Greinar fimmtudaginn 8. janúar 2009

Fréttir

8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

346 mál hjá umboðsmanni

SKRÁÐ mál hjá umboðsmanni Aþingis á árinu 2008 voru alls 346 og þar af voru kvartanir 340 og frumkvæðismál sex. Málum fjölgaði um rúm 12% frá árinu 2007 og þar af var fjölgun kvartana 16,4%. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Afsláttur við 25.000 kr.

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 66 orð

Áfengi fyrir 17,8 milljarða

ÁTVR seldi áfengi fyrir rúmar 17,8 milljarða króna í fyrra og er virðisaukaskattur þá innifalinn. Salan í fyrra jókst um 4,2% í lítrum talið frá árinu 2007. Sala hvítvíns jókst um 13,4% í fyrra og sala rauðvíns um 3,8%. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð

Álykta um Gaza

ÞINGFLOKKUR VG hefur ályktað að „hernaður Ísaelsstjórnar á Gaza þar sem hundruð óbreytta borgara hafa látið lífið, þar á meðal fjöldi kvenna og barna, [sé] skýlaust brot á fjölmörgum mannréttindasáttmálum og alþjóðalögum. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

ÁTVR lokar vínbúð í Spönginni

ÁTVR hefur ákveðið að loka Vínbúðinni í Spönginni í Grafarvogi í Reykjavík og tekur lokunin gildi frá og með 19. janúar. Allir fastráðnir starfsmenn munu flytjast yfir í aðrar verslanir. Fleiri lokanir eru ekki áformaðar. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Baktrygging tekin af starfsmönnum

Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is Bakábyrgð á eftirlaunasjóði 100 starfsmanna Glitnis og allt að fimm hundruð fyrrverandi starfsmanna, þeirra sem komnir eru á eftirlaun, varð eftir í gamla Glitni. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 408 orð

„Félagslegt fyrirbæri“ reyndist kynferðisbrot

Eftir Andra Karl andri@mbl.is ÞRÍR piltar á sautjánda ári voru í gær dæmdir til að greiða pilti á fjórtánda ári 100 þúsund krónur í miskabætur fyrir kynferðislega áreitni. Að öðru leyti var refsingu frestað og fellur hún niður haldi þeir skilorð. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 214 orð

„Rauðir í framan af reiði“

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ var alltof fámenn stofnun, starfsmannaveltan var mikil og starfsmönnum fjölgaði ekki samhliða aukinni ábyrgð og nýjum verkefnum, að sögn fyrrverandi sérfræðings hjá FME. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Bjarni hættur í Framsókn

BJARNI Harðarson, fyrrverandi alþingismaður, hefur sagt sig úr Framsóknarflokknum og útilokar ekki nýtt framboð verði boðað til þingkosninga á árinu. Þetta kemur fram í Sunnlenska fréttablaðinu. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 64 orð

Borgarafundur um mótmælaaðferðir

Í dag, fimmtudag, kl. 20 verður opinn borgarafundur í Iðnó. Efni fundarins er mótmæli, aðferðafræði mótmæla og borgaraleg óhlýðni. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Brynhildur fékk bjartsýnisverðlaun forseta Íslands

Brynhildur Guðjónsdóttir, leikkona og leikskáld, hlaut í gær Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2008. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin, áletraðan verðlaunagrip úr áli og verðlaunafé að upphæð 1 milljón króna. Meira
8. janúar 2009 | Evrópusambandið (Finnland) | 660 orð | 1 mynd

Böndin treyst til vesturs

Þegar Finnar greiddu atkvæði um hvort landið ætti að ganga í Evrópusambandið árið 1994 litu margir svo á að með inngöngu væru böndin treyst við V-Evrópu, þremur árum eftir fall Sovétríkjanna. Nú, 14 árum síðar, eru hin efnahagslegu áhrif aðildarinnar og evruupptöku árið 1999 umdeild, þótt fæstir sjái eftir finnska markinu, eins og Baldur Arnarson komst að í Helsinki. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 482 orð | 1 mynd

Einhverf börn greinast loks

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is HÁTT í 300 einstaklingar greindust með fötlun á einhverfurófi á síðustu tveimur árum hér á landi, sem er gríðarleg aukning frá fyrri árum. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Engin kreppa á Snæfellsnesi

Eftir Alfons Finnsson MJÖG góð aflabrögð hafa verið hjá bátum á Snæfellsnesi að undanförnu og tíð verið góð frá áramótum. Afli línubáta hefur verið mjög góður og hafa aðkomubátar streymt vestur. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir | ókeypis

Erfiðast er að ákveða við hvað skal miða

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is Ef ætlunin er að yfirfæra erlend íbúðalán heimilanna til Íbúðalánasjóðs er stærsta vandamálið við hvað eigi að miða. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 181 orð

Evrópunefnd með 30 fundi

EVRÓPUNEFND Sjálfstæðisflokksins leggur upp í fundaferð um allt land í dag um Evrópumálin. Haldnir verða um 30 fundir 8. til 17. janúar. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Eygló býður sig fram sem ritari

EYGLÓ Harðardóttir hefur ákveðið að gefa kost á sér sem ritari Framsóknarflokksins á flokksþinginu 16.-18. janúar. Eygló var í 4. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Farþegum Leifsstöðvar fækkar

FARÞEGUM sem fóru um Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli fækkaði um 8,8% árið 2008 miðað við 2007, eða úr 2.182.232 farþegum í 1.990.476 farþega. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 77 orð

Fíflast í sjónvarpinu

„VIÐ ætlum nú bara að gera það sem okkur finnst skemmtilegt og það sem við erum góðir í – það er að segja að fíflast eitthvað í sjónvarpinu,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, um væntanlegan sjónvarpsþátt þeirra Audda, Auðuns... Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 1441 orð | 4 myndir

Fjölbreytt úrræði nauðsynleg

Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is GREINING á einhverfu er í flestum tilfellum mikill léttir fyrir aðstandendur enda þýðir hún að auðveldara er fyrir þá að fá þjónustu við hæfi. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Fólk mun berjast fyrir sínu

„ÉG held að fólk ætli að berjast eins og það getur og láta ekki fólk sem er nýkomið í flokkinn ýta þeim sem lengur hafa starfað úr vegi,“ segir Sæunn Stefánsdóttir, ritari Framsóknarflokksins um atburði á fundi Framsóknarfélags Reykjavíkur í... Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Gengið hafði mikil áhrif á rekstrarkostnað LSH 2008

Eftir Unu Sighvatsdóttur una@mbl.is KOSTNAÐUR við starfsemi Landsspítala – háskólasjúkrahúss fór 2,3 milljarða fram úr áætlun á fyrstu 11 mánuðum ársins 2008, samkvæmt bráðabirgðauppgjöri spítalans. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Guðjón Arnar er nýr ræðukóngur

Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is ALÞINGI kemur saman að nýju eftir jólafrí 20. janúar nk. og eru þingmenn væntanlega að safna kröftum fyrir vorþingið. Á haustþinginu, sem lauk skömmu fyrir jól, var krýndur nýr ræðukóngur, Guðjón A. Meira
8. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 206 orð

Guðleysi boðað á strætó

AUGLÝSINGAR sem guðleysingjar hyggjast setja upp á strætisvögnum í Barcelona á Spáni hafa valdið miklum deilum og verið kallaðar árás á öll trúarbrögð, að sögn vefsíðu breska blaðsins Guardian . „Sennilega er ekki til neinn Guð. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 40 orð | 1 mynd

Gult tók völdin

GULA ljósið gerðist nokkuð frekt í eftirmiðdagsumferðinni á Suðurlandsveginum í gær og var því íhlutunar handlaginna þörf. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Hrygningarganga loðnu er fundin

LUNDEY NS fann loðnu í gær úti fyrir Norðurlandi. „Hann fer í gegnum hana á öllum leggjunum í kringum 66°20 norður,“ sagði Þorsteinn Sigurðsson, sviðsstjóri nytjastofnasviðs Hafrannsóknastofnunarinnar í samtali við Morgunblaðið. Meira
8. janúar 2009 | Evrópusambandið (Finnland) | 56 orð | 1 mynd

Innganga í ESB yrði góð fyrir ferðaþjónustuna

INNGANGA Íslands í Evrópusambandið yrði til hagsbóta fyrir íslenska ferðaþjónustu, að mati Pekka Mäkinen, forstöðumanns Icelandair í Finnlandi. Reynsla ferðaþjónustunnar í Finnlandi af ESB sé góð. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 471 orð | 1 mynd

Lánin aftur komin í umsjá gamla Glitnis

SKILANEFND gamla Glitnis er að ganga frá samningi við Seðlabanka Lúxemborgar, fyrir hönd Seðlabanka Evrópu, vegna lánasafna sem m.a. innihalda lán tiltekinna íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja og tryggð eru með veði í þeim. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 97 orð

Leiðrétt

Spilar enn með Í gagnrýni Ríkarðs Arnar Pálssonar um tónleika Caput í fyrradag var sagt að Steef van Oosterhout væri fyrrverandi slagverksleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir fjármagni framkvæmdir?

Eftir Ómar Friðriksson omfr@mbl.is INNAN verkalýðshreyfingarinnar er mikill áhugi á að ráðist verði sem fyrst í mannaflsfrekar framkvæmdir til að vinna gegn atvinnuleysi. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Lítill samdráttur í jólamánuðinum

UMFERÐ í Hvalfjarðargöngum var 2,7% minni í desember 2008 en í sama mánuði árið þar á undan. Samdrátturinn var umtalsvert meiri í október og nóvember en í jólamánuðinum miðað við sama tímabil 2007. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 98 orð

Lögreglan skakkaði leikinn í Lönguhlíðinni

LÖGREGLUNNI á höfuðborgarsvæðinu tókst að skakka leikinn þegar tveimur hópum fólks lenti saman í Lönguhlíð í gærkvöldi. Lögreglunni barst tilkynning um 10-15 manna hóp vopnaðan bareflum sem ætti í útistöðum á áttunda tímanum. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 32 orð

Margir gefa síma

GSM-símasöfnun Slysavarnafélagsins Landsbjargar, „Svaraðu kallinu“, hefur gengið vonum framar. Íslendingar hafa tekið vel við sér og látið af hendi gamla gsm-síma sem verða endurnýttir og endurunnir og munu nýtast fólki í... Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir

Meirihluti vill nýja mynt skv. könnun

Rúmlega 56 prósent þeirra sem afstöðu tóku í könnun Capacent Gallup um hvort þeir vildu taka upp nýja mynt hér á landi eða ekki, sögðust hlynnt einhliða upptöku alþjóðlegrar myntar. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 289 orð | 2 myndir

Milljarða- samningar

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is FJÁRFESTINGAFÉLÖGIN Exista og Kjalar, sem áttu samtals 35 prósenta hlut í Kaupþingi, eiga kröfur til gamla Kaupþings sem nema a.m.k. 240 milljörðum króna vegna framvirkra gjaldmiðlaskiptasamninga. Meira
8. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 445 orð | 3 myndir

Ofbeldi beitt í bland við góðgerðarstarf

Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is HAMAS-samtökin eiga rætur að rekja til Bræðralags múslíma, stærstu stjórnarandstöðuhreyfingar margra arabalanda og elstu og stærstu hreyfingar íslamista í heiminum. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Ótryggðir bílaleigubílar voru í umferð vegna vangoldinna tryggingagjalda

„VIÐ máttum svo sem eiga von á því að tryggingafélagið hefði ekki endalausa þolinmæði en um leið og við höfðum spurnir af því að tryggingarnar hefðu fallið niður voru allir bílar kallaðir inn og engir leigðir eftir það,“ segir Hrannar... Meira
8. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Óttast að loftslagsbreytingar leiði til styrjalda

YFIRMENN hersins í Ástralíu óttast, að vegna loftslagsbreytinga sé hætta á, að ýmis ríki á Kyrrahafssvæðinu brotni saman. Það geti síðan kynt undir ólgu og jafnvel styrjöldum. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 350 orð | 2 myndir

Rannsaka meint samráð

Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is SAMKEPPNISEFTIRLIT gerði í gærmorgun húsleit í höfuðstöðvum fjarskiptafyrirtækjanna Teymis, Tals og Vodafone. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 154 orð

Rannsókn manndráps á lokastigum

RANNSÓKN á láti 38 ára karlmanns í sumarbústað í Grímsnesi aðfaranótt 8. nóvember sl. er á lokastigum. Málið verður að öllum líkindum sent ríkissaksóknara fyrir lok mánaðarins. Ákæra verður gefin út í kjölfarið en óvíst er hversu margir verða ákærðir. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 165 orð

Reyna ekki að græða á stúdentum

VEGNA umfjöllunar Morgunblaðsins um leiguverð hjá Byggingafélagi námsmanna og ólgu á leigumarkaði vegna hækkandi neysluvísitölu vill Sigurður Páll Harðarson, framkvæmdastjóri BN, koma því á framfæri að félagið er sjálfseignarstofnun og leggur því ekki... Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Sameining stofnana mætir harðri andstöðu

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FLJÓTLEGA eftir að heilbrigðisráðherra kynnti í gær uppstokkun á stjórnun heilbrigðisstofnana í landinu fór að bera á gagnrýni og mikilli andstöðu við breytingarnar. St. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Samningur um örugga netnotkun

SAFT, samtök heimilis og skóla um örugga netnotkun, undirritaði nýlega samning til tveggja ára um áframhaldandi stuðning ESB við vakningarátaksverkefni um örugga og jákvæða notkun netsins og tengdra miðla. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 438 orð | 1 mynd

Skráning einfölduð

Eftir Andra Karl andri@mbl.is FERÐAMENN frá löndum undanþegnum vegabréfsáritun til Bandaríkjanna þurfa frá og með næstkomandi mánudegi að sækja um rafræna ferðaheimild (ESTA). Meira
8. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Smákökur og smjördeigshorn handa simpönsunum

MARSEILLE á Miðjarðarhafsströnd Frakklands er þekktari fyrir suðræna blíðu en vetrarhörkur en eins og hér má sjá lentu borgarbúar í erfiðleikum á götunum í gær vegna snjókomu. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Sólarhringsþjónusta í Hagkaupum

HAGKAUP í Skeifunni verða áfram opin allan sólarhringinn, samkvæmt ákvörðun stjórnenda fyrirtækisins. Sex vikur eru síðan tilraun var hafin með sólarhringsafgreiðslutíma í Skeifunni og þykir það hafa gefist svo vel að framhald verður... Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Spítali fær gjöf

KRABBAMEINSFÉLAG Hafnarfjarðar færði St. Jósefsspítala að gjöf húsbúnað og lyfjadælu í sérstaklega útbúna sjúkrastofu. Sjúkrastofan er hlýleg og þægileg enda miðað að því að bæði sjúklingum og aðstandendum líði sem best. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Stálu 30 stólum

SKÖMMU fyrir áramót var um 30 rafmagnsnuddstólum og nokkrum dýnum stolið í innbroti í fyrirtæki í Hafnarfirði. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 1237 orð | 9 myndir

Stofnunum fækkað í sex

Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is BOÐAÐAR breytingar heilbrigðisráðherra á skipan heilbrigðisþjónustu í landinu hafa strax vakið hörð viðbrögð stjórnenda og starfsfólks heilbrigðisstofnana, sem og fleiri hópa. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Sumir kvöddu með tárin í augunum

Eftir Skapta Hallgrímsson skapti@mbl.is ALLIR 12 sjúklingarnir af hjúkrunardeildinni Seli við Sjúkrahúsið á Akureyri (FSA) hafa nú verið fluttir á öldrunardeild stofnunarinnar í Kristnesi, 10 km sunnan Akureyrar. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 112 orð

Tafarlaust vopnahlé

AMNESTY International hvetur öryggisráð Sameinuðu þjóðanna til að krefjast þess að Ísrael, Hamas og vopnaðir palestínskir hópar komi tafarlaust á vopnahléi á Gasa og heimili brýna mannúðaraðstoð til íbúa svæðisins. Meira
8. janúar 2009 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Vernda ber saklausa borgara

BIRNA Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands, og aðrir formenn norrænu læknafélaganna krefjast þess að aðilar átakanna á Gaza-svæðinu fylgi í einu og öllu ákvæðum Genfarsáttmálans til að vernda saklausa borgara og tryggja mannréttindi þeirra á... Meira
8. janúar 2009 | Erlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Vilja vopnahlé án tafar

Eftir Svein Sigurðsson svs@mbl.is HART er nú lagt að Ísraelum og Hamas-hreyfingunni að fallast á tillögu Frakka og Egypta um vopnahlé á Gaza. Meira

Ritstjórnargreinar

8. janúar 2009 | Leiðarar | 356 orð

Að ljúka Tónlistarhúsi

Eins og fram kom í Morgunblaðinu í gær hefur verið erfiðleikum bundið að ganga frá samningum um að ljúka byggingu Tónlistar- og ráðstefnuhúss eftir að forsendur samningsaðila breyttust í kjölfar fjármálakreppunnar. Meira
8. janúar 2009 | Leiðarar | 277 orð

Moska í Reykjavík

Undarleg vinnubrögð hafa verið hjá yfirvöldum í Reykjavík vegna óska Félags múslima á Íslandi um lóð undir mosku. Þessi vandræðagangur hefur staðið yfir í hvorki meira né minna en níu ár, eða frá árinu 2000. Meira
8. janúar 2009 | Staksteinar | 185 orð | 1 mynd

Vinstri menn og vannýttar tekjur

Vinstri menn halda því fram að ef útsvar sveitarfélaga er ekki í hámarki séu „tekjustofnar vannýttir“. Þeir sem aðhyllast frekar hóflegt ríkisvald kalla það að lágmarka álögur sem lagðar eru á herðar fjölskyldna í landinu. Meira

Menning

8. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 506 orð | 1 mynd

70 mínútur í jakkafötum

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „VIÐ erum ennþá eitthvað að pæla í þessu. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Aríur á tónleikum í Ketilhúsinu

HELENA Guðlaug Bjarnadóttir sópransöngkona, Una Björg Hjartardóttir þverflautuleikari, Ásdís Arnardóttir sellóleikari og Guðný Erla Guðmundsdóttir semballeikari koma fram á fyrstu hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar á nýju ári í Ketilhúsinu á... Meira
8. janúar 2009 | Kvikmyndir | 146 orð | 1 mynd

Á stutt eftir ólifað

LEIKARINN Patrick Swayze, sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í myndunum Dirty Dancing, Ghost, Point Break og Donnie Darko, hefur greint frá því í viðtali við Barböru Walters að hann eigi hugsanlega ekki meira en tvö ár eftir ólifuð. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 166 orð | 2 myndir

Barenboim aflýsir tónleikum

HLJÓMSVEITARSTJÓRINN kunni, Daniel Barenboim, hefur aflýst tvennum tónleikum í Mið-Austurlöndum af öryggisástæðum, að því er segir í frétt frá BBC. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 84 orð | 1 mynd

Besta rokkplatan?

ÖNNUR plata Miamisveitarinnar Torche var ofarlega í mörgum ársuppgjörum rokkara á síðasta ári og ekki að ósekju. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 105 orð | 1 mynd

Efnilegt rafpopp

EINS og fram kom í Morgunblaðinu í gær er ástralski rafdúettinn Empire Of The Sun ein þeirra sveita sem spáð er miklum vinsældum á árinu. Og skal engan undra, því hér er á ferðinni hið frambærilegasta rafpopp. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 162 orð | 1 mynd

Egó í stúdíói að nýju

„ÞETTA er í fyrsta sinn sem Egó kemur saman í stúdíói í 24 ár,“ sagði Bubbi Morthens í gær. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 351 orð | 1 mynd

Eins og Faðirvorið

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is UNGLINGASVEITIN eilífa Pops lætur eitt áramótagigg ekki nægja en hún treður upp á Kringlukránni á morgun, föstudag, og svo á laugardaginn einnig. Meira
8. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 87 orð | 1 mynd

Eva María og Ragnhildur kynna Evróvisjón

*Það er nóg að gera hjá sjónvarps- og útvarpskonunni Evu Maríu Jónsdóttur um þessar mundir. Meira
8. janúar 2009 | Fjölmiðlar | 172 orð | 1 mynd

Ferjumaðurinn á Styx

Ólíkt systurþættinum CSI: Miami, þar sem frásögnin er í dásamlegum ýkjustíl, tekur CSI: New York sig í alla staði alvarlega sem spennuþátt. Með góðum árangri. Mac Taylor og félagar hafa verið í vargaformi í vetur. Meira
8. janúar 2009 | Bókmenntir | 467 orð | 2 myndir

Gulnuð blöð og gamlar skræður

Tónlistar- og kvikmyndaútgefendur óttast netið eins og pestina og kenna því um allt sem miður fer í þeirra starfsemi. Meira
8. janúar 2009 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Hvers myndum við sakna að heiman?

Sýningunni HEIMA - HEIMAN sem staðið hefur yfir í Ljósmyndasafni Reykjavíkur frá 13. september, lýkur á sunnudaginn. Í hádeginu á morgun, föstudag kl. 12. Meira
8. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 181 orð | 1 mynd

Hyggjast ættleiða annað barn

LEIKARAPARIÐ Angelina Jolie og Brad Pitt eru sögð undirbúa ættleiðingu annars barns frá Eþíópíu. Saman eiga þau þrjú börn, Shiloh sem er tveggja ára og tvíburana Knox og Vivienne sem eru sex mánaða gömul. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 478 orð | 1 mynd

Höfum við gengið til góðs?

Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is NÝTT ár – nýtt Evróvisjón! Manni líður þannig um þessar mundir að tilhugsunin um þessa blessuðu keppni er hlý, góð og mun sterkari en oftast áður. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 214 orð | 2 myndir

KK og Sigur Rós taka stór stökk

PLATA með upptöku frá stórglæsilegum minningartónleikum um Vilhjálm Vilhjálmsson er mest selda plata landsins eftir fyrstu viku ársins 2009. Platan heldur því velli á milli vikna, enda var hún líka á toppnum í síðustu viku ársins 2008. Meira
8. janúar 2009 | Kvikmyndir | 302 orð | 1 mynd

Kolkrabbar eru ekki ódrepandi

Leikstjóri: Frank Miller. Aðalleikarar: Gabriel Macht, Eva Mendes, Sarah Paulson, Scarlett Johansson, Samuel L. Jackson. 105 mín. Bandaríkin. 2008. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 85 orð | 1 mynd

Myrkur dýragarður

Plata breska dub-step-mógúlsins Kevin Martin endaði ofarlega á árslistum gagnrýnenda en er svo sannarlega ekki allra. Meira
8. janúar 2009 | Myndlist | 1004 orð | 1 mynd

Reglu komið á óreiðu

Eftir Einar Fal Ingólfsson efi@mbl.is MOLD. Það er mold um allt hús, og garðar. Meira
8. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 118 orð

Rektor til 5 ára í viðbót hjá LHÍ

HJÁLMAR H. Ragnarsson hefur verið endurráðinn rektor Listaháskóla Íslands til næstu 5 ára. Staðan var ekki auglýst enda segir í skipulagsskrá skólans að enduráða megi rektor til fimm ára í senn án þess að staðan sé auglýst til umsóknar. Meira
8. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Ricky Gervais skammar feita

GAMANLEIKARINN Ricky Gervais, stjarnan í Office-þáttunum, lætur fólk sem er vel yfir meðalþyngd heyra það í nýrri hljóðbók sinni. Hann segir þar að þeir sem fara í fitusog séu „löt og feit svín“. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 234 orð | 1 mynd

Rokkið í Reykjavík eignast bráðlega nýtt heimili

Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ÞESSA dagana er unnið hörðum höndum á efri hæð Tryggvagötu 22 að því að klára innréttingar nýs tónleikastaðar er verður opnaður í byrjun mars. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 242 orð | 1 mynd

Stórstjörnurnar vilja halda tónleika á Íslandi

Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „OKKUR hefur aldrei staðið svona mikið til boða. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 206 orð | 1 mynd

Tíu fagott fagna árinu með Slátri

Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is S.L.Á.T.U.R., Samtök listrænt ágengra tónsmiða umhverfis Reykjavík, standa fyrir nýárstónleikum í Fríkirkjunni í Reykjavík á föstudagskvöld kl. 20. Meira
8. janúar 2009 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

U2 undir áhrifum frá Led Zeppelin

VÆNTANLEG hljómplata U2, sem mun heita „No Line On The Horizon“, mun vera undir áhrifum af tónlist Led Zeppelin og White Stripes. Meira
8. janúar 2009 | Fólk í fréttum | 167 orð | 1 mynd

Var góðærið listamönnum til góðs?

* Ásmundur Ásmundsson myndlistarmaður skrifar meinfyndna samantekt á myndlistargóðærinu á vefritinu Nei (this.is/nei). Meira
8. janúar 2009 | Kvikmyndir | 83 orð | 1 mynd

Vegferð Kela og móður hans

SÓLSKINSDRENGURINN, ný mynd eftir Friðrik Þór Friðriksson, verður frumsýnd í Smárabíói í dag. Myndin segir sögu Margrétar, sem hefur reynt allt til að koma syni sínum, Kela, til hjálpar. Keli er ellefu ára og með hæsta stig einhverfu. Meira

Umræðan

8. janúar 2009 | Aðsent efni | 815 orð | 1 mynd

200 ára afmæli Louis Braille höfundar blindraletursins

Kristinn Halldór Einarsson skrifar um blindraletrið: "4. janúar 2009 voru 200 ár liðin frá fæðingu hins franska Louis Braille, þess merka manns sem fann upp blindraletrið." Meira
8. janúar 2009 | Blogg | 55 orð | 1 mynd

Arndís Ásta Gestsdóttir | 7. janúar Hvað er þá greiðslan há...

Arndís Ásta Gestsdóttir | 7. janúar Hvað er þá greiðslan há? Sólarhringsvistun barna með fötlun hjá stuðningsfjölskyldu hefur alltaf verið skammarlega lágt metin. Það væri gaman að vita hvað stuðningsfjölskyldan fær greitt fyrir sólarhringinn. Meira
8. janúar 2009 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Á Kaldalónstónunum...

Halla Eyjólfsdóttir? Varla nafn sem margir hafa á hraðbergi. Sjálfur minnist ég þess ekki að hafa heyrt nafn hennar fyrr en nú um jólin þegar lítil bók barst mér í pakka vestan frá Ísafirði. Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 724 orð | 1 mynd

Blekkingarleikur eða áróðursbragð?

Hvers vegna þorir ríkisstjórnin ekki að kveða til óháða og samfélagsgagnrýna aðila innan þekkingarsamfélagsins til þess að stýra þessari rannsókn? Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 1131 orð | 2 myndir

Einhliða upptaka er lausn á gjaldeyrisvanda

Eftir Ársæl Valfells og Heiðar Guðjónsson: "Við höfum áhyggjur af því að ef á að fara þá leið að taka upp nýja mynt með aðild að ESB þá verði kostnaður fyrirtækja og heimila svo hár að varanlegur efnahagslegur skaði hljótist af." Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Eru aðildarviðræður nauðsynlegar til að kanna hvað ESB hefur upp á að bjóða?

Elliði Vignisson fjallar um aðild að ESB og nýtingu fiskstofna: "Staðreyndin er sú að allir sem vilja geta séð hvað ESB hefur upp á að bjóða. Til þess þarf ekki aðildarviðræður." Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 863 orð | 1 mynd

Fjölmiðlafólk – og aðrir

SKYLDI vera komið að vatnaskilum? Nú er kreppan farin að bíta fjölmiðlafólk eins og aðra, með minni auglýsingum í miðlunum þeirra og jafnvel uppsögnum líka. Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Hvað eiga atvinnulausir að gera?

NÚ UM áramót missir fjöldi fólks vinnuna til viðbótar við þær þúsundir sem voru atvinnulausir fyrir. Hvað á allt þetta fólk að gera með líf sitt á næstunni? Svarið er; að breyta til og horfa nokkur ár fram í tímann. Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 565 orð | 1 mynd

Ísland, innan eðlilegra marka

ÞAÐ er vekur furðu þegar gerð er samantekt á öllu sem hefur átt sér stað síðustu mánuði á Íslandi að í hvert sinn sem grunur vaknar um að eitthvað hafi ekki verið í lagi koma ýmist stjórnmálamenn, embættismenn eða fjárfestar og segja okkur að allt hafi... Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 435 orð | 1 mynd

Íslenska þjóðin elskar Sigmund

Árni Johnsen skrifar um starfslok Sigmunds: "Það fer ekkert á milli mála að Sigmund fannst sér misboðið og hann teiknaði ekki sína síðustu mynd í Morgunblaðið." Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 589 orð | 1 mynd

Kæra ríkisstjórn: Þið berið ábyrgð á kerfinu sem brást

ÁGÆTA ríkisstjórn. Það er með ólíkindum að maður eins og ég skuli þurfa að setjast niður til þess að skrifa fólki eins og ykkur bréf til að útskýra í einföldu máli fyrir ykkur af hverju ykkur bera að axla það sem í daglegu tali kallast pólitísk ábyrgð. Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 478 orð | 1 mynd

Land-ráðamenn biðja um blóð

ÞAÐ er deginum ljósara að stjórnmálaslúbbertarnir ætla sér að varpa öllum byrðunum á beinabert bogið bak þjóðarinnar. Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 567 orð | 1 mynd

Stefnir í fjöldagjaldþrot heimilanna

Í PISTLI á þessum síðum fyrir nokkru lagði ég til að eignir lífeyrissjóðanna yrðu notaðar til að grynnka á skuldum heimilanna. Skuldastaða heimilanna – að meðaltali – væri slík að ekkert nema gjaldþrot blasti við verulegum fjölda þeirra. Meira
8. janúar 2009 | Velvakandi | 312 orð | 1 mynd

Velvakandi

Hringur tapaðist ÉG tapaði gullhring þegar ég var á ferð um bæinn fyrir stuttu. Þetta er breiður gullhringur með Alexandrid-steini og hans er sárt saknað. Meira
8. janúar 2009 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Þeir sem brugðust

TILRAUNIR stjórnmálamanna til að hvítþvo sig og firra sig allri ábyrgð á ástandi efnahagsmála eru bæði hallærislegar og aumkunarverðar. Sá svarti blettur sem þeir bera verður aldrei af þeim þveginn, til þess munu kjósendur sjá. Meira
8. janúar 2009 | Blogg | 162 orð | 1 mynd

Þorsteinn Tómas Broddason | 7. janúar Hvað með verðtryggðu lánin? Ég fæ...

Þorsteinn Tómas Broddason | 7. janúar Hvað með verðtryggðu lánin? Ég fæ ekki betur skilið en að öll lán, bæði í krónum og í erlendri mynt, verði flutt yfir á ILS miðað við þessa frétt. Meira

Minningargreinar

8. janúar 2009 | Minningargreinar | 1273 orð | 1 mynd

Elín Jónía Þórðardóttir

Elín Jónía Þórðardóttir fæddist á Syðstu-Görðum í Kolbeinsstaðahreppi í Snæfellsnessýslu 13. ágúst 1917. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir fimmtudaginn 1. janúar síðastliðinn. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2009 | Minningargreinar | 2532 orð | 1 mynd

Eufemía Kristinsdóttir

Eufemía Kristinsdóttir, Ebba eins og hún var kölluð, fæddist á Siglufirði 2. janúar 1930. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 31. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristinn Zophanías Jóakimsson verkamaður á Siglufirði, f. 27.5. 1902, d. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2009 | Minningargreinar | 2658 orð | 1 mynd

Freysteinn Sigurðsson

Freysteinn Sigurðsson fæddist á Reykjum í Lundarreykjadal hinn 4. júní 1941. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans hinn 29. desember síðastliðinn. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Ásgeirssonar garðyrkjubónda, f. 28. apríl 1910, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2009 | Minningargreinar | 2841 orð | 1 mynd

Friðfinnur Kristjánsson

Friðfinnur Kristjánsson fæddist í Reykjavík 26. júní 1942. Hann lést á Landspítalanum laugardaginn 27. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Kristján Fr. Guðmundsson, f. 14. júní 1909, d. 16. maí 1999, og Anna Sigríður Sigurjónsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2009 | Minningargreinar | 2142 orð | 1 mynd

Guðlaug Brynja Guðjónsdóttir

Guðlaug Brynja Guðjónsdóttir, jafnan kölluð Lúlú, fæddist á Siglufirði 23. febrúar 1935. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjóli á aðfangadag jóla, 24. desember, síðastliðinn og var útför hennar gerð frá Áskirkju 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2009 | Minningargreinar | 2212 orð | 1 mynd

Hilmar Biering

Hilmar Biering fæddist í Reykjavík 23. desember 1927. Hann lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík 7. janúar. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2009 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Indriði Ingi Styrkársson

Indriði Ingi Styrkársson fæddist í Reykjavík 9. október 1977. Hann lést 24. desember síðastliðinn og fór útför hans fram frá Bústaðakirkju 6. janúar. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2009 | Minningargreinar | 782 orð | 1 mynd

Ólöf Kristín Árnadóttir

Ólöf Kristín Árnadóttir fæddist á Lýtingsstöðum í Vopnafirði 9. febrúar 1918. Hún andaðist á Landspítalanum 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Árni Árnason bóndi á Hróaldsstöðum, f. 22.7. 1883, d. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2009 | Minningargreinar | 1111 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 12. mars 1926. Hún lést á Landspítalanum 2. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Vilhjálmsdóttir frá Húnakoti í Þykkvabæ, f. 16.1. 1885, d. 7.2. Meira  Kaupa minningabók
8. janúar 2009 | Minningargreinar | 2216 orð | 1 mynd

Sigrún Sigurðardóttir

Sigrún Sigurðardóttir fæddist á Innra-Leiti á Skógarströnd 23. nóvember 1920. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi föstudaginn 26. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Einarsson, f. 29. janúar 1890, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

8. janúar 2009 | Daglegt líf | 167 orð

Af konum og ævikvæðum

Són, tímarit um óðfræði, er komið út, en útgefendur og ritstjórar eru Kristján Eiríksson, Rósa Þorsteinsdóttir og Þórður Helgason. Meira
8. janúar 2009 | Daglegt líf | 584 orð | 2 myndir

Akureyri

Hvenær á maður jarðveg og hvenær á maður ekki jarðveg? Þetta er stóra spurningin á Akureyri um þessar mundir, eftir að deilur blossuðu upp á milli tveggja verktakafyrirtækja. Sparisjóðurinn á Siglufirði kemur einnig að málinu en þó ekki, eða hvað? Meira
8. janúar 2009 | Daglegt líf | 509 orð | 1 mynd

Gott í kroppinn um helgina

Bónus Gildir 8. - 11. janúar verð nú verð áður mælie. verð KF ferskt kjötfars 398 498 398 kr. kg KF sveitabjúgu 399 498 399 kr. kg KS frosið súpukjöt, 1 fl. 479 598 479 kr. kg MY heimilisbrauð, 770 g 179 219 232 kr. kg Bónus kjúklingafillet, ferskt 1. Meira
8. janúar 2009 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Kostir og gallar fylgja vetrardvöl í hlýjunni

ELDRI borgurum sem flytjast suður á bóginn yfir vetrartímann líður oft betur bara við það eitt að hugsa til suðrænnar hlýjunnar. Meira
8. janúar 2009 | Daglegt líf | 935 orð | 3 myndir

Úr bankanum og aftur í grösin

Hún var fjármálastjóri hjá Glitni á alþjóðasviði og missti vinnuna við upphaf kreppunnar. Hún stofnaði því nýtt íslenskt fyrirtæki, enda geta ævintýrakonur sem hafa unnið í frumskógum Perú næstum hvað sem er. Meira

Fastir þættir

8. janúar 2009 | Árnað heilla | 36 orð | 1 mynd

90 ára

Guðbjörg Salóme Þorsteinsdóttir, Pólgötu 6, Ísafirði, verður níræð í dag, 8. janúar. Í tilefni afmælisins er opið hús fyrir vini og vandamenn laugardaginn 10. janúar milli kl. 15 og 18 í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju. Verið... Meira
8. janúar 2009 | Árnað heilla | 185 orð | 1 mynd

Bowie og Bachmann

„ÉG var nú búinn að spá hvort ég ætti að gera eitthvað í tilefni afmælisins,“ segir André Bachmann. „Ég hringdi í bróður minn og spurði hvað ég ætti að gera. Meira
8. janúar 2009 | Fastir þættir | 164 orð

Brids - Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is

Tvímenningur. Norður &spade;64 &heart;987 ⋄K9 &klubs;ÁDG1065 Vestur Austur &spade;875 &spade;DG109 &heart;KDG10 &heart;432 ⋄7532 ⋄G1086 &klubs;42 &klubs;K3 Suður &spade;ÁK32 &heart;Á65 ⋄ÁD4 &klubs;987 Suður spilar 3G. Meira
8. janúar 2009 | Í dag | 25 orð | 1 mynd

Hlutavelta

Jónína Steinunn Þórisdóttir, Sigurður Friðrik Þórisson og Erla Kristín Guðjónsdóttir héldu tombólu á Seyðisfirði og söfnuðu 2.530 kr. sem þau færðu Hollvinasamtökum Sjúkrahússins á... Meira
8. janúar 2009 | Í dag | 23 orð

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna...

Orð dagsins: Sá sem trúir á mig, – frá hjarta hans munu renna lækir lifandi vatns, eins og ritningin segir. (Jh. 7, 38. Meira
8. janúar 2009 | Fastir þættir | 93 orð | 1 mynd

Skák - Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is

Staðan kom upp á sterku alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Pamplona á Spáni. Sigurvegari mótsins, indverski stórmeistarinn Krishnan Sasikiran (2.694) , hafði hvítt gegn ísraelskum kollega sínum Michael Roiz (2.677) . 33. Bxg7! Meira
8. janúar 2009 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverjiskrifar

Hvað er að sjá þig? sagði vinkonan og horfði hneyksluð upp og niður eftir Víkverja. Ástæða hneykslunarinnar var augljós. Utan um sig hafði Víkverji nefnilega gamlan, bláan útigalla, alltof stóran meira að segja. Meira
8. janúar 2009 | Í dag | 32 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

8. janúar 1965 Sigríður Sigurðardóttir handknattleikskona var kosin íþróttamaður ársins, fyrst kvenna. Hún hafði verið fyrirliði íslenska landsliðsins sem sigraði sumarið áður á Norðurlandamóti kvenna í útihandknattleik. Dagar Íslands | Jónas... Meira

Íþróttir

8. janúar 2009 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Aron er í sigti stórliða

Eftir Trausta Salvar Kristjánsson trausti@mbl.is ARON Einar Gunnarsson, sem leikur með Coventry í ensku 1. deildinni í knattspyrnu, hefur vakið áhuga annarra liða á Bretlandseyjum. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Birgir Leifur keppir í Jóhannesarborg

BIRGIR Leifur Hafþórsson, atvinnukylfingur úr GKG, hóf leik snemma í morgun á Opna Joburg-golfmótinu sem haldið er á tveimur völlum í Jóhannesarborg í Suður-Afríku. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Björgólfur af stað með KR-ingum

BJÖRGÓLFUR Takefusa er byrjaður að æfa með KR-ingum á nýjan leik og vonast Logi Ólafsson, þjálfari bikarmeistaranna, til þess að hann verði með liðinu í sumar. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 290 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Kristján Andrésson, þjálfari sænska handknattleiksliðsins Guif , varð fyrir áfalli í fyrrakvöld þegar markvörður liðsins hans, Herdeiro Lucau , meiddist alvarlega á hné í leik með sænska B-landsliðinu. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 281 orð | 2 myndir

Fólk sport@mbl.is

Sigurgeir Árni Ægisson og Ásbjörn Stefánsson leikmenn HK í N1-deildinni í handknattleik hafa verið úrskurðaðir í eins leiks bann en báðir fengu þeir útilokun í viðureign HK og Fram þann 27. desember. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Grétar fyrir ofan Ronaldo og Rooney

GRÉTAR Rafn Steinsson, landsliðsmaður í Bolton, er í 38. sæti í útreikningum Actim, sem heldur utan um frammistöðu allra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 111 orð

Grindavík – Keflavík 66:82 Röstin í Grindavík, úrvalsdeild kvenna...

Grindavík – Keflavík 66:82 Röstin í Grindavík, úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Iceland-Express-deildin, þriðjudaginn 7. janúar 2009. Gangur leiksins: 15:19, 39:40, 49:65, 66:82. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 98 orð

KR – Snæfell 66:44 DHL-höll KR-inga, úrvalsdeild kvenna í...

KR – Snæfell 66:44 DHL-höll KR-inga, úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Iceland-Express-deildin, þriðjudaginn 7. janúar 2009. Gangur leiksins: 10:15, 29:24, 39:30, 66:44. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 385 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Charlotte – Boston 114:108 *Eftir...

KÖRFUKNATTLEIKUR NBA-deildin Charlotte – Boston 114:108 *Eftir framlengingu. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Logi skoraði mest í Malmö

LOGI Geirsson varð markahæsti leikmaðurinn á alþjóðlega handknattleiksmótinu sem lauk í Malmö í Svíþjóð í gærkvöld. Logi skoraði 25 mörk í þremur leikjum Íslands og var langatkvæðamesti leikmaður liðsins. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Óvæntur sigur Derby á Man. Utd

DERBY County, sem er neðarlega í 1. deild, vann í gærkvöld óvæntan sigur á Englands- og Evrópumeisturum Manchester United, 1:0. Þetta var fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum deildabikarsins en liðin mætast aftur á Old Trafford 20. janúar. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 84 orð

Staðan

Iceland Express-deild kvenna Haukar 11101803:67520 Keflavík 1293993:77518 Hamar 1293928:75718 Valur 1275737:71614 KR 1266781:79612 Grindavík 1248815:8538 Fjölnir 11110604:8742 Snæfell 12111698:9132 *Fjölnir tekur á móti Haukum í lokaleik 12. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 466 orð | 1 mynd

Stjarnan ekki í vanda

FYRSTI leikur ársins í N1-deild kvenna í handknattleik fór fram í gærkvöld þegar Stjarnan sigraði Gróttu, 30:17, í Mýrinni. Stjarnan er þá komin með 16 stig í öðru sætinu en Grótta er í næstneðsta sæti með sex stig. Má segja að stigamunurinn hafi kristallast í leik liðanna í gær. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 114 orð

Stjarnan fær styrktaraðila

HELDUR er að rætast úr fjárhagsvandræðum handknattleiksdeildar Stjörnunnar úr Garðabæ. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 217 orð | 1 mynd

Stórt skref að vinna með Serdarusic

ÓLAFUR Stefánsson, íþróttamaður ársins 2008, gekk í gær formlega frá málum við þýska handknattleiksfélagið Rhein-Neckar Löwen og skrifaði undir tveggja ára samning. Hann fer til Þýskalands frá Ciudad Real á Spáni í sumar. „Þýska 1. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 445 orð | 1 mynd

Ungt landslið varð að sætta sig við fjórða sætið

ÍSLENSKA karlalandsliðið í handknattleik endaði í fjórða sæti á minningarmóti um Staffan Holmqvist í Svíþjóð í gær. Þá tapaði liðið fyrir Túnis 35:31 í leik þar sem liðið hafði undirtökin í fyrri hálfleik og framan af þeim síðari. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 332 orð | 2 myndir

Valdimar bætist í hópinn

Eftir Víði Sigurðsson vs@mbl.is VALDIMAR Þórsson úr HK hefur verið kallaður inní íslenska landsliðshópinn í handknattleik fyrir alþjóðlega mótið sem hefst í Danmörku á morgun. Ísland mætir þar Rúmeníu í fyrsta leiknum í Skjern annað kvöld. Meira
8. janúar 2009 | Íþróttir | 663 orð | 1 mynd

Valskonur sluppu með skrekkinn á móti Hamri

VALUR slapp með skrekkinn þegar liðið tók á móti Hamri í Iceland Express deild kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi. Lokatölur 61:60 eftir að Valur hafði verið í þægilegri stöðu fyrir síðasta leikhlutann. Meira

Viðskiptablað

8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Alcoa segir upp um 13.500 starfsmönnum

BANDARÍSKI álrisinn Alcoa, móðurfélag álversins í Reyðarfirði, hefur ákveðið að segja upp um 13% starfsmanna sinna víða um heim, eða um 13.500 manns. Koma uppsagnirnar til framkvæmda á árinu. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 623 orð | 1 mynd

Aldrei meiri þörf fyrir samhentan hóp starfsmanna

Marín Magnúsdóttir stofnaði fyrirtækið Practical þegar hún kom heim úr námi frá Ástralíu á árinu 2004. Grétar Júníus Guðmundsson bregður upp svipmynd af henni. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Ástandið versnar áður en það batnar

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is SAMDRÁTTURINN sem verið hefur í bandarísku efnahagslífi að undanförnu mun halda áfram á þessu ári. Lægðin verður enn meiri á fyrri hluta þessa árs en verið hefur hingað til. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 1508 orð | 4 myndir

Bakhjarl, ekki varðhundur

Eftir Þorbjörn Þórðarson thorbjorn@mbl.is ÞVÍ hefur verið haldið fram að Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið [FME] hafi brugðist eftirlitsskyldu sinni gagnvart rekstri bankanna. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 162 orð | 2 myndir

Baugur geymdi eignirnar í 28 dótturfélögum

Glitnir veitti Baugi Group fimmtán milljarða króna víkjandi lán á árinu 2007 og Kaupþing veitti félaginu sambærilegt lán uppá 4,8 milljarða króna. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Breyta þurfi sjóðunum

BREYTA á starfsemi íbúðalánasjóðanna bandarísku Fannie Mae og Freddie Mac á þá lund að þeir starfi frekar sem ábyrgðaraðilar á fasteignalánum annarra en að veita sjálfir lán. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 265 orð | 1 mynd

Brynjan götótt sem ostur

VÍSINDAMENN hjá varnarmálaráðuneyti Bretlands hafa fundið upp nýja brynju á bíla og bryndreka, sem er þeim óvenjulega eiginleika búin að boraður hefur verið fjöldi gata í hana þannig að hún minnir helst á svissneskan ost. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 138 orð | 1 mynd

Eftirhermumiðstöð í Kína

FORRÁÐAMENN nýrrar verslanamiðstöðvar í Nanking í Kína hafa undanfarið sætt harðri gagnrýni vegna nokkurra verslana og veitingastaða í miðstöðinni. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 69 orð

Eiga ekki afturkvæmt sem lánveitendur

HENRY Paulson, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær á fundi með National Economists Club í Washington að það væri ekki valkostur að íbúðalánasjóðirnir Fannie Mae og Freddie Mae ættu afturkvæmt á fasteignamarkaðinn sem lánveitendur. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 1705 orð | 3 myndir

Er Evrópusambandið skaðabótaábyrgt?

Í grein sem við undirritaðir birtum í Morgunblaðinu hinn 15. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 564 orð | 4 myndir

Há víkjandi lán frá Glitni og Kaupþingi

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Glitnir veitti Baugi Group fimmtán milljarða króna víkjandi lán á árinu 2007 og Kaupþing veitti félaginu sambærilegt lán uppá 4,8 milljarða króna. Bæði lánin áttu að koma til greiðslu á árinu 2013. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 92 orð

Kaupir Ferðaskrifstofu Íslands

ICELAND Express hefur gengið frá kaupum á öllu hlutafé í Ferðaskrifstofu Íslands, sem inniheldur Úrval-Útsýn, Plúsferðir og Sumarferðir. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Kostnaður ríkisins eykst enn

Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 163 orð | 1 mynd

Kókoshnetur í bílsætin

VÍSINDAMENN við Baylor háskóla hafa undanfarin ár leitað leiða fyrir fátæk ríki til að nýta náttúrlegar hrávörur eins og kókoshnetur til að stækka framleiðslugeira þeirra. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 136 orð | 1 mynd

Kreppan bítur í kaupmáttinn

Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is KAUPMÁTTUR launa á Íslandi lækkaði um 7,6% á tímabilinu frá nóvember 2007 til nóvember 2008, ef miðað er við launavísitölu, að því er kemur fram í Hagtíðindum Hagstofunnar. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Lækkanir á erlendum mörkuðum

HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR í helstu kauphöllum heimsins lækkuðu nokkuð í gær í kjölfar nýrra talna um stöðuna á vinnumarkaðinum í Bandaríkjunum sem birtar voru í gær. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 102 orð | 1 mynd

Mál Baldurs tekið fyrir

Vinnulaunamál Baldurs Guðnasonar, fyrrum forstjóra Eimskipafélagsins, gegn félaginu var tekið fyrir í héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 88 orð

Norski olíusjóðurinn til hjálpar

NORSKA ríkisstjórnin áætlar að nota olíusjóð þjóðarinnar í ríkara mæli en hingað til í þeim tilgangi að vinna á móti því að áhrif fjármálakreppunnar á efnahagslífið aukist. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 102 orð | 2 myndir

Nýi Landsbankinn vildi ekki leigja áfram lúxusíbúð

LÚXUSÍBÚÐ á Vesturgötu, sem alþjóðasvið Landsbankans var áður með í leigu, er að nýju komin á leigumarkað. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 433 orð | 1 mynd

Ráðherrar studdu uppkaup bréfa

Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is Geir H. Haarde forsætisráðherra og Árni Mathiesen fjármálaráðherra studdu tillögu um uppkaup á bréfum Stoða, áður FL Group, úr tveimur sjóðum Glitnis, Sjóði 1 og Sjóði 9, í lok september síðastliðins. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 74 orð | 1 mynd

Salan í desember kemur illa við M&S

BRESKA smásölukeðjan Marks & Spencer, sem margir Íslendingar þekkja til, gerir ráð fyrir því að loka um 25 verslunum eftir eina verstu jólasölu fyrirtækisins til þessa. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 172 orð

Sigurjón Þ. Árnason finnur hina réttu útrás – í kennslustofunni

Útherja finnst það vel til fundið hjá Sigurjóni Þ. Árnasyni, fyrrverandi bankastjóra Landsbankans, að skella sér í kennsluna. Allir sem hafa umgengist Sigurjón vita að hann hefur kennslueðlið í sér. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 142 orð | 1 mynd

Stoltir af samstarfi við CCP

Á VEFSÍÐU Microsoft í Bandaríkjunum er íslenski leikjaframleiðandinn CCP nefndur sérstaklega sem einn af notendum ofurtölvutækni Microsoft, Microsoft HPC Server 2008. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 80 orð

Unnið af krafti að samruna

UNNIÐ er af krafti að samruna SPRON, Byrs og Sparisjóðs Keflavíkur, en ekki liggur fyrir hver hlutur hvers og eins verður í sameinuðu fyrirtæki. Ekki er búið að gera félögin upp og því er ekki búið að ljúka stofnun samrunareiknings. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 270 orð | 1 mynd

Velta áhættu yfir á ríkissjóð

Eftir Björgvin Guðmundsson bjorgvin@mbl.is Ríkissjóður mun taka yfir lán sem Seðlabanki Íslands veitti smærri fjármálafyrirtækjum og hafa verið í uppnámi frá því að gömlu viðskiptabankarnir féllu í október sl. Meira
8. janúar 2009 | Viðskiptablað | 84 orð

Verð á hráolíu lækkaði í gær

HEIMSMARKAÐSVERÐ á olíu lækkaði í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.