Þegar Finnar greiddu atkvæði um hvort landið ætti að ganga í Evrópusambandið árið 1994 litu margir svo á að með inngöngu væru böndin treyst við V-Evrópu, þremur árum eftir fall Sovétríkjanna. Nú, 14 árum síðar, eru hin efnahagslegu áhrif aðildarinnar og evruupptöku árið 1999 umdeild, þótt fæstir sjái eftir
finnska markinu, eins og
Baldur Arnarson komst að í Helsinki.
Meira