Greinar sunnudaginn 4. janúar 2009

Fréttir

4. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 79 orð

Dansæði rann á mann

DANSÆÐI rann á gest skemmtistaðar nokkurs í miðborginni aðfaranótt laugardags. Annar gestur lá óvígur eftir en dansarinn gerðist fullákafur í dansi sínum, stökk upp á borð og dansaði í hringi. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 1551 orð | 1 mynd

Engan á að skorta fé til nauðþurfta

Amtmaðurinn á einbúasetrinu nefnist ævisaga Gríms Jónssonar, sem Kristmundur Bjarnason á Sjávarborg hefur fært í letur. Pétur Blöndal talaði við Kristmund um lýðræði, móðuharðindin og björgunarstarfið. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 978 orð | 2 myndir

Enginn bilbugur á Karli keisara

Eftir Valgerði Þ. Jónsdóttur vjon@mbl.is Karl keisari eða djásnið í krúnu Chanel eins og Karl Lagerfeld er jöfnum höndum kallaður, varð sjötugur á liðnu ári, þegar hálf öld var liðin frá því hann haslaði sér völl svo heitið gæti í hátískuborginni París. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 779 orð | 3 myndir

Er biðin loksins á enda?

Eftir Orra Pál Ormarsson orri@mbl.is Engum er alls varnað, allra síst æringjunum á netinu. Við gerð þessarar greinar rakst ég á eftirfarandi spurningu: Hvað er langt síðan Liverpool var á toppnum í ensku knattspyrnunni á jólunum? Meira
4. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fjölskyldumyndir ekki bara fyrir börn

BAZ Lurhman, leikstjóri stórmyndarinnar Australia, segir að markaðssetning kvikmyndaiðnaðarins stuðli að því að sundra áhorfendum í aðskilda kima. „Kvikmyndir í dag eru oftast skýrt flokkaðar sem gamanmyndir, hasar, ástarsögur o.s.frv. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 1019 orð | 1 mynd

Fordómalaus heimsborgari

Helga Jóhannsdóttir og Ómar Ragnarsson eiga sjö börn. Það er því af nægum tengslum að taka í þeirri fjölskyldu. Hér tala Lára og Þorfinnur. Meira
4. janúar 2009 | Evrópusambandið (almennt) | 439 orð | 1 mynd

Frá erjum í átt til einingar

Við lok síðari heimsstyrjaldar beið nasisminn skipbrot. Kommúnisminn stóð hins vegar af sér hildarleikinn í Evrópu og aðeins nokkrum misserum eftir stríðslok klauf járntjald álfuna í austur og vestur. Fasisminn, systurstefna nasismans, hélt velli í álfunni enn um hríð. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 540 orð | 1 mynd

Hátíð á „gömlu jólunum“

„Þrettándinn er 6. janúar, þrettándi og síðasti dagur jóla. Hann heitir upphaflega opinberunarhátíð og hefur verið tengdur ýmsum kristnum trúaratburðum, einkum skírn Krists og Austurlandavitringum. Meira
4. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 319 orð

Helguvík í gang 2011

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is NORÐURÁL á í viðræðum við fimm evrópska banka um fjármögnun álversbyggingar í Helguvík. Ágúst F. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 903 orð | 3 myndir

Hin mislynda ljóðræna

Yfirlitssýning á verkum bandaríska alþýðulistamannsins James Castles í listasafni Fíladelfíuborgar hefur vakið mikla athygli á umliðnum vikum. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 1744 orð | 1 mynd

Hræðsla við lyfjagjöf

Bandaríski taugalæknirinn Michael G. Chez er sérfræðingur í einhverfu og tengslum sjúkdómsins við flogaveiki. Hann er jafnframt frumkvöðull í því að beita lyfjum sem jafnan eru notuð við Alzheimers-sjúkdómi á einhverfu og hefur meðferðin skilað góðum árangri. Meira
4. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Ísland áfram í efstu deild þjóða

VERG landsframleiðsla hér verður um ellefu milljarðar evra eða um 35 þúsund evrur á mann á árinu 2009, samkvæmt útreikningum Samtaka atvinnulífsins (SA). Tekið var mið af spá Seðlabankans um landsframleiðslu og gengi krónunnar. Meira
4. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Íslendingar aldrei verið svartsýnni

ÍSLENDINGAR eru yfirleitt svartsýnir á horfur ársins 2009 og hafa aldrei verið jafn svartsýnir frá því mælingar hófust, samkvæmt niðurstöðum könnunar Gallup sem gerð var undir lok síðasta árs. Könnunin var gerð í 46 löndum. Meira
4. janúar 2009 | Evrópusambandið (almennt) | 830 orð | 1 mynd

Kostir og gallar aðildar að ESB

Umfjöllunin um Evrópusambandið verður aðgengileg á mbl.is. Þar verður einnig margvíslegt ítarefni, svo sem myndskeið og aðsendar greinar fræðimanna. Tenging við ESB-vefinn verður í valstikunni ofarlega á forsíðu mbl.is og bætist inn á vefsafnið sem þar er. Einnig verður hægt að tengjast vefnum á slóðinni: www.mbl.is/esb. Meira
4. janúar 2009 | Evrópusambandið (almennt) | 88 orð

Kostir og gallar aðildar að ESB

Meiri þungi hefur færst í umræður um mögulega aðildarumsókn Íslendinga að Evrópusambandinu. Í tilefni af því hefur Morgunblaðið ráðist í viðamikla fréttaskýringu, sem birtist næstu daga bæði í Morgunblaðinu og á mbl. Meira
4. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Kunna ekki með fé að fara

„ÞAÐ eru skrýtnir kumpánar, sem þreytast ekki á að reyta af sér mannorðið með því að safna að sér peningum, sem þeir hafa ekkert með að gera og eru mun betur komnir annars staðar. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 3398 orð | 9 myndir

,,Leikið upp á líf og dauða“

Í haust hafa dáðustu knattspyrnusynir Íslands verið til umfjöllunar eftir að einvalaliði íslenskra sparkspekinga var smalað saman í her- ráð og gert að velja þá tuttugu bestu. Meira
4. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

