Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is FJÓRTÁN prósent launamanna hafa lent í launaskerðingu og 7% í lækkun starfshlutfalls frá því í október, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar sem Capacent Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands í desember.
Meira
STJÓRN Félags eldri borgara í Skagafirði mótmælir í ályktun sinni fyrirhugaðri sameiningu Heilbrigðisstofnunarinnar á Sauðárkróki við nýja Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri. Lýst er stuðningi við áform sveitarfélagsins um að taka reksturinn...
Meira
Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is HRUN íslensku bankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans, hefur komið illa við sjávarútvegsfyrirtæki víða um landið. Þau berjast nú fyrir lífi sínu.
Meira
SÓKNARNEFND og sóknarprestur Ástjarnarkirkju í Hafnarfirði hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem undrun er lýst og áhyggjum vegna tilkynningar heilbrigðisráðherra um fyrirhugaða lokun St. Jósefsspítala í Hafnarfirði.
Meira
13. janúar 2009
| Evrópusambandið (utanríkismál)
| 399 orð
| 1 mynd
MIKIL áhersla er nú lögð á rannsóknir á sumarexemi í íslenska hestinum enda er sjúkdómurinn hvergi eins alvarlegur og algengur og í útfluttum, íslenskum hrossum þótt hann þekkist í öllum hrossakynjum heims.
Meira
* PAVOL Cekan efnafræðingur varði doktorsritgerð sína „Kirnisleif Ç: Tvívirkur nemi til rannsókna á byggingu og hreyfingu DNA með EPR- og flúrljómunarspektróskópíu“ frá raunvísindadeild Háskóla Íslands 9. janúar síðastliðinn.
Meira
* UNNUR Guðrún Óttarsdóttir hefur varið doktorsritgerð sína „Art Therapy in Education: for Children with Specific Learning Difficulties who have Experienced Stress and/or Emotional Trauma“ við Univestity of Hertfordshire í Englandi.
Meira
ÁLFT ein lenti í hinu mesta basli þegar hún ætlaði að komast upp úr vök á Tjörninni í gær en það hafðist á endanum. Makinn fylgdist rólegur með framvindu mála. Tryggð álfta við maka sína er alþekkt og þeir eru aldrei langt undan.
Meira
Eftir Silju Björk Huldudóttur silja@mbl.is „AÐ MÍNU viti ættu Íslendingar ekki að flýta sér um of í því að taka afstöðu til aðildar að Evrópusambandinu (ESB) undir núverandi kringumstæðum.
Meira
13. janúar 2009
| Evrópusambandið (utanríkismál)
| 728 orð
| 1 mynd
VARNIR Robert Cooper stýrir þeirri deild ráðherraráðs ESB sem fer með mál sem tengjast utanríkismálum og pólitískum og hernaðarlegum málum (DG for external and politico-military affairs).
Meira
NEYTENDASAMTÖKIN hafa fengið og fá daglega fjölda fyrirspurna vegna ábyrgðar á tækjum sem keypt hafa verið fyrir gjaldþrot og eigendaskipti hjá verslunum, eins og til dæmis Apple og BT.
Meira
13. janúar 2009
| Innlendar fréttir
| 420 orð
| 2 myndir
| ókeypis
BORGARALEGAR áherslur í öryggis- og varnarmálastefnu Evrópusambandsins myndu samrýmast þeim verkefnum sem Íslendingar hafa tekið þátt í á alþjóðavettvangi, að mati Vals Ingimundarsonar, prófessors í sagnfræði við Háskóla Íslands og sérfræðings í...
Meira
GESTAFJÖLDI á McDonalds stendur í stað þrátt fyrir kreppuna, að sögn Magnúsar Ögmundssonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. „Það er meira um að fólk kaupi einn eða tvo ostborgara í stað heilla máltíða. Þannig helst fjöldinn,“ segir Magnús.
Meira
GULLEGIÐ 2009, frumkvöðlakeppni Innovit fyrir íslenska háskólanema og nýútskrifaða, er nú hafin öðru sinni. Keppnin er að fyrirmynd sams konar keppni við MIT í Bandaríkjunum sem hefur skapað þúsundir starfa og verið stökkpallur nýrra sprotafyrirtækja.
Meira
NIÐURSTÖÐUR rannsóknar vísindamanna hjá dönsku jarðfræðistofnuninni Geoecenter Danmark sýna að segulsvið jarðar hefur veruleg áhrif á loftslag á jörðinni, segir í frétt vefsíðu blaðsins Jyllandsposten .
