Greinar mánudaginn 5. janúar 2009

Fréttir

5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

100 héldust í hendur og fundu til samkenndar

YFIR 100 mótmæltu á Ráðhústorgi á Akureyri á laugardag. Mótmælin voru þau 13. í röðinni. Guðrún Þórsdóttir, talsmaður hópsins, segir að misjafnlega hafi verið mætt, þó alltaf vel. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Alltaf gaman að hitta félagana

LÍF og fjör var í árlegri nýársgöngu eigenda cavalier king charles spaniel-hunda í gær. Genginn var hringur í kringum Tjörnina í Reykjavík og voru hátt í 50 hundar með í för. Meira
5. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 101 orð

Ástin varir víst að eilífu

FULLYRÐINGUM um að ástin sé aðeins stundargleði og dofni með árunum hefur verið gefið langt nef af vísindamönnum í New York. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Breyta þarf reglugerðinni

UMBOÐSMAÐUR Alþingis hefur komist að þeirri niðurstöðu að samgönguráðuneytið verði að breyta reglugerð um leigubifreiðar. Guðjón Þ. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Bænakall í fyrsta sinn

MENNINGARSETUR múslíma á Íslandi kallaði múslíma saman til bæna úti við fyrsta sinni á laugardaginn. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð

Dagný Dimmblá sló í gegn

Þrettándi mótmælafundurinn í röð var haldinn á Austurvelli á laugardag, en yfirskrift mótmælanna er „Breiðfylking gegn ástandinu“. Margir lögðu leið sína á Austurvöll að þessu sinni til að sýna vilja sinni í verki og hlusta á ræðumenn. Meira
5. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Deilt um gasið

DEILUR Rússa og Úkraínumanna um flutning og greiðslur fyrir jarðgas sem nú hafa staðið í nokkrar vikur eru farin að hafa áhrif á gasflutninga til Evrópu. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Doktor í dýrafræði

* BJARNI Kristófer Kristjánsson , dósent við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum, varði 12. desember sl. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Doktor í talmeinafræði

* ÞÓRA Másdóttir hefur varið doktorsritgerð í talmeinafræði við Newcastle University í Bretlandi. Ritgerðin nefnist „Phonological development and disorders in Icelandic-speaking children“. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Efstir og jafnir á Ítalíu

SKÁKMENNIRNIR Björn Þorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson geta sannarlega unað sáttir við sitt en þeir urðu efstir og jafnir í b-flokki Reggio Emila-mótsins sem lauk á Ítalíu í gær. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 684 orð | 1 mynd

Einar eða tvennar kosningar?

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is SKIPTAR skoðanir eru innan stjórnarflokkanna og þeirra í milli um hvort rétt sé að efna til einnar þjóðaratkvæðagreiðslu eða tveggja um aðildarviðræður og mögulega aðild að Evrópusambandinu (ESB). Geir H. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Einhliða upptaka einfaldari

ÞAÐ ER einfaldara og áhættuminna að taka upp annan gjaldmiðil einhliða en að bíða eftir aðild að Evrópusambandinu gangi. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Enn eitt hrossanna fallið

Í GÆR drapst 24. hrossið úr stóðinu sem sýktist af salmonellu undir Esjurótum rétt fyrir jólin. Þrjú hross eru áfram alvarlega veik. Sautján hross eru farin að éta og virðist vera í lagi með þau. Þau eru enn höfð á húsum í Mosfellsbæ. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 331 orð

Farþegarnir komast heim

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is FARÞEGAR á vegum Ferðaskrifstofu Íslands þurfa ekki að óttast að komast ekki heim vegna fjárhagsvanda fyrirtækisins. Vandinn hefur nú verið leystur. Þetta segir Þorsteinn Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Fimm í einangrun vegna iðrasýkingar

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is FIMM eru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri eftir að hafa verið greindir með nóróveiru. Slíkar veirur valda iðrasýkingu og smit berast hæglega manna á milli með saurmengun, hósta eða munnslími. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fordæmir árás á Gaza

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra fordæmir innrás Ísraelshers á Gazaströndina og segir skelfilegt að svo mikils aflsmunar sé neytt gagnvart saklausu fólki sem hvergi kemst í burtu og hefur ekki aðgang að nauðþurftum. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 282 orð | 1 mynd

Frestur til höfða mál að renna út

Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is FRESTURINN til að höfða mál gegn breska ríkinu rennur út núna á miðvikudaginn. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 503 orð | 4 myndir

Gjaldtaka samræmd með komugjaldi

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is KOMUGJALD á sjúkrahús er nú almennt 1.400 kr. hærra en almennt komugjald á slysadeild eða bráðamóttöku. Það er vegna þess að það fyrrnefnda innifelur alla þjónustu. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Halldór úr öndunarvél

HALLDÓR Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er laus úr öndunarvél. Halldór dvelur á gjörgæsludeild Landspítala í Fossvogi vegna lungnabólgu. Hann var tekinn úr öndunarvélinni á laugardag. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Hjólar um mannlaus gatnamótin í þokunni

Jólaljósin fegra umhverfið á fyrstu dögum nýs árs. Þar fór ung konan um á reiðhjóli í gær í þokunni. Hitinn var aðeins þrjár gráður á hádegi í gær og lækkaði niður í eina þegar leið á daginn. Skyggni nam aðeins þrjú hundruð metrum. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 499 orð | 2 myndir

Horft fram og aftur á krepputímum

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is F er sagan í hring eða í spíral? Er heimurinn nú kominn aftur til fyrri hluta 20. aldar eða er vandinn allt annars eðl is? Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð

Hvar var byssan geymd?