,,Mér fannst þetta svo sjálfsagt“

HALLDÓR Einarsson, eigandi Henson og fyrrum knattspyrnumaður, segist vonast til þess að stytta af Alberti Guðmundssyni muni rísa á næsta ári. Meira
4. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 562 orð | 3 myndir

Reksturinn afeitraður

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is Ýmis úrræði koma til skoðunar hjá bönkum vegna úrlausna fyrir fyrirtæki í rekstrarerfiðleikum. Við beitingu slíkra úrræða þarf oft að beita huglægu mati. Meira
4. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Reyna að lokka viðskiptavini inn í búðirnar

Útsölur hófust í mörgum verslunum um helgina. Mismunandi er hversu mikið er slegið af verði vörunnar, en um heim allan reyna kaupmenn nú að lokka viðskiptavini inn í búðirnar með tilboðum. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 1296 orð | 3 myndir

Rokkað í hálfa öld

Fimmtíu ár eru síðan ungur tónlistarmaður, Jakob Ó. Jónsson, fór að troða upp á dansleikjum. Hann hefur starfað óslitið síðan og skipta þau þúsundum lögin sem hann hefur sungið fyrir löðursveittan lýðinn. Fyrir margt löngu ákvað Jakob hins vegar að syngja aldrei inn á plötu. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 123 orð

Sigga Beinteins

Sigríður María Beinteinsdóttir fæddist 26. júlí 1962, í miðjunni af sjö börnum Svövu Markúsdóttur, sem lést 2007 og Beinteins Ásgeirssonar. Meira
4. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 718 orð | 3 myndir

Sloppnir fyrir horn?

Ég ætla ekkert að draga það í efa að stjórnvöld séu að gera hvað þau geta til þess að vinna íslensku þjóðina út úr þeim vanda sem hún er nú á bólakafi í. En það sorglega er, að allt virðist hér gerast á hraða snigilsins. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 621 orð | 3 myndir

Taugastríð og blóðfórnir

Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is Skothríð, sprengingar, morð og djöfulgangur í Mið-Austurlöndum, óttaslegin og stóreygð börn sem skilja ekki neitt í neinu, fjölskyldur á flótta, skelfingaróp. Meira
4. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Torvelda friðarumleitanir Obama

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 321 orð | 1 mynd

Ummæli

Það er hins vegar hrein fjarstæða að ég beri ábyrgð á að hafa upp á mitt eindæmi fellt íslenska fjármálakerfið eins og fjölmargir halda fram. Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, í grein í Morgunblaðinu. Meira
4. janúar 2009 | Innlent - greinar | 1646 orð | 3 myndir

Viðtalið sem aldrei birtist

Eftir Agnesi Bragadóttur agnes@mbl.is Mér finnst bæði hollt og gott í kringum áramót að líta aðeins um öxl og íhuga hvað hefur gerst og hvernig hefur gengið. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2009 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Ingibjörgu Sólrúnu til varnar

Það er mikil skammsýni hjá Ögmundi Jónassyni, VG, að hvetja utanríkisráðherra til að slíta öll pólitísk tengsl við Ísraelsmenn. Meira
4. janúar 2009 | Leiðarar | 385 orð

Ísland og ESB

Morgunblaðið mun næstu tólf daga birta ýtarlega fréttaskýringu um Ísland og Evrópusambandið. Bæði verður fjallað um Evrópusambandið almennt út frá sögu þess og sáttmálum og um mögulega aðild Íslands að sambandinu, kosti hennar og galla. Meira
4. janúar 2009 | Reykjavíkurbréf | 1627 orð | 1 mynd

Lítilsvirðing Bush fyrir mannréttindum

Mannréttindi hafa verið lítils virði í stjórnartíð George W. Bush Bandaríkjaforseta. Allt frá því að hryðjuverkin voru framin í Bandaríkjunum 11. Meira
4. janúar 2009 | Leiðarar | 268 orð

Úr gömlum leiðurum

7. janúar, 1979: „Þau uggvænlegu tíðindi hafa verið að berast, að atvinnuleysi hefur aukizt verulega frá því í fyrra. Þannig voru um áramótin 88% fleiri atvinnulausir en sl. Meira

Menning

4. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 484 orð | 1 mynd

Alþýðleg tónlistarfræði

Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is MEÐ fyrstu vefsíðum sem eitthvað kvað að á netinu var kvikmyndaalfræðigrunnurinn Internet Movie Database, IMDb.com, sem fór í loftið fyrir rúmum átján árum. Meira
4. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 140 orð | 1 mynd

Cruise kippti ekki í spotta

TOM Cruise segir að börnin sín þurfi að hafa fyrir því að fá hlutverk í kvikmyndum. Meira
4. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 773 orð | 2 myndir

Cumbia, skælifetlar og sýrt vestrænt popp

Í Perú panta menn chicha morada á veitingahúsum og malla líka heima. Með drykknum hlusta þeir svo á chicha – alþýðlega danstónlist sem hentar vel með alþýðlegum drykk. Meira
4. janúar 2009 | Menningarlíf | 208 orð | 1 mynd

Hollt og Bolt

Teiknimynd í þrívídd. Leikstjórar: Chris Williams og Byron Howard. Með enskri og íslenskri raddsetningu. 95 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
4. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 186 orð | 1 mynd

Náði hámarkinu með Konu

MÉR entist ekki þolinmæði til að fylgjast með þættinum Bandinu hans Bubba sem sýndur var á Stöð 2 í fyrra. Eitt atriði sá ég þó sem vakti furðu mína og er mér minnisstætt. Meira
4. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 934 orð | 3 myndir

Óður til fósturjarðarinnar

Nýjasta kvikmynd ástralska leikstjórans Baz Luhrmans, Australia, er í einu orði sagt „stórmynd“. Gauti Sigþórsson hitti leikstjórann að máli og spjallaði við hann um kvikmyndina, kvikmyndahefðina og dauða fjölskyldumyndarinnar. Meira
4. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 209 orð | 2 myndir

Rourke sagður hnýta í Penn

ÞVÍ er spáð að leikararnir Mickey Rourke og Sean Penn verði báðir tilnefndir til Óskarsverðlauna, en nú hefur Rourke verið sakaður um að níða niður frammistöðu Penns. Meira
4. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 90 orð | 1 mynd