Meira
Eftir Ágúst I. Jónsson aij@mbl.is SKIP Eskju hf. á Eskifirði, Aðalsteinn Jónsson og Jón Kjartansson, lönduðu bæði fullfermi af kolmunna á Eskifirði um helgina. Aðalsteinn var með 500 tonn af frystum kolmunna og annað eins af kolmunna í bræðslu.
Meira
SJÖFN Þórðardóttir, formaður Heimilis og skóla, segir samtökin fagna ákvörðun skólastjórnenda Grunnskóla Seltjarnarness, þess efnis að gefa nemendum hafragraut í morgunmat líkt og Hagaskóli og fleiri skólar gera.
Meira
VERÐI tryggingum hf. var heimilt að skerða um 50% bótarétt ökumanns sem olli þriggja bíla árekstri vegna stórfellds gáleysis mannsins við akstur. Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur.
Meira
13. janúar 2009
| Evrópusambandið (utanríkismál)
| 500 orð
| 1 mynd
TILRAUN fyrirtækis til þess að greiða starfsmanni aðeins 60% af heildarlaunum, þrátt fyrir að hlutabætur úr Atvinnuleysistryggingasjóði eigi einungis að greiða vegna skertrar dagvinnu, hefur komið inn á borð Eflingar, að því er Harpa Ólafsdóttir,...
Meira
NOKKUR íslensk nótaveiðiskip eru byrjuð að veiða kolmunna þar sem ekki er útlit fyrir að loðnukvóti verði gefinn út á næstunni. Skip Eskju hf., Aðalsteinn Jónsson og Jón Kjartansson, lönduðu bæði fullfermi á Eskifirði um helgina.
Meira
Verktakafyrirtækið Ístak hefur snúið sér að erlendum byggingamarkaði. Fyrirtækið hefur meðal annars fengið það verkefni að reisa skóla í Nuuk í Grænlandi.
Meira
JÓLATRÉN sem prýddu heimili um jólin enda mörg sem trjákurl hjá Sorpu. Starfsmenn Reykjavíkurborgar hirða jólatré af götum borgarinnar þar til á morgun. Eftir það er borgarbúum bent á að koma trjánum til endurvinnslustöðva Sorpu.
Meira
Eftir Kristján Jónsson kjon@mbl.is ÍSRAELSKI herinn sækir nú hægt og bítandi inn í Gaza-borg og því varla hægt að búast við að mannfallið í röðum óbreyttra borgara minnki á næstu dögum.
Meira
SKORTUR á tímum í Skautahöllinni í Laugardal gerir að verkum að Skautafélag Reykjavíkur (SR) á erfitt með að hefja æfingar hjá kvennaliði í íshokkíi hjá félaginu.
Meira
MARGRÉT Oddsdóttir, skurðlæknir við Landspítala og prófessor við læknadeild Háskóla Íslands, er látin, 53 ára að aldri. Foreldrar Margrétar voru Oddur Pétursson, bæjarverkstjóri á Ísafirði, og Magdalena M.
Meira
Eftir Sigtrygg Sigtryggsson sisi@mbl.is SALA áfengis jókst um 4,2% hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins í fyrra, miðað við árið 2007. Mest jókst sala hvítvíns eða um 13,3% í lítrum talið.
Meira
SAMTÖK um 38.000 evrópskra flugmanna, ECA, sem Félag íslenskra atvinnuflugmanna er aðili að, fagna nú útkomu nýrrar skýrslu sem sýnir þörf á strangari reglum í flugöryggismálum í Evrópu.
Meira
13. janúar 2009
| Evrópusambandið (utanríkismál)
| 268 orð
| 1 mynd
Aðeins Bandaríkin geta hugsanlega státað af meiri áhrifum á alþjóðavettvangi en Evrópusambandið, það er að segja þegar aðildarríki ESB koma sér saman um sameiginlega stefnu í alþjóðlegum deilumálum.
Meira
UM 51% Norðmanna er á móti aðild að Evrópusambandinu, 35,8% hlynnt en 13,2% í vafa, ef marka má nýja könnun Norsat. Í könnun fyrir Nationen og Klassekampen í desember voru 55,6% á móti en 32,8% með, segir á vef norska útvarpsins, NRK .
Meira
MICROSOFT á Íslandi hefur ákveðið að halda ráðstefnu hér á landi 19. og 20. janúar nk. þar sem farið verður yfir það helsta sem kom fram á tveimur alþjóðlegum ráðstefnum undir lok síðasta árs.
