur um fjárfestingar. Meira
18. desember 2008 | Þingfréttir | 176 orð | 1 mynd

ÞETTA HELST ...

Deilt um ESB Ólík afstaða s jálfstæðismanna til aðildarviðræðna við Evrópusambandið kom skýrt fram í umræðum um störf þingsins á Alþingi í gær. Meira
18. desember 2008 | Erlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Þjarmað að ítölsku mafíunni

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is ÍTALSKA lögreglan réðst í viðamiklar aðgerð sem hún kallaði Perseus í því skyni að koma í veg fyrir enduruppbyggingu ítölsku mafíunnar, Cosa Nostra. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 266 orð

Þrifust á blekkingum

Eftir Helga Bjarnason helgi@mbl. Meira
18. desember 2008 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Þrjátíu ár frá umskiptunum

KONA í Peking gengur framhjá miklu veggspjaldi með mynd af ungum tískudömum á níunda áratugnum. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Þrýstingur á málsókn

STEINGRÍMUR J. Sigfússon, fulltrúi VG í utanríkismálanefnd Alþingis, er ósáttur við slæleg vinnubrögð við undirbúning málsóknar á hendur Bretum vegna beitingar hryðjuverkalaga gagnvart íslenskum fyrirtækjum. Meira
18. desember 2008 | Innlendar fréttir | 653 orð | 4 myndir

Þyngri skattaleg áhrif af einni úttekt

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is SKATTALEG áhrif þess að taka út séreignarsparnað á efri árum fara eftir því hvort allt er tekið út í einu eða inneigninni dreift yfir einhver ár. Meira

Ritstjórnargreinar

18. desember 2008 | Leiðarar | 337 orð

Velferðin hefur forgang

Ríkisstjórnin hefur unnið að því hörðum höndum að setja saman nýtt fjárlagafrumvarp, í ljósi gjörbreyttra aðstæðna. Ráðuneytin hafa skorið niður framlög ríkisins til ýmissa mikilvægra málaflokka. Auðvitað eru skiptar skoðanir um þær aðgerðir. Meira
18. desember 2008 | Leiðarar | 232 orð

Viljum við hjálpa?

Hjálparstarf kirkjunnar hefur að undanförnu birt sláandi blaðaauglýsingar, þar sem myndir af fátæku fólki í Afríku eru klipptar inn á myndir úr íslenzkum veruleika. Birzt hefur mynd af afrískri konu með lítið barn sitjandi í sólskininu á Austurvelli. Meira
18. desember 2008 | Staksteinar | 219 orð | 1 mynd

Þjóðin aftur í hafti?

Jakob F. Ásgeirsson, rithöfundur og bókaútgefandi, hefur endurútgefið bók sína, Þjóð í hafti, sem út kom fyrir tuttugu árum. Í formála að endurútgáfunni segir Jakob að það séu gömul sannindi og ný að sagan endurtaki sig. Meira

Menning

18. desember 2008 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Ágætur afleggjari

CHRIS Martin og co. gefa hér út nokkurs konar afleggjara af Viva la Vida ..., lög sem fóru ekki þangað inn einhverra hluta vegna. Minnir þannig á plötur eftir átrúnaðargoð Martins eins og Amnesiac eða Zooropa . Meira
18. desember 2008 | Tónlist | 197 orð | 2 myndir

Á Palli mest seldu plötu þessara jóla?

HÉR hafið þið hann, kæru lesendur, síðasta Tónlistann fyrir jólin. Þótt margar plötur eigi að vísu enn eftir að seljast ætti listinn að gefa nokkuð skýra mynd af vinsælustu plötunum fyrir þessi jól. Meira
18. desember 2008 | Fólk í fréttum | 696 orð | 2 myndir

Ástæðan fyrir mikilvægi RÚV

Rykið sem þyrlaðist upp eftir jarðskjálftann mikla er lagði Ísland í rúst er rétt að setjast. Það eru ekki liðnar nema nokkrar vikur og nú þegar eru stoðirnar undir fjölmiðlum landsins að bresta. Meira
18. desember 2008 | Kvikmyndir | 316 orð | 3 myndir

„Svolítið geggjað“

Eftir Höskuld Ólafsson hoskuldur@mbl.is ALÞJÓÐLEGU kvikmyndahátíðinni í Dúbaí lýkur í dag en hátíðin hefur staðið í heila viku. Meira
18. desember 2008 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Betri en Dauðir rísa

Ef Sjónvarpið er ekki með góðan breskan krimma á þriðjudagskvöldum er fátt um fína drætti. Að vísu var þar sýndur seinni þátturinn af Dauðir rísa, en þeir hafa þróast út í tómt bull. Í stað þess að svekkja sig á því ákvað ég að horfa á eitthvað annað. Meira
18. desember 2008 | Tónlist | 219 orð | 1 mynd

Böndin gefa ekkert eftir á lokasprettinum

ENDASPRETTURINN í jólasölunni er nú hafinn. Ekki verður þverfótað fyrir rithöfundum og tónlistarmönnum út um allan bæ og margir gefa allt sitt í að verða með þeim fremstu yfir marklínuna. Meira
18. desember 2008 | Bókmenntir | 630 orð | 2 myndir

Díana í snjónum gleður skrílinn

Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is DÍANA í snjónun nefnist nýútkomin skáldsaga Ásmundar Ásmundssonar. Meira
18. desember 2008 | Fjölmiðlar | 246 orð | 1 mynd

Dregið í fyrstu umferð Gettu betur

Í GÆR var dregið í fyrstu umferð Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Það verða 29 skólar sem keppa í ár og hefst fyrsta umferð í útvarpinu 12. janúar næstkomandi. Meira
18. desember 2008 | Kvikmyndir | 138 orð | 4 myndir

Glímukappinn frumsýndur

KVIKMYNDIN The Wrestler var frumsýnd í Beverly Hills-hverfinu í Los Angeles á þriðjudaginn og á frumsýninguna mættu allar helstu stjörnur Hollywood. Meira
18. desember 2008 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Hvar er drápseðlið?

