Pera vikunnar: Við vinnum með þrjár pósitífar heilar tölur (a, b, c). Þrjú möguleg margfeldi eru af tveim og tveim þessara talna, það er (a sinnum b, a sinnum c og b sinnum c), þau eru: 30, 40, og 48. Hvaða tala er stærst af þessum þrem, þ.e. a, b og c?
Meira