Meira
Í frétt í blaðinu í gær um væntanlegan fund hér á landi í næstu viku vegna Icesave-innlánsreikninga sagði að Ísland ábyrgðist innstæður upp að 20.887 evrum, og að það svaraði til um 3,6 milljarða króna.
Meira
KRAKKARNIR í Hlíðaskóla fengu óvænt verkefni í gær þegar myndlistarmaðurinn Ásmundur Ásmundsson fékk þau til liðs við sig í gjörningi. Krakkarnir grófu holu sem fyllt verður með steypu.
Meira
LÖGREGLAN er að reyna að ganga úr skugga um hvort Robert Dariusz Sobiecki sé enn hér á landi. Hæstiréttur dæmdi Robert 4. desember til þriggja ára fangelsisvistar fyrir að nauðga konu á salerni Hótels Sögu.
Meira
Eftir Boga Þór Arason bogi@mbl.is RÚSSNESKA gasfyrirtækið Gazprom tilkynnti í gær að það hygðist hefja gasflutninga að nýju til Evrópulanda um leiðslur í Úkraínu eftir að samkomulag náðist um eftirlit með gasstreyminu.
Meira
STUÐNINGSMAÐUR Jacobs Zuma, leiðtoga Afríska þjóðarráðsins, ANC, í Suður-Afríku við dómshús í Bloemfontein í gær, klæddur bol með mynd leiðtogans. Áfrýjunarréttur úrskurðaði að hefja mætti aftur réttarhöld í máli gegn Zuma sem er m.a.
Meira
RÍKISKAUP hafa auglýst útboð fyrir hönd þeirra stofnana og ríkisfyrirtækja, sem hyggjast kaupa eða leigja bifreiðar á rekstrarleigukjörum árið 2009.
Meira
13. janúar 2009
| Evrópusambandið (utanríkismál)
| 922 orð
| 1 mynd
HRUN íslensku bankanna þriggja, Glitnis, Kaupþings og Landsbankans, hefur komið illa við sjávarútvegsfyrirtæki víða um landið. Þau berjast nú fyrir lífi sínu.
Meira
Eftir Önund Pál Ragnarsson onundur@mbl.is TÁKNRÆN mótmæli gegn hernaði Ísraela á Gaza-ströndinni fóru fram við hús stjórnarráðsins í gærmorgun. Rauðum lit var slett á húsið og stríðshörmungar settar á svið.
Meira
LÖGREGLAN hefur til rannsóknar slysatilkynningu sem reyndist vera gabb. Er málið litið mjög alvarlegum augum. Hringt var í Neyðarlínuna síðdegis á laugardag og tilkynnt um bílveltu á Eyrarbakkavegi við veitingahúsið Hafið bláa.
Meira
LÖGREGLAN hefur komið upp um fanga á Litla-Hrauni, sem grunaðir eru um aðild að smygli á fíkniefnum inn í fangelsið Að sögn lögreglu var staðið þannig að smyglinu að einhver kom fíkniefnum fyrir utan á bifreið sem á oft leið inn á svæðið.
Meira
13. janúar 2009
| Evrópusambandið (utanríkismál)
| 355 orð
| 2 myndir
Er ESB með her? Nei, Evrópusambandið er ekki með her. Á hinn bóginn getur ESB sett saman 60.000 manna herlið sem hægt er að kalla út með 50-60 daga fyrirvara.
Meira
Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is SKULDIR sem teljast til A-hlutans í efnahagsreikningum sveitarfélaga á landinu hækkuðu úr rúmlega 150 milljörðum í 190 á milli 2007 og 2008, samkvæmt upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga (SÍS).
Meira
SUS, Samband ungra sjálfstæðismanna, hefur sent frá sér ályktun þar sem fagnað er þeim breytingum sem Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra hefur lagt til á sviði heilbrigðismála.
Meira
Eftir Magnús Halldórsson magnush@mbl.is „VIÐ erum að reyna að vera sveitarfélögum sem mest innan handar í þessu erfiða árferði sem nú er, og eins konar innra eftirlit af okkar hálfu er liður í því. Við teljum brýna þörf á því.
Meira
Eftir Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur gag@mbl.is FJÖLSKYLDUFAÐIR hefur sent borgarráði bréf þar sem hann krefst þess að jafnræðis sé gætt og góðra stjórnsýsluhátta.
Meira
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN Íslands er nú búin að aldursgreina vængi af 2.884 rjúpum sem veiddar voru á liðnu hausti. Hlutfall unga í hauststofni er að hækka. Vonir eru bundnar við að það viti á gott og að rjúpnastofninn verði blómlegur næstu ár.