Sonur Travolta látinn

SONUR leikaranna Johns Travolta og Kelly Preston lést á föstudag eftir að hafa fengið flogakast þegar fjölskyldan var í fríi á Bahamaeyjum. Meira
4. janúar 2009 | Menningarlíf | 280 orð | 1 mynd

Watson nýtur þess að gleðja aðdáendur

EMMA Watson er breskur unglingur en þekktari en flestir jafnaldrar sínir, enda leikur hún Hermione Granger í hinum vinsælu kvikmyndum um Harry Potter og félaga. Meira
4. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 201 orð | 1 mynd

Winslet og Mendes á regluleg stefnumót

LEIKKONAN Kate Winslet segir það vera markmið hennar og eiginmannsins, leikstjórans Sam Mendes, að eiga tvö „stefnumótakvöld“ í hverri viku. Leikkonan, sem er orðin 33 ára, á tvö börn, fimm og átta ára gömul. Meira

Umræðan

4. janúar 2009 | Aðsent efni | 613 orð | 1 mynd

Gegn umsókn í ESB á landsfundi Sjálfstæðisflokksins

Engilbert Ingvarsson skrifar um aðild að Evrópusambandinu og Sjálfstæðisflokkinn: "Fulltrúar á landsfundi eiga ekki, nauðbeygðir af áróðri ESB-trúarspekinga, að samþykkja umsókn í Evrópusambandið." Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 723 orð | 1 mynd

Hjálpum þeim

TUGÞÚSUNDIR landsmanna horfa nú með vaxandi skelfingu á sparnað sinn í íbúðarhúsnæði brenna upp vegna verðtryggingar húsnæðislána. Horfa ráðþrota á 17% verðbólgu neysluverðsvísitölu hækka 20 milljón króna húsnæðislán um nær 300 þúsund krónur á mánuði! Meira
4. janúar 2009 | Pistlar | 482 orð | 1 mynd

Landráðamaður í valþröng

Kristján Jónsson: "Enn á ég eftir að gera fyllilega upp við mig hvort ég á að gerast landráðamaður með því að styðja inngöngu Íslands í Evrópusambandið eða svíkja ættjörðina með því að styðja ekki inngöngu í sambandið." Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 713 orð | 1 mynd

Leið út úr ógöngum

SAMÞYKKT verði lög nú þegar sem kveði á um að núverandi kvótakerfi í sjávarútvegi verði aflagt frá og með 1. september 2009. Veiðiréttur núverandi kvótaeiganda fellur niður frá og með þeim tíma. Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Leit og svör

Pistlar sr. Sigurbjörns Einarssonar, sem Morgunblaðið birti á sunnudögum fyrr á þessu ári, vöktu mikla ánægju meðal lesenda. Um það samdist, milli sr. Sigurbjörns og Morgunblaðsins, að hann héldi áfram þessum skrifum og hafði hann gengið frá nýjum skammti áður en hann lést. Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 828 orð | 1 mynd

Niðurskurður og launahækkanir

Agnes Vala Bryndal: "Á SÍÐUSTU tveimur mánuðum höfum við horft upp á mestu umbrot í sögu þjóðarinnar frá því snemma í byrjun síðustu aldar. Fjármálakerfið sem allir höfðu trú á féll með hraða ljóssins og við horfum nú upp á fólk missa aleiguna, vinnuna og æruna." Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Orkuveita í áratug

Guðlaugur Gylfi Sverrisson skrifar um Orkuveitu Reykjavíkur: "Nú um áramótin var liðinn réttur áratugur frá því Rafmagnsveita Reykjavíkur og Hitaveita Reykjavíkur sameinuðust undir merki Orkuveitu Reykjavíkur." Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 218 orð | 1 mynd

Óþolinmótt ungt fólk

UNGT fólk er oft óþolinmótt, segir stjórnarformaður LÍN, Gunnar Birgisson. Þegar efnahagsundrið leið undir lok á einni viku í október urðu námsmenn erlendis fyrir alvarlegri kjaraskerðingu. Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 618 orð | 1 mynd

Samstaða um Evrópu

Skúli Helgason skrifar um Evrópumál: "Þess vegna er lykilatriði að fulltrúar allra stjórnmálaflokka, jafnt þeirra sem eru hlynntir aðild og mótfallnir komi að mótun samningsmarkmiðanna." Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Vei lánum sælla skuldara

NÚ ÞEGAR þetta er skrifað hefur verð á þorski lækkað um 30% og er von á að hann lækki enn meira á nýju ári. Álverð lækkar einnig um 30% og er alger óvissa með álframleiðslu í heiminum á nýju ári vegna iðnaðarkreppunar. Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 620 orð | 1 mynd

Velferð fjölskyldna langveikra barna

Hilmar Þór Sævarsson og Guðrún Elvira Guðmundsdóttir segja frá starfsemi Rjóðursins og Sjónarhóls: "Mikilvægur hluti velferðarkerfisins á Íslandi er félagasamtök sem ekki hafa fasta tekjustofna. Það þarf að slá skjaldborg um þá ómissandi starfsemi." Meira
4. janúar 2009 | Velvakandi | 330 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hryðjuverk BREZKA stjórnin hefur sett á okkur hryðjuverkalög. Var ekki hernám Íslands vorið 1940 eitt allsherjar hryðjuverk? Margt bendir til að svo hafi verið í raun. Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Verkefni handa háskólahagfræðingum

GJALDMIÐILSFRÆÐI, eins og háskólahagfræðingar fjalla um þau nú, eru eins og kartöflufræði búfræðinga fyrir 80-90 árum. Ef leitað var til búfræðings á fyrstu áratugum 20. Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 382 orð | 1 mynd

Þjóðnýting bankanna – enda komi fullar bætur fyrir

ÞJÓÐNÝTING bankanna var djörf framkvæmd, en líklega nauðsynleg til að halda eðlilegri fjármálaþjónustu gangandi í landinu. Það var að minnsta kosti mat ríkisstjórnar Íslands og því er öll framkvæmd málsins í hennar höndum. Meira
4. janúar 2009 | Aðsent efni | 626 orð | 1 mynd

Því ekki vísitala fasteignaverðs?