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is EKKI er enn vitað nákvæmlega hvernig drengurinn, sem handtekinn var í Fellahverfinu á föstudagskvöld fyrir að bera á sér hlaðna skammbyssu, komst yfir vopnið. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Hættuleg hálka myndaðist á Hellisheiði

HELLISHEIÐI breyttist í slysagildru í gærdag þegar skyndilega snöggkólnaði og glerhálka myndaðist á örskotsstundu. Fimm slys urðu á heiðinni á skömmum tíma. Jeppabifreið fór út af veginum við Skíðaskálann í Hveradölum og valt. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 542 orð | 1 mynd

Íslensk stjórnsýsla veik

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is ÍSLENSKA stjórnsýslan er vanbúin til að takast á við þau stóru verkefni sem sinna þarf í kjölfar bankahrunsins. Ráðuneytin vinna hvert í sínu horni og skipulagt kerfi við ákvarðanatöku er ekki til staðar. Meira
5. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 58 orð

Jarðskjálfti í Indónesíu

Í ÞAÐ minnsta fjórir létust og tugir særðust eftir að röð öflugra jarðskjálfta skók austurhluta Indónesíu um helgina. Stærsti skjálftinn mældist 7,6 á Richterkvarða og varð norður af borginni Manokwari í Vestur-Papúahéraði. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Kanna eignarhald félaga

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is RÍKISSKATTSTJÓRI er nú að athuga hverjir séu raunverulegir eigendur um 300 stærstu hlutafélaga hér á landi. Athugunin hefur staðið í rúman mánuð að sögn Skúla Eggerts Þórðarsonar ríkisskattstjóra. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kvarta til Neytendastofu

Ábendingar vegna verðhækkana fyrir útsölu verslana tínast inn á borð Neytendastofu. Þetta segir Tryggvi Axelsson, forstjóri Neytendastofu. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 91 orð

Látum hvítu ljósin lifa

TRÚFÉLÖGIN á Íslandi hvetja landsmenn til að hafa kveikt á hvítu ljósunum áfram nú þegar jólahátíðin er á enda. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Leit að loðnu fyrir sunnan

RANNSÓKNARSKIPIÐ Árni Friðriksson hélt til loðnuleitar síðdegis í gær og er áætlað að leiðangurinn standi í allt að þrjár vikur. Byrjað verður að leita með suðurströndinni. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Maður kom á hvítum hesti

Eftir Sigrúnu Ásmundar sia@mbl.is „ÉG VAR að koma úr þessum líka frábæra útreiðatúr og var einmitt að velta því fyrir mér hvað þetta yrði skemmtilegur vetur,“ segir Ester Pálmadóttir. Hún varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu sl. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Maður og bíll fundust

HÚSBÍLL af Volkswagen Transporter- gerð, sem lögreglan leitaði að í gær, fannst síðdegis í gær í grennd við Þingvelli. Þegar lögreglan lýsti eftir bílnum kom fram að óttast væri um eiganda bifreiðarinnar en síðast var vitað um ferðir hans á nýársdag. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 92 orð

Monika strandaði

Tíu tonna bátur strandaði í innsiglingunni við Garð í Gerðahreppi, um 15 til 20 metra frá landi og var dreginn til hafnar í gærkvöldi. Ekkert amaði að áhöfninni, að sögn lögreglunnar í Keflavík. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 297 orð

Mosaic í stöðugum viðræðum við Kaupþing eftir bankahrun

MOSAIC Fashions er að hefja viðræður við lánardrottna til að tryggja framtíð félagsins, að því er fram kom í frétt The Sunday Times í gær. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Mosaic ræðir við lánardrottna

MOSAIC Fashions, sem er í nær helmingseigu Baugs og Kaupþing á um 20% í, er að hefja viðræður við lánardrottna sína til að tryggja framtíð fyrirtækisins, að því er sagði í breska dagblaðinu The Sunday Times í gær. Meira
5. janúar 2009 | Evrópusambandið (samningurinn) | 348 orð | 1 mynd

Munurinn á ESB og EES

Evrópusambandið er langmikilvægasti markaður Íslands en um 75% af útflutningsverðmætum frá Íslandi fara til aðildarríkja sambandsins. Góð tengsl við ESB eru því feikilega mikilvæg. Nú eru þessi tengsl tryggð með aðild Íslands að Evrópska... Meira
5. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Neyð íbúanna á Gaza eykst

ÁLAG á sjúkrahús á Gaza-svæðinu hefur aukist til mikilla muna eftir að Ísraelar hófu landárásir á svæðinu um helgina en linnulausar loftárásir hafa staðið yfir í eina viku. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 388 orð | 2 myndir

Núna er enginn hörgull á starfsfólki

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is ENGINN skortur er nú á starfsfólki til umönnunarstarfa hjá Hrafnistuheimilunum og Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund. Meira
5. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Ofan í ískalda vökina

ÞESSI rússnesku karlmenni nutu þess að dýfa sér ofan í ísvök eftir að hafa slakað á í notalegu gufubaði. Karlarnir stunduðu böðin rétt utan við Pétursborg í gær þar sem hitastigið mældist um 13 gráður undir frostmarki. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 118 orð

Óbreytt staða hjá Kaupþingi í Lúxemborg

EKKERT nýtt hefur gerst í sölunni á Kaupþingi í Lúxemborg. Að sögn Friðjóns Einarssonar, talsmanns Kaupþings þar ytra, mun ekkert gerast í sölu bankans fyrr en seinna í vikunni. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 274 orð

Rekja eigendaflækjur

Eftir Guðna Einarsson gudni@mbl.is RÍKISSKATTSTJÓRI er að athuga hverjir séu raunverulegir eigendur um 300 stærstu hlutafélaga hér á landi. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 666 orð | 1 mynd

Reykholt er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins

Eftir Birnu G. Konráðsdóttur Borgarbyggð | Öflug ferðaþjónusta er rekin í Reykholti í Borgarfirði og fæstir gera sér líklega grein fyrir því hversu margir gestir sækja staðinn heim árlega, en sú tala slagar upp í um eitt hundrað þúsund. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Sigri hrósandi á hattaballi

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Sigurvegararnir á hinu árlega hattaballi á Hestakránni á Skeiðum voru að vonum ánægðir með árangurinn enda framlög þeirra til samkomunnar með eindæmum frumleg. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Sirkusgestir skemmtu sér vel

Sirkus Húsfyllir var á sýningum Stórasta sirkuss Íslands í Hafnarfjarðarleikhúsinu um helgina. Enda lofuðu gestir frammistöðu sirkushópsins, sem er skipaður Íslendingum og tveimur Áströlum. „Þetta var mjög flott. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Síld í Hafnarfjarðarhöfn