HÉR er á ferðinni þriðja hljóðversskífa bandarísku rokkaranna í The Killers. Annað lag plötunnar, „Human“, hefur notið nokkurra vinsælda víða um heim, meðal annars hér á landi. Meira
18. desember 2008 | Kvikmyndir | 135 orð | 1 mynd

Hættur á Prozac

GAMANLEIKARINN Jim Carrey talaði afar opinskátt um baráttu sína við þunglyndi í spjallþætti Larry King í vikunni. Þar talaði hann sérstaklega um að Prozac-pillur væru ekki góð leið til þess að sigrast á vandanum til frambúðar. Meira
18. desember 2008 | Fólk í fréttum | 504 orð | 2 myndir

Íslendingur á forsíðu Time

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „FYRIR svona mánuði hringdi Time Magazine í okkur. Meira
18. desember 2008 | Tónlist | 134 orð | 1 mynd

Klassík í hádeginu

Í HÁDEGINU í dag verða tónleikar með þeim Sólveigu Samúelsdóttur mezzósópran, Sigurbirni Bernharðssyni fiðluleikara, Svövu Bernharðsdóttur víóluleikara og Nínu Margréti Grímsdóttur píanóleikara í menningarmiðstöðinni í Gerðubergi. Meira
18. desember 2008 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Kóverar Britney

SÖNGKONAN Lily Allen kom sjálfri sér í vandræði eftir að hafa leyft útvarpsmanninum Mark Ronson að spila yfirbreiðslu sína á „Womanizer“, nýjasta smelli Britney Spears. Aðdáendur hljóðrituðu lagið og voru ekki lengi að leka því á netið. Meira
18. desember 2008 | Tónlist | 215 orð | 1 mynd

Leika Mozart í fjórum kirkjum

KAMMERHÓPURINN Camerarctica heldur sína árlegu kertaljósatónleika um og eftir komandi helgi en hópurinn hefur haft það til siðs síðastliðin sextán ár að leika tónlist eftir Mozart við kertaljós í nokkrum kirkjum fyrir jólin. Meira
18. desember 2008 | Tónlist | 222 orð | 1 mynd

Léttlyndir þungavigtarmenn með árlegt jólaband

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ULLARHATTARNIR eru súpergrúppa þeirra Eyjólfs „Eyfa“ Kristjánssonar, Stefáns Hilmarssonar, Jóns Ólafssonar, Friðriks Sturlusonar og Jóhanns Hjörleifssonar. Meira
18. desember 2008 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Lögin úr Skilaboðaskjóðunni á bók

AÐDÁENDUR Skilaboðaskjóðunnar geta nú farið að æfa sig við að leika lögin úr þessu vinslæla leikriti Þorvaldar Þorsteinssonar, rithöfundar og myndlistarmanns, upp á eigin spýtur. Út er komin nótnabók með tónlist Jóhanns G. Meira
18. desember 2008 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Nýr smellur frá Hjaltalín á grapewire.net

* Hljómsveitin Hjaltalín hefur sent frá sér nýja rafræna smáskífu „Stundarkorn“ en á bakhlið skífunnar er jólalagið „Mamma kveikir kertaljós“ að finna. Meira
18. desember 2008 | Menningarlíf | 81 orð | 1 mynd

Rökkurbýsnir í Þýskalandi

ÞÝSKA útgáfufyrirtækið Fischer Verlag tryggði sér í gær útgáfuréttin á bók Sjóns Rökkurbýsnir. En þess má geta að þann sama dag kláraðist bókin af lager íslenska útgefandan Bjarts á Íslandi. Meira
18. desember 2008 | Tónlist | 164 orð | 1 mynd

Seigfljótandi

RAPPARINN Rain er hluti af allstóru hipphoppgengi sem tekur inn listamenn eins og Regnskóg, Mystic One, Beatmakin Troopa, Audio Improvement og fleiri. Meira
18. desember 2008 | Menningarlíf | 448 orð | 1 mynd

Skorið niður í menningu

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is FJÁRLÖGIN bíða afgreiðslu á Alþingi og ljóst að víða verður niðurskurður og hagræðing, enda hefur staða efnahagsmálanna breyst hratt síðan fjárlögin voru lögð fram 1. október síðastliðinn. Meira
18. desember 2008 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Skoska flatlendið

HÉR er hún loks komin fyrsta plata Glasvegas sem breskir fjölmiðlar höfðu beðið eftir með vatnið í munninum. Lagið „Daddy's Gone“ naut mikilla vinsælda í fyrra og margir héldu að hér væri næsta súpergrúppan mætt. Meira
18. desember 2008 | Menningarlíf | 86 orð | 1 mynd

Úthlutað úr Rithöfundasjóði RÚV

Útvarpað verður frá árlegri úthlutun Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins á morgun í þættinum Víðsjá á Rás 1. Áhugasamir geta einnig mætt upp í Efstaleiti 1, kl. 17:00 og fylgst með því hver hlýtur styrk frá RÚV þetta árið. Meira
18. desember 2008 | Fólk í fréttum | 149 orð | 1 mynd

Varir Ásdísar Ránar eru á allra vörum

*Fyrirsætan og Búlgaríubúinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir hefur töluvert verið á milli tannanna á fólki að undanförnu, en nú virðist hún hins vegar vera á allra vörum – að minnsta kosti ef marka má bloggsíðu hennar. Meira
18. desember 2008 | Bókmenntir | 128 orð | 1 mynd