Meira
LÍKUR hafa nú aukist á því að Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, verði fyrsti raunverulegi forseti Evrópusambandsins. Embættið verður að veruleika á næsta ári ef Lissabon-sáttmálinn tekur gildi.
Meira
13. janúar 2009
| Evrópusambandið (utanríkismál)
| 257 orð
| 1 mynd
Því má ekki gleyma í umræðu um utanríkis- og öryggismál í Evrópusambandinu að þar fer bandalag 27 sjálfstæðra ríkja sem hafa eigin hagsmuni og viðskiptatengsl.
Meira
FRESTUR til að bjóða sig fram til formanns VR og í stjórn og trúnaðarráð félagsins, rann út á hádegi í gær. Alls hafa þrír sent inn skriflegt erindi til kjörstjórnar og gefið þannig kost á sér í formannsembættið.
Meira
HROSSIN TVÖ sem enn voru alvarlega veik vegna salmonellusýkingarinnar sem kom upp við Esjurætur fyrir jólin, voru aflífuð í gær. Eitt var fellt daginn áður.
Meira
13. janúar 2009
| Evrópusambandið (utanríkismál)
| 238 orð
| 1 mynd
Þegar tíu ný ríki, þar af átta fyrrverandi austantjaldsríki, gengu í Evrópusambandið í maímánuði 2004 þótti tilefni til að innleiða svonefnda nágrannastefnu til að koma í veg fyrir spennu á hinum nýju útmörkum sambandsins, til austurs og suðurs.
Meira
Dómsmálaráðherra hefur falið nefnd að kanna hvort ástæða sé til að breyta lögum á þann veg að dómarar fái heimild til að ákveða að foreldrar skuli fara sameiginlega með forsjá barns, þrátt fyrir að annað foreldrið sé því andvígt.
Meira
Björn Bjarnason dómsmálaráðherra skrifaði á vef sinn um síðustu helgi að fyrir því væru „sterk og málefnaleg rök að léti Sjálfstæðisflokkurinn við það eitt sitja á landsfundi sínum að binda trúss sitt við Evrópusambandið yrði hann með öllu...
Meira
Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is 360HAFSTEINN nefnist fyrsta einkasýning Hafsteins Guðjónssonar sem stendur nú yfir í Gallerí Tukt í Hinu húsinu.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Í SUNNUDAGSBLAÐINU birti Morgunblaðið gengisvísitölu hljómsveitarinnar Sigur Rósar, þar sem farið er yfir feril hennar með tilstuðlan grafs.
Meira
Á LAUGARDAGINN síðasta fóru fram áheyrnarprufur fyrir nýja seríu af Idol-stjörnuleit á Hilton Hotel Nordica. Eins og komið hefur fram mætti vel á annað þúsund ungmenna er dreymir um að verða næsta Idol-stjarna.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is HLJÓMSVEITIN Lifun var stofnuð fyrir ári, það gerðu Björgvin Ívar Baldursson, afabarn Rúnars heitins Júlíussonar, og fleiri.
Meira
FRANSKI leikstjórinn og kvikmyndaframleiðandinn Claude Berri lést í gær, 74 ára að aldri. Berri, sem var þekktastur fyrir mynd sína Jean de Florette, var lagður inn á spítala í París á laugardag.
Meira
KVIKMYND Clints Eastwood, Gran Torino , var tekjuhæsta kvikmyndin í kvikmyndahúsum vestanhafs um liðna helgi. Alls skilaði myndin 29 milljónum dala í kassann sem mun vera besta opnunarhelgi Eastwoods í Bandaríkjunum síðan Space Cowboys kom út árið 2000.
Meira
FYRSTI undanþáttur Söngvakeppni Sjónvarpsins fór fram á laugardaginn og eins og lesa má um hér neðar á síðunni þóttu þær Ragnhildur Steinunn og Eva María fara á kostum sem kynnar þó að kaffiboðin hafi frekar japlað á akrýlpeysunum sem þær klæddust í...
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „ÞEIR sem ég hef talað við eru mjög hissa því þetta eru helmingi fleiri nemendur en búast hefði mátt við,“ segir Rósa Elín Davíðsdóttir, latínukennari í Menntaskólanum við Hamrahlíð.
Meira
GLAMÚR og glæsileiki einkenndu 66. Golden Globe-verðlaunahátíðina sem fór fram í Hollywood í fyrrakvöld. Það var kvikmyndin Slumdog Millionaire sem hlaut flest verðlaun á hátíðinni eða fern.