MIKIÐ af síld var í og við höfnina í Hafnarfirði í gær. Íbúar í Hafnarfirði fylgdust með torfunum sem sumar voru alveg við ströndina. Síld sást í höfnunum í Vestmannaeyjum og Keflavík fyrir nokkrum dögum. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 362 orð | 1 mynd

Skinnin eru vottuð

CINTAMANI harmar umfjöllun um framleiðslu fyrirtækisins í Morgunblaðinu sl. laugardag og órökstuddar alhæfingar sem þar koma fram, að því er segir í yfirlýsingu frá fyrirtækinu. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Skuldir minnka

EINAR K. Guðfinnsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, telur að krónan styrkist hratt á næstunni og skuldastaða sjávarútvegsfyrirtækja lagist þar með. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 232 orð

Stjórnarmenn VR taka til varna

Eftir Halldór Armand Ásgeirsson haa@mbl.is Í YFIRLÝSINGU frá stjórn stéttarfélags VR segjast stjórnarmenn vera orðnir langþreyttir á rangfærslum og ómálefnalegum málflutningi þeirra sem segjast vilja breytingar í stjórn félagsins. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Veik stjórnsýsla og ekkert ákvarðanatökukerfi

ÍSLENSK stjórnsýsla er ágæt þegar lífið gengur sinn vanagang en þegar kemur að því að bregðast við einhvers konar áföllum er hún mjög veik, að mati Sigurbjargar Sigurgeirsdóttur stjórnsýslufræðings. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 175 orð | 2 myndir

Verð hækkað og lækkað

Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is TRYGGVI Axelsson, forstjóri Neytendastofu, segir ábendingum um verðhækkanir í aðdraganda útsölu heldur hafa fjölgað. Meira
5. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 721 orð | 2 myndir

Vopnahlé ekki í augsýn

Eftir Jóhönnu Maríu Vilhelmsdóttur jmv@mbl.is TUGÞÚSUNDIR ísraelskra hermanna nutu aðstoðar skriðdreka er þeir börðust við Hamas-liða á Gaza-svæðinu á sunnudag. Meira
5. janúar 2009 | Evrópusambandið (samningurinn) | 208 orð | 1 mynd

Yfirráð yfir miðunum í stjórnarskrá

Eftir Rúnar Pálmason runarp@mbl. Meira
5. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Þetta leggst bara vel í mig

„ÞETTA leggst bara vel í mig og ég er bjartsýn,“ segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, en hún fer í geislameðferð á Karólínska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi í lok næstu viku. Meira

Ritstjórnargreinar

5. janúar 2009 | Staksteinar | 213 orð | 1 mynd

Árekstur siðmenninga?

Fáir fræðimenn hafa haft jafn mikil áhrif á umræðuna um skipan heimsmála eftir lok kalda stríðsins og Bandaríkjamaðurinn Samuel Huntington með kenningum um árekstur siðmenninga. Meira
5. janúar 2009 | Leiðarar | 771 orð

Umræðuhættir á netinu

Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra skrifaði athyglisverðan pistil á bloggið sitt um helgina. Ráðherrann færir þar rök fyrir því að undanfarið hafi siðgildi í íslenzku samfélagi breytzt. Meira

Menning

5. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 68 orð | 4 myndir

Allt það besta árið 2008... og þá meinum við ALLT!

HIÐ gagnmerka og virta rit Time er ekkert spara við sig í hinum vinsæla topplistasið og sýnir mátt sinn og megin með því að birta topp tíu lista yfir allt milli himins og jarðar. Meira
5. janúar 2009 | Myndlist | 594 orð | 1 mynd

„Má kalla þetta hryðjuverk á striga“

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is KOLBRÁ Bragadóttir myndlistarmaður sýnir um þessar mundir í Listasalnum Iðu, nýjum sýningarsal á annarri hæð Lækjargötu 2, þar sem samnefnd bókaverslun er til húsa. Á sýningunni, sem hefur verið framlengd til 15. Meira
5. janúar 2009 | Tónlist | 245 orð | 1 mynd

Blaðamaður gagnrýnir tónlistarbann

Í SÁDI-Arabíu er öll tónlist önnur en trúarleg tónlist tengd íslam bönnuð. Meira
5. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 316 orð | 1 mynd

Craig segir lífinu snúið á haus

DANIEL Craig hefur nýlokið hringferð um fjölmiðla heimsins, við að kynna nýjustu Bond-myndina, en er mættur aftur í kynningasirkusinn, með gjörólíka kvikmynd. Meira
5. janúar 2009 | Tónlist | 763 orð | 1 mynd

Ég hef mikla trú á sönglögunum

*Víkingur Heiðar Ólafsson er farinn að semja tónlist *Hann vinnur nú að útsetningum íslenskra sönglaga fyrir einleikspíanó *Tónleikar á Listahátíð Meira
5. janúar 2009 | Myndlist | 291 orð | 1 mynd

Fígúrur í formageri

Texti Auður Ólafsdóttir, Verkefnastjórn Marteinn Viggósson, Útgefandi Jón Axel. Meira
5. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 93 orð | 5 myndir

Flott sirkussýning í Hafnarfirði

ÞETTA var mjög flott. Það var mikið lagt í sýninguna og hún kom verulega á óvart,“ sagði einn gestanna á sýningu Stórasta sirkuss Íslands“ í Hafnafjarðarleikhúsinu í gær. Meira
5. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 75 orð | 20 myndir

Flugan

» Hin sívinsæla hljómsveit Sálin hans Jóns míns lék á fjölsóttu balli í Broadway á nýársnótt þar sem fólk fagnaði nýjum og óvissum tímum prúðbúið og kampakátt. Meira
5. janúar 2009 | Tónlist | 531 orð | 2 myndir

Fyrirtaks Fordlândia

Um tveir áratugir eru síðan ég fyrst sá Jóhann Jóhannsson og heyrði. Hann fór þá fyrir prýðilegri nýrokksveit, Daisy Hill Puppy Farm, sem óneitanlega minnti á hina bresku Jesus & Mary Chain. Síðan hefur sitthvað gerst og gott á ferli Jóhanns. Meira
5. janúar 2009 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Haukur og Óskar hjá Bebopfélaginu