Yrsa í öndvegi hjá Borders

BÓKAFORLAGIÐ Veröld hefur greint frá því að Þriðja tákninu eftir Yrsu Sigurðardóttur verður skipað í öndvegi hjá Borders, einni stærstu bóksölukeðju Englands, nú í janúarmánuði. Sagan kemur út í kilju þar í landi strax eftir áramótin. Meira

Umræðan

18. desember 2008 | Aðsent efni | 178 orð

Að axla ábyrgð

Mótmælafundur hér og samráðsfundur þar. Og sífellt er kallað að stjórnmálamenn okkar verði að axla ábyrgð og þá aðallega í formi þess að þeir segi af sér. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 765 orð | 1 mynd

Afsal fjárræðis og auðlinda þjóðarinnar

NÚ FER hér í hönd sá tími kreppu þar sem fjársterkir menn hremma eignir þeirra sem hallari fæti standa. Allt liggur undir, meira að segja bankar, auðlindir og fullveldi þjóðarinnar. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 777 orð | 1 mynd

Afturför í bifreiðaskoðun

Svanberg Sigurgeirsson fjallar um fyrirhugaðar breytingar á bifreiðaskoðun: "Með breytingunum sýnist mér því miður að hverfa eigi aftur um 15 ár og setja skoðanir ökutækja í uppnám." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 804 orð | 1 mynd

Afturhvarf til miðstjórnar

MIÐSTJÓRNARVALD er fyrirbæri sem ætla skyldi að hefði gengið sér til húðar eftir fall kommúnisma austantjaldsríkjanna fyrir tæpum tveimur áratugum. Meira
18. desember 2008 | Pistlar | 1988 orð | 2 myndir

Andlit spillingarinnar

Eftir Einar Má Guðmundsson Ef við búum í samfélagi þar sem ekki má segja satt, hvort er þá eitthvað að sannleikanum eða samfélaginu? Þetta er svipað og með þjóðina og þingið: Ef þjóðin fær ekki að velja sér þing, ætlar þingið þá að velja sér þjóð? Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 769 orð | 1 mynd

Arfleifð Pólýfónkórsins

Halldór Hauksson skrifar um útgáfu Pólífónkórsins: "Ingólfur Guðbrandsson og Pólýfónkórinn skipa sérstakan sess í íslenskri tónlistarsögu og áttu óumdeildan þátt í þeirri gríðarhröðu framþróun tónlistarlífsins hér á landi..." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 1320 orð | 2 myndir

Auðlindir, fullveldi og ESB

Eftir Þórlind Kjartansson og Teit Björn Einarsson: "Að okkar mati þarf við mat á framtíðarmöguleikum þjóðarinnar einna helst að horfa til eftirfarandi þátta: fullveldis þjóðarinnar, náttúruauðlinda, viðskiptaumhverfis og gjaldmiðilsmála." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Aukning þorskkvótans

Ingólfur S. Sveinsson skrifar um þorskveiðar og kvóta: "Nú er lag að leyfa þessu fólki að byggja upp atvinnuvegina á eðlilegum forsendum. Það þarf heiðarlegt fólk til að rétta efnahaginn og stefnu þjóðarskútunnar." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Á tímum kreppunnar – Leiðtogar óskast

REIÐIN heldur áfram að magnast. Hún kemur úr ólíklegustu áttum og í ólíkum tjáningarformum. Gegnum fjölmiðla, bloggsíður, fjöldafundi úti eða inni, í samræðum manna á milli. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Davíð í öllum hornum

ÞAÐ hefur því miður tíðkast um langa hríð á hinum síðari árum að fræðimenn hafi lagt starfsheiður sinn að veði til að fullnægja pólitískum hvötum sínum. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Draumórar LÍN

Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar um LÍN: "Ef tilgangur námslána er sá að námsmenn geti framfleytt sér meðan á námi stendur eru alvarlegir hnökrar á virkni LÍN. Framfærslulánin eru alltof lág." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 498 orð | 1 mynd

Ekki semja við Breta

UNDANFARNAR vikur hafa fréttir af óförum okkar Íslendinga og ráðaleysi ríkisstjórnar Íslands dunið yfir okkur. Þetta kalla sumir bankakreppu eða fjármálakreppu. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Er álver á Bakka hættulegt?

Bergþóra Sigurðardóttir skrifar um jarðskjálftavirkni í og við Húsavík: "Enginn getur fullyrt að stórskjálfti verði ekki á næstu árum. Er ábyrgt að taka áhættu þar sem mannslíf eru lögð að veði?" Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Er engin þörf á löggæslu á netinu?

Steingrímur J. Sigfússon fjallar um upprætingu barnaklámhringja: "Beinast liggur hins vegar við að nefna þetta „netlögreglu“ eins og undirritaður hefur gert og hlotið fyrir það miklar skammir." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Er nauðsynlegt að skjóta þá?

Í ÁRATUGI hafa Íslendingar byggt upp vinasambönd og traust við útlönd. Trú á Ísland er nánast engin í viðskiptum. Ljósið í myrkrinu er að Íslendingar sem einstaklingar eiga marga vini um allan heim sem enn hafa trú á okkur. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 800 orð | 1 mynd

Er vísitala neysluverðs til verðtryggingar búin til á himnum?