Meira
ÞAÐ er ánægjulegt frá að segja að íslenska myndin Sólskindrengurinn trónir á toppi bíólistans eftir aðra helgi ársins 2009. Myndin var frumsýnd á föstudaginn við fullt hús og sáu rúmlega 3.500 manns hana um helgina.
Meira
Á morgun hefst ný fyrirlestraröð í Reykjavíkurakademíu sem er í gamla JL-húsinu við Hringbraut. Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur ríður á vaðið með athyglisverðan fyrirlestur er kallast Hugsum öðruvísi með Þórbergi.
Meira
Hvað gerir krakki sem er heillaður af tónlist og langar að verða tónlistarmaður, þegar pabbi segir nei, nei, en mamma segir já, já? Hann lærir tónlist og verður tónlistarmaður.
Meira
SÆNSKA söngkonan Karin Dreijer Andersson, er tónlistargrúskarar þekkja betur sem annan helming rafdúettsins The Knife, gefur út í dag á netinu fyrstu sólóplötu sína undir listamannsnafninu Fever Ray.
Meira
* Óhætt er að segja að þær Eva María og Ragnhildur Steinunn hafi komist klakklaust frá fyrsta undanþætti Söngvakeppni Sjónvarpsins – og gott betur meira að segja.
Meira
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is TVÖ fyrirbæri tröllriðu sjöunda áratugnum í dægurtónlistinni, mörkuðu djúp spor í sögu hennar og ollu straumhvörfum í þróun hennar.
Meira
Í VETUR hefur leikarinn Björgvin Franz Gíslason haft umsjón með Stundinni okkar, einum langlífasta dagskrárlið Ríkissjónvarpsins. Þulan kynnir Stundina einhvern veginn þannig að nú sé komið að efni fyrir „yngstu áhorfendurna“.
Meira
Í kvöld og á laugardaginn sýnir Kvikmyndasafnið stórmyndina Once upon a time in America sem var svanasöngur ítalska leikstjórans Sergios Leone. Seinni hluti myndarinnar, sem er um fjórir tímar að lengd, verður svo sýndur í næstu viku.
Meira
Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is „HVER listamaður hefur sinn karakter, og þann karakter reyni ég að draga fram.“ Jónatan Grétarsson er ungur ljósmyndari sem nú sýnir í Hafnarborg.
Meira
* Málgagn íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (landogsynir.is) hefur um nokkra hríð verið með virkari upplýsinga- og fréttasíðum listiðnaðarins og aðrar stéttir listamanna gætu ábyggilega lært margt af síðunni.
Meira
LEIKARINN Tom Cruise, sem leikur þýsku stríðshetjuna Claus von Stauffenberg í kvikmyndinni Valkyrie , segir í viðtali við breska dagblaðið Daily Mail að einkennisbúningar nasista hafi verið mjög flottir.
Meira
Jón Atli Jónasson, Jón Páll Eyjólfsson og Hallur Ingólfsson fjalla um leiklist: "Að gera þá kröfu til leikhússins að rödd þess heyrist í samtímanum. Að það geti líka talað orð sem eru skrifuð að morgni."
Meira
Baldvin Jónsson | 11. janúar Carsten Valgreen í rannsóknarnefndina Já, eða bara einhvern erlendan aðila sem hefur til að bera kunnáttuna og einhvern skilning á íslenska kerfinu fyrir og eftir hrun.
Meira
BANKAHRUNIÐ og stöðvun útlána hefur sett stórt strik í fjárfestingarfyllirí landsmanna. Óraunhæft og brjálæðislegt húsnæðisverð hefur sigið á höfuðborgarsvæðinu og á eftir að síga enn. Það er ekkert skrítið við það eins og byggt hefur verið.
Meira
Jóhanna Jónsdóttir skrifar um EES: "EES-samningurinn felur ekki í sér neiturnarvald miðað við hefðbundnar skilgreiningar á neitunarvaldi ríkja innan alþjóðastofnana."
Meira
HVERNIG alþjóða-fjármálablaðran byggðist upp er best að skýra með nærtæku dæmi þ.e.a.s Sterling flugfélaginu, sem selt var og keypt milli tengdra aðila, þar til félagið fjórfaldaðist í verði, þótt reksturinn væri ætíð í tapi.
Meira
Ásgeir G. Daníelsson skrifar í tilefni greinar Ársæls Valfells og Heiðars Más Guðjónssonar: "Einhliða upptaka evru mun auðvelda erlendum bönkum – einkum bönkum í evru-löndunum – að hefja bankaþjónustu hér á landi."