Torben Friðriksson skrifar um fasteignalán: "Fasteign er ekki neysluvara" Meira

Minningargreinar

4. janúar 2009 | Minningargreinar | 1378 orð | 1 mynd

Guðbjörg Pálsdóttir

Guðbjörg Pálsdóttir, Sólbakka á Selfossi, fæddist á Skúmsstöðum á Eyrarbakka, 27. október 1910. Hún lést á Ljósheimum á Selfossi 19. desember síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 1730 orð | 1 mynd

Guðbjörg Þorsteinsdóttir

Guðbjörg Þorsteinsdóttir fæddist á Fornusöndum, V-Eyjaföllum, hinn 17. maí 1938. Hún lést eftir erfið veikindi á líknardeild Landakotsspítala hinn 12. desember síðastliðinn. Foreldrar Guðbjargar voru Þorsteinn Gunnarsson, f. á Krossi, A-Landeyjum 21. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Guðbjörn E. Guðjónsson

Guðbjörn Eggert Guðjónsson kaupmaður fæddist í Reykjavík 1. desember 1921. Hann andaðist á líknardeild Landspítalans á Landakoti sunnudaginn 21. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Digraneskirkju 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 749 orð | 1 mynd

Guðmundur Líndal Benediktsson

Guðmundur Líndal Benediktsson verkstjóri fæddist á Siglufirði 9. ágúst 1932. Hann lést á deild 11E á Landspítalanum að kvöldi 20. desember síðastliðins og var jarðsunginn frá Kvennabrekkukirkju í Dalasýslu 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 1588 orð | 1 mynd

Guðrún Halldórsdóttir

Guðrún Halldórsdóttir fæddist á Skálmarnesmúla í Barðastrandarsýslu 4. júlí 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 16. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Steinunn Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 1471 orð | 1 mynd

Hólmfríður Helgadóttir

Hólmfríður Helgadóttir fæddist á sjúkrahúsinu á Akureyri 15. mars 1960. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 18. desember síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal 27. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 257 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist í Reykjavík 8. mars 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 2. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 12. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

Kristín Þorbjarnardóttir

Kristín Þorbjarnardóttir fæddist á Bíldudal 4. júní 1923. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 23. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Grensáskirkju 2. janúar. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Magnús Grímsson

Magnús Grímsson fæddist í Vestmannaeyjum 10. september 1921. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja aðfaranótt 16. desember síðastliðins og fór útför hans frá Landakirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Ólöf (Lóa) Guðmundsdóttir

Ólöf Guðmundsdóttir, ævinlega nefnd Lóa, fæddist í Geirshlíð í Miðdölum í Dalasýslu 17. mars 1913. Hún lést í Reykjavík 9. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðrún Sigurðardóttir og Guðmundur Jónasson barnakennari. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Sigurður Þ. Gústafsson

Sigurður Þ. Gústafsson fæddist í Reykjavík 4. janúar 1939. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 31. ágúst síðastliðinn og var jarðsunginn frá Bústaðakirkju 11. september. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2009 | Minningargreinar | 2416 orð | 1 mynd

Þórður Jóhannesson

Þórður Kristinn Jóhannesson, skipstjóri og útgerðarmaður, oftast kallaður Dóri á Gauk, síðast til heimilis að Álfaskeiði 64, Hafnarfirði, fæddist á Gauksstöðum í Garði 4. nóvember 1929. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 21. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 108 orð | 1 mynd

Er kalt á kontórnum?

NÚ þegar kreppan ætlar alla að kæfa er allt eins líklegt að fyrirtæki fari að reyna að draga enn frekar úr kostnaði með því að spara húshitun. Meira
4. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 407 orð | 2 myndir

Hefur fyrirtækið rétta ímynd?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ALGENGT er að fyrirtæki kaupi sér þjónustu stórra ráðgjafarfyrirtækja til að fara yfir stefnumótun og rekstur fyrirtækisins. Meira
4. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 838 orð | 2 myndir

Hvað er hægt að gera „milli starfa“?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „ÞAÐ versta sem fólk getur gert er að einangra sig,“ segir Guðný Harðardóttir framkvæmdastjóri ráðningarþjónustunnar STRÁ MRI þegar hún er spurð hvað fólk eigi að gera þegar það missir vinnuna. Meira
4. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Stóísk ró á spjaldi

NÁNAST endalaust framboð er af alls kyns græjum sem losa eiga um streitu á vinnustaðnum, og veitir væntanlega ekki af. Boltar til að kreista og sandkassar til að róta í eiga að hjálpa fólki að ná einbeitingu á ný og láta spennuna líða burt. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2009 | Fastir þættir | 162 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ófullkomnar reglur. Norður &spade;D62 &heart;KG10872 ⋄10 &klubs;D109 Vestur Austur &spade;1098 &spade;ÁKG43 &heart;6 &heart;2 ⋄ÁG976 ⋄543 &klubs;K852 &klubs;7643 Suður &spade;75 &heart;ÁD954 ⋄KD82 &klubs;ÁG Suður spilar 4&heart;. Meira
4. janúar 2009 | Auðlesið efni | 69 orð | 1 mynd

Börnin full af kvíða

Komum barna til skóla-hjúkrunar-fræðinga í nýjustu hverfunum á höfuð-borgar-svæðinu hefur fjölgað um allt að 100% í september, október og nóvember miðað við sama tíma undan-farin tvö ár. Meira
4. janúar 2009 | Auðlesið efni | 164 orð | 1 mynd

Mörg hross hafa drepist úr salmonellu

Salmonellu-sýking sem kom upp í hrossum undir rótum Esju 21. desember sl. er óvenju slæm. 23 hross úr 40 hrossa stóði hafa drepist eða verið af-lífuð vegna sýkingar-innar. Meira
4. janúar 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið...

Orð dagsins: Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7. Meira
4. janúar 2009 | Auðlesið efni | 82 orð | 1 mynd

Ólafur íþróttamaður ársins 2008

„ÞETTA var ótrúlegt ár hjá mér,“ sagði Ólafur Stefánsson eftir að hann var kjörinn íþróttamaður ársins 2008 á föstudag. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu. Meira
4. janúar 2009 | Í dag | 24 orð | 1 mynd

Reykjavík Elsa fæddist 30. september kl. 16.11. Hún vó 4.465 g og var 53...