UNDANFARIÐ hef ég verið að velta fyrir mér, hvers vegna ég er svona mikið á móti verðtryggingu fjárskuldbindinga. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 354 orð | 1 mynd

Ferð án fyrirhyggju

NÚ þegar íslensk þjóð stendur á mislægum gatnamótum og veit vart í hvaða átt skal halda væri ekki úr vegi að staldra við eitt andartak og endurmeta stöðu og stefnu. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 538 orð | 1 mynd

Fjósbitapólitík

NÚ er fjör og nú er gaman, púkarnir á fjósbitanum fitna sem aldrei fyrr, allir eru gerðir tortryggilegir, nær allt er talið vafasamt og mikið má vera ef flestir eru ekki skyldir einhverjum, t.d. Meira
18. desember 2008 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Frjó hugsun

Það fyrsta sem menn virðast skera niður þegar þrengir að eru verk á sviði menningar og lista. Nú blasir nýr veruleiki við sjálfstæðum listamönnum og hönnuðum í þessu landi. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 165 orð

Fyrirspurn ítrekuð

Um síðustu mánaðamót birti Morgunblaðið fyrirspurn mína til ráðherra bankamála um ICESAVE-reikningana í Bretlandi og Hollandi en þó einkum hví ekki var sótt um undanþágu frá reglunni um lágmarksábyrgð á innistæðum, 20. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Geta golfvellir aflað aukins gjaldeyris?

FERÐAÞJÓNUSTA hefur vaxið mikið hér á landi undanfarna áratugi og í heiminum öllum. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 592 orð | 1 mynd

Gylfaginning á vorum dögum

GYLFI Arnbjörnsson, forseti ASÍ, telur óráðlegt að grípa til allsherjarverkfalls í því skyni að þvinga ríkisstjórn landsins, stjórnir Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins til að víkja. Slíkt kunni að brjóta í bága við lög og veikja verkfallsvopnið. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 746 orð | 4 myndir

Heimilunum í landinu gert kleift að standa í skilum með erlend húsnæðislán

Sverrir Geirdal og Ragnar Sær Ragnarsson skrifa um greiðsluhagræðingu erlendra húsnæðislána: "Annarsvegar er greiðendum gert kleift að standa í skilum með viðráðanlegri og fastri greiðslu á gjalddaga og hinsvegar er bönkunum tryggt greiðsluflæði til að geta hafið lánastarfsemi að nýju..." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 461 orð | 1 mynd

Helför Sjálfstæðisflokksins

ÞAÐ er deginum ljósara að fylgi Sjálfstæðisflokksins er í frjálsu falli þessa dagana. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Hlutverk jarðvísinda á breytingatímum

Magnús Tumi Guðmundsson skrifar um orkumál og jarðvísindi: "Á tímum fjármálakreppu sem skekur heiminn má vera að þessi mál hverfi um stund í skuggann. En vandamálin í umhverfis- og orkumálum hverfa ekki." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 323 orð | 1 mynd

Hvenær er allt komið til andskotans?

EIN algengasta setning sem ég hef heyrt í gegnum tíðina frá sjálfstæðismönnum er setningin: „Allt til andskotans. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 545 orð | 1 mynd

Í þágu almennings

Sigrún Jakobsdóttir segir frá starfi almannaheillanefndar á Akureyri: "Það er á stundum sem þessum sem styrkleiki hvers samfélags sýnir sig og ég er afar stolt af þessu verklagi." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Jakkafataklæddir kommar

Jóhannes Kári Kristinsson svarar Ögmundi Jónassyni um einkareknar læknastofur: "Lýst er þeim illa sjúkdómi bisnessgláku, þar sem einkarekstur lækna er tortryggður og boðað að ríkisrekin heilbrigðisþjónusta sé fullkomnunin ein." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Krepputal og tannheilsa

Ingibjörg S. Benediktsdóttir skrifar um skertar bætur og hnignandi tannheilsu: "Íslenska ríkið hefur undanfarin ár veitt talsvert lægri upphæð til tannlækninga íslenskra barna og ungmenna en gert er annars staðar á Norðurlöndunum." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 865 orð | 1 mynd

Malaví og íslensk þróunarsamvinna

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir svarar grein Ólafs Karvels Pálssonar: "Við gátum ekki aukið við eins og við ætluðum að gera en erum þess í stað að leitast við að halda sjó." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Matur og heilsa

Pálmi Stefánsson skrifar um næringarefnin: "Það er meiriháttar vandamál hvers og eins í dag að borða þannig mat að bæði rétt magn og öll hin 50 lífsnauðsynlegu efni berist líkamanum!" Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 715 orð | 1 mynd

Orka, vatn, fullveldi og evra

Guðrún Gunnarsdóttir skrifar um Evrópumál: "Því víst er að með inngöngu í ESB munu aðildarþjóðirnar fjölmenna hingað sem sameinað afl og framkvæma á okkur hópnauðgun." Meira
18. desember 2008 | Blogg | 97 orð | 1 mynd

Páll Vilhjálmsson | 16. desember 2008 Liðhlaupar eða samviskufangar...

Páll Vilhjálmsson | 16. desember 2008 Liðhlaupar eða samviskufangar? Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa sýnt af sér löngun til að ganga bak orða sinna gagnvart kjósendum. Þingmenn eins og aðrir hafa rétt á að skipta um skoðun. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 239 orð

Ranglát skattheimta

Frá og með næstu áramótum er fyrirhugað að setja með lagaboði nefskatt á alla landsmenn svo Ríkisútvarpið fái áfram sínar rekstrartekjur. Í Morgunblaðinu 10. des. sl. segir frá því að nefskattur þessi gæti lagt kr. 70. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Ráð eða óráð?

HEF verið að hugsa um hvort einhver læsi þessi bréf sem ég hef verið að senda eða hvort þetta sé gagnlaust nöldur. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 718 orð | 1 mynd

Samgöngu- og öryggisskóli Keilis

Björk Guðjónsdóttir skrifar um framtíð Keilis: "...að skólinn sjái um kennslu og þjálfun nemenda sem sækja sér menntun í Lögregluskólanum, Tollvarðaskólanum og Fangavarðaskólanum" Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 805 orð | 1 mynd

Skjár einn — réttmæt gagnrýni eða stjórnlaust væl?