Í KVÖLD, mánudag, verður fyrsti gjörningur ársins á vegum Bebopfélags Reykjavíkur en félagið er að hefja sitt þriðja starfsár. Um tónleika á Kaffi Kúltúre við Hverfisgötu er að ræða og hefjast þeir klukkan 22. Meira
5. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Hlátur og grátur við skjáinn

Það er oft skemmtilegt að setjast við sjónvarpið og rifja upp árið sem kveður hinsta sinni. Ekki alltaf, en að minnsta kosti yfirleitt lærdómsríkt. Meira
5. janúar 2009 | Hönnun | 77 orð | 1 mynd

Karl talar um kvenbúninga heimsins

KARL Aspelund heldur fyrirlestur á miðvikudagskvöld kl. 20-22 í húsakynnum Heimilisiðnaðarfélagsins að Nethyl 2e. Fyrirlesturinn ber yfirskriftina „Um kvenbúninga heimsins á upphafsárum nýrrar aldar“ en einnig verður boðið upp á umræður. Meira
5. janúar 2009 | Bókmenntir | 1035 orð | 6 myndir

Myndasögur ársins 2008

Eftir Heimi Snorrason heimirsnorrason@yahoo.com Good bye eftir Yoshihiro Tatsumi Yoshihiro Tatsumi var mjög lítið þekktur í Japan fram á þetta árþúsund. Hann hefur þó verið ötull við að teikna og skrifa frá 7. áratug síðustu aldar. Meira
5. janúar 2009 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Offlæði verðlaunað

VIÐ opnun sýningarinnar Solitude í Neues Kunsthaus Ahrenshoop í Norðaustur-Þýskalandi á dögunum, hlaut Hrafnhildur Sigurðardóttir myndlistarkona verðlaunin „Neues Kunst hat Freunde“ fyrir verk sitt Offlæði – Waste . Meira
5. janúar 2009 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Riot mótmælir á Rósenberg

HLJÓMSVEITIN Riot, Halldór Bragason, Björn Thoroddsen, Karl Olgeirsson, Ásgeir Óskarsson og Jón Rafnsson, heldur tónleika á Rósenberg í kvöld kl. 21. Meira
5. janúar 2009 | Tónlist | 464 orð

Rödd sem mikils fjölda?

Handel: Messías í flutningi Schola cantorum og Alþjóðlegu barokksveitarinnar í Den Haag. Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Einsöngvarar: Andrew Radley, Gissur Páll Gissurarson, Marta Guðrún Halldórsdóttir og Alex Ashworth. Fimmtudagur 1. janúar. Meira
5. janúar 2009 | Tónlist | 84 orð | 3 myndir

Sálin leiddi nýársfagnaðinn

SÁLIN hans Jóns míns hélt uppi miklu stuði á nýársballinu á Broadway. Prúbúnir gestir hristu sig og skóku við taktvissan hljóðfærasláttinn, og sálarþrunginn söng Stefáns Hilmarssonar. Meira
5. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 132 orð | 7 myndir

Skúrkar ársins

1 Davíð Oddsson – ómissandi á öllum skúrkalistum, hvort sem hann á það skilið eður ei. 2 Stjórnendur bankanna gömlu – hvar eru þeir í dag? Á lúxussnekkju með kaldan í annarri og styrjuhrogn í hinni? Meira
5. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Status Quo enn vinsælir

ÞAÐ kann að koma á óvart hvaða tónlistarmenn héldu oftast tónleika á stórum tónleikastöðum í Bretlandi á nýliðnu ári: það voru gömlu rokkrefirnir í Status Quo. Meira
5. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 419 orð | 2 myndir

Vel heppnað kreppuskaup

Leikstjóri: Silja Hauksdóttir. Ritstjóri: Sigurjón Kjartansson. Aðalleikarar: Brynhildur Guðjónsdóttir, Guðjón Davíð Karlsson, Halldóra Geirharðsdóttir, Ilmur Kristjánsdóttir, Jón Gnarr, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Þorsteinn Bachmann. 55 mín. RUV 2008. Meira

Umræðan

5. janúar 2009 | Aðsent efni | 689 orð | 1 mynd

Áfangi að gjaldfrjálsum skólamáltíðum

Svandís Svavarsdóttir skrifar um skólamáltíðir: "Það er auðvitað ólíðandi að skólabörn geti ekki notið skólamáltíða vegna fátæktar eða annarra félagslegra aðstæðna." Meira
5. janúar 2009 | Pistlar | 447 orð | 1 mynd

Efasemdir Veveks og lýðræðið

Fyrir tæpum tuttugu árum reyndi ég að útskýra íslenskt samfélag fyrir indverskum verkfræðingi sem starfaði í svissneskum banka. Hann hét Vevek og leist mjög vel á fyrirkomulagið hjá okkur, þangað til hann spurði hversu margir Íslendingar væru. Meira
5. janúar 2009 | Aðsent efni | 774 orð | 2 myndir

Er verðbólgumælingin verðbólguhvetjandi?

VERÐBÓLGA er mæld með vísitölu neysluverðs. Um vísitölu neysluverðs gilda lög 12/1995 með breytingarlögum 27/2007. Meira
5. janúar 2009 | Aðsent efni | 563 orð | 1 mynd

Farsæld barnanna er okkar gæfa

DÝRMÆTASTA og jafnframt eitt það viðkvæmasta sem við eigum eru börnin. Í því árferði sem við búum við og eigum væntanlega eftir búa við næstu misserin er mikilvægt að gætt sé að velferð þeirra. Meira
5. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 361 orð | 1 mynd

Framboð til hagsmunagæslu fyrir ill og dyggðarlaus öfl

Frá Þorsteini Ingasyni: "ÞAÐ kann að vera ógn við réttarkerfið og lýðræðið í landinu verði Páll Magnússon kosinn formaður Framsóknarflokksins. Páli er stefnt fram til formanns af öflum sem hafa valdið þjóðfélaginu og einstaklingum gífurlegu tjóni." Meira
5. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 343 orð

Góðir Íslendingar, er ESB lausn?