Reykjavík Elsa fæddist 30. september kl. 16.11. Hún vó 4.465 g og var 53 cm löng. Foreldrar hennar eru Rakel Þorbergsdóttir og Ragnar... Meira
4. janúar 2009 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Hafdís Birta fæddist 2. ágúst kl. 04.38. Hún vó 3.950 g og var...

Reykjavík Hafdís Birta fæddist 2. ágúst kl. 04.38. Hún vó 3.950 g og var 52,5 sm löng. Foreldrar hennar eru Björn Ragnar Lárusson og Una Ólöf... Meira
4. janúar 2009 | Fastir þættir | 177 orð

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. g3 Ba6 5. b3 Bb4+ 6. Bd2 Be7 7. Rc3 0-0 8. Hc1 d5 9. cxd5 exd5 10. Bg2 Bb7 11. 0-0 Rbd7 12. Dc2 He8 13. Hfd1 c6 14. Re1 Rf8 15. Bg5 Re6 16. Bxf6 Bxf6 17. e3 a5 18. Rd3 Be7 19. Hb1 Ba3 20. b4 axb4 21. Rxb4 De7 22. Meira
4. janúar 2009 | Í dag | 192 orð | 1 mynd

Smákökuafgangar á borðum

„Sex ára gömul dóttir mín hefur rætt um að færa mér morgunmat í rúmið,“ segir afmælisbarn dagsins, Einar Mar Þórðarson stjórnmálafræðingur, sem fyllir 35 ár í dag. Meira
4. janúar 2009 | Í dag | 27 orð | 1 mynd

Stokkhólmur Símon Ragnar Love fæddist 19. júlí kl. 7.23. Hann vó 16...

Stokkhólmur Símon Ragnar Love fæddist 19. júlí kl. 7.23. Hann vó 16 merkur og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Camilla Mirja Björnsdóttir og Pontus... Meira
4. janúar 2009 | Auðlesið efni | 184 orð | 1 mynd

Taka slaginn um ESB

Skip-brot krónunnar, banka-hrunið og efna-hags-kreppan hefur vakið Evrópu-pólitíkina til lífsins innan íslensku stjórn-mála-flokkanna. Meira
4. janúar 2009 | Auðlesið efni | 121 orð | 1 mynd

Topp-listar ársins 2008

Gagn-rýnendur og blaða-menn Morgun-blaðsins hafa valið eftir-farandi bestu verk ársins 2008: Besta bókin: Hvert orð er atvik eftir Þorstein frá Hamri. Besta leik-sýningin: Utan gátta eftir Sigurð Pálsson. Leikstjóri Kristín Jóhannesdóttir. Meira
4. janúar 2009 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er ekki mikill sjónvarpsaðdáandi og hefur í mörg ár ekki verið með sjónvarp. En nú er Víkverji fluttur á nýjan stað og þá var tekin ákvörðun um að hafa sjónvarp til taks og rúlla því fram í stofu þegar mikið liggur við. Meira
4. janúar 2009 | Í dag | 196 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. janúar 1891 Konráð Gíslason málfræðingur lést, 82 ára. Hann var einn Fjölnismanna og brautryðjandi í íslenskri orðabókargerð. Sigurður Nordal prófessor sagði: „Það sem Jónas Hallgrímsson hefur skrifað og Konráð samþykkt, það kalla ég íslensku. Meira

Ýmis aukablöð

4. janúar 2009 | Blaðaukar | 80 orð | 1 mynd

Að dreifa huganum

Það getur enginn setið endalaust yfir lærdómnum því þannig missir maður smám saman einbeitinguna. Til að brjóta upp daginn og hvíla sig inn á milli er gott að verðlauna sig með einhverju smáræði. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 143 orð | 1 mynd

Að halda einbeitingu

Erfitt getur verið að halda fullri einbeitingu í tímum eða við lærdóm. Hér koma nokkur góð ráð sem sögð eru óbilandi þegar kemur að því að halda einbeitingunni í lagi! Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 325 orð | 1 mynd

Að takast á við náttúruna

Eftir Maríu Ólafsdóttur maria@mbl.is Það má segja að ég sé forfallin fjallageit. Ég lærði að fóta mig í Flugbjörgunarsveitinni en ferðaðist síðan einnig með Ferðafélaginu áður en ég fór að leiðsegja. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 479 orð | 3 myndir

Aftur í skólann á besta aldri

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Það er yfirleitt mjög stórt skref að fara aftur í nám og margir sem til okkar leita mikla það fyrir sér,“ segir Arnheiður Gígja Guðmundsdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Mími-símenntun. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 72 orð

Allt á hreinu

Margir fara í nám til útlanda, bæði til lengri og skemmri tíma. Þegar komið er á nýjan stað er góð hugmynd að fara á stúfana og finna út hvar má finna það sem helst mun vanta. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 670 orð | 2 myndir

Alþjóðlegur háskóli á nýju sviði

RES Orkuskólinn var stofnaður árið 2006 á Akureyri og er alþjóðlegur háskóli á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Starfsemi skólans er byggð á forystu Íslendinga á sviði orkumála og víðtæku samstarfsneti, en að kennslu koma kennarar víðs vegar að úr heiminum. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 604 orð | 1 mynd

Aukið við háskólamenntun

Undanfarin ár hefur það færst verulega í vöxt að fólk viðhaldi og auki við sína menntun og hjá Símenntun Háskólans á Akureyri má sækja bæði styttri og lengri námskeið. Hluti námskeiðanna er kenndur í fjarnámi. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 294 orð | 1 mynd

Aukin aðkoma foreldra

Í nýjum heildstæðum lögum um leik-, grunn- og framhaldsskóla skapast ný tækifæri til eflingar menntunar á Íslandi og hefur aðkoma foreldra um leið verið stóraukin. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 498 orð | 4 myndir

Aukinn áhugi á ráðgjöf þjónustufulltrúa

Það virðist ekki vera aukin aðsókn að fjármálanámskeiðum þótt almenningur sé vissulega betur að sér um fjármál og málefni þeim tengdum. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 633 orð | 2 myndir