Hólmgeir Baldursson skrifar um sjónvarpsrekstur: "Ég kann RÚV alls engar þakkir fyrir það hvernig þessi „stofnun“ hefur hegðað sér." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 700 orð | 1 mynd

Tilfinningar í sjávarútvegi

Gísli Freyr Valdórsson skrifar um kvótakerfið: "Það er eðlilegt að lögmál hins frjálsa markaðar fái að njóta sín í fiskveiðistjórnun. Þannig næst hagkvæm nýting á auðlindinni." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 649 orð | 1 mynd

Tækifæri í raunvísindum og grunnrannsóknum

Oddur Þ. Vilhelmsson skrifar um hagnýtar rannsóknir í vísindum: "Hagnýtar rannsóknir í vísindum og tækni fela í sér fjölmörg tækifæri, en hvernig ákveðum við hvaða rannsóknir hafa hagnýtt gildi og hverjar ekki?" Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 736 orð | 1 mynd

Um ábyrgð á andláti refsifanga

Gunnar Ingi Jóhannsson skrifar um falsaða andlátstilkynningu: "Ef telja má nafn „hins látna“ vera nafngreiningu höfundar er ljóst að „hinn látni“ ber einn refsi- og fébótaábyrgð á uppátækinu, burtséð frá því hvort hann átti þátt í því eða ekki." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Um Dani og Íslendinga

EFTIR 20 ára búsetu erlendis er oft undarlegt að koma til Íslands. Allt breytist með svo undraverðum hraða. Nýjungagjarnir eru Íslendingar á flestum sviðum en þó með einni undantekningu. Meira
18. desember 2008 | Bréf til blaðsins | 486 orð

Um stöðu tungunnar

Frá Rúnari Kristjánssyni: "ÍSLENSKUNA talar ekki stór hópur manna og mörg teikn eru á lofti um að þegar í núinu sé mál okkar að breytast með þeim hætti að fjarlægjast stöðugt meira það sem kalla mætti málhreinan grunn." Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 395 orð | 1 mynd

Undanþága frá stórríkinu?

Hjörtur J. Guðmundsson er á móti inngöngu í Evrópusambandið: "Evrópusambandið er fyrirbæri sem lítið vantar orðið upp á að verði að einu ríki." Meira
18. desember 2008 | Velvakandi | 312 orð | 1 mynd

Velvakandi

Tillaga vegna atvinnuleysis UM 9000 manns eru nú skráðir atvinnulaus segir í Morgunblaðinu í dag skv. upplýsingum frá Vinnumálastofnun. Gert er ráð fyrir að 17,5 milljarðar króna verði greiddir úr atvinnuleysistryggingarsjóði á næsta ári. Meira
18. desember 2008 | Aðsent efni | 694 orð | 1 mynd

Verðtryggingarósóminn

VERÐTRYGGING íbúðalána er í umræðunni sem aldrei fyrr. Þeim sem eru að missa húsnæði sitt á uppboð er boðið að leigja „eigið“ húsnæði af ríkinu. Hinum, sem enn standa í skilum, býðst að „frysta“ lánin. Meira

Minningargreinar

18. desember 2008 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Anna Margrét Jónsdóttir

Anna Margrét Jónsdóttir fæddist í Neskaupstað 18. ágúst 1936. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 5. desember síðastliðinn og var jarðsungin frá Norðfjarðarkirkju 11. desember. Samverustund verður í kirkju Óháða safnaðarins í dag og hefst hún klukkan 15. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2008 | Minningargreinar | 363 orð | 1 mynd

Ágústa Pétursdóttir Snæland

Ágústa Pétursdóttir Snæland fæddist í Reykjavík 9. febrúar 1915. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 6. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík 11. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2008 | Minningargreinar | 1292 orð | 1 mynd

Fríða Valdimarsdóttir

Fríða Valdimarsdóttir fæddist á Krossi á Barðaströnd 15. ágúst 1931. Hún lést á heimili sínu, Lindargötu 57 í Reykjavík, að morgni föstudags 12. desember síðastliðins. Hún var dóttir Valdimars Valdimarssonar, f. 27.september 1892, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2008 | Minningargreinar | 476 orð | 1 mynd

Ísak Helgason

Ísak Helgason fæddist á Akureyri 27. desember 1985. Hann lést í Reykjavík 30. nóvember síðastliðinn og var útför hans gerð frá Akureyrarkirkju 15. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2008 | Minningargreinar | 174 orð | 1 mynd

Kristinn Óskarsson

Kristinn Óskarsson fæddist á Hyrningsstöðum í Reykhólasveit 30. júlí 1918. Hann andaðist á Landspítalanum 30. nóvember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 9. desember. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2008 | Minningargreinar | 3162 orð | 1 mynd

Lára Kristín Sigurðardóttir

Lára Kristín Sigurðardóttir fæddist á Mánaskál í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu 2. maí 1921. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þriðjudaginn 9. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Sigurðar Jónssonar, f. 17.9. 1880, d. 11.1. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2008 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Lísabet S. Davíðsdóttir

Lísabet S. Davíðsdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 12. júní 1932. Hún lést á Landspítala Landakoti 12. desember síðastliðinn. Hún var dóttir hjónanna Davíðs Gíslasonar stýrimanns, f. 28.7. 1891, d. 21.2. 1945, og Svövu Ásdísar Jónsdóttur saumakonu, f.... Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2008 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson, fyrrverandi veitingamaður, fæddist í Bjarghúsum í Vesturhópi í Vestur-Húnavatnssýslu 26. október 1931. Hann lést á heimili sínu, Gnoðarvogi 60 í Reykjavík, fimmtudaginn 11. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
18. desember 2008 | Minningargreinar | 2032 orð | 1 mynd