Frá Pálma Jónssyni: "SKÚLI Thoroddsen ritar athyglisverða grein í Morgunblaðið þann 14. des sl. Lokaorð greinarinnar eru; „að ekkert sé að óttast þó að af aðild Íslands verði....“ Hvar er þá fullveldi Íslands komið?" Meira
5. janúar 2009 | Aðsent efni | 644 orð | 2 myndir

Í mál gegn breskum stjórnvöldum

Sigurður Kári Kristjánsson og Helgi Áss Grétarsson skrifa um málsókn á hendur breskum stjórnvöldum: "Yrði niðurstaða málsóknar jákvæð myndi hún án vafa styrkja rétt Íslendinga" Meira
5. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 207 orð

Málsvörn morðingja

Frá Agli Bjarnasyni: "ALDRAÐRI konu og ungri stúlku er haldið í gíslingu í þakherbergi í Reykjavík. Þeim er skammtaður matur af húsbónda sínum, þó að konan sé í raun eigandi hússins." Meira
5. janúar 2009 | Aðsent efni | 675 orð | 1 mynd

Nýir tímar í heimaþjónustu

Jórunn Frímannsdóttir skrifar um nýjan þjónustusamning um heimahjúkrun: "Að búa við sjálfstæði og virkni á eigin heimili er grundvallaratriði til að halda góðri líkamlegri og andlegri heilsu og líðan." Meira
5. janúar 2009 | Bréf til blaðsins | 231 orð | 1 mynd

Páll er traustsins verður

Frá Andrési Péturssyni: "PÁLL Magnússon, bæjarritari í Kópavogi, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis formanns Framsóknarflokksins." Meira
5. janúar 2009 | Aðsent efni | 474 orð | 1 mynd

Skák og mát? Átt þú ekki næsta leik?

Á NÝBYRJUÐU ári velta margir því fyrir sér, hverra kosta er völ fyrir lýðveldið Ísland í kjölfar bankahrunsins mikla. Hverjum er um að kenna? Getum við unnið til baka traust alþjóðasamfélagsins á Íslenskt samfélag sem fór hamförum. Meira
5. janúar 2009 | Aðsent efni | 787 orð | 1 mynd

Skipulagðar blekkingar

Í KASTLJÓSI 19. des. var rætt við Aðalstein Hákonarson, deildarstjóra hjá skattstjóra og fyrrv. endursk. KPMG. Aðalsteinn var spurður hvort reiknishaldsleikfimi sem stunduð hefur verið á Íslandi sé skipulögð blekking . Meira
5. janúar 2009 | Aðsent efni | 518 orð | 1 mynd

Syndaaflausn auðmanna eða nýr Landspítali?

ÞAÐ eru viss líkindi með jólaguðspjalli kristinnar kirkju annars vegar og því sem guðspjallamenn ríkisstjórnarinnar boða fyrir þessi jól. Í kristni tekur Guð á sig allar skuldir mannanna og eru allir sammála því að það sé óverðskuldað. Meira
5. janúar 2009 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Varnarlausari en fluga

Eftir Margréti K. Sverrisdóttur: "Það hefur verið ráðskast með okkur Íslendinga af fámennum hópi manna og mistækum stjórnvöldum. Við skulum að minnsta kosti hafa uppburði til að mótmæla því ..." Meira
5. janúar 2009 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Var orsök bankahrunsins aðgerðarleysi og heift?

Eftir Lúðvík Bergvinsson: "Hvergi virðist hafa örlað á samvinnu seðla- og viðskiptabanka við leit á lausnum. Engum blöðum er um að fletta að gott samstarf þessara aðila skipti miklu fyrir þjóðarhag." Meira
5. janúar 2009 | Velvakandi | 365 orð | 1 mynd

Velvakandi

Þjóð í vanda stödd ÞÓNOKKUÐ stór hluti landsmanna ætlast til þess af alþingismönnum að þeir hugsi fyrst og fremst um land og lýð og þjóðarhag, þegar þeir sem kjósendur gefa einhverjum frambjóðandanum atkvæði sitt í kjörklefanum. Meira

Minningargreinar

5. janúar 2009 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd

Guðmunda Oddbjörg Sigurðardóttir

Guðmunda Oddbjörg Sigurðardóttir fæddist í Jaðarkoti í Flóa 26. september 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 20. desember síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík 2. janúar. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2009 | Minningargreinar | 804 orð | 1 mynd

Guðrún Sigurðardóttir

Guðrún Sigurðardóttir fæddist að Rauðuskriðu í Suður-Þingeyjarsýslu þann 7.2. 1931. Hún lést að heimili sínu þann 27. desember síðastliðinn. Þann 20. ágúst árið 1955 gekk Guðrún í hjónaband með Gesti Hjaltasyni fæddum á Rútsstöðum í Eyjafirði 26.1.1931. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2009 | Minningargreinar | 2139 orð | 1 mynd

Hanna Edda Halldórsdóttir

Hanna Edda Halldórsdóttir fæddist á Blönduósi 15. september 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hanna Edda Gret Pálsdóttir húsmóðir, f. á Siglufirði 25.4. 1933, d. 2.9. 1989 og Halldór H. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2009 | Minningargreinar | 1353 orð | 1 mynd

Huldar Ágústsson

Huldar Ágústsson fæddist á Hvammstanga 13. október 1934. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 24. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin G. Ágúst Halldórsson bóndi og húsasmíðameistari, f. 23.11. 1897, d. 20.5. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2009 | Minningargreinar | 3520 orð | 1 mynd

Sigríður Hulda Sigurþórsdóttir

Sigríður Hulda Sigurþórsdóttir fæddist í Reykjavík 5. apríl 1963. Hún lést á Landspítalanum 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar eru Guðrún Karlsdóttir, f. 18.12. 1935 og Sigurþór B Gunnarsson, f. 18.1. 1936, d. 27.12. 1986. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2009 | Minningargreinar | 3556 orð | 1 mynd

Sævar Helgason

Sævar Helgason fæddist í Vík í Mýrdal 12. júlí 1941. Hann lést 28. desember sl. Hann var sonur hjónanna Jóhönnu Halldórsdóttur, f. 24.8. 1909, d. 15.2. 1969 og Helga Helgasonar f. 30.6. 1911, d. 6.10. 1985. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2009 | Minningargreinar | 224 orð | 1 mynd