Meira
Hallur Magnússon | 12. janúar Þjóðkjörið stjórnlagaþing móti stjórnskipan framtíðarinnar Íslenska þjóðin á að kjósa sér stjórnlagaþing sem endurskoði stjórnarskrána og geri tillögu um stjórnskipan framtíðarinnar.
Meira
Kolbrún Bergþórsdóttir ræðst af heift og rætni að almenningi segir Viggó Benediktsson: "Við þessar ótrúlegu kringumstæður leyfir Kolbrún þessi sér að fimbulfamba í hverjum pistlinum af öðrum um „mótmælendabrölt“ sem henni virðist gremjast meira en fall heils samfélags."
Meira
Björn Ófeigsson segir sölu á hjartaþræðingum til annarra þjóða ótímabæra: "Á að fjármagna niðurskurð á LSH með sölu t.d. hjartaþræðinga til nágrannalanda. Eru slíkar hugmyndir tímabærar í ljósi biðlista í hjartaþræðingu."
Meira
Hjörtur J. Guðmundsson | 12. janúar Norðmenn miðla af reynslu sinni í Evrópumálum Undanfarnar vikur hafa nokkrir Norðmenn, sem mikla reynslu hafa af Evrópumálum og þekkingu á málaflokknum, heimsótt Ísland að frumkvæði innlendra aðila.
Meira
LANDSFUNDUR Sjálfstæðisflokksins er framundan. Samkoma, sumum hláleg, öðrum vitundarvakning. Tilgangurinn er stefnumótun íslenzku samfélagi til heilla, stundum hefur það gengið upp, stundum ekki.
Meira
Stefán Rafn Sigurbjörnsson svarar grein forsvarsmanna HÍF: "SÍF gegnir ekki einungis hagsmunagæslu heldur einnig daglegri þjónustu við iðn- og starfsnámsnema, sú þjónusta er afar nauðsynleg fyrir nemendur á fyrrnefndum námsbrautum."
Meira
Snorri Magnússon skrifar um ofbeldi sem lögreglumenn mega þola í starfi: "...hefur krafan um aðhald í ríkisrekstri þrengt svo að rekstri lögreglu í landinu að nú er svo komið ... að ekki verði lengur við unað..."
Meira
Ómar Valdimarsson | 12. janúar Í þágu flokks en ekki þjóðar Hugmyndin um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort eigi að ræða við Evrópusambandið er della.
Meira
Þórir Schiöth skrifar um staðsetningu Reykjavíkurflugvallar: "Við erum 320 þúsund manna þjóð, við teljumst ekki í milljónum. Við höfum ekki efni á flakki með flugvöllinn."
Meira
Helgi Laxdal skrifar í tilefni greinar í Mbl.: "Hvergi kom fram hjá mér að fiskifræðin sem fræðigrein væri komin að endimörkum í sinni þekkingarleit, veit raunar ekki um neina fræðigrein sem svo langt er komin."
Meira
Þakkir til Verðlistans ÉG vildi koma á framfæri þakklæti til afgreiðslustúlkna í Verðlistanum. Ég fór með aldraðri móður minni að kaupa buxur, en hún fær yfirleitt buxur á sig þar og fékk hún tvennar fínar buxur.
Meira
Jón Hlöðver Áskelsson skrifar um málefni aldraðra og geðfatlaðra á Akureyri: "Hvað veldur því að nú er tekin u-beygja og lífsins gæði á Akureyri eru ekki öllum ætluð?"
Meira
Margrét Ó. Hjartar fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 2. júlí 1918. Hún lést á Vífilsstöðum 19. desember síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigríður Egilsdóttir f. 13. september 1893, d. 21. nóvember 1980 og Ólafur Ragnar Hjartarson Hjartar, f. 24.
MeiraKaupa minningabók
Munda Kristbjörg Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 27. september 1926 . Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir að kvöldi 4. janúar síðastliðins. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir, húsmóðir í Reykjavík, f. 7. júní 1901, d. 10.
MeiraKaupa minningabók
Nonný Unnur Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 15. september 1938. Hún lést laugardagskvöldið 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Björn Sveinsson, f. 1900, og Ágústa Ingvarsdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Stefán G. Pétursson fæddist á Eskifirði 8. maí 1931. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 3. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Björgvin Jónsson, f. 26.11. 1889, d. 8.11. 1966, og Sigurbjörg Pétursdóttir, f. 14.2. 1902, d....
MeiraKaupa minningabók
VINNA við útgáfuáætlun ríkisbréfa til að fjármagna ríkissjóð á þessu ári stendur yfir hjá Seðlabankanum . Samkvæmt upplýsingum frá bankanum eru vonir bundnar við að ársáætlun í lánamálum ríkisins fyrir árið í heild verði tilbúin í næstu viku.
Meira
HREIN eign lífeyriskerfisins rýrnaði um 11% að raungildi frá upphafi síðasta árs til nóvemberloka. Eignastaðan batnaði þó heldur í nóvembermánuði, þótt stærstur hluti nafnaukningar eigna hafi verið vegna þess hve gengi krónu var lágt í nóvemberlok.
Meira
Eftir Bjarna Ólafsson bjarni@mbl.is EKKI tóku öll smærri fjármálafyrirtæki þátt í veðlánaviðskiptum, eins og þeim hefur verið lýst á síðum Morgunblaðsins. Byr sparisjóður og MP banki voru t.d. ekki með slíkar stöður við fall bankanna.
Meira
Eftir Þórð Snæ Júlíusson thordur@mbl.is FJÁRMÁLAEFTIRLITIÐ (FME) ákvað á föstudag að veita sér lengri fresti til að meta eignir og skuldir nýju viðskiptabankanna. Samkvæmt ákvörðun FME hefur það nú tíma til 15.
Meira
ÚRVALSVÍSITALA Kauphallarinnar hækkaði um 1,53% og var lokagildi hennar 898,24 stig. Ekkert félag lækkaði í verði í viðskiptum gærdagsins, en gengi bréfa Straums-Burðaráss hækkaði um 7,62% og Marels um 1,05%.
Meira
Eftir Grétar Júníus Guðmundsson gretar@mbl.is VEXTIR af verðtryggðum lánum banka og sparisjóða eru á bilinu frá um 9% og upp í um 14%, líklega í flestum tilvikum nálægt því að vera þar um það bil mitt á milli.
Meira
FJÁRFESTIRINN Beat Siegenthaler, sem hefur stundað mikil viðskipti með íslenskar krónur, ráðleggur viðskiptavinum sínum að halda í þær krónur, sem þeir hafa undir höndum.
Meira
Ármann Þorgrímsson segir farsæla ævisögu sína í fáum línum: Eins og hinir ungur var ég af öðrum mönnum, fannst mér, bar ég undarlegt þó alltaf var hve illa gekk við stelpurnar.
Meira
Hátt í 150 erlendir fjallaskíðamenn eru væntanlegir að Klængshóli í Skíðadal í vor. Gengið er hagstætt fyrir útlendinga en íslenski markaðurinn er kaldur. Aukinn áhugi á þyrluskíðamennsku að sögn Jökuls Bergmann.
Meira
BANDARÍSK könnun sýnir að einn af hverjum fimm unglingum þar í landi notar farsíma, vefmyndavélar eða aðra samskiptatækni til að dreifa ljósmyndum af sér fáklæddum til annarra (www.thenationalcampaign.org).
Meira
Mohamed El Naschie var orðaður við Nóbel í eðlisfræði og kynntur sem arftaki Newtons og Einsteins. En nú eru vísindi hans sögð bull og virtir fræðimenn virðast hafa látið blekkjast.
Meira
Bridsdeild FEB í Reykjavík Fyrsta tvímenningskeppni ársins var spiluð mánud. 5. jan. í Ásgarði, Stangarhyl. Spilað var á 12 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S Björn E. Péturss. – Gísli Hafliðason 259 Jóhann Benediktss. – Pétur Antonss.
Meira
MÉR finnst þetta vera svolítið merkilegur áfangi. Maður er ekki lengur unglamb, en samt ekki orðinn miðaldra. Ég held að þetta sé byrjun á góðu tímabili,“ sagði Hanna Ruth Ólafsdóttir nemi sem fagnar þrítugsafmæli í dag.
Meira
Svíþjóð Jóhanna Lilja fæddist í Uppsölum 15. október. Hún vó 3.440 g og var 48 sm löng. Foreldrar hennar eru Ragnheiður Árnadóttir og Hafsteinn Freyr...
Meira
ÁSTARÆVINTÝRI bresku söngkonunnar Lily Allen og milljarðamæringsins Jays Joplings er lokið, aðeins mánuði eftir að parið byrjaði að stinga saman nefjum.
Meira
Nú eru landsmenn langflestir búnir að pakka saman jólaskrautinu og jólaljósunum. Þó er enn kveikt á óvenju mörgum glugga- og útiseríum og nokkur stór jólatré á opnum svæðum með fullum ljósum.
Meira
13. janúar 1949 Fyrsta íslenska talmyndin í litum og fullri lengd, „Milli fjalls og fjöru“ eftir Loft Guðmundsson, var frumsýnd. 13. janúar 1954 Edmund Hillary kom til Íslands og hélt fyrirlestra um ferð sína á tind Everestfjalls 29.
Meira
NÝLIÐAR Stoke City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu gengu í gærkvöld frá kaupum á framherjanum James Beattie frá Sheffield United. Kaupverðið er um 3 milljónir punda eða rétt rúmlega 550 milljónir kr. Kaupverðiðgetur hækkað um 94 milljónir kr.
Meira
BIRKIR Bjarnason skrifaði í gær undir samning við norska úrvalsdeildarliðið Viking frá Stavanger en um er að ræða framlengingu á núgildandi samningi. Hann gerði þriggja ára samning við Viking árið 2006 og átti sá samningur að renna út í lok þessa árs.
Meira
Sveinn Elías Elíasson frjálsíþróttamaður var á sunnudaginn valinn afreksmaður Fjölnis í Grafarvogi. Hann stóð sig vel á árinu þrátt fyrir þrálát meiðsli, og varð meðal annars Norðurlandameistari unglinga 18-19 ára í tugþraut.
Meira
Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur lánað þýska miðjumanninn Kevin-Prince Boateng til Dortmund í Þýskalandi út þetta keppnistímabil.
Meira
GRINDVÍKINGAR tryggðu sér sæti í undanúrslitum bikarkeppni KKÍ, Subway-bikarsins í gær, með 105:78-sigri gegn ÍR. Grindavík sýndi snilldartakta í sóknarleiknum þar sem Páll Axel Vilbergsson virtist geta skorað að vild en hann skoraði 29 stig.
Meira
GUÐJÓN Þórðarson var meðal þeirra sem voru á óskalista Knattspyrnusambands Færeyja, FSF, yfir þá menn sem þeir höfðu áhuga á að fá í starf næsta landsliðsþjálfara í knattspyrnu karla.
Meira
HREIÐAR Levy Guðmundsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, er tilnefndur í kjöri sænska blaðsins Göteborgs-Posten á íþróttamanni ársins 2008 í Gautaborg.
Meira
Eftir Skúla Sigurðsson sport@mbl.is KVENNALIÐ Keflavíkur sýndi stöllum sínum úr liði Hamars enga gestrisni þegar þær síðarnefndu heimsóttu Bítlabæinn í gærkvöldi.
Meira
PORTÚGALINN Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, og hin brasilíska Marta hjá Umeå voru í gærkvöldi valin knattspyrnumaður og knattspyrnukona ársins 2008 af Alþjóðakattspyrnusambandinu, FIFA, í veislu sem fram fór í óperuhúsinu í Zürich í...
Meira
ÁSTRALSKI kylfingurinn Geoff Ogilvy fóru upp um fimm sæti á heimslista kylfinga við það að sigra á Mercedes-Benz mótinu á Hawaii um helgina. Hann er nú í sjötta sæti listans og hefur aldrei komist svo hátt.
Meira
ÓLAFUR Stefánsson er talinn á meðal tíu bestu útlendinga sem leikið hafa í þýsku 1. deildinni í handknattleik, samkvæmt úttekt sem þýski handknattleiksvefurinn handball-world hefur sett saman.
Meira
FORRÁÐAMENN Skautafélags Reykjavíkur hafa fullan hug á að koma á laggirnar kvennaliði í íshokkíinu, en hér á landi eru aðeins kvennalið hjá Birninum og Skautafélagi Akureyrar.
Meira
SNÆFELL hefur komist að munnlegu samkomulagi við bandaríska leikstjórnandann Lucious Wagner og mun hann leika með úrvalsdeildarliðinu út leiktíðina. Wagner hefur komið víða við á ferlinum en hann lék m.a. með Loga Gunnarssyni í finnska liðinu TuoPo.
Meira
STEFÁN Logi Magnússon, markvörður KR, er um þessar mundir við æfingar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lillström, og verður fram á föstudag. Rúnar Kristinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KR, staðfesti þetta í samtali við Morgunblaðið í gær.
Meira
ÞORSTEINN Húnfjörð leikur ekki fleiri leiki með ÍR í Iceland Express deildinni í körfuknattleik á þessu tímabili. Miðherjinn sterki er fluttur af landi brott og skilur hann eftir sig stórt skarð í liði ÍR.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.