Vigfúsína (Sína) Bjarnadóttir

Vigfúsína Bjarnadóttir, eða Sína, eins og hún var jafnan kölluð, fæddist á Fjallaskaga, ysta bæ við Dýrafjörð norðanverðan, 2. nóvember 1918. Foreldrar hennar voru Sigríður Gunnjóna Vigfúsdóttir, f. 16.9. 1881, d. 1.11. 1964, og Bjarni Sigurðsson, f.... Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

18. desember 2008 | Daglegt líf | 249 orð

Af söng og Iðunni

Ólína Þorvarðardóttir sýndi mikinn metnað er hún æfði fyrir kórtónleika á Ísafirði, en ekki fór betur en svo að hún gat ekki talað daginn sem tónleikarnir voru haldnir. Meira
18. desember 2008 | Daglegt líf | 539 orð | 2 myndir

AKUREYRI

Akureyrarkirkja var troðfull á þriðjudagskvöldið á fjáröflunartónleikum sem Björg Þórhallsdóttir stóð fyrir, en þar var safnað í sjóð sem stofnaður var í haust til minningar um föður hennar, séra Þórhall Höskuldsson. Meira
18. desember 2008 | Daglegt líf | 989 orð | 2 myndir

Börnin stjórna jólunum

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Kikka, Kristlaug María Sigurðardóttir, hefur skapað jólaveröld í kringum Jón Ólaf jólasvein, 12 ára strák sem fyrir röð tilviljana fær vinnu sem jólasveinn á jólasveinasetrinu á Norðurpólnum. Meira
18. desember 2008 | Daglegt líf | 510 orð | 1 mynd

Tindaskata á tilboði

Bónus Gildir 18.-21. desember verð nú áður mælie. verð FO kæst og söltuð skata 1.098 0 1.098 kr. kg FO kæst og söltuð tindaskata 798 0 798 kr. kg NF saltfiskur, útvatnaður, beinl. 998 0 998 kr. kg NF frosin ýsuflök beinl. m/roði 698 0 698 kr. Meira

Fastir þættir

18. desember 2008 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

70 ára

Grímur Örn Haraldsson, Kjarrmóum 19, Garðabæ, er sjötugur í dag, 18. desember. Í tilefni dagsins mun hann taka á móti gestum eftir kl. 17 í dag að Bakkaflöt 5,... Meira
18. desember 2008 | Fastir þættir | 160 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Engin góð sögn. Norður &spade;K872 &heart;D862 ⋄Á8 &klubs;D98 Vestur Austur &spade;106 &spade;DG53 &heart;KG1093 &heart;7 ⋄K642 ⋄DG1095 &klubs;73 &klubs;1062 Suður &spade;Á94 &heart;Á54 ⋄73 &klubs;ÁKG54 Suður spilar 4&heart;. Meira
18. desember 2008 | Árnað heilla | 25 orð | 1 mynd

Brúðkaupsafmæli

Hjónin Jón G. Þórarinsson fv. organisti og tónlistarkennari og Helga Jónsdóttir húsmóðir, Skúlagötu 40, Reykjavík, eiga sextíu og fimm ára brúðkaupsafmæli í dag, 18.... Meira
18. desember 2008 | Árnað heilla | 193 orð | 1 mynd

Jólatengdar gjafir óvinsælar

ÁRNI Magnússon ætlast ekkert sérstakt fyrir í dag, nema að borða kannski eilítið fínni kvöldmat en venjulega. „Ég hafði reyndar hugsað mér að setja skóinn út í glugga og athuga hvort það kæmi ekki eitthvað í hann. Meira
18. desember 2008 | Í dag | 25 orð

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í...

Orð dagsins: Ég lít svo á, að ekki séu þjáningar þessa tíma neitt í samanburði við þá dýrð, sem oss mun opinberast. (Rm. 8, 18. Meira
18. desember 2008 | Fastir þættir | 133 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. Re5 Ra6 7. e3 Rb4 8. Bxc4 e6 9. O-O h6 10. Df3 Bh7 11. Dh3 Dc8 12. f4 Rbd5 13. Bd2 Be7 14. g4 Rd7 15. Rxf7 Kxf7 16. f5 R7f6 17. e4 Hd8 18. exd5 exd5 19. Bd3 Bd6 20. Hae1 He8 21. He6 Hxe6 22. Meira
18. desember 2008 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji vaknaði hinn kátasti í gær þrátt fyrir þrettánda dag í Kveflandi. Hann byrjaði daginn á hvítlauks- og engiferseyði með hunangi og sítrónu en það er allra meina bót. Gallinn er auðvitað sá að Víkverji ilmar ekki eins vel og venjulega. Meira
18. desember 2008 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. desember 1979 Ellefu manns slösuðust í tveimur flugslysum sem urðu með fjögurra klukkustunda millibili á Mosfellsheiði. Önnur flugvélin var einkaflugvél, hin björgunarþyrla. 18. desember 1982 Kvikmyndin „Með allt á hreinu“ var frumsýnd. Meira

Íþróttir

18. desember 2008 | Íþróttir | 426 orð

„Gríðarlega ánægður“

Eftir Guðmund Hilmarsson gummih@mbl.is LANDSLIÐSMAÐURINN Veigar Páll Gunnarsson er á leið til franska liðsins Nancy en í gær komust norsku meistararnir í Stabæk og Nancy loks að samkomulagi um kaupverðið á Veigari. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 238 orð

Björgólfur íhugar sölu á West Ham

LÍKUR hafa aukist á að Björgólfur Guðmundsson selji enska úrvalsdeildarliðið West Ham. Talsmaður Björgólfs, Ásgeir Friðgeirsson, sagði við fréttavef BBC í gær að gerðir hafi verið trúnaðarsamningar við nokkra aðila sem eru áhugasamir um að kaupa... Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 252 orð | 1 mynd