Teitur Magnússon

Teitur Magnússon fæddist í Hafnarfirði 29. október 1920. Hann lést á St. Jósefsspítala í Hafnarfirði 20. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Garðakirkju 30. desember. Meira  Kaupa minningabók
5. janúar 2009 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Þór Rúnar Baker

Þór Rúnar Baker fæddist í Reykjavík 11. mars 1945. Hann lést af slysförum í Berufirði 7. desember síðastliðinn og var jarðsunginn frá Fossvogskirkju 22. desember. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Á taplista Forbes

Björgólfur Guðmundsson er á lista Forbes-tímaritsins yfir þá milljarðamæringa sem töpuðu nánast öllu á liðnu ári. Í fyrra hafi hann átt eignir að upphæð 1,1 milljarð Bandaríkjadala. Meira
5. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 365 orð | 2 myndir

Eignir endurmetnar í janúar

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Jónas Fr. Jónsson, forstjóri Fjármálaeftirlitsins, bendir á að búið sé að gefa út yfirlit yfir verkferla til að endurreisa íslenska bankakerfið. Meira
5. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 81 orð

Sjóður Novators leitar réttar í fjársvikamáli

Stjórnendur fjárfestingarsjóðs Novators, Novator Credit Opportunities, eru að leita réttar síns vegna fjársvikamáls sem bandaríski lögfræðingurinn Marc Dreier s tóð fyrir. Meira
5. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 2 myndir

Stjórn Tals var upplýst

Jóhann Óli Guðmundsson segir Þórdísi Sigurðardóttur fara með rangt mál haldi hún því fram að brottrekinn forstjóri Tals, Hermann Jónasson, hafi gert samning við Símann án samráðs við stjórn Tals. Meira
5. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 75 orð

Veðlán enn óleyst

Enn hefur engin lausn fengist í það hvernig mál fjármálafyrirtækja, sem hafa fengið lán í Seðlabanka Íslands með veðum í verðlitlum eða verðlausum bankabréfum, verður leyst. Meira
5. janúar 2009 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Vill fleiri opinber störf

Jake Tapper, stjórnmálaskýrandi bandarísku ABC-sjónvarpsstöðvarinnar í Hvíta húsinu, heldur því fram að Obama vilji skapa um 600 þúsund ný opinber störf þegar hann tekur við emætti forseta Bandaríkjanna. Meira

Daglegt líf

5. janúar 2009 | Daglegt líf | 250 orð | 4 myndir

Einstök sveitasæla í Hvitträsk

Eftir Önnu Sigríði Einarsdóttur annaei@mbl.is Standi til að dvelja nokkra daga í finnska höfuðstaðnum Helsinki er tilvalið að nota einn þeirra til að skreppa burt úr borginni. Meira
5. janúar 2009 | Daglegt líf | 150 orð | 1 mynd

Konur fá frekar timburmenn

Konur finna frekar fyrir neikvæðum áhrifum áfengisdrykkju en karlar, að því er niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar sýna. Rannsóknin leiddi í ljós að tvöfalt fleiri konur en karlar finni fyrir óþægindum eftir að hafa drukkið mikið magn áfengis. Meira
5. janúar 2009 | Daglegt líf | 532 orð | 1 mynd

Sameinuðu krafta sína í botsía

Eftir Svanhildi Eiríksdóttur Reykjanesbær | „Þetta er stærsta fjáröflunin og félaginu mjög mikilvæg. Meira
5. janúar 2009 | Daglegt líf | 807 orð | 5 myndir

Stærsta byggðasafn í heimi?

Ferð til Færeyja er ógleymanleg öllum þeim sem þangað leggja leið sína. Færeyingar eru sérstakir höfðingjar heim að sækja. Þeir hafa lagt sérstaka áherslu á að varðveita gömlu húsin sín. Meira

Fastir þættir

5. janúar 2009 | Fastir þættir | 157 orð

BRIDS - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Ungi maðurinn. Norður &spade;K107 &heart;-- ⋄ÁD107 &klubs;D109654 Vestur Austur &spade;-- &spade;DG6 &heart;K10865 &heart;DG9742 ⋄K9652 ⋄84 &klubs;872 &klubs;KG Suður &spade;Á985432 &heart;Á3 ⋄G3 &klubs;Á3 Suður spilar 6&spade;. Meira
5. janúar 2009 | Fastir þættir | 582 orð

BRIDS - Umsjón Arnór G. Ragnarsson norir@mbl.is

Þrjátíu pör á jólamótinu fyrir norðan Bridsfélag Akureyrar hefur staðið fyrir opnu tvímenningsmóti milli jóla og nýárs um langt árabil þar sem spilarar af Norðurlandi hafa reynt að vinna sér inn flugelda. Meira
5. janúar 2009 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Kaupmannahöfn Nadia Úrsúla fæddist 24. október kl. 17.26. Hún vó 3.750 g...

Kaupmannahöfn Nadia Úrsúla fæddist 24. október kl. 17.26. Hún vó 3.750 g og var 54 cm löng. Foreldrar hennar eru Elín Helga Gunnarsdóttir og Jón Páll... Meira
5. janúar 2009 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Neskaupstaður Hilmir Bjólfur fæddist 28. október kl. 6.09. Hann vó 3.740...

Neskaupstaður Hilmir Bjólfur fæddist 28. október kl. 6.09. Hann vó 3.740 g og var 52 cm. Foreldrar hans eru Halla Dröfn Þorsteinsdóttir og Sigurjón Þórir... Meira
5. janúar 2009 | Í dag | 31 orð

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í...