Áhugi er drifkraftur náms

Í leikskólanum Aðalþingi í Kópavogi fá börn og foreldrar að móta námskrána í samráði við leikskólann enda er áhugi drifkraftur náms. Kynfræðilegu sjónarhorni verður líka haldið á lofti þar og reynt verður að brjóta niður staðalímyndir. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 688 orð | 1 mynd

Brýnt er að búa börnin undir lífið

Dyggðir á borð við sjálfstraust, kurteisi, virðingu og gleði verða í hávegum hafðar á námskeiði fyrir unglinga sem náttúrulæknirinn Birgitta Jónsdóttir Klasen stefnir á að bjóða íslenskum ungdómi upp á. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd

Byrjaðu daginn vel

Mikilvægt er að byrja daginn vel áður en haldið er út í daginn, en það sama á við ætlir þú að læra heima við. Reyndu fyrst af öllu að hafa svefntímann reglulegan svo þú getir vaknað snemma enda gefur morgunstund gull í mund. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 88 orð

Eðlileg markmið

Ein aðalástæða þess að fólk nær ekki markmiðum sínum er sú að það setur markið of hátt. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 566 orð | 2 myndir

Einfaldir silfurskartgripir

Það er mun einfaldara að smíða silfurhluti úr silfurleir en hefðbundnu silfri en námskeið í silfurleirsmíði er kennt í Handverkshúsinu. Á námskeiðinu eru búnir til 6-8 silfurhlutir. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 738 orð | 1 mynd

Eitt stærsta framleiðslufyrirtæki landsins

Kvikmyndaskólinn er eitt stærsta framleiðslufyrirtæki landsins enda eru þar framleiddar um 80-90 stuttmyndir á önn. Skólinn er fluttur í nýtt og glæsilegt húsnæði í Kópavogi sem umbyltir starfinu í skólanum. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 212 orð

Er gráðan 60 milljóna virði?

Kannanir sýna að ávinningur af aukinni menntun er mismikill milli kynjanna. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 558 orð | 1 mynd

Er hundurinn þinn með gráðu?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Nám borgar sig ekki bara fyrir okkur sem göngum upprétt. Spennandi námsmöguleikar eru líka í boði fyrir besta vininn til að verða að sannkölluðum fyrirmyndarhundi. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 444 orð | 1 mynd

Ertu efni í lífvörð?

„En þú lítur ekki út eins og lífvörður,“ segir hún. „Hverju áttirðu von á?“ svarar hann að bragði. „Tja, ég veit ekki, kannski meiri töffara,“ segir hún. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 571 orð | 1 mynd

Fagþekking og metnaður

Danskar sjónvarpsþáttaseríur hafa verið mjög vinsælar á Íslandi undanfarin ár og á námskeiði hjá Endurmenntun Háskóla Íslands verður farið í saumana á hvað liggur að baki þessari velgengni. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 187 orð | 1 mynd

Fræðsla um þjóðbúninga

Karl Aspelund heldur fyrirlesturinn Um kvenbúninga heimsins á upphafsárum nýrrar aldar næstkomandi miðvikudag í húsakynnum Heimilisiðnaðarfélagsins. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Fyrir unga ökumenn

Það er ekkert grín að fara í fyrsta sinn af stað út í umferðina og gott að þeir sem nýkomnir eru með bílpróf séu eins vel undirbúnir og kostur er. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 521 orð | 1 mynd

Glóandi vírar tengdir saman

Í skóla skapandi greina innan Keilis, miðstöðvar vísinda, fræða og atvinnulífs, hefur nú verið sett saman nýstárlegt nám. Um er að ræða tveggja ára diplómanám í viðskiptalist, sem má segja að sé sprottið út frá frumkvöðlanámi skólans sem hófst síðastliðið haust. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 89 orð | 1 mynd

Gott skipulag

Þegar farið er í skóla eða á námskeið skiptir skipulag miklu máli. Reyndu eins og þú getur að skipuleggja afmarkaðan tíma á hverjum degi fyrir undirbúning og heimanám þannig að ekki safnist allt upp við lok annar. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 523 orð | 2 myndir

Góður grunnur til háskólanáms

IB-nám var upphaflega hugsað sem nám fyrir diplómatabörn þannig að þegar þau flyttust á milli landa ættu þau þess kost að vera í sambærilegu námi í nýju landi. Námið er í boði í mörgum löndum en hefur verið hér á landi í Menntaskólanum við Hamrahlíð síðan árið 1997. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Hagnýt tenging og fræðsla

Fræðslumiðstöð Atvinnulífsins stendur fyrir kennslufræðinámskeiðinu Stiklum. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 818 orð | 3 myndir

Hamingja foreldranna mikilvægust

Barnið komið heim er námskeið ætlað til að búa verðandi og nýbakaða foreldra undir það mikilvæga verkefni að ala upp barn. Á námskeiðinu er lögð áhersla á leiðir til að efla og viðhalda parasambandinu samhliða foreldrahlutverkinu. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 522 orð | 1 mynd

Jákvæð hormón með tjáningu og hreyfingu

Fullar af sól og orku hönnuðu þær Sigríður Arnardóttir, betur þekkt sem Sirrý, og Bjargey Aðalsteinsdóttir námskeiðið Hafðu það gott. Námskeiðið er ætlað konum sem vilja upp á eigin spýtur auka hamingju sína. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 378 orð | 1 mynd

Kanntu að nota glósuspjöldin rétt?

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Sumar námsgreinar krefjast þess, ef vel á að vera, að maður læri ýmsar staðreyndir og reglur utan að. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 178 orð | 1 mynd

Kennarar fá á baukinn

Ensk könnun hefur leitt í ljós að karlkyns kennarar bera meginþungann af yfirgangi og árásarhneigð nemenda. Svarað fullum hálsi Könnunin sýnir að nemendur eru líklegri til að svara karlkyns kennurum fullum hálsi í kennslustund og valda þannig ónæði. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 654 orð | 1 mynd

Kennir fólki sjálfsþekkingu

Að geta varið sjálfan sig við allar aðstæður og samtímis þekkt veikleika sína og styrk í daglegu lífi er hverjum manni nauðsynlegt að mati Egils Arnar Egilssonar. Kristján Guðlaugsson hitti hann að máli og ræddi við hann um sjálfsvarnarlist. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 591 orð | 1 mynd

Kennir unglingum fatasaum og hönnun

Öll sköpun krefst þekkingar og til að ná árangri þarf að hafa fyrir hlutunum, segir Ásdís Jóelsdóttir fatahönnuður. Kristján Guðlaugsson tók hana tali. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 631 orð | 1 mynd

Kvíði er óþægilegur en ekki hættulegur

Kvíði og streita eru algeng vandamál í nútímasamfélagi þar sem að mörgu er að hyggja. Kvíðameðferðarstöðin býður sérstakt námskeið til að kenna fólki að takast á við vanlíðan, álag og spennu. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 777 orð | 1 mynd

Leggja heiminn að fótum sér

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Hugsunin er sú að ungmennin renni í raun saman við innfædda, gerist hluti af því samfélagi sem þau flytjast til. Þar búa þau hjá fjölskyldu, stunda sitt nám, og taka þátt í lífinu eins og þau hefðu fæðst á staðnum. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 113 orð | 1 mynd

Leikur að tölum

Ekki finnst öllum allar námsgreinar jafn skemmtilegar og stundum getur verið erfitt að halda athygli yngstu nemendanna. Í stærðfræði getur verið sniðugt að setja upp smá leik eða jafnvel keppni í kringum námsefnið. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 622 orð | 1 mynd

Lingó miðlar málum námsfúsra

Þegar kreppir að sækir fólk í menntun og háskólar landsins eiga í erfiðleikum með að taka á móti öllum umsækjendunum. Fyrirtækið Lingó sérhæfir sig í því að gera fólki kleift að afla sér markvissrar menntunar erlendis. Kristján Guðlaugsson ræddi við Arnþrúði Jónsdóttur um starfsemi fyrirtækisins. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 694 orð | 2 myndir

Líflína fyrir mörg börn

Það er mikilvægt að börn eigi sér góðar fyrirmyndir en tugir reykvískra barna eiga sér framhalds- eða háskólanema sem vin í verkefninu Vinátta. Þessi jákvæðu tengsl eru sumum börnum líflína. Þau hlakka til alla vikuna. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 98 orð | 1 mynd

Læra fyrst og leika svo

Frá unga aldri er gott að venja börnin á að læra fyrst og leika svo. Þegar komið er heim úr skólanum er gott að setja þá reglu að börnin fái sér eitthvað gott í gogginn eins og samloku sem er tilbúin í ísskápnum eða ávexti, mjólk og kex. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Lærðu vel og mikið

Það getur verið erfitt að setjast niður eftir ágætis jólafrí og byrja að læra aftur. Sérstaklega getur það verið erfitt ef fríið hefur verið mikið lengra en það og jafnvel mörg ár. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 109 orð | 1 mynd

Lært í einni kös

Það getur verið mun auðveldara og skemmtilegra að læra saman í hóp. Komdu þér upp góðum hópi fólks, en þó ekki of stórum, sem vill frekar sitja saman í notalegu umhverfi og læra. Þó má umhverfið ekki vera svo notalegt að leti færist yfir mannskapinn! Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 745 orð | 2 myndir

Með þekkingu og fjármagni geta fyrirtæki náð árangri

Það þarf bæði fjármagn og mikla þekkingu til að frumkvöðlafyrirtæki nái að vaxa og dafna en oft hefur verið skortur á því síðarnefnda. Í viðskiptasmiðju Klaks er boðið upp á einstakt nám sem nýtist frumkvöðlum vel. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 872 orð | 2 myndir

Menntun fólks skapar virði

Opni háskólinn í Háskólanum í Reykjavík hefur verið starfræktur síðan í ágúst síðastliðnum. Hann starfar með allt frá æðstu stjórnendum og stjórnarmönnum til íslenskra skólabarna í samstarfi við íslenska og erlenda aðila. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 661 orð | 4 myndir

Mestu myndgæðin felast í filmunni

Mikið er pælt í ljósi og skugga á vinsælu svarthvítu ljósmyndanámskeiði Myndlistaskólans í Reykjavík. Ljósmyndarinn Erla Stefánsdóttir telur að stafræna tæknin hafi hvatt ólíklegustu áhugaljósmyndara til dáða þótt vissulega sé best að læra „alvöru“ ljósmyndun með sjálfri filmutækninni. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 547 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn eftir norskunámskeiði

Það hefur verið mikil eftirspurn eftir norskunámskeiðum og málaskólinn Lingva ætlar því að bjóða upp á ókeypis námskeið þar sem einungis þarf að greiða innritunargjald. Í skólanum er einbeitingin á talmál. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 274 orð | 1 mynd

Morgunnámskeið í hekli

Hjá Storknum er hægt að sækja ýmiss konar námskeið í handavinnu, en fyrirtækið er fyrst og fremst þekkt fyrir prjónanámskeið. Nú á vorönn verða þó einnig námskeið í hekli, bútasaumi og prjónaveskjagerð. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 100 orð | 4 myndir

Nám auðgar hugann

Það hefur sjaldan verið eins mikil aðsókn í skóla landsins enda miklir umbreytingartímar í þjóðfélaginu. Á slíkum tímum verða kröfurnar aðrar og einfaldari og því rétti tíminn til að mennta sig til framtíðar. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 469 orð | 1 mynd

Námskeið fyrir verðandi hetjur

Kennsla í skyndihjálp er eitt af grundvallarverkefnum Rauða krossins. Þar eru í boði fjölbreytt námskeið sem henta öllum. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd

Námskeið um umhverfismál

Fyrirtækið Alta býður fjölbreytt námskeið um umhverfis- og skipulagsmál, bæði almenn og sérsniðin að þörfum viðskiptavinarins. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 284 orð | 1 mynd

Námsmenn og gestir

Þegar farið er í nám erlendis fylgir gjarnan strollan af vinum og ættingjum á eftir sem vilja koma í heimsókn. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 197 orð | 1 mynd

Nytsamlegt ár

Ekki eru allir tilbúnir að fara beint í háskólanám þegar framhaldsskóla lýkur. Þá er um að gera að taka sér góðan tíma í að hugsa málið og nota tímann í eitthvað gagnlegt og skemmtilegt. Margir taka sér þá gjarnan ár í að hugsa málið og kanna heiminn. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd

Næring fyrir hugann

Það er ómögulegt að sitja svangur við lærdóminn og gott að hafa eitthvað við höndina til að narta í. Eins er nauðsynlegt að fá sér sopa af vatni reglulega til að maður verði ekki þreyttur og fái höfuðverk. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 646 orð | 3 myndir

Óteljandi möguleikar í dansinum

Klassíski listdansskólinn er einkarekinn ballettskóli sem viðurkenndur er af menntamálaráðuneytinu. Hann hefur þrjú undanfarin ár starfað eftir námskrá ráðuneytisins þannig að nemendur fá hluta af dansnámi sínu metið í framhaldsskólum. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 142 orð | 1 mynd

Reynslan metin

Segja má að nú sé hægt að fá námið í „skóla lífsins“ metið til eininga, því þróað hefur verið svokallað raunfærnimat þar sem þekking á ólíkum viðfangsefnum er metin til styttingar á námi. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 90 orð | 1 mynd

Röð og regla

Allir hafa gagn og gaman að því að læra eitthvað nýtt, jafnt ungir sem aldnir. Ætlir þú að sækja námskeið sem krefst heimalærdóms skaltu skapa þér þægilegan stað heima fyrir til að læra. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 489 orð | 2 myndir

Sannkallaður náttúruvísindaskóli

Landbúnaðarháskóli Íslands varð til við sameiningu Garðyrkjuskóla ríkisins, Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og Rannsóknastofnunar landbúnaðarins. Aðsókn að skólanum hefur aukist í gegnum árin og stunda þar nú um 400 nemendur nám. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 551 orð | 1 mynd

Síðasti séns að sækja um

Ekki má bíða öllu lengur með að sækja um háskólavist í Bandaríkjunum ef hefja á nám næsta haust. Góð leiðsögn er í boði við leitina að rétta skólanum. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 537 orð | 1 mynd

Skapandi og gagnrýnin hugsun mikilvæg

Atburðir síðustu mánuði sýna að öll þurfum við að vera gagnrýnin og meðvituð en nýtt diplómanám í Háskólanum á Bifröst og Listaháskóla Íslands byggist einmitt á skapandi og gagnrýninni hugsun. Námið var í raun búið til sem viðbrögð við ástandinu hérlendis undanfarna mánuði. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 299 orð | 1 mynd

Starfsþjálfun erlendis

AIESEC eru alþjóðleg, ópólítísk og sjálfstæð samtök sem rekin eru af stúdentum og nýútskrifuðum háskólanemum án hagnaðar. Í boði hjá samtökunum eru 4000 starfsþjálfunartækifæri í 110 löndum en aðildarlöndum fer sífellt fjölgandi. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 191 orð

Sterkari staða

Það getur verið vandasöm fjárhagsleg ákvörðun að fara í nám. Bæði þarf að greiða fyrir kennsluna, en námið getur líka komið niður á launuðum störfum. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 697 orð | 2 myndir

Stuðningur við foreldra mikilvægur

Brottfall úr framhaldsskólum hefur verið tíðrætt síðastliðin ár og við slíku hefur verið reynt að bregðast með nýjum möguleikum í námi eða starfi. Nú er spurning hvort breyttir tímar í þjóðfélaginu kunni að hafa þau áhrif að fólk ljúki frekar námi. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 748 orð | 2 myndir

Stutt við fjölbreytni í námsmati

Þegar jólin nálgast og eins þegar fyrstu geislar vorsólarinnar fara að skína sitja framhaldsskólanemar, líkt og fleiri, sveittir við próflestur. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 745 orð | 2 myndir

Sviðsskrekkurinn hverfur mjög fljótt

Þau stíga sín fyrstu spor á sviði hjá Sönglist og eftir fyrsta sviðsskrekkinn er námið bara gefandi og einkar skemmtilegt, segja upprennandi stórstjörnur á Íslandi. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 251 orð | 1 mynd

Svæðisleiðsögunám um Reykjavík

Nú á vorönn býður Leiðsöguskólinn spennandi nám í Svæðisleiðsögu um Reykjavík og nágrenni. Um er að ræða einnar annar nám sem hefst um miðjan janúar og lýkur í maí. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 596 orð | 4 myndir

Tónlist verður til á milli fólks

Ein besta leiðin til að hafa samskipti við barn sem ekki er farið að tala er í gegnum tónlist, að sögn Helgu Rutar Guðmundsdóttur. Hún heldur tónlistarnámskeið fyrir 0-9 mánaða börn og segir að börn séu mjög ung þegar þau bregðist við tónlist. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 558 orð | 2 myndir

Undirmeðvitundin nýtt til að auðvelda lærdóm

Með myndlestri á fólk að geta lesið hraðar sem og átt auðveldara með að finna aðalatriðin í textanum. Með myndlestri er slökun nýtt og unnið með textann áður en eiginlegi lesturinn hefst. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 732 orð | 1 mynd

Viðbrögð við erfiðum aðstæðum

Hjá Þekkingarmiðlun hafa í gegnum tíðina verið haldin ýmiss konar námskeið fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga. Hjá fyrirtækinu hefur nú verið brugðist við breyttum aðstæðum í þjóðfélaginu og námskeið ætluð stjórnendum og starfsmönnum í erfiðum aðstæðum eru nú efst á baugi. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 459 orð | 2 myndir

Viðurinn þarf að hljóma

Nemendur á gítarsmíðanámskeiði Gunnars Arnar Sigurðssonar eru himinlifandi þegar þeir fá gítarinn sinn í hendurnar enda er ólýsanlegt að spila á gítar sem maður hefur smíðað sjálfur. Meira
4. janúar 2009 | Blaðaukar | 739 orð | 1 mynd

Æ fleiri erlendir stúdentar

Alþjóðaskrifstofa Háskóla Íslands annast meðal annars stúdenta- og kennaraskipti Háskóla Íslands og gerð samstarfssamninga við erlenda háskóla fyrir hönd háskólans. Auk þess sér skrifstofan um ýmis önnur erlend samstarfsverkefni fyrir menntastigið á landsvísu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.