Eiginlega of gott til þess að vera satt

„MÉR líst að sjálfsögðu ljómandi vel á þá hugmynd að fá Ólaf Stefánsson sem liðsfélaga hjá Rhein-Neckar Löwen. Eiginlega er þetta of gott til þess að vera satt. Það er enn á umræðustigi að þetta gangi eftir og enn eftir að ganga frá málinu. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 333 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Gwladys Nocera frá Frakklandi var í gær útnefnd kylfingur ársins á Evrópumótaröð kvenna í golfi og er þetta í annað sinn sem hún hlýtur þessa nafnbót. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 397 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla færðist niður um eitt sæti á heimslista FIFA sem birtur var í morgun. Ísland er því í 83. sæti listans, af 207 þjóðum. Þegar Ísland er borið saman við Evrópuþjóðir einungis er liðið í 37. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 646 orð | 1 mynd

,,Framar vonum"

HAUKAR verma toppsætið í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik, þegar leikmenn fara í jólafrí. Eftir 11 umferðir eru Haukar eftir sem áður í efsta sæti deildarinnar. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 658 orð | 1 mynd

Fyrirhafnarlítið en rislágt hjá meisturum Hauka

ÍSLANDSMEISTARAR Hauka þurftu ekki á neinum glansleik að halda til þess að leggja mistæka leikmenn Stjörnunnar í Mýrinni í gærkvöldi. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Gunnar með U17 ára liðið

GUNNAR Guðmundsson, fyrrum þjálfari HK, verður næsti þjálfari U17 ára landsliðs karla í knattspyrnu að því er heimildir Morgunblaðsins herma. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 498 orð

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Haukar 27:31 Mýrin, Garðabæ...

HANDKNATTLEIKUR Stjarnan – Haukar 27:31 Mýrin, Garðabæ, úrvalsdeild karla, N1-deildin, miðvikudaginn 17. desember 2008. Gangur leiksins : 0:3, 1:4, 6:7, 11:11, 11:17 , 13:17, 16:22, 20:24, 21:28, 27:29, 27:31 . Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 295 orð | 1 mynd

Háleit markmið Bolt

USAIN Bolt hefur sett sér háleit markmið fyrir næstu ár þrátt fyrir að hafa unnið til þrennra gullverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í Kína. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Hermann innsiglaði sigur Portsmouth

HERMANN Hreiðarsson nýtti tækifæri sem hann fékk í byrjunarliði Portsmouth til fullnustu þegar Portsmouth lagði hollenska liðið Heerenveen, 3:0, í riðlakeppni UEFA-bikarsins en liðin áttust við á Fratton Park, heimavelli Portsmouth í gærkvöld. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 208 orð

LDU de Quito í úrslit Heimsbikarsins

Ekvadorska liðið LDU de Quito vann í gær mexíkóska liðið Pacheto í fyrri undanúrslitaleik heimsbikarsins, sem fram fór á þjóðarleikvanginum í Tókýó í Japan í gær, með tveimur mörkum gegn engu. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

Má ekki missa mig of mikið í steikinni heima

„ÞETTA gekk ágætlega þó svo ég hefði alveg þegið að verða í fyrsta sæti,“ sagði Björgvin Björgvinsson, skíðakappi frá Dalvík, eftir að hann hafnaði í þriðja sæti í svigi á FIS-móti í Davos í Sviss í gær. Meira
18. desember 2008 | Íþróttir | 280 orð

Sam Allardyce aftur kominn í slaginn

,,BIG Sam“ er mættur í slaginn á ný en í gær var Sam Allardyce ráðinn knattspyrnustjóri Blackburn til næstu þriggja ára í stað Paul Ince sem rekinn var úr starfi á mánudaginn. Meira

Viðskiptablað

18. desember 2008 | Viðskiptablað | 274 orð | 1 mynd

Bíða eftir að Bush ákveði sig

Eftire Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is GEORGE W. Bush Bandaríkjaforseti hefur sagt að hann sé að skoða alla möguleika í tengslum við erfiðleika stóru bílaframleiðendanna þriggja, General Motors (GM), Chrysler og Ford. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 86 orð | 1 mynd

Engin terta fyrir Hitler

BAKARÍ í New Jersey neitaði að útbúa tertu fyrir þriggja ára afmælisbarn með nafni barnsins þar sem það væri „óviðeigandi“. Þess ber að geta að barnið heitir Adolf Hitler. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 515 orð | 1 mynd

Er vernd smærri hluthafa nægjanleg?

Megintilgangur þessara lögfestu reglna er koma í veg fyrir að meirihlutinn geti óhindrað misnotað vald sitt og tekið ákvörðun sem er til þess fallin að afla ákveðnum hluthöfum eða öðrum ótilhlýðilegra hagsmuna Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 910 orð | 3 myndir

Fé án hirðis

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is GIFT eignarhaldsfélag er áhugavert félag fyrir margra hluta sakir. Félagið var stofnað um eignir og skuldbindingar Eignarhaldsfélags Samvinnutrygginga í júní 2007 og til stóð að breyta því í almenningshlutafélag. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 80 orð | 1 mynd

Framtíðin er í fiski

SJÁVARÚTVEGUR er leið Íslands út úr þeirri kreppu sem landið er í, að því er segir í fréttaskýringu Associated Press frá því í gær. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 60 orð

Glitnir verður Íslandsbanki

NÝI Glitnir tilkynnti í gær að hinn 20. febrúar á næsta ári muni bankinn taka upp nafnið Íslandsbanki. Birna Einarsdóttir bankastjóri segir í tilkynningu að nafnið Glitnir hafi beðið hnekki. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 147 orð | 1 mynd

Greiðsla veðlána í mikilli óvissu

Ekki liggur fyrir hversu mikið Evrópski seðlabankinn fær til baka af 2,2 milljarða evra láni sem veitt var Landsbankanum í gegnum dótturfélag bankans í Lúxemborg, sem fór í þrot í síðustu viku. Um er að ræða svokölluð veðlán. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 418 orð | 1 mynd