Orð dagsins: En hjálparinn, andinn heilagi, sem faðirinn mun senda í mínu nafni, mun kenna yður allt og minna yður á allt það, sem ég hef sagt yður. (Jóh. 14, 25. Meira
5. janúar 2009 | Fastir þættir | 137 orð

SKÁK - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

1. e4 c6 2. d4 d5 3. Rc3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6 6. h4 h6 7. Rf3 Rd7 8. h5 Bh7 9. Bd3 Bxd3 10. Dxd3 e6 11. Bf4 Da5+ 12. Bd2 Bb4 13. c3 Be7 14. c4 Dc7 15. O-O-O Rgf6 16. Re4 O-O 17. g4 Rxg4 18. De2 f5 19. Hdg1 Hae8 20. Re1 e5 21. Rg3 exd4 22. Meira
5. janúar 2009 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverjiskrifar

Víkverji er alltaf jafn feginn þegar jólahaldinu er að ljúka. Eins og aðdragandi jólanna er nú skemmtilegur þá er það nú svo að nokkurs óhófs gætir jafnan yfir sjálf jólin og því ekki laust við belging og óþægindi af salt- og sykurneyslu í kjölfarið. Meira
5. janúar 2009 | Í dag | 212 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. janúar 1848 Franskir skipbrotsmenn komu að landi í Breiðdal. Þeir höfðu lagt af stað frá Noregi til Frakklands í október en hrakist í hafi. 5. janúar 1874 Stjórnarskrá „um hin sérstöku málefni Íslands“ var staðfest af konungi. Meira
5. janúar 2009 | Í dag | 36 orð | 1 mynd

Þrettándinn á morgun

ÞJÓÐSÖGURNAR herma að síðasti jólasveinninn fari heim á þrettándanum, en þá eru þrettán dagar liðnir frá aðfangadag. Flestir fagna lok jólahátíðarinnar á þrettándanum með einhverjum hætti. Það er m.a. gert með því að skjóta upp... Meira

Íþróttir

5. janúar 2009 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

21 marks sigur Svía gegn Kúveitum

SVÍAR áttu ekki í vandræðum með að leggja Kúveita að velli á fimm landa mótinu en þjóðirnar áttust við í Kristianstad í gærkvöld. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Adriano greiðir risasekt til Inter

BRASILÍUMAÐURINN Adriano er í miklum vandræðum gagnvart vinnuveitendum sínum Inter Mílanó. Framherjinn fór í jólaleyfi til heimalandsins en hann mætti ekki á fyrstu æfingu liðsins eftir jólafrí. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá United á St. Marys

MANCHESTER United komst auðveldlega áfram í ensku bikarkeppninni í gær þegar liðið sigraði 1. deildar lið Southampton, 3:0, á St. Marys-vellinum í Southampton og mætir því Tottenham á heimavelli í fjórðu umferð keppninnar. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 559 orð | 1 mynd

City-menn niðurlægðir

EINS og jafnan þegar úrvalsdeildarliðin hefja keppni í bikarkeppninni verða óvænt úrslit og engin breyting varð á því. Manchester City, ríkasta félag heims, steinlá á heimavelli fyrir Nottingham Forest, 3:0, Southend, sem leikur í 2. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 240 orð

Eiður lagði upp eitt mark

EIÐUR Smári Guðjohnsen lagði upp eitt marka Barcelona þegar liðið sigraði Mallorca, 3:1, í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu á Camp Nou-vellinum í Barcelona á laugardagskvöldið þar sem Diego Maradona, landsliðsþjálfari Argentínu, var á meðal áhorfenda. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Einar meiddist í Svíaleiknum

TVÍSÝNT er með þátttöku Einars Hólmgeirssonar með íslenska landsliðinu í handbolta gegn Egyptalandi á morgun. Varð skyttan örvhenta fyrir meiðslum í nára í gær. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 100 orð

Endurkoma hjá Hens

ÞJÓÐVERJAR lögðu Grikki í tveimur vináttulandsleikjum í Þýskalandi um helgina en Þjóðverjar eru að undirbúa sig fyrir að verja heimsmeistaratitilinn á HM sem hefst í Króatíu síðar í mánuðinum. Þjóðverjar höfðu betur í fyrri leiknum, 31. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 730 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 3. umferð Hartlepool – Stoke 2:0 Michael...

England Bikarkeppnin, 3. umferð Hartlepool – Stoke 2:0 Michael Nelson 49., David Foley 76. Arsenal – Plymouth 3:1 Robin Van Persie 47., 85., David Gray 50. (sjálfsmark) – Karl Duguid 53. Cardiff – Reading 2:0 Ross McCormack 57. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 358 orð

Fannar kominn aftur í Val

FANNAR Þór Friðgeirsson handknattleiksmaður hefur snúið aftur heim til uppeldisfélags síns, Vals, eftir stutta dvöl hjá Stjörnunni í Garðabæ. Fannar gekk til liðs við Stjörnuna fyrir núverandi tímabil, hefur leikið 10 leiki fyrir félagið í N1-deildinni og er markahæstur Stjörnumanna með 50 mörk. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Nancy , lið Veigars Páls Gunnarssonar beið lægri hlut fyrir fjórðu deildar liðinu Romorantin í frönsku bikarkeppninni í knattspyrnu um helgina. Tapaði Nancy í vítaspyrnukeppni, 4:2, eftir framlengdan leik. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 295 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Eggert Gunnþór Jónsson lék allan tímann í vörn Hearts sem gerði markalaust jafntefli á heimavelli gegn grönnum sínum í Hibernian en liðin áttust við í Edinborgarslag í skosku úrvalsdeildinni. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 334 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Magnús Þór Gunnarsson leikmaður úrvalsdeildarliðs Njarðvíkur tekur út leikbann gegn FSu í Iceland Express-deildinni 9. janúar nk. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 397 orð | 3 myndir

Fólk sport@mbl.is

Uli Höness yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern München tilkynnti um helgina að króatíski framherjinn Ivica Olic muni ganga í raðir Bayern frá Hamburger í sumar. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Framlengir Snorri hjá GOG?

„SENNILEGA verður farið að ræða við mig um nýjan samning um leið og ég kem út til Danmerkur,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsmaður og leikmaður danska handknattleiksliðsins GOG. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Góður samningur fyrir 37 ára leikmann

HINN 37 ára gamli knattspyrnumaður Svía, Henrik Larsson, sem leikið hefur með Ólafi Inga Skúlasyni í Helsingborg undangengin þrjú ár, hefur fengið tilboð um að spila með franska liðinu Marseille næsta árið. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Guðjón ánægður með fyrsta leikinn

GUÐJÓN Þórðarson sá strákana sína í Crewe gera 2:2 jafntefli á útivelli gegn Millwall í 3. umferð ensku bikarkeppninnar á laugardaginn en Guðjón var að stýra liðinu í fyrsta skipti eftir að hann var ráðinn knattspyrnustjóri þess um jólin. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Íþróttafólk ársins 2008 hjá sérsamböndum og sérgreinanefndum ÍSÍ

Áður en kjöri á íþróttmanni ársins 2008 var lýst á Grand Hótel, þar sem handboltakappinn Ólafur Stefánsson var krýndur íþróttamaður ársins með glæsilegri kosningu, afhendi ÍSÍ verðlaun til þeirra íþróttakarla og -kvenna sem þóttu skara framúr hjá öllum... Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 156 orð | 8 myndir

Jón Margeir vann besta afrekið

JÓN Margeir Sverrisson hlaut sjómannabikarinn fyrir besta afrekið á Nýárssundmóti Íþróttasambands fatlaðra sem fram fór í gær. Keppendur eru börn og unglingar og hefur mótið farið fram frá árinu 1984. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Konrad Tota samdi við Þór frá Akureyri

FORRÁÐAMENN úrvalsdeildarliðs Þórs frá Akureyri hafa samið við leikmanninn Konrad Tota og mun hann leika með liðinu út leiktíðina. Tota er frá Kanada en hann er einnig með pólskt ríkisfang. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 110 orð

Liverpool gegn Everton

STÓRLEIKUR 4. umferðar í ensku bikarkeppninni verður án efa viðureign grannliðanna Liverpool og Everton en dregið var til fjórðu umferðarinnar í gær. Liðin mætast í úrvalsdeildinni á Anfield hinn 19. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Misjafnt gengi Íslendingaliðanna

ÞAÐ gekk upp og ofan hjá Íslendingaliðunum í 3. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu sem leikin var um helgina. Tvö þeirra féllu úr leik, Reading beið lægri hlut fyrir Cardiff í Wales og Bolton lá á Leikvangi ljóssins fyrir Sunderland. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Mutombo samdi við Houston

ÞRÁTT fyrir að vera 42 ára gamall er miðherjinn Dikembe Mutombo eftirsóttur í NBA-deildinni og í gær samdi hann við Houston Rockets út leiktíðina. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 177 orð | 1 mynd

NBA Aðfaranótt sunnudags: Houston – Atlanta 100:103 Milwaukee...

NBA Aðfaranótt sunnudags: Houston – Atlanta 100:103 Milwaukee – Charlotte 92:102 Sacramento – Indiana 117:122 New Jersey – Miami 96:101 Minnesota – Chicago 102:92 Philadelphia – San Antonio 106:108 New Orleans –... Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 605 orð | 1 mynd

Niðurlæging gegn varaliði

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik var kjöldregið þegar það tapaði fyrir B-liði Svíþjóðar í gær, 36:28 á sex liða minningarmóti um Staffan Holmquist í Svíþjóð. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Ólafur í heimsúrvali gegn Þjóðverjum

ÓLAFUR Stefánsson, nýkrýndur íþróttmaður ársins, verður í eldlínunni með heimsúrvali á miðvikudagskvöldið. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 725 orð | 1 mynd

Stefnir á úrvalsdeild

EINN allra fremsti skvassmaður Íslands, Kim Magnús Nielsen, hefur frá því í haust leikið með enska félaginu Heart, þrátt fyrir að búa og vinna á Íslandi. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Svíþjóð B – Ísland 36:28 Íþróttahöllin í Kristianstad, Åhus í...

Svíþjóð B – Ísland 36:28 Íþróttahöllin í Kristianstad, Åhus í Svíþjóð, minningarmót um Staffan Holmquist, sunnudaginn 4. janúar 2009. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Systkinin Magnús Ingi og Tinna Helgabörn sigursæl

MAGNÚS Ingi Helgason stóð uppi sem sigurvegari í einliðaleik karla á fimmta meistaramóti TBR af tíu í badminton, sem fram fór um helgina. Meira
5. janúar 2009 | Íþróttir | 1965 orð | 2 myndir

Það sem einu sinni hefur gerst getur gerst aftur

*Snorri Steinn vonast til að verða klár í slaginn með GOG eftir rúman mánuð *Smáaðgerð hefur orðið að stórmáli *Dreymdi um atvinnumennsku frá barnæsku *Hefur sótt einbeittur að settu marki *Engin mistök að yfirgefa Þýskaland fyrir Danmörku *Silfrið í Peking getur verið upphaf af miklu ævintýri hjá landsliðinu næstu árin Meira

Fasteignablað

5. janúar 2009 | Fasteignablað | 415 orð | 1 mynd

Húðun í stað brota og bramls

Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl. Meira
5. janúar 2009 | Fasteignablað | 360 orð | 2 myndir

Litlagerði 8

Reykjavík | Þetta fallega og reisulega einbýlishús í Gerðunum er til sölu hjá fasteignasölunni Fold. Skógi vaxinn Hákonargarður liggur að lóðarmörkum og veitir bæði næði og skjól, en lóðin sjálf er vel gróin og vísar til suðurs. Meira
5. janúar 2009 | Fasteignablað | 127 orð | 2 myndir

Ósýnilegu bókahillurnar

BÆKUR eru ekki aðeins góðar til lestrar heldur einnig skemmtilegt skraut á heimilinu. Vandaðar innbundnar bækur ljá heimilinu vissan blæ, og fallegar bækur um sérhæft efni segja til um áhugamál og persónuleika eigandans. Meira
5. janúar 2009 | Fasteignablað | 160 orð | 2 myndir

Sporðagrunn

104 Reykjavík | Til sölu er hjá fasteignasölunni Fold mikið endurnýjuð endaeign við Sporðagrunn. Komið er inn í bjart og rúmgott parketlagt hol með nýlegum fataskápum er ná að lofti. Meira
5. janúar 2009 | Fasteignablað | 895 orð | 3 myndir

Um áramót

Blóm vikunnar óskar lesendum sínum árs og friðar. Þessi þáttur er sá fastaþáttur Morgunblaðsins sem hefur orðið hvað langlífastur eins og númer þáttarins ber með sér. 682 þættir eru hreint ekki svo lítið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.