Hundruð milljarða koma á gjalddaga á næsta ári

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is ALLS koma skráð skuldabréf fyrirtækja og sveitarfélaga að fjárhæð 280 milljarðar króna á gjalddaga á næsta ári. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

Húsleit á fölskum forsendum

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 106 orð | 1 mynd

Í miðjum björgunarleiðangri

„VIÐ erum í miðju ferli sem miðast að því að [bjarga] þessu fyrirtæki,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri deCODE. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Íslausir reikningar í Hollandi

ÞÓTT ótrúlegt sé virðast sumir sjá tækifæri í hruni íslensku bankanna. Hollenski DSB-bankinn hefur að minnsta kosti hafið kynningu á innlánsreikningum undir slagorðinu „IJsvrij“, sem er bein vísun í Icesave-reikninga Landsbankans. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 1276 orð | 4 myndir

Kröfuhafar eigenda West Ham óttast mismunun

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is MP banki, einn lánardrottna Hansa ehf. sem er eigandi enska knattspyrnufélagins West Ham, vill að félagið verði tekið til gjaldþrotaskipta til að draga úr hættunni á því að kröfuhöfum verði mismunað. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 430 orð | 1 mynd

Maðurinn sem færir ófáum Íslendingum jólasteikina í ár

Geir Gunnar Geirsson er framkvæmdastjóri Stjörnugríss sem er stærsti sláturleyfishafi svína á Íslandi. Þorbjörn Þórðarson bregður upp svipmynd af Geir. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Mesta atvinnuleysi í níu ár

ATVINNULEYSI hefur ekki verið meira í Bretlandi í níu ár og mældist 6% í október en var 5,8% í septembermánuði. Hutfallslegt atvinnuleysi hefur ekki farið í 6% síðan um mitt ár 1999. Alls eru 1,86 milljónir Breta nú á atvinnuleysisskrá. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 76 orð | 1 mynd

Morgan Stanley stórtapar

BANDARÍSKI fjárfestingabankinn Morgan Stanley tilkynnti í gær að hann hefði tapað 2,37 milljörðum dollara, eða 2,34 dollurum á hlut, á síðasta fjórðungi rekstrarársins sem lauk hinn 30. nóvember. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 85 orð

OPEC dregur úr olíuframleiðslunni

SAMTÖK olíuframleiðsluríkja, OPEC, ætla að draga úr framleiðslunni um tvær milljónir tunna á dag frá og með næstu áramótum, úr rúmlega 27 milljónum tunna í rúmlega 25 milljónir. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 145 orð

Samrunatölur um sparisjóði kynntar stjórn

Endurskoðunarfyrirtækið KPMG hefur skilað fyrstu greinargerðinni um stöðu þriggja sparisjóða sem ætlunin er að sameina. Það eru SPRON, Byr og Sparisjóður Keflavíkur. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 86 orð

Seðlabankinn breytir vöxtum

BANKASTJÓRN Seðlabankans hefur ákveðið að auka bilið á milli hæstu og lægstu vaxta bankans. Vextir á viðskiptareikningum fjármálafyrirtækja í Seðlabankanum verða lækkaðir úr 17,5% í 15% hinn 21. september nk. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 113 orð

Stefnan birt á Facebook

ÁSTRÖLSKUM hjónum hefur verið birt stefna á Facebook. Mark McCormack, lögmaður í Canberra, fékk heimild dómstóls til birtingar skjalanna á Facebook eftir að aðrar leiðir höfðu verið reyndar án árangurs. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 400 orð | 1 mynd

Stýrivextir víða með allra lægsta móti

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Á SAMA tíma og seðlabankar víða um heim hafa lækkað stýrivexti sína niður á lægra stig en þeir hafa verið í í áratugi heldur Seðlabanki Íslands sínum vöxtum háum. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 445 orð | 2 myndir

Svefnlyf hækka í verði – stinningarlyf lækka

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is LYFJAGREIÐSLUNEFND ákvað ásamt fulltrúum apótekara í ágústmánuði síðastliðnum að breyta smásöluálagningu á lyfseðilsskyldum lyfjum. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 108 orð | 1 mynd

Verðbólga minnkar mikið á evrusvæðinu

TÓLF mánaða verðbólga á evrusvæðinu, en því tilheyra 15 af ríkjum Evrópusambandsins, mældist 2,1% í nóvembermánuði. Hefur verðbólgan ekki verið minni í fjórtán mánuði, en hún minnkaði mikið frá fyrra mánuði er hún mældist 3,2%. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 157 orð

Vilja leysa erlenda fjárfesta út í skömmtum

Vilji er til þess innan Seðlabankans að semja við erlenda fjárfesta um að þeir fái að skipta krónum sem þeir eiga út í smáum skrefum. Viðræður hafa verið í gangi til að finna lausn á málinu. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 1353 orð | 4 myndir

Vogun vinnur – vogun tapar

Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SKULDIR heimilanna aukast um 6-7 milljarða vegna þeirrar ákvörðunar Alþingis í síðustu viku að hækka álögur á eldsneyti, áfengi, tóbak og fleiri neysluvörur um 12,5%. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 74 orð

Woolworths við það að hverfa

BRESKA verslanakeðjan Woolworths, sem Baugur á 10% hlut í, mun væntanlega hverfa af sjónarsviðinu hinn 5. janúar næstkomandi, en þá er fyrirhugað að búið verði að loka öllum 807 verslunum keðjunnar. Meira
18. desember 2008 | Viðskiptablað | 102 orð

Þynnast út

BÚIÐ er að vinna tillögur um fjárhagslega endurskipulagningu á Milestone innan Glitnis. Tillögurnar hafa verið kynntar kröfuhöfum, sem verða að samþykkja